Page 1

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 17:59 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 12. tbl. 26. árg. 2015 - desember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Gleðileg jól Síðasta aðventuhátíð sr. Vigfúsar Þórs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Grafarvogssókn leiddi aðventuhátíðina í Grafarvogskirkju í síðasta skipti á fyrsta sunnudegi í aðventu. sr. Vigfús Þór lætur af störfum sem sóknrprestur í apríl nk. Sjá nánar frá aðventuhátíðinni á bls. 14. GV-mynd Sigrún/Stúdíómynd

T T ÍT MA FRRÐ VE

KRAFTMIKLAR JÁKVÆÐAR ÞRAUTSEIGAR

TRAUSTAR GLAÐAR

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] `

www.fr.is

Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

VANDVIRKAR HVETJANDI ÁRANGURSMIÐAÐAR

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Þórdís Davíðsdóttir

Sylvía G. Walthersdóttir

Sölufulltrúi 862 1914 / thordis@fr

Löggiltur fasteignasali. 477 7779 / sylvia@fr.is

lll#[b\#^h

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/15 01:28 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Gleðilega hátíð Við Íslendingar getum verið ótrúleg þjóð þegar við tökum okkur til. Það sannaðist nokkuð vel á dögunum þegar okkur nánast ölum var skipað að vera heima hjá okkur eftir klukkan fimm vegna óveðurs sem var í aðsigi og hafði útlit ekki verið verra veðurfarslega í aldarfjórðung. Útkoman varð eins góð og hún gat frekast orðið. Tjón auðvitað töluvert en varla hægt að tala um slys á fólki. Sannaðist þarna enn einu sinni hve samtaka við getum verið á víðsjárverðum tímum. Nú þegar þessi leiðinlega lægð hefur kvatt okkur tekur hversdagsleikinn við á ný og þunginn í undirbúningi jólanna eykst með degi hverjum. Mér verður alltaf hugsað til þeirra sem eiga um sárt að binda um jólin. Því miður eru þeir alltof margir í okkar landi sem ekki eiga möguleika á því að gera sér dagamun um jólin. Hafa lítið handa í milli og berjast í bökkum. Við, sem höfum það betra, skulum því láta gott af okkur leiða í aðdraganda jólanna. Á dögunum átti ég erindi til Mæðrastyrksnefndar og lét af hendi rakna nokkra fatapoka sem við fjölskyldan höfðum ekki not fyrir lengur og voru betur komnir í höndum ágætra aðila eins og Mæðrastyrksnefndar. Við húsnæði nefndarinnar í Hátúni var margmenni þegar ég mætti með fatapokana. Löng röð af fólki sem falaðist eftir mat. Mér brá mjög við þessa heimsókn og á mig leitaði hin og þessi minningin frá liðnum árum. Skora ég á alla sem geta að láta eitthvað af hendi rakna fyrir þessi jól og reyndar alltaf þegar færi gefst. Talandi um óveðrið mikla á dögunum. Enn einu sinni minntu björgunarsveitir landsins okkur á hve öflugar þær eru. Sveitirnar vinna ótrúlegt starf og ef marka má fréttir voru á milli 800 og 1000 manns við störf á vegum sveitanna þegar mest var að gera. Það er ótrúlegt fólk sem vinnur þetta sjálfboðliðastarf og þjóðin stendur í mikilli þakkarskuld við þetta ágæta fólk. Þegar áramótin nálgast fáum við tækifæri til að sýna þakklæti okkar í verki með því að styðja við bakið á sveitunum og kaupa af þeim flugelda. Við sem stöndum að útgáfu Grafarvogsblaðsins óskum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og þökkum samfylgd á liðnum árum.

25 ára afmæli Safnaðarfélags Grafarvogskirkju:

Um 100 gestir mættu í skemmtilega afmælisveislu Safnaðarfélag Grafarvogskirkju hélt upp á 25 ára afmælið í lok október. Um eitt hundrað gestir mættu í Grafarvogskirkju á mánudagskvöldi til að fagna tímamótunum. Kór Grafarvogskirkju gladdi gesti með yndislegum lögum sem þau sungu undir stjórn Hákonar Leifssonar en Hilmar Örn Agnarsson lék undir á píanó. Unnur Halldórsdóttir flutti kvæðabálk sem hún samdi í tilefni afmælisins og vakti hann mikla kátínu meðal gesta. Kristín Viktorsdóttir flutti skemmtilegt ávarp og deildi með gestum minningarbrotum frá fermingarundirbúningi í Grafarvogskirkju fyrir 25 árum. Ragnar Jónasson, sem einnig á 25 ára fermingarafmæli á þessu ári, leyfði okkur að skyggnast inn í dagbókarbrot sín frá fermingarárinu og deildi með okkur skemmtilegum minningum frá þeim tíma. Sigríður Thorlacius söng þar næst nokkur lög eins og henni einni er lagið og Guðmundur Óskar Guðmundsson lék á bassa. Anna Guðrún Sigurvinsdóttir, formaður Sóknarnefndar Grafarvogskirkju, færði stjórn Safnaðarfélagsins rósir í tilefni afmælisins og sr. Vigfús Þór flutti stutt ávarp. Vox Populi slógu svo botninn í dagskrá kvöldsins. Þau fluttu þrjú yndisleg lög undir stjórn og undirleik Hilmars Arnar Agnarssonar. Páll Guðmundsson frá Húsafelli lék með á stórkostlega panflautu úr rabarbarastönglum og hvönn. Stjórn Safnaðarfélagsins er þakklát öllu því listafólki sem lagði sitt af mörkum til ógleymanlegrar kvöldstundar og yndislegrar samveru. Veitingar úr smiðju safnaðarfélagskvenna runnu mjög ljúflega niður með góðum kaffisopa og spjalli í góðra vina hópi.

Anna Guðrún Sigurvinsdóttir, formaður Sóknarnefndar Grafarvogskirkju, færði stjórn Safnaðarfélagsins rósir í tilefni afmælisins.

Sigríður Thorlacius söng eins og henni einni er lagið.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is Þegar konurnar í Safnaðarfélagi Grafarvogskirkju taka sig til þá svigna borðin undan kræsingum.

Ľ (ğ

į Q V ğ į į į į ßß


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/12/15 22:19 Page 3

JÓLIN ERU KOMIN Í SÆLKERABÚÐINNI

Jólakörfur - Fyrirtækjagjafir - Allt í jólamatinn

VERÐIN KOMA ÞÉR Á ÓVART

Sælkerabúðin Bitruhálsi I Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík I saelkerabudin@ saelkerabudin.is I www.saelkerabudin.is I facebook.com/saelkerabudin I S:578-2255 Opnunartímar eru mánudaga til föstudaga 11:00-18:00 og laugardaga 11:00-16:00


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/15 23:07 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Ossobuco og ísterta með sítrónufjöri - að hætti Helgu og Finns Helga Aðalbjörg Árnadóttir og Finnur Frímann Guðrúnarson, Veghúsum 23, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Að venju skorum við á lesendur okkar að prófa uppskriftirnar sem eru mjög forvitnilegar. Ferskt salat með egypsku dukkah Ruccula. Íslenskir tómatar, stórir, smáir, sætir, allt eftir smekk! Gúrka. Saxaðar döðlur. Mangó. Granatepli. Eðalgóð ólívuolía og punkturinn yfir iið, Egypskt dukkah. 110 gr. heslihnetuflögur ristaðar á pönnu og síðan saxaðar í matvinnsluvél. 80 gr. sesamfræ ristuð á pönnu. 2 msk. corianderfræ ristuð á pönnu og mulin í mortéli. 2 msk. cumminfræ ristuð á pönnu og mulin í mortéli. 2 msk. nýmulin svartur pipar. 1 msk. maldon salt eða sambærilegt. Öllu blandað saman í skál og stráð eftir smekk yfir ferska salatblönduna, upplagt að bera afganginn fram í fallegri skál með eðalolíu í annari skál og dásamlegu brauði, t.d steinbökuðu

snittubrauði. Egypskt dukkah geymist vel í krukku. Ossobuco – norður Ítalía 2 kg. nautaleggir (ca 500 gr. á mann). Salt og pipar eftir smekk. 1 bolli hveiti. 1 tsk. basil. 1 tsk. timian. 4-5 lárviðarlauf. 2 dósir niðursoðnir tómatar. ½ l rauðvín. ½ l nautakjötkraftur. 4-5 gulrætur. 3 laukar. 3 sellerístönglar. 10 kartöflur. 1 rófa. 3 rif hvítlaukur gróft skorin. Velta kjötinu upp úr hveiti, salti og pipar og steikja upp úr smjöri. Grænmetið ásamt lauk og hvítlauk sett í botninn á steikarpotti (með loki) og kjötið þar yfir. Kryddað með jurtakryddunum. Kjötsoð, rauðvín og tómatar hitað saman og hellt yfir kjötið. Sett í 180 gráðu heitan ofn og látið malla í þrjá tíma í það minnsta, gott að snúa kjötbitunum tvisvar til þrisvar sinnum við. Muna eftir lokinu!

Matgoggarnir Helga Aðalbjörg Árnadóttir og Finnur Frímann Guðrúnarson, Veghúsum 23 með ömmu- og afasnúllurnar. Borið fram með tagliatelli og jafnvel kartöflumús og góðu brauði. Ísterta með sítrónufjöri ½ l rjómi. 3 eggjarauður. 1 krukka lemon curd. Hvítur marengebotn. Rjómi þeyttur. Eggjarauður þeyttar. Blandað saman við Lemon curd og sett yfir marengebotninn og beint í frysti. Hægt að brjóta botninn niður í smekklegt form sem má frysta og jafnvel skemmtilegt að deila niður í fallegar skálar. Hressandi að bera fram með þessu

ískalt Limoncello og skála fyrir lífinu! La vita bella! Sendum okkar bestu óskir um falleg gleði & friðarjól með von um fögur fyr-

irheit með hækkandi sól. Verði ykkur að góðu Helga og Finnur

Ásthildur og Eiríkur eru næstu matgoggar Helga Aðalbjörg Árnadóttir og Finnur Frímann Guðrúnarson, Veghúsum 23, skora á Ásthildi Björnsdóttur og Eirík Jónsson, Jöklafold 23, að vera næstu matgoggar. Við munum birta uppskriftir þeirra í fyrsta blaði á nýju ári sem dreift verður í janúar.

ÞAÐ ER 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM FRÁ OG MEÐ 10. DESEMBER. - GILDIR TIL 15. DESMBER FRÍ SJÓNMÆLING FYLGIR MEÐ!

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/12/15 22:21 Page 5

Í SPÖNGINNI

Verslaðu jólin þegar þér hentar


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/15 23:10 Page 6

Endin ingargóða r sokkabuxu r

þekjandi o g þægil ilegar

798

998

kr. stk.

1.198 kr. stk.

kr. stk.

+VWWPVÄSVKLU ,UKPUNHYN}óHYNLNUZ¤HYKLUTQ‚RHYZVRRHI\_\Y TLóMHSSLNYPmMLYóU\KLVNZ]HY[HY:[YLUN\YPUULY breiður og þægilegur, rúllar ekki niður.

+VWWPVÄSVKLU Endingargóðar, þekjandi 70 den svartar vartar, mjúkar sokkHI\_\YTLóMHSSLNYPmMLYóU\KLVNZ]HY[HY Strengurinn er breiður og þægilegur, rúllar ekki niður.

Hiver 70 den ,UKPUNHYN}óHYôLRQHUKPZ]HY[HYKLUZVRRHI\_\Y Með ð mjög góðum teygjanleika úr þrívíddartækni og skrefb efbót úr bómull.

SP SPARAÐU ARA ARAÐU AÐU M MEÐ BÓNUS! BÓ ÓNUS! Ó Jólasvein inar athugið ð! BÓNUS

VERÐ

198 krr. stk.

159

PEZ karlar mM`SSPUNHY

Súkkulaðijólasveinn kkulaðijólasveinn 40 g

1.895 kr. stk.

148

ir ftir uppskriif

krr. stk.

179 kr. 100 g

179

Toblerone, 100 g

Kinder Egg, 1 stk.

kr. stk.

Lýsum Lýsum ýs ý sum um upp up u pp skammdegið s skammd ka ammdeg gið ð

Z[NQHÄUU amaturinn

10 metrar

298 kr. 10 m

70 cm breidd, 10 m

Gjafakort G jafakort Bónus Bónus n

Gjöf sem kemur að góðum notum fyrir alla G TA S A L Í BÓNUS Æ S FIN JÖ VILN G A JÓ

159 krr. stk.

Leiðiskerti Með loki, 36 klst.

