
18 minute read
Þór/KA 2020
Mynd: Skapti Hallgrímsson Mynd: Skapti Hallgrímsson
Fremri röð frá vinstri: Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir, Madeline Rose Gotta, Gabriela Guillén Alvares, Harpa Jóhannsdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði, Lauren-Amie Allen, María Catharina Ólafsdóttir Gros, Hulda Björg Hannesdóttir, Agnes Birta Stefánsdóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Perry McLachlan markvarðaþjálfari, Bojana Kristín Besic aðstoðarþjálfari, Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Berglind Baldursdóttir, Hulda Ósk Jónsdóttir, Margrét Árnadóttir, Rut Matthíasdóttir, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Lára Einarsdóttir, Hulda Karen Ingvarsdóttir og Andri Hjörvar Albertsson þjálfari. Fjarverandi: Georgia Stevens, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir.
Advertisement
María Catharina Ólafsdóttir Gros, Karen María Sigurgeirsdóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Margrét Árnadóttir og Hulda Karen Ingvarsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Hulda Ósk Jónsdóttir, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Berglind Baldursdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði. Mynd: Páll Jóhannesson

20. júní: Þór/KA - ÍBV 4-0. Fremri röð frá vinstri: Jakobína Hjörvarsdóttir, Gaby Guillén, Harpa Jóhannsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros, Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir.

Aftari röð frá vinstri: Hulda Karen Ingvarsdóttir, Berglind Baldursdóttir, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði og Margrét Árnadóttir.
11. júlí: Þór/KA - Keflavík 1-0 Fremri röð frá vinstri: Heiða Ragney Viðarsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros,
Hulda Björg Hannesdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir og Lára Einarsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Lauren-Amie Allen, Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði og Maddy Gotta Mynd: Páll Jóhannesson.

Mynd: Skapti Hallgrímsson

24. júní: Þór/KA - Fylkir 2-2 Fremri röð frá vinstri: Hulda Björg Hannesdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros, Harpa Jóhannsdóttir, Maddy Gotta og Karen María Sigurgeirsdóttir.
Aftari röð frá vinstri: Gaby Guillén, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Berglind Baldursdóttir, Margrét Árnadóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði. Mynd: Páll Jóhannesson 14. júlí: Þór/KA - FH 0-1 Fremri röð frá vinstri: Gaby Guillén, Heiða Ragney Viðarsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros, Harpa Jóhannsdóttir og Maddy Gotta. Aftari röð frá vinstri: Berglind Baldursdóttir, Hulda Karen Ingvarsdóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Margrét Árnadóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði og Hulda Ósk Jónsdóttir.

27. júlí: Þór/KA - KR 2-1

Fremri röð frá vinstri: Hulda Björg Hannesdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros, Harpa Jóhannsdóttir, Maddy Gotta og Karen María Sigurgeirsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Jakobína Hjörvarsdóttir, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Berglind Baldursdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði , Lára Einarsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir. Mynd: Páll Jóhannesson
Með stuðningi frá Key Natura
völdum við besta leikmann úr hvoru liði eftir hvern heimaleik liðsins og færðum þeim gjafir. Þökkum stuðninginn!


„Erfitt, langt, krefjandi, lærdómsríkt og skemmtilegt tímabil er að baki þar sem stelpurnar sýndu frábæran
Mynd: Skapti Hallgrímsson karakter, börðust allt til enda og voru félagi sínu til mikils sóma.“

