Hjólhesturinn 4. árg. 5. tbl. des 1995

Page 1


Leiðarinn Nú er liöið enn eitt gæfuríkt sumar fyrir hjólafólk. Aldrei hefiir sést annar eins fjöldi manns hjólandi um götur borgarinnar og þetta sumar og ekki var það til að draga úr áhuganum þegar borgin tók sig til og byrjaði að rífa nidur helstu farartálmana vid Miklubraut, Suðurlandsbraut og víöar. Endapunkturinn i ár verður svo þegar nýja göngu- og hjólabrúin yfir Kringlumýrarbraut verður opnuð, sem verður vonandi um svipaö leyti og þetta blaö kemur út. Þá opnast mjög skemmtileg leið sem gerir manni kleyft að hjóla vestan af Ægissíðu og allt upp í Breiðholt eða Árbæ án þess að þurfa að kljást við bílaumferðina eða þau óhreinindi sem henni fylgir. Það voru farnar nokkrar vel heppnaöar ferðir á vegum klúbbsins sem hafa aldrei verið jafn fjölmennar. Margir nýliðar mættu og aörir reyndari halda áfram.að mæta í ferdirnar. Aldurinn á fólki í ferðunum hefur veriö frá 12 til 68 þó flestir séu á bilinu 15 til 35. Engin slys urðu og allir réðu vél víö þetta, enda farið rólega, reynt að halda hópinn og vanir menn ráku lestina og redduðu öllum smábilunum sem komu upp á. Harðjaxlarnir í klúbbnum voru að sjálfsögðu á fleygiferö upp um fjöll og fyrinindi allt sumarið, ýniist einir með sjálfiim sér eöa í litlum hópum. Ferillinn er oft sá aö fyrst prófar fólk ad fara dagsferðir í Heiðmerkurhring eða Bláfjallahring. Síðan er hjólað til Þingvalla, gist og heim daginn eftir. Þá fyrst fer fólk aö þora i klúbbferöir og eftir nokkrar slíkar fer fólk aö spreyta sig á lengri feröum um Vestfirði, hálendið eða hringveginn. Þeim allra höröustu finnst skemmtilegast að hossast eftir grófum línuvegum og gömlum slóðum eða jafnvel yfir jökla og dugar þá ekkfert nema almennilegur feröa og hjólabúnaður.

En klúbburinn er ekki bara fyrir ferðafólk því trúlega hefur stór hluti meðlimanna aldrei fundið leiöina út úr bænum, heldur er markmið félagsins, eins og stendur í lögum þess, "að auka reiðhjólanotkun og vinna að bættri aðstöðu hjólreiöafólks til samgangna". Auk skipulegra feröa, fræðslustarfs og fleira hefur klúbburinn gengist fyrir ýmisskonar keppnum sem aörir kunna betur að fjalla um en ég, m.a. var hjólad í kringum Skorradalsvatn og haldnar þrautakeppnir. Nú er ný ritnefnd tekin til starfa með blöndu af nýju og reyndu fólki. Hinn drátthagi Jón Örn sér enn sem fyrr að mestu um myndskreytingar og Kalli Scott heldur áfram að raupa um stórkallalegar hrakningaferöir í vondum veðrum þar sem flest viðist fara úrskeidis þó ég ætli nú að reyna að fá hann til að minnast eittvað á allar góðu ferðirnar líka. Nýliðarnir Guöbjörg og Gísli rakari koma meö tvo sjónarhorn á sömu ferð frá Landmannalaugum. Gísli Jónsson ætlar aö sjá um uppsetninguna á blaðinu en hún hefur verið ansi skrautleg stundum. Sjálfur ætla ég að reyna koma meö einhvern fróðleik utn umhverfismál og mengun. Síðan reynum við að tína til einhvern fróðleik upp úr sjálftim okkur eða þýddum úr erlendum blööum. Alltaf fáum við svo eitthvað sent inn frá lesendum og "lausráðnum pistlahöfundum" sem við reynum að birta. Ykkur er velkomið aó senda inn pistla, fyrirspurnir, smáauglysingar eöa skemmtilegar teikningar sem henta í blaöið. Merkið það bara: Hjólhesturinn. Pósthólf 5193. 125 Reykjavík. Einnig má hringja cöa faxa í síma 562 0099 scni er númer klúbbsins eða tala viö okkur á funduni klúbbsis sem eru ávallt fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl.2() í Þróttheimum (rétt hjá IKEA). PG.


NÝTT

NAFINU

Þrautagangan í húsnæðisniálununi. Nú hefur klúbburínn haft sína mánaðarlegu fundi í Þróttheinium frá því sumarið 1989. Það hefurkomið í Ijósaðfundir mættu vera fleiri og bjóða upp á meiri fjölbreylileika, Sumum er fariö aö finnast of mikið af niyndasvninguni og fundarstarfið frekar einliæft. Sljórn klúbbsins er löngii orðið þetla Ijóst og viljaö bjóða upp á óformlega fundi þar sem fólk gæti hist eöa haldið skemlanir. Þá mætti halda reglulega námskeiö af ýmsum toga og almenna fræðslu um málefni hjólreiða. Þaö hcfur sýnt sig, aö oft eftir fundi í Þróttheimum hefur fólk haldiö áfram aö spjalla utandyra í klukkutíma eftir að búið er aö loka féiagsmiðstöðinni. Það eitt ætti að sýna bá miklu nauðsyn aö hjólreiðafólk komist í sitt eigiö húsnæði bar sem hafa mætti opið hús jafnvel alla daga vikunnar allt árið um kring. Klúbburinn hefur undanfarin ár cignast vmsa hluti. s.s. tímarit, bæklinga, bækur myndbönd o.íl. sem nú eru dreifdir út uni alla borg og koina að litlu gagni þar sem ófært er aö flytja þá í Þróttlieima begar fundir eru haldnir. Eftir skoöanakönnun sem gerð var áriö 1994 meðal klúbbmeðlima. kom fram ákveöinn vilji til að auka starfiö. Klúbburinn sendi því bréf til íbrólta- og tómstundaráös Reykjavíkur (ÍTR). þar sem óskað var eftir einliverju húsnæði. Var tekiö frain að

húsnæðið þyrfti aö vera miðsvæöis í borginni og nálægt stíg sem mikiö væri notaöur af hjólreiðafólki. Voru í því sambandi nokkrir stadir nefndir. ÍTR bauö klúbbnum að Hta á kyndiklefa (stór salur fullur af drasli) Tónabæjar og gera kostnaöaráætlun um þær breytingar sem þar þyrfti að frainkvæma. Sú kostnaðaráætlun hljóðaði upp á tugi þúsunda og var farin að skipta miljónum ef skipta þyrfti uni loftræstikeríi sem er fyrirferðamikið og hávært. kostnaður reyndist vera of mikill og fór því húsnæðismálið í biðstöðu um hríð. Um svipað leiti gaf upp öndina. seinasti bóndinn í Reykjavík, Stefnir í Laugardalnum. Um hríð stóð bæjarhúsið autl. Var því stjórn klúbbsins farin aö líta hýru auga til þessa sögufræga húss bar sem bað gæti nýst sem skrifstofa og góður stadur fyrir nefndarfundi og bókasafn. Var mörgum brugðið þegar útihúsin voru rifm til grunna, líklega vegna HM. Var því hringt í Garðyrkjustjóra sem hafði húsið til umráða. Sýndi hann þessu máli lítinn áhuga. Nokkrum dögum síðar sá einn athugull hjólreiðamaöur Ijósan bíl standa þar fyrir utan og korteri seinna stóð húsið í björtu báli. Fóru því húsnæðismálin aftur í biðstööu þar til í haust að klúbburinn sendi inn til ITR formlega beiðni. um húsaleigustyrk. 75þús. kr. á mánuði. Þegar þetta er skrifað er enn beðið eftir svari og er nú veriö að leila að heppilegu húsnæöi sem sá styrkur mundi standa undir. Magnús Bergsson

Krossgátan. Ekkibárust núniörgsvörviðkrossgátunni cu bi'iið cr að draga nörutveggja vinningshafa úr " b u n k a n u m " og þau eru: Svala

Siguröardóttir og Ingibjörg Eiríksdóttir. Lausnarorðiö var: "Fjallahjólasanilök" og fá bær send verðlaunin innan tíðar.


Aðalfundur 7. nóvember 1995. Fundarstarf fór fram nicð liefðbundnuin hætti. Gerð var tillaga að viðauka í 10. grein laga. að s t j ó r n a r f u n d i r skyldu l i a l d n i r mánaðarlega og var þad sambykkt. Ad auki var samþykkt aö skírtcinisárið yrði ekki lengnr frá I. apríl til 31. inars ár hvert. lieldur miðasl þad nú viö almanaksárið. Fclagsgjaldið var samþykkt óbreytl. 1000 kr.. vcgna brcytinganna á skirtcinisári og vegna bess að ekki hefur enn ræst úr húsnæðisvanda klúbbsins sem því miður liefur lamað alla eðlilega starfscmi. í stjórn voru kosin Magnús Bergssonformaðiir. Karl G. Gíslasson varaformaöur. Svala SiguröardóHir gjaldkeri. Pétur Magnússon rilari. Jón Örn Bergsson meðstjórnandi og Páll Guðjónsson endurskoöandi. I ritncfnd Hjóthestsins voru kosin Gísli Guömundsson. Eiríkur Kjartansson. Gísli Jónsson. Guðbjörg Halldórsdóttir. Karl G. Gíslason. Jón Örn Bergsson og Páll Guðjónsson. HúsnæAisnefnd á að sjá uni að lcysa húsnæðisvandann og í hana voru kosnir Haraldur Tryggvason. Þórdur Ingbórsson og Magnús Bergsson.

