Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 3. tbl. 8. árg. 2010 mars

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff, komu í heimsókn í Norðlingaskóla á dögunum ásamt fríðu föruneyti. Forsetahjónin voru mjög ánægð með heimsóknina og ánægja gestgjafanna var engu minni. Hér spjalla forsetahjónin við áhugasama nemendur. Sjá nánar á bls. 8.

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Sjá nánar á Krafla.is - Sími 698-2844

Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs N hálsi 3 Lyng

Hárgreiðslustofa Hrafnhildar Hraunbæ 119 Sími 567 1544

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Tímapantanir í síma 567-1544 Verið velkomin

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is ąŒ×—•–ƒžƒĄ‡‹•˜‹Ą–×”Ǧ‡›Œƒ˜À—”•˜§Ą‹Ą

Hárgreiðslustofa Hrafnhildar Hraunbæ 119 Sími 567 1544


ÍSLANDSNAUT ÍSL ANDSNAUT FERSKT FERSK T UNGNAUTAKJÖT UNGNAUTAKJÖT 30 % AAFSLÁTTU FS L Á T T U R

&&(. @ @G#@< G #@<

K.S FROSIÐ L AMBAL ÆRI

&,). & ,). ,)

' '(. ''(.

&,). &, ,). ,)

ÍSL ANDSNAUT UNGNAUTAGÚLL AS 30 % AFSLÁTTUR M MEERKT VVEERÐ 224498 KKRR.KG.

ÍSL ANDSNAUT UNGNAUTAPIPARSTEIK 30 % AFSLÁTTUR M MEERKT VVEERÐ 3198 KKRR.KG.

ÍSL ANDSNAUT UNGNAUTASNITSEL 30 % AFSLÁTTUR M MEERKT VVEERÐ 224498 KKRR.KG.

@G#@< @G #@<

@G#@< @G #@<

BÓ N U S N Ý R E Y K T BAJONSKINK A

@G#@< @ G #@<

@ @G#@< G #@<

..-

'+.@ G #@< @G#@<

K.S FROSIÐ L AMBAFILLET

,.-

-.-

GRÍSAV AVEISL A : FERSK AR GRÍSAKÓTILETTUR

NAUTA TAV AVEISL A : FERSK T NAUTAHAKK

*.-

@ @G#@< G #@<

@ @G#@< G #@<

@G#E@ @G #E@

..@G#@< @G #@<

().-

BÓ N U S N Ý R E Y K T U R HAMBORGARHRYGGUR

@ @G#@< G #@<

K.S FROSNAR L AMBALUNDIR

&..-

),. .

@G#@< @G #@<

@ @G#@< G #@<

@G #@< @G#@<

&(.-

@G#&@< @G #&@<

@ @G#@< G #@<

K.S FROSINN L AMBAHRYGGUR

1998 KR PR KG.

).-

..BÓNUS FERSK T L ASAGNE H E I LT K Í LÓ

M ER KT VE V ER Ð 59 8 KKR R KG 2 0% A FSL ÁT TUR

&..&. ... . @G#HI@ @ G # H I@

BÓNUS Ó RISAPÁSKAEGG HEILT KÍLÓ

AFGREIÐSLUTÍMI: FIMMTUDAGUR 12.00 -18.30

*. *.@G#@< @G #@<

COKE KIPPA 4 FLÖSKUR x 2 LLTTR. = 8 LLTTR. , ,.,.-`g# .-` `g# g# AFGREIÐSLUTÍMI: FIMMTUDAGUR 12.00 -18.30


ÍSLANDSNAUT ÍSL ANDSNAUT FERSKT FERSK T UNGNAUTAKJÖT UNGNAUTAKJÖT 30 % AAFSLÁTTU FS L Á T T U R

&&(. @ @G#@< G #@<

K.S FROSIÐ L AMBAL ÆRI

&,). & ,). ,)

' '(. ''(.

&,). &, ,). ,)

ÍSL ANDSNAUT UNGNAUTAGÚLL AS 30 % AFSLÁTTUR M MEERKT VVEERÐ 224498 KKRR.KG.

ÍSL ANDSNAUT UNGNAUTAPIPARSTEIK 30 % AFSLÁTTUR M MEERKT VVEERÐ 3198 KKRR.KG.

ÍSL ANDSNAUT UNGNAUTASNITSEL 30 % AFSLÁTTUR M MEERKT VVEERÐ 224498 KKRR.KG.

@G#@< @G #@<

@G#@< @G #@<

BÓ N U S N Ý R E Y K T BAJONSKINK A

@G#@< @ G #@<

@ @G#@< G #@<

..-

'+.@ G #@< @G#@<

K.S FROSIÐ L AMBAFILLET

,.-

-.-

GRÍSAV AVEISL A : FERSK AR GRÍSAKÓTILETTUR

NAUTA TAV AVEISL A : FERSK T NAUTAHAKK

*.-

@ @G#@< G #@<

@ @G#@< G #@<

@G#E@ @G #E@

..@G#@< @G #@<

().-

BÓ N U S N Ý R E Y K T U R HAMBORGARHRYGGUR

@ @G#@< G #@<

K.S FROSNAR L AMBALUNDIR

&..-

),. .

@G#@< @G #@<

@ @G#@< G #@<

@G #@< @G#@<

&(.-

@G#&@< @G #&@<

@ @G#@< G #@<

K.S FROSINN L AMBAHRYGGUR

1998 KR PR KG.

).-

..BÓNUS FERSK T L ASAGNE H E I LT K Í LÓ

M ER KT VE V ER Ð 59 8 KKR R KG 2 0% A FSL ÁT TUR

&..&. ... . @G#HI@ @ G # H I@

BÓNUS Ó RISAPÁSKAEGG HEILT KÍLÓ

AFGREIÐSLUTÍMI: FIMMTUDAGUR 12.00 -18.30

*. *.@G#@< @G #@<

COKE KIPPA 4 FLÖSKUR x 2 LLTTR. = 8 LLTTR. , ,.,.-`g# .-` `g# g# AFGREIÐSLUTÍMI: FIMMTUDAGUR 12.00 -18.30


4

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrauta.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

Mætum á fundinn Opinn íbúafundur á vegum ÍTR verður haldinn i Fylkishöllinni þriðjudaginn 23. mars kl. 17.00. Á þessum fundi verður fjallað um íþrótta-, menningar- og tómstundamál í Árbæjarhverfi og rétt er að skora á alla sem áhuga hafa að mæta á fundinn. Fulltrúar frá Reykjavíkurborg mæta á fundinn en framsögu hefur Kjartan Magnússon, formaður ÍTR. Það stendur mikið til í aðstöðumálum íþróttafélaganna í hverfinu og þessi fundur því kærkomið tækifæri til að fræðast um þessi mál og fá svör við mörgum spurningum sem brenna á íbúum hverfisins. Fundurinn er auglýstur nánar á bls. 11 í blaðinu að þessu sinni. Herra­Ólafur­Ragnar­Grímsson, forseti Íslands og frú Dorrit Moussaieff, brugðu undir sig betri fætinum á dögunum og heimsóttu Norðlingaskóla í kjölfar verðlauna sem skólinn vann á síðasta ári. Heimsóknin þótti takast afar vel og var mikil ánægja með heimsóknina hjá ungum nemendum skólans. Í tilefni heimsóknarinnar gáfu allir nemendur skólans forsetahjónunum fulla krukku af heilræðum og þótti gestunum mikið til gjafarinnar koma. Við greinum ítarlega frá heimsókn forsetahjónanna á bls. 8. Talandi um forseta Íslands. Ólafur Ragnar var farinn að tapa nokkru af fyrri vinældum þegar Icesave-málið skall á þjóðinni. Framganga forsetans í viðtölum við erlenda fjölmiðla hefur hvarvetna vakið mikla athygli og loksins steig fram á sjónarsviðið Íslendingur sem var tilbúinn að berjast af alefli fyrir málstað þjóðarinnar. Ólafur Ragnar átti sér marga óvildarmenn enda afar umdeildur stjórnmálamaður á sínum tíma. Á nokkrum dögum náði hann að snúa mörgum af þessum andstæðingum á sitt band. Það var virkilega notalegt að finna fyrir þeirri festu og öryggi sem málflutningur forsetans færði okkur með framgöngu sinni. Vonandi verður framhald á og óskandi að máttlitlir stjórnmálamenn taki hann sér til fyrirmyndar og læri sína lexíu.

Björn Gíslason á móts við Gömlu rafstöðina í Elliðaárdal þar sem páskaeggjaleitin fer fram laugardaginn 3. Apríl kl. 14:00.

Páskaeggjaleitin í Elliðaárdalnum - verður 3. apríl. Á annað þúsund manns mættu í fyrra

Félög sjálfstæðismanna í Árbæ og Breiðholti verða með hina árlegu páskaeggjaleit fyrir börnin í Elliðarárdalnum við gömlu rafstöðina laugardaginn 3. apríl næstkomandi eða laugardaginn fyrir páska. Páskaeggjaleit var fyrst hrundið af stað í Elliðaárdalnum fyrir þremunr árum og hefur frá því verið að skapast árleg hefð fyrir páskaeggjaleit sjálfsæðisfélaganna í Elliðaárdalnum.

,,Páskaeggjaleitin hefur jafnan vakið mikla ánægju barnanna en hún krefst mikils undirbúnings. Kjöraðstæður eru fyrir hendi til að halda svona páskaeggjaleit þar sem við höfum þessa frábæru náttúruperlu Elliðarárdalinn sem liggur að þessum hverfum,” segir Björn Gíslason, formaður félags sjálfstæðismanna i Árbæ. Leitað verður að fagurlega skreyttum hænueggjum og börnin fá að launum

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Mikill fjöldi fólks leggur jafnan leið sína á páskaeggjaleitina í Elliðaárdalnum.

e f

fyrir páskadag á sama stað og í

súkkulaðiegg. Á staðnum verður ýmislegt til skemmtunar s.s. keppni í húllahoppi og sigurvegarar fá stór páskaegg í verðlaun. Börnin eru hvött til að taka með sér körfu eða poka undir hænueggin. ,,Páskaeggjaleitin hefst stundvíslega kl. 14.00 og allir eru velkomnir, krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar og hvet ég sem flesta til að láta sjá sig og gera sér glaðan dag,” segir Björn.