Nýtum tækifærin
Andri Hjörvar Albertsson
Liðið byrjaði mótið afar vel og af miklum krafti – vann fyrstu leikina heima sannfærandi með 4-1 og 4-0 sigrum. Okkur var kippt niður á jörðina í næsta leik gegn Val þar sem við fengum skell, 6-0. Liðið gerði næst jafntefli 2-2 við Fylki í leik þar sem liðið sýndi magnaðan karakter og kom tvisvar til baka eftir að hafa lent undir. Liðið í fjórða sæti eftir fjórar umferðir. Næsti leikur markaði upphafið að afar erfiðum og slæmum kafla á mótinu en þá töpuðum
við 7-0 gegn besta liði landsins, Breiðablik, og féllum niður í fimmta sæti í deildinni. Í næstu 10 umferðum, þrátt fyrir að spila flottan fótbolta og í raun óheppnar á köflum, fengum við aðeins 5 stig (heimasigur gegn KR, jafntefli gegn Stjörnunni og Þrótti) og liðið seig hægt og bítandi niður í næst neðsta sæti deildarinnar. Merkilegt nokk, þá var síðasti leikurinn í þessum afar slæma kafla nákvæmlega eins og sá fyrsti: 7-0 tap gegn Breiðablik.
Hér var orðið ljóst að eitthvað þyrfti að gera ef ekki ætti illa að fara. Fjórir leikir eftir og liðið á slæmum stað í deild með falldrauginn andandi ofan í hálsmálið á okkur. Þjálfarar og leikmenn fóru í naflaskoðun, fengu kærkominn stuðning frá ýmsum aðilum sem blésu krafti og trú í hópinn, leituðu í grunngildin og með þau að leiðarljósi var stefnan sett á að vinna þá leiki sem eftir voru og fara alla leið í bikar, vitandi það að við værum með gæðin til að klára dæmið.
Með bakið upp við vegg stigi á Íslandi eða jafnvel slá stóðust stelpurnar í gegn á erlendri grundu. pressuna og kláruðu næstu Efniviðurinn og metnaðurtvo leiki. Fyrst sigur úti í inn í yngri flokkum er klárroki og rigningu gegn FH lega til staðar og við þjálf(fyrsti útisigur sumarsins), arar eigum svo sannarlega svo heimasigur í Boganum að setja þá kröfu á okkur að gegn Selfossi og liðið allt í hjálpa leikmönnum okkar einu komið upp í 5.-7. sæti. að ná sem lengst. Tækifærin Aðeins tveir leikir eftir, eru til staðar – nýtum þau. gegn Þótti og KR, og raun- Við erum í algjöru dauðahæfur möguleiki á að enda í færi! topp fjórum. Því miður Þjálfarateymið 2020: Bojana Kristín Besic, náðist ekki að klára mótið Perry MacLachlan og Andri Hjörvar Alberts- Erfitt, langt, krefjandi, lærné bikarkeppnina. – son. Þau stóðu frammi fyrir alls konar dómsríkt og skemmtilegt Knattspyrnusambandið áskorunum á árinu. tímabil er að baki þar sem setti stopp á allar deildir og Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson stelpurnar sýndu frábæran karakter, börðust allt til staða liða í deild var því enda og voru félagi sínu til endanleg eins hún var á þessum fram að Þór/KA tefldi fram mikils sóma. Fram undan eru án tímapunkti og bikarkeppnin fjórða yngsta liði deildarinnar. efa fleiri og fjölbreyttar hreinlega þurrkuð út. Er það til marks um það frá- áskoranir, en við þjálfarar og Lokaniðurstaða í deildinni þetta bæra starf sem KA og Þór eru leikmenn Þórs/KA hlökkum til árið var 5.-7. sæti. Þrjú lið jöfn að sinna í yngri flokkum félag- næsta tímabils og erum bjartað stigum í þessum sætum þar anna og hvatning til upp- sýn á að það verði með eðlilegu sem markatala skildi liðin að. rennandi ungra kvenna sem sniði. Ef ekki, þá einfaldlega Einungis fjögur stig í upp í 3. spila með þessum liðum. Það er tæklum við það á sama hátt og sæti og aðeins tvö stig niður í mikil gróska og öflugt starf í við höfum gert: Með krafti, vilja fallsæti segir allt um það hversu yngri flokkunum þar sem vel og með aðstoð góðs fólks í jöfn deildin var frá 3. sæti alveg menntaðir þjálfarar sinna sí- kringum okkur. niður í fallsæti. Leyfi ég mér þó stækkandi hópi af iðkendum að segja að ég er handviss um með stóra drauma og það er Að lokum vil ég senda þakkir til að við hefðum unnið seinustu greinilega að skila sér. Það er allra sem að liðinu komu með tvo leikina sem eftir voru og við alveg æðislegt að lesa um/horfa einum eða öðrum hætti: hefðum pottþétt tekið bikar- á stelpur frá Akureyri (og bæjar- Styrktaraðilar, stuðningsmenn, dolluna – það var bara þannig félögum í kring) sem eru að sjúkraþjálfarar, „alt mulighed“ stand á liðinu á þessum tíma- upplifa drauma sína með því að menn, aðstoðarþjálfarar, punkti. æfa og spila með yngri flokkum kvennaráð og sjálfsagt margir Þórs/KA, komast í landslið, spila fleiri. Ég tel mjög mikilvægt að taka með aðalliði Þór/KA á hæsta Andri Hjörvar Albertsson

