RIFF 2017 - PROGRAM BROCHURE

Page 92

STUTTMYNDAVERÐLAUN SHORT FILM AWARDS Veitt eru verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina og bestu erlendu stuttmyndina. Short film awards go to the Best Iclandic Short and Best International Short. Tomorrow.

DÓMNEFND / JURY:

GOLDEN EGG / GULLNA EGGIÐ Gullna eggið kemur í hlut bestu myndarinnar á Reykjavík Talent Lab The Golden Egg is awarded to the best short at Reykjavík Talent Lab

DÓMNEFND / JURY:

Fahad Falur Jabali

Grímur Hákonarson

Fahad Jabali hefur verið starfandi kvikmyndagerðamaður frá árinu 1987.

Grímur Hákonarson lærði kvikmyndagerð í FAMU, Prag. Nýjasta mynd hans Hrútar vann aðalverðlaunin í flokknum Un Certain Regard í Cannes árið 2015 Grimur Hakonarson studied film making in FAMU, Prag. Grimur’s new feature film, Rams, won the top prize in the Un Certain Regard section in Cannes in 2015..

Fahad Jabali has been working in the film business since 1987.

Ásdis Sif Gunnarsdóttir Ásdís er listakona sem hefur m.a. sýnt verk sín á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Ásdís is an artist who has shown her works at various events such as Berlinale.

Janus Bragi Jakobsson Janus Bragi er heimildamyndaleikstjóri sem hefur meðal annars starfað sem dagskrárstjóri fyrir Nordisk Panorama. Janus Bragi is documentary filmmaker. He has, amongst other film related works, been a programmer for Nordisk Panorama film festival.

Ari Allansson Ari er kvikmyndagerðarmaður en samhliða því stjórnar hann m.a. Air d'Islande í París. Ari is a filmmaker and also the director of Air d'Islande in Paris amongst other film related work.

Helga Rakel Rafnsdóttir Helga Rakel er kvikmyndagerðarkona og starfar jafnt við heimildamyndir og leikið efni. Helga Rakel Rafnsdóttir is a Reykjavík based director/ producer of documentaries.

91


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.