Ferðancfnd scr uin nð skipuleggja feröir fyrir alnicnning á koniandi ári. finna nýjar ferðalciðir og fá scin flesta til aö nota reiðhjólið i lcik og starfi. 1 hana voru kosin K r i s l j á n Hciðar Jóhannsson. Jón Örn Bergsson. María Dögg Hjörlcifsdóttir, Gunnar K. Karlsson. Gísli Guðnuindsson. Magnús Bcrgsson. Karl G. Gíslasson og Arnar Karl Gústafssoii. Dmhvcrf'isnefnd sér uin uinhverfis- og skiptilagsmál. Þar er l.d. unnið að því að \ekja almenning til uinliiigsunar um ad bíllinn sé líklega niesli slysa- og skaðvaldur umhverfisins hér á landi. Staðið veröur fyrir uppákomun á götutn úli. bladaskrifuni o.fl. Nefndin berst fyrir bættum sanigöngum hjólreidamanna. til ad auka önggi þeirra í umrerðinni. í umhverfisnefnd voru kosin Magnús Bergsson, Pétur Mngm'isson. Jón Örn Bcrgsson. Jörg Albcrt Köningscdcr. Kristján Grétarsson. Páll Guðjónsson. Eiríkur Kjarlansson, Haraldur Tryggvason og Guðbjörg Halldórsdóttir. Framkvæmdagleði nefnda fer að sjálfsögðu eftir áhuga og gctu hvcrs og eins. Ef einhver hefur áhuga á bví að starfa að einlucrju málefni þá er bara að liafa samband viö klúbbinn. Magiuis Bergsson

Faxafeni 14, 108 Reykjavík, s: 568 99 15

Heilbrigði - arður - ánægja


Lög íslenska Fjallahjólaklúbbsins. Nafn og aðsetur I.grein: 2.grein: 3.grein:

Fclagið heitir íslcnski Fjallahjólaklúbburinn, skammstafad IFHK. ÍFHK cru sjáirstæð og óháö samtök. Póstfang er pósthólf 5193, 125 Reykjavík.

Marmið 4.grcin: Markinid félagsins er aö auka reiðhjólanotkuu og vinua aö bættri aöstööu hjólreiðafólks til samgagna. ÍFHK stendur fyrir útgáfu og fræöslustarfsemi til að kynna stefnu sína og markmið.

Rekstur ÍFHK S.grein:

ó.grein: 4.grein:

Tekjur ÍFHK eru. 1 .Félagsgjöld seni ákveðin eru á adalfiindi ár hvert 2.Framlög frá stuöningsadiluni. .l.Aörar tekjur. Reikningar iniöast vid aðalfund. Hafi félagsmaður ekki greitt félagsgjald fyrir aöalfund, hefur hann ckki atkvæðisrétt á aöalfundi og er ekki kjörgengur í stjórn og nefndir. Við afgreiðslu atkvæöa ber félagsmanni ad sýna félagsskirteini. Falli greiösla félagsgjalda niður í eitt ár hættir félagsmaður að fá fréttabréf félagsins. Tapist félagskirteini ber félagsmanni að greiöa hálft andvirði nýs skirteinis og skrá nafn silt á þaö í votta viöurvist.

Stjórn og fundir. S.grein:

Aðalfund félagsins skal halda í nóvember ár hvert og skal hann boðaður ined 10 daga fyrivara. Einstaklingar sem gengiö hafa í ÍFHK fara meö eitt atkvæöi á fundinum. 9.grein Stjórn félagsins skal kjörin á aðalfundi tileins árs í senn. Stjórnin skipa 5 menn: Formaður. varaformaöur. ritari. gjaldkeyri og meöstjórnandi. Einnig skal kjósa endurskoðanda og fólk í nenfdir. lO.greiu: Stjórninn ber að gæta hagsmuna félagsins. Hún ber ábyrgð á eignum þess að boða til funda. Stjórnafundir skulu haldnir rnánaðarlega. Stjórnin getur enga fullnadarákvöröun tekið, netna þrír stjórnarmenn séu henni fvlgjandi. Stjórnin getur vikiö mönnum úr félaginu álíti hún framkomu þeirra félaginu til vansa. Þó getur viökomandi óskað þess aö máliö verði tekiö fyrir á félagsfundi. 11 .grein: Lögum þessum verður einungis breytt á aðalfundi félagsins með einföldum nieirihluta greiddra atkvæða.


TANNHJÓL

TÍMANS

Hjólað á vit ævintýra Hjólið gengdi hlulverki afbreyingar á fjórða áratug bessarrar aldar rétt eins og hjá u n g u m námsmanni sem hjólaði fyrstur íslendinga um A ð a l s t r æ t i ð á r i ð 1890. Ferðalög á reiðhjólum urðu sífellt stærri hluti hjólreiða hér á íslandi. Ferðir upp á hálendi og erlendis urðu algeng. Félög og einstaklingar tóku sig til og skoðuðu umhverfiö á hjólum. Talsvert viröist hafa verið um að einstaklingar hafí nýtt sér reiðhjólið til að hjóla landshorna á niilli. Þar á meðal vorii unglingar.' Árið 1916fórungurpiltur. Vilhjálmur Þór síðar bankastjóri, frá Akureyri til Borgarnes á fimm dögum. eöa um ellefu árum á undan fyrsta bílnum. Gerðist Vilhjálmur sendill hjá KEA og síöar kaupfélagsstjóri þar.2 Um 1920 fréttist af konu sem hjólaði alla leið frá Reykjavík vestur um Baröaströnd á reiðhjóli.3 Um þessa ferð fara ekki nánari sögur en þessi ferö telst til lengri hjólaferða á vegum þess líma. Svona rétt til að sýna fram á að konur hérlendis væru stórtækar í hjólaferðalögum þá fóru Rigmar Lindman, Elsa Einarsson og Vera Lindman yfir Kaldadal

á reiðhjólum uin mitt sumarið 1926 á Ivcim döguin. Varð ferö þeirra ad frcttamati fyrir Morgunbladiö og er aðdáunin auösæ þegar því er lýst er þær lögðu ósmeykar í hann: "Rjett eins og þær hefðu tekid að sjer aö gefa mönnum djörfung til aö triia á bifreiðaferðir í Ódáðahrauni í framtíðinni."4 Ef til vill varö þetta ferðalag karlmönnunum hvatning því ad mánuöi síðar fóru Einar Þorsteinsson og Eiríkur Guðnason úr Fálkanum sömu leiö nenia að þeir fóru hana öfugt við stöllurnar. frá Húsafelli að Þingvöllum á 9 k l u k k u s t u n d u m . "jafnfljótir ríðandi mönnum".5 Nokkmni árum síðar cr vitad til þess að 5 manna hópur hafi farið í vikulangt feröalag á reiðhjóli austur í sveitir. Þetta voru þau Óskar Jónsson (sem síöar stofnaði Óöinn ásamt ívari Jónssyni) Sigurður Einarsson. Guöbjört Ólafsdóttir, Oddrún Ólafsdóttir og maður að nafni Anschitz. Eitt af markmiðum feröalagsins var aö sýna nvjum starfsmanni Fálkans, Anschit?. frá Þýskalandi. hluta af hinu fróma Islandi. Farið var frá Reykjavík um Hellisheiði í Ölfusi og að Geysi, med heslum að Gullfossi og svo var hjólað í bæinn aftur með viðkomu á Laugavatni og Þtngyöilum.6


I apríl hefti Æskunnar 1957 birlist greiu um hjólreiðarOddnýjar Guðmundsdóttur. Fór hún fleslra sinna feröa á Skjónu sem var hjólið hennar. Skjóna min er reiöhjól, og heitir eftir henni Skjónu litlu sem ég eignaöi mér, þegar ég var heima. Ég hef fariö nær alla akvegi landsins á Skjónu minni, og aðalvegina oft. Stundum hef ég eingöngu verið aö skemmta mér. Stundum hef ég verið að fara í kaupavinnu og ált ferðina, hvort ed var.7 Oddný nefnir í sömu grein aö hjólreiðar heföu verið vinsæll fararmáti hjá unglingum fyrir 2030 áram. Þegar hún skrifar greinina virðast lengri hjólreiðaferöir vera farnar mun sjaldnar meðal Reykjavíkurbarna. Dæmi um félag sem notaöi reiðhjóliö talsvert, var hinn fyrirferðamikli Flokkur þjóöernissinna en þeir fóru gjarnan í hjólreiðatúra á fjóröa áratugnum.8 Bræðurnir Gísli og Haraldur Guömundssynir tilheyröu róttækum armi nasista hér á íslandi. Þeir nýttu sér allar lausar stundir til félagsstarfa, íþrótta, útiveru og einnig tóku þeir þátt í hjólreiðaferðum Flokks þjóöernissinna. Annar ákafur þjóöernissinni, Knútur Arngrímsson sem var viö nám í Þýskalandi á uppgangsáram nasista, skoðadi sig uni á reiöhjóli í Þýskalandi 1937 meö eld i æðum og ánægja hans með fararmátann leynir sér ekki: "Sá sem er fótgangandi, er ekki frjáls. Hann er ánauöugiir þræll þess tínia, sem hann þarf lil þess að komasl á ákvörðunarstaö. Maöur, sem feröast á hesti, er auömjúkur þjónn hestsins síns, ncina dýraníðingur sé. Maður sem ekur bifreið eða mótorhjóli, er háöur

þört'um og duttluugtini vélariunar... En hjólandi maður er enguni háður. Hanu vegur sig áfram með afli sinna eigin vöðva, mögnuöu af vogstangarafli sveifarimiar, sem hann ireður meö fótunum...Hann nemur staöar þegar honum sýnist. Hann fer hratt, þegar honum sýnist. Hann fær nána viðkynningu af því landi, sem hann feröast um. Hann svalar fróðleiksþrá sinni og iökar hressandi, líkatnlega íþrótt um leiö. Hjólandi maður tekur tæknina í þjónustu sína, án bess að veröa sjálfur þræll hennar."9 Knútur tapaöi svo reiöhjóli sínu, sem var Torpedo gerðar, í miöbænum fyrir utan Iðnskólahúsið rétt fy rir stríö en það viröist ekki hafa slegid á ánægju hans meö lífiö og tilveruna eins og þessi orð hans segja. "En vid þann, sem hirti hjólið mitt, vil ég aðeins segja þetta: Njótu þess betur en þú aflaöir. Megi það bera þig áfram í áttina til hárra markmiða og bjartari og betri tíma."10 Ó.D.Ó. 1.

