Árbæjarblaðið 12.tbl 2012

Page 19

19

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

BREKKUHÚSUM

GRAFARVOGI

Klipptu út auglýsinguna, komdu með hana til okkar í desember og fáðu

Yngra árs stelpurnar á leið á ball.

ÁB-myndir Ása Jóa

Unnur þyrí komst framhjá þeirri norsku, sem er ekki alveg sátt.

Mikil­upplifun­á­Partille

Í vor var lítillega minnst á það hér í Árbæjarblaðinu að handboltastúlkur hjá Fylki væru að safna sér fé til að standa straum af keppnisferð til Gautaborgar. Stelpurnar voru þá að safna áheitum vegna hlaups frá Þingvöllum að Fylkishöll. Í stuttu máli þá gekk það hlaup með eindæmum vel og það sama verður sagt um ferðina. Mótið sem stelpurnar tóku þátt í er kennt við Partille, smábæ í nágrenni Gautaborgar og er eitt stærsta handboltamót í heimi. Í ár voru þáttakendur um 16000 frá hinum ýmsu löndum

heims. Fylkir sendi 21 stelpu, eitt 13 ára lið og eitt 14 ára lið. Bæði Fylkisliðin enduðu í B-úrlsitum og komst eldra árið í 8-liða úrslit en yngra árið tapaði leik í 32 liða úrslitum. Mótið er frábær upplifun, bæði fyrir börn og fullorðna, skipulagið gott og þessa vikuna lék veðrið við okkur, aðeins ringdi einn dag, en þá var algert úrhelli. Óhætt er að segja að Svíarnir kunni að halda mót. Að sjálfsögðu snérist ferðin ekki eingöngu um handbolta. Opnunarhátið mótsins var hin glæislegasta og eins

voru böll í boði fyrir keppendur. Stelpurnar fóru í vatnsrennibrautargarð og að sjálfsögðu var tekinn góður dagur í Liseberg, hinu glæsilega tívolíi Gautaborgar. Einnig var komið aðeins við í búðum, við erum jú Íslendingar og konur. Stelpurnar og foreldrar þakka öllum þeim hafa stutt við þær með einum eða öðrum hætti. Stuðningur íbúa við börn og ungmenni sem ganga í hús og safna fyrir ýmiskonar ferðum er ómetanlegur. Með bestu kveðju, Ása Jóa

10% afslátt HUMAR RÆKJUR HÖRPUDISKUR KRÆKLINGUR

RISARÆKJUR SMOKKFISKUR SALTSÍLD HARÐFISKUR

OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ 13-18

Ár­bæj­ar­blað­ið Sími:­587-9500 Alpha

Þjálfararnir feðginin Pétur og Kolla fundu sér regnhlif þegar byrjaði að rigna.

Ástríður markmaður ver víti með glæsibrag.

Fagleg þjónusta og ráðgjöf FRÍTT SÖLUVERÐMAT Hafðu samband núna ef þú vilt að þín eign fái þá athygli sem hún á skilið

HRINGDU STRAX Í SÍMA 8621914

Eftirfylgni - Árangur

Díana Ósk sloppin í gegn.

Þórdís Davíðs 8621914 thordis@remax.is

Eva Dröfn skorar glæsilegt mark fyrir Fylki.

Haukur Halldórsson Lögg. fast. hdl. 4777777

Vel tekið á Eyrúnu Ósk.

Stelpurnar á eldra ári á leið á ball.

Sóley Edda komin í þægilega stöðu.

Kíktu inn ! N! tilbo" daglega. Hvergi betra úrval. Hvergi betra ver!.

Stórhöf!a 15. S: 5677477


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.