RIFF 2013 - PROGRAM BROCHURE

Page 69

VÍN Á RIFF Það er fátt betra en að gæða sér á vínsglasi og spjalla um góða kvikmynd. Jacob’s Creek vínin henta vel til þessa og hefur Alþjóðleg kvikmyndahátíð því valið þau vín hátíðarinnar 2013. Rauðvínið, kirsuberjarautt með dökkum berjum, fer sérlega vel með grískum og sænskum myndum. Fjölbreytileiki verka Lukas Moodysson á vart roð í jafnvægið í mjúkri meðalfyllingunni og daufan eucalyptus ilminn. Eða, eins og þeir segja í Frans: Kaldur keimur af Cantet og þroskuð tannín - það hljómar alls ekki illa!

Haraldur Hans Spiegelmann


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.