Hjólhesturinn 4. árg. 1. tbl. mars 1995

Page 1

HlDLHESnjRINN FRÉTTABRÉF ÍSLENSKA FJALLAHJÓLAKLÚBBSINS

l.tbl.4.árg. mars 1995


(Ritnefndar-ristill) Verkurinn í ristlinum er gifuriegur. Það er komið að þvi að hreinsa út nsíillinn og er það hið besta mál. Stólpípan í rassinn og hér byrjar það. Húsnæðismá! klúbbsins virðast komin í biðstöðu þar sem Í.T.R þótti það of dýr framkvæmd sem fram þurfti að fara í Tónabæ. Vonandi verður biðín þó ekki of löng þar sem þörf klúbbsins á húsnæði er miki!. Andleysi klúbbmeðlima er gííurlegt. Efhið í blaðið „streymir" að, eða svona engin grein á viku. Hvar er allt þetta fólk sem er fiillt af eldmóð að gera veg kiúbbsins sem mestan? Það virðisí sem þetta fólk lympisí niður þegar það sér pappírsörk. Vegir andans eru órarmsakanlegir bannig að þið getið farið að snúa ykkur að skriftum og sleppt rannsóknunum. Finnst ykkur það ekki vera svolítið púkó að félag með þennan fjölda meðlima skuli ekki geta skrifað fleiri greinar en raun ber viíni? Við, þetta andans fólk, viijum meira frá ykkur. Mergjaðar ferðasögur, djúsí dæmisögur eða einfaldlega skemmtilegan fróðleik. Þetta er ekki beiðni, heldur beiðni "pleassssse", skrifíð núna. Það tókst ágætlega að auglýsa upp idúbbinn í þæítínum hjá Hemma Gunn þann S.febrúar síðastliðinn og eiga allir þeir sem lögðu hönd á plóginn þakkir skildar. Meðlimir Í.F.H.K., H.F.R. og hjólreiðafélagsins Múkk stóðu sig eins og hetjur. Ekki má gleyma þeim mökum og börnum sem eirmig lögðu hönd á plóginn. Þó ég segi sjálfiir frá tel ég að félögin hafí allavega opnað augu fölks íyrir því að það er mikið af tblki sem stundar hjólreiðar á íslaridi allt árið umkring. Kannski er fólki farið að fmnast það að við sem hjóSum séum ekki eintómir heimskingjar og náum þeim mörkum að vera kvart kýrvitar. Jafhvel sumum finnst það vera óvirðing fyrir blessaðar kýrnar !!! Nú hefur félagaskráin verðið „hreinsuð" og fá mun færrí Hjólhestirm sem híngað til hafa verið að fá hann ókeypis itrn um lúguna til sín. Það er ein einföld leið til að íaga það og það er að borga félagsgjaldið, aumar þúsund krónur. Fólk spyr sig til hvers að borga þersnan búsund kaSl ég fæ hvort sem er ekkerí íyrir hann. Það er ekki rétt? Það er fandur einu sínni í mánuði þar sem sýndar eru myndir rædd ýmis mál og fróðleikur borin á borð fólki að kostnaðarlausu. Þessir íundir eru alltaf fyrsta þriðjudag í mánuði í Þróttheimum klukkan 20.00. Það er boðið uppá skyndihjálpar námskeið einu sinni á ári fyrir 500 kr. og ýmsar verslanir bjóða meðlimum afsiátt. Síðan er boðið uppá mjög fjölbreytta dagskrá á sumrin þar sein faraar eru hinar ýmsu ferðir stuttar sem iangar. Hvað kostar að fara í bíó með poppi og kók? Síðast en ekki síst er það betía merkilega blað uppfuilt af skemmtilegheituni. Nú er rnál að linni. Andinn er farinn að svifa yfir einhverju öðru vatni en mínu og eru frumlegheitin fokin yfir móðuna miklu. Gerum þetta að góðu reiðári á hjólfákum friðum. Fyrir hönd ritneftidar KarGL


NYTTKÖlNAFiNU Siöaststliöiö haust var tekiö fra eitt bilastæöi undir hjólreibastæöi i Haínarstæu. A þvi ætui að rurnast u. b. b. 10 til 12 retöhjol, ennþa heíur ekki veriö komið fyrir grinclutn setn leggja tnæiti hjoiiö vift og læsa. Ur þvi veröur þo bætt fljotlega Svavar Gestsson aibíngismaöur ÍJuUi f r u m v a r p Ul laga i n r . 1 9 6 ) i desember bar sem hann leggur til að reiðh|(>iastigar verði liluti a!" vegakerfi iandsins. nu er bara aö vona aö þessi hugmynd hans l'ai hljomgrunn hja bingheími. Frumvarpið hijoðar svo: Þessi mal haía ekki veri6 flutt inn a veuvang Albingis aöur Her er logö fram tiiiaga um aö vegír, afrnarkaöir fyrir reiöhjol. verði teknir inn i vegalog sem væri fyrsla skrefíð. ! l'ramhaldi af bvi byrfti svo a6 yeröa til samfellt net reíöhjolastiga a stærri svæöum. Vonandi verður þes?i uilaga lii a5 vekja umræður seni siðan leiða til akvarðana a Albingi i þessum efnum I ar er i fyrsta skípti gert raö fyrir hjoireiöamonnum i fjarhagsaætiun Reykjavikurborgar. I sumar veröur byrjað a a6 lagfæra stígíno meöfram Suöuriandsbraut svo hann henti hjolreiðaíolki sem og hjola?tolal^olki. Ma þar t.d. buast vifi aö ílaar veröi ioks rett harmaðir Gongu- cig hjolreiðasligurinn sem m u n liggja um Ægíssíöu, Fossvog, Elíbaárdai upp í Víðidal mun verða me?> samfelldu slitlagi næsia hausl Lokíö veröur vib ab leggja slitlag a stigmn i Fossvogmum auk þess sem byggö veröur brú yfir K r í n g l u m ý r a r b r a u l Þetia verður til þess að hægt veröur a6 komasi fra Seltjarnanesi alla leiö a u s t u r i Heiömork an bess af> þuría að l'ara yfir mjog varasamar uraferðagotur i vor m u n u Strætísvagnar Reykjavikur storbæta bjonusiu sina. Veröur hasgt a6 taka hjolið með ser i vagna n r . i 10 og 1 1 5 Þessir vagnar ganga i Grafarvog og að Rauöavatni. t>etta ætti a6 geía morgu folki moguleika að notfæra ser rei6hjoli5 þvi Grafarvogurmn, sem dæmi. hefur eínhverra hluta vegna ekki enn komist i stigasamband við hofuðborgarsvæöiö. Folk er bvi eindregið hvatt Hl aö nolfæra ser þessa þjonustu. t.d. i verslunaríerfur eöa ur og i vinnu. Þa6 mætii t.d. sleppa skiptimiöanum! Reykjvikurborg er meðlímur i satntokum er kaliast CAR FREE CiTIES CLUB. Er þarna um a& ræöa samtok sem hafa baö a6 markmifti að minnka bilaumferó i bæjum og borgum. Þo f r a m k v æ m d i r i Reykjvikurborg hafi miðast vi6 að dreifa soðaiegri blikkbeijunni a seni flesia slaði þa haía raöamenn i nagrannaiondum komis! aö þvi að su stefna er vægasi sagt galín. Þvi eru æ fiein borgir og bæír \ Evropu sera hafa kosið minni havaöa. loftmengun og siysahættu. og iosað sig viö bilaumferö ur


