Kvennaboltinn 2020 - lokaleikskrá

Page 60

60

Meistarar í Mexíkó „Stelpurnar okkar“, þær Bianca Sierra, Natalia Gómez Junco og Stephany Mayor unnu meistaratitilinn í Mexíkó núna í desember með liði sínu Tigres UANL, eða „Club de Fútbol Tigres de la Universidad Autónoma de Nuevo León“ eins og liðið nefnist fullu nafni. Liðið er frá bænum San Nicolás de los Garza, sem er í útjaðri stórborgarinnar Monterrey, þaðan sem helstu keppinautar liðsins í deildinni koma, Monterrey og Rayadas. Þess má geta að Natalia er fædd og uppalin í Monterrey. Þá var Ariana Calderón, sem var hjá Þór/KA 2018, leikmaður America – sem einnig er þekkt undir nafninu Rayadas – hluta af yfirstandandi tímabili, en hætti í tengslum við afleiðingar heimsfaraldursins og lagði skóna á hilluna. Hún spilaði einnig með ÍBV og Val hér á landi.

Meistarar á Íslandi og í Mexíkó. Mynd: Skapti Hallgrímsson.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Kvennaboltinn 2020 - lokaleikskrá by Þór/KA og Hamrarnir - Issuu