RIFF 2022 - PROGRAM BROCHURE

Page 1

DAGSKRÁ PROGRAM 292022 SEP T. 09 OKT. Í HÁSKÓLABÍÓI IN HÁSKÓLABÍÓ

2022RIFF2 DYNJANDI LÓFATAK STANDING OVATION

CMYKPANTONE

Aftast er titlaskrá þar sem þú getur flett upp titlum og leikstjórum. At the back of this booklet you’ll find an index with film titles and directors.

GRÆN SKREF

Skemmtun, fróðleikur og samræður með kvikmyndir í forgrunni. Fun, education and conversation centred around cinema.

MIÐNÆTURTRYLLIR

INUIT CHILLS AND THRILLS 30

INTERNATIONAL SHORTS 42

Brot af því besta úr nýrri bylgju spænskrar kvikmyndalistar. The most exciting films from the new wave in Spanish Cinema.

EFNISYFIRLIT CONTENT

Films that educate, inform, surprise and keep on inspiring us.

Myndir sem Íslendingar hafa komið að og það með glæsibrag. Films that Icelanders have partaken in which have caught our attention.

Tryggvagata 17, 2. hæð 101 Reykjavík, Iceland 561 8337 / riff@riff.is

Myndir sem hræða úr okkur líftóruna á skemmtilegan hátt.

FYRIR OPNU HAFI OPEN SEAS 8

ICELANDIC PANORAMA 36

HEIMILDAMYNDIR

YOUNG RIFF 50

Myndir fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Films for children and teenagers of all ages.

RIFF

We want to remind you about the value of this brochure, don’t take a copy if you intend to throw it in the trash right away – share it with someone else instead. We at RIFF have taken eco-friendly steps and our goal is to be in the lead amongst other Icelandic festivals to protect nature. We print fewer copies, with fewer pages on environmentally friendly paper. Read more at riff.is.

MIDNIGHT THRILLS 34

HEIÐURSGESTIR

Fræðandi, upplýsandi, óvæntar og ekki síst nærandi fyrir andann.

Films that scare the life out of us but in a fun way.

Áhrifamiklar heimildamyndir um mannréttinda- og umhverfismál. Influential documentaries about the future of nature and humanity.

3 ÍsafoldbyprintedEnvironmentallyÍsafoldafháttumhverfisvænanáPrentað:Svansprent

A DIFFERENT TOMORROW 24 DOCUMENTARIES 26

SÉRVIÐBURÐIR* SPECIAL EVENTS 58

Er til betri leið til að bera arfleifð okkar en að segja sögur? Is there a better way to carry our legacies other than telling stories?

Nýir leikstjórar stíga fram og keppa um Gullna Up-and-cominglundann.directors compete for the Golden Puffin.

Við viljum minna á verðmæti þessa bæklings, ekki taka þér eintak til að henda því strax í ruslið – lánaðu hann frekar áfram. Við hjá RIFF höfum tekið umhverfisvæn skref og markmið okkar er að vera í fararbroddi íslenskra hátíða til verndar náttúrunni. Við prentum svansvottað og færri eintök með færri blaðsíðum á umhverfisvænan pappír. Lestu meira á riff.is.

FRUMBYGGJAR Í SVIÐSLJÓSINU INDIGENOUS SPOTLIGHT 33

ÍSLAND Í SJÓNARRÖND

Passar og klippikort gilda ekki inn á Passessérviðburði.andclip cards are not valid for special events.

VITRANIR NEW VISIONS 6

UNG RIFF

Myndir sem hafa vakið sérstaka athygli kvikmyndaheimsins. Films that caught everybody’s attention on the festival circuit.

EFNISYFIRLIT CONTENT

Heimildamyndir sem veita innsýn í síbreytilegan heim tónlistarinnar. Documentaries focusing on the ever-changing world of music.

RIFF

INÚÍTA TRYLLIR OG HRYLLIR

TÓNLISTARMYNDIR

GREEN STEPS

ÖNNUR FRAMTÍÐ

CINEMA BEATS 28

Hugrakkir listamenn sem taka kvikmyndalistina upp á hærra plan. Brave artists that drive the art of cinema forward.

SPÆNSKAR BYLGJUR SPANISH WAVES 10

HONORARY GUESTS 16

Myndir frá meisturum hryllings sagnanna, frumbyggjum norðursins. Films from the masters of horror stories, the natives of the north.

ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR

Tryggvagata 17, 2nd floor 101 Reykjavík, Iceland 561 8337 / riff@riff.is

Myndir sem sanna hið fornkveðna: minna er meira.

*

Films that convince us once again that less is more

Hver er munurinn á költ og klassík? Er ekki allt költ sjálfkrafa klassík? Páll Óskar skilgreinir þennan illskilgreinanlega undirflokk kvikmyndanna.

Hvað hefur þú séð margar íslenskar kvikmyndir? Andrea Björk Andrésdóttir hefur séð þær ALLAR. Og lifði það af.

3. ÞÁTTUR GÍSLI DARRI

4. ÞÁTTUR ANDREA BJÖRK ANDRÉSDÓTTIR

The Festival Pass is valid for one screening per film and is not valid for special events. A Festival Pass is obtained on riff.is. A Festival Pass is intended for its holder only and cannot be transferred to another person. Pass holders must always have their pass with them and be ready to present identification. Remember to book a seat for screenings in case they sell out.

KÍKTU Á RIFF.IS VISIT RIFF.IS

2. ÞÁTTUR LOVÍSA LÁRA HALLDÓRSDÓTTIR

C M Y CM MY CY CMY K

6. ÞÁTTUR PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON

2022RIFF4

*15% afsláttur fyrir stúdenta, eldri borgara og öryrkja *15% discount for students, seniors & people with disabilites

Klippikortið gildir á 8 sýningar og þeim má deila með öðrum. Mundu að bóka sæti á sýningar tímanlega, þar sem það selst upp á margar sýningar.

Leikstjórn snýst ekki endilega um stjórn. Hún snýst líka um að sleppa stjórninni. Ása Helga segir sögu sína bakvið myndavélina.

HÁTÍÐARPASSI FESTIVAL

Hvað er kvikmyndaklipping? Það er allavega miklu meira en bara að skera og líma. Elísabet ræðir um feril sinn hérlendis og erlendis.

KLIPPIKORT CLIP CARD

Athugið að sýningartímar geta breyst og myndir geta færst á milli sala. Við mælum með að kíkja á riff.is áður en þú leggur af stað, bara til að vera viss! Please be aware that screening times may change and films may move between screens. Check riff.is for the latest information, just to be sure!

RIFFKASTIÐ Í UMSJÁ HUGLEIKS DAGSSONAR

5. ÞÁTTUR ÁSA HELGA HJÖRLEIFSDÓTTIR

STAKUR MIÐI SINGLE TICKET PASS* 18.900 kr. 11.400 kr. 1.900 kr. Á Spurt-og-svarað-sýningum eru leikstjórar eða aðrir aðstandendur myndarinnar viðstaddir og svara spurningum áhorfenda eftir myndina. After Q&A screenings the director or another representative of the film will discuss the film and answer questions.

Kvikarar eru hugsanlega duglegasta fólk í heimi. Það getur hreyfimyndaundrabarnið Gísli vottað til um.

NÁÐU ÞÉR Í APPIÐ GET OUR APP HLUSTAÐU RIFFKASTIÐÁ

Hátíðarpassi gildir á eina sýningu af hverri kvikmynd og gildir ekki á sérviðburði. Hátíðarpassann er hægt að kaupa á riff.is. Hátíðarpassi er fyrir handhafa hans eingöngu og ekki er hægt að framselja hann öðrum. Handhafar hátíðarpassa skulu ætíð hafa hann uppi við og vera tilbúnir að framvísa skilríkjum. Mundu að bóka sæti á sýningar tímanlega, þar sem það selst upp á margar sýningar.

Valid for one screening.

1. ÞÁTTUR ELÍSABET RONALDSDÓTTIR

Hvað er svona gaman við að vera hræddur? Lovísa Lára, útskýrir mikilvægi blóðsúthellinga á hvíta tjaldinu.

Gildir á eina sýningu.

The RIFF Clip card is valid for 8 screenings and can be shared with other people. Remember to book a seat for screenings in case they sell out.

Blaze, a young teenager, is the sole witness to a shocking crime. Struggling to make sense of what she saw, she unleashes the wrath of her imaginary dragon.

PINK MOON BLAZEPORNOMELANCHOLIA EISMAYER Sydney FF: Besta mynd Best Film Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere VENICE SIC : Besta myndin Best FilmTribeca: Sérstakt lof dómnefndar Special Jury Mention lundann.GullnaumkeppaogframstígaleikstjórarNýir Vitranir NewVisions

5.10 Háskólabíó 1 19:00 +Q&A 8.10 Háskólabíó 1 20:45 +Q&A

David Wagner AT, 2022, 87 min

6

6.10 Háskólabíó 2 21:30 Háskólabíó 2 21:45

4.10 Háskólabíó 4 19:30 +Q&A

Del Kathryn Barton AU, 2022, 101 min

Lalo posts nude photos of himself and homemade porn videos for his thousands of followers on social networks. Lalo directs his own life, but in private, out of character, he seems to live in a permanent melancholy. Where does desire go when life turns into a sex show?

Táningsstúlkan Blaze er höfuðvitni í hörmulegum glæp. Á meðan hún reynir að átta sig á því sem hún sá, leysir hún heift ímyndaða dreka síns úr læðingi.

Floor van der Meulen NL, SI, 94 min

2.10 Háskólabíó 1 21:30 +Q&A

Þegar Iris fær þær fjarstæðukenndu fréttir að faðir hennar, Jan, sé búin að fá nóg af lífinu og langar að binda enda á það á afmælisdaginn sinn, ákveður hún að taka hann með sér til snæviþakinna fjalla Slóveníu í þeirri von um að finna leið til að láta síðustu ósk föður síns rætast. When Iris gets the absurd news that her father, Jan, is done with life and wants to end it on his upcoming birthday, she decides to take him to the snow-covered mountains of Slovenia, to find a way to deal with her father’s last wish.

KLÁMMELANKÓLÍA / PORNOMELANCOLÍA

7.10

1.10 Háskólabíó 2 22:00

3.10 Háskólabíó 2 19:15

Lalo deilir nektarmyndum af sér og heimagerðu klámi fyrir fylgjendur sína í þúsundatali á samfélagsmiðlum. Lalo leikstýrir eigin lífi en þegar hann er einn og ekki í karakter virðist hann vera fastur í endalausri melankólíu. Hvert fer þráin þegar lífið breytist í kynlífssýningu?

BLEIKUR MÁNI

Eismayer er sá liðþjálfi í austurríska hernum sem vekur mestan ótta. Upp á síðkastið hafa aðferðir hans vakið efasemdir um stöðu hans í hernum. Eismayer er einnig samkynhneigður, leyndarmál sem ógnar atvinnu hans og Eismayerfjölskyldu.isthe most feared instructor in the Austrian army. Recently, his methods have brought his future in the army into question. Eismayer is also gay, a secret that threatens his job and family.

Manuel Abramovich AR, BR, FR, MX, 2021, 98 min

UNDER THE FIG TREES SISTER,

2.10 Háskólabíó 2 15:15

9.10 Háskólabíó 2 21:30 WHAT GROWS WHERE LAND IS SICK?

1.10 Háskólabíó 2 19:30 +Q&A

VITRANIR7 VISIONSNEW

I HAVE ELECTRIC DREAMS RODEO Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Un Certain Regard - Jury Coup de Coeur Locarno IFF: Þrenn verðlaun Three awards

7.10 Háskólabíó 1 15:00

Íconnections.litlumbæíNorður-Noregi,

Erige Sehiri TN, FR, CH, DE, QA, 2022, 92 min

4.10 Háskólabíó 4 21:45 Háskólabíó 1 18:30

29.9 Háskólabíó 2 22:30

Franciska Seifert Eliassen NO, 2022, 80 min

Julia dregst inn í leynilega og hviklynda klíku á ólöglegri mótorhjólasamkomu þar sem hún leggur sig alla fram við að sanna sig fyrir hópi öfgakarlmenna. Hún þarf að horfast í augu við stigmagnandi kröfur sem munu skipta sköpum fyrir stöðu hennar í samfélaginu.

Valentina Maurel BE, FR, CR, 2022, 100 min

8.10

Puffin.GoldentheforcompetedirectorsUp-and-coming

2.10 Háskólabíó 2 17:15 +Q&A

Eva, ákveðin og eirðarlaus 16 ára stelpa, þráir að flytja inn til fráskilins pabba síns. Hún heldur örvæntingarfull í hann á meðan hann gengur í gegnum sitt annað gelgjuskeið –og reynir að halda jafnvægi á milli viðkvæmra unglingsára og miskunnarlauss heims fullorðinna.

Eva is a strong-willed, restless 16-year-old girl who desperately wants to move in with her estranged father. Clinging onto him as he goes through a second adolescence, she balances between the sensitivity of teenage life and the ruthlessness of the adult world.

Innan um trén þróa ungar konur og menn, sem vinna við að tína uppskeru sumarsins, með sér nýjar tilfinningar, daðra, reyna að skilja hvert annað, finna – og forðast –dýpri Amongtengsl.thetrees, young women and men working the summer harvest develop new feelings, flirt, try to understand each other, find – and flee – deeper

SÍÐASTA VORIÐ / DEN SISTE VÅREN

Julia finds herself drawn into a clandestine and volatile clique in illicit biker’s gatherings and strives to prove herself to the ultra-masculine group. She is faced with a series of escalating demands that will make or break her place in the community.

MIG DREYMIR RAFMAGNAÐ / TENGO SUEÑOS ELÉCTRICOS

leitar Eira svara um hvað gangi á hjá Veru, snjöllu og uppreisnargjörnu eldri systur hennar. Eira hnýsist í dagbók Veru – en þar flettir hún ofan af myrkri sem hún veit ekki hvernig á að takast á við. In a small town in northern Norway, Eira tries to find out what is happening to her brilliant and rebellious older sister Vera. Eira starts reading her diary which reveals a darkness that she doesn’t know how to deal with.

6.10 Háskólabíó 1 17:00

30.9 Háskólabíó 2 17:15

UNDIR FÍKJUTRJÁNUM

LolaÓTEMJUREIÐQuivoron FR, 2022, 104 min

3.10 Háskólabíó 1 17:00

An actress is mugged in front of a trendy bar in West Berlin. Barging into her, a young man takes her handbag and runs off into the night. A short while later, they meet again.This time she is his teacher and supposed to improve his speaking skills.

ÁSTARSAMBAND MITT VIÐ HJÓNABANDIÐ

1.10 Háskólabíó 1 16:45

Songs and fairytales had led Zelma to believe that love would solve all her problems as long as she abided by societal expectations. But as she grew older something didn’t seem right with the concept of love.

1.10 Háskólabíó 1 21:15

9.10 Háskólabíó 1 13:00

Un Certain Regard: Besta leikkona Best Performance Charlotte Gainsbourg í aðalhlutverki Starring Charlotte Gainsbourg EFA: Tilnefning Nomination Annecy IAFF Besta mynd Best Film kvikmyndaheimsins.athyglisérstakavakiðhafasemMyndir FyriropnuhafiOpenSeas Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic NorðurlandafrumsýningPremiereNordic Premiere

8.10 Háskólabíó 2 14:40 +Q&A

3.10 Háskólabíó 1 19:15

6.10 Háskólabíó 2 17:00

9.10 Háskólabíó 2 17:30 E I O U –A QUICK ALPHABET OF LOVE Háskólabíó 1 21:45 Háskólabíó 1 21:30

8

A E I O U - SNÖGGT STAFRÓF ÁSTARINNAR / A E I O U - DAS

Söngvar og ævintýri höfðu alla tíð talið Zelmu trú um að ástin leysti úr öllum hennar flækjum svo lengi sem hún stæðist væntingar samfélagsins. En eftir því sem á leið fann hún að sannfæring hennar byggði ekki á traustum grunni.

6.10

Signe Baumane LV, US, LU, 2022, 108 min

SCHNELLE ALPHABET DER LIEBE

FARÞEGAR NÆTURINNAR / LES PASSAGERS DE LA NUIT

MarieLÍFSSTYKKIÐKreutzer AT, LU, DE, FR, 2022, 113 min

THE PASSENGERS OF THE NIGHT CORSAGE 7.10

MY LOVE AFFAIR WITH MARRIAGE A

Veski leikkonu er hnuplað af ungum manni fyrir framan nýtískulegan bar í Vestur-Berlín. Stuttu síðar hittast þau aftur – að þessu sinni er hún kennari og á að bæta talkunnáttu hans.

Elisabeth stendur í skilnaði við manninn sinn og þarf nú að sjá fyrir sjálfri sér og börnum sínum á unglingsaldri. Hún fær vinnu hjá útvarpsþætti þar sem hún hittir vandræðaunglinginn Talulah sem hún býður heim til sín – en frjáls andi Talulah á eftir að hafa varanleg áhrif á fjölskylduna. Elisabeth’s marriage is coming to an end and she will now have to support herself and her two teenage children. She finds work at a radio show and encounters a troubled teen named Talulah whom she invites into her home – but Talulah’s free spirit will have a lasting influence on the family.

Keisaraynjan Elísabet af Austurríki heldur upp á 40 ára afmæli sitt og verður að viðhalda almenningsímynd sinni með því að herða sífellt á lífsstykkinu. Hlutverki hennar hafa verið reistar skorður og hana þyrstir í fróðleik og lífsfyllingu – sem hún óttast að finna ekki í Vín. Empress Elisabeth of Austria celebrates her 40th birthday and must fight to maintain her public image by lacing her corset tighter and tighter. While Elisabeth’s role has been reduced against her wishes, her hunger for knowledge and zest for life makes her restless in Vienna.

Nicolette Krebitz DE, FR, 2022, 104 min

Mikhaël Hers FR, 2021, 111 min

5.10 Háskólabíó 1 21:15 +Presentation by Frederic Boyer

4.10 Háskólabíó 1 21:30

A portrayal of two parallel love stories where the lovers are troubled by hidden, inevitable obstacles, the force of superstition and the mechanics of power. The Iranian former Golden Lion winner, Jafar Panahi, is imprisoned and subject to a filmmaking ban in his country.

Conflict arises between two friends when one of them abruptly ends their lifelong friendship, with alarming consequences for both of them.

Taeko og eiginmaður hennar Jiro lifa friðsömu lífi með ungum syni hennar Keita þegar hörmulegt slys leiðir til þess að barnsfaðir hennar Park snýr aftur í líf hennar. Til að glíma við sársaukann og sektarkennda sekkur Taeko sér niður í að hjálpa heyrnarlausum og heimilislausum manni. Taeko and her husband Jiro are living a peaceful existence with her young son Keita, when a tragic accident brings the boy’s long-lost father, Park, back into her life. To cope with the pain and guilt, Taeko throws herself into helping this deaf and homeless man.

HAFIOPNUFYRIR9 SEASOPEN

29.9 Háskólabíó 2 19:45 +Q&A

7.10 Háskólabíó 2 17:15

DAUÐAVÆTTIRNAR FRÁ INISHERIN

Martin McDonagh IE, 2022, 109 min

Tizza Covi, Rainer Frimmel AT, 115 min

2.10 Háskólabíó 1 19:15

Mynd af tveimur hliðstæðum ástarsögum þar sem elskendurnir eiga í vanda vegna falinna, óhjákvæmilegra hindrana, hjátrúar og valdajafnvægis. Íranski sigurvegari Gullna ljónsins, Jafar Panahi, er í fangelsi og fórnarlamb kvikmyndagerðarbanns í landi sínu.

Tveir vinir lenda í deilum sem enda þannig að annar þeirra slítur ævilöngum vinskapnum skyndilega – með skelfilegum afleiðingum fyrir þá báða.

Jafar Panahi IR, 2022, 107 min

30.9 Háskólabíó 2 19:30

ENGIR BIRNIR / KHERS NIST

Vera, leikin af sjálfri sér, lifir í skugga frægs föður síns. Yfir sig leið á yfirborðskenndu lífi sínu og samböndum snýr hún sér að rómversku elítunni. Þegar hún síðan slasar lítinn strák í umferðarslysi í úthverfunum myndar hún sterkt samband við strákinn og föður hans. RIFF hefur sýnt allar myndir Covi og Frimmel. Vera, played by herself, lives in the shadow of her famous father. Tired of her superficial life and relationships, she drifts through Roman high society. When she injures a little boy in a traffic accident in the suburbs, she forms an intense relationship with the boy and his father. RIFF has screened all of Covi and Frimmel’s films.

LOVE LIFE VERA NO BEARS THE BANSHEES OF INISHERIN Opnunarmynd Opening film Venice: Besta leikkona og leikstjóri Best Actress and DirectorFeneyjar: Colin Farrell, besti leikari Venice: Colin Farrell, Best Actor Feneyjar: Besta handrit Venice: Best Screenplay Feneyjar: Sérstakt lof dómnefndar Venice: Special Jury Prize circuit.festivaltheonattentioneverybody’scaughtthatFilmsNorðurlandafrumsýning Nordic Premiere Evrópufrumsýning European Premiere Evrópufrumsýning European Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

ÁSTARLÍF / ラブライフ

Kôji Fukada JP, 2022, 123 min

4.10 Háskólabíó 1 19:00 9.10 Háskólabíó 1 15:15

The Spanish Wave mirrors the spirit of our times, the uncomfortable feeling that our lives and jobs have a limited purpose in our society. Modern life is therefore about accepting excessive consumerism, increasing injustice and decreasing opportunities to change the way we live. A disruption in common attitude to life is reaching a peak and in between the cracks we see the patterns of upcoming new reality. The fiesta is over –and in that lies the core of the new Spanish Wave.

The new Spanish Wave in cinema emphasizes eliminating the boundaries between fiction and reality and reflecting on the evolution of cinema through the years. Even though the Spanish Wave is free from any manifesto, it shares characteristics from former periods.

SUMMER 1993 Carla Simón ES, 2017, 94 min

CON EL VIENTO Meritxell Colell ES, 2018, 105 min

SPÆNSKAR BYLGJUR SPANISH WAVES

Spænsk kvikmyndalist er frumleg, spennandi og þrautseig. Hún er mörkuð blóðugu borgarastríði sem klauf þjóðina og í kjölfarið valdatíð einræðisherrans Franco frá 1939 til 1975. Undir hans stjórn ríkti þöggun, ritskoðun og kúgun innan listaheimsins. Margir listamenn flúðu landið, þeirra á meðal góðkunni kvikmyndagerðarmaðurinn Luis Buñuel. Að einhverju leyti urðu þessar þröngu skorður þó til þess að efla ímyndunarafl kvikmyndafólks – það þurfti að finna nýjar leiðir til tjáningar án þess að verða skotspónn yfirvalda. Þess má sjá dæmi í myndum eins og The Hunt (1966) eftir Carlos Saura en þar notar leikstjórinn allegoríu til að fjalla um fasista í borgarastríðinu og The Spirit of the Beehive (1973) eftir Victor Erice, sem felur umfjöllun sína um pólitískt landslag Francotímans í sjónræna frásögn frá sjónarhorni sex ára stelpu.

The Madrilenian Scene, which focused on beaty and free expression, was however not a political reaction to the death of the fascist leader. Such a reaction is all the more discernible in the new wave of Spanish filmmaking.

LES AMIGUES DE L’ÀGATA Laia Alabart, Alba Cros, Laura Rius and Marta Verheyen ES, 2015, 70 min

Hin nýja spænska bylgja í kvikmyndagerð leggur áherslu á að eyða mörkum skáldskapar og veruleika og endurspeglar kvikmyndagerðarþróun fyrri tíma. Þrátt fyrir að spænska bylgjan sé laus við stefnuyfirlýsingu deilir hún mörgum einkennum fyrri tímabila.

