RIFF 2023 - YOUNGRIFF BROCHURE

Page 1

27.september 2023

UNGRIFF YOUNG RIFF

UngRIFF er hátíð unnin í samstarfi við börn og unglinga á aldrinum 4 ­ 16 ára og er ætlað að kynna fyrir þeim töfraheim kvikmyndanna og auka kvik myndalæsi. Við teljum að kvikmyndir eigi að vera mikilvægur hluti af lífi barna og ungmenna á leik ­ og grunnskólaaldri og trúum því staðfastlega að sérhvert barn eigi að fá tækifæri til að kanna og taka þátt í kvikmyndaheiminum, án nokkurrar mismununar eða fordóma. UngRIFF miðar að því að skapa öruggt og eflandi umhverfi þar sem börn geta tjáð sig, deilt sjónarmiðum sínum og tengst öðrum sem kunna að koma úr ólíkum stéttum. UngRIFF er nú haldin í fyrsta sinn og fer fram í Reykjavík og víða á landsbyggðinni á meðan á RIFF stendur. Á RIFF aðalhátíðinni má einnig finna nokkrar myndir sem henta börnum, þar á meðal stuttmyndir frá lettneska kvikmyndaverinu Animācijas Brigāde og eftir lettneska leikstjórann Vladimir Leschiov.

YoungRIFF is a festival created in collaboration with children and teenagers aged 4 ­ 16, intended to introduce them to the magical world of cinema and increase film literacy. We believe that movies should be an important part of the lives of children and youths from kindergarten to primary school and are convinced that every child should have the opportunity to explore and participate in the world of cinema, without discrimination or prejudice. The YoungRIFF festival aims to create a safe and supportive environment where children can express themselves, share their views and connect with others who may come from different backgrounds. YoungRIFF is now being held for the first time and will take place in Reykjavík and the countryside during RIFF. The RIFF main festival also features several films suitable for children, including short films from the Latvian animation studio Animācijas Brigāde and Latvian director Vladimir Leschiov.

MYNDIR Í FULLRI LENGD FEATURE FILMS

SCARYGIRL HÆTTUSPIL

Ricard Cussó, Tania Vincent AU, 2023, 90 min

30.9. @ Raufarhólshellir ­ 16:30

Þegar heimi hennar er ógnað vegna þverrandi sólarljóss verður ung stúlka að sigrast á ótta sínum og ferðast til ævintýralegrar borgar, bjarga föður sínum frá dularfullum vísindamanni og koma í veg fyrir tortímingu plánetunnar.

When her world is threatened by a loss of sunlight, a young girl must overcome her fears and journey to a fantastical city, save her father from a mysterious scientist and prevent the destruction of her planet.

SISTERS SYSTUR / MASAS

Linda Olte

LV, IT, 2022, 104 min

29.9. @ Nordic House + 16:00

Systurnar Anastasija og Diāna búa saman á munaðarleysingjahæli. Dag einn kemur Johnson fjölskyldan frá Ameríku og segist vilja ættleiða báðar stelpurnar. Anastasija hunsar ráðlegginar forstöðumannsins og ákveður þess í stað að leita uppi móður sína sem hún hefur ekki séð lengi og athuga hvort hún vilji taka aftur við dætrum sínum.

Sisters Anastasija and Diāna live together in an orphanage. One day, the Johnson family from America turn up and want to adopt both girls. Ignoring the orph an age director’s advice, Anastasia instead decides to look up her mother who hasn’t come to visit in a while, hoping that her mother’s promises to take care of her are true.

APOLONIA, APOLONIA APOLÓNÍA, APOLÓNÍA

Lea Glob DK, PL, 2022, 116 min

@ Háskólabíó 3 ­ 18:00

@ Háskólabíó 3 ­ 20:00

Þegar danska kvikmyndagerðarkonan Lea Glob hitti Apoloniu Sokol fyrst árið 2009 virtist hún lifa hinu fullkomna listamannslífi. Lea hélt áfram að kvikmynda hina töfrandi Apoloniu í gegnum árin og niðurstaðan er heillandi heimmynd um unga konu sem reynir að fóta sig í listheiminum.

