Askur - Úthlutun styrkársins 2023

Page 1

Askur - mannvirkjarannsóknarsjóður

Úthlutun styrkársins 2023 9. febrúar 2024


Askur - mannvirkjarannsóknarsjóður

Fyrirsögn Í tveimur línum

Sjóður í eigu innviðaráðuneytisins og háskóla-, iðnaðar- og

nýsköpunarráðuneytisins.

Sjóðurinn veitir styrki til mannvirkjarannsókna með áherslu á aukna

þekkingu, umbætur og nýsköpun til að mæta samfélagslegum áskorunum mannvirkjagerðar. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast stjórn og daglega umsýslu sjóðsins.


Hlutverk Asks

Fyrirsögn Í tveimur línum

Leitast við að opna opinbert styrkjaumhverfi fyrir fleiri aðila úr háskólasamfélagi og atvinnulífi og einnig að stuðla að auknu samstarfi við erlenda rannsóknaraðila. Áherslur sjóðsins snúa einkum að samfélagslegum áskorunum

í byggingariðnaði, svo sem rakaskemmdum í mannvirkjum og aðgerðum til lækkunar kolefnisspors. Við hverja úthlutun er horft til þarfa, eðlis og áskorana á sviði mannvirkjagerðar, áherslu á nýsköpun og markmiða um sjálfbærni.


Fagráð Asks

Fyrirsögn Í tveimur línum

Ráðherra skipar fimm manna fagráð til þriggja ára í senn. Fagráð skal

skipað fulltrúum með sérþekkingu á mannvirkjamálum. Fagráð annast faglegt mat umsókna í samræmi við áherslur á

sviði nýsköpunar og atvinnulífs, veitir umsögn um styrkumsóknir og gerir tillögu til ráðherra um úthlutun styrkja.


Að úthlutun komu:

Fyrirsögn ▪ Í tveimur línum

Fagráð Asks árið 2023 sem stóð að úthlutun Gústaf Adolf Hermannsson, formaður og fulltrúi HMS

▪ Björn Karlsson, varaformaður og fulltrúi IRN ▪ Guðríður Friðriksdóttir, fulltrúi HVIN ▪ Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, fulltrúi Samtaka iðnaðarins ▪ Ólafur Pétur Pálsson, fulltrúi samstarfsnefndar háskólastigsins Starfsmenn HMS

▪ Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, verkefnastjóri Asks ▪ Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, frkv.stj. mannvirkja og sjálfbærni ▪ Björg Finnbogadóttir, lögfræðingur


Áherslur úthlutunar 2023

Fyrirsögn Í tveimur línum

HMS mótar áherslur hverrar úthlutunar í samstarfi við hagaðila og fagráð og ber áherslur undir ráðherra til samþykktar. Við þá mótun er horft til þarfa, eðlis og áskorana á sviði mannvirkjagerðar, áherslna í nýsköpun og markmiða um sjálfbærni.

Áherslur úthlutunar ársins 2022:

▪ Byggingargallar, raki og mygla ▪ Byggingarefni ▪ Orkunýting og losun ▪ Tækninýjungar ▪ Gæði


Áhersluþættir 2023 Gallar, raki- og mygla:

• •

Greiningar á umfangi, orsökum og afleiðingum byggingargalla á Íslandi. Verkefni sem stuðla sérstaklega að aukinni þekkingu á raka- og mygluskemmdum í íslenskum mannvirkjum, samanburður og þróun aðferða við mælingar og mat á umfangi slíkra skemmda. Jafnframt hvernig unnt sé að fyrirbyggja þær og bregðast við þeim með árangursríkum hætti.

Byggingarefni:

• •

Rannsóknir og þróun á byggingarefnum, á endingu þeirra og eiginleikum ásamt efnisvali og notkun í samræmi við lög um byggingarvörur. Verkefni sem stuðla að minna kolefnisspori byggingarefna og draga úr notkun óumhverfisvænna byggingarefna t.d. með hönnun og eflingu hringrásarhagkerfisins.

Orkunýting og losun:

Verkefni sem fjalla um orkunýtingu mannvirkja og/eða losun gróðurhúsalofttegunda vegna mannvirkja.

Þróun tæknilegra og stafrænna lausna sem hafa einkum það markmið að draga úr óæskilegum umhverfisáhrifum mannvirkja og auka verðmætasköpun, hagræðingu, framleiðni og/eða samræmingu meðal hagaðila í byggingariðnaði.

Tækninýjungar:

Gæði:

• •

Rannsóknir á gæðum, endingu, hagkvæmni og hönnun íbúðarhúsnæðis. Greiningar á hvers konar form íbúðarhúsnæðis þurfi að byggja, meðal annars með tilliti til þróunar á félagslegum, menningarlegum, tæknilegum og sjálfbærum þáttum.