198 kr. 2 stk.

Útikerti, 2 stk.

Opnunartími í Bónus:4mU\KHNH-PTT[\KHNH"!!࠮-€Z[\KHNH"! !࠮3H\NHYKHNH"!!࠮:\UU\KHNH"!!


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/15 23:10 Page 7

Framleiddur Fra F ra am ml le eiid dd du ur a af

Vinsælas Vins sælas æl æ las la las asti st s ti ti hambor h ha amb borga garhry g arhr ryg ry yg yggurinn ggurinn gg gur rin inn í bónus bó b ónus kemur kem mu ur u rf frá rá á ali al a li

798

1.279 krr. kg

1.579 kr. kg

krr. stk. st

Bónus B Hambor Hambo garhryggur Með beini b

Rjúpa Frosin, 350-450 0 g, Brretland

Ali Hambor H garhryggur Með beini

t Norðlenskt kjö hangiik

1.998 kr. kg Fjalla Hangiframpartur Úrbeinaður

Vinsælas sæ æla las asta st s ta ta Ha H ang gikjöt kj jöt ö ið í b ötið bónus ónu us ke k em mur frá á kj kj jarnaf ar a rna nafæði fæði æð

2.498 krr. kg Fjalla Hangilæri Úrbeinað Ú rb

2.098 kr. kg

2.798 kr. kg

Kjarnafæði Hangiframpartur giframpartur mpartur p rtur Kofareykturr, úrbeinaður úrbeina aðurr

Kjarnafæði afæði Hangilæri æ Kofareykt, úrbeinað nað

Góð tvenna!

lax r u k s Íslen

198 krr. saman

198

Coke og Prince 250 ml og 50 g

Bónus Rifsberjahlaup 4 g 400

298

kr. 400 g

kr. 350 ml

)}U\Z.YHÅH_Z}ZH 350 ml

2.598 kr. kg 5VYóHUÄZR\Y 9L`R[\YLóHNYHÄUUSH_

Tilvalin jólagjöf

1.598 kr. 900 g Mackintosh Konfekt, 900 g

3.598 krr. 940 g

698 krr. 700 70 g

Nóa Konfektkassi 940 g

Verð í þessari auglýsingu gilda til og með 13. desember a.m.k.

Appolo Lakkrís krís Konfekt 700 g


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/15 15:52 Page 8

8

GV

Fréttir

 l >şŶĂůĂŶŐƐŽŬŬƵƌ͕ŝŶĂƌƐŬĞůů ŵŝůş<ĂƩŚŽůƟ͕ĂƌďĂƉĂďĂ͕ <ƂƩƵƌŝŶŶƌĂŶĚƵƌ͕DƷŵşŶ ŽŐŇĞŝƌŝƐŬĞŵŵƟůĞŐĂƌ ďſŬŵĞŶŶƚĂƉĞƌƐſŶƵƌďşĝĂ ƊşŶşƐĂĨŶďƷĝŝŶŶŝ͘

^ƉƂŶŐŝŶŶŝϰϭ͕ƐşŵŝϰϭϭϲϮϯϬ ƐƉŽŶŐŝŶΛďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ

Fjölmenni er jafnan á þrettándabrennunni í Gufunesi.

Þrettándabrennan á sínum stað

Hin árlega þrettándabrenna Grafarvogsbúa verður að venju haldin við Gufunesbæinn miðvikudaginn 6. janúar. Það er þjónustumiðstöðin Miðgarður, frístundamiðstöðin Gufunesbær, Skólahljómsveit Grafarvogs, íþróttafélagið Fjölnir, skátafélagið Hamar og hverfastöðin sem standa fyrir brennunni.

Dagskrá verður með svipuðu sniði og undanfarin ár þar sem Skólahljómsveitin leikur nokkur vel valin lög og heitt kakó og kyndlar verði í boði. Skrúðganga með kyndla fer frá Hlöðunni að brennustæði þar sem síðustu jólasveinarnir syngja jólin út með börnunum áður en þeir halda til

fjalla. Að sjálfsögðu verður flugeldasýningin á sínum stað. Hvetjum Grafarvogsbúa til að taka frá tíma til að mæta á brennuna og gleðjast saman í lok jólahátíðarinnar. Nánari dagskrá verður auglýst síðar á heimasíðu Gufunesbæjar www.gufunes.is

Góðar skíðabrekkur við Dalhús Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Skíðasvæðin í borginni eru þrjú; í Ártúnsbrekku við Rafstöðvarveg, við Jafnarsel í Breiðholti og við Dalhús í Grafarvogi. Brekkurnar eru mjög góðar byrjendabrekkur og áhugaverður valkostur fyrir fjölskyldur sem vilja eiga góða stund saman. Ekkert kostar í lyfturnar en þær eru opnar á virkum dögum frá kl. 16:10 til 20:00 og um helgar frá kl. 10:10 til 16:00, ef aðstæður leyfa. Skíðasvæðin opnuðu 27. nóvember s.l. og hafa verið opin alla daga, ef frá er talin einn óveðursdagur. Frábært færi er núna í brekkunum og útlit fyrir að svo verði áfram um sinn. Síðastliðinn vetur voru lyfturnar opnar í rúmlega 40 daga og vonir standa til að þetta tímabil verði ekki síðra. Hægt er að fá upplýsingar um opnun með því að hringja í símsvara skíðasvæðanna (878-5798), skoða facebooksíðuna

Skíðasvæðið í Grafarvogi við Dalhús. „Skíðasvæðin í borginni“ eða skidasvaedi.is. Skíðasvæðin í borginni eru einn af fjölmörgum skemmtilegum val-

kostum sem borgarbúar hafa til eflingar lýðheilsu. Skíðasvæðið í Grafarvogi er við Dalhús.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

FOSSALEYNI 158.2 fm iðnaðarhúsnæði við Fossaleyni, búið er að stúka húsnæðið af í tvo hluta, bæði norðan og sunnan megin, stórar innkeyrsludyr báðum megin.

H†b^*,*-*-*

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR KÆRU GRAFARVOGSBÚAR!

BARÐASTAÐIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ OG BÍLSKÚR Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr til suðurs og vesturs. Á pallinum er heitur pottur. Fallegt útsýni er til austur í átt að Esjunni. Húsið er skráð 172,4 fermetrar og þar af er bílskúr 38,3 fermetrar. GLÆSILEGAR OG VANDAÐAR INNRÉTTINGAR.

Grasarimi - Fallegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi. Sólpallur og garður í suður. Smekklega innréttað.

LOGAFOLD - GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS 304,3 fm einbýlishús. Glæsileg lóð með stórum sólpöllum. Fimm svefnherbergi. 51 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Eignin stendur innst í botnlanga.

FRÓÐENGI - 5 HERBERGJA - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Stór fimm herbergja íbúð á efstu hæð með bílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er á tveim hæðum og hefur nánast öll verið endurnýjuð á seinustu árum.

EIGN FYRIR VANDLÁTA.

Sameign og húsið sjálft hefur fengið gott viðhald. Tvennar suðursvalir.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/15 15:22 Page 9

Velkomin í Vínbúðina í Spönginni

11-18 FÖS 11-19 LAU 11-18

Ný og glæsileg Vínbúð hefur verið opnuð í Spönginni. Þar er nóg af bílastæðum og starfsfólkið tekur vel á móti ykkur. Verið hjartanlega velkomin. vinbudin.is

ENNEMM / SÍA / NM72193

MÁN-FIM


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 08/12/15 18:12 Page 10

10

GV

Frรฉttir

Leyndardรณmur lรญfsins - eftir sr. Vigfรบs รžรณr รrnason

โ€žFegursta og djรบptรฆkasta kennd sem unnt er aรฐ finna er aรฐ skynja leyndardรณm lรญfsins.โ€œ รžessi orรฐ voru sett fram af stรฆrรฐfrรฆรฐingnum, eรฐlisfrรฆรฐingnum og vรญsindamanninum Albert Einstein. Viรฐ nรบtรญmafรณlk tengjum eรฐlilega nafniรฐ Albert Einstein viรฐ tรฆkni og vรญsindi. Hann breytti รญ raun allri umfjรถllun um รพau frรฆรฐi. Hann vissi lรญka aรฐ mikilvรฆgt vรฆri aรฐ skynja lรญfiรฐ og tilveruna, jรก skynja leyndardรณm lรญfsins. Trรบ tengist รกvallt รพeirri skynjun og รพeim skilningi. Nรบ รพegar aรฐventan er gengin รญ garรฐ finnum viรฐ innra meรฐ okkur, รพรก er viรฐ undirbรบum komu jรณlanna, aรฐ lรญfiรฐ felur svo sannarlega รญ sรฉr leyndardรณm. Tilhlรถkkun barnsins jรก og jafnvel okkar, sem erum eldri, felur รญ sรฉr leyndardรณm. Vรญsindamaรฐurinn Albert Einstein bรฆtti sรญรฐan viรฐ orรฐ sรญn: โ€žLeyndardรณmurinn er uppspretta sannra vรญsinda. Sรก sem getur ekki lengur undrast og orรฐiรฐ gagntekinn af lotningu, sรก maรฐur mรก

heita dauรฐur.โ€œ Vรญsindamaรฐurinn hรฉlt รกfram meรฐ orรฐ sรญn: โ€œAรฐ vita รพaรฐ sem er oss รณskiljanlegt, er samt รญ raun og veru, og opinberast sem hin รฆรฐsta viska og รณlรฝsanleg fegurรฐ sem takmรถrkuรฐ skynjun vor getur aรฐeins hรถndlaรฐ รญ einfaldasta formi, sรบ vinna, sรบ tilfinning er kjarninn รญ allri trรบ.โ€œ ร‰g held aรฐ leyndardรณmurinn รญ allri trรบariรฐkun, jafnvel รญ รถllum trรบarbrรถgรฐum tali til okkar. Leyndardรณmur jรณlanna talar svo sannarlega til okkar. Sรก leyndardรณmur kristallast รญ einlรฆgni, hreinskilni og boรฐun friรฐar รก jรถrรฐu. โ€žAllt sem viรฐ viljum er friรฐur รก jรถrรฐu.โ€œ Fyrir nokkrum รกratugum sรถng eitt af รกtrรบnaรฐargoรฐum รฆskunnar, bรญtillinn John Lennon, lag sem hefur hljรณmaรฐ รฆ sรญรฐan. Hann sรถng um friรฐ รก jรถrรฐu. รรฐur hรถfรฐu komiรฐ fram friรฐarpostular eins og Marteinn Lรบther King og John F. Kennedy. รžeir allir รพrรญr lรถgรฐu gรญfurlega รกherslu รก aรฐ boรฐa friรฐ og rรฉttlรฆti รก meรฐal manna, รก milli รพjรณรฐa, รก

M Y N D L I S TA S K ร“ L I N N ร R E Y K J AV ร K VORNรMSKEIร 2016

SKRรNING HAFIN Fjรถlbreytt nรกmskeiรฐ fyrir fรณlk รก รถllum aldri www.myndlistaskolinn.is โ€“ sรญmi: 5511990 Nรกmskeiรฐ รญ รบtibรบi barna- og unglingadeildar, Miรฐbergi viรฐ Gerรฐuberg 6โ€“9 รกra, mรกn. kl. 15:15โ€“17:00 10โ€“12 รกra, miรฐ. kl. 15:00โ€“17:00.

Hringbraut 121, 101 Reykjavรญk

GV

Ritstjรณrn/Auglรฝsingar Sรญmi 587-9500

milli einstaklinga. รžeir stigu fram en boรฐskapur รพeirra hafรฐi รญ fรถr meรฐ sรฉr aรฐ รพeim var รฝtt til hliรฐar. Hiรฐ illa sigraรฐi. Sรก sem viรฐ fรถgnum รก helgum jรณlum, Kristur Jesรบs, boรฐaรฐi og boรฐar friรฐ รก jรถrรฐu. Hans kenning kristallaรฐist รญ รพvรญ aรฐ viรฐ รฆttum aรฐ fyrirgefa, sรฆttast, รพannig aรฐ friรฐur mรฆtti rรญkja. Hann, sem viรฐ bjรณรฐum velkominn inn รญ lรญf okkar, er nefndur Friรฐarhรถfรฐingi. Hann benti sรญfellt รก aรฐ kรฆrleikurinn vรฆri รกvallt mikilvรฆgasta vopniรฐ. รžess vegna eru trรบarbrรถgรฐ okkar gjarnan nefnd Kรฆrleikstrรบin. Friรฐarhรถfรฐinginn, Kristur Jesรบs, bauรฐ okkur aรฐ elska hver annan. โ€žรžรฉr skuluรฐ elska hver annan รก sama hรกtt og รฉg hefi elskaรฐ yรฐur.โ€œ Sรญรฐar kom hann fram meรฐ aรฐalkrรถfu sรญna er segir: โ€œElskiรฐ รณvini yรฐar og biรฐjiรฐ fyrir รพeim er ofsรฆkja yรฐur.โ€œ รžessi krafa er mikil og strรถng. Hรบn er mikilvรฆg รญ friรฐlausum heimi. Viรฐ kristnir menn, en yfir 90% รพjรณรฐar okkar tilheyrir kristnum trรบfรฉlรถgum, getum

sr, Vigfรบs รžรณr รrnason, sรณknarprestur. svo sannarlega tekiรฐ undir meรฐ รพingmรถnnum okkar aรฐ รก รพessum tรญma sรฉ mikilvรฆgt aรฐ reka illt รบt meรฐ gรณรฐu. Kรฆrleikurinn er mikilvรฆgasta afl heimsins. ร–ll trรบarbrรถgรฐ samรพykkja รพaรฐ. โ€žGuรฐ er kรฆrleikurโ€œ (1.J n. 4,8).

