Namskra 2010 - 2011

Page 34

3. NÁMSKEI!SL#SINGAR DEILD 3 - HANDRIT / LEIKSTJÓRN Bíó 103 - Leikin bíómynd 1.önn L#sing: Á námskei"inu vinna nemendur í ritsmi"ju undir handlei"slu kennara a" &róun hugmyndar a" leikinni kvikmynd í fullri lengd. Einnig eru kvikmyndir sko"a"ar og fari" í uppbyggingu handrita. Áhersla er lög" á a" nemendur útfæri hugmynd sem hentar forminu og ver"i &eim efnivi"ur í framhaldsnámskei"um á komandi önnum. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa loki" 3ja sí"na útdrætti („synopsis“) a" kvikmyndahandriti sem bygg"ur er á vanda"ri hugmyndavinnu. Einnig skal nemandi hafa &ekkingu á grundvallaruppbyggingu handrita í fullri lengd. Mat: Gefin er einkunn út frá mati á útdrætti og vinnu nemanda. Kennari/lei"beinandi: Einar Kárason

BÍÓ 202 - Leikin bíómynd 2.önn L#sing: Á námskei"inu vinnur nemandi áfram me" útdrátt sem ger"ur var í BÍÓ 103 og hann stækka"ur í 10 bla"sí"na sögul$singu („treatment“) me" hli"sjón af atbur"arás og persónusköpun. Unni" er í ritsmi"ju og í einkatímum me" kennara A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa loki" u.&.b. 10 bla"sí"na drögum a" sögul$singu. Mat: Gefin er einkunn út frá mati á lokaverkefni og vinnu nemanda. Kennari/lei"beinandi: Marteinn %órsson

BÍÓ 305 - Leikin bíómynd 3.önn L#sing: Á námskei"inu heldur nemandinn áfram a" &róa sögul$singuna („treatment“) sem hann ger"i í BÍÓ 202. Nú skal sögul$singin brotin ni"ur í svokalla"a útlínu („scene breakdown“) me" greinilegum skilum á milli &riggja &átta sögunnar og greinargó"um l$singum á hva" gerist innan hverrar senu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa &róa" sögu sína og senur frekar og sé" enn lengra inn í form kvikmyndahandritsins. Mat: Gefin er einkunn út frá útlínu og &átttöku í tímum. Kennari/lei"beinandi: Huldar Brei"fjör"

33


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.