Persónuhlífar

Page 1

Festingar

EFNAVARA

persónuhlífar

rafmagnsvörur

slípivörur

handverkfæri

rafmagns- og loftverkfæri

hillukerfi og verkfæravagnar

223

1

2

3

4

5

6

7

8


Öndunargrímur FFP1D

samræmast EN 149:2001

• Vernd gegn föstum og fljótandi ögnum í andrúmslofti. • Getur varið gegn eitruðum ögnum að allt að fjórföldu AGW-gildi.

• D ólómítprófun, þ.e. grímurnar stíflast ekki yfir langan tíma. Meiri þægindi og minna erfiði.

Hönnun • Án ventils. • Þéttikantur. • Mjög létt: 9,5 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær teygjur: festar með heftum. • Tregbrennanlegt ytra byrði. • Fer vel með húðina. • Með mótanlegu nefstykki. Vörunúmer 0899 110

M. í ks. 20

Hönnun • Með ventli og þéttikanti við nef. • Mjög létt: 15,1 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær teygjur: festar með heftum. • Tregbrennanlegt ytra byrði. • Fer vel með húðina. • Með mótanlegu nefstykki.

MWF - 01/08 - 09544 - © •

Vörunúmer 0899 111

M. í ks. 20

Athugið! Notkunarleiðbeiningar okkar eru hvorki tæmandi né algildar. Stöðugar rannsóknir á áhrifum efnasambanda á mannslíkamann verða oft til breytinga á notkunarmöguleikum og flokkun með tilliti til AGW-gildis og síuflokkunar.

Notkun Textíl-, járn- og stáliðnaður, námuvinna, almenn byggingarvinna, timburvinnsla (ekki harðviður) o.s.frv. Ver gegn ryki og mistri sem inniheldur eftirfarandi efni (ekki tæmandi listi): kalsíumkarbónat, kaólín, sement, sellulósa, brennistein, bómull, hveiti, kolefni, járnblandaða málma, jurtaolíur, mjúkvið.

224


öndunargrímur FFP2D • V ernd gegn föstum og fljótandi ögnum í andrúmslofti. • . Getur varið gegn eitruðum ögnum að allt að tíföldu AGW-gildi.

• Dólómítprófun, þ.e. grímurnar stíflast ekki yfir langan tíma. Meiri þægindi og minna erfiði.

Hönnun • Án ventils; þéttikantur við nef. • Mjög létt: 10,8 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær teygjur: festar með heftum. • Tregbrennanlegt ytra byrði. • Fer vel með húðina. • Mótanlegt nefstykki. Vörunúmer 0899 120

M. í ks. 20

Hönnun • Með ventli og þéttikanti við nef. • Mjög létt: 16,1 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær teygjur: festar með heftum. • Tregbrennanlegt ytra byrði. • Fer vel með húðina. • Mótanlegt nefstykki. Vörunúmer 0899 121

M. í ks. 20

Hönnun • Þægileg gríma með ventli og þéttikanti allan hringinn. • Mjög létt: 27,5 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær stillanlegar höfuðólar, auka þægindi. • Tregbrennanlegt ytra byrði. • Fer vel með húðina. • Mótanlegt nefstykki.

MWF - 01/08 - 09546 - © •

Vörunúmer 0899 112

Notkun Textíl-, járn- og stáliðnaður, námuvinna, almenn byggingarvinna, bifreiðasmíði, timburvinnsla, landbúnaður og garðrækt, við málmsuðu, -skurð og -steypu o.s.frv. Ver gegn ryki, mistri og reyk sem inniheldur eftirfarandi efni (ekki tæmandi listi): kalsíumkarbónat, natríumsilíkat, grafít, gifs, sellulósa, brennistein, bómull, trefjagler, plast, harðvið, kolefni, jurta- og jarðolíur, kvarts, kopar, ál, baríum, títaníum, vanadín, króm, mangan, mólýbden, bakteríur, myglusvepp.

M. í ks. 5

Athugið! Notkunarleiðbeiningar okkar eru hvorki tæmandi né algildar. Stöðugar rannsóknir á áhrifum efnasambanda á mannslíkamann verða oft til breytinga á notkunarmöguleikum og flokkun með tilliti til AGW-gildis og síuflokkunar.

225


Rykgríma, P2

bolli Eiginleikar • Rykgríma með ventli fyrir auðveldari útöndun • Þægileg • Mótanlegt nefstykki Notkun • Verndar gegn skaðlegu og eitruðu ryki • Byggingar- og einangrunarvinna • Sandblástur, landbúnaður, steinskurður Vörunúmer 0899 121 100

Rykgríma, P2

M. í ks. 1

samanbrotin Eiginleikar • Öndunargríma með ventli fyrir auðveldari útöndun • Mótanlegt nefstykki • Pakkað sér í poka Notkun • Verndar gegn skaðlegu og eitruðu ryki • Byggingar- og einangrunarvinna • Sandblástur, landbúnaður, steinskurður Vörunúmer 0899 123 100

226

M. í ks. 1


Einnota öndunargríma FFP1D

með virku kolefnalagi EN 149:2001 • V ernd gegn föstum og fljótandi ögnum í andrúmslofti og smáum skömmtum af lífrænum uppgufunarefnum fyrir neðan AGW. • Getur varið gegn eitruðum ögnum að allt að fjórföldu AGW-gildi. • Dólómítprófun, þ.e. grímurnar stíflast ekki yfir langan tíma. Meiri þægindi og minna erfiði.

MWF - 01/08 - 09545 - © •

Hönnun • Með ventli og þéttikanti við nef. • Mjög létt: 16,7 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær teygjur: festar með heftum. • Tregbrennanlegt ytra byrði. • Filter með virku kolefnalagi. • Fer vel með húðina. • Mótanlegt nefstykki. Vörunúmer 0899 10

Areas of application Textíl-, járn- og stáliðnaður, námuvinna, almenn byggingarvinna, timburvinnsla (ekki harðviður) o.s.frv. Ver gegn ryki og mistri sem inniheldur eftirfarandi efni (ekki tæmandi listi): kalsíumkarbónat, kaólín, sement, sellulósa, bómull, hveiti, kolefni, járnblöndur, jurtaolíur, mjúkvið. Einnig gegn óþægilegri lykt: má t.d. nota í landbúnaði, sláturhúsum, sorphirðu, endurvinnslu, fiskvinnslu og förgun úrgangs, við moltugerð og hvar sem unnið er í rotnunarlykt.

Athugið! Notkunarleiðbeiningar okkar eru hvorki tæmandi né algildar. Stöðugar rannsóknir á áhrifum efnasambanda á mannslíkamann verða oft til breytinga á notkunarmöguleikum og flokkun með tilliti til AGW-gildis og síuflokkunar.

MWF - 01/08 - 05569 - © •

lakkgríma

Vörunúmer 0899 160

M. í ks. 5

CE 96.0194 Einnota gríma með tvöfaldri síu FFA 1 samkvæmt EN 405 • Hálfgríma til notkunar gegn lífrænum gösum og gufum allt að 30-földum viðmiðunarmörkum. • Örugg – fellur þétt að andlitinu. • Þægileg í notkun, góð teygja. • Jöfn þyngdardreifing. • Lítið viðnám gegn lofti. • Fellur þétt að – auðvelt að athafna sig. • Passar vel þótt viðkomandi sé með gleraugu. • Vegna mikils kolainnihalds er hægt að nota grímuna þar til þau hafa verið uppnotuð. Grímuna má nota í nokkra daga eftir því hversu mikil mengun er í loftinu. Gangið úr skugga um að gengið sé frá grímunni í loftþéttan pokann þegar hún er ekki í notkun (kaffitími, lok vinnudags o.s.frv.) Þetta getur lengt líftíma grímunnar töluvert. • Hægt er að brenna grímuna að notkun lokinni.

M. í ks. 1

Athugið! Notkunarleiðbeiningar okkar eru hvorki tæmandi né algildar. Stöðugar rannsóknir á áhrifum efnasambanda á mannslíkamann verða oft til breytinga á notkunarmöguleikum og flokkun með tilliti til AGW-gildis og síuflokkunar.

Notkun Notist við lökkun og meðhöndlun leysiefna (t.d. þynna eins og bútýraldehýð, Z-thoxyl etýlasetat eða xylol; uppleysiefna eins og terpentínu eða CKW eins og Tri).

227


heyrnarhlífar • Létt og þægileg hönnun. • Auðvelt að stilla af yfir höfuðið. • Má nota við margar mismunandi aðstæður. • Mjög þægilegar í notkun. • Þyngd: 150 g. • Samkvæmt EN 352. Vörunúmer 0899 300 210

SNR L M H M. í ks. 23 dB 13 dB 20 dB 27 dB 1

Universal Stillanlegar fyrir mikinn hávaða • Traust hönnun, með vír. • Mjög auðveldar/þægilegar í notkun. • Opið höfuðband. • Mikil hljóðeinangrun, jafnvel í lægri tíðni. • Gott að hlusta á talað mál. • Víðir og þægilegir eyrnapúðar. • Auðvelt að þrífa. • Auðvelt að skipta um púða. • Þægilegar til notkunar með gleraugum eða öryggisgleraugum. • Þyngd: 210 g. • Samkvæmt EN 352-1. Skiptisett Tveir þéttipúðar og tveir eyrnapúðar. Vörunúmer 0899 300 285

Vörunúmer 0899 300 280

SNR L M H M. í ks. 24 dB 14 dB 21 dB 28 dB 1

M. í ks. 1

MWF - 05/09 - 05385 - © •

Vasa Hægt að brjóta saman • Hagnýt og handhæg stærð. • Mjög þægilegar. • Mikil hljóðeinangrun, jafnvel í lægri tíðni. • Gott að hlusta á talað mál. • Víðir og þægilegir eyrnapúðar. • Auðvelt að þrífa. • Auðvelt að skipta um púða. • Bólstraðar. • Þægilegar til notkunar með gleraugum eða öryggisgleraugum. • Þyngd: 225g. • Samkvæmt EN 352. Vörunúmer 0899 300 230 Skiptisett Tveir þéttipúðar og tveir eyrnapúðar. Vörunúmer 0899 300 245

M. í ks. 1

228

SNR L M H M. í ks. 28 dB 17 dB 25 dB 32 dB 1


W2F/32 Heyrnarhlíf •S jást mjög vel, endurskin í höfuðbandi og skærgular – Aukið öryggi á vinnustað, sérstaklega þegar unnið er utandyra og í vegavinnu, á flugvöllum o.s.frv. og alls staðar þar sem unnið er í litlu ljósi. •H ægt að brjóta saman. •M jög góð hljóðeinangrun. •M jög þægilegar – bólstraðar – lítill þrýstingur – Breiðir, þægilegir púðar. • E infalt og fljótlegt að skipta um púða. • Þ yngd: 236 g. •S amkvæmt EN 352. Vörunúmer 0899 300 353

SNR L M H M. í ks. 32 dB 24 dB 30 dB 32 dB 1

Skiptisett fyrir W2F/32 heyrnarhlífar Tveir þéttipúðar og tveir eyrnapúðar. Vörunúmer 0899 301 353 M. í ks. 1

W3/34 heyrnarhlífar •H eyrnarhlífar með framúrskarandi hljóðeinangrun fyrir hámarksvörn í miklum hávaða. •M jög gott að stilla fyrir hvern og einn. •M jög þægilegar – bólstraðar – lítill þrýstingur – breiðir, þægilegir púðar – stórar hlífar yfir eyru. • E infalt og fljótlegt að skipta um púða. • Þ yngd: 302 g. •S amkvæmt EN 352. Vörunúmer 0899 300 354

SNR L M H M. í ks. 34 dB 27 dB 32 dB 33 dB 1

MWF - 04/09 - 12020 - © •

Skiptisett fyrir W3/34 heyrnarhlífar Tveir þéttipúðar og tveir eyrnapúðar. Vörunúmer 0899 301 354 M. í ks. 1

