TANNHJOL
TÍMANS
Keppnir á "Ordinary" voru orðnar afar vinsælar á Englandi upp úr 1870 og oft voru mikil veömál í gangi samfara þeim. Keppnisbrautir voru oftast stuttir, sérgerðir hringir og stóðu áhorfendur utan hrings en dómarar og aöstoðarmenn innan hans. Stór skilti voru höfð uppi sem sýndu úrslit keppna og stööu hvers leiks. Flestir framleiðendur smíöuðu sérstök "kappreiðahjól" sem voru allt aö helmingi léttari en almenn ferðahjól er vóu allt aö 25kg. sem þeir svo sýndu á árlegum hjólreiðásýningum. Hin íyrsta sinnar tegundar var The Stanley Bicycle Club Cycle Show sem haldin var 1878. Stööugar framfarir í hönnun hjóla áttu sér staö upp úr 1878. Ein útgáfan var kölluð "Matchless'' sem kom fram á sjónarsviðiö 1883. Þad hjól var smíöaö með holum stálpípum, bæöi framgaffall og stell, til aö létta þaö, auk þess sem gjarðir voru holar að innan. Einnig var tekin upp notkun á kúlulegum. Þessi öra þróun leiddi einnig til ^r " " nýrrar hönnunar á hverskyns aukahlutum; dekk vora hönnuö úr gegnheilu gúmmíi eða leöri sem skrúfaö var á gjarðirnar í fjórum hlutum. 1888 kom svo John Boyd Dunlop með fyrstu slöngiidekkin. Stýri voru í fyrstu bein en voru beygö niöur þegar framdekkin stækkuöu. Höldurnar voru oftast gerðar úr hornum eöa rósaviöi. einnig voru framleiddar ýmsar útgáfur hnakka. Bremsur voru aöallega á afturhjólinu í formi teins eöa lítils hjóls sem nam viö dekkiö.
Þeim var stjórnað frá höldunum meö stöngum. Þetta geröi hjólreiöamönnum kleift að sitja á hjólinu í brekkum, þó svo flestir stigu af baki ef brekkan gerðist of brött. Margir hjólreiðagarpar notuöu allskyns útgáfur af hjóöfærum; bjöllur, málmgjöll, lúöra og flautur. Einnig voru til þó nokkrar útgáfur af kerta- og olíulömpum sem festir voru á hjólið. Ekki voru þó allar þrautir leystar jafn auðveldlega. Þrátt íyrir viðleitni manna til aö gera hjólreiöar sem þægilegastar og hættuminnstar voru vegir allajafna haröir. grófír og ílla haldiö \ id. Viö þær aðstæöur var oft erfítt ad halda jafnvægi og þaö gat hreinlega veriö lífshættulegt aö detta af svo háum hjólutn sem "Ordinary-inn" var, jafnvel þótt hjólreiðamenn læröu aö "detta rétt" í hjólaskólum. The Bicycle Touring Club var stofnaöur af Stanley John Ambrose Cotterell, læknastúdent sem haföi áhuga á lengri feröalögum. var stofnaöur um Klúbburinn verslunarmannahelgi 1878 og voru 50 áhugasamir félagar á stofnfundinum. Tveimur árum seinna voru félagarnir orönir 3000 talsins og þá var tímaritiö GAZETTE stofnaó. Þaö haföi ætíö veriö ætlun stofnenda hjólreiðaklúbbsins aö gæta hagsmuna sinna manna meö upplýsingiim um vegi og færð og í íyrsta hefti G AZETTE var gefm út listi yfir hættulegar brekkur í landinu. Áriö 1880 tók B.T.C. á móti 30