bæjarkjornum. Þess i stað hafa almenningssamgongur verið bætiar og aöstaöa fyrir hjolandi og gangandi veriö bætt tií muna. Vonandi þarf þaö ekki aö taka uu ár fyrir okkar raöamenn aö atta sig a þessu sama. Næsti f u n d u r samtakanna veröur haldinn i mai i Reykjavik. Þjófar halda afram að gera okkur hjolreiðafolki lifiö leitt. Eitt af nylegra d æ m u m er ur Mjoddinni þar sem hjól Jon Tryggva twssonar var tekiö fyrir utan vmnusiaö hans. Þetta hjol er rauit, Cannondale með XT nofum og Avenir gjor&um. Eí eínhver telur sig hafa seö þetta hjól eöa vita eitthvaö um afdrif bess þa er um af> gera að hafa samband hið snarasta við hinn relta eíganda i sima 5672571. Fuil astæöa er til aö benda foiki a aö tilkynna til logreglu óhöpp sem baö verður fyrir a hjolinu a leiö sinni u m bæinn. Ohopp i umferöinni eöa i "sam.skipium" sinum vii> hina hsettulega kanta og aörar slysagiídrur. Ef fólk tilkynnir þessa atburöi þa komast þeir i "slysabanka" logreglunnar. Margir hafa lent i þvi aö vera hreinlega ógnaö af bilstjorum sem reyna aö neyöa hjólreiöatnann upp a gangstett meö þvi a& keyra upp aö honum svo aft oryggi hans er storlega ognað. Auðvitað er meirihluti bilstjora vel innræuir en þaö er hart aö neyöast tii að hjola a gotunum og vera i sifelldn lifshættu og vera algjorlega undir misjafnlega mikilli tillitssemi bíistjóra komin. Þessi mal leysast ekki fyrr en meö tiikomu nothæfra og reu hannaöra hjoíastiga þar sem utnferö bila og reiöhjola er aöskilin. Einnig væri gott að folk heföi samband viö klubbinn þvi viö viljum gjarna safna saman upplystngum varöandi þessi mal og geta vakiö athygli a þeim hja aöilum eins og Umferöanefnd Reykjavikurborgar. Magnus og Guörun.

Fyrir aðeins íjorum arum var ekki algengt aö sja derapara a fjallahjolum keppenda i alþjoðakeppnum. En nu eru timar breytlir. Demparar eru undtr hverju hjóli og verslanír bjofia hjol meö d e m p u r u m a mjog iagu veröi. A markaðnum hafa l'engist þrjar megin geröir með mismunandi uppbyggingu. þ.e. loft/oJiu. rjaðurpuðumíelestomer). f j a ö u r p u ö u m / g o r m u m og þeir alira nyjustu vinna a puöum/loft/oliu. Þeír demparar sem byggöir eru a. fjaðurpuöurn eru einfaidir i honnun og auöveldir i viðhaldí. Fiestir rjaöurpuðadempararntr sem seldir hafa verið her a landi a reiðhjólum haía veriö of sufír fyrir islenska veðrattu. Dempunm er fengin raeö þvi að þjappa saman fjaburpúöum sem faanlegir


eru i mismunad! sufleikum. t>eir dernparar seni hafa fengisi her a landi eru fra Manitou, RST, Tange. Tioga. SR-Sake og Rock Shox. Auka fjaðurpuöar hafa fengist her i allar gerösr nema þa þ r j a si&astnefndu sem rekja rna einna helst tii lelegrar bjonustu versiana. Mesta urvaiiö er bo til i Manitou þar sem í'anlegir eru m j u k i r , meöalmjukir, sttfir og puöar fyrir kalda veörattu setn breytast litið við hitasveiflur. Þeir henia þvi vel islenskri umhleypingaveörattu. I ar, 1995, m u n u Maniiou og Rock Shox bjoöa upp a puöa meö bessum eiginleifcum i tnismunandi stifletkum sem passa m u n u L eidri geröir. Loft/oliu demparar eru hinsvegar floknari. Ailt viöhald hefur þó veriö aö einfaldast meö betri honnun, þo serstaklega fra og með siöasta ari. Dempunin er i fortni tregöu sem myndast þegar olia þrystisi i gegn una litil got. Þeir demparar sem ferigist hafa her a landi hafa veriö fra Rock Shox, Marzocchi, Trek. Specialized og Cannondale. Þvi miöur hefur viöhald a flestum þessara dempara her a landi verift abotavant og jafnvel algert kluftur þar sem þekkmgin er engin og þjonusian t a k m o r k u ö . Fiestir þessara dempara eru meö of þykka ohu tniðaö við það hitastig setn er her a landi. Þvi nast ekki f r a m bestu eiginleikarmr nema a sumrin. Þaö hefur veriö erfiöleikum bundið aö fa upplysingar um viðhald og auka p u m p u r hafa ekki fengist nema i gegn um serpontun. t>aö hefur venð tilviijunum haö h\ r ort til hafi veriö pakkdosir og íoönngar og olia hefur aöetns veriö faanleg i einni verslun t einni þykkt. Flesiir dempararnir hafa veriö meö ohuþykktina 7,5 til 15- En su oha sem hentar islenskum aöstæöum er 5.0 a s u m r m og 2,5 á veturna. Þessar tvær þykktir verður vonandi hægt aö fa fra Finish Line næsta sumar i emhverjum v e r s l u n u m . Þaö ma hiklaust storbæta lelegan dempara oieö þvi aö skipta ui ohunni sem hvort eö er a aö gera meö reglulegu millibili. Þvi þynnri sem olian er, þess mun betur virkar demparinn, a rno:i kemur að meiri hætta er þa a aö hann leki oliunni. Viö a Islandi þ u r f u m þo varla að hafa ahvggjur af þvi. þvi að þa5 setn telst þunn olia uti i heitari londum veröur þykk i k u l d a n u m her a landi, Ef dempa.rinn heí'ur ekki komiö tneö drullusokk yfir b u l l u n n i þa er nauftynlegt aö verfta ser utn hann. Þaö eykur hftima demparans til allra muna.


STIG LEPPISTUNGULEIÐANGUR Sumarið 1993 fórum við 3 félagar úr Í.F.H.K. í skemmtiferð um Holtamanna-afrétt. Ferðin var farin um Verslunarmannahelgi, en lagt var af stað að kveldi flmmtudags. Eftir stuttan undirbúning, (hvað mig áhrærir), viðgerðir og endurbætur á fáknum, sem og fóöur-birgðasöfnun, var að lokum lagt í ' ann. S trax kom í Ijós sú einfalda regla að betra er að skipta of tar um keðj una, en eiga það á hættu að slita tannhjólum. Við vorum vart komnir út úr bænum en fór að bresta og braka í öllu heila klabbinu. Keðjan var ný en tannhjólin gömul og slitin, og því fór sem fór, Þannig dröslaðist ég á drossíunni um Nesjavallarveg og um línuveginn inn á Graf ning. Þegar þangað var komið, var farið að skyggja all verulega, en áf ram var haldið í strekkíngs vindi og komið til Þingvalla um hánótt og grautarþykku myrkri. Þar var rifið í sig nestið og lífi koinið í loppnar iúkurnar. En ekki var hér viö látið sitja, heldur var skriðið aftur upp á reiðmaskínurnar og látið vaða inn í sortann. Áætlaður náttstaður var á Laugarvatnsvöllum, en vegna slæms skyggnis var ákveðið að slá\ upp tjaldbúðum í grænni lautu (komumst að því daginn eftir) við vegbrúnina í Karhrauni á Lyngdalsheiði. % N^TJ&Tfí^ T KfíR-HZflUNf: jf Ernúmálaðkveðja til sögunnar hetjur þær er fóru þessa brumuför meðan megin þorri þjóðarinnar þjóraði á Þjóðhátíð (og beígdisig út af bjór og brennivíni með bæxlagangl og Bavianaháítum). Má þar fyrstan nefna Magnús Aiias "ðe væking káboy" og "ðe iiving ledsjend", Þykir hann misvaxinn niður þar sem efri helmingur skrokksins virðist ekkert eiga skilt við stimplana tvo sem ganga niðwr úr brjóstumkennaniegri yfirbyggingu þessa manns. Annar er maður nefndur, ungur og útitekinn. Sá er nefndur Kari og stefnir hátt. 011 er heiidin sú heldur jafnari í vexti og allri gerð sinni, þó ekki ætii ég mér að fara út í nein smáatriði að svo stöddu. Hann er drengur


