Page 1

Árbæjarblaðið 12. tbl. 7. árg. 2009 desember

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Guðni talar á herrakvöldinu

Jólaskata og stór humar hjá fiskbúðinni Mos Háholti 13-15 milli Krónunnar og Mosfellsbakarís Sími: 578-6699

Gleðileg jól Guðni Ágústsson verður ræðumaður á herrakvöldi Fylkis í upphafi þorra. Samningar voru að nást við Guðna en Guðni talaði síðast á herrakvöldinu 2003 og sló þá gjörsamlega í gegn. Síðan þá hafa Fylkismenn reynt að krækja í Guðna en það hefur ekki gengið fyrr en nú.

Jólagjöfin í ár fyrir veiðimenn 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Sjá nánar á Krafla.is - Sími 698-2844

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Löggiltur rafverktaki Sími - 699-7756

Pantið tíma í síma 511–1551

Bíldshöfða 14 - Sími: 699-7756

Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is ąŒ×—•–ƒžƒĄ‡‹•˜‹Ą–×”Ǧ‡›Œƒ˜À—”•˜§Ą‹Ą


1698

498

kR.kG

539

kR.kG

HOLTA BLANDAÐIR KJÚKLINGABITAR

HOLTA FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

kR.kG

30%

BÓNUS FERSKUR HEILL KJÚKLINGUR

TÍU SÖLUHÆSTU

AFSLÁTTUR

JÓLABÆKURNAR Í BÓNUS

ALI HAMBORGARHRYGGIR ÚRB.

merkt verð 2498 kr.kg. 30% afsláttur 1749 kr.kg

159

259

1598

HOLTA FERSKIR KJÚKLINGAVÆNGIR

BÓNUS FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

BÓNUS APPELSÍN 2 LTR.

BIRKIREYKT ÚRBEINAÐ LAMBAHANGIKJÖT 30% AFSLÁTTUR

kR. 2.3 kG

kR.FL

kR.kG

kR.kG

789

NORÐLENSKA FJALLAHANGIKJÖTIÐ Á FRÁBÆRU VERÐI Í BÓNUS

30%

ROBIN KLEMENTÍNUR 2,3 KG 789 KR.

HINAR EINU SÖNNU JÓLAKLEMENTÍNUR

1 SVÖRTU LOFT ARNALDUR INDRIÐASON 2 VIGDÍS, KONA VERÐUR FORSETI 3 STÓRSKEMMTILEGA STELPUBÓKIN 4 SÖKNUÐUR, VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON 5 ÚTKALL ÓTTAR SVEINSSON 6 HORFÐU Á MIG YRSA SIGURÐARDÓTTIR 7 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI 8 KARLSVAGNINN KRISTÍN MARJA BALDURSD. 9 HJARTSLÁTTUR SÉRA HJÁLMAR JÓNSSON 10 EF VÆRI ÉG SÖNGVARI

AFSLÁTTUR

ALI HAMBORGARHRYGGIR M.BEINI

merkt verð 1998 kr.kg. 30% afsláttur 1399 kr.kg

298 kR.Pk

1998 kR.kG

G.K SUÐUSÚKKULAÐI 3 plötur x 100g= 300g

1598

498

kR.Pk

FJALLA NORÐLENSKA ÚRB.LAMBALÆRI

kR.Pk

TOBLERONE 3 STK. x 100g = 300g

2239

1664 kR.kG

NÓA KONFEKT 650 GR

1398

kR.kG

SS BIRKIREYKTUR ÚRB.LAMBAFRAMPARTUR merkt verð 2378 kr.kg. 30% afsláttur

SS BIRKIREYKT ÚRB.LAMBALÆRI merkt verð 3198 kr.kg. 30% afsláttur

allir bestu molarnir í einum kassa

JÓLABLAÐ 995 kr.

kR.kG

2989

FJALLA NORÐLENSKA ÚRB.LAMBAFRAMPARTUR

1298

498

KJARNA STEIKINGARFEITI 2,5 KG

KÚTTER JÓLASÍLD 540G

kR.STk

ÞESSI GAMLA GÓÐA.

kR.STk

459

1698

kR.DS

MACKINTOSH 2,4 KG

kR.Pk

kR.kG

SAMBÓ LAKKRÍSKONFEKT 500G

N.F ÍSLENSKUR LAX REYKTUR OG GRAFINN 15% AFSLÁTTUR MERKT VERÐ 1998 KR.KG RT ÖF LU R Í LA US U SÉR VA LD AR ÍSL EN SK AROGKARA UÐ AR GU LL AU GA

98

kR.STk

MYLLU HEIMILISBRAUÐ 385G 98 KR.

989 kR.Pk

KRISTJÁNS LAUFABRAUÐ ÓSTEIKT 20 STK

300 kr. l ækkun

298 kR.STk

ÍSLENSK ÚTIKERTI JÁRNADÓS TVÆR TEG.

VERÐTILBOÐIN GILDA FRÁ FIMMTUDEGI-SUNNUDAGS

139 kR.kG

298 kR.Pk

BÓNUS ÍSLENSKAR JÓLAPIPARKÖKUR 500G

168 kR.Pk

HÁMARK PRÓTEINDRYKKUR 250ML

129 139 kR.DS

EGILS JÓLAÖL 500ML

kR.DS

EGILS MALT OG APPELSÍN 500ML

VERÐTILBOÐIN GILDA FRÁ FIMMTUDEGI-SUNNUDAGS


1698

498

kR.kG

539

kR.kG

HOLTA BLANDAÐIR KJÚKLINGABITAR

HOLTA FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

kR.kG

30%

BÓNUS FERSKUR HEILL KJÚKLINGUR

TÍU SÖLUHÆSTU

AFSLÁTTUR

JÓLABÆKURNAR Í BÓNUS

ALI HAMBORGARHRYGGIR ÚRB.

merkt verð 2498 kr.kg. 30% afsláttur 1749 kr.kg

159

259

1598

HOLTA FERSKIR KJÚKLINGAVÆNGIR

BÓNUS FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

BÓNUS APPELSÍN 2 LTR.

BIRKIREYKT ÚRBEINAÐ LAMBAHANGIKJÖT 30% AFSLÁTTUR

kR. 2.3 kG

kR.FL

kR.kG

kR.kG

789

NORÐLENSKA FJALLAHANGIKJÖTIÐ Á FRÁBÆRU VERÐI Í BÓNUS

30%

ROBIN KLEMENTÍNUR 2,3 KG 789 KR.

HINAR EINU SÖNNU JÓLAKLEMENTÍNUR

1 SVÖRTU LOFT ARNALDUR INDRIÐASON 2 VIGDÍS, KONA VERÐUR FORSETI 3 STÓRSKEMMTILEGA STELPUBÓKIN 4 SÖKNUÐUR, VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON 5 ÚTKALL ÓTTAR SVEINSSON 6 HORFÐU Á MIG YRSA SIGURÐARDÓTTIR 7 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI 8 KARLSVAGNINN KRISTÍN MARJA BALDURSD. 9 HJARTSLÁTTUR SÉRA HJÁLMAR JÓNSSON 10 EF VÆRI ÉG SÖNGVARI

AFSLÁTTUR

ALI HAMBORGARHRYGGIR M.BEINI

merkt verð 1998 kr.kg. 30% afsláttur 1399 kr.kg

298 kR.Pk

1998 kR.kG

G.K SUÐUSÚKKULAÐI 3 plötur x 100g= 300g

1598

498

kR.Pk

FJALLA NORÐLENSKA ÚRB.LAMBALÆRI

kR.Pk

TOBLERONE 3 STK. x 100g = 300g

2239

1664 kR.kG

NÓA KONFEKT 650 GR

1398

kR.kG

SS BIRKIREYKTUR ÚRB.LAMBAFRAMPARTUR merkt verð 2378 kr.kg. 30% afsláttur

SS BIRKIREYKT ÚRB.LAMBALÆRI merkt verð 3198 kr.kg. 30% afsláttur

allir bestu molarnir í einum kassa

JÓLABLAÐ 995 kr.

kR.kG

2989

FJALLA NORÐLENSKA ÚRB.LAMBAFRAMPARTUR

1298

498

KJARNA STEIKINGARFEITI 2,5 KG

KÚTTER JÓLASÍLD 540G

kR.STk

ÞESSI GAMLA GÓÐA.

kR.STk

459

1698

kR.DS

MACKINTOSH 2,4 KG

kR.Pk

kR.kG

SAMBÓ LAKKRÍSKONFEKT 500G

N.F ÍSLENSKUR LAX REYKTUR OG GRAFINN 15% AFSLÁTTUR MERKT VERÐ 1998 KR.KG RT ÖF LU R Í LA US U SÉR VA LD AR ÍSL EN SK AROGKARA UÐ AR GU LL AU GA

98

kR.STk

MYLLU HEIMILISBRAUÐ 385G 98 KR.

989 kR.Pk

KRISTJÁNS LAUFABRAUÐ ÓSTEIKT 20 STK

300 kr. l ækkun

298 kR.STk

ÍSLENSK ÚTIKERTI JÁRNADÓS TVÆR TEG.

