Hjólhesturinn 4. árg. 2. tbl. maí 1995

Page 1

ís en ki ' f F j a l l a h j o l a k l uub b u r i n n

Nýr. og, brevttur lífsstíll . Stígðu á sveif med lífinu !

Hjóíreiðafélag Reykjavíkur


Dagskrá HFR 1995 2 3. apríl. Fjallahjólakeppni í Rauðhólum 30. apríl. Götuhjólakeppni. Höföakeppnin. 7. mai. Gðtuhjóiakeppni. Tímabraut u.þ.b. 10 km. 14. maí. Fjallahjólakeppni. Víöavangur í Heiðmörk 21. maí. Götuhjóiakeppní, Frá Mosfeilsbæ til Þingvalla og aftur til Mosfelisbæjar. 28. maí. Hjólreiöadagurinn. Þrautakeppni á fjallahjólum ( Laugardal. 3. júní. Götuhjólakeppni á smáþjóðaleikunum í Luxemburg. ÁFRAM ÍSLAND 9. júní. Fjallahjóiakeppni f Öskjuhiíö. 1. íslandsmeistarakeppni í víðavangi 10. júní. Götuhjólakeppni á Þingvöllum. Bikarrneistarakeppni 24. júní. Götuhjólakeppni. Húsavík til Akureyrar. Bikarmeistarakeppni. 25. júní. Fjailahjólakeppni á Akureyri. 2. íslandsmeistarakeppni í víðavangi. 15. júlí. Fjallahjólakeppni á Hailormsstaö. 3. ísiandsm. keppni í víðavangi. 16. júlí. Götuhjólakeppni miili Hallormsstaðar og Oddskarðs. Bikarm.keppni. 22. júlí. Fjallahjólakeppni í bruni í hlíðum Hafrafells. 30. júlí. Götuhjóiakeppni niöur Kamba suöur aö Raufarholshelli. 12. ágúst. Fjallahjólakeppní við Rauðavatn. 13. ágúst. Gðtuhjólakeppni. Tímabraut u.þ.b. 30 km. 19. ágúst. Fjallahjólakeppni í samhlíðasvígi. 26. ágúst. Fjallahjólakeppní. Brun í Úlfarsfeili.

Nánari upplýsingar um keppnirnar og starfsemi HFR er hægt að fá í símum 557 2142 (Bjarni), 587 4717 (Óskar Páll) og 552 5806 (Sigga). Fax: 587 0350 Hjólreiðafélag Reykjavíkur er íþróttafélag innan íþróttabandalags Reykjavíkur. Markmið HFR er að efla hjólreiðar sem keppnisíþrótt. Götu- og fjallahjólreiðar falla undir félagið og eru æfingar stundaðar reglulega. Æfmgar eru á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 18:30, kugardögum og sunnudögum kl. 9:30. Mæting er við veitingastaðinn Sprengisand og reynt verður að sklpta í hópa eftir getu. Eitt stærsta vandamál félagsins er að flestir félagar taka þátt í keppní á sama tíma og þeir þurfa að vinna að keppnishaldi, og oft bitnar það aðeins á örfáum. Því vantar félagið ávailt sjálfboðaliða við undirbúning og aðstoð keppnishalds. Gæti það t.d. verið vettvangur fyrir fjölskyldur eða foreldra keppenda. Áhugasamir eru því hvattir til að hafa samband við félagið.

íslenski Fjallahjólaklúbburinn Pósthólf 5193, 125 Reykjavtk Sími/Fax: 562 0099.

Hjólreiðafélag Reykjavíkur Jöklasel 25, 'l09 Reykjavík Sími: 557 2142, Fax:587 0350