góður og hvers manns maki, hjálpsamurogskiptiroftumsokka. Þriðjan má svo telja til sögunnar, þann sem þetta ritar og nefndur er Jón Örn. Hannervænn (einsetu)maður, hógvær í skapiogvinurvina sinna. Þykir hann fremur væskilslegur vexti og er skrokkaskúlptúr hans hinn sérkennilegasti þar sem hver eining virðist vaxa eða eyðast án tillits til annarra hluta í þessum hrærigraut beina, skinns og sina. Sem sagt, hin magnaðasta samsuða af sköpunarverki vísindanna. Hvað um það, þarna vorum við staddir á síðsumarnóttu og bjuggum okkur til svefns. Kalli kaldi skreið í svefnpokann og sofnaði með það sama undir berum himni, en við bræðurnir breiddurn úr tjaldi mínu og töldum hoppandi rollur og g r i n d v e r k . Föstudagsmorguninn rann upp heiður og tær þar sem byrjað var á léttum Mullers æfingum og morgunmat. Ég snéri miðtannhjólinu við að framan og gat þar með aotað alla gírana að nýju. Á Laugarvatni var étið eins og hver gat í sig troðið og að því loknu hjólað að Geysi. Þar var étið eins og hver gat í sig troðið#2 og fyllt í öll hugsanleg hólf af mat og juðeríi. (Juðerí er nýyrði yfir allt sem hægt er að juða og jóðla á sbr. nammigotterí). Þegar Geysi sleppti hófst loks hin eiginlega "svaðilför". Til að komast inn á Holtamannaafrétt er farið um veg nr.30 (Flúðir). Þegar komið er yfir Hvítárbrúna er sveigt til vinstri og þá má segja að maður sé kominn á Leppistunguveginn. Á íeið okkar að áningarstað þessa dags var stoppað með jöfnu, og aö sumra mati, nokkuð mörgum "orku endurnýjunar" hléum, en hverjum lá svo sem á? Heldur var á brattann að sækja svona fyrst í stað og norðan strekkingur gerði ferðina heldur torsóttari. Farið er upp með Hvítánni að austan og þarf að ganga spölkorn af veginum til að komast í tæri við Gullfoss. Landslagið skiptist á að vera eyðiiegt og hrjóstrugt annarsvegar, og hinsvegar er þarna að finna grónar grundir og kjarrlendi. Þó nokkuð er um ár af ýmsum stæröum sem allar eru óbrúaðar, en y fir sumar þeirra er þó hægt að hjóla ef leitað er skammt út af slóðanum. Óneitanlega minnir landslagið á það sem sjá má nokkrum kílómetrum vestar sem er á Kili, en þó er eins og gróður sé ölíu


meiri hérna megin Hvítár, en satt best að segja gafst íítill tími til að pæla í þessum hlutum þar sem ég paufaðist þarna á eftir Magga og Kalla. Þegar líða tóká daginn fór heldur að draga úr hetjuskapnum hjá mínum, enda maðurinn náttblindur mjög og lítt undir tímakeppni búinn að svo stöddu; soltinn og sár á skut. Þarna komst ég aö því hvað blóðsykurskortur getur ger t manni marg t illt og það er ekkert til að sækjast eftir. Allt hafðist þetta þó að lokum og mikil var gleðin er við þreyfuðum okkur loks um miðja nótt yfir ána við Svínárnes, þar sem gista átti um nóttina En íyrst var að gera grau tnum góð skil, gæta að farangri og fleygja sér loks í langþráðan svefninn. Fáum tímum síðar var risið úr rekkju og byrjað á mikilvægasta þætti dagsins; orkuhleðslunni. Maturinn í flestum hjólaferðum er að mestu leyti þurrkaður pakkamatur, hann er dýr en orkuríkur. Hann má drýja með brauði, súpum, þurrkuðum ávöxtum eða núðlum og það sem nýjast er; bjúgum, semer ódýrog fituríkfæða, en fitaog kolvetni er undirstaða í fæðu okkar hjólaranna. Svínárnes er undir Bláfelli NA-verðu, á grösugri spildu með fallegu útsýni yfir til Kerlingarfjalla. Skálinn er í eigu hreppsins og er nýttur af bændum auk ferðamanna. Skálagjald er greitt með C-Gíró seðlum sem alla jafna er að finna í skálanum, sem er mjög gott fyrirkomuiag, standi menn á annað borð í skilum. Á Svínárnesi er aðstaða öll hin ágætasta og rennur taer bergvatnsá rétt hjá skálanum. Þegar lagt var af stað áleiðis til Kerlingarfjaíla, komumst við fljótt að því aö mýbit á sér griðland á þessumslóðum. Stundum varð mökkurinn svo mikill að vart sást til sólar og mátti heita að við gleyptum andann af flugum. Veður var hið besta þennan daginn, allt að því of gott, því hægviðrið gerði það að verkum að flugurnar áttu greiðan aðgang að sveittum skrokkum vorum og á tíma hlupum við um eins og hauslausar hænur undan þeiin. Þannig gekk það nú fyrir sig lengivel. Landslagið mjakaðisí framhjá í öílum sínum breyíileika, Ýmist var það auðnin ein, en stundum lenti


maður á grónum völlum með fyrirtaks rnoldargötum. Þannig var það er við nálguðurnst Leppistungurnar og mættum nokkrum útlendingum á tveimur jeppum. Þeir sögðu okkur að vegurinn væri ófær sunnanundir KerlingarQöllum ogekkiværiannaðenaðsnúavið. Ekkivorumviðáþeim buxunum, því þótt fjórhjóla jeppajárnið stæði fast í fyrsta skafli, gátum við einfaldíega teimt /^v, okkar traustu tæki yfir flestöll fúafen og aðra farartálma. Enáöuren að því kom var staldraö við í skálanum í Leppistungum. Langan tíma tók fyrir okkur Magga að vaða ár og læki sem virtist vera nóg af í =r ^ VFI'R^H\ó ^ kringum skálann, en %k f ^ KerrT^uH^AH \/i^ þegar Kalli kom stuttu "^ ^/ I<E^L\K)£1A,'RV'\öLL síðar, fengum við að ' frétta að alit hafl þetta verið meira og minna sama áin, nóg hafl verið að vaða emu sinni, og krækja svo íyrir allt heila sullið. (Ég man það bara næst, því bangað fer ég aftur). Skálinn er í eigu F.í. og er nokkuð nýlegur, afar rúmgóður og meira að segja með vatnssalerni, sem ekki er að finna í öllum skálum á hálendinu. Eftir að hafa nýtt okkur alla þá aðstöðu sem hr. Gustavsberg íeyfði, var lagt í seinni hluta áfanga þessa dags og hófst hann eins og hann endaði; í vaðskóm með hjólið á öxlinni. Eftir nokkurn tíma fórum viö að verða varir við "ófærðina" sern okkur var sagt frá. Veturinn hafði verið snjóþungur og sumarið kalt á þessum slóðum, því fóru æ stærri skaflar að gera vart við sig og urðum við að teima hjólin yfir þá. Að lokum komumst við inn á Kerlingarfjallaafleggjarann og enn voru vaðskórnir dregnir fram, áður en við komumst upp á síðustu hæðina og litum yfiröll mannvirkin og tjaldsvæðið í kvöldhúminu. Er við renndum í hlað, tók á móti okkur skjögrandi unglingsgrey og spurðiokkurádrafandi barnaskólaensku: "Esskhjúss míh, buttdú jú hefí ení brennivín tú sell mí?" [ Fyrirgeflð mér, en ekki vænti ég þess að þér eigið til söiu íslenskt Brennivín?]. (ísl. þýðing: j.Ö.). Ekki gátum viö komlð þessari fyrirmynd landserfingjanna til hjálpar, heldur röituni við okkur inn ískíðaskáiann. Straxkom íIjósaðÖrnólfur "Kerlingarfjaliakandídat" varaö kyrja sinn söng í sjöíugasta sinn. Kalli tjáði okkur hinumóupplýstu að sama prógrammið heföi runnið í gegnum hendur þessa manns síðan


skálinn var reistur; söinu gömlu lummurnar í sömu röö, sömu frasarnir, sömu " brandararnir" og jafnvel sama fóikið. Við forðuðum okkur því hið bráðasta og rölturn með hjólin niður á tjaldsvæðið. Þar settum við upp tjöldin í svarta myrkri, rifum upp nestið og tókum það náðugt. Sunnudagsmorguninn rann upp sem aldrei fyrr, skartaði sínu fegursta og lofaði öSíu góðu. Að vísu vorum við rukkaðir um óheyrilegar upphæðir í aðstöðugjöld, þó svo við reyndum að vera farnir áður en að því kæmi. Rétt íyrir hádegi vorum viö tilbúnir að leggja í' ann, en með nokkrum breytingum á áætlun. Maggi og Kalli ætluðu að fara norður fyrir Kerlingarfjöll og þaðan niður með Þjórsánni vestanverðri og er það þeirra að segja frá þeirri ferð. Ég ætlaði aftur á móti að fara upp á Hveravelli til að hitta kunningja minn(sem ég náði reyndar ekki í), og þaðansuðurKjöl. Lítið er að segja af för minni þennan daginn, sama blíðan allan tímann og blússandi meðbyr á suðurleiðinni. I Hvítárnesi voru fyrir fjórir frískir ferðalangar, breskir aö ætt og uppruna sem voru að kanna ísland á hjólumsínum. Öllvoru þau með farangurinn í bakpoka sem ég á erfitt með að skiljaað geö verið þægilegt. Víkur nú sögunni suöur á Laugarvatn, þar sem ég ætlaði mér náttstað. Svo illa vildi til að einhverjir sértrúasöfnuðir höfðu safnast þarna saman og mátti heyra í þeim halelújahvininn fram eítir öllu. Þegar því linnti, sofnaði ég loksá mínu grænaeyra. Síðastidagur ferðarinnar rann upp og ætlaði ég að nota hann til að heimsækja æskuslóðirnar í Grímsnesi sem og gamla vinnufélaga. í stuttu máli gekk ferðin með eindæmum vel, enda veðrið með okkur allan tímann, fjöíbreytt landslag og yfirieitt alít sem góð fjallaferð getur boðið uppá. Ferð um Leppistungur er Mklaust hægt að mæla með. Reykjavík anno 1994 JónÖrn


