Page 1

isafjordur.is


Appið og Netbankinn

Við bjóðum góða þjónustu í fjallinu Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt fjármálunum hvar og hvenær sem þér hentar. Hvort sem þú ert í stólalyftunni, í bústaðnum eða á ferðalagi í útlöndum getur þú sinnt öllum helstu bankaviðskiptum í tölvunni eða snjalltækjum. Þú sérð stöðuna á reikningunum þínum, millifærir, borgar reikninga, sinnir sparnaði eða skoðar nýjustu vildartilboðin. Kynntu þér Appið og Netbankann á islandsbanki.is

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


Greetings from the mayor Dear visitors. It is with great joy that I welcome you to Ísafjörður to partake in the Fossavatnsgangan ski race. As you may know, Fossavatnsgangan is a tradition that dates all the way back to 1935 – yes, that’s 83 years of races by now. While always popular, Fossavatnsgangan has reached new heights in recent years. As a result of becoming affiliated with three other races of various sports all over Iceland - a quartet collectively known as “Landvættur” - Fossavatnsgangan has grown to great prominence in Iceland, ultimately resulting in a significant increase in the popularity of cross country skiing amongst Icelanders. However, becoming part of Worldloppet was without doubt the most significant step for Fossavatnsgangan in terms of popularity. Furthermore, the connection with Worldloppet also gives the inhabitants here in Ísafjarðarbær a great sense of pride and happiness. The people of Ísafjarðarbær are more than delighted to welcome all you visitors, and we are proud to present to you, our guests, the beautiful cross country ski area we have cultivated for decades. The good people behind Fossavatnsgangan – the organizers and volunteers donating their work – have high aspirations for the future, and I have no doubt that the event will only get better in years to come. So, as I bid you welcome to Fossavatnsgangan 2018, I also welcome you to join us here in Ísafjörður for many fun future races. Have a good stay, a great time, and a fantastic race! Warmth and well-wishes, Gísli H. Halldórsson, mayor of Ísafjarðarbær

Ávarp bæjarstjóra Kæra skíðafólk og aðrir gestir Það er mér mikið ánægjuefni að bjóða ykkur velkomin til Ísafjarðar og í Fossavatnsgönguna. Eins og þið e.t.v. vitið á Fossavatnsgangan sér langa og merkilega sögu, en hún var fyrst haldin árið 1935 og fagnar því 83 ára afmæli sínu nú í ár. Gangan hefur alla tíð notið vinsælda hér heimafyrir, en undanfarin ár hefur vöxtur hennar þó verið meiri en nokkurn gat órað fyrir. Þessi aukna hylli göngunnar á sér sennilega tvær megin skýringar. Önnur skýringin er tenging hennar við hina svokölluðu Landvætti, sem er eins konar fjöl­þraut sem samanstendur af íþróttaviðburðum í öllum landshlutum. Óhætt er að segja að með þessu samstarfi hafi Fossa­ vatnsgangan, og reyndar skíðagönguíþróttin almennt, öðlast meiri vinsældir hér á landi en áður hefur þekkst. Hin megin ástæðan fyrir aukinni velgengni Fossavatns­ göngunnar er sú að hún er nú orðin hluti af hinni al­ þjóðlegu mótaröð Worldloppet. Það að verða þátttakandi í svo viðamiklu samstarfi hefur jákvæð áhrif á samfélagið allt. Við, íbúar sveitarfélagsins, erum stolt og glöð yfir því að geta boðið ykkur velkomin til okkar og að geta leyft ykkur að njóta skíðasvæðisins okkar sem við höfum byggt upp með mikilli vinnu undanfarna áratugi. Það góða fólk sem stendur að Fossavatnsgöngunni – allt það fólk sem gefur vinnu sína og tíma til þess að þessi viðburður geti orðið að veruleika – horfir til framtíðarinnar með metnaði og ég er þess fullviss að gangan á eftir að verða enn glæsilegri á komandi árum. Ég býð ykkur velkomin í Fossavatnsgönguna 2018 og um leið velkomin til Ísafjarðarbæjar í framtíðinni til að njóta með okkur alls þess eftirsóknarverða sem samfélagið okkar hefur uppá að bjóða. Njótið dvalarinnar og gangi ykkur vel! Gísli Halldór Halldórsson Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Fossavatnsgangan 2018