229


Heyrnarhlífar með útvarpi Þægilegar basic line heyrnahlífar með góðri hljóðdempun. Heyrnahlífar með innbyggðu FM útvarpi í mono með sjálfvirkri leit. Mjög góðar allstaðar þar sem útvarp er æskilegt. Jafnt í frítíma sem vinnu. • Til með spöng og á hjálm • Tíðnisvið 88-108 Mhz. • Þægilegt stjórnborð með vel vörðum og einföldum tökkum. • Rafbúnaður stilltur á að gefa mest 82 db(A). • Þrjár hljóðstillingar. Með minni sem geymir hljóð- og stöðvarstillingar frá því seinast var slökkt. • Slekkur á sér þegar takkaborð hefur ekki verið snert í 4 tíma. • Líftími rafhlöðu um 180-200 tímar (tvær AA/LR6 rafhlöður fylgja) • Auðvelt að þrífa og skipta út púða. • Þyngd: 252 g Vörunúmer 0899 300 169

SNR 24 / 13 dB

L M H 20 dB 30 dB

M. í ks. 1

Rafhlöður Vörunúmer: 0827 02

Með FM útvarpi í Steríó • Hlustaðu á útvarpið og verndaðu heyrninaá sama tíma. • Vel einangraðar heyrnarhlífar með góðum FM móttakara. Öflugt FM útvarpið tryggir gott hljóð jafnvel við hávaðasamar aðstæður. • Rafbúnaður heyrnahlífa stilltur á að gefa mest 82 db(A). • Stutt, sveigjanlegt loftnet. • Breitt, fóðrað höfuðband. • Stillanleg lengd höfuðbands. • Tveggja punkta fjöðrun. • Breiðir, mjúkir hlífðarpúðar til aukinna þæginda. • Þyngd: 340 g. • Prófað samkvæmt EN 352 • Rafhlöður: 2 x 1,5 V mignon, V.nr. 0827 02 Vörunúmer 0899 300 170

230

SNR 31 / 22 dB

L M H 29 dB 32 dB

P Qty. 1


Heyrnarhlífar fyrir hjálma • Fyrir alla hjálma með 30 mm haki. • Þyngd aðeins 220 g. Vörunúmer.: 899 300 240

Eyrnatappar • Eyrnatappar úr Pólýmer svampi. • Passa vel í eyrað. • Ein stærð. • mjög þægilegir. • Ætlaðir sem einnota. 200 stykkja kassi Vörunúmer: 899 300 201

Veggfesting fyrir 200 stk. Vörunúmer: 899 300 202

Notkun: Alls staðar þar sem er hávaði svo sem járnsmiðjur, vélaverkstæði, trésmíði, prentverk, spunaiðnað, allan iðnað og verksmiðjuvinnu. Reynslan hefur sýnt að Würth heyrnartappar gefa mjög virka hljóðdempun. Tapparnir gefa gott tækifæri til að nema talað mál og hafa tækifæri að fylgjast með öllum skyndilegum breytingum þar sem SNR-Gildið er 28dh eru Würth tapparnir mjög virkir við mikinn hávaða.

Öryggishjálmar Eftir staðli EN 397 CE • Sterkir með aukastyrkingu að ofan. • Útiloftunarop til hliðanna gefa betri öndun inn í hjálminn. • Vatnsrenna að neðan fyrir rigningarvatn. • 30 mm rauf yfrir eyrnarhlíf. • Höfuðband með fjögurra punkta festingu. • Stillanlegt ennisband úr flísefni. • Festingar fyrir margar gerðir af undir­höku­ festingum.

• Hraðstilling fyrir höfuðstærðir. • Prófaður sem rafvirkjahjálmur. • Kuldaþol að -30°C.

Andlitshlíf • Sett með festingu. • Ásmellanleg polycabon hlíf. • Passar fyrir alla hjálma með vatnsrennu. • Hlífðarplast úr höggþolnu polycarbon.

Aukagler úr Polycarbon

Vörunúmer

899 201 100

Með sex punkta festingu. Með hnakkavörn. Stærðir 51-63

Litur Gulur Hvítur

Vörunúmer

899 201 101

Leðuról • Stillanleg Vörunúmer

231

Vörunúmer 899 200 70 899 200 71

899 201 200


Eyrnatappar x-100 Handhægir, keilulaga einnota eyrnatappar til notkunar í mjög miklum hávaða.

Mjög góð hljóðeinangrun. • • Mjög gott að hlusta á talað mál. • Mjög þægilegir í notkun. • Lokað yfirborð kemur í veg fyrir að agnir og óhreinindi setjist í tappann. Kostir x-dældar*:

Dregur úr þrýstingi á eyrað. • • Mjúk, hámarksaðlögun að eyrnagöngunum. • Fljótlegt og auðvelt að setja tappana í eyrun. • Auðvelt að fjarlægja.

MWF - 03/07 - 05384 - © •

* allir eyrnatappar x-100 og x-200. (Mynd 1 og 2)

Mynd 1

Vörunr. 0899 300 342 SNR 37 dB

L 34 dB

Gerð Kassi Kassi Poki, áfylling í lausu

Vörunr. 0899 300 331 M 34 dB

H 36 dB

Mynd 2

Vörunúmer 0899 300 342 0899 300 331 0899 300 336

M. í ks./pör  50 200 200

eyrnatappar x-200 Þunnir, vinnuvistfræðilega hannaðir einnota eyrnatappar fyrir einstaklinga með þröng eyrnagöng. •M jög góð hljóðeinangrun. •M jög gott að hluta á talað mál. •M jög þægilegir í notkun. • L okað yfirborð kemur í veg fyrir að agnir og óhreinindi setjist í tappann. Kostir x-dældar*: •D regur úr þrýsting á eyrað. •M júk, hámarksaðlögun að eyrnagöngunum. • F ljótlegt og auðvelt að setja tappana í eyrun. •A uðvelt að fjarlægja.

MWF - 03/07 - 10257 - © •

* allir eyrnatappar x-100 og x-200. (Mynd 1 og 2)

SNR 33 dB

L 29 dB

M 30 dB

H 33 dB Mynd 1

Gerð Kassi

Vörunúmer 0899 300 334

M. í ks./pör 200

232

Mynd 2


Eyrnatappar á spöng

x-300 • Undir höku. •V innuvistfræðileg hönnun. • Sporöskjulagaðir tappar sem loka eyrnagöngunum fullkomlega. • F esting á spöng lokar á truflandi hljóð vegna núnings. • Mjög létt, aðeins 8 g. SNR 24 dB

L 18 dB

Vara x-300 eyrnatappar á spöng Skiptitappar fyrir x-300

Eyrnatappar á spöng

M 19 dB

H 27 dB

Vörunúmer 0899 300 339 0899 300 340

M. í ks. 1 5

x-300, má brjóta saman •M eð liðum til að brjóta spöngina saman svo hún passi vel í skyrtu- eða jakkavasa. • Undir höku. •V innuvistfræðileg hönnun. • Oval plugs perfectly close up the ear canal. • F esting á spöng lokar á truflandi hljóð vegna núnings. • Mjög létt, aðeins 8 g.

MWF - 10/08 - 10259 - © •

SNR 23 dB

233

L 17 dB

M 18 dB

H 26 dB

Vara x-300 eyrnatappar á spöng sem má brjóta saman

Vörunúmer 0899 300 339

M. í ks. 1

Skiptitappar

0899 300 340

5


Heyrnarhlífar með andlitshlíf Sérhönnuð samsetning heyrnar- og andlitshlífa fyrir garðvinnu og aðra vinnu sem krefst ekki notkunar hjálms. • Prófuð og viðurkennd af FPA (Þýska skógræktarsambandið). • Hentug andlitshlíf: Hlífir hluta höfuðsins og dregur úr líkum á að aðskotahlutir komist inn fyrir hlífina að ofan. •S kyggni heldur sólinni frá augunum. Skyggnið kemur að auki í veg fyrir að regn og snjór festist fyrir sjónsviði notandans og tryggir þannig hámarksútsýn. • Hágæðaskyggni sem eykur öryggi og þægindi: – Skyggnið er gert úr ryðfríum, svarthúðuðum, skornum málmi með litlu endurskini. – Gagnsæi: hámark 82%. – Öryggisflokkur „S“ fyrir betri endingu. – Prófað samkvæmt EN 1731. – Aukin vörn gegn sagi. – Sérstök lögun skyggnisins tryggir áhrifaríka vörn til hliðanna og yfir neðri hluta andlitsins. • Heyrnarhlífar: – Samkvæmt EN 352-3. – Mjög góð hljóðeinangrun og þægindi í notkun, mjúkir púðar með þrýstijöfnunarventlum.

MWF - 12/04 - 09850 - © •

Vörunúmer 0899 200 160

234

SNR 23 dB

L M H M. í ks. 16 dB 26 dB 35 dB 1


Hjálmur með heyrnarhlífum og andlitshlíf Þessi samsetning hjálms og hlífa gefur skilvirka vörn, góða loftun, er þægileg í notkun og tryggir hámarksútsýn. • P rófuð og viðurkennd af FPA (Þýska skógræktarsambandið). • Góð loftun á hjálmi með mörgum loftgötum á stóru svæði. • Mjög öruggur vegna lögunnar og ABS-plasts sem er hannað til að þola betur útfjólubláa geisla. • Hámarksútsýn vegna sérhannaðs skyggnis. • Skyggni er gert úr ryðfrírri járnblöndu með einkaleyfisverndaðri hönnun á neti og gefur mestu mögulegu sýn og lengri endingu. • Skyggni: – Skyggnið er gert úr ryðfríum, svarthúðuðum, skornum málmi með litlu endurskini. – Gagnsæi: hámark 82%. – Öryggisflokkur „S“ fyrir betri endingu. – Prófað samkvæmt EN 1731. – Aukin vörn gegn sagi. • Heyrnarhlífar: – Samkvæmt EN 352-3. – Mjög góð hljóðeinangrun og þægindi í notkun.

MWF - 12/04 - 09851 - © •

Vörunúmer 0899 200 150

235

SNR 28 dB

L M H M. í ks. 16 dB 26 dB 35 dB 1


andlitshlíf • Hámarksöryggi og mestu mögulegu þægindi •S érstök lögun eykur vörn fyrir enni og höku •S tór, höggþolinn pólýkarbonat hlífðarskermur með stórum skjá •A uðvelt og fljótlegt að skipta um skjá •M argar hallastillingar á hlíf • E instaklingsbundar stillingar á höfuðbandi •M júk fóðrun allra hluta sem snerta höfuðið •S amkvæmt EN 166 and 170 Bifreiðasmíði, byggingarvinna, efnavinnsla og slípi-, skurðar- og fræsivinna

Vara Andlitshlíf með pólýkarbonat hlífðarskermi

Vörunúmer M. í ks. 0899 101 202  1

Skiptiskjár Hlífðarfilma á skjá (Mynd 1)

0899 101 203  1 0899 101 204 10

Mynd1

Veggfesting/-box fyrir grímur og hlífar

MWF - 03/09 - 00200 - © •

Vörunúmer 0899 102 360

236


libra® Hlífðargleraugu

Libra® yfirgleraugun sameina framúrskarandi vernd, þægindi og fjölbreytta notkunarmöguleika. Hvort sem hlífðargleraugun eru notuð með öðrum gleraugum, sem gestagleraugu eða almennt í daglegri vinnu stenst Libra® ólíkustu kröfur. Ná vel yfir augun

1.

2.

ý glerjatækni með afbragðsskýrleika: Bylgjulaga pólýkarN bónatgler tryggja kristaltært útsýni og draga úr afmyndun gleraugnanna: • augun þreytast ekki við vinnuna • aukin einbeiting • aukin þægindi • dregur úr hættu á slysum og öðrum óhöppum • betri ending og notkun með gleraugum

3.

