Efnavara

Page 1

Festingar

EFNAVARA

persónuhlífar

rafmagnsvörur

slípivörur

handverkfæri

rafmagns- og loftverkfæri

hillukerfi og verkfæravagnar

73

1

2

3

4

5

6

7

8


Þurrkúði Kemur í veg fyrir raka í kveikju. • Hindrar rakavandamál í kveikju og rafmagnskerfi. Innihald ml 300

Vörunúmer 890 100

M. í ks. 12

Notkun: Sprautið yfir kveikjukerfið. Látið gufa upp í 1 mínútu og ræsið vélina. Má nota á 24 volta kerfi líka.

SW Rafhreinsir

OL Tæringarleysir Hreinsar og smyr rafmagnstengi. • Hreinsar allar gerðir rafmagnstengja. • Fjarlægir tæringar og súlfíðlög, kvoðu, olíu og skít. • Eyðir viðnámi. • Eyðir braki. • Skaðar ekki venjulega hluti í rafmagns-tækjum. • Inniheldur ekki halogen.

Hreinsar rafmagns- og rafeindatengi og rafmagnshluti. Inniheldur ekki fitu. • Hreinsar súlfíð og tæringarefni eins og spanskgrænu. • Hreinsar mjög óhreina rafmagnshluti svo sem prentplötur, rafeindahluti, liða og tengibretti. • Skemmir ekki hluti úr venjulegu plasti. • Hreinsar mjög vel uppleysta tæringu sem hefur verið leyst upp með OL tæringarleysi. • SW er alhliða efni til hreinsunar og affitunar af rafmagns- og rafeindatækjum. • Inniheldur aðeins hreina vökva sem gufa upp án þess að skilja eftir sig lag eða filmu. • Eyðir trjákvoðu og harpixleifum.

Innihald ml 200

Notkun: Hristið dósina og úðið sparlega yfir. Athugið hvort snertur virki. Látið þorna í 15 mín. áður en straumi er hleypt aftur á. Eftir smátíma er leður eða pappírsræma dregin í gegnum snerturnar.

Notkun: Úðið vel yfir og látið SW gufa upp. Áríðandi er að hlutirnir séu ekki í sambandi eða með straum á við notkun á öllum þessum efnum. Látið efnin þorna vel upp áður en straumur er settur á aftur. Í neyðartilfellum má flýta fyrir þurrk með því að blása heitu lofti yfir.

SL Raflakk Einangrar, verndar og húðar. • Einangrar víratengi. • Verndar gegn skammhlaupi í há- og lágspennutengingum. • Hindrar minni skammhlaup í spennum. • Húðar rafgeymakapla og verndar gegn ryði. • Sterk húð gegn raka. • Skínandi og sveigjanleg filma. • Verndar gegn vatni, veikum sýrum, alkalíefnum og áhrifum úr andrúmsloftinu. • Hefur góða viðloðun við málma svo sem kopar, eir, stál, króm, ál o.s.frv. Einnig við plast, leður, tré og pappa.

OS Tæringarvörn Verndar ný tengi. Inniheldur smurefni. • Verndar gegn tæringu. • Virkt smurefni til fínni hluta í drifum. • Leysir upp ryk, kvoðu, olíu og málmleifar. • Sýrulaust og truflar ekki. Innihald ml 200

Vörunúmer M. í ks. 12 893 60

Vörunúmer M. í ks. 12 893 61

Innihald ml 200

Notkun: Eins og OL.

Vörunúmer M. í ks. 12 893 70

Notkun: Hristið dósina vel. Haldið í góðri fjarlægð frá fletinum, (allt að 40 cm). Besta hitastig er um 20°C. Eftir notkun snúið brúsanum á hvolf og sprautið stútinn tóman.

74


Pólafeiti Endingargóð vörn fyrir alla póla. Innihald ml 100

Vörunúmer M. í ks. 10 890 104 1

Pólavörn Endingargóð vörn fyrir póla. Þolin fyrir hitabreytingum. • Blá endingargóð, hitaþolin filma sem verndar póla á rafgeymum, hleðslukapla og tengi. • Verndar gegn ryði og geymasýru. Varúð: Ekki sprauta á lakk. þrífið strax af með fituhreinsi 890 108 7 annars geta myndast blettir. Innihald 150

75

Vörunúmer M. í ks. 12 890 104


Silíkon smurfeiti Hvít, einstaklega sleip, ryður vatni og einangrandi silíkonsmurfeiti. Eiginleikar: • Einstaklega sleip á öllum flötum. • Einstaklega vatnsfráhrindandi. • Mikið rafmagnsviðnám, þess vegna sér-staklega góð einangrun (= 14,7 Kv/mm ). • Hitaþol -40°C til +300°C. • Litur: Glært þegar sprautað. Síðan helst hvít filma á fletinum. Innihald ml 500

Vörunúmer 893 223

M. í ks. 12

Notkunarmöguleikar: Til nota á hurðartengsli, rennibrautir, dyra- og húsgagnabúnað, hillur o.s.frv. Sérstaklega mikil vörn gegn raka og tæringu í rafmagnstengjum, raflögnum og til að smyrja rofa.

Silfurlóð fyrir afturrúðuhitara Til að gera við hitaþráð í hitaðri rúðu. Innihald g 3

Vörunúmer 893 402

M. í ks. 6

Notkunarleiðbeiningar: Hreinsið hitaþráðinn með 893 460. Látið þorna í 5 mínútur. Límið báðum megin við hitaþráðinn með límbandi. Hristið silfurlóðið vel í 30 sekúndur. Berið á hreinan hitaþráðinn við herbergishita. Látið þorna í 2 klst. Fjarlægið límbandið eftir að lóðið er þurrt.

Þrýstiloft • Einfalt í notkun. • Þurrt og olíulaust þrýstiloft. • Inniheldur ekki CFC. • Hafið brúsann í uppréttri stöðu við notkun. • Úðið ekki í augu, munn eða önnur líkamsop. Innihald ml 200

76

Vörunúmer 893 62

M. í ks. 24


Rost Off Plus Hágæða ryðleysir með nýrri bætiefnatækni sem gefur fyrsta flokks smureiginleika (OMC2).

Lýsing Úðabrúsi Brúsi Brúsi Krani fyrir 5 lítra brúsa Úðakanna Tómur brúsi með úðabyssu Úðabyssa REFILLO-úðabrúsi REFILLOMAT-úðabrúsi Áfyllingarstöð

Innihald 300 ml 5l 20 l – 1.000 ml 500 ml – 400 ml 400 ml –

Notkun: Úðið efninu yfir hlutana sem á að meðhöndla og leyfið því að smjúga inn. Ef um mjög stífar tengingar er að ræða skal úða efninu aftur á og láta það liggja lengur ef þörf krefur.

Vörunúmer 0890 200 0890 300 0890 300 1 0891 302 01 0891 503 00 0890 70 0890 8 0891 800 2 0891 881 2 0891 800

M. í ks. 24 1 1 1 1 1 1 1 1 1

Notkunarmöguleikar: Losar um mikið ryðgaðar og tærðar skrúfur á fólksbílum, flutningabílum, landbúnaðarvélum, vélum í byggingariðnaði, tækjum og búnaði.

Hvernig OMC2 tæknin virkar:

Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir og slitna því stöðugt við núning. OMC2 bætiefni slétta yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni sem inniheldur efnasamband úr málmi og lífrænum efnum. Sléttunin fer eftir álaginu á málmflötinn hverju sinni. Svæði þar sem plast sléttir yfirborð

---- Upph. yfirborð  ---- Slétt yfirborð

Tæknilegar upplýsingar: Grunnur Smurefni í föstu formi Litur Þéttleiki við 20°C (virkt efni) Hitaþol Blossamark virks efnis Seigja grunnolíu við 40°C

Smýgur vel. Kosturinn fyrir þig: • Efnið berst einstaklega vel inn í ryðið og leysir það þannig eins mikið upp og kostur er. Inniheldur fljótandi, lífrænt molybdenefnasamband (OMC2 með mikla virkni. Kostirnir fyrir þig: • Ólíkt efnum sem innihalda smurefni í föstu formi, t.d. MOS2, myndar OMC2 ekki botnfall í stærri ílátum. • Dregur úr núningi. • Sléttir yfirborð málmflata og gefur þannig frábæra smurningu. • Langvarandi virkni. Sérstök bætiefni veita afar góða vörn gegn tæringu. Kosturinn fyrir þig: • Veitir varanlega vernd gegn frekari tæringu. Inniheldur hvorki resín né sýru. Inniheldur ekki sílíkon. Má nota á gúmmí og plast.

Jarðolía OMC2 bætiefni ljósgult, gagnsætt 7,78 g/cm3 –10°C til +140°C 200°C 16,5 mm2/s

Smurkerfi: Olía Feiti Pasta Þurrsmurefni Tæringarvörn

3

77

• Yfirborð málmsins er einangrað og eykur það gæði þess. • Betri smurfilma. • Minna hitaálag. • Minni núningur (allt að 50% á svæðum með blönduðum núningi). • Minna efnistap. • Minna slit. • Bættur endingartími.


Rost Off Ice Fyrsta flokks ryðleysir sem myndar sprungur með mikilli kælingu og smýgur einstaklega vel.

Lýsing Úðabrúsi

Notkun: Fjarlægið óhreinindi eins og kostur er. Hristið brúsann fyrir notkun. Úðið ryðleysinum beint á úr lítilli fjarlægð og látið hann liggja á í 1–2 mínútur. Endurtakið ef um mikið ryð er að ræða.

Innihald 400 ml

Vörunúmer 0893 240

M. í ks. 12

Notkunarmöguleikar: Með ryðleysinum er leikur einn að losa um mikið ryðgaðar og oxaðar skrúfutengingar á fólksbílum, flutningabílum, landbúnaðar­vélum, vélum í byggingariðnaði og öðrum tækjum.

Sprunguvirknin. Kosturinn fyrir þig: • Þegar yfirborð efnisins, t.d. á skrúfbolta, er kælt niður í –40°C myndast örsmáar sprungur í tæringarlaginu á samskeytunum sem brjóta upp ryðið og gera þannig að verkum að virka efnið smýgur betur inn. Smýgur einstaklega vel. Kosturinn fyrir þig: • Það hversu vel efnið gengur inn í tæringu og myndar sprungur í henni gerir að verkum að það smýgur einstaklega vel inn í ryð. Frábær leið til að fjarlægja ryð. Kostirnir fyrir þig: • Smýgur undir ryð á örskotsstundu og losar um bolta sem orðnir eru fastir. • Auðvelt er að losa um mikið ryðgaðar skrúfutengingar án þess að skemma boltana. Sérstök bætiefni veita mikla og góða vörn gegn tæringu. Kosturinn fyrir þig: • Langvarandi vernd gegn frekari tæringu. Resín- og sýrulaust. Inniheldur ekki sílíkon. Veldur ekki skemmdum á gúmmíi og þéttingum. Virkni efnisins ­ Úðað er á boltann úr lítilli fjarlægð.

Tæknilegar upplýsingar: Grunnur Litur Þéttleiki við 20°C (virkt efni) Hitaþol Seigja grunnolíu við 40°C

Jarðolía Fölgult, glært 0,73 g/cm3 –10°C til +40°C < 5 mpa/s

firborðsefni skrúfunnar Y kólnar niður í –40°C. Við það verður boltinn minni að þvermáli.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Ef þörf krefur skal prófa efnið á lítt áberandi stað. Smurkerfi: Olía Feiti Pasta Þurrsmurefni Tæringarvörn

3

78

Örsmáar sprungur myndast í tæringar­ laginu í skrúfganginum. Þannig er losað um tæringuna á milli boltans og róarinnar sem gerir virka efninu kleift að smjúga inn í ryðið á skömmum tíma.

Virkt efni Tæringarlag


t

Rost Off Crafty Öflugur, syntetískur ryðleysir sem eyðist í náttúrunni og er leyfður til notkunar í matvælaiðnaði (NSF - H2).

Lýsing Úðabrúsi Brúsi Krani fyrir 5 lítra brúsa

Innihald 300 ml 5l –

Vörunúmer 0893 130 0893 130 5 0891 302 01

M. í ks. 1/12 1 1

Úðakanna REFILLO- úðabrúsi

1.000 ml 400 ml

0891 503 130 0891 800 3

1 1

Áfyllingarstöð

0891 800

1

Notkun: Notaður til að losa um mikið ryðgaðar og oxaðar skrúfu- og liðatengingar á vélum, samstæðum og tækjum, sérstaklega í matvæla- og drykkjariðnaði.

Notkun: Úðið efninu á hlutana sem á að meðhöndla og látið liggja í stutta stund. Ef um mjög stífar tengingar er að ræða skal úða efninu aftur á og leyfa því að virka lengur.

Tæknilegar upplýsingar: Grunnur Litur Þéttleiki við 20°C (virkt efni) Hitaþol Blossamark Seigja grunnolíu við 40°C

Hreinsuð hvít olía með syntetískum olíum ljósgult og glært 7,74 g/ml –10°C til +140°C 200°C 35 mm2/s

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Smurkerfi: Olía Feiti Pasta Þurrsmurefni Tæringarvörn

3

79

Inniheldur syntetíska olíu Kostirnir fyrir þig: • Smýgur og smyr eins og best verður á kosið. • Eyðist í náttúrunni. Smýgur einstaklega vel Kostirnir fyrir þig: • Smýgur vel og gengur því hratt inn í ryð og tæringu. • Efnið nær fullri virkni skömmu eftir að því er úðað á. Leyft til notkunar í matvælaiðnaði (NSF H2) Kosturinn fyrir þig: • Nota má efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli eða þau geymd. • Engu að síður verður að koma í veg fyrir að efnið komist í beina snertingu við matvæli. Framúrskarandi samhæfni við önnur efni Kosturinn fyrir þig: • Ólíkt mörgum öðrum ryðleysiefnum er efnið ekki skaðlegt fyrir gúmmí og plast. Veitir mikla vernd gegn tæringu með sérstökum bætiefnum Inniheldur hvorki resín né sýru Inniheldur ekki sílíkon NSF = Alþjóðlega viðurkennd stofnun sem hefur eftirlit með og annast skráningu á vörum sem notaðar eru í matvælaiðnaði .

Smurolía fyrir matvælaiðnað Vörunúmer 0893 107 1


Multi 5 efni í 1

Fjölnota úði.

Alhliða efni fyrir fimm mismunandi notkunarsvið.

Ryðleysir Smýgur vel og gengur því hratt inn í ryð og tæringu. Smurefni Mjög góðir smureiginleikar. Eyðir ískri.­ Dregur úr núningi og sliti. Hreinsiefni Efnið smýgur undir óhreinindi, feiti og olíuleifar og hreinsar því mjög vel.. Tæringarvörn Frábær viðloðun við málma. Þunn og seig hlífðarfilma kemur í veg fyrir að raki safnist fyrir á jafnvel minnstu ójöfnum og ver gegn ryði og ræringu. Kontakt-úði Efnið eyðir vatni og raka auk þess sem það smýgur mjög vel, en það bætir rafleiðni. Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon. Má nota á gúmmí, lakk og plastefni.

Lýsing Úðabrúsi Brúsi Krani fyrir 5 lítra brúsa

Innihald 400 ml 5l –

Vörunúmer 0893 055 40 0893 055 405 0891 302 01

M. í ks. 1/12 1 1

Notkun: • Losar um ryðgaða bolta, röratengi, skrúfur, rær, liði, margþætta víra, sköft, lása o.s.frv. • Smyr læsingar, hjarir, fóðringar, keðjur og skrár. • Kemur í veg fyrir ískur og losar um fasta eða stífa hluti. • Hreinsar og verndar plast- og málmhluti á borð við hlífar og hús. • Kemur í veg fyrir tæringu í málmi og rafbúnaði, kaplatengingum, rafliðum, tenglum o.s.frv. • Hindrar ísingu í lásum og læsingum. • Eyðir raka í raf- og rafeindabúnaði. Tæknilegar upplýsingar: Litur Þéttleiki Hitaþol Seigja grunnolíu

gagnsær ljósgulur 0,790 g/ml –30°C til +130°C 30 cSt við 40°C

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Smurkerfi: Olía Feiti Pasta Þurrsmurefni Tæringarvörn

3

80


81

Syntetísk að hluta á ekki við fyrir olíu 1500 fyrir olíu 0.75 –35 180 200 180 230 –20 78

Alsyntetísk olía á ekki við fyrir olíu 200 fyrir olíu 0.77

–20 200 250 200 250 –30 158

mjög gott mjög gott mjög gott 0-1

mjög gott mjög gott mjög gott 0-1

mjög gott mjög gott mjög gott 0-1

gott

–25 170 200 170 220 –20 86

Syntetísk olía og feiti 1 2000 0.77

ekkert gulleit

Fljótandi feiti með þoli gegn miðflóttaafli

HHS FLUID

mjög gott mjög gott mjög gott 0-1

gott

–25 150 170 150 240 –20 153

OMC2 ópalgrænn

HHS DRYLUBE

mjög gott mjög gott mjög gott 1

mjög gott

–15 130 200 130 200 –20 163

mjög gott mjög gott mjög gott 0

gott

–30 100 180 100 130 –20 350

Syntetískt vax 3 á ekki við fyrir feiti 0.76

PTFE-vax gulleitt

Öflug hvít viðhaldsfeiti sem Öflugt þurrsmurefni með inniheldur PTFE þol gegn miðflóttaafli

HHS GREASE

PTFE skærhvít 25 Syntetísk feiti + litíumsápa Jarðolía + litíumsápa 2 2 á ekki við fyrir feiti á ekki við fyrir feiti 0.77 0.78

Úðafeiti sem hrindir frá óhreinindum, með lang- varandi virkni og OMC2

HHS LUBE

30 30 30 30 30 30 Hristið brúsann vel. Hreinsið hlutina sem á að meðhöndla vandlega með HHS CLEAN, vörunúmer 0893 106 10. Úðið efninu því næst á hreint yfirborðið úr um 20 cm fjarlægð. Úðabrúsi, 500 ml Úðabrúsi, 500 ml, 150 ml Úðabrúsi, 500 ml Úðabrúsi, 500 ml Úðabrúsi, 400 ml Úðabrúsi, 400 ml 1/6/12 1/6/12/24 1/6 1/6 1/6/12/24 1/6

gott

mjög gott

Skýringar á orðum sem prentuð eru með rauðu letri er að finna í „Orðalista yfir mikilvægustu hugtök á sviði núningsfræði“.