After Franco’s death Spanish cinema has flourished – with directors such as Pedro Almadóvar, Alejandro Amenábar and Icíar Bollaín – who keep on surprising their viewers with their perpetual imagination.

JÚLIA IST Elena Martín ES, 2017, 90 min

Eftir dauða Francos hefur kvikmyndalist Spánar blómstrað – með leikstjórum á borð við Pedro Almodóvar, Alejandro Amenábar og Icíar Bollaín – sem koma áhorfendum sínum enn og aftur á óvart með síkvikriMadrídarsenan,hugmyndaauðgi.semlagði áherslu á fegurð og frjálsa tjáningu, var þó langt í frá pólitískt viðbragð við fráfalli fasistaleiðtogans. Slíkt viðbragð er öllu greinanlegra í hinni nýju bylgju spænskrar kvikmyndagerðar.

This project was supported by a grant from Acción Cultural Española (AC/E), Instituto de la Cinematografía y de las Artes Audiovisuales (ICAA), the Spanish Embassy in Oslo and Iberia Airlines.

Icelanders a selection featuring six contemporary gems of the New Catalan Wave. From the comfort of your own home at riff.is, you will be able to rediscover these films that have contributed to the revolution of Catalan cinema,

LIBERTAD lara Roquet BE, ES, 2019, 104 min

PANORAMICA bíður gestum RIFF upp á sex samtíma perlur nýju katalónsku bylgjunnar. Komdu þér þægilega fyrir heima og endurnýjaðu kynnin við myndirnar á riff. is – en myndirnar hafa átt þátt í byltingu katalónskrar PANORAMICAkvikmyndagerðar.offers

10RIFF2022

RIFF Heima RIFF@Home

Spænska bylgjan endurspeglar að mörgu leyti tíðarandann, þá óþægilegu tilfinningu að líf okkar og starf hafi takmarkaðan tilgang í núverandi skipulagi. Líf nútímamannsins snúist því um að sættast við óhefta neysluhyggju, vaxandi ójöfnuð og minnkandi tækifæri til að breyta sameiginlegum háttum okkar. Sundrung í sameiginlegu grunnviðhorfi til lífsins er að ná hámarki og á milli sprungnanna sjáum við glitta í mynstur komandi raunveruleika. Fiestan er búin og í því liggur kjarni spænsku bylgjunnar.

Spanish cinema is original, exciting and persistent. It’s marked by a bloody civil war, which tore the country apart – and then by Franco’s dictatorship from 1939 to 1975. During his regime, censorship and oppression of free speech prevailed in the cultural sector. Many artists fled the country, including the renowned filmmaker, Luis Buñuel. In some way these hindrances encouraged artists to find new and creative ways to express themselves. Good examples of that is Carlos Saura’s film The Hunt (1966), in which Saura uses allegory to discuss the fascists in the civil war, and The Spirit of the Beehive (1973) by Victor Erice, which is likewise about the political landscape during the Francoist dictatorship conveyed through the perspective of a six year old girl.

FAMILY TOUR Liliana Torres ES, 2013, 99 min

Sumar í spænsku þorpi. Það lítur út fyrir að áin flæði yfir í storminum. Gömul hjátrú segir að vatnið muni taka sér aðra konu. Eru það ásköpuð örlög Önnu að hverfa?

BYLGJURSPÆNSKAR11 WAVESSPANISH

José Manuel and the devoted members of a ufology association meet weekly to exchange information on extraterrestrial messages and abductions. Meanwhile, in Spain there is an ongoing investigation for a little girl who disappeared a few weeks ago.

disappear?Svolengi

José Manuel og dyggir meðlimir félags um fljúgandi furðuhluti hittast vikulega til að skiptast á upplýsingum um skilaboð úr geimnum og brottnám fólks. Á sama tíma á Spáni er rannsókn í gangi vegna lítillar stúlku sem hvarf fyrir nokkrum vikum.

HELGI ANDINN/ ESPÍRITU SAGRADO Chema Garcia Ibarra ES, FR, TR, 2021, 97 min 7.10 Háskólabíó 2 19:30 +Q&A 8.10 Háskólabíó 4 18:15 +Q&A EL AGUA / VATNIÐ Elena López Riera ES, 2022, 105 min 29.9 Háskólabíó 1 17:00 5.10 Háskólabíó 2 19:50 Carla Simón ES, 2022, 120 min 6.10 Háskólabíó 1 18:45 +Q&A THE SACRED SPIRITTHE ALCARRÀSWATER 10 mismunandi verðlaun 10 different prizesCannes: Director’s FortnightGullni björninn í Berlín The Golden Bear in Berlin 2.10 Háskólabíó 4 21:30

Summer in a Spanish village. A storm threatens to overflow the river. An old popular belief ensures the Water will claim another woman. Is Anna predestined to

sem þau muna hefur Solé fjölskyldan varið hverju sumri í að tína ferskjur í aldingarði þeirra í Alcarràs, litlu þorpi á Spáni. En þessi uppskera gæti verið þeirra síðasta þar sem þeirra bíður brottrekstur. Þau horfa fram á óvissa framtíð í fyrsta sinn – og eiga í hættu á að missa meira en heimili sitt. As far as they can remember, the Solé family have spent every summer picking the peaches from their orchard in Alcarràs, a small village in Spain. But this year’s crop could be their last, as they face eviction. For the first time, they face an uncertain future and risk losing more than their home.

Vika í lífi Moha, Valero og Pep, sem vinna í litlu pípu lagninga- og rafvirkjafyrirtæki í úthverfum Barcelona. Moha á að taka við af Pep sem er að fara á eftirlaun. Valero efast um að Moha hafi það sem þarf til og að viðskiptavinirnir taki vel í marokkóskan starfsmann. A week in the life of Moha, Valero and Pep – workers in a small plumbing and electricity company in the outskirts of Barcelona. Moha is set to replace Pep, who is about to retire. Valero doubts that Moha has what it takes, or that customers will accept a Moroccan worker.

/ SEIS

/

SVÍNKA

ÍHLAUPAMENNIRNIR DÍAS

Carlota Pereda ES, 2022, 99 min 30.9 Háskólabíó 1 22:40 6.10 Háskólabíó 2 19:15 +Q&A

KYRRAHAFSSKÁLDSKAPUR TOURMENT SUR LES ÎLES

þræðir landstjóri lýðveldisins og franski embættismaðurinn, De Roller, fyrsta flokks „stofnunina“ og skuggalega staði þar sem hann blandar geði við heimamenn – sérstaklega vegna þess að þrálátur orðrómur berst manna á Inmilli.Tahiti, the High Commissioner of the Republic and French government official, De Roller, navigates the high-end ’establishment’ as well as shady venues where he mingles with the locals. Especially since a persistent rumor has been going around.

Albert Serra FR, ES, DE, PT, 2022, 162 min 30.9 Háskólabíó 1 19:00 +Q&A

In a rural Spanish town, a teen girl’s weight makes her the target of incessant bullying. After fleeing from them at the town pool, she stumbles upon her tormentors being kidnapped by a mysterious

THE ODD-JOB MENPACIFICTIONPIGGY 10 different prizes 10 mismunandi verðlaun Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Palm d’Or: Tilnefning Nomination Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

stranger.ÁTahiti

/ CERDITA

Þyngd unglingsstúlku gerir hana að skotmarki stöðugs eineltis í spænsku sveitaþorpi. Eftir að hafa náð að flýja kvalara sína úr sundlaug bæjarins verður hún vitni að því þegar þeim er rænt af dularfullum aðkomumanni.

2022RIFF12

Neus Ballús ES, 2021, 85 min 4.10 Háskólabíó 4 17:45 8.10 Háskólabíó 2 17:15 +Q&A

CORRIENTES

Árið 2007 handtók lögreglan Arantza í tengslum við Baskadeilurnar. Hún man nokkra hluti frá 918 nátta innilokuninni: Endalausa göngutúra í garðinum, sundkeppnir, fangelsisferðalag Rasha … In 2007 the police took Arantza to prison as a consequence of the Basque political conflict. She remembers some things from her 918 nights of confinement: Endless walks in the yard, swimming competitions, Rasha’s prison journey ...

13

Elena og Iván, sem eru í þann mund að eignast sitt fyrsta barn, erfa korkplantekru í sveitum Katalóníu. Þau ákveða að flytja úr borginni og hefja nýtt líf – en deilur milli innfæddra og aðfluttra vinnumanna reyna á samstöðu þeirra og þolinmæði.

Elena and Iván, who are about to have their first child, inherit a cork plantation in rural Catalonia. They decide to leave the city and start a new life – but the rising tension between local and immigrant workers tests their harmony and forbearance. 17:45

918 NÆTUR / 918 NOCHES Arantza Santesteban ES, 2021, 65 min 6.10 Háskólabíó 4 19:30 +Q&A 7.10 Háskólabíó 4

Tvö pör á fertugsaldri eiga í heitum umræðum um forsendur lífsins – í Madríd og nálægum sveitum. Two couples in their thirties have heated discussions on the essentials of life unfolding between Madrid and the neighboring countryside.

+Q&A ÞÚ VERÐUR AÐ KOMA OG SJÁ ÞAÐ / TENÉIS QUE VENIR A VERLA Jonás Trueba ES, 2022, 64 min 5.10 Háskólabíó 4 22:30 8.10 Háskólabíó 4 15:00 +Q&A MikelKORKURGurrea ES, 2022, 116 min 5.10 Háskólabíó 2 17:15 +Q&A 6.10 Háskólabíó 4 21:15 +Q&A 918 NIGHTSYOU HAVE TO COME AND SEE IT SURO Torino FF: Best Documentary Besta heimildamynd Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Karlovy Vary: Dómnefndarverðlaun Jury Prize BYLGJURSPÆNSKAR WAVESWSPANISH

Lois Patiño ES, 2022, 25 min

THE SOWER OF STARS

Eftir að hafa hætt með Boris, snýr Lara aftur í heimabæ sinn Barcelona. Þar munu vinir hennir, elskhugar og katalónskar hefðir Castells breyta draumum hennar og þrám.

SÁÐMAÐUR STJARNANNA / EL SEMBRADOR DE ESTRELLAS

ÞRIÐJA MINNISBÓKIN / HIRUGARREN KOADERNOA

CASTELLSSPÆNSKAR

Built around the paintings of Roser Agell and Paulina Muxart, the film tells the story of a mother and daughter, who are living apart for the first time.

HER AND I

Jaume Claret Muxart ES, 2020, 20 min

Blanca Camell Galí FR, ES, 2022, 21 min

Ljós í fjarska teikna upp borgina. Með skínandi skipum flýtur sofandi fólk í land og nóttin verður vökvakennd. Sáðmaður stjarnanna vekur fólkið og ferðast með þeim um borgina, talandi um hitt og þetta á sama tíma og þau segja skilið við allt. Distant lights draw the city. Shining ships arrive with sleeping people and the night turns liquid. The sower of the stars wakes them up and they travel through the city, talking about this and that, while saying goodbye to everything.

29.9 Háskólabíó 4 17:30 MIN106LENGD/DURATION:

THIRD NOTEBOOK

FORTUNA

After breaking up with Boris, Lara returns to her hometown Barcelona. There, her friends, lovers and the Catalan traditions of the Castells will change her dreams and desires.

Leikkona og kvikmyndagerðarmaður lesa saman kvikmyndahandrit. Handritið tekur saman brot úr dagbókum sem Yoyes skrifaði í útlegð sinni í Mexíkó árin 1980–1985, stuttu eftir að hún hætti í ETA, vopnuðu samtökunum sem hún hafði stýrt í nokkurn tíma.

Hvarf barns í litla bænum Fortuna hefur í för með sér röð atburða sem hafa áhrif á líf leynilögreglumanns í plássinu og afhjúpa átakanlegt leyndarmál. The disappearance of a child in the small town of Fortuna unchains a series of events that will impact the local detective’s life and reveal a shocking secret.

An actress and a filmmaker rehearse a film script. The script gathers fragments from the diary that Yoyes wrote during her exile in Mexico between 1980 and 1985, right after she quit ETA, the armed organization she had led for some time.

Jairo González ES, 2022, 17 min

Saga móður og dóttur, sem búa sín í hvoru lagi í fyrsta sinn, er sögð í kringum málverk Roser Agell og Paulina Muxart.

Lur Olaizola Lizarralde ES, 2022, 22 min

STUTTMYNDIR I SPANISH SHORTS I

HÚN OG ÉG / ELLA I JO

2022RIFF14

BLOOD IS

+Q&A BYLGJURSPÆNSKAR WAVESSPANISH

Ofurnákvæm hitamyndavél er notuð til að leysa nautaatið úr viðjum þjóðsagna. Það sem áður var talið þjóðleg hefð hefur umturnast í hryllilegan dans og það sem eftir situr er helgisiður dauðans.

A young musician returns home after a concert tour through different European cities. While he gets back to his everyday life, the last audio message he received from his girlfriend echoes in his head.

BLÓÐIÐ ER HVÍTT / LA SANGRE ES BLANCA

MIN94LENGD/DURATION:

Mikel Gurrea ES, 2021, 18 min

THE NOISE OF THE UNIVERSE

15

San Sebastian, the year 2000, the Basque conflict continues. While writing a letter to her absent brother, Sara, a 15-year-old climber, is training for the most difficult climb of her life.

INNRI YTRI GEIMUR

HÁVAÐI ALHEIMSINS / EL RUIDO DEL UNIVERSO

Gabriel Azorín ES, 2022, 24 min

Maddi Barber, Marina Lameiro ES, 2021, 22 min

SPÆNSKAR STUTTMYNDIR II SPANISH SHORTS II 7.10

Hópur áhugaleikara framkvæma skynæfingar sem leyfa þeim að uppfylla þrá sína til að snerta og verða hluti af raunveruleikanum eftir Asamkomutakmarkanir.groupofamateuractors perform a variety of sensory exercises that allow them to act upon their desire to touch and be part of post-lockdown reality.

The surgical precision of a thermal camera is used to dispel the folklore of bullfighting. What was once known as a national ritual has been turned into a macabre dance, and all that remains before you is the ritual of death.

Eftir að íbúar yfirgáfu þorpin í Arce-dalnum á sjöunda áratugnum ákvað ríkisstjórn Navarre að gróðursetja furutré á ökrunum. Meira en fimmtíu árum síðar var svo ákveðið að höggva niður furutrén og endurheimta akrana. After the villages in the Arce Valley were abandoned in the 1960s, the Government of Navarre planted pine trees in the fields. More than 50 years later, they have decided to cut down the pines and recover their fields.

Óscar Vincentelli, ES, VE, 2020, 13 min

4

San Sebastian, árið er 2000 og Baskadeilurnar í fullum gangi. Sara, 15 ára klifrari, skrifar bréf til fjarverandi bróður síns á meðan hún æfir sig fyrir erfiðasta klifur lífs síns.

Laida Lertxundi ES, 2021, 16 min Háskólabíó 19:30

Ungur tónlistarmaður snýr aftur heim til sín eftir tónleikaferð um Evrópu. Á meðan hann venst aftur amstri hversdagsins bergmála talskilaboð frá kærustunni í höfði hans.

PARAÍSOHELTZEARWHITEINNEROUTERSPACE

Rossy de Palma’s program was supported by Iberia

Það má því segja að við þessi kynni hafi frægðarsól Rossy de Palma risið og sérstakir persónutöfrar hennar verkað vítt og breitt á heimsbyggðina – sem leikkona fyrir leikstjóra á borð við Álex de la Iglesia, Robert Altman, Mike Figgis, Laure Charpentier, Terry Gilliam og Mehdi Charef, og sem söngkona og tískumódel, meðal annars fyrir hönnuðina Alexander McQueen, Jean Paul Gaultier og Thierry Mugler

Luckily(2021).thetwo of them met because since then the world has enjoyed Palma’s unique charisma and talents in the many fields of art. She has worked with directors such as Álex de la Iglesia, Robert Altman, Mike Figgis, Laure Charpentier, Terry Gilliam, and Mehdi Charef, and as a singer and fashion model for Alexander McQueen, Jean Paul Gaultier, Thierry Mugler to name a few.

ROSSY DE PALMA Meistaraspjall Master Class 8.10 Háskólabíó 15:30–17:00

Rossy de Palma dagskráin var styrkt af Iberia Airlines

HonoraryGuest

Rossy de Palma fæddist í Palma á Mallorca. Átján ára flutti hún til Madrídar þar sem hún var í popp hljómsveitinni Peor Imposible eða Verstu mögulegu. Árið 1986 var hún að vinna á rokkabillí-bar þegar hún rakst á Pedro Almodóvar – og þar með hófst farsælt samstarf þeirra. Síðan þá hefur hún hefur leikið í fjölda mynda hans, meðal annars Law of Desire (1987), Women on the Verge of a Nervous Breakdown (1988), Broken Embraces (2009) og nýjustu mynd hans Parallel Mothers (2021).

Rossy de Palma was born in Palma, Mallorca. Eighteen years old she moved to Madrid where she performed with the pop band Peor Imposible or The Worst Possible. In 1986 she was working at a rockabilly-bar when she met Pedro Almodóvar – an incident that marked the beginning of a fruitful and long cooperation. Since then de Palma has acted in many of his films, for example: Law of Desire (1987), Women on the Verge of a Nervous Breakdown (1988), Broken Embraces (2009) and his latest film Parallel Mothers

16RIFF2022

HeiðursgesturAirlines

Sjónvarpsleikkona hittir fyrir kynstrin öll af sérkennilegum persónum eftir að hafa lagt í ferðalag til að komast að því hvers vegna ástmaður hennar yfirgaf hana skyndilega.

A television actress encounters a variety of eccentric characters after embarking on a journey to discover why her lover abruptly left her.

Í spádómsköku ríks manns stendur: „Í kvöld hittirðu einhverja alveg sérstaka.“ Hann hittir þjónustukonu klædda upp sem aðalskonu til að forðast óhappatöluna 13 í kvöldmatarboði í París. Þau eyða nóttinni saman á meðan gestgjafinn situr um þau.

A rich man’s fortune cookie: “Tonight you’ll meet someone special.” He meets a maid, dressed up as an aristocrat to avoid the unlucky number 13 at a dinner party in Paris. They spend the night together, while the hostess stalks them.

KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS /

30.9 Háskólabíó 2 21:45

7.10 Háskólabíó 1 19:15 +Q&A

AmandaFRÚ Sthers FR, 2017, 91 min

MUJERES AL BORDE DE UN ATAQUE DE PedroNERVIOSAlmodóvar ES, 1988, 88 min

1.10 Háskólabíó 4 13:00

8.10 Háskólabíó 1 13:00 +Q&A

WOMEN ON THE VERGE OF A NERVOUS BREAKDOWN

MADAME BYLGJURSPÆNSKAR WAVESSPANISH

17

18RIFF2022

Albert Serra er katalónskur listamaður og kvikmynda gerðarmaður fæddur árið 1975 á Spáni. Hann hefur getið sér gott orð bæði í leikhúsi og kvikmyndum, sem handrits höfundur, leikstjóri og framleiðandi. Evrópskar goðsagnir, saga og bókmenntir eru þemu sem birtast oft í verkum hans. Hann hefur verið iðinn við kvikmyndagerð síðan 2004 og gert verðlaunaðar myndir eins og Honour of the Knights (2007), The Death of Louis XIV (2016), Story of My Death (2013), sem hlaut Gyllta hlébarðann, aðalverðlaun Locarno kvikmyndahátíðarinnar, og Freedom (2016) sem fékk sérstök dómnefndarverðlaun Cannes 2019.

Serra er skemmtilegur og dularfullur sérvitringur, sem hefur látið ýmis eftirtektarverð ummæli falla – til að mynda um leikarastéttina sem honum finnst skorta gáfur og vera veiklynd. Hann notar enda ómenntaða leikara þegar færi gefst. Kvikmyndir hans stíga þó alls ekki fast til jarðar í skoðunum eða boðskap – heldur einkennast þær af hægfara listrænum takti án fléttu. Í nýrri kvikmynd hans, sem nefnist Kyrrahafsskáldskapur, kveður við nýjan tón bæði í höfundarverki hans og kvikmyndalistinni sjálfri. Þar heldur sérstæður stíll hans uppi söguþræði og hættulegu andrúmslofti í þessari rólegu og listrænu spennumynd.

Serra is a fun and mysterious eccentric, who has raised many people’s attention with his remarks, such as when he half jokingly states that actors are unintelligent and weak. As a matter of fact, he employs amateur actors whenever possible. His films, however, don’t depict strong opinions or messages – but are on the other hand characterized by their slow artistic rhythm without a plot. In his new film, Pacifiction, we see a sign of a turning point in his career and also in the art of cinema. His unique approach now represents a storyline and a dangerous atmosphere in this quiet and artistic thriller.

Albert Serra is a catalan artist and filmmaker born in 1975 in Spain. He is well known for his work for theater and cinema, as a writer, director and producer. European myths, history and literature are recurrent themes in his works. He has been diligent in filmmaking since 2004 and made award-winning movies, such as Honour of the Knights (2007), The Death of Louis XIV (2016), Story of My Death (2013), which won the Golden Leopard, the main prize of Locarno Film Festival, and Freedom (2016) which got the special jury award in Cannes 2019.

HeiðursgesturHonoraryGuest ALBERT SERRA Meistaraspjall Master Class 30.9 Mál og menning 15:00–16:30

Hnyttin hugleiðing um vitringana þrjá í leit að nýfæddu jesúbarninu en ferðalag þeirra felur í sér mikilfenglegt umfang á meðan þeir ráfa um eyðimerkurlegt landsvæði af hugrekki og æðruleysi.

1.10 Háskólabíó 2 17:00 +Q&A

Albert Serra FR, ES, DE, PT, 2022, 162 min

1.10 Háskólabíó 4 14:50 +Q&A

A witty contemplation of the Three Wise Kings on a search for the newborn baby Jesus. Their journey takes on epic proportions as they meander along the desertlike terrain with fortitude and stoicism.

HONOUR OF THE KNIGHTS

Don Kíkóti og Sancho stunda ferðalög sín í leit að ævintýrum dag sem nótt. Þeir ferðast gegnum akra, spjallandi um andleg málefni, riddaramennsku og daglegt líf. Vaxandi vinátta sameinar þá.

BYLGJURSPÆNSKAR WAVESSPANISH

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Palm d’Or: Tilnefning Nomination

KYRRAHAFSSKÁLDSKAPUR /

BIRDSONG

7.10 Háskólabíó 2 13:00

19 Á Tahiti þræðir landstjóri lýðveldisins og franski embættismaðurinn, De Roller, fyrsta flokks „stofnunina“ og skuggalega staði þar sem hann blandar geði við heimamenn – sérstaklega vegna þess að þrálátur orðrómur berst manna á Inmilli.Tahiti, the High Commissioner of the Republic and French government official, De Roller, navigates the high-end ’establishment’ as well as shady venues where he mingles with the locals. Especially since a persistent rumor has been going around.

Albert Serra ES, 2008, 98 min

Don Quixote and Sancho pursue their travels in search of adventure day and night. They ride through fields, talking about spirituality, chivalry and daily life. A growing bond of friendship unites them.

FUGLASÖNGUR / EL CANT DELS OCELLS

30.9 Háskólabíó 1 19:00 +Q&A

HEIÐUR RIDDARANS / HONOR DE CAVALLERIA

TOURMENT SUR LES ÎLES

PACIFICTION

6.10 Háskólabíó 4 17:30

Albert Serra ES, 2006, 104 min

Heiðursgestur

Alexandre O. Philippe er með MFA gráðu í handrita skrifum frá NYU Tisch listaskólanum og er listrænn stjórnandi Exhibit A Pictures. Hann hefur gert nokkrar verðlaunaðar stuttmyndir. Frægust þeirra er Left sem hlaut verðlaun á stuttmyndahátíð til heiðurs Akira Kurosawa í Japan.