When Danish filmmaker Lea Glob first met Apolonia Sokol in 2009, she appeared to be lead ing a perfect bohemian exist ence. Over the years, Lea kept returning to film the charismatic Apolonia and the result is a fascinating portrait of a young woman trying to find her place in the art world.

STUTTMYNDIR 4+ SHORT FILMS 4+

Lengd Duration: 38 min

30.9. @ Nordic House + 11:00

5.10. @ Nordic House + 10:00

WITCHFAIRY NORNADÍS

Cedric Igodt, David Van de Weyer BE, BG, 2022, 15 min

Unga álfadísin Rosemary er leið á tilbreytingarsnauðu lífi sínu í kastalanum og vill frekar verða norn svo hún geti öskrað og verið óþekk.

Rosemary, a young fairy, leads a boring life at the fairytale castle and would rather be a witch so she can scream and get really messy.

Latvian National Film Festival: Besti leikstjóri / Best Director

Piret Sigus, Silja Saarepuu EE, 2022, 7 min

Hvað gerist neðanjarðar á meðan fólk ræktar grænmeti?

What happens under the ground while people are cultivating vegetables?

SOMNI SVEFN

Sonja Rohleder DE, 2023, 3 min

Sólin sest og augun lokast. Litli apinn vaggar sér frá einu grænu laufblaði til annars og sofnar mjúklega. En hvað gerist næst?

The sun sets and the eyes are closing. Rocking from one green leaf to the next, the little monkey glides gently to sleep. But what happens next?

POND TJÖRN

Lena von Döhren, Eva Rust CH, 2023, 9 min

Síldartorfa, sem myndar stórkost leg mynstur, sveimar um víðáttumikið hafið. Þegar mávar ráðast skyndilega á torfuna lendir ein lítil síld í grunnri laug.

A shoal of herrings, adopting fantastic formations, roams the vast ocean. When seagulls suddenly attack, one small herring finds itself stranded in a tidal pool.

IN THE DANCE Í DANSINUM

Katya Mikheeva FR, 2022, 4 min

Fjórir vinir sameinast í frjálsum dansi.

Four friends get together for a freestyle dance session.

STUTTMYNDIR 6+ SHORT FILMS 6+

Lengd Duration: 46 min

30.9. @ Nordic House + 12:30

1.10. @ Slippbíó + 12:00

2.10. @ Nordic House + 10:00

3.10. @ Nordic House + 10:00

7.10. @ Slippbíó + 12:00

FUR FELDUR

Madeleine Homan NL, 2022, 5 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere

Stúlka reynir að tengjast systur sinni, sem er hulin undarlegum gráum feldi.

A girl pursues a connection with her sister, who is covered by a strange grey fur.

LETTERS FROM THE EDGE OF THE FOREST BRÉF FRÁ JAÐRI SKÓGARINS

Jelena Oroz HR, 12 min

Íkorni, tígrisdýr, broddgöltur og fíll leggja af stað í þann leiðangur að læra að skrifa.

A squirrel, a tiger, a hedgehog and an elephant set out on the adventure of learning to write.

THE BOY AND THE ELEPHANT DRENGURINN OG FÍLLINN

Sonia Gerbeaud FR, 2022,7 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere

Koma nýs nemanda með fílshöfuð í bekkinn vekur upp háð og spott.

The arrival of a new elephantheaded student in class triggers mockery and sarcasm.

ICE MERCHANTS ÍSKAUPMENNIRNIR

João Gonzalez

PT, FR, UK, 2022, 15 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere

Á hverjum degi hoppa faðir og sonur hans í fallhlíf úr svimandi hæð frá köldu klettahýsi sínu til að fara í þorpið þar sem þeir selja ísinn sem þeir framleiða daglega.

Every day, a father and his son jump with a parachute from their vertiginous cold cliff house to go to the village where they sell the ice they produce daily.

SPIN CYCLE VINDING

Gurli Bachmann DE, 2022, 7 min

Í vindingu þvottavélarinnar hverfa sokkarnir og taka eftir hinum flíkunum í fyrsta skipti.

In the spin cycle of the washing machine, a pair of socks gets lost from sight and notices the other garments for the first time.