3


Your Fossavatn travel expert

Making travel arrangements for Fossavatnsgangan participants since 2012, we make sure all your race & stay arrangements are well taken care of and your visit to Iceland is a complete adventure. Enjoy guaranteed race tickets when you book with us. Travel packages: A - Basic Package (6 days) B - Self Drive Package (7 days) C - Day Tour Package (7 days) D - Guided Westfjords & Snæfellsnes (9 days) E - Guided Westfjords Super Jeep (10 days) Get in touch for customised requests. Package details are on our website: www.wildwestfjords.com/fossavatn Wild Westfjords ehf Travel Agency & Tour Operator Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður, Iceland info@wildwestfjords.com +354 456 3300


Important locations

Mikilvægar staðsetningar

Seljalandsdalur Ski Stadium: Start and finish for all Fossavatnsgangan races

Seljalandsdalur: Start og mark í öllum vegalengdum Fossavatnsgöngunnar.

Edinborg Culture House: Race office

Edinborgarhúsið: Skrifstofa mótsins, skráning og afhending gagna.

Torfnes Sports Hall: Cake buffet and Seafood Party Ísafjörður Culture House (library): Reception for Worldloppet passport holders

Race Office The Race Office is located at Edinborg Culture House, near the Town Centre. Opening hours are: Wednesday: 17:00-21:00 Thursday: 12:30-21:00 Friday: 12:00-21:00 Race numbers will also be handed out at Seljalandsdalur Ski Stadium before the races start on Thursday and Saturday.

Íþróttahúsið á Torfnesi: Kökuhlaðborðið og sjávarréttaveislan. Gamla sjúkrahúsið / Safnahúsið: Móttaka fyrir handhafa Worldloppet passa.

Skrifstofa mósins Skrifstofa mótsins er í Edinborgarhúsinu. Skrifstofan er opin sem hér segir: Miðvikudag: kl. 17:00-21:00 Fimmtudag: kl. 12:30-21:00 Föstudag: kl. 12:00-21:00. Einnig verða gögn afhent á Seljalandsdal áður en göngurnar á fimmtudegi og laugardegi hefjast.

Tickets for the Seafood party must be picked up at the Race Office before 21:00 on Friday, April 27. Uncollected tickets will be sold.

ATH: Miðar í Fossavatnspartýið eru afhentir á skrifstofu mótsins. Sækja þarf miða fyrir kl. 21:00 á föstudag. Ósóttir miðar verða seldir.

Buses

Rútur

Please note that on Saturday, private vehicles will not be allowed to drive up to the ski stadium at Seljalandsdalur until 30 minutes before the start of the 50 km race. Skiers who wish to arrive at the start safely in time are urged to use the free buses provided. Please note that the late buses are often full so in order to avoid possible delays and stress, we advise our skiers to take the early buses.

Vinsamlegast athugið að vegna þrenglsa á vegi og fárra bílastæða verður umferð einkabíla upp á Seljalandsdal bönnuð að morgni laugardags fram til kl. 8:30. Þátttakendur eru hvattir til að skoða rútuáætlunina og skipuleggja sig út frá henni. Við bendum á að síðustu rúturnar fyrir start eru oft fullar. Til að forðast stress og tímahrak er best að notfæra sér rútuferðir sem farnar eru snemma.

Note that even after the road has been opened for traffic, parking spaces are very limited so you need to be prepared to park quite far from the stadium.

Vegurinn verður opnaður kl. 8:30 en vinsamlegast athugið að bílastæði verða þó eftir sem áður ekki mörg og má fólk reikna með að þurfa að leggja talsvert frá göngusvæðinu.

Buses to the competitions are free of charge and run as follows: Thursday: From Ísafjörður at 15:00 and 15:30 Saturday: First bus from Ísafjörður at 06:30 and then at approximately every 30 minutes until 09:30 Buses back from the ski area after the races will be quite frequent and according to need. Other buses (price ISK 1000): Thursday: From Ísafjörður at 12:00, 13:00 and 14:00 Friday: From Ísafjörður at 12:00 and then every hour until 18:00 Return approximately 30 minutes after departure from Ísafjörður. All buses will leave from Pollgata bus stop (behind Hótel Ísafjörður), and stop at Torfnes Sports Hall before continuing to Seljalandsdalur Ski Stadium.