REIÐHJÓL OG REIÐHESTAR Ég er ein af þeim fjölmörgu sem hafa uppgötvað hjólreiðar. Það eni til staðir á íslandi sem eru til fyrirmyndar fyrir hjóiandi og gangandi umferð. Víðidalurinn er einn af þessum stöðum. Allar aðstæður þar eni til fyrirmyndar. Göngustígarnir eru tvískiptir, annar helmingiirinn fyrir hraða umferð og hinn fyrir hæga umferð. Þótt að landsrnenn séu ekki allir búnir að uppgötva til hvers þetta strik er eiginlega þá er þetta spor í rétta átt. Það er meira að segja sér hestasíígur. Hrifiiingin snarminnkaði hins vegar þegar ég komst í kast við hestamennina þar í fyrsía sinn. Hingað til hef ég eíckert haft á móíi hestamöimum. Ég þekki meira að segja persónulega nokkra hestamenn og þeir eru ekkert verri en gengur og gerist. Vandamálið er að hestastígurinn kemur nokknun sinnum inn á malbikaða stíginn. Þegar það gerist verða hestamenn að fara varlegar en venjulega vegna gangandi og hjólandi umferðar sem þar er. Margir gera það efalaust en betur má ef duga skal. Ég hef orðið vitni að hestamönnum sem hafa svinað fyrir þá umferð sem fyrir er. Það er stórhættulegt, sérstaklega þar sem hestar eru í flestum tilvikum þyngri en menn! Ég hef oft fengið það á tilfinninguna á ferðum mínum um Viðidalinn að ég sé bara gestur þar í boði hestamannafélagsins á staðnum og stundum er ég alls ekki velkomin þama. Fyrsí sámaði mér þetta náttúrulega og fór að hugsa hvað ég eða aðrir hjólreiðamenn höföum gert tií að koma þessu af stað. Því miður dettur mér ekkert í hug. Eg hef leitað til hestamanna og spurt þá um þetta en hingað til hef ég ekki fengið neitt skynsamlegt svar. Þeir segja ti! dæmis að hestamir séu svo hræddir við hjólin. Mér fínnst það heldur aum skýring. Hjól fara tiltölulega hægt yfir og þau eru algerlega hljóðlaus. Ef hjói hræða hesta svona, hvemig bregðast þeir þá við bííum og mótorhjólum? Að vísu hef ég persónulega séð hest fælast þegar ég teymdi hjólið mití framhjá honum en mér finnst það segja meira um hestinn og hestamanninn heldur en hjólið. Ég er farin að haliast að þeirri skoðun að hestamir í Víðidalnum séu orðnir dálítið taugaveiklaðir. Þeir virðast ekki þola streitu borgarlífsins eins vel og við mennimir. Það er allt annað með sveitahesta. Þeir eiga það til að sírjúka úr girðinguraii sinni og standa á veginum. Þó að ég komi hjólandi að einuin slíkum verður hann ekkert kvekktur, fer bara að sníkja eins og eina brauðsneið. Ef svo vill til að bíll kemur brunandi að þá er hann heldur eiíkert að láta það á sig fá. Bíllinn verður að gjöra svo vel að stoppa og bíða


efiir þvi að hestinum þóknisí að hreyfa sig. Þannig sést að hestar eru ekki í eðli sínu hræddir við hjól og ég er enn á byrjunarreit og hef ekki hugmynd um hvers vegna hestamönnuin er ilia við hjólreiðamenn. Lííil! álfur hvíslaði þvi að mér urn daginn að hestamönnum væri illa við hjólreiðamenn vegna þess að þeír væru svo ósvífhir að nota einkastígana þeirra. Ég neitaði að írúa þessu fyrst í stað en efasemdarfræi var sáð í huga minn. Þegar ég fer að hugsa alvarlega um þessi orð litla álfsins þá er ég ekki frá því að lítið sannleikskorn leynist í þeim. Það vill nefhilega þannig íil að tengdafólk mitt á heima við Eliiðavatn en eins og allir vita er Elliðavatn við Heiðmörk sem er vinsæll staður hestaáhugamanna. Ég hef mikið yndi af því að heimsækja þetta tengdafólk mitt og bregð mér því oft á hjólfákinum minum upp að Elliðavatni. Til skamms ííma var mikið um skipulegar hjólreiðaferðir um Heiðmörk. Þá var oft farið úr Víðidalnum um hestastíg upp á einkaveg og aftur inná hestastíg, yfir brú og baðan inn í Heiðmörk. Eigendur einkavegarins, sem era einmitt tengdafólk mitt, eru ekki allt of hri&ir af mikilli umferð hestamanna sem um hann fara og það ekki að ástæðulausu. Komið hefiir fyrir að ótaminn hestur brjálaðist og munaði þá litlu að þau væru ekki ti! frásagnar um atburðinn, hestamenn eru líka tregir til að víkja og teppa veginn almennri umferð auk þess sem að hann er í hengíum eftir þá þegar það er votviðrasamt. Þess vegna fmnst mér það heldur hart af hestamönnum að reiðast þegar við notum hestavegina. Mín niðurstaða er sú að hestamenn eru fulir útí hjólreiðamemi fyrir að nota „einkavegina" þeirra, Að mínu mati eiga hestamenn ekki stígana þó að þeir hafi upphaflega verið gerðir fyrir þá. Á þeim tíma voru hjól al!s ekki til þess faiiin að hjóla utan malbikaðra vega. Núna eru hjólin, orðin svo góð að það er orðið ieiðinlegt að hjóla á malbiki. Það verður að bæía samband hjólreiðamanna og hestamanna. Þetta ósamkomulag gengur ekki til lengdar. Það er a.m.k. Ijóst að hjólreiðamenn eru komnir til að vera. Við hjókeiðamenn verðum að nota hvert tækifæri til að komast á alvöra vegi. Hestamenn verða þvi að venjast hjólreiðamönnun) og við verðum að gera þeim það auðveldara. Við þurfum samt ekki að haga okkur eins og þeir, vera með leiðindi og vesen. Við erum þroskað fólk og kunnum að ræða hlutina. Gerum okkur far um að keiina hestamönnunum 'pað iíka. Sonja Richter


EKKI DRAGAST AFTUR ÚR! Þátttaka þín skiptir miklu máli.

Nýtt skírteinisár hefst 1. apríl 1995 Hverjum félagsmanni er nú sendur gíróseðill vegna félagsgjalda 1995. Þátítaka bín er mikils viröi. Hún er undirstafta þess að við náum einbveríuffi árangri i baráUuraálum okkar. um betra umhverfi og bætta abstóöu hfólandi. gaagandi og fatlaöa. Þátttaka þia er iíka undírstafta i almensu félagsstarfi sem uanið er af sjáifbo6aii5um. Félagsskirteiaið veitír afslætti í mörgum verslunum og þvi margborgar sig að endurnýja skirteiníb. Þaö er ailra hagur a& bér grei&iö gíróse&ilion sem fyrst. og verbur þá skirteiniö seaí um hæl. Þa6 má lika ganga frá grei&siu á félagsfundi sem haldinn verður 4. apríl n.k.