VELJUM ÍSLENSKT T

VELJUM ÍSLENSKT T


6

Matur

Árbæjarblaðið

Bleikjuhrogn á blini og saltfiskur með kapers og fl. - að hætti Þóris Arnar og Ingibjargar

Matgæðingar okkar að þessu sinni eru hjónin Þórir Örn Árnason og Ingibjörg Karlsdóttir og aðstoðarkokkar þeirra eru dæturnar Svala Rún og Birta Þórisdætur. Forréttur - Bleikjuhrogn á blini 1 pakki litlar blinikökur. 1 krukka bleikjuhrogn (eða önnur hrogn að eigin vali). 1 búnt graslaukur. 1 smurostur að eigin vali (hreinn passar vel).

Aðalréttur - Saltfiskur með kapers, mintu og chili 700-800 gr. útvatnaður saltfiskur, hnakkastykki. Ólífuolía. 1 tsk. laukur. 3 msk. kapers. ½ msk. chilliflögur. 700 gr. saxaðir tómatar í dós. 150 ml. hvítvín. 1 búnt steinselja. 1búnt mynta.

Aðferð: Blinikökur hitaðar. Smurostur hrærður og settur á kökurnar, hrognin þar ofaná og að lokum er graslaukurinn klipptur yfir.

Aðferð: Skerið saltfiskinn í góðar steikur, saxið laukinn gróft og skolið kapers í vatni. Hitið ólíuolíu í potti, mýkið lauk, kapers og chili í 5 mín. Lækkið hitann og setjið tómata og hvítvín sam-

Matgæðingarnir Þórir Örn Ólafsson og Ingibjörg Karlsdóttir, ásamt dætrum sínum, Svölu Rún og Birtu. an við. Sjóðið í um það bil 20 mínútur og setjið myntu og steinselju útí í lokin. Veltið saltfiskinum úr hveiti og steikið í olíu á pönnu þar til hann er fallega gylltur. Setjið salfiskinn út í sósuna og látið malla við vægan hita í 10. mín. Berið fram með soðnum kartöflum. Verði ykkur að góðu! Þórir Örn og Ingibjörg

Tannlæknastofur Vínlandsleið 16 Höfum opnað tannlæknastofur að Vínlandsleið 16, 3. hæð Ingunn Mai Friðleifsdóttir tannlæknir, sími 581-1910 Kristinn Þorbergsson tannlæknir og læknir, sími 898-9368 Oddgeir Gylfason tannlæknir og læknir, sími 581-1088 Theódór Friðjónsson tannlæknir, sími 553-1100 Torfi Steinn Stefánsson tannlæknir sími 553-1100 Lyfta í húsinu

#

ÁB-mynd PS

Jón og Þóra Íris eru næstu matgæðingar Þórir Örn Ólafsson og Ingibjörgu Karlsdóttur, Brúarási 9, skora á Þóru Írisi Gísladóttur og Jón Árnason, Skógarási 9, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út um miðjan apríl.

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(% %0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % & Hjólhýsi - Fellihýsi - Aftanívagnar Allar almennar viðgerðir og viðhald. Standsetning fyrir sumarið. Skilum vagninum skoðuðum, ef óskað er. Verið klár fyrir sumarið.

Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5
8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Forsetahjónin í heimsókn - fengu eitt heilræði frá hverjum nemanda að gjöf Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff, heimsóttu Norðlingaskóla miðvikudaginn 24. febrúar ásamt fríðu föruneyti. Dagurinn skartaði sínu fegursta, veður var stillt og sólin skein. Tekið var á móti gestunum í Björnslundi þar sem nemendur Norðlingaskóla og Skógarhússins voru að störfum og leik. Átta nemendur buðu hópinn velkominn og kynntu lundinn og skólann fyrir gestum og buðu upp á heitt kakó og flatkökur með hangiketi að hætti Norðlinga. Hér má sjá myndir frá heimsókninni Gestirnir gengu um lundinn og skoðuðu aðstæður, gáfu sig að nemendum og nutu útiverunnar. Höfðu þeir á orði að aðstaðan í Björnslundi væri hrífandi og að þeir hefðu ekki fyrr séð svona aðstæður tengdar skólastarfi. Í framhaldi var ekið að Norðlingaskóla þar sem gestirnir gengu um skólann í fylgd stjórnenda. Litið var inn í allar skólastofur þar sem nemendur voru að störfum í ólíkum smiðjum. Glaðlegur andi fylgdi gestunum, áhugi á nemendum og verkum þeirra var einlægur og gáfu forsetahjónin og fylgdarlið þeirra sér góðan tíma til að spjalla við nemendur og kynna sér vinnu þeirra. Fulltrúar í nemendaráði afhentu þeim gjöf frá nemendum sem fólst í einu heilræði frá hverjum nemanda sem búið var að koma í glerkrukku. Höfðu þau hjón á orði að þetta væri frumlegasta og skemmtilegasta gjöf sem þau hefðu tekið við. Fulltrúar Sparisjóðanna sem standa á bak við Menntaverðlaun forseta Íslands afhentu skólanum að gjöf bók sem nemendur tóku við fyrir hönd skólans. Að þessu loknu gæddu gestir sér á skólastjórasúpu með meiru ásamt fulltrúum foreldrafélagsins og skólaráðs. Heimsóknin endaði á myndatöku og spjalli við starfsfólk. Er óhætt að segja að gestunum hafi fylgt gleði, hvatning og viðurkenning á starfi skólans. Nemendur og starfsfólk þakka af alúð gestunum fyrir komuna og samveruna.

Frú Dorrit Moussaieff með þremur vinkonum í Norðlingaskóla.

Herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff fengu fulla krukku af heilræðum frá öllum nemendum Norðlingaskóla og voru alsæl með gjöfina.

Hér er eitthvað spennandi á tölvuskjánum og forsetahjónin fylgjast vel með ekki síður en nemendurnir.

Páskaeggjaleit Í Elliðarárdalnum laugardaginn 3. apríl kl. 14.00 við Gömlu Rafstöðina Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar Sjálfstæðisfélögin í Árbæ og Breiðholti efna til páskaeggjaleitar í Elliðarárdalnum 3. apríl kl. 14:00

Það fór vel um gesti og gestgjafa í Björnslundi.

Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg Keppt verður í húllakeppni Munið að taka með körfur eða poka undir eggin Forsetahjónin skoðuðu sig vel um í Norðlingaskóla.

Hittumst hress Allir velkomnir Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Árbæ og Breiðholti

Forsetahjónin vöktu mikla athygli meðl nemenda.


Áhrif breyttrar skattlagningar

Erindi og spjall við Gullinbrú Íslandsbanki býður þér á erindi og spjall um skattamál einstaklinga sem haldið verður þriðjudaginn 23. mars kl. 17.00 í útibúi Íslandsbanka við Gullinbrú. Á fundinum mun Guðmundur Skúli Hartvigsson, lögfræðingur hjá Deloitte, fjalla um þær breytingar sem hafa átt sér stað á skattlagningu og fara yfir það helsta sem snýr að skattframtölum einstaklinga í ár svo sem tekjuskatt, fjármagnstekjuskatt og auðlegðarskatt. Ráðgjafar Eignastýringar Íslandsbanka verða jafnframt á staðnum og svara spurningum um lífeyrismál og eignastýringu. Þú þarft ekki að skrá þig á fundinn og þátttaka er ókeypis. Boðið verður upp á kaffi og með því.

HVÍTA HÚSIÐ /SÍA 10-0464

Við tökum vel á móti þér.

Kveðja, starfsfólk Íslandsbanka við Gullinbrú.

Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík Sími 440 4000 www.islandsbanki.is


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Glæsileg tilþrif á fimleikamóti

Innanfélagsmót fimleikadeildar Fylkis fór fram í Fylkishöll sunnudaginn 14. mars. Þar kepptu 69 stúlkur um Fylkismeistaratitil í þrepum íslenska fimleikastigans og frjálsum æfingum. Mótið fór vel fram, keppendur stóðu sig með mikilli prýði og víða mátti sjá glæsileg tilþrif hjá upprennandi fimleikastjörnum. Fylkismeistarinn í 6. þrepi, hin unga og efnilega Thelma Rún Guðjónsdóttir, fékk hæstu einkunn fyrir samanlagðar æfingar, 66,600. Þá var Rebekku Ósk Heiðarsdóttur veittur sérstakur bikar Fylkisstúlkunnar fyrir erfiðustu æfingarnar. Fylkismeistarar urðu: Frjálsar æfingar, Rebekka Ósk Heiðarsdóttir, 2. þrep, Lovísa Snorradóttir Sandholt, 3. þrep, Arndís Hafþórsdóttir, 4. þrep, Ragnheiður Erla Gunnarsdóttir, 5. þrep, Elísabet Rún Stefánsdóttir og 6. þrep, Thelma Rún Guðjónsdóttir.

Fylkismeistarar á innanfélagsmóti Fylkis 2010 í þrepum. Lengst til vinstri er Rebekka Ósk Heiðarsdóttir sem varð Fylkismeistari í frjálsum æfingum. Thelma Rún Guðjónsdóttir keppir á tvíslá.

Spenntir keppendur fylgjast með.

Ungur keppandi ræðir málin við þjálfara sinn.

Í heimsókn hjá löggunni Dagur B. Eggertsson og Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúar Samfylkingarinnar sóttu Stefán Eiríksson lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins heim til að fara yfir áhrif skipulagsbreytinga lögreglunnar á hverfalöggæslu og öryggi í hverfum borgarinnar. Eftir yfirferð um afbrotatölfræði og upplýsingakerfi lögreglunnar settust þau upp í lögreglubíl Stefáns og sóttu hverfastöðvarnar heim. Þau kíktu m.a. við á stöðinni sem þjónustar Árbæ og Grafarholt og ræddu meðal annars um sameiningu lögregluembætta á höfuðborgarsvæðinu. Samfylkingin hefur lagt mikla áherslu á hverfin og mikilvægi sýnilegrar og góðrar hverfislöggæslu. Efasemdir hafa verið uppi um að færsla lögreglumanna milli á nýjar starfstöðvar stuðli að þessum markmiðum því hverfis- og grenndarlöggæsla er mikilvæg þar sem tilteknir lögreglumenn eru alltaf á ákveðnu svæði og ná sértstökum tengslum við hverfið, skólayfirvöld, félagsþjónustuna og svo framvegis. Að mati Stefáns og margra þeirra lögreglumanna sem Dagur og Björk ræddu við í heimsóknunum hefur margt þó tekist vel. Skipulagsbreytingunum er ætlað að færa löggæsluna meira út á göturnar og auka afbrotavarnir með samstarfi við sveitarfélögin. Markmiðið er að sjálfsögðu að auka öryggi íbúa og ekki síst öryggistilfinningu þeirra.