Viðurkenningar
Arna Sif Ásgrímsdóttir (1992) spilaði alla leiki liðsins á árinu, í Kjarnafæðismótinu, Lengjubikar, Mjólkurbikar og Pepsi Max-deildinni. Hún spilaði 18 leiki í deild og bikar og skoraði þrjú mörk. Arna Sif lék á árinu sinn 200. meistaraflokksleik fyrir Þór/KA (deild, bikar, Evrópa) og sinn 200. leik í efstu deild. Samtals á hún að baki 250 leiki og 49 mörk með íslenskum liðum, 12 A-landsleiki og eitt mark, auk þess sem hún hefur bæði leikið í Svíþjóð og á Ítalíu og heldur nú til Skotlands og spilar með Glasgow City FC á lánssamningi fram á vorið.

Viðurkenningar
Heiða Ragney Viðarsdóttir (1995) spilaði 18 leiki í deild og bikar á árinu og skoraði eitt mark. Hún spilaði alla leiki liðsins á árinu, í Kjarnafæðismótinu, Lengjubikar, Mjólkurbikar og Pepsi Max-deildinni, utan einn, og spilaði flestar mínútur allra leikmanna. Heiða Ragney er í sinn mikilvæg sem leikmaður og sem liðsmaður í hópnum, enda er hún ein af reyndari leikmönnum liðsins og er til fyrirmyndar innan sem utan vallar. Heiða á að baki 91 leik (þrjú mörk) í meistaraflokki, alla með Þór/KA.

Viðurkenningar
María Catharina Ólafsdóttir Gros (2003) er efnilegasti leikmaður hjá Þór/KA 2020. María spilaði 18 leiki í deild og bikar á árinu og skoraði í þeim þrjú mörk. María Catharina hefur spilað 37 leiki og skorað sex mörk í meistaraflokki.

Viðurkenningar
Margrét Árnadóttir (1999) varð markahæst leikmanna Þórs/KA í deild og bikar í sumar, skoraði sex mörk, öll í Pepsi Max-deildinni. Margrét hefur spilað 71 leik í meistaraflokki, alla fyrir Þór/KA, og skorað 13 mörk.

Viðurkenningar
Hulda Ósk Jónsdóttir (1997) lék á árinu sinn 100. meistaraflokksleik fyrir Þór/KA og jafnframt sinn 100. leik í efstu deild. Hún á samtals spilað 159 leiki í meistaraflokki og skorað 33 mörk. Hulda Ósk skoraði flest mörk fyrir Þór/KA yfir allt árið, þegar Kjarnafæðismótið og Lengjubikar eru talin með, samtals sjö mörk.

Kollubikarinn
Á gamlársdag tilkynnti stjórn Þórs/KA um handhafa Kollubikarsins 2020, en verðlauna-
afhendingar hafa ekki farið fram með hefðbundnum hætti eftir tímabilið 2020 vegna samkomutakmarkana. Kollubikarinn er veittur til minningar um Kolbrúnu Jónsdóttur. Við val á þeim leikmanni sem hlýtur Kollubikarinn eru hafðir til hliðsjónar eiginleikar sem prýddu Kollu sjálfa, áræðni,
harka og dugnaður, svo einhverjir séu nefndir. Eins og kunnugt er starfaði Kolla lengi í kvennaráði Þórs/KA, en lést á árinu 2016, langt fyrir aldur fram. Kollubikarinn 2020 var afhentur á gamlársdag og hann hlýtur Heiða Ragney Viðarsdóttir. Stjórnarfólk úr Þór/KA heimsótti Heiðu Ragneyju og afhentu henni bikarinn. Mynd: Páll Jóhannesson
Handhafar Kollubikarsins: 2016: Karen Nóadóttir 2017: Sandra María Jessen 2018: Arna Sif Ásgrímsdóttir 2019: Lára Einarsdóttir 2020: Heiða Ragney Viðarsdóttir