Okkar er aรฐ breiรฐa รบt รพann kรฆrleika og lรกta kveรฐju hins upprisna Drottins verรฐa aรฐ okkar: โ€žFriรฐur sรฉ meรฐ yรฐur.โ€œ Megi friรฐarins Guรฐ gefa ykkur heilรถg jรณl! Vigfรบs รžรณr รrnason sรณknarpestur

Fundargerรฐ frรก Hverfisrรกรฐรญ Grafarvogs:

รžรกtttaka รญbรบa รก รญbรบafundi til mikillar fyrirmyndar รžriรฐjudaginn 17. nรณvember, var haldinn 123. fundur Hverfisrรกรฐs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn รญ Miรฐgarรฐi รญ Grafarvogi og hรณfst fundurinn kl. 17:15. Viรฐstรถdd voru Bergvin Oddsson, Guรฐbrandur Guรฐmundsson, Gรญsli Rafn Guรฐmundsson og Elรญsabet Gรญsladรณttir. Auk รพeirra sรกtu fundinn Ingibjรถrg Sigurรพรณrsdรณttir framkvรฆmdarstjรณri Miรฐgarรฐs og Margrรฉt Richter, sรฉrfrรฆรฐingur fjรกrmรกla og rekstrar รญ Miรฐgarรฐi, sem einnig ritaรฐi fundargerรฐ. รžetta gerรฐist: 1. Lagt fram kjรถrbrรฉf. Nรฝr varamaรฐur hverfisrรกรฐi Grafarvogs verรฐur Haraldur Karlsson sem tekur sรฆti Sรฆvars Jรถkuls Bjรถrnssonar.

2015, vegna fyrirspurnar รกheyrnarfulltrรบa Framsรณknar og flugvallarvina um frรญstundastrรฆtรณ. รkveรฐiรฐ er aรฐ afla nรกnari upplรฝsinga frรก fulltrรบum Strรฆtรณ og รรพrรณttafรฉlaginu Fjรถlni. Kl. 17:35 tekur Herdรญs Anna รžorvaldsdรณttir sรฆti รก fundinum. 4. Lagt fram รบtskrift รบr gerรฐarbรณk USK, frรก 21.10.2015, vegna Gylfaflatar 2-4, 6-8, 10-12 og 14. Hverfisrรกรฐs Grafarvogs leggur fram svohljรณรฐandi bรณkun:

2. Lagt fram svar USK, dags. 22.09.2015, vegna fyrirspurnar รกheyrnafulltrรบa Framsรณknar og flugvallarvina um umferรฐarhraรฐa รญ Hamrahverfi. Hverfisrรกรฐs Grafarvogs leggur fram svohljรณรฐandi bรณkun: Hverfisrรกรฐ Grafarvogs mรฆlist til aรฐ leyfilegur umferรฐarhraรฐi sรฉ samrรฆmdur innan hverfa viรฐ grunn- og leikskรณla รญ Grafarvogi.

Hverfisrรกรฐ Grafarvogs fagnar aรฐ tenging frรก Hallsvegi aรฐ Bรฆjarflรถt hefur veriรฐ felld รบr deiliskipulagsbreytingu. Hverfisrรกรฐiรฐ fer einnig fram รก aรฐ hringtorg รก รพessum staรฐ verรฐi ekki sett aftur รก dagskrรก รพegar yfirrรกรฐ yfir Hallsvegi fรฆrast frรก Vegagerรฐinni til borgarinnar eftir 2 รกr. Hverfisrรกรฐ kallar eftir framtรญรฐarskipulagi umferรฐartengingar viรฐ Gylfaflรถt รพar sem ekki er gert rรกรฐ fyrir รพessu hringtorgi og fer fram รก aรฐ fรก aรฐ taka virkan รพรกtt รญ vinnu viรฐ gerรฐ skipulagsins, enda eru รฝmsir kostir รญ boรฐi. Kl. 18:00 tekur Trausti Harรฐarsson sรฆti รก fundinum.

3. Lagt fram svar SFS, dags. 25. 09.

5. Kynnt breyting รก framkvรฆmd รก verk-

efninu Betri hverfi fyrir รกriรฐ 2016. รkveรฐiรฐ aรฐ fresta รกlyktun รพar til รก nรฆsta fundi. 6. Rรฆtt um opinn fund hverfisrรกรฐsins sem haldinn var 21. oktรณber sรญรฐastliรฐinn. Hverfisrรกรฐs Grafarvogs leggur fram svohljรณรฐandi bรณkun: Hverfisrรกรฐ Grafarvogs lรฝsir yfir รกnรฆgju meรฐ รญbรบafundinn um umferรฐarรถryggi sem haldinn var 21. oktรณber 2015. Fundurinn fรณr vel fram og รพรกtttaka รญbรบa hverfisins var til fyrirmyndar. Gagnlegar รกbendingar bรกrust frรก fundarmรถnnum sem koma hverfisrรกรฐi aรฐ notum. Hverfisrรกรฐ รพykir leitt aรฐ all flestir kjรถrnir borgarfulltrรบar lรฉtu รพetta tรฆkifรฆri, til aรฐ hitta รญbรบa hverfisins, framhjรก sรฉr fara. Umrรฆรฐa um undirbรบning fyrir nรฆsta opna fund sem verรฐur haldinn รก nรฆstunni og verรฐur um รญรพrรณtta og tรณmstundarmรกl. Formanni er faliรฐ aรฐ undirbรบa รพann fund meรฐ hagsmunaaรฐilum og borgarstjรณra. Fundi slitiรฐ kl. 18:30 Bergvin Oddsson Guรฐbrandur Guรฐmundsson Gรญsli Rafn Guรฐmundsson Herdรญs Anna รžorvaldsdรณttir Elรญsabet Gรญsladรณttir

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/12/15 22:43 Page 11

Guðsþjónustur í Grafarvogskirkju á aðventu, jólum og um áramót 2015-2016 13. desember, 3. sunnudagur í aðventu Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00 Jólaball - Jólasveinar koma í heimsókn. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs. Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta kl. 13.00. Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason. Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar. Aðventuguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Þorvaldur Halldórsson leikur aðventuog jólalög frá kl. 15.00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. 16. desember, miðvikudagur kl. 20.00 Jóla Vox. Sjá auglýsingu í blaðinu. 20. desember, 4. sunnudagur í aðventu Útvarpsguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00 - Jólasálmamessa. Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi syngja. Organistar og stjórnendur: Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson. Fiðlusveit úr Tónlistarskóla Grafarvogs. Stjórnandi: Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng. Guðsþjónusta kl. 13.00 - Óskasálmar jólanna. Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar. 24. desember, aðfangadagur jóla Beðið eftir jólunum. Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Jólasögur og jólasöngvar. Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00. Tónlistarflutningur frá kl. 17:30. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngja. Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Gréta Salóme Stefánsdóttir. Trompet: Baldvin Oddsson. Organisti: Hákon Leifsson. Kórstjóri stúlknakórs: Margrét Pálmadóttir.

Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð2 í opinni dagskrá og á visir.is og útvarpað á Bylgjunni. Aftansöngur í Kirkjuselinu í Spöng kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Vox populi syngur. Einsöngur: Margrét Eir. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23.30. Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Organisti: Hákon Leifsson. 25. desember, jóladagur Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00. Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Lilja Guðmundsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Lilja Guðmundsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. 26. desember, annar í jólum Jóla- og skírnarstund í Grafarvogskirkju kl. 11.00. Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Margrét Pálmadóttir. Organisti: Hákon Leifsson. 27. desember Kyrrðar- og íhugunarstund á jólum í Grafarvogskirkju kl. 11.00. Prestur: Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kveikt verður á kertum og spiluð ljúf tónlist. Vængjamessa í Guðríðarkirkju kl. 20.00. Messa á samstarfssvæði, með Árbæjar- og Grafarholtssöfnuði. Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Söngur: Ásbjörg Jónsdóttir. Undirleikari: Ástvaldur Traustason. Ræðumenn frá AA og ALAnon. 31. desember, gamlársdagur Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. 1. janúar 2016, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.

3. janúar Jazz messa í Grafarvogskirkju kl. 11.00. Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kvartet Björns Thoroddsen leikur. 10. janúar Frímúraramessa í Grafarvogskirkju kl. 11.00. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Prédikun: Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir. Selló: Örnólfur Kristjánsson. Frímúrarakórinn syngur. Stjórnendur og organistar: Hákon Leifsson og Jónas Þórir. Allir velkomnir. Sunndagaskóli kl. 11.00. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng. Guðsþjónusta kl. 13.00. Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir. Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Rósa Ingibjörg Tómasdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. 17. janúar Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00. Fundur með fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli kl. 11.00. Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng. Guðsþjónusta kl. 13.00. Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason. Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma.

sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Grafarvogssókn. Umsjón: Rósa Ingibjörg Tómasdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. 24. janúar Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00. Fundur með fermingarbörnum úr Rimaskóla og foreldrum þeirra. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng. Guðsþjónusta kl. 13.00. Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Rósa Ingibjörg Tómasdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.

Hluti fermingarbarna 2016 tók þátt í aðventuhátíð í Grafarvogskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu.

um þeirra. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng. Guðsþjónusta kl. 13.00. Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir.

31. janúar Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00. Fundur með fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla og foreldr-

Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Rósa Ingibjörg Tómasdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Fermingarfræðslan hefst á ný mánudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur. Séra Guðrún Karls Helgudóttir. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Séra Sigurður Grétar Helgason. Organisti og kórstjóri: Hákon Leifsson. Organisti og kórstjóri í Kirkjuselinu í Spöng: Hilmar Örn Agnarsson. Undirleikari sunnudagaskólans: Stefán Birkisson. Kórstjóri Stúlknakórs Reykjavíkur í Grafarvogskirkju: Margrét Pálmadóttir. Kirkjuverðir: Þórkatla Pétursdóttir og Herdís Rut Guðbrandsdóttir. Kirkjuvörður í Kirkjuseli: Erla Karlsdóttir. Ritari: Erna Reynisdóttir. Æskulýðsfulltrúi: Þóra Björg Sigurðardóttir.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/15 00:21 Page 12

12

Fréttir

GV

Sjúkrakostnaður og tekjutap Notaleg stund með Vox Populi í Grafarvogskirkju Miðvikudagskvöldið 16. desember ætlum við að eiga notalega kvöldstund í Grafarvogskirkju, syngja jólalög og bjóða upp á heitt súkkulaði og smákökur eftir sönginn. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og verða miðar seldir við innganginn á 2000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Kórinn er þekktur fyrir létta og öðruvísi tónlist. Sungnar verða meðal annars útsetningar eftir Michael McGlynn, sem stjórnar írska sönghópnum Anúna og Pentatonix sem er a cappella sönghópur sem tekur vinsæl lög og syngur þau án undirleiks. Hilmar Örn Agnarsson stjórnar herlegheitunum, Kjartan Valdimars spilar á píanó, Gunnar Hrafns verður á kontrabassa og beatboxari leikur með í tveimur lögum. Komið og njótið með okkur kæru vinir og eigið notalega og gefandi stund með okkur.

Stúlkurnar sem skipuðu sveitina voru: Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir 5. HR, Eydís Magnea Friðriksdóttir 5. JA, Ana Natalía Zikic 5. HR, Krista Björt Huldudóttir 5. JA og Guðrún María Bjarnadóttir 5. HR.