Gerð Glær

• Henta einstaklega vel fyrir þá sem nota gleraugu (1.) • Snerta hvorki gleraugnaumgjörð né gler, þar með enginn þrýstingur • F ljótlegt að stilla armana að höfuðlagi, passa einstaklega vel og tryggja öryggi (2.) • Mjúkir, sérstaklega sveigjanlegir endar sem auka þægindi (3.)

Vörunúmer 0899 102 275

M. í ks. 1

Notkunarmöguleikar: Fræsi-, renni- og slípivinna, nákvæmnisvinna í vélum, í samsetningar vinnu og á tilraunastofum, útivinna, gestagleraugu

Pólýkarbónat yfirgleraugu • Hægt að nota yfir allar gerðir gleraugna. •Ó hindruð hliðarsjón. •M att efra byrði sem kemur í veg fyrir endurskin. •S amræmist EN 166 og EN 170. Lýsing Yfirgleraugu, pólýkarbónat

Vörunúmer 0899 102 230

M. í ks.  1

Logsuðugleraugu • R afsuðugleraugu sem falla vel að andliti. • Uppsmellanleg. •U V- og IR-vörn. •H ægt að nota yfir venjuleg gleraugu. Lýsing Rafsuðugleraugu 5 DIN Rafsuðugleraugu 8 DIN Varagler, litlaus Varagler 5 DIN Varagler 8 DIN

237

•G óð loftræsting. • Auðvelt að skipta um gler. • Tært undirgler. •S tillanlegt og þægilegt höfuðband. • Samræmist EN 166 og EN 169. Vörunúmer 0984 503 51 0984 503 81 0984 503 500 0984 503 510 0984 503 810

M. í ks.  1   10


ANDROMEDA hlífðargleraugu 1

Vara Andromeda hlífðargleraugu Varagler, pólýkarbónat

• T veggja þátta tækni fyrir áreiðanlega vörn og hámarksþægindi. • R úmgóð; henta mjög vel fyrir þá sem ganga með gleraugu (Mynd 1). •S tórt gler, panoroma. •M jög góð loftræsting, betra fyrir augun. •H ægt að nota með grímum. •M jög höggþolið pólýkarbónat gler. • E instakt yfirborð (mjög rispuvarið að utan, móðuvarið að innan). • Fljótlegt og einfalt að skipta um gler. •S tillanlegt höfuðband. •1 00% UV vörn allt að 400 nm. •S amræmist EN 166 og EN 170.

Vörunúmer 0899 102 110 0899 102 111

M. í ks. 1

Hlífðargleraugu • R úmgóð og henta fyrir þá sem ganga með gleraugu. •G óð loftræsting. •M ött umgjörð kemur í veg fyrir endurskin. •H ægt að nota með grímum. • E fnaþolið gler. •Y firborð varið gegn móðumyndun . • Auðvelt að skipta um gler. •S tillanlegt höfuðband. •S amræmist EN 166 og EN 170.

Lýsing Hlífðargleraugu Varagler

238

Vörunúmer M. í ks. 0899 102 100 1 0899 102 101 1


Cassiopeia hlífðargleraugu • F ramsækin og nútímaleg hönnun. • T il að auka þægindin eru fjórir loftpúðar á spöngunum (sjá mynd 1). • Hægt er að stilla lengd og halla spanganna eftir þörfum (sjá mynd 2). • Hylur stórt svæði. • Þægileg lögun glerjanna gerir að verkum að sjónsviðið er vítt. • Pólýkarbónatgler með mikið höggþol. • Húð sem rispast ekki. • 100% UV-vörn allt að 400 nm.

Mynd 1

Lýsing Cassiopeia hlífðargleraugu

Fáanlegar gerðir: • Glær: Samræmast EN 166 og EN 170 • Gul: Samræmast EN 166 og EN 170 Auka birtuskil þar sem lýsing er léleg. Auka áhrifin af flúorljósi þegar notaðar eru vörur með bætiefnum til að finna leka. • Grá: Samræmast EN 166 og EN 172 Hægt að nota sem glýjuvörn gegn geislun og sól. Tryggt að hægt sé að greina á milli merkjalita.

Mynd 2

Gerð glær gul grá

Vörunúmer 0899 102 220 0899 102 221 0899 102 222

M. í ks. 1

Cepheus hlífðargleraugu Sem setja má yfir gleraugu • Létt hlífðargleraugu með heilu gleri. • Sportlegar og sveigjanlegar spangir sem auka þægindi. • Óskert hliðarsýn. • Pólýkarbónatgler með mikið höggþol. • Húð sem rispast ekki. • 100% UV-vörn allt að 400 nm.

Lýsing Cepheus hlífðargleraugu sem setja má yfir gleraugu

Gerð glær gul grá

Samræmist staðli DIN EN 166 + 170 DIN EN 166 + 170 DIN EN 166 + 172

Vörunúmer 0899 102 250 0899 102 251 0899 102 252

239

M. í ks. 1


Hlífðargleraugu Exor • Mjög létt (aðeins 26 grömm) • Einstaklega mjúkar og þægilegar spangir • Ótakmarkað skyggni í gegnum allt glerið • Linsa sem hylur allt augað • Samfelldir augnpúðar á nefi • Kjörin vörn fyrir ögnum • Ný hönnun á lögun gefur skarpari sjón í gegnum linsu (ljósbrot sameinast í einum punkti) • Geymslupoki og teygja fylgja með Lýsing Exor

Gerð Glær Gul Grá

Samræmist EN 166+170 EN 166+170 EN 166+172

Vörunúmer 0899 102 391 0899 102 392 0899 102 393

M. Í ks. 1

Vörunúmer 0899 102 066 0899 102 069

M. Í ks. 1

Hlífðargleraugu Raptor • Sportleg og umgjarðalaus • Ótakmarkaður sjónflötur • Þægilegar softflex spangir • Mjög létt • Búin til úr brotþolnu pólýkarbónati Lýsing Raptor

Gerð Samræmist Blár spegill EN 166+172 Suðugl. EN 166+169 St.5

Hlífðargleraugu Nestor • Vegur aðeins 23grömm og er því í fjaðurvigt meðal hlífðargleraugna • Ótakmarkaður sjónflötur Lýsing Nestor

240

Gerð Glær Gul Grá

Samræmist EN 166+170 EN 166+170 EN 166+172

Vörunúmer 0899 102 361 0899 102 362 0899 102 363

M. Í ks. 1


Hlífðargleraugu með styrk •S ameinar öryggisgleraugu og lesgleraugu • Stækkunarsvæði er neðarlega á glerjum • Samræmist EN 166 Lýsing Styrkur Lítur Terminator + 1.5 Silfur/appelsínugulur + 2.0 Svart/grænn + 2.5 Svart/grár

Vörunúmer M. í ks. 0899 102 381 1 0899 102 382 0899 102 383

Gleraugnaþurrkur •S érstakar rakar þurrkur til þrifa á öllum gerðum gleraugna, sérstaklega öryggisgleraugum. •H entar fyrir allar gerðir gleryfirborða. • I nniheldur ekki sílikon. •H andhæg askja með 100 rökum þurrkum. Vörunr: 0899 102 300 M. í ks. 100

241


Lakksíur • Til að sía lakk, grunna og efnavöru og aðra vökva. • Passa í bolla í sprautukönnur. • Nákvæm sigtun gerir örugga vinnu. • Hagkvæmar.

Lýsing Nylonfiltersieb mit 125-my-Gitter Nylonfiltersieb mit 190-my-Gitter Filtersieb mit 280-my-Gitter

Vörunúmer 0899 700 111 0899 700 110 0899 700 100

M. í ks. 250 100 250

Rykklútur • Til að binda allra fínasta ryk fyrir lakkvinnu. • Með óskaðlegum efnum. • Án silíkons. • Þornar ekki upp. • Fyrir alla yfirborðsvinnu í tré, málma og plast. Stærð/cm 80 x 50

Vörunúmer 0899 700 001

Einnota gallar Size M L XL XXL

Fits height 168 – 176 cm 174 – 182 cm 180 – 188 cm 186 – 194 cm

242

Chest measurement   92 – 100 cm 100 – 108 cm 108 – 116 cm 116 – 124 cm

Art. No. 899 020 2 899 020 3 899 020 4 899 020 5

M. í ks. 5/25


Vinnujakki

Samfestingur • Teygja í baki • Þrengdur í mittið • Opnir vasar að framan og aftan • Loftgöt undir höndum • Tveir brjóstvasar • Penna- og símavasi • Vasi fyrir hnépúða • Lærisvasi • Innanávasi • Rennilás í buxnaskálmum Stærðir S-3XL

Vörunúmer 1899 200 201 til 206

Litur Ljósgrár/Grár

• Teygja í baki • Mitti stillanlegt með frönskum rennilás • Loftgöt undir höndum • Tveir brjóstvasar • Vasar fyrir penna og síma • Innanávasi Stærðir S-4XL

Vinnubuxur • Vinnubuxur • Rassvasar • Vasar fyrir hnépúða • Lærisvasi • Tommustokksvasi • Símavasi • Pennavasi • Sterkir beltishankar • Verkfæravasi með frönskum rennilás.

Stærðir 44-64

Vörunúmer Litur 1899 211/216 648 Ljósgrár til 660

243

Vörunúmer 1899 220 201 til 206

Litur Ljósgrár/Grár


Vinnuvesti

Smekkbuxur • Franskur rennilás til stillingar á axlarfestingum • Yfirfelldur rennilás að framan • Brjóstvasar • Lokaður símavasi • Opnir vasar og smíðavasar að framan • Rassvasar • Lærisvasi • Tvöfaldur tommustokksvasi • Hanki fyrir verkfæri • Sterkir beltishankar • Franskur rennilás á lokuðum vösum • Cordura hnépúðavasar Stærðir S-5XL

Vörunúmer 1899 241 201 til 206

Litur Ljósgrár/Grár

• Yfirfelldur rennilás að framan • Brjóstvasar • Smíðavasar að framan og aftan • Tölur og lykjur til festinga á verkfærum • Sterkir beltishankar Stærðir S-3XL

Smíðabuxur • Opnir vasar og smíðavasar að framan • Rassvasar • Lærisvasi • Tvöfaldur tommustokksvasi • Lykkja fyrir verkfæri • Sterkir beltishankar • Verkfæravasi með frönskum rennilás. • Vasar fyrir hnépúða. Stærðir 44-64

Vörunúmer 1899 250 648 til 660

244

Litur Ljósgrár

Vörunúmer 1899 246 201 til 206

Litur Ljósgrár/Grár


Kuldajakki m/hettu

Kuldasamfestingur • Vatteraður • Frálosanleg hetta með rennilás • Teygja í mitti • Loftgöt með rennilás undir höndum • Rennilás utanvert á skálmum • Fjöldi vasa að utan og einn að innan • Allir vasar að framan með rennilásum • Símavasi innan í hægri brjóstvasa • Endurskin EN471 Stærðir XS-5XL

Vörunúmer 1899 415 601 til 606

Litur Gulur/Svartur EN471 • Vatteraður • Teygja í baki • Frálosanleg hetta með rennilás • Loftgöt með rennilás undir höndum • Stroff um úlnliði og einnig hægt að þrengja m/ frönskum r.lás • Fjöldi vasa innan og utan - allir með rennilás • Teygja í mitti að framan. • Endurskin EN471 Stærðir XS-5XL

Kuldabuxur • Vatteraðar • Laus axlabönd • Opnir vasar að framan • Rassvasar • Farsímavasi • Vasi fyrir tommustokk • Rennilás neðst á skálmum og smella • Endurskin EN471 Stærðir S-4XL

Vörunúmer 1899 440 601 til 606

245

Litur Gulur/Svartur EN471

Vörunúmer 1899 437 601 til 606

Litur Gulur/Svartur EN471


ÖRYGGISSKÓR MEÐ FLEXITEC® TÆKNI Sveigjanlegur og stöðugur í senn! Sveigjanleikinn veitir þér stuðning í eðlilegri veltu. • Besta mögulega kraftyfirfærsla • Hagnýt orkunýting finnst greinilega • Hlífir liðunum Hliðarstuðningurinn veitir jarðsamband! • Styrkir heilbrigða líkamsstöðu – veitir örugga spyrnu og stöðugleika • Stækkar álagsflöt skónna • Tryggir heilbrigt álag á fremri hluta fótarins • Bætir árangurinn vegna bestu mögulegu dreifingar álagsins undir skónum

Stór álagsflötur með Flexitec-tækni

Lítill álagsflötur án Flexitec-tækni

Fjaðrandi stálsólinn sér um að veita kraftinum fram í fremri hluta fótarins og á þann hátt nýtist orkan eins vel og hugsast getur og árangurinn batnar.

