1 minute read

Hvernig á að nota afurð 1 og 2 til að þjálfa leiðbeinendur

Yfirlit yfir uppbyggingu afurðanna

Afurð 1: Kenndu seiglu – Þjálfunarleiðbeiningar um grunnatriði í þjálfun á seiglu og aðlögunarhæfni fyrir fullorðna. Kennslan miðar að því að bæta persónulega, félagslega og námslega færni fullorðinna.

Advertisement

Afurð 2: Seilguþjálfun – Hagnýt verkfærakista með æfingum sem leiðbeinendur og nemendur geta beitt á netinu eða í staðnámi.

Báðar afurðirnar eru byggðar á fimm lykilþáttum eða námsþáttum:

Forgangsraða eigin heilsu

Félagsleg og tilfinningaleg færniuppbygging

Aðlögunarhæfni Sjálfstiltrú

Bjartsýni og samkennd í eigin garð

Þessir fimm námsþættir voru skilgreindir sem lykillinn að því að byggja upp seiglu og persónulega færni.