Öruggur sigur hjá Foldaskóla Hinu árlega Jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs lauk á dögunum. Mótið var liðakeppni milli skólanna á Reykjavíkursvæðinu og var teflt á fjórum borðum. Að þessu sinni sendi Foldaskóli stúlknasveit til keppni en sveitin var skipuð reynslumiklum stúlkum úr 5. bekk sem hafa verið í skák í skólanum síðastliðin 3 ár. Skemmst er frá því að segja að í undankeppninni, sem fram fór síðastliðinn sunnudag, sigraði Foldaskóli stúlknakeppnina naumlega fyrir ofan skáksveit Rimaskóla. Þetta þýddi að stelpurnar voru komnar áfram í úrslit mótsins. Þar mættu þær skáksveitum Rimaskóla, Breiðagerðisskóla og Melaskóla. Tefldu sveitirnar allar innbyrðis og sigraði stúlknasveit Foldaskóla aftur, nú af fádæma öryggi, með 10 vinningum af 12 mögulegum. Stelpurnar tefldu af miklu öryggi á mótinu og vöktu athygli bæði fyrir kurteislega framkomu við taflborðið en einnig fyrir fádæma miskunnarleysi þegar kom að taflmennskunni sjálfri! Stúlkurnar sem skipuðu sveitina voru: Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir 5. HR, Eydís Magnea Friðriksdóttir 5. JA, Ana Natalía Zikic 5. HR, Krista Björt Huldudóttir 5. JA og Guðrún María Bjarnadóttir 5. HR. Við óskum stelpunum í Foldaskóla innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

Þegar við lendum í slysum þarf að huga að ýmsum varðandi bótarétt okkar og óhætt er að segja að orðatiltækið “því fyrr því betra” eigi vel við þegar kemur að bótaliðum eins og sjúkrakostnaði og tekjutapi en þeir falla almennt til fljótlega eftir slys.

inn tilkynningu ef hún liggur ekki þegar fyrir. Það getur tekið nokkurn tíma að fá læknisfræðileg gögn afhent og því best að hefja ferlið sem fyrst því sjúkrakostnaður er ávallt endurgreiddur til tjónþola og endurgreiðsla á sér ekki stað fyrr en fyrrgreind gögn liggja fyrir.

Því fyrr sem leitað er til lögmanns því fyrr er hægt að tilkynna slys og hefja gagnaöflun í máli. Hlutverk lögmanns í upphafi máls er því að tilkynna slysið til allra réttra aðila, afla nauðsynlegra gagna og fá staðfesta bótaskyldu (samþykki) í málinu. Þegar það liggur fyrir er fyrst hægt að gera kröfu um bætur úr tryggingunni hvort sem það er vegna tímabundins atvinnutjóns, sjúkrakostnaðar

Í sumum tilvikum þarf tjónþoli að vera frá vinnu vegna slyss. Þá þarf að skoða rétt hans til greiðslu á því tekjutapi sem hann verður fyrir. Þar sem tekjutap er almennt mest strax eftir slys er mikilvægt að kanna rétt sinn sem fyrst. Kalla þarf m.a. eftir áverkavottorði og skila inn tilkynningum til viðeigandi vátryggingafélags þegar gerð er krafa um greiðslu tekjutaps.

Slysum fylgja oft útgjöld vegna sjúkrakostnaðar. Tjónþoli sem þarf að leita til lækna og/eða til annarra meðferðferðaraðila s.s. sjúkraþjálfara vegna slyss þarf almennt að greiða töluverðar fjárhæðir í sjúkrakostnað.

Það er mikill munur á rétti tjónþola til greiðslu tekjutaps eftir tegund slyss. Ef um umferðarslys er að ræða á tjónþoli almennt rétt á að fá tekjutap sitt bætt eftir slys. Hins vegar er réttur til greiðslu tekjutaps mun takmarkaðri þegar kemur að frítímaslysum. Hvað varðandi vinnuslys þarf m.a. að skoða kjarasamning viðkomandi og rétt hans til launagreiðslna frá vinnuveitanda sínum. Þetta skoðar lögmaður þinn fyrir þig.

Þegar slys á sér stað er mikilvægt að kynna sér bótarétt sinn strax í upphafi. Bótaréttur fer eftir tegund slyss og þeirri tryggingu sem að baki er. Algengustu slysin eru umferðarslys, vinnuslys og frítímaslys. Í sumum tilfellum er sjúkrakostnaður endurgreiddur að fullu á meðan í öðrum tilfellum er greiðsla sjúkra- Arna Pálsdóttir hdl. Mikilkostnaðar takvægt er mörkuð. Þetta að fá kannar lögmaður þinn strax í upphafi. ráðgjöf sem fyrst eftir slys frá lögmönnSjúkrakostnaður getur í þeim tilvik- um sem hafa reynslu á þessu sviði. Því um þegar tjónþoli þarf að leita til lækna miður kemur það of oft fyrir að tjónþoleða annarra meðferðaraðila í einhverj- ar glati bótarétti sínum vegna formum mæli verið fljótur að safnast upp og reglna sem þeir höfðu enga vitneskju orðið tjónþola þungbær. Til þess að geta um. Oft er engin leið að sjá hvernig farið fram á endurgreiðslu sjúkra- málin munu þróast. Flestir ná fullum kostnaðar þarf að liggja fyrir áverka- bata eftir slys, aðrir ekki og því er ávallt vottorð og tilkynning um slys til viðeig- betra að hafa vaðið fyrir neðan sig. andi vátryggingafélags eða stofnunar. Ef lögmaður er með umboð í máli kallArna Pálsdóttir ar hann eftir áverkavottorði og sendir OPUS lögmenn


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/15 00:22 Page 13

JÓLATILBOÐ

Á ÖLLUM SÆNGUM OG KODDUM

Laugavegi 86 | S:511 2004 | dunogfidur.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/15 12:16 Page 14

14

GV

Fréttir

Loks þegar aðfanganna dag að drífur ég dreg fram spariföt og flibbahnapp svo þegar skyrtukraginn stendur stífur ég stari í spegilinn og gef mér klapp. Því jólin eru tími til að þakka og taka ofan fyrir þeim sem ber á meðan ég hef matarögn að smakka og meðan ég fæ risavaxinn pakka þá mega jólin koma fyrir mér.

Börn sem fermast næsta vor voru áberandi á aðventuhátíðinni í Grafarvogskirkju.

Fjölmenni á aðventuhátíð

Grafarvogsbúar fjölmenntu að venju á aðventukvöld í Grafarvogskirkju að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu þann 29. nóvember sl.

sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Grafarvogi leiddi aðventukvöldið í síðsta skipti en hann lætur af störfum sem sóknarprestur í apríl á nýju ári eftir sérstak-

Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti hugleiðingu á aðventukvöldinu.

lega farsælt og árangursríkt starf frá stofnun safnaðarins í Grafarvogi. Ólöf Nordal innanríkisráðherra hugleiðingu og fer hún hér á eftir: Ágætu kirkjugestir Gleðilega hátíð, gleðilega aðventuhátíð. Það er óhætt að segja að þessi fyrsti sunnudagur í aðventu beri með sér jólatíðina eins og við viljum hafa hana hérna megin í heiminum. Yndisleg birta af nýföllnum snjó, kyrrt og kalt loftið, svo sannarlega jólalegt um að litast. Og það liggur sérstaklega vel á mér, því sonur minn elsti á einmitt afmæli í dag. Við eigum það bæði sameiginlegt að öðruhvoru á annaðhvort okkar afmæli á þessum upphafsdegi þeirrar tíðar sem markar upphaf undirbúnings jóla. Mér finnst það góður siður að kirkjan safnar fólki saman á þessum árstíma – þessar vönduðu og hlýju samkomur sem aðventukvöldin eru. Dagskráin er ávallt fjölbreytt og iðulega skipar tónlistin þar stóran sess enda svo ótal margt til í tónbókmenntunum sem unun er á að hlýða á svona kvöldi. Yfir okkur færist ró og friður, við njótum þess sem borið er fram, kveikt er á margs konar hugsunum í hverjum kolli og við lítum upp úr daglegu amstri og hugsum ekki um allt það sem við eigum ógert – eða

Fjölmenni mætti að venju á aðventuhátíðina að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu.

GV-myndir Sigrún/Stúdíómynd að minnsta kosti gleymum því um stund. Hvað er aðventa? Hvaða orð er þetta? Eins og við þekkjum er það annað heiti yfir jólaföstu. En ef við veltum fyrir okkur merkingu þessara orða – virðist dálítið á milli þess hvaða skilning hvort orð um sig ber með sér. Í fornmálaorðabókum og Seðlavesti orðabókarinnar kemur fram, að framan af var orðið jólafasta notað hér á landi. Orðið aðventa kom til sögunnar að minnsta kosti á 14. öld og er tökuorð úr latínu. Að baki þessu orði er latneska sögnin advenio; sem merkir ég kem til. Aðventan ber með sér væntinguna um það sem koma skal, kirkjuárið hefst og við væntum komu Jesús og jólanna. Í mínum huga er aðventan tími gleði, kærleiks og tilhlökkunar. Á næstu vikum munum við verja meiri tíma með fólkinu okkar – og fylgjumst með eftirvæntingunni í augum allra barnanna sem hlakka svo til. Jólafastan hefur yfir sér annað yfirbragð. Eins og ég sagði áðan var þetta orð notað meira á fyrri tímum og ber með sér hugsun kaþólsks siðar, en þá var fastað síðustu vikurnar fyrir jól og ekkert kjöt etið. Lögbókin okkar forna, Grágás mælti fyrir um þetta: Jólaföstu skal fasta hvern dag og tvær nætur í viku nema messudagur taki föstu af. – Og einnig þetta: Jólaföstu eigum vér að halda. Vér skulum taka til annan dag viku að varna við kjötvi, þann er drottinsdagar eru þrír í millum og jóladags hins fyrsta. Þá skal eigi eta kjöt á þeirri stundu nema drottinsdaga og messudaga lögtekna. Þessi orð tvö hafa nefnilega vafist fyrir mér. Annað finnst mér kalla á aðventukransa, jólaskreytingar og ljúfar stundir – hitt að halda í við sig. Jólafastan og aðventan er undirbúningstími. Við búum okkur undir það sem koma skal, búum okkur undir jólahátíðina. Og hvernig skyldi því vera háttað? Nú á dögum erum við sennilega fæst að minnsta kosti að fasta – að neita okkur um nema það allra nauðsynlegasta til að geta fagnað innilega þegar stundin rennur upp, þegar jólin ganga í garð. En við bíðum jólanna. hvers væntir þú – hvers vænti ég? Hver kannast ekki við þá tilfinningu að bíða. Bíða og vona. Bíða eftir stóra vinningnum. Bíða eftir einhverjum. Bíða eftir að eitthvað gerist. Eða gerum við eins og Bragi Valdimar Skúlason lýsir svo skemmtilega – Þá mega jólin koma fyrir mér. Þar fjallar hann um hina fjóra sunnudaga aðventunnar og lýsir hvernig hann undirbýr sig með innkaupum, skreytingum og þvottum og íhugar jafnvel örlög heimsins. Síðasta erindið um þennan undirbúning textasmiðsins hljóðar þannig:

Danmerkurferð Skólahljómsveitar Grafarvogs Elsti hópur Skólahljómsveitar Grafarvogs fór í sumar sem leið til Danmerkur. Hljómsveitin fer á tveggja ára fresti til útlanda að spila og í skemmtiferð. Dvalið var í viku í bænum Kolding en þar var margt mjög skemmtilegt gert, t.d var miðbærinn skoðaður og spilað fyrir gesti og gangandi. Síðan var farið í Legoland, vatnsrennibrautagarðinn Djurs Sommerland og dýragarð. Farið var líka til Árósa og í Tónlistarháskólann þar sem Kristjón stjórnandi lærði. Þar var áhugavert að hugsa út í að þar er fólk spilandi allan daginn alla vikuna en ekki bara tvisvar í viku. Einnig var ARoS listasafnið skoðað og síðan var að sjálfsögðu farið að versla. Margt annað var gert eins og t.d skoðunarfer í Tónlistarskólann í Kolding en þar er hægt að læra á allskonar hljóðfæri og hægt að fara í tónlistarleikskóla. Haldnir voru auðvitað tónleikar í íþróttahúsinu á heimavistinni þar sem við sváfum en það sem okkur finnst standa upp úr er hvað það er gaman að spila saman og sérstaklega í öðru umhverfi, hópurinn varð þéttari fyrir vikið og við höldum að allir hafi skemmt sér vel og erum spennt að skipuleggja næstu ferð. Elsti hópur Skólahljómsveitar Grafarvogs ásamt stjórnandanum Kristjóni.

