Grafarholtsblaðið 3.tbl 2023

Page 1

Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið

3. tbl. 12. árg. 2023 mars Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Tvær sterkar í Fram

Handboltakonurnar Berglind Þorsteinsdóttir og Elna Ólöf Guðjónsdóttir eru gengnar í Fram! Berglind og Elna hafa báðar skrifað undir tveggja ára samninga við handknattleiksdeild Fram og munu styrkja Framliðið mikið á næsta tímabili. Báðar hafa þær leikið allan sinn feril með HK en hafa lítið spilað í vetur vegna meiðsla.

Berglind er vinstri skytta og afar sterkur varnarmaður sem hefur verið viðloðandi

A-landslið síðastliðin ár. Elna Ólöf er línumaður og hefur verið einn sterkasti varnarmaður deildarinnar síðastliðin tímabil. Þær eru báðar fæddar árið 1999 og eru því ungar að árum. Þær munu reynast okkar frábæra kvennaliði í Fram mikill liðstyrkur og við hlökkum til að sjá þær spila í bláu treyjunni á næsta tímabili. Velkomnar í Fram Elna og Berglind!

Allar almennar bílaviðgerðir

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur
Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)
GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/20/2023 9:48 PM Page 1

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is

Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson.

Ritstjórn: Símar 698–2844 og 699-1322.

Netfang Grafarholtsblaðsins: gv@skrautas.is / abl@skrautas.is

Útlit og hönnun: Skrautás ehf.

Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánssongv@skrautas.is

Prentun: Landsprent ehf.

Ljósmyndari: Katrín J. Björgvinsdóttir.

Dreifing: Póstdreifing.

Grafarholtsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarholti, Úlfarsárdal og Reynisvatnsás.

Að kunna að haga sér

Vetur konungur virðist eiga erfitt með að sleppa tökunum og hleypa vorinu að. Það kemur þó vonandi fljótlega að því að vorið boði komu sína en eftir því bíða margir spenntir. Veturinn hefur nefnilega verið sérlega leiðinlegur og kaldur. En daga-talið segir að stutt sé í vorið og víst er að stutt er í að fyrstu far-fuglarnir láti sjá sig.

Það eru blikur á lofti í íslensku samfélagi. Eftir miklar og strangar kjaradeilur tókust loks samningar á milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar. Sú deila var sóðaleg og Eflingarfólki og SA síst til sóma. Ráðherrar voru úthrópaðir rasistar og fúkyrðum rigndi yfir stjórnmálamenn og eru fá dæmi um slíkar baráttuaðferðir. Það verður að gera þá kröfu til fólks sem stendur í kjarabaráttu að kurteisi gagnvart öðru fólki sé í hávegum höfð. Og þá skiptir engu máli í hvaða stjórnmálaflokkum ráðherrar eða stjórnmálamenn eru. En það er kannski ekki hægt að gera þær kröfur til verkafólks í kjarabaráttu að það hagi sér sómasamlega þegar fólkið í forystunni virðist stundum ekki kunna einföldustu mannasiði.

Ekki var staðan gáfulegri á alþingi þar sem Píratar beittu málþófi svo flestu siðuðu fólki ofbauð framkoman. Píratar héldu alþingi í gíslingu dögum og vikum saman og útkoman var engin. Það er ótrúlegt að einn smáflokkur á alþingi með 10% fylgi skuli geta sett alla starfsemi á þjóðþinginu úr skorðum vikum saman. Stundum verða stjórnmálamenn að kyngja þeirri staðreynd þegar þeir eru í minnihluta og taka því í stað þess að vaða yfir alþingi með þvílíkum dónaskp sem gert var í málþófinu.

Og svo eru menn hissa á því að almenningur í þessu landi beri enga virðingu fyrir alþingi Íslendinga. Þorri þingmanna er ágætlega að sér í mannasiðum. En eins og svo oft þarf ekki nema nokkur skemmd epli til að eyðileggja fyrir fjöldanum.

Nóg um það. Páskarnir eru framundan, fermingar og notalegar guðsþjónustur í kirkjum og við hvetjum lesendur til að sækja messur um páskana.

Í lokin má minna lesendur á að Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast eftir nokkra daga. Nú er um að gera að taka fram hlýju fötin og skella ér á völlinn og hvetja sitt lið.