Verðlaun til skírteinishafa 1994 Dregsa hafa verib nðfn þriggja félagsmxnna sem greiddu félagsgjöldin 1994 og fá þeir að velja úr eftirtöldum btutum: Local Motion ATB stækkanieg hÐakkíaska. Mt. Zefal pumpa og Shimaao Ðeore XT Shark Fin keöjuhlif. Vitmingshafar eru: 1: Heimir Karíssoa. Kringlumýri 1, Akureyri 2: Steíáa Gunaarsson. Næfurási 12. Reykjavik 3: Araar Ölafssoo. Blikahólum 4. Keykjavlk


Atburöaalmanak ÍFHK 1995 3. janúar Myndasýning og almennar umræbur i Þróttheimum kl 20:00 7. febrúar Myndasýning og almennar umræbur í Þróítheimum kl 20:00 8. febrúar Á tali hjá Hemma Gunn. • 7. mars Myndasýning og almennar umræbur í Þróttheimum kl. 20:00. 18. mars Skíöaganga ! nágrenni Reykjavlkur. 27.- 29. mars Skyndihjélparnámskeib. Þa6 eina sinnar tegundar fyrir hjólreibfólk 4. apríi Myndasýning og aimennar umræbur i Þrótíheimum ki. 20:00 14.- 17. apríl Ovissuferð um subvestur horn landsins, reynt a6 þefa upp vorílm. 1. ma! Tökum þátt i hátlbarhöldum dagsins og fylkjum !ibi á hjólum nibur I bæ 2. sstaí Myndasýnitig og almennar umræbur í Þróttheimum kl 20:00 27. maí Brandur og byrjendurnir. Léíí ferb um nágrenni Reykjavikur 28. mal Hjólreibadagurinn. Allir í hátibarskapi, hjólandi ! Laugardal. 2.- 5. jún! Hvltasunnuferb ! Skorradal. Tja!dfer&. 6. júni Myndasýnirtg og námskeib i ferbamennsku á hjóíum S Þróttheimum 11. júnl Brandur og byrjendurnir. Létt ferfc ni&ur ab Reykjavikurhöfn. 1S.- 18. júní Hjólab til Þingvalla og gengið þar á fjöll þann 17.júni. Tjaldíerb. 23.- 25. júnl Hjólab 1 mi6næti»'Sól um nágrenni Akureyrar 30. júní - 2 júlf Skarbsheiðarferb. Hjólaganga á Skessuhorn. Tjaldíerb 4. júH Myndasýning og aimennar umræbur I Þróttheimurn kl.20:00.. 7.- 9. júH Hagavatnsferb. Gisl i tjaldi e&a skála. 14.- 16. |úl( H|<^a& um nágrenni Egiistaða 23- júit Brandur og byrjendurnir. Hjólab um nágrenni Reykjavlkur. 28.- 30. júli Fjallðhjólamót i Skorradai. Gist i tjaldi eba skála. I. ágúsi Myndasýning og aímennar umræbur í Þróttheimum kl.20.00.. 4.- 7. ágúsí Svaðillðr vibsfjarri Wiaumferð og skarkala helgarinnar. 18.- 20. ég. Hlöbuvallaferb. Hálendisferb I nágrenni Reykjavikur. Skálaferb. 27. ágúst Brandur og byrjendtrnir. Hjólab um nágrenni Reykjavlkur. 5. september Myndasýning og aSmennar umræ&ur l Þróttheimum kl.20:00 8.- 10. sepí. Fjallabaksferb. Hjóiab frá Landmannalaugum um Krakatindsleib. Skálaf. 15.- 17. sept. Ovissuferb. Reynt ab s!!ta hárúr hala sumarsins sem er ab kvebja 22,- 24. sepí. Haustíiiaierb út i óvissuna. Tækifæri ijósmyndafýkla. 3. október Myndasýning og aimenna- umræður í Þróttheimum kl.20:00. 20.- 22. okt. Ovissuferb. 7. nóvember Abalfundur. I1. nów. Uppskeruhátib 1995. Klúbbmeblimir eta ok drekka og verr glabirr. 5. des. Myndasýning og almennar umræ&ur i Þróttheimum kl.20:00. 22. des. S6!stö5uhét!5. Fögnum risandi sói og horfum giabbein fram á nýtt hjólaár

Dagskrain ætii aö hofða til sem fiestra i ár. Þar eru i boöi lettar feröir fyrir byrjendur sem og sva&iifarir fyrir þa sem lengra eru komnir. En eí litiö verður a þa dagskráriibi sem næsi standa þa ma benda a skiðagonguna þar sem folk möist a oörum voðvum en fotvoövum. Hiö arvissa skyndihjalparnámsfceiö er a smum sta6, þrju kvoid i roð og er þattíokugjaídið aðeins 500 kr. fyrir klúbbmeöíimi. Sem fyrr væri Ijuft ef íolk hringdi a undan ser og leli vita eí þaö heföí hug a aö taka batt i dagskrariiöum. Það auöveidar aiia skipulagningu. UppSysingar um dagskrarliðt i sumar m u n u bírtast i næsta fretlabréfi þar sem dagskrain er enn i motun.


Skoðanakönnun

skoðuð

Eins og einhverjir muna kannski þá fór fram eilítil skoðanakönnun við félagaskráningu síðasta árs. Hún er óvísindaleg í alla staði og ekki tilgangurínn að greina niðurstöður í smátt og kanna fylgni eða marktæknL. Tilgangurinn er f'rekar að fá smá hugmynd um nokkur atriði sem fóík hefur verið að velta fyrir sér, s.s. hvernig þjónusta verslana sé, hvernig klúbbmeðlimum líki starfsemi ÍFHK, ástæður fyrir því að fólk tekur reiðhjólið í bjónustu sína, hjálmanotkun o.fl. Ekki svöruðu allir könnuninni og var misjafnt hvaða spurningum fólk svaraði, margir slepptu hcilmörgum. 137 manns áræddu að tjá hug sinn og var fjöldi kvenkyns svarenda í svipuðu hlutfalli og fjöldi þeirra í klúbbnum, eða 15 talsins. Allir nefndu að hjólið væri farartæki, fólk gerir sér í auknum mæli grein fyrir þessum hagkvæma og skemmtilega valkosti þegar kemur að samgöngum. Eitthvað vantar þó á að ráðafólk geri sér grein fyrir þessari staðreynd þar sem ailt er gert til að torvelda hjólreiðafólki að komast leiðar sinnar. Það er þráast við og haldið áfram að steypa háa kanta í nýjum framkvæmdum og allskyns hindrunum komið fyrir í formi skilta, staura, rafmagnskassa o.fl. þar sem fólk getur örugglega slasað sig á þeim, í alfaraleið á gangstígum. Tæpur helmingur kvaðst nota hjólið í ferðalögum, mér fmnst líklegt að það aukist nú i sumar og hvet ég alla til að reyna þennan ferðamáta og upplifa landið sitt og önnur á alveg nýjan háti. 16 manns sögðust keppa á hjólum sínum og vonandi verður keppnisdagskrá Hjólreiðafélags Reykjavíkur spennandi í sumar. Meirihlutinn hjólar hvort sem er að sumri eða vetri sem er hið besta mál. Á veturna cr engin ástæða íil að koma hjólinu í geymslu ef fólk er vel útbúið,, veí upplýsl, með hjálm á höfði og á góðum d e k k j u m . Gangstéttir eru beiur ruddar en oft áður og verið ófeimin við að hringja í ykkar hverfisstöð ef þið viljið láta ryðja gangstéttir í ykkar hverfi. Við verðum að láta vita af okkur, að þeir sem hjóla vilja líka komast í vinnuna eða skólann á rétturn tíma á morgnana án þess að vaða eintóma skafla eða neyðast til að stunda sjáífsmorðstilraunir í bílaumferðinni á götunum.