Eftir allt baukið er sem sagt tími til að þakka og taka ofan fyrir þeim sem ber en auðmýktin er nú ekki meiri en svo að hann verður að tengja hana við það að fá sinn risavaxna pakka. Af og til kemur upp umræðan um að jólin séu einna helst hátíð verslunar og viðurgernings í mat og drykk. Vel má vera að hjá ýmsum sé því þannig háttað og það er vissulega bæði gaman og hátíðlegt að gera vel við sig og sína á jólum. Fjölskyldur hittast sem aldrei fyrr og það eru endalaus tilefni fyrir jóla-þetta og jóla-hitt og byrjar raunar löngu áður en sjálf jólin eru gengin í garð. Þannig var starfsmannafélag innanríkisráðuneytisins til dæmis með jólahlaðborð á föstudagskvöldið og við eigum eflaust eftir að taka þátt í hvers kyns atburðum sem tengdir eru jólum vikurnar fram til jóla. Jólin eru hátíð ljóss og friðar segjum við oft. Hún er hátíðin þar sem kirkjan og kristnin boða okkur komu Krists sem á erindi við okkur. Okkar er að vega og meta hvernig við tökum því erindi. Já, aðventan, jólafastan er skemmtilegur tími. Við höfum í mörg horn að líta og fyrir utan dagleg störf okkar og undirbúning jólanna framundan eru þau alltaf ákveðin tímamót – við hugsum okkur að klára hitt og þetta fyrir jólin. Við þurfum að huga að ýmsu og koma ýmsu í verk. Ég skrifa alltaf margra blaðsíðna lista yfir allt sem þarf að gera heima – læt manninn minn fá hluta af honum – verklega hlutann sem er oft ansi fjölbreytilegur – og svo gengur hann um allt með listann í vasanum og spyr mig reglulega að því hvort það þurfi í alvöru að gera alla þessa hluti til að njóta góðrar stundar á aðfangadagskvöld! En við skulum ekki gleyma okkur í öllum þessum verkefnum. Við skulum líka huga að hinum andlega undirbúningi. Sumir hafa það fyrir sið að lesa Aðventu Gunnars Gunnarssonar á þessum tíma á hverju ári. Efni hennar fellur vissulega vel að sjálfum góða hirðinum þar sem vinnumaðurinn Benedikt er. Hann fer á fjöll til eftirleitar og hikar ekki við að leggja sig í hættu hvort sem er fyrir menn eða skepnur. Saga Gunnars um Benedikt er því sífellt tilefni okkur til áminningar um að hugsa ekki fyrst og fremst um okkur sjálf heldur ekki síður um náungann og ábyrgð okkar á honum. Þannig höfum við verk að vinna. Á þessum árstíma leita margar hjálpar- og líknarstofnanir eftir liðsinni okkar til að geta veitt skjólstæðingum sínum aðstoð. Það er kallað eftir liðveislu okkar úr öllum áttum og við verðum hvert og eitt að leggja okkar að mörkum eins og við höfum getu til. Vitanlega er það ekki aðeins á jólahátíðinni sem hugur okkar er hjá þeim sem búa við þröngan kost eða eiga um sárt að binda. E birta, hlýja og boðskapur jólanna vekur okkur til umhugsunar um lífið og allt sem það færir hverjum og einum, gott og slæmt. Við skulum minnast boðskaps kristninnar, hafa hugfast það sem hverju okkar er í blóð borið: Allt það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður skuluð þér og þeim gjöra.... Þannig skulum við nálgast þau verkefni sem hvert okkar stendur frammi fyrir, þannig finnst mér gott að nálgast lífið sjálft. Gleðilega hátíð.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 23:45 Page 15

GULLNESTI Ódýri ísinn í bænum r u f e r a Bragð Lítill

Miðstærð

i m r o f uð a r b í s Í

Smábarnaís

Lítill ís

Stór ís

Stór

Shake

ÍS 1 Lítri Lítill

Miðstærð

Stór

Grillið í Grafarvogi Alltaf góð tilboð í gangi Hamborgarar Bátar Heitar samlokur Kaldar samlokur Djúpsteiktar pylsur

Óskum Grafarvogsbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 16:26 Page 16

16

GV

Fréttir

Jólabækurnar fást auðvitað í Hagkaup

Hagkaup

Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa til hægri og Grétar Ingi Sigurðsson, verslunarstjóri. Í baksýn er nýja kjúklingagrillið sem hefur algjörlega slegið í gegn. GV-myndir SK

Úrvalið af konfektkössum er á sínum stað hjá Hagkaup í Spönginni.

- í Spöng er ein glæsilegasta hverfisverslun landsins. Sannkallaður gullmoli í Grafarvoginum ,,Við byrjuðum með sólarhringsopnun í Hagkaupsverslun okkar í Spöng sem hefur gengið framar vonum. Viðskiptavinir átta sig nú á því að þeir geta gengið að Hagkaups vöruvali alla daga vikunnar og allan sólarhringinn,” sagði Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaups í samtali við Grafarvogsblaðið. Verslun Hagkaups í Spöng er um 2000 fermetrar í dag eftir minnkun en ákveðið var að liðka fyrir um 430 fermetrum fyrir Vínbúðina sem eykur enn á þjónustu í Spönginni. Ráðist var í stórar fjárfestingar og voru gerðar miklar endurbætur á Hagkaup í kjölfarið. ,,Viðskiptavinir okkar eru hæstánægðir með verslunina í dag og höfum við verið að sjá mörg ný andlit að undanförnu sem hafa

verið að hrósa starfsfólki okkar fyrir góða verslun,” segir Gunnar Ingi. Aðalsmerki Hagkaups er og hefur ávallt verið vöruúrval en alls eru yrfir 40 þúsund vörunúmer í vöruvali verslunarinnar. ,,Ég held að það sé einsdæmi að hverfisverslun bjóði slíkt vöruúrval. Við höfum farið út í miklar breytingar á versluninni og allar miða þær að því að gera verslunina betri og skemmtilegri fyrir viðskiptavini okkar. Við fjárfestum til að mynda í miklum eldvegg þar sem við bjóðum upp á eldgrillaðan kjúkling á gasi. Viðtökurnar hafa verið svo góðar að við þurftum strax að bæta við hitaskáp til að hafa undan eftirspurn,” segir Gunnar Ingi. Hann nefnir einnig að daglega kemur til sölu ferskt Origami sushi í verslunina og

Úrval af ferskum blómum er til staðar í Hagkaup.

Nammibarinn í Hagkaup er mjög vinsæll.

ferskt ávaxta- og grænmetistorgið er afar glæsilegt sem endranær. Salatbarinn er í algjörum sérflokki og nýtur mikilla vinsælda enda yfirfullur af nýjum ferskum valkostum á hverjum degi. Gunnar Ingi segir að viðtökurnar hafi verið framar vonum: ,,Við ákváðum að gera þetta vel í upphafi og ekkert var til sparað. Ákveðið var að brydda upp á ýmsum nýungum eins og með tilkomu F&F sem er alþjóðleg keðja með tískufatnað á alla fjölskylduna. Einnig var þess gætt að halda valkostum sem snúa að kulda og bleytu sem landið okkar er þekkt fyrir. Hafa breytingarnar eins og áður hefur komið fram fallið í góðan jarðveg viðskiptavina. Við verðum síðan að halda áfram að bjóða viðskiptavinum okkar upp á eitthvað nýtt og skemmtilegt sem hjálpar til við að njóta lífsins í skammdeginu eins og nú er,” segir Gunnar Ingi. Nefna má að einu sinni í viku á föstudögum fæst í versluninni ný handlagað ferskt guagamole sem selst alltaf upp á sólahring. Greinarhöfundur fékk að smakka og fullyrðir að það er algjört lostæti. Samfara býður Hagkaup upp á sérinnflutt Tostidos snakk frá U.S.A sem er engu líkt. Loks má nefna að daglega er hægt að kaupa ferskt hnetusmjör í Hagkaup þar sem við-skiptavinurinn mylur/skammtar sér sjálfur í plastbox í þar til gerðri vél. Nýrra og ferskara verður það ekki. Í Hagkaup er eitt mesta úrval landsins af innlendum og erlendum ostum og er úrvalið einstakt nú fyrir hátíðarnar. Áfram verður haldið úti góðu úrvali af ódýrum leikföngum ásamt vinsælum merkjum. Heimilisvörur, garn, skemmtiefni og ritföng eru einnig á sínum stað ásamt flottu úrvali af snyrtivörum með þeirri einstöku þjónustu sem veitt er það. ,,Við viljum að viðmót og þjónusta fyrir alla Grafarvogsbúa sé eins og best verður á kosið og við hvetjum fólk til að benda á ef eitthvað vantar í vöruúrvalið hjá okkur. Hagkaup er til fyrir viðskiptavini sína og ef þeir eru ánægðir er takmarkinu náð,” segir Gunnar Ingi Sigurðsson. Verslunarstjóri í Hagkaup Spönginni er Grétar Ingi Sigurðsson.

Mikið úrval er af smákökum í Hagkaup.

Mikið af ,,bakkelsinu” hjá Haugkaup er bakað á staðnum.

Salatbarinn hjá Hagkaup í Spönginni er snilld og í algjörum sérflokki.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 09/12/15 01:56 Page 17

Tvรฆr fyrir eina ร“trรบlegt tilboรฐ til jรณla รžรบ greiรฐir fyrir eina flugu og fรฆrรฐ aรฐra รณkeypis meรฐ

รžetta er jรณlagjรถf veiรฐimannsins รญ รกr รžรบ fรฆrรฐ Krรถfluflugurnar, Kolskegg, Iรฐu og Skrรถgg eins og รพรฆr eiga aรฐ vera aรฐeins รญ Veiรฐibรบรฐinni Krรถflu. Varist eftirlรญkingar

Frรกbรฆr fluguveiรฐisett รletruรฐ birki- og mahonรฝbox

Nรบ bjรณรฐum viรฐ einnig รพekktar erlendar flugur รก borรฐ viรฐ Frances, Green Highlander, Green Butt, Silver Sheep, Black Sheep, Night Hawk, Black Brahan og Green Brahan svo eitthvaรฐ sรฉ nefnt.

Opiรฐ virka daga 10 -18

Veiรฐibรบรฐin Krafla - Hรถfรฐabakka 3 - Sรญmi: 587-9500 - 698-2844

%&4&.#&3  EFT * OHร˜ 7FยงVS HVยงJ S OJ S  EFT 6QQJ T U B OE K ร˜M B U ร˜OM FJ L B S 4 W B W B S T &M M J ยงB  EFT 4L ร“ U B Nร˜S B M M

1VC 2VJ [ "M M B รถNNU VEB HB J G B OEJ 5 ร˜OM J T U "M M B G รšT U VEB HB


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 17:42 Page 18

18

Hundaamma!

Fréttir

GV

Tek að mér hunda í pössun. Einnig um jól og áramót. Uppl. í síma 774-6316 (Geymið auglýsinguna) Össur Skarphéðinsson alþingismaður og skákunnandi lék Þrír efstu í yngri flokk: Gabríel Sær, Kristján Dagur og fyrsta leikinn fyrir Kristófer Halldór Kjartansson Rimaskóla. sigurvegarinn Joshua Davíðsson.

Tvíburar og systkini, sigurvegarar á TORG skákmótinu

WWW.THREK.IS

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Dans fyrir alla!