Endingartími, mánuðir Notkun Stærð íláts Pökkunareining

Þol Oxunarþol Efnisþol Gúmmílíki Plastefni Lakkað yfirborð Tæringarvörn SKF-Emcor aðferðin (DIN 51802), Tæringarstig

ekkert gulleit

PTFE glær

Smurefni í föstu formi Litur Þéttleiki og seigja Grunnolía NLGI-flokkur Seigja í mm2/sek. Þéttleiki við 20°C, g/ml Hitastig Lægra hitaþol, °C Efra hitaþol, °C Tímabundið hitaþol, °C Dropamark,°C Blossamark,°C (án leysiefnis) Blossamark,°C (með leysiefni) Álagsþol, vörn gegn sliti, endingartími SRV (DIN 51834), slitstuðull

Háþrýstiþolin syntetísk smurolía með mikilli viðloðun

Öflug alsyntetísk ryðolía með PTFE

Gerð

HHS 2000

HHS 5000

Vara

Tafla með tæknilegum upplýsingum


Eiginleikar efnis og kröfur við notkun: Vara

Eiginleikar vöru Smygni

Háþrýstiþol

Hitaþol

Tæringarvörn

Viðloðun

Ending

Samhæfni við efni

Hrindir frá óhreinindum

Smurefni í föstu formi

HHS 5000

lll

ll

lll

ll

l

ll

lll

l

PTFE

HHS 2000

ll

lll

ll

ll

ll

ll

ll

l

ekkert

HHS FLUID

l

lll

ll

ll

lll

ll

ll

ll

ekkert

HHS LUBE

l

ll

ll

lll

lll

lll

ll

lll

OMC2

HHS GREASE

l

ll

l

ll

ll

lll

lll

lll

PTFE

HHS DRYLUBE

lll

l

l

lll

lll

ll

lll

ll

PTFE + vax

lll ll l

frábært gott viðunandi

Notkun

Kröfur fyrir notkun Smygni

Háþrýstiþol

Hitaþol

Tæringarvörn

Viðloðun

Ending

Samhæfni við efni

Hrindir frá óhreinindum

Opin tannhjól úr stáli

l

ll

l

lll

ll

lll

l

lll

Lokuð tannhjól úr stáli

ll

lll

ll

l

ll

ll

l

l

Tannstangir

l

lll

l

ll

ll

ll

l

ll

Tannhjól úr plasti

l

lll

l

l

ll

lll

lll

ll

Keðjur sem ganga á miklum hraða

ll

l

l

lll

lll

l

l

ll

Keðjur sem verða fyrir hitaálagi

ll

ll

lll

ll

ll

l

l

ll

Vírar á brautum

ll

ll

ll

lll

lll

ll

l

lll

Vírar sem ganga á miklum hraða

lll

l

l

lll

lll

ll

ll

l

Sleðar/rennilegur

l

lll

ll

lll

l

ll

l

lll

Hjarir/liðir

lll

ll

l

ll

ll

ll

l

l

Veltilegur

lll

lll

ll

ll

ll

lll

l

lll

Hurðastopparar

l

ll

l

ll

ll

lll

lll

lll

Geymsla/varðveisla

ll

l

l

lll

l

lll

ll

l

Margþættir vírar

ll

ll

l

lll

l

lll

l

ll

Tengibúnaður gírskiptingar, inngjafar og kúplingar

l

lll

ll

ll

l

ll

l

l

Gormleggir

l

ll

ll

lll

l

ll

l

l

lll ll l

mjög mikilvæg krafa fyrir notkun mikilvæg krafa fyrir notkun veigaminni krafa fyrir notkun

Fyrir alla notkun er mælt með því að smurstaðurinn sé hreinsaður með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10. Ný samsetning hráefna gerir að verkum að yfirborðsflöturinn er „virkjaður“ og formeðhöndlaður fyrir langvarandi smurningu. Óhreinir smurstaðir eru ein algengasta orsökin fyrir skemmdum.

82


HHS Clean Öflugt forhreinsiefni sem eykur viðloðun og hentar sérstaklega fyrir HHS-vörurnar.

HHS forhreinsiefni sem eykur viðloðun

Innihald í ml 500

Vörunúmer 0893 106 10

M. í ks. 1/12

Notkunarmöguleikar: Fyrir formeðhöndlun á mjög óhreinum smurstöðum, t.d. grófri og óhreinni feiti, olíuleifum, kvoðu og vaxi.

Minni ending vegna óhreininda í föstu formi (kúlulega tekin sem dæmi).­

Virkni HHS Clean (virkni sem grunnur)

Óhreinindi

Eykur viðloðun

Smurefni

Fyrir meðhöndlun með Eftir meðhöndlun með HHS HHS Clean. Clean myndast svokallaðar Sameindir smurefnisins „viðloðunarklær“ sem halda sameindum smurefnisins betur.

tengjast við klærnar, en það bætir viðloðun smurefnisins og eykur langtímaáhrifin.

Heimild: FAG Schmierung von Wälzlagern, Publ. No. WL 81 115/4 DA 7/99

Mynd 2

Mynd 1

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

83

Hreinsar vel Kostirnir fyrir þig: • Fljótvirkt og öflugt. • Fjarlægir öll óhreinindi fyrirhafnarlaust. Virkar sem grunnur (sjá skýringarmynd) Kostirnir fyrir þig: • Bætt viðloðun smurefnis. • Ekki þarf að smyrja eins oft. • Dregur úr kostnaði og sparar tíma. Lítill biðtími Kostirnir fyrir þig: • Ekki þarf að taka meðhöndlaða hluti úr umferð í lengri tíma. • Ekki þarf að endurtaka meðhöndlunina.­ Hentar til notkunar með allflestum efnum Kostirnir fyrir þig: • Fjölbreytt notagildi. • Þéttingar bólgna ekki. Úðahaus með mjóum stút Kosturinn fyrir þig: • Hægt er að beina úðanum á afmörkuð svæði. Inniheldur ekki asetón Inniheldur ekki aðseyg, lífræn halógensambönd eða sílikon


t

HHS Drylube Þurrt, syntetískt vax með mikið þol gegn miðflóttaafli. Inniheldur PTFE.

Innihald í ml 400

Vörunúmer 0893 106 6

M. í ks. 1/6

Notkunarmöguleikar: Hentar vel til smurningar á hlutum sem snúast hratt, s.s. keðjum, vélarhlutum, vírum og mótorhjólakeðjum. Smygni efnisins Blanda virka efnisins og leysiefnisins smýgur vel inn á jafnvel þrengstu staði og veitir þannig bestu mögulegu vörn gegn sliti. Við þetta myndast öflug, þurr smurfilma með PTFE. O-hringir og X-hringir haldast sveigjanlegir og í góðu standi.

Þurrt, syntetískt vax Kostirnir fyrir þig: • Smurefnið kastast ekki af hlutum sem snúast með miklum hraða. • Lítið af óhreinindum sest á efnið. • Veitir mikla vernd gegn tæringu. Smýgur einstaklega vel (mynd 1) Kostirnir fyrir þig: • Smyr staði sem erfitt er að ná til. • Smýgur vel inn í þrönga staði. • Hindrar slaka á keðjum (sjá mynd 2). Inniheldur PTFE-smurefni í föstu formi Kosturinn fyrir þig: • Góður gangur þegar smurningin klárast og mikið hitaþol. Framúrskarandi samhæfni við önnur efni Kostirnir fyrir þig: • Verndar og viðheldur O-hringjum og Xhringjum. • Má nota á plastefni. • Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –30°C til +100°C Tímabundið: +180°C Litur: gulleitt

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10

Mynd 1

Viðhaldsupplýsingar frá fagmönnum fyrir fagmenn Yfirfara skal keðjur og smyrja þær með reglulegu Slaki á keðju millibili. Þegar það er gert verður að gæta sérstaklega að því að keðjan sé rétt strekkt. Slakinn (sjá mynd 2 hér til hægri) ætti að vera u.þ.b. 15 til 20 mm upp og niður á við þegar álag er á trissunni. Það er bæði skaðlegt að hafa keðjuna of strekkta og of slaka.

Mynd 2

Þessi vara fellur ekki undir flokkun eftir seigju. Stuttu eftir að efninu er úðað á myndar það öfluga, þurra smurfilmu á vaxgrunni sem veitir framúrskarandi vörn gegn tæringu. Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

84


HHS FLUID Fljótandi feiti með þoli gegn miðflóttaafli

Með nýrri TVÍÞÆTTRI VIRKNI: Smýgur jafnvel og olía, og hefur sömu viðloðun og þrýstiþol og feiti.

Þegar úðað er á – olía Smýgur vel Kostirnir fyrir þig: • Efnið gengur vel inn í allar rifur. • Ver gegn tæringu. • Kemst á alla þá staði sem venjuleg feiti nær ekki til.

Eftir uppgufun – feiti Innihald í ml 500

Vörunúmer 0893 106 4

M. í ks. 1/6

Notkunarmöguleikar: Hentar vel til smurningar þar sem erfitt er að endurtaka smurningu við viðhald og viðgerðir, t.d. á innlegum, vírum, liðum, sköftum og veltilegum. Tvíþætt virkni

Mynd 1.2

Mynd 1.1

Efnið smýgur einstaklega vel strax eftir að því er úðað á (mynd 1.1). Gengur vel inn á milli hluta þar sem plássið er af skornum skammti. Þegar blanda virka efnisins og leysiefnisins hefur fengið að gufa upp í stutta stund skilur efnið eftir sig feiti með mikla seigju á smurstaðnum (mynd 1.2). Um leið er staðurinn sem efninu er úðað á vættur og varinn gegn tæringu.

Frábær viðloðun Kostirnir fyrir þig: • Fer ekki af smurstaðnum. • Kastast ekki af. • Góð langvarandi virkni. Mikið þrýstiþol Kostirnir fyrir þig: • Ótrúlega sterk smurfilma sem þolir mikinn þrýsting. • Deyfir hávaða og titring. Góð samhæfni við önnur efni Kostirnir fyrir þig: • Hentar fyrir O-hringi og X-hringi. • Má nota á plast. • Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –25°C til +170°C Tímabundið: +200°C Litur: gulleitt Seigjustuðull

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10

85


HHS GREASE Fjölnota og endingargóð hvít smurfeiti með framúrskarandi samhæfni við önnur efni.

Endingargóð hvít viðhaldsfeiti sem inniheldur PTFE

Innihald í ml 400

Vörunúmer 0893 106 7

M. í ks. 1/6/12/24

Notkunarmöguleikar: Hentar vel fyrir smurningu við viðhald og skoðun, t.d. hjörum, liðum og sleðum. Þétting gegn óhreinindum og vatni

Feitin myndar einangrandi „feitikraga“ á milli flatanna sem kemur í veg fyrir að raki og óhreinindi komist að smurstaðnum og eykur þannig endingu smurningarinnar. Til að tryggja langvarandi virkni smurningarinnar er nauðsynlegt að þrífa smurstaðinn vandlega áður en efnið er notað. Af þessum sökum mælum við með því að smurstaðir séu hreinsaðir með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

86

Góð ending Þéttir vel gegn raka og óhreinindum. Kemur þannig í veg fyrir oxun og eykur endingu smurningarinnar. Veitir mikla vernd gegn tæringu. Framúrskarandi samhæfni við önnur efni Má nota með allflestum efnum, þ.á m. plastefnum. Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Inniheldur PTFE-smurefni í föstu formi Þegar fitufilman hefur eyðst af tekur PTFE-efnið við smurningunni. Mikið hitaþol. Inniheldur sérstakt hvítt litarefni Auðveldara er að bera kennsl á smurstaði við viðhald og skoðun. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –15°C til +130°C Tímabundið: +200°C Litur: skærhvítt Seigjustuðull

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10


HHS 2000 Háþrýstiþolin, hálfsyntetísk smurolía

Fjölnota smurolía sem býður upp á fjölmarga möguleika.­

Innihald í ml 500 150

Vörunúmer 0893 106 0893 106 1

M. í ks. 1/6/12/24 1/12

Háþrýstiþolin Einstaklega sterk smurfilma sem dregur verulega úr hávaða og titringi. Smýgur vel Mjög góðir smureiginleikar og smýgur vel á staði sem erfitt er að ná til. Örugg vörn gegn tæringu. Góð viðloðun Smurefnið kastast ekki af hlutum sem snúast. Góð samhæfni við önnur efni Má nota á O-hringi og X-hringi, sem og á plastefni. Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: ­­­–35°C til +180°C Tímabundið: +200°C Litur: gulleitt Seigjustuðull

Notkunarmöguleikar: Hentar fyrir allar gerðir smurningar og mikinn þrýsting, t.d. í tengibúnaði gírskiptingar, inngjafar og kúplingar, margþættum vírum, hjörum, skiptiörmum o.s.frv. Mikið þrýstiþol

Þrátt fyrir mikið þrýstiálag og hliðarhreyfingu grunnflatarins er smurfilma HHS 2000 áfram virk og rifnar ekki af. Aðskilur mótflötinn tryggilega frá grunnfletinum og veitir þannig góða vernd gegn sliti þar sem álag vegna þrýstings er mikið.­ Til að gera þetta kleift verða smurstaðirnir að vera hreinir og því mælum við með því að þeir séu hreinsaðir vandlega með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

87

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10


HHS 5000 Alsyntetísk og háhitaþolin smurolía með PTFE

Býður upp á ÖRUGGA SMURNINGU við daglega notkun.

Innihald í ml 500

Vörunúmer 0893 106 3

M. í ks. 1/6/12

Notkunarmöguleikar: Hentar fyrir smurningu þar sem þrengsli eru mikil og álag vegna hita mikið, s.s. á liðum spjaldloka, innilegum, keðjum og sleðum. Skýringarmynd fyrir notkunarhitastig/endingartíma Þar sem smurhúðin gefur sig á venjulegum smurefnum á jarðolíugrunni (t.d. við 120°C, rauða kúrfan) endist smurningin með HHS 5000 mun lengur (græna kúrfan), þ.e. „Örugg smurning“. Þetta tryggir langvarandi virkni og eykur öryggi til muna.­ Til þess að tryggja langvarandi virkni efnisins þarf að hreinsa og formeðhöndla smurstaðinn. Af þessum sökum mælum við með því að Mynd 1 smurstaðir séu hreinsaðir vandlega með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.

Örugg smurning Kostirnir fyrir þig: • Nær til svæða þar sem smurningin þarf að skila sínu. • Hentar mjög vel fyrir smurstaði sem ekki eru sýnilegir. Vörn gegn sliti Kostirnir fyrir þig: • Inniheldur PTFE-smurefni í föstu formi. • Þegar fitufilman hefur eyðst af tekur PTFE-efnið við smurningunni. • Endingargóð hlífðarsmurfilma sem þolir mikinn hita (mynd 1). Öryggi vegna langvarandi virkni Kostirnir fyrir þig: • Veitir áreiðanlega og langvarandi vernd gegn tæringu. • Engin oxun (kvoðumyndun) upp að +200°C. Í skamma stund allt að +250°C. • Engar leifar eftir koksun. Öryggi við notkun Kostirnir fyrir þig: • Hentar fyrir O-hringi og X-hringi. • Má nota á plast. • Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –20°C til +200°C Tímabundið: +250°C Litur: glært Seigjustuðull

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10

88


HHS LUBE Öflug vörn gegn veðrun og umhverfisáhrifum.

Endingargóð EP-úðafeiti með OMC2-tækni.

Áhrif veðrunar Lítið af ryki og öðrum óhreinindum sest á efnið­ Kostirnir fyrir þig: • Hentar mjög vel fyrir opna smurningu utandyra. • Smurfeitin endist lengur. • Þéttir einstaklega vel. • Ekki þarf að smyrja eins oft. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Kostirnir fyrir þig: • Veitir mikla vernd gegn tæringu. • Smurefnið skolast ekki af. • Oxast ekki.

Innihald í ml 500

Vörunúmer 0893 106 5

M. í ks. 1/6

Notkunarmöguleikar: Hentar vel fyrir opna smurningu þar sem mikið er um óhreinindi og áhrif veðrunar mikil, t.d. á tannhjólum, vírum, keðjum, fjöðrum og rennilegum. Þétting gegn óhreinindum og vatni

Mynd 1

Feitin myndar einangrandi „feitikraga“ á milli flatanna (mynd 1) sem kemur í veg fyrir að raki og óhreinindi komist að smurstaðnum og eykur þannig endingu smurningarinnar. Til að tryggja langvarandi virkni smurningarinnar er nauðsynlegt að þrífa smurstaðinn vandlega áður en efnið er notað. Af þessum sökum mælum við með því að smurstaðir séu hreinsaðir með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.

Hvernig OMC 2-tæknin virkar (Yfirborðsflöturinn sléttaður með hitadeigu plastefni) Mynd 2.1

Mynd 2.2

Mynd 2.3

Umhverfisáhrif Mikið álag vegna þrýstings á hlutunum sem á að smyrja Kostirnir fyrir þig: • Sérstök EP-háþrýstibætiefni gera að verkum að efnið þolir mikinn þrýsting (EP= extreme pressure). • Dregur til muna úr hávaða og titringi. Lágmarkar slit og efnistap á smurðum flötum Kostirnir fyrir þig: • Bætir smureiginleika með því að slétta yfirborðs­fleti með hitadeigu plastefni ­(OMC2-tækni). • Dregur úr núningshita og eykur þannig endingu smurningarinnar. • Lítið slit. Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –25°C til +150°C Tímabundið: +170°C Litur: ópalgrænn Seigjustuðull

Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir (mynd 2.1) og slitna því stöðugt við núning (umhverfisáhrif). HHS Lube með OMC2-tækni sléttir yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni (myndir 2.2 og 2.3) og eykur þannig endingu hlutanna sem um ræðir.­ Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10

89


smurefni og vörn fyrir víra Drýpur ekki af við háan hita. Kostir: • Kjörin á svæði sem eru í beinu sólarljósi. Mikil viðloðun. Kostir: • Dreifist vel í þröngum aðstæðum. • Smyr staði sem erfitt er að ná til. Mikil vatnsheldni. Kostir: • Hentar mjög vel fyrir notkun utandyra. • Ver gegn raka og bleytu. • Mjög góð tæringarvörn. Inniheldur aukaefni með OMC2-tækni. Kostir: • Betri smurhúðun. • Meiri tæringarvörn. • Lítið slit. • Eykur endingu. Inniheldur ekki AOX eða sílikon. Inniheldur ekki resín eða sýru. Inniheldur ekki hrein smurefni. Stöðvar ekki húðunareiginleika gúmmígervi-efna eins og Viton og Perbunan.

Húðunarvax með OMC2 til smurningar og viðhalds.

Innihald í ml 500

Vörunúmer 0893 105 8

M. í ks. 1/12

Notkunarmöguleikar: Smyr og húðar víra á vindum, lyftum, færiböndum sem og burðarvíra og stroffur. Notkunarleiðbeiningar: Hreinsið vel með LU hreinsi, vörunr. 0890 108. Spreyið jafnt yfir. Endurtakið til að fá þykkari húðun.

OMC2-tækni sléttir yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni og eykur þannig endingu hlutanna sem um ræðir. Flæði er stjórnað sérstaklega hverju sinni, miðað við þann þunga sem yfirborðið þolir.

Svæði sem sléttast með plastefni

Tæknilegar upplýsingar: Grunnolía Litur Vatnsheldni (DIN 51807, Part 1) Tæringarvörn (DIN 51802) Hitaþol

Hvernig OMC2-tæknin virkar: Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir og slitna því stöðugt við núning.

Syntetískt vax ryðolíugrunnur brúnt 0–90 Engir ryðblettir eftir 7 skipti –40°C til +120°C

Smurkerfi: Olía Feiti Pasta Þurrsmurefni Tæringarvörn MWF - 01/04 - 07268 - © •

3

90

yfirborð í upphafi   sléttað yfirborð • Betri húðun á yfirborði vegna sléttunar á yfirborði málmsins. • Betri smurhúðun. • Dregur úr hita. • Dregur úr núningi (allt að 50% á svæðum sem verða fyrir mismiklum núningi). • Dregur úr efnistapi. • Minna slit. • Betri ending.


