Týpógrafía - Karen Eva Ómarsdóttir

Page 1

samanburður leturgerða

Monotype Bodoni

Þverendaletur – Dídonar

1999 – Starfsfólk Monotype

Klassísk útgáfa af módernu Bodoni skriftinni, fyrst gert af Monotype

Upprunulega Bodoni skriftinn, hönnuð af Giambattista Bodoni

og Morris Fuller Benton

Beinir og sterkir þverendar.

Hringlóttur endir.

Lágstafir fara yfir miðlínu.

a á b d ð e é f g h i í j

k l m n o ó p r s t u ú

v x y ý þ æ ö

1234567890

Regular

Italic

Bold

Bold Italic

Black

Black Italic

Italic Cond.

Bold Italic Cond.

Black Italic Cond.

Tölustafir á og ekki á grunnlínu.

Þverenda og bollur. Le

Á B D Ð E É F G H I Í
K L M N O Ó P R S T U
V X Y Ý Þ Æ Ö
A
J
Ú

Þverendaletur

Gefið út 1996 og letur fjölskyldan okt. 1997

Þverendar mjúkir, beinir við enda.

Hringlóttur endir.

Lágstafir fara yfir miðlínu.

Tölustafir á grunnlínu.

Georgia
Matthew Carter Regular Italic Bold Bold Italic
Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö
b d
e é f g h i í j k
m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö
– Dídonar
A
a á
ð
l
1234567890
a
Le

Futura PT

Futura var fyrst hönnað af Paul Renner, 1927 Steinskrift

Hannað af fólki Paratype, Isabella Chaeva og Vladimir Yetimov.

Stórar bollur, geometrísk form.

1995, 1998

Lágstafir fara yfir miðlínu.

Stöfum ekki skipt við miðju, lengri neðri megin.

a á b d ð e é f g h i í j k l

m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

1234567890

Light Book Medium

Demi Heavy Bold

Extra Bold

skakkt Æ beint j

Tölustafir á grunnlínu, jafnir í útliti.

Bollur og uppleggir jafnir.

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö
1234567890 Æ j e L
RE

Stórar bollur, geometrísk form.

Lágstair fara yfir miðlínu.

Stöfum ekki skipt við miðju, lengri neðri megin.

Tölustafir á grunnlínu, jafnir í útliti.

Bollur og uppleggir ójafnir.

Steinskrift

1234567890

Century Gothic
Á B D Ð E É F G H I Í J K
M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö
Hannað af starfsfólki Monotype 1990 Regular Italic Bold Bold Italic A
L
b d
e é f g h i í j
l m n o ó p r s t u ú v
y ý þ æ ö
a á
ð
k
x
RE
1234567890 eL

Samanburður þverendaletra

Georgia Bodoni &

Georgia og Bodoni eru frekar ólík þverendaletur í útliti.

Þverendar þessara letur gerða eru frekar ólíkir, á Georgiu eru þeir mjúkir en skarpir við endana á meðan Bododni er allt hvöss horn. Línur Bodoni eru einnig almennt skarpar og Georgiu eru míkri.

Bollurnar á stöfunum eru mis stórar á niðurleggjunum. Bolla Georgiu er frekar teygð á meðan bolla Bodoni lítur meira út eins og kúla. J Bodoni er fyrir neðan grunnlínu, en J Georgiu situr á henni.

Þykkt bollana eru mismunandi á sömu stöðum, þykktin hjá Bodoni er mun léttari efst og verður mun þyngri á myðju bollunar og léttist aftur. Hjá Georgiu eru hún rólegri, það er munur á þykkt efri og neðri partsins en ekki svo mikil.

Útlit tölustafa letrana eru frekar ólíkir. Georgia hefur suma stafi á grunnlínu og aðra á neðan, einnig eru þeir mis stórir. Bodoni hefur þá alla á línunni.

8 Georgiu hefur beina tengingu á milli, það flæðir saman til að búa til staf sem líkist óendanlega merkinu.

2, 4 og 5 hafa allir þvernenda, 7 hefur litla bollu á enda niðurleggsins, Georgia hefur beina og hreina enda, nema 1, 2, 3 og 7 hafa þverenda eða bollu.

8 Bodoni er frekar leiðinleg, hún tekur það sem lítur út að vera tvær 0 kúlur teygðar niður og sett ofan á hvort annað. Ekkert flæði.

Samanburður steinskriftar

Futura Century Gothic &

Futura og Century Gothic eru mjög líkar letur gerðir, báðar leturgerðir hafa geometrísk form og stórar bollur. Þau hafa samt sína mismunni.

Bollur Futuru eru aðeins minni í samanburði við Century Gothic, Bolla Century tegist meira út á meðan Futura heldur kúlunni nær stofnleggnum.

Eins og með bollurnar eru niðurleggir Century Gothic teigðari og á Futuru knúsa þeir upplegginn meira að sér.

Futura letrið er ekki skipt eftir miðlínu, Century Gothic er skipt fyrir ofan miðlínu.

Futura æ Century Gothic æ

Futura j Century Gothic j

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.