VERÐTILBOÐIN GILDA FRÁ FIMMTUDEGI-SUNNUDAGS

139 kR.kG

298 kR.Pk

BÓNUS ÍSLENSKAR JÓLAPIPARKÖKUR 500G

168 kR.Pk

HÁMARK PRÓTEINDRYKKUR 250ML

129 139 kR.DS

EGILS JÓLAÖL 500ML

kR.DS

EGILS MALT OG APPELSÍN 500ML

VERÐTILBOÐIN GILDA FRÁ FIMMTUDEGI-SUNNUDAGS


4

Fréttir

Árbæjarblaðið

Árbæjarblaðið Mesthúsið er lykilatriði Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

Gleðileg jól Árið sem senn er liðið hefur verið sérstakt svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Miklir erfiðleikar steðja að íslensku þjóðarbúi en nú hafa bjartsýnir menn látið í sér heyra og telja útlitið betra en áður. Segja að mestu dýpt í kreppunni verði náð fljótlega á næsta ári og allt fari þá að snúast til betri vegar. Þessar vangaveltur eru kærkomnar og mikil tilbreyting frá endalausum harmsögum í blöðum og fréttatímum ljósvakamiðlanna. Starfsmenn þessara fjölmiðla hljóta að vera orðnir þunglyndir og þurfa á áfallahjálp að halda. Sumar fréttastofurnar eru það neikvæðar í fréttaflutningi sínum að þar finnst ekki jákvæð frétt vikum saman. Þessum fréttatíma hefur maður auðvitað gefið frí og nú er aðeins horft dag og dag. Við útgefendur Árbæjarblaðsins viljum nota tækifærið og þakka lesendum okkar og viðskiptavinum fyrir gott samstarf á árinu sem senn er liðið. Við höfum gefið Árbæjarblaðið út í rúm sjö ár og þetta hefur verið skemmtilegur tími. Engin ástæða er til að leggja árar í bát og áfram verður siglt af enn meiri krafti en áður. Við verðum stöðugt vör við gríðarlegan áhuga á blaðinu og ljóst að lesturinn er að aukast ef eitthvað er. Niðurstöður úr síðustu lestrarkönnun sem unnin var fyrir annað hverfablað sem við gefum út sýndi að 92% íbúa í viðkomandi hverfi lesa blaðið alltaf eða mjög oft, 70% slétt segjast alltaf lesa blaðið og 22% mjög oft. Geri aðrir fjölmiðlar betur. Þessar tölur sýna gríðarlegan lestur og til að mynda mun meiri lestur en Fréttablaðið montar sig af daglega. Það ætti því að vera augljóst að þeir aðilar sem vilja koma skilaboðum áleiðis til íbúa í Árbæ og Grafarholti, í formi frétta eða auglýsinga, verja fjármunum sínum best með því að nota Árbæjarblaðið. Ágætu íbúar í Árbæjarhverfi. Um leið og síðasta blað ársins hefur litið dagsins ljós þá viljum við hjá Útgáfufélaginu Skrautási ehf óska ykkur gleðilegra jóla og megi farsæld verða fylgifiskur ykkar á komandi ári. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins

abl@skrautas.is

fyrir framtíð Fylkis

- borgaryfirvöld munu ákveða í þessum mánuði að Fylkir fái aðstöðu í Mesthúsinu samkvæmt öruggum heimildum Samkvæmt öruggum heimildum Árbæjarblaðsins mun verða ákveðið í þessum mánuði af borgaryfirvöldum að Fylkir fái Mesthúsið í Norðlingaholti undir starfsemi fimleika- og karatedeildar félagsins. Það að þessar deildir flytji starfsemi sína í Mesthúsið breytir ekki aðeins öllu hjá viðkomandi deildum heldur liðkar flutningurinn líka fyrir öðrum sem nýta Fylkishöllina, aðallega handbolta og blak því fótboltinn er meira og minna úti. Örn Hafsteinsson er framkvæmdastjóri Fylkis: ,,Þá gæti líka skapast möguleiki til þess að gera almenningsíþróttum hærra undir höfði. Það hefur lengi verið vilji til þess að stofna almenningsdeild innan félagsins en aðstöðuleysið hefur komið í veg fyrir það. Karetedeildin æfir í félagsaðstöðu félagsins og því erfiðleikum bundið að skipuleggja hefðbundið félagsstarf, það er starf utan hefðbundinna íþróttaiðkanna sem er jafn nauðsynlegt og æfingar. Þá er verið að vinna deiliskipulagstillögur fyrir Fylkissvæðið, í rauninni tvær. Annað er vegna fyrirhugaðra grasvalla á Brennuhól, fyrir sunnan gervigrasvöllinn. Við fáum líklega tvö lítil svæði sem henta vel fyrir yngstu iðkendur okkar í fótbolta og koma í stað grasbala við Hraunbæ, en bara fyrir allra yngstu krakkana. Auk þess viljum við koma fyrir strandblakvöllum þarna það er að segja ef það er hægt stærðarinnar vegna. Ef ekki liggur beinast við að nýta svæði innan girðingar sundlaugarinnar fyrir slíka velli í stað tennisvalla sem aldrei hafa verið gerðir. Svo er verið að vinna tillögu að deiliskipulagi við núverandi íþróttahús og grasvelli. Ef þær tillögur ná fram að ganga verður gerð betri aðstaða fyrir áhorfendur við keppnisvöllinn og æfingavellir okkar stækkaðir til vesturs. Meira er því miður ekki hægt að segja á þessari stundu um þessi mál en við bíðum í ofvæni eftir því að borgaryfirvöld fundi með okkur um þessi mál á allra næstu dögum,’’ segir Örn.

Aðstöðuleysi Karatedeildar Fylkis Pétur Freyr Ragnarsson er formað-

ur karatedeildar Fylkis: ,,Vegna aðstöðuleysis karatedeildarinnar höfum við orðið að gera eftirfarandi: Keyra æfingar með blönduðum aldri, unglingar með fullorðnum, of mikið aldursbil í barnahópum. Við urðum að sleppa því að taka inn byrjendur vegna plássleysis. Við höfum orðið að neita afreksmönnum að skipta yfir til okkar vegna þess að við getum ekki boðið upp á fleiri æfingatíma. Vegna plássleysis á æfingum náum við ekki að vera með nógu einstaklingsmiðaðar æfingar getum ekki skipt niður hópum eftir getu sem kemur verulega niður á árangri iðkenda deildarinnar. Við höfum orðið að halda deildinni niðri í fjölda iðkenda undan farin ár (höfum ekki auglýst deildina í 6 ár vegna þessa),’’ segir Pétur Freyr og bætir við : ,,Ef við hefðum betra og stærra húsnæði myndi starfsemi deildarinnar breytast mikið. Við gætum þá séð um stóran hluta landsliðsæfinga í kumite. Við gætum orðið ein stærsta og öflugasta karatedeild á landinu. Bæði í fjölda iðkenda og árangri á mótum hér heima og erlendis. Iðkendur gætu valið úr tímum sem henta hverjum og einum eftir getu. Bæði afreksmenn sem hinn venjulegi iðkandi. Minni mót yrðu haldin upp í Fylkishöll sem myndi vera mikil hagræðing fyrir karate á Íslandi. Þyrftum ekki að neita byrjendum eða takmarka fjölda þeirra. Sem myndi þýða mikinn vöxt í deildinni. Afreksmenn og keppendur í karate myndu sækjast í að æfa hjá okkur. Ef aðstaðan breytist ekkert frá því sem hún er í dag er ljóst að deildin mun lognast útaf. Þjálfarar deildarinnar færa sig í önnur félög þar sem aðstaðan er betri og þeir sjá fram á einhverja framtíð í íþróttinni. Stór hluti iðkennda karate í Fylki myndi hætta í íþróttum þegar deildin myndi lognast út af þar sem mikill hluti þeirra hefur ekki fundið sig í öðrum íþróttum og endað hjá okkur. Ég sem formaður og þjálfari í þessari deild get ekki hugsað þá hugsun til enda að það sé í stöðunni að við fáum synjun á betri aðstöðu. Það þýðir að allt sem að við erum búnir að byggja upp undanfarin ár í þessu félagi, í

mínu tilfelli 11 ár, verður að engu,’’ segir Pétur Freyr Ragnarsson formaður karatedeildar Fylkis.

Mörg börn hafa farið í önnur félög Guðrún Ósk Jakobsdóttir er formaður fimleikadeildar Fylkis. Um aðstöðumálin hafði hún þetta að segja þegar Árbæjarblaðið leitaði til hennar: ,,Fimleikadeild Fylkis hefur starfað í 34 ár. Á þessum árum hefur deildin stækkað og eflst mikið. Við höfum alltaf á síðustu árum átt stúlkur á Íslandsmeistaramóti og á öllum mótum sem við förum á komum við heim með verðlaun. Fimleikadeildin leggur mikinn metnað í að mennta þjálfara sína og fá reynda og dugmikla þjálfara til starfa og hefur það skilað sér í en betra starfi hjá okkur. Á síðustu tveimur árum hefur óánægja foreldra aukist vegna aðstöðunar hjá okkur í samanburði við td. Ármann og Gerplu. Þetta hefur eðlilega haft þau áhrif að iðkendum hefur fækkað því foreldrar hafa í auknum mæli farið með börnin sín til félaga sem geta boðið upp á sérhæfð fimleikahús með uppsettum áhöldum. Af sömu ástæðum hafa fjölrmargir þjálfara einnig farið frá okkur og til starfa hjá fimleikafélögum sem hafa betri aðstöðu. Þeir þjálfarar sem þó haldast enn hjá okkur eru orðnir langþreyttir á aðstöðuleysinu og bíða eins og við í stjórninni eftir því að borgin efni loforð sín og hjæalpi okuur við að bæta aðstöðuna. Ef ekkert verður að gert erum við í vondum málum, þjálfarar okkar gefast upp og stjórnarmenn einnig því við getum ekki haldið deildinni út lengur við þessar aðstæður. Erfiðara er að halda góðum þjálfurum sem þjálfa meistarahópana þegar fækkar svona mikið hjá okkur. Það hefur ríkt skilningsleysi hjá borgaryfirvöldum, það er eins og þau átti sig ekki á því að þetta er fjórða fjölmennasta íþróttagreinin á Íslandi en það er einungis eitt fimleikahús í borginni. Sveitarfélögin sem eru næst okkur standa sig mun betur og hafa byggt fimleikahús sem aftur skilar sér í fleiri iðkendum íþróttum’’ segir Guðrún Ósk Jakobsdóttir. Við verðum með nýjar fréttir af aðstöðumálunum í blaðinu í janúar.