Dagur og Björk ræða við lögregluna.

Með nóttina í augum - páskahugleiðing eftir sr. Þór Hauksson

,,Skelfist ekki, hann er upprisinn,” voru orð engilsins sem stóð við opna gröf Jesú árla páskadagsmorguns. Konurnar sem fyrstar manna fengu að heyra fagnaðarboðskapinn brugðust öndvert við, urðu skelfdar og hlupu við fót og þorðu ekki að segja nokkrum lifandi manni frá því að Jesú Kristur væri upprisinn, sá hinn sami og hafði verið krossfestur þremur dögum áður. Fyrir það fyrsta engin myndi taka þær trúanlegar og í öðru lagi þær voru konur. Skyldi nokkur furða viðbrögð kvennanna hvað varðar trúverðugleika þess að manneskja sem hafði verið pyntuð og negld upp á kross til að hljóta hægan kvalafullan dauðdaga skildi snúa á kvalara sína og rís upp frá sársaukanum frá dauðanum sem lék sér að honum dögunum á undan – hafði allt í sinni hendi. Það er ekkert fallegt við þá frásögu. Hvernig manneskjan leyfir sér að koma fram við aðra manneskju. Því miður er þetta ekki frásaga sem aðeins gerðist á dögum fjarlægum okkur og á vissan hátt verið hjúpuð helgiblæ aldanna. Þetta er að gerast á okkar dögum. Mynd þessara frásögu á sér margvíslegar tilvísanir á síðustu dögum vikum og mánuðum, eitthvað sem við héldum að væri fjarri okkar litla landi. Ísköld staðreynd sem ekki er hægt að horfa framhjá. Kann að vera að við leiðum það hjá okkur eins og við viljum í ríkari mæli leiða hjá okkur boðskap páskanna í flóðljósi upplýsingar og skynsemi. Upprisan og það sem gerðist dagana á eftir nær allt til okkar daga. Það varð ekkert eins og

var. Páskaatburðurinn er ekki einhver atburður sem átti sér stað og tíminn í rólegheitum sporar út þar til ekkert er eftir sem segir og minnir á. Það er allt sem minnir okkur á páskaatburðinn á hverju andartaki lífs okkar ef viljum setjast niður og horfa á og hlusta. Gefa okkur tíma og sjá það smáa sem er við fætur okkar, vex upp og deyr. Við viljum nefnilega bara horfa á vöxtinn en ekki það sem er á hinum enda þess. Hvað er það sem veitir vöxtinn og hlúir að. Það hefur löngum verið fjarri í huga okkar eins og staðreyndir síðustu ára hafa leitt í ljós þrátt fyrir fullan hnefa af skynsemi og upplýsinga um hið gagnstæða. Við sem þjóð undanfarin ár stóðum okkur að því að einblína á vöxt þess máttuga og stóra og neituðum okkur um að horfa á upphaf þess. Við gleymdum að hlúa að hinu smáa til að það gæti einhvern daginn orðið stórt. Við byrjuðum á öfugum enda. Afleiðingar þess eru okkur kunnar. Eða eins og drengurinn sagði í fermingarprófi um árið svarandi spurningunni Hvað gerðist á páskum? ,,Á fyrstu páskunum vissi fólkið ekkert um hvað mundi gerast. En við sem lifum í dag vitum það...” svarið var ekki lengra en þetta. Við vitum, en samt skulum við vera á flótta frá þeirri staðreynd að við vitum. Við skulum leyfa inntaki páskanna eiga sér stað og sess í huga. Þá staðreynd að freðin ásjóna dauðans roðnar undan birtu páskasólarinnar-vekur til lífsins, lyftir upp því sem í mold hafði legið. Á þetta ekki

aðeins við um hamskipti náttúrunnar heldur og hugsun okkar og tilveru almennt. Snúum þeim gildum, sem við höfum hlaðið um okkur á hvolf og uppgvötum frelsi þess að hugsun okkar er takmörkum sett. Sættum okkur við það. Það er ,,vetur” hugsana hjá svo mörgum. Áhyggjur af afkomu og þess sem verður. Við vitum að það verður en við vitum ekki hvað það verður. Þangað til skulum við ekki hafa áhyggjur af því hvað mun gerast. Sá atburður gerðist sem breytti öllu og við fögnum. Við skulum ekki ætla að svo gerist ekki í dag. Kann að vera að fögnuður þjóðar sé rámuð af kvefi væntinga um eitthvað meira og stærra. Til þess að stækka þurfum við að byrja á því að vera smá og sættum okkur við það. Verum stór í því smáa. Þá þurfum við ekki í skelfingu hugans að hlaupa frá og þora ekki fyrir okkar smáa að segja nokkrum manni frá sem um síðir allir vissu og þrátt fyrir það neita að horfast í augu við staðreyndir sem blasa við. Þess vegna er hægt að segja að atburður páskadagsmorguns sé sístæður í lífi okkar. Um síðir sögðu konurnar frá því sem þær urðu áskynja. Það er hægt að segja eins og fermingardrengurinn um árið ,,við sem í dag lifum vitum það.” Spurningin sem eftir stendur hvað gerum við, með þá vitneskju? Guð gefi þér og þínum gleðilega páskahátíð! sr. Þór Hauksson


!! # #$ $%%&&!!' '!!() )**$ $++++&&!* $-. .++/ /0 01 1&&**!! !*!!,,!!!+$ ""!!!!" "##$ $% %!!

" !

!

! !

&'())!*$+,-.)/.#!.0!01))2,034!56!*7#822,9!56! ! ! ! ! ! 280:2.)/,034!*!"#$%!;1#<.#!=,4/())!*!>?4@(:=A44())(!! ! ! !!7#(<B./,6())!CDE!0,#:!@4E!FGHIIE!! ! ! ! !! !!>#.00%4,)/(H!! !!#$%&'%(!)%*(+,,-(.!/-&0%12&!03(('%&41,!-*!"5&6''%7!! ! ! ! ! ! !! -*!'60,'2(8%&41,9! ! ! ! JB8),#0(<!*$+,H!!! :6(!;<=!>=*2&1,,-(.!/-&0%12&!?@+%,%0'%A%!B-&1<=(*%C-<', ! ! ! ! .

! !

>.)/,#:2B8#(H!! D((%!)%&*&E'!;<%/,86''=&.!/2<<'&+=!"!)3(('%&41=9 ! !! !

>B,44,<!;1#<.#!.0!:@84,=,4/K!*7#822(#!56!280:2.)/,034!56!-,#(<!?-(#! ! ! ! ! ! ! ! ! :2A<.),!*!.''$?66()6.!:@84,9!!56!*7#822,0,));(#@B,!*!=;1#-().E!! !! ! !! L1(4(:@('.4,6:2(44A6.#!;16),!@),22,:'?#).;,44,#!56!3=5#-1)/,,<:2A<.! ! ! ! ! -?#(#!>?4@(!;1#<,!@?))2,#!:;5!56!;()),!;(<!082.)!)M##,#!01))2,:21-).! ! ! ! ! ! ! 3!;16.0!N1?@B,;*@.#$5#6,#E!O<!45@).0!())6,)6:1#()/.0!;1#<,! ! ! ! ! ! ! .0#%<.#!01<!73222A@.!*$+,K!-.442#+,!P1))2,:;(<:!56!Q7#822,9!56! ! ! ! ! ! ! 280:2.)/,:;(<:!56!-.442#+,!-R4,6,!*!=;1#-().E!!"!-.)/().0!;1#<.#! ! ! ! ! ! 8:@,<!1-2(#!3$1)/()6.0!.0!=14:2.!+#4,.:),#1-)(!*!01))2,9!56!*7#822,9! ! ! ! !! ! 56!280:2.)/,034.0!*!"#$%E! ! ! !


12

Konukvöld Fylkis 2010

Kolbrún og góð vinkona.

Guðbjörg Eiríksdóttir og Lilja Guðmundsdóttir.

Árbæjarblaðið

Ranný og Alida Jakobsdóttir.

Kristjana Tómasdóttir og Ása Haraldsdóttir.

Ko

Glæsilegar stúlkur: Hlíf, Bryndís, Sigrún, Á

Íris, Guðrún Ósk og Jóhanna Ósk.

Sólveig Jóna, Sigrún Isabella, Ragnheiður og Hafdís.

Konukvöld Fylkis var að venju á dagskrá í Fylkishöllinni í upphafi Góu og tókst kvöldið mjög vel. Þórhallur Dan Jóhannsson var veislustjóri en ræðumaður kvöldsins var handknattleikskonan Guðríður Guðjóns-

d

e E

m

Guðrún Teódórsdóttir og Ásdís Bjarnadóttir. Guðrún, Elín Lára og Valgerður.

Jóhanna Ósk Breiðdal og Guðrún Ósk Jako Frá vinstri: Alda, Linda, Eyrún, Anna Margrét og Kristín.

Helgi Björnsson átti hug þeirra allan og söng eins og engill.

Björg Ernudóttir og Sigrún Jónsdóttir.

Guðbjörg Kristín og Hjördís Lilja.

Þessar voru flottar hjá gamla kagganum.


13

Konukvöld­Fylkis­2010

Ár­bæj­ar­blað­ið

Þessar mættu frá leikskólanum Árborg: Sigrún, Hildigunnur, Margrét, Erna, Gréta Ósk og Ásta Dögg.

onukvöld

Ásgerður, Erna Bryndís, Ása, Helga Birna og Kristín Þóra.

dóttir. Mikill fjöldi kvenna mætti á hátíðina og einnig ljósmyndari Árbæjarblaðsins, Einar Ásgeirsson. Helgi Björnsson stórsöngvari og leikari mætti á svæðið og söng sig inn í hug og

obsdóttir.

hjörtu viðstaddra. Við látum myndirnar tala en þær segja í

raun allt sem segja þarf.