Oddný Ouðmundsdóttir: Svona ferðast ég, bls 52 2. Krístmundur Bjarnason: Saga Sauðárkróks sídari hluti 1922-1948, bls 190, Jón Helgason: Hundrað ár í Borgarnesi, bls 244. 3. Emilía Bíeríng. Þjóðháttadeild, No.9319 4. Morgunblaðið 25. júlí 1926 5. Morgunblaðið 17. ágúst 1926 6. Vidtal viö Guðbjörtu Ólatsdóttur 7. Oddný Guðtvmndsdóltir: Svona lerðast ég, bls 51 8. Sigurður G. Magnússon: Líl'shættir, bls 101 9. Knútur Arngríinsson. lljólið snýsi. bls 7-8 10. Knútur Arngrímsson: Hjólid snýst, bls 24


NAFINU

NÝTT LIHM Þann 23. nóvembcr síöastliðinn markaöi hjólahreyfíngin sér tímaniól. Haldinn var stofnfundur aö heildarsamtökum fyrir hjólreiöamenn á íslandi sem 80 manns sótlu. Samtökin eru stofnuð til þess að styöja við bakið á þeim hjólafélögum sem fyrir eru og hvetja til stofnunar nýrra félaga sem öll hafa þaö sameiginlega markmiö: aö efla hjólreiðar á íslandi. I því tilefni fékk undirbúningsnefnd fyrirlesara til að fjalla nokkra þætti hjólreiða á íslandi og svo hjólreiðar í nágranna löndum okkar. Mikla athygli vakt nærvera og svo framlag Thomasar Krag á fundinum. Hann kom til landsins í boði samtakanna. annars vegar sem framkvæmdastjóri Den Dansk Cyclist Forbund |DCF]. og hins vegar sem formaöur European Cyclisl Federation[ECF|. Meðan hann var hér þá átti hann fund ásamt Óskari Dýrnumdi Ólafssyni frá undirbúningsnefnd með ýmsum aðilnm sem hafa unnið aö málefnum hjólreiöamanna. Voru fundir haldnir með Borgarskipulagi, Umferðaráði. Sigurði Magnússyni franikvæmdastjóra íbróttasambands íslands [ÍSÍJ og Svavari Gestssyni alþingismanni en hann hefur lagl fram frumvarp um grundvallarbreylingar á vegalögum þar sem gert yröi ráö fyrir hjólandi umfcrö. Jafnframt þessarri viðkvnningu hjólaði Thonias um aila Reykjavík og uppí Bláfjöll ineö Magm'isi Bergssyni ofl. þannig að hann fckk góða kynningu á aðstööu hér fyrir hjólreiöamenn. Jafnframt þcssarri kynningu benti hann á ýmsilegt sem betur mætti fara og þá með tilvísun til Danmerkur. Kvaddi Thomasokkur meö þeirri ósk að nieö þessum nvju samtökuni

þá komist ísland á korlið í hinni öflugu evrópsku hjólahreyfíngu |ECF|. Á stofnfundi samtakanna var stungið uppá grind aö stjórn sem fengi það hlutverk aö móta lög og svo ranima þeirra. Þeir einstaklingar sem stungið var uppá voru: Björn Finnsson. Guðbjörg Halldórsdóttir. Gunnlaugur Grettisson, Óskar Dýrmundur Ólafsson og P á l m a r Kristmundsson. Skammstöfunin LÍHM þyðir Landssamtök íslenskra Hjólreiöamanna og er einungis vinnuheiti þar til tillaga að betra nafni birtist.

Hvað varðar skipulag og hlut\-erk samtaka sem þessarra þá Iiafa vmsar hugniyndir veriö ræddar. Með þær staðrcyndir í huga aö undanfarin 6 ár þá hafa sclst 90 000 reiöhjól á íslandi mcö (ilheyrandi skalltekjum luns opinbera. að áberandi er hve áhugi á notkun reiðhjólsins hefur aukist og aö umbætur á aöslöðu fyrir hjólreiöar ýta undir enn frekari notkuii þá er börf á öflugra skipulagi fyrir hjólreiðar á íslandi. Mikill áhugi hefur verid


fyrirþví að koma upp skipulagi fyrir hjólreiöar sem kcppnisíþrótt og þá innan ÍSÍ. Eniifremur er hlutverk reiðhjólsins sem almenningsíþrótt verið stööugt að styrkjast. Vegua þessa áhuga veröa LÍHM aöildarfélagar aö íþróttir Fyrir Alla sem veilir hjólaíþróttinni beiua aðild aö ÍSÍ. Önnur sjónarmiö eru einnig mjög ríkjandi og er þá helst aö nefna baráttuna fyrir því að reiöhjóliö veröi viöurkennt sem alvöruvalkost í umferðarskipulagi okkar samfélags. Þörf er á virkri fræðslu þar sem fólki er leiðbeint um hvernig best er aö bera sig að við hjólreiöamar hvort sem um lækniatriöi, öryggismál eöa bjálfiinarfræði er aö ræða. Erþá verió aö ræöa um útgáfti fréttablaös og sjálfstæðra rita. En ofangreindar hugmyndir eru ekki mótaðar (Jg verða þær ásamt öllum öörum bornar undir félagsmenn á næsta fundi sem væntanlega verdur boöaöur snemma á komandi ári.

ekki er verra að heyra þær fréttir að allar hjólav erslauir Reykjavíkur utan einnar hafa gefið vilyröi fyrir öflugum stuöningi. Meöal hugmynda sem þar hafa verið reifaöar er hvernig skráning nýrra fría aðild að LÍHM þar sem verslunin borgi félagsgjaldiö fyrir viðkomandi. Midaö viö að á íslandi seljast að meöaltali 15000 hjól á ári þá gæti þetta þýtt aö hjólreiöar á íslandi eigi eftir aö styrkja stööu sína verulega innan skipulagðra heildarsamtaka. Næsti fundur samtakanna verdur auglýstur síðar en þangað til þá vil ég viðhafa fleyg orö í nýjum búningi sem ég heyröi Skúla G. Johnsen héraðslæknir fara meö í fyrirlestri og á ágætlega vid hjólreiðarnar "Hver er sinnar heilsu smiöur". Fyrir hönd bráðabirgðastjórnar

Á stofnftmdinum kom fram að öflugur stuöningur er vió þessum nýjum samtökum og

Óskar Dýrmundur Ólafsson


HANNAÐ Jæja elskurnar þá fara brátt í hönd þessir uppáhaldsmánuðir okkar hjólreiðamanna des.-mars. Oft er nú svo að Kuldaboli vill vera að narta í okkur á hinum ýmsu stöduni. Ég ætla því að nota hönnunarhornið í þetta skiptið til aö sýna ykkur hvcrnig klekkja má á Kuldabola á eyrum og hnjám.

JOLIÐ búinn aö sníöa pjötlurnar tvær eftir blaöinu skaltu taka þér í hönd 2 lílra kókflösku og dúkalmíf. Skerdu tvo stóra búta úr "öxlurn" kókflöskunar og sníddu þá til þangað tii þeir passa inn á milli pjatlanna. Saumiö því næsl

Evrnahlífar

pjötlurnar saman með plastinu og annan hluta Velcro-lássins inn í. Hinn hluta Velcro-lássins saumið þið í vindhelda efnið. Nú eigiö þið að vera komin með hlíf sem er eilítið kúpt og heldur þannig bctur aö eyrunum og minnkar næðing. Athugið að láta efri hlutann á öxlum flöskunnar snúa niöur í hlífinni. * Settu hjálminn þinn upp. Troddu blaöi undir böndin og yfir eynin. strikaöu á blaðið til aö fá út snið og stærð hlífana. Hlífin sjálf er úr tveimur lögum. fleece-efni innra og einhverju vindheldu efni ytra. Þegar þú ert

Efni:

Verkfæri:

Fleece (fæst t.d. í Vogue og Virku) Þunnl vindhelt efni (fæst einnig í Vogue og Virku) 2 lítra kókflaska Gamalt dagblaö Velcro- eda franskur rennilás. Nál. tvinni, dúkahnífur. skæri og penni.

Hnéhlífar. Taktu hjólabuxurnar þínar og snúðu beini á röngima. Taktu þér dagblaö í hönd strikaðu út


aftan og framan en inér hefitr fundist nóg að gera þetta á frarnhliö buxnana. Fleece-efni hefur reynst mér vel í þetta. Saumaöu bútana síöan á. Efbuxurnar eni vatns- ogvindheldar, passið ykkur þá aö sauma ekki í "Tex" efniö. Óþarfi er að sauma þá mjög fast og vandlega, þú veröur jú aö geta náð þeim af meö góðu móti í vor. Snúðu því næst buxunum á réttuna, farðu í þær og bjóddu Kuldabola birginn.

fyrir efnisbút sem nær u.þ.b. frá þar sem stuttbuxunum sleppir fyrir ofan hnéð og vel niður á legg. Hægt er að gera þetta bæði aö

Meö von um ófrosin eynj og heit hné ! Pétur Magnússon.

cannondale H A N D M A D E IN USA

Sérpantanir á CANNONDALE fjallahjólum óskast fyrir l.feb.1996

BELL Ijós í niiklu úrvali.

hágæðaolíur fyrir íslenskar aðstæður.