Heiða Ragney Viðarsdóttir

Í töflunni á næstu síðu má sjá fjölda leikja, spilaðar mínútur, mörk og spjöld þeirra leikmanna sem tóku þátt í leikjum Þórs/KA á árinu 2020. Kjarnafæðismótið og Lengju-
bikar eru tekin saman undir „annað“.
Þær sem eru merktar með gráu komu aðeins við sögu með liðinu í Kjarnafæðismótinu, en nokkrar þeirra eru skráðar í Hamrana og tóku þátt í leikjum með Þór/KA í upphafi árs.
Enginn leikmaður spilaði allar mínútur í öllum leikjum sumarsins. Fjórir leikmenn komu við sögu í öllum 16 leikjunum í Pepsi Max-deildinni og báðum leikjunum í Mjólkurbikarnum: Heiða Ragney
Viðarsdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Berglind Baldursdóttir.
Að meðtöldum vetrarmótunum (Kjarnafæðismótinu og Lengjubikar) tók Arna Sif þátt í flestum leikjum Þórs/KA á árinu, sam-
Marki fagnað. Jakobína Hjörvarsdóttir, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Hulda Karen Ingvarsdóttir, Margrét Árnadóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros.


Molar og tölur

Mynd: Þórir Tryggvason.
tals 23 leikjum. Það eru reyndar allir keppnisleikir liðsins á árinu. Næstar koma Heiða Ragney, María Catharina og Hulda Ósk Jónsdóttir sem tóku þátt í 22 leikjum á árinu.
Þó Arna Sif hafi komið við sögu í fleiri leikjum er það Heiða Ragney sem var samtals flestar mínútur inni á vellinum, samtals 1.946 mínútur, eða rúmar 88 mínútur að meðaltali í hverjum leik. Margrét Árnadóttir var markahæst okkar leikmanna í Pepsi
Max-deildinni í sumar, skoraði sex mörk í deildinni, en hún spilaði ekkert í vetrarmótunum. Þegar öll mót ársins eru tekin saman skoraði Hulda Ósk Jónsdóttir mest, sjö mörk, en sex af hennar mörkum komu í Kjarnafæðismótinu í janúar. Karen María Sigurgeirsdóttir og
María Catharina Ólafsdóttir
Gros skoruðu báðar sex mörk á árinu, þrjú í Pepsi Max-deildinni og þrjú í Kjarnafæðismótinu.
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
spilaði í fyrsta skipti í Pepsi Max-
Heiða Ragney Viðarsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Hulda Björg Hannesdóttir María Catharina Ólafsdóttir Gros Karen María Sigurgeirsdóttir Harpa Jóhannsdóttir Hulda Ósk Jónsdóttir Hulda Karen Ingvarsdóttir Berglind Baldursdóttir Margrét Árnadóttir Madeline Rose Gotta Jakobína Hjörvarsdóttir Gaby Guillén Saga Líf Sigurðardóttir Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir Lauren-Amie Allen Lára Einarsdóttir Rakel Sjöfn Stefánsdóttir Georgia Stevens Ísfold Marý Sigtryggsdóttir Agnes Birta Stefánsdóttir Laufey Harpa Halldórsdóttir Arna Sól Sævarsdóttir Una Móeiður Hlynsdóttir Hafrún Mist Guðmundsdóttir Magðalena Ólafsdóttir Lilja Björg Geirsdóttir Arna Kristinsdóttir Margrét Mist Sigursteinsdóttir Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir Iðunn Rán Gunnarsdóttir
Leikir
22 23 21 22 21 17 22 20 18 17 15 13 14 13 14 7 6 7 4 5 3 4 3 2 2 1 2 1 1 1 1 Samtals