Föngulegur hópur: Brynhildur, Margrét, Helga G., Kristín, Linda, Helga H., Berglind og Carola.

Mynd­ir:­Einar­Ásgeirsson

Anna Dóra og Brynja.

Glæsilegar skvísur hjá glæsilegum bíl.

Hjördís og Heiðveig ásamt góðri vinkonu.

Þessar voru í banastuði.

Sigrún Davíðsdóttir og Íris Williamsdóttir.


14

Konukvöld Fylkis 2010

Árbæjarblaðið

Margt var skrafað og skeggrætt. Arndís Kristjánsdóttir mætti á Konukvöldið og skemmti sér vel.

Þessar mættu vel til hafðar eins og raunar allir gestirnir.

Frá vinstri: Sigrún, Silja Rut, Alida, Ranný og Íris voru flottar í tauinu.

' ! & " !" "

#

$

ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

* #, #! &

$)

)

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

%%%

#

#!

!

Pöntunarsími: 567-6330


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Dagur B. Eggertsson:

Það þarf átak í atvinnumálum í Reykjavík Niðurskurður á viðhaldi og rekstri í hverfum borgarinnar er um 50% á þessu ári og því síðasta hjá borginni. Þess sér því miður víða stað og borgarbúar munu finna áhrifin í minni snjómokstri, þrifum og því að bið verði á að eðlilegu viðhaldi útisvæða, skóla og leikskóla. Þetta eru þeir málaflokkar sem þurfa að búa við langmestan samdrátt eftir hrun. Við samþykkt fjárhagsáætlana hefur verið tekist á um þessar áherslur þar sem mörg þessara verkefna veita fjölmörgum smærri fyrirtækjum og starfsfólki vinnu auk þess að skipta verulegu máli fyrir ásýnd borgarinnar. Í nýrri þriggja ára áætlun eru átakalínurnar í atvinnumálum að skerpast enn frekar.

fyrir 1,3 árið 2013 samkvæmt hinni nýju áætlun. Þetta samhengi sést vel á meðfylgjandi mynd. Ekki gert ráð fyrir Hverahlíðavirkjun Þá vekur sérstaka athygli að í þriggja ára áætlun Orkuveitu Reykjavíkur er ekki gert ráð fyrir fjármögnun eða framkvæmdum við Hverahlíðarvirkjun en góð sátt hefur verið um þá framkvæmd frá umhverfissjónarmiðum. Skýringanna er að leita í því að meirihlutinn hefur keyrt fjárhag fyrirtækisins út á ystu nöf með því að fjórfalda skuldir þess á fjórum árum, þrátt fyrir viðvaranir. Ljóst er að leita þarf nýrra leiða við fjármögnun Hverahlíðavirkjunar. Virkjunin er lykilforsenda fyrir orkuöflun til fjölmargra atvinnuskapandi verkefna.

Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg ráðist í nauðsynlegt viðhald og framkvæmdir á næstu þremur árum og haldi þannig uppi atvinnu í mestu kreppunni. Sjálfstæðisflokkurinn boðar frjálshyggju og afskiptaleysi og boðar 70% niðurskurð í framkvæmdum næstu þrjú árin. Þetta birtist í þriggja ára áætlun um framkvæmdir og rekstur Reykjavíkurborgar sem meirihluti borgarstjórnar kynnti í síðustu viku.

Dagur B. Eggertsson, Áfram niðurskurður í viðhaldi og sumarstörfum oddviti SamfylkingarRétt er að minna á að til viðbótar niðurskurði í framinnar í borgarstjórn, kvæmdum hefur meirihlutinn þegar skorið niður í viðhaldi skrifar: fasteigna úr 1.323 milljónum 2008 í 734 milljónir á yfirstandandi fjárhagsáætlun. Þetta er helmings niðurskurður í mannaflsfrekustu um átak í viðhaldsverkunum. Enn meiri niðurskurður er í viðhaldi verkefnum, mótun gatna og umhverfi borgarinnar þar sem farið er úr atvinnustefnu, 1.323 milljónum árið 2008 í 611 milljónir króna á nýtingu á tómu húsnæði í þágu nýsköpunar og atyfirstandandi ári. Þá er ótalið að sumarstörfum vinnueflingar auk annarra tillagna flokksins um atfækkar hjá umhverfissviði og framkvæmdasviði vinnumál í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. auk íþrótta- og tómstundasviðs eða samtals um Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefur 300 störf. sýnt þessum tillögum ótrúlegt fálæti.

Fjárfesting úr 10 milljörðum í einn Þriggja ára áætlun meirihlutans felur nánast í sér framkvæmdastopp. Heildarfjárfesting A-hluta borgarinnar á tímabilinu á að vera 6,6 milljarðar sem er minna en framkvæmt hefur verið á meðalári að undanförnu. Þess má geta að árið 2008 var framkvæmt fyrir 10,3 milljarða en framkvæma á

Samfylkingin setur atvinnumálin númer eitt Samfylkingin mun leggja sérstaka áherslu á atvinnumál í aðdraganda borgarstjórnarkosninga og boðar breytingartillögur við framlagða þriggja ára áætlun. Í þessum atvinnuáherslum fara saman hagsmunir fjölskyldna, hverfanna og velferðarmálanna. Til að fylgja þeim eftir hefur Samfylkingin ítrekað flutt tillögur

Gleðilega páska

Hanna Birna boðar frjálshyggju Athyglisvert var að í borgarstjórn brást Hanna Birna Kristjánsdóttir við gagnrýni Samfylkingarinnar með þeim orðum að ljóst væri að Samfylkingin „hefði ekki trú á atvinnulífinu“. Líklega er þarna um að ræða einhverja ómenguðustu frjálshyggjustefnu í atvinnumálum sem kynnt hefur verið frá hruni. Það á ekkert að gera – bara bíða. Klassísk jafnaðarstefna á krepputímum er þvert á móti sú að þá sé réttlætanlegt og mikilvægt að stuðla að atvinnu með opinberum fjárfestingum og átaki í tímabærum viðhaldsverkefnum, eftir því sem kostur er. Óhætt er að segja að hinar pólitísku átakalínur séu að skýrast. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík.


16

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

35-Ï1$.$)), +HLWWiN|QQXQQL RJHLWWKYDèiSUMyQXQXP iPLèYLNXG|JXPNO 

W NV H\  O YD ~U D N Ey è y M +O

ATVINNUSKAPANDI! Hefur þú/þið hugmyndir? Þá höfum við húsnæði til leigu hér í Grafarvoginum við Gylfaflöt Stærð frá 100-200 upp í 900 m2 Settu þig í samband við okkur Netfang kor@heimsnet.is

Bæj­ar­flöt­10­­-­­112­Reykja­vík­­­ Sími­567­8686­­­in­fo@kar.is­­www.kar.is Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Ár­bæj­ar­blað­ið Aug­lýs­ing­ar­og­rit­stjórn:

587-9500

Frá undirritun samningsins í Egilshöllinni.

Fullkomið­bíó­í­Egilshöll opnað­í­notkun­í­nóvember

Þann 27. febrúar 2010 skrifuðu Sambíóin / Kringlubíó og Kvikmyndahöllin ehf. undir samning til 30 ára um leigu á húsnæði undir kvikmyndahús að Fossaleyni 1, Reykjavík (Egilshöll). Í leigusamningnum felst að Kvikmyndahöllin ehf. lýkur við byggingu kvikmyndahússins sem staðið hefur hálfklárað frá haustinu 2008. Sambíóin hafa á móti skuldbundið sig til að hefja rekstur glæsilegs fjögurra sala kvikmyndahúss eigi síðar en í desember 2010. Undirritun á leigusamningnum við Sambíóin er fyrsta skrefið í að ljúka við þá umfangsmiklu og glæsilegu íþróttaog afþreyingarmiðstöð sem fyrirhuguð er í Egilshöll.

fyrir fatlaða. Með þeim samningi var stigið stórt skref í þá átt að skapa Grafarvogsbúum frábæra aðstöðu til íþróttaiðkunar og afþreyingar.

Uppbygging Egilshallar Á síðasta ári gerði Reykjavíkurborg samningum aukin afnot af aðstöðu í húsinu. Í því fólst m.a. að aðsetur íþróttafélagsins Fjölnis færðist í húsið, stórbætt var aðstaða fyrir fimleika. knattspyrnu og bardagaíþróttir auk frístundaheimilis

Kvikmyndahúsið Bíóið verður með fjórum sölum sem allir verða búnir fyrsta flokks aðstöðu. Rými, sætaskipan, sjónlínur og hljóðvist verða eins og best verður á kosið. Bíósalir verða á annarri hæð hússins, á jarðhæð verður miða- og sælgætissala.

Eignarhald Egilshallar Kvikmyndahöllin ehf. er félag í eigu Regins ehf, dótturfélags Landsbankans (NBI hf,). Félagiðvar stofnað til að annast uppbyggingu og eignarhald á kvikmyndahúsinu. Auk kvikmyndahússins í Egilshöll mun Reginn ehf.eignast öll mannvirki og starfsemi sem undir Egilshöll heyrir. Reginn ehf. hyggst þó eiga Egilshöll í skamman tíma og vonir standa til að hægt verði að setjafasteignir og allan rekstur í sölu í byrjun árs 2011.

Nýtt stórt og glæsilegt anddyri að Egilshöll verður sameiginlegt með annarri starfsemi hússins. Samhliða framkvæmdum við bíóhús verður lokið við lóðaframkvæmdir umhverfis húsið sem og að fullgera bílastæði. Sambíóin Sambíóin í Egilshöll verður meðal fyrstu kvikmyndahúsa í Evrópu þar sem allir salir eru búnir Digital 3D tækni og margar aðrar nýungar verða kynntar þegar þetta fullkomna kvikmyndahús verður opnað í haust. Sambíóin hafa ætíð verið fyrst með nýja tækni á Islandi, t.d. THX sem kom 1988 og Digital 3D kerfi í sölum Sambíóa Álfabakka og Kringlunni. Boðið verður upp á fjölbreytt úrval kvikmynda í Egilshöll og munu Sambíóin leggja aðaláherslu á hefðbundnar amerískar og betri evrópskar myndir ásamt því besta sem framleitt er hér á landi. Ætlunin er að húsið opni í nóvember og ætla „Sambíósmenn“ að gera það með eftirminnilegum hætti.