Hugsum í lausnum

- eftir Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Samfylkingin í Reykjavík hefur í þrjú kjörtímabil lofað ungu fólki að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, með því að öll börn, tólf mánaða og eldri, fái inngöngu á leikskóla. Þetta hefur verið stefna og kosningaloforð Samfylkingar í Reykjavík frá 2010 og jafnframt skreytt alla málefnasamninga meirihlutans á þessum tíma.

Þann 3. mars í fyrra, fékk borgarstjóri borgarráð til að samþykkja tillögu þess efnis að þessu markmiði yrði náð þann 1.september síðastliðinn, síðan varð þetta helsta kosningaloforð borgarstjóra og Samfylkingar í kosningunum, síðastliðið vor. En borgarstjóri vissi vel að slíku markmiði yrði með engu móti náð á svo skömmum tíma. Enda kom það á daginn fljótlega eftir kosningar að ekki yrði hægt að standa við það loforð. Ekkert var aðhafst allt sumarið. Foreldrar með börn á löngum biðlistum var nóg boðið og komu saman í Ráðhúsinu um miðjan ágúst og kröfðust þess að kosningaloforðin yrðu efnd. Þá lofaði meirihlutinn aftur upp í ermina á sér: að frá ágústmánuði og út síðasta ár myndu bætast við 533 leikskólarými, og að markmiðinu langþráða, yrði því brátt náð.

Það voru einnig innantóm loforð. Nú er hins vegar komið í ljós að biðröðin inn á leikskólana lengist með hverjum mánuði og meðalaldur barna sem fá inngöngu hækkar stöðugt. Í þeim hverfum þar sem staðan er verst verður meðalaldur barna sem kemst inn á leikskóla tveggja og hálfs til þriggja ára. Þannig hefur meirihlutinn fjarlægst stöðugt það markmið sem hann hefur lofað að ná í þrjú kjörtímabil í röð.

Við þessa framkomu bætist svo við

sú staðreynd að húsnæði leikskólanna hefur verið vanrækt um langt árabil, með þeim afleiðingum að 26 af 67 leikskólum borgarinnar hafa nýlega verið, eru nú, eða verða á næstu vikum og mánuðum ónothæfir að meira eða minna leyti, vegna endurbóta og viðgerða. Þetta ástand fækkar því leikskólaplássum verulega.

Það sem gerir stöðuna enn alvarlegri er sú staðreynd að neikvæð afstaða borgaryfirvalda gagnvart dagforeldrum og einkaleikskólum hefur fækkað dagforeldrum í Reykjavík úr 204 í 86 á tæpum áratug. Hér þarf strax að hugsa í fjölbreytt-

málefnum dagforeldra sem reist er á tillögum í skýrslu frá í maí 2018.

2. Farið verði í samningaviðræður við sjálfstætt starfandi leikskóla um að fjölga leikskólaplássum með ýmsum hætti, svo sem með möguleikum á útibúi leikskólanna og/eða svokölluðum ævintýraborgum/færanlegum kennslustofum á lóðum þeirra leikskóla þar sem því verður við komið.

3. Að framkomnar tillögur um foreldrastyrk/heimgreiðslur verði samþykktar.

4. Að farið verði strax í tilraunaverkefni í þeim hverfum þar sem leikskólavandinn er mestur og komið á laggirnar fimm ára deildum í grunnskóla þar sem kennsla fer fram á forsendum leik- og grunnskólans.

Öllum þessu aðgerðum verði lokið eigi síðar en 1. september 2023. Til að hrinda aðgerðunum í framkvæmd verður fimm manna aðgerðarhópur settur á laggirnar sem samanstendur m.a. af einum fulltrúa frá fagfélagi dagforeldra og einum fulltrúa frá sjálfstætt starfandi leikskólum. Hinir þrír fulltrúar hópsins skipi einstaklingar innan og utan stjórnkerfisins sem hafa fagþekkingu á sviði áætlanagerðar, samningagerðar, fjármála og leikskólamála. Hópurinn taki til starfa án tafar en hann heyri beint undir skólaog frístundaráð borgarinnar.

um lausnum enda verður sá vandi sem nú er við að etja ekki leystur með einni lausn. Þess vegna höfum við sjálfstæðismenn í borgarstjórn lagt til að brugðist verði við vandanum á eftirfarandi hátt:

1. Hrint verði í framkvæmd stefnu í

Allt eru þetta aðgerðir sem hægt yrði að ráðast í án tafar, og myndu að öllum líkindum stytta verulega biðina eftir leikskólavist fyrir börnin í borginni.

