14 FJARÐARPÓSTURINN
MENNING VÍSNAGÁTAN
Fimmtudagur 21. mars 2019
fjardarposturinn.is
BRÁÐFYNDIÐ OG HEILLANDI SYSTRA AKT
Braut í lofti hleypur hann, haft það orð um lipran mann, á beltum áfram öslar þar, úti’ í mýri dýrið var. Úr bókinni Vísnagátur eftir Pál Jónasson. Birt með góðfúslegu leyfi hans. Lausnarorð vísu síðasta blaðs: Kvistur
SMÁAUGLÝSINGAR
Bílaþrif Þvottur og bón verndar bílinn þinn. Ég tek að mér bílaþrif og kem og sæki ef óskað er. Úrvalsefni og hagstætt verð. Uppl. í síma 845-2100.
Útgefandi: Björt útgáfa ehf. kt. 480119-0960 VSK.nr. 133481 Ritstjóri: Olga Björt Þórðardóttir Áb. maður: Olga Björt Þórðardóttir Ritstjórn og auglýsingar: 695 0207 ritstjorn@fjardarposturinn.is, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 Vefútgáfa ISSN 1670-4193
EKKI MISSA AF ÞESSU BÆJARBÍÓ 23. mars KK & föruneyti 24., 26. OG 27. MARS Systra akt 30. MARS MUGISON - uppselt 4. APRÍL TODMOBILE 5. APRÍL SVALA BJÖRGVINS Nánar á baejarbio.is
Sýningin Systra Akt er skemmtilega sett upp og bráðfyndin.
Mynd: Bergdís Norðdahl
Leikfélag Flensborgarskóla frum- sem verður gaman að fylgjast með stjórnandi er Ásgrímur Geir Logason og sýndi söngleikinn Systra Akt í liðinni í framtíðinni. Verkinu er leikstýrt af Aníta Rós Þorsteinsdóttir er danshöfviku í nýjum búningi. Verkið er byggt Júlíönu Söru Gunnarsdóttur, tónlistar- undur. Fleri myndir á fjardarposturinn.is á samnefndri kvikmynd og er sýningin stútfull af nýrri tónlist, gríni og dönsum. Fjarðarpósturinn kíkti á generalprufuna, kvöldið fyrir frumsýningu. Þegar skemmtikrafturinn Deloris (sem Kolbrún María Einarsdóttir túlkar af miklu öryggi) sér kærastann sinn fremja morð verður henni umhugað um sitt eigið líf. Vitnavernd í nunnuklaustrinu Saint Catherins er það sem tekur næst við. Henni reynist erfiðara fyrir að vera eins og hinar nunnurnar og til að halda henni frá vandræðum innan klaustursins er henni falið það verkefni að taka þátt í kórnum. Þar brýst gleðin út, en ætli það megi? Sýningin er afar skemmtilega upp sett, bráðfyndin og mikil gæði í tónlist og söng. Klárlega hæfileikafólk þar á ferð