Leturfræði - Bryndís Ösp Hearn

Page 1


LETURFRÆÐI Bryndís Hearn

Georgia

HÖNNUÐUR: Matthew Carter ÞVERENDALETUR

Hx Oo QÞ

Þverendar eru þykkir einnig með boga. H‑ið virðist vera X‑ið er ekki með jafn breiða þverenda

Stóra O og litla o bollan eru þykkri í breidd. Litla O ið virðist vera saman skroppið.

Q ið fer út fyrir línu. Virðist vera „gefa undir fótinn“.

STAFRÓFIÐ

TÖLUR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0 A Á B C D Ð E É F G H I Í J K L M N

Century Schoolbook

Hönnuður: Linn Boyd Benton

ÞVERENDALETUR

Hx Oo QJ

Þverendar eru jafn þykkir í hástafi H en hinsvegar í lágstafnum X þá eruþeir misbreiðir.

Stóra O og litla o bollan eru þykkri í breidd.

Q er eini stafurinn sem fer fyrir neðan línu af hástöfum.

STAFRÓFIÐ

A Á B C D Ð E É F

G H I Í J K L M N

O Ó P Q R S T U Ú

V W X Y Ý Z Þ Æ Ö

a á b c d ð e é f

g h i í j k l m n o ó p q r s t u ú v w x y ý z þ æ ö

Fira Sans Condensed

Hönnuður: Edenspiekermann AG. STEINSKRIFT

Oo gj

Það sést vel á H inu hvað það sparar mikið pláss. Eð ið heldur venjulega nútímalegu og rúmfræðilegu útliti, með lykkjulaga stíganda.

Bæði stórt O og lítið o halda hringlaga form með stöðugri höggbreidd. Hinsvegar gæti litla O ið virst örliítið þrengra.

Lítið g inniheldur oft en hæða form með lykkju laga niðurfalli, en j er með hala sem nær niður fyrir grunnlínuna.

TÖLUR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0

STAFRÓFIÐ

Helvetica LT Std

Hönnuður: Max Miedinger. STEINSKRIFT

Hð Oo gj

H–ið er með einfalda og beina hönnun.

Bæði stóra og litla O ið er jafn stó.

g, p, q, y, ý, og þ fara fyrir neðan línu.

TÖLUR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0

STAFRÓFIÐ

A Á B C D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P Q R S T U Ú V W X Y Ý Z Þ Æ Ö a á b c d ð e é f g h i í j k l m n o ó p q r s t u ú v w x y ý z þ æ ö

ÞVERENDALETUR Samanburður

Georgia

B Q

Century Schoolbook

B ið þverendinn í Georgia er töuvert breiðari á meðan B ið í Century Schoolbook er eins og þunn lína. „Bollurnar“ í B inu er töluvert stærri Centrury á meðan B ið í Georgia tölvuert þjappað saman.

B

Halin í Q inu. í Georgia fer neðan fyrir líðu eins og fótur.

Halin í Q inu. í Century Schoolbook kemur eins og S lega neðan fyrir línu nema á ská.

Ii K

Punkturinn á i inu fer fyrir ofan hástafa I ið í Georgia.

Neðri hægri fótur á K inu í Century byrjar fyrir miðju en gerir það ekki í Georgia.

Q Ii K

STEINSKRIFT Samanburður

Fira Sans Condensed

ð B E R

Helvetica LT Std

Bollan í ð inu er feitara í Helvetiva og komman er er töluvertlengri.

ð

B ið er þjappað saman í Fira Sans letrinu.

E ið í Helvetica er meira teygt áfram.

R ið í Helvetica er meira teygt áfram

B E R

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.