22
Fréttir
Árbæjarblaðið
Nóatún hefur nú líka opið á nóttunni - sama vöruverðið helst áfram, að nóttu sem degi
Nóatúnsbúðirnar við Hringbraut, í Austurveri og Grafarholti eru nú opnar allan sólarhringinn. Nú geta viðskiptavinirnir verslað þar hvenær sem þeim hentar og nýtt sér hagkvæmara verð en í flestum öðrum verslunum sem eru opnar á nóttunni. Ástæðan fyrir þessari nýjung er sú að verslanir Nóatúns þjóna stórum og breiðum hópi viðskiptavina. ,,Þeir hafa óskað eftir auknu aðgengi að okkar versl-
unum, vöruvali og þjónustu sem við bjóðum,” segir Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúns. ,,Við viljum því aðlaga opnunartíma okkar þannig að sem flestir geti nýtt sér kosti þess að eiga viðskipti sín hjá okkur á þeim tíma sem hentar.” Óbreytt verð á góðum stöðum í borginni Hann bendir jafnframt á að vöruverðið í Nóatúni sé það sama í öllum verslunun-
um. ,,Það hefur ekki hækkað þrátt fyrir þessa auknu þjónustu sem næturopnun býður upp á.” Bjarni segir að staðsetningar þessara verslana séu mjög góðar með tilliti til næturopnunar. ,,Hringbrautin þjóni vestur- og miðbæ Reykjavíkur og Seltjarnarnesi. Austurver þjóni fyrst og fremst miðsvæðinu og inn í Kópavog og Grafarholtið muni þjóna Grafarholtinu, Grafarvogi, Árbæ og Mosfellsbæ.”
Nóatún er þekkt fyrir gæði og góða þjónustu sem hefur nú verið aukin með sólarhringsopnun í þremur verslunum. Nóatún býður upp á hagstæðara verð en flestar verslanir sem eru opnar á nóttunni.
&
+$
$0 $
$,&&
Bjarni Friðrik Jóhannesson rekstrarstjóri fyrir framan nýjar merkingar Nóatúns þar sem 24-7 stendur fyrir 24 tíma sólarhringsins, 7 daga vikunnar. Þessar þrjár verslanir verða mannaðar sjálfsafgreiðsluborðum fram eftir kvöldi þjálfuðum öryggisvörðum yfir nóttina auk þess sem salatbarirnir verða opnir til sem jafnframt munu sinna verslunarstörfmiðnættis.” um og almennri þjónustu. Bjarni segir jafnframt að ýmsar Meira vöruúrval í Nóatúni nýjungar muni líta dagsins ljós á næstu Boðið verður upp á nýbakað brauð í vikum. bakaríum Nóatúns frá klukkan sex á En er þessi næturopnun komin til að morgnana. Kjötborðum verður lokað vera? ,,Já, tvímælalaust,” fullyrðir Bjarni. klukkan átta á kvöldin eins og verið hef,,Við bjóðum upp á hagkvæmara verð og ur, en boðið verður upp á sérpökkun til að meira vöruúrval en flestar verslanir sem uppfylla þarfir viðskiptavina. ,,Við muneru opnar á þessum tíma sólarhringsins.” um bjóða upp á grillaðan kjúkling úr
4 - 0 - 3$ 1 "
$
$ "&
Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu
587-9500 +
#
+
S