„Þessa skó langar til að hlaupa og nýta orkuna að fullu. Með Flexitec-tækninni styðjum við fótarvinnuna alveg einstaklega vel.“ Fjaðrandi stálsólinn er hjartað í Flexitec®-tækninni.

Dr. Becker Bæklunarlæknir.

Hefðbundinn skór

Skór með Flexitec®-tækni Flexitec®-tæknin gerir skóna stöðugri, kemur í veg fyrir þakrennueinkennið og tryggir að viðspyrnan sé stöðug og traust! Þetta bætir alla líkamsstöðuna og hlífir liðunum.

Í miðju sólans slitna skór hraðast (þakrennueinkennið). Þetta hefur áhrif á alla líkamsstöðuna. Þrýstingurinn dreifist misjafnt, orka, stöðugleiki og kraftur fara til spillis.

246


S3 ÖRYGGISSKÓR MEÐ FLEXITEC® TÆKNI

Stærðir 39-47

Vörunúmer M018 037 ...

Lágir skór FLEXITEC® „Sport“ S3 Mjög stöðugir Premium - skór með alveg einstökum Flexitec-tæknisóla sem var hannaður samkvæmt ráðum bæklunarlæknis (sjá upplýsing-ar á öðru blaði). • Prófaður samkvæmt EN ISO 20345 • Með hlíf úr gerviefni • Rammgerð viðbótar - styrking í tánni tryggir betri endingu • Höggþolinn milli - sóli úr sérstökum ofnu efni sem gerir skóinn léttan og einstaklega sveigjanlegan og veitir bestu mögulegu vörn gegn fótkulda • Leistinn er úr sambyggðu leðri og ofnu efni • Fljótþornandi fóður með lausu innleggi • Höggdeyfandi pólýúreþan - millisóli • Hitaþolinn og slitþolinn undirsóli úr gúmmíi með grófu munstri • Þyngd í gr stærð 42 u.þ.b. 1.300 g/par • Skóbreidd 11

Litur Svartir/rauðir

Lágir skór FLEXITEC® „Trek“ S3

Stærðir 39-47

Vörunúmer M018 038 ...

Óvenjusterkur Premium - skór með alveg einstökum Flexitec-tæknisóla sem var hannaður samkvæmt ráðum bæklunarlæknis (sjá upplýsingar á öðru blaði). • Prófaður samkvæmt EN ISO 20345 • Með hlíf úr gerviefni • Rammgerð viðbótar - styrking í tánni tryggir betri endingu • Högg-þolinn milli - sóli úr sérstöku ofnu efni sem gerir skóinn léttan og einstaklega sveigjanlegan og veitir bestu mögulegu vörn gegn fótkulda • Leisti úr vönduðu þykku nautgripaleðri • Fljótþornandi fóður með lausu innleggi • Höggdeyfandi pólýúreþan - millisóli • Hitaþolinn og slitþolinn undirsóli úr gúmmíi með grófu munstri • Þyngd í gr stærð 42 u.þ.b. 1.360 g/par • Skóbreidd 11

Litur Svartir

S1P ÖRYGGISSKÓR MEÐ FLEXITEC® TÆKNI

Stærðir 36-48

Vörunúmer M026 004 ...

Sandalar skór FLEXITEC® „Style“ S1P ESD Premium Sandalar með alveg einstökum Flexitec-tæknisóla sem var hannaður samkvæmt ráðum bæklunarlæknis (sjá upplýsing-ar á öðru blaði) • Prófaður samkvæmt EN ISO 20345 • Með táhlíf úr gerviefni • Högg-þolinn millisóli úr sérstöku ofnu efni sem gerir skóinn léttan og einstaklega sveigjanlegan • Leisti úr vönduðu þykku nautgripaleðri • Rammgerð viðbótarhlíf á tásvæði tryggir betri endingu • Festiólar með frönskum rennilás • Fljótþornandi fóður • Innlegg með rakajöfnun • Höggdeyfandi pólýúreþan millisóli • Slitþolinn og stamur TPU-undirsóli • Þyngd í gr stærð 42 u.þ.b. 520 g/skórinn • Skóbreidd 11 • ESD = Electro Static Dissipation

Litur Svartir

247


S2 ÖRYGGISSKÓR MEÐ FLEXITEC® TÆKNI

Stærðir 36-48

Vörunúmer M017 017 ...

Hálfháir skór FLEXITEC® „Style“ S2 ESD Premium skór með alveg einstökum Flexitec-tæknisóla sem var hannaður samkvæmt ráðum bæklunarlæknis (sjá upplýsing-ar á öðru blaði) • Prófaður samkvæmt EN ISO 20345 • Með táhlíf úr gerviefni • Högg-þolinn millisóli úr sérstöku ofnu efni sem gerir skóinn léttan og einstaklega sveigjanlegan • Leisti úr vönduðu þykku nautgripaleðri • Rammgerð gúmmí viðbótarhlíf á tásvæði tryggir betri endingu • Fljótþornandi fóður • Innlegg með rakajöfnun • Höggdeyfandi pólýúreþan millisóli • Slitþolinn og stamur TPU-undirsóli • Þyngd í gr stærð 42 u.þ.b. 580 g/skórinn • Skóbreidd 11

Litur Svartir

INNLEGG MEÐ FLEXITEC® TÆKNI

Flexitec - innleggið Ný einstök hönnun: Flexitec-innlegg úr Cambrelle flísefni með innbyggðum fjaðrandi stálsóla. Mjög slitþolið, heldur vel lögun sinni og er samt mjúkt, dregur vel í sig raka, þornar hratt, kemur í veg fyrir lykt. Bakteríueyðandi. Hentar í allar íþróttagreinar (útivist, íþróttir, tómstundaiðju). Stærðir 38-47

248

Vörunúmer M039 047 0..


S3 ÖRYGGISSKÓR

Uppháir skór "Arcori" S3 • Uppfyllir EN ISO 20345 • Öryggisskór í útliti gönguskó • Stálhlíf og stálmillisóli • Hágæða vatnsfráhrindandi feitt "Nubuk" leður • Aukalegur stuðningur við hæl • Fljótþornandi ofið fóður • Höggdeyfandi pólýúreþan - millisóli • Aukaleg PU-hlíf að framan • VIBRAM® undirsóli úr gúmmíi • Þyngd í gr stærð 41 u.þ.b. 740 g/skór • Skóbreidd 10,5 Stærðir 38-48

Vörunúmer M022 046 ...

Litur Dökk grænir/svartir

Lágir skór "Pro" S3 • Uppfyllir EN ISO 20345 • Stálhlíf og stálmillisóli • Úr fyrsta flokks nautsleðri • Fljótþornandi ofið fóður • Bólstruð vatnsþolin tunga • Stöðugur millisóli úr pólýúreþani með Multi-Level höggdeyfi í hælnum • Rammgerður með aukalegri PU-hlíf að framan • Þægilegt laust innlegg • Þyngd í gr stærð 42 u.þ.b. 640 g/skór • Skóbreidd 11 Stærðir 38-48

Vörunúmer M018 028 ...

Litur Svartir

Uppháir skór "Pro" S3 • Uppfyllir EN ISO 20345 • Stálhlíf og stálmillisóli • Úr fyrsta flokks nautsleðri • Fljótþornandi ofið fóður • Bólstruð vatnsþolin tunga • Stöðugur millisóli úr pólýúreþani með Multi-Level höggdeyfi í hælnum • Rammgerður með aukalegri PU-hlíf að framan • Þægilegt laust innlegg • Þyngd í gr stærð 42 u.þ.b. 660 g/skór • Skóbreidd 11 Stærðir 38-48

249

Vörunúmer M022 048 ...

Litur Svartir


Flokkun á Öryggisskóm Öryggisstaðall (samkv. EN 345/ EN ISO 20345)

Lýsing

Notkun

Dæmi

SB

- ekki vörn gegn stöðurafmagni - Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli

Innandyra og utandyra þar sem vatnsvörn og vörn gegn stöðurafmagni er ekki mikilvæg.

Á þurrum vinnusvæðum utandyra, innandyra, smíðaverkstæðum, flutnings- og vöruhúsum osfrv.

S1

- Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Höggdeyfing í hæl - Vörn gegn stöðurafmagni

Innan- og utandyra þar sem vatnsvörn er ekki mikilvæg.

Á þurrum vinnusvæðum utandyra, innandyra, smíðaverkstæðum, flutnings- og vöruhúsum, rafvirkjun osfrv.

S1P

- Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Höggdeyfing í hæl - Vörn gegn stöðurafmagni - Öryggisplata í sóla (stál eða ... gerviefni)

Sama notkun og S1 Til viðbótar: Öryggisplata í skósóla

Sama og S1 Til viðbótar: Öll svæði þar sem maður á það á hættu að stíga á nagla eða aðra beitta hluti sem geta gatað skósóla.

S2

- Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Höggdeyfing í hæl - Vörn gegn stöðurafmagni - Vatnsþol (minnst 1 klst)

Innan- og utandyra.

Innan- og utandyra, smíðaverkstæðum, flutnings- og vöruhúsum, rafvirkjun, heilbrigðisgeiranum, bílaverkstæðum, iðnaði og garðvinnu

S3

- Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Höggdeyfing í hæl - Vörn gegn stöðurafmagni - Vatnsþol (minnst 1 klst) - Öryggisplata í sóla (stál eða ... gerviefni)

Sama notkun og S2 Til viðbótar: Öryggisplata í skósóla

Sama og S2 Til viðbótar: Byggingasvæði, glersmíði, öll svæði þar sem maður á það á hættu að stíga á nagla eða aðra beitta hluti sem geta gatað skósóla.

250


VINNUFÖT/FYLGIHLUTIR

Leðurbelti • 4 cm breitt í eftirfarandi lengdum • Litur: svart Lengd 90 cm 100 cm 110 cm 120 cm

Vörunúmer M034 004 090 … M034 004 100 … M034 004 110 … M034 004 120 …

Teygjanlegt belti • Hentar vel fyrir vinnubuxurnar • Polyester • Stabíl plast smellusylgja • Breidd: 3,8 cm • Þvottahitastig 40 °C • Litur: svart Lengd 100 cm 110 cm

Vörunúmer M034 015 100 … M034 015 110 …

Vinnusokkar • Líffræðilegur (Anatomisch) hægri og vinstri sokkur • Styðja vel við • Efni: 30 % Bómull, 29 % Pólýamíð, 13 % Pólýester, 6 % Elasthan •Þvottahitastig 40 °C Stærðir 39-42 43-46 47-50

Skóreimar NOMEX® • Skóreimar úr hitaþolnum NOMEX® trefjum. • Hentar vel fyrir suðumenn • Gott efnaþol • Engin takmörkun á notkun • Fæst í þremur lengdum • Svart/rautt Lengd 90 cm 120 cm 150 cm

Vörunúmer M039 045 090 M039 045 120 M039 045 150

Hnéhlífar Til að setja í til þess gerða vasa á vinnufatnaði.