Philippe hefur getið sér gott orð fyrir heimildamyndir sínar sem eiga flestar það sameiginlegt að greina poppkúltúr, áhrifamiklar kvikmyndir og atriði. Þeirra á meðal er póstmóderníska meistaraverkið 78/52 sem kryfur til mergjar sturtusenuna í Psycho eftir Alfred Hitchcock. Aðrar þekktar myndir hans eru meðal annars The People vs. George Lucas og Doc of the Dead

Alexandre O. Philippe holds an MFA in Dramatic Writing from NYU’s Tisch School of the Arts and holds the position of creative director at Exhibit A Pictures. He has made several award-winning shorts, the most notable one is Left which won an award at a short film festival in Japan in honor of Akira Kurosawa.

Framúrskarandi kvikmyndagerðarmaður

Auk þess að leikstýra kvikmyndum flytur hann fyrirlestra um kvikmyndir, kennir á námskeiðum og situr í dómnefndum ýmissa kvikmyndahátíða.

20RIFF2022

Filmmaker of filmmakers

HonoraryGuest ALEXANDRE O. PHILIPPE Meistaraspjall Master Class 30.9 Mál og menning 15:00–16:30

Apart from directing films, Philippe gives cinema lectures, conducts seminars and serves as a jury member at several film festivals.

Philippe is known for his documentaries, in which he studies pop culture, important films and scenes, including the post-modern masterpiece 78/52, which deconstructs the famous shower scene in Psycho by Alfred Hitchcock. Other noteworthy films include The People vs. George Lucas and Doc of the Dead

Við gaumgæfum eina mest heillandi ráðgátu kvikmyndasögunnar: Hið varanlega samlífi sívinsæla ævintýrisins, Galdrakarlsins í Oz, og sérstæðs stíls Davids Lynch í anda popp-súrrealisma. Er David Lynch fastur í Oz?

Heimildamynd um eitt sérstæðasta og dularfyllsta atriði í sögu kvikmynda listarinnar: Hina frægu sturtusenu í Psycho eftir Alfred Hitchcock. 78/52 segir frá manninum bakvið tjöldin og stærstu þráhyggju hans.

A documentary about the single most extraordinary and mysterious scene in cinema history: The iconic shower scene in Alfred Hitchcock’s Psycho 78/52 tells the story of the man behind the curtain and his greatest obsession.

9.10 Háskólabíó 4 19:00 LYNCH / OZ!

HEIÐURSGESTIR GUESTSHONORARY

We explore one of the most fascinating puzzles in the history of motion pictures: The enduring symbiosis between America’s primordial fairytale, The Wizard of Oz, and David Lynch’s singular brand of popular surrealism. Is David Lynch trapped in the land of Oz?

+LEFT 30.9 Háskólabíó 4 21:15 +Q&A +LEFT 7.10 Háskólabíó 2 15:15 78/52

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Alexandre O. Philippe US, 2016, 91 min

21

Alexandre O. Philippe US, 2022, 108 min 29.9 Háskólabíó 2 17:00 +Q&A

+THE SPOT 1.10 Háskólabíó 4 20:00 +Q&A

SKILIN AlexandreEFTIRO. Philippe US, 2006, 10 min

+THE SPOT 8.10 Háskólabíó 4 22:15

November 22, 1963. A day that America and the world will never forget. Four decades later, as the rest of Dallas makes strides as a 21st century city, the spot where President Kennedy was shockingly assassinated remains eerily and forever frozen in time.

23

DOC OF THE DEAD

Impressjónísk stuttmynd sem er að stórum hluta innblásin af málverkunum Christina’s World og Overflow eftir Andrew Wyeth. Skilin eftir kjarnast í átakanlegum viðskilnaði konu og mannsins sem hún elskar. An impressionistic short film largely inspired by Andrew Wyeth’s paintings Christina’s World and Overflow, Left centers around the heartbreaking separation between a woman and the man she loves.

HEIMILDAMYND HINNA DAUÐU Alexandre O. Philippe US, 2014, 82 min

Gæti komið alvöru uppvakningafaraldur? Ef svo væri, gæti Heimildamynd hinna dauðu hjálpað þér. Um er að ræða tæmandi leiðarvísi um alla ódauða hluti sem kafar ofan í þróun uppvakningagreinarinnar bæði í kvikmyndum og bókmenntum, auk áhrifa hennar á dægurmenningu. Could there be a real zombie outbreak? If so, Doc of the Dead can help you prepare. This definitive guide to all things undead delves deep into the evolution of the zombie genre in film and literature, as well as its impact and influence on pop culture.

+DOC OF THE DEAD 1.10 Háskólabíó 4 20:00 +Q&A

+DOC OF THE DEAD 8.10 Háskólabíó 4 22:15

AlexandreSTAÐURINNO.

22. nóvember árið 1963 er dagur sem mun aldrei gleymast í Bandaríkjunum. Fjórum áratugum síðar miðar Dallas vel með að verða nútímaborg, en staðurinn þar sem Kennedy forseti var myrtur er enn óhugnanlegur og að eilífu frosinn í tíma.

THE SPOTLEFT

+78/52 30.9 Háskólabíó 4 21:15 +Q&A +78/52 7.10 Háskólabíó 2 15:15

HEIÐURSGESTIR GUESTSHONORARY

Philippe US, 2008, 17 min

Jason Loftus CA, 2022, 86 min

5.10 Háskólabíó 3 18:00 +PANEL

2.10 Háskólabíó 3 22:15

2.10 Háskólabíó 2 13:15

24 Þrátt fyrir margra ára rannsóknir veit enginn hversu hratt ísbreiða Grænlands bráðnar. Lars Ostenfeld reynir að komast að því með hjálp þriggja jöklafræðinga í fremstu röð, með því að fara 200 metra niður í ísbreiðuna –lengra en nokkur hefur farið áður. Despite many years of research, no one knows how fast the Greenland ice sheet is melting. Lars Ostenfeld seeks to find that out with three of the world’s leading glaciologists as they descend 200 metres into the ice –further than any human has gone before.

Á hverju ári er 700 hvölum slátrað í Færeyjum þrátt fyrir mótmæli dýraverndunarsinna. Færeyskir hvalveiðimenn fordæma hræsni þeirra sem borða kjöt án þess að hugsa um það sem fer fram í sláturhúsinu og iðnaðinn sem mengar jörðina.

6.10 Háskólabíó 3 17:00 +PANEL

2.10 Háskólabíó 4 19:15 +Q&A

4.10 Háskólabíó 2 19:15 +PANEL

BRAGÐ AF HVAL

Lars Henrik Ostenfeld DK, DE, 2022, 85 min

Þegar kínversk stjórnvöld banna og fordæma trúarbrögð aktívista hugsa þeir upp plan til að hakka sig í ríkis sjónvarpið. Myndasöguhöfundur neyðist til að flýja land í eftirleik aðgerðarinnar. Nú þræðir hann sameiginlegar minningar um atburðinn og glæðir þær lífi með list sinni. When the Chinese government bans and denounces their faith, activists hatch a plan to hack into state TV. A comic book illustrator is forced to flee in the aftermath of the heist. Now overseas, he retraces the collective memories of the event and brings it to life through his art.

Every year, 700 whales are slaughtered in the Faroe Islands despite protests of animal rights activists. The Faroese whalers denounce the hypocrisy of those who eat meat without looking at what is happening in slaughterhouses and the industries polluting our planet.

FERÐASAGA MARMARA / SHI SHI SHI

Vincent Kelner FR, 2022, 85 min

ICE A MARBLE TRAVELOGUE ETERNAL SPRING A TASTE

4.10 Háskólabíó 3 17:00 +PANEL

Sean Wang NL, HK, FR, GR, 2021, 97 min

Hvítur marmari er fluttur frá grískri námu til Kína, þar sem myndhöggvarar breyta þeim í styttur og súlur í Hellenískum anda. Afgangsmolarnir eru notaðir til að búa til ísskápasegla og aðra minjagripi sem er siglt aftur til Evrópu og loks seldir til kínverskra ferðamanna … Blocks of white marble from a Greek quarry are shipped to China, where sculptors turn them into Hellenistic-style statues and columns. The leftover grit is processed into fridge magnets and other souvenirs, which are returned to Europe and sold to Chinese tourists ...

1.10 Háskólabíó 1 15:00

INN Í ÍSINN / REJSEN TIL ISENS INDRE

9.10 Háskólabíó 4 17:15

INTO THE OF

WHALE

EILÍFT VOR / PRINTEMPS ÉTERNEL

4.10 Special Event (62) 8:00

umhverfismál.ogmannréttinda-umheimildamyndirÁhrifamiklar Önnurframtíð ADifferentTomorrow Margverðlaunuð Multiple Award-Winning Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

AnBrasilíu.immersive on-the-ground look at the tireless fight of the Indigenous Uru-eu-wau-wau people against the encroaching deforestation brought by illegal settlers and an association of non-native farmers in the Brazilian Amazon.

1.10 Háskólabíó 2 15:15

9.10 Háskólabíó 2 15:15

VIÐ RafikiNEMENDUR!FarialaCF, FR, SA, 2021, 83 min

humanity.andnatureoffuturetheaboutdocumentariesInfluential Margverðlaunuð Multiple Award-Winning Cinema du Reel: Tvenn aðalverðlaun Two Top Prizes CPH DOX: F:ACT verðlaun F:ACT AwardEuropean Film Awards: Tilnefning Nomination Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Náin sýn á linnulausa baráttu innfædda Uru-eu-wauwau-fólksins gegn ágengri skógareyðingu ólöglegra landnema og utanaðkomandi bænda í frumskógum

AlexYFIRRÁÐASVÆÐIÐPritzBR,DKUS, 2022 83 min

SVARTAR MÖMBUR

3.10 Háskólabíó 4 18:00 Háskólabíó 3 20:453.10 Háskólabíó 4 19:45

7.10 Háskólabíó 3 17:30 +PANEL

30.9 Háskólabíó 1 17:00

7.10 Háskólabíó 3 20:30 + PANEL

Lena Karbe DE, FR, 2022, 81 min

30.9 Háskólabíó 4 19:30

„Svörtu mömburnar“ er hópur kvenna sem berst gegn veiðiþjófum í Suður-Afríku. Samsetning hópsins er markaðsbrella (að mestu) hvítra karla úr dýraverndar nefndinni. Konurnar standa á krossgötum framfara og fortíðar markaðri nýlenduhyggju. “Black Mambas” are the first all-female anti-poaching unit in South Africa. Chosen by the (mostly white male) conservation committees as a vital marketing tool, the women stand at the crossroads of progress and a colonial past.

Hin fjórtán ára gamla Leonie frá Berlín er að leggja undir sig heiminn sem áhrifavaldur. En stöðug sjálfsskoðun og botnlaus vöntun á nýju efni taka toll – sem adrenalín, frægð og fríir strigaskór geta ekki bætt upp fyrir. 14-year-old Leonie from Berlin is conquering the world as an influencer. But Leonie‘s permanent self-reflection and the merciless pressure to produce content has a downside that adrenaline, fame and free sneakers can‘t compensate for.

30.9 Háskólabíó 3 17:30

SusanneSTELPNAGENGIRegina Meures CH, 2022, 98 min

FRAMTÍÐÖNNUR25 TOMORROWDIFFERENTA

WE, BLACKSTUDENTS!MAMBASTHE GIRLTERRITORYGANG

5.10 Háskólabíó 3 20:45 +PANEL

6.10 Háskólabíó 3 19:30 +PANEL

Nestor, Aaron, Benjamin og Rafiki eru hagfræðinemendur við Háskólann í Bangui. Á meðan þeir vafra á milli yfirfullra kennslustofa og smásölumarkaða – sem gera nemendum kleift að lifa af – dreymir þá um bjartari framtíð fyrir landið sitt. Nestor, Aaron, Benjamin and Rafiki are economics undergraduates at the University of Bangui. While navigating between the overcrowded classrooms and petty trades that allow students to survive, they keep on dreaming for a brighter future for their country.

1.10

9.10 Háskólabíó 1 17:45

29.9 Háskólabíó 3 19:45

30.9 Háskólabíó 3 19:30 +Q&A

Uli litla vill verða sjóræningi eða páfi þegar hún er orðin stór en allra síst vill hún passa inn í staðalímyndir heimabæjar síns í Bæjaralandi. Eftir dauða föður síns erfir Uli leyniöskju. Innihaldið breytir því hvernig hún lítur umhverfi sitt.

SaraÁSTARELDURDosaUS,

1.10 Háskólabíó 4 22:30 +Q&A CA, 2022, 93 min Háskólabíó 1 19:15

1.10

Uli Decker DE, 2022, 94 min

FR, 2022, 87 min

3.10 Háskólabíó 3 22:00

Þrír listamenn reyna að fóta sig hverfulum lífsstíl sem leiðir þá allt frá töfrandi heimi elítunnar til ódýrra hótel herbergja. Þeir leita leiða til velgengni og viðurkenningar mitt í tískuheimi í erfiðleikum, sem þarf skyndilega á enduruppgötvun að halda. We meet three artists trying to navigate a transient lifestyle from glamorous front rows to cheap hotel rooms. Seeking a path to success and recognition, their stories are set against the backdrop of a fashion world in crisis, which is suddenly forced to reinvent itself.

29.9 Háskólabíó 4 19:45

26

DREYMNIR VEGGIR

Katia og Maurice Krafft elskuðu hvort annað og eldfjöll. Í tvo áratugi ferðaðist hugaða eldfjallafræðingaparið um heiminn, með stefnuna á eldgos, ljósmynduðu bæði uppgötvanir sínar og kvikmynduðu – og skildu eftir arfleifð sem mun auðga skilning okkar á náttúrunni það sem eftir er. Katia and Maurice Krafft loved each other and volcanoes. For two decades, the daring French volcanologist couple roamed the planet, chasing eruptions, documenting their discoveries in photographs and film, and left a legacy that would forever enrich our knowledge of the natural world.

The legendary Chelsea Hotel, an icon of 1960s counterculture – former residents and regulars have included Patti Smith, Jim Morrison, Robert Mapplethorpe and the superstars of Warhol’s factory – an artists’ refuge for over a century, will soon reopen as a luxury hotel.

TÍSKA

ANIMA – SPARIFÖT PABBA / DIE KLEIDER MEINES VATERS

Amélie van Elmbt, Maya Duverdier BE, FR, NL, SE, 2021, 90 min

FASHION BABYLON ANIMA – MY FATHER’S DRESSES FIRE OF DREAMINGLOVEWALLS 1.10

Little Uli wants to become a pirate or the pope, but in no way does she want to fit into the stereotypes of her Bavarian hometown. After her father´s death, her mother hands Uli his secret box as an inheritance. The content changes her view of her surroundings.

9.10 Háskólabíó 4 13:20 Háskólabíó 2 13:15

Hið goðsagnakennda Chelsea hótel, sem gerði garðinn frægan í jaðarmenningu sjöunda áratugarins, hefur hýst listamenn eins og Patti Smith, Jim Morrison, Robert Mapplethorpe og ofurstjörnur Warhols. Það hefur staðið sem skjól skapandi fólks í rúma öld en á nú að opna aftur sem lúxushótel.

4.10 Háskólabíó 1 17:00 Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Margverðlaunuð Multiple award-winning HeimildamyndirDocumentaries andann.fyrirnærandisístekkiogóvæntarupplýsandi,Fræðandi,

GianlucaBABÝLONMatarrese

9.10 Háskólabíó 2 19:45

Anna Nemes HU, RS, 2022, 48 min

BEAUTY OF

POLARIS

1.10 Háskólabíó 4 17:30 +Q&A

FRÍÐLEIKI DÝRSINS

2.10 Háskólabíó 4 13:00 +Q&A 3.10 Háskólabíó 4 21:30 +Q&A

LANGUAGE OF THE BIRDS GEOGRAPHIES OF SOLITUDE Margverðlaunuð Multiple award-winning Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Norðurlandafrumsýning Nordic PremiereNorðurlandafrumsýning Nordic Premiere us.inspiringonkeepandsurpriseinform,educate,thatFilms2.10 Kex Hostel 20:00

8.10 Háskólabíó 4 13:45

An exploration of the virtues of translation and the desire for communication between humans and birds. Told by a narrator from the future, after the sixth mass extinction, the film observes in a curious and sensitive way the attempts made to establish a possible exchange.

Female bodybuilders’ extreme appearance makes them outcasts. Going under the armor of muscle, what are the reasons lying behind their lifestyle? An exploration of bodybuilding through empathy and understanding.

Athugun á dyggð þýðinga og þránni eftir samskiptum manna og fugla á milli. Sögumaður myndarinnar talar úr framtíðinni, eftir sjötta fjöldaútdauða lífvera, og segir á forvitnilegan og nærgætin hátt frá tilraunum til mögulegra samskipta.

LANDAFRÆÐI EINSEMDARINNAR

AinaraPÓLSTJARNANVeraFR, GL, 2022, 78 min

Ýkt útlit vaxtarræktarkvenna útskúfar þær úr sam félaginu. Hvaða ástæður liggja að baki vöðvastæltri brynjunni? Hér er á ferðinni athugun á vaxtarrækt út frá innlifun og skilningi.

TUNGUMÁL FUGLANNA / LANGUE DES OISEAUX

Hayat er reynd siglingakona sem siglir yfir Norðurskautið, stefnir í burtu frá samfélagi manna og erfiðri æsku í Frakklandi. En þegar litla systir hennar, Leila, fæðir litla stelpu, Inaya, birtist fyrirheit um nýtt upphaf á Hayatsjóndeildarhringnum.isaskilledseawoman who sails across the Arctic, navigating far away from people and her troubled youth in France. But when her little sister Leila gives birth to a baby girl Inaya, the promise of new beginnings is on the horizon.

Erik Bullot FR, 2022, 54 min

1.10 Háskólabíó 3 22:30

5.10 Háskólabíó 1 17:00 +Q&A

29.9 Háskólabíó 3 17:15 +Q&A

Jacquelyn Mills CA, 2022, 103 min

THE BEAST

Við sökkvum okkur ofan í ríkulegt vistkerfi Sable-eyju með Zoe Lucas, náttúrufræðingi og umhverfissinna sem hefur lifað í yfir 40 ár á þessum fjarlæga landskika í AnNorðvestur-Atlantshafi.immersionintotherich ecosystem of Sable Island and the life of Zoe Lucas, a naturalist and environmentalist who has lived over 40 years on this remote sliver of land in the Northwest Atlantic Ocean.

HEIMILDAMYNDIR27 DOCUMENTARIES

RIFF

Daniel Geller, Dayna Goldfine US, 2021, 118 min

KARÓKÍ PARADÍS / KARAOKE PARATÍÍSÍ

1.10 Kex Hostel 20:00 +PARTY

28 Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókígræjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja.

2.10 Háskólabíó 1 13:00

Traces of controversial composer Jan Kapr (1914-88) meet with memories of film in new opera songs featuring turbulent political, personal and creative transformation.

KAPR KÓÐINN / KAPR

Lucie Králová CZ, SK, 2022, 91 min 30.9 Háskólabíó 3 22:00 9.10 Háskólabíó 4 15:15

29.9 Háskólabíó 3 21:40

HALLELUJAH: LEONARD COHEN, A JOURNEY, A SONG KARAOKE PARADISE

EFA:

An exploration of Leonard Cohen as seen through the prism of his renowned hymn, “Hallelujah” and the song’s dramatic journey from record label reject to charttopping hit; and moving testimonies from artists for whom the song has become a personal touchstone.

2.10 Háskólabíó 4 14:45 +Q&A

TónlistarmyndirCinemaBeats tónlistarinnar.heimsíbreytileganíinnsýnveitasemHeimildamyndir

Krakow FF: Besta heimildamynd Best Doc

Nærmynd af Leonard Cohen dregin upp af óteljandi snertiflötum hans heimsfræga sálms, „Halleluja“ við heiminn: Stórbrotið ferðalag lagsins frá ófundvísri plötuútgáfu yfir á topplista, og hjartnæmar yfirlýsingar listamanna sem lagið á sérstakan stað í hjartanu hjá.

Einari Paakkanen FI, 2022, 75 min

HALLELÚJA: LEONARD COHEN, FERÐALAG, LAG

KAPR CODE Tilnefning Nomination sýndi fyrri mynd hans, MY FATHER FROM SIRIUS, árið 2017 RIFF screened his previous film MY FATHER FROM SIRIUS in 2017.

2.10 Háskólabíó 2 19:45 +Q&A

Evi, Finland’s most experienced karaoke hostess, wants to hug her customers’ pain away. Yet again, she packs her equipment into her car to travel through the northern landscapes of Finland – but Finns have found a unique way out of loneliness: They sing.

Ummerki um umdeilda tónskáldið Jan Kapr (1914-88) mæta minningum um kvikmyndir í nýjum óperulögum sem innihalda ofsafengna pólitíska, persónulega og skapandi umbreytingu.

3.10 Háskólabíó 1 21:30

8.10 Háskólabíó 2 19:30

MEET

5.10 Háskólabíó 2 22:00

2.10 Háskólabíó 3 20:45

Velkomin til New York fyrir 11. september. Heimurinn veit ekki af pólitísku og menningarlegu umskiptunum sem munu eiga sér stað hvað úr hverju. Á kaffihúsum, klúbbum og börum í Lower East Side hverfinu safnast saman utangarðsmenn knúnir af metnaði og rokkstjörnudraumum. Welcome to pre-9/11 New York City. The world is unaware of the political and cultural shifts about to occur. In the cafés, clubs, and bars of the Lower East Side, a group of outsiders and misfits convene, full of ambition and rock star dreams.

TÓNLISTARMYNDIR29 BEATSCINEMA

HITTU MIG INNI Á BAÐI

Dylan Southern, Will Lovelace UK, 2021, 105 min

4.10 Háskólabíó 3 21:45

Evrópufrumsýning

SPÓLA TIL BAKA OG SPILA

Alain Gomis FR, DE, 2022, 65 min 30.9 Háskólabíó 4 18:00 8.10 Háskólabíó 4 16:45

Til að halda upp á tíu ára afmæli fyrstu plötu Of monsters and Men fer hljómsveitin í tónleikaferðalag vítt og breitt um Ísland. Við fylgjumst með, kynnumst innri heimi hljómsveitarinnar og skyggnumst í farsælt og síkvikt Tosköpunarferli.celebratethe ten-year anniversary of their first album, Of Monsters And Men’s traveled to far flung locations in Iceland to perform. We get a chance to follow them on their journey – and peek into their personal world and enduring creative legacy.

DeanTÍU Deblois IS, 2022, 48 min

2.10 Háskólabíó 1 17:30 +Q&A

REWIND & PLAYME IN THE BATHROOM

music.ofworldever-changingtheonfocusingDocumentaries

Thelonious Monk lendir í París árið 1969. Áður en hann heldur kvöldtónleika sína tekur hann upp þátt fyrir franska sjónvarpsstöð. Í upptökunum birtist hrá, náin mynd af tónlistarmanninum í greipum ofbeldisfullrar smiðju staðalmynda sem hann reynir að flýja. 1969, Thelonious Monk arrives in Paris. Before his evening concert, he recorded a program for French TV. The footage shows him rare, close, in the grip of the violent factory of stereotypes from which he tries to escape.

TEN European Premiere

30RIFF2022

The foundation of Inuit Horror films can be seen in the conventional parental methods of the nomad community. The importance of warning children of dangers in the environment was the origin of many stories about monsters that lived all around.

Nyla Innuksuk CA, 2019, 76 min

Þessari dagskrá er stýrt af Anishinaabe kvikmyndagerðarmanni og sýningarstjóra Cass Gardiner.

New habits that followed colonialism on Inuit regions decreased the cultural emphasis on storytelling – which explains in many ways the rise in popularity of horror films. Colonialism in Inuit societies can easily be seen as an invasion. The metaphor is therefore perfect whether it’s an invasion of aliens or zombies. But what makes it even more interesting is that the inuit storytellers of today are describing the end of the world as seen through the eyes of a conqueror – a conqueror who has faced the trauma and survived the catastrophe.