Atburðaalmanak ÍFHK 1995 3. janúar Myndasýning og almennar umræöur í Þróttheimum kl.20:00. 7. febrúar Myndasýning og almennar umræður í Þróttheimum kl. 20:00. 8. febrúar Á taii hjá Hemma Gunn. = ...:4..., 7. mars Myndasýníng og almennar umræður í Þróttheimum kl. 20:00. 18. mars Skíðaganga í nágrenni Reykjav|Íur." 27.- 29. mars Skyndihjálparnámskeið. Hið eina sinnar tegundar fyrir hjólreiöafóik. 4. apríl Myndasýning og almennar umræöur í Þróttheimum kl. 20:00. 14.- 17. aprfl Óvíssuferð um suðvesturhorn landsins, reynt að þefa upp vorilm. 1. maí Tokum bátt í hátíðarhöidum dagsins og fylkjum liöi á hjólum niður í bæ. 2. maí Myndasýníng og almennar umraBður f Þrótttieimum kl. 20:00. 21. maí Hjólreiöadagurinn. Allir í hátíðarskapi, hjóiandi í Laugardal. 28. maí María, Brandur og byrjendurnir. Létt ferð um nágrenni Reykjavíkur. 2.- 5. júní Hvítasunnuferð í Skorradal. Tjaictferö. 6. Júní Myndasýning og námskeiö í feröamennsku á hjólum í Þróttheimum. 11. júní María, Brandur og byrjendurnir. Létt ferð niöur að Reykjavíkurhöfn. 16.- 18. júní Hjóiað til Þingvalla og gengið þaöan á fjöll 17.júní. Tjaldferö. 23.- 25. júní Hjólaö í miönætursól um nágrenni Akureyrar. 30. júní - 2 júlí Skarðsheiöarferð. Hjólaganga á Skessuhorn. Tjaldferð. 4. júlí Myndasýning og almennar umræður í Þróttheimum kl.20.00. 5. júlí ísienski fjaliahjólaklúbburinn sex ára 7.- 9. júlí Hagavatnsferð. Gist í tjaldi eöa skála. 14.- 16. júlí Hjólað um nágrenni Egilsstaða. 23. júli María, Brandur og byrjendurnir. Létt hjóiaferö í nágrenni Reykjavíkur. 28.- 30. júlí Fjallahjólamót í Skorradal. Útihátíð bar sem gist er í tjaldi eða skála. I. ágúst Myndasýning og almennar umrasður í Próttheimum kl.20:00.. 4.- 7. ágúst Svaðiiför viös fjarri bílaumferð og skarkala helgarínnar. 18.- 20. ág. Hlöðuvailaferð. Hálendisferö í nágrenni Reykjavíkur. Skálaferö. 27. ágúsi María, Brandur og byrjendurnir. Hjólað um nágrenni Reykjavíkur. 5. september Myndasýning og almennar umræður í Þróttheimum kl.20:00. 8.- 10. sept. Fjallabaksferð. Hjólað frá Landmannalaugum um Krakatindsleíö. Skálaf. 15.- 17. sept. Óvissuferð. Reynt að slíta hár úr hala sumarsins sem er aö kveðja. 22.- 24. sept. Haustlitaferö út í óvissuna. Tækifæri Ijósmyndafíkla. 3. október Myndasýning og almennar umræöur í Þróttheimum kl.20:00. 20.- 22. okt. Óvissuferð. 7. nóvember Aöalfundur. Lagasambykktir, stjórnarkjör og almennar umræöur II. nóv. Uppskeruhátíð 1995. Klúbbfélagar eta. drekka ogeru glaðir. 5. des. Myndasýning og almennar umræður í Þróttheimum kl.20:00. 22. des. Sólstðöuhátíö. Fögnum rísandi sól og horfum glaöbeitt fram á nýtt hjólaár

Allar frekari upplýsingar um dagskrárliði er að finna hjá íslenska Fjallahióiaklúbbnum í sima/fax 562 0099. Ef enginn svarar nema símsvarinn, er fólk eindregið hvatt til að gefa upp nafn og símanúmer og það verður haft samband vid fyrsta tækifæri. Þar sem símadömur á skiptiborðl klúbbsins eru iðulega haldnar óstjórnlegri ást til náttúrunnar og í mikilli útiveruþörf, þá eru einnig aðrir sem geta gefið upplýsingar um hina ýmsu dagskrárliði, s.s. Karl í síma 588 6133 ogjón Örn í síma 581 1375. Féiagsfundir eru haldnir fyrsía þriðjudag hvers mánaðar kl.20:00 í Þróttheimum og eru öllum opnir. Sjá nánar í atburðaalmanaki.


