Askur - mannvirkjarannsóknarsjóður
Úthlutun styrkársins 2024
18. febrúar 2025
Fjórða úthlutun



Askur - mannvirkjarannsóknarsjóður
Fyrirsögn Í tveimur línum
Sjóður í eigu innviðaráðuneytisins og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins.
Sjóðurinn veitir styrki til mannvirkjarannsókna með áherslu á að auka þekkingu, umbætur og nýsköpun til að mæta samfélagslegum
áskorunum mannvirkjagerðar.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun fer með stjórn og daglega umsýslu
sjóðsins.




Hlutverk Asks
Fyrirsögn Í tveimur línum
Leitast við að opna opinbert styrkjaumhverfi fyrir fleiri aðila úr
háskólasamfélagi og atvinnulífi og einnig að stuðla að auknu samstarfi við erlenda rannsóknaraðila.
Áherslur sjóðsins snúa einkum að samfélagslegum áskorunum
í byggingariðnaði, svo sem rakaskemmdum í mannvirkjum og aðgerðum til lækkunar kolefnisspors. Við hverja úthlutun er
horft til þarfa, eðlis og áskorana á sviði mannvirkjagerðar, áherslu á nýsköpun og markmiða um sjálfbærni.




Fagráð Asks
Fyrirsögn Í tveimur línum
Ráðherra skipar fimm manna fagráð til þriggja ára í senn. Fagráð er skipað fulltrúum með sérþekkingu á mannvirkjamálum.
Fagráð fer með faglegt mat umsókna í samræmi við áherslur á
sviði nýsköpunar og atvinnulífs, veitir umsögn um styrkumsóknir og leggur fram tillögu til ráðherra um úthlutun styrkja.




Að úthlutun komu:
Fyrirsögn Í tveimur línum
Fagráð Asks árið 2024 sem stóð að úthlutun
▪ Gústaf Adolf Hermannsson, formaður og fulltrúi HMS
▪ Björn Karlsson, varaformaður og fulltrúi IRN/félags- og húsnæðismálaráðherra
▪ Kristján Örn Kjartansson, fulltrúi HVIN/menningar, nýsköpunar- og háskólaráðherra
▪ Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, fulltrúi Samtaka iðnaðarins
▪ Anna María Bogadóttir, fulltrúi samstarfsnefndar háskólastigsins
Starfsmenn HMS
▪ Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, verkefnastjóri Asks
▪ Þórunn Sigurðardóttir, frkv.stj. mannvirkja og sjálfbærni




Áherslur úthlutunar 2024
Fyrirsögn Í tveimur línum
HMS mótar áherslur hverrar úthlutunar í samráði við hagaðila og fagráð og ber áherslur undir ráðherra til samþykktar. Við þá mótun er horft til þarfa, eðlis og áskorana á sviði mannvirkjagerðar, áherslna í nýsköpun og markmiða um sjálfbærni.
Áherslur úthlutunar ársins 2024:
▪ Byggingargallar, raki og mygla
▪ Byggingarefni
▪ Orkunýting og losun
▪ Tækninýjungar
▪ Gæði




Áhersluþættir 2024
Gallar, raki- og mygla:
• Greiningar á umfangi, orsökum og afleiðingum byggingargalla á Íslandi.
• Verkefni sem stuðla sérstaklega að aukinni þekkingu á raka- og mygluskemmdum í íslenskum mannvirkjum, samanburður og þróun aðferða við mælingar og mat á umfangi slíkra skemmda. Jafnframt hvernig unnt sé að fyrirbyggja þær og bregðast við þeim með árangursríkum hætti.
Byggingarefni:
• Rannsóknir og þróun á byggingarefnum, á endingu þeirra og eiginleikum ásamt efnisvali og notkun í samræmi við lög um byggingarvörur.
• Verkefni sem stuðla að minna kolefnisspori byggingarefna og draga úr notkun óumhverfisvænna byggingarefna t.d. með hönnun og eflingu hringrásarhagkerfisins.
Orkunýting og losun:
• Verkefni sem fjalla um orkunýtingu mannvirkja og/eða losun gróðurhúsalofttegunda vegna mannvirkja.
Tækninýjungar:
• Þróun tæknilegra og stafrænna lausna sem hafa einkum það markmið að draga úr óæskilegum umhverfisáhrifum mannvirkja og auka verðmætasköpun, hagræðingu, framleiðni og/eða samræmingu meðal hagaðila í byggingariðnaði.
Gæði:
• Rannsóknir á gæðum, endingu, hagkvæmni og hönnun íbúðarhúsnæðis.
• Greiningar á hvers konar form íbúðarhúsnæðis þurfi að byggja, meðal annars með tilliti til þróunar á félagslegum, menningarlegum, tæknilegum og sjálfbærum þáttum.