Fossavatnsgangan 2018

Rútur á vegum göngunnar (ókeypis fyrir þátttakendur): Fimmtudagur: Frá Ísafirði kl. 15:00 og 15:30 Laugardagur: 06:30 og svo á u.þ.b. 30 mínútna fresti fram til 09:30 Ferðir til baka að keppni lokinni eftur þörfum. Aðrar rútur upp á skíðasvæði (verð kr. 1000) Fimmtudagur: Frá Ísafirði kl. 12:00, 13:00, 14:00 Föstudagur: Frá Ísafirði kl. 12:00 og á heila tímanum fram til kl. 18:00 Ferðir til baka u.þ.b. 30 mínútum eftir brottför frá Ísafirði. Allar rútur fara frá strætóstöðinni við Pollgötu (fyrir aftan Hótel Ísafjörð) og stoppa einnig við íþróttahúsið á Torfnesi áður en þær fara upp á Seljalandsdal.

5


Velkomin til Ísafjarðar Welcome to Ísafjörður


Please don‘t litter

Ekki henda rusli í brautina!

Our unspoiled nature is both unique and fragile. Paper cups, wrappings from gel or powerbars etc do not belong there. Please note that it is strictly forbidden to throw away any sort of garbage out on the course. You can leave all your garbage at the feeding stations, but leaving it anywhere else will result in a 15 minutes time penalty.

Í Fossavatnsgöngunni leggjum við áherslu á að umgangast náttúruna af eins mikilli umhyggu og nærgætni og kostur er. Þess vegna er stranglega bannað að henda pappamálum, umbúðum eða nokkru öðru rusli í brautina. Hægt er að losa sig við allt rusl á drykkjarstöðvunum en alls ekki annars staðar. Þátttakandi sem staðinn er að því að henda rusli úti í braut fær 15 mínútna refsitíma bætt við lokatíma sinn.

Cake buffet All skiers are invited to the famous Fossavatn Cake Buffet following the race on Saturday. The buffet, which is included in your registration fee, is open 15:00-17:30. Please note that this buffet is also for skiers who participate in the Family Fossavatn and Fossavatn Skate on Thursday.

Seafood Party and Dance On Saturday night we gather at the Torfnes Sports Hall for the Fossavatn Seafood Party and Dance, where the chefs from Hótel Ísafjörður serve a buffet of fresh, local delicacies. This is followed by a dance into the early hours. Please note that we can only sell 650 tickets and you can book at our website, www.fossavatn.com. IMPORTANT: The party is sold out every year. To secure a ticket, buy it online in advance. Remember to collect your tickets at the Race Office before 21:00 on Friday the 27th of April. Uncollected tickets will be sold. Fossavatnsgangan 2018

Fossavatnskaffið Að keppni lokinni er öllum þátttakendum boðið í hið víðfræga Fossavatnskaffi, þar sem borðin svigna undan girnilegum krásum. Aðgangur er innifalinn í skráningargjaldinu, en veislan hefst kl. 15:00 og stendur til kl. 17:30. Athugið að kökuhlaðborðið er að sjálfsögðu einnig fyrir þáttakendur úr göngunum á fimmtudeginum.

Fossavatnspartý og ball Að kveldi laugardags fögnum við ærlega afrekum dagsins og vetrarins alls. Kokkarnir á Hótel Ísafirði töfra fram hlaðborð þar sem ferskt sjávarfang verður í aðalhlutverki. Síðan verður dansað við lifandi tónlist fram á rauðanótt. Vinsamlegast athugið að einungis 650 miðar eru í boði, en hægt er er að bóka sig á heimasíðu göngunnar, www.fossavatn.com. ATH: Miðarnir í partýið eru afhentir á skrifstofu mótsins. Nauðsynlegt er að sækja þá fyrir kl. 21:00 á föstudag. Ósóttir miðar verða seldir. 7


Worldloppet

Worldloppet

Fossavatnsgangan 50 km is valid for a Worldloppet Gold Master stamp. The 25 km distances (skate and classic) are valid for a Silver Master stamp. Worldloppet passports can be purchased at the Race Office.

Fossavatnsgangan er meðlimur í alþjóðlegu mótaröðinni Worldloppet. Á skrifstofu Fossavatnsgöngunnar er hægt að kaupa svokallaðan Worldloppet passa, en í hann safnar fólk stimplum úr þeim göngum sem það tekur þátt í. Þegar 10 stimplum hefur verið safnað hlýtur maður nafnbótina Worldloppet Gold Master (eða Silver Master ef maður hefur gengið styttir vegalengdir). Í Fossavatnsgöngunni gildir 50 km gangan sem áfangi í áttina að Gold Master titli og 25 km göngurnar, bæði skaut og hefðbundið, gilda til Silver Master titils.

