Grafarvogsblaðið 12.tbl 2015

Page 18

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 17:42 Page 18

18

Hundaamma!

Fréttir

GV

Tek að mér hunda í pössun. Einnig um jól og áramót. Uppl. í síma 774-6316 (Geymið auglýsinguna) Össur Skarphéðinsson alþingismaður og skákunnandi lék Þrír efstu í yngri flokk: Gabríel Sær, Kristján Dagur og fyrsta leikinn fyrir Kristófer Halldór Kjartansson Rimaskóla. sigurvegarinn Joshua Davíðsson.

Tvíburar og systkini, sigurvegarar á TORG skákmótinu

WWW.THREK.IS

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Dans fyrir alla!

! SKRÁNING HAFIN

ur..isis eykjavikur dansskolirrey w..da ww w ww

TORG skákmót Fjölnis sem haldið var í 12. sinn sl. laugardag er það langfjölmennasta sem haldið hefur verið frá upphafi. Tæplega 80 grunnskólakrakkar skráðu sig til leiks, áhugasamir Fjölniskrakkar, krakkar að taka þátt í sínu fyrsta skákmóti og upp í helstu afrekskrakka landsins í skákinni. Meðal þátttakenda voru sex ungmenni nýkomin frá Grikklandi þar sem þau tefldu á heimsmeistaramóti ungmenna. Í þeim hópi voru tvíburabræðurnir Björn Hólm og Bárður Örn Birkissynir úr Smáraskóla Kópavogi sem urðu efstir í eldri flokki á Torgmótinu að þessu sinni. Systkinin Nansý og Joshua Davíðsbörn í Rimaskóla unnu stúlkna-og yngri flokkinn. Af þeim 20 krökkum sem urðu í efstu sætunum á Torgmótinu voru 12 krakkar sem æfa með skákdeild Fjölnis. Það sýnir vel hversu mikið skákvígi Grafarvogurinn er. Það var einning eftirtektarvert að sjá 23 stúlkur taka þátt í mótinu en það er miklu hærra hlutfall stúlkna en á nokkru öðru barna-og unglingaskákmóti. TORG skákmót Fjölnis er kennt við verslunarmiðstöðina Torgið í Hverafold en frá upphafi hafa fyrirtæki þar gefið verðlaun á mótið. Verðlaunin voru að þessu sinni alls 22, frá Bókabúðinni Grafarvogi, Drekanum söluskála, Pizzunni, Runna Stúdíóblómum og Coco´s tískuverslun. Þar sem Nettó er ekki lengur til staðar þá leitaði Skákdeild Fjölnis til Emmess og Nóa Síríusar um veitingar og brugðust bæði fyrirtækin við með eftirsóknarverðum trakteringum í skákhléi. Eins og áður er sagt þá virðist skákáhugi vera með mesta móti í Grafarvogi í vetur og tæplega 40 krakkar mæta að jafnaði á skákæfingar Fjölnis í Rimaskóla á miðvikudögum kl. 17 - 18:30. Össur Skarphéðinsson alþingismaður í Reykjavík norður var heiðursgestur TORG mótsins að þessu sinni. Össur er einlægur skákunnandi og í ávarpi hans í upphafi mótsins mærði þingmaðurinn skákíþróttina í hverri setningu og fór fögrum orðum um

Fjölmenni í hátíðarsal Rimaskóla. Úrslitaskák í lokaumferð á milli Joshua Davíðssonar 10 ára og Björns H. Birkissonar. skákstarf Fjölnis og landsþekktan árangur demíu Reykjavíkur og Helgi Árnason Rimaskóla þar sem skákmótið fór fram í formaður skákdeildar Fjölnis. Foreldrar og hátíðarsal skólans. Össur lék 1. leik mótsins aðstandendur fjölmenntu með þátttakendum fyrir Kristófer Halldór Kjartansson sem tefldi og fylltu keppnissalinn. Skákmótið gekk nýverið með Íslandsmeistarasveit Rimaskóla mjög vel fyrir sig, tefldar voru sex umferðir á NM grunnskóla. Um skákstjórnina sáu þeir og í mótslok var glæsileg verðlaunahátíð og Björn Ívar Karlsson skákkennari Skákaka- dregið í happadrætti.

Þrjár efstu í stúlknaflokki: Nansý Davíðsdóttir Rimaskóla, Freyja Birkisdóttir Smáraskóla og Embla Sólrún Jóhannesardóttir Rimaskóla.

Samkvæmisdansar frá 6 ára Barnadansar frá 2 ára Brúðarvals Sérhópar

DANSSKÓLI REYKJAVÍKUR

Ragnar Ra

Lindaa

Bíldshöfði 18 - 110 Reykjavík - www.dansskolireykjavikur.is - S. 586 2600

Óli Maggi

Tvíburabræðurnir Björn Hólm og Bárður Örn Birkissynir 10. bekk Smáraskóla, nýkomnir af HM ungmenna í Grikklandi og beint á Torgmótið þar sem þeir enduðu í efstu sætum.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.