Faglegt matsferli

Fyrirsögn ▪ Í tveimur línum ▪

Fagráð gefur einkunnir á grunni gæðaviðmiða. Fagráðsfulltrúar leggja í fyrstu sjálfstætt mat á umsóknir og hittast svo og leggja sameiginlegt mat á umsóknir og umsóknarflokka.

Við endanlega niðurstöðu fagáðs er stefnt að því að velja verkefni úr öllum áhersluflokkum ef umsóknir allra flokka uppfylla skilyrði og standast mat. Einnig má horfa til þess við heildarúthlutun að verkefni séu fjölbreytt og sprottin úr misjöfnum jarðvegi. Við heildarmat er fagráði einnig heimilt að líta til þarfar umsækjenda fyrir fjármagn og þarfa á markaði.


Styrkir til úthlutunar árinu 2023 eru 101,5 milljón til úthlutunar. ▪ ÁHvert og eitt verkefni getur að hámarki fengið 20% af styrkfénu ▪ eða 20,3 milljónir.


Gæðaviðmið – nýsköpun eða þörf Við mat umsókna gefa fagráðsfulltrúar einkunnir byggðar á skilgreindum gæðaviðmiðum. 35% Nýnæmi og frumleiki verkefnisins, nýsköpun og/eða þörf rannsóknarumhverfis fyrir verkefnið

30% Faglegir þættir

20% Samfélagslegt gildi eða ávinningur

15% Samstarf

- Verkefnið er til þess fallið að auka þekkingu, skapa nýjar lausnir, auka gæði, bæta verklag og/eða stuðla að

framþróun/virðissköpun á sviði mannvirkjagerðar.


Gæðaviðmið – faglegir þættir

Fyrirsögn Í tveimur línum

Við mat umsókna gefa fagráðsfulltrúar einkunnir byggðar á skilgreindum gæðaviðmiðum. 35%

Nýnæmi og frumleiki verkefnisins, nýsköpun og/eða þörf rannsóknarumhverfis fyrir verkefnið

- Geta umsækjenda til að leysa verkefnið, þ.m.t. faglegur bakgrunnur umsækjenda og annarra þátttakenda.

- Gæði verkefnis m.t.t. verkefnalýsingar, verkáætlunar 30%

og fjárhagsætlunar, þ.m.t. hvort markmið og

Faglegir þættir

skipulag verkefnis séu skýr og hvernig markmiðum verkefnis verði náð.

20% Samfélagslegt gildi eða ávinningur

15% Samstarf

- Verkefnalýsing skýr. - Verkáætlun og skipulag vel grundað. - Verkefnið fullfjármagnað.


Gæðaviðmið – samfélagslegt gildi

Fyrirsögn Í tveimur línum

Við mat umsókna gefa fagráðsfulltrúar einkunnir byggðar á skilgreindum gæðaviðmiðum.

Efnahagslegur ávinningur hagnaður e. profit

35%

Nýnæmi og frumleiki verkefnisins, nýsköpun og/eða þörf rannsóknarumhverfis fyrir verkefnið

20%

-

Mikilvægi fyrir samfélagslegar áskoranir.

- Umhverfis-, efnahags- og félagslegur

ávinningur verkefnis; m.a. ávinningur

Samfélagslegt gildi eða ávinningur

sem snýr að heimsmarkmiðum

15%

Sameinuðu þjóðanna o.fl.

Samstarf

e. people

Ávinningur fyrir umhverfið

30%t Faglegir þætir

Félagslegur ávinningur

e. planet


Gæðaviðmið – samstarf

Fyrirsögn Í tveimur línum

Við mat umsókna gefa fagráðsfulltrúar einkunnir byggðar á skilgreindum gæðaviðmiðum. 35%

Nýnæmi og frumleiki verkefnisins, nýsköpun og/eða þörf rannsóknarumhverfis fyrir verkefnið

Samstarf Hvað leggja þátttakendur til? Hæfni Vinnuframlag Fjármagn -

Hvað fá þátttakendur út úr verkefninu? Hagnýtar niðurstöður Samstarfsaðila Grunn að vöru/þjónustu -

30% Faglegir þættir

- Stuðningur frá og/eða samstarf við háskóla, op. stofnanir, sveitarfélög,

20% Samfélagslegt gildi eða ávinningur

viðskiptalíf eða aðra á innlendum

eða alþjóðlegum vettvangi.

- Samstarfsaðilar verkefnisins,

15%

aðkoma þeirra og ávinningur af

Samstarf

samstarfinu.