Hvít feiti

Kílreimaúði • 100 ml túpa • Hitaþolið að 250°C Innihald í ml 100

• Hindrar að kílreimin snuði og ískri. • Þarf síður að endurstilla vegna kulda, raka eða vegna tognunar.

Vörunúmer M. í ks. 12 893 104 1

Innihald í ml 400

Notkun • Skrár, hurðalamir, stýringar, rennibrautir, stýrisenda, fjaðrir, bremsuhluti, legur og tannhjól. • Einnig fyrir kerrutengi og tengi sem eru utanáliggjandi.

Vörunúmer M. í ks. 12 893 230

Aðvörun: Hreinsið kílreimina áður en sprautað er. Til athugunar: Forðist að sprauta á aðra hluti. Filman sem kemur af verður teygjanleg og þurrkast ekki upp. Ef reim er mjög slök er hún hert því hún getur auðveldlega losnað af eftir að sprautað hefur verið. Notkun: Sprautið þétt á innri hlið reimar í 5 sek. á meðan vélin er í gangi.

PTFE smurefni

Notkun: Fletirnir sem smyrja skal skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið efninu þunnt yfir og hafið brúsann í 15-20 cm fjarlægð frá fletinum.

Matvælafeiti

Notkun: Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið þunnu lagi yfir og hafið brúsann 15-30 cm frá fletinum. Óhreinir fletir skulu fyrst vera hreinsaðir.

Glært hreint smurlakk fyrir málm, plast, gúmmí og fleira. • Til smurningar á stöðum þar sem olía og feiti hefðu dregið í sig óhreinindi. • Efnið verður að filmu sem aðeins er 10 mikron sem aftur leyfir notkun í mjög fín verk. • Heldur smureiginleikum þó hlutur/tæki sé ekki notað mjög lengi. • Snertiþurrktími 5-10 mín. við +20°C. Fullþurt eftir 30 mín. við sama hita. • Þol gegn vatni, bensíni, lút og sýru. • Má nota sem mótafeiti í plast-vinnslu og í sprautuklefum. • Til notkunar í sóllúgur bíla, stóla, hurðalamir, gluggalamir, húsgögn, innréttingar (hurðir og skúffur), rennibrautir, legur og rafmagnsrofa. • Hitaþol frá -180°C til 240°C.

Varúð: Inniheldur Tólúen 30-60%. Mjög eldfimt. Hættulegt að anda að sér. Brúsinn geymist best á vel loftræstum stað. Haldið brúsanum frá stöðum þar sem mikils hita eða elds er von. Ekki reykja við notkun. Efnið má ekki komast í niðurföll. Gerið ráðstafanir til að koma í veg fyrir stöðurafmagn. Geymið þar sem börn ná ekki til. Innihald í ml 300

Vörunúmer M. í ks. 6 893 550

Glær feiti sem smýgur einstaklega vel. Til notkunar í matvælaiðnaði. • Smýgur vel. • Engin lykt eða bragð. • Stöðug og langtímaending. • Leysist ekki upp í vatni. • Ertir ekki húð eða slímholur. • Lífefnafræðilega hlutlaust, inniheldur engin eiturefni. • Geymist á köldum stað, eða við venjulegan stofuhita. • Hitaþol frá -10°C til +180°C. • Framleitt í samræmi við þýzka staðla um næringarefni, úr jurtaolíum og vaxi.

91

Athugið: Brúsinn er undir þrýstingi. Verjið fyrir sólarljósi. Þolir ekki hita yfir +50°C. Kremjið eða brennið brúsann ekki, jafnvel þó tómur sé. Úðið ekki á eld eða glóðaða hluti. Innihald í ml 300

Vörunúmer M. í ks. 6 893 107 1


Fjölnota feiti III/IV Nota má efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli eða þau geymd. NSF H11 • Af tæknilegum ástæðum getur verið að efnið komist í snertingu við matvæli í þessu samhengi.

FJÖLNOTA FEITI III Óskaðleg, litlaus feiti með fjölvirkri samsetningu bætiefna. • Góð viðloðun. • Þolir mikinn núning og oxast ekki. • Styður þéttinguna. • Hrindir frá sér ryki og vatni. • Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon. Lýsing Fjölnota feiti III Fjölnota feiti IV

Innih. í g Vörunúmer 400 0893 107 002 400 0893 107 003

M. í ks. 1/24 1/24

Tæknilegar upplýsingar:

Notkun

Sápugrunnur Litur NLGI-flokkur (DIN 51818) Hitaþol Seigja grunnolíu við 40°C Dropamark (DIN ISO 2176) Smygni (DIN ISO 2137) Tæringarvörn (SKF Emcor-prófun, DIN 51802) VKA-suðuálag (DIN 51350) Heiti samkvæmt DIN 51502

Fjölnota feiti III Vörunúmer 0893 107 002 Fyrir umhirðu og smurningu á vélum, núnings- og veltilegum, sem og fyrir langvarandi smurningu á rökum stöðum og á viðkvæmum svæðum í matvæla-, lyfja-,prent- og pappírsiðnaði. ólífrænn glær 2 –20° til +150°C

Fjölnota feiti IV Vörunúmer 0893 107 003 Fyrir smurningu á núnings- og veltilegum, jafnvel við erfið skilyrði á borð við mikinn hita, háþrýsting, álag vegna högga og áhrifa vatns.

100 mm2/s ekkert 285 0

AL samband hvít 2 –45°C til +180°C (í skamman tíma allt að +200SDgrC) 350 mm2/s > 250 285 0

1800 N KP2N-20

3000 N KPFHC2R-40

Athugið: Feiti er afhent í plasthylkjum! Plasthylkin eru betri geymsluílát, þar sem þau koma í veg fyrir að feitin leki úr við mikinn hita. Geymið hylkin í uppréttri stöðu á svölum og þurrum stað!

Fara verður eftir notkunarleiðbeiningum frá framleiðanda ökutækisins eða vélbúnaðarins! Nánari upplýsingar er að finna á tæknilegu upplýsingablaði.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Smurkerfi: Olía Feiti Pasta Þurrsmurefni Tæringarvörn

3

92

Með NSF H1 skráningu (nr.: 135924), sæmræmist kröfum USDA 1998 H1. FJÖLNOTA FEITI IV Syntetísk, háþrýstiþolin feiti með hvítu smurefni í föstu formi. • Háþrýstiþolin með EP-bætiefnum. • Mjög góðir smureiginleikar. • Þéttir vel og veitir góða vörn gegn tæringu. • Hrindir vel frá sér ryki, óhreinindum og vatni. • Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon.

Safety-vara. Kostirnir fyrir þig: • Afar auðveld og örugg í notkun. • Bætir hollustuhætti og eykur öryggi á vinnustöðum. • Engra öryggismerkinga er þörf á umbúðum vörunnar. 1 NSF = Alþjóðlega viðurkennd stofnun sem hefur eftirlit með og annast skráningu á vörum sem notaðar eru í matvælaiðnaði.


fjölnota feiti I

fjölnota feiti II

Litíumsápu fjölnota smurfeiti með jarðolíu • Vörn gegn sliti og ryði. • Mjög góð húðun, hrindir frá óhreinindum. • Góð viðloðun. • Inniheldur ekki sílikon eða resín. • Í plasthylki með tappa.

MWF - 10/10 - 06696 - ©

Gerð Fjölnota feiti I Fjölnota feiti II Long-Life feiti III

Innihald 400 g 400 g 400 g

LONG-LIFE feiti III

Litíumsápa, háþrýstiþolin grafítfeiti með EP-bætiefnum • Háþrýstiþolin með EP bætiefnum. • Dreifist vel með grafít. • Góð húðun og tæringarvörn. • Hrindir vel frá sér ryki, óhreinindum og vatni. • Inniheldur ekki sílikon eða resín. • Í plasthylki með tappa.

Vörunúmer 0893 870 1 0893 871 1 0890 402

Litíumsápu fjölnota feiti með EP-bætiefnum fyrir mikinn þunga • Notist þar sem langur tími líður milli smurninga. • Háþrýstiþolin með EP bætiefnum. • Góð húðun og vatnsheldni. • Vörn gegn oxun og tæringu. • Inniheldur ekki þungmálma eða klór. • Inniheldur ekki sílikon eða resín. • Í plasthylki með tappa.

M. í ks. 1/12 1/12 1/12

Fjölnota feiti I, 0893 870 1

Fjölnota feiti II, 0893 871 1

Long-Life feiti III, 0890 402

Notkun

Fyrir létta bifreiða- og vélarhluta, s.s. núnings- og veltilegur, snúningsása, spindilkúlur, legur í rafmagnsvélum, kúlulegur, undirvagna o.s.frv.

Fyrir meðalþungar og þungar núnings- og veltilegur, kúlulegur, snúningsása, öxla og öxulhluta, teina og stýri, fjaðrir, legur, hjarir, glussakerfi o.s.frv.

Fyrir þungar kúlu- og veltilegur fyrir iðnað og landbúnað. Einnig fyrir veltilegur í ramma, heitar og kaldar legur, hjarir og spindilkúlur. Henter einnig til notkunar í lofthömrum og pressum.

Sápugrunnur Litur NLGI-flokkur (DIN 51818) Hitaþol Seigja við 40°C Dropamark (DIN ISO 2176) Álagsþol (DIN ISO 2137) Tæringarvörn (SKF Emcor-aðferð, DIN 51802)

Litíum 12 hýdroxísterat gul 2 –30°C til +130°C 130 mm2/s 180°C 280 0

Litíum 12 hýdroxísterat grásvört 2 –30°C til +130°C 60 mm2/s 190°C 280 0

Litíum 12 hýdroxísterat ljósbrún 2 –30°C til +130°C 280 mm2/s 180°C 280 0

VKA prófun (51350) Gerð samkvæmt DIN 51502

1.800 N K 2K-30

2.400 N KPF 2K-30

2.600 N KP 2K-30

Athugið: Feiti er afhent í plasthylkjum! Plasthylkin eru betri geymsluílát, þar sem þau koma í veg fyrir að feitin leki úr við mikinn hita. Geymið hylkin í uppréttri stöðu á svölum og þurrum stað! Fara verður eftir notkunarleiðbeiningum frá framleiðanda ökutækisins eða vélbúnaðarins! Nánari upplýsingar eru á upplýsingablaði.

Aukahlutir: Smursprauta Skömmtunarstykki úr málmi Gúmmíslanga f. smursprautu Munnstykki f. smursprautu (M 10 x 1)

93

Vörunr. Vörunr. Vörunr. Vörunr.

0986 00 0986 001 0986 002 0986 003


Loftverkfæraolía • Einstaklega mikil ryðvörn og vörn gegn sliti í loftverkfærum. • Virkar einnig mjög vel við lágt hitastig.

Innih. 1 Líter

Vörunúmer 893 050 5

M. í ks. 1

Til að smyrja steinbora, fyrir glugga og hurðalamir, einnig skrár og byssur. • Hindrar að S.D.S. steinborar festist eða slitni í borpatrónu. • Heldur glugga og hurðalömum smurðum og kemur í veg fyrir brak og marr. • Gott til að smyrja skrár. • Gott sem byssuolía.

Innihald ml 150

Vörunúmer 893 051

M. í ks. 12

Viðhalds smurefni

94

Notkun: Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið þunnu lagi yfir og hafið brúsann 15-30 cm frá fletinum. Óhreinir fletir skulu fyrst vera hreinsaðir.


Cut+Cool bor- og skurðarolía Fjölnota skurðarolía fyrir létt til miðlungsþung verk.

Fyrir alhliða notkun. Kælir um leið og úðað er á. Kostirnir fyrir þig: • ­ Ver verkfæri. • Kemur í veg fyrir að efnisagnir festist við skurðarbrún. Smýgur vel. Kostirnir fyrir þig: • Smýgur inn í þrengstu rifur. Veitir mikla vernd gegn tæringu. Kostirnir fyrir þig: • Veitir langvarandi vörn gegn frekari ryðmyndun og tæringu. • Ekki þarf að endurtaka meðhöndlun.

Lýsing/Ílát Úðabrúsi Brúsi Refillo-úðabrúsi Refillo -loftáfyllingarstöð

Innihald 400 ml    5 l 400 ml –

Vörunúmer 0893 050 004 0893 050 1 0891 800 90 0891 800

M. í ks. 12  1  1  1

Notkunarmöguleikar: Fyrir borun, snittun, rennismíði, úrsnörun og sögun. Hentar sérstaklega vel fyrir ryðfrítt stál, en einnig fyrir mikið blandað stál, byggingastál, ójárnblandaðan málm og eðalmálm. Er einnig hægt að nota sem varnarefni fyrir hálfhúðaða og húðaða hluti, vélarhluti og sem byssuolía. Athugið: Inniheldur ekki sílikon, klór, resín eða sýru. Inniheldur ekki heldur efni sem hafa áhrif á rakastig lakks.

MWF - 11/05 - 00421 - © •

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst!

95


Cut+Cool kæliolía Alhliða kæliolía án viðvörunarmerkinga.

Þrífur mjög vel. Kostirnir fyrir þig: • Mikil kæling. •Hreinsar spæni mjög vel. • Hreint yfirborð véla, verkfæra og smíðastykkja. Góðir smureiginleikar. Kostirnir fyrir þig: • Afkastamikill skurður. • Minni núningur dregur úr hitamyndun. • ­ Hægt að keyra vélina hraðar. Veitir mikla vernd gegn tæringu. Kostirnir fyrir þig: • ­ Ver smíðastykki, verkfæri og kerfishluta, jafnvel í litlu magni. Vörn gegn örverum. Kostirnir fyrir þig: • Lausnin óhreinkast ekki eins fljótt. • Minni kostnaður vegna förgunar. • Endingargott.

Lýsing/Ílát Brúsi Brúsi

Innihald  5l 20 l

Vörunúmer 0893 050 019 0893 050 020

M. í ks. 1 1

Notkunarmöguleikar: Kæliolía sem inniheldur jarðolíu og hægt er að blanda við vatn, fyrir allar gerðir rennibekkja, slípunar- og borvéla. Fyrir almenna vélavinnslu og einnig tilvalin í slípun. Gæðahráefni og -bætiefni bjóða upp á notkun með fjölmörgum gerðum efna.

Freyðir mjög lítið.

Vörur sem auka öryggi á vinnustað.

Athugið: Inniheldur ekki klór, brennistein, fosfór, sílikon, sýru eða resín. Skemmir ekki tveggja þátta vélalakk. Blandið alltaf efninu í vatn en ekki öfugt! Notkun: (notkunarstyrkleiki í %)

Borun, rennismíði, sögun, bútun Fræsing, snittun, úrsnörun Slípun

Blöndun 4–5 4–8 3–4

Viðbót 1–4 2–5 1–3

MWF - 02/05 - 03462 - © •

Athugun með ljósbrotsmæli: Gildið sem mælirinn sýnir margfaldað með 1,2 er jafnt og styrkleiki í prósentum. Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst!

Krani fyrir 5 lítra ílát Vörunúmer: 0891 302 01 Krani fyrir 20 lítra ílát Vörunúmer: 0891 302 03 Húðvörn Vörunúmer: 0890 600 102

96


Cut+Cool Snittolía DVGW Snittolía sem er samþykkt af DVGW.

Samþykkt af DVGW (þýsku tækni- og vísindasamtökunum fyrir gas og vatn). Kostirnir fyrir þig: • Leyft til notkunar í drykkjarvatnsiðnaði. • Eftir þrif er útlit, bragð og lykt drykkjarvatns óbreytt. • Auðvelt að þrífa af. Frábærir smureiginleikar. Kostirnir fyrir þig: • Aukin afköst við skurð. • Meiri skurðarhraði. Inniheldur sérstök EP-bætiefni. Kostirnir fyrir þig: • Dregur úr hitamyndun. • Lengri endingartími véla og verkfæra. • Minni rekstrarkostnaður. Inniheldur tæringarvörn. Kostirnir fyrir þig: • Áhrifamikil vörn gegn tæringu efna.

Lýsing/Ílát Úðabrúsi Brúsi

Innihald 400 ml    5 l

Vörunúmer 0893 050 014 0893 050 015

M. í ks. 12  1

Notkunarmöguleikar: Syntetísk snittolía án jarðolíu sem notuð er í snittun við uppsetningu á lögnum fyrir drykkjarvatn. Samþykkt af DVGW (þýsku tækni- og vísindasamtökunum fyrir gas og vatn). Athugið: Inniheldur ekki jarðolíu, klór, sílikon, sýru eða resín. Inniheldur ekki heldur efni sem hafa áhrif á rakastig lakks. Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Asetónhreinsir Vörunúmer: 0893 460 Vörunúmer: 0893 460 001 MWF - 02/05 - 01134 - © •

Sópur Vörunúmer: 0695 943 970 Fægiskófla Vörunúmer: 0695 943 971

97


Cut+Cool Perfect bor- og skurðarolía /-feiti Gæðasnittolía fyrir átaksmikla vinnslu og mikinn skurðarhraða.

Mikil afköst jafnvel þótt verkfæri séu ekki alveg rétt stillt

Örugg og endingargóð. Kostirnir fyrir þig: • Skilar góðum árangri og öryggi með öllum gerðum efna og við alla notkun. • Lengri endingartími verkfæra. • Veitir góða vörn gegn tæringu. • Hægt að sjóða án undangenginna þrifa þegar lítið magn er notað. Hægt að nota í lágmarkssmurningu. Kosturinn fyrir þig: • Sérstök efnablanda gefur hámarksafköst og góðan árangur. Feiti fyrir átaksmikla vélavinnu. Kostirnir fyrir þig: • Auðvelt að vinna með hart stál. • Lárétt vinna og vinna ofan frá er leikur einn.

Vörur sem auka ö ryggi á vinnustað. Perfect bor- og skurðarolía

Perfect bor- og skurðarfeiti

Notkunarmöguleikar: Hentar vel fyrir skurð á öllum efnum, t.d. stáli, mikið blönduðu stáli, áli, ójárnblönduðum málmi, títani, harðmálmi, steypujárni o.s.frv.

Feitið hentar sérstaklega fyrir átaksmikla vélavinnu t.d. í sterkt stál, verkfærastál, kúlulegustál, krómnikkelblöndur og Hastelloy.

Lýsing/Ílát Úðabrúsi Brúsi Dós

Innihald 400 ml 5 l 500 g

Vörunúmer 0893 050 008 0893 050 009 0893 050 010

M. í ks. 6 1 1/6

Perfect skurðarolía Venjuleg skurðarolía Afköst Hámarkssmurning Hraðari skurður Styttri vinnslutími Aukin afköst

Athugið: Inniheldur ekki klór, brennistein, fosfór, sílikon eða resín. Inniheldur ekki heldur efni sem hafa áhrif á rakastig lakks. Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst!

Asetónhreinsir Vörunúmer: 0893 460 Vörunúmer: 0893 460 001 Húðvörn Vörunúmer: 0890 600 102 Krani fyrir 5 lítra ílát Vörunúmer: 0891 302 01 Úðakanna Vörunúmer: 0891 530 503

98


Álfeiti Háþrýstiþolið, vel viðloðandi smurefni. Hitaþol frá -80°C til 1100°C. • Feiti sem kemur í veg fyrir festur. • Inniheldur ál/kopar. • Viðheldur mjög vel leiðni á rafgeymapólum. • Hindrar slit, tæringu og ryð. • Þolin gegn vatni, lút og sýru. • Hindrar að pakkningar festist við flötinn.