Þjónusta­á­heimaslóð Á árunum 2002-2006 átti sér stað merkileg þróun í Reykjavík. Þjónustumiðstöðvar voru settar á laggirnar í fimm hverfum, en áður hafði tilraunaverkefni í Grafarvogi verið keyrt um hríð og sú þjónustumiðstöðs er orðin tíu ára gömul. Með tilkomu þjónustumiðstöðvanna var þjónusta borgarinnar á ýmsum sviðum færð frá miðlægum vettvangi og út í hverfin, nær íbúunum. Hver þjónustumiðstöð hefur sín einkenni sem tekur mið af sérstöðu hverfisins, þannig er Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts þekkingarmiðstöð í umhverfisvernd og útivist. Grenndarskógar við skóla hverfanna eru afrakstur þeirra áherslna. Það er ekkert launungarmál að Samfylkingin hefur tröllatrú á gildi hverfamiðaðs samstarfs og borgarfulltrúar hennar hafa barist fyrir hugmyndafræði þjónustumiðstöðvanna og sjálfstæði þeirra. Nokkurt bakslag hefur átt sér stað í þróun þeirrar hugmyndafræði á kjörtímabilinu enda hefur núverandi meirihluti aðra sýn á þjónustu við borgarbúa. Þetta verður stóra kosningamálið að okkar mati, að draga úr miðlægri yfirstjórn og dreifa þekkingu og þjónustu út í hverfin, sem næst íbúunum sem nota þjónustuna. Það hefur margsannað gildi sitt að þjónusta við borgarana er langtum betri sé hún sem næst þeirra umhverfi, þar sem þekking á þörfum íbúanna er mest og best. Hverfisráðin eru mikilvæg í hverju hverfi. Þar sitja pólitískir fulltrúar

Gunnar Kristinsson.

Oddný Sturludóttir.

flokkanna í borgarstjórn og hlutverk þeirra er að stuðla að hvers konar samstarfi innan hverfisins. Hverfisráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda og er virkur þátttakandi í allri stefnumörkun hverfisins. Hverfisráð Árbæjar er ráðgefandi fyrir starfsemi Þjónustumiðstöðvarinnar í Árbæ og stuðlar þannig að eflingu félagsauðs í hverfinu. Hverfisráðið stuðlar að kynningu skipulags framkvæmda og þjónustu borgarstofnana í hverfinu og beitir sér fyrir því að samráð sé haft við íbúa. Þann 26. febrúar 2010 var haldinn aðalfundur Hverfafélags Samfylkingarinnar í Árbæ þar sem ný stjórn var kjörin. Við hvetjum Árbæinga alla til að

koma á framfæri við okkur hugmyndum sínum og tillögum sem varða hverfið okkar. Við erum ykkar fulltrúar í hverfisráði Árbæjar og í borgarstjórn Reykjavíkur. Gunnar Kristinsson, formaður, gunnar.kristinsson@reykjavik.is Anna Kristín Kristjánsdóttir, annakk@simnet.is Gerður Jónsdóttir, gerdurjons@simnet.is Konráð Gylfason, konni@hotmail.com Sigurður Rúnarsson Beck, sir@islandia.is Dagur B. Eggertsson, dagur@reykjavik.is Oddný Sturludóttir, oddny@reykjavik.is

Með Samfylkingarkveðjum Gunnar Kristinsson, formaður og Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi.


17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ódýrara og betra frístundastarf

Hvort sem börnin okkar velja að iðka íþrótt, stunda skátastarf, syngja í kór, æfa dans, læra á hljóðfæri eða eitthvað annað þá er þessi viðbót við nám og almennt uppeldi mikilvæg fyrir þroska þeirra. Þau læra að sjá tilveruna frá nýju sjónarhorni, læra sjálfsaga og félagsfærni en líklega eru það einmitt þessi atriði sem styrkja þau hvað mest og gera frístundastarfið jafn góða forvörn gegn vímuefnum og reynst hefur. Frístundir í dag kosta hins vegar talsverða peninga. Ekki bara æfingagjöld, heldur líka æfingaföt, hljóðfæri ef um tónlistarnám er að ræða, ferðir innanlands og utan og síðast en ekki síst endalaust skutl en samtals skutla foreldrar, afar og ömmur í Reykjavík börnum sínum og barnabörnum í frístundir fyrir um 2 milljarða á ári. Á sama tíma gengur strætó hálftómur um hverfi borgarinnar.

Þörf fyrir nýja hugsun

Nú þegar fólk hefur minna á milli handanna og borgin hefur minni tekjur en áður hlýtur eitt brýnasta verkefni borgarinnar vera að leita leiða til að gera þessa og ýmsa aðra þjónustu ódýrari fyrir fjölskyldurnar í borginni. Samfylkingin hefur frá hausti 2008 hvatt til þess að þeir sem best þekkja til, íþróttafélög, tónlist-

arskólar, skátar, kórar og aðrir skipulagðir frístundaaðilar verði kallaðir að borðinu til að ræða þetta mál. Það þarf að hugsa hlutina upp á nýtt og nú, eftir að þessi stefna Samfylkingarinnar ítrekuð með formlegri tillögu í borgarstjórn, virðist hreyfing vera að komast á þessi mál í borgarkerfinu.

Skutlið kostar tíma og peninga

Fjölbreyttar íþróttir með vinunum

Mörg íþróttafélög bjóða upp á íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri en nú hefur Fjölnir í hyggju að að bjóða öllum börnum í fyrsta, öðrum og þriðja bekk upp á íþróttaskóla í sínu skólahverfi strax að loknum skóladegi. Þetta er

Dofri Hermannsson er Skutl er ekki bara sóun á tíma og peningum 1. varaborgarfulltrúi og skipar heldur veldur það miklu misrétti því mörg börn 6. sætið á lista Samfylkingarbúa ekki svo vel að eiga einkabílstjóra fyrir forinnar í Reykjavík, skrifar: eldri, afa eða ömmu. Til að bæta úr þessu flutti Samfylkingin tillögu í borgarstjórn frábært framtak en eins og þann 1. september í fyrra um frímargir foreldrar kannast við vita ung stundastrætó í Grafarvogi með það í börn sjaldan hvaða íþrótt hentar huga að hefja slíka þjónustu í öllum þeim best auk þess sem félagsskapur hverfum borgarinnar ef vel gengi. við bekkjafélagana skiptir þau miklu Tillagan var einróma samþykkt og máli. Með þessu móti geta bekkjaþótt löng bið eftir skipan í starfshóp félagar haldið hópinn og börnin hafi komið í veg fyrir að þjónustan kynnst öllum helstu íþróttunum vel í hæfist í byrjun janúar eins og Samþrjá vetur áður en þau velja sér þá fylkingin hafði vonast til er þess íþrótt sem þau helst vilja iðka. Stóri vonandi skammt að bíða að strætóplúsinn er svo auðvitað að þegar samgöngur í borginni verði lagaðar pabbi og mamma koma heim úr að þörfum barna í öllum hverfum vinnunni verða börnin búin með sinn Reykjavíkur. skóla- og frístundadag.

Ódýrara tónlistarnám

Tónlistarnám er ekki síður dýrt en aðrar frístundir en þó hefur skólahljómsveitum tekist að byggja upp afar vandað nám sem kostar iðkendur innan við helming af hefðbundnu tónlistarnámi. Nú þegar horfa þarf í hverja krónu ætti fremur að auka framlög til skólahljómsveita en að skera þau niður, einmitt af því að með því móti getum við leyft fleiri börnum að njóta tónlistarkennslu. Borgin á að kalla að borðinu alla frístundaaðila, skóla, fulltrúa foreldra og hverfaráðin til samstarfs um að gera frístundastarfið bæði betra og ódýrara fyrir fjölskyldurnar í borginni en þær eru í dag. Það er vel hægt og með samstilltu átaki mun okkur takast það. Dofri Hermannsson. Höfundur er 1. varaborgarfulltrúi og skipar 6. sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Hljóðbókaúrval eykst í Ársafni Starfsfólk Ársafns hefur orðið vart við vaxandi eftirspurn og áhuga á hljóðbókum og því munu eflaust margir kætast við þá frétt að Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur gerst áskrifandi að hljóðbóka-síðunni hlusta.is. Þetta gerir það að verkum að hljóðbókaúrval safnsins eykst til muna. Efnið verður fáanlegt á mp3diskum og er útlánstíminn 30 dagar. Einnig er möguleiki á að hlusta á efnið í tölvum safnsins og jafnvel að hlaða lestrum niður á i-pod. Efni sem fáanlegt verður er fjölbreytt og má þar nefna gömlu góðu sögurnar fyrir unga jafnt sem aldna: Ástir og örlög, ævintýri og þjóðsögur, ljóð, Íslendingasögur og þættir, þjóðlegur fróðleikur, barnaefni og margt fleira. Á hlusta.is er að finna hátt í 300 lesna titla og sífellt bætast fleiri við. Starfsfólkið hvetur fólk til að koma á safnið og kynna sér úrvalið.

Vortónleikar Gospelkórsins

Tónleikar Gospelkórs Árbæjarkirkju. Stjórnandi kórsins María Magnúsdóttir. Nánar auglýst þegar nær dregur. Gott er að byrja á því að taka kvöldið frá! Tónleikarnir hefjast kl. 20.00. Kaffisala kórfélaga á eftir í safnðarheimili kirkjunnar. Föstudaginn langi. Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.8.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Páskahátíðar fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.


18

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fermingarbörn í Árbæjarkirkju

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! "

!

Tilboð ! ! fyrir fermingarbörn ! ! ! og fjölskyldur fyrir ferminguna. ( !

!!

! Sími 587-2111 | Selásbraut 98 | 110 Reykjavík !

!!

!

!!

!

!

!