Mínútur
1.946 1.935 1.736 1.712 1.551 1.482 1.475 1.379 1.278 1.133 1.086 1.079 996 725 603 588 346 296 280 88 27 360 175 114 95 90 59 45 45 3 3
Mörk
1 4 1 5 6 0 7 1 2 6 1 1 0 0 1 0 0 0 0 1 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 Gul spjöld 3 3 3
1 2 1
1 1
1 1
1 Rauð spjöld
1 Leikir 16 16 14 16 15 12 15 14 16 15 13 10 12 12 9 5 3 4 4 2 2
Deild
Mínútur 1.406 1.395 1.165 1.257 1.028 1.032 919 955 1.221 1.031 936 854 819 635 210 408 139 70 280 14 26 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Leikir 2 2 2 2 2 0 2 1 2 2 2 1 1 1 2 2 1 1 0 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Bikar
Mínútur 180 180 180 119 163 0 106 1 57 102 150 90 90 90 123 180 90 63 0 15 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Leikir 4 5 5 4 4 5 5 5 0 0 0 2 1 0 3 0 2 2 0 2 0 4 3 2 2 1 2 1 1 1 1

Annað
Mínútur 360 360 391 336 360 450 450 423 0 0 0 135 87 0 270 0 117 163 0 59 0 360 175 114 95 90 59 45 45 3 3
deildinni í sumar, en hún hafði áður spilað 21 leik og skorað þrjú mörk með Hömrunum í 1. og 2. deild. Fyrsta innkoma hennar í Pepsi Max-deildinni var í 4-1 sigri á Stjörnunni í 1. umferð mótsins 13. júní. Hún var í fyrsta skipti í byrjunarliði í Pepsi Max-deildinni í útileik gegn Breiðabliki 19. ágúst. Hún Margrét Árnadóttir (til hægri) varð markahæst okkar leikmanna í Pepsi Max-deildinni í sumar með sex mörk. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði sex mörk á árinu, þar af þrjú í deildinni.
Mynd: Skapti Hallgrímsson

fyrsta markið hennar fyrir
Þór/KA kom í sama mánuði, í 3-1 sigri á Haukum í Mjólkurbikarnum 3. september.

Hulda Ósk Jónsdóttir, Lára Kristín Pedersen, leikmaður KR, og Berglind Baldursdóttir.
Mynd: Egill Bjarni Friðjónsson
Erlendu leikmennirnir okkar spiluðu í fyrsta
var í byrjunarliði og skoraði í 1-0 sigri á Keflavík í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Berglind Baldursdóttir var í fyrsta skipti í byrjunarliði í efstu deild þegar Þór/KA mætti Stjörnunni í fyrstu umferðinni. Hún skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi Max-deildinni í leiknum gegn FH 26. september, en skipti með Þór/ KA á þessu ári. Þær voru því að sjálfsögðu að spila sína fyrstu leiki í Pepsi Max-deildinni. Gabriela Guillén (Kostaríka) var í byrjunarliðinu í 4-1 sigrinum á Stjörnunni í 1. umferðinni.
Madeline Rose Gotta
(Bandaríkin) spilaði sinn fyrsta leik og var í byrjunarliði í heimaleiknum gegn FH 14. júlí. Hún skoraði eitt mark í sumar,
markið mikilvæga í 1-0 sigrinum á Selfossi í lok móts. Georgia Stevens (England) kom inn sem varamaður í sínum fyrsta leik gegn Þrótti 9. september, þá rétt komin úr sóttkví og hafði ekki æft með liðinu. Hún var síðan í fyrsta skipti í byrjunarliðinu í leiknum gegn Breiðabliki 13. september.
Lauren-Amie Allen (England)
spilaði sína fyrstu leiki í Pepsi Max-deildinni á árinu, en hún hafði áður spilað 18 leiki með liði Tindastóls í 1. deild. Fyrsta innkoma hennar var í leik gegn Breiðabliki 19. ágúst og fyrsti leikurinn í byrjunarliði í deildinni gegn ÍBV 23. ágúst. Áður hafði hún verið í byrjunarliðinu gegn
Þór/KA og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar. Mynd: Páll Jóhannesson.

Keflavík í Mjólkurbikarnum 11. júlí. Alls var það 21 leikmaður sem kom við sögu í leikjum liðsins í Pepsi Max-deildinni og Mjólkurbikarnum í sumar. Tvær af þessum 21, Agnes Birta Stefánsdóttir og Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, voru lánaðar til Tindastóls um miðjan ágúst. Á listanum í töflunni á síðunni hér á undan eru einnig nöfn 10 leikmanna sem tóku þátt í leikjum með Þór/KA í Kjarnafæðismótinu í janúar.

