Vestfirðir sumarið 2018 er upplýsingablað fyrir ferðafólk á leið um Vestfirði. Blaðið kemur nú út í tuttugasta og fjórða sinn og býðst án endurgjalds á viðkomustöðum ferðafólks á Vestfjörðum og víðar um landið.
Útgefandi: BB Útgáfufélag ehf. Suðurgötu 12, 400 Ísafjörður.