STUTTMYNDIR 9+ SHORT FILMS 9+

Lengd

30.9. @ Nordic House + 14:00

1.10. @ Slippbíó + 13:00

2.10. @ Nordic House + 12:00

3.10. @ Nordic House + 12:00

7.10. @ Slippbíó + 13:00

ANA MORPHOSE VÍDD ÖNNU

João Rodrigues PT, 2023, 10 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere

Stúlka les náttúrubók í rúminu. Þegar hún sofnar er henni ýtt inn í heim þar sem draumur og veruleiki blandast saman sem breytir skynjun hennar á heiminum.

A girl reads a nature book in bed. As she falls asleep she is pushed into a world of mixed dream and reality,which chang es her perception of the world around her.

MAGMA KVIKA

Luca Meisters NL, 2023, 15 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere Limburg Film Festival: Besta stuttmyndin / Best Short Film

Hin einræna en skapheita Esra á erfitt með að viðurkenna nýjan veruleika föður síns sem er nýlega orðinn fatlaður. Í skólanum segir hún lygi sem fær sársauka hennar og reiði til að brjótast upp á yfirborðið.

The introverted but fiery Esra is having a hard time acknowledging the new reality of her recently disabled father. At her new school she tells a lie that makes her pain and anger boil up to the surface.

NÆPAN
THE TURNIP

RANGSTÆÐA

Catherina Iosifidis

NL, 2022, 12 min

Hin fjórtán ára gamla Selena er eina stelpan í strákaboltanum. Þegar ný stelpa gengur til liðs við fótboltaliðið byrjar stemningin í liðinu að breytast.

Selena (14) plays football as the only girl on a boys’ team. When a new girl joins the team, the dynamic in the group begins to change.

THE TRUTH ABOUT ALVERT, THE LAST DODO

SANNLEIKURINN UM ALVERT, SÍÐASTA DÓDÓFUGLINN

Nathan Clement

CH, RE, 2022, 17 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere

Lunet og afi hans Dadabé leggja af stað í leiðangur til að reyna að breyta kjúklingi í dódófugl.

Lunet and his grandfather Dadabé set on a quest to turn a chicken into a dodo bird.

CAT POSTALE EYJA KATTANNA

Zacharias Mavroeidis

GR, 2022, 9 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere

Villilæða, á barmi kynþroska, leitar að manninum, sem setti mark á æsku hennar, á eyju þar sem allar manneskjur eru horfnar.

A stray cat, at the verge of puberty, searches for the man who marked her childhood across an island where humans have disappeared.

STUTTMYNDIR 12+

SHORT FILMS 12+

Lengd Duration: 67 min

1.10. @ Nordic House + 12:00

6.10. @ Nordic House + 14:00

7.10. @ Slippbíó + 14:30

PRISTINA, 2002

PRISTINA, 2002

Trëndelina Halili XK, 2022, 20 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere

Unglingsstúlkan Leti byrjar að breyta sér í nýja persónu til að heilla vinkonu sína Donu. Tilraun Leti til að samsama sig þessari nýju persónu, færir hana á óvæntar slóðir.

Leti, a teenager, starts to transform into a new character in order to impress her friend Dona. Leti’s attempt to lose herself in this new character, makes her encounter something unexpected.

FROM THE CORNER OF MY EYES

ÚR KRÓKI AUGNA MINNA

Domonkos Erhardt HU, 2023, 6 min

Stuttmynd sem sýnir augnablikið þegar líf tveggja ókunnugra einstaklinga sameinast í eina sekúndu þegar augu þeirra mætast.

The short­film depicts the moment when two strangers’ lives entangle for a brief second when their eyes meet.

MADDEN MADDEN

Malin Ingrid Johansson SE, 2023, 13 min

Dokufest: Tilnefning / Nomination

Madden er saga um að tengjast hjörðinni sinni. Um skyldu andstætt þrá. Um innri átök ungrar stúlku sem er að fullorðnast en ber jafnframt mikla ábyrgð á öðrum.

Madden is a story about relating to your herd. About duty versus longing. About the inner strife of a young girl coming of age while also carrying a large responsibility for others.