Úðabrúsi Innihald ml 300

Dós Vörunúmer 893 110 0

M. í ks. 6

Túpa Innihald g 100

• Gott að nota á bremsuklossa, rafgeyma, póla, þéttingar, skrúfgengjur og þá sérstakleg kerta- ­gengjur, ryðfrítt, pústkerfi, keðjulása og lása. • Góð viðloðun. • Kemur í veg fyrir ískur í bremsum. • Hindrar dropamyndun í suðu. • Inniheldur ekki freon. Eyðir ekki ósonlaginu.

Innihald g 1000

Vörunúmer 893 110 10

M. í ks. 5

Bremsuvörn í 5,5 ml. pokum Vörunúmer 893 110 1

M. í ks. 10

Innihald ml 5,5

Vörunúmer 893 110 5

M. í ks. 100

Vörunúmer 893 800

M. í ks. 12

Vörunúmer 893 800 1

M. í ks. 10

Vörunúmer 893 800 2

M. í ks. 5

Notkun á úðabrúsa: Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið ekki á lakk. Óhreinir fletir skulu fyrst hreinsaðir. Andið ekki úðanum að ykkur. Forðist að láta efnið komast í augu. Geymist þar sem börn ná ekki til.

CU 800 Koparfeiti Háhita- og þrýstingsþolin feiti með mikla viðloðun. Koparfeitin ryðver og verndar. • Hindrar gegn festu, tæringu og sliti. • Hitaþol allt að 1100°C. • Þolið gegn vatni alkalísýrum og sýrum. • Mikil viðloðun.

Úðabrúsi Innihald ml 300 Túpa Innihald g 100 Dós Innihald g 1000

99


Bremsuvökvi Fyrir vökvabremsur • Eftir staðli DOT4 / DOT 3, FMVSS 116 og SAE J 1703. • Má blandast við alla vökva eftir þessum stöðlum. • Sérstaklega mikið kulda og hitaþol • Heldur seigju mjög vel þrátt fyrir hitabreytingar. • Mjög góð ryðvörn. • Má nota í vökvakúplingar. • Fer vel með gúmmí.

Stútur fyrir 5 ltr. brúsa Vörunúmer: 891 302 06 VE/St.: 1

DOT 4 Suðupunktur Eftirsuðupunktur

yfir +250°C yfir +160°C

Innihald ml 250

Vörunúmer 892 009 25

M. í ks. 24

Innihald l 5

Vörunúmer 892 009 5

M. í ks. 1

DOT 4+ • Fyrir Mercedes Benz Suðupunktur yfir +260°C Eftirsuðupunktur yfir +180°C Innihald l 5

Vörunúmer 892 009 8

M. í ks. 1

Hitaþolið smurefni HSP 1400 Mjög stöðug líka undir miklum hita • Hvít, málmfrí feiti, sem smyr einstaklega vel, minnkar slit, eykur skurðargetu, og tryggir einstaklega mikla ryðvörn. • Ekki til að smyrja legur. • Til almennra nota. • Smýgur vel og hefur mikla viðloðun. • HSP 1400 er ekki eitrað og hefur ekkert málminnihald, grafít, MOS2 eða annað sem gæti gefið brennistein-sinnihaldandi eftirstöðvar. • Gefur álika mikla ryðvörn og zinkhúðun. • Skemmir ekki gúmmí eða O-hringi • Engin mengun vegna þungra málma. • Við +200°C myndar feitin húð sem þolir bræðalumark flestra málma. Losun er því tryggð. Notkun: Hreinsið vel flötinn af öllum óhreinindum. Best er að bursta allan flötinn og þrífa með fituhreinsi nr. 890 108. Smyrjið þunnt lag á gengjurnar eða flötinn. Borið er jafnt yfir allan flötinn með pensli eða úðið yfir. Notið ekki eins og koppafeiti heldur í þunnu lagi. Til notkunar á: Vélaverkfærum af öllum gerðum, byggingarkrönum, landbúnaðar-tækjum, farartækjum, jarðvinnslu og malarvinnslutækjum, rör og pípugerð, við uppsetningu, viðhalds og viðgerðarvinnu. Á vélaverkstæði, í skipum og járnsmiðjum.

Tæknilegar upplýsingar: Efni: Gerviefnafjölliðuð / Jarðoliublanda með lífrænu þykkiefni og hvítri viðloðunarfeiti. Hitaþol: -40°C til +1400°C. Próf: VKA Prófun 3800/4000N DIN 51350,4 SRV Prófun Vals/platti; 450N 1000Um, 50 Hz,2h Ríftala 0,10 - 0,13 Slitdýpt 0,3Um. Ryðvarnarþolsprófun: Saltprófun > 500 stundir DIN 50 021

100

Notkunarmöguleikar: Drifsköft og alla liði: • Mikið þrýstingsþol tryggir léttan gang og lítið slit. Pressaðar samsetningar svo sem legur og hjól: • Auðveldar samsetningar og losun. Álagsspindla: • Tryggir góða smurningu undir álagi. • Verndar gengjur fyrir sliti og festu. Bremsuhluta: • Gefur mikla ryðvörn og festu á bremsuhlutum. • Kemur í veg fyrir allt ískur og minnkar slit. Rennibrautir: • Gefur jafna hreyfingu og lágmarks viðnám fyrir færslum á brautinni. • Verndar gegn hliðarþrýstingi. Ventlar, kranar og rennilokar. • Gefur léttari notkun. • Jafnari álag og auðvelda losun á öllum boltafestingum. Patrónur og aðrar stærri herslufestingar: • Tryggir mikinn spennukraft. • Tryggir jafnt átak og auðvelda losun. • Vatnsþolin smurfilma með mikla viðloðun. Flansasamsetningar og aðrar gengjusamsetningar: • Tryggir jafnt átak og minni mótstöðu. • Auðveldar losun líka eftir mikinn hita. • Hindrar festu á ryðfríu efni.

Innihald ml 300

Vörunúmer 893 123

M. í ks. 12


Bremsupasta • Gerviefna smurpasta. • Heldur dælum við. • Má nota með DOT 3, DOT 4 og DOT 5.1. • Ryðver. • Lengir líftíma á bremsudælum.

Innihald gr 180

Vörunúmer 893 980

M. í ks. 1

Notkun: Berið jafnt á og þunnt. Ekki nota með smurefnum sem eru með málminnihaldi.

Hitaþolin bremsuhlutavörn • Bremsuhlutavörn HT er málmfrí og þess vegna mjög góð fyrir ABS bremsur. • Hitaþol -40°C til +1400°C. • Mjög gott við allar samsetningar. Grá hitaþolin bremsuhlutavörn sem hindrar að bremsur festist, tærist og ískri. Innihald ml Vörunúmer 300 úðabrúsi 893 816 200 m/bursta 893 816 001

101

M. í ks. 12 12


Hreinsir f. beinar innspýtingar Sérhreinsir fyrir allar gerðir af beinum innspýtingum og hlutum.

Eiginleikar: • Leysir óhrein-indi vel í innspýtingum. • Með reglulegri notkun heldur hreinsirinn innspýtingum hreinum, ryðver og bindur uppsafnað vatn. • Bætir útblástur og minnkar eldsneytiseyðslu. • Fyrir vélar með eða án Turbo eða hvarfakúta.

Innihald ml 300 Áfyllislanga

Vörunúmer 893 560 891 565

M. í ks. 12 1

Notkun: Við gangtruflun eða í þjónustu er hreinsinum blandað í bensínið. Innihald í dós nægir fyrir 50 lítra af bensíni.

Dísel vetrar flæðibætiefni Hreinsar, bætir flæðið og kemur í veg fyrir vax myndun. • Leysir uppsöfnun af óhrein-indum á spíss-um, ventlum, stimplum og stimpilhringjum. Kemur í veg fyrir uppsöfnun á óhreinindum. • Umhverfisvænt þar sem efnið minnkar sót og mengun í útblæstri. • Ryðver. • Bætir kaldstart. • Hindrar vaxmyndun. • Bætir kuldaþol díeselolíu í allt að -26°C til 30°C. • Meira gangöryggi fyrir díselvélar í miklum kuldum.

Innihald ml 300 1000

Vörunúmer 893 562 893 562 1

M. í ks. 12 12

Notkun: Setjið í olíutankinn, við áfyllingu. Bætiefnið blandast mjög vel. Hámarksnýting er að setja í gasolíuna á 2 til 3000 kílómetra fresti og alltaf þegar von er á miklum kuldum. 300ml. brúsi er fyrir 50-80 lítra af olíu.

Blöndunga- og gjafaspjaldshreinsir Úðar úr öllum stellingum. • Leysir upp óhreinindi og tæringar í flothólfi og blöndunga-nálum. • Minnkar skít í stimpla- og ventlastæði. • Hreinsar málmfleti, t.d. blönd-ungshús af fitu og ryki. Innihald ml 500

Vörunúmer 893 10

M. í ks. 12

Notkun: Úðið á fletina og látið verka í 2-3 mín. Ræsið svo vélina og sprautið inn í blöndunginn í c.a. 30 sek. Endurtakið ef þurfa þykir.

102


Mótorhreinsir

Hreinsar allar gerðir bensín- og díselvéla að innan Innihald: 400ml Vörunúmer: 0893 730

Notkunarmöguleikar Inniheldur hreinsandi yfirborðsefni sem hreinsa vélina og olíuleiðslur að innan. Hentar til nota á öllum bensín- og díselvélum með eða án hvarfakúts og allar tegundir mótorolíu. Hreinsar og leysir upp óhreinindi, gamlar olíuleifar og föst óhreinindi innan úr leiðslum. Athugið! Má ekki nota á vélhjól með olíusmurðri kúplingu með sameiginlegu olíukerfi.

Mótorolíubætiefni

Inniheldur hreinsandi yfirborðsefni. • Leysir upp lagmyndun í mótor og leiðslum. • Skemmir ekki pakkningar. • Losar fasta stimpilhringi. • Hreinsar vélina og minnkar þar með útblástursgufur. Notkun Innihald brúsans hellist í heita olíuna fyrir olíuskipti. Þó þarf að gæta að í vélinni sé lágmark af olíu samkvæmt kvarða. Til að ná fram hámarksvirkni skal láta vélina ganga í lausagangi í 10 mínútur. Að því loknu er skipt um olíu og síu. Innihald brúsans dugar í 5 lítra af olíu.

Kemur í veg fyrir olíu-botnfall Innihald: 150ml Vörunúmer: 0893 731

Bensín bætiefni

Eiginleikar

Eiginleikar

Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir allar bensín- og díselvélar með eða án túrbínu, hvarfakúts og sótagnasíu. Hentar með öllum tegundum mótorolíu, hvort sem er úr jarðolíu eða gerviolíu. Hægt að nota til fyrir­- byggjandi aðgerða við olíuskipti eða vélaviðgerðir.

Inniheldur MoS2 (mólýbdendísúlfíð). • Minnkar núning og slit. • Minnkar ryk/agnir í útblæstri Kemur jafnvægi á seigju olíunnar. • Lengir líftíma vélar. • Bætir afköst vélarinnar • Verndar gegn tæringu, olíu-botnfalli og stífluðum olíuleiðslum.

Athugið! Má ekki nota á vélhjól með olíusmurðri kúplingu með sameiginlegu olíukerfi.

Notkun Innihald brúsans er blandað í olíuna við olíuskipti. Innihald brúsans dugar í 5 lítra af olíu.

Fyrir allar bensínvélar með eða án hvarfakúts Innihald: 150ml Vörunúmer: 0893 734

Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir allar bensínvélar með eða án hvarfakúts, með beina/óbeina innspýtingu. Hreinsar eldsneytiskerfið og leiðslur. Minnkar losun útblástursgufu og –agna. Notkun Hellist beint í bensíntankinn. Minnst 30L af bensíni ættu að vera í tankinum við notkun. Innihald brúsans dugir í 70L af bensíni.

103

Eiginleikar Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringarog ryðvörn. • Hreinsar bensíndælu, leiðslur og inspýtingarkerfi. • Kemur í veg fyrir lagskiptingu /útfellingu í soggrein, spýssum, ventlum og ventlasætum • Minnkar eldsneytisnotkun • Lengir líftíma hvarfakúts og súrefnisskynjara • Tryggir nákvæma stjórnun eldsneytisloka. • Kemur í veg fyrir tæringu í eldsneytiskerfi og sprengirými • Kemur í veg fyrir stíflaða ventla • Bætir útblásturinn og minnkar losun út í umhverfið.


Dísel bætiefni

Fyrir allar díselvélar þ.m.t. common rail og öðrum olíuverkum Innihald: 150ml Vörunúmer: 0893 735

Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir allar díselvélar þar með talið Common Rail og dæluspíssa innsprautunarkerfi. Hreinsar eldsneytiskerfið og leiðslur. Minnkar sótagnir í útblástursgufu. Hægt að nota með öllum gerðum díselolíu, einnig biodísel. Notkun Hellist beint í díseltankinn. Minnst 30L af dísel ættu að vera í tankinum við notkun. Innihald brúsans dugir í 70L af dísel.

Ventlahreinsir, fyrir bensín hreyfla

Eiginleikar Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringarog ryðvörn. • Hreinsar eldsneytiskerfi og brennslukerfi. • Bætir útblásturinn og minnkar losun út í umhverfið. • Kemur í veg fyrir botnfall í túðum, ventlum og ventlasætum • Minnkar eldsneytisnotkun • Tryggir nákvæma stjórnun eldsneytisloka. • Kemur í veg fyrir tæringu í eldsneytisgeymi. • Minnkar bank í mótor.

Hreinsir fyrir soggrein,spjaldhús og ventla

Innihald: 400ml Vörunúmer: 0893 737

Notkunarsvið Fyrir allar bensín vélar með eða án hvarfakúta. Inni- heldur virk efni sem hreinsa úfellingu og sótmyndun í inntaki og brunahólfi. Losar og hreinsar burt olíu, resín og önnur uppsöfnuð óhreinindi. Notað við lélega þjöppun, gangtruflanir eða mikla eldsneytisnotkun. Notkun Festið úðastútinn á brúsan. Stöðvið vélina og

Ventlahreinsir, fyrir Dísil hreyfla

opnið loftinntakið á viðeigandi stað. Komið stútnum fyrir og látið hreinsirinn vinna í 2-3 mínútur. Ræsið vélina og úðið aftur á meðan vélin gegnur á miðlungs hraða. Eiginleikar Inniheldur virk hreinsiefni • Hreinsar loftinntakið, ventlana og brunahólfin. • Dregur úr sótmyndun í inngjöf, ventlum og inntaki. • Dregur úr eldsneytisnotkun. • Lengir líftíma vélar. • Dreifist jafnt og auðveldlega með úðastútnum.

Hreinsir fyrir soggrein og ventla

Innihald: 400ml Vörunúmer: 0893 738

Notkunarsvið Fyrir allar dísilvélar með eða án commonrail inn­- sprautunarkerfi, EGR-ventla eða DPF. Inniheldur virk efni sem hreinsa útfellingu og sótmyndun í inntaki og brunahólfi. Losar og hreinsar burt olíu, resín og önnur uppsöfnuð óhreinindi. Notað við lélega þjöppun, gangtruflanir eða mikla eldsneytisnotkun. Athugið! Ef snúningshraðinn eykst verulega, ætti að úða minna eða taka smá hlé.

104

Notkun Festið úðastútinn á brúsan. Opnið loftinntakið á viðeigandi stað. Ræsið vélina og látið hana vinna á 2.500-3.000 snúningum. Komið stútnum fyrir og úðið hreinsinum með stuttu millibili (1-2 sekúndur). Eiginleikar og kostir Inniheldur virk hreinsiefni • Hreinsar loftinntakið, ventlana og brunahólfin. • Eyðir sótmyndun í EGR-ventlum og inntaki. • Dregur úr eldsneytisnotkun. • Lengir líftíma vélar. • Dreifist jafnt og auðveldlega með úðastútnum.


Intensive Dísilhreinsir

Hreinsir fyrir innspýtingarventla Innihald: 400ml Vörunúmer: 0893 739

Notkunarsvið Fyrir allar dísilvélar með eða án commonrail innsprautunarakerfi. Notist við minnkandi afköstum vélar og ójöfnum eða hægum gangi. Dregur úr sótögnum í útblæstri. Notkun Við hverja skoðun, viðgerð eða stillingu skal setja innihald brúsans beint í eldsneytistankinn. Innihald brúsans nægir í allt að 70L af dísil. Verkstæðisnotkun: Vélin verður að vera heit. Aftengið eldsneytisinntakið og bakflæðið frá eldsneytisdælunni. Við hreinsun gegnum síuhúsið skal skipta út síunni. Tengið gegnsæjar slöngur við eldsneytisdælu. Slöngurnar

Gírolíubætiefni

eru leiddar niður í brúsan. Gangsetjið vélina og látið hana ganga í 2 mín í lausagangi. Stöðvið vélina og leyfið hreinsi að vinna í 1 klst. Ræsið vélina og látið hana ganga við mismunandi hraða þangað til brúsin er nánast tómur. Þá má tengja upprunalega eldsneytisinntakið. Eiginleikar Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringarog oxunarvörn. • Hreinsar allt eldsneytiskerfið. • Minnkar losun mengandi útblástursefna. • Hreinsar agnir í dísum og takmarkar slit í eldsneytisdælu. • Minnkar eldsneytiseyðslu • Minnkar Dísel bank. Athugið! Ekki láta vélina stöðvast vegna eldsneytisleysis.

Fyrir alla beinskipta gírkassa Innihald: 50ml Vörunúmer: 0893 732

Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir alla beinskipta gírkassa og drif. Hentar fyrir bæði jarð- og gerfiefna gírolíur. Hægt að nota til fyrirbyggjandi aðgerða við olíuskipti eða við viðgerðir. Notkun Innihaldi túpunnar er blandað í olíuna við olíuskipti. Innihald túpunnar dugar í 2,5 lítra af olíu.

105

Eiginleikar Inniheldur MoS2 (mólýbdendísúlfíð). • Minnkar núning og slit. • Minnkar hávaða. • Verndar gegn tæringu. Kemur jafnvægi á seigju olíunnar. • Lengir líftíma gírkassans/drifsins. • Verndar gírkassann/drifið gegn miklu álagi og hita. Athugið! Má ekki nota á (drif)diskalæsingar, í polyglycol olíu, né vélhjól með olíusmurðri kúplingu.


Silíkon

Ver, fægir og einangrar. Mikil viðloðun með góða smurvirkni fyrir plast, gúmmí og málmhluti í bíla innan sem utan. • Hreinsar og frískar upp plast-hluti svo sem stuðara, kæligrill, vindskeið, lista og vínilþak. Hlutirnir fá háglans og springa ekki. • Mýkir hlutina í kulda. Gúmmíhlutir t.d. dyr og vélarhlíf, þéttilista, stuðara-gúmmí, kælislöngu og hjólbarða. Hlutirnir verða mjúkir, rifna ekki og frjósa ekki.

Notkun:  Sprautið á með 20-30 cm fjarlægð frá hreinum fletinum. Þurrkið síðan af með þurrum og mjúkum klút.