ÁRBÆR

! r ý d ó t s m e r f fyrst og

I P A K S A L Ó J Í R É Þ Ð E ...M

rg o t is t e m n æ r g g o Ávaxta kleiki og hollusta!

! m u n ð a t s á ð a k Ba

Kjtvöintnoslagáfsistakðnuurm!

ntgtoúgrvhal!ollt Lífróæ trúle

fers

kjö

Opnunartími yfir jólin Þorláksmessa 23. des: 10-23 Aðfangadagur 24. des: 9-13 Jóladagur 25. des: LOKAÐ

Annar í jólum 26. des: LOKAÐ Gamlársdagur 31. des: 9-15 Nýársdagur 1. janúar: LOKAÐ


6

Matur

Árbæjarblaðið

Kúrbítur, kjúklingasúpa og panna cotta - að hætti Arndísar og Arnaldar

Arndís Jónsdóttir og Arnaldur Valgarðsson, Heiðarbæ 5, eru matgæðingar okkar að þessu sinni og hér eru uppskriftirnar: Grillaður kúrbítur með sætum kartöflum og kús kús (fyrir 6) 100 gr. kús kús (Zesty lemmon frá Sammy´s, fæst t.d í Hagkaup). 125 ml. sjóðandi vatn. 2 msk. sítrónusafi. 2 tsk. ólívu olía. ¼ b furuhnetur. 1 lauf marinn hvítlaukur. ½ rauður laukur, fínt saxaður. 1 tsk. ,,smoked paprika’’ (t.d. frá Badia, fæst í Krónunni). ½ tsk. cumin duft. ½ tsk. cayenne pipar. ½ lítil rauð paprika, fínt söxuð.

200 gr sætar kartöflur, fínt saxaðar. 2 msk. steinselja, fínt söxuð. 3 stórir kúrbítar, skornir til helminga og svo hver helmingur langsum i tvennt (1/4 á mann). Sósa ½ bolli hreint jógurt. Rifið hýði af 1 sítrónu. Blandið saman jógurti og rifna sítrónuhýðinu. Sjóðandi vatninu hellt yfir kús kúsið, sítrónusafa bætt í. Látið standa í um 5 mín eða þar til hefur dregið vatnið í sig. Steikið furuhnetur í olíu þar til þær eru farnar að taka lit. Bætið þá við hvítlauk, lauk og kryddi. Steikið þar til laukur hefur mýkst. Bætið þá í papriku og sætum kartöflum og látið krauma saman þar til kartöflur hafa mýkst. Hrærið oft í svo ekki brenni

Matgæðingarnir Matgæðingarnir Arndís Jónsdóttir og Arnaldur Valgarðsson. litla bita (ca. ½ cm stóra). við. Blandið síðan kús kúsi og stein1 púrrlaukur eða laukur smátt saxaður. selju saman við. 2 hvítlauksrif, smátt söxuð. Kúrbítur er eldaður á grilli þar til 1 msk. rifinn eða sultaður engifer. hefur mýkst (ca 2-3mín). Kúrbítur sett1 msk. rautt karrý pasta ( Blue Dragon). ur á disk, kús kús blöndu stráð yfir og 2-3 tsk. karrý. toppað er með sítrónukryddaða jógúrt1 tsk. cumin. inu. 1 ½ líter soðið vatn. 2 teningar af kjúklingakrafti. Austurlensk kjúklingasúpa (fyrir 6) 1 msk. andakraftur. 1 bakki kjúklingabringur, skornar í 4 gulrætur skornar í litla strimla. ½ haus blómkál eða spergilkál eða sykurbaunir (má hafa blöndu af þessu). Safi úr 1 lime eða 1 sítrónu. 1 msk. ferskt coriander skorið smátt. ½ - 1 rauður fræhreinsaður chili, smátt skorinn. Pipar og salt að smekk, smakkað til. Kjúklingur er snöggsteiktur á pönnu í olíu. Geyma. Púrrlaukur og hvítlaukur steiktur við meðalhita í lítilli olíu þannig að

ÁB-mynd PS Ef þurrger er notað þá er öllum þurrefnum blandað í skál. Ef notaður er pressuger þá þarf að leysa hann upp í ylvolgum vökvanum. Ostur, vatn og olía sett saman við hveiti og ger og hnoðað vel saman. Sett í skál og rakt stykki lagt yfir. Látið standa á hlýjum stað í 1 klst. Hnoðið þá deigið á ný og mótið bollur. Látið standa í 30-45 mín. Penslað með eggi og valhnetukjörnum sáldrað yfir. Bakað við 200° í 20-30 mínútur. Hvít súkkulaði ,,panna cotta’’ með ástríðuávaxtar-sósu (fyrir 6) 300 ml. rjómi 180 ml. mjólk 150 gr. hvítt súkkulaði 75 gr. sykur 10 gr. matarlím 1 msk. vatn 25 ml. vatn 125 ml. (1/2bolli) ástríðuávöxtur, ( fræsafi úr ca 8 ávöxtum).

Skora á Sturlu og Letetiu Arndís Jónsdóttir og Arnaldur Valgarðsson, Heiðarbæ 5, skora á Sturlu og Letetiu, Þorláksgeisla 29, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út í janúar.

Gleðileg jól Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Barðastöðum 1-3 Hægt er að panta tíma á netinu. Kíkið á tilboðin okkar á Stubbalubbar.is Panta tíma í síma 586-1717 frá kl. 8-18 alla virka daga. Verið velkomin. Ungir sem aldnir. Við dekrum við þig.

hann verði gullinn og mjúkur. Engifer og karrý pasta sett út í og hrært vel, síðan er karrý og cumin blandað saman við. Setjið kjúkling út í. Setjið smá af soðinu á pönnna sem kjúklingur var steiktur á og hellið því síðan út í pottinn með lauknum og kjötinu. Setjið afganginn af soðna vatninu út á ásamt 2 kjúklingateningum og andarkrafti. Látið suðuna koma upp og sjóðið í 10 mínútur. Gulrótum, (blómkáli) og limesafa bætt út í ásamt pipar og salti að smekk. Sjóðið í 10 mínútur. Setjið chili og coriander út í lokin. Berið súpuna fram með góðu brauði. Brauðbollur (16-24 stk.) 30 gr. ger. 2 dl. ylvolgt vatn. 100g rjómaostur, t.d. með kryddjurtablöndu. 1 tsk. salt. 2 msk. olía. 400 - 450 gr. hveiti. Egg til að pensla með. Fínlega hakkaðir valhnetukjarnar til skrauts.

1 bolli rautt desertvín (t.d. Rivesalte Vintage 1999). Einnig má nota rauðan ávaxtasafa s.s. rifsberja eða annað. Smyrjið 6 form sem taka um ½ bolla (125 ml) (ekki málmform). Setjið mjólk, rjóma, súkkulaði og 2 msk. af sykri í lítinn pott og hitið á vægu hita þar til allt hefur blandast vel saman. Hrærið oft í. Matarlímsblöð eru lögð nokkrar mínútur í vatn og síðan brædd við vægan hita. Blandið svo leginum saman við súkkulaði - rjóma - mjólkur blönduna. Hellið blöndunni að lokum í smurðu formin, hyljið og geymið í ísskáp í a.m.k 3 klst. áður en borið er fram. Ástríðuávaxta-sósa Fræsafi úr ástríðuávöxtum, vín (saft) og restin af sykri eru sett í lítinn pott. Suðan látin koma upp í opnum potti, hiti þá minnkaður og blandan látin krauma í 10 mínútur án þess að hræra. Látið sjóða niður um 1/3. Kælið. Hvolfið úr formunum á diska og hellið ástríðuávaxtasafa yfir. Verði ykkur að góðu, Arndís og Arnaldur


ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Í 66 ÁR Opið frá kl 10-16 á laugardögum og 13-16 á sunnudögum


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Kjóstu verkefni í þínu hverfi - og hafðu áhrif á nærumhverfið A.T.H SENDUM GJAFAKORT Í TÖLVUPÓSTI

Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Borgarbúar hafa jafnan verið áhugasamir um borgarumhverfið og viljað hafa áhrif á nærumhverfi sitt. Með þessa staðreynd að leiðarljósi samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur þann 1. september síðastliðinn að gefa borgarbúum kost á að forgangsraða fjármunum til smærri nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í hverfum borgarinnar í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010. Netkosningin ,,Kjóstu verkefni í þínu hverfi’’ hófst á heimasíðu borgarinnar www.reykjavik.is/kjostu þann 2. desember og stendur yfir til 14. desember nk. Með kosningunni fá íbúar í hverfum borgarinnar í fyrsta sinn tækifæri til að kjósa um forgangsröðun verkefna í borginni. Verkefnum er skipt í þrjá flokka: a) Leikur og afþreying. b) Samgöngur. c) Umhverfi og útivist. Kosningin er bindandi í þeim skilningi að sá verkefnaflokkur sem hlýtur mest vægi í kosningunni fer á fjárhagsáætlun fyrir árið 2010, þ.e. verður framkvæmdur á því ári. Í Árbæ og Norðlingaholti er hægt að forgangsraða mörgum áhugaverðum verkefnum. Sem dæmi má nefna endurbætur á leiksvæðum víðs vegar um hverfið, hraðahindrandi aðgerðir í húsagötum, aðgerðir sem miða að því að auka öryggi gangandi vegfarenda og trimmtæki í Elliðaárdal. Ekki verður kosið um allar verklegar framkvæmdir á vegum

Óskar Bergsson, formaður borgarráðs. Reykjavíkurborgar heldur eingöngu um smærri verkefni sem valin voru með það fyrir augum að verkefnin auki ánægju, öryggi og/eða þægindi íbúa í hverfunum. Íbúar Árbæjar og Norðlingaholts eru hvattir til að nýta sér þetta einstaka tækifæri til að kjósa og hafa þannig áhrif á nærumhverfi sitt. Ég vona að vel takist til með þetta tilraunaverkefni og að kosningar af þessu tagi geti orðið að árlegum lið við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar. Óskar Bergsson formaður borgarráðs

Opið mán-föstud. 9-18 og laugardaga 10-14

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is א—•–ƒžƒĄ‡‹•˜‹Ą–×”Ǧ‡›Œƒ˜À—”•˜§Ą‹Ą


OPIÐ TIL KL.

22:00 TIL JÓLA

JÓLATRÉ FERSK OG ILMANDI GOTT VERÐ MIKIÐ ÚRVAL

Skapaðu hlýleika heima...

Jólatrésfótur

Stöðugur og tekur 2½ líter af vatni

Heitt súkkulaði alla helgina í jólatrjáaskóginum

Fallegu kertin fást í Garðheimum Skreyttar leiðisgreinar Í ÚRVALI!

LJÓSASERÍUÚRVALIÐ

FRÁBÆR TILBOÐ

Stekkjarbakka 6 - sími 540 3300

heimur skemmtilegra hluta og hugmynda Nýtt: Netverslun Garðheima - www.gardheimar.is

VERÐ FRÁ

1550

KR


10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Dagskrá kirkjunnar um jól og áramót! Sunnudagur 13. desember - þriðji sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Leikhópur Perlunnar með leiksýningu. Litlu jólin í safnaðarheimili kirkjunnar í samstarfi við Fylki. Dansað kringum jólatréð og börnin fá heimsókn kátra sveina sem koma af fjöllum með eitthvað góðgæti í poka. 20. desember - fjórða sunnudag í aðventu Guðþjónusta kl.11.00. Aðventu og jólalög kirkjukórsins. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar. 24. desember - Aðfangadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 18.00. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Krisztina K. Szklenár. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet og Þóra Einarsdóttir sópran syngur einsöng. Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.00 Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Matthías Birgir Nardeau leikur á Óbó og Aron Axel Cortes syngur einsöng. 25. desember-

jóladagur

Hátíðarmessa kl. 14.00. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Ingibjörg Guðjónsdóttir leikur á básunu.

Hér má sjá Kjartan Magnússon og Björn Gíslason afhenda endurskinsvesti í Árbæjarskóla.

Reykjavíkurborg gefur endurskinsvesti - umferðaröryggisátak í þágu grunnskólabarna

Í nóvember munu öll grunnskólabörn í 1.-3. bekk í grunnskólum Reykjavíkur fá endurskinsvesti að gjöf frá borginni. Um er að ræða stærsta umferðaröryggisátak, sem efnt hefur verið til í þágu skólabarna í borginni, en alls verður tæplega fimm þúsund vestum dreift í skólana. Átakið er liður í þeirri viðleitni Menntaráðs Reykjavíkur að auka umferðarfræðslu í skólakerfinu. Þrátt fyrir stöðugan áróður fyrir endurskinsmerkjum, er of stór hluti skólabarna, sem gengur daglega til og frá skóla án þeirra. Með því að gefa börnum endurskinsvesti og endurskinsmerki, tekst vonandi að stórauka notkun á þessum mikilvæga en ódýra öryggisútbúnaði. Börnin eru hvött til að nota vestið á leið til og frá skóla og við önnur tækifæri til dæmis á leið í tómstundastarf, svo þau sjáist betur í umferðinni á dimmustu mánuðum ársins sem nú fara í hönd. Þá munu börn í 4.-7. bekk fá gefins endurskinsmerki frá Reykjavík-

urborg. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með því hvort börn þeirra séu sjáanleg í umferðinni og að þeir séu sjálfir til fyrirmyndar með því að nota endurskinsmerki. Hægt er að auka öryggi allra í umferðinni margfalt með því að nota þessi einföldu og ódýru öryggistæki sem endurskinsvesti og endurskinsmerki eru. Börn sem eru með endurskin sjást fimm sinnum fyrr en ella og börn í endurskinsvestum sjást enn betur. Þetta er liður í umferðaröryggisátaki sem Menntaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á 100. fundi sínum í sumar að efna til nú á haustmánuðum. Í tengslum við átakið verður fræðsla um umferðaröryggi efld og leitast verður við að efla þennan þátt í skólastarfi eftir því sem kostur er. Átakið er í samvinnu við lögregluna, Umferðarstofu og SAMFOK. Efnt var til sérstakrar athafnar í Árbæjarskóla þegar Kjartan Magnússon,

26. desember - Annar í Jólum Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. 27. desember sunnudagur milli jóla og nýárs Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í umsjón Margrétar Ólafar Magnúsdóttur djákna. 31. desember - Gamlárskvöld Hátíðarguðsþjónusta kl. 18:00 Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. 1. janúar 2010 - Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Helga Þóra Björgvinsdóttir leikur á fiðlu. 10. janúar 2010 Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 í umsjón Margrétar djákna, Hafdísar og Sigríðar og presta.

Og börnin voru himinlifandi.

Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum fyrir árið sem er að líða

formaður Menntaráðs Reykjavíkur, afhenti börnum í 1.-3. bekk vestin ásamt Birni Gíslasyni, formanni hverfisráðs Árbæjar, Ragnari Þorsteinssyni

fræðslustjóra og llögregluþjónum úr hverfinu. Börnin vígðu síðan endurskinsvestin með því að ganga yfir Rofabæ.

Til hægri er Svana Björk Hjartardóttir förðunar- og snyrtimeistari og eigandi Dimmalimm og er María Stefánsdóttir snyrtifræðingur. ÁB-mynd PS

Var kölluð Dimmalimm ,,Ég var kölluð dimmalimm þegar ég var lítil og því ekki spurning um hvað stofan ætti að heita,’’ segir eigandi snyrtistofunnar Dimmalimm í Hraunbæ, Svana Björk Hjartardóttir förðunar- og snyrtimeistari. Snyrtistofan Dimmalimm var stofnuð 1. sept. 2006. ,,Við byrjuðum í litlu herbergi inn af hársnyrtistofu í Grafarholti og vorum þar í 3 ár eða þangað til við fluttum og opnuðum mun stærri og glæsilegri stofu í Hraunbænum núna í byrjun september 2009. Við höfum fengið virkilega góðar móttökur frá hverfisbúum sem og öðrum viðskiptavinum og hlökkum til að sjá meira af þeim,’’ segir Svana Björk. Þrír starfsmenn eru hjá Dimmalimm. Svana Björk Hjartardóttir snyrtimeistari og María Stefánsdóttir snyrtifræðingur auk Margrétar Sæmundsdóttir förðunarfræðings. ,,Fyrir áhugasama þá má geta þess að við getum bætt við okkur nuddara, fóta-

aðgerðarfræðingi og naglafræðingi endilega hafa samband,’’ segir Svana og bætir við: ,,Okkar markmið er að veita faglega og góða þjónustu í rólegu og notalegu umhverfi. Við bjóðum upp á allar helstu snyrtimeðferðir eins og andlitsböð, húðhreinsun, litun og plokkun, vaxmeðferðir förðun hand- og fótsnyrtingar og ráðgjöf. Svo erum við með fallegu gjafabréfin okkar til sölu en þau eru tilvalin jólagjöf. Við vinnum með og seljum ítölsku hágæða snyrtivörurnar frá comfortzone Einnig erum við að fara bjóða upp hinar frábæru finnsku snyrtivörur frá LUMENE,’’ segir Svana. Tilboð í desember hjá Dimmalimm er 20% afsláttur af snyrtivörum og svo eru einnig glæsilegir dekurpakkar í boði. Opnunartími er 10-18 virka daga og á laugardögum eftir samkomulagi. ,,Við bjóðum alla hjartanlega velkomna, líka karlmenn,’’ segir Svana.

Kærar kveðjur, Guðrún og Sirrý Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Brekkuhúsum 1 - S. 567-3530

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990


6 

-0

00

00

00 00 /0

0

0 

8/0

/00

00

()*+,

- .  /0

12 . ! % "  3 % 42 %% ()*+,

52  . %% %%  % ! % " %% ;00

       

;00

 

! "# $%& '

00 -00

00

;00

800 /00

800

;0

 2 

7   2  %. 2%  2 42% . 