DARKROOM

MYRKAHERBERGI

Asli Baykal TR, US, 2023, 14 min

Í landamærabæ á milli Tyrklands og Sýrlands skapa unglingar sér nýjan veruleika í gegnum ljósmyndir og ævintýri.

In a border town between Turkey and Syria, the youth forge an alternate reality through darkroom photography and their own adventures.

THE REAL TRUTH ABOUT THE FIGHT

SANNLEIKURINN UM BARDAGANN

Andrea Slaviček HR, ES, 2023, 14 min

Mitt á milli skólavandamála, stelpudrama, grípandi lagatexta og dularfulls blás bíls, segir unglingsstúlkan Lena, sem stundum er svolítið annars hugar, raunverulegu söguna á bak við Stóra bardagann.

Between school trouble, mean girl drama, catchy lyrics, and a mysterious blue car, teenage Lena, sometimes distracted or interrupted, tells us the real story behind The Big Fight.

SHORT FILMS 14+

Lengd Duration: 104 min

1.10. @ Nordic House + 14:00

8.10. @ Nordic House + 14:00

THE SHIFT TILFÆRSLA

Amalie Maria Nielsen

DK, 2022, 18 min

Berlinale: Tvær tilnefningar / Two nominations

Milo býr á heimili fyrir reiðar, vanstilltar stúlkur þar sem öllu er hægt að snúa á hvolf frá degi til dags.

Milo lives at a home for angry, maladjusted girls where everything can be turned upside down from one day to the next.

MY MOTHER AND I MÓÐIR MÍN OG ÉG

Emma Branderhorst NL, 2023, 19 min

Kees vill fara að heiman en móðir hennar virðist ekki vera tilbúin til að sleppa tökunum á dóttur sinni enn sem komið er. Sameiginleg bílferð þróast yfir í tilfinningalegt ferðalag.

Kees wants to roam far away from home, but her mother doesn’t seem ready for the cut­ off as of yet. A joint road trip develops into an emotional tour de force.

Norðurlandafrumsýning / Nordic Premiere Cannes Leitz Cine Discovery Prize: Tilnefning / Nomination
14+
STUTTMYNDIR

WAKING UP

IN SILENCE

AÐ VAKNA Í ÞÖGN

Mila Zhluktenko, Daniel Asadi Faezi DE, UA, 2023, 18 min

Norðurlandafrumsýning / Nordic premiere Berlinale Generation Kplus: Besta stuttmynd / Best Short Film

Úkraínsk börn þurfa að horfast í augu við fortíð sína þegar þau skoða nýtt heimili sitt í Þýskalandi sem staðsett er í fyrrum herskála Þriðja ríkisins.

Ukrainian children are con fronted with their past as they explore their new home in Germany: a former Wehrmacht military barracks.

CATCHING BIRDS

AÐ VEIÐA FUGLA

Simon Maria Kubiena, Lea Marie Lembke DE, FR, AT, 2023, 19 min

Líkamlegum þroska tveggja vina er ögrað af fyrstu kynferðislegu löngunum þeirra. Mörkin milli vináttu og þrár verða óskýr í karlmannlegu umhverfi.

The natural physicality of two friends is challenged by their first sexual desires. The boundaries between friendship and longing become blurred in a maledominated environment.

TITS BRJÓST

Eivind Landsvik NO, 2023, 12 min

Eftir óþægilegt atvik á ströndinni eru unglingsstrákarnir Oscar og Iben skildir eftir af vinum sínum.

Following an unpleasant run in at the beach, teenagers Oscar and Iben are left behind by their friends.

THE MOON WILL CONTAIN US AÐEINS TUNGLIÐ SKILUR OKKUR

Kim Torres CR, US, 2023, 18 min

Þegar töfrandi tungl læðist að, tvinn a st mismunandi tímar saman í hinum dularfulla og kyrrstæða bæ Manzanillo. As a magical moon creeps in, different timelines entwine in the mysterious and stagnant town of Manzanillo.

SKÅL SKÁL

NOJSE MYNDIR Í FULLRI LENGD

NOJSE FEATURES

Aðgengilegar í bíó og á riff.is og ungriff.is

INTO THE ICE INN Í ÍSINN

Lars Ostenfeld DK, DE, 2022, 86 min

2.10. @ Nordic House + 18:30

4.10. @ Langjökull + 08:00

Danish Film Awards: Tilnefning / Nomination

Þrátt fyrir margra ára rannsóknir veit enginn hversu hratt ísbreiða Grænlands bráðnar. Lars Ostenfeld reynir að komast að því með hjálp þriggja jöklafræðinga í fremstu röð, með því að fara 200 metra niður í ísbreiðuna –lengra en nokkur hefur farið áður.

Despite many years of research, no one knows how fast the Greenland ice sheet is melting. Lars Ostenfeld seeks to find that out with three of the world’s leading glaciologists as they descend 200 metres into the ice – further than any human has gone before.

FREE SKATE FRJÁLS AÐFERÐ

Roope Olenius FI, 2022, 120 min

Efnilegur listhlaupari á skautum flýr ómannúðlegar aðstæður sínar í Rússlandi til Finnlands. Þrátt fyrir bjarta framtíð og nýja möguleika sleppir fortíðin ekki takinu á henni. Hún áttar sig á því að það að horfast í augu við fortíðina er eini möguleiki hennar til að komast á toppinn.

A promising figure skater flees from Russia to Finland to es cape her inhumane circ um stances. Despite the bright future and new possibilities, her past won’t let go of her. She realizes facing her troubled past is her only option to make it to the top.

THE FALL FALLIÐ

Andreas Koeofed DK, 2022, 75 min

CPH:DOX: Tilnefning / Nomination

Tíu ára stúlka lifir af fall af fimmtu hæð á undraverðan hátt. Sex árum síðar reynir hún að komast yfir áfallið. Hárfín og við kv æm uppvaxtarsaga um mjög óvenjulega unga konu.

A 10 ­ y ear ­ old g irl miraculously survives a fall from the fifth floor. Six years later, she is looking to escape the trauma. A subtle, sensitive coming ­ of ­ age film about a very unusual young woman.

Dania er 21 árs og ólst upp í kristnum söfnuði í Færeyjum. Þegar hún flytur til Þórshafnar vingast hún við hip­hop listamanninn Tryggva, sem skrifar um skuggahliðar mannsins. Dania heillast af textum Tryggva og byrjar sjálf að skrifa ljóð um hið tvöfalda líf sem hún og önnur ungmenni þurfa að lifa innan kristinnar trúar.

Dania is 21 years old and from a Christian congregation in the Faroe Islands. When she moves to Tórshavn, Dania becomes friends with Trygvi, a hip ­ hop artist who writes about the shadowy sides of man. Dania becomes fascinated by Trygvi’s lyrics and begins to write her own poems about the double life she and other young people have to live in the Christian framework.

FIGHTERS

KRIGERE / BARDAGAMENN

Jon Haukeland NO, 2022, 88 min

CPH:DOX: Tilnefning / Nomination

Frístundaleiðbeinandinn Berat reynir að bjarga unglingnum Mamo með því að bjóða honum að flytja inn til sín. En Berat er enginn venjulegur starfsmaður í félagsmiðstöð heldur á hann sér skuggalega fortíð sem hann er að reyna að gera upp. Þegar lögreglan fer að grafast fyrir um fortíð Berats neyðist Mamo til að flytja út.

Ath. myndin er sýnd með enskum texta

Youth worker Berat tries to save the teen Mamo by letting him move into his home. But Berat is no ordinary community worker and has a criminal past which he’s trying to deal with. In a police interrogation Berat’s past is used against him, and Mamo has to move out.

The movie is shown with English subtitles

29.9. @ Nordic House + 18:15 7.10. @ Nordic House + 19:15 3.10. @ Nordic House + 16:30 7.10. @ Nordic House + 17:00 Berlinale Crystal Bear: Tilnefning / Nomination Cannes Palme d’Or: Tilnefning / Nomination Cecilie Debell, Maria Tórgarð DK, FO, 2021, 76 min Nordisk Panorama: Besta nýja norræna röddin / Best New Nordic Voice Award

NoJSe er samstarf fimm kvik myndahátíða á norðurlöndunum. Markmið samstarfsins er að koma á framfæri kvikmyndum fyrir börn og ungmenni og auka aðgengi kvik mynda gerðarfólks sem framleiða myndir fyrir þennan aldurs flokk að norr ænum kvikmyndahátíðum. Hátíðarnar sem taka þátt í NoJSe eru Buster í Kaup manna höfn, BUFF í Malmö, Alþjóð lega barnamyndahátíðin í Kristiansand, Alþjóðlega barna myndahátíðin í Oulu og RIFF.