Vinylhreinsir

Lýsing Úðabrúsi Brúsi Brúsi REFILLO-úðabrúsi

Innihald 500 ml 5l 20 l 400 ml

Lýsing Úðabrúsi

Innihald 300 ml

M. í ks. 12/24 1

• Gefur sílkimatta áferð. • Afrafmagnar.

Vörunúmer 890 222 1

M. í ks. 12/24

Virkur hreinsir fyrir farþegarými. Hreinsar: • Lakk og plasthluti. • Gler og spegla. • Fóður. • Fjarlægir vel tóbaksreyk. • Íslenskur texti.

Leðurhreinsir

Vörunúmer 893 221 893 221 05 893 221 520 891 800 14

Sílkimatt. • Til að hreinsa og fægja mælaborð, gírstangir og alla mæla og rofa. • Einnig gott að nota við inniklæðingar, plastlista, þaklista og lakkaða hluti.

Þrif.inn

• Ver blæjur, yfirbreiðslur, tjöld, yfirhafnir og skó. • Afrafmagnar og rakaver (verndar fyrir ryki). • Ver rafmagnssambönd fyrir raka. • Umhverfisvænt. Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon. • Smyr sólþak og sætarennur, rúllur í öryggisbeltum. • Hindrar ískur sem kemur af núningi óskyldra efna s.s. málma í plasthluti o.s.frv. • Gott að nota við að mýkja slöngur í uppsetningu. • Skilur ekki eftir bletti.

Innihald ml 500

Vörunúmer 893 033

M. í ks. 12

Hreinsar og mýkir allt mjúkt leður án þess að hafa áhrif á yfirborðsmeðferð leðursins. Til nota á: Allt mjúkt leður eins og leðuráklæði og -sæti í bílum, leðurhúsgögn og leðurföt. Innihald 500 ml

Vörunúmer 893 012 9

106

M. í ks. 6

Notkun: • Hrista brúsann vel fyrir notkun. • Bera leðurhreinsirinn á með hreinum klút jafnt í ringlaga strokum. • Látið þorna í nokkrar mínútur. • Hreinsið af með hreinum klút.


Virkur áklæðahreinsir Virkur froðuhreinsir með ávaxtalykt fyrir innréttingar bifreiða.

Notkunarleiðbeiningar: Spreyið Aktiv-Clean í hreinan, þurran klút og þurrkið yfir yfirborðið. Notið svo COCKPIT CARE ABSOBON® á plasthluti. Á áklæði, leyfið froðunni að liggja stutta stund á áklæðinu og fjarlægið svo óhreinindi með bursta eða svampi. Hreinsið bletti frá brún að miðju. Ryksugið svo áklæðin. Verjið gegn frosti. Lýsing Aerosol-brúsi

Innihald Vörunúmer M. í ks. 500 ml 1/12 0893 472

Virk micro-froða (ryksuguvirkni). • Froða helst á yfirborðinu og virknin dregur út óhreinindi þegar froðubólurnar springa. • Framúrskarandi upplausn óhreininda. • Engin bleyta á áklæði og þar með styttri þurrktími. Fer vel með efnið. • Hentar á öll efni í innréttingum bifreiða. Loftpúðafestingar (farþega) skemmast ekki. 20 sinnum betri árangur. • 500 ml af hreinsinum þrífa eins vel og meira en 10 lítrar af vökvahreinsi. • Hagkvæmt. Inniheldur ekki fosfat eða lífræn leysiefni. Inniheldur ekki AOX. • Dregur úr mögulegri hættu vegna daglegrar notkunar. • Umhverfisvænt. • Uppfyllir vatnsmengunarreglugerðir. • Þarf ekki að flokka sem spilliefni. Skilur sig fljótt í affallsvatni samkvæmt umhverfisstaðli B 5105. Náttúrulegt niðurbrot >95%, pH-gildi: 8.2 Inniheldur ekki sílikon.

Mælaborðsvörn

MWF - 01/04 - 05611 - © •

Mælaborðshreinsir með ávaxtalykt.

Notkunarleiðbeiningar: Mælt er með að hreinsa fyrst með áklæðahreinsi Active Cleaner ABSOBON®. Spreyið mælaborðsvörn í hreinan, þurran klút og berið á yfirborðið. Verjið gegn frosti. Lýsing Spreybrúsi

Innihald Vörunúmer M. í ks. 500 ml 0893 473 1 1/12

107

Hágæða carnauba-vax og jojoba-olía tryggja bestu hreinsunina. • Lífgar upp á liti og skilur eftir sig silkimjúkan glans. • Plastið helst mjúkt. Kemur í veg fyrir ískur og brak. • Mælaborðið lítur vel út og vel viðhaldið. Mýkt í notkun. • Loftbúðafestingar (farþega) skemmast ekki. Langvarandi vörn gegn mengun. • Verndar gegn stífnun og áhrifum tímans. • Kemur í veg fyrir að yfirborð upplitist. Afrafmagnar. • Engin þörf á að þurrka stöðugt af mælaborði. Inniheldur ekki fosfat eða lífræn leysiefni. Inniheldur ekki AOX. • Sjá virkur áklæðahreinsir absobon®. Skilur sig fljótt í affallsvatni samkvæmt umhverfisstaðli B 5105. Náttúrulegt niðurbrot >95%, pH-gildi: 8.2 Inniheldur ekki sílikon.


Silíkon-hreinsir Til að hreinsa og fituleysa fyrir lakk og límingu. • Mjög gott að nota áður en límt er með tvöföldu límbandi. • Fjarlægir vax, bón, tjöru og silíkon. • Þarf ekki að blanda. • Setjið silíkonhreinsirinn í þurra tusku og strjúkið yfir. • Þurrkið af með þurri tusku

Dós Innihald l 1

Vörunúmer 893 222

M. í ks. 6

Innihald l 5

Vörunúmer 893 222 5

M. í ks. 1

Úðabrúsi • Heldur gúmmí hlutum mjúkum. • Verndar gegn því að gúmmíið verði límkennt vegna aldurs. • Verndar gegn frosti. • Heldur gúmmíi mjúku í kulda. • Ferskar upp lit. • Skemmir ekki málningu eða króm. • Gott til nota á hjólbarða, gúmmímottur, pedala, stuðara. • Silíkonlaust. • Inniheldur isopropanól.

Innihald ml 300

Vörunúmer 890 110

M. í ks. 12

Hindrar að hurðir frjósi í frosti. • Sílikonlaust. • Þolið gegn vatni og saltupplausnum. • Lífrænt • Þolið gegn þynntum sýrum og alkalíefnum. • Vatnsfráhrindandi.

Innihald gr 100

Vörunúmer 893 012 8

M. í ks. 24

Brúsi

Gúmmíhreinsir

Gúmmívarnarstaukur

108


Frostvariname fyrir rúðuvökva Product

1

2

3

Notkun Blöndun ScreenClear frostvari óblandað 2 hlutar 1 hluti 1 hluti

Rúðuhreinsir með frostvara fyrir rúðuvökva Betri frostvari. • Áreiðanleg og árangursrík frostvörn fyrir rúður og framljós. Framúrskarandi hreinsun. • Kristaltær hreinsun vetraróhreininda eins og salt og olíukennd óhreinindi. Fer vel með yfirborðsefni. • Polycarbonat gler. • Skemmir ekki lakk eða gúmmí. Hentar fyrir úðastúta*. • Hentar fyrir allar gerðir ökutækja. Ath. hentar fyrir úðastúta: úðun byggist á seigju allt að –15°C með 1:1 blöndun. Auðveldari þrif. • Jöfn dreifing yfir rúðuna auðveldar þrif. • Langvarandi ending, óhreinandi festast síður á rúðunni. Ljúfur sítrusilmur.

4

Vatn – 1 hluti 1 hluti 2 hluti

Frostþol – 63°C – 35°C – 23°C – 12°C

Litur: blár.

Samkvæmt ASTM D1177-98

Innihald 1000 ml     5 l    30 l    60 l   200 l

Umbúðir Plastflaska Plastbrúsi Plastbrúsi Plastbrúsi Plasttunna

Vörunúmer 0892 332 840 0892 332 850 0892 332 855 0892 332 860 0892 332 880

M. í ks. 12  1

Pumpa á tunnu Vörunúmer 0891 621 M. í ks. 1

Tengi fyrir pumpu á 60 l plastbrúsa Stútar Mynd 1 2 3 4

fyrir   5 l brúsi 20/30/60 l plastbrúsi 60/200 l tunna með 3/4” tengi, járn 60/200 l tunna með 3/4” tengi, plast

Vörunúmer 0891 302 01 0891 302 03 0891 302 06 0891 302 07

M. í ks. 1

Vörunúmer 0891 621 10 M. í ks. 1

Tengi fyrir pumpu á 200 l plasttunnu

MWF - 09/10 - 09454 - ©

Vörunúmer 0891 621 0 M. í ks. 1

109


Product name Hrímeyðir

Innihald 500 ml

Vörunúmer 892 331 201

Könnur

M. í ks. 12

Metanól frír • Þíðir frosnar læsingar og hrímaðar rúður á örskotsstundu. • Kemur í veg fyrir móðumyndun. • Heldur gúmmíþéttingum mjúkum og teygjanlegum í miklu frosti. • Hreinsar vel af þurrkublöðum og heldur þeim mjúkum. • Mildur sítrónuilmur. Notkun: Úðið á hrímaðar rúður frá efri brún og niður og látið efnið vinna á í skamma stund. Fjarlægið þiðinn ís með rúðusköfu.

Lýsing Kanna 1 ltr. Kanna 2 ltr. Kanna 3 ltr.

Vörunúmer 891 400 1 891 400 2 891 400 3

Rúðusápa

Innihald 32 ml 5000 ml

Vörunúmer 892 333 892 333 5

M. í ks. 25/100 1

Alhliða rúðsápa fyrir rúðusprautur. • Hreinsar vel flugur, fuglaskít, tjöru, fitu og önnur óhreinindi. Frískar upp rúðuþurrku og heldur henni hreinni og mjúkri í kulda. Hrein rúða og gott útsýni. • Óskaðlegt öllu lakki, gúmmí og plasti. Vinnur vel með frostvara. • Umhverfisvænt. Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon.

Skammtari fyrir 5 ltr.

Notkun: Setjið 1 stauk í rúðuvatnið eða eina dælingu úr brúsa. Dugar vel í 2,5 til 3 lítra af vatni.

• Sérstaklega fyrir þurrku-armasprautun t.d. Mercedes Benz.

Vörunúmer 891 333 5 Rúðusápa glær Innihald 32 ml

Vörunúmer 892 333 0

M. í ks. 25

Mælar

TrektAR

1

M. í ks. 1

2

1 3

6

4 5

2

7

3 2 1 5 4 6 7

Lýsing Plasttrekt Plasttrekt „Kombi“ með festingu fyrir rana Plasttrekt með handfangi Plasttrekt með sveigjanlegum stút Plasttrekt með vinkilstút og handfangi Sía Rani fyrir vörunúmer 0891 410 4 og 0891 410 2

Ø x h í mm 235 x 240 195 x 220 160 x 190 160 x 430 160

Vörunúmer 0891 410 1 0891 410 2 0891 410 3 0891 410 4 0891 410 5  0891 410 0  0891 410 40

110

M. í ks. 1

5 1

3

1

Lýsing Ljósbrotsmælir fyrir frostlög og geymasýru

Vörunúmer 704 50

1 2 3

Glerplata á mælir Frostmælir f.vatnskassa Sýrumælir f.rafgeyma

704 509 853 600 1 853 600 2


Product name Rúðuhreinsir Alhliða hreinsir á gler, spegla, lakk, flísar og postulín. • Hreinsar flugur, fuglaskít, tóbakstjöru, fitu, sílikón og gúmmíleifar. • Frískar upp og hlutirnir fá glansandi áferð og afrafmagnast fyrir ryki. • Óskaðlegt öllu lakki, gúmmí og plasti. • Rennur ekki til á lóðréttum fleti. • Umhverfisvænt. Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon. Notkun: Hristið brúsann fyrir notkun. Úðið síðan jafnt yfir með 20-30 cm bili frá fletinum. Leyfið efninu að virka í örlitla stund og þurrkið síðan af með þurrum klút. Lýsing Úðabrúsi

Innihald 500 ml

Vörunúmer 890 25

M. í ks. 12

Iðnaðarhreinsir • Margnota hreinsir fyrir iðnaðinn og iðnaðarmenn. • Leysir upp mjög fastan skít hratt og vel. • Leysir vel upp alla olíu, feiti, vax, tjöru, gúmmí, silíkon og límleifar. • Affitar og hreinar mjög vel. • Iðnaðarhreinsirinn er Ph-hlutlaus. • Veldur ekki tæringu. • Gefur mildan ilm.

Innihald ml 500

Vörunúmer 893 140

Til notkunar á: Til að affita allt blikk. Til að losa um límmiða og límleifar. Til hreinsunar fyrir límingu. Öryggisins vegna er ráðlagt að gera eigin prófanir fyrir notkun. Til hreinsunar á silíkoni. Einföld og fljót hreinsun.

M. í ks. 12

111


Þurrkublöð

Vara Þurrkublað 280 mm/11” Þurrkublað 300 mm/12” Þurrkublað 325 mm/13” Þurrkublað 350 mm/14” Þurrkublað 380 mm/15” Þurrkublað 400 mm/16” Þurrkublað 425 mm/17” Þurrkublað 450 mm/18” Þurrkublað 475 mm/19” Þurrkublað 500 mm/20” Þurrkublað 525 mm/21” Þurrkublað 550 mm/22” Þurrkublað 600 mm/24” Þurrkublað 650 mm/26” Þurrkublað 700 mm/28”

Pakkað sérstaklega, 1 stk. Vörunúmer 0848 070 ...

Vörunúmer 0848 070 280 0848 070 300 0848 070 325 0848 070 350 0848 070 380 0848 070 400 0848 070 425 0848 070 450 0848 070 475 0848 070 500 0848 070 525 0848 070 550 0848 070 600 0848 070 650 0848 070 700

Hentugar umbúðir • Lágur geymslukostnaður • Gott vöruúrval • Mikil markaðshlutdeild, fyrir flestar tegundir ökutækja • Falleg hönnun Hlíf á gúmmí • Hlífir grafíthúð gúmmísins í umbúðunum Náttúrulegt gúmmí með grafíthúð • Rennur sérstaklega vel • Þolir óson og sólarljós • Þolir mikinn hita Samsett fjölnota millistykki • Fljótleg og auðveld festing fyrir flestar gerðir bifreiða Járnarmar með ryðfríum stálhnoðum • Mjög veðurþolin (360 klst. í saltúðaprófun samkvæmt DIN EN ISO 9227) Ryðfrí splitti á plastfestingum • Auðveldar hreyfingar þurrku og eykur endingu • Þægilegt að skipta (við mælum með vörunr. 0848 106 10 eða 0848 147 50) Loftaflfræðileg hönnun • Miðja dregur úr líkum á að blöð fjúki í miklum vindi

M. í ks. 1/10

Innihald: 1 x þurrkublað með gúmmíhlíf, samsettu fjölnota millistykki og 9x3 U-clip millistykki.

athugið

Millistykki

Uppsetning: Af loftaflfræðilegum ástæðum (spoiler-virkni) verður að tryggja að við festingu snúi merki á þurrkublaði að vélarhlíf bifreiðarinnar.

Samsett millistykki

MWF - 01/10 - 12613 - © •

Öryggi: Verið viss um að á rúðu sé engin olía, vax, tjara eða önnur óhreinindi sem geta dregið úr endingu. Skipta ætti út þurrkublöðum þegar dregur úr þurrkun. Við mælum með að skipt sé um þurrkublöð á 6 mánaða fresti.

Gott ráð: Leggið alltaf hlífðarefni yfir rúðuna þegar blöðin eru fest!

9x3 U-clip

112


FLATBLADE-Multi þurrkublöð

Pakkað sérstaklega, 1 stk. Vörunúmer 0848 030 … 1

Nýstárlegt millistykki Áfast millistykki með krók (9x4 mm; mynd 1) • Skiptir á hefðbundnum þurrkublöðum fyrir nýjustu tækni í þurrkublöðum Aukamillistykki fyrir flöt blöð fylgja (mynd 2–6) • Nær yfir algengustu OE þurrkuarma eða nýjustu gerðir bifreiða Hægt að nota á algengustu þurrkuörmum og bifreiðum • Mikil markaðshlutdeild, fyrir flestar tegundir bifreiða • Hægt að nota bæði á nýrri og eldri gerðum bifreiða • Lágur geymslukostnaður • Stöðug framleiðsla, alltaf til • Viðvarandi kerfi • Lágmarks ráðgjafarþörf Þægilegar, stakar pakkningar • Alltaf til, lengd þurrkublaðanna má breyta eftir þörfum • Hentar fyrir flestar tegundir bifreiða, bæði eldri og nýrri gerðir • Aðeins 10 vörunúmer • Óþarfi að eyða mikilum tíma í að leita að réttum blöðum Hentugar umbúðir • Líta vel út í sölurými • Lágur geymslukostnaður • Fyrir flestar tegundir bifreiða • Leiðbeiningar á bakhlið Hlíf á gúmmí • Hlífir grafíthúð gúmmísins í umbúðunum Grafíthúðun • Rennur sérstaklega vel • Þolir óson og sólarljós • Þolir mikinn hita Þægilegt að skipta • Við mælum með vörunr. 0848 175 0

2 3 4 5 6

Flatblade-Multi þurrkublöð

Vörunúmer

M. í ks.

400 mm/16” 425 mm/17” 450 mm/18” 475 mm/19” 500 mm/20” 525 mm/21” 550 mm/22” 600 mm/24” 650 mm/26” 700 mm/28”

0848 030 400 0848 030 425 0848 030 450 0848 030 475 0848 030 500 1/6 0848 030 525 0848 030 550 0848 030 600 0848 030 650 0848 030 700

Innihald: 1x þurrkublað Flatblade-Multi með gúmmíhlíf og samsettu millistykki fyrir krækjufestingar ásamt OE-millistykki fyrir nýrri gerðir bifreiða.

Uppsetning Mynd 1 Millistykki/ Mynd 2 OE-hliðarfesting Mynd 3 Losun krókur

Mynd 4 Festing OE

2

1

3

1

1

1

2 2

”) 4 (3/16 ) ” 4 / (1 Til að festa þurrkuarma með krók (9x3 og 9x4 mm) og pinna (3/16” og 1/4”) 3

Mynd 5 OE-toppfesting I MWF - 02/10 - 12614 - © •

1

2

3

3

5

4

Til festingar á nýrri gerðum bifreiða með hliðarfestingu

Millistykki tekið í sundur

OE-millistykki sett á

Mynd 6 OE-toppfesting II

Mynd 7 OE-toppfesting III

Mynd 8 OE-pinnafesting

1

2

3

Til festingar á nýrri gerðum bifreiða með toppfestingu, gerð 1

2

2

1

3 4

3

2

1

4

3

4

Til festingar á nýrri gerðum bifreiða með toppfestingu, gerð 2

Til festingar á nýrri gerðum bifreiða með toppfestingu, gerð 3

113

Til festingar á nýrri gerðum bifreiða með pinnafestingu

4


BMF Hreinsir

Umhverfisvænn hreinsir fyrir bíla, iðnað og heimili. • Án fosfat efna, uppleysiefna eða ætandi efna. • Eyðist á lífrænan hátt. • Má nota í þvottavélar, háþrýstitæki og í almennan handþvott. • Leysir mjög vel upp fitu án þess þó að skaða önnur efni. • Skemmir ekki lökk, gúmmí eða plastefni. • Skilur frá olíu og feiti í frárennslisvatni. • Umhverfisvænn. Lýsing Brúsi Brúsi Úðakanna

BMF HREINSIRINN er skráður hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins til notkunar í matvæla- og fiskiðnaði.