Marta Guðjónsdóttir

Grafarholtsblaðið Fréttir 2
gv@skrautas.is
ÞÚ GETUR BÓKAÐ BRAUT Á KEILUHOLLIN.IS OG Í SÍMA 5 11 53 00 AÐ JEFFREY „THE DUDE“ LEBOWSKI ÞOLDI EKKI EAGLES. VISSIR ÞÚ? KÍKTU Í KEILU, PÍLU, KAREOKE, PIZZU, DRYKK, BOLTA OG FJÖR.
Marta Guðjónsdóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/21/2023 5:59 PM Page 2
GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/18/2023 8:05 PM Page 3

Lax í sesam og engifer með grænmetisblöndu

Að venju leitum við til Hafsins í Spönginni eftir góðri uppskrift að gómsætum fiskrétti.

Snillingarnir í Hafinu eru annálaðir fyrir frábært úrval fiskirétta og hráefni í fremstu röð.

Margir eru hrifnir af laxi og hér á eftir fylgir uppskrift af frábærum rétti þar sem laxinn leikur aðalhlutverkið.

Við skorum á lesendur að prófa þessa

frábæru uppskrift. Uppskrift fyrir 4.

Innihald

Lax 800 gr. lax í sesam engifer frá Hafinu.

Sósa

Hvítlauskssósa Hafsins.

Gæðin skipta máli

-

Meðlæti

Meðlæti 500 gr kartöflu draumur Hafsins. 500 gr. græmetisblanda Hafsins.

1 poki salatblanda.

Aðferð

Hitið olíu á pönnu og leggið laxinn á

pönnuna. Ef fiskurinn er með roði þá fer það fyrst niður. Steikið þar til fiskurinn er hálfeldaður og roðið stökkt.

Snúið við og klárið eldunina í 3 – 4 mínútur.

Meðlætið fer í ofnin á 180 gráður í 10-15 mínútur.

Berið fram með salati og sósu. Verði ykkur að góðu.

Grafarholtsblaðið Uppskriftir frá Hafinu 4 r ð Sólarhringsv 3300 & 565 5892 D Eiríksdót Dof ttir Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770 Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Hlökkum til að sjá þig! VELKOMIN Í URÐARAPÓTEK ÞÚ GETUR BÓKAÐ BRAUT Á KEILUHOLLIN.IS OG Í SÍMA 5 11 53 00 AÐ KEILA ER LEIKIN AF 120.000.000 MANNS Í YFIR 90 LÖNDUM. VISSIR ÞÚ? KÍKTU Í KEILU, PÍLU, KAREOKE, PIZZU, DRYKK, BOLTA OG FJÖR.
-
GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/20/2023 4:26 PM Page 4
Laxinn í sesam og engifer með grænmetisblöndu er frábær réttur.
GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/18/2023 8:06 PM Page 5

Rúnar Kárason í Framtreyjunni. Hann mun styrkja Fram gríðarlega enda ein besta skyttan í boltanum.

Rúnar Kára í Fram

Rúnar Kárason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er genginn til liðs við Fram fyrir næstu leiktíð.

Rúnar er uppalinn hjá Fram en fór utan í atvinnumennsku árið 2009 og spilaði bæði í Þýskalandi og í Danmörku, lengst af með HannoverBurgdorf í Þýskalandi. Hann er nú samningsbundinn ÍBV og mun klára yfirstandi tímabil með

Eyjamönnum, en er sem fyrr segir genginn til liðs við Fram fyrir næsta vetur.

Skrifað var undir samning við Rúnar á blaðamannafundi á dögunum.

Rúnar er mjög öflug vinstri handar skytta og án efa ein besta skyttan í íslenskum handbolta í dag. Hann er mjög reyndur leikmaður og skotfastur með afbrigðum.