Modyf Synfiber

Lengd 240x200 cm 200x147 cm

251

Vörunúmer M032 003 999 1899 458 600

Vörunúmer M051 027 006 M051 027 007 M051 027 008


Hlífðarhanskar: Leiðbeiningar, staðlar og lög

EN 420: Hlífðarhanskar – Almennar kröfur og prófunaraðferðir EN 420 tiltekur þær prófunaraðferðir sem beita skal við prófun á öllum hlífðarhönskum og almennar kröfur sem gerðar eru til hönnunar, framleiðslu, vatnsþoli, skaðleysi efna sem notuð eru við framleiðsluna, þægindi og þol, merkinga og upplýsinga frá framleiðanda. EN 374: Vörn gegn örverum Prófun Vökvi

Matsmælikvarði staðið/fall

EN 374: Vörn gegn kemískum efnum Prófun Gegnflæði Gegndræpi

Í Evrópu eru kröfur fyrir hlífðarbúnað og notkun hans tilgreindar í gildandi reglugerð Efnahagsbandalags Evrópu 89/686/EEC og nánar útfærðar í fjölmörgum stöðlum og lögum. Til að uppfylla ólíkar kröfur hlífðarbúnaðar til almenningsnota, er áhættugildum skipt í þrjá flokka:

Matsmælikvarði staðið/fall Þoltími

EN 388: Vörn gegn áverkum Prófun Almennt þol í notkun Skurðarþol Rifþol Gegnflæði

Flokkur 1 – lágmarksáhætta (Cat I) Einfaldur hlífðarbúnaður, hanskar verða að uppfylla kröfur EN 420 og þurfa ekki aðra merkingu en CE-merkingu. Ekki eru gerðar kröfur um ítarlegar prófanir á frumgerð þar sem yfirlýsing um að hanskarnir uppfylli kröfurnar er látin duga.

Matsmælikvarði 0–4 0–5 0–4 0–4

EN 388: Vörn gegn stöðurafmagni (samræmist EN 1149-1)

Flokkur 2 – miðlungsáhætta (Cat II) Gerðar eru kröfur um prófanir á frumgerð. Staðallinn nær yfir hanska sem uppfylla t.d. EN 388 – Hlífðarhanskar til að verjast áverkum.

Prófun Rafstöðueiginleikar

Matsmælikvarði staðið/fall

EN 407: Vörn gegn ofhitnun (hiti og/eða eldur) Flokkur 3 – mikil áhætta (Cat III) Auk prófana á frumgerð er gæðaeftirlits samkvæmt ISO staðli krafist. Nær yfir allan hlífðarbúnað, t.d. hanska fyrir slökkvilið eða hlífðarhanska fyrir vinnu með kemísk efni sem geta, ef hlífðarbúnaður bregst, valdið alvarlegum skaða fyrir þann sem hönskunum klæðist (hætta búin lífi og líkama).

Prófun Brunavörn Snerting við hita Burðarhiti Hiti frá geisla Þol gegn smáum ögnum í úða af bræddum málmi

Matsmælikvarði 0–4 0–4 0–3 0–4 0–4

Til frekari glöggvunar fyrir notandann hafa verið prentaðar á hanskana útskýringarmyndir sem sýna hvaða kröfur þeir uppfylla.

Þol gegn fljótandi málmi í miklu magni

0–4

EN 511: Vörn gegn kulda Prófun Kuldi í burði Snerting við kulda Vatnsþéttni

Matsmælikvarði 0–4 0–4 0–1

Athugið: 0 = lágmarkskröfur, 4–5 = hæsta gildi ò

EN 388: Áverkar

òòòò

Prófun Almennt þol í notkun Skurðarþol Rifþol Gegnflæði

252

Matsmælikvarði 0–4 0–5 0–4 0–4


EINNOTA Hlífðarhanskar

Vinýl vatnsþéttir • Ofnæmisprófaðir. • Góð aðlögun að hendi. • Duftaðir að innan til að auðvelda notkun. • Ganga á báðar hendur. • Hentugar umbúðir. Stærð S M L XL

Vörunúmer 899 460 01 899 460 02 899 460 03 899 460 04

Nitríl, bláir • Mjög sterkir. • Hitanæmir, aðlagast vel. • Efnaþolnir. Gerð Würth

Stærð M L XL

Gerð Finite

Stærð M/7.5 L/8.5 XL/9.5

M. í ks. 100

Vörunúmer 899 470 341 899 470 342 899 470 343 Vörunúmer M. í ks. 1899 366 2 100 1899 366 3 1899 366 4

Latex Slitsterkir, ekki efnaþolnir. Gerð Stærð Vörunúmer M. í ks. Sensiclean M 1899 824 2 100 L 1899 824 3 Gerð Finex

Stærð M/7.5 L/8.5 XL/9.5

Vörunúmer M. í ks. 1899 826 2 100 1899 826 3 1899 826 4

Notkun Við samsetningar og stýringar, málningarvinnu, lakk- og bónvinnu, flokkunarvinnu, viðhaldsvinnu, vélahreingerningar, efnastofuvinnu, matvælavinnslu, bílaviðgerðir og vinnu með uppleysiefni.

Maxiflex

Stærð 7 8 9 10 11

Polyflex

Vörunúmer 0899 400 480 0899 400 481 0899 400 482 0899 400 483 0899 400 484

Stærð 8 9 10

Softflex

Vörunúmer 1899 400 481 1899 400 482 1899 400 483

253

Stærð 8 9 10 11

Vörunúmer 0899 401 068 0899 401 069 0899 401 070 0899 401 071


Vinnuvettlingar

• Hágæða geitaskinn • Sérstaklega liprir • Bak úr bláu næloni Stærð 8 9 10 11

Vörunúmer 0899 402 08 0899 402 09 0899 402 10 0899 402 11

Neon, föðraðir

• Þessir passa. • Með frönskum rennilás. • Svínsleður. Stærð 7 8 9 10 11

Vörunúmer 0899 441 29 0899 441 30 0899 441 31 0899 441 32 0899 441 33

Fóðraðir Vinnuvettlingar

• Flauels bak • Fóðraður • Franskur rennilás Stærð 10 11

Vörunúmer 0899 425 210 0899 425 211

Stærð 10 11

Vörunúmer 0899 426 510 0899 426 511

BRúnir thermo

Brúnir thermo

• Heatlite fóður • Franskur rennilás Bak Flauel

„Britex“

Stærð 9 10 11 9 10 11

Vörunúmer 0899 426 209 0899 426 210 0899 426 211 0899 426 309 0899 426 310 0899 426 311

Stærð L XL

Vörunúmer 0899 400 505 0899 400 506

Sjó- og efnaþolnir vinýlvettlingar • Vatnsþolin teygjanleg vinýlhúð með sandaðri áferð. • Vinýlhúðuð ermahlíf. • Mjög gott efnaþol. • Til að vinna við efnavöru, olíu og sjóvinnu. • Mjög gott grip, bæði þurrir og blautir. • Kuldaeinangruð jerseyfóðring. • Mjög teygjanlegir. • 100% rakaþol. • Gerlaþol er mjög gott.

254

Litur Grænir Appelsínugulur

Vörunúmer 899 430 899 451

Lýsing Uppháir XL Uppháir

Notkun: Við meðhöndlun á hættulegum efnum, tankavinnu, sorpavinnu, fisk- og sjóvinnu, efnavinnu, landbúnaðarvinnu og vinnu í frosti.


Leðurhanskar

Suðuvettlingar

Þunnir suðuvettlingar Tig-suðuvettlingar • Mjög þunnir. • Fyrir fínvinnu og nákvæmnisvinnu. Stærð 10 11

Lýsing Sterkir, fóðraðir Uppháir, þunnir Uppháir

Vörunúmer 984 314 984 310 6 984 315

Sterkir nauts-leðurhanskar • Sterkt og mjúkt leður • Vísifingur allur úr leðri • Bak rautt bómull Stærð 10

Vörunúmer 899 455 899 456

Vörunúmer 0899 411 110

Suðuhanskar weldmaster

Stærð L

Vörunúmer 0984 315 20

Stærð L

Vörunúmer 0984 315 25

Sterkir svíns-leðurhanskar Mjög góðir heil leðurhanskar, sérstaklega mjúkir og meðfærilegir. • Mjög gott leður. • Vísifingur allur úr leðri. • Heilfóðraðir að innan, líka fingurnir. • Bómullarbak með teygju. • Sterk seglstroff. • Með gallabuxnaefni á baki. Stærð 10

Vörunúmer 0899 402

Til notkunar við: Alla vinnu þar sem leðrið er mjög sterkt og mjúkt. Við alla málmvinnu, bílaréttingar, trésmíða- og byggingavinnu.

255


Product name Einangrunarvettlingar

Gerð 1000 V

17000V

Stærð 8 9 10 11 10 11

Vörunúmer 0899 401 189 0899 401 190 0899 401 191 0899 401 192 0899 401 391 0899 401 392

Leðurvettlingar fyrir einangrunar­ vettlinga Stærð 9 10 11

Vörunúmer 0899 401 509 0899 401 510 0899 401 511

Poki fyrir einangrunar­vettlinga Vörunúmer: 0899 401 515

Vinnuvettlingar

Pökkunarvettlingar • Gulir nylonpunktar á gripflötum. Stærð S L XL

Vörunúmer 899 400 208 899 400 209 899 400 210

Vinnuvettlingar Lýsing M. gúmmígripi

Vörunúmer 899 400 020

Vinnuvettlingar • Gott grip vegna vinylpunktavarnar á gripflötum. Litur Hvít

Svart

Neon gúmmigrips Stærð 10 11

Vörunúmer 0899 400 551 0899 400 552

Skurðarpolinn Stærð 9 10

Vörunúmer 0899 499 009 0899 499 010

256

Stærð S M L XL S L XL

Vörunúmer 899 431 1 899 431 2 899 431 3 899 431 899 438 2 899 438 1 899 438 0


Vinnuvettlingar

1

2

• Henta bæði í grip á þurrum og blautum hlutum. • Henta til notkunar á þurrum og rökum stöðum. • Góð mýkt sem hentar í fíngerða samsetningarvinnu. • Slitsterkir. • Saumalaust innra byrði fer vel með húð. • Náttúruleg hágæða-latexhúð nær ekki yfir handarbak, tryggir góða öndun. • Inniheldur ekki sílikon. Stærð 8 9 10

Vörunúmer 0899 400 529 0899 400 530 0899 400 531

M. í ks. 6 par

• Alhliða vetrarvettlingar úr saumalausu pólýester-bómullarefni. • Náttúruleg hágæða-latexhúð nær ekki yfir handarbak, tryggir góða öndun. • Henta bæði í grip á þurrum og blautum hlutum. • Henta til notkunar á þurrum og rökum stöðum. • Mjög slitsterkir. • Inniheldur ekki sílikon. 1

2

Stærð 8-9 9-10 10-11

Vörunúmer 0899 400 520 0899 400 521 0899 400 522

M. í ks. 6 par

Stærð  8  9 10

Vörunúmer 0899 400 690 0899 400 691 0899 400 692

M. í ks. 6 par

„Uni-Top“ vinnuvettlingar

257

Notkun Frá léttri til miðlungserfiðrar samsetningar- og verkstæðisvinnu með góðu gripi á þurrum og rökum stöðum. H ­ entar sérstaklega vel fyrir bifvélavirkja, dekkjaskipti (mynd 1), bílafram­ leiðslu og -viðhald, vinnu við yfirbyggingar og miðlungserfiða flokkunar-, pökkunar- og vöruhúsavinnu. Frá léttri til miðlungserfiðrar byggingarvinnu, sérstaklega innanhúsvinnu. Öll vinna sem þarfnast góðs grips við blautar aðstæður sem þarfnast varfærni (mynd 2). EN 420 + EN 388 (flokkur II/Afkastagildi 3.1.3.1.).

