Um Filippseyjar Á Filippseyjum er mikill fjöldi borga, þar af fjórar milljónaborgir. Tólf aðrar eru með meira en hálfa milljón íbúa. Höfuðborgarsvæðið, kallað Metro Manila er langstærst með 11,5 milljónir íbúa. Hún er meðal 10 stærstu borga heims. Fimm stærstu borgirnar eru : Quezon City 2,7 milljónir Manila 1,6 milljónir Caloocan City 1,5 milljónir Davao 1,4 milljónir Cebu City 866 þúsund