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Pálmasunnudagur 28. mars, kl.10.30. Prestar: Þór Hauksson og Sigrún Óskarsdóttir. Andri Freyr Jónsson, Hraunbæ 24 Andri Hrafn Viggósson, Rauðaás 2 Aron Sveinsson, Árkvörn 2b Axel Sölvason, Deildarási 10 Bryndís Davíðsdóttir, Viðarás 16 Dagur Bjarnason, Móvað 31 Daníel Ingi Sigmundsson, Hólagötu 2a Vogar Eymundur Þór Bogason, Hraunbæ 52 Eyþór Hlynsson, Viðarási 45 Garðar Árni Skarphéðinsson, Hraunbæ 68 Halldóra Hermannsdóttir, Krókavað 15 Harpa Dögg Birgisdóttir, Vesturási 60 Hrafnhildur Ylfa Ragnarsdóttir, Brekkubæ 13 Ingvar Ágúst Arnþórsson, Hraunbæ 22 Kári Dagur Hjaltalín, Þingás 42 Kristín Helga Ólafsdóttir, Hraunbæ 92 Kristmundur Andri Björgvinsson, Skógarási 7 Lára Sif Jónsdóttir, Brekkubæ 30 Lilja Björk Guðmundsdóttir, Brekkubæ 40 Rakel Jónsdóttir, Þingás 61 Róbert Sindri Gunnarsson, Hraunbæ 142 Rúnar Viktor Guðjónsson, Hólmavaði 6a Sara Rún Guðbjörnsdóttir, Þingás 33 Sigtryggur Snær Þrastarson, Skógarási 2 Steinunn María Egilsdóttir, Lágholt 17 Mosfellsbæ Sunneva Eir Einarsdóttir, Lækjarvaði 8 Sunneva Líf Lorange, Hraunbæ 102 F Unnar Örn Gunnarson, Heiðarás 13 Ævar Pálmi Eyjólfsson, Sílakvísl 13 Pálmasunnudagur, 28. mars kl.13.30. Prestar: Þór Hauksson og Sigrún Óskarsdóttir. Alma Kristín Ólafsdóttir, Vesturás 56 Andra Kristjana Lind Gunnarsdóttir, Eyktarás 11 Auður Arna Sigurðardóttir, Melbæ 25 Arnar Geirsson, Heiðarbæ 9 Björn Geirsson, Heiðarbæ 9 Brynjar Kári Kolbeinsson, Reyðakvísl 5 Emma Lind Guðmundsdóttir, Reykás 24 Friðrik Falkner, Fagribær 17 Guðrún Guðnadóttir, Hraunbæ 18 Helga Kristín Ingólfsdóttir, Næfurás 6 Hildur Ösp Gunnarsdóttir, Suðurási 28 Hrafnhildur Ylfa Ragnarsdóttir, Brekkubæ 13 Jón Sveinbjörn Halldórsson, Bröndukvísl 18 Jónas Valtýsson, Rafstöðvarvegi 35 Katrín Jónsdóttir, Víkurás 6 Katrín Lára Garðarsdóttir, Hraunbæ 130 Kristín Unnur Möller, Reykási 17 Lilja Björk Guðmundsdóttir, Brekkubæ 40

Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Heiðarás 4 Sandra Lilja Björnsdóttir, Brautarás 9 Sunna Rós Rúnarsdóttir, Þverási 13 Theodóra Róbertsdóttir, Eyktarás 4 Þóra Silja Hallsdóttir, Laxakvísl 10 Þórður Örn Helgason, Silungarkvisl 4 Skírdagur 1. apríl kl.10.30. Prestar: Þór Hauksson og Sigrún Óskarsdóttir. Adam Bergur Baker, Hraunbæ 112 Adda Margrét Hólmarsdóttir, Brekkubæ 28 Albert Logi Skúlason, Hraunbæ 28 Alexandra Sigfúsdóttir, Reyðakvísl 18 Bertha María Vilhjálsdóttir, Brekkubær 20 Bjartur Heiðarsson, Reykás 41 Bryndís Jóhannesdóttir, Hraunbær 160 Eiður Orri Grétarsson, Þverás 16 Elísa Sif Hermannsdóttir, Lækjarvað 18 Elvar Hauksson, Hraunbæ 42 Eiríkur Ari Eiríksson, Fjarðarás 8 Eyjólfur Jónsson, Reykás 14 Erla Hrafnkelsdóttir,Viðarás 21a Guðbjartur Ingi Indriðason, Hraunbær 78 Gunnar Þormar, Skógarási 7 Hafsteinn Esjar Baldursson, Sílakvísl 7 Hafþór Atli Ólafsson, Þykkvibær 8 Hallfríður Elín Pétursdóttir, Hraunbæ 28 Íris Árnadóttir, Rofabær 45 Kristján Freyr Diego, Brúarás 17 Jóna Kolbrún Leifsdóttir, Vesturás 26 Konráð Valur Sveinsson, Skógarás 16 Kristín Líf Abigail Chipa, Heiðarás 16 Kristján Freyr Diego, Brúarási 17 Kristján Pétur Jónsson, Vorsabæ 10 María Lilja Harðardóttir, Bleikjukvísl 18 Nína Sigrún Kristjánsdóttir, Deildarási 19 Ólöf María Jóhannsdóttir, Hraunbær 120 Rakel Ýr Högnadóttir, Glæsibær 18 Sigrún Lilja Hjartardóttir, Þverás 45 Una Guðlaug Kolbeinsdóttir, Klapparási 2 Viktoría Berg Henrysdóttir, Hraunbær 138 Þórunn Eydís Hraundal, Þingvaði 43 Þórður Örn Reynisson, Vesturás 44 Skírdagur, 1. apríl 13.30. Prestar: Þór Hauksson og Sigrún Óskarsdóttir. Ármann Jakobsson, Hraunbæ 3 Bergdís Helga Bjarnadóttir, Laxakvísl 22 Birta Elíasdóttir, Bjallavaði 1-3 Björn Ingi Pálsson, Þingási 10 Einar Raymond Terrill, Dísarás 19 Hjördís Eva Ólafsdóttir, Móvað 13 Ísold Hákonardóttir, Rauðavaði 9 Jóna Kolbrún Leifsdóttir, Vesturás 26 Laufey Guðnadóttir, Melbær 18 Ómar Pétur Kjartansson, Kambavað 1 Páll Helgason, Bjallavaði 9 Sandra María Kjartansdóttir, Hraunbæ 190 Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson, Rofabæ 23

Sunnudagur 11. apríl kl.10.30. Prestar: Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Agnes Ýr Helgadóttir, Fagribær 2 Alexander Breki Jónsson, Vesturási 51 Aldís Ósk Sigvaldadóttir, Viðarás 93 Anton Þór Sævarsson, Hraunbæ 180 Arnar Gunnar Guðmundsson, Laxakvísl 37 Auður María Óskarsdóttir, Laxakvísl 19 Ástrós Bjarkadóttir, Brekkubæ 16 Eva Ósk Hjartardóttir, Hraunbær 56 Fannar Snær Jónsson, Álakvísl 45 Gísli Fannar Ólason, Hraunbæ 174 Gríma Katrín Ólafsdóttir, Seiðakvísl 38 Guðlaug Anna Gunnarsdóttir, Seiðakvísl 7 Guðrún Friðriksdóttir, Melbær 24 Guðrún Harpa Pálsdóttir Þingási 34 Gyða Björk Ingimarsdóttir, Næfurás 11 Harpa Vilborg Schram, Helga Dóra Kristjánsdóttir, Stangarhyl 2 Hlynur Ingi Snorrason, Þingási 24 Íris Árnadóttir, Rofabær 45 Kristján Henry Richter, Móvað 3 Magnús Jóhann Ragnarsson, Reykás 26 Óttar Þórhallsson, Melbær 36 Rakel Jónsdóttir, Þingás 61 Róbert Ingi Ragnarsson, Eyktarás 19 Sigurrós Elddís Gísladóttir, Hraunbær 100 Sunna Rós Rúnarsdóttir, Þverás 13 Theodór Bjarki Ernuson, Hraunbæ 36 Una Birna Haukdal Ólafsdóttir, Heiðarbæ 15 Vignir Daðason, Laxakvísl 4 Þórhildur Vala Kjartansdóttir, Reykás 49 Sunnudaginn 11. apríl kl.13.30. Prestar: Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Anita Ninna Magnúsdóttir, Helluvað 1 Birna Lísa Reynisdóttir, Norðurás 6 Daníel Andri Jansson Fredriksen, Fiskakvísl 28 Eiður Snær Arnarsson, Álakvísl 62 Erla Mekkín Jónsdóttir, Viðarás 57a Eyþór Ingi Guðmundsson, Fiskakvísl 26 Erla Mekkín Jónsdóttir, Viðarási 57a Eva Ýr Helgadóttir, Skógarás 1 Gígja Björg Guðjónsdóttir, Viðarás 57 Guðrún Eiríksdóttir, Urriðakvísl 1 Heiðrún Una Unnsteinsdóttir, Rofabær 23 Helga Guðrún Guðmundsdóttir, Reykas 49 Hervar Hlíðdal Þorvaldsson, Deildarási 22 Hildur Ólafsdóttir, Laxakvísl 15 Kristján Veigar Kristjánsson, Laxakvísl 14 Nanna Ólína A. Arnórsdóttir, Þingás 4 Sigrún Hrefna Sveinsdóttir, Deildarási. 16 Sigrún Líf Gunnarsdóttir, Viðarás 3 Tómas Arnar Guðmundsson, Eyktarás 15 Viktoría Lind Gunnarsdóttir, Heiðarás 11

Ný aðalstjórn Félags sjálfstæðismanna Þann 2. mars síðastliðinn var haldinn aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti. Var fundurinn fjölsóttur og sérstakur gestur á fundinum var Guðlaugur Þór

Þórðarson alþingismaður. Eftirtaldir voru kjörnir í aðalstjórn félagsins: Efri röð frá vinstri: Halldór Frímannsson ritari, Ólafur Ófeigsson varaformaður, Atli Kristjánsson meðstjórnandi og Carl Jóhann Gränz

meðstjórnandi. Neðri röð frá vinstri: Þóra Jónsdóttir gjaldkeri, Björn Gíslason formaður og Alda María Magnúsdóttir meðstjórnandi.


19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Íslandsbanki kynnir Meniga heimilisbókhald á vefnum - 20 ár í þínu nágrenni!

Íslandsbanki við Gullinbrú fyllir brátt 20 ár í þínu nágrenni og í samtali við Ólaf útibússtjóra kemur fram að bankinn býður nú viðskiptavinum sínum að nýta sér byltingakennt heimilisbókhald í gegnum Netbanka Íslandsbanka sem kallast Meniga. Bankinn er í samvinnu Meniga ehf., íslenskt sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í veflausnum fyrir heimilisfjármálin og því geta viðskiptavinir tengst þessu öfluga kerfi sem er sérhannað til þess að aðstoða fólk við að stjórna heimilisfjármálunum sínum sem best.