! SKRÁNING HAFIN

ur..isis eykjavikur dansskolirrey w..da ww w ww

TORG skákmót Fjölnis sem haldið var í 12. sinn sl. laugardag er það langfjölmennasta sem haldið hefur verið frá upphafi. Tæplega 80 grunnskólakrakkar skráðu sig til leiks, áhugasamir Fjölniskrakkar, krakkar að taka þátt í sínu fyrsta skákmóti og upp í helstu afrekskrakka landsins í skákinni. Meðal þátttakenda voru sex ungmenni nýkomin frá Grikklandi þar sem þau tefldu á heimsmeistaramóti ungmenna. Í þeim hópi voru tvíburabræðurnir Björn Hólm og Bárður Örn Birkissynir úr Smáraskóla Kópavogi sem urðu efstir í eldri flokki á Torgmótinu að þessu sinni. Systkinin Nansý og Joshua Davíðsbörn í Rimaskóla unnu stúlkna-og yngri flokkinn. Af þeim 20 krökkum sem urðu í efstu sætunum á Torgmótinu voru 12 krakkar sem æfa með skákdeild Fjölnis. Það sýnir vel hversu mikið skákvígi Grafarvogurinn er. Það var einning eftirtektarvert að sjá 23 stúlkur taka þátt í mótinu en það er miklu hærra hlutfall stúlkna en á nokkru öðru barna-og unglingaskákmóti. TORG skákmót Fjölnis er kennt við verslunarmiðstöðina Torgið í Hverafold en frá upphafi hafa fyrirtæki þar gefið verðlaun á mótið. Verðlaunin voru að þessu sinni alls 22, frá Bókabúðinni Grafarvogi, Drekanum söluskála, Pizzunni, Runna Stúdíóblómum og Coco´s tískuverslun. Þar sem Nettó er ekki lengur til staðar þá leitaði Skákdeild Fjölnis til Emmess og Nóa Síríusar um veitingar og brugðust bæði fyrirtækin við með eftirsóknarverðum trakteringum í skákhléi. Eins og áður er sagt þá virðist skákáhugi vera með mesta móti í Grafarvogi í vetur og tæplega 40 krakkar mæta að jafnaði á skákæfingar Fjölnis í Rimaskóla á miðvikudögum kl. 17 - 18:30. Össur Skarphéðinsson alþingismaður í Reykjavík norður var heiðursgestur TORG mótsins að þessu sinni. Össur er einlægur skákunnandi og í ávarpi hans í upphafi mótsins mærði þingmaðurinn skákíþróttina í hverri setningu og fór fögrum orðum um

Fjölmenni í hátíðarsal Rimaskóla. Úrslitaskák í lokaumferð á milli Joshua Davíðssonar 10 ára og Björns H. Birkissonar. skákstarf Fjölnis og landsþekktan árangur demíu Reykjavíkur og Helgi Árnason Rimaskóla þar sem skákmótið fór fram í formaður skákdeildar Fjölnis. Foreldrar og hátíðarsal skólans. Össur lék 1. leik mótsins aðstandendur fjölmenntu með þátttakendum fyrir Kristófer Halldór Kjartansson sem tefldi og fylltu keppnissalinn. Skákmótið gekk nýverið með Íslandsmeistarasveit Rimaskóla mjög vel fyrir sig, tefldar voru sex umferðir á NM grunnskóla. Um skákstjórnina sáu þeir og í mótslok var glæsileg verðlaunahátíð og Björn Ívar Karlsson skákkennari Skákaka- dregið í happadrætti.

Þrjár efstu í stúlknaflokki: Nansý Davíðsdóttir Rimaskóla, Freyja Birkisdóttir Smáraskóla og Embla Sólrún Jóhannesardóttir Rimaskóla.

Samkvæmisdansar frá 6 ára Barnadansar frá 2 ára Brúðarvals Sérhópar

DANSSKÓLI REYKJAVÍKUR

Ragnar Ra

Lindaa

Bíldshöfði 18 - 110 Reykjavík - www.dansskolireykjavikur.is - S. 586 2600

Óli Maggi

Tvíburabræðurnir Björn Hólm og Bárður Örn Birkissynir 10. bekk Smáraskóla, nýkomnir af HM ungmenna í Grikklandi og beint á Torgmótið þar sem þeir enduðu í efstu sætum.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 06/12/15 02:35 Page 19

19

GV

FrÊtt­ir

Jólat i l b o ð Aðeins 17.900 kr 5 ljósmyndir å geisladisk í góðr i upplausn og tilbúnar til prentunar.

TilvaliĂ° sem: . jĂłlagjĂśf Ă­ jĂłlapakkann . Ăştskr iftargjĂśf . fjĂślskyldumyndataka . gjĂśf til Ăśmmu og af a

TilboĂ°iĂ° gildir til 22.12.2015 HĂŚgt aĂ° fĂĄ gjaf abrĂŠf sent Ă­ pĂłsti eĂ°a tĂślvupĂłsti fyr ir jĂłl. Myndataka Ă­ stĂşdĂ­Ăłi Ă­ janĂşar til mars 2016.

HĂŠĂ°inn SteingrĂ­msson settist meĂ° ĂĄhugasĂśmum skĂĄkkrĂśkkum sem voru mĂŚttir lĂśngu fyrir byrjun ĂŚfingarinnar til aĂ° ,,hita upp".

Stórmeistarinn­mÌtti­å fjÜlmenna­FjÜlnisÌfingu

StĂłrmeistarinn HĂŠĂ°inn SteingrĂ­msson, Ă?slandsmeistari Ă­ skĂĄk 2015 mĂŚtti ĂĄ fjĂślmenna skĂĄkĂŚfingu skĂĄkdeildar FjĂślnis Ă­ RimaskĂłla miĂ°vikudaginn 2. desember og var meĂ° klukkustundar kennslu fyrir krakkana. HĂŠĂ°inn sem leitt hefur 1. deildar skĂĄksveit FjĂślnis allt frĂĄ ĂĄrinu 2007 og tefldi meĂ° Ă­slenska landsliĂ°inu ĂĄ EvrĂłpumeistaramĂłti landsliĂ°a Ă­ LaugardalshĂśll kom vel undirbĂşinn og hĂŠlt athygli FjĂślniskrakkanna allan tĂ­mann. SkĂĄkĂŚfingar FjĂślnis hafa veriĂ° afar vel sĂłttar Ă­ haust allt frĂĄ byrjun Ă­ sept-

Haf iĂ° samband Ă­ sĂ­ma 557-2900 eĂ°a sendiĂ° tĂślvupĂłst ĂĄ netf angiĂ° studiomynd@studiomynd.is www.studiomynd.is Torginu, Hveraf old 1-3, 3. hĂŚĂ°, 112 ReykjavĂ­k. SĂ­mi: 557-2900

ember og nĂĄnast er ,,uppseltâ&#x20AC;? ĂĄ ÞÌr allar, 30 - 40 bĂśrn drengir og stĂşlkur. Eftir kennsluna fylgdist HĂŠĂ°inn meĂ° taflmennsku krakkanna sem tefldu Ă­ tveimur riĂ°lum undir stjĂłrn feĂ°ginanna Helga Ă rnasonar og SigrĂ­Ă°ar Bjargar. Ă huginn ĂĄ skĂĄkinni Ă­ Grafarvogi hefur sjaldnast veriĂ° meiri og sĂĄst ĂžaĂ° glĂśggt ĂĄ jĂłlaskĂĄkmĂłti grunnskĂłla ReykjavĂ­kur helgina 29. og 30. nĂłv. Ăžegar skĂĄksveitir RimaskĂłla og FoldaskĂłla nĂĄĂ°u helmingi allra verĂ°launasĂŚta Ă­ drengja- og stĂşlknaflokkum og eru Ă­ sĂŠrflokki Ă­ stĂşlknaskĂĄkinni.

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­ Síminn­er­­587-9500

ÂŤMBGPTTWFHVS 

-BVHBWFHVS 

 .PTGFMMTCÂ?S

 3FZLKBWĂ&#x201C;L

4 

4 


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 13:06 Page 20

20

GV

Fréttir Meistaraflokkur kvenna og kvennastarfið í Grafarvogi:

Endurskoðuð markmið og enduruppbygging framundan hjá Fjölni Nú í byrjun nóvember kynnti stjórn Körfuknattleiksdeildar Fjölnis og þjálfari meistaraflokks kvenna framtíðarstefnu kvennaboltans. Á leikmannafundi var farið yfir stöðu liðsins í dag, markmið og hver stefnan verður til næstu þriggja ára. Saman er lagt af stað í metnaðarfullt verkefni þar sem byggt verður á innviðum með það að markmiði að Fjölnir eigi farsælt lið í meistaraflokki kvenna. Meistaraflokkur kvenna leikur í 1. deild líkt og síðustu ár. Meistaraflokkur kvenna varð fyrir töluverðri blóðtöku í upphafi tímabils þegar tveir af leikreyndustu leikmönnum liðsins urðu fyrir slæmum meiðslum en þær Gréta María Grétarsdóttir og Telma Jónsdóttir slitu báðar krossbönd. Þær hafa verið í stórum hlutverkum innan félagsins og er þeirra sárt saknað. Það getur verið erfitt að eiga við slík áföll í liðsíþrótt auk þess sem væntingar leikmanna og annarra um að komast upp um deild verða mögulega óraunhæfar að þessu sinni. Okkur bárust þó líka gleðifréttir nú í byrjun hausts þar sem nýr meðlimur er að bætast inn

í Fjölnisfjölskylduna. Leikmaður okkar til fjölda ára, Erla Sif Kristinsdóttir, á von á barni í febrúar og hefur hún því ekki leikið með liðinu í haust. Allir þessir þrír leikmenn hafa verið í lykilhlutverkum undanfarin ár í annars ungu meistaraflokksliði félagsins og hlakkar okkur til þess að sjá þær aftur á gólfinu að kljást með okkur hinum. Þess má geta að nú standa einungis fjórir leikmenn eftir sem eru eldri en 20 ára og því gengnir upp úr unglingastarfi félagsins. Því gefur að skilja að hópurinn er mjög ungur að árum og nokkuð reynslulítill. Þrátt fyrir áföll í byrjun tímabils þá er mikilvægt að hafa í huga að í liðsíþrótt er enginn einn mikilvægari en liðið. Nýr þjálfari meistaraflokks kvenna, Sævaldur Bjarnason, tók til starfa í sumar. Sævaldur sem er fjölskyldufaðir, Grafarvogsbúi og kennari að mennt hefur áralanga reynslu og menntun af körfuboltaþjálfun á öllum stigum. Hann hefur komið að afreksstarfi Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) í fjölda mörg ár og þá m.a. sem einn af þjálfurum yngri landsliðanna.

Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

Mikil uppbygging er framundan í kvennakörfunni hjá Fjölni og verður fróðlegt að fylgjast með framgangi mála. þ.e.a.s. í úrvalsdeildina en við teljum það mik- félagið upp innan frá. Stelpurnar vilja hvetja ilvægan áfanga til að ungu leikmennirnir okk- alla til þess að kíkja við á heimaleiki okkar og ar, sem hafa verið duglegir og lagt mikið á sig, styðja við bakið á okkur. Jafnframt auglýsum fái tækifæri til þess að sanna sig enn frekar. við eftir áhugasömu körfuboltafólki í Þegar upp í úrvalsdeild er komið er markmiðið kvennaráð meistaraflokks kvenna en tilgangur að festa sig þar í sessi með uppöldnum leik- þess er m.a. að styðja við bakið á liðinu, efla mönnum í bland við eldri og reyndari leik- liðsheildina, koma að undirbúningi leikja og menn. Mér líður vel með þessi markmið sem mæta á leiki. Gaman verður að sjá unga og þjálfari liðsins og tel að þau séu vel raunhæf. efnilega leikmenn á þessu ári etja kappi við oft Stjórn deildarinnar tekur undir það með mér. snúna og erfiða andstæðinga. Stelpurnar ætla Við vonumst til þess að leikmenn sjái tækifær- að standa saman í þessu og þeim hlakkar in hjá okkur og komi með okkur í þessa mikið til þess að hefja kvennakörfuna upp á skemmtilegu vegferð. Inn í þennan pakka hjá næsta stall í Grafarvoginum á næstu árum. mér fléttast síðan inn hugmyndir um t.d. æfMikil aukning hefur verið í yngstu flokkuningaferð fyrir næsta tímabil og öðru skemmti- um hjá stelpunum í voginum fagra og við teljlegu sem ég tel að sé hvetjandi og áhugvert um að með þessum markmiðum og framfarafyrir okkar unga hóp. Við erum virkilega skrefum í eldri flokkunum muni okkur takast spennt fyrir vegferðinni okkar en við viljum að gera kvennastarfið í Grafarvogi enn eftirgjarnan fá fleiri með okkur í hana. Það er alveg sóknarverðara og því spennandi kostur fyrir ljóst að kvennakarfan þarf fleiri fylgjendur og hverja þá körfuboltastelpu sem vill bæta sig og stuðningsmenn. Við trúum því að með því að eiga möguleika á að lifa og starfa í skemmtibúa til áhugavert og spennandi umhverfi þar legu umhverfi. sem er metnaður, ánægja og skemmtun fer Áfram Fjölnir og karfa! saman munu fleiri vilja fylgja okkur. Markmið Sævaldur Bjarnason, þjálfari meistara- og kvennaboltans er fyrst og fremst að hafa unglingaflokks kvenna. ánægju af því að spila körfubolta og byggja Stjórn Körfuknattleiksdeildar Fjölnis.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA TS

