II Pétur og húsið hans Á lyngiklæddum skika, hundrað metra frá ánni og við rætur fjallsins sem kallað var Ungfrú Mollý af því enginn hafði áhuga á að komast upp á það, stóð húsið.
Pétur á leiðinni gegnum Gæsaskarð
Ljósmynd: Óþekktur
HÚS FEÐRA MINNA |13