Staða vinstri handar skyttu hefur verið veikur hlekkur í liði Fram undanfarið og því eru félagakipti Rúnars afar kærkomin fyrir Fram. Sterkt handknattleiksfólk er ð ganga til liðs við Fram þessa dagana og ekki ólíklegt að glæsileg aðstaða og afar öflugt starf í félaginu innan vallar sem utan eigi þar hlut að máli. Áfram Framarar!

Við höfum aukið afköstin í Endurvinnslumóttökunni Hraunbæ 123 með fleiri talningavélum, rúmbetri móttöku og lengri opnunartíma.

Grafarholtsblaðið Fréttir 6 Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár – gefðu okkur tækifæri!
í Hraunbænum
Enn betri þjónusta
Opnunartíminn okkar er: Virkir
Helgar
Greiddar eru
kr. fyrir eininguna Endurvinnslumóttakan Hraunbæ 123 . 110 Reykjavík GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/22/2023 2:52 PM Page 6
dagar 9-18
12-16.30
18

kle ve í

og fs l áb

Sjálfbærni a p a Nú meg o páskarnir k ma

ð áb fél

orizons a H oco f C i a hlut NóaSíríussúkkulaðier yrg élags sam og

s

aeggin eru ti óa pásk N

vitum að þið viljið haf

f

iðvönduðumokkura ilbúin. V

vívið , þ érstaklega eg s alv

að á bæði v omin. Þ a þau fullk a

óræktendum a r k eri m g e , s rkefninu

k kóás

jálfbæranog ó taðframleiðaka eif

t.Verkefniðstuðlaraðbetri yrganhát

k

óræktarsamfélögum a m í k skilyrðu

fsfólks. star aðbúnaði tum bæt

áðnar í munni em br s

el — vov Gjörið þið s

ynist þ em le ætið s óðg og allt g

— það er nóg til fyrir alla.

þar f

yrir innan. y elina æta sk óms við um g

GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/16/2023 7:16 PM Page 7

Framarar bikarmeistarar í 3. og

4. flokki 2023

Öflugt starf handknattleiksdeildar Fram er að skila sér inn á vellinum og öflugt yngri flokka starf er aðdáunarvert innan félagsins.

Á dögunum skiluðu sér tveir titlar í hús eftir strangan vetur. Fram varð bikarmeistari í 3. flokki karla og í 4. flokki í keppni yngri liða.

Fram vann KA í miklum spennuleik í 3. flokki 29-28 en KA var marki yfir í leikhléi, 11-12. Kjartan Þór Júlíusson skoraði 12 mörk fyrir Fram í leiknum. Í keppni yngri liða varð Fram bikarmeistari í 4. flokki. Fram sigraði Hauka í úrslitum 39-30 og þar gerðist sá fáheyrði atburður að Viktor Bjarki Daðason skoraði 20 mörk fyrir Fram. Staðan í leikhléi var 23-18, Fram í vil.

Þessi frábæri árangur 3. og 4. flokks sannar að framtíðin er björt hjá Fram og ef vel verður á spilum haldið næstu árin er greinilegt að Fram hefur alla burði til að eiga lið í fremstu röð á komandi árum.