Worldloppet passports will be stamped at the Race Office on Friday (for the Fossavatn Skate), and at Torfnes Sports Hall on Saturday 15:00-17:00 (during the cake buffet) and on Sunday 10:00-12:00. All Worldloppet passport holders are invited to a reception at the Ísafjörður Culture House (library) on Thursday, between 20:30 and 22:30.

Carbo-loading Fossavatn Buffet On Thursday and Friday, our official partner Hótel Ísafjörður offers their popular Carbo-loading Fossavatn Buffet. It is open all day, between 11:30 and 21:00 and costs ISK 3500.

Worldloppet passar verða stimplaðir á skrifstofu mótsins á föstudag (fyrir þá sem ljúka 25 km skautagöngunni á fimmtudeginum). Þeir verða einnig stimplaðir í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardaginn á milli kl. 15 og 17 (í kökuhlaðborðinu), sem og á sunnudaginn kl. 10-12. Öllum handhöfum Worldloppet passa er boðið til móttöku í Gamla sjúkrahúsinu / Safnahúsinu á Eyrartúni, á fimmtudaginn kl. 20:30-22:30.

Waxing facilities / waxing service

Hleðslumáltíð á Hótel Ísafirði

We expect that most guesthouses will try their best to provide their customers with some facilities for waxing skis. The race will also offer a container with electricity (you need to bring your own benches, irons, etc. Remember we have 220 volts in Iceland!). It will be located right behind Hotel Ísafjörður in the Town Centre.

Hótel Ísafjörður er einn af helstu styrktaraðilum Fossavatnsgöngunnar. Á fimmtudag og föstudag býður hótelið upp á sérstakt Fossavatnshlaðborð fyrir þá sem vilja mæta til leiks með orkutankana fulla. Hlaðborðið, sem kostar kr. 3500, er opið báða dagana á milli kl. 11:30 og 21:00.

The local sports store, Craft Sport, is an official partner of Fossavatnsgangan. They sell waxing services the last few days before the race.

Áburðaraðstaða og áburðarþjónusta Við reiknum með að flestir gististaðir útvegi gestum sínum aðstöðu til að vinna skíðin sín. Gangan útvegar einnig gám þar sem fólk getur sinnt skíðunum, en athugið að fólk þarf sjálft að koma með áburðarbekki, straubolta og önnur áhöld og efni. Gámurinn er staðsettur á bakvið Hótel Ísafjörð. Verslunin Craft Sport er einn af helstu stuðningsaðilum Fossavatnsgöngunnar. Verslunin selur áburðarþjónustu síðustu dagana fyrir göngu.

Fossavatnsgangan 2018

9


Seljalandsdalur Ski Stadium

m

1k

< 4:45 h

< 5:30 h

> 5:31 h ize Pr

finish

ny

mo

re

ce

s

e oth Cl

Entry all competitors

Bu

Shop-race office Information

top

ss

nly

ff o

sta

wc

10

To the start

Roa

d

Fossavatnsgangan 2018


start

elite

< 3:00 h

elite line

< 4:00 h

sh er

elt

warm up

wc

top

ss

Bu

Fossavatnsgangan 2018

11


VIÐ FÆRUM ÞÉR ORKUNA svo þú getir skapað ný tækifæri fyrir Vestfirðinga

12

Orkubú Vestfjarða ohf. Stakkanes 1 400 Ísafjörður

450 3211 456 3204

orkubu@ov.is www.ov.is

Fossavatnsgangan 2018


The race courses

Keppnisbrautirnar

The 50 km course has 6 feeding stations: Búrfell 1: Energy drink, water Heiðin 1: Energy drink, water, banana, chocolate raisins Nónhorn 1: Energy drink, water, banana, chocolate raisins Nónhorn 2: Energy drink, water, banana, chocolate raisins, mini-breadbuns Heiðin 2: Energy drink, water, banana, chocolate raisins, mini-breadbuns Búrfell 2: Energy drink, water, banana, chocolate raisins, mini-breadbuns

The 50 km course has 6 feeding stations: Búrfell 1: Vatn og Sport drykkur Heiði 1: Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur Nónvatn 1: Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur Nónvatn 2: Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur og brauðbollur Heiði 2: Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur og brauðbollur Búrfell 2: Íþróttadrykkur, vatn, bananar og súkkulaðirúsínur og brauðbollur

Skiers in the 25 km Classic race use three of these stations: Búrfell 1, Heiðin 2 and Búrfell 2. Skiers in the 25 km Skate race use two of these stations: Búrfell 1 and Búrfell 2. Please note that in 25 Skate, the feeding stations will only offer drinks and chocolate raisins

Þátttakendur í 25 km göngu á laugardeginum nota þrjár þessara stöðva: Búrfell 1, Heiðin 2, Búrfell 2.