Úthlutun fyrir árið 2023 Til úthlutunar á árinu 2023 voru 101,5 milljónir í fimm flokkum. Í þriðja umsóknarferli sjóðsins sóttu fimmtíu og fimm aðilar um tæplega 401 milljón króna styrki í Ask-mannvirkjarannssóknarsjóð. Eingöngu var hægt að verða við 25% af umbeðnum styrkjum og því er ljóst að eftirspurn er mun meiri en framboð og væri æskilegt að þessi sjóður yrði efldur umtalsvert í næstu úthlutun. Umsóknirnar sýna að tækifærin eru til staðar til enn öflugri sóknar í öllum áhersluflokkum úthlutunar. Samþykktir styrkir eru allir rýrðir umtalsvert miðað við umbeðnar upphæðir. Hagrænir þættir fasteignamarkaðarins, efnahagur íbúa og þjóðar er málaflokkur sem myndar grundvöll að byggðaþróun. Því þarf að ávarpa þann málaflokk í þessum sjóði samhliða auknu fjármagni.


Úthlutun ársins 2023 Lausnir á loftslagsvandanum liggja í mannvirkjaiðnaði sem er talinn bera ábyrgð á allt að 40% af kolefnisspori á heimsvísu. Langflest verkefnanna hafa umhverfislegan ávinning og mörg þeirra leggja að mörkum til að ná markmiðum verkefnisins Byggjum grænni framtíð sem er samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð. Það á meðal annars rætur sínar að rekja til aðgerðaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum.


umsóknir alls – 55 umsóknir hljóta styrk (62%) – 34 um tæplega 401 milljónir – Sótt – 101,5 milljón króna styrkur veittur (25%)

Umsóknir ársins 2023

18% 18%

57%

71%

60%

60%

44%

28%

27%

27% 20%

20% 29%

29%


Umsóknir og styrkþegar ársins 2023

20%

80%

20% 13%

37 félög/ félagasamtök 67%

71%

29%

12% 21% 19 félög /félagasamtök 56%


Flokkurinn gallar, raki og mygla 12% Fjöldi

11% Fjárhæðir (´000´000)

Samþykkt Sótt um

‒ 7 umsóknir í þessum flokki (7/55) - 13% ‒ Samþykkt að styrkja 4 umsóknir í þessum flokki (4/34) - 12%

‒ Sótt um 61 milljónir kr. styrk - 15% ‒ Samþykkt að veita 11 milljón kr. styrk (11/101,5) - 11%


Flokkurinn gallar, raki og mygla Sjö verkefni sóttu um í þessum flokki og fá fjögur þeirra styrk með tilliti til forgangsröðunar fagráðs. Þessi flokkur endurspeglar eina stærstu áskorun í byggingariðnaði í dag sem ennfremur hefur mikil heilsufarsleg áhrif og er því er ljóst að frekara fjármagn er brýnt í þennan málaflokk.


Samanburðarrannsókn á íslenskum útveggjum


Gagnagrunnur rakaskemmda, myglu og lausna


Rannsókn og greining á stöðu frágangs votrýma


Kuldabrýr - Skaðvaldur ekki varmatap


Flokkurinn byggingarefni 53%

50% Fjöldi

Fjárhæðir (´000´000)

Samþykkt Sótt um

‒ 24 umsóknir í þessum flokki (24/55) - 44% ‒ Sótt um 197 milljón kr. styrk - 28% ‒ Samþykkt að styrkja 17 umsóknir í þessum ‒ Samþykkt að veita 55,5 milljón kr. flokki (17/34) - 50%

styrk (55,5/101,5) - 53%


Flokkurinn byggingarefni Flestar umsóknir bárust í þessum flokki enda eiga þær brýnt erindi í ljósi örar þróunar á vistvænum byggingarefnum. Það stuðlar að lækkun á kolefnisspori að vinna með efni úr nærumhverfinu og er því sérlega þarft hérlendis í ljósi landfræðilegrar stöðu Íslands. Byggingarefni eins og vistvæn steypa, endurnýtt steypa, stórþörungar sem byggingarefni, lífefna múrsteinar, hampsteypa, íslenskt timbur og íslenskur leir fá styrk í þessum flokki. Öll verkefnin sem styrkt eru í þessum flokki hafa skírskotun í aðgerðir í Vegvísi um vistvæna mannvirkjagerð.