V RE YK JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

Hann hefur komið að þjálfun meistaraflokka allt frá árinu 2007. Þess má einnig geta að hann var valinn besti þjálfari í 1. deild kvenna á uppskeruhátíð KKÍ síðasta vor en það var eftir starf hans hjá Stjörnunni þar sem liðið fór upp um deild. Sævaldur er boðinn velkomin til starfa hjá Körfuknattleiksdeild Fjölni. Forveri hans til tveggja ára var Pétur Már Sigurðsson. Honum er sendar þakkir fyrir góð störf fyrir félagið. Hugleiðingar frá Sævaldi þjálfara meistaraflokks kvenna: Kynningarfundurinn, þar sem kynnt var framtíðarstefna kvennaliðs Fjölnis, var mjög góður og gaman að sjá hversu vel var mætt. Á fundinn voru komnir saman leikmenn, stjórnarmenn deildarinnar og aðrir vellunnarar liðsins. Margar góðar hugmyndir spruttu fram á fundinum og var umræðan skemmtileg og opinská. Að mínu mati stendur meistaraflokkur kvenna nú á tímamótum. Mikilvægt er að setja fram sýnileg markmið um starfið með það að leiðarljósi að vera sjálfbær og með nægilega góða leikmenn til þess að standast álagið í efstu deild. Í samvinnu við stjórn Körfuknattleiksdeildar Fjölnis erum við búin að setja saman þriggja ára áætlun fyrir meistaraflokk kvenna sem byggir á framtíðarsýn okkar fyrir kvennastarf deildarinnar. Á yfirstandandi tímabili leggjum við höfuðáherslu á að efla innviðina í félaginu og styrkja stelpurnar okkar bæði líkamlega og andlega. Einn liður í því er að hópurinn fer saman í styrktarþjálfun til viðbótar við körfuboltaæfingarnar. Við teljum styrktarþjálfun mikilvæga og góða leið til þess að efla leikmenn okkar enn frekar og styrki þær sem körfuboltaleikmenn. Við leggjum upp með að halda áfram með þessar styrktaræfingar næsta sumar til að stelpurnar komi vel undirbúnar inn á næsta tímabil. Við munum leitast við að styrkja hópinn af leikmönnum sem vilja koma í umhverfi þar sem gott svigrúm er til bætingar og tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu kvennastarfsins. Á næsta tímabili stefnum við á að fara upp um deild

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 Útfararþjónusta síðan 1996

Fjölmenni mætti á Góðgerðamarkaðinn í Gufunesi.

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1G

Hagnaður af Góðgerðamarkaði til Hringsins

J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Kristín Ingólfsdóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Fimmtudaginn 26. nóvember var hinn árlegi Góðgerðamarkaður frístundaheimila Gufunesbæjar haldinn í Hlöðunni við Gufunesbæ. Börn af frístundaheimilunum stóðu vaktina og seldu skemmtilegar jólavörur sem framleiddar voru í frístundaheimilunum undanfarnar vikur. Meðal þess sem var til sölu var margs konar jólaskraut, jólakort, kertastjakar, smákökur og brjóstsykur auk þess sem hægt var að kaupa kerti til að skreyta. Að sjálfsögðu var heitt súkkulaði með rjóma og piparkökurnar á sínum stað ásamt notalegri jólastemmningu. Þessi sameiginlegi viðburður frístundaheimilanna hefur fest sig vel í sessi og kom fjölmenni í Hlöðuna til þess að styrkja gott málefni en allur ágóði af sölunni, rúmlega 187 þúsund krónur, rennur óskertur til Barnaspítala Hringsins. Átta krakkar, fulltrúi frá hverju heimili, fara í heimsókn á Barnaspítalann fimmtudaginn 10. desember til þess að afhenda sjóðinn. Þau börn sem taka þátt í þessu verkefni læra margt og fá ýmis hlutverk, t.d. að útbúa muni til að selja, afgreiða á markaðnum og ekki síst að gefa af sér. Þau eiga sannarlega hrós skilið fyrir flotta frammistöðu.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/15 11:19 Page 21

21

GV

Fréttir

Norðurlandameistari í fitness rekur Gullöld-

Gullöldin í Grafarvogi hefur í gegnum tíðina ýmsa fjöruna sopið en á árinu fagnaði staðurinn 20 ára afmæli sínu þar sem skellt var í 5 daga afmælishátíð. Á Gullöldinni hafa undanfarin misseri margir af þekktustu skemmtikröftum þjóðarinnar komið fram og hélt t.a.m. vinsælasta hljómsveit landsins, Amabadama, tónleika þar nýverið. Undanfarin 2 árin hafa þeir Davíð Þór Rúnarsson og Jóhann Rafn Hilmarsson staðið á bakvið reksturinn en á þeim tíma hefur staðurinn vaxið og dafnað. Í dag er reksturinn blómlegri en nokkru sinni fyrr og til þess að taka næstu skref í uppbyggingu staðarins hefur verið ráðin ný framkvæmdastýra á Gullöldina. ,,Tilbreytingin kallar á okkur svo við Naggur (Jóhann Rafn) hverfum báðir til annara verka. Það er Grafarvogsbúi og Vestfirðingur að nafni Karen Lind Thompson sem tekur við daglegum rekstri en ég verð henni þó innan handar þar sem bókanir og valin verkefni verða áfram á mínum snærum, segir Davíð”. ,,Karen fylgir kraftur og ferskleiki og því teljum við að hún sé tilvalin til þess að taka við okkar hugsjón og koma Gullöldinni á þann stall sem hún á að vera á eftir að hafa fylgt Grafarvogsbúum í 20 ár. Við höfum unnið markvisst að því að gera Gullöldina að öruggum og viðkunnalegum samkomustað þar sem Grafarvogsbúar geta komið saman í fögnuð, mat og drykk. Slík uppbygging tekur tíma og þá sérstaklega í ljósi þess hvað við fengum í hendurnar þegar við byrjuðum. Öryggi og vellíðan gesta skiptir okkur miklu máli og því eru ofurölvi einstaklingar hreinlega ekki gjaldgengir inni á Gullöldinni ásamt því að ofbeldisseggir og önnur óþægindi geta verið annars staðar. Ef þú lyftir hönd í átt að annari manneskju inni á Gullöldinni eða áreitir aðra á einhvern hátt þá ertu sendur heim og ert einfaldlega ekki velkominn aftur. Við erum mjög ákveðin hvað þetta varðar.” - En að nýjum framkvæmdastjóra, hvernig er að vera framkvæmdastjóri Gullaldarinnar í Grafarvogi? ,,Þetta er athyglisvert verkefni og þá sérstaklega svona með sportinu,” segir Karen

en hún varð Norðurlandameistari í fitness 2014. Þetta er töluvert frábrugðið en skemmtilegt og gefandi enda er frábær andi í kringum staðinn,” segir Karen. - Það er sem sagt góður stemmari í kringum Gullöldina, hvað einkennir þann anda helst? ,,Fyrst ber að nefna fólkið sem sækir staðinn. Fjöldi Grafarvogsbúa er nú þegar farinn að temja sér þann sið að kíkja hérna

Karen Lind Thompson rekur Gullöldina en hún er Norðurlandameistari í fitness frá 2014. við og fá sér einn kaffibolla, jafnvel einn kaldan eða bara hreinlega til að spjalla. Það kannast allir við það frá því í ,,gamla daga” að hafa fastan samkomustað þar sem fólk kom saman og ræddi heimsmálin. Fólk hittist út í sjoppu, á rakarastofunni, í kaffi á bensínstöðinni eða hvar sem tilefni var til. Þetta vantar í íslenskt samfélag í dag. Þessi menning hefur svolítið haldist á Gullöldinni og það er hreinlega frábær skemmtun

Dregyn tryggði sér sigur á lokasprettinum

að sitja þarna, hlusta og ræða heimsmálin. En þegar við tölum um góðan anda þá verður ekki hjá því komist að nefna viðburðina okkar. Hérna er þétt setið yfir heimatilbúinni spurningakeppni á fimmtudagskvöldum, bestu trúbadorar landsins koma hér fram öll föstudagskvöld og svo hafa margir af fremstu skemmtikröftum landsins komið hér fram undanfarin 2 árin. Þar má t.d nefna Amabadama, Skítamóral, Ara Eldjárn, Steinda Jr, Auðunn Blöndal, Úlfur Úlfur, Mc Gauti, Ingó Veðurguð, Gísli Pálmi, Helga Braga, Þorsteinn Guðmundsson svo einhverjir séu nefndir.” - En þú nefnir mat og drykk, er eitthvað nýtt af nálinni þar? ,,Við höfum lagt mikla vinnu í nýja matar- og drykkjarseðla sem nú prýða Gullöldina. Við reynum að vera frumleg þegar kemur að veitingum og þjónustu, þ.e. gera eitthvað sem aðrir eru ekki að gera. Þar má t.d. nefna Frosteilana okkar en þeir eru kokteilar sem við frystum og setjum á íspinnaprik svo þú ert hreinlega að borða íspinnakokteil. Frosteilana er hægt að fá áfenga sem og óáfenga eins og alla drykki á Gullöldinni en við leggjum mikið upp úr óáfengu línunni okkar enda hefur hún mælst vel fyrir. Við bjóðum einnig upp á hágæðakaffi, frábæra kokteila og heitt kakó og svo tertusneiðar sem eru að koma sjóðheitar inn núna fyrir jólin. Við gerum kakóið úr ekta súkkulaði á gamla mátann, eins og amma gerði þetta. Matseðillinn okkar breytist reglulega en við stílum frekar inn á fáa en vandaða rétti. Það eru samt nokkrir réttir sem halda sínu fasta plássi hjá okkur en eingöngu eftir áralanga reynslu. Þar má helst nefna pizzurnar okkar og steikarlokuna sem við fullyrðum að sé með betri máltíðum í bænum!”

Gullöldin er mjög glæsilegur staður og vinsæll á meðal Grafarvogsbúa. - En hvað er til bragðs að taka fyrir þá sem vilja kíkja á Gullöldina?

Davíð Þór Rúnarsson. ,,Það er úr ýmsu að velja þar sem Gullöldin er miklu frekar samkomustaður

og/eða kaffihús fremur en bara einhver bar. Við erum eins og áður sagði viðburðaríkur staður sem býður upp á úrvals veitingar í bæði mat og drykk. Við sýnum alla stærstu íþróttavið-burðina og það er reyndar hvergi betri stemning eða þjóðerniskennd heldur en einmitt hér þegar stórir viðburðir eru í gangi. Hér er svo hægt að glugga í nýjustu tímaritin, grípa í fjölda borðspila, við bjóðum upp á frítt wi-fi sem er tilvalið fyrir fundi og hópahittinga af ýmsu tagi, Playstation 4 með öllum nýjustu leikjunum og margt, margt fleira. Það er um að gera að fylgjast vel með Facebook síðunni okkar eða kíkja hreinlega á svæðið og upplifa. Það er af nógu af taka hér á Gullöldinni og við hvetjum alla Grafarvogsbúa til þess að kíkja við”. Að þessu sögðu var Karen rokin að undirbúa Gullöldina fyrir opnun dagsins. Við hvetjum alla Grafarvogsbúa til þess að kíkja við á Gullöldinni og fá hverfisandann beint í æð.

Jólin eru komin hjá okkur í Urðarapóteki

Þann 26. nóvember síðastliðinn var haldin spurningakeppni milli allra fjögurra félagsmiðstöðvanna en sú spurningakeppni hefur gengið undir nafninu Spurningyn. Það var augljóst að þarna voru saman komnar framtíðarstjörnur Gettu betur eða jafnvel Útsvars. Keppnin var nokkuð jöfn til að byrja með en félagsmiðstöðin Púgyn stakk af í seinni hluta keppninnar. Það var ekki fyrr en í síðustu umferð þar sem félagsmiðstöðin Dregyn náði ótrúlegri syrpu og nældi sér í heil 14 stig. Þetta gat varla verið dramatískara og minnti hvað helst á vel leikna Hollywood dramamynd en að lokum stóð Dregyn uppi sem sigurvegari með tveggja stiga mun eftir að hafa svarað síðustu vísbendingaspurningu rétt. Það hefur verið venjan hjá félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar að vera með svona keppnir á milli félagsmiðstöðvanna og eftir áramót er stefnt á að vera með ræðuliðskeppni. Krakkarnir hafa því einhvern tíma til að undirbúa sig. Eftir spurningakeppnina voru allir hressir og kátir og spjölluðu liðin saman vel og lengi um niðurstöður. Í sigurliðinu voru þeir Arnþór Birkir Sigurðsson, Finnur Mauritz Einarsson og Ásgeir Sigurðsson.

u þér Kynnt sem boðin ki jólatil apóte r a ð r m. eru í U ð jólu fram a nna tilbúi l a v r . Ú pakka gjafa

Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Benecos, Biotherm, Clinique, Lavera, MAX Factor, Rimmel, UNA skincare og Weleda. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Jólasveinarnir eru velkomnir! Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00

Sigurvegararnir í spurningakeppninni frá Dregyn.