Faglegt matsferli
Fyrirsögn
Í tveimur línum
▪ Fagráð gefur einkunnir á grunni gæðaviðmiða.
▪ Fagráðsfulltrúar leggja í fyrstu sjálfstætt mat á umsóknir og hittast
svo og leggja sameiginlegt mat á umsóknir og umsóknarflokka.
Við endanlega niðurstöðu fagáðs er stefnt að því að velja verkefni úr öllum áhersluflokkum ef umsóknir allra flokka uppfylla skilyrði og standast mat. Einnig má horfa til þess
við heildarúthlutun að verkefni séu fjölbreytt og sprottin úr misjöfnum jarðvegi. Við heildarmat er fagráði einnig
heimilt að líta til þarfar umsækjenda fyrir fjármagn og þarfa á markaði.




Styrkir til úthlutunar
▪ Á árinu 2024 eru 182 milljónir til úthlutunar.
▪ Hvert og eitt verkefni getur að hámarki fengið 20% af styrkfénu eða 36,4 milljónir.
70%
Hámarksstyrkfjárhæð getur ekki orðið hærri en 70% af heildarkostnaði verkefnis




Gæðaviðmið
– nýsköpun eða þörf
Við mat umsókna gefa fagráðsfulltrúar einkunnir byggðar á skilgreindum gæðaviðmiðum.

35%
Nýnæmi og frumleiki verkefnisins, nýsköpun og/eða þörf rannsóknarumhverfis fyrir verkefnið
30%
Faglegir þættir
- Verkefnið er til þess fallið að auka þekkingu, skapa nýjar lausnir, auka gæði, bæta verklag og/eða stuðla að framþróun/virðissköpun á sviði mannvirkjagerðar.
20%
Samfélagslegt gildi eða ávinningur
15%
Samstarf




Fyrirsögn
Gæðaviðmið – faglegir
þættir
Í tveimur línum
Við mat umsókna gefa fagráðsfulltrúar einkunnir byggðar á skilgreindum gæðaviðmiðum.

35%
Nýnæmi og frumleiki verkefnisins, nýsköpun og/eða þörf rannsóknarumhverfis fyrir verkefnið
30%
Faglegir þættir
20%
Samfélagslegt gildi eða ávinningur
15%
Samstarf
- Geta umsækjenda til að leysa verkefnið, þ.m.t. faglegur bakgrunnur umsækjenda og annarra þátttakenda.
- Gæði verkefnis m.t.t. verkefnalýsingar, verkáætlunar og fjárhagsætlunar, þ.m.t. hvort markmið og skipulag verkefnis séu skýr og hvernig markmiðum verkefnis verði náð.
- Verkefnalýsing skýr.
- Verkáætlun og skipulag vel grundað.
- Verkefnið fullfjármagnað.




Gæðaviðmið – samfélagslegt gildi
Fyrirsögn Í tveimur línum
Við mat umsókna gefa fagráðsfulltrúar einkunnir byggðar á skilgreindum gæðaviðmiðum.

35%
Nýnæmi og frumleiki verkefnisins, nýsköpun og/eða þörf rannsóknarumhverfis fyrir verkefnið

30%t Faglegir þætir
20%
Samfélagslegt gildi eða ávinningur
15%
Samstarf
Efnahagslegur ávinningur hagnaður e. profit
Félagslegur ávinningur e. people
Ávinningur
fyrir umhverfið e. planet
- Mikilvægi fyrir samfélagslegar
áskoranir.
- Umhverfis-, efnahags- og félagslegur
ávinningur verkefnis; m.a. ávinningur sem snýr að heimsmarkmiðum
Sameinuðu þjóðanna o.fl.




Gæðaviðmið – samstarf
Fyrirsögn Í tveimur línum
Við mat umsókna gefa fagráðsfulltrúar einkunnir byggðar á skilgreindum gæðaviðmiðum.

35%
Nýnæmi og frumleiki verkefnisins, nýsköpun og/eða þörf rannsóknarumhverfis fyrir verkefnið
30%
Faglegir þættir
20%
Samfélagslegt gildi eða ávinningur
15%
Samstarf
Samstarf
Hvað leggja þátttakendur til?
- Hæfni
- Vinnuframlag
- Fjármagn
Hvað fá þátttakendur út úr verkefninu?
- Hagnýtar niðurstöður
- Samstarfsaðila
- Grunn að vöru/þjónustu
- Stuðningur frá og/eða samstarf við háskóla, op. stofnanir, sveitarfélög, viðskiptalíf eða aðra á innlendum eða alþjóðlegum vettvangi.
- Samstarfsaðilar verkefnisins, aðkoma þeirra og ávinningur af samstarfinu.