 

3 . 8 9 - 2 . 9 : ;<= 9 9 . . 9 -- >  9 : ;<;


12

13

Ný DVD mynd + ein gömul á kr. 400,-

Fréttir

Árbæjarblaðið

Reykjavíkurborg forgangsraðar í þágu barna og velferðar

Hef opnað hársnyrtistofu að Skógarási 10 Tímapantanir í síma 823-5088 Verið velkomin

-yODVNyJXU 6MiNRUWi KHLGPRUNLV

- án þess að hækka skatta eða gjöld vegna grunnþjónustu

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880

Fréttir

Árbæjarblaðið

Börn og fullorðnir skemmtu sér vel í Ársafni á degi íslenskrar tungu.

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Ársafni með maraþonlestri safngesta og starfsfólks frá 11-19, mánudaginn 16. nóvember. Í sögustólinn settust hverfislánþegar;

skáld, prestar, húsmæður, póst- og bankastarfsmenn, skólakrakkar, leikkonur, ellilífeyrisþegar og bókaverðir, hátt í 80 manns. Ilmandi kaffi og ástarpungar voru framreiddir all-

an daginn með góðum skammti af Ársafnselsku undir þemaorðunum "Ást" og "Vinátta". Ástkæra og ylhýra í allri sinni fjölbreytni var þó í aðalhlutverki og átti sjörnuleik.

Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2010 sem lögð var fram í borgarstjórn sl. fimmtudag er stefnt á að spara allt að 3,3 milljarða króna en áhersla er lögð á að standa vörð um þjónustu við börn og velferð. Sennilega er þetta einhver erfiðasta fjárhagsáætlun sem lögð hefur verið fram í borgarstjórn til þessa, enda um gríðarlegan tekjusamdrátt að ræða. Í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra kom fram að við getum ekki skattlagt okkur út úr þeirri kreppu sem við erum í heldur verðum við að blása lífi í þær glæður sem enn loga í íslensku samfélagi. Engin sparnaðarkrafa á velferðarsviði Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir áframhaldandi samdrætti í tekjum í áætluninni en honum verði mætt með hagræðingu í stjórnsýslu og rekstri. Á velferðarsviði er engin sparnaðarkrafa gerð, en 4% sparnaðarkrafa er gerð á leikskóla- mennta- og íþrótta og tómstundasviði. Sparnaðarkrafan er öllu

meiri hjá öðrum sviðum borgarinnar, svosem framkvæmda og umhverfissviði, eða 9%. Engar uppsagnir/ grunnþjónustan varin Ekki stendur til að segja upp fólki hjá Reykjavíkurborg. Þá verða skattar og gjöld fyrir grunnþjónustuna ekki hækkuð. Náms- og fæðisgjöld í leikskólum verða óbreytt, áfram verður

Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi og formaður Hverfisráðs Árbæjar, skrifar:

-yODVNyJXULQQt+HLäP|UN

100% systkinaafsláttur í gildi. Skólamáltíðir í grunnskólum hækka ekki og gjaldskrár frístundaheimila verða óbreyttar. Það er ljóst að verkefni ársins 2010 hjá Reykjavíkurborg verður að standa vörð um þjónustu við börn og velferð og forgangsraða í þeirra þágu án þess að hækka skatta og án þess að hækka gjöld fyrir grunnþjónustu. Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi.

RSQDUGHVHPEHU ±RSLQQWY UKHOJDUIUDPDäMyOXPNO ËMyODVNyJLQXPEæäVWtVOHQVNOtIU QWU NWXäVWDIDIXUD LOPDQGLRJEDUUKHOGLQ

iVDPDJyäDYHUäLQXRJtI\UUDNU±yKiäVW Uä ±yKiäVW Uä -yODVYHLQDUQLUYHUäDiVWDäQXPRJV\QJMDMyODO|JYLäYDUäHOGLQQ +HLWWNDNyRJSLSDUN|NXU 6DJLUWLO~WOiQVI\ULUVNyJDUK|JJLäçDäHUVDQQN|OOXäMyODVWHPQLQJ tVNyJLQXP

Hafðu samband sími 44! $ ‘ arionbanki.is

Hársnyrtistofa Siggu Skógarási 10

Starfsfólk Arion banka óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar.

Sími: 823-5 5088

Við þökkum viðskiptin ÍSLENSKA / SIA.IS / ORK 40167 11/07

á árinu sem er að líða.

Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur Takið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is

or.is


12

13

Ný DVD mynd + ein gömul á kr. 400,-

Fréttir

Árbæjarblaðið

Reykjavíkurborg forgangsraðar í þágu barna og velferðar

Hef opnað hársnyrtistofu að Skógarási 10 Tímapantanir í síma 823-5088 Verið velkomin

-yODVNyJXU 6MiNRUWi KHLGPRUNLV

- án þess að hækka skatta eða gjöld vegna grunnþjónustu

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880

Fréttir

Árbæjarblaðið

Börn og fullorðnir skemmtu sér vel í Ársafni á degi íslenskrar tungu.

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Ársafni með maraþonlestri safngesta og starfsfólks frá 11-19, mánudaginn 16. nóvember. Í sögustólinn settust hverfislánþegar;

skáld, prestar, húsmæður, póst- og bankastarfsmenn, skólakrakkar, leikkonur, ellilífeyrisþegar og bókaverðir, hátt í 80 manns. Ilmandi kaffi og ástarpungar voru framreiddir all-

an daginn með góðum skammti af Ársafnselsku undir þemaorðunum "Ást" og "Vinátta". Ástkæra og ylhýra í allri sinni fjölbreytni var þó í aðalhlutverki og átti sjörnuleik.

Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2010 sem lögð var fram í borgarstjórn sl. fimmtudag er stefnt á að spara allt að 3,3 milljarða króna en áhersla er lögð á að standa vörð um þjónustu við börn og velferð. Sennilega er þetta einhver erfiðasta fjárhagsáætlun sem lögð hefur verið fram í borgarstjórn til þessa, enda um gríðarlegan tekjusamdrátt að ræða. Í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra kom fram að við getum ekki skattlagt okkur út úr þeirri kreppu sem við erum í heldur verðum við að blása lífi í þær glæður sem enn loga í íslensku samfélagi. Engin sparnaðarkrafa á velferðarsviði Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir áframhaldandi samdrætti í tekjum í áætluninni en honum verði mætt með hagræðingu í stjórnsýslu og rekstri. Á velferðarsviði er engin sparnaðarkrafa gerð, en 4% sparnaðarkrafa er gerð á leikskóla- mennta- og íþrótta og tómstundasviði. Sparnaðarkrafan er öllu

meiri hjá öðrum sviðum borgarinnar, svosem framkvæmda og umhverfissviði, eða 9%. Engar uppsagnir/ grunnþjónustan varin Ekki stendur til að segja upp fólki hjá Reykjavíkurborg. Þá verða skattar og gjöld fyrir grunnþjónustuna ekki hækkuð. Náms- og fæðisgjöld í leikskólum verða óbreytt, áfram verður

Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi og formaður Hverfisráðs Árbæjar, skrifar:

-yODVNyJXULQQt+HLäP|UN

100% systkinaafsláttur í gildi. Skólamáltíðir í grunnskólum hækka ekki og gjaldskrár frístundaheimila verða óbreyttar. Það er ljóst að verkefni ársins 2010 hjá Reykjavíkurborg verður að standa vörð um þjónustu við börn og velferð og forgangsraða í þeirra þágu án þess að hækka skatta og án þess að hækka gjöld fyrir grunnþjónustu. Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi.

RSQDUGHVHPEHU ±RSLQQWY UKHOJDUIUDPDäMyOXPNO ËMyODVNyJLQXPEæäVWtVOHQVNOtIU QWU NWXäVWDIDIXUD LOPDQGLRJEDUUKHOGLQ

iVDPDJyäDYHUäLQXRJtI\UUDNU±yKiäVW Uä ±yKiäVW Uä -yODVYHLQDUQLUYHUäDiVWDäQXPRJV\QJMDMyODO|JYLäYDUäHOGLQQ +HLWWNDNyRJSLSDUN|NXU 6DJLUWLO~WOiQVI\ULUVNyJDUK|JJLäçDäHUVDQQN|OOXäMyODVWHPQLQJ tVNyJLQXP

Hafðu samband sími 44! $ ‘ arionbanki.is

Hársnyrtistofa Siggu Skógarási 10

Starfsfólk Arion banka óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar.

Sími: 823-5 5088

Við þökkum viðskiptin ÍSLENSKA / SIA.IS / ORK 40167 11/07

á árinu sem er að líða.

Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur Takið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is

or.is


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

Tvær stelpur úr Árbænum opna hársnyrtistofu á heimavelli:

Sanngjörn verð skipta máli

Emilía Tómasdóttir og Dóra Hrund Bragadóttir, eigendur Hársnyrtistofunnar Emóru.