4.10 Háskólabíó 2 21:45 +Q&A

7.10 Háskólabíó 4 22:00

Evrópufrumsýning European Premiere

INÚÍTAHRYLLIRSLASH/BACK

Grunninn í hryllingsmyndum Inúíta má finna í hefð bundnum uppeldisaðferðum hirðingjasamfélagsins. Mikilvægi þess að vara börn og ungmenni við hættum umhverfisins var uppspretta fjölda sagna um skrímsli sem bjuggu allt um kring.

Nýrri siðir, sem fylgdu nýlendustefnu á landssvæðum Inúíta, drógu úr þeim menningarbundnu áherslum sem fylgdu sagnahefð inúíta og skýrir að mörgu leyti þær vinsældir sem hryllingsmyndagerð nútímans fagnar. Nýlenduvæðingu inúítasamfélaga má auðveldlega sjá sem innrás, sem er fullkomin myndlíking, hvort heldur sem um er að ræða innrás geimvera eða uppvakninga. En það sem er kannski áhugaverðast er að inúískir sögumenn nútímans eru að lýsa heimsenda frá sjónarhorni sigurvegarans, þess sem hefur tekist á við áföllin og lifað af hamfarirnar.

Það er undir Maika og töffaravinkonum hennar komið að berjast gegn innrás geimvera í litla heimskautaþorpið þeirra. Þær nota bráðabirgðavopn og þekkingu sína á hryllingsmyndum til að kenna geimverunum mikilvæga lexíu: Ekki abbast upp á stelpurnar frá Pang! Maika and her ragtag friends discover an alien invasion in their tiny arctic hamlet, and it’s up to them to fight back. Utilizing makeshift weapons and their horror movie knowledge, the aliens soon realize that you don’t mess with the girls from Pang.

SLEGIÐ Á MÓTI

Þessi tiltekni sigurvegari sækir í aðferðafræði sagna arfsins – þá þekkingu sem tryggði inúítum líf við erfið skilyrði öld fram af öld. Í aldanna rás hafa konur notað skrímslin til að varða leiðina og því rökrétt að sagna arfurinn brjóti sér leið með kvenkyns leikstjórum í kvikmyndagerð nútímans. Leikstjórarnir Nyla Innuksuk, Jennie Williams og Mariu Fredriksson tilheyra þessum hópi kvikmyndagerðarfólks.

This programme is curated by Anishinaabe filmmaker and curator Cass Gardiner.

norðursins.frumbyggjumsagnanna,hryllingsmeisturumfráMyndir

This particular conqueror uses methods from the storytelling heritage – the knowledge that ensured safety in the Inuit’s often difficult way of living. Through the centuries women have used monsters to guide the new generations – and thus it is no coincidence that it’s female directors that lead the way in inuit cinema today. Directors such as Nyla Innuksuk, Jennie Williams and Maria Fredriksson. belong to this group of filmmakers.

OG TRYLLIR INUIT CHILLS AND THRILLS

AndreaGRJÓTMAULARINNFlahertyCA, 2020 13 minutes

Tvær ungar konur ráfa í burtu frá tjaldbúðunum og fylgja stíg úr framandi og fallegum steinum. En friðsæli göngutúrinn breytist fljótlega í hættuför þegar konurnar festast í helli Mangittatuarjuk, grjótmaularans.

2021, 13

Every January 6th from the dark of the Nunatsiavut night, the Nalujuit appear on the sea ice. They walk on two legs, yet their faces are animalistic, skeletal, and otherworldly. Snow crunches underfoot as they approach their destination: the Inuit community of Nain.

ANGAKUSAJAUJUQ: LÆRLINGUR TÖFRALÆKNISINS Zacharias Kunuk CA, 2021, 20 min

JennieNALUJUK-KVÖLDIÐWilliamsCA, min

Ungur töfralæknir gengst undir fyrstu prófraunina – ferð neðanjarðar til að hitta Kannaaluk, sem veit af hverju meðlimur samfélagsins veiktist. Hún verður að treysta á kennisetningar meistarans og koma böndum á óttann. A young shaman must face her first test—a trip under ground to visit Kannaaluk, who holds the answers to why a community member has become ill. She must trust her mentor’s teachings and learn to control her fear.

6. janúar ár hvert birtast Nalujuitar á hafísnum um kolniðamyrka nótt í Nunatsiavut. Þau ganga upprétt, og þó eru andlitin dýrsleg, líkjast beinagrindum, eins og úr öðrum heimi. Það brakar í snjónum þegar þau nálgast áfangastað sinn: Inúítasamfélagið í Nain.

Two young women wander away from their camp, following a path of strange, beautiful stones. But the peaceful stroll quickly turns dangerous when the women find themselves trapped in the cave of Mangittatuarjuk –the Gnawer of Rocks!

12

Þegar faðir Aulaja fer í veiðitúr hunsar hún áminningu hans um að vera varkár. Aulaja skilur verndarsleða hundinn Siku eftir til að fara á fiskveiðar en þá er ráðist á hana af fornum anda landsins. Til að hún eigi einhverja lífsvon, verður að færa fórn. When Aulaja’s father is off hunting she ignores his reminder to be cautious. Aulaja leaves her protective sled dog Siku behind to go fishing and she is attacked by an ancient land spirit. If she hopes to survive, a sacrifice needs to be made.

MAHAHATHEANGAKUSAJAUJUQ:SHAMAN’SAPPRENTICEGNAWER OF ROCKS NALUJUK NIGHT 2.10 Háskólabíó 3 17:30 4.10 Mál og menning 14:00 +PANEL Frítt inn / Free Entry 9.10 Háskólabíó 3 11:30 north.theofnativesthestories,horrorofmastersthefromFilms LENGD/DURATION: 58 MIN

TRYLLIROGINÚÍTAHRYLLIR31 THRILLSANDCHILLSINUIT STUTTMYNDIR SHORTS

Babah Kalluk (Inuk) CA, 2020, minutes

FLESTIR BESTU BARIR HEIMS VELJA FEVER TREE TONIC* * Í átta ár í röð hefur FeverTree verið mest selda tonic á betri börum heimsins, samkvæmt könnun tímaritsins Drinks International.

YOU’LL BE OKAY

Stúlka og fólkið hennar undirbúa Ihuk henni til höfuðs. Um er að ræða athöfn sem lá eitt sinn í dvala, og á að bjóða stúlkuna velkomna í fullorðinna manna tölu, sem stunduð er af Karuk ættbálknum í Norður-Kaliforníu.

LÖNG RÖÐ AF DÖMUM

Í SVIÐSLJÓSINU: ARFLEIFÐ OKKAR INDIGENOUS SPOTLIGHT: THE LEGACIES WE CARRY

Aka Hansen GL, 2021, 13 min

A girl and her community prepare for her Ihuk, the once-dormant comingof-age ceremony of the Karuk tribe of Northern California.

33

A mother who has dedicated her life to her child and working hard for her family goes out for a night of fun and meets someone special.

Catalina gengst við hefðum samfélags síns þegar hún þarf að sýna fram á skírlífi og virði sitt sem konu. En líkaminn svíkur hana og hún getur ekki sannað hreinleika sinn.

Shaandiin Tome, Rayka Zehtabchi, US, 2022, 22 min

3.10 Háskólabíó 3 20:15*

SPARKAÐ Í SKÝIN

1.10 Háskólabíó 3 17:30

Xóchitl Enríquez Mendoza MX, 2022, 15 minutes

MEYDÓMUR / LA BALÁHNA

Þessari dagskrá er stýrt af Anishinaabe kvikmyndagerðarmanni og sýningarstjóra Cass Gardiner. This programme is curated by Anishinaabe filmmaker and curator Cass Gardiner.

KICKING THE CLOUDS

LONG LINE OF LADIES

Catalina submits to the tradition of her people to demonstrate her purity and worth as a woman. But her body betrays her and she fails to demonstrate her chastity.

Sky Hopinka US, 2021, 16 minutes

MAIDENHOODFRUMBYGGJAR

*Intro by curator / Inngangur sýningarstjóra

SVONNI GEGN SÆNSKA SKATTINUM / SVONNI VS SKATTEVERKET

MIN71LENGD/DURATION:

Maria Fredriksson SE, 2020, 5 min

SVONNI VS. THE SWEDISH TAX AGENCY

Móðir sem hefur helgað lífið barni sínu og unnið hörðum höndum fyrir fjölskylduna fer út á lífið eitt kvöldið og hittir alveg einstaka manneskju.

Hugleiðing um afkomendur, formæður og forfeður, með leiðsögn 50 ára hljóðupptöku af ömmu leikstjórans sem lærir Pechanga tungumálið af móður sinni.

SVIÐSLJÓSINUÍFRUMBYGGJAR SPOTLIGHTINDIGENOUS

ÞAÐ VERÐUR Í LAGI MEÐ ÞIG / AJORNAVIANNGILATIT

A reflection on descendants and ancestors, guided by a 50-year-old audio recording of the director’s grandmother learning the Pechanga language from her mother.

Samísk kona reynir að sannfæra sænska skattinn um að hún eigi rétt á skattaafslætti vegna hundakaupa. Af hverju skilja sænsk stjórnvöld ekki að Rikke er smalahundur, ekki gæludýr?

A Sámi woman tries to convince the Swedish Tax Agency that she has the right to make a tax deduction for the purchase of a dog. Why doesn’t the Swedish authority understand that Rikke is a herding tool and not a pet?

34

Tired of feeling down about her weight, 15-year-old Simi heads to her aunt Claudia’s house for Easter weekend. Claudia is a nutritionist best-seller author and Simi hopes she will help her. What should have been a nice

KVÖLDVERÐUR MEÐ FJÖLSKYLDUNNI Peter Hengl AT, 2022, 96 min 29.9 Háskólabíó 1 22:30 3.10 Háskólabíó 2 21:30

Þjökuð af þyngdaráhyggjum, fer hin 15 ára Simi til Claudiu frænku sinnar um páskana. Claudia er vinsæll höfundur sem skrifar um næringarfræði og Simi vonast til að fá ráð frá henni. En það sem leit út fyrir að verða notalegt frí með fjölskyldunni breytist í andhverfu sína.

FAMILY DINNER Ó G L E Y M A N L E G U P P L I F U N Í M A T O G D R Y K K Seljavegi 2, 101 Reykjavík s. 419 2020 hedinnrestaurant.is MiðnæturtryllirMidnightThrills hátt.skemmtileganálíftórunaokkurúrhræðasemMyndir Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

Ung stelpa sem var alin upp af ísbirni þarf að takast á við örlög sín eftir að hafa flúið grimma stríðsmenn sem ætla sér að drepa móður hennar. A young girl raised by a polar bear pursues her destiny after escaping capture by brutal warriors intent on killing her mother.

KirstenPÓLLINNCarthew CA, 2022, 89 min 2.10 Háskólabíó 2 21:45 +Q&A 8.10 Háskólabíó 2 21:45

Þyngd unglingsstúlku gerir hana að skotmarki stöðugs eineltis í spænsku sveitaþorpi. Eftir að hafa náð að flýja kvalara sína úr sundlaug bæjarins verður hún vitni að því þegar þeim er rænt af dularfullum aðkomumanni.

SLASH/BACKPOLARISTHE PIGGYDESCENT way.funainbutusofoutlifethescarethatFilms

Það er undir Maika og töffaravinkonum hennar komið að berjast gegn innrás geimvera í litla heimskautaþorpið þeirra. Þær nota bráðabirgðavopn og þekkingu sína á hryllingsmyndum til að kenna geimverunum mikilvæga lexíu: Ekki abbast upp á stelpurnar frá Pang! Maika and her ragtag friends discover an alien invasion in their tiny arctic hamlet, and it’s up to them to fight back. Utilizing makeshift weapons and their horror movie knowledge, the aliens soon realize that you don’t mess with the girls from Pang.

In a rural Spanish town, a teen girl’s weight makes her the target of incessant bullying. After fleeing from them at the town pool, she stumbles upon her tormentors being kidnapped by a mysterious stranger.

MIÐNÆTURTRYLLIR35 THRILLSMIDNIGHT

Nyla Innuksuk CA, 2019, 76 min

6.10 Háskólabíó 2 19:15 +Q&A

Norðurlandafrumsýning Nordic PremiereNordic Premiere

Norðurlandafrumsýning

4.10 Háskólabíó 2 21:45 +Q&A 7.10 Háskólabíó 4 22:00

1.10 Raufarhólshellir (61) 18:15/20:15

SVÍNKA / CERDITA

SLEGIÐ Á MÓTI

Evrópufrumsýning Premiere

European

Carlota Pereda ES, 2022, 99 min 30.9 Háskólabíó 1 22:40

NeilNIÐURLEIÐINMarshall UK, 2005, 99 min

Eftir að hafa misst mann sinn og dóttur í hræðilegu bílslysi fer Sarah í hellisferð með adrenalínsjúkum vinkonuhópi. Það á eftir að reyna bæði á vináttuna og mannlegt eðli þegar þær festast í hellinum og eru eltar af dularfullum og blóðþyrstum ættbálki. After losing her husband and daughter in a terrible car accident Sarah goes on a caving expedition with her adrenaline addicted friends. Their friendship and morality will be tested when they become trapped in the cave and pursued by a strange and bloodthirsty tribe.

Eftir dauða eiginmannsins, ferðast ung kona til Japan til að leita huggunar í gömlum vini. En þegar hughreysting hans breytist í ást, áttar hún sig á því að hún þarf að leyfa sér að verða ástfangin aftur.

EXXTINCTION EMERGENCY ATOMY KING OF THE BUTTERFLIES BLOOD Evrópufrumsýning European Premiere Heimsfrumsýning World Premiere Íslandísjónarrönd glæsibrag.meðþaðogaðkomiðhafaÍslendingarsemMyndirIcelandicPanorama

4.10 Háskólabíó 2 17:15 +Q&A

6.10 Háskólabíó 3 22:00

LogiBEINAGRINDHilmarsson IS, 2022, 92 min

2.10 Háskólabíó 4 17:00 +Q&A

ÚTDAUÐI NEYÐARÁSTAND

9.10 Háskólabíó 4 21:15 +Q&A

Olaf de Fleur IS, 2022, 72 min

2.10 Háskólabíó 1 15:30 +Q&A

Sigurjón Sighvatsson, Scott Hardie IS, 2022

8.10 Háskólabíó 3 21:30

Brandur er listamaður með lamaða fótleggi og handleggi. Hann gengur í gegnum sársaukafullar æfingar skipulagðar af mjög svo óhefðbundnum heilara. Meðferðin gæti gefið honum líkama sinn til baka.

KONUNGUR FIÐRILDANNA

BradleyBLÓÐ

Árið 2018 er hópur stofnaður í Bretlandi sem ætlar að takast á við loftslagsbreytingar með rannsökuðum aðferðum til að breyta samfélaginu. Þau líta út fyrir að vita hvernig á að ná árangri, á meðan aðrir hafa gefist upp, og þrátt fyrir fjögurra ára basl halda þau áfram að leiða alþjóðlegu hreyfinguna. In 2018, a group is formed in the UK to take on climate change built on researched methods for achieving social change. They purport to know how to succeed where other groups have failed, and despite 4 years of struggle they continue to lead the global movement.

8.10 Háskólabíó 4 20:45

Darryl Francis was wrongfully accused as an accessory to armed robbery and murder in LA as a teenager. Darryl started writing comedy material in prison but crippled by the trauma of his two-decade incarceration, he’s been unable to sit still and write.

After the death of her husband, a young woman travels to Japan where she finds solace in an old friend. But when his comfort turns into affection, she realizes she must give herself permission before she can fall in love again.

Brandur, a quadriplegic artist and entrepreneur, goes through painful exercises set up by a very alternative healer: A therapy that could give him back his body.

Darryl Francis var á unglingsárum ranglega dæmdur sem vitorðsmaður í vopnuðu ráni og morði í LA. Hann byrjaði að skrifa gamansögur í fangelsinu en vegna bugunar eftir áfallið, sem felst í tveggja áratuga innilokun, hefur hann ekki getað setið kyrr og skrifað.

29.9 Háskólabíó 4 21:45

36

Rust Gray US, 2021, 113 min

MÓÐIR MÍN, RÍKIÐ / MANA MĀTE VALSTS

Deblois IS, 2022, 48 min

Una got separated from her sister when she was adopted from an orphanage at the age of three. Since that day, it’s been Una’s dream to see her sister again, but for the next thirty years the sister existed only in Una’s memories. Then, one day, she became alive.

9.10 Háskólabíó 3 21:15

Ef þú leggur við hlustir þá segir þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum sem dreymir á latínu, fínvöxnum strák sem tálgar mófugla, eða kannski frá kynlífi undir berum himni sem hefur eldfimar Theafleiðingar.village is brimming with stories and if you listen closely it might tell you a few. Perhaps the one about the businessman who dreams in Latin, or the one about the delicate boy who carves moorland birds, or maybe the one of the open air sexual affair that has explosive consequences.

Til að halda upp á tíu ára afmæli fyrstu plötu Of monsters and Men fer hljómsveitin í tónleikaferðalag vítt og breitt um Ísland. Við fylgjumst með, kynnumst innri heimi hljómsveitarinnar og skyggnumst í farsælt og síkvikt Tosköpunarferli.celebratethe ten-year anniversary of their first album, Of Monsters And Men’s traveled to far flung locations in Iceland to perform. We get a chance to follow them on their journey – and peek into their personal world and enduring creative legacy.

SUMMER LIGHT, AND THEN COMES THE NIGHT

Una varð viðskila við systur sína þegar hún var ættleidd frá munaðarleysingjahæli þriggja ára. Síðan þá hefur Unu dreymt um að sjá systur sína aftur, en í þrjátíu ár var systirin bara til í minningum hennar. En einn daginn, birtist hún ljóslifandi.

4.10 Háskólabíó 3 21:45

37ÍSLANDÍSJÓNARRÖND PANORAMAICELANDIC

Heimsfrumsýning World Premiere

Ieva Ozolina LV, IS, 2022, 77 min

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

8.10 Stóri salurinn, Háskólabíó 19:00 +Verðlaunaathöfn/Award Ceremony

SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN

TENMY MOTHER THE STATE

Evrópufrumsýning European Premiere

2.10 Háskólabíó 1 17:30 +Q&A

Elfar Aðalsteins IS, 2022, 112 min

3.10 Háskólabíó 2 17:15 +Q&A

DeanTÍU

Lokamynd Closing Film

attention.ourcaughthavewhichinpartakenhaveIcelandersthatFilms

38RIFF2022 ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR I ICELANDIC SHORTS I

Þar sem trén vaxa á berangrinum á Íslandi, fara orðrómar á flug á milli trjánna um að varúlfarnir séu að snúa aftur!

Eftir að hafa lesið yfirþyrmandi fréttir um heimilisofbeldi ákveður Sigurbjörg að deila svohljóðandi tilboði á Facebook: „Ef þú ert í vanda get ég komið til þín.“

OF US

In Iceland where trees are starting to grow over the barren landscape, rumors are spreading that with the trees the werewolves are coming back!

TOUTES LES DEUX

Álfgerður Malmquist Baldursdóttir DE, IS, 2022, 22 min

JUSTFRACTURESOURGUTSJOURNEYTHETWO

Tumi er blindur maður sem ferðast á stað sem minnir hann á konu sína, sem hann hefur misst. Á leiðinni til baka lendir hann í hindrunum sem hann sá ekki fyrir.

Margrét Seema Takyar IS, 2022, 15 min

ÞEGARFELULEIKURTRÉN KOMA

FERÐINÓMAR BARASPRUNGUROKKARVIÐTVÖ/

Berglind Þrastardóttir IS, DE, 2022, 15 min

Alma veit að ef móðir hennar neitar að gangast undir læknismeðferð mun hún deyja. Alma ákveður því að fara í síðustu mæðgnaferðina til Suður-Frakkland. Alma knows that if her mother persists in not taking the new treatment offered to her, she will die. Alma decides to go on one last mother-daughter journey to the south of France.

Arnar Freyr Tómasson IS, 2021, 20 min

Clara Lemaire Anspach FR, 2022, 20 min

MIN106LENGD/DURATION:

Kona er að jafna sig á geðsjúkdómi. Hún brotnar hún smám saman niður eftir ótal tilraunir til að endurnýja sambandið við heiminn.

A woman is recovering from a mental illness. She gradually starts to break down after countless attempts to reconnect with the world.

THE TREES COME

Ómar vaknar klukkutíma fyrr en allir aðrir, til að syngja óperuna sína leynilega. Einn daginn breytist allt þegar myndband af honum dreifist eins og eldur um sinu um Everydaynetið.Ómar starts his workday an hour before everyone else, to sing his opera in secret. One day everything changes when a video of goes viral.

Overwhelmed with news about domestic abuse, Sigurbjörg decides to put an offer out on Facebook: “If you find yourself in need I can come.”

Vala Ómarsdóttir, María Kjartans IS, 2021, 14 min

1.10 Háskólabíó 2 11:00 +Q&A / 7.10 Háskólabíó 3 15:30 +Q&A

WHENHIDE

Tumi, a blind man, travels to a place that reminds him of his lost wife. On his way back home, he has to face some obstacles he didn’t see coming.

A young woman sits down with her boyfriend to have a discussion but she has a hard time verbalizing her emotions.

HOLUR IS, 2022, 17 min

A story about a little girl who playfully chases a bird throughout a chaotic and transformational period.

39 IN A STATE OF CHANGE

Ragnar bindur fyrir augun á Hildi fyrir óvissuferð á afmælinu hennar. Óvænti glaðningurinn breytist í hræðilega martröð.

As climate change shrinks the Icelandic glaciers, a photographer struggles with the impact of his advocacy work.

KolfinnaÁrnasonNikulásdóttirHilkeRönnfeldtKristínEysteinsdóttirUnaLorenzen ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR II ICELANDIC SHORTS

Á meðan íslenskir jöklar minnka vegna hlýnunar jarðar, vandræðast ljósmyndari með að láta myndir sínar hafa áhrif í þágu málstaðarins.

Ung kona sest niður með kærasta sínum til að tala við hann en henni reynist erfitt að orða tilfinningar sínar.

Ragnar blindfolds Hildur for a road trip on her birthday. A supposedly pleasant surprise becomes a hellish experience.

GIRÐING / HEGN DK, DE, 2021, 12 min

Saga um litla stelpu sem leikur sér að því að elta fugl í gegnum óreiðukennt tímabil umbreytinga.

Wild boars want to be with farm pigs. A lover wants to be with her love. A short film about what can come in between.

GRÁR KÖTTUR IS, 2021, 5 min

SAMRÆMI IS, 2022, 20 min

ÁSTAND BREYTINGA IS, 2022, 26 min

AÐ ELTA FUGLA IS, CA, 2022, 8 min

CHASINGCONCORDFENCEAHOLESSURPRISEGRAYCATBIRDS

Oddur Sigþór Hilmarsson

/

Villisvín vilja vera með ræktuðu svínunum. Ástkona vill vera með ástinni sinni. Stuttmynd um það sem getur komið upp á milli.

Bergur II 2.10 Háskólabíó 2 11:15 +Q&A 8.10 Háskólabíó 3 15:00

Þegar Jón vaskar upp tekur hann eftir holum í höndunum á sér. Hann lætur það ekki á sig fá en áttar sig svo að holurnar dreifa úr sér. While washing dishes, Jón discovers holes in his hands. Ignoring them he soon realizes that they’re spreading.

