Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (Sjá) skipulögðu vinnu við að stöðva og græða upp gróðurskemmdir vegna utanvegaraksturs og loka slóðum á Lækjarvöllum við Djúpavatn í Reykjanesfólkvangi 1. júní 1991. Verkið tókst vel en því miður hélt utanvegarakstur áfram á þessu svæði.
Verkstjórar og höfundar skýrslu þessarar: Sólveig Baldursdóttir og Björn Lúðvíksson