Cut-off time There is one cut-off point in the 50 km race. All participants must pass the Heiðin 2 feeding station (just over 35 km) within five hours from the start. Anyone who fails to pass that point before the time limit will have to abandon the race and will be taken back on a bus. There is no cut-off time in other distances. Fossavatnsgangan 2018

Þátttakendur í 25 km skautagöngunni á fimmtu­ deginum nota tvær þessara stöðva: Búrfell 1 og Búrfell 2. Matseðill fimmtudagsins er íþróttadrykkur, vatn og súkkulaðirúsínur.

Lokun brautarinnar Vinsamlegast athugið að í 50 km göngunni eru tímamörk rétt hjá 35 km markinu (við drykkjarstöðina Heiðin 2). Þátttakendur verða að komast framhjá þessari stöð innan við fimm klukkustundum eftir ræsingu. Þeir sem ekki ná tímamörkunum verða stöðvaðir og fluttir til baka í rútu. 13


Fossavatnsgangan 2018

15


FOSSAVATNBUFFET

DO YOU NEED ENERGY FOR THE RACE? THURSDAY AND FRIDAY 11:30-21:00

16

3.500 ISK

Fossavatnsgangan 2018


Backpack

Munið eftir bakpokanum!

Please note that you are now required to carry a backpack in two of the Fossavatnsgangan distances, 50 km and 25 km CL. The backpack must weigh at least 1,5 kg and as this is a security measure in case of a sudden weather change, it has to contain extra clothing. A wind jacket, pants, a hat and gloves are all compulsory. Backpacks may be checked randomly by our staff at the start, finish or out on the course. Failure to comply with the rules regarding the weight and/or the content of the backpack will result in a 15 minutes’ time penalty. Please note that backpacks are not required for the Fossavatn Skate, Family Fossavatn or the 12,5 km distance.

Þátttakendur í 50 km göngunni og 25 km hefðbundnu göngunni á laugardeginum verða að ganga með bakpoka. Pokinn á að vega a.m.k. 1,5 kg og í honum þarf að vera skjólfatnaður svo sem vindjakki, buxur, húfa, vettlingar o.þ.h. Ástæðan fyrir þessari breytingu er fyrst og fremst öryggissjónarmið, en veður geta breyst snögglega á keppnisleiðinni og því þykir nauðsynlegt að fólk sé með hlífðarfatnað með sér. Starfsfólk göngunnar hefur heimild til að kanna bakpokana fyrir start, úti í brautinni og á marksvæði. Ef einhver gengur án bakpoka, eða ef pokinn nær ekki tilskilinni þyngd, þá eru viðurlögin 15 mínútna refsitími sem bætist við lokatíma viðkomandi þátttakanda.

The “83% rule” By now, most skiers will have heard about the “83% rule” regarding the ski poles. Our staff might randomly check the height of your poles before or after the race. According to FIS rules, using too long poles may lead to a disqualification.

Losing a timing chip is expensive! We are using a brand new version of the MYLAPS ProChip timing system. The chips for the system are very expensive. Our staff will collect them at the finish line, but if you should happen to abandon the race or not come to the start for any reason, please contact us and return your chip. Losing, or failing to return a chip, will result in a fine of ISK 15 thousand.

Vinsamlegast munið það er einungis í tveimur vegalengdum sem bakpokaskyldan gildir: í 50 km göngunni og 25 km hefðbundu göngunni. Ekki þarf að bera bakpoka í 25 km skautakeppninni, né öðrum styttri vegalengdum.

„83% reglan“ Nýlega gengu í gildi alþjóðlegar reglur um hámarkslengd á skíðastöfum. Lengding á stafnum frá oddi og upp að ól má ekki vera meiri en sem nemur 83% af hæð skíðamannsins, mælt í skíðaskóm. Starfsfólk hefur leyfi til að kanna hvort þátttakendur gangi með stafi í réttri lengd. Samkvæmt reglum FIS er hægt að dæma fólk úr leik fyrir að nota of langa stafi.

Það er dýrt að týna flögu! Í Fossavatnsgöngunni er notaður tímatökubúnaður frá MYLAPS ProChip. Tímatökuflögurnar í þessu kerfi er mjög dýrar og því þurfum við að passa vel uppá að endurheimta þær. Starfsfólk tekur flögurnar af keppendum á marksvæðinu, en ef þú lýkur ekki keppni eða mætir ekki til leiks af einhverjum orsökum, biðjum við þig að hafa samband við okkur og skila flögunni. Athugið að sekt fyrir að skila ekki flögu er kr. 15.000.