ÁB-mynd PS

,,Við erum báðar búsettar í Árbæ og erum árbæingar í húð og hár og til að mynda léku bræður okkar báðir með gullaldarliði Fylkis og við gengum báðar í Árbæjarskóla,’’ segja þær Emilía Tómasdóttir og Dóra Hrund Bragadóttir en þær eru nýlega búnar að opna Hársnyrtistofuna Emóru að Réttarhálsi 2. ,,Við vorum að vinna á Senter í Tryggvagötu og af því að við búum báðar hér og erum með börn á leikskólum hér fannst okkur tilvalið að opna stofu í okkar hverfi,’’ segja þær stöllur og bæta við: ,,Okkar markmið er að bjóða góða þjónustu á góðu verði. Við vitum að á

tímum sem þessum skiptir máli að vera með sanngjörn verð. Við viljum því umfram allt reyna að hjálpa til með að stilla verðum í hóf án þess þó að það komi niður á þjónustu.’’ Emilía og Dóra Hrund eru báðar sprenglærðar í faginu. Emilía lærði hjá Hrafnhildi og Dóra lærði á Salon Veh. Hársnyrtistofan Emóra er til húsa að Réttarhálsi 2 í næsta nágrenni við Rekstrarvörur. Fyrir þá sem hafa áhuga á að panta tíma eða kynna sér þjónustuna hjá Emóru þá er símanúmerið 512-8888.

Kæru viðskiptavinir Starfsfólk Höfuðlausna, Jónína, Kristín, Ingibjörg, Jói og Margrét, óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og bestu þakkir fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


Verð 43.900 jólatilboð 34.900

Erum á 1. hæð Kringlunnar fram til jóla, frá kl 12°° þar sem hægt er að prófa og kaupa Maxiwell Nuddpúðann. Þýsk framleiðsla og 2ja ára ágbyrð.

Gleðileg jól!

Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Með von um að næsta ár verði ykkur heillaríkt. Hátíðarkveðjur, starfsfólk Byrs sparisjóðs


16

Námskeið fyrir börn KORPÚLFSSTÖÐUM haust / vetur 2009

Fréttir

Árbæjarblaðið

- 2010

ÓBREYTT verð frá s.l. vetri

INNRITUN STENDUR YFIR www.myndlistaskolinn.is sími 551-1990 á skrifstofutíma mán-fim kl.13-17 og fös kl.13-16 Börnin eru ánægð í Stjörnulandi eins og sjá má.

Fréttir frá Stjörnulandi í Grafarholti

Sendum landsmönnum öllum okkar bestu óskir um

gleðileg jól

Nú er sjötta starfsárið farið af stað í frístundaheimilinu Stjörnulandi við Ingunnarskóla í Grafarholti og eru um 90 börn skráð til leiks. Starfandi eru ýmsir klúbbar og hópastarf er mjög fjölbreytt. Hér höfum við saumaklúbb, föndurklúbb, leiklistarklúbb og íþróttahóp svo fátt eitt sé nefnt. Börnin eru mjög dugleg að sauma út, föndra og þæfa ull, mála, móta úr leir og margt fleira. Haldið var kaffi fyrir foreldra 1. bekkjar á dögunum þar sem starfsemi og starfsreglur Stjörnulands voru kynnt og var vel mætt. Vetrarstarfið er í fullum gangi hjá okkur í Stjörnulandi og við hlökkum til að takast á við ný og spennandi verkefni í vetur og eiga gott samstarf við ykkur foreldrana. Kveðja frá starfsfólki Stjörnulands

og farsæld á komandi ári

www.lv.is

Allir eru vinir í Stjörnulandi.

KJÓSTU

2.-14. des.

UM VERKEFNI Í ÞÍNU HVERFI www.reykjavik.is/kjostu Þú kýst verkefni og hefur áhrif á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Börnin að gera sig klár í spilaklúbbnum.

væðisrétt Nýttu þinn atk og kjóstu! Smíðað í haustsólinni.


17

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ertu búin að öllu? - hugleiðing á aðventu eftir sr. Þór Hauksson

„Ertu búin að öllu?“ Hver kannast ekki við þessa spurningu dagana fyrir jólin? Við svörum annað hvort já eða nei eða leiðum spurninguna hjá okkur. Ég var spurður að því um daginn hvað þetta „allt“ væri? Mér vafðist tunga um höfuð – varð að viðurkenna fyrir sjálfum mér og þeim sem spurði að ég hafi ekki leitt hugann að því hvað þetta „allt“ væri. Fyrirspyrjandinn aðspurður var heldur ekki viss um hvað fælist í þessu „öllu“ dagana fyrir jólin. Þetta minnir okkur á, að það er svo margt sem við segjum og látum frá okkur fara án þess að leiða hugann að hvaða merkingu það hefur fyrir okkur eða þá sem við eigum í samskiptum við. Við erum stödd á dögum aðventunnar á þeim tíma ársins sem er mest hlaðin merkingu en aðventa þýðir – „að koma eða það sem kemur“. Dagar aðventunar eru dagar þar sem við undirbúum okkur ytra sem innra fyrir komu frelsarans aldrei sem fyrr. Við erum sjaldan eða aldrei tilbúin að gefa afslátt í þeim undirbúningi; allavega hvað hið ytra varðar, miklu fremur göngum rösklega fram að gera vel við okkur og okkar. Það er líka tilefni til, ekki síst á tímum og dögum nútímans þar sem heimsóknir til vina og fjölskyldu fara að mestu í gegnum fésbókina þar sem kastað er kveðju á þá sem við eigum í miklum eða ekki eins miklum samskiptum við. Samskiptamynstrið hefur

tekið breytingum í áranna rás frá því að „dottið“ var inn í kaffi og spjall til vina og kunningja án þess að gera boð á undan sér til þess að boðin berast um ætlaða heimsókn einni til tveimur vikum fyrir heimsókn. Í dag eru allir uppteknir við að klára „allt“ ekki aðeins dagana fyrir jólin heldur og alla daga og ekki gefst tími til að rækta vinina og fjölskylduna. Aðventan er og ætti að vera einmitt sá tími þegar við gefum okkur tíma frá „öllu.“ Horfum ekki á „allt“ heldur hið smáa sem við erum ekki að horfa á eða velta fyrir okkur á degi hverjum. Leyfum „öllu“ hinu sem við erum ekki búin að klára að koma til okkar, setjast hjá okkur og eiga samtal við okkur. Því það er „allt“ í aðventunni sem segir okkur það. Aðventan fer ekki hratt yfir og hún vill svo sannarlega eiga orðastað við okkur. Við okkur sem erum svo upptekin við að „klára allt“ fyrir jólin að við heyrum ekki ómþýða rödd hennar. Þess vegna spyrjum við okkur sjálf og þá sem við hittum á förnum vegi aðventunnar þeirrar spurningar hvort við erum búin að „klára allt“ dagana fyrir hátíðina. Klárlega innst inni vitum við að við náum ekki að klára allt vegna þess að það vantar upp á að við leyfum okkur að njóta þeirra daga sem rammaðir eru inn og beina sjónum okkar og huga að fæðingarhátíð frelsarans. Er ekki þetta „allt „ einmitt það að við

Marta Guðjónsdóttir, formaður Menntaráðs Reykjavíkur og frú Vigdísi Finnbogadóttiur ásamt Páli Helgasyni úr Norðlingaskóla.

Vigdís veitti verðlaun á Degi íslenskrar tungu Hátt í sjötíu grunnskólanemar í Reykjavík tóku við íslenskuverðlaunum menntaráðs við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag á degi íslenskrar tungu. Verndari verðlaunanna er frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, en markmið þeirra er að auka áhuga grunnskólanema á móðurmálinu og hvetja þá til framfara í tjáningu talaðs máls og ritaðs. Marta Guðjónsdóttir, formaður nefndar um íslenskuverðlaun menntaráðs, setti athöfnina en að því loknu hófst hátíðardagskrá með ávarpi Vigdísar, tónlistaratriðum grunnskólanema og samsöng, að fram kemur í tilkynningu. Þar segir jafnframt að grunnskólanemarnir sem tóku við verðlaunum að þessu sinni hafi skarað fram úr á ýmsa vegu, í lestrarfærni, skapandi skrifum, ljóðasmíði og framsögn. Nokkrir þeirra eiga annað móðurmál en íslensku en hafa sýnt miklar framfarir í íslenskunámi og tjáningu. . Allir fengu til eignar veglegan verðlaunagrip úr gleri sem hannaður er af Dröfn Guðmundsdóttur myndhöggvara. Meðal verðlaunahafa voru eftirtaldir nemendur úr Ábænum. Ártúnskóli Sonja Rún Kierna.

sjáum ekki, eða það sem verra er, að við viljum ekki sjá það sem í raun skiptir máli? Það er sama hversu mikið við tökum til heima hjá okkur fyrir hátíðina, hversu margar smákökusortir við bökum, hversu „veglegar“ gjafir við gefum, hversu smart jólafötin eru að ekki sé talað um skófatnaðinn að við klárum aldrei allt. Það fer vel á því að við hugsum um inntak aðventunar og jólanna samhliða

því að við gerum vel við okkur í aðdraganda að og um jólin. Vissulega hefur þrengt að hjá mörgum og ekkert er eins og það var. Þegar við áttum okkur á að aðventan og jólin snúast ekki einvörðungu um ytri aðbúnað heldur og hið innra getum við sagt: „Já, ég er búin að öllu.“ Guð gefi þér lesandi góður gleðilega aðventu og jólahátíð. sr. Þór Hauksson

sr. Þór Hauksson.