Faxafeni 14 • Sími: 568 5580


STIGIÐ

SVEIF

Svona getur nú verið gaman! Opinská Ivsing ungrar konu af sinni fyrslu ferö meö ÍFHK. Helgina 8. - 10. september sl.fór ég í mína fyrstu ferð ineð ÍFHK. Ferðinni var heitið svokallaöa Krakatindaleið, sem liggur að Wuta til á Fjallabaksleið Syðri. hjólað skildi frá Landmannalaugum niður á Hellu í tveimur áföngum. Á langardagsnótt var ætlunin aö gista í svokölluðum Dalakofa sem er í einkaeign og klúbburinn hefur fengið að láni gegn vægu gjaldi.

Fyrri dagleidin er u.þ.b. 45-50 km, dálítiö um brekkur en sú seinni um 75-80 km, þægilega aflíöandi niður í móti. Ég haföi lengi látið mig dreytna um að skella mér í svona "alvöru"' ferð nieð allt mitt hafurtask á hjólinu en vegna skorts á rélta búnaöinum dróst það þar til nú í haust. Mér áskotnuðust reyndar mjög finar töskur í sumar og fór svona aðeins um nágrannasveitafélögin. rétt til að befa af stemmingunni og fann hvernig sóttin heltók mig meira og meira í hverri ferö. Ncma hvað. fyrrnefndí) hclgi eftir ad hafa farið á fund hjá

klúbbnuni nokkrum dögum áður. til aö kanna tnálin lét ég slag slanda og sé ekki eftir því. Efliraö ég tók endanlega ákvörðun gat égvarla sofið fyrir spenniugi og þær hugsanir að ég hefði ekkert í þessa "jaxla" að gera. yrði skilin eftir á reginfjöllum eða eitthvað þaöan af verra sóttu stift á mig. Lagt af stað. Loks rann fostiidagurimi iippbjarturog fagur og átti aö leggja í hann um kl. 18:00 frá Sprengisandi, Freyr nokkur Franksson ætlaöi að keyra niannskapinn iippí Landmannalaugar á sínum fjallabíl. Eitthvað seinkaöi þó drengnum þar sem verið var að smída hjólagrindur á bilinn. en loks var þó lagt af stað seint um lcvöldið. Feröalangarnir sem tóku sér far meö bílnum vom að cg held 12 talsins, á aldrinum 15-68 ára. Feröin gekk vel. og var langt liðið á nótt begar við nálguðumst Landmannalaugar. Áttum við skammt eftir þegar verður uppi fótur og fit í bílnum og einhverjir hrópa. hjólreiðamaður, hjólreiðamaður! Veröur okkur nú litiö út um framrúðu bílsins og sjáum þá grilla í manneskju með hjól skammt undan. Uss, belta hlítur aö vera útlendingur segir einhver kotroskinn í bílnum og hinir taka vel undir og fussa og sveija hver um annan þveran. María ákölluð En viti menn allt í einu hrópa drengirnir allir í kór. María. María, þetta er María. Ég hafði verið hálf dotlandi þegarþetla uppþot vard og hugsaði nicð sjálfri niér. hver fjandinn þcir eru aö verda vitlausir mennirnir.


ákallandi Maríu hér um miðja nótt. 1 kjölfarið á þessu uppistandi snarstöðvar Freyr bifrciöina og út geysast þeir nokkrir og konia afíur að vörmu spori meö Maríu og hjólhestinn hennar. Þetta var þá sem sagt stúlka að nafni María, vinkona beirra, ein úr klúbbnum, kjarnakona mikil, búin að hjóla alla leiö frá Reykjavík á 12 tímum og slá aö mér skildist öll met með

né sporó á áóur en ég lagöi í þessa ferð, og líkadi niér lífið vel. Ég upplifói þarna alveg nýja tilfínningu, það að ferðast í óbyggöum á mínum hjólhesti í hópi góðra félaga sem svöruðu öllum mínum vövanings og sakleysislegu spuniingum nm allt þaö sein mér datt í hug. Mjúkir "jaxlar"

þessari uppákomu. Áfram héldum við með Maríu innanbords og komumst í koju í Laugum um kl. 04:00 um nóttina. t skálanum vom íyrir Magnús, tvíburarnir, Kalli Scott og ejnhverjir fleiri sem höföu hjólad dagana á undan þannig að hópurinn sem ætlaði áfram næsta dag var þá komin í töluna 18. Eftir stiittann svefn, alltof stullan að margra niati fór fólk að týnast uppúr pokiim sínum og huga aö næringu. Upphófst nú mikið og almennt bjúgnaát, sem mörgum j>\ I ii alveg ómissandi orkubomba fyrir átök dagsins. menn laka sér misjafnan tíma í þessar helgistundir og hafði ég gaman af bví aó fylgjast meö því sem fram fór. Eftir að hafa tekid hjólin af bílnum og gert klárt var ákveðið að Freyr tæki sem mest af farangrinum. og myndi hitta okkur í Dalakofanum. Hélduni við nú af staö í alveg yndislegu vcðri, það var hlýtt og gotl og bærðisl ekki hár á höfói. Mér til mikillar ánægju var hjólað í rólegheiluin, enginn asi, og naut ég náltúninnar úlí ystu æsar, spjallaöi viö feróafélagana scm ég bekkti hvorki haus

Þaö kom mér reyndar á óvart hvað "jaxlarnir" voru mjúkir og þægilegir náungar þegar til kom, enda varla von á öðru í svo stókostlegu umhverfi sem umvefur mann á þessum slóöum. Sóttist okkur ferðin vel og lék veðriö vid okkur alveg þar til rétt síðasta spottann, aö þad fór aö rigna og blása aöeins, mér fannst það nú bara til að auka á stemminguna, enda margsannað að engin veröur verri þó hann vökni. Tilhugsunin aö komast í kofann og fá sér eitthvað gott í gogginn og láta þreytuna líöa úr sér var aöeins farin að skjóta sér bak viö eyrun. í Dalakofann komum við svo svöng og sæl rétt undir kvöldmat. Eftir aö allir höfðu komið sér inn og svona rét snusaö af kofanum hófst svo biðin eftir herra Frey. Vom menn spakir framan af en þegar sífellt leið lengra á kvöldiö tók nú hópurinn aö ókyrrast, enda fæstir með nokkurn skapaöan hlut, hvorki mat, þurr föt eða hvað þá heldur svefnpoka. Kvöldið leið þó hratt við spjall og spaug, þó svolítið væri fariö aö þykkna í sumum. Um miönættiö dúkkaði loks


.naðurinn á fjallabílnuin uppi. liafði hann þá villst. enda aldrei komið í kofann áöur og ckki mikið af vegvísum á þessum slóðum. kann hann söguna af sínum vegvillum betur en ég svo ég fer ekki nánar útí það. Þegar þarna var komiö við sögu voru niargir sofnaöir og hcldu áfram að líða um dramalöndin þó vistirnar væru loks komnar. Aðrir renndu sér eins og gammar ofan í matartöskurnar sínar og rifu í sig næringu áður en lagst var í langþráöa pokann til svefns. Af bíistjóra vonim er það að segja aö hann stoppaði stutt en fór til Reykjavíkur þar sem hann þurfti aö sinna einhverjum erindum og ætlaði svo að hitta okkur daginn eftir á Hellu. Með bílnum tóku sér far hún María sem var orðin hálf breytt og aldursforsetinn í hópnum, 68 ára gamall madur sem ég man nú ekki nafnið á. Hafði þessi maður eins og margir fastlega reiknaö með að bílinn myndi fylgja okkur úr Laugum og í Dalakofann þannig aö hægt yrði að komast í vistirnar á leiðinni og njóla þannig næringar og skipta um föt ef með þyrfti. Var karlkvölin bæði kaldur og þreyttur eftir daginn svo hann gerði það eina rétta. að skella sérbara í bæinn

finnst sýnt var að bíllinn fylgdi ekki heldur daginn eflir. Jæja nóg um bað. mannskapurinn róaðist eftir aö hafa nærst og datt fljótlega allt í dúnalogn og nóttin vaföi sig um litla kofann og innviði hans. Morguninn eftirvar nú heldur hráslagalegt um að litast. hífandi rok og ausandi rigning. leist mér nú ekkert á blikuna

en reif í mig kjarkiiin í hljóði og lct á engu bera. Vindur í bakið Mér til tnikillar glcöi var þó þcssi vindur í bakið stóran liluta lciöarinnar scm viö áttum fyrir höndum og ferðinni heitið niöur í móti í ofanálag svo þetta leit bara nokkuð vel út allt saman. Eftir að hafa byrgt sig upp aí orkuforða fyrir daginn og gengið frá að mestu var matarafgöngum hent fyrir Magnús. hann étur víst alla afganga. þá var þeim bræðrum Magnúsi og Jóni Erni falið þaö verk að sjá um lokafrágang. skúringar o.þ.h. Það er víst orðin hefð aö "foringinn" veröi eftir í kofum. éti afganga í rólegheitum og leggi svo blessun sína yíír fráganginn áður en hann býtur á eftir hópnum á hraða Ijóssins. Áður en lagt var í hann þurfti að yfirfara fákana lítillega og fannst mér mikið til koma þegar hann Kalli færði bögglaberann minn aftar á hjólinu bara rétt "si sona". og er það bara eitt lítið dæmi af því sem kom mér þægilega á óvart í þessari ferð, hvað allir voru hjálpsamir og tilbúnir aö leggja nýgræðingum lið. T.d. haföi ungur norðanpiHur Eiríkur að nafni tekið hjótið mitt daginn áður og fiktað eitthvað í sæti, gírum og bremsum svo það var eins og allt annað hjól á eftir. svona smámunir skipta svo miklu máli þegar hjólreiöar em annarsvegar að ég hefði aldrei trúað því að óreyndu. Nóg uni það, tímabært þótti að leggja af stað og sóttist feröin vel. Vindurinn í bakiö og blússuðum við niður á Hellu á nokkrum klukkutímum. Þetta var alveg rosalega gaman. þessi leiö er alveg frábær þó veörið heföi mátt vera bctra þá hafði þetta sinn sjarma. Þegar við vorum kannski svona hálfnuð vega þá stylti upp og útsýniö var alveg frábært. Ég var svo uppmunin af þessu öllu saman að ég á ekki til orð til aö lýsa ölluin þeim tilfínningum sem flæddu um mig þennan dag og ælla ekki að reyna það. Ég skora á þá sem ekki hafa farið þessa leið að gera þaö sem allra fyrst, því þetta er leið sem flestir ættu að geta ráðið við ef farið