ÓVISSUFERÐ IS, 2022, 11 min

Donal Boyd, Frank Nieuwenhuis

+Q&A SJÓNARRÖNDÍÍSLAND PANORAMAICELANDIC MIN99LENGD/DURATION:

Listamaðurinn Sigga fremur gjörning í teiti hjá fína fólkinu í útlöndum. Eftir gjörninginn fer hún á barinn á hótelinu og rekst þar á íslenska flugáhöfn Sigga, an Icelandic artist, is performing abroad at a high end party. Afterwards she goes to the hotel bar and runs into an Icelandic flight crew there on a stopover.

Exeter is a house of style and comfort where shared cultural experiences blur the boundaries between local life and a hotel www.exeterhotel.is

FOR RABBITS

SÁ SEM FÓR SUÐUR

Það reynir á vináttu tveggja ungra manna í ferð á vegum úti. Þeir keppa við tímann þar sem annar þeirra verður að komast til bæjar í nágrenninu. Friendship between two young men is tested on a road trip. They race against time as one of them needs to get to a neighboring town.

Örvar hefur þurft að sjá fyrir fjölskyldu sinni eftir að faðir hans dó í sjóslysi. Hann reynir að hjálpa bróður sínum að fá vinnu á sjó, gegn vilja móður þeirra. Örvar has taken care of his family after his father died in a sea accident. He tries to help his brother get a job at sea, against the wishes of their mother.

Ungur maður snýr aftur á æskuheimili sitt til að bæta sambandið við föður sinn – en þegar hann er kominn virðist allt vera öðruvísi.

ENGA MISKUNN FYRIR KANÍNUR

A young man returns to his childhood home to improve his relationship with his father. However, when he arrives, everything seems different.

Þrír unglingsstrákar halda í ævintýraferð í von um að finna töfrastein með Threelækningamátt.adolescent boys go on an adventure in the hopes of finding a magic rock which holds a great cure.

Aliza Brugger US, IS, 2021, 16 min

Steiní Kristinsson IS, 2022, 8 min

41 THE AIN’TPALADINSNOMERCY

Saga um hlýtt og ástríkt samband hjóna sem vinna saman á sjó. Sumt hefur haldist óbreytt öll árin þeirra saman, en hlutverkin hafa breyst með tímanum. A story of a warm and loving relationship between husband and wife as enveloped in their shared work as fishermen. Some things remain constant throughout their lives, but their roles have changed over the years.

Elín Pálsdóttir, Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir IS, 2021, 19 min

Hörður Skúlason IS, 2022, 19 min

2.10 Háskólabíó 3 12:45 +Q&A

SJÓNARRÖNDÍÍSLAND PANORAMAICELANDIC MIN95LENGD/DURATION:

Þegar amma veikist verður Roan að læra að lifa af í heimi án drykkjarvatns. When Gramma gets sick, Roan must learn to survive in a world without drinkable water.

DÚLLUKALLAR

Karel Candi UK, IS, 2022, 14 min

Rúnar Ingi Guðmundsson IS, 2021, 19 min

FYRIR HÖND KEISARANS

On a remote coast of the Siberian Arctic in a wind-battered hut, a lonely man waits to witness an ancient gathering. But warming seas and rising temperatures bring an unexpected change, and he soon finds himself

As the world is ending, Maya goes back to her hometown Zambales, where she finds herself trapped because frogs are raining outside. Her childhood house then attempts to engulf her. Maya’s past battles her current self.

POTEMKÍNISTARNIR / POTEMKINISTII

DOMY+AILUCHA: CENAS KET!

Maria Estela Paiso PH, 2022, 14 min

Evgenia Arbugaeva, Maxim Arbugaev UK, RU, 2022, 25 min

MIN117LENGD/DURATION:

LAUSNIRAÐSETUR

URBAN SOLUTIONS

skrifar um upplifun sína af því að mála myndir af lífinu í Brasilíu á nýlendutímanum. Dyravörður fylgist með eftirlitsmyndavélum. Allt virðist vera eins og það á að vera þangað til gamlar martraðir Brasilíu losna úr læðingi. A European artist writes about his experience of portraying life in Brazil during the colonial period. A doorman watches the images of the security cameras. Everything seems to be in its place until all the nightmares of a country’s past emerge.

ÞAÐ RIGNIR FROSKUM ÚTI / AMPANGABAGAT NIN TALAKBA HA LIKOL

ÞÉTTBÝLISINS 2022, 30 min Minze Tummescheit, Luciana Mazeto, Vinícius Lopes, Arne Hector DE, BR

Radu Jude RO, 2022, 18 min

STUTTMYNDIR I INTERNATIONAL SHORTS I

Ico Costa FR, PT, 2021, 30 min

In 1905, the sailors on the battleship Potemkin were given political asylum in Romania – an act of defiance against Russia. In 2021, a sculptor wants to create a work of art inspired by the event.

30.9 Háskólabíó 3 15:15/ 9.10 Háskólabíó 3 16:45

Evrópskuroverwhelmed.listamaður

IT’S RAINING FROGS OUTSIDE

2022RIFF42

STUFF!

THE DOMY+AILUCHA:POTEMKINISTSKET

HAULOUTALÞJÓÐLEGAR

Á meðan heimsendir gengur yfir snýr Maya til baka í heimabæ sinn Zambales, þar sem hún festist vegna froskaregns. Æskuheimili hennar reynir að gleypa hana. Fortíð Mayu á í stríði við núverandi sjálf hennar.

Ico Costa komst ekki sjálfur til Mósambík og bað hann því Ailucha og Domingos um að taka upp hversdagslíf þeirra með myndavél sem hann hafði skilið eftir í Inhambane. Myndavélin öðlaðist sérstakan sess innan hópsins –um leið og hún festi hversdagslíf unglinganna á filmu.

Árið 1905 var sjómönnum herskipsins Potemkín boðið pólitískt hæli í Rúmeníu til að bjóða Rússum birginn. Árið 2021 fær myndhöggvari þá flugu í kollinn að búa til listaverk innblásið af atburðinum.

Í veðurbörðu hreysi á afskekktri strönd Síberíu bíður einmana maður eftir að verða vitni að fornri samkomu. En sífellt hlýrri sjórinn og hækkandi hitastig leiða til ófyrirséðra breytinga – sem munu virðast honum ofviða.

In 2020, unable to travel to Mozambique, Ico Costa asked Ailucha and Domingos to film their daily lives with a camera he had left in Inhambane. The camera acquired a special presence in the group, recording the teenage life.

Eva Giolo BE, IT, 2022, 12 min

Gerard Ortín Castellví ES, UK, 2022, 21 min SHORTS II 1.10 Háskólabíó 3 15:00 / 8.10 Háskólabíó 3 19:00

Lua og afi hennar geta ekki hist. Þau halda sambandi með myndsímtölum. En allt í einu er afi ekki lengur á hinni línunni og líf Lua fer á hliðina.

Lua and her grandfather can’t see each other. They communicate through video calls. But when Grandpa is suddenly no longer there, Lua’s life is turned upside down.

FI, 2022, 17 min

STUTTMYNDIRALÞJÓÐLEGAR SHORTSINTERNATIONAL ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR II INTERNATIONAL

MIN117LENGD/DURATION:

ThanasisLANDBÚNAÐARTÆKNITCHAUTrouboukisGR,

LEISURE TIME – A SUMMER’S DAY

Eftir að hafa verið hafnað í hlutverk hjá ósnortnum leikstjóra selur Sofí lampana sína og fær vinnu á jarðarberjaakri.

THE DEMANDS OF ORDINARY

AGRILOGISTICSBYEUNDERGROUNDDEVOTIONRIVERSBYE

UNDIR VATNINU

43 UNDER THE LAKE

mannamóta í verksmiðjum og heimilum Rómaborgar. Þrátt fyrir að sögupersónur sjáist aldrei saman eru þær tengdar með aðgerðum sínum. A collection of encounters in workshops and homes in the city of Rome. Although the protagonists never appear together, they are bound by their actions.

After a failed audition with an impassive director, Sofí sells her lamps and goes to work in a strawberry field.

An insight into recent technological transformations in an industrial greenhouse, where machines are checking and sorting nature. Only at night does unexpected life take control.

KRÖFUR VENJUBUNDINNAR HOLLUSTU

Þegar fjallaþorp í Grikklandi sekkur í vatnið fara minningar þorpsbúa að birtast á yfirborðinu.

As a mountainous village in Greece sinks under the lake, the memories of its inhabitants emerge from the water.

Hlý og absúrd gamanmynd um hvernig hvítir mið- og efristéttar Danir (og einhleypir Þjóðverjar) nota sumarhús á mismunandi hátt í Danmörku. A warm and absurdist comedy about white middle and upper class Danes’ (and a single German’s) various occupations and uses of summer houses in SafnDenmark.óvæntra

Innsýn í tæknilega umbylt iðnaðargróðurhús þar sem vélar fylgjast með og flokka náttúruna. Aðeins í skjóli nætur tekur óvænt líf stjórnina.

DAGUR Í SUMARBÚSTAÐNUM / EN DAG I SOMMERHUS

NEÐANJARÐARÁ / LOS MAYORES RIOS SE DEZLIZAN BAJO LA TIERRA

BÆ BÆ / TCHAU

Adam Paaske DK, 2022, 30 min

Simón Vélez CO, 2022, 19 min

Cristèle Alves Meira FR, 2021, 18 min

THAT’S HOW THE SUMMER

Sofandi mann dreymir um rökkvaða borg. Eða dreymir borgina hann? A sleeping man dreams of a city at dusk. Or is the city dreaming of him?

At the end of the summer, while preparations for an air show are taking place in the sky, a man and a woman go to the water. But the arrival of a legendary aerobatic pilot will not be the event of the day for them.

MILLISPIL / HORIKO

Issa, fótboltamaður frá Gíneu-Bissaú sem spilar í Portúgal heyrir frá tveimur kvikmyndagerðarmönnum sem vilja vita meira um líf hans og gera heimildamynd. Hugleiðing um glápið, fordóma og öðrun.

þegar undirbúningur fyrir flugsýningu stendur yfir fara maður og kona að vatninu. En koma goðsagnakennds listflugmanns verður ekki hápunktur dagsins hjá þeim.

ENDED ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR III INTERNATIONAL SHORTS III

Ungur tónlistarmaður snýr aftur heim til sín eftir tónleikaferð um Evrópu. Á meðan hann venst aftur amstri hversdagsins bergmála talskilaboð frá kærustunni í höfði hans.

45

Maria Kourkouta GR, FR, 2022, 24 min

STUTTMYNDIRALÞJÓÐLEGAR SHORTSINTERNATIONAL

MIN100LENGD/DURATION:

2.10 Háskólabíó 3 15:00 / 8.10 Háskólabíó 3 16:45 +Q&A

Issa, a footballer from Guinea-Bissau who plays in Portugal, is contacted by two filmmakers who want to know more about his life and make a documentary. A reflection on the gaze, bias, and representation of the other.

A young musician returns home after a concert tour through different European cities. While he gets back to his everyday life, the last audio message he received from his girlfriend echoes in his head.

THE NOISE OF THE UNIVERSE

Gabriel Azorín ES, 2022, 24 min

José Magro PT, 2021, 21 min

HÁVAÐI ALHEIMSINS / EL RUIDO DEL UNIVERSO

UPPHAFINN MARS / MARS EXALTÉ

Matjaž Ivanišin SI, HU, IT, 2022, 12 min

Jean-Sébastien Chauvin FR, 2022, 18 min

EXALTEDINTERMEDENHASUNHUMARS

Between the repair of boats and their sailing anew, a few men pull them ashore and push them back into the water. Images from a small shipyard somewhere inÍGreece.loksumars,

Á milli þess sem gert er við bátana og þeim siglt aftur sem nýjum, ýta nokkrir menn þeim frá ströndinni aftur út í vatnið. Myndir frá lítilli skipasmíðastöð einhvers staðar á Grikklandi.

ÞANNIG ENDAÐI SUMARIÐ / TAKO SE JE KONČALO POLETJE

EFA STUTTMYNDIR I EFA SHORTS I

Heimildamynd sem fylgir Kristin Johannessen þegar hún finnur myndefni frá gömlu myndavélunum sínum sem hún notaði þegar hún glímdi við geðsjúkdóm. Í samtali við foreldra eru minningar um einmanaleika, ótta og skrítnar hugsanir fléttaðar saman.

Sanja is a tough 13-year-old girl who doesn’t like to show her emotions to anyone – but when she starts to suspect that something has happened to her dog Krle, it will become ever so hard to keep her feelings under control.

WITHOUT A DOUBT

Tjaldsvæði í algleymingi sumarleyfa og tilgangssnauðra daga í forsælunni. Sólargeislar glitra á vatni sem enginn má synda í. Drengur hefur horfið.

Three interpreters of the International Criminal Tribunal for the former Yugoslavia interpret shocking testimonies from witnesses, victims and perpetrators, without ever allowing their own emotions, feelings and personal histories to be present.

ÁN EFA / ZONDER MEER

Meltse Van Coillie BE, 2021, 14 min

Samir Karahoda XK, 2021, 15 min

Þrír túlkar í Alþjóðlega glæpadómstól fyrrum Júgóslavíu túlka átakanlegar frásagnir vitna, fórnarlamba og gerenda, án þess að sýna nokkru sinni eigin tilfinningar og persónulega reynslu.

1.10 HB 3 19:00/ 3.10 HB 3 18:30 / 4.10 Mál og menning 17:30 +PANEL

46RIFF2022

Hin fimm ára gamla Lucie er að reyna að skilja umhverfi sitt.

Gorana Jovanović RS, 2020, 11 min

MIN76LENGD/DURATION:

MINNINGAR / MINNEN

Kristin Johannessen, SE, 2021, 14 min

Eliane Esther Bots NL, 2021, 22 min

Sanja er 13 ára stelpa, hörð af sér og forðast að sýna öðrum tilfinningar sínar – en þegar hana grunar að eitthvað hafi komið fyrir hundinn hennar Krle, verður erfiðara að halda tilfinningunum í skefjum.

In this documentary we get to follow Kristin Johannessen as she finds footage from her old digital cameras capturing her mental illness. In conversations with her parents, memories of loneliness, fear and odd thoughts are woven together.

A campsite in the summer holidays, aimless days spent in the shade of trees. Sunlight is glittering on the lake, but nobody is allowed to swim here. A boy has disappeared. Five-year-old Lucie is trying to understand what is going on around her.

Tveir áhugasamir iðkendur, sem búa í Kosovo eftirstríðsáranna, eru drifnir af metnaði til að viðhalda sessi íþróttar sinnar í þjóðarsálinni, klöngrast frá einum óljósum stað til annars – með einu eign klúbbsins þeirra með sér: InBorðtennisborðin.post-warKosovo, driven by the ambition of keeping their beloved sport alive, two local players wander from one obscure location to another carrying with them the only possession of the club: Their tables.

FLUTT Á BROTT / PA VEND Í FLÆÐI ORÐANNA

INDISPLACEDMEMORIESARMADILAFLOWOF

WORDS

EFA STUTTMYNDIR II EFA SHORTS II

STUTTMYNDIRALÞJÓÐLEGAR SHORTSINTERNATIONAL MIN86LENGD/DURATION:

DEATH OF A MOUSE

Katharina Huber DE, 2021, 21 min

Olga Lucovnicova BE, HU, MD, PT, 2021, 20 min

2.10 Háskólabíó 3 19:00 / 4.10 Háskólabíó 3 20:00

THEBELLAFEARNATURAL

Thelyia Petraki GR, 2020, 24 min

MY UNCLE TUDOR

An intimate, poetic portrait of the fragile balances that govern everyday life in a domestic setting. A dialogue of gestures, made up of repeated visual sequences where time is marked by the spinning of a small toy top.

Nils is driving Flora to his parents in Provence for the first time when they get ambushed. While she’s made prisoner, he flees. During a night in the pinewood, she has to face her doubts.

Eftir 20 ára þögn ferðast kvikmyndagerðarkonan aftur til hússins þar sem langamma hennar og langafi bjuggu. Þar lenti hún í hörmulegum atburðum sem hafa fylgt henni alla tíð síðan.

BLÓM BLÓMSTRA Í HÁLSUM OKKAR

Innileg og ljóðræn mynd af því viðkvæma jafnvægi sem stjórnar daglegu heimilislífi. Samtal látbragðs – sem er búið til af endurteknum sjónrænum fösum þar sem tíminn er markaður snúningi leikfangasnældunnar.

BLÁR ÓTTI / FILLES BLEUES, PEUR BLANCHE

NÁTTÚRULEGUR DAUÐI MÚSAR / DER NATÜRLICHE TOD DER MAUS

Eva Giolo IT, 2020, 9 min

Anthi dreymir um að bjarga heiminum – en hún á í basli með að halda hversdeginum á floti. Hún saknar Christos sem er í viðskiptaferð á sama tíma og allt tekur breytingum: Þjóð hennar, heimurinn og jafnvel sjálfur Christos.

Marie Jacotey, Lola Halifa-Legrand FR, 2020, 10 min

47 FLOWER BLOOMING IN OUR THROATS BLUE

Nils og Flora aka á vegum Provence. Förinni er heitið í heimsókn til foreldra Nils – en þau hefur Flora ekki hitt áður. Það er setið fyrir þeim og Flora er tekin til fanga, Nils flýr. Nú þarf Flora að horfast í augu við efasemdir sínar í skjóli nætur í furuskóginum.

After 20 years of silence, the filmmaker travels back to the house of her great-grandparents, where she passed through harmful events that left a deep imprint on her memory forever.

FRÆNDI MINN, TUDOR / NANU TUDOR

Myndin fjallar ekki aðeins um það að bjarga músum, afþakka banana eða fórna sér fyrir hræsni hversdagsins. Myndin fjallar einnig um rauðarma persónu sem reynir að komast að því hvort hún geti orðið góð manneskja. The film is not only about saving mice or refusing bananas or making sacrifices against the hypocrisies of daily life. It is also about a person with red arms, who is trying to find out whether and how she can be a good human.

Anthi dreams about saving the world – but she struggles to keep everything afloat. She misses Christos who’s away on a business trip. Her country is changing, the world is changing and with them Christos seems to be changing too.

MIN86LENGD/DURATION:

HVÍSL ÞYKKBLÖÐUNGA

Ung kona hittir föður sinn aftur þegar honum er sleppt úr fangelsi. Knöpp samskipti þeirra gefa í skyn að það býr meira að baki vonleysinu. A young woman comes face-to-face with her father after he is released from prison. Their terse exchanges reveal that there’s more to their frustration.

OF PARKSWHATVOICESWE

Hayley Gray CA, 2022, 13 min

Ryan Couldrey CA, 2022, 16 min

Húshjálp kemst að því að hún er ólétt og biður skjólstæðing sinn að halda því leyndu. Hvernig getur hún sætt sig við að yfirgefa barnið sem hún ól upp?

Zhenia Kazankina RU, 2022, 12 min

THE WHISPER OF SUCCULENTS

Hetjur grískra goðsagna eru staddar án kunnuglegs samhengis í garði í DeprivedMoskvu. of their familiar context, the heroes of ancient Greek myths find themselves in a Moscow park.

ÞAÐRADDIRSEM

Þegar nýgifta parið Drew og Tara flytja í nýtt heimili eru þau trufluð af heimilisofbeldi nágrannanna.

48RIFF2022 GULLNA EGGIÐ I GOLDEN EGG I SEND THE RAIN

Viðskiptavinur skammast í Shane, starfsmanni bókabúðar, fyrir að eiga ekki til lítt þekkta bók. Þegar Shane rekst á eintak dregst hann inn á undarlegt heimili. A customer harasses Shane, a bookstore employee for not having an obscure book in stock. When Shane stumbles across a copy, he finds himself drawn into a surreal home.

SENDIÐ EFTIR RIGNINGUNNI

Kristie Ko HK, 2021, 23 min

VIÐ DEILUM

Maya Avidov UK, 2022, 10 min

SAMHENGI GARÐA

When newlyweds Drew and Tara move into their new home, they are distracted by a domestic disturbance occurring next door.

A domestic worker finds herself pregnant and asks her ward to keep it a secret. How will she come to terms with leaving the child she raised?

Abbie Lucas UK, 2022, 11 min

Stuttmyndir eftir þátttakendur RIFF Talent Lab 5.10 Háskólabíó 4 17:45 +Q&A

CONTINUITYATEH

Þegar bruni stofnar fjölskyldubúi Alice í hættu, verður hún að ákveða hvort hún verði um kyrrt og leggi líf sitt í hættu eða yfirgefi allt sem hún þekkir. With wildfires threatening her family farm, Alice must decide if she will stay and risk her life, or leave everything she has ever known.

SHARE

DavidBYLGJULANDRAKEL:KVENTÍGURPAPPÍRSFLUGVÉLARVEGGURINNSAGAUMEYMDFindlayCA,2022,

Jason Branagan IE, 2021, 12 min

Francesco Lorusso IT, 2020, 17 min

Eftir að hafa slasast illa í umferðarslysi sem leiddi konu hans til dauða verður Martin sífellt háðari verkjalyfjum. Having been badly injured in a road traffic accident that took his wife, Martin finds himself with a growing dependency on pain medication.

Shorts by eftir RIFF Talent Lab Attendees

Lítill strákur týnist á sjó þegar stormur gengur yfir. Þrátt fyrir þá ákvörðun fullorðna fólksins í bænum að hætta leitinni, gefast vinir stráksins ekki upp. A kid is lost at sea during a storm. Despite the decision of the town’s adults to call off the search, his friends won’t give up.

Maya Bastian CA, 2021, 13 min

5.10 Háskólabíó 4 20:15 +Q&A

Rakel is a young woman who, one day, locks herself in her apartment after getting some bad news. She is about to die.

WAVESLAND

THE RAKEL:TIGRESSPAPERWALLPLANESASTORY

Trina kemur til fósturjarðarinnar sem sjálfboðalið. Þar á hún erfitt með að höndla áföllin sem hún verður vitni að og djammar hart til að takast á við þau. Trina has gone to the motherland as an aid-worker. Once there, she finds herself overwhelmed by the trauma she witnesses and turns to partying as a way to cope.

Kristján Jónsson IS, 2021, 17 min

Rakel er ung kona sem lokar sig einn daginn af í íbúð sinni eftir að hafa fengið slæmar fréttir. Hún er dauðvona.

ABOUT MISERY

49GULLNA EGGIÐ II GOLDEN EGG II

Eftir að hafa misst föður sinn lamast lítill strákur af sorg og á í erfiðleikum með að endurnýja tengslin við móður sína. Following the loss of his father, a young boy crippled by grief struggles to reconnect with his mother.

Vika í lífi Noah, nemanda á síðasta ári í framhaldsskóla, sem tekst á við dauða besta vinar síns síðustu daga sína í skólanum. A week in the life of Noah, a high school senior in his final days of school as he comes to terms with his best friend’s passing.

STUTTMYNDIRALÞJÓÐLEGAR SHORTSINTERNATIONAL MIN85LENGD/DURATION:

LAY ME BY THE SHORE

LEGGÐU MIG Á STRÖNDINA 18 min

Sina Sultani CA, 2022, 5 min

1.10 Háskólabíó 3 12:30 +PANEL

As Moomintroll gets wasp-stung and must lie in bed, Moominpappa wants to cheer him up by telling about his own adventurous youth and the stormy night he rescues Moominmamma from the sea.

Á meðan bekkjarsystkini og vinir þeirra gera allt til að falla í hópinn, eru Runa (12 ára), Dina (13 ára), Viktor (12 ára) og Joachim (14 ára) fyrst til að koma út úr skápnum í bekknum sínum. Mun lífið sem opinberlega hinsegin verða auðveldara með tímanum?