Notkun Miðlungs og erfið vinna sem þarfnast góðs grips á köldum, þurrum og rökum stöðum. Byggingarvinna úti við, vinna í flutningum og sorphirðu, kæligeymslum og vöruhúsum. Lítill núningur á húð gerir vettlingana einnig hentuga fyrir malbikunarvinnu, uppsetningu vinnupalla og múrhleðslu (myndir 1 og 2). EN 420 + EN 388 + EN 511 (flokkur II/Afkastagildi 2.2.4.1.).


Léttir-vatnsheldir

Notkun: Við viðhalds- og viðgerðarvinnu, pökkun, lakkvinnu, bíla- og farartækjaviðgerðir, samsetningar, flutningavinnu og byggingarvinnu.

Léttir nitrilbaðaðir, gulir • Fyrir létta og almenna vinnu. • Mjög næmir. • Innri hanski er úr bómull. • Gott snið og mjög slitsterkir. • Mikið rifþol. • Afrafmagnaðir. • Má þvo. Hitaþol -25°C til +140°C. • Hrindir frá vatni og olíum.

• Mjög gott efnaþol. • Handarbakið er óhúðað til að hanskinn sé auðveldari í notkun. • Gerla fráhrindandi. Stærð 8 9 10

Vörunúmer 899 410 08 899 410 09 899 410 10

M. í ks. 12

Stærð Almenn

Vörunúmer 899 420

M. í ks. 12

Slitsterkir, vatnsheldir Þykkir nitrilbaðaðir, bláir • Fyrir alla grófa vinnu. • Mjög slitsterkir. • Mikið rifþol. • Vatns- og olíufráhrindandi. • Mjög mikið efnaþol. • Þægilegur innri hanski úr teygjanlegu jersey. • Gerla fráhrindandi.

Brettahlíf

Notkun: Við málmvinnu, málmsteypu, sorpvinnu, endurvinnslu, byggingarvinnu, gatnagerð, skipasmíði og landbúnaðarstörf.

Hreinsiklútur

Ofinn, dökkur klútur Gerð 34x37 cm Verndar gegn skaða á lakki við viðhaldsvinnu. • Efni svart gervileður. • Bakhliðin er úr mjúkum svamp. Lengd Breidd 1100 mm 700 mm 1100 mm 700 mm

Vörunr. Lýsing 899 600 m. segli 899 601 m. sandpokum

Lýsing Sætahlíf, þvottekta Stýrishlíf, þvottekta Sætaplast, 500 stk. í rúllu Stýrisplast, 500 stk. í rúllu Gólfplast Rúllustandur fyrir gólfplast

258

Vörunúmer 899 500 010 899 500 020 899 500 01 899 500 02 899 500 03 899 500 06

Vörunúmer 899 800 200

M. í ks. 250 stk.


Product name Háhitaþolin hlífðarteppi Til að vernda viðkvæma hluti þegar unnið er við suðu eða lóðun.

Háhitaþolið hlífðarteppi HTD 1000 • Þ olir mikið álag. •H ægt að nota við lóðun á lögnum. • Þ olir neista, sindur, suðudropa og glóandi efni. •A sbestfrítt. • Þ olir allt að 850°C, eða allt að 1000°C í skamman tíma í einu.

Háhitaþolið hlífðarteppi HTD 900 •H ægt að nota við lóðun á lögnum. • Þ olir neista, sindur og suðudropa. •A sbestfrítt. • Þolir allt að 750°C, eða allt að 900°C í skamman tíma í einu.

Hlífðarteppi fyrir lóðun LD 800 • Þolir dropa frá lóðun. •A sbestfrítt. • Þolir allt að 650°C, eða allt að 800°C í skamman tíma í einu.

Stærð Vörunúmer 500x330 mm 0984 350 2

M. í ks. 1

Taska fyrir ökuritaskífur • Þ ægileg taska fyrir um 100 ökuritaskífur, inni í bílnum. Vörunúmer 0850 1

259

Magn í ks. 1

Stærð 500x330 mm 1500x1000 mm 3000x2000 mm

Vörunúmer M. í ks. 0984 350 1 1 0984 350 0984 350 0

Stærð 1500x1000 mm 3000x2000 mm

Vörunúmer M. í ks. 0984 350 3 1 0984 350 10

Varúð: Til þess að teppið veiti sem mesta vernd skal alltaf skilja eftir dálítið autt svæði á milli teppisins og hlutanna sem á að hylja. Þetta á einnig við þegar unnið er með slípirokka. Hlífðarteppið þolir málmslettur. Við það myndast engar frekari heilsuspillandi gufur. Mikilvæg ábending: Við suðu og lóðun verður ávallt að nota andlitshlífar og öndunargrímur.


Skífur fyrir ESB-ökurita • • • • • •

ottaðar fyrir alla ESB-ökurita. V Vottaðar fyrir allt ESB-svæðið. Framleiddar samkvæmt DIN ISO 9001. Hægt er að vinna úr sjálfvirkum skífum með rafrænum hætti. Djúpprentun - skýrar útlínur. Þolir núning - ökuritinn verður ekki fyrir skemmdum vegna óhreininda o.s.frv. • E1-númer nýrra ökurita eru uppfærð sjálfkrafa á skífunum.

** Vinna verður úr gögnum með rafrænum hætti ** 10 knippi fyrir 7 daga (þ.e. 7 eins dags skífur eru teknar saman í knippi og settar í ökuritann í einu)

Lýsing

MotoMeter nr. Kienzle nr.

Fyrir gerðir

E1 númer ökuritaskífa

Vörunúmer

M. í ks.

125 EC = 125 km/klst. Sjálfvirk/rafræn

517.601.2505

125-24/2 EC 4B

Flutningabílar: MB, MAN, Volvo, DAF, Renault, IVECO, Fiat, Scania o.fl. Rútur: MB, Neoplan, Kässbohrer, MAN, Volvo o.fl.

23/26/31/32/37/40/45/46/ 55/56/57/60/63/64/69/70/ 72/73/74/75/82/83

0850 021 25*

100

100 EC = 100 km/klst. Samsett skífa

517.601.0001 664.910.1480

100-24 EC 4K

Flutningabílar: eldri gerðir + MB Actros Rútur: eldri gerðir

03/04/09/10/11/12/15/18/ 21/22/23/26/29/30/31/32/ 35/36/37/40/41/44/45/46/ 47/48/53/54/55/56/57/58/ 59/60/63/64/65/66/67/68/ 69/70/72/73/74/75/82/83

0850 031 00

100 EC = 100 km/klst. Sjálfvirk

517.601.2514

100-24/2 EC -4B

MB Actros

23/26/31/32/37/40/45/46/ 55/56/57/60/63/64/69/70/ 72/73/74/75/82/83

0850 041 00*

125 EC = 125 km/klst. – 3300 sn./mín.

517.601.2510

125.3300-24 EC 4K Flutningabílar: MB, MAN, Scania o.fl. Rútur: notaðar einstaka sinnum hjá ýmsum framleiðendum

13/14/16/17/24/25/27/28/ 33/34/38/39/42/43/49/50/ 51/52/61/62/71/76/77/85

0850 041 25

100 EC = 100 km/klst. – 3300 sn./mín. 125 EC = 125 km/klst. – 4000 sn./mín.

517.601.2515

24/25/38/39/51/52/61/62/ 71/76/77/85 13/14/16/17/24/25/27/28/ 33/34/38/39/42/43/49/50/ 51/52/61/62/71

0850 051 00

517.601.2512

100.3300-24/ Flutningabílar: MB Actros 2 EC 4B 125.4000-24 EC 4K Flutningabílar: MB, MAN, Scania o.fl. Rútur: notaðar einstaka sinnum hjá ýmsum framleiðendum

125 EC = 125 km/klst. Samsett skífa

517.601.2506

125-24 EC 4K

Flutningabílar: MB, MAN, Volvo, DAF, Renault, IVECO, Fiat, Scania o.fl. + MB Atego rútur: MB, Neoplan, Kässbohrer, MAN, Volvo o.fl.

03/04/07/08/09/10/11/12/ 15/18/21/22/23/26/29/30/ 31/32/35/36/37/40/41/44/ 45/46/47/48/53/54/55/56/ 57/58/59/60/63/64/65/66/ 67/68/69/70/72/73/74/75/ 78/79/80/81/82/83

0850 061 25

140 EC = 140 km/klst. Samsett skífa

517.601.4001

140-24 EC 4K

Flutningabílar: Litlir flutninga- og sendiferðabílar. Rútur: langferðabílar frá öllum þekktum framleiðendum

37/40/41/44/45/46/47/48/ 53/54/55/56/57/58/59/60/ 63/64/66/67/69/70/72/73/ 74/75/82/83

0850 071 40

180 EC = 180 km/klst. Sjálfvirk

517.601.8001

180-24 EC 4B

Flutningabílar: litlir flutninga- og sendiferðabílar

57/60/72/73/82/83

0850 091 80*

160 = 160 km/klst. Eins dags gerð

160-24/Mini

Sérstök notkun fyrir umsjón með bílaflota

0850 081 60

160 = 160 km/klst. Sjö daga gerð

664.910.1450

160/7x24/Mini

Sérstök notkun fyrir umsjón með bílaflota

0850 091 60** 10

Blindskífa

543.250.0410

Kemur í staðinn fyrir aðra ökuritaskífuna í ökuritum fyrir tvo ökumenn þegar aðeins einn ökumaður er í bílnum.

260

0850 051 25

0850 2

1


Product fundið Hvernig name er út hvaða skífur passa í hvaða ökurita Athugið hraðasviðið! (á snúningshraðadiskum skal einnig athuga snúningshraðasviðið)

Vottunarmerkinguna

e1 63 er að finna á merkispjaldinu.

Vottunarmerkingu ESB-ökuritans, í dæminu hér e1 63, er að finna á merkispjaldi ökuritans. Þessa vottunarmerkingu verður einnig að vera að finna á bakhlið ökuritaskífunnar undir e1

Heitprentunarpappír fyrir stafræna ökurita Eiginleikar vöru: • Gæða-heitprentunarpappír samkvæmt ESB-tilskipun 432/2004, viðauki 1B. • Þ arfnast ekki rúllustangar, kemur í veg fyrir að ökuritinn skemmist og minnkar úrgang. • Viðvörun um að rúlla sé að klárasta á síðustu 50 cm. • Hver rúlla er sérpökkuð. • Við ­ eðlilegar geymsluaðstæður er hægt að prenta á og lesa af pappírnum eftir 10 ára geymslu. Vörunr: 0850 100 300

M. í ks. 3

Í eftirfarandi ökurita: Mál: Lengd: Ytra þvermál: Breidd:

8 m. 28,0 mm. 57,5 mm.

Uppfærðar upplýsingar á: www.wuerth.de

Siemens VDO e1: 84 Actia e2: 25 30 29 Stoneridge e5: 0002

261

DTCO 1381 Smar-Tach STD Smar-Tach STD II Smar-Tach ADR SE 5000

Mikið þol gegn: • Hita. • Raka. • Ljósi. • Vatni. • Olíu. • Bensíni og dísilolíu. • Feiti. • Mýkingarefnum. • Alkóhóli. • Hreinsiefnum. Kosturinn við að nota heitprentunarpappír frá Würth: • Þetta er eini pappírinn sem þolir hita upp að 90°C. • Prentpappír sem hentar í alla stafræna ökurita. • Samþykktur af mörgum framleiðendum ökuvöktunartækja atvinnubifreiða.