Komdu á skauta í Egilshöllina

Opið alla daga Allar upplýsingar á

www.egilshollin.is Skólahópar og fyrirtækjahópar velkomnir

Jólaball á skautum 20. desember frá kl 16.00 til 18.00 Bjúgnakrækir kemur í heimsókn með góðgæti fyrir börnin Dansað í kringum jólatré Skautakennsla Veitingar Jólatilboð á aðgangseyri

Árbæjarskóli Björn Ingi Baldvinsson. Kristín Anna Jóhannsdóttir. Pétur Holger Ragnarsson. Norðlingaskóli Jökull Freyr Davíðsson. Mikael Sturla Sigurðarson.

EGILSHÖLLIN · FOSSALEYNI 1 · 112 GRAFARVOGI · SÍMI 594-9610

Verslun

Námskeiðí jólagjöf Gefið námskeið

Plötulopi - einband - léttlopi Prjón, Prjón, hekl, þjóðbúningasaumur þjóðbúningasaumur - kambgarn - prjónauppskriftir og margt og margt fleira. Erumfleira með Gjafakort Vönduð handverksnámskeið – verslun og upplýsingar

Opið virka daga 12-18 1. laugardag hvers mán. 12-16 Verið velkomin

Verið velkomin

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Nethyl 2E, 110 Reykjavík s. 551 7800 - 551 5500 - 895 0780

hfi@ heimilisidnadur.is • www. heimilisidnadur.is


18

Fréttir

bfo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

Árbæjarblaðið

W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

HLEÐSLUTÆKI SNILLDARJÓLAGJÖF Nýtt

Ráðgjafar útibúsins, Helga, Kamilla og Ingvar ásamt Silju, Brynjólfi og Ólafi.

12V 4A 12V 3,6A

12V 0,8A

15% jólaafsláttur af þessum frábæru tækjunum

ÁB-mynd PS

Höfuðstólslækkun lána hjá Íslandsbanka

Í samtali við Brynjólf viðskiptastjóra og Ólaf útibússtjóra hjá Íslandsbanka við Gullinbrú kom fram að frá og með 6. nóvember síðastliðnum byrjaði Íslandsbanki að bjóða viðskiptavinum sínum upp á höfuðstólslækkun á bæði verðtryggðum og erlendum húsnæðislánum og bílalánum og bílasamningum gegn því að lánið breytist í óverðtryggt lán í íslenskum krónum. Lækkun er að meðaltali um 25% hjá þeim sem eru með er-

lend húsnæðislán og getur því verið veruleg búbót fyrir þá sem horfa fyrst og fremst á að lækka skuldastöðu heimilisins. Bankinn býður þetta úrræði einnig fyrir þá sem eru með bílalán og bílasamninga. Þetta úrræði er til viðbótar því úrræði sem ríkisstjórnin kynnti fyrir skömmu síðan þar sem húsnæðis og bifreiðalán fara í svokallaða greiðslujöfnun Hversu mikil lækkun? Ólafur segir að ef viðskiptavinur er með verðtryggt húsnæðislán þá lækkar höfuðstóll um 10%. Láninu er við þetta breytt í óverðtryggt lán og hægt er að velja á milli breytilegra vaxta sem eru nú 7,0% eða fastra 9% vaxta í þrjú ár, en þá er tekið tillit til sérlegs tímabundins afsláttar á vaxtakjörum. Lánstími verður þá 25 eða 40 ár. Ef viðskiptavinur er með erlent húsnæðislán þá lækkar höfuðstóll að meðaltali um 25%, en það fer þó eftir myntsamsetningu lánsins. Lánið verður óverðtryggt og í íslenskum krónum. Hægt er eins og í fyrra dæmi að velja á milli breytilegra vaxta nú 7,0% og fastra 9% vaxta í þrjú ár, að teknu tilliti til tímabundins afsláttar á vaxtakjörum. Lánstími sá sami, 25 eða 40 ár. Fyrir þá sem eru með bílalán hjá Íslandsbanka er höfuðstóllinn sömuleiðis færður úr erlendri mynt og/eða verðtryggðum krónum í óverðtryggðar íslenskar krónur. Lækkunin á höfuðstól er að meðaltali um 23% á erlendum lánum en 5% á verðtryggðum. Fyrir hverja er þessi lausn hugsuð? Að sögn Brynjólfs er þessi lausn í boði fyrir alla þá sem eru með erlend eða verðtryggð húsnæðis- eða bílalán í skilum hjá Íslandsbanka. Hver og einn verður að taka ákvörðun út frá sínum aðstæðum og vega og meta kosti og galla hverrar lausnar fyrir sig. Viðskiptavinir sem eru komnir í endanlegt húsnæði og eiga mörg ár eftir af erlenda húsnæðisláninu og telja að krónan muni styrkjast um meira en 25% í framtíðinni ættu ekki sjálfkrafa velja höfuðstólslækkun. Hins vegar ættu þeir sem ætla að skipta um húsnæði eða trúa að vextir á Íslandi fari lækkandi að skoða þetta úrræði bank-

ans. Í sumum tilfellum lækkar greiðslan og í sumum tilfellum hækkar hún eða stendur í stað, þrátt fyrir lækkun höfuðstólsins. Það er vegna þess að vextir í dag á óverðtryggðum íslenskum lánum eru hærri en á verðtryggðum og erlendum lánum. Mögulegt er að fá tímabundna greiðslujöfnun til þriggja ára á húsnæðislánið til að lækka greiðslubyrðina og einnig að lengja bílalánið með sama markmið í huga Það sama á við um bílalán. Þeim sem vilja selja bílinn og/eða greiða upp lánið gæti hentað vel að fá höfuðstólslækkun, og eins þeim sem telja ekki að gengi krónunnar muni styrkjast mikið á næstunni. Greiðslubyrði eftir höfuðstólslækkun Íslandsbanka er í mörgum tilfellum lægri en í greiðslujöfnunarúrræðinu þegar um er að ræða bílalán eða bílasamninga. Mikilvægt er að taka fram að þeir sem velja höfuðstólslækkun á lánum í erlendri mynt fyrirgera ekki rétti sínum ef slík lán verða dæmd ólögleg fyrir dómstólum, skv. þeim prófmálum sem nú standa yfir. Góðar viðtökur Brynjólfur segir að viðskiptavinir bankans hafi sýnt þessari leið mikinn áhuga og að margir hafi þegar nýtt sér þetta úrræði. Til dæmis hafa rúmlega 1.300 viðskiptavinir nýtt sér höfuðstólslækkun á bílalánum og fjölmargir hafa hug á að nýta sér það á húsnæðislánum eftir að hafa kynnt sér það hjá ráðgjöfum okkar. Við leggjum áherslu á að þetta úrræði hentar ekki öllum og mikilvægt er að kynna sér kosti og galla þeirra úrlausna sem í boði eru í dag og taka upplýsta ákvörðun. Byrjað var að taka á móti umsóknum um höfuðstólslækkun þann 6. nóvember sl. og verður hægt að sækja um til og með 18. desember næstkomandi. Eitt af aðal markmiðum okkar hjá Íslandsbanka, segir Ólafur útibússtjóri, er að veita góða og persónulega þjónustu. Við hvetjum alla, bæði viðskiptavini sem og aðra til að koma í næsta útibú og kynna sér úrlausnir okkar og þá þjónustu sem við höfum uppá að bjóða. Við í Íslandsbanka erum komin í jólaskap og tökum vel á móti þér í útibúinu okkar á Gullinbrú.

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is


Núú hefur he ur nýr eigandi eigandi ttekið kið viviðð rekst rekstriri Hárst Há stofunnar ofunnar Ás og og heitir hún hún í dag Spes-Há Spes Hárr . Spes-Há Spes Hárr er staðse staðsetttt á samaa stað sam stað og Hárst Hárstof ofan an Ás var var að

Alla veiðimenn dreymir um svona flugubox í jólagjöf Við gröfum nöfn veiði manna, lógó fyrir tækja eða myndir á boxin

Selásbrau Selás brautt 98 98 , 22.. hæð. Símii 5587-2111 Sím

Desember sember Tilboð 20% af 20 afslát sláttur tur á lit litun/s un/strípu trípum m og og klipp lipping inguu til til 118. 8. des. 10% % af afsl.l. af öllu öllum m vörum vörum til til 1188 des. Opnunartímar í desember 12-18 Mánudaga — Föstudags Eða eftir samkomulagi

Hægt er að velja um fimm mismunandi útfærslur hvað innihald boxanna varðar. 15-26 flugur Á Krafla.is færð þú níðsterkar og vandaðar flugur og glæsileg og vönduð íslensk flugubox

Sími: 587-9500 og 698-2844


20

Fréttir

Árbæjarblaðið

Húsakynni Árbæjarapóteks í Hraunbæ eru afar glæsileg.