er á þciin hraða scni hentar hverjum og einum. Niður á Hellu koniiun viö svo á tilsettum tíma og viti nienn bilstjórinn okkar var mættur á staðinn. I bæinn konium við svo á skikkanlegum tíma. rétt eflir kvöldmat, svoég gat í rólcglicilum gcngid frá fögguni inínum og nád incr niður fyrir svefninn. Sveif ég svo í draumalandið ineð bros á vör og var nied brosið frosið á andlitinu í margra daga á eftir. Ætla ég nú ekki að hafa þetta mikiö lcngra,

STIGIÐ

öllum ætti aö vera Ijóst aö þrátt fyrir smá hnökra þá var þetta vel heppnuð ferð sem ég mun alltaf líta á sem mína fyrstu. Opnaðist mér þarna nýr heimur sem ég eftirv æntingafull bíð eftir aö geta kannað nánar. Skora ég á alla þá sem ala ineö scr draum uni aö fara í feröalag á hjólhesti sínum aö lála þann draum rælast. eftir bað er ekki aftur snúið. Guðbjörg Halldórsdóttir

SVEIF

Ferðalög bæta og kæta. (8-10 sept.) Annað sjónarhorn á sömu klúbbferð Landmannalaugar voru á dagskránni. Ákvedið var að hitta Frey á Unímognum (rússneskur fjallabíll) við sprengisand um 20:00 en það dróst til 23:00 á föstudagskvöld vegna glæsilegrar hjólagrindar sem drengurínn setli á bílinn (hann fær prik fyrir bað). Ég gekk til liðs viö klúbbinn um sumariö og var þetta ein af fyrstu ferðum mínum með klúbbnum. Áðurferðaðistégalltafeinn. Mér bæði kveiö fyrir og hlakkaöi til því ég hélt aö þarna væni á ferö einhverjir powerar og madur þyrfti að gefa allt í botn. En annað kotn á daginn. allir fylgdust að og kom mér því á óvaqrt hvaö þeir sem voru lengra komnir og þeir sem voru að byrja voru samrýmdir. þetta var mjög gott mál. Jæja viö lögðum af stad frá Landmannalaugum á laugardegi og hjóluðum krakatindsleið setn er eiginlega mestöll uppí móti. Töskurnarog svefnpokarnir voru seltir í bílinn hans Freys og ætlaði hann, aö hitta okkur í Dalakofa uni kvöldið en Freyr villtist og kom um 00:30 í svartmyrkri, smá

vandamál. En vandamálin eru til þess að takast á við þau og leysa þau og bjargaðist þetta allt. Allir voru með smá nesti setn beir gátu mulið. en þetta var gaman, smá ævinty ri. Á sunnudegi var vaknað snemma og fékk ég mér að boröa en hafði enga lyst enda var ég orðinn fárveikur. Ég ákved að puöast niöur á Hellu um 65-70 km leið ella gerast fjallabilbert. Ég sullaði einu kakóglasi í mig og lagði snemnia af staðmeð tvíburunumog 3 öörum. Þaðvar ekki gott veður en við vorum heppnir, vindurinn var með okkur alla leið. Þó bað væri rigning og rok plús flensan í mér gleymdi maður því öllu því útsýnið og fegurðin var alveg frábær. Þarna kom það í Ijós hvað þetta er skemmlilegt sport. vaöa ár og takast á gróft landslag. Þegar viö kotnum niður á Hellu biöum við eftir seinni hópnum sem kom stuttu seinna. Freyr var mættur á staðinn til að flerja fólkiö til að Reykjavíkur og þar endaði þessi glæsiför. Þetta var mjög gaman og höfuðið varö tært af öllu hreina loftinu og fegurðinni. Gísli Guðm.


Er hjólreiðafólk "böðlar í sjálfsmorðshugleiðingum"? Þannig var spurt í lesendadálki DV um daginn. Lesandanum virtist að sér vegiö þegar hann las annað lesendabréf frá hjólamanni sem kvartaði yfír tillitsleyi ökumanna. Hann sagði meðal annars: "Nú meö haustinu og myrkrinu eykst hættan á því að góðir og tillitssamir bifreiðastjórar - jafnt og hinir- aki niður Ijóslausa hjólreiðamenn. Þaó eru hinir fullorðnu medal hjólreiöafólks, þessir svona yfn tvítugt. Engir sýna aðra eins villitnennsku í umferöinni og þetta hjólreióafólk. Þad hjólar Ijóslaust í dökkum fötum, þaö hjólar á akbrautum gegn umferðarmerkjum, á móti einstefnu, og bað hjólar yfir gatnamót algjörlega án lillits til þess hvernig stendur á umferðarljósum. Nýlega niunaöi hársbreidd að ég aeki niður einn svona uinferðarböðul, er hann hjólaði beint yfír Reykjanesbraut af Bústaöavegi og hvarf inn Elliðárhólmann. Þessi böðull í umferðinni, í sjálfsmorðshugleiöingum (að því að maður

fólk sem hagar sér vel í umferðinni, þótt þaö sé hjólríöandi. Fjöldinn sem hagar sér sem villimenn er samt svo mikill að sannarlega ættu hjólreiðamenn að taka til í eigin garöi áöur en adrir eru gagnrýndir." Hörö orð en bví miöur allt of sönn. Gott rautt blikkljós aftaná hjól kostar bara 1-2000 kr og framljós með sterkum breiðutn geisla eitthvað svipad.

Þetta ætti nú ekki að setja neinn á hausinn en ef enginn er peningurinn þá ef þið eruð góö og fariö að öllum umferöarreglum þá gefur jólahjólasveinninji þérkannski bað sem vantar til hjólreiöa aö vetrarlagi. Ég hjólaði síðasta vetur med grænt blikkljós ad fratnan sem vissulega er betra en ekkert en úr bílum sjást þau yfirleitt of seint og ef koniiö er úr hliðargötu alls ekkert. Bílarnir svínuðu oft fyrir mig af því aö beir sáu mig ekki, en ekki af því

verður að telja) þeyttist þarna í veg fyrir mig, þvert fyrir framan bíla, sem biðu Ijóss, heilar þrjár akgreinar. ÞaÖ er ótrúlegt að einungis fá ár skylja þessa umferdarböðla og unga fólkiö, sem sannarlega er til íyrirmyndar á hjólunum sínum í umferðinni. Auðvitad er til fullorðid

aö þeir væm að reyna að drepa mig. Ég bælti úr þessu núna begar ég fór að imdirbi'ia hjólid fyrir veturinn. Eftirað hafa skoðað úrvalið var ég alveg gáttaður á því hvað hjólaverslanirnar bjóöa upp á mikið únal arónolhæfu drasli sem ekkert sést og gefur fólki bara falska

Góð Ijós á góðu vcrði.


öryggiskennd ef þaö rcynir ad nota þaö. Helst sýndist niér að eina fólkið ineö Ijós af einhverju viti væru dömurnar á gömlu svörtu döHiuhjólunum seni hjóluða um af miklutn krafti í sínum eina gír med dynanió og alvöru lugluin og Ijósuni. Loksins fann ég þaö sem inér lcist bcst á Vistalight Road Toad á um 1300kr. Geislinn er slcrkur og breiöur. lýsir upp endurskinsnierki á skillum, farartálmum og öðrum vegfarendum. Og þaö sem best er þá sjá bílarnir mig niiklu betur. Til að vera ekki að bruöla batteríum í þetta fékk ég niér hleóslutæki með 4 hleðslubatteríum á um 1500kr í Glóey Ármúla og aukasett af 4 hleðslubaUeríum á 9lK)kr. Svona dót er selt víöa en betta er til aö sýna bér aö þetta er ekkert

GÓMSÆ

450 gr. heilhveiti 1 tsk. salt 1 tsk. natron 1 kl. sesamfræ 1 msk. kúmen 5 dl. AB-mjólk Öllu sullað saman í skál og hrært vel saman og skellt í formin og baka> við 180° í 1 klst. þá tilbúið orkuríkt og gott brauð til að taka með í hjóltúrinn, hvert á land sem er. Þetta er í 2 meðalsíór brauðform. Guðbjörg.

dýrt heldur sjálfsagdur öryggisbúnaður eins og hjálmar og nagladekk á veturna. Þegar hleðslubatterí eru skoðuö ber aö athuga að sum geyma meiri orku en önnur. Litlu AA batteríin eru til dæniis merkt 500 til 900mAh og eru yíírleytt dýrari eftir því sem þau eru sterkari en halda Ijósinu gangandi lengur á hverri hleðslu á móti. Talað er um aö hlaða inegi þau 1000 sinnutn upp og bví eru þau fljót aö borga sig upp, svo ekki sé minnst á það hversu mikið minni mengun þau valda.Reyndar smíðaði ég inn í Ijósiö blikkara til aö vekja enn frekar athygli og ef þiö hafið áhuga á aö mixa blikkara í ykkar Ijós gæti verið hægt að koma með uppskrift af honum í næsta blaöi. PG.