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 21:55 Page 22

22

GV

Fréttir

Glæsilegt einbýlihús í Logafoldinni - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

LOGAFOLD EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR Bjart og fallegt 304,3 fm einbýlishús meðtalinn 50 fm bílskúr. 7 herbergja einbýli, 5 svefnherbergi, 2 salerni, borðstofa og stofa, fallegt eldhús úr kirsuberjavið, Komið er inní rúmgóða forstofu með dökkum flísum á gólfi, gólfhiti er undir flísum, í forstofu er stór fataskápur úr kirsuberjavið, til hægri þegar komið er inn í forstofu er gestabaðherbergi með upphengdu salerni, sturtu, baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með hvítum flísum, Úr forstofu er gengið inn í hol/sjónvarpshol, eikar stafaparket á gólfi, á vinstri hönd er svefnherbergi með stafaparketi á gólfi og upprunalegur rúmgóður fataskápur. Gengið er upp tröppur í stóra stofu með stafaparketi á gólfi, Marmaraflísar eru á gólfi við eldstæði. mjög fallegt útsýni er úr stofu í suður, gengið er út á stórar svalir með góðu útsýni, úr stofu er falinn stigi upp í geymslu á háalofti. búið er að klæða háaloftið með panil. Eldhús er með flísum á gólfi, gólfhiti er í eldhúsi, sérsmíðuð eldhúsinnrétting úr kirsuberjavið frá InnX, Amerískur ísskápur fylgir eigninni, úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús með hvítri innréttingu, tengi er fyrir

þvottavél og þurrkara, útgengt er úr þvottahúsi útí garð/sólpall. Úr þvottahúsi er gengið inn í tvöfaldan 51 fm bílskúr, epoxy gólf er í bílskúr. Úr holi/sjónvarpsholi er gengið niður stiga með stafaparketi á gólfi, á neðri hæð eru fjögur svefnherbergi með parketi á gólfi, rúmgóður fataskápur er í einu herbergi, búið er að útbúa stórt svefnherbergi á neðri hæð með parket á gólf og lítilli eldhúsinnréttingu, Baðherbergi á neðri hæð er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, sturtuklefi og baðkar. falleg sprautulökkuð ljós og kirsuberjainnrétting, úr baðherbergi er gengið inn í fataherbergi með flísum á gólfi, skúffur og fatahengi. í baðherbergjum eru vaskar frá Villeroy and boch og Grohe blöndunartæki. Í garðinum er stór og fallegur sólpallur, markísa er fyrir ofan sólpall, tengi er fyrir heitan pott sem hægt væri að koma fyrir, lítið áhaldahús er í garðinum, einnig er fallegur vatnsbrunnur í garði. Skipt var um þak fyrir fimm árum og húsið einnig málað. gólfhiti er undir flísum í húsinu nema undir marmaranum við eldstæðið. Í eldhúsi eru eldunartæki frá Siemens. Allar innihurðir inn í herbergi eru úr kirsuberjavið.

Marmaraflísar eru á gólfi við eldstæði

Eldhús er með flísum á gólfi, gólfhiti er í eldhúsi, sérsmíðuð eldhúsinnrétting úr kirsuberjavið frá InnX, amerískur ísskápur fylgir eigninni.

Mjög fallegt útsýni er úr stofu í suður.

Gengið er upp tröppur í stóra stofu með stafaparketi á gólfi.

Ævintýravinir á ferð og flugi eykjavík Laugarnar í R

SKELLTU ÞÉR Í

JÓLASUND AFG EIÐS!UTÍMI" SUNDSTAÐA UM#JÓL OG"ÁR$%Ó& %Á#F'N($"Á

ITR.IS

Sími: 411 5000

• www.itr.is

Á frístundaheimilinu Simbað sæfara, sem frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur við Hamraskóla, er starfinu skipt í tvennt. Fyrsti og annar bekkur eru sér og þriðji og fjórði bekkur eru út af fyrir sig. Þetta er gert í þeim tilgangi að geta boðið hvorum hópnum fyrir sig upp á dagskrá við hæfi. Í þetta skiptið ætlum við aðeins að segja frá því sem hefur drifið á daga eldri barnanna það sem af er vetri. Í haust ákváðu börnin í þriðja og fjórða bekk að starf hópsins yrði nefnt ,,Ævintýravinir í Simbað“. Ævintýravinirnir setjast niður með starfsmönnunum í hverri viku og ákveða dagskrá vikunnar sem framundan er. Börnin hafa viljað hafa fasta liði í dagskránni í vetur eins og íþróttir á þriðjudögum, frjálst val á miðvikudögum og tölvustofuna á föstudögum. Á fimmtudögum hafa Ævintýravinirnir verið duglegir að fara í hinar og þessar ferðir. Í fyrstu ferðinni í haust kíktu þau í heimsókn í Dominos þar sem þau bökuðu pizzur og fræddust um framleiðsluferlið. Það þarf varla að taka fram hve ánægð börnin voru með ferðina og ekki síður afraksturinn. Síðar fór hópurinn í heimsókn til krakkanna í frístundaheimilinu Ævintýralandi í Kelduskóla Korpu. Þar fengu þau að prófa draugahús sem börnin þar á bæ höfðu búið til. Að því loknu var börnunum boðið upp á ís og frjálsan leik með gestgjöfunum. Sum börnin vildu helst verða eftir þar sem þau þekktu mörg barnanna í Ævintýralandi í gegnum íþróttaæfingar hjá Fjölni. Í byrjun nóvember buðu krakkarnir foreldrum sínum í heimsókn þar sem krakkarnir buðu upp á kökur sem þau voru búin að baka undir handleiðslu starfsmanna. Börnin buðu líka upp á kakó og kaffi og gátu foreldrarnir notið veitinganna á meðan starfsemin var kynnt. Börnin fengu að sjálfsögðu einnig að njóta veitinganna. Mætingin var hreint út sagt frábær og læddust meira að segja ömmur og afar með í för sem er sérstaklega ánægjulegt. Hópurinn fór einnig í Egilshöll og fékk kynningu á starfi knattspyrnudeildar Fjölnis. Þar fékk hópurinn að spreyta sig á gervigrasinu undir stjórn þjálfara knattspyrnudeildarinnar. Það kom engum á óvart að hópurinn skyldi standa sig vel þar en börnin eru flest virk í íþróttum og voru meira en tilbúin í ferðina. Föstudaginn 20. nóvember fóru ævintýravinirnir í rútu niður í bæ til að taka þátt í gjörningi frístundaheimilinna í Grafarvogi. Börnin komu saman niður í ráðhús og sungu „Enga fordóma“ og mynduðu keðju í gegnum ráðhúsið til að vekja athygli á Barnasáttmálanum og þeirri staðreynd að ekki njóti öll börn sömu réttinda og þau sjálf. Fimmtudaginn 26. nóvember fóru ævintýravinirnir á Góðgerðamarkaðinn í Hlöðunni við Gufunesbæ en sá viðburður er haldinn í samstarfi allra frístundaheimilanna. Börnin höfðu undirbúið sig vel þetta árið og framleitt tvenns konar vörur fyrir markaðinn. Fyrst gerðu þau skemmtilega kertastjaka sem eru skreyttir lituðum glersteinum að utan. Þessir steinar gera það að verkum að birtan frá kertunum verður afskaplega falleg . Næst teiknuðu þau mjög vandaðar jólamyndir sem þau römmuðu inn. Viðtökurnar voru frábærar og varningurinn gjörsamlega rauk út. Ágóðinn mun eins og síðustu ár renna til Barnaspítala Hringsins. Þar sem börnin stóðu sig alveg frábærlega á markaðnum var ákveðið að þau myndu fá smá glaðning og var fjárfest í vænum skammti af lego sem börnin fá að njóta í starfinu.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 12:48 Page 23

23

GV

Fréttir

570 kátir krakkar í körfubolta

Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin Egilshöll hélt uppteknum hætti síðustu ára með því að blása til stórmóts í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurna. Mótið sem haldið var nýverið var það átjánda í röðinni og löngu orðinn fastur liður hjá framtíðarkörfuboltasnillingum landsins. Að þessu sinni voru keppendur 570 talsins auk aðstandenda keppenda, þjálfara og liðstjóra frá 14 félögum víðsvegar af landinu. Þátttakendur á mótinu voru stelpur og strákar fædd 2004 og síðar. Mörg hver voru að taka sín fyrstu skref í körfubolta. Áhersla er lögð á að hafa gaman, vera með vinum sínum, kynnast nýjum vinum og spila fullt af körfubolta. Spilað var í þremur íþróttahúsum í Grafarvogi. Yngstu börnin sem spila 3 á 3 voru í Vættaskóla-Borgir en þau eldri voru bæði í Rimaskóla og í Íþróttahúsi Grafarvogs Dalhúsum. Boðið var upp upp á kvöldmat á laugardeginum, skúffuköku í kvöldkaffi, morgunmat á sunnudeginum og pizzuveislu fyrir þátttakendur. Allir þátttakendur fóru í bíó í boði SAMbíó Egilshöll og fengu frítt í Grafarvogslaug. Gengið var í blysför frá Rimaskóla til kvöldvökunnar í Dalhúsum en þar skemmtu þátttakendur og fjölskyldur þeirra, ásamt þjálfurum og liðstjórum, sér saman undir stjórn Nökkva og Egils í Áttunni. Að þessu sinni var mótið með hrekkjavökuþema þar sem mótið bar upp á þann dag. Í tilefni þess var boðið upp á andlitsmálun, búningagerð úr ruslapokum og SAMbíó Egilshöll gáfu öllum þátttakendum glowstick til að hafa í blysförinni

og á kvöldvökunni. Sjálfboðaliðar lánuðu grasker sem meðal annars voru notuð til að skreyta Dalhúsin fyrir kvöldvökuna til að skapa hrekkjavökustemmingu og þótti það takast mjög vel. Boðið var upp á gistingu fyrir liðin í Rimaskóla og voru margir sem nýttu sér þann kost enda oft einn af hápunktum barnanna að vera með vinum sínum, skemmta sér og gista saman í skólastofu. Að venju var ekki keppt um sætin né stigin talin. Leikgleðin var í fyrirrúmi og lagt áherslu á að allir krakkarnir fengju að njóta sín. Þegar liðin voru búin að spila síðasta leikinn sinn á mótinu fengu þau afhendan verðlaunapening ásamt skemmtilegri liðsmynd frá Sport Hero. Á mótinu mátti sjá væntanlegar stórstjörnur íslensks körfuknattleiks, bæði hjá stelpum og strákum, auk þess sem tilvonandi þjálfarar í efstu deildum voru sumir hverjir að stíga sín fyrstu skref í þjálfun körfubolta. Körfuknattleiksdeild Fjölnis vill koma á framfæri bestu þökkum til allra þátttakenda á mótinu fyrir að koma og spila körfubolta með okkur og njóta alls þess sem mótið hafði upp á að bjóða. Að sama skapi vill deildin koma á framfæri þökkum til styrktaraðila mótsins. Síðast en ekki síst vill deildin koma á framfæri þökkum til allra sjálfboðaliðanna sem lögðu fram vinnuframlag á mótinu en án þeirra hefði mótið ekki tekist eins vel til og raun bar vitni. Deildin er gríðarlega stolt yfir því að hafa svo gott bakland og góðan stuðning frá foreldrum, iðkendum og þjálfurum körfubolta hjá Fjölni. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðumótsins: ttps://sambiomot.wor- Fjölnisstúlka í leik gegn Njarðvík. GV-myndir Bára Kristinsdóttir dpress.com

Gjafakort Gja fakor t Íslandsbanka

STUNDUM ER GAMAN AÐ LEYFA ÖÐRUM AÐ ÁKVEÐA Einfaldaðu Einfaldaðu ák ákvörðunina vörðunina með með gjafakorti gjafakor ti Íslandsbanka

Gja Gjafakort fakor t Íslandsbanka hittir allt alltaf af í mark oogg er gjö gjöff með með endalaus endalausa möguleika. notaa eins oogg önnur gr greiðslukort, bæði möguleika. Kortið Kor tið má not eiðslukor t, bæ ði í vverslunum erslunum um allan heim oogg á netinu. allegum umbúðum í næst Þú færð næstaa færð gjafakortið gjafakor tið í ffallegum útibúi Íslandsbanka.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/15 23:49 Page 24

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2015  

Grafarvogsblaðið 12.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement