RIFF 2013 - PROGRAM BROCHURE

Page 74

Gestir / Guests: Penny Panayotopoulou Leikstjóri / Director Grímur Hákonarson Leikstjóri / Director Gunnar Sigurðsson Leikstjóri / Director Börkur Gunnarsson Leikstjóri / Director

LoÏc Magneron has since 1997 been president of Wide Management, one of the leading distributors of independent films in the world. Jón Þór Ólafsson is a member of the Icelandic Pirate Party, which became the first pirate party anywhere to win representatives in national elections. They will be discussing distribution on the internet. Should everything there be for free? And if so, will film making still be possible?

Grikkland er sérstakur gestur í ár og skoðað verður hvernig efnahagsvandamál hefur haft áhrif á kvikmyndagerð beggja landa. Þó ekki margar íslenskar kvikmyndir hafi fjallað um hrunið sjálft hafa þó nokkrar leikstjórar notast við myndlíkingar því tengdu í verkum sínum. Sumir helstu atburða gerðust einmitt á Hótel Borg og jafnframt sumar af þessum sögum sem sækja í hrunið. Hér gefst tækifæri til að ræða um kvikmyndagerð á krepputímum í einmitt því umhverfi.

5. OKTÓBER:

Greece is a special guest this year, and this is a focus on how films in both countries have been affected by economic collapse. While not many Icelandic films have dealt with the economic collapse directly, many have expressed it metaphorically in their works. Interestingly, many of the metaphors as well as some of the actual events themselves took place at Hótel Borg, where this panel on filmmaking in the time of crisis takes place.

4. OKTÓBER: SJÓRÁN Á INTERNETINU: ÞJÓFNAÐUR EÐA TÚLKUN Á TJÁNINGARFRELSINU? INTERNET PIRACY: THEFT OR FREEDOM OF EXPRESSION?

16.30–18.00 - Hótel Borg Meðal gesta / Among guests: LoÏc Magneron Dreifingaraðili / Distributor Jón Þór Ólafsson Þingmaður / Member of Parliament LoÏc Magneron hefur verið forstjóri Wide Management frá 1997, einum helsta dreifingaraðila óháðra kvikmynda í heiminum í dag. Jón Þór Ólafsson er úr Píratapartíinu, sem varð í vor fyrsti Pírataflokkur í heiminum til að koma manni á þing. Rædd verður dreifing á netinu. Ætti allt þar að vera ókeypis? Og ef svo er, verður þá enn mögulegt að búa til bíómyndir? 74

FRAMTÍÐ MATAR THE FUTURE OF FOOD

15.00–17.00 - Hótel Borg Gestir / Guests: Andy Heathcote Leikstjóri / Director Heike Bachelier Leikstjóri / Director Luciana Castellina Rithöfundur og blaðamaður / Writer and journalist Stefán Gíslason Umhverfisstjórnunarfræðingur / Director of Environice Consultancy Ragnar Unnarsson Talsmaður samtaka lífrænna neytenda / Representative of the Organic Consumer Association Níels Sigurður Olgeirsson Talsmaður Matvís / Representative of Matvís Andy Heathcote og Heike Bachelier munu kynna mynd sína Moo Man, sem fjallar um breskan bónda sem hlúir persónulega að kúm sínum í andstöðu við stærri bú. Í framhaldinu mun Luciana Castellina stíga á svið, en hún er einn forvígismaður Slow Food hreyfingarinnar í heiminum. Að lokum verða haldnar pallborðsumræður í tengslum við myndina GMO OMG sem fjallar um erfðabreytt matvæli. The directors Andy Heathcote and Heike Bachelier will discuss their film Moo Man, the tragi-comic story of a British farmer who attends to his cows personally in opposition to the larger farms. Luciana Castellina, one of the leading members of the Slow Food movement will give a talk on the benefits of eating locally. Finally, there will be a panel discussion regarding the documentary GMO OMG, which is about genetically modified food.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.