!>egar við stígum fararskjótann í okkar daglegu lífi þá eruni víð sjálfkrafa að halda okkur í góðu íbrmi, jafnt líkarnlega sem andlega, enda sögðust nær allir stunda hjólreiðar vegna líkamsræktarinnar. Einnig var hagkvæmnisþátturinn stór og það er ekki hægt að segja annað en að fólk sé annt um umhverfi sitt því 70 manns merktu við umhverfismálin. Þáð er ágæt tilfinning að geta farið leiða sinna án þess að spúa eitruðum lofttegunduin út í andrúmsloftið eins og bílstjórum finnst yfirleitt lítið athugavert við að gera á hverjum degi. Fleiri ástæður voru nefndar fyrir notkun reiðhjólsins: vonlausar bíiaskráningar, ánægja, leikur, gaman!, þægilegt, hugsjón, áhugamál og einn sagði einfaldlega að hann væri á móti þessari almennu bílaeign. Reynt var að fiska eftir áliti á starfsemi klúbbsins og tiliögum varðandi hana. Margir vildu auka aðgerðir vegna skipulagsmála (hjólreiðastígar) og réttindamála. Einnig var efnismeira fréltabréf á óskalistanum, tíðari félagsfundir, ferðir og námskeið. Um þetta er að segja að starfandi er hópur sem einbeitir sér að skipulagsmálum og réttindamálum, áhugasamir geta haft samband við Magnús í síma 5620099. Varðandi fréttabréfið þá er starfandi ritnefnd sem vill reyna að gera sitt besta, birta fjölbreytt efni í Hjólhestinum og jafnvel stækka hann eða gefa hann út oftar. Ritnefnd hefur gífuriegan áhuga á að fá aðsent efni frá klúbbraeðlimum, ef þið viljið fá eitthvað birt eða taka þátt í störfum rivnefndar þá getið þið haft samband við undirritaða í klúbbsímann. Eins og er þá eru félagsfundír mánaðarlega og fmnst mörgum það lítið. Fólk hefur augsýnilega þörf fyrir að hittast oftar, ræða málin, glugga í hjólablöð o.s.frv. Því miður er ómögulegt að hafa fundi oftar eins og staðan er núna. Það sem við burfum er okkar eigið húsnæði þar sem við erum ekki háð öðrum. Námskeið hafa verið haldin, t.d. skyndihjálparnámskeið, en eitt slíki er á döfinni. Einnig hafa verið eins fundar námskeið í ferðaundirbúningi á vorin til að gera fólk klárt fyrir sumarið. Tii að hægí sé að haida fleiri námskeið (t.d. í viðgerðum) þá þarf einhverja til að taka það að sér, einnig þarf aðstöðu og tækí. Óskin um fíeiri ferðir ætti að rætast þetta árið ef litið er á atburðaalmanakið. í boði eru allskonar ferðir, styttri og lengri, eitthvað við alira hæfi. Margir eru begar komnir með ferðafiðring og farnir að kortleggja sumarið. Aðrar tillögur varðandi starfsemi klúbbsins voru: 'Meiri opinbera umræðu um hjólreiðar sem valkost í stað bíla. -Auglýsa hjólreiðar meira. -Efla féiagsstarfið og vírkja meðlimi til þátttöku. -Auka fræðsiu í fréttabréfi. -Ná meira íil íandsbyggðarinnar. -Kynna hjóíaleiðir fyrir almenningi. Reynt var að athuga hvaða hug fólk ber til hjólaverslana, en það er varia hægt að segja nákvæmlega til um "niðurstöður" þar sem nýjar


verslanir komu inn seinna o.þ.h. Eitt er víst að fólk hafði ýmislegt að athuga við þjónustu verslana í Reykjavík og var ekki algengt að fólk léti nægja að krossa við "sæmilegt" til að tjá álit sitt. Flestir sögðu að þekkingu á hjólum og varahlutum væri ábótavant og 35 sáu ástæðu til að nefna nauðsyn á bættu viðmóti! Þegar spurt var hvað mætti bæta annað, voru nokkur atrið talin upp: gæði vöru, verðlag of hátt, aukið og stöðugra framboð á varahlutum, "allt, nefndu það'.", betri viðgerðarþjónusta, vantar fagmennsku, heiðarleiki, úrval af nothæfu dóti, meira úrval, lækka verðið, lítið úrval, dýrar vörur- "verslanirnar ganga fyrir peningum". Það kom á óvart hve algengt var að fólk notaði ekki hjálm að staðaldri. 76 manns sögðust nota hjálm en 47 alls ekki. Það er undarlegt að fólk skuli finna ástæðu til að sleppa hjálminum. I verslunum er hægt að Fmna gott úrval og litríkt, í mörgum stærðum, létta og þægilega. Fólk sem hjólar að staðaldri ætti alvarlega að íhuga að fá sér hjálm og venja sig á að nota hann, ailtaf. Það er auðvelt að verða fyrir höfuðáverka og slíkt er ekki aftur tekið. Fólk sem hefur dottið og fengið sprungur í hjálminn eða brotið hann, velkist að minnsta kosti ekki í vafa hvort það eigi að nota hjálm eða ekki. Þeir sem ekki sögðust nota hjálm gáfu margar skýringar: hallærislegt, kæruleysi, peningaleysi, þarf ekki innanbæjar(!!), vesen, gleymska, "vil ekki líta út eins og 8 ára krakki", trassaskapur, óþægilegt, Ijótur, og "hef ekki vanið mig á að nota hjálm". Við taá sem eru hræddir um að líta hallærislega út með hjálm, vil ég segja, að það er skárri kostur en að verða fyrir höfuðáverka og þurfa að læra stafrófið upp á nýtt. Það var gaman að þessu og við þökkum fólkl fyrir að taka þátt í þessari óformlegu könnun. Ef fólk hefur skoðanir á einhverju varðandi starfsemi klúbbsins, vill koma með tillögur eða ábendingar þá er velkomið að hafa sarnband í hið margrómaða síma/fax númer ÍFHK: 5620099. Guðrún Ólafsdóttir. Fyrstur til Þingvalla á hjóli. Franskur sjóliði Maxime Delahet var íyrstur til að hjóla til Þingvalla árið 1896 og gekk sú ferð vel. Hann lagði af stað 21. júlí klukkan 11:30 og var kominn til Þingvalla 9 klukkustundura síðar. Hann þurfti að ganga síðasta spölinn þar sem vegurinn var ekki fullkláraður. Það er leitt að vegurinn sé ekki fullgerður, annars væri hægt að hjóla þetta á 5 klukkustundura sagði Delahet. Þess má geta að í dag tekur það um bijár klukkustundir að hjóla til Þingvalla, Heimildir: Öldin sem leið, Snorrl Gylfason tók saman.


Sáirænir og líkamiegir fylgikvillar hjólreiða og ieíðir til bata. Sálrænir: "Undir 10 kg. þráhyggjan"(Anorexia cyclosís). Einkenni: Sjúklingurinn verður heltekinn af þeirri hugmynd að hjól séu alls ekki nothæf, ef þau era yfir 10 kílógrömmum. Hjóleigendur leggja á sig óœælt erfiði og eyða stórfé til þess að létta hjólið um fáein grömm. Mem eru þá jafiivel í beinu símasambandi við Geimferðastofiium Bandarikjanna þegar uppboð eru haldin á afgangs Titanium skrúfum og fleirum léttmálmum. Bataleiðír: Slappaðu af og farðu niður í geymslu og grafðu upp gamla DBS 18 kg. 10 gíra pottjárns-hjólið. Þú munt komast í raun um að það er hægt að hjóla á hjóli sem er yfir 10 kg. Ef þú gast það þegar þú varst 10 ára, þá getur þú það svo sannarlega aúna. Bflfæini(Autofobia nervosa). Einkenni: Sjúkíinguriim sér skítuga og stóra bíla með stingandi augnaráð í hverju horni. Hann er jafiivel farinn að halda að samsæri sé í gangj meðal bfla í umhverfi hans, um að gera honum allt íil miska. Einhverra Wuta vegna er tíðni þessa sjúkdóms há á höfuðborgarsvæðinu. BataleiðÍT: Farðu í íveggja vikna hjólreiðaferð um Mekakkasléttu einsamall. Heimtaðu að borgaryfirvöld geri gangskör í því að leggja hjólreiðastíga víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Hjólhyggja(Mutatus cyclosis). Einkenni; Stórvægilegar breytingar á skapgerð og hugsunariiætti í kjölfar þess að sjúklingur fer að stunda hjólreiðar. Hann verður skapbetri, hressari, afslappaðri, jákvæðari, hamingjusatnaii, hraustari og í betra jafiivægi við umhverfi sitt. Bataleiðir: Hentu hjólinu og keyptu þér bíí. Það er aftur á móti ávísun á annan miklu alvarlegri og lífshættulegan sjúkdóm, BÍLFÍKN. Líkamlegir. Laogvarandi lim!8man(P.P.P. (Permanently paralyzed penis syndrome)). Einkenni; (NB! SjúkdómurÍBn getur eðlis síns vegna einungis herjað á karlkyns hjólreiðamenn). Sjúklingurinn missir alla tilfinningu í kynfærum. Dofatilfinning verður alger og fær sjúklingur stundum þá ranghugmynd að viðkomandi líkamsMutí haía dottíð af á leiðinni. Þessu fylgir oft tílfinningalegt áfall. Einkenni vara þó sjalttaast lengur en í 8-10 mfa. eftir að síigið heíur verið af hjólinu.