Úthlutun ársins 2024
Til úthlutunar á árinu 2023 voru 182 milljónir í fimm flokkum.
Í fjórða umsóknarferli sjóðsins sóttu sjötíu aðilar um tæplega 673 milljón króna styrki í Ask-mannvirkjarannssóknarsjóð.
Hægt var að verða við 27% af umbeðnum styrkfjárhæðum. 40 af 70 umsóknum hlutu styrki eða 57% af fjölda umsókna.
Styrkirnir eru veittir til eins árs og hljóta nítján verkefni styrki til framhalds á rannsóknum sínum.




Úthlutun ársins 2024
Lausnir á loftslagsvandanum liggja í mannvirkjaiðnaði sem er talinn bera ábyrgð á allt að 40% af kolefnisspori á heimsvísu. Langflest verkefnanna hafa umhverfislegan ávinning og mörg þeirra leggja að mörkum til að ná markmiðum verkefnisins, Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð sem unnið er á vettvangi Byggjum grænni framtíð sem er samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð. Það á meðal annars rætur sínar að rekja til aðgerðaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum.




Umsóknir ársins 2024
Gallar, raki og mygla
Byggingarefni
Byggingarefni
Orkunýting og losun

Umsóknir og styrkþegar ársins 2024
Félag - annað Tegund umsækjenda
Félag - arkitektastofa
28 af 48 umsóknum
félaga/félagasamtaka
hljóta styrk 58%
69% af heildarumsóknum (48/70) 70% af styrktum umsóknum (28/40)
Félag - verkfræðistofa
Félagasamtök
Styrkþegar Umsóknir
10 af 13 umsóknum háskóla hljóta styrk 77%
19% af heildarumsóknum (13/70) 25% af styrkum umsóknum (10/40)
2 af 9 umsóknum einstaklinga
hljóta styrk 22% 13% af heildarumsóknum (9/70) 5% af styrktum umsóknum (2/40)
Kvenkyn Annað

Flokkurinn gallar, raki og mygla
Fjöldi
Samþykkt
Sótt um

‒ 8 umsóknir í þessum flokki (8/70) - 11%
‒ Samþykkt að styrkja 5 umsóknir í þessum
flokki (5/40) - 13%

Fjárhæðir
(´000´000)

‒ Sótt um 66 milljónir kr. styrk (66/673)- 10%
‒ Samþykkt að veita 25 milljón kr. styrk (25/182) - 14%

Flokkurinn gallar, raki og mygla


Þessi flokkur inniheldur eina stærstu áskorun sem byggingariðnaðurinn stendur frammi fyrir í dag. Þetta eru brýn málefni sem hafa fyrst og fremst mikil áhrif á heilsu fólks og miklar fjárhagslegar afleiðingar fyrir samfélagið í heild sinni.
Rannsóknarþörf á þessu sviði er mikil. Slíkar rannsóknir kalla á djúpa sérfræðiþekkingu rannsóknaraðila og eru kostnaðarsamar.
Því er brýnt að það fjármagn sem lagt er í málefni flokksins sé aukið og rannsóknargrundvöllur fyrir málefnið tryggður til framtíðar.
Átta verkefni sóttu um styrk í þessum flokki. Fimm þeirra fá styrk að þessu sinni og styðja þau vel við þá vegferð að gera betri byggingar á Íslandi.


Íslenskir útveggir








Algengi og eðli galla í nýbyggðum fjölbýlishúsum




Gagnagrunnur rakaskemmda, myglu og lausna



Gluggaþéttingar





Bestun myglugreininga





Flokkurinn byggingarefni

Fjárhæðir (´000´000) Sótt um Samþykkt


‒ 22 umsóknir í þessum flokki (22/70) - 31% ‒ Samþykkt að styrkja 15 umsóknir í þessum
flokki (15/40) - 38% ‒ Sótt um 260 milljón kr. styrk (260/673) – 39% ‒ Samþykkt að veita 72 milljón kr. styrk (72/182) - 40%

Flokkurinn byggingarefni
Flokkurinn stuðlar að nýsköpun byggingarefna t.d. úr efnum nærumhverfisins og endurnotkun eða endurvinnslu á efnum úr byggingariðnaðinum. Efling hringrásarhagkerfisins er verulega mikilvæg til að stuðla að minna kolefnisspori byggingarefna. Alls bárust tuttugu og tvær umsóknir í þennan flokk og hljóta fimmtán þeirra styrk. Verkefnin eru fjölbreytt og spanna allt frá þróun á vistvænu sementi, endurnýtingu á steypu, gluggum og íslensku timbri, þróun byggingarefna úr íslenskum leir og fljótandi hrauni. Öll verkefnin sem styrkt eru í þessum flokki hafa skírskotun í aðgerðir í Vegvísi um vistvæna mannvirkjagerð.