Fossavatnsgangan 2018

17


65 gas stations in Iceland Bolungarvík Ísafjörður

Húsavík

Súðavík

Árskógssandur Sauðárkrókur

Bíldudalur

Akureyri Mývatn Hvammstangi Skjöldólfsstaðir

Egilsstaðir

Seyðisfjörður

Neskaupstaður Eskifjörður

Grundarfjörður

Hallormsstaður

Stykkishólmur

Ólafsvík

Reyðarfjörður

Fáskrúðsfjörður Hreðavatnsskáli

Húsafell

Borgarnes

Akranes Úthlíð Reykjavík Sandgerði

Keflavík Airport Grindavík

Njarðvík

Hveragerði

Selfoss Þorlákshöfn

Stokkseyri

Vestmannaeyjar

Freysnes (Skaftafell)

Hvolsvöllur

Vík í Mýrdal

Discount tag/cards and prepaid cards are valid at Orkan and Skeljungur gas stations.* 65 locations in Iceland • 48 Orkan stations • 9 Skeljungur stations • 8 Orkan X stations* Download the free Orkan app or precise GPS locations. Available in English for iPhone and android.

For assistance call: +354 444 3001 email: orkan@orkan.is www.orkan.is facebook.com/orkanbensin 18

Fossavatnsgangan 2018

* discount is not granted at Orkan X stations due to lower fuel price at the pump.


GPS tracking

GPS vöktun

TAll our skiers in the 50 km and 25 km distances can track their race using Racemap.de. This program allows your friends and family to follow you “live” during the race and at the same time give our security staff some important information on your whereabouts and how the group spreads around the course. Last but not least, you can replay your race afterwards and watch your own progress. Using Racemap.de is very simple. However, you need a smartphone which you carry with you during the race (just keep it in the backpack, which you must carry anyway in the 50 km and 25 km CL).

Keppendur í 50 og 25 km göngunum geta skráð sig í GPS vöktun frá racemap.de. Með því móti er hægt að fylgjast með framgangi keppendanna í rauntíma á netinu. Einnig fær öryggisgælsufólk mótsins góða yfirsýn yfir staðsetningu og dreifingu keppenda, ættingjar og vinir geta fylgst með sínu fólki í beinni útsendingu og að móti loknu geta keppendur sjálfir skoðað sinn eigin feril. Það er afar auðvelt að nota racemap.de. Þátttakendur þurfa að eiga snjallsíma og vera tilbúnir til að bera hann á sér í keppninni (það er t.d. lítið mál að stinga honum í bakpokann).

For the skier: 1 Dowload the free Racemap.de app (GooglePlay and AppStore) 2 Find Fossavatnsgangan on “Upcoming events” 3 Sign in with your (nick)name and your race number 4 Start live tracking five minutes before the race

Þátttakendur: 1 Hlaða niður Racemap.de appinu, sem er ókeypis (GooglePlay and AppStore) 2 Finna Fossavatnsgönguna undir „upcoming events“ 3 Skrá sig inn með (gælu)nafni og keppnisnúmeri 4 Kveikja á „live tracking“ fimm mínútum fyrir start

For your friends and family: 1 Download the free Racemap.de app (GooglePlay and AppStore) 2 Find Fossavatnsgangan on “Upcoming events” 3 Watch! Direct links - click on each event: Fossavatnsgangan 25 km classic Fossavatnsgangan 50 km classic Fossavatnsgangan 25 km skate

Áhorfendur: 1 Hlaða niður Racemap.de appinu, sem er ókeypis (GooglePlay and AppStore) 2 Finna Fossavatnsgönguna undir „upcoming events“ 3 Horfa! Hlekkir beina leið: Fossavatnsgangan 25 km hefðbundið Fossavatnsgangan 50 km hefðbundið Fossavatnsgangan 25 km skaut

Extra poles

Auka stafir

In case you have an accident with your ski poles, we will have extra poles around 1 km after the start and then at the feeding stations. We cannot, though, guarantee that we will have your exact pole-length available.