1.10 Hellabíó / Cave Cinema (61) 16:30

9.10 Háskólabíó 2 13:15 EXPLOITS OF (11–17 ára/years old)

8.10 Háskólabíó 2 13:00

THE

HETJUDÁÐIR MÚMÍNPABBA – ÆVINTÝRI UNGS MÚMÍNÁLFS / MUMINPAPPANS BRAVADER –EN UNG MUMINS ÄVENTYR

50

HALLÓ HEIMUR / HEI VERDEN

MOOMINPAPPA – ADVENTURES OF A YOUNG MOOMIN HELLO WORLD 6 mismunandi verðlaun á 6 hátíðum 6 different prizes on 6 festivals UngRIFFYoungRIFF aldri.öllumáunglingaogbörnfyrirMyndir

Ira Carpelan FI, PL, 2021, 73 min

While their classmates and friends are doing everything to fit in, Runa 12, Dina 13, Viktor 12, and Joachim 14, are the first people to come out in their classes. Will life as an open queer become easier over time?

1.10 Háskólabíó 1 13:00 +Q&A

Múmínsnáðinn er rúmfastur vegna geitungabits og Múmínpabbi vill gleðja hann og grípur til þess ráðs að segja sögur frá ævintýralegri æsku sinni og einni stormasamri nótt þegar hann bjargar Múmínmömmu úr sjónum.

Kenneth Elvebakk NO, SE, 2021, 88 min

Sachse DE, 2021, 8 min

Á meðan bjarnamamma og bjarnapabbi leita að berjum og hunangi leika húnarnir sér heima með ullargarn. En brátt flækjast húnarnir og allt snýst á hvolf. While the bear parents are away looking for berries and honey, the baby bears stay at home and play merrily with a ball of yarn. But soon enough the cubs find themselves all tangled up and everything is turned upside down!

EKKI LÁTA BLÁSA ÞÉR Í BURT / ODPUSŤ

Fjallað er um breytingar, hverfulleika, hringrásir, tengsl og samskipti á leikglaðan og tilraunakenndan hátt. Change, transience, cycles, connection, and interaction are discussed in a playful and experimental way.

SUSS SUSS, LITLI HÚNN / ČUČI ČUČI

RIFFUNG51 RIFFYOUNG CAT AND BIRD DON’TMETA

Alžbeta Mačáková Mišejková CZ, 2022, 8 min

Māra Liniņa LV, 2022, 5 min

KÖTTUR OG FUGL / SAKA SY VORONA

HUSH

SMILELITTLEHUSH,BEAR

úr þurru, liggur risastór steinn í miðju friðsælu litlu þorpi þar sem Luce býr. Þorpsbúar geta ekki einu sinni opnað dyrnar á húsunum sínum lengur! One day, out of nowhere, a giant rock lays in the middle of the peaceful little village where Luce lives. The villagers can’t even open the door to their houses anymore!

Hvítur fugl, sem býr í svörtum heimi, hittir fyrir svartan kött sem býr í hvítum heimi. Á sömu stundu og þeir hittast skella bakgrunnar þeirra saman. A white bird living in a black world encounters a black cat living in a white world. The moment they meet, their backgrounds literally collide.

Eftir ómerkilegt rifrildi reiðast tvær litlar stelpur hvor annarri. Reiðin blæs þær upp eins og blöðrur þannig að þær svífa alla leið upp til skýjanna. After a petty quarrel, two little girls get angry with each other. Their umbrage makes them inflate like balloons and they fly all the way up to the Dagclouds.einn,upp

LUCE AND THE ROCK

UNG 4+ RIFF SHORTS 4+ 8.10 Háskólabíó 4 9:45

YOUNG

ages.allofteenagersandchildrenforFilms

LENGD/DURATION: 45 MIN

RIFF STUTTMYNDIR

FrankaBROS

Jonas Forsman SE, 2021, 7 min

LUCE OG STEINNINN / LUCE ET LE ROCHER

Antje Heyn DE, 2022, 4 min

GroM vaknar einn morguninn með skeifu fasta á andlitinu. Vinur hans LobO kemur í heimsókn og saman leggja þeir af stað í leit að brosi GroM. GroM wakes up one morning to find that his mouth is stuck in a sour face. His friend LobO comes to visit and together they embark on a journey to find GroM’s smile.

Britt Raes BE, FR, NL, 2022, 13 min

BLOW IT UP

Lítil stelpa finnur leiðina aftur að sínu innra barni þegar snjór byrjar að falla eins og fyrir töfra í herberginu hennar á spítalanum.

A WISH UPON A SATELLITE

Suzie is a little girl who goes with her mother and dad to an allotment outside the city. One day she meets a black dog and discovers a mysterious garden.

Ljóðskáld sem býr í Rússlandi getur ekki annað en skrifað um snjó. Gleðjumst nú í snævi þakinni veröld ljóðsins „Snjór fellur“ eftir Boris Pasternak.

A little girl finds her way back to her childlike spirit as snow magically starts falling inside her hospital room.

52RIFF2022 I’M NOT AFRAID!

Fjölhæfi listamaðurinn Claude hefur lengi haft ástríðu fyrir hreyfimyndum, og ákveður loks að gera mynd eftir eigin höfði áður en hann verður sjötugur. Claude, a multi-faceted artist passionate about animation, decides to make “his own” film at last, before he turns 70.

Suzie er lítil stelpa sem fer með mömmu sinni og pabba út fyrir borgina. Dag einn hittir hún svartan hund og uppgötvar dularfullan garð.

UNG RIFF STUTTMYNDIR 6+ YOUNG RIFF SHORTS 6+ 8.10 Háskólabíó 4 11 MIN66LENGD/DURATION:

A lonely boy wishes upon a falling star which turns out to be an old Soviet satellite carrying a very precious cargo.

HVERNIG ÉG FÉKK HRUKKUR/ L’EFFET DE MES RIDES CLAUDE DELAFOSSE FR, 2022, 12 MIN

SNJÓKORN Sabrina Stoll, US, CH, 2022, 6 min

Í feluleik yfirgefur Vanja bjarta stofuna og kemur inn í dimman garð –með alltof marga myrka króka og kima, skrítna skugga og dularfull hljóð. During a game of hide and seek, Vanja leaves the bright living room and enters a dimly lit courtyard, which has far too many dark corners, weird shadows and strange noises.

DROTTNING REFANNA / LA REINE DES RENARDS Marina Rosset CH, 2022, 9 min

SNOW IS HOWSNOWFLAKESFALLINGIGOTMYWRINKLES

SUZIE IN THE GARDEN

ÉG ER EKKI HRÆDD! / ICH HABE KEINE ANGST! Marita Mayer DE, NO, 2022, 7 min

ÓSKAGERVIHNÖTTUR Leeni Linna EE, FI, 2021, 17 min

THE QUEEN OF THE FOXES

Drottning refanna er leiðust allra. Áhyggjufulla gengið hennar flykkist út í nóttina til að leggja við fætur hennar leynilega skrifuð en ósend ástarbréf The queen of the foxes is the saddest of them all. Her worried gang swarms out at night to lay at her feet the secretly written, but ultimately unsent love letters

A poet living in Russia can’t but write about snow. Let’s rejoice in the snowcovered world from Boris Pasternak’s poem “Snow is falling”.

SUZIE Í GARÐINUM / ZUZA V ZAHRADÁCH Lucie Sunková CZ, SK, 2022, 13 min

SNJÓR FELLUR Nina Bisiarina RU, 2022, 2 min

Einmana strákur óskar sér þegar hann sér stjörnu hrapa – sem reynist vera gamall sovéskur gervihnöttur sem flytur mjög dýrmætan farm.

Innan í litríkri sápukúlu sumarsins verða Billie og Amina að veröld hvort annars – en ytri heimurinn hreyfist áfram og sumarið endist ekki að eilífu. In a colorful summer bubble, Billie and Amina become each other’s universes, but the world outside keeps on moving and the summer can’t last forever.

Jack Gray US, 2022, 4 min

LAIKA AND

Nata Metlukh US, UA, 2022, 5 min

Í náttúrunni er par ekki alltaf karl og kona. Það getur líka verið kona og kona. Eða karl og karl. Samkynhneigð er ekki einungis mannleg.

Þegar Rose vaknar og uppgötvar að hún hefur verið skilin eftir af móður sinni þegar þær fara í sumarfrí reynir hún að njóta dagsins. When Rose wakes up to discover that she has been left alone by her mother during their summer holiday, she tries to enjoy her day.

INNI Í FISKABÚRINU / INIFRÅN AKVARIET LINA BERGER SE, 2022, 20 MIN

SÓLSKINSVEGAHÓTELIÐ ROSITA WOLKERS NL, 2021, 6 MIN

BLESS BLESS JÉRÔME! / AU REVOIR JÉRÔME! Chloé Farr, Gabrielle Selnet, Adam Sillard FR, 2021, 8 min

INSIDE THE AQUARIUM

UNG RIFF STUTTMYNDIR 9+ YOUNG RIFF SHORTS 9+

Hafandi rétt í þessu mætt í himnaríki, leitar Jérôme konu sinnar Maryline. Á meðan hann leitar sekkur hann ofan í undarlegan og litríkan heim. Having just arrived in paradise, Jérôme sets out to find his wife Maryline. In the course of his search, he sinks into a surreal and colorful world.

8.10 Háskólabíó 4 12:30

RIFFUNG RIFFYOUNG MIN63LENGD/DURATION:

Nemo lítur öðruvísi út. Enginn annar er í dýfingargalla og með svona stóran hjálm. En síðan hittir hann geimfarann Laiku. Nemo looks different. Nobody else wears a diving suit and such a huge helmet. But then he meets Laika, an astronaut.

GOODBYE JÉRÔME!

Jan Gadermann, Sebastian Gadow DE, 2022, 15 min

In nature, a couple is not always a male and a female. It can also be a female and a female. Or a male and a male. Homosexuality isn’t just a human story.

Dag eftir dag, lifa íbúar Menagerie lífi sínu í takt við gangverk tímans. Day after day, inhabitants of the Menagerie play out their daily lives like Saganclockwork.geristíheimi

53 IN SUNSHINENATURE MOTEL

REGULARMENAGERIENEMO

grafískrar hönnunar þar sem leturgerðir leika aðalhlutverk. Þær vinna saman að gerð garðs en stormur neikvæða rýmisins skolar öllu í burtu. The story is set in a graphic design world where fonts are the main characters. They team up to build a garden but a negative space storm flushes everything away. Í NÁTTÚRUNNI / DANS LA NATURE MARCEL BARELLI CH, 2021, 5 MIN

JULES &

54RIFF2022

NÆTURLJÓS / LUZ NOCTURNA

An intimate portrait of a young teenager who is struggling with the transition of her transgender sister.

Saga um einsemd frá sjónarhóli náinna bræðra sem eru í þann mund að fá verstu fréttir lífs þeirra. Á meðan á því stendur fylgir frumskógurinn þeim –en ásækir þá líka.

DATSUNUNGRIFF

A fourteen-year-old boy, whose Mum plans on selling his deceased Dad’s Datsun, decides to take his best friend and little brother on one last joyride.

Hin fimmtán ára gamla Ruby þorir ekki að biðja mömmu sína um túrtappa eða dömubindi þegar hún er á blæðingum, vitandi að þær hafa ekki efni á því. Með það í huga að íþyngja engum reynir hún að leysa málið sjálf. During her menstrual period, 15-year-old Ruby does not dare to ask her mother for tampons or pads, because she knows that can’t afford them. In order not to be a burden to anyone around her, she tries to solve it herself.

STAÐUR KAFLASKIPTA

Lucy Kerr US, 2022, 7 min

Kim Torres CR, 2022, 15 min

STUTTMYNDIR 12+ YOUNG RIFF SHORTS 12+

NIGHTSPOTLESSILIGHT

JULES OG ÉG / JULES & IK

Innileg mynd af táningi sem á í erfiðleikum með umbreytingar á transsystur sinni.

Mark Albiston NZ, 2021, 15 min

Emma Branderhorst NL, 2021, 16 min

FLEKKLAUS / VLEKKELOOS

9.10 Háskólabíó 4 10:00

A tale about solitude narrated from the intimacy of brothers who are about to receive one of the worst news of their lives. In the midst of it all the jungle accompanies them, but it also haunts them.

SITE OF PASSAGE

MIN69LENGD/DURATION:

Anne Ballon BE, 2021, 16 min

Í dularfullri myrkvaðri stofu framkvæmir hópur ungra kvenna ímyndaðar helgiathafnir. Þegar leiknum er lokið virðist sem samanfléttaðir líkamar þeirra hafi orðið að einum.

Fjórtán ára strákur, sem vill ekki að móðir hans selji Datsun látins föður síns, ákveður að taka besta vin sinn og litla bróður með á einn lokarúnt.

In a mysterious living room shrouded in darkness, a group of young women conduct a series of ritual games conjured through their imaginations. By the end of their playful rite, their interwoven bodies appear to have become one.

Ungan lærling svimar, og ekki aðeins vegna hávaðans í vinnunni. Í óreiðukenndum heimi, í kringum ráðríka samstarfsmenn, óaðgengilegan föður og krefjandi kærustu, leitar hann að nánd.

Forvitni hinnar sextán ára gömlu Blönku er vakin á sama tíma og ró hennar er raskað þegar tveir nýir stjúpbræður flytja inn. Dag einn leggur hún allt undir til að vekja viðbrögð þeirra og merkja sér svæði. 16-year-old, Blanka, is both curious and disturbed when her two new step brothers move in. One afternoon she goes all in to provoke a reaction and to mark her territory.

Axelle hefur aldrei átt jafn erfitt: Hún er enn að jafna sig eftir sorgleg sambandsslit og þarf að fara í gæsapartí systur sinnar í draugalega heilsulind í fjöllunum.

/ FORTELLINGER FRA DUSJEN

Saulius Baradinskas LT, 2021, 18 min

TERRITORYNOISE

9.10 Háskólabíó 4 11:15

UNG RIFF STUTTMYNDIR 14+ YOUNG RIFF SHORTS 14+

SÖGURTEKNÓMAMMAÚRSTURTUKLEFANUM

55

Ungdómur nútímans býr yfir fleiri leiðum en nokkru sinni fyrr til að tjá sitt innra sjálf, en samt sem áður er sjaldgæft að vera fullkomlega ánægður í eigin skinni. Mynd um óumflýjanlegan kafla í lífi hvers unglings – sturtur og búningsklefa. Today’s youth have more options than ever for expressing their individual identities, but few have a carefree attitude toward their bodies. A snapshot of an unavoidable chapter in teenage life – school locker rooms and showers.

JARÐARFÖR LÍFS SEM UNG STELPA / DES JEUNES FILLES ENTERRENT LEUR VIE

Nikita dýrkar teknótónlist og dreymir um að fara til Berlínar og heimsækja alræmda klúbbinn Berghain. Móðir hans, Irena, veit ekki af draumórum sonar síns – en von bráðar munu sameiginlegar væntingar þeirra skella saman. Nikita loves to listen to techno music and dreams to go to Berlin and visit the famous club “Berghain”. His mother Irena doesn’t know about his son’s dreams and soon enough their mutual expectations will clash.

BURIAL OF LIFE AS A YOUNG GIRL

Sem betur fer er Marguerite meðal gesta. Við fyrsta blik vaknar ástin aftur.

TECHNO, MAMA

STORIES FROM THE SHOWER BLUE

BLÁR HÁVAÐI / BLAUES RAUSCHEN

Mette Carla Albrechtsen DK, 2022, 14 min

SVÆÐIMaïtéSonnet

FR, 2022, 33 min

Simon Maria Kubiena DE, AT, 2022, 17 min

RIFFUNG RIFFYOUNG MIN108LENGD/DURATION:

Axelle is having the worst day of her life: while she is recovering badly from a break-up, she has to go to her sister’s bachelorette party in a ghostly spa in the mountains. Fortunately, among the guests, there is Marguerite. Through one gaze, love is awakened again.

Teresia Fant NO, 2021, 25 min

A young apprentice craftsman is dazed, and not only due to the noise at work. In a chaotic world, among dominant colleagues, an inaccessible father and a demanding girlfriend, he seeks closeness.

Númeruð sæti og hlélausar sýningar

56

GRIKK EÐA GOTT / KNASK ELLER KNEP

2.10 Háskólabíó 3 11:00 / 9.10 Háskólabíó 3 15:00

The ten-year-old neighbors Billie and Amina form a strong friendship. In a colorful summer bubble, they become each other’s universes, but the world outside keeps on moving and the summer can’t last forever.

Þekkir þú Litla frosk? Hann er ekki einn af stilltu froskunum í bekknum. Litli froskur gerir hlutina á sinn hátt. Það getur verið erfitt að vera öðruvísi en sem betur fer er nóg af ást í heiminum fyrir Litla frosk. Do you know Little Frog? He’s not one of the quiet frogs in class. Little Frog does things his own way. It can be hard to be different, but luckily there is enough love in the world for Little Frog.

SÖGURDALÍA ÚR ÓBYGGÐUNUM / TAKAMAAN TAPAUKSIA

Konsta Verta, Lauri Ketonen FI, 2021, 13 min

No one wants to go trick or treating with Magda, 11, on Halloween. Her older sister takes her out, but, as it turns out, that’s just an excuse to go to a secret party, and suddenly Magda is all alone.

RIFFUNG RIFFYOUNG MIN73LENGD/DURATION:

OF THE OUTBACK

Enginn vill fara í bæinn með hinni 11 ára gömlu Mögdu á Hrekkjavökunni. Stóra systir hennar slæst í för með henni en það er víst bara afsökun til að fara í leynipartí, og skyndilega er Magda alein.

INNI Í FISKABÚRINU / INIFRÅN AKVARIET

TALESDALIA

Einhvers staðar í mistruðum finnskum sveitum, safnast dularfullar verur saman í litlum kofa í kringum brennheitan ofninn. Fjórar sögur af sönnum furðulegum uppákomum í náttúrunni.

57 TRICK OR TREAT NOJSE DAGSKRÁ NOJSE PROGRAM

Kim Haagen Jensen DK, 2020, 8 min

INSIDE THE AQUARIUM

LITLI FROSKUR / LILLE FRØ

Sex ára gamall strákur ver helginni með föður sínum í grágrænu fjallendi Íslands. Foreldrar hans eru nýfráskildir, og faðir hans man ekki hvernig var að vera sex ára og svolítið óöruggur með allt saman.

A six-year-old boy spends the weekend with his father in the dusty green mountains of Iceland. His parents have just divorced, and his father has little recollection of what it’s like to be six and a little unsure of everything.

Lina Berger SE, 2022, 20 min

LITTLE FROG

Brúsi ÓIason IS, 2020, 16 min

Hinir tíu ára gömlu nágrannar, Billie og Amina, sameinast í sterku vináttu sambandi. Innan í litríkri sápukúlu sumarsins verða þau að veröld hvort annars – en ytri heimurinn hreyfist áfram og sumarið endist ekki að eilífu.

Somewhere in the misty Finnish countryside, mysterious creatures meet in a small hut around the warmth of a burning hot stove. Four tales of real-life fantastic experiences in nature.

Morten Evelid NO, 16 min

MARIUPOL CHALLENGE

SOLO DANCE Dasha Starikova, UA, NL CLASS FROM THE FUTURE Bibikova Anastasia, UA, NL DANCE DANCE DANCE Anna Kolesnyk, UA, NL SPINNING AROUND Danil Potapov, UA, NL END OF THE ROAD Kristina Tolmacheva, UA, NL SUICIDE IS NOT A SOLUTION Mikhail Perekhrest, UA, NL

The One Minutes stofnunin framleiðir og dreifir mínútumyndum út frá listrænu sjónarmiði og býður upp á alþjóðlegan vettvang til að skapa og tengjast. Á tveggja mánaða frsti kemur út ný sería á þeirra vegum. Taktu þátt á theoneminutes.org.

MY UlyanaDREAMChernikh, UA, NL Rostyslav,DEBT UA, NL WHAT IS A LIE? Vadim Ergard, UA, NL THE GREY MASS Vyacheslav Potsko, UA, NL SOURCE OF LIFE Nastya Starchenko, UA, NL BEAUTY MaruschenkoSTANDARDSValeria,UA, NL

FEAR Viacheslav, UA, NL WHAT DO YOU THINK? Alexandra Kulichenko, UA, NL BLACK & WHITE NEWS Daniil Buli, UA, NL THE OLD BUS Bogdan Yali, UA, NL LIFE IS VeronikaDEARERShaposhnikova, UA, NL TIGHT AleksandrLINES!Tsukor, UA, NL AlenaBAKHMUTSolyanik, UA, NL ANIMAL AlexanderFARMKurilenko, UA, NL

58RIFF2022

MÍNÚTUMYNDIR THE ONE MINUTES

The One Minutes Foundation produces and distributes one-minute videos from an artistic point of view, offering an international stage fro people to create and connect. Every two months a new series is released. Participate at theoneminutes.org.

A BOY NEEDS A FATHER Vadym, UA, NL

UNGA ÚKRAÍNA JR. UKRAINE

THE FUTURE IS BEFORE ME Anna Lusenkova, UA, NL COMIC WALLS Mariya Tseluh, UA, NL SLAVIC HEART Lilia Migutsa, UA, NL FUTURE FOR ROBOTS Ivan Kuraksin, UA, NL

SNARL EÐA MATARPILLA? / SNACK OR FOOD PILL? & KREISTA KREMJA ÞRÝSTA ROÐNA / SQUEEZE CRUSH PRESS BLUSH 7.10 KEX HOSTEL 20:00 +Kynning eftir Julia van Mourik, stjórnanda stofnunarinnar/Presentation by Julia van Mourik director of the foundation (Frítt inn/Free Entry)

Ný frásögn Úkraínu, frá sjónarhóli æsku landsins. Hvaða áhrif hefur stríð á daglegt líf í Úkraínu? Hvernig er að alast upp á átakasvæði? Að lifa í stöðugum ótta? Hvaða drauma hefur ungt fólk um framtíðina?

WINGS OF AN ANGEL Valeria Gukezheva, UA, NL

STRONG FAMILY BOND Sofia Devotchenkova, UA, NL YOU’RE IN MY HEART Marina Postolati, UA, NL FIFTEEN HUGS Katia Tsap, UA, NL AQUIT DAY IN AVDIIVKA Denis Levchenko, UA, NL SOUNDS OF AVDIIVKA Dina Nadel, UA, DenisKOKSOKHIMDinaMOLODYOZHNAYANLNadel,UA,NLandAdrej,UA, NL

A new narrative for Ukraine: told by its children. What is the influence of war on daily life in Ukraine? What is it like to grow up in a conflict zone? To live in constant fear? What dreams do young people hold for the future?

ViktoriyaMANGUSHShchelkunova, UA, NL CANArtyr,EVERVolodymyr,CONFESSIONOleksandr,MOTHERLANDUA,NLUA,NLUA,NLYOULIVEIN

MASKS OF INDIFFERENCE Dasha Shmulich, UA, NL TORN APART Ivan Gorb, UA, NL ON OPPOSITE SIDES Yana Muntyan, UA, NL FAR NikitaAWAYNovgorodse, UA, NL AROUND THE CORNER Danilo Savkevich, UA, NL SCARS OF WAR Anastasia Fesenko, UA, NL DaniilPASSIONBuzevskyu, UA, NL

Yekaterina Masalskaya, UA, NL AndreyMELONCHOLYGruzdev, UA, NL

8.10 Háskólabíó 3 13:00 +PANEL

THE STARS DOWN TO EARTH Margaret Haines, 2015, NL BobROOMTONEDemper, 2022, NL

SKIN

NO MAN’S LAND

THREE CAULDRONS

FOREBEAR FORWARD

JonathanISLANDS Castro Alejos, NL ANCESTRAL DOWNLOAD Jerrold Saija, IMAGINATIONSNL OF DYSTOPIA Jil Gieleßen, NL NikolitsaUNTITLEDParanomos, NL RIGHT THERE Neda Ruzheva, NL HOWPedroFANFICTemo,AWAKENLPOLITICSGossler,NLITRAVELED

Lina Bravo Mora, NL

Mert Ural, 2006, TR, NL

Brestur í gljáanum, brot, slit, rof, rifa, smellur, skellur, sprengja, högg, glott, hugur okkar er ílát. A crack in the gloss, a break, a rupture, a split, a breach, a slit, a smack, a smash, a blow, a bang, a grin, our mind is a container.

