Úttekt menntamálaráðuneytisins á Kvikmyndaskóla Íslands

Page 47

Framlög ríkisins á hvern nemanda skólans hafa verið á bilinu 292-733 þús.kr., án sérstakra framlaga og fjáraukalaga. Að teknu tilliti til sérstakra framlaga og fjáraukalaga voru framlögin 292-1.005 þús. kr. á nemanda.

Með fjölgun nemenda úr 33 árið 2006 í 146 árið 2010 jukust framlög úr 28,0 m.kr. í 42,5 m.kr. árið 2010. Framlög á nemanda voru þá 292 þ.kr. Árin 2011 til 2013 einkenndust af viðbótarframlögum og nokkrum sveiflum í nemendafjölda. Á fjárlögum 2011 voru 40 m.kr. auk 10 m.kr. framlags vegna sérstakra aðstæðna á vinnumarkaði. Skólinn fékk síðan 30 m.kr. aukaframlag á fjáraukalögum s.s. rakið var á bls. 4. Árið 2013 fékk skólinn síðan 70 m.kr. á fjárlögum og 35 m.kr. í skilyrt framlag til að bæta eiginfjárstöðuna. Það ár var heildarframlag á nemanda ríflega 1,0 m.kr., en rekstrarframlagið var þar af 670 þ.kr. á nemanda. Þrátt fyrir ákvæði samningsins frá 12. nóvember 2012 hefur skólanum ekki tekist að auka hlutafé, en samið var við kröfuhafa um eftirgjöf skulda um rúmar 9,6 m.kr.

160

1.200.000

140

1.000.000

120 800.000

100 80

600.000

60

400.000

40 200.000

20 0

0 2006

2007

2008

Framlag ríkisins á nemanda

2009

2010

2011

2012

Framlög á fjárlögum á nemanda

2013

Framlög ríkisins í krónum (stöplar)

Skólinn fékk fyrstu framlögin frá ríkinu árið 2006. Það ár voru heildarframlög 28,0 m.kr., þ.a. 10,0 m.kr. á fjáraukalögum. Þetta gerir 861 þ,kr. á nemanda með fjáraukalögum og 553 þ.kr. á nemanda án þeirra. Á þessum tíma voru nemendur 33 að jafnaði yfir árið.

Fjöldi nemenda og framlög á nemanda

Fjöldi nemenda (blá lína)

Svo sem fram kemur í kaflanum um rekstur og efnahag skólans síðustu ár hefur staðan styrkst verulega. Ástæður rekstrarbatans eru að hluta til átak sem skólinn gerði í rekstri sínum skólaárið 2011/12, en einnig aukin framlög frá ríkinu. Taflan hér til hægri sýnir að skólinn hefur fengið aukin rekstrarframlög.

jan-feb 2014

Meðalfjöldi nemenda á ári

Fjárveitingar til Kvikmyndaskólans 2006-febrúar 2014. Skilyrt Sérstakt

Fjár2 1 Fjárlög framlög framlag aukalög Samtals Ár 2006 18.000 0 10.000 28.000 2007 29.100 0 29.100 2008 30.700 0 30.700 2009 43.600 0 43.600 2010 42.500 0 42.500 2011 40.000 10.000 30.000 80.000 2012 66.400 1.200 67.600 2013 70.000 35.000 0 105.000 jan-feb. '14 12.067 0 12.067 Samtals 352.367 35.000 11.200 40.000 438.567

Fjöldi á Fjöldi á Meðafjöldi Heildarframvorönn haustönn yfir árið lög á nem. 34 31 33 861.538 32 64 48 606.250 69 96 83 372.121 133 132 133 329.057 148 143 146 292.096 134 95 115 698.690 88 93 91 746.961 100 109 105 1.004.785 110 110 109.700

Fjárlög á nemanda 553.846 606.250 372.121 329.057 292.096 349.345 733.702 669.856 109.700

1 Skilyrt bættri fjárhagsstöðu, með eiginfjárframlagi og samningum um niðurfærslu skulda. Skólanum tókst ekki að uppfylla þessar kröfur. 2 Vegna sérstakra aðstæðna á vinnumarkaði TRÚNAÐARMÁL

Mennta- og menningarmálaráðuneytið - rekstrarúttekt á Kvikmyndaskólanum

7


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.