Climate – Sustainable Cities


Stórþörungar sem staðgengilsefni


Rockpore hringrásanleg fylliefni steinsteypu


Alsiment – Binding á koltvísýringi í steinsteypu


Hringrásarhús – leiðarvísir til framtíðar


Hámörkun steinefna


Háteigsvegur 59


Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi


Drenhellur fyrir blágrænar ofanvatnslausnir


CE merkingar fyrir viðarvinnslur


Líftími byggingarefna á Íslandi


Íslenskt timbur – framþróun í mannvirkjagerð


Fleygrúnir hringrása mannvirkja


Rúststeinar


Samanburður á hagkvæmni á vali byggingarefna


Innsöfnun hráefna hjá stórnotendum


Smiðjumúr


Flokkurinn orkunýting og losun 9% Fjöldi

11% Fjárhæðir (´000´000)

Samþykkt Sótt um

‒ 5 umsóknir í þessum flokki (5/55) - 9% ‒ Samþykkt að styrkja 3 umsóknir í þessum flokki (3/34) - 9%

‒ Sótt um 41 milljón kr. styrk (41/401) - 10% ‒ Samþykkt að veita 11 milljón kr. styrk (11/101,5) - 11%


Flokkurinn orkunýting og losun Að þessu sinni er ákveðið að styrkja þrjú verkefni í þessum flokki en fimm umsóknir bárust í honum. Skilgreining á kolefnishlutlausri byggingu, rannsókn á nýtingu sólarorku í íbúðarhúsnæði og rannsókn sem miðar að því að leggja fræðilegan grunn að minnkun kolefnisfótspors bygginga á höfuðborgarsvæðinu til þess unnt verði að ná markmiðum Parísarsáttmálans hvað varðar hlýnun.


Kolefnishlutlaus bygging við íslenskar aðstæður


Nýting sólarorku í íbúðarhúsnæði


GHG emissions from future development


Flokkurinn tækninýjungar 18%

Sótt um Samþykkt

Fjöldi

‒ 10 umsóknir í þessum flokki - 18% ‒ Samþykkt að styrkja 6 umsóknir í þessum flokki (6/34) - 18%

12% Fjárhæðir (´000´000)

‒ Sótt um 61 milljón kr. styrk - 15% ‒ Samþykkt að veita 12 milljón kr. styrk (12/101,5) - 12%


Flokkurinn tækninýjungar Tíu verkefni sóttu um í þessum flokki og leggur fagráð til að styrkja sex þeirra að þessu sinni. Þessi flokkur er mikilvægur fyrir íslenskan iðnað og getur haft mikið að segja varðandi aðlögun að breyttu loftslagi og þær áskoranir sem því tengjast. Tæknilegar lausnir til að koma jarðvatni í jarðveg með greiðum hætti, hugbúnaður til að auðvelda innleiðingu grænna skrefa í byggingariðnaði, samanburður á milli landa í framleiðni, ný byggingaraðferð þar sem hannaðar og framleiddar eru staðlaðar byggingareiningar, opnir staðlar í mannvirkjagerð sem styðja við stafræna þróun og stuðningur við ráðstefnu um stafræna mannvirkjargerð.


Drenbox


Græn skref


Samanburður á framleiðni


Cubit Building Company


Building Smart


Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar


Flokkurinn gæði 12% Samþykkt Sótt um

Fjöldi

12% Fjárhæðir (´000´000)

‒ 9 umsóknir í þessum flokki (9/55) - 16% ‒ Samþykkt að styrkja 4 umsóknir í þessum flokki (2/34) - 12%

‒ Sótt um 41 milljón kr. styrk - 10% ‒ Samþykkt að veita 12 milljón kr. styrk (12/101,5) - 12%


Flokkurinn gæði Þessi flokkur spannar mjög vítt svið og undir hann falla t.d. innivist, skipulag og stærðir húsnæðis, hljóðvist, ljósvist, öryggi mannvirkja, vistvænar lausnir, byggðaþróun og félagslegir þættir. Flokkurinn er mikilvægur í ljósi aukinnar áherslu á þéttingu byggðar og hagkvæmt og vistvænt húsnæði fyrir alla. Níu umsóknir eru í þessum flokki og fá fjórar styrk. Hér hljóta styrk verkefni sem skoðar hagkvæmar og vistvænar íbúðir á landsbyggðinni, verkefni sem beinir sjónum að tengslum vellíðunar og húsnæðisvals, rannsókn á sambýlisformum kynslóða og samanburðarrannsókn á kerfi almennra íbúða hérlendis og í Danmörku.


Landsfjórðungahús


Housing choices and wellbeing in Iceland


Sambýlisform kynslóðanna


Íbúðarhúsnæði með opinberum stuðningi


Þriggja ára tölfræði 2021-2023 62 55 40

39 63%

23

482

452

401

34 62%

57,5%

95 21%

95 20%

101,5 25%


2020-2023 – Þriggja ára tölfræði



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.