INVERTED FOUNTAIN

Tuttugu og fjórir listamenn og kvikmyndagerðarmenn bjóða þér að ferðast með sér í gegnum tímann. Gekk ferðalagið vel? Fékkstu þér snarl eða matarpillur? Twenty-four artists and filmmakers invite you on a journey through time. Did your travel go smoothly? Did you enjoy snacks or food pills?

IT’S BEEN A HOT ONE Foteini Makri, 2022, GR AlejandraPIGEON López, 2022, NL A MimiTESTIMONYShiCo.,Ltd, 2022, CN, NL

Naïmé Perrette, 2014, FR, NL STAN - SLOWLY TRANSDUCING ALTERING NOTION

Richard Zalduendo ES, NL RudiGROUNDNUTvanDelden, NL

THE ALIGNMENT PROBLEM Hilary Yip, 2022, UK, NL ANOTHER SEA Elina Alekseeva, 2022, NL

Ton, BeckTHOUGHTLESSNLMarulanda, US, NL

AlfieBOWDwyer, 2019, UK, NL

Cabenda,DAGWESUS2022, SR, NL

SNARL EÐA MATARPILLA? SNACK OR FOOD PILL?

59

Juliet Davis-Dufayard & Praewa Bink Bulthaweenan, NL THE APOCALYPSE HAS BEEN NivNOWRajendra, CO, NL APPLE PIE (BETA) Éloïse Alliguié, NL TharimUNTITLEDCornelisse, NL CHASING A CAPSULE Jiawen Li, Xinru Huang, Xi Lu, Yuyi Huang, Anqi Jiang and Chaoran Guo, (AESTHETICNL TRAVEL OBSERVA TIONS RaimonII)Sibilo, PE, NL BLACK Sean-ClaudeJOY Neufville, NL

SÉRVIÐBURÐIR EVENTSSPECIAL

Jef Nollet, 2021, NL ErkkaUNTITLEDNissinen, 2013, FI, NL A MESSAGE FROM THE LAST JuyiSUMMERMao, 2020, US, NL

IN TIME AND BECAME THE RICHEST PERSON ON THE PLANET RS, IN, NL

PieterFLAREvan den Bosch, 2016, BE, NL A BLOT ON THE LANDSCAPE Daisy Madden-Wells, 2022, NL THE COYOTE PLAYS THE WIN meng florent, 2018, FR, NL

DO YOU MISS IT Katherina Gorodynska, NL AnneSENTENCEJesuina, SUNLIGHTSeánHEMISPHERESNLO’Riordan,NLONMY

KubilayLINE

Gijsje Heemskerk, 2021, NL

MÉMOIRE SEMI-PERMÉABLE Cyrielle Raingou and Felix Klee, CM, DE, TORTILLANL CÓSMICA

EVIDENCE OF NON-HARMONI OUS HeleenBEINGMineur, 2020, NL

TAKING STOCK – NOTHING LEFT Kim David Bots & Eliane Esther Bots, 2022, NL

INHERITED PAINS (SKETCH FOR MY GASPING STOMACH) Annemarie Wadlow, 2022, NL

KREISTA KREMJA ÞRÝSTA ROÐNA SQUEEZE CRUSH PRESS BLUSH

www.itr.is

oglíkamaFyrirsál

RIFF býður upp á ókeypis sýningar á vel völdum stuttmyndum hér og þar í Reykjavík. Meðal annars á Borgarbókasöfnunum í Grófinni, Gerðubergi, Árbæ, Úlfarsárdal og Spönginni ásamt Lucky Records, Húsi máls og menningar, Kex Hostel og í anddyri Háskólabíós. - Ung RIFF stuttmyndir - Spænskar stuttmyndir - Mínútumyndir - Frumbyggjar í sviðsljósinu - Inúítatryllir og hryllir - Nojse dagskráin - Íslesnkar stuttmyndir

RIFF AROUND TOWN

61SUNDBÍÓ SWIM-IN CINEMA

THE TRUMAN SHOW 30.9TRUMAN-ÞÁTTURINNSundhöllReykjavíkur 19:30 → Sundhöll 101BarónsstígurReykjavíkur45aReykjavíkRIFFwillofferfreescreenings

3.400 kr.

Frítt inn / Free Entry

The ever popular RIFF’s swim-in cinema keeps on offering an innovative festival experience in the indoor swimming pool of Sundhöll Reykjavíkur. This time we’re showing Peter Weir’s classic, The Truman Show, the science fiction psychological comedy that seems to be becoming increasingly relevant regarding the time we live in and the lives we choose to share with countless others.

SÉRVIÐBURÐIR EVENTSSPECIAL

of a selection of short films at various locations around the city during the festival. Vexes include the Reykjavik public libraries in Grófin, Gerðuberg, Árbær, Úlfarsárdalur and Spöngin, as well as at Lucky Records, Hús Máls og Menningar, Kex Hostel and in the lobby of Háskólabíó.

Let’s accompany Truman, as he goes with the current and dives into the deep end.

RIFF HÉR OG ÞAR Í BÆNUM

- Young RIFF Shorts - Spanish Shorts - The One Minutes, - Indigenous Spotlight - Inuit Chills and Thrills - Nojse Program - Icelandic Shorts

Sundbíóið sívinsæla verður á sínum stað á RIFF í ár í gamalgrónu innilaug Sundhallar Reykjavíkur. Að þessu sinni sýnum við klassíkina The Truman Show í leikstjórn Peter Weir. Kvikmyndin er vísindaskáldleg sálfræðigamanmynd sem virðist sífellt hafa meira að segja um samtímann og lífið sem við kjósum að lifa fyrir opnumFljótumtjöldum.saman með Truman í gegnum lífsins ólgusjó og köfum í leiðinni ofan í veruleikann, yfirborðið og undirdjúpin

Hefur þér einhvern tímann dottið í hug að horfa á bíómynd inni í jökli? Líklega ekki, en í Jöklabíói RIFF er einmitt boðið upp á það.

We depart at 8 a.m. on Tuesday, October 4th, from Reykjavík’s City Hall. We’ll stop to do some sightseeing on the way to Húsafell where we’ll have lunch. From there we’ll drive to Klaki. To get to the man made ice tunnel and caves, located high up in a remote area of the glacier, we ride in a huge specially modified truck. We’ll go on an amazing journey into the ice tunnel which ends with the film screening. Remember to dress warmly. The scheduled arrival back to Reykjavík is around 7 p.m.. We’ll drive through Kaldidalur on the way back.

62RIFF2022 JÖKLABÍÓ ICE CAVE CINEMA

Við förum inn í annan stærsta jökul Íslands, Langjökul og horfum á nýja heimildamynd Lars Ostenfeld, Inn í jökulinn, sem ferðast 200 metra inn í ísbreiðu Grænlands – lengra en nokkur hefur farið áður – í von um að komast að því hversu hratt hún bráðnar. Hér er því á ferðinni einstakt tækifæri til að skilja og skynja jökla til hins ýtrasta og fá svör við aðkallandi spurningum um loftslagið, fortíð okkar og framtíð.

We enter Langjökull, Iceland’s second largest glacier and watch the new documentary, Into the Ice, directed by Lars Ostenfeld, about Greenland’s melting ice sheet. Ostenfeld wants to know how fast the glacier melts but to find that out he descends 200 metres into the ice sheet – further than any human has gone before. This is therefore a unique opportunity to get a comprehensive image of glaciers and get answers to urgent questions about climate, the future and the past.

Have you ever wondered how it would be to watch a film inside a glacier? Probably not, but Ice Cave Cinema is just about that.

Lars Henrik Ostenfeld DK, DE, 2022, 85 min

INTO THE ICE INN Í ÍSINN / REJSEN TIL ISENS INDRE

4.10 Reykjavík’s City Hall 8:00–19:00

Lagt verður af stað í rútu frá Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 8 að morgni þriðjudagsins 4. október. Stoppað verður hjá nokkrum náttúruperlum á leiðinni í Húsafell þar sem snæddur verður hádegismatur. Þaðan er keyrt upp í Klaka. Til að komast að íshellinum er farið á sérútbúnum jöklabílum yfir ísbreiðuna á Langjökli. Þar verður farið í könnunarferð um ísgöngin sem enda á bíósýningunni. Mikilvægt er að klæða sig vel. Áætluð koma aftur til Reykjavíkur er um sjöleytið. Keyrt verður í gegnum Kaldadal á bakaleiðinni.

→ Ráðhús Reykjavíkur / Reykjavík’s City Hall Tjarnargata 11 101 Reykjavík

42.900 kr. / 22.900 kr. (3–15 ára/years old)

RIFF is not considered one of the most original film festivals in the world for nothing. We live up to that reputation by offering our visitors innovative cinema experiences, one of which is screening selected films at the unique volcanic formation Raufarhólshellir, a lava-tube-turned-cave close to Reykjavík. This one-of-a-kind subterranean experience brings an especially Icelandic flavour to the film festival circuit. Who can resist watching a film underground, in a natural geological formation in the land of glaciers and volcanoes? (The lava cooled off 5,200 years ago, though, so do remember to dress warmly.)

RIFF er ekki talin ein frumlegasta kvikmyndahátíð heims að ástæðulausu. Við leggjum okkur fram við að bjóða gestum okkar upp á nýstárlegar sýningarupplifanir – meðal annars sýningar á vel völdum myndum djúpt í iðrum jarðar, Raufarhólshelli. Þessi upplifun er engri lík og leyfir gestum að kynnast Íslandi á eftirminnilegan hátt. Hvern hefur ekki dreymt um að horfa á kvikmynd neðanjarðar, umvafin jöklum og eldfjöllum? Fyrir þau ykkar sem hafa ekki heimsótt Raufarhólshelli í lengri tíma minnum við á að kvikan rann fyrir 5.200 árum og langt síðan hún kólnaði. Það er nauðsynlegt að klæða sig vel fyrir þessa sýningu.

THE EXPLOITS OF MOOMINPAPPA — ADVENTURES OF A YOUNG MOOMIN MUMINPAPPANS BRAVADER – EN UNG MUMINS ÄVENTYR Ira Carpelan FI, PL, 2021, 73 min 1.10 Raufarhólshellir 16:30–18:00 NeilNIÐURLEIÐINMarshall UK, 2005, 99 min 1.10 Raufarhólshellir 18:15–20:00 1.10 Raufarhólshellir 20:15–22:00 HETJUDÁÐIR MÚMÍNPABBA –ÆVINTÝRI UNGS MÚMÍNÁLFS THE DESCENT 7.400 kr. / 4.900 kr. (3–15 ára/years old) Með íslensku tali

Múmínsnáðinn er rúmfastur vegna geitungabits og Múmínpabbi vill gleðja hann og grípur til þess ráðs að segja sögur frá ævintýralegri æsku sinni og einni stormasamri nótt þegar hann bjargar Múmínmömmu úr sjónum. As Moomintroll gets wasp-stung and must lie in bed, Moominpappa wants to cheer him up by telling about his own adventurous youth and the stormy night he rescues Moominmamma from the sea.

63SÉRVIÐBURÐIR EVENTSSPECIAL HELLABÍÓ CAVE CINEMA

Eftir að hafa misst mann sinn og dóttur í hræðilegu bílslysi fer Sarah í hellisferð með adrenalínsjúkum vinkonuhópi. Það á eftir að reyna bæði á vináttuna og mannlegt eðli þegar þær festast í hellinum og eru eltar af dularfullum og blóðþyrstum ættbálki. After losing her husband and daughter in a terrible car accident Sarah goes on a caving expedition with her adrenaline addicted friends. Their friendship and morality will be tested when they become trapped in the cave and pursued by a strange and bloodthirsty tribe.

Á sunnudögum bjóðum við þér og þínum upp á 2 fyrir 1 af aðgangi og drykkjum í Betri Stofu Laugar Spa. Komdu og endaðu vikuna með dekri. 2 fyrir 1 í Laugar Spa *gildir ekki af Moët

Hitið upp raddböndin!! RIFF stendur fyrir epísku karókí kvöldi á KEX Hostel! Kvöldið hefst á sýningu á hinni gamansömu og hjartnæmu, finnsku heimildarmynd Karókí Paradís, í leikstjórn Einari Paakkanen. Í kjölfarið hefst karókí fyrir gesti með Þórunni Antoníu, sem sannar í eitt skipti fyrir öll að karókí bætir og kætir! Warm up your vocal chords!! RIFF is hosting an epic karaoke night at KEX Hostel! The evening begins with a screening of the humorous and heartfelt finnish documentary Karaoke Paradise, directed by Einari Paakkanen. Followed by karaoke for guests with Þórunn Antonia, who will prove once and for all that karaoke is superfun and has healing powers!

Turn on your radios and fasten your seatbelts! RIFF presents Drive-In Cinema in cooperation with Ergó. We will have a big screen in the upper parking lot, next to Smáralind. The film we chose this time is Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby

Æðisgenginn dagur tileinkaður jóga, NFT-list, náttúru, kvikmyndum – og rúsínunni í pylsuendanum: litríkum kokteilum og fugladansi á Kex Hostel! Hátíðargestir, listamenn, ekki-listamenn, nemendur og öll áhugasöm velkomin! Að lokum sýnum við Tungumál fuglanna klukkan 20:00. A poppin’ day of yoga, NFT art, nature, cinema, topped off with some colorful cocktails and bird dancing at Kex Hostel! Festival guests, artists, non-artists, students, and all interested are welcome!We will end the day with the screening of Language of the Birds at 20:00.

BÍLABÍÓBARSVAR

65 NFT-SMIÐJA MEÐ POPPIN PUFFINS + TUNGUMÁL KARÓKÍKVÖLDFUGLANNA

Ræsið viðtækin og festið öryggisbeltin! Bílabíó verður haldið í samstarfi við Ergó. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við Smáralind. Myndin sem sýnd verður að þessu sinni er Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby

PUB QUIZ 28.9 Mál og menning 20:00 NFT WORKSHOP WITH POPPIN PUFFINS + LANGUAGE OF THE BIRDS 2.10 Kex Hostel 11:00–21:00 KARAOKE NIGHT 1.10 Kex Hostel, Gym & Tonik 20:00 DRIVE IN CINEMA 24.9 Smáralind 19:00 CMYK: 0/70/195/0 CMYK SÉRVIÐBURÐIR EVENTSSPECIAL Leikstjórinn á staðnum Filmmaker present 2.900 kr. Sýning+partý/Screening+Party: 2.700 kr. Smiðja/Workshop: 5000 kr. Frítt inn Free Entry Frítt inn Free Entry

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli verða með kvik myndabarsvar í tilefni RIFF. Fullkomið tækifæri til að láta ljós sitt skína og vita betur. Ekki láta þig vanta! Allt að fjögur saman í liði og glæsileg verðlaun í boði! Hugleikur Dagsson and Sandra Barilli will host a film themed pub quiz to celebrate RIFF. A perfect opportunity to show off your superior knowledge of films. Don’t miss this chance! Up to four people in each team and amazing prizes for the winners.

verk úr safneign Nýlistasafnsins, valin með hinsegin gleraugum og áralangri þekkingu sýningarstýranna, svo og ný verk sköpuð af hinsegin Themyndlistarfólki.exhibitionspans works from The Living Art Museum’s collection, selected from the curators’ queer perspective, as well as new works created by queer visual artists.

BAKSLAG: HVAÐ Í FJANDANUM GENGUR Á? 7.10 Ráðhús Reykjavíkur 13:30–15:00 Serhiy Bukovski UA, 2019, 140 min 28.9 Harpa 20:00 RIFF SPJALL 7.10 Háskólabíó 1 17:00 ON DISPLAY: QUEER ABOVE OTHERS OPNUN/OPENING 8.10 Nýlistasafnið / The Living Art Museum WHATBACKLASH:THEF IS GOING ON? V. SILVESTROV RIFF TALKS TIL HINSEGINSÝNIS: UMFRAM AÐRA Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere Frítt inn Free Entry 8.000 kr. 1.100 kr.

Málþingið beinir sjónum að ískyggilegum bakslögum í samfélaginu: Vanrækslu umhverfismála, árásum á hinsegin fólk, skertum réttindum kvenna til þungunarrofs, trassaskap í geðheilbrigðismálum –minnkandi rými borgaralegs samfélags. The panel focuses on the uncanny backlashes experienced recently in our community: The climate change neglect, the aggression towards the queer, the withdrawal of women’s reproductive rights, the stigma around mental health issues – the shrinking space for civil society.

Sýninginmoviegoers.spannarbæði

Söfnunarviðburður með sýningu á heimildamynd, tónlistarflutningi og listasýningu til heiðurs 85 ára afmæli tónskáldsins Valentyn Silvestrov þann 30. september 2022. Allur ágóði og framlög fara til góðgerðafélaga sem vinna í þágu FundraiserÚkraínu.event with documentary screening, music performances and art show in honor to composer Valentyn Silvestrov for his 85th Birthday which is September 30th, 2022. 100% of ticket sales and donations will go to charities working in and for Ukraine.

66RIFF2022

Nafntogaðir kvikmyndagerðarmenn deila með áhorfendum hvernig hægt er að ná árangri í bransanum, ásamt góðum ráðum. RIFF spjallið hefur það að markmiði að veita innblástur, fræða og hvetja annað kvikmyndafólk, skapandi einstaklinga og bíóunnendur. Established creative film professionals share their knowledge of how to break through in the industry, or a piece of advice. RIFF Talks aim to inspire, educate and motivate fellow film professionals, other creatives, and regular

FYRSTA MYND Í FULLRI LENGD / FIRST FEATURE ROSSY DE SUMARLJÓSPALMAOGSVO KEMUR NÓTTIN / SUMMER LIGHT, AND THEN COMES THE NIGHT

30.9 Mál og menning 13:30–14:30

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022 fara fram í Reykjavík í desember. Við tökum forskot á sæluna á Bransadögum RIFF og stöndum fyrir sérstakri sýningu á EFA stuttmyndum og í kjölfarið verða pallborðsumræður um mikilvægi evrópskrar samvinnu og samsköpunar.

(Frítt / Free) (Frítt / Free)

Frítt (1.100 kr.)

EFA SHORTS & KICKOFF 4.10 Mál og menning 17:30–19:30

HEIÐURSGESTIRVERA / GUESTS OF HONOUR: ALBERT SERRA & ALEXANDRE O. PHILLIPE RÓMANSKA SJÓNARHORNIÐ / THE HISPANIC GAZE

SÉRVIÐBURÐIR EVENTSSPECIAL

EFA STUTTMYNDIR & FORSKOT Á SÆLUNA

(Frítt / Free)(1.100 kr.) (1.100 kr.)

9.10 Háskólabíó 13:00–14:30

67 MEISTARASPJÖLL MASTERCLASSES

6.10 Ráðhús Reykjavíkur 14:00–15:00

30.9 Mál og menning 15:00–16:30

5.10 Ráðhús Reykjavíkur 14:00–15:00

The European Film Awards 2022 will take place in December in Reykjavik. We’re kicking off during the RIFF Industry days with a special screening of EFA Shorts followed by a panel discussion on the importance of European co-creation and cooperation.

inn Free Entry

8.10 Háskólabíó 15:30–17:00

MiðasalaRainyCoordinatorSiagianogRIFF

Stjórnandi / Festival Director

AðstoðRaptorviðumsjón með Háskólabíói / Assistant Venue Managers Wies Akerboom & Božidar Runić

68RIFF2022 STARFSFÓLK STAFF

Sölu- og markaðsstjóri / Sales and Marketing Coordinator Hildur Pétursdóttir

Listræn umsjón Talent Lab / Artistic Director for Talent Lab

/ RIFF Board

Aðstoð / Assistant Paula Gozalvez Jimenez

Aðstoð / Assistant Corey Peter Cribb

There are many volunteers that work at the festival. We are forever thankful for their contribution.

Aðstoð / Assistant Cristian Cerutti & Þórunn Lárusdóttir

Umsjón með Háskólabíói / Venue Manager in Háskólabíó Jenn

Bransadagar / Industry Days Program Emma Romeijn

Marina Altimira Homet, Sabine Stromer & Neil Abner Camilleri

Yfirmaður sýningarsala Háskólabíós / Head of projection in rooms 1,2,4 in Háskólabíó Atli Tækni-Sigurjónssonogsýningarmál / Tech and Projection Arnór Einarsson & Cassandra Ruiz

Aðstoð / Assistant Danai UmsjónDafni-MitsakoumeðRIFFstúdenta TV / RIFF student TV coordinator

Að auki starfa á hátíðinni fjöldi sjálfboða liða og erum við þeim ævinlega þakklát fyrir þeirra framlag.