Handþurrkur

Gerð Hvítur, 1-laga upphleypt, 320m Würth pappírsstandur Tork míni handþurrkur advanced Tork míni handþurrkur universal

Tork Top Pak

Vörunúmer 899 800 653 899 800 421 2899 100 132 2899 120 141

Softex

Lýsing TOP veggfesting Multi Top Pak 520 Grár Multi Top Pak 530 Hvítur Tork advanced Wiper 440 blár

Hreinsiklútar

Vörunúmer 2899 207 300 2899 520 378 2899 530 178 2899 132 476

Pappír

• Mjög rakadrægir. • Til nota með öllum stöðluðum rúllustöndum. • Ýmsar gerðir af lögum og breiddum. Lýsing Gólfstandur færanlegur Borð og veggfesting

Vörunúmer 899 800 606 899 800 607

Lýsing Hvít, 2-laga Hvít, 2-laga Blár, 2-laga Blár, 3-laga

Vörunúmer 899 800 290 899 800 511 899 800 773 899 800 823

Stærð 40 cm 38 cm 38 cm 38 cm

Fjöldi 1500 2500 1000 1000

Ruslapokar

Mjúkur ofinn klútur Gerð Vörunúmer Rúlla, 38x40 - 500 stk. 899 800 900 Skorinn, 29x38 - 500 klútar 899 800 901

Breidd 22 cm 60 cm 90 cm 120 cm 150 cm

Magn 330m 330m 330m 330m 330m

Vörunúmer 899 700 222 899 700 260 899 700 290 899 700 292 899 700 295

Lýsing Svartur 50 stk Ruslapokagrind Alskaft Gólfþvara

Salernis- og eldhús­ rúllur Lýsing Eldhúsrúller 4 í pk. Salernisrúller 8 í pk. Risa salernisrúller

262

Vörunúmer 1899 800 603 5200 587 5200 322 5200 325

Vörunúmer 2899 000 204 2899 000 404 2899 000 120

M. 2 2 1 1


Product „Pro“ Örtrefjaklútur name

Gæðaklútur prófaður hjá mörgum mismunandi bílaframleiðendum. Lýsing „Pro” örtrefjaklútur blár* „Pro” örtrefjaklútur rauður** „Pro” örtrefjaklútur gulur***

Stærð í cm 40 x 40 40 x 40 40 x 40

Vörunúmer 0899 900 131 0899 900 132 0899 900 133

M. í ks. 3 3 3

MWF - 12/09 - 12597 - © •

*Hreinsun bílhluta og yfirborðshreinsun **Hreinsun bílhluta og salernisskála ***Hreinsun bílhluta og hreinlætistækja (baðker, vaskar o.þ.h.)

Notkun „Pro” örtrefjaklúturinn hentar sérstaklega vel í öll almenn þrif og hreinsun bílhluta. Þegar klúturinn er þurr dregur hann í sig ryk og smáar agnir eins og segull vegna stöðurafmagns. Meiri óhreinindi og fitu má fjarlægja með rökum klútnum.

Tækniupplýsingar Rakadrægni á 10 sek. Hámarksrakadrægni Tími á hámarksrakadr. Þyngd á hvern fermetra Trefjainnihald

702.50% 704.30% 30 sek. 35,8 g ± 0,5 g PET/PA örtrefjar

Hreinsar mjög vel Kostir: • Fljótlegri þrif • Engin för og rendur • Dregur að sér ryk með stöðurafmagni Hreinsar án hreinsiefna Kostir: • Dregur úr kostnaði • Hentar sérstaklega vel til fægingar • Umhverfisvænn • Ofnæmisprófaður Mjög fíngerðar, sterkar trefjar Kostir: • Rennur mjög vel • Bónar án þess að mynda för • Endingargóður • Dregur að sér ryk úr timbri Heilsaumaður Kostir: • Skilur ekki eftir sig rákir eftir sauma Auðvelt að hreinsa Kostir: • Hengið upp til þerris eftir notkun • Má þvo í vél á allt að 60°C (notið ekki mýkingarefni)

vaskaskinn, bifreiðar og rúður Ekta sauðskinn

MWF - 12/09 - 06354 - © •

Mjög rakadrægt •H raðvirkari notkun Náttúruleg afurð • L ítið ofnæmisvaldandi •U mhverfisvænt

Lýsing Vaskaskinn

Stærð 70x45 cm

Vörunúmer 0899 700 630

M. í ks. 1

This information is only a recommendation based on our experience. Preliminary testing required! While using the product, both the technical data sheet and the specifications of the applicable regulations are to be complied with.

263

Meðhöndlun Vaskaskinn haldast mjúk ef þau eru þvegin með volgu vatni eftir notkun. Notkun • Þ urrkið yfir svæðið sem á að þrífa með klút. • Vindið skinnið alltaf mjög vel þegar skinnið er notað á blautt ökutækið. •H reinsið skinnið aðeins með hreinu vatni. •H engið til þerris eftir notkun.


Bílasvampur • Fer vel með lakk. • Hvetur hreinsisápu til að freyða. • Virk rakadrægni. • Varanlega teygjanlegur. Stærð cm 170,5 x 12 x 6

Vörunúmer 0899 700 400

M. í ks. 5

Þrýstisvampar Lögun

Stærð Stærð blautur þurr mm mm

Ferhyrndur 130x80 Hálfhringur 188x80

135x93x37 195x85x55–60

Vörunúmer

M. í ks.

0705 700 130 0705 700 131

1

Tvöfaldur svampur

MWF - 06/10 - 05722 - ©

Vörunúmer 0899 700 410

264

M. í ks. 10


Ruslapokar 120 lítrar • Efni: Premium LDPE (eðlislétt pólýetýlen. • Stærð: 700x1.100 mm. Lýsing Sterkir

Þykkt   40 µ

Mjög sterkir Extra sterkir

70 µ 200 µ

Litur blár rauður gulur glær blár blár

Vörunúmer 0899 800 550 0899 800 551 0899 800 552 0899 800 553 0899 800 555 0899 800 556

M. í ks. 25/250

15/150 100

stórir ruslapokar • Passa í hefðbundnar sorptunnur. • Fyrir sorp og endurvinnslu. Stærð Stærð í mm 600+350x1200x0,07 120 l 600+350x1250x0,05 600+350x1250x0,05 650+550x1350x0,10 240 l 800+400x1350x0,08 800+400x1350x0,08

Litur blár gulur/glær glær blár gulur/glær glær

Vörunúmer 0899 800 560 0899 800 561 0899 800 562 0899 800 570 0899 800 571 0899 800 572

M. í ks. 150 200

100

ruslapokar fyrir pappírsþurrkur • Passa í ruslagrindur með 1.220 mm ummáli. • F yrir pappírsþurrkur á salerni og í rökum herbergjum, sem og létt sorp. Stærð 60 l

Þykkt 15 µ

MWF - 11/08 - 11149 - © •

* 9 rúllur með 40 pokum

265

Stærð í mm Vörunúmer M. í ks. 365+245x850 0899 800 579 360*


ný kynslóð pensla Kostir: Betri árangur og tímasparnaður þökk sé nýstárlegri, hágæða blöndu hára sem er alltaf pöruð með réttu yfirborði!

• Þekja og draga vel í sig málninguna • Lágmarksþensla í vatni / vatnsblönduðum efnum

• Framúrskarandi málun á yfirborði • Nákvæmar línur • Auðvelt að hreinsa

• Sveigjanlegir og stöðugir í stærð • Jöfn dreifing • Þekja alveg án bletta

Fyrir lakk og málningu með leysiefnum:

1 Ómálað viðarhandfang Hámarksgrip

Fyrir lakk og málningu með vatnsgrunni:

1

1

2 Kragi úr ryðfríu stáli / áli Fullkomlega ryðvarinn

Heilbundnir kragar (Flatir penslar og penslar fyrir útimálningu) Meiri stöðugleiki 3 Blönduð hár Blanda af hágæða svörtu svínshári og pólýesterhárum (tops: 90%*)

1 Ómálað viðarhandfang Hámarksgrip

2

2

2 Kragi úr hágæðapólýamíð: Fullkomlega ryðvarinn, þolir leysiefni og hita

Heilbundnir plastkragar Algjörlega vökvaheldir

KR - 02/11 - 15153 - ©

3

3

*Þykkt hára skilgreind í „tops“: Því hærri prósentutala, þeim mun þykkari eru hárin á enda pensilsins og betri gæði (þekja og draga betur í sig málningu)

266

3 Blönduð hár Blanda af svörtum og hvítum pólýester- og pólýamíðhárum (tops: 90%*)


gerðir pensla

Penslum er skipt í þrjú gæðastig: Stig 1: Fyrir bestan árangur. Henta sérstaklega fyrir málarameistara og sérstaklega krefjandi málningar-/lakkvinnu. Stig 2: Góður árangur. Henta sérstaklega fyrir málarameistara og almenna málningar-/lakkvinnu. Stig 3: Hentar fyrir einfalda málningar- og lakkvinnu.

Gerð Hringpensill

Algeng notkun T.d. listar, gluggar, smíðajárn, föls, hurðar og húsgögn

Flatur pensill

T.d. hurðar, húsgögn og grindverk

Breiður pensill

Stórir fletir, t.d. húshliðar, gólf, grindverk og viðarpallar

Veggpensill Ofnapensill

Veggir og húshliðar Staðir sem erfitt er að ná til, t.d. bak við ofna, rör, horn og skot

Flatur pensill, T.d. horn og brúnir, línur og boginn pensill, smáviðgerðir viðgerðapensill Loftpensill

T.d. til að bursta og bera á, veggir og húshliðar

Gerð ZEBRA®

Hár Blanda af svíns- og gervihárum í hæsta gæðaflokki

Notkun • Akrýlmálning, þekjumálning, gljálakk, viðarvörn • Gerviresínlakk og alkyd-lakk • Þekjandi efni sem innihalda leysiefni

1

ZEBRA®

Blanda af gervihárum (pólýester og nælon) í hæsta gæðaflokki

• Akrýlmálning, þekjumálning, viðarvörn • Lakk og málning með vatnsgrunni • Gljálakk

2/3

Profi/Economic

Hreint svínshár

• Gerviresínlakk og alkyd-lakk • Þekjandi efni sem innihalda leysiefni

2/3

Profi/Economic

Blanda af hágæða svínshári og gervihárum

• Akrýlmálning, þekjumálning, gljálakk, viðarvörn • Gerviresínlakk og alkyd-lakk • Þekjandi efni sem innihalda leysiefni

KR - 02/11 - 15154 - ©

Gæðastig 1

267


Penslar málningarpenslaR zebra® Fyrir lakk og málningu með leysiefnum

Stærð Þykkt Lengd Vörunúmer breidd hára 30 mm 40 mm 50 mm 60 mm 80 mm 100 mm

18 mm 20 mm 21 mm 22 mm 24 mm 26 mm

45 mm 51 mm 56 mm 63 mm

M. í ks.

0693 605 30 1/12 0693 605 40 0693 605 50 0693 605 60 0693 605 80 1/6 0693 605 100

• Upplýsingar fyrir málara: þykkt 12 •S terk hár, blanda af hreinum svörtum svínshárum og pólýesterhárum í hæsta gæðaflokki •S töðugir í stærð og sveigjanlegir • Lágmarksþensla í vatni • Þekja og draga vel í sig málninguna • Jöfn dreifing • Nákvæmar línur • Engar rákir

• Kragi úr ryðfríu stáli, heilbundinn •Ó málað viðarhandfang með gati til að hengja upp Notkun Hentar fyrir allar gerðir málningar og lakks, sérstaklega fyrir stóra fleti, t.d. húsgögn, hurðar o.s.frv.