Til hamingju Framarar! ÁFRAM FRAM

Garnbúð Þverholti 5, Mosfellsbæ

Opið 13‑18 mán‑fös, 11‑14

laugardaga

Grafarholtsblaðið Fréttir 8 e R r a n r a aug L í ík av j k y e r g f 3 2 a 20 sk á i m tí u l iðs 1018 1018 822 Loka 11-18 Lokað Lokað 9-22 Lokað 11-18 Loka 11-18 822 822 822 1. ma Verka 20. apríl 11-18 11-18 Lokað 11-18 Sumard. fyrsti Loka Lokað Lokað 11-18 9-22 Lokað 11-18 Lokað 9-22 Lokað Lokað Lokað 9-22 Lokað ur 7. apríl Föstud. langi 8. apríl Laugardagur 9. apríl Páskadagur 10. apríl 2. í Páskum Lokað 11-18 11-18 að * Ef veður leyfir 2 7 að aí alýðsdagur að að 8 8 8 að 7 m p A 11-18 Breiðholtslaug 822 Lokað Árbæjarlaug Laugardalslaug Klébergslaug Grafarvogslaug Dalslaug . apríl kírdagu Lokað 11-18 Lokað i m se s t i l l i t ðru ö t er v h m nu ý S 11-18 Lokað Skíðasvæðin * Fjölsk.- og húsd. Ylströndin 9-22 Lokað 11-16 10-17 10-17 10-17 11-18 10-17 10-17 10-17 Lokað Lokað 8-22 11-18 10-17 Vesturbæjarlaug Sundhöllin Lokað Lokað 10-17 Loka 10-1 11-18 11-18 Loka 10-1 10-17 Lokað Lokað 11-16 11-16 10-17 11-18 10-17 ð ð 10-17
Endilega kíktu við, sjón er sögu ríkari
Framarar hampa bikarnum í 3. flokki.Framarar bikararmeistarar 2023 í 3. flokki karla. Framarar bikararmeistarar 2023 í 4. flokki karla í keppni yngri liða.
GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/22/2023 2:51 PM Page 8
Framarar hampa bikarnum í 4. flokki í keppni yngri liða.

Alllt fyyrir v vorvverkkin

UKAHLUTAP Lavor STM 160 ECO háþrýstidæla STÓR A TAPA A 3 stillingar á þrýsting (einkaleyfi) Mótor: 2500W Þrýstingur: 160 bör Vatnsflæði: 510 l/kls 38995 Margno g Mit Meister PopUp 1 2.5 AKKI 3.2 ta R Ruslapoki 160litr 595 Grasko 255 orn 7kg Blákorn 7 k 3.455 kg 5 Gróðurmold 40 l. 1.298 4.795 122,5kg 2,5 kg Strákústur40cm 5 Greinaklippur 180mm 695 2 M 2.195 ri Meister Plokkar 0mm Ø=22mm einaklippur 1.495 Strákústur 40 cm A 5 ðinn EV fyrir garðinn EV Hnjápúði VA Garðhanskar Flower 195 2.99 Klóra, greinaklippur 95 Laufhrífa PREMIUM 5 yg 895 ítra Ö lbörur 90 lítra 995 Öll Öllðgarðveerkfæri 11.9 Hjólbörur 80L 6.795 eð fyrirvara um prentvillur ww.murb LANDA SENDUM LAN www. M budin LLT! M UM M din.is GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/16/2023 7:11 PM Page 9
Grafarholtsblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í hverfinu? Auglýsingar skila árangri í Grafarholtsblaðinu 698-2844 Við stækkum fermingargjöfina Við gefum fermingarbörnum allt að 12.000 króna mótframlag þegar þau spara fermingarpeninginn hjá okkur.
Grafarholtsblaðið 2. tbl. 11. árg. 2022 febrúar Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal Grafarholtsblaðið GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/18/2023 8:10 PM Page 10
Við erum betri saman

ér ð þ me kaagPásk iði r í l ríssinn

í 3. krr../ 3 /pk. 8 gn aðrka mag Taakma T GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/20/2023 4:18 PM Page 11
.1198
Æ FM A A S Æ GÆ G E ST / R ANI LI A J G G A EIL K FSM FSSMMA A TAAÐNUM A SAM OG ENDA OG HEFST Ð HÓPEFLI M DJJAMM STAARF LTTA DRYKK ATTUR, KEILA MA UROGALL T R D M ST K NN NNNA A EINUM Á AR VEÐUR T T F GO R A P U ÍK ÍLEI RIRÞI Y ÁOKKURF ÐFR ÐUTILBO FÁ laugardag og ÆIN A Í B RÚTA HOU Y HAPPY tað m s inu r á e t e all em r s a r þ kku á o j a h innandyr eðri u v óð n í g n e ama m s hópnu jappa ð þ a a etr r b r e Hva Ð PY T FÖST Á F OPNUM YRR NNHÓPÁ a östudaga a f all N g m o arnu á b R UDÖGUM L S A UK K AO HOLLINEILU HOLLIN@KEILU K R Þ RI R F KKU Á O R Ð F ILBO U T Ð N.IS P Á Ó N H IN ST E R ANI keiluhollin.is 0 3 0 1 5 . 5 1 s GHB 2022_Arbær Aðsent efni - .qxd 3/18/2023 8:11 PM Page 12
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.