Bataleiðir: Byijaðu á því að stiga af hjólinu, hoppaðu í kringum það í nokkrar mínútur. Þegar því er lokið þá skaltu taka þér sexkant í hönd og stilia hnakkinn þannig að hann halli meira fram. Aukin svitaframleiðsIa(Svetus vuigaris). Einkenni: Sjúklingur verður var við það að hann blotnar við hjólreiðamar, þó engin sé rigníngin. Hann fer að finna af sér einkennilega lykt. Fatoaður verður raícur og þarfiiast tíðari þvotta, einnig sjúklingur. í sumum tilfellum fær sjúklingisr þá ranghugmynd að samborguruni hans finnist þessi lykt vera yfirþyrmandi og ógeðfelld. Bataleiðir: Ekki örvænta, þvi það er fullkomlega eðiileg hegðun iíkamans, að kæla sig niður við áreynslu með þvi að auka svitaframleiðslu. Farðu oftar í síurtu, settu oítar í bvottavélina og njóttu þess að svitaa ! Vaxtarlagsbreytingar( Bergson - syndrome). Einkenni: Eftir mjög iangvarandi hjólreiða ástundun, verður sjúklingur var við stórfeUda þrútnun á neðri hluta líkamans. Kryppa kemur á bak hans og hlutföll líkamans breyíast stórlega. Á háu stigi sjúkdómsins líkist sjúklingur helst Hjalta Úrsusi Árnasyni frá mitti og niður, en efri hluti líkamans minnir á vaxtarlag Óla Priks. Bataieiðir: Taktu til við að æfa olympiskar lyftingar á efri Muta líkamans. Umfram allt sldlda hjóbð eftir heima og ferðastu um allt á bfl. Þess aðgerðir geta þó haft í för með sér stórhæítulegar aukaverkanir,(sjá HjóIhyggja(Mutatus cyclosis), Bataleiðir). Amiað og betra ráð er þó til. Njóttu bess að hafa þennan "sjúkdóm". Líkami þinn er orðinn klasðskerasniðinn fyrir hjólið þitt. Er það ekki hið besta mál ?! Dr. P. Magnússon phil., cand. mag. cyclomed. Phd. Dr. Þ. H. Grðndal phil., cæad, asag. cyclopshycolog. Phd. Unnið í "Den Svenska Cyclingshögskolan í Örasköldsvik." Feb. 1995. '


Áhrif hjólreiða á Síkamann.

Við sem hjólum að staðaldri þekkjum öll þá fordóma sem fylgja hjólreiðum. Hver þekkir t.d ekki setningar eins og: " Ertu alveg brjáluð/aður að hjóla í bessu veðri", eða: "Á ég ekki bara að skutia þér". Fólk sem segir svona lagað veií greinilega ekki af hverju það er að missa. Það er einmitt tilgangurinn með þessarri grein, að sýna fram á þessi undraverðu áhrif sem hjólreiðar hafa á líkamann og grufla aðeins í matarræðinu. Fiestum á nú að vera orðið Ijóst, að hreyfing er líkama og sál nauðsynleg. Hjólreiðar eru einmitt mjög áhrifarík leið til bættrar heilsu og betra líkamsástands. Það skaðar heldur ekki að þær eru brælskemmtilegar og bjóða óneitanlega upp á ýmsan fjölbreytileika eins og t.d að fara i hjólaferðalög, keppnir o.s.frv. Mikílvægt er að halda sér í formí allt árið um kring, og hvað gæti verið sniðugra en að hjóla úti í svala og friska ioftinu. Það er nú sarnt svo að veður ieyfir það ekki aliíaf og þá er gott að hlaupa og synda með. Það er bæði fjölbreyttara og eykur alhliða þol. Hjólreiðar styrkja hjartavöðvana, þannig að hjartað dælir meira blóði til líkamans við hvert slag, sem býðir lægri hvíldarpúis, sem er mikilvægt þegar líkaminn hvilist. Æðakeifið styrkist og blóðið rennur hindrunarlaust sina leið. Þannig verður hjartað sterkari og rnikilvirkari pumpa. Flutningsgeta þess getur bannig farið úr 15-20 lítrum á mín. yfir i 3540 íítra á mín. Þetta miðast þó við að viðkomandi hjóli a.m.k 10-15 Km. 3-4 sinnum í viku. Sterkara hjarta bætir flest annað í líkamssíarfseminni. Blóðrásakerfið batnar í heild sinni. Vöðvamassi og styrkur eykst til rauna. Andadráttur batnar og verður auðveldari. Blóðmagnið eykst um allt að 30%. Flutaingskerfi taugaboða tií vöðva líkamans styrkist. 011 hreyfmg verður þvi auðveldari, vöðvar,liðamót og anr.að stirðna ekki og eru vel "smurö". Með bessari auknu og góðu hreyfingu verður líkamsþyngd stjómað betur og hægt er á allri hrörnun á líkama og sái Stress minnkar, lund og skap batnar undantekningariausl. Því má segja að hjóireiðar veiti mikla mótstöðu við ýmsum nútímasjúkdóramn sem herja á landann. Þar að auki stuðlar góð hreyfmg að betra kalkjafhvægi og minni blýinntöku,sem þýðir að aukið kalk ýtir biýirsu tií hliðar sem er mjög mikilvægt í þéttbýli.


Gatið fyllt rétt. Næringaþarfír eru miklar hjá iþróttafólki og þar er hjólreiðafólk ekki undanskilið. Við þurfum orku til að ná góðri frammistöðu. Skyndiorka er ekki æskileg heldur háorka sem gerir okkur kleift að íaka á undir á!agi í lengri tíma. Hjólreiðafólk stundar háorkuíþrótt og þess vegna þarf fæðaii að innihalda mikið af kolvetnum og próteinum. Varast ber mikinn sykur, þar sem umfram magn alls sykurs hættír til að trekkja vökva inn í meltingarfærin sem þýðir bornun líkamsvefja. Þá er besta ráðið við þorsta súr ávaxtasafí. Mikilvægustu næringarefnin eru: Kolvetni, Hvítueftu(prótín), Fita, Steinefni, Vítamín og Vata. Vítamín eru okkur öllum mikilvæg. Við verðam að afla þeirra úr fasðu eða bætiefhum til að halda "Steilinu" i gir. Þau eru nauðsynleg lífskrafti, vexti og almennri vellíðan. Vítamín virka ekki ósvipað og loftþrýstingur í dekkjum, án hans er hjólið hálf slappt og við komust ekki eins vel áfram. Efnaskipíum er stjórnað af vítaminum og er afkastageta okkar mikið undir þeiin komið. Mikilvægustu steinefiiin eru: Kaik, Joð, Járn, Magníum, Fosfór og Zink. Svo er mjög gott að taka fjölvítamín með steinefiium, B og E vitamín og jafiivel prótinbæti. Eínnig er alltaf gott að hafa í huga heilræði eins og "Allt er gotí í hófí", en ef það bregst hefur það verið sannað að B12 vítamin sé gott við timburmönmiin. Heimildir: Cykling og Bæíiefnabibiían María Dögg Hjöríeifsdóttir.

Kornbollur hjólafólksins. 100 gr hveitikjarnar. 2 1/2 d! vatn. 75 gr smjör /smjörlíki. 50 gr þurrger. 2 1/2 di súrmjólk. 2 tsk salt. 225 gr heilhveiti. 550 gr hveiti. 1 egg.

Hveitikjamar og 1 1/2 d! vatn í pott, soðið í nokkrar mín. Smjör salt og súrmjólk sett út í eftir suðu. Ger og 1 dl volgt vatn út í . Heilhveiti og hveiti rólega út í. Deig hnoðað og látið lyfta sér i 30 mín. Bollur búnar til úr deiginu. Penslaðar með eggi. Bakað við 200°C í 18 -20 mín. Heimildir: Létíir efíiriætisréítir. Maria Dogg Hjörleifsdóttir.