Eitt ár liðið frá flutningi og nýr vefur Árbæjarapóteks

Um þessar mundir er eitt ár síðan Árbæjarapótek flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði. Apótekið sem er eitt elsta og rótgrónasta fyrirtæki í Árbænum, hefur lengstum verið við Hraunbæ. Kristján Steingrímsson lyfsali og núverandi eigandi Árbæjarapóteks hafði lengi haft hug á að auka rými fyrir reksturinn því við aukin umsvif voru þrengsli farin að standa starfseminni fyrir þrifum Hann greip því tækifærið á síðasta ári og flutti Árbæjarapótek í rúmgott og glæsilegt húsnæði handan götunnar að Hraunbæ 115. Það má því með sanni segja að apótekinu hafi vaxið fiskur um hrygg frá því Steingrímur Kristjánsson stofnaði það árið 1971. Í sama húsi eru Heilsugæsla Árbæjar ásamt Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Árbæjarapótek hefur ávallt verið samkeppnisfært í verði og þjónustu og þangað hafa tryggir viðskiptavinir komið hvaðanæva af landinu. Á þessum tímamótum hefur Ár-

Ertu kraftlaus?

bæjarapótek því ákveðið að færa út kvíarnar með því að útbúa vefsíðu þar sem nálgast má allar upplýsingar um apótekið og starfsemi þess. Á

síðunni má meðal annars finna öll helstu tilboð sem eru í gangi á hverjum tíma en slóðin á hana er: arbaejarapotek.is

Kristján Steingrímsson, eigandi Árbæjarapóteks.

Atvinna í boði Grillhöllin Grafarholti óskar eftir starfsfólki í fullt starf Ferkari upplýsingar er að finna á staðnum eða í síma 864-4617

Full stofa af nýjum hár- og snyrtivörum frá TIGI Nýir litir Ferskar línur Rjúkandi kaffi og með því

Getur verið að þig vanti járn? Vandaðar bætiefnablöndur úr lífrænni ræktun, fyrir börn og fullorðna

Tímapantanir í síma 5668500


21

Árbæjarblaðið

Fréttir

Sælir og glaðir. sr. Þór Hauksson tekur við styrknum úr hendi Björns Gíslasonar, formanns Hverfisráðs Árbæjar.

Hverfisráð styrkti líknarsjóðinn um 100 þúsund krónur

Formaður hverfisráðs Árbæjar Björn Gíslason afhendir styrkinn og séra Þór Hauksson veitir honum viðtöku fyrir hönd Líknarsjóðs Árbæjarkirkju. Á fundi hverfisráðs Árbæjar þann 26.nóvember s.l. var samþykkt að styrkja Líknarsjóð Árbæjarkirkju um kr. 100.000. Kvenfélag Árbæjarsafnaðar stendur að baki Líknarsjóði Árbæjarkirkju sem hefur það megin hlutverk að styðja og styrkja bágstadda í Árbæjarsöfnuði.

Hársnyrtistofa Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Opnunartími um jólin: 23. des 08-18 24. des. 09-12 28. des 11-18 29. des 10-18 30. des 10-18 31. des 09-12 4. jan 10-18 Nýr opnunartími frá 5. jan. Opið virka daga 09-18 og laugardaga 10-14

Höfðabakka 1 - S. 587-7900

Hátíðarsundu Lykill að góðri heils

AFGREIÐSLUTÍMI A F SUNDSTAÐA ÍTR SU UM JÓL OG ÁRAMÓT 2009–2010

Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug

Þorláksmessa 23. des 06:30–18:00 06:30-18:00 06:30–18:00 11:00-15:00 06:30–18:00 06:30-18:00 06:30–18:00

Aðfangadagur 24. des 08:00–12:30 08:00-12:30 08:00–12:30 10:00-12:30 08:00–12:30 08:00-12:30 08:00–12:30

jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Annar í jólum 26. des 12:00–18:00 Lokað Lokað Lokað 12:00–18:00 Lokað Lokað

Gamlársdagur 31. des 08:00–12:30 08:00–12:30 08:00–12:30 10:00-12:30 08:00–12:30 08:00-12:30 08:00–12:30

Nýársdagur 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12:00–18:00 Lokað Lokað

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

www.itr.is ı sími 411 5000

*


22

Jólatrés- og flugeldasala Fylkis

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fylkir verður með jólatrjáasölu milli BYR og BÓNUS eins og undanfarin ár. Við hvetjum alla Fylkismenn til að versla jólatréið hjá félaginu. Opið verður sem hér segir: Laugardaginn 12 des frá 11-18, Sunnudaginn 13 des frá 12-17 Laugardaginn 19 des frá 11-18, Sunnudaginn 20 des frá 12-17

Sportland flytur á Grensásveg Íþróttavöruverslunin Sportland sem sér um vörur fyrir knattspyrnudeild Fylkis er flutt á Grensásveg 11. Hún var áður til húsa í Ármúla. Vefur í vinnslu.

Flugeldasala Fylkis Fylkir verður með flugeldasöluna að þessu sinni í Fylkishöll, tengibyggingu. Opnað verður 28 des.

Á myndunum eru fulltrúar meirihlutans í stjórn ÍTR, Valgerður Sveinsdóttir (X-B), Kjartan Magnússon og Björn Gíslason (X-D) ásamt Jóhannesi Guðlaugssyni, forstöðumanni Ársels og nokkrum krökkum.

Verið velkomin Engar tímapantanir í klippingar (aðeins í litun) Jólakveðjur

KLIPPHÚSIÐ Bíldshöfða 18 - Sími 567-2044 Opið mán-fim 08-17 og fös 09-18

Fulltrúar meirihluta í ÍTR heimsóttu félagsmiðstöðvar

Í síðasta mánuði stóðu félagsmiðstöðvar ÍTR fyrir félagsmiðstöðvadeginum í Reykjavík. Dagurinn var samstarfsverkefni þeirra 23 félagsmiðstöðva sem starfa í Reykjavík og voru allar félagsmiðstöðvarnar opnar fyrir gesti og gangandi milli kl. 18 og kl. 21 þennan dag. Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn sjötta sinn. Markmið hans var að gefa áhugasömum færi á að heimsækja félagsmiðstöðina í sínu hverfi, kynnast því sem þar fer fram, unglingunum í hverfinu og þeim viðfangsefnum sem þeir fást við með stuðningi frístundaráðgjafa í félags-

miðstöðinni. Unglingarnir og unglingaráð félagsmiðstöðvanna bera hitann og þungann af undirbúningi dagsins á hverjum stað ásamt frístundaráðgjöfum. Megináherslan var á framlag og sköpunargleði unglinganna sjálfra enda unglingar eitt af mótandi menningaröflum samstímans og framtíðar. Meirihlutafulltrúar í ÍTR heimsóttum félagsmiðstöðvarnar Tíuna í Árbæ, Fókus í Grafarholti og Sigyn í Grafarvogi.

34 – 34 – 34 Lumar þú á skærgulum jólasveinabúningi í geymslunni? Vantar 34 stykki fyrir sérstaka kynningu á laugardag Fullum trúnaði heitið Uppl. í síma 580 2528

Gæða vetrardekk fyrir alla bíla F

K

Ð 3 -REYK J AV SLÓ KI Í IS

A NJ

AR

BR A

U T 9 -R EY K

N JA

ES

Nesdekk - Fiskislóð - sími 561 4110 / Nesdekk - Reykjanesbæ - sími 420 33


23

Fréttir

Árbæjarblaðið

6. flokkur Fylkis með verðlaun sín eftir glæsilegt mót á Akureyri.

Glæsilegur árangur 6. flokks á Akureyri

6. Flokkur karla fór til Akureyrar helgina 27.-29. nóvember sl., þar sem drengirnir tóku þátt í Hagkaupsmóti KA. Mótið er annað deildarmót vetrarins. Í upphafi voru aðeins 5 drengir sem æfðu hjá Fylki. Sá fjöldi hefur nú aukist til muna og eru allt að 24 strákar að mæta á æfingar hjá Fylki í dag. Alltaf er pláss fyrir fleiri og hvetur þjáfarinn alla til að koma að prófa.

Lið tvö hjá Fylki varð meistari með glæsilegum hætti og sigraði alla sína leiki. Sigurinn var einkar glæsilegur í ljósi þess að allir strákarnir í þessu liði byrjuðu að æfa aðeins þremur vikum fyrir mót. Úrslit leikja hjá liði tvö: Fylkir 2 - Þróttur 2 Fylkir 2 - Þór 2 Fylkir 2 - KA 3 Fylkir 2 - Völsungur

13-10 12-8 10-6 29-5

H V Í TA H Ú S I

/ SÍA - 09-1926

Strákarnir urðu tvöfaldir deildarmeistarar Lið eitt hjá Fylki varð meistari í 3. deild. Liðið hafnaði í efsta sæti riðilsins með 8 stig eins og Fram en Fylkir hafði betur á innbyrðis viður-

eign. Úrslit leikja hjá liði eitt: Fylkir 1 - Afturelding 1 13-6 Fylkir 1 - Grótta 2 19-6 Fylkir 1 - Fram 29-6 Fylkir 1 - KA 27-8 Fylkir 1 - ÍR 3 13-6

Gjafakort Íslandsbanka – jólagjöf sem kemur að gagni Með Gjafakorti Íslandsbanka hittir þú örugglega í mark og getur verið viss um að gefa gjöf sem allir kunna að meta. Tilbúin gjöf í fallegum umbúðum Gildir í verslunum um allan heim og á Netinu Virkar eins og önnur greiðslukort

Gjafakort Íslandsbanka fæst í öllum útibúum bankans.


60 milljónir

SKREYTUM HÚS MEÐ MILLJÓNUM

F í t o n / S Í A

6 X 1 2 1 2 2 0 0 9

Sexfaldur Lottópottur stefnir í 60 milljónir. Leyfðu þér smá jóla-Lottó!

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 12. tbl 2009  

Arbaejarbladid 12. tbl 2009

Arbaejarbladid 12. tbl 2009  

Arbaejarbladid 12. tbl 2009

Profile for skrautas
Advertisement