Úrslit og aldur
Á þessari og næstu síðum eru skjáskot af urslit.net með úrslitum þeirra sextán leikja sem Þór/KA spilaði í Pepsi Max-deildinni og tveggja í Mjólkurbikarnum, ásamt meðalaldri liðanna (byrjunarliðs, varamanna, hóps). Af þessum myndum má sjá að Þór/KA var yngra liðið í 13 leikjum af þessum 18. Þau lið sem voru með yngra lið en við voru Stjarnan (báðir leikir), Fylkir (h), Þróttur (ú) og Haukar í bikarleiknum. Í öðrum leikjum var Þór/KA með lægri meðalaldur. Eins og fram kemur í pistli Andra Hjörvars Albertssonar þjálfara var Þór/KA með fjórða yngsta liðið í Pepsi Max-deildinni. Hér er ekki verið að leita afsakana heldur einungis verið að skoða tölur til gagns og gamans.
Ef smellt er á skjáskotsmyndirnar af urslit.net opnast leikskýrsla viðkomandi leiks á vef KSÍ.
Mörk: María Catharina Ólafsdóttir Gros, 17. mín., Karen María Sigurgeirsdóttir, 32. og 57. mín., Hulda Ósk Jónsdóttir 51. mín.
Berglind Baldursdóttir í leiknum gegn Stjörnunni, hennar fyrsta leik í byrjunarliði í efstu deild. Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson.


Mörk: Margrét Árnadóttir, 18. og 32. mín., Arna Sif Ásgrímsdóttir 21. mín., Karen María Sigurgeirsdóttir 45. mín.


Fyrsta byrjunarlið sumarsins, gegn Stjörnunni. Fremri röð frá vinstri: Gaby Guillén, María Catharina Ólafsdóttir Gros, Karen María Sigurgeirsdóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Margrét Árnadóttir og Hulda Karen Ingvarsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Hulda Ósk Jónsdóttir, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Jakobína Hjörvarsdóttir, Berglind Baldursdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði. Mynd: Páll Jóhannesson


Mark: Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, 13. mín.

Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir var í fyrsta skipti í byrjunarliði hjá Þór/KA í bikarleiknum gegn Keflavík. Hún

skoraði þar sitt fyrsta mark fyrir Þór/KA. María Catharina Ólafsdóttir Gros og Hulda Karen Ingvarsdóttir fagna markinu með henni. Mynd: Páll Jóhannesson
Mark: María Catharina Ólafsdóttir Gros, 21. mínútu. Mörk: Margrét Árnadóttir, 69. mínútu, sjálfsmark mótherja, 78. mín.


Mark: María Catharina Ólafsdóttir Gros, 90+3 mín. Mörk: Margrét Árnadóttir, 56. mínútu, Arna Sif Ásgrímsdóttir (v), 77. mínútu.



Úr leik Þórs/KA og KR á Þórsvellinum. Þrjú dýrmæt stig. Mynd: Jón Óskar Ísleifsson.

Tveir þristar. Maddy Gotta og Íris Una Þórðardóttir í fjörugum jafnteflisleik Þórs/KA og Fylkis 24. júlí.
Mynd: Páll Jóhannesson



Mörk: Arna Sif Ásgrímsdóttir, 68. mínútu, Berglind Baldursdóttir, 78. mínútu, Hulda Karen Ingvarsdóttir 90+4 mínútu. Mörk: Margrét Árnadóttir, 11. mínútu, Hulda Björg Hannesdóttir, 68. mínútu.


Hulda Karen Ingvarsdóttir fagnar fyrsta marki sínu fyrir Þór/KA, en hún skoraði þriðja mark liðsins í 31 sigri á Haukum í átta liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar. Mynd: Skapti Hallgrímsson.



Mörk: Berglind Baldursdóttir, 15. mínútu, Margrét Árnadóttir, 63. mínútu. Georgia Stevens í leiknum gegn Selfyssingum í Boganum, lokaleik liðsins á árinu þegar upp var staðið. Georgia kom til landsins í byrjun september, fór í sóttkví, mætti í

útileikinn gegn Þrótti án þess að hafa náð æfingu með liðinu og átti síðan þátt í báðum mörkum liðsins í útisigrinum gegn FH.
Mynd: Páll Jóhannesson. Mark: Maddy Gotta, 22. mínútu.