Ef þú verður fyrir því óláni að skíðastafirnir brotna, þá verður starfsfólk göngunnar með auka stafi á nokkrum stöðum í brautinni. Þeir verða staðsettir u.þ.b. einum kílómetra frá ráslínunni og svo á öllum drykkjarstöðvum. Því miður er samt ekki hægt að ábyrgjast að við eigum nákvæmlega rétta stafalengd fyrir þig.

Important information on Facebook Should there be any changes in the weather or other conditions, that force us to make some alterations on a short notice, we will use our Facebook page (Fossavatnsgangan) as the main canal for sending out information. We will also do our best to send emails and SMS to those who provided the necessary information for that upon registration. Fossavatnsgangan 2018

Fossavatnsgangan á Facebook Ef veður eða aðrar aðstæður valda því að gera þarf breytingar á keppnisleiðinni eða –fyrir komulagi, verður allt slíkt tilkynnt á Facebook síðu Fossavatnsgöngunnar. Einnig verður sendur út tölvupóstur og SMS tilkynningar eins og kostur er, en Facebook verður samt sem áður aðal samskiptaleiðin. 19


LOOK GOOD FEEL GREAT

WEAR THE BEST Something that you will need for your stay in รsafjรถrรฐur.

20

CraftSport | Austurvegur 2 | craft.is Fossavatnsgangan 2018


Race program

Kepnisdagskráin

Thursday, April 26: 17:00 Fossavatn Skate, 25 km, Seljalandsdalur Ski Stadium 17:20 Family Fossavatn 1 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium 17:30 Family Fossavatn 5 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium Saturday, April 28: 09:00 Fossavatnsgangan, 50 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium

Fimmtudagur 26. apríl: 17:00 Fossavatnsgangan skaut, 25 km. Seljalandsdalur.

10:00 Fossavatnsgangan, 25 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium

10:10 Fossavatnsgangan, 12,5 km hefðbundin aðferð, Seljalandsdalur.

10:10 Fossavatnsgangan, 12,5 km classic technique, Seljalandsdalur Ski Stadium

Price ceremonies Thursday, April 26: 18:15 Price ceremony for the 25 km Skate and 5 km FamilyFossavatn. Seljalandsdalur Ski Stadium Note that awards for participating in the 1 km FamilyFossavatn will be handed out at the finish line Saturday, April 28: 12:00 Flower ceremony for the 50 km race at Seljalandsdalur Ski Stadium 12:00 Price ceremony for the 12,5 km race at Seljalandsdalur Ski Stadium 12:30 Price ceremony for the 25 km race at Seljalandsdalur Ski Stadium 16:00 Price ceremony for the 50 km race at Torfnes Sports Hall

Banquets program Thursday, April 26: 11:30-21:00 Carbo-loading Fossavatn Buffet Offer at Hótel Ísafjörður. Price ISK 3500 20:30 Reception for Worldloppet passport holders at Isafjordur Culture House Friday, April 27: 11:30-21:00 Carbo-loading Fossavatn Buffet Offer at Hótel Ísafjörður. Price ISK 3500 Saturday, April 28: 15:00-17:30 Fossavatn Cake Buffet at Torfnes Sports Hall. Included in registration fee. 20:00-??:?? Fossavatn Seafood Party and Dance at Torfnes Sports Hall. Price ISK 6500.

Fossavatnsgangan 2018

17:20 Fjölskyldufossavatnið, 1 km hefðbundin aðferð. 17:30 Fjölskyldufossavatnið, 5 km hefðbundin aðferð. Laugardagur 28. apríl: 09:00 Fossavatnsgangan, 50 km hefðbundin aðferð. Seljalandsdalur. 10:00 Fossavatnsgangan, 25 km hefðbundin aðferð. Seljalandsdalur.

Verðlaunaafhendingar Fimmtudagur 26. apríl: 18:15 Verðlaunaafhending fyrir 25 km göngu með frjálsri aðferð og fyrir 5 km Fjölskyldu Fossavatn. Seljalandsdalur. ATH: Viðurkenningar fyrir þátttöku í 1 km verða afhentar um leið og þátttakendur koma í mark. Laugardagur 28. apríl: 12:00 Blómaafhending fyrir 50 km gönguna. Seljalandsdalur. 12:00 Verðlaunaafhending fyrir 12,5 km gönguna. Seljalandsdalur. 12:30 Verðlaunaafhending fyrir 25 km gönguna. Seljalandsdalur. 16:00 Verðlaunaafhending fyrir 50 km gönguna. Íþróttahúsið á Torfnesi.