Einfaldar áætlanir og markmiðasetningu

„Meniga er lausn sem gengur mun lengra en önnur sambærileg kerfi, í það minnsta hér á landi“ segir Ólafur. Færslur á reikningum og greiðslukortum þeirra sem nýta sér Meniga flokkast sjálfkrafa og það er lykillinn að framhaldinu. Um leið og greiðslurnar flokkast kemur neyslan í ólíkum flokkum í ljós. Meniga setur svo sjálfkrafa upp fjárhagsáætlun sem byggist á raunútgjöldum síðustu 12 mánaða. „Kerfið aðstoðar notendur jafnframt við að setja sér raunhæf markmið og sýnir þeim hvað þeir eyða frá degi til dags svo auðveldara sé að halda áætlun“ segir Ólafur og bætir við að lykilatriði fyrir notandann sé að fylgjast reglulega

með heimilisbókhaldin í gegnum Netbankann. Þannig getur notandinn gert sér raunhæfa grein fyrir stöðu næstu mánaða, svo hægt sé að bregðast við ef það stefnir í að endar nái ekki saman.

Samfélagið – samanburður við aðra

Brynjólfur Gíslason, viðskiptastjóri útibúsins við Gullinbrú bendir á mjög spennandi nýjung sem boðið er uppá í Meniga, en það er ópersónugreinanlegur og nafnlaus neyslusamanburður við aðra notendur. Með slíkum samanburði má sjá hvort viðkomandi er að eyða hlutfallslega meiru í ákveðna þætti heimilisins en almennt gerist. „Þessar upplýsingar geta verið bæði áhugaverðar og gagnlegar, sérstaklega þegar fólk er að leita að leiðum til að nýta fjármuni betur“ segir Brynjólfur. Samanburðurinn byggir eingöngu á íslenskum neytendum og getur notandinn borið sig saman við fólk í svipuðum aðstæðum. Notendur geta einnig sent nafnlausar ábendingar um sparnað eða góð tilboð til samfélagsins á Meniga og lesið hvað aðrir hafa að segja. Með tímanum fær hver notanda greinabetri mynd af sínu eigin neyslumynstri og um leið verður áætlanagerð og samanburður við samfélagið markvissari. Meniga kerfið greinir út frá samanburði hvort einstakir liðir eða

Ólafur Ólafsson, útibússtjóri Íslandsbanka við Gullinbrú og mars-mottan á sínum stað. flokkar hjá hverjum notanda fyrir sig skera sig úr. „Til dæmis getur Meniga bent á að mögulega sé svigrúm til að lækka matarinnkaup ef hlutfallslega mikið er verslað í dýrari verslunum samanborið við aðra notendur kerfisins“ segir Brynjólfur.

minna reglulega á sig nú á 20 afmælisári útibúsins í hverfinu og hvetja sína

Komdu við hjá Íslandsbanka Gullinbrú

Ólafur og Brynjólfur benda þeim sem vilja kynna sér Meniga kerfið á að líta við í útibúinu. Þar eru alltaf ráðgjafar reiðubúnir að kynna þetta öfluga heimilisbókhald og aðra þá þjónustu sem bankinn býður. Þess utan lofa þeir kollegar að útibúið muni

66 börn í Skólaseli Skólasel er frístundaheimilið við Ártúnsskóla. Þar eiga 66 börn athvarf eftir að skóla lýkur, mismörg eftir dögum. Í Skólaseli leggjum við áherslu á notalegt umhverfi þar sem þarfir einstaklingsins eru virtar, einnig reynum við eð efla vináttu traust og tillitssemi meðal barnanna og barna og fullorðinna. Við erum með fjölbreytt starf þannig að allir ættu að finna eirrhveð við sitt hæfi. Eftir áramótin fór af stað saumaklúbbur eins og undanfarin ár hjá 6 ára börnunum. Hann er einu sinni í viku og bíða börnin spennt eftir saumaklúbbsdeginum. 7 og 8 ára börnin prjóna einu sinni í viku. Þessa dagana eru þau að prjóna sér vettlinga eða handstúkur. Þar að auki er allskonar föndur í gangi og ekki má gleyma spilum, tafli og frjálsa leiknum. Um miðjan febrúar kom Björn Finnsson verkefnisstjóri í Miðbergi og kynnti fyrir börnunum hvernig nota á strætó. Þetta er nýtt verkefni hjá ITR. Hann fór með þeim í strætó og sýndi þeim einnig á internetinu hvernig auðveldast er að komast á milli staða með strætó. Í febrúar föndruðu börnin Kærleikshjörtu í tilefni Safnanætur og voru þrjár 8 ára blómarósir þær Brynja Pála, Stefanía Salka og Hrefna fengnar til að afhenda borgarstjóranum, Hönnu Birnu eitt þeirra. Undanfarna daga hefur snjórinn vakið mikla kátínu hjá börnunum og mörg listaverk risið á skólalóðinni. Ef til vill búa margir listamenn í þessum litlu krúttum. Að venju hafa elstu börnin á Kvarnarborg heimsótt okkur einu sinni í mánuði, síðast komu þau 25. febrúar sl. Okkur finnst gott að hafa þennan hátt á. Þá kynnumst við þeim aðeins áður en þau byrja í haust. (Frétt frá Skólaseli) Borgarstjóra afhent Kærleikshjörtu.

Allir geta saumað - bara lyfta nálinni nógu hátt.

Það er svo gott að eiga góða vinkonu í Skólaseli.

Glaðbeittar stöllur renna sér í brekkunni.

nágranna til að kíkja við og kynna sér þá þjónustu sem þar er í boði.

Viðgerðarþjónusta Alhliða viðgerðir og smurþjónusta. Bilanatalva fyrir flesta bíla. Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5


20

Fréttir

Árbæjarblaðið

Styrktarsamningur Landsbankans og fimleikadeildar undirritaður.

Fulltrúar Landsbankans, Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Anna Kristín Birgisdóttir ásamt útibússtjóranum, Þorsteini Þorsteinssyni. Jóhanna Stefánsdóttir og Guðrún Ósk Jakobsdóttir skrifuu undir fyrir fimleikadeildina. Aftast eru ungar og upprennandi fimleikastjörnur í Fylki

Ert !ú á hra"fer"? Viltu n!ta hádegi"? E"a koma eftir vinnu? Handsnyrting, fótsnyrting og för"un 2 Snyrtifræ"ingar dekra vi" #ig 2,5klst. Ver"

15.540Kr

Andlitsba", litun og fótsnyrting e"a andlitsba", litun og handsnyrting 2 Snyrtifræ"ingar dekra vi" #ig

!

1,5klst. ver"

15.750Kr

Greifynjan Snyrtistofa – s:5879310

Komdu á skauta í Egilshöllina

Landsbankinn styður fimleikana

Stjórn fimleikadeildar Fylkis fékk góða gesti fyrir skömmu, þegar forsvarsmenn Árbæjarútibús Landsbanka Íslands komu í Fylkishöll til að undirrita samstarfssamning við deildina til næstu tveggja ára. Í samningnum felst beinn fjárstuðningur til fimleikadeildarinnar, auk stuðnings af ýmsu tagi vegna félagsbúninga, mótahalds og vorsýningar. Landsbankinn í Árbæ hefur stutt dyggilega við bakið á fimleikadeild Fylkis síðustu ár og í erfiðu árferði hefur þessi stuðningur verið ómetanlegur. Það voru þær Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Anna Kristín Birgisdóttir sem undirrituðu samninginn fyrir hönd Landsbankans en með í för var einnig útibússtjórinn Þorsteinn Þorsteinsson. Fyrir hönd fimleikadeildarinnar skrifuðu undir samninginn Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður og Jóhanna Stefánsdóttir, gjaldkeri. Viðstaddar voru einnig þær Rebekka Ósk, Rósa Guðný og Erla úr meistaraflokki en þær skörtuðu nýjum félagsbúningum deildarinnar með Landsbankamerkinu á handleggnum.

Athugað með sparkvöll Brennuhól Þann 9. mars var farin ferð á Brennuhól við athafnasvæði Fylkis til þess að skoða möguleika á því að setja upp lítinn sparkvöll, sem hugsaður er fyrir yngstu iðkendur knattspyrnunnar hjá Fylki. Kveikjan að þessari skoðunarferð er sú að fyrirliggjandi tillaga skipulagssviðs Reykjavíkurborgar hafði vakið deilur vegna nálægðar við Elliðaárnar en sú útfærsla var heldur ekki í samræmi við óskir og hugmyndir Fylkis. Þeir sem fóru í skoðunarferðina voru Karl Sigurðsson, formaður stjórnar Fylkis, Gunnlaugur H. Jónsson, gjaldkeri stjórnar Fylkis, Jón Magngeirsson, Gunnar Kristinsson, formaður Hverfafélags Samfylkingarinnar í Árbæ og borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Dofri Hermannsson. Þær hugmyndir sem forsvarsmenn Fylkis voru að kynna snérust um það að setja sparkvöll sunnan megin við sundlaugina en þar er tiltölulega slétt og hefur í för með sér lítið jarðrask og er það langt frá Elliðaánum að göngusvæðið og áin eiga ekki að verða fyrir áhrifum frá framkvæmdum og uppsetningu vallarins. Var gerður góður rómur að þessum hugmyndum Fylkismanna og menn sammála um að skoða þessar hugmyndir betur.

Samfylkingarfólk og gestir frá Fylki skoða sig um á Brennuhóli.

Fékkstu endurskoðun á bílinn? Er farið að heyrast skrölt og ískur í bílnum þínum?

Opið alla daga Allar upplýsingar á

www.egilshollin.is Skólahópar og fyrirtækjahópar velkomnir EGILSHÖLLIN · FOSSALEYNI 1 · 112 GRAFARVOGI · SÍMI 594-9610

Við tökum að okkur allar smáviðgerðir bremsur, dempara tímareimar, stýrisenda, gorma, perur o.fl. á öllum bílum. Örugg og góð þjónusta með áralanga reynslu að baki. Hringdu og pantaðu tíma s: 445-4540 / 697 4540 eða kíktu við, á Viðarhöfða 2 (Stórhöfða meginn), 110 Reykjavík. Við tökum vel á móti þér, hlökkum til að sjá þig. ÍLAÞJÓNUSTA JARKA ehf


21

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Ný stjórn Samfylkingarinnar í Árbæ ásamt Oddnýju Sturludóttur og Degi B. Eggertssyni sem voru gestir fundarins.