'GAFFLINUM


Ódýr bylting í samgöngumálum hjólafólks. Það má segja að á þessu ári höfum við hjólreiöamenn horft á byltingu í samgöngiimálum okkar þar sem vaskar sveitir manna frá bænum hafa faríd um margar af

í Reykjavík. Eftir að hafa farið um allar götur bæjarins og skoðað öll gatnamót var niöurstaöan sú aö ein gata hefði fundist sem var sæmilega fær fötluðum. 2000 hindranir

helslu leiðunum okkar, brotiö þar kanta og fjarlægt ste>pueyjar af gatnamótum sem gerdu ckkert annað cn að hindra umferð fólks. I stadinn koniu fallegar hellulagnir og góðir flágar. Fyrir vikiö hrökklast færri út í stórhættulegt bílahafiö á götunum eftir að hafa gefist upp á hindrunarstökki yfir farartálma sem ómældum upphæðum hefur verið sóaö í uppbyggingu á. Borgaryfin'öld hafa oft veriö skömmuð áður en trúlega kom sparkid í rassinn sem vakti þau þegar Reykjavíkurdeild Sjálfsbjargar kynnti úttekt á aðgengi fatlaöra

lokuðu öllum öðnim götum borgarinnar. Það varákveöið að taka til hendinni og árangurinn er strax auðséður. En hvað kosluóu nú herlegheitin. í sumar var hent upp Höfðabakkabn'mni eins og ekkert væri en sú framkvæmd og tilheyrandi breitingar frá Skeiöarvogi og upp íyrir Höfðabakka kosta 1300 milljónir króna en þessi litla bylting kostaði aöeins 18-19 milljónir króna að viðbættum átaksverkefnum fólks af atvinnuleysisskrá fyrir 8.5 milljónir. Þar af voru 10 milljónir eyrnamerktar endurbótum


fyrir fnllaða. 5 hjólafólki og síöan var fariö .14 milljónir frani úr áællunum af einskærri frainkvæmdagleói. Vonandi sjá borgarfulltrúarnirokkar í Rcykjavík ad þetta var ekkert sárt og halda áfrain á sömu braut næstu ár því m i k i ð verk er ó u n n i ð . U n d a u r a r n a r v i k u r hcfur borgarstjóri Rcykjavíkur haldið röö fuiida í ölluni hverfum borgarinnar og var vel mætt á þá fundi. Þaö scin hclst hvíldi á fólki voru óbægindi vegna of inikillarumferðar. Borgarstjórinn talaði um aö nauðsynlegt væri að draga úr þessari uinferö. t.d. meö bví aö gera beim semeru á bílum erfiöara fyrir. takmarka fjölda bílastæöa og jafnvel hefja gjaldtöku á bílastæðum viö mjög slóra vinnustaði eins og Háskóla íslands og Landspítalans. Einnig kom fram að reynt væri aö ná samkomulagi við vagnstjóra SVR um að leyfa fólki að taka hjól með á leiðinni frá miðborg upp í Mjódd enda ætti það ekki aö vera meira vandamál en að hafa vagna og

kerrur. Önnur slórfranikvæmd er bygging göngu og hjólabrúarinnar yfir Kringluniyrarbraut. Hún er kostuð af ríkinu og er áætlaöur kostnaöur 45 milljónir. Ekki veit ég hvernig þaö koni til að ríkiö fjármagnaði hana því síöasta vetur aftók vegamálasljóri í bjóðarsálinni aö hann inætti gera neitl viö sína vegapcninga fyrir fólk. Þá ætti samkvæmt lögum aöeins aö nota fyrir umferð bíla og hestafólks. Svavar Gestsson þingmaður hefur. eiiis og í fyrra, flutt frumvarp til að koma göngu og hjólastígum inn í vegalög en þá hlaut það ekki hljómgrunn hjá ráöamönnum. Fróöir nienn spá því að eftir þessar umbælur allar veröi sprenging næsta vor í notkun reiöhjóla og þá komi fljótt í Ijós nauðsyn breiðari stíga þar sem umferð gangandi og hjólandi er ekki blandað saman PG.

Hjólreiðakonur hópast saman - Fundarboð! 29. október sl. héldu konur sinn fyrsta fund og var hann eingöngu auglýstur í Laníbladi ÍFHK en að sjálfsögöu var hann opinn öllum hjólreiðakonum. Tilgangur fundarins var fyrst og fremst sá að fræöa konur um ýmislegt varðandi útbúnað til hjólreiða, s.s. hjólastærð. fylgihluti á hjól og fatnaö. Margt af þessu þarf að vera sniðið sérstaklega að þörfum kvenna eins og t.d. hnakkarnir. í fundarsal á Hjónagörðum við Eggertsgötu mættu 10-15 konur á öllum aldri á allskyns hjólum. Ahugasamir fundargestir höföu margt að ræða og bera saman bækur sínar. Ragnhildur og Guörún drógu fram hjólreiðafatnaö fyrir konur. sérstaka kvenhnakka, bækur. pöntunarlista og fleira til fróðleiks. Nú er ætlunin aö hittast aftur og kynuast beíur. Allar hjólreiðakonur eru

velkomnar hvort sem þær eru í ÍFHK eður ei. Konur sem nota hjólið sem farartæki í dagsins önn, þeysast um fjöll og fyrnindi, fara af og til í hjólatúr um helgar, þær sem einfaldlega hafa áhuga á hjólreiðum. þið eruð allar velkomnar! Viö höfum hugsaö okkur að hittast í kaffiteríu Norræna Hússins sunnudaginn T.janúar kl. 15:00. í þetta skiptiö verðui þægilegur spjallfundur þar sem áhugasamar geta spurl og leitað ráða, við gelum kynnst hvor annarri og umfram allt. átt skemmtilegt sunnudagssíödegi saman á nýju ári. Sjáumst sem flestar Frekari upplýsingar hjá Guðrúnu í síma klúbbsins 562 0099 eöa Ragnhildi í síma 552 2213.


Hjólreiðastígar og skipulagsmál. Haustið 1993 afhenti klúbburinn fulltrúum borgarinnar undirskriftalista um bætta adstööu til handa hjólreiðamönnum. Um svipað leiti sendi klúbburinn bréf til Dómsmálaráðuneytisins um að bæta við í umferdamerkjaflóruna merki sem varar bílstjóra við hjólandi umferð. Fljótlega upp úr áramótunum var stofnuð hjólanefnd innan borgarkerfísins sem átti að skila af sértillögum um úrbætur fyrir kosningar. Fengu hagsmunasamtök fatlaðra og Fjallahjólaklúbburinn að koma með sínar tillögur. Eftir kosningar, vorið 1994 var haldið áfram með þessa vinnu. Að auki var kominn maöur í umferðanefnd borgarinnar sem hafði mikla reynslu af hjólreidum, Óskar Dýrmundur Ólafsson. Sumarið 1994 stóð klúbburinn fyrir myndasýningu í Þróttheimum þar sem almenningur fékk að sjá samanburð á stígum hér á landi og erlendis. Sú sýning vakti töluverða athygli og var hún sýnd í styttri útgáfu í Borgarskipulagi um veturinn, þar sem allir ftilltrúar þessa raálaflokks voru viðstaddir. Er talid aö hún hafi líka vakið þar tnarga til umhugsunar þó svo að umræður eftir sýninguna hafi bví miður ad mestu leiti snúist

Hagsmunasamtök fatlaöra settu einnig fram ýtarlega skýrslu um ad lagfæra þyrfti u.þ.b. 2000 fláa og kanta í borginni. Þaö má svo segja að sumariö 1995 hafi verið framkvæmt kraftaverk þar sem fiisk seinustu ára og áratuga í stígagerö hefur veriö lagfært. Auk þessa, er nú hægt aö fara frá Ægissíðu upp í Víöidal án þess að þurfa að fara svo mikiö sem yfir eina umferöagötu. Er sá stígur nú svo mikið notaöur, að suina daga er varla hægt að hjóla þar um. í sumar barst klúbbnum svo loksins svar frá Dómsmálaráðuneytinu þess efnis að búið væri að lögleiða fyrrgreint umferöamerki. Þó svo aö allt sé að stefna til betri vcgar þá hefur klúbburinn þurft að hafa afskipti af fyrirhuguðum framkvæmdum þar sem stígar hafa hreinlega verid fjarlægðir eins og gerðist nýverið viö hönmin mislægra gatnamóta hjá Vegagerð Rikisins . Þad er því miöur svo að hjólreiöamenn og gangandi eiga stöðugt að víkja fyrir víðáttumiklum bílamannvirkjum, öllum til óþurftar um ókomna framtíð. Magnús Bergsson


Klæddu þig rétt! Bylting í v a r m a f a t n a ð i Jólagjöf hjólreiöamannsins Eiser varmanærföt eru rakadræg þannig að sá sem í þeim gengur er ávalt heitur og þurr. Silkimjúk en níðsterk og endingargóð. Þau má þvo í þvottavél á 60° og þurrka í þurrkara. Fást í tveimur þykktum og tveimur litum, dökkbláum og mosagrænum. 4 46/48