Bílasjampó

Innihald 5,0 l 20,0 l 1,0 l

• BMF Hreinsir sem felguhreinsir 10-30% blöndun. • BMF Hreinsir í handþvott með svampi eða bursta 3-50% blöndun. • BMF Hreinsir í háþrýstiþvottatæki 3-5% blöndun. • BMF Hreinsir í gólfþvottavélar 3-10% blöndun. Vörunúmer 893 118 2 893 118 3 891 501

M. í ks. 1

Fyrir alhliða þvott á bílum. • Fjarlægir öll óhreinindi af lakki, krómi, gúmmíi, vinyl og plastefnum. • Má nota í háþrýstisprautur. • Ertir ekki húð og mengar ekki. Notkun: Setjið 10 ml af bílasjampói í 15-20 l af volgu vatni. Forþvoið bílinn. Berið sjampóið á með svampi og skolið síðan. Þurrka síðan með vaskaskinni til að sem bestur árangur náist.

autoshamTWO l

pH

tra neu

Umhverfisvæn og árangursrík bílasápa. Hreinsar og bónar í einni umferð. Innihald l 1 5

Vörunúmer 0893 010 0 0893 010 05

M. í ks. 1/12 1

Notkun: Notið 25 ml af AutoshamTwo í u.þ.b. 10 lítra af heitu vatni. Eftir forhreinsun, þrífið ökutækið með sápunni og svampi. Skolið með hreinu vatni. Þurrkið með vaskaskinni til að ná sem bestum árangri. Má einnig nota við háþrýstiþvott. Styrkur: u.þ.b. 0,05 –0,1%

114

Innihald l 1

Vörunúmer 893 012 0

M. í ks. 6


QuickFresh Tvívirkt Hreinsar miðstöðvarkerfi. Eyðir lykt í innanrými ökutækja.

Fljótvirk og þægileg þrif fyrir miðstöðvar og innanrými ökutækja.

Lýsing QuickFresh QuickFresh uppstillingarkassi

Innihald 100 ml 24 x 100 ml

Eiginleikar: Fínn úðinn með virka efninu eyðir óþef sem myndast í loftræstirörum miðstöðvarinnar og í innanrými ökutækisins vegna baktería og sveppa. Vinnur einnig gegn ofnæmisviðbrögðum og skilur eftir sig ferskan ilm. Notkun: Þrif á miðstöð: Stillið miðstöðina á hringrás lofts í stað inntöku, hafið hana á fullum styrk og á kaldri stillingu. Staðsetjið brúsann við

Vörunúmer 0893 764 51 0893 764 511

M. í ks. 1/24 1

inntaksop miðstöðvarinnar (í fótasvæði farþegaframsætis) og ýtið á úðahausinn (sjá mynd 1). Lokið dyrunum á meðan þetta stendur yfir (u.þ.b. 10 mín.). Að notkun lokinni skal lofta vel út úr ökutækinu. Þrif á innanrými ökutækis: Staðsetjið úðabrúsann í miðju innanrými ökutækisins og ýtið á úða­- hausinn (sjá mynd 2). Lokið dyrunum á meðan þetta stendur yfir (u.þ.b. 10 mín.). Að notkun lokinni skal lofta vel út úr ökutækinu.

Athugið: Eingöngu er hægt að halda vondri lykt frá miðstöð og innanrými ökutækis með reglulegum og fyrirbyggjandi aðgerðum. Mælt er með að þær séu framkvæmdar 1-2 sinnum á ári. Virkni QuickFresh Miðstöðvarkerfi ökutækis

MWF - 02/06 - 09896 - © •

Mynd 1

Notendavænt. Kostirnir fyrir þig: • Eyðir vondri lykt á fljótlegan hátt. • Auðvelt í notkun. • Ekki þarf að taka í sundur eimi og innanrými ökutækja með tilheyrandi kostnaði. Alhliða og fyrirferðarlítið. Kostirnir fyrir þig: • Notað með sama hætti í öllum gerðum ökutækja. • Ekki þörf á frekari handbókum fyrir hreinsun á loftkælingum. • Lítið og handhægt. Snyrtileg uppstilling. Kostirnir fyrir þig: • Frábær söluvara. • Aukinn hagnaður fyrir verkstæði. • Eining sem greitt er fyrir – einn brúsi fyrir hverja notkun. Engar viðvörunar-merkingar. Kostirnir fyrir þig: • Lítil hætta við notkun. Inniheldur ekki aðseyg, lífræn halógensambönd eða sílikon. Ilmur: Sítrus.

Innanrými ökutækja Mynd 2

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. EVAPO®mat aukabúnaður Vörunúmer: 0964 764 3 Sótthreinsunarúði fyrir miðstöðvarkerfi, 300 ml Vörunúmer: 0893 764 10

Úðinn er soginn upp í miðstöðvarkerfið og sest á yfirborð eimisins, sem og á yfirborð loftræstiröra.

Úðinn dreifist um allt innanrými ökutækisins og sest á yfirborð áklæða.

115

Lyktareyðir, 500 ml Vörunúmer: 0893 139 20


Vatnsverjandi úði Alhliða vatnsvörn fyrir allar gerðir textílefna.

Lýsing Úðabrúsi

Innihald 400 ml

Vörunúmer 0893 032 1

M. í ks. 1/12

Notkunarmöguleikar: Fyrir blæjur úr vefnaði og plasti, markísur, sólskyggni, tjöld, bakpoka og íþróttafatnað. Notkun: 1. Hreinsið efnið vandlega og leyfið því að þorna alveg. 2. Úðið vatnsvörninni á úr u.þ.b. 30 cm fjarlægð. 3. Leyfið fletinum sem úðað var á að þorna alveg.

Athugið: Notið ekki á heitt yfirborð eða í miklu sólskini. Farið eftir leiðbeiningum á umbúðum.

Lyktareyðir

Lýsing Sprautuflaska Brúsi

Innihald Vörunúmer 500 ml 0893 139 20 5l 0893 139 205

M. í ks. 1/12 1

Notkunarmöguleikar: Eyðir allri óþægilegri lykt, svo sem af tóbaksreyk, svita, dýrum, fúkka og matreiðslu, sem komið getur fyrir í innanrými bifreiða, ökumannshúsum, áklæðum, gólfteppum, gluggatjöldum og fatnaði. Notkun: 1. Úðið efninu á flötinn sem á að meðhöndla úr u.þ.b. 30 cm fjarlægð þar til efnið er orðið lítillega rakt. 2. Þegar efnið þornar hverfur lyktin. 3. Ef um mjög sterka lykt er að ræða getur þurft að endurtaka meðhöndlunina.

116

Góð samhæfni við önnur efni. Kostirnir fyrir þig: • Veldur ekki skemmdum á lakki, gúmmíi, þéttilistum í hurðum og gluggum, PVC, akrýlrúðum og öllum gerðum af blæjum úr textílefni. • Hægt að nota á nánast hvað sem er. Veitir mikla vernd gegn umhverfisáhrifum og veðrun. Kostirnir fyrir þig: • Efnið endist lengur. • Efnið helst mjúkt og hleypir lofti í gegnum sig. • Vinnur gegn blettum, raka, óhreinindum, olíu og feiti. Lífgar upp á liti í gömlu efni. Kostirnir fyrir þig: • Viðheldur verðmæti efnisins lengur. • Lætur efnið líta út eins og nýtt (eins og á nýjum bíl). Inniheldur ekki aðseyg, lífræn halógensambönd (AOX).

Hentar á nær allar gerðir textílefna. Kostirnir fyrir þig: •Hægt að nota á nánast hvað sem er. •Skilur ekkert eftir sig. •Myndar ekki bletti. •Litlaust. Sérvalin samsetning hráefna. Kostirnir fyrir þig: •Skilar fljótt langvarandi árangri. •Lyktareyðirinn hylur ekki lyktarsameindir líkt og flest ilmefni gera, heldur eyðir þeim alveg með náttúrulegum hætti. Úðaflaska sem gefur mjög fíngerðan úða. Kostirnir fyrir þig: •Fíngerður og jafn úðinn hylur allt yfirborðið án þess að gegnvæta það. •Þornar mjög fljótt. •Fljótlegt í notkun. Inniheldur ekki aðseyg, lífræn halógensambönd (AOX). Athugið: Ef nota á úðann á textílefni sem eru viðkvæm fyrir vatni (t.d. silki) verður að prófa hann fyrst á lítt áberandi stað. Hentar ekki fyrir leður eða rúskinn.

Krani fyrir 5 l Vörunúmer 0891 302 01


Krafthreinsir fyrir ryðfrítt stál Fjarlægir alla olíu og fitu. Kostirnir fyrir þig: • Hreinsar burt óhreinindi á borð við bor- og snittolíu, ryk og annað sem fellur til við vinnslu. • Góður undirbúningur fyrir frekari hreinsun og umhirðu. • Mjög notadrjúgt. Má nota á stöðum þar sem unnið er með matvæli. Kosturinn fyrir þig: • Óhætt er að nota efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli, t.d. í mötuneytum, kaffistofum, sláturhúsum, við matvælaflutninga o.s.frv. Inniheldur engin fosföt, lífræn leysiefni eða ætandi efni. Kostirnir fyrir þig: • Eykur öryggi við daglega notkun. • Dregur úr mengun. • Samræmist reglum um fráveitu. • Engra sérstakra öryggismerkinga er krafist á umbúðum. Fer vel með efni. Kosturinn fyrir þig: • Hefur ekki skaðleg áhrif á lakk, gúmmí, plast og þéttingar. Lífbrjótanleiki > 95%. Lit- og lyktarlaust. Sýrustig óblandað: 9.0 – 9.5. Inniheldur ekki aðseyg, lífræn halógensambönd eða sílikon.

Sérstakur hreinsivökvi fyrir forhreinsun á málmflötum

Krani fyrir 5 lítra brúsa Vörunúmer 0891 302 01

M. í ks. 1

Notkunarmöguleikar: Fyrir ryðfrítt stál, króm, messing, rafhúðaða og lakkaða fleti, sem og létta og járnfría málma á bifreiðum, bátum og öðrum tækjum, á heimilum og í matvælaiðnaði. Athugið: Forðist beina snertingu efnisins við matvæli.

Innihald Vörunúmer 500 ml 0893 121 2    l 0893 121 205

M. í ks. 1/12 1

Notkun: Úðið á óhreina flötinn, látið liggja í stutta stund og þurrkið svo vandlega af með hreinum klúti. Ef þörf krefur skal nota svamp eða mjúkan bursta við þrifin. Ráðlegging: Með því að nota hlífðarolíu fyrir ryðfrítt stál, vörunúmer 0893 121 0, næst betri árangur með þrifunum og flöturinn fær fallega áferð.

Hlífðarolía fyrir ryðfrítt stál Vörunúmer 0893 121 0 Málmhreinsir Vörunúmer 0893 121 1

117


Slípimassi fyrir ál Hreinsar og fægir.

Fægikrem. Kosturinn fyrir þig: • Hægt að nota hvar sem er. • Lekur ekki niður á lóðréttum flötum. Inniheldur fægibætiefni sem skilja eftir sig fitulag. Kosturinn fyrir þig: • Yfirborðið verður slétt og hrindir frá sér vatni. • Kemur í veg fyrir að óhreinindi setjist aftur á flötinn. Notadrjúgt. Kosturinn fyrir þig: • Endist vel þar sem aðeins þarf að nota lítið af efninu í einu.

Lýsing/ílát Dós

Innihald 500 ml

Vörunúmer 0893 121 301

M. í ks. 1/6

Notkunarmöguleikar: Fyrir gamla, veðraða og nýja álfleti. Fjarlægir erfið óhreinindi á borð við oxun í málmi, ryðfilmu og hrúður. Fyrir eldhús, bíla, báta, standa á sölusýningum, kerfi í húsum o.s.frv. Notkun: Berið þunnt lag af efninu á flötinn og fægið með mjúkum klúti í hringi þar til svart lag myndast. Fægið því næst flötinn með hreinum klúti þannig að hann fái fallegan gljáa. Hægt er að fjarlægja leifar af efninu með krafthreinsi fyrir ryðfrítt stál (vörunúmer 0893 121 2). Einnig má nota bónvél. Tæknilegar upplýsingar: Grunnefni

Blanda koldíoxíðs og vatns

Litur Þéttleiki í g/ml Seigja pH-gildi Endingartími

dökkgrátt 1.0 1500 mPas 8.5 12 mánuðir, geymist á köldum og þurrum stað

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þeirra krafa sem gerðar eru vegna þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með því að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum einstaka tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn.

118

Krafthreinsir fyrir ryðfrítt stál Vörunúmer 0893 121 2 Hreinsiklútur Vörunúmer 0899 900 106 Softtex Vörunúmer 0899 800 901


Hlífðarolía fyrir ryðfrítt stál Lífgar upp á málmfleti á fljótlegan og auðveldan hátt Innihald 400 ml

Vörunúmer M. í ks. 0893 121 0 1/12

Notkun: Ef þörf krefur skal fjarlægja gróf óhreinindi með krafthreinsi fyrir ryðfrítt stál, vörunúmer 0893 121 2. Úðið þunnu lagi af efninu á þurran flöt og fægið með mjúkum og þurrum klúti. Þurrkið ekki alveg! Athugið: Má nota á stöðum þar sem unnið er með matvæli. Forðist beina snertingu efnisins við matvæli. Úðið efninu ekki á heita fleti og notið ekki í miklu sólskini.

Fljótlegt og auðvelt í notkun. Kostirnir fyrir þig: • Fjarlægir minni óhreinindi, ryk, rákir og fingraför. • Hentar fyrir daglega umhirðu. Mild olía sem hreinsar og verndar. Kostirnir fyrir þig: • Gefur yfirborðinu jafnan gljáa. • Hlífðarhúð sem hrindir frá sér vatni kemur í veg fyrir að óhreinindi setjist aftur á. Má nota á stöðum þar sem unnið er með matvæli. Kosturinn fyrir þig: • Nota má efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli, t.d. í mötuneytum, kaffistofum og sláturhúsum. Notadrjúgt. Kosturinn fyrir þig: • Hagkvæmt – sérstaklega ef efnið er notað við dagleg þrif. Inniheldur ekki aðseyg, lífræn halógensambönd eða sílikon.

Hreinsiúði fyrir ryðfrítt stál Hreinsar og verndar málmfleti

Innihald 400 ml

Vörunúmer M. í ks. 1/12 0893 121

Notkun: Fjarlægið gróf óhreinindi með krafthreinsi fyrir ryðfrítt stál, vörunúmer 0893 121 2. Úðið þunnu lagi af efninu á þurran flöt og þurrkið vandlega af með mjúkum klúti. Athugið: Má nota á stöðum þar sem unnið er með matvæli. Forðist beina snertingu efnisins við matvæli. Úðið efninu ekki á heita fleti og notið ekki í miklu sólskini.

119

Mildur og þykkur úði sem hreinsar og verndar. Kostirnir fyrir þig: • Fjarlægir öll óhreinindi, rákir og fingraför. • Hægt er að nota efnið á lóðréttum flötum. Inniheldur ekki aðseyg, lífræn halógensambönd eða sílikon.


Málmhreinsir Slípimassi sem fjarlægir jafnvel erfiðustu óhreinindi af málmi

fyrir

eftir

Innihald 400 g

Vörunúmer M. í ks. 0893 121 1 1/12

Notkun: Berið hæfilega lítið af efninu á flötinn sem á að hreinsa. Notið rakan klút eða svamp og fægið jafnt með hringhreyfingum. Meðhöndlið allt yfirborðið. Skolið allar leifar efnisins af með vatni. Notkunarmöguleikar: Fyrir málmfleti úr ryðfríu stáli, krómi, messing, kopar, áli, gulli og silfri. Hentar til notkunar í bifreiðum, í tæknibúnaði, á heimilum og í matvælaiðnaði. Hentar einnig fyrir gler og glerkeramik.

Ráðlegging: Hreinsið fyrst með krafthreinsi fyrir ryðfrítt stál, vörunúmer 0893 121 2. Með hlífðarolíu fyrir ryðfrítt stál, vörunúmer 0893 121 0, næst betri árangur með þrifunum og flöturinn fær fallega áferð.

Athugið: Forðist beina snertingu efnisins við matvæli. Notið ekki á rafhúðað ál eða á galvaníseraða eða lakkaða fleti.

1

Inniheldur virkjaða sítrónusýru. Kosturinn fyrir þig: • Erfið óhreinindi á borð við oxun í málmi, ryðfilmu, spanskgrænu og kalk eru fjarlægð með öruggum hætti. Náttúrulegt súrál er notað sem slípiefni. Kostirnir fyrir þig: • Korn af mismunandi stærðum auka áhrif hreinsunarinnar. • Kúlulögunin og harka1 súrálsins tryggir milda en öfluga hreinsun. Verndandi bætiefni skilja eftir sig fituhúð. Kostirnir fyrir þig: • Yfirborðið verður slétt og hrindir frá sér vatni. • Komið er í veg fyrir að óhreinindi setjist aftur á flötinn. Mikil seigja. Kosturinn fyrir þig: • Lekur ekki niður af lóðréttum flötum. Leyft til notkunar í matvælaiðnaði. Kosturinn fyrir þig: • Óhætt er að nota efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli, t.d. í mötuneytum, kaffistofum, sláturhúsum og við matvælaflutninga. Engra sérstakra öryggismerkinga er krafist á umbúðum. Náttúruleg hráefni eru notuð við framleiðslu efnisins. Sýrustig: 1,6. Þéttleiki: 1,4 kg/l.

Hörkustig á Mohs-kvarða Talk Gips Apatít Kvars Súrál (slípiefni) Safír Demantur

1 2 5 7  8  9 10

120

Krafthreinsir fyrir ryðfrítt stál Vörunúmer 0893 121 2 Hlífðarolía fyrir ryðfrítt stál Vörunúmer 0893 121 0


bílabón

Bón fyrir nýtt lakk Til að bóna nýtt lakk Árangursrík hreinsun og langvarandi vörn. Kostir: • Fjarlægir skordýr, tjöru og önnur óhreinindi fljótt og örugglega. • Langvarandi vörn gegn veðrun (sólarljós, salt o.s.frv.) • Hrindir frá vatni og óhreinindum (perluvirkni). Upplituð málning og litlar rispur bónaðar burt áreynslulaust. Kostir: • Endingargóð glansáferð. • Engin merki eða ský á lakki. • Frískar upp á lakkið. Inniheldur sílikon. Litur: bleikt.

bón fyrir gamalt lakk Til að bóna mjög veðrað, upplitað og gamalt lakk. • Má nota á bæði plast- og gúmmífleti. • Leifar er auðvelt að fjarlægja með rökum klút án þess að skilja eftir merki. • Má einnig nota með bónvél. • Þarfnast ekki mikils þrýstings eða tíma. • Þornað bón á yfirborði má nota aftur með því að mýkja það upp með vatni.

Innihald 500 ml 5l 500 ml 5l

Notkunarleiðbeiningar: Þvoið bílinn með hreinsiefni ABSOBON® (Vörunúmer 0893 475). Berið bónið jafnt á með bónklút í hringlaga hreyfingum. Takið einn flöt fyrir í einu. Ef bónvél er notuð skal gæta þess að nota réttan bónpúða. Leyfið efninu að þorna í skamma stund og bónið. Hristið fyrir notkun. Verndið gegn frosti. Vörunúmer 0893 467 0893 467 05 0893 468 0893 468 05 0891 302 01 0891 302 05

M. í ks. 1/12 1 1/12 1 1 1

MWF - 01/04 - 05612 - © •

Vörulýsing Bón fyrir nýtt lakk Bón fyrir nýtt lakk Bón fyrir gamalt lakk Bón fyrir gamalt lakk Tappi til að hella úr 5 l brúsa Skammtari á tappa

fyrir eftir

121

Öflug hreinsun og langvarandi vörn. Kostir: • Fjarlægir skordýr, tjöru og önnur óhreinindi fljótt og örugglega. • Langvarandi vörn gegn veðrun (sólarljós, salt o.s.frv.) • Hrindir frá vatni og óhreinindum (perluvirkni). Mjög veðrað yfirborð bónað áreynslulaust og litlar rispur fjarlægðar (fægivirkni). Kostir: • Bætir yfirborðið verulega. • Jöfn og björt glansáferð. • Engin merki eða ský á lakki. • Lagfærir upprunalegan lit. • Bætir útlit bílsins. Inniheldur sílikon. Litur: mintugrænn.


Brynvörn Lakk gljái og hreinsir gefur endingargóðan gljáa og vörn. Einfalt í notkun.

Innihald 250 ml

Vörunúmer 893 012 6

M. í ks. 6

• Veður, vatns, salt og sólþolið. • Massar ekki og gefur lakkinu aukavörn. • Gefur einstaklega mikinn gljáa. • Má nota á metallökk. • Endist í allt að 18 mánuði. • Hreinsar tjöru og götufilmu. • Inniheldur ekki silíkon.

Plastdjúphreinsir Allherjar viðhaldsefni fyrir plast bæði inni og úti. • Hreinar og verndar allar gerðir af vinyl, plasti, gúmmí og fleira. • Verndar gegn umhverfisáhrifum svo sem hörðnun, veðrun og upplitun. • Sérstaklega gott fyrir mælaborð hliðar- og hurðarspjöld, spoilera, lista, stuðara o.s.frv. • Inniheldur Silíkon.

Lýsing Sprautubrúsi Brúsi REFILLO-Dós

Innihald ml 500 5000 400

122

Notkun: Eftir að hluturinn hefur verið þrifinn þá er djúphreinsinum úðað létt yfir og strokið með mjúkum klút eða svamp. Til þess að ná sem bestum árangri má endurtaka þetta allt að þrisvar. Plastsdjúphreinsirinn er ekki eitraður, inniheldur ekki fosföt og er umhverfisvænn. Aðvörun: Ekki setja á áhöld svo sem stýri, pedala og mótor- hjólasæti vegna þess hve hlutir geta orðið sleipir. Vörunúmer 893 285 893 285 5 891 800 16

M. í ks. 12 1


Veggjakrotshreinsar Fyrir notkun utanhúss

Innihald 500 ml.

Vörunúmer 893 135

M. í ks. 1/12

Innihald 500 ml.

Vörunúmer 893 136

M. í ks. 1/12

Innihald 500 ml.

Vörunúmer 893 137

M. í ks. 1/12

Til að hreinsa veggjakrot á sléttum flötum, ekki rakadrægum. • Sérstaklega til að þrífa veggja-krot á lökkuðum flötum. • Mjög virkur á úðabrúsalakk og tússpennakrot. • Þarf ekki að lakka yfir veggja-krotið eða eftir þrifin. • Inniheldur sérstakan þynni, sem losar upp veggjakrotið án þess að skemma lakkið sjálft. • Ekki til að þrífa múr eða stein.

Fyrir notkun innanhúss Leysir veggjakrot á viðkvæmari flötum. • Ýmis lökk og tússkrot má þrífa auðveldlega. • Inniheldur enga lakkþynna. • Skemmir síður viðkvæma fleti. • Ekki til að þrífa múr eða stein.

Fyrir tau og opna fleti Leysir veggjakrot og tyggigúmmí á taui og tauklæðningum. •Ýmis lökk og tússkrot má þrífa auðveldlega. •Vænn á yfirborðið og efnin. •Djúphreinsar vel og leysir upp krotið djúpt inn í efnin. •Stuttur þornunartími vegna lítils rakainnihalds. •Skilur ekki eftir tauið blautt. •Sérstaklega gott til þess að leysa upp tyggigúmmí á ýmsum viðkvæmum stöðum. •Þarf ekki að skera úr bletti.

123


Fituhreinsir Fljótvirkur hreinsir fyrir bremsudiska og bremsuborða, án þess að hafa skaðvænleg áhrif á umhverfið.

Lýsing Úðabrúsi Úðabrúsi brúsi Tunna REFILLO-brúsi REFILLO f. LU

Innihald 150 ml 500 ml 5l 60 l 400 ml -

Vörunúmer 890 108 71 890 108 7 890 108 715 890 108 760 891 800 1 891 800 8

• Hreinsar fljótt og vel bremsuklossa, diska og bremsuhluti með því að losa um olíu, skít og svarf. • Eyðir ekki ósonlaginu. • Inniheldur ekki Klór-Flúorefni, lyktarefni eða önnur efni sem talin eru heilsuspillandi. • Skilur ekki eftir aukaefni í jarðvegi eða vatni. • Er ekki ryðvaldandi. • Hindrar að asbestryk komist í andrúmsloftið. Mjög gott til að hreinsa áklæði og tau, en prófið fyrst hvort efnin séu litekta. • Hreinsar og aflitar málm, gler og keramik fyrir lím og þéttiefni.

M. í ks. 24 24 1 1 1 1

Refillo Lýsing REFILLO hleðslugræja Skiptistútur, beinn geisli Skiptihaus fyrir hleðslugræju Haldari fyrir Refillo brúsa Athugið: Ef hreinsa skal plast og gúmmíefni, prófið þá hreinsinn fyrst á lítt áberandi stað til að koma í veg fyrir skemmdir. Efnið eyðir upp lakk og málningu.

Vörunúmer 891 800 891 850 891 851 891 890 1

Notkun: Sprautið á hlutina sem hreinsa skal þar til óhreinindi og fita leysast upp. Þurrum klút.

Álhreinsir • Álhreinsir er aðeins fyrir álfelgur og ál. • Hreinsar bremsuryk, tjöru og annan mjög fastan skít. • Inniheldur engin slípiefni sem geta eyðilagt ál. • Regluleg þrif halda álinu hreinu í lengri tíma. • Má nota á aðra hluti svo sem gler, postulínsflísar og fleira (alltaf skal gera prufur fyrst). • Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon. • Inniheldur fosfórsýru.

124

Innihald 500 ml 20 l

Vörunúmer 890 102 890 102 20

M. í ks. 6 1

Notkun: Úðið efninu ríkulega yfir flötinn. Skolið af með kröft­ugri vatnsbunu innan hálfrar mínútu svo efnið þorni ekki á fletinum. Notið bursta ef óhreinindin eru mjög föst á. Ekki úða á lakk, króm eða aðra málma en ál.


Dekkjasápa • Þéttir slöngulaus dekk 100°C. Einnig við mikinn ökuhraða án þess að þrýstingur sé aukinn. • Teygjanleg gúmmívernd vegna stöðugs rakainnihalds. • Heldur dekkjum mjúkum og vel virkum bæði á vetrum sem og á sumrum. • Dekkin festast ekki við mikinn hita og verða því minni vandi við affelgun. • Einföld í notkun. • Góð nýtni. • Húðvæn, engin sterk efni. • Notið Würth pensil með sápunni. Innihald 5 kg

Vörunúmer 890 122 1

M. í ks. 1

Felguhreinsir Umhverfisvænn hreinsir, sérstaklega fyrir stál- og léttmálmsfelgur. • Hreinsar óhreinindi, tjöru og ryk frá bremsuklossum o.s.frv. • Með reglulegri notkun halda felgurnar sínu upprunalega útliti. Úðabrúsi Innihald 1000 ml

Vörunúmer 893 476

M. í ks. 1

Dekkjahreinsir • Úðið ekki á slitflöt eða bremsuhluti. • Inniheldur silíkon. Úðabrúsi Innihald 500 ml

Vörunúmer 890 121

125

M. í ks. 12

Pensill fyrir dekkjasápu • Harður pensill Lengd 28 cm

Vörunúmer 693 080 0

Felgujárn Vörunúmer: 695 326 622 Vörunúmer: 695 326 809 Blýtöng Vörunúmer: 695 391 885 Blý Vörunúmer: 830 ...

M. í ks. 1


Tjöruhreinsir • Leysir fljótt og vel tjöru, olíur, sót og önnur götuóhreinindi. • Góður til að hreinsa hjólbarða. • Skemmir ekki lakk eða gúmmí. Lýsing Brúsi Brúsi Tunna

Innihald 5l 20 l 200 l

Vörunúmer 1893 200 5 1893 200 20 1893 200 200

Notkun: Úðið með Würth úðakönnu eða berið á með svampi eða mjúkum klút. Burstið með þvottakúst og vatni til að ná föstum óhreinindum. Skolið vel með rennandi vatni. Látið ekki liggja lengi á fletinum. Varist að láta þorna of fljótt í sól eða miklum þurrki. Annað: Geymist á vel loftræstum stað. Vöruna má ekki geyma hjá matvælum, öðrum neysluvörum eða fóðri. Varist innöndun úða. Varist snertingu við húð og augu. GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL

Lýsing: Úðakönnur Einnota hanskar Þvottakústur Svampur

Vörunúmer 891 503 ... 899 460 ... 891 350 ... 899 ...

Extra olíu og tjöruhreinsir Umhverfisvænt sjampó og bónvörn. • Leysir fljótt og vel tjöru, olíur, sót og önnur götuóhreinindi. • Skemmir ekki lakk eða gúmmí. • Skilur ekki eftir rákir eða tauma. Innihald 5l 20 l 200 l

Vörunúmer 1893 101 5 1893 101 20 1893 101 200

Notkun: Má blanda með vatni allt að 1:3 á veturna og 1:10 á sumrin. Veikari blanda gefur fallegri gljáa. Úðið á með Würth úðakönnu eða berið á með kúst, svampi eða mjúkum klút. Látið liggja á í 1 til 2 mínútur. Varist að láta efnið þorna of fljótt í sól og miklum þurrki. Burstið með þvottakúst og vatni til að ná föstum óhreinindum. Skolið af með háþrýstiþvotti eða kúst með rennandi vatni. Látið ekki ligga lengi á fletinum.

126

Geymist á frostfríum stað. Ef tjöruhreinsirinn frýs, þá á að láta efnið þiðna og hrista það saman eftir að frost er farið úr því.


Burstar, kústar, sköfur og sköft til bílaþvotta Burstar, kústar og sköfur sem tryggja árangursríka hreinsun og skaða ekki lakk. Snúningsvirkni og þægileg handföng sem gera það að verkum að þvotturinn verður fljótlegur og einfaldur.

1

2

6

4

3

17

7

5

11

9 10

8

12

13

14 15

MWF - 01/07 - 05219 - © •

16

Vörulýsing   1 Þvottakústur til að tengja við vatn; stillanlegur haus, 140x280 mm   2 Þvottakústur til að tengja við vatn; fyrir stærri yfirborðsfleti, 66x270 mm   3 Þvottabursti með þægilegu handfangi, 130x340 mm   4 Þvottakústur til að tengja við vatn, með gúmmíkanti, 70x270 mm   5 Þvottakústur til að tengja við vatn, 80x400 mm   6 Felgubursti, 140x200 mm   7 Þvottabursti með þægilegu handfangi, vatnstengi og skammtari, 47x287 mm   8 WIPE-N-SHINE skafa til að festa á skaft 450 mm   9 WIPE-N-SHINE skafa með handfangi til að fjarlægja vatnsdropa, 350 mm 10 Gólfskafa, 35x600 mm 11 Nælonpúðar til að hreinsa burt skordýr, 20x125x250 mm 12 Festihaus fyrir nælonpúða, 95x230 mm 13 Veggfesting með 3 klemmum, 65x247 mm 14 Álskaft með tengi fyrir vatn, 1.500 mm 15 Álskaft, lengjanlegt með tengi fyrir vatn, 1.500–2.750 mm 16 Álskaft, 1.500 mm 17 Felgubursti

Vörunúmer M. í ks. 0891 350 100   1

• Þvottakústar með og án vatnstengingar. • Vatnsflæði sem tryggir bestu dreifingu vatns. • Snúningsburstar með handhægum snúningi. • Skásett burstahár sem ná hvert sem er. • Klofnir burstaendar gera það að verkum að burstahárin draga í sig mikið vatn. • Skaða ekki lakk þar sem klofnir burstaendar mýkja burstahárin. • Lengjanlegt skaft lengist í allt að 2.75 m.

0891 350 101   1 0891 350 102   1 0891 350 201   1 0891 350 202   1 0891 350 203   1 0891 350 204   1

Aukahlutir

0891 350 206   1

Vörulýsing „Cargo“ froða, tjöruhreinsir

0891 350 205   1

„Cargo“ tjöruhreinsir

0891 350 207   1 0891 350 209 10 0891 350 208 0891 350 105 0891 350 103 0891 350 104

„Cargo“ trukkahreinsir BMF-hreinsir Tjöruhreinsir Krafthreinsir Felguhreinsir

1  1   1   1

Álhreinsir

0891 350 210   1 0891 350 211   2

Skordýrahreinsir Lakkhreinsir Rúðusápa

127

Innihald   60 l 200 l   30 l 200 l   30 l   20 l   60 l   20 l    1 l    5 l 500 ml    5 l   20 l    1 l    5 l 125 ml    5 l

Vörunúmer 0893 035 060 0893 035 200 0893 036 030 0893 036 200 0893 038 020 0893 118 3 0890 610 1 0893 037 020 0893 476 0893 476 05 0890 102 0890 102 05 0893 470 20 0893 471 0893 471 05 0892 333 255 0892 333 5

M. í ks.   1   1  1  1  1  1   1   1  1   1 24 1


Brennarahreinsir • Hreinsar vel fitu, olíu og önnur óhreinindi á brennurum, katlaklæðningum og málmhlutum. • Úðið á sótug svæði og leyfið að virka í 1 til 2 mínútur. Þrífið síðan með klút.

Úðabrúsi Innihald 500 ml

Vörunúmer 893 771

M. í ks. 12

Olíubindiefni Olíubindiefni í dufti til að binda olíubletti og aðra efnavöru á verkstæðisgólfum eða vinnuborðum o.s.frv. • Mjög mikil sugugeta. • 1 lítri af olíubindiefni dregur í sig 0,6 lítra af olíu. • Dregur í sig alla olíu. • Dregur ekki í sig vatn. Má nota við olíuflekk í sjó. • Upplosin efni verða bundin 100% og leka ekki úr. • Olíubindiefnið er ekki eitrað og hefur engin eituráhrif. • Suðupunktur: 300°C. • Eftir notkun er olíubindiefnið sem hvert annað sorp og má fara með í sorpeyðingarstöð. • Geymsluþol er mjög gott Innihald 50 l

Vörunúmer 890 6

M. í ks. 1

Olíubindiklútur Bindur olíu og aðra efnavöru. Olíubindiklúturinn bindur olíu og hrindir frá vatni. Kostir: • Dregur í sig 25-falda eigin þyngd. Stærð: 38 cm x 46 cm. Litur: hvítur.

MWF - 06/09 - 03140 - ©

Notkun Klúturinn er notaður til að binda olíu og aðra efnavöru. Má einnig nota til að taka á móti olíuleka.

Litur Hvítur

Innihald 100 klútar

Vörunúmer 0899 900 210

M. í ks. 25/100

128

Notkunarleiðbeiningar Leggið klútinn beint á svæði sem verja á gegn olíuleka. Ef binda á olíu sem þegar hefur myndað flekk er klúturinn settur beint ofan á olíuflekkinn.


Handhreinsikrem Hreinsar og verndar. Alkalíefnalaust. Inniheldur ekki silíkon. • Hreinsar óhreinindin mjúklega og rækilega. • Verndar og mýkir húðina, því handhreinsikremið inniheldur Dermatin mýkingarefni. • Kemur í veg fyrir ertingu í húðinni. • Mildur sítrónuilmur er af kreminu. • Handhreinsikremið er mjög virkt gegn: Jarðefnum þ.á.m. olíu, feiti, tjöru, smurefnum, málningu og fleiru. • Umhverfisvænt. • Leysist upp líffræðilega. Stíflar ekki niðurföll. • Ph-gildi: 6,8 - 7. • Inniheldur ekki uppleysiefni. • Inniheldur plastkúlur sem rífa ekki. • Handhreinsikremið er ekki eitrað. • Efnainnihald: Tólg-vínanda-súlfat upplausn. Diethanolmide plastkúlur og vatn.

Handhreinsikremið hefur verið prófað af heilbrigðisstofnunum í London, París og Köln. Lýsing Handhreinsikrem, 4,5 kg Handhreinsikrem, 350 ml Haldari og dæla með veggfestingu

Vörunúmer 893 900 0 893 900 01 891 901

Pumpa fyrir handþvottakrem

891 901 1

Notkun: Berið á og nuddið á hendurnar. Skolið síðan af og nuddið vel í leiðinni. Mýkingarefnið verndar húðina þannig að stöðug notkun er möguleg. Varúð: Ef handhreinsikremið fer í augu skal skola strax með volgu vatni. Ef mikil óþægindi verða skal leita læknis.

Sterkur handhreinsir Hreinsar lakkleifar • Mjög sterkur handhreinsir sem hreinsar lakk, epoxy, harpixlökk, polyurethanlím. • Mjög húðvænn. • Lífræn uppleysiefni, með náttúrulegum efnum sem gefa aukna virkni án þess að rífa húðina. • Án sílikóns. • Lítið magn af handhreinsinum þrífur mikið magn. • Húðvænt - prófað.

Innihald 200 ml

Vörunúmer 0890 600 608

M. í ks. 1/12

Notkun Lítið magn er borið á þurrar hendur, eftir þrif er handhreinsirinn skolaður af með litlu vatni. Ef handhreinsirinn fer í augu skal skolað strax með volgu vatni, ef mikil óþægindi verða skal leita læknis.

Húðvörn og handáburður Ver, sérstaklega þegar unnið er með efnavöru. Þessi húðvörn verndar húðina gegn hrjúfum hlutum alls konar. Verndar fyrir hættum af efnavöru svo sem límum, lakki, kvoðum, málningu, tjöru, olíum, feiti, vaxi, sementi og mildum sýrum, Polyurethan efnum eins og límkítti og frauði, alkalíefnum, þynnum bensíni, rúðulími, grunnum o.s.frv. Eftir að borið hefur verið á, þá bíðið í 1-2 mínútur. Húðvörnin skilur ekki eftir nein efni sem áhrif hafa á það sem er verið að vinna með. • Húðsjúkdóma og líffræðilega prófað. • Inniheldur ekki silíkon. Má notast við lökkun.