Eva Sigurðardóttir & Guðmundur Arnar UmsjónGuðmundsson/Project Coordinator Inga Margrét Jónsdóttir

Aðstoð / Assistant Zdenka NorbertVefumsjónBodnárová/WebmasterZoho,Benjamin

Umsjón gestastofu / Guest Office Coordinator Malin

Begüm SamstarfsHelvacıskólar

Baltasar Kormákur, Elísabet Ronaldsdóttir, Hrönn Marinósdóttir & Pétur Einarsson

Samhæfing ljósmynda / Photographer

Umsjón sjálfboðaliða og bílstjóra / Volunteers and Drivers Coordinator Lauren KlippariWygant/Video Editor Logi HönnunSigursveinssonaðstöðuíHáskólabíói / Decoration in StjórnSteinasysturHáskólabíóRIFF2021

HEIMA / Ticketing and Online Festival Coordinator Juliana Pezzoni

Aðstoð / Assistants Doyeon VerkefnastjóriLee og markaðsmál / Project Manager and marketing Grímur SamfélagsmiðlarErnaKynningarstjóriDaníelsson/PressKaaber/Social Media

/ Schools that participate Borgarholtsskóli, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Tækniskólinn & Stúdíó Sýrland

Umsjón sérviðburða / Events Coordinator Nanna Gunnars & Grímur Daníelsson

Hrönn GregoryAðstoðJennPrintUmsjónAnikaGraphicGrafískJeroenListrænArnórPrófarkalesturGregoryAðstoðElínRitstjóriCataláFrédéricDagskrárráðAxelleAðstoðPedroForeignDagskrárstjóriAnaProgramUmsjónFrédéricDagskrárstjóriJulianaMeðframleiðandi&ÁsaFramleiðandiFramleiðslaHelgaHeiðursformaðurMarinósdóttir/ChairmanStephenson/ProductionManagementhátíðar/FestivalProducerBerglindHjálmarsdóttirEvaSigurðardóttir/CoProducerPezzoni/HeadofProgrammingBoyermeðdagskrá/Manager,programerCataláerlendrastuttmynda/ShortsProgrammerEmilioSeguraBernal/AssistantJean/SelectionCommitteeBoyer,HrönnMarinósdóttir,Ana&PéturBenediktPétursson/EditorEddaÞorsteinsdóttir/AssistantAndreev/ProofreadingIngiHjartarsonhönnun/ArtworkdeBoerhönnun-ogprentefniaðstoð/Design&BrochureAssistantJahreißmeðsýningareintökum/TrafficCoordinatorRaptor/AssistantsAndreev&BegümHelvacı

AðstoðWiechmeðgestastofu / Guest Office Assistant Paula Gonzalvez Jimenez

Gatt & Ian Zammit

ActressLeikkonaMariaFilmKvikmyndaleikstjóriÓskarScreenwriterHandritshöfundurTorfinnurDirectorStjórnandiJuliaHeadDagskrárstjóriMadsProducerKvikmyndaframleiðandiLwoffMikkelsenCPH:DOXofProgrammeatCPH:DOXvanMourikMínútumyndastofnunarinnarofTheOneMinutesFoundationJákupssonogframleiðandiandexecutiveproducerKristinnVignissondirectorThelma

69STARFSFÓLKOGDÓMNEFNDIR JURYANDSTAFF VERÐLAUN OG DÓMNEFNDIR AWARDS AND JURY

Director General Venice Days MUBI Executive at MUBI

Viktoría StudentNemandiJúlíaStudentNemandiKatlaStudentNemandiRögnvaldurProducerKvikmyndaframleiðandiBirgittaArtistListamaðurGuðnadóttirBjörnsdóttirBrynjarRúnarssoníkvikmyndafræðiinfilmstudiesKristjánsdóttiríkvikmyndafræðiinfilmstudiesKristínKamilludóttiríalmennribókmenntafræðiincomparativeliterature RÚV VERÐLAUNIN: BESTA ÍSLENSKA STUTTMYND RÚV AWARDS: BEST ICELANDIC SHORT VITRANIR NEW VISIONS ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR INTERNATIONAL SHORTS ÖNNUR FRAMTÍÐ A DIFFERENT TOMORROW ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR ICELANDIC SHORTS GULLNA EGGIÐ THE GOLDEN EGG DÓMNEFND UNGA FÓLKSINS THE YOUNG PEOPLE’S JURY

Astrid DagskrárstjóriSilva Visions du Réel Head of Programming Visions du Réel

IcelandicLeikkona Actress

Mark

Helga Rakel Filmmaker and producer

Giorgio StjórnandiGosettiVenice Days

Ava FramkvæmdarstjóriStriker þróunar hjá

Hera Hilmarsdóttir (Hera Hilmar)

KvikmyndagerðarmaðurCarlosProducerKvikmyndaframleiðandiJoniFilmmakerKvikmyndagerðarmaðurRafnsdóttirSighvatssonPardoRos og framleiðandi

Development

ANGAKUSAJAUJUQ ... 31

ETERNAL SPRING 24 EXALTED MARS 45 EXXTINCTION EMERGENCY 36 FAMILY DINNER 34 FASHION BABYLON 26 FENCE 39

PAPER PLANES 49

PIGGY 12, 34 PINK MOON 6 POLARIS 27 POLARIS 35 PORNOMELANCHOLIA 6 RAKEL: A STORY ABOUT ... 49 REGULAR 51 REWIND & PLAY 29 RODEO 7 SEND THE RAIN 48 SISTER, WHAT GROWS ... 7 SITE OF PASSAGE 52 SLASH/BACK 30, 35 SMILE 49 SNOW IS FALLING 50 SNOWFLAKES 50 SPOTLESS 52 STORIES FROM THE SHOWER 53 SUMMER LIGHT, AND THEN ... 37 SUNSHINE MOTEL 51 SURO 13 SURPRISE 39 SUZIE IN THE GARDEN 50 SVONNI VS. THE SWEDISH ... 33 TALES OF THE OUTBACK 55 TECHNO, MAMA 53 TEN 29, 37 TERRITORY 53 THAT’S HOW THE SUMMER ... 45 THE BANSHEES OF INISHERIN 9 THE DEMANDS OF ... 43 THE DESCENT 35 THE EXPLOITS OF ... 48 THE NATURAL DEATH OF A ... 47 THE NOISE OF THE ... 15, 45 THE ODD-JOB MEN 12 THE ONE WHO WENT SOUTH 41 THE PALADINS 41 THE PASSENGERS OF THE ... 8 THE POTEMKINISTS 42 THE QUEEN OF THE FOXES 50 THE SACRED SPIRIT 11 THE SOWER OF STARS 14 THE SPOT 23 THE TERRITORY 25 THE WALL 49 THE WATER 11 THE WHISPER OF SUCCULENTS 48 THIRD NOTEBOOK 14 TIGRESS 49 TRICK OR TREAT 55 UNDER THE FIG TREES 7 UNDER THE LAKE 43 UNDERGROUND RIVERS 43 URBAN SOLUTIONS 42 VERA 9

A TASTE OF WHALE 24 A WISH UPON A SATELLITE 50 AGRILOGISTICS 43

ATOMY 36

WAVESLAND 49 WE, STUDENTS! 5 WHAT WE SHARE 48 WHEN THE TREES COME 38 WITHOUT A DOUBT 46 WOMEN ON THE VERGE ... 17 YOU HAVE TO COME AND ... 13 YOU’LL BE OKAY 33

DARK WIND 41 DATSUN 52 DISPLACED 46 DOC OF THE DEAD 21 DOMY+AILUCHA: KET ... 42 DON’T BLOW IT UP 49 DREAMING WALLS 26 DÚLLUKALLAR 41 EISMAYER 6

AIN’T NO MERCY FOR ... 41 ALCARRÀS 11

HALLELUJAH: LEONARD .... 28 HAULOUT 42 HELLO WORLD 48 HELTZEAR 15 HER AND I 14 HIDE 38 HOLES 39 HONOUR OF THE KNIGHTS 19 HOW I GOT MY WRINKLES 50 HUSH HUSH, LITTLE BEAR 49 I HAVE ELECTRIC DREAMS 7

TITLASKRÁOGLEIKSTJÓRAR71 INDEXFILMANDDIRECTORS

BEAUTY OF THE BEAST 27 BELLA 47 BIRDSONG 19 BLACK MAMBAS 25 BLAZE 6

FIRE OF LOVE 26 FLOWER BLOOMING IN ... 47 FORTUNA 14 FRACTURES 38

GEOGRAPHIES OF SOLITUDE 27 GIRL GANG 25

78/52 21

A E I O U ... 8

BLOOD 36 BLOOD IS WHITE 15 BLUE FEAR 47 BLUE NOISE 53 BURIAL OF LIFE ... 53 BYE BYE 43 CASTELLS 14 CAT AND BIRD 49 CHASING BIRDS 39 CONCORD 39 CONTINUITY OF PARKS 48 CORSAGE 8 DALIA 55

GNAWER OF ROCKS 31 GOODBYE JÉRÔME! 51

INNER OUTER SPACE 15 INSIDE THE AQUARIUM 51, 55 INTERMEDE 45 INTO THE ICE 24 IT’S RAINING FROGS ... 42 JULES & I 52 JUST THE TWO OF US 38 KAPR CODE 28 KARAOKE PARADISE 28 KICKING THE CLOUDS 33 KING OF THE BUTTERFLIES 36 LANGUAGE OF BIRDS 27 LAIKA AND NEMO 51 LAY ME BY THE SHORE 49 LEFT 23 LEISURE TIME ... 43 LITTLE FROG 55 LONG LINE OF LADIES 33 LOVE LIFE 9 LUCE AND THE ROCK 49 LYNCH / OZ! 21

A GRAY CAT 39

I’M NOT AFRAID! 50 IN A STATE OF CHANGE 39 IN FLOW OF WORDS 46 IN NATURE 51

GUTS 38

918 NIGHTS 13, 19

ANIMA – MY FATHER’S ... 26 ARMADILA 46 ATEH 48

MADAME 17 MAHAHA 31 MAIDENHOOD 33 MEET ME IN THE ... 29 MEMORIES 46 MENAGERIE 51 META 49 MY LOVE AFFAIR WITH ... 8 MY MOTHER THE STATE 37 MY UNCLE TUDOR 47 NALUJUK NIGHT 31 NHA SUNHU 45 NIGHT LIGHT 52 NO BEARS 9 OFFSHORE 41 OUR JOURNEY 38 PACIFICTION 12,19 PARAÍSO 15

VOICES 48

A MARBLE TRAVELOGUE 24

Albrechtsen, Mette Carla 53 Álfgerður M. Baldursdóttir 38 Almodóvar, Pedro 17 Anspach, Clara Lemaire 38 Arbugaev, Maxim 42 Arbugaeva, Evgenia 42 Arnar Freyr Tómasson 38 Avidov, Maya 48 Azorín, Gabriel 15,45 Ballon, Anne 52 Ballús, Neus 12 Baradinskas, Saulius 53 Barber, Maddi 15 Barton, Del Kathryn 6 Bastian, Maya 49 Baumane, Signe 8 Berger, Lina 55 Berglind Þrastardóttir 38 Bergur Árnason 39 Bisiarina, Nina 51 Bots, Eliane Esther 46 Boyd, Donal 39 Branagan, Jason 49 Branderhorst, Emma 52 Brugger, Aliza 41 Brúsi ÓIason 55 Bullot, Erik 27 Candi, Karel 41 Carpelan, Ira 48 Carthew, Kirsten 35 Castellví, Gerard Ortín 39, 43 Chauvin, Jean-Sébastien 45 Coillie, Meltse Van 46 Couldrey, Ryan 48 Costa, Ico 42 Covi, Tizza 9 Deblois, Dean 29, 37 Decker, Uli 26 Dosa, Sara 26 Duverdier, Maya 26 Elfar Aðalsteins 37 Eliassen, Franciska Seifert 7 Elín Pálsdóttir 41 Elmbt, Amélie van 26 Elvebakk, Kenneth 48 Evelid, Morten 55 Fant, Teresia 53 Fariala, Rafiki 25 Findlay, David 49 Fleur, Olaf de 36 Forsman, Jonas 49 Fredriksson, Maria 33 Frimmel, Rainer 9 Fukada, Kôji 9 Gadermann, Jan 51

72

Abramovich, Manuel 6

2022RIFF

Gadow, Sebastian 51 Galí, Blanca Camell 14 Geller, Daniel 28 Giolo, Eva 43, 47 Goldfine, Dayna 28 Gomis, Alain 29 González, Jairo 14 Gray, Bradley Rust 36 Gray, Hayley 48 Gray, Jack 51 Gurrea, Mikael 13,15 Halifa-Legrand, Lola 47 Hansen, Aka 33 Hardie, Scott 36 Hector, Arne 42 Hengl, Peter 34 Hers, Mikhaël 8 Heyn, Antje 49 Hopinka, Sky 33 Hörður Skúlason 41 Huber, Katharina 47 Ibarra, Chema Garcia 11 Ingibjörg J. Jóhannesdóttir 41 Innuksuk, Nyla 30, 35 Ivanišin, Matjaž 45 Jacotey, Marie 47 Jensen, Kim Haagen 55 Johannessen, Kristin 46 Jovanović, Gorana 46 Jude, Radu 42 Kalluk (Inuk),Babah 31 Karahoda, Samir 46 Karbe, Lena 25 Kazankina, Zhenia 48 Kelner, Vincent 24 Kerr, Lucy 52 Ketonen, Lauri 55 Ko, Kristie 48 Kolfinna Nikulásdóttir 39 Kourkouta, Maria 45 Králová, Lucie 28 Krebitz, Nicolette 8 Kreutzer, Marie 8 Kristín Eysteinsdóttir 39 Kristján Jónsson 49 Kubiena, Simon Maria 53 Kunuk, Zacharias 31 Lameiro, Marina 14 Lertxundi, Laida 15 Liniņa, Māra 49 Lizarralde, Lur Olaizola 14 Loftus, Jason 24 Logi Hilmarsson 36 Lopes, Vinícius 42 Lorenzen, Una 39 Lorusso, Francesco 49

Lovelace, Will 12, 29 Lucas, Abbie 48 Lucovnicova, Olga 47 Magro, José 45 María Kjartans 38 Marshall, Neil 35 Matarrese, Gianluca 26 Maurel, Valentina 7 Mazeto, Luciana 42 McDonagh, Martin 9 Meira, Cristele Alves 43 Mendoza, Xóchitl Enríquez 33 Metlukh, Nata 51 Meulen, Floor van der 6 Meures, Susanne Regina 25 Mills, Jacquelyn 27 Mišejková, Alžbeta Mačáková 49 Muxart, Jaume Claret 14 Nemes, Anna 27 Nieuwenhuis, Frank 39 Oddur Sigþór Hilmarsson 39 Ostenfeld, Lars Henrik 24 Ozolina, Ieva 37 Paaske, Adam 43 Paakkanen, Einari 28 Paiso, Maria Estela 42 Panahi, Jafar 9 Patiño, Lois 14 Pereda, Carlota 12, 34 Philippe, Alexandre O. 21, 23 Pritz, Alex 25 Quivoron, Lola 7 Raes, Britt 49 Riera, Elena López 11 Rosset, Marina 50 Rönnfeldt, Hilke 39 Rúnar Ingi Guðmundsson 41 Sachse, Franka 49 Santesteban, Arantza 13 Sehiri, Erige 7 Serra, Albert 12,19 Sigurjón Sighvatsson 36 Simón, Carla 11 Sonnet, Maïté 53 Southern, Dylan 12, 29 Sthers, Amanda 17 Steiní Kristinsson 41 Stoll, Sabrina 50 Sultani, Sina 49 Takyar, Margrét Seema 38 Tome, Shaandiin 33 Torres, Kim 52 Trouboukis, Thanasis 43 Trueba, Jonás 13 Tummescheit, Minze 42 Vala Ómarsdóttir 38

Vélez, Simón 43 Vera, Ainara 27 Verta, Konsta 55 Vincentelli, Óscar 15 Wagner, David 6 Wang, Sean 24 Williams, Jennie 31 Zehtabchi, Rayka 33

Your Warmth This Winter ICELAND'S ALL-NEW GEOTHERMAL LAGOON Use the code RIFF2022 to get a 15% discount during the festival

scandinavian bistro Hverfisgata 6 | Reykjavik Lunch | Dinner | kastrup.is — Opið 00:311:45—2—nepO 5411:—23:00

76SÉRVIÐBURÐIR EVENTSSPECIAL Aðalstræti 2, 101 Reykjavík | s. 558 0000 | www.matarkjallarinn.is Kíktu til okkar í góðan mat og notalegt andrúmsloft Lifandi píanótónlist öll kvöld Mánudaga - Föstudaga 11:30-14:30 Öll kvöld 17:00-22:30 Borðapantanir á www.matarkjallarinn.is Tónlist fyrir sálina Matur fyrir líkamann

Háskólabíó 2

Háskólabíó 2

BIRDSONG +Q&A 17:15 7

Háskólabíó 2

Háskólabíó 4

11:00/13:15 38/26

ICELANDIC SHORTS I +Q&A / DREAMING WALLS 11:15 39

Háskólabíó 3

NOJSE PROGRAM / ICELANDIC STUDENT +Q&A 13:00 17 MADAME 19:00 46 EFA SHORTS PROGRAM I 19:00 47 EFA SHORTS PROGRAM II 20:15 33 INDIGENOUS SPOTLIGHT + 10 MIN INTRO 19:30 26

Háskólabíó 4

17:00 11 THE WATER 15:15 42

SUNNUDAGUR 2.10 MÁNUDAGUR 3.10

ANIMA – MY FATHER’S DRESSES +Q&A 18:00 26 REWIND & PLAY 17:30 27

TEN +Q&A 17:00 8 MY LOVE AFFAIR WITH MARRIAGE

INTERNATIONAL SHORTS II 15:00 45 INTERNATIONAL SHORTS III 17:00 21 LYNCH / OZ! + Q&A 19:45 26 FASHION BABYLON 19:00 OPENING 21:40 28 KARAOKE PARADISE 21:15 21, 23 LEFT +78/52 +Q&A 21:30 11

FIMMTUDAGUR 29.9

LAUGARDAGUR 1.10

INDIGENOUS SPOTLIGHT 17:30 31 INUIT CHILLS AND THRILLS 18:30 46 EFA SHORTS I 12:30 50

Háskólabíó 4

Háskólabíó 113:0015:0016:0018:0020:0023:00

I HAVE ELECTRIC DREAMS +Q&A 19:45 28 KARAOKE PARADISE +Q&A 19:15 6 BLAZE 19:30 9 NO BEARS 13:15 24

FÖSTUDAGUR 30.9

Háskólabíó 3

Háskólabíó 1

Háskólabíó 1

HALLELUJAH: LEONARD COHEN 17:15 7 RODEO 17:00 19

A TASTE OF WHALE 17:30 25 WE, STUDENTS! 17:30 33

REWIND & PLAY /ETERNAL SPRING 22:00 26 FASHION BABYLON 20:45/22:30 25/27 WE, /LANGUAGESTUDENTS!OF THE BIRDS

Háskólabíó 3

THE EXPLOITS MOOMINPAPPAOF+Q&A 13:00 36

THE SPOT + DOC OF THE DEAD +Q&A 19:15 24 A MARBLE TRAVELOGUE +Q&A 19:45 25 THE TERRITORY 19:30 25 THE TERRITORY 13:00 27

Háskólabíó 3

Háskólabíó 4

15:00 43

BLAZE 21:30 28 HALLELUJAH: LEONARD COHEN

Háskólabíó 3

Háskólabíó 2

Háskólabíó 1

19:15 26

GEOGRAPHIES OF SOLITUDE +Q&A 17:00 36 ATOMY +Q&A 18:00 25 BLACK MAMBAS 20:00 21, 23

Háskólabíó 2

BEAUTY OF THE BEAST +Q&A 19:45 26 DREAMING WALLS 17:30 14 SPANISH SHORTS I 22:30 7 SISTER, WHAT GROWS WHEN LAND IS SICK 22:00 28 KAPR CODE 20:45/22:15 29/24

THE WATER 21:30 27 BEAUTY OF THE BEAST +Q&A 22:30 26

Háskólabíó 4

I HAVE ELECTRIC DREAMS +Q&A 17:15 37 MY MOTHER THE STATE +Q&A

Háskólabíó 4

INTERNATIONAL SHORTS I 17:00 25 GIRL GANG 16:45 8 THE PASSENGERS OF THE NIGHT 17:30 29

ICELANDIC SHORTS II +Q&A 19:30 7

ANIMA - MY FATHER’S DRESSES +Q&A 14:50 19

FIRE OF LOVE 19:15 9 THE BANSHEES OF INISHERIN 19:15 8 A E I O U – A QUICK ALPHABET OF LOVE 19:00 19 PACIFICTION +Q&A 13:00 50

HONOUR OF THE KNIGHTS +Q&A 14:45 28 KAPR CODE +Q&A 22:30 34 FAMILY DINNER 22:40 35 PIGGY 21:15 8 CORSAGE 22:00 6

HELLO WORLD + 45 MIN PANEL 11:00/12:45 57/41

15:00 24 INTO THE ICE 15:30 28 EXXTINCTION EMERGENCY + Q&A 21:45 17 WOMAN ON THE VERGE OF A NERVOUS BREAKDOWN 21:45 35 POLARIS (MIDNIGHT) +Q&A 21:30 34 FAMILY DINNER 21;30 6 PINK MOON +Q&A 15:15 25 BLACK MAMBAS 15:15 7 UNDER THE FIG TREES 17:15 27 GEOGRAPHIES OF SOLITUDE + Q&A 19:45 9 VERA +Q&A 21:45 36 BLOOD

Háskólabíó 1

Háskólabíó 2

Háskólabíó 3

YOU HAVE TO COME AND SEE IT +Q&A 15:15 28 KAPR CODE 20:45 6

MY LOVE AFFAIR WITH MARRIAGE 17:15 12

INUIT CHILLS AND THRILLS 19:00 43

MASTER CLASS: ROSSY DE PALMA 15:15 9 LOVE LIFE 15:00 7 UNDER THE FIG TREES 21:45 35

9:45/11/12:30 51/52/53

THE ODD-JOB MEN +Q&A 17:30 8 CORSAGE 17:45 26 FIRE OF LOVE 17:15 9 VERA 17:15 36

THE EXPLOITS MOOMINPAPPAOF 13:15 50 HELLO WORLD 13:00 58

YOUNG RIFF 4+/6+/9+ 10:00/11:15 54/55 YOUNG RIFF 12+/14+ 11:30 31

THE

13:00 17

ICELANDIC SHORTS II +Q&A 15:00 57 NOJSE PROGRAM 15:30 38 ICELANDIC SHORTS I +Q&A 20:45/22:15 36/21, 23

17:00 26

MASTER CLASS: SUMMER LIGHT & THEN COMES THE 13:00 19 HONOUR OF THE KNIGHTS 16:45 45 INT. SHORTS III +Q&A 16:45 42 INTERNATIONAL SHORTS I 17:30 25 GIRL GANG + 45 MIN PANEL 17:00 24 A MARBLE TRAVELOGUE + 45 MIN PANEL 18:00 24 ETERNAL SPRING + 45 MIN PANEL 17:00 24 INTO THE ICE + 45 MIN PANEL

ÞRIÐJUDAGUR 4.10 FIMMTUDAGUR 6.10MIÐVIKUDAGUR 5.10 FÖSTUDAGUR 7.10 LAUGARDAGUR 8.10 SUNNUDAGUR 9.10 17:00 65 RIFF TALKS

StóriClosingLokaathöfnCeremony:salur,Háskólabíó: 19:00: SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN

KING OF THE BUTTERFLIES +Q&A 17:15 13 SURO +Q&A 17:00 8 A E I O U – A QUICK ALPHABET OF LOVE 19:30 29

20:45 25 WE,

20:15 49 THE

KING OF THE BUTTERFLIES 21:15 37 MY MOTHER THE STATE 22:00 36 ATOMY 15:00 39

21:45 29 TEN

SACRED SPIRIT +Q&A 19:15 24 A TASTE OF WHALE + 45 MIN PANEL 19:50 11 THE WATER 19:15 35 PIGGY +Q&A 13:00 50

+ 45

20:00 47 EFA

POLARIS (MIDNIGHT) 21:30 7 RODEO 21:45 6 PORNOMELANCHOLIA 21:45 35 SLASH/BACK +Q&A 22:00 29 MEET ME IN THE BATHROOM 21:30 6 PORNOMELANCHOLIA 14:40 8 THE PASSENGERS OF THE NIGHT +Q&A 15:15 25 GIRL GANG 15:15 21, 23 LEFT + 78/52

17:45

EXXTINCTION EMERGENCY / THE SPOT + DOC OF THE DEAD 21:15 36 BLOOD + Q&A 22:00 35 SLASH/BACK 21:45 7 UNDER THE FIG TREES 22:30 13 YOU HAVE TO COME AND SEE IT 21:15 13 SURO +Q&A 15:00 13

FIRE OF LOVE 17:00 27 POLARIS (DOC) +Q&A 17:00 7 SISTER, WHAT GROWS WHEN LAND IS SICK 18:30 7

INTERNATIONAL SHORTS II 19:30 WINNING SHORTS 20:30 25 BLACK MAMBAS + 45 MIN PANEL SHORTS II STUDENTS! MIN PANEL 19:30 25 THE TERRITORY + 45 MIN PANEL 16:45 29

REWIND & PLAY 17:15 24 ETERNAL SPRING 17:45 13 918 NIGHTS +Q&A 12 ODD-JOB MEN 48 THE GOLDEN EGG I +Q&A 17:30 19 BIRDSONG 18:15 11 SACRED SPIRIT +Q&A 19:00 21 LYNCH / OZ! 19:30 15 SPANISH SHORTS II+Q&AMOON +Q&A GOLDEN EGG II +Q&A 19:30 13 918 NOCHES +Q&A 13:45 27

19:30 6 PINK

MADAME + Q&A 13:00 8

MEET ME IN THE BATHROOM 19:45 27 POLARIS (DOC) 19:30 11

17:45

LANGUAGE OF THE BIRDS 13:20 26 DREAMING WALLS 21:30 36

RODEO 19:45 GOLDEN PUFFIN 19:15 17 WOMAN ON THE VERGE OF A NERVOUS BREAKDOWN +Q&A 19:00 9 LOVE LIFE 19:00 6 EISMAYER +Q&A 18:45 11 ALCARRÀS +Q&A

EISMAYER + Q&A 21:45 A DIFFERENT TOMORROW WINNER 21:45 8 CORSAGE 21:30 9 THE BANSHEES OF INISHERIN 21:15 9 NO BEARS 21:30 8 THE PASSENGERS OF THE NIGHT 15:30

THE ONE MINUTES: JR. UKRAINE +45 MIN PANEL 13:00

Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.