5 50/52

Stærðir 6 54/56

7 58/60

8 62/64

þynnri gerð Verð Langermatreyja Rúllukragatreyja með reinnilási í hálsmáli Buxur

Langermatreyja Rúllukragatreyja með reinnilási í hálsmáli Buxur

/ Kr. 2.2£Ó

Ki/2890 Xr. 1.960 þykkari gerð Verð / Kr. 2.36/ Kr.A320 ýt. 2.293

Verð íyrir félaga ÍFHK Kr. 1.880 Kr. 2.495 Kr. 1.700 Verð íyrir félaga ÍFHK Kr. 2.280 Kr. 2.900 Kr. 2.280

Sendum í póstkröfu. Pönturnarsími 55 15 400 Tökum einnig við pöntunum á Snternetinu: http://www.vortex.is/Blaskjar

Bláskjár S k ó l a v ö r ð u s t í g 17


SMURNING Kæri hjólhestur. Mig langar svo að fá ráðleggingar hjá bessu ágæta blaði, sem ég hef stundum rekist á hjá kunningjum mínum og finnst bara þokkalegt á köflum. Það eru tvö atriði sem ég hef verið að velta fyrir mér uppá síðkastið. Nú er ég alger nýgræðingur í hjólreiðum ef svo má segja, lærði að vísu að hjóla eins og aðrir sem barn en hef verið aö færa mig uppá skaftið og ætla aö reyna að hjóla sem mest í vetur. Mér var sagt að bað væri illmögulegt að hjóla aö vetri til nema að hafa nagladekk svo ég fór á stúfana til að kanna úrvalið, sem mér til ánægju var nú ekki svo mikið. Ég ákvað að byrja bara á því að kaupa eitt dekk og setja þaö aðaftan því mér fannst gefa augaleiö að það væri öruggara. Svo þegar ég fór aö grobba mig af þessu við vinnufélaga þá þóttust allir vita betur og það væri bara hreinlega stórhættulegt að hafa bara dekk að aftan, og ef maður ætlaöi að hafa bara eitt dekk þá ætti þaö að vera að framan. Ég veit ekki mitt rjúkandi ráð svo ég leita nú til þeirra sem ég tel hafa mestu reynsluna í þessum málum. Hvað er best að gera í þessum nagladekkjamálum mínum? Svo langar mig bara örstutt að fá ráð varðandi sætishæö, eni einhverjar reglur um það, eða fer það bara eftir því hvað hverjum og einum finnst þægilegast? Takk fyrir úrlausnina. GBR. Takk iyrir bréfið G.B.R. Já þaö er vel hægt aö hjóla á veturna og sífellt eru aö koma fram nýjungar til aö auðvelda okkur það. Nagladekk eri eitt aö því kærkomna í lífí vetrarhjólreiöamannsins. í rauninni er alveg nóg aö vera bara með eitt nagladekk, og þá aó hafa þaö að framan. Ástæðan fyrir því er sú ad ef þér skrikar hjól

DAGSINS að framan, ertu örugglega kominn á nefíö. Þú hefiir miklu betri stjórn á skransi og skriki afturdekksins. En nagladekkin drífa ekki vel í miklum snjó. Því er betra aö vera tneö gróft dekk að aftan t.d. Specialized Storm Control. Ef hálkan er orðin þessleg að þú spólir og spænir á hjólinu, er betra fyrir þig að færa þig út í kannt eða bara teima í smá tíma. Varðandi sætishæðina er nauðsynlegt aö hafa tvennt í huga. Of há stilling á sæti veldur hnémeiðslum og minkar afl og getu til hjólreiða. Oft lág stilling veldur hnémeiöshim og minkar afl og getu til hjólreiöa. Ergó, þaö

er mikilvægt að hnakkur sé rétt stilltur. Það þarf ekki langan tinia til aö eyöileggja hnjáliði. Besta og einfaldasta leiöiii er aö hafa sveifarnar samsíða sætispípunni (sjá mynd). Sittu á hnakknum og stígöu með hælnum í þann pedala sem neöar er og vertu i (hjóla)skónum. í þessari stellingu átt þú að rétta alveg úr fætinum, sem býðir aö begar þú hjólar, nærðu ekki að rélta alveg úr hnjánuin þar scni þú beitir táberginu begar þú hjólar. Foröast verður að "Læsa hnjánum" og hjólaðu aldrei langt meö hnakkin of lágan. Að lokum vil ég myiina á grein í Hjólhcstiiuun m'imer eitt, þeim fyrsta, um hnémeiðsl og forvarnir gegn þeim. Jón Örn


Halló. Ég kcypli niér hjól í sumar og hef verið að hjóla svona annað slagið. Máliö er, að niér finnst alltafískra svo í brcmsunuin. sérstaklega þcgar það crblautt í veöri. Égheffarið ineð lijóliö í viðgcrð cn þaö er alvcg cins cftir viðgcrðina. Ég hcr nú ckki haft dug í mér til að fara með hjóliö aftur og kvarta. Er þctta ckki eitthvað seni ég get bara stillt sjálfur? Med fyrirfram þökk fyrir góð ráö. ívar Takk fyrir brcfið ívar Jú m i k i ð rétt. bú getur lagaö bremsurnar sjálfur. Aö vísu fcr það svolílið eflir gæðuni bremsukerfisins hversu auðvelt er að laga og slilla þær. Aöalorsökin fyrir ískrinu er að bremsupúöarnir leggjasl beint aö gjörðinni. Þeir eiga að taka fyrst í að

framamerðum púðanum og síöan leggjast alveg að gjörðinni þegar tekiö er faslar i bremsunar. Bremsupúöarnir eiga þannig ad invnda n.k. horn í stefnuna fram. Það á aö

muna c.a. 2imn aö framan og að aftan (sjá skýringamynd).

Og nú spyrö þú hvernig betta er gert. Jú þá þarf aö losa bremsupúdana. lang oftast með lOmm lykli en stundum með sexkanti. Á öllum betri bremsuvængjum er tillölulega auðvelt að stilla púðana af í höndunum. og heröa svo aftur þegar viðunandi stillingu er náð. En passaðu þig á aö hafa púðann á réttum staö við gjöröina, hvorki of hátt, til að rekast ekki í dekkiö, né of lágt. svo púðinn fari ekki í teinana. Mundu svo að betra er að skipta oflar um púða en að láta þá eyðileggja gjörðina vegna ofnotkunar. Gott er að athuga alllaföðru hvoru hvort bremsupúðarnir séu ekki hreinir og fjarlægja sand og grjót sem oft vill festast í raufum púðans. Að lokum má geta þess að ekki eru allir bremsupúðar eins góðir. Sumar geröir verða haröar í kulda og við því er ekkert aö gera, það ískrar samt. Vandiö því valiö. Vona ég að þetta verði þér ad gagni. Jón Örn.


SNUÐAÐ

SKIPT

Til sölu

Til sölu

Tjald Rhino 700 fjögurra árstíða, tveggja manna, þyngd 1.9 kg. verð 8.800.- Freetime aflurtöskur verð 3.500.- Primus Mini trangea með pottasetti. Þyngd 300 gr. verð 1.200,TransX barendar L beygðir verð 590 kr. Vantar Ortlieb eöa Karrimor minni gerð. Upplýsingar í síma 462-5572 Bernharð Akureyringur.

MEC stuUbuxur medium og Gripshift 800 og 400. Eiríkursími 5*8-7813.

Tilboð óskast Til sölu Mongoosc Iboc Pro SX fjallahjól. Litur: Polised Alloy. Shimano Deore LX skiptibúnaöur - XT bremsupúðar + Tektro bremsustifa ogbremsulenging. Cycelmat 9000 hraðamælir. Rock Shox Mag 21 L7 2.1 inch travel. 1 árs gamalt. Stærð 18 tommu. Upplýsingar í síma 471-2975. Trausti eftir kl 16.30 Og nú er ég hættur.. Allt mitt hiólatlót er nú til sðlu!!!!!! 1 stk. Icefox fjallahjól meö álstelli. manilou 4 gaffli og XTR gíra- og bremsubúnaði. Verð 80.000,1 stk. Icefox fjallahjól með álstelli og XT(24 gírar) gíra- og bremsubúnaöi. Verð 60.000.Plús fullt af öðru dóti. s.s. verkfæri. varahlutir og aukahlutir. Óskar Páll í síma 587-4717 eftir kl 15.00 I vetur ætla ég að kenna byrjendum og aöeins lengra komnum á svigskíöi gegn vægu gjaldi. Hef bæöi reynslu og réttindi. Nv'i er að skella sér á skíði. Hafið samband í síma: 552-9090 á kvöldi n. Guöbjörg Ha 1 Idórsdótt i r.

