Page 8

8 www.fjardarfrettir.is

FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2017

Á kajökum frá Álftanesi í Hafnarfjörð Kepptu um Bessastaðabikarinn á 19 kajökum af ýmsum gerðum í flottu veðri

Ljósm.: Guðni Gíslason

Keppt var um Bessastaðabikarinn á laugardaginn er róið var á 19 kajökum frá aðstöðu Kajakklúbbsins Sviða við Ósinn á Álftanesi að aðstöðu Siglinga­ klúbbsins Þyts í Hafnarfjarðarhöfn, um 5,5 km leið. Hafnarfjörður skartaði sínu fegursta, hásjávað var, sjólag gott og blíðskaparveður.

Stoltur hópurinn með formanni Sviða að keppni lokinni.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Arnþór Ragnarsson keppti á gamla góða „Lækjarskólakajaknum“.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Einn af yngri keppendunum.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Ljósm.: Guðni Gíslason

Keppnin var endurvakin í fyrra en þá var siglt í hring umhverfis Álftanesið. Þeir sem ekki höfðu keppt áður var veitt 7 mínútna forskot. Voru keppendur ánægðir þegar komið var í höfn, leiðin þótti skemmtileg og kom Ólafur Einarsson fyrstur í mark á 29,15 mínútum

Álftnesingar kvöddu að keppni lokinni og réru til baka heim.

Úrslit FERÐABÁTAR:

KEPPNISBÁTAR:

sæti - nafn - tegund árar/tegund báts - tími Vængár/Epic V8 Pro 29:35 1. Gunnar Svanberg

sæti - nafn - tegund árar/tegund báts - tími Vængár/Wave 55 29:15 1. Ólafur Einarsson 2. Sveinn Axel Sveinsson Vængár/Rockpool Taran 31:10 3. Eymundur Ingimundarson Vængár/Epic V7 31:15 Vængár/Epic V7 31:25 4. Anton Sigurðsson

Ljósm.: Guðni Gíslason

Þægilegur ferðamáti.

KVENNAFLOKKUR:

sæti - nafn - tegund árar/tegund báts - tími Euro/Lettmann Eski 35:58 1. Unnur Eir Arnardóttir Euro/? 41:45 2. Erna Jónsdóttir Euro/Point 65 Whisky 55:45 3. Eva Sigurðsson

www.fjardarfrettir.is fjardarfrettir@fjardarfrettir.is

hafnfirski fréttavefurinn

Profile for Fjarðarfréttir

Fjarðarfréttir 5. okt. 2017 - 35. tbl. 15. árg.  

Fjarðarfréttir 5. okt. 2017 - 35. tbl. 15. árg. bæjarblað Hafnfirðing - fréttablað

Fjarðarfréttir 5. okt. 2017 - 35. tbl. 15. árg.  

Fjarðarfréttir 5. okt. 2017 - 35. tbl. 15. árg. bæjarblað Hafnfirðing - fréttablað

Advertisement