Kvennaboltinn 2020 - lokaleikskrá

Page 56

56

Á kantinum frá Kostaríka Eins og fram kom í inngangi þessa rits fengum við óvænta hjálp alla leið frá Mið-Ameríku á árinu. Carlos Lazo, grafískur hönnuður sem unnið hefur meðal annars unnið mikið fyrir íþróttalið, bauðst til að vinna með okkur í sjálfboðavinnu við hönnun efnis og skilaboða fyrir samfélagsmiðlana. Þar má meðal annars nefna útlitshönnun leikmannakynninga beggja liðanna, gif-myndir með leikmönnum að fagna marki, auglýsingar á leikdegi, byrjunarlið og úrslit leiks. Hér á síðunni eru nokkur dæmi um útkomuna. Það er reyndar ekki tilviljun að Carlos bauðst til að vinna með okkur og fyrir okkur því hann er góður vinur Gaby Guillén, sem kom til okkar frá Kostaríka í vor og spilaði með liðinu í sumar. Bestu þakkir fyrir hjálpina, Carlos!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Kvennaboltinn 2020 - lokaleikskrá by Þór/KA og Hamrarnir - Issuu