129

• Húðvörnin er mjög hagkvæm. Ein flaska dugar í 100 skipti. • Eykur vellíðan og ertir ekki húðina. • Húðin andar í gegnum húðvörnina. • Við venjulegar aðstæður dugar húðvörnin í 3 klukkutíma. • Þessi húðvörn kemur ekki í stað hanska sem þarf við að vinna við sýrur o.s.frv. • Frískar upp og húðin springur ekki. • Mýkir upp húðina. • Umhverfisvænt.

Innihald 200 ml

Vörunúmer 893 152

M. í ks. 24


Virkur hreinsiklútur Innihald 90 klútar

Vörunúmer 890 900 90

M. í ks. 1

• Mjög virkur kemískur hanski. Nuddið vel í allt að 1 mínútu. • Ver vel fyrir allan skít, olíu, feiti, smurningu og málningu. • Mjög auðvelt að hreinsa hendur á eftir.

Innihald 860

Vörunúmer 890 600 100

M. í ks. 1

• Góð handsápa til áfyllingar

Lýsing 5L

Vörunúmer 890 600 306

M. í ks. 1

• Rakakrem til að bera á hendur eftir vinnu. • Byggir upp náttúrulegt fitulag húðarinnar. • Hindrar sár, húðexem og þurrk í húð. • Inniheldur ekki silíkon.

Lýsing 100 ml túpa

Fjarlægir mjög vel og auðveldlega án vatns, erfið óhreinindi svo sem olíu, feiti, lím, blek, tjöru og svo framvegis. Notkun: Opnið lokið og dragið klútinn út. Lokið sér um að skipta klútunum. Nuddið klútnum vel yfir óhreinindin á höndunum. Hendurnar þorna mjög fljótt. Klúturinn gefur daufan sítrónuilm. Það á ekki að þurfa að nota handáburð á eftir. Gler eða spegla verður að þvo með spritti á eftir.

Kemískur hanski

Würth mjúksápa

Rakakrem

Notkun: Eftir vinnu er rakakreminu nuddað vel á hreinar hendurnar. Kremið smýgur auðveldlega inn í húðina.

130

Vörunúmer M. í ks. 890 600 207 1


GLESSDOX® skammtarakerfi

GLESSDOX® skammtari fyrir froðusápu • Skammtar 2.250 sinnum. • Skammtar fjórum sinnum oftar en aðrir skammtarar, sem þýðir minni vinnu og minni kostnað. • Freyðir sápuna upp í átjánfalda stærð. • Geymirinn og áfyllingareiningin mynda saman loftþétta heild sem veitir vörn gegn bakteríum og hindrar uppþornun. • Gluggi sýnir áfyllingarstöðu. • Mál: H 270 x B 120 x D 94 mm. Vörunúmer 0899 891 001

M. í ks. 1

GLESSDOX® skammtari fyrir handáburð • Skammtar 500 sinnum. • Hægt að skrúfa eða líma á vegg. • Gluggi sýnir áfyllingarstöðu. • Mál: H 196 x B 122 x D 87 mm.

GLESSDOX® skammtari fyrir kremsápu • Skammtar 1.500 sinnum. • Með innbyggðum varageymi. • Hægt er að spara u.þ.b. 25 – 40% miðað við hefðbundna skammtara. • Geymirinn og áfyllingareiningin mynda saman loftþétta heild sem veitir vörn gegn bakteríum og hindrar uppþornun. • Stúturinn stíflast ekki og ekki drýpur úr honum. • Gluggi sýnir áfyllingarstöðu. • Mál: H 270 x B 120 x D 94 mm. Vörunúmer 0899 891 002

M. í ks. 1

Vörunúmer 0899 891 003

M. í ks. 1

GLESSDOX® sturtuskammtari • Skammtar 500 sinnum. • Þornar ekki upp, jafnvel þótt hann sé aðeins notaður hluta ársins.  • Hagkvæmari en sturtupakkar og gestasápa. • Kemur í veg fyrir óhreinindi vegna sápuleifa o.þ.h. • Hægt að skrúfa eða líma á vegg. • Gluggi sýnir áfyllingarstöðu. • Mál: H 196 x B 122 x D 87 mm. Vörunúmer 0899 891 004

M. í ks. 1

Áfyllingarvörur GLESSDOX®-kremsápa • Þykkfljótandi. • Kremkenndur ilmur. Innihald Vörunúmer 900 g poki 0899 891 102

M. í ks. 6

Innihald 300 g poki

GLESSDOX®-froðusápa • Í froðuformi. • Frískandi ilmur. Innihald Vörunúmer 450 g poki 0899 891 115

GLESSDOX®-handkrem • Gengur fljótt inn í húðina. • Skilur ekkert eftir sig. • Róar húðina. • Rakagefandi. Vörunúmer 0899 891 103

M. í ks. 6

M. í ks. 6

GLESSDOX® „Pacific“ sturtukrem • Rakagefandi. • Endurnærandi. Innihald Vörunúmer 450 g poki 0899 891 113

131

M. í ks. 6


Suðuúði Umhverfisvænn. Lífrænn úði sem hindrar að aukaefni við suðu brenni sig föst við spíssa, þeir stíflist eða festist. • Glært • Silíkonlaust og gefur því ekki vandamál við húðun, krómun eða lökkun. • Verndar smíðastykkið sem og suðuspíssa og að suðuspíssar stíflist eða festist. • Gefur góða kælingu og minnkar litun á ryðfríu stáli við suðu. Má nota á alla málma. • Gefur góða ryðvörn. • Hindrar að úði frá suðu festi sig við gler og aðra nálæga hluti. • Er án allra kolvetnisefna og annarra uppleysiefna. • Mjög auðvelt að þrífa efnið eftir notkun.

Lýsing Úðabrúsi Brúsi Stútur Refillo brúsi Hleðslutæki Suðugrunnur

Innihald 400 ml 5l – 400 ml – 500 ml

Vörunúmer 893 102 1 893 102 10 891 302 01 891 800 4 891 800 893 215 500

Tinpasta Etanol

Vörunúmer 982 9

1

Við alla suðu svo sem á bílaverkstæðum, réttingaverkstæðum, járn-smiðjum, vélsmiðjum og blikksmiðjum.

Mjúklóðs-pasta

Tilbúinn mjúklóðsmassi til að tina áhöld og ílát. • Tininnihald: 25 % Innihald 1 kg

M. í ks. 12

M. í ks. 1

Flæðipasta

• Lóð L-SN Cu 3 skv. DIN 1707 • 60% af eðlisþyngd. • Lóðvatn F-SW21 skv. DIN8511 • Til að nota í hita og kalda vatnslögnum í koparrörum. • Skv. DVGW / GW 2 og GW 7 • Eftirstöðvar má þvo af með köldu vatni. Innihald 250 g

Vörunúmer 987 130

132

Notkun: Verndið brúsann fyrir frákasti frá suðu. Brúsinn þolir ekki frost. Sprautið þunnt lag yfir og einnig yfir nálæga hluti sem þarfnast verndar fyrir frákasti frá suðu. Við suðu í lokuðu rými og þröngum stöðum verður að gefa efninu tíma til að gufa upp og þorna áður en suða hefst.

M. í ks. 20

• Frítt af zink og klórsamböndum. • Uppleysilegt skv. DVGW/GW 2 og GW 7 • Til nota með fittingslóði Nr 3. Innihald 200 g

Vörunúmer 987 131

M. í ks. 10


Sjálfvirkur rafsuðuhjálmur

WSH II 9-13 Vörunúmer: 0984 670 100

M. í ks. 1

WSH II 9-13 hentar fyrir allar gerðir rafsuðu. Stiglaus vernd frá DIN 9 til DIN 13. WSH II 9-13 er sjálfvirkur og lagar alla stillingar sjálfkrafa að aðstæðum við notkun. Sterkari skel • Þægileg hönnun og hámarks stöðugleiki • Meira en 10% léttari en eldri gerðir • Aukin þægindi og minna álag á hálsvöðva • Hylur mjög vel andlit, háls og eyru til að koma í veg fyrir bruna • Inndregið hlífðargler kemur í veg fyrir rispur • Sérstök hönnun hrindir frá sér reyk • Þægilegt ennisband sem hægt er að aðlaga að hverjum og einum Hámarks glampavörn • Töluvert stærra sjónsvið, +33% • Sjálfvirk lokun virkar á broti úr sekúndu • Útskiptanlegar rafhlöður • Stilling fyrir slípun • Næmnistilling • „Auto“ eða „Manual“ stilling: til að stilla sjálfkrafa vörn eða handvirkt miðað við ljósboga Töluvert stærra sjónsvið,

Inndregið hlífðargler kemur Sérstök hönnun hrindir frá

+33%

í veg fyrir rispur

sér reyk

4

1

6 8

2

3

Tækniupplýsingar

7

5

1. S tillanlegur nemi til að breyta sjónarhorni frá 120° til 60°. Kemur í veg fyrir að blossar í umhverfinu trufli suðu. Miðað við eldri gerð er WSH II 9-13 með aukanema sem gerir hjálminn næmari. 2. Stærra sjónsvið (+33%). Eykur yfirsýn yfir hluti sem verið er að sjóða og umhverfi þeirra. 3. Stillanleg opnun frá „dark“ til „light“ stillinga. 4. Nákvæm aðlögun á ljósvörn milli DIN 9 og 13. 5. Stilling fyrir slípun. 6. Hnappur til að stilla af næmni fyrir umhverfi samkvæmt óskum notanda. 7. Útskiptanlegar rafhlöður. Til að tryggja stöðugt orkuflæði LCD, er hjálmurinn einnig búinn sólarorkurafhlöðum með tveimur útskiptanlegum rafhlöðum (að aftan). 8. „Auto“ eða „Manual“ stilling: Sé hjálmurinn stilltur á „Auto“ aðlagar hann sjálfkrafa vörn með tilliti til ljósbogans. Á „Manual“ heldur hann alltaf sömu stillingu.

MWF - 01/10 - 01069 - © •

Aukabúnaður og varahlutir Lýsing Glampavörn Ytri linsa Innri linsa 4x höfuðband Ennisband 3 V rafhlöður (CR2032)

Vörunúmer 0984 670 110 0984 680 02 0984 700 05 0984 720 12 0984 700 14 0827 082 032

M. í ks. 1 2 5 1 5 1

Hraði á loku Opnun „hröð“ Opnun „hæg“ Ljósvörn (virk) Ljósvörn („light“) UV og IR ljósvörn Slípun Stærð filmu Sjónsvið Hitaþol við notkun Orka

0,2 ms/0.1 ms at 55°C 0,10–0,35 s 0,35–0,80 s Vörn samkv. DIN 9–13 Vörn samkv. DIN 4 Stöðug DIN 4 90x110x7 mm 100x50 mm –10°C til +70°C Sólarrafhlöður og 2 útskiptanlegar 3 V rafhlöður (CR2032)

Prófun Staðlar Efni Höfuðstilling Þyngd

E CS, CE, ANSI, GOST-R EN 166, EN 175, EN 379 PA 6.6 4x stillanleg 490 g alls

Notkun: Má nota við allar gerðir rafsuðu: skaut-, MIG-/MAG-, hátíðni, pinna-, TIG- og plasmasuðu.

Athugið: Hentar ekki fyrir laser- eða gassuðu!

133


Sjálfvirkur suðuhjálmur „SOLAR“ „SOLAR“-hjálmurinn hentar mjög vel fyrir notkun við mismunandi gerðir suðu. Hjálmurinn er með stiglausri vernd frá DIN 9 til DIN 13. „SOLAR“ er einnig með sjálfvirkri stillingu sem lagar verndina að aðstæðum hverju sinni. Vörunúmer 0984 700 200

M. í ks. 1

Tæknilegar upplýsingar: Sjónsvið Stærð filmu UV- og IR-ljósvörn Boganemi Ljósvörn („light“) Ljósvörn (virk) Næmni Hraði á loku Opnun (hröð) Opnun (hæg) Orka Virkni „on/off“ Hitaþol við notkun Prófun Staðall Efni Þyngd

Aukahlutir/varahlutir Lýsing: Ytri linsa

Vörunúmer 0984 700 201

M. í ks. 5

Yfirlit – flísar Gerð suðu

ARC straumur (Amperes) 0,5 2,5 10 20 40 80 125 175 225 275 350 450 1 5 15 30 60 100 150 200 250 300 400 500 SMAW 9 10 11 12 13 14 MIG (heavy) 10 11 12 13 14 MIG (light) 10 11 12 13 14 15 TIG, GTAW 9 10 11 12 13 14 MAG/CO2 10 11 12 13 14 15 SAW 10 11 12 13 14 15 PAC 11 12 13 PAW 8 9 10 11 12 13 14 15

98 x 44 mm 110 x 90 x 9 mm Stöðug 2 Samkvæmt DIN 4 Samkvæmt DIN 9–13 Stillanleg með hnappi 1/25000 sek. 0,25 – 0,30 s 0,65 – 0,80 s Sólarrafhlöður Sjálfvirk -10°C til + 55°C CE, DIN, ANSI, CSA EN 166, EN 175, EN 379 Nylon 430 g alls

Notkun: Má nota við allar gerðir rafsuðu: skaut-, MIG-/MAG-, hátíðni, pinna-, TIG- og plasmasuðu.

Athugið: Hentar ekki fyrir laser- eða gassuðu!

Suðuvörur Suðuhjálmar Suðugleraugu Skermar Hlífðargleraugu Suðuhanskar Suðusvuntur Hitaþolið teppi Suðuskilrúm Suðuspíss Vírleiðari Gjallhamar Segulvinkill Griptengur

134


Suðuvír Fyrir stál SG 2 Til suðu á járni og stálblöndum eftir DIN staðli 8559. Suðuvírinn er eirhúðaður. Ummál 0,6 mm 0,8 mm 1,0 mm 1,2 mm

Þyngd kg 15 15 15 15

Vörunúmer 982 006 982 008 982 010 982 012

SG 3 Má einnig nota við zinkhúðað efni. Ummál Lagður 0,8 mm já

Þyngd Vörunúmer 15 kg 982 008 13

SG 2 og SG 3 er samþykkt af: TÜV, Bureau Veritas, Controlas R.T.D., Det Norske Veritas, þýsku járnbrautunum, Þýska Lloyd, Loyds Register of Shipping, Rijkswaterstaat. SG 2 og SG 3 má nota á: Stál

DIN 17100 Stál 33 – Stál 52

Rör

DIN 1629 Stál 35 – Stál 55; Stál 35.4 – Stál55.4

Hitaþolin rör

DIN 17175 Stál 35.8, Stál 45.8

Ketilplötur

DIN 17155 H1, H11, 17Mn4, 19Mn6

Ketilplötur Skipsplötur

SEL HIV,19Mn5 SEL A-E, A32 – E32, A36 – E36

Lokað korna

DIN 17102 Stál E 255

Suðujárn Steypujárn

Stál E 380 DIN 1681 GS-38 til GS-52

Fyrir ryðfrítt

Fyrir ál

SG-X2-Cr NiMo 1912 (1.4430) Til suðu á ryðfríu efni DIN 8556 Lagður: já

S-AlMg5 Til suðu á álblöndum DIN 1732 Lagður: já

Ummál 0,6 mm 1,0 mm 1,2 mm

Þyngd kg 15 15 15

Vörunúmer 982 030 08 982 030 10 982 030 12

Notkun: Má nota almennt á suðu á ryðfríum efnum, sérstaklega í skipum og vélum. Bætt ryðvörn einnig fyrir stál með lágu kolefnisinnihaldi. Vinnuhiti allt að 400°C Hitþol allt að 800°C Má nota í yfir 90% af öllum A2 og A4 suðum. Grunn efni: A2 og A4 1.4401/1.4404/1.4408/1.4410/1.4435/ 1.4436/1.4571/1.4573/1.4580/1.4581/ 1.4583 Má ekki nota þar sem fyrirmæli tiltaka vír með öðru efnisinnihaldi.

Stangatin • Skv. DIN 1707 • Þríhyrndar stangir. Tininnihald 50 %

Innihald Vörunúmer 5 kg. 982 50

Annað tininnihald eftir óskum.

135

Ummál 1,0 mm 1,2 mm

Þyngd kg 6,5 6,5

Vörunúmer 982 020 10 982 020 12

Notkun: Má nota í nær allar álblöndur og steypt ál með Mg sem aðalíblöndunarefni. Er ekki til notkunar á hreinu áli. S-A1Mg5 suðusamskeyti er ekki hægt að rafhúða. Má ekki nota þar sem fyrirmæli tiltaka vír með öðru efnisinnihaldi. Grunn efni: A/Mg5/A1Mg3/A1MgMn/A1Zn 4,5 Mg 1, A1MgSi 1/G-A1Mg3 A-AlMg3Si G-AlMg5/G-A1Mg5Si G-AlMg10 G-AlMg3Cu/A1MgSi 1 TIG suðuvír Vörunúmer: 982 71 ...


Lóðstöðvar Tæknilegar upplýsinar Gerð 60 watta

Hitunarstýring 150°C-450°C

Hitunartími 60s (280°C)

Vörunúmer 715 94 50

Spíss Fyrir lóðsugu. 2 stk. í pakka. Vörunúmer: 715 94 23

Aukalóðspíssar • Endingargóðir, húðaðir að innan. • Galvaníseraðir með járnhúð. • Krómhúð verndar gegn ryði. • 2stk í pakkningu.

Svampur • Sérstakur svampur til að hreinsa lóðoddinn. • 5 stk. í pakkningu. Vörunúmer: 715 94 21

Lóðsuga • Afrafmögnuð. • Dregur sjálf. pakkningu. • 10 cm3 sugugeta. Vörunúmer: 715 94 22

Fittingslóð Nr.3 • 97/3 L-SnCu 3 • 97% tin, 3% eir skv. DIN 1707 • Blýlaust. • Fyrir drykkjarvatn, koparör, hita og loftræsikerfi og kælikerfi. • Notað með lóðpasta 987 130 og 987 131. • Mjúk lóðun að 28 mm yfir hörð. Ummál 3,0 2,0

Spóla 44mm 44mm

Lóðband • Sýgur í sig lóðvatn. • Mikil gleypni. Breidd 1,25 mm 2,00 mm

Þyngd Vörunúmer 250 g. 987 13 250 g. 987 132

Lengd 1,6 m 1,6 m

Vörunúmer M. í ks. 4 715 94 24 4 715 94 25

Annað: Raflóð, rafeindalóð, lóðboltar, hitastopp.

136


Lóðtin Málmlóð Nr. 2 • 40/60 tin / blý skv.DIN1707. • Frítt af Zink klór samböndum • Stöðugt flæði vegna 4 lóðvatnskjarna F-SW 25 skv. DIN 8511. • Til nota á járn, eir, nikkel, zink. Ekki notað í rafmagns-samböndum eða á ál vegna lágs tin innihalds. mm 2,0 2,0

Rafmagnslóð Nr. 1 • 60/40 tin / blý skv.DIN1707. • Stöðugt flæði vegna 5 lóðvatnskjarna F-SW 26 skv. DIN 8511. • Lágt bræðslumark vegna þess hve tinið bráðnar vel. • Fljótlegt að vinna. • Lóðvatn er