Arbaejarbladid 12. tbl 2009

Page 16

16

Námskeið fyrir börn KORPÚLFSSTÖÐUM haust / vetur 2009

Fréttir

Árbæjarblaðið

- 2010

ÓBREYTT verð frá s.l. vetri

INNRITUN STENDUR YFIR www.myndlistaskolinn.is sími 551-1990 á skrifstofutíma mán-fim kl.13-17 og fös kl.13-16 Börnin eru ánægð í Stjörnulandi eins og sjá má.

Fréttir frá Stjörnulandi í Grafarholti

Sendum landsmönnum öllum okkar bestu óskir um

gleðileg jól

Nú er sjötta starfsárið farið af stað í frístundaheimilinu Stjörnulandi við Ingunnarskóla í Grafarholti og eru um 90 börn skráð til leiks. Starfandi eru ýmsir klúbbar og hópastarf er mjög fjölbreytt. Hér höfum við saumaklúbb, föndurklúbb, leiklistarklúbb og íþróttahóp svo fátt eitt sé nefnt. Börnin eru mjög dugleg að sauma út, föndra og þæfa ull, mála, móta úr leir og margt fleira. Haldið var kaffi fyrir foreldra 1. bekkjar á dögunum þar sem starfsemi og starfsreglur Stjörnulands voru kynnt og var vel mætt. Vetrarstarfið er í fullum gangi hjá okkur í Stjörnulandi og við hlökkum til að takast á við ný og spennandi verkefni í vetur og eiga gott samstarf við ykkur foreldrana. Kveðja frá starfsfólki Stjörnulands

og farsæld á komandi ári

www.lv.is

Allir eru vinir í Stjörnulandi.

KJÓSTU

2.-14. des.

UM VERKEFNI Í ÞÍNU HVERFI www.reykjavik.is/kjostu Þú kýst verkefni og hefur áhrif á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Börnin að gera sig klár í spilaklúbbnum.

væðisrétt Nýttu þinn atk og kjóstu! Smíðað í haustsólinni.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.