Vantar

Rapid Fire skipta XT. LX eða STX. STP pedala frá Shimano og 1 SOinm sveifar. Eiríkur sími 5J8-7813. Til sölu

32 gata XT Suspension framnaf. Nýtt og ónotaö á kr. 6.000. Fyrir feröalögin og íilileigurnar svefnpokar. Ajungilaq. Igloo á krónur 5.000 og Freetime meö Hollowfill á 7.000 ónotaöur. Jón Örn sími: 581-1375 á kvöldin Vantar Gott 36 gala framnaf fyrir svipad verð. Jón Örn sími: 581-1375 á kvöldin Til sölu. Univega 708X -17 tommu álstell - 7005 - stíft. XT afturskiptir - annaö er LX. Rapidfire skiptar. Dempari Manitou 4 nýr Skeifa á afturbremsu. Tioga Psycho dekk. anti chain suck plata. Frábært hjól - vel farið. Verð 120.000,- eða hærra !!! Upplýsingar gefur Rúnarívs. 551-0020. Haro fjallahjól. Næsta sumar!!! Ef einhver hefur áluiga á ad komast inní sérpöntun á frábærum hjólutn fyrir næsta suniar þá hafdu samband við Tvnda hlekkinn. Sími 551-0020. Verðdæmi: Full suspension álhjól meö XT búnaði 130.000.Hjól til sölu, 21 gíra Montana Comp f j a l l a h j ó l . LX gírabúnaður og LX nöf. Sanngjarnt verö. Upplýsingar hjá Trausta í sínia: 565-7661


Kæri jólasveinn í sumar fékk ég nýtt fjallahjól með fullt af gírum og hjólaði mikið en núna segir marama að það sé allt of dimmt og kalt að hjóla á veturna. En ég sé fullt af fólki úti að hjóla þegar ég er að biða eftir strætó og ef ég ætti rétta búnaðinn á hjólið er ég viss um að ég fengi að hjóla aftur. Til að hjálpa þér að velja er hér óskalistinn ininn fyrir jólin. 1 Tvö nagladekk 2 Gott framljós með sterkum breiðum geisla svo bilarnir sjái mig vel 3 Hleðslutaeki og hleðslubatteri fyrir Ijósið og kannski aukasett af batterium 4 Gott rautt blikkljós að aftan 5 Bretti til að halda fötunum hreinum 6 Stýrishanska til að halda höndunum hlýjum og þurrum ~1—Hjólabuxur með Gore-Tex því gallabuxurnar eru svo lengi að þorna 8 Góðan hjólajakka sem hleypir svitanum út svo ég sé ekki að kafna eins og þegar ég hjóla i dúnjakkanum minum 9 Stelpuhnakk. Ég held nefnilega að ég sé öðruvisi sköpuð en strákarnir. -7


TANNHJÓL Árið 1870 leiddi þörfin fyrir aukinn hraða. léttleika í liöunun, betri virkni og meiri þæginda til hönnunar á "High Wheeler"(sem einnig var bekkt sem "Penny Farting"). Breytingarnar fólust í stækkun framhjólsins. en um leið minnkaði aftur afturhjólið til að draga úr þunga. En það voru ekki einu breytingarnar. Árin rnilli 1870-1878 voru skráö fjölmörg einkaleyfi á traustari teinaútfærslum, handknúnum afturbremsum. Allskonar sæta hönnum og fótstigs útgáfum, auk einkaleyfa fyrir leguhringjum í nöfm. Fyrsta fjöldaframleidda járnhjólið frá Bretlandi kom fram á sjónarsviðið 1870 frá James nokkrum Starley og var kallað "Ariel", þaö var framleitt undir merkjum Haynes & Jeffries í nærri tíu ár og var fyrst til að koma með miðlægan stýrispóst og heröanlega teina út í gjörð. Árið 1874 voru um 20 framleiðendur hjóla í Bretlandi. flestir í London. Birmingham og Conventry. Einn þeirra var W.H.J. Grout. sem áriö 1871 kom með sína útfærslu á teinagjöröum, þar sem hægt var að heröa og slaka á hverjum teini íyrir sig með nippli. Flestir þeirra sem fóru út í eigin framleiðslu höföu byrjaö hjá The Coventry Machinist's company. en það var fyrirlæki sem lengi vel \'ar leiðandi í framleiðslu reiðhjóla. "Gentlemen's" lijólið, semupphaflega var kallaö "Spider", var taliö toppurinn á markaðinum í mörg ár. En árið 1878 kom Club Model til sögunnar og varð flaggskip C.M.C. Allar túpur sern og gjaröir voru holar að innan til að lélta hjóliö. Allar línur voru

TÍMANS ávalar og þótti hjóliö sérlega fallegt. Þó svo hjólreiðar væru aö mestu stundaðar af ungum niillistéttar-mönnum. hannaði James Starley "Ariel" handa dömum. Söðullinn var haföur á hliö hjólsins og bað var drifið áfram með sveifarönmim rétt framan og ofan við framöxulinn. Vegna söðulsins var öll hönnun hjólsins nokkud frábaigðin liinni venjulegu hönnun háhjólsins og nokkuð erfiðara í meðhöndlun. Enda var þaö svo að þó sjá mátti eina og eina dömu á hjóli, var þad aðallega karlpeningurinn scm maröi sig og skrámaði, meö stolti þó. á leið sinni til fullkomnunar í reiðhjólalistinni. Fljótlega fóru þessir menn aö safnast saman og stofnuðu

klúbba og ekki leiö á löngu áðnr en háhjóliö varð n.k. "kulf" dæmi medal sífellt stækkandi hóps hjólreiðamanna. Uni 1878 voru 64 klúbbar starfandi í


London einni og uni 125 í næslu sveitafélögum. Þessi félög eöa klúbbar buðu upp á félagsaðild auk upplýsingardreifingar um allt sem viökom hjólreiöuin. Margir gerdust félagar vegna félagskapsins, útiverunnar, hreyfingarinnar eöa bara til aö vera "in". Stærri klúbbarnir höföu um og yfir 100 meðlimi og ef laliö er með þær þúsundir sem ekki gengu í neina klúbba má sjá aö þarna var um stóra og öfluga hreyfingu aö raiða. Meöliinir hinna ýmsu klúbba korn sér upp sérstöku táknmáli sín á milli sem þótti sérdeilist snobbað út á við. Margirvoru þrælar tískunnar, i þröngum jökkum hnepptuni upp í háls, með axlapúöa og biyddingar i stíl við hermannajakka. Þröngar, bryddaðar hnébuxur, hnepptar undir hnjám í leðurlegghlífum aöreimdum sem og háir hanskar og upphá stígvél. Ekki þótti öllum nauðsynlegt ad vera í sérstökum fötum. Ekki þótti öllum nauösynlegtað vera í sérstökum fötum til að geta hjólað og þar var

vcrkauiannastéllin stærst. Þeir áttu í nægilegum crfióleikuin incð aö kaupa sjálft hjólið seni kostadi þá nokkurra vikna laun, þótt ekki kæmi til dýr og fremur snobbaður fatnaöur. Klúbbfélagarnir sjálfir áttu sina "hátísku" sem samanstóö af léttum skóm, hnésokkum, hnébuxum, bröngum og dökkum svo lítið sæist á þeim þótt skvettist aurinn upp um bá alla. Á höfdinu höfdu menn svo kaskeiti med merki síns félags. Klúbbar voru einnig fljótir aö sprelta upp í Frakklandi, en kanarnir voru lengi aö taka við sér, eftir að "\felocipede" féll í ónáð. Áriö 1877 kom "Ordinary"eða háhjólið til Nýja Englands en það tók kanana heilt ár aö taka við sér. Þegar Pope samsteypan í Harlford Conn. fór út í framleiöslu slíkra hjóla, árið 1878, var fyrsti hjólaklúbburinn í Ameríku stofnaður "The Boston Bicycle club" þar með hjólið aftur orðid vinsælt Vestanhafs.

Þýtt og endursagt. Jón Örn.

Hefurðu yfir einhverju að kvarta? Láttu þá rétta aðila heyra það. Við höftim sannreynt það aö gatnaniálastjórinn í Reykjavík og starfsfólkið hans tekur vel ábendingum lil dæmis um ómerkta skurði sem fólk er að hrasa ofaní enda getur fólk krafist skaðabóta ef það slasast vegna vanrækslu á góðum merkingum vid frainkvæmdir eða frágang. Einnig niá bidja uin ad stígar séu ruddir og ýinislcgl annað scin heyrir undir cmbæltið. Best er ad byrja á því ad hringja í \'iðkomandi hverfamiðslöð og ef ykkur líkar ekki svörin þar uiá lala bcint við einbæltið í Skúlalúni 2 eða sainbærilega aðila ef þiö búiö

utan Reykjavíkur. Einnig hafa sumir lent í hættu vegna tillitsleysis einstaka strætisvagnasjóra og þá er um að gera að láta yfirboöarana heyra það. Þaö er tekið tillit til þess. Þad þarf aö geta þess hvar, hvernig og livenæratvikið átti sér staö og númer vagnsins. Hér eru nokkur símanúnier og látið nú réltu aöilana heyra þaö ef ykkur mislíkar eitthvaö. Hvcrfaslöö Vesturbæjar Hvcrfastöö Austurbæjar Hverfastöó Breióholts Árbær, Selás & Grafarvogiir Gatnamálastjórinn Reykjavík Strætisvagnar Reykjavíkur

563 2494 562 0067 557 4482 587 6323 563 2480 581 2533


ÞAÐ ER NÚNA SEM ÞÚ HEFUR TÆKIFÆRI

TIL AÐ SÉRPANTA

FJALLAHJÓL OG GÖTUHJÓL FRÁ HELSTU FRAMLEIÐENDUM í U.S.A. Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI OG KJÖRUM Fram til 1. febrúar 1996 hefur þú einstakt tækifæri til að sérpanta draumahjólið þitt á sérstöku tilboðsverði. Þú greiðir inná 1/3 af verði hjólsins til að festa það og færð það síðan afhent í mars. Auk frábærra hjóla frá TREK og GARY FISHER bjóðum við nú einnig uppá eðal-merki eins og KLEIN. BONTRAGER OQ LEMOND. allt lifandi goðsagnir i hjólreiðaheiminum. Þú færð allar upplýsingar hjá okkur í búðinni og þar liggja jafnframt frammi myndalistar og nokkur sýnishorn af árgerð 1996. Hérereingöngu boðið uppá hjól sem eru smíðuð í Bandaríkjunum.

ÖRNINN Skeifunni 11, Sími: 588 9890 SÉRVERSLUNÍMEIRENSJÖTÍUÁR

Utgefandi: Islenski Fjallahjólklúbburinn. Pósthólf 5193. 125 Reykjavík. Sími/Fax: 562-0099. Ábyrgðarmaður: Magnús Bergsson. Ritnefnd: Eiríkur Kjartansson. Gísli Guðmundsson, Gísli Jónsson. Guöbjörg Halldórsdótlir. Jón Örn Bergsson. Karl G. Gíslason og Páll Guðjónsson.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.