NoJSe is a collaboration of five Nordic film festivals whose aim is to promote films for children and youth and to increase the access of film makers who produce films for this age group to Nordic film festivals. The festivals participating in NoJSe are Buster in Copenhagen, BUFF in Malmö, Kristiansand International Children’s Film Festival, Oulu International Children’s Film Festival and Reykjavík International Film Festival.

NOJSE STUTTMYNDIR NOJSE SHORTS

Lengd Duration: 102 min

28.9. @ Nordic House + 10:00

29.9. @ Nordic House + 10:00

Aðgengilegar í bíó og á riff.is og ungriff.is

OUR ORPHANAGE

MUNAÐARLEYSINGAHÆLIÐ OKKAR

Ulla Søe DK, 2022, 34 min

NEST HREIÐUR

GROUNDED Í STRAFFI

Samuli Hahl FI, 2022, 22 min

Á barnaheimilinu Skovgården fylgjumst við með lífi barna sem geta ekki búið hjá foreldrum sínum.

At the Skovgården orphanage we follow the lives of children who cannot live with their parents.

Jóhanna elst upp í Liperi í Finn landi á 9. áratugnum í strangtrúaðri fjölskyldu. Móðir Jóhönnu setur hana í straff fyrir að hlusta á óæskilega tónlist og gerir útvarpið hennar upptækt.

A comical story set in Liperi in the 80s about Johanna who comes from a very religious family. Johanna’s mother grounds her for listening to the wrong kind of music and confiscates her stereo.

Hlynur Pálmason IS, DK, 2022, 22 min

Saga af systkinum sem byggja saman trjákofa. Við fylgjumst með lífi þeirra og ferli í heilt ár í gegnum hamingju og þjáningu, vetur og sumar, ljós og myrkur.

Siblings building a treehouse together over the course of a year. We experience the beauty and brutality of the seasons, as we follow them through their struggles and moments of joy.

LJUNGA SVEITIN

Johanna Sutherland SE, SCT, 2022, 14 min

Tvær ungar systur eyða páskunum með afa sínum í rólegu umhverfi sænsku sveitarinnar. Jafnvel þótt það sé gaman að klæða sig upp og leika sér varpar nýlegt andlát ömmu þeirra skugga á hamingju systranna.

Two young sisters spend Easter with their grandfather in the still Swedish countryside. Even though it is fun getting dressed up and playing together, the girls’ happiness is tainted by their grandmother’s recent passing.

MY FAVORITE CRIMINAL UPPÁHALDS GLÆPAMAÐURINN MINN

Torgeir Kalvehagen NO, 2022, 10 min

Dag einn fær Iben heimaverkefni í enskutíma sem reynist erfitt að leysa. Iben og bekkjarfélagar hennar eru hvött af ensku kennara sínum til að kynna persónulega ritgerð fyrir bekknum með fyrirsögninni „Uppáhalds glæpamaðurinn minn“.

One day, Iben gets an English assignment at school that proves difficult to solve. Iben and her classmates are encouraged by their English teacher to present a personal essay in front of the class with the headline “My favorite criminal”.

Danish Film Awards: Tilnefning / Nomination Margverðlaunuð / Multiple Awards

2.10 @ Félagsmiðstöðin Óðal +12:10

EINNAR MÍNÚTU SMIÐJA

UngRIFF stendur fyrir einnar mínútu kvikmynda smiðju undir handleiðslu k vikmyndagerðarmannsins Brúsa Ólasonar dagana 2. og 3.október í Norræna húsinu fyrir ung menni á aldrinum 13­16 ára.

Einnar mínútu smiðjan eflir ungmenni í að um umbreyta hugmyndum sínum í raunverulega afurð. Þátttakendur fá leiðsögn um hina ýmsu þætti kvikmyndagerðar, þar á meðal handritsgerð, myndatöku, leikstjórn og klippingu. Þátttakendur munu læra hvernig á að nota myndmál til að koma hugmyndum sínum á framfæri á áhrifaríkan hátt innan marka einnar mínútu kvikmyndar. Einnar mínútu myndir eru frábær grunnur fyrir börn og ungmenni til að skilja listina að skapa hnitmiðaða frásögn, sem hægt er að nota frekar á vettvangi eins og TikTok.

Leikstjórinn Malin Ingrid Johansson verður á landinu þegar hátíðin á sér stað en mynd hennar Madden er hluti af stutt m ynda d ag s krá UngRIFF. Sérstök sýning af Madden verður haldin í Félagsmiðstöðinni Óðali í Borgar nesi þar sem ungmennum mun gefast kostur á að taka þátt í vinnusmiðju að sýningu lokinni. Malin Ingrid mun safna saman við br ögðum og hugmyndum ungmennanna og nota sem innblástur þegar hún gerir Madden í fullri lengd.

The director Malin Ingrid Johansson will be attending the festival and her film Madden is part of UngRIFF’s short film program. A special exhibition of Madden will be held at the youth center Óðal in Borgarnes, where young people will have the opportunity to participate in a workshop after the exhibition. Malin Ingrid will collect the youth’s feedback and ideas and use them as inspiration when making Madden into a full­length film.

ONE MINUTE WORKSHOP

YoungRIFF will host a one ­ minute film workshop for young people aged 13­16 under the guidance of filmmaker Brúsi Ólason on October 2nd and 3rd at the Nordic House.

The one ­ m inute workshop empowers young people to transform their ideas into real products. Participants will be guided through the various aspects of filmmaking, including screenwriting, storyboarding, cinematography and directing. Participants will learn how to use imagery to effectively communicate their ideas within the confines of a one ­ minute film. One ­ minute films are a great starting point for children and youth to learn the art of creating a concise narrative, which can be further used on platforms like TikTok.

MADDEN Í BORGARNESI MADDEN IN BORGARNES
2. & 3.10 @ Norræna húsið + 16:00­19:00 Verð / Price: 3000

Spunanámskeið á vegum Leiklistarskóla Borgarleikhússins.

60 mínútna leiklistarnámskeið þar sem farið verður í spuna ­ og leiklistarleiki. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru nemendur á lokaári Leiklistarskóla Borgarleikhússins.

Námskeiðið er ætlað börnum frá 10 til 13 ára. Mikilvægt er að koma í þægilegum fötum og með vatnsbrúsa. Aðgangur er ókeypis en vegna fjöldatakmarkana er nauðsynlegt að skrá sig á riff. is/events.

Improvisation workshop by The Reykjavik City Theatre Acting School. A 60­minute acting course where improvisational and acting games will be performed. Instructors for the course are students in the final year of the Acting School.

The course is intended for children from 10 to 13 years old. It is important to wear comfortable clothes and bring a water bottle. Admission is free, but registration on riff.is/events is required due to limited numbers.

HEIÐURSVERÐLAUN UNGRIFF

Örn Árnason hlýtur heiðursverðlaun UngRIFF fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenn

Örn er einn þekktasti leikari land s ins og hefur glatt unga sem aldna með fjöl br eytt verkum á ferli sem spannar tæpa fjóra áratugi. Örn er fastráðinn leikari við Þjóðleik húsið en var um árabil sjálfstætt starf andi sem leik ari, fram leikstjóri og höfundur.

Á meðal þekktra verkefna sem Örn hefur leikið í eru sjón varps þættirnir Spaugstofan, þættirnir um Afa, Kardemommubærinn, Ronja ræningja Umhverfis jörðina á 80 dögum, Óvitar, Spamalot, Dýrin í Hálsaskógi, Ballið á Bessastöðum og Harry og Heimir. Örn hefur talsett fjölda teiknimynda bæði fyrir sjónvarp og kvikmyndahús og var einn stofnenda talsetn Hljóðsetning. Þá hefur hann unnið við sjón um margra ára skeið og sungið inn á nokkrar hljómplötur.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mun veita Erni Árnasyni heiðursverðlaun UngRIFF við hátíðlega athöfn 27. september.