Binding á koltvísýringi í AlSiment










Rannsaka möguleikana og tækifærin á innleiðingu hringrásarhagkerfis


Concrete of the Future






Þróun á brennisteinssteypu






Climate Sustainable Cities






Hringrásarveggur - gler






Líftími byggingarefna á Íslandi






Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi






Lágkolefnishús að Frakkastíg 1









Tölfræðilegt flögnunarlíkan fyrir steypu í bruna


Háteigsvegur 59 - Hringrásarverkefni






Lavaforming - Hraunmyndanir






Nýting gæðatimburs






Smiðjumúr






Torfhús - getum við lært af fortíðinni?






Flokkurinn
orkunýting og losun

Fjöldi
Fjárhæðir
(´000´000) Sótt um Samþykkt


‒ 14 umsóknir í þessum flokki (14/70) - 20%
‒ Samþykkt að styrkja 8 umsóknir í þessum
flokki (8/40) - 20% ‒ Sótt um 87 milljón kr. styrk (87/673) - 13%
‒ Samþykkt að veita 41 milljón kr. styrk (41/182) - 23%

Flokkurinn orkunýting og losun
Í flokknum Orkunýting og losun bárust fjórtán umsóknir og var ákveðið að veita átta styrki.
Verkefnin eiga sér rætur í ýmsum fræðasviðum og málaflokkum og má meðal annars nefna hringrásarhagkerfi byggingariðnaðarins, kolefnislosun frá verkstöðum og byggingum, orkunýtingu í íslenskum byggingum og hvernig
best má hanna blágrænar ofanvatnslausnir í þéttbýli.




Betri grunnviðmið kolefnisspors






Circular Lightweight Aggregate Composite (CLWAC) as a Carbon Sink






Kolefnisbinding blágrænna ofanvatnslausna
Reykjavík










Mæld orkunotkun íbúðabygginga - hvað útskýrir muninn


Kolefnisspor viðmiðunarhúss á Íslandi






Rafhlöðulausn






Hringvangur






Emission from new construction






Flokkurinn tækninýjungar
Sótt um
Samþykkt

Fjöldi

Fjárhæðir
(´000´000)

‒ 13 umsóknir í þessum flokki (13/70) - 19%
‒ Samþykkt að styrkja 5 umsóknir í þessum
flokki (5/40) - 13% ‒ Sótt um 158 milljón kr. styrk (158/673) - 23% ‒ Samþykkt að veita 17 milljón kr. styrk (17/182) - 9%

Flokkurinn tækninýjungar
Flokkurinn tækninýjungar stuðlar að þróun iðnaðarins og eflir getu hans til að mæta áskorunum framtíðarinnar. Ný tækni stuðlar að aukinni skilvirkni, hagræðingu, sjálfvirknivæðingu og sjálfbærni í byggingariðnaði.
Fimm verkefni fengu styrk í ár en alls sóttu þrettán verkefni um styrk. Stuðningur við samstarf í stafrænni þróun og þróun
á kennsluefni í þeim efnum, ásamt þróun á nýrri tækni í jarðvinnu og sameiginlegum verklýsingum fyrir byggingariðnað.




Jarðargreining





Þróun stafrænnar mannvirkjagerðar





Samræmd uppbygging verklýsinga





Learn Construction





Hermun og bestun á loftræstikerfi




Samþykkt
Sótt um

Flokkurinn gæði

Fjöldi

Fjárhæðir (´000´000)

‒ 13 umsóknir í þessum flokki (13/70) - 19%
‒ Samþykkt að styrkja 7 umsóknir í þessum
flokki (7/40) - 18% ‒ Sótt um 101 milljón kr. styrk (101/673) - 15% ‒ Samþykkt að veita 29 milljón kr. styrk (29/182) - 16%

Flokkurinn gæði
Flokkurinn er með áherslu á gæði í byggðu umhverfi hvað varðar mannvirki, innviði og skipulag.
Þrettán umsóknir eru í þessum flokki og fá sjö verkefni styrk.
Aðferðarfræði er mjög fjölbreytt og styrkt verkefni snerta allt frá íbúðagerðum og sjálfbærniþáttum húsnæðis til vatnafræðilegra regnbeðalausna, tjónnæmi, heilnæmi og innivist bygginga. Hluti verkefna miðar að eflingu gæða með því að gera þekkingu og aðferðarfræði aðgengilega á formi leiðbeininga, bóka og lifandi mynda.




Tjónnæmi íslenskra bygginga





Vatnafræðileg hönnun regnbeða






HB2025 ráðstefna Healthy buildings





Hringrásarhúsið að Frakkastíg 1






The geography of housing sustainability






Landsfjórðungahús Plús






Innivist í skólum








2021-2024 – Fjögurra ára tölfræði
Kyn verkefnisstjóra - umsóknir - %
Félög, félagasamtök Háskóli Einstaklingur