Ný­stjórn­Samfylkingar

Þann 26. febrúar síðastliðinn var haldinn aðalfundur Hverfafélags Samfylkingarinnar í Árbæ. Góð mæting var á fundinn en á honum var kjörin ný stjórn sem hefur þegar skipt með sér verkum. Stjórnin er skipuð eftirfarandi fólki: Gunnar Kristinsson, formaður, gunnar.kristinsson@reykjavik.is Konráð Gylfason, ritari, konni@hotmail.com Gerður Jónsdóttir, gjaldkeri, gerdurjons@simnet.is Anna Kristín Kristjánsdóttir, meðstjórnandi, annakk@simnet.is Sigurður Rúnarsson Beck, meðstjórnandi, srunarsson@gmail.com Verkefni hverfafélags Samfylkingarinnar í Árbæ er að taka þátt í samfélagsumræðunni og kynna sjónarmið, markmið og frambjóðendur Samfylkingarinnar. Einnig að vera tengiliður við allt Samfylkingarfólk og vera samráðsvettvangur allra sem vilja taka þátt í starfi Samfylkingarinnar og skipuleggja ýmsa viðburði í Árbænum sem mega verða til gleði og upplýsinga fyrir íbúa Árbæjar. Markmið hverfafélaga Samfylkingarinnar er að efla hverfalýðræði og færa ákvarðanir nær íbúunum og með því stuðla að bættu umhverfi og sterkara samfélagi. Með Samfylkingarkveðjum, Gunnar Kristinsson, formaður.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Fegurð Gæði Ending Hágæða flugur á Krafla.is fyrir lax og silung Kíktu á Krafla.is

Ár­bæj­ar­blað­ið

Sundsamlega gott! Heilsulindir í Reykjavík

Aug­lýs­ing­ar­og­rit­stjórn:

587-9500

www.itr.is

ı

sími 411 5000


22

Fréttir

Árbæjarblaðið

Nóatún hefur nú líka opið á nóttunni - sama vöruverðið helst áfram, að nóttu sem degi

Nóatúnsbúðirnar við Hringbraut, í Austurveri og Grafarholti eru nú opnar allan sólarhringinn. Nú geta viðskiptavinirnir verslað þar hvenær sem þeim hentar og nýtt sér hagkvæmara verð en í flestum öðrum verslunum sem eru opnar á nóttunni. Ástæðan fyrir þessari nýjung er sú að verslanir Nóatúns þjóna stórum og breiðum hópi viðskiptavina. ,,Þeir hafa óskað eftir auknu aðgengi að okkar versl-

unum, vöruvali og þjónustu sem við bjóðum,” segir Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúns. ,,Við viljum því aðlaga opnunartíma okkar þannig að sem flestir geti nýtt sér kosti þess að eiga viðskipti sín hjá okkur á þeim tíma sem hentar.” Óbreytt verð á góðum stöðum í borginni Hann bendir jafnframt á að vöruverðið í Nóatúni sé það sama í öllum verslunun-

um. ,,Það hefur ekki hækkað þrátt fyrir þessa auknu þjónustu sem næturopnun býður upp á.” Bjarni segir að staðsetningar þessara verslana séu mjög góðar með tilliti til næturopnunar. ,,Hringbrautin þjóni vestur- og miðbæ Reykjavíkur og Seltjarnarnesi. Austurver þjóni fyrst og fremst miðsvæðinu og inn í Kópavog og Grafarholtið muni þjóna Grafarholtinu, Grafarvogi, Árbæ og Mosfellsbæ.”

Nóatún er þekkt fyrir gæði og góða þjónustu sem hefur nú verið aukin með sólarhringsopnun í þremur verslunum. Nóatún býður upp á hagstæðara verð en flestar verslanir sem eru opnar á nóttunni.

&

+$

$0 $

$,&&

Bjarni Friðrik Jóhannesson rekstrarstjóri fyrir framan nýjar merkingar Nóatúns þar sem 24-7 stendur fyrir 24 tíma sólarhringsins, 7 daga vikunnar. Þessar þrjár verslanir verða mannaðar sjálfsafgreiðsluborðum fram eftir kvöldi þjálfuðum öryggisvörðum yfir nóttina auk þess sem salatbarirnir verða opnir til sem jafnframt munu sinna verslunarstörfmiðnættis.” um og almennri þjónustu. Bjarni segir jafnframt að ýmsar Meira vöruúrval í Nóatúni nýjungar muni líta dagsins ljós á næstu Boðið verður upp á nýbakað brauð í vikum. bakaríum Nóatúns frá klukkan sex á En er þessi næturopnun komin til að morgnana. Kjötborðum verður lokað vera? ,,Já, tvímælalaust,” fullyrðir Bjarni. klukkan átta á kvöldin eins og verið hef,,Við bjóðum upp á hagkvæmara verð og ur, en boðið verður upp á sérpökkun til að meira vöruúrval en flestar verslanir sem uppfylla þarfir viðskiptavina. ,,Við muneru opnar á þessum tíma sólarhringsins.” um bjóða upp á grillaðan kjúkling úr

4 - 0 - 3$ 1 "

$

$ "&

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

587-9500 +

#

+

S


23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. flytur í þrefalt stærra húsnæði að Höfðabkka 9:

130-140 einstaklingar koma í Styrk daglega Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. er sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfunarstofa sem hefur verið farsællega rekin í 11 ár. Fyrirtækið hefur verið með starfsemi sína í Stangarhyl 7, í tæplega 400 fermetra húsnæði, en þann 1. mars s.l. flutti fyrirtækið aðstöðu sína að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Við flutninginn þrefaldaði fyrirtækið stærð húsnæðisins en í dag er stærð þess um 1300 fermetrar þannig að aðstaðan er mjög góð í alla staði. Að auki verður nýstofnað fyrirtæki ,Þraut ehf., sem sér um þjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma, staðsett í sama húsnæði og mun starfa í náinni samvinnu við Styrk. ,,Í Sjúkraþjálfun Styrk eru nú starfandi ellefu sjúkraþjálfarar og þrír móttökuritarar. Við bjóðum upp á alla almenna og sértæka sjúkraþjálfun en starfs- og áhugasvið sjúkraþjálfaranna sem hjá fyrirtækinu starfa er fjölbreytt auk þess sem margir þeirra hafa yfir 20 ára starfsreynslu að baki og ýmiskonar framhaldsnám,” segir Auður Ólafsdóttir, Sjúkraþjálfari BSc, MPM og Framkvæmdastjóri hjá Sjúkraþjálfun Styrkur í samtali við Árbæjarblaðið. ,,Sjúkraþjálfarar líta á einstaklinginn í heild sinni og samspil hans við sitt ná-

nasta umhverfi þ.e. athafnir daglegs lífs og umhverfi. Tekið er mið af þörfum hvers og eins, því þarfir einstaklinga eru ólíkar. Hæfni og geta sjúkraþjálfarans til að skoða og greina vandamál einstaklingsins, meta færni hans, þarfir og væntingar er tvímælalaust til staðar innan okkar raða. Meðferðaráætlun og markmið er sett upp í samvinnu við einstaklinginn og lögð er áhersla á að hann sé virkur og ábyrgur í öllum ákvörðunum sem meðferðinni tengjast,” segir Auður. Hún segir að meðferðarúrræði felist meðal annars í ýmis konar einstaklingsmeðferð, breyttum lífsháttum og líkamsþjálfun. ,,Hópþjálfun er meðferðarúrræði sem við höfum mikið notað í gegnum tíðina. Hópþjálfun byggir á virkri þjálfun undir leiðsögn sjúkraþjálfara þar sem tilgangurinn er að bæta og viðhalda heilsu m.t.t. ákveðinna sjúkdóma eða einkenna. Jafnframt er þátttakendum kennt að meta eigin getu og þannig gerðir ábyrgir í þjálfuninni,” segir Auður og bætir við: ,,Á stofuna koma um 130 - 140 einstaklingar daglega. Viðskiptahópurinn

+

#

+

S N

Starfsfólkið hjá Styrk. samanstendur af einstaklingum með íþróttaskaða, ýmis konar álagseinkenni og stoðkerfisvandamál, gigtarsjúkdóma, hjarta- og lungnasjúkdóma, krabbamein og einstaklingum með taugasjúkdóma. Jafnframt kemur til okkar stór hópur einstaklinga sem eru ekki að glíma við nein sérstök vandamál eða sjúkdóma heldur eru að þjálfa sig á eigin vegum í notalegu umhverfi með aðgengi að faglegum ráðleggingum. Sá hópur hefur farið stækkandi og er stækkun húsnæðisins að sjálfsögðu kærkomin fyrir þann hóp viðskiptavina fyrirtækisins. Ætlunin er að fjölga hópunum á komandi hausti. Tækjasalurinn er opinn alla virka daga frá kl. 7:4519:00 og á laugardögum frá kl. 10:0013:00 en á laugardögum er sjúkraþjálfari í tækjasalnum sem hægt er að leita til varðandi æfingar og þjálfun í sal og eru viðskiptavinir hvattir til að nýta sér þessa þjónustu,” segir Auður.

Aðstaðan hjá Styrk í nýja húsnæðinu er glæsileg.

Maður lifandi...

líttu þér nær

á næstu grösum

er grænn kostur fyrir þig

")

Lífrænn ferskvörumarkaður Grænmeti - Ávextir - Mjólkurvörur

ekk i hl ur

æn

gt

inn

%0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

ífr

L

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

- Græn

Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. flutti nýlega í þrefalt stærra húsnæði að Höfðabkka 9 sem er lengst til hægri fyrir miðri mynd.

t o g l j ú ff e

n

Bændur í bænum graenihlekkurinn.is - Nethyl 2c Opið alla virka daga milli 12 - 18


Nóttin er nýjung í Nóatúni Grafarholti

Nú er opið 24 tíma á dag, 7 daga vikunnar árið umkring í þremur verslunum Hringbraut

Austurveri

Grafarholti

www.noatun.is

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 3.tbl 2010  

Arbaejarbladid 3.tbl 2010

Arbaejarbladid 3.tbl 2010  

Arbaejarbladid 3.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement