1 minute read

Hvað þýðir það að “efla seiglu” ?

Það að “efla seiglu” felur í sér tvær lykil skilgreiningar:

Advertisement

Leiðir til að styrkja fólk í að nýta betur möguleika sína með því að hjálpa skilja og nýta betur færni sína til að sigrast á erfiðleikum.

Leiðir til að hjálpa fólki til að finna leiðir til að vinna úr áföllum, móta sér stefnu og verða besta útgáfan af sjálfum sér, jafnvel eftir að hafa tekist á við áföll og aðstæður sem það getur ekki skilið til fulls.

Seigla vísar ekki eingöngu til þeirra færni að geta náð sér eftir áföll heldur einning að styrkjast við hverja áskorun. Hún vísar til þess að nýta styrkleika til að sigrast á veikleikum, að skipta út óæskilegri hegðun fyrir áhrifaríka eða jákvæða hegðun.