Fyrir lakk og málningu með vatnsgrunni

Stærð Þykkt Lengd Vörunúmer M. breidd hára í ks. 25 mm 40 mm 50 mm 60 mm 75 mm

21 mm 22 mm 23 mm 24 mm 25 mm

45 mm 51 mm 56 mm 63 mm

0693 650 25 1/12 0693 650 40 0693 650 50 0693 650 60 0693 650 75 1/6

• Upplýsingar fyrir málara: þykkt 12 • Sterk hár, blanda af gervihárum (nælon og pólýester) í hæsta gæðaflokki • Stöðugir í stærð og sveigjanlegir • Þenst ekki út í vatni • Þekja og draga vel í sig málninguna • Jöfn dreifing • Nákvæmar línur • Engar rákir

málningarPenslar „Profi“

Stærð Þykkt Lengd Vörunúmer breidd hára

M. í ks.

KR - 04/11 - 15133 - ©

KR - 04/11 - 15132 - ©

40 mm 20 mm 52 mm 0693 433 40 1/10 60 mm 22 mm 58 mm 0693 433 60

Notkun • Hentar fyrir allar gerðir málningar og lakks, sérstaklega fyrir stóra fleti, t.d. húsgögn, hurðar o.s.frv. • Fyrir gljálakk

Fyrir lakk og málningu með leysiefnum

• Upplýsingar fyrir málara: þykkt 12 •S terk hár, blanda af hreinum svörtum svínshárum og pólýesterhárum í hæsta gæðaflokki • Lágmarksþensla í vatni • Þekja og draga vel í sig málninguna • Engar rákir • Tinkragi • Ómálað viðarhandfang

málningarpenslar „economic“

Notkun Hentar fyrir allar gerðir málningar og lakks, sérstaklega fyrir stóra fleti, t.d. húsgögn, hurðar o.s.frv.

Fyrir lakk og málningu með leysiefnum

Stærð Þykkt Lengd Vörunúmer breidd hára 20 mm 30 mm 40 mm 50 mm 60 mm 70 mm

• Hágæða plastkragi, heilbundinn • Ómálað viðarhandfang

M. í ks.

11 mm 42 mm 0693 042 20 10 12 mm 45 mm 0693 042 30 13 mm 0693 042 40 15 mm 0693 042 50 16 mm 52 mm 0693 042 60 17 mm 0693 042 70

268

• Upplýsingar fyrir málara: þykkt 6 • Hrein svínshár • Tinkragi • Ómálað viðarhandfang Notkun Hentar fyrir einfalda málningar- og lakkvinnu af öllum gerðum


Hringpenslar

Hringpenslar bognir

Fínpensill

Fyrir viðgerðir Lýsing Hvítur

Vörunúmer 693 0..

Nylonbursti 30 mm

Lýsing Hvítur

Vörunúmer 693 003 12

Lýsing 8 mm

Vörunúmer 693 311 5

Dekkjasápupensill

Bursti fyrir rafgeyma

Vörunúmer: 693 080 0

Vörunúmer: 695 589 544

Vírburstar

Iðnadar og verkstæðískústar

Vörunúmer: 693 30

Vírbusti fyrir bremsuhluti Vörunúmer: 715 55 26

Lýsing Stál Kopar Ryðfrítt Smegelburstar

Vörunúmer 697 ... 697 0.. 697 1.. 697 0..

Lýsing Svartur Gulur Skaft

Vörunúmer 1693 100 728 1693 100 726 1693 100 900

Verkstæðiskústur Kústskaft 180cm. 28mm Vörunúmer: 1693 452 900

Verkstæðiskústur svartur 50cm. Fín hár - ekki of mjúkur - stendur undir eigin þunga Vörunúmer: 1693 100 728

Verkstæðiskústur gulur 50cm. Milligróf hár - fínn fyrir málmspæni og þess háttar Vörunúmer: 1693 100 726

269


Súper-kústur V7 Vörunúmer: 0695 943 975

V7 Súperkústurinn er með V-laga burstum úr gúmmí. Með honum er auðveldara og árangursríkara að sópa smáum ögnum eins og t.d. ryki, sandi og sykri og minna rykast upp en með hefðbundnum kústum með rúnnuðum burstum. Aðalmálið er að þrýsta ekki um of á kústinn við notkun. • Má nota á hvaða yfirborð sem er • 40cm breiður og selst með "telescope" skafti • Auðvelt að þrífa hann - hitaþol: 100°C • Góður til að ná dýrahárum úr vefnaði • Því léttar sem sópað er = betri árangur

Super handkústur V7 Vörunúmer: 0695 943 976

Hægt að snúa handfangi, smellur í pöll með 90°millibili.

270


Merkipennar Fyrir skrifstofur, iðnfyrirtæki, verkstæði, áhugamál og frístundir Merkipennar

Lýsing

Merkipenni Special Super-Fine

Gerð Þykkt línu Oddur Eiginleikar

Permanent (vatnsheldur) u.þ.b. 0,4 mm u.þ.b. 0,6 mm u.þ.b. 1,0 mm u.þ.b. 2,0 mm u.þ.b. 1,2 mm u.þ.b. 0,7–1,0 mm Ávalur Merkipennana Special Super-Fine, Special Fine og Special Medium má einnig nota á húðað yfirborð (nano-húðun) og henta sérstaklega vel til notkunar utandyra („garden marker”). Hentug vörn gegn leka og þurrki (aðeins Retract Medium merkipenni). Kámast ekki og þolir vatn á nánast öllum yfirborðsflötum. Fljótþornandi, henta þess vegna vel fyrir örvhenta. Þolir ljós og veðrun (aðeins svartur). Mjög sterkir litir. Mjög langur, mjór oddur (aðeins borholupenni). Glærur (aðeins Special merkipennar), CD/DVD, plastfilma/álpappír, gler/postulín, pappír/bylgjuTil merkinga á pappi, plast/málmar/timbur, flísar/steinn/steinsteypa, leður, límmiðar, snúrur/vírar, málaðir yfirborðs- stöðum sem erfitt er fletir, einangrunarfroða o.s.frv. að ná til. Málmar, plast, gler, pappi/ pappír, timbur, steinn, steinsteypa, leður o.s.frv.

Notkun

Merkipenni Special Fine

Merkipenni Special Medium

Merkipenni Large

Merkipenni Retract Medium

Borholupenni

0967 909 101

0967 909 201

0967 909 301

0967 909 5011 0967 909 7011 0967 909 901 0967 909 5022 0967 909 7022

M. í ks.

4

4

4

4

MWF - 11/08 - 11159 - © •

Litur Vörunúmer

271

5

5


Merkipennar

Artline 70

Artline 90

Lysing Svartur með oddi Blár með oddi Rauður með oddi

Vörunúmer 1899 198 11 1899 198 2 1899 198 3

M. í ks. 1

Lysing Svartur skorinn

Pentel N60

M. í ks. 1

Vörunúmer 1899 197

M. í ks. 1

Pentel Felt

Lysing Svartur skorinn

Vörunúmer 1899 199 12

M. í ks. 1

Lysing Svartur skorinn

Write-4-all Lysing Svartur: 0,4 m/m Svartur: 0,7 m/m Svartur: 1,0 m/m

Vörunúmer 1899 198 1

Artline 041T Stærð S F M

Vörunúmer 1899 199 1 1899 199 2 1899 199 3

M. í ks. 1

Lysing Vörunúmer Svartur, tvíenda: 1,0/0,4 m/m 1899 197

272

M. í ks. 1


„ELAST“ límlaus plástur

Hlífir smáum sárum. Litur Húðlitaður Blár

Vörunúmer 0899 512 20 0899 512 22

M. í ks. 1

Eiginleikar • Ekkert lím. – Límist ekki fastur við húð, hár eða sár. – Engar límleifar. • Sjálflímandi (límist aðeins við sjálfan sig). – Má einnig nota á blauta, olíuborna, óhreina húð. • Rakadrægur, dregur í sig blóð. • Mjög teygjanlegur. – Auðvelt að hreyfa. • Fer vel með húðina. • Húðlitaður. • Ofnæmi: inniheldur latex.

Vefjið utan um fingur.

Blár: • Tekur ekki eins við óhreinindum. • Sést betur þar sem matvæli eru unnin og geymd. • Skilur ekki eftir sig leifar af efni.

Þrýstið létt. Finished!

Stærð • Lengd rúllu: 5 m • Breidd rúllu: 6 cm • Þykkt: 1,9 mm

skammtari

Fyrir „ELAST” límlausan plástur Vörunúmer 0899 512 21

• Mjög auðveldur í notkun. – Fljótlegra að búa um sár. • Þrifaleg geymsla. • Einföld veggfesting. • Auðvelt að fylla á. • Innbyggður hnífur til að skera plásturinn.

MWF - 09/09 - 11157 - © •

Sett • Skammtari og festingar • 1 rúlla af húðlituðum „Elast” límlausum plástri

273

M. í ks. 1


skyndihjálp Öllum fyrirtækjum er skylt að standast kröfur um aðbúnað og slysavarnir á vinnustað. Búnaður til skyndihjálpar verður að vera til staðar á verkstæðum. Búnaðinn þarf að vera auðvelt að nálgast þegar á þarf að halda og varinn gegn óhreinindum, raka og háum hita. Staðsetning skyndihjálparbúnaðar þarf að vera vel merkt. Skyndihjálparkössum þarf að dreifa um verkstæði með jöfnu millibili svo þeir séu staðsettir mest 100 m eða einni hæð frá vinnusvæði. Búnaðinn þarf að endurnýja eftir síðasta notkunardag. Skyndihjálparkassar DIN 13157/DIN 13169-E verða að vera til staðar: Starfsemi

DIN 13157 Skyndihjálparkassi •S kyndihjálparkassinn samræmist DIN 13157. •S kyndihjálparkassa má nota bæði staðbundið og á ferðalagi. •V eggfesting er notuð til að tryggja að skyndihjálparkassinn sé ávallt á sama stað. Það kemur í veg fyrir langa leit í neyðartilvikum. Lýsing Mjög sterkt ABS-plast, gúmmíkantur að innan; innihald varið gegn ryki og vatni. Veggfesting fylgir. Vara DIN 13157-C skyndihjálparkassi Áfylling fyrir DIN 13157-C skyndi-hjálparkassa

Vörunúmer 0899 520 1 0899 520 100

Vörunúmer 0899 520 2

Lítill kassi Stór kassi DIN 13157 DIN 13169

Framleiðsla, vinnsla   1–20 og slík fyrirtæki 21–100 frá 101 viðbót fyrir hverja 100 starfsmenn

1 2 4 2

– 1 2 1

Stjórnunar- og viðskiptafyrirtæki

1–50 51–300 frá 301 viðbót fyrir hverja 300 starfsmenn

1 2 4 2

– 1 2 1

Byggingarsvæði og 1–10 svipuð iðnaðar11–50 svæði frá 51 viðbót fyrir hverja 50 starfsmenn

1 2 4 2

– 1 2 1

Stórum DIN 13169-E skyndihjálparkassa má skipta út fyrir tvo minni.

M. í ks. 1

Skyndihjálp í bílinn

DIN 13169-E Skyndihjálparkassi með veggfestingu Vara DIN 13169-E skyndihjálparkassi

Fjöldi starfsmanna

M. í ks. 1

• Samkvæmt DIN 13164. Vara DIN 13164 skyndihjálparpúði

Vörunúmer 0899 520 7

M. í ks. 1

Fingraplástur

MWF - 02/05 - 07378 - © •

• Fyrir grunn sár á fingrum. Vara Fingraplástur, 12 x 2,5 cm, 1 sett (20 stk.)

Skyndihjálparpúði fyrir vélhjólafólk Vörunúmer 0899 520 101

M. í ks. 1

• Samkvæmt DIN 13167. • Skylda í sumum löndum, t.d. Austurríki. Vara DIN 13167 skyndihjálparpúði fyrir vélhjólafólk

274

Vörunúmer 0988 05  455

M. í ks. 1


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.