TANNHJÓL.U MlTÍMANS Fljótlega eftir að Dennis Johnson lióf framleiðslu á Hobby Horse hjóli sínu, varð það vinsælt meðal ungra manna. Sjá mátti þá spranga um götur og almenningsgarða á hjólinu. Þegar vi nsældir jukust voru stofnaðir sérstakir skólar þar sem kennd var notkun þessara hjóla og þau lánuð út til þeirra sem ekki höfðu efni á að kaupa sér bau. Hönnun Hobby Horse var byggð á Draisienne-hugmyndinni en var öllu léttara og meðfærilegra, ekki síst vegna þess að nú var hægt að stýra fáknum. Kvenhjól og jafnvel "De Lux"útgáfur var hægt að panta af þessum Breska undrahesti. Vel þjálfuð manneskja átti að sögn að geta náð allt að 10 mílum ákls. ágóðu undirlagi. A mannþröngum götumLondon var slíkur hraði álitinnhættulegur og á endanum var "Frístunda hrossið" bannað á götum úti. Þó svo vinsældir hjólsins væru miklar, voru þær um leiö skammvinnar. Hvort sem þar var um að kenna áhugaleysi almennings eða tæknilegum göllum; hjólið var stórt, þungt og óþægilegt. Eftir 1820 beindist áhugi manna aftur að þriggja og fjögurra hjóla farartækjum, frekar en tvíhjólum. Þótt margir hugsuðirnir og handverksmennirnir spreyttu sig á uppfinningum sínum þessi árin, varð útkoman langt frá því góð. Samt sem áður voru þessi ár mikilvæg fyrir sögu hjólreiðanna; tilraunir voru gerðar í hönnun og tæknibúnaði, I>að varð þó ekki fyrr en um 1860 sem menn snéru sér að einhverju viti að tvíhjólunum áný. Þóverðuraðgetamikilsverðsáfangaíþróunhjólsinssemáttisérstaðum 1840. Þarvar að verki Skoti, Kirkpatrick MacMillan að nafni, járnsmiður í þorpinu Courthill sern hannaði firsta nothæfa "drifið" eða petaldrifna hjólið. Frá 1839-1842 endurhannaði MacMillan "Hobby Horse" með því að koma fyrir sveifardrifi á afíur hjólið, (ekki ósvipað og á eimreiðum). Ólíkt fyrirrennurum sínum var hjólagrindin gerð úr timbri, sem og gjarðirnar, sem voru svo styrktarmeðjárnhringjum. Eins og áður segir varhjólið drifið áfram af tveimur járnslöngum sem festar voru á sveif við afturhjólið. Segja má að MacMillan hafi þarna hannað og smíðað fyrsta hjólið sem knúið var af mannsafli án þess að fæturnir snertu jörðina, og lagt þannig grunninn að driftækni framtíðarinnar. MacMillan notaði hjól sitt mikið. 1842 hjólaði hann 70 mflna leið (ca. 112 km.) ti! Glasgow. Ferðin sú vakti mikla athygli og þegar hann var kominn að úthverfi Glasgow, hafði safnast saman mikill fjöldi áhorfenda. Svo illa viidi til að MacMillan hjólaði niður barn sem statt var í mannhafinu og var sektaður um fimm shillinganæstadag. Því miður láðisí Skotanum MacMillan að kaupa einkaleyfi á uppfinningu sína, né varð neitt úr áfrarnhaldandi þróun af hans hendi. Ekki eni til neinar teikningar af frumgerðinni og náði hugmynd hans ekki þeirri útbreiðslu sem vera skyldi. Aðrir Skotar héldu þó áfram að vinna út frá hugmynd MacMillans, þar á meðal menn á borð við Gavin Dazell, sem hannaði sitt hjól 1845 og Thomas McCall sem smíðaði sína útfærslu í kring um 1860. Hvers vegna þróun þessa drifbúnaðar vai' bundin við Skotland er ekki gott að segja. En þar voru menn þó lausir við þá nánu samkeppni á reiðhjólamarkaðinum sem átti sér stað í borgunum. Hvað sem öðru líður er uppfínning Kirkpatrick MacMíIlans grunnurinn að hönnun afturhjóladrifs á reiðhjólum eins og við þekkjum þau í dag. í næsta þætti fylgjumst við með þróun hjólsins frá 1860 í Frakklandi og víðar. Jón Örn


SNUÐAÐ Ofe—J.SKIPT Snorri. i sima 5674079, víll selja Rapid Fire LX uadiskipta Vil selja:

- 1 " Suntour XC Pro "headset" með grease guard - onotaö. -Cosmos stýrísstammi, ailitaöur. 10 cm. ris 0 graöur -Nyr Mongoose Team hnakkur. -Ajungílak Igloo. -18 graöu svefnpoka ur hollot'il. og Freetime svefnpoka. -1 5 graöur. litiö noiaöur. V'antar: Clipless pedaia með festíngum icleati og fram+aftur naf. t.d, Suntour XC Pro. JonOrn s: 581 1375 Kalli vill selja olnboga-og hnéhlífar (Ijosgrænar og svartari. selst sanian a kr.1500. Siminn er 5886133. Fyrir þa sera ekki vita ba íramleiðir kalli stýríshanska sem halda hondum h l y j u m og b u r r u m i versiu veörum og bögglabera sem eru alveg þaö allra besta fyrír aðsiæöur her. Framleiöslan fæst von braðar i flestum hjolreiöaverslunum. Til solu er onotað f r a m og aftur gjaröasett. Shimano Deore XT 7 gira noí með s m u r k o p p u m . 36 gata ARAYA RM-400 gjarðir og double butled leinar með svortum aí nipplum. Verð aöeins 15.000.- stgr. A sama stað er til solu litiö notaöur svarlur Girvin stýrísdemparí 150mm og fyrír ll/ís r-tyrisiegu. Þnr elestomer' puðar fylgja meö mismunandi stifieika. Verö 5.000.- stgr. Uppl i sima 5525706. Magnus. Maria vili selja 2 storar rauðar Ortlieb töskur (rullaðar u p p i . Iiti6 nota&ar. Siminn hja henni er 5577269. Ollum klubbmeölimura er velkomiö aö auglysa i Snuöaö og skipt ef beir hafa hug a aö koma hjolagræjurn smum i verð eða oska eítir einhverju til kaups. Venö ohrædd viö aö hafa samband i sima 5620099. Þar með lýkur fyrsta tölublaðinu á Qórða starfsári blaðsins, því þykkasta hingað til. Heilar tuttuguogfjórar síðiir. (24 (XXIV) síður...VÁÁÁ). Þetta endar bara á einn veg; þykkblöðungur. Og talandi um veg og vegleysur. Að gefnu tilefni skal á það bent að allt efni í blaðinu er alfarið á ábyrgð höfunda og lýsa á engan hátt skoðun klúbbmeðlima í heild sinni til lífsins og tilverunnar, bílsins, hjólsins, kirkjunnar og guðanna, ullarsokka, hrossa, ferða, vaxtalags og manna né nokkurs annars. (Þeir hafa enga skoðun HE HE HE ! i!...). Blaðið er búið og amen fyrir því. JónÖrn. " ~~ "


Dúndurtilboö. Mikið úrval af alvöai fjal!ahjólum ICEFOX 7005 álstell ,XTR búnaður ;MANITOU 3 dempari Tilboðsverð stgr. 140.737 kr. Verð áður 175.922 kr. ICEFOX 7005 álstell.XTR búnaður JRST 460 dempari Tilboðsverð stgr. 98.760 kr. Verð áður 123.460 kr. ÍCEFOX 7005 álstell LX búnaður. Tílboðsverð stgr. 62.560 kr. Verð áður 78.200 kr. ICEFOX Cr-Mo stell, STX Special edition búnaður. RST 400 dempari. Tilboðsverð stgr. 49.880 kr. Verö áður 62.350

HVELLUR Smiðjuvegi 4 200 Kópavogur. Sími 587-9699

Útgefandi: íslenski Fjallahjólaklúbburinn. Pósthólf 5193. 125 Reykjavík. Sími/Fax: 562-0099. Ábyrgðarmaður: Magnús Bergsson. Ritnefnd : Guðrún, Jón Öm, KarGi, María og Pétur.

.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.