Veisluhöld Fimmtudagur 26. apríl 11:30-21:00 Fossavatnshlaðborð á Hótel Ísafirði. Verð kr. 3500. 20:30

Móttaka fyrir handhafa Worldloppet passa í Gamla sjúkrahúsinu.

Föstudagur 27. apríl: 11:30-21:00 Fossavatnshlaðborð á Hótel Ísafirði. Verð kr. 3500. Laugardaur 28. apríl 15-17:30 Fossavatnskaffið í íþróttahúsinu á Torfnesi. Innifalið í skráningargjaldi. 20:00-01:00 Fossavatnspartýið – sjávarréttaveisla í íþróttahúsinu á Torfnesi. Aðgangseyrir kr, 6.500.

21


Fossavatn Training Camp We all know that in order to race hard we need to train hard. And to be willing to train hard, we must have fun and enjoy our sport to the utmost. That is exactly what we had in mind when we started the Fossavatn Training Camp twelve years ago. The aim was to create an event where people of all ability-levels could enjoy indulging in our sport together, not only to train, learn and practice but also simply to relish being in each otherâ&#x20AC;&#x2122;s company in stunning surroundings, meet new people and make new friends. The Fossavatn Training Camp always starts on a Thursday night and ends at noon on Sunday. During this long weekend we have six training sessions on skis, as well as a few other get-togethers. One part of this experience is to get up close and personal with the Icelandic weather. It can range from a sunny morning session to an evening practice under stars and Northern Lights to â&#x20AC;Ś well, to a blizzard. But no matter what, we ALWAYS go out and ski. Just put on an extra layer and we are prepared for anything.

22

Fossavatnsgangan 2018


The Fossavatn Training Camp is held in cooperation with our partner Hotel Ísafjörður. In the beginning it was an annual event, but as the popularity has grown enormously we now offer several camps each winter, from November through March. The special “ladies only” camps have been the most popular in the past few years, but we also offer “male only” and mixed camps. If you want to be a part of this adventure, just contact us for information on next season’s training camps. Simply send an email to fossavatn@fossavatn.com or lobby@ hotelisafjordur.is.

Fossavatnsgangan 2018

23


Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar Sagt er að æfingin skapi meistarann, en ef við ætlum að æfa vel þá verðum við að njóta þess sem við erum að gera út í ystu æsar. Það var einmitt þetta sem við höfðum í huga þegar æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar voru haldnar í fyrsta sinn fyrir 12 árum síðan. Markmiðið var að skapa vettvang þar sem fólk af öllum getustigum gat komið saman, fengið æfingar við hæfi, lært og tekið framförum, en þó ekki síður notið samverunnar í fallegri náttúru, eflt vinabönd og stækkað kunningjahópinn. Æfingabúðirnar hefjast alltaf að kvöldi fimmtudags. Síðan er teknar tvær æfingar á föstudegi, tvær á laugardegi og svo ein á sunnudegi áður en allir halda til síns heima. Tækniæfingum og leikjum er blandað hæfilega saman, auk þess sem ýmiskonar fróðleik er miðlað til þátttakenda. Í upphafi voru æfingabúðirnar haldnar einu sinni á ári, en vegna sívaxandi vinsælda bjóða Fossavatnsgangan og Hótel Ísafjörður nú upp þær oft á hverjum vetri, frá

24

Fossavatnsgangan 2018


lokum nóvember og fram í mars. Æfingabúðir sem sérstaklega eru ætlaðar konum hafa gert stormandi lukku undanfarna vetur, en einnig er boðið upp á sérstakar æfingabúðir fyrir karla og svo vitaskuld fyrir blandaða hópa. Ef þig langar að eiga ævintýrahelgi á Ísafirði næsta vetur, hafðu þá endilega samband við okkur í netföngin fossavatn@fossavatn.com eða lobby@hotelisafjordur.is.

Fossavatnsgangan 2018

25


Seljalandsdalur Ski Stadium Seljalandsdalur Skíðalyftur Alpine Skiing

1. 2.

6

Race Office Hótel Ísafjörður

5.

Carbo-loading Fossavatn Buffet

3. Bus stop 4. CraftSport

Culture House

Reception for Wodldloppet passportholders

6. Torfnes Sports Hall

Cake Buffet Seafood Darty and Dance

Waxing Service

3

1

26

Fossavatnsgangan 2018


5

4

3 2

Teikning: Ómar Smári Höfundarréttur: Eyþór Jóvinsson Fossavatnsgangan 2018

27

Fossavatnsgangan Racemagazine 2018  
Fossavatnsgangan Racemagazine 2018  
Advertisement