Láttu það eftir þér! Islenski Fjallahjólaklúbburinn er ferðaklúbbur og grasrótarhreyfing. Klúbburinn samanstendur af breiðum hópi fólks sem hefur hjólreidar og hjólreiðamenningu að áhugamáli. Markmiðið er að fá sem flesta til að fara ferða sinna á hjóli og komast í náið samband vid móður náttúru, takast á við hana, skilja og virda. Klúbburinn vinnur að bættri aðstöðu hjólreiðafólks til samgangna. Auk þess stendur hann fyrir útgáfu fréttabréfs með fræðsluefni til að kynna stefnu sína og markmið. íslenski Fjallahjólaklúbburinn skiptist í tvær deildir. Ferðadeild sem skipuleggur ferðaJög og miðlar upplýsingum til ferðalanga innanlands sem utan. Unnið er að umhverfis- og skipulagsmálum í umhverfisdeild. Meðal málefna eru umhverfisvernd, hjólreiðastígar og önnur réttindamál. Ert þú byrjandi í hjólreiðum? Viltu kynnast fólki á svipuðu reki? Þá er ura að gera að fara létta ferð í góðum félagsskap með Maríu, Brand og byrjendunum. Símar þeirra eru 551 8632 (Brandur) og 557 7269 (María). Safnast er saman utan við veitingastaðinn Sprengísand á mótum Bústaðavegar og Breiðholtsbrautar kl. 14:00. Þessar ferdir eru engar hraðferðir með brjáluðum hjólaföntum. f ferðum þessum má fræðast urn ýmsa hluti s.s. stillingar á girum og bremsum, eða bá hverju megi t.d. breyta svo að reiðhjólin henti konum betur (kvenhnakkar, rétt lengd frá sæti að stýri o.s.frv.). Teiurðu þig vera í bokkalegri þjálfun? Viltu kynnast landi þínu af fullri alvöru? Allar feröir klúbbsins á atburðaalmanaki eru skipulagðar með það í huga að sem flestir geti tekið þátt í þeim. Vegalengdir í helgarferðum eru 40 til 60 km. á dag í rólegri yfirferð. Óvissuferöir eru ferðir sem ákveðnar eru með skömmum fyrirvara í samræmi við áhuga, getu og fjölda þátttakenda. Þar eru og teknir med aörir þættir s.s. veðurfar og bílaumferð. Þátttakendur eru á eigin ábyrgð í öilum ferðum klúbbsins. Ekki er um neitt sérstakt þátttökugjald af hálfu klúbbsins að ræóa heldur einungis viðeigandi kostnað varðandi skálagjöld, rútuferdiro.þ.h. Félagar kiúbbsins eru oft á faraldsfæti jafnt sumar sem vetur og því ofíar en tilgreint er á atburöaalmanaki. Öllum er heimilt að taka þátt í þeim feröum og er fólk því hvatt til að hafa samband við klúbbinn. Þaö auðveidar allan undirbúning íerða ad skrá sig í tíma.


HlHLHESrilRIilM LAUFBLAÐ KLENSKA FJALLAHJÓLAKLÚBBSINS

ATBURDAALMANAK ÍFHK 1995 Otgefandi: Isienski Fjaiiahjoíaklúbburinn, posíioíf 5193, 125 Reykjavik Ábm. Magnus Bergsson Otgáfutimi: maí 1995


ERTU AÐ MiSSA AF LESTINNI ? Okkur hefur ekki enn borist staðfesting þess að þér hafið greitt gíróseðilinn fyrir féiagsgjaídi Isienska Fjailahjóiakiúbbsins. Ef þú hefur ekki áhuga á aö vera lengur félagi þá ger&ir þú okkur mikijoa greiöa aö hafa samband viö klúbbinn i sima/fax: 562 0099 og afskrá þig. Ef þú hefur glatað gíróseöiínum getur þú haft samband viö kiúbbinn og þú fær& oýjan sendan um hæl. Ef þú hefur hinsvegar greitt réiagsgjaldiö en ekki fengiö félagsskírteini, ÍF3K limmiða og afsláttarskírteini, þá ert bú hvattur/hvött tii að hafa samband sem fyrst, gefa upp aafa, sima, gíróseðilnúmer og dagsetningu greiöslu og klúbburinn mua leysa úr því vandamáíi. ATHI

ATH!

ATH!

ATH!

ATH!

ATHI

ATH!

ATHI

Eftir miklar pælingar vegna HM var hjólreiðadagurinn færöur til fra 28.mai til 21. og aftur yfir á 28. tnai. Þvi eru viliur i meöfylgjandi atburöaaimanaki: María, Brandur og byrjendurnir veröa 27. maí en ekki 28. tnai.

HJÓLREIÐADAGURINN VERÐUR SUNNUDAGINN 28. MAL Dagskrain hefst kJ. 14:00 i Laugardai og veröur hun nanar auglyst i fjolmiölum. Látum daginn spyjast út og fyllum nú daiinn af hjólandí fóiki!


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.