Örn Árnason is the recipient of YoungRIFF’s honorary award for his contribution to children’s culture. Örn is one of the best­known actors of Iceland and has delighted audiences of all ages with his diverse

Ljósmynd/Photo: Atli Þór Alfreðsson

YOUNGRIFF HONORARY AWARD

roles in a career spanning nearly four decades. Örn is employed as an actor at The National Theatre of Iceland, but for years he was self­ employed as an actor, producer, director and author.

Among his best known roles and projects are the TV series Spaugstofan and the series about Grandpa, When the Robbers Came to Carda mom Town, Ronia, the Robber’s Daughter, Around the World in 80 Days, Spamalot, Dyrene i Hakkebakkeskogen, and Harry & Heimir. Örn has dubbed a number of cartoons for both television and film and was one of the founders of the dubbing comsetning. He has also worked in TV for many years and sung on several records.

The president of Iceland, Guðni Th. Jóhannesson, will award Örn Árnason YoungRIFF’s honorary award at a mony on September 27th.

KRAKKAR KENNA SPUNA KIDS TEACH IMPROV
7.10 @Nordic house 14:00­15:00 og 15:30­16:30

Ungmennaráð UngRIFF samanstendur af ung mennum með brennandi áhuga á öllu því sem viðkemur kvik myndum. Ráðið kemur að skipulagningu hátíðarinnar og því geta börn og ungmenni svo sannarlega kallað UngRIFF sína eigin hátíð!

UngRIFF’s Youth Council consists of young people with a passion for everything regarding cinema. The council takes part in organizing the festival, so children and young people can certainly claim YoungRIFF as their festival!

Í Ungmennaráði sitja

Members of the Youth Council:

Sigurrós Soffía Daðadóttir

Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir

Katla Líf Drífu­Louisdóttir Kotze

Umsjón með UngRIFF

YoungRIFF Coordinator:

Óli Valur Pétursson

UNGMENNARÁÐ UNGRIFF YOUNGRIFF’S YOUTH COUNCIL

UNGRIFF UM ALLT LAND YOUNGRIFF

AROUND THE COUNTRY

UngRIFF verður með skólasýningar á nokkrum stöðum á landsbyggðinni: þar á meðal Patreksfirði og Seyðisfirði. Einnig bjóðum við öllum leik- og grunnskólum á landinu að fá sendar stuttmyndir til sýninga í kennslustofum ásamt stuðningsefni fyrir kennara fyrir ólíka aldurshópa. Með því framtaki munu nemendur eiga þess kost að upplifa kvikmyndir á sínum heimavelli. UngRIFF verður auk þess með sérstakar stuttmyndasýningar á bókasöfnum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni fyrir börn á öllum aldri. Frekari upplýsingar fást með því að senda póst á skolar@riff.is. Þá stóð UngRIFF fyrir stuttmyndasmiðju í grunnskólanum á Ísafirði fyrir krakka í 9. bekk undir handleiðslu kvikmyndagerðarmannsins Erlings Óttars Thoroddsen dagana 19.-21. september.

YoungRIFF has organized film screenings in schools around Iceland including Patreksfjörður and Seyðisfjörður. In addition, short film screenings will be available during the fall term for all kindergartens and primary schools in the country, which can be used in classes, along with supporting material for teachers for different age groups. With that initiative students will have the opportunity to experience cinema on their home turf. YoungRIFF will also host special short film screenings in libraries in the capital area and the countryside for children of all ages. For more information, contact skolar@riff.is. YoungRIFF also held a short film workshop in Ísafjörður primary school for children in the 9th grade under the guidance of filmmaker Erlingur Óttar Thoroddsen between 19th and 21st September.

Frá stuttmyndasmiðju UngRIFF, Erlingur Óttar og nemendur 9 bekkjar Grunnskóla Ísafjarðar From the YoungRIFF shortfilm workshop, Erlingur Óttar and the students of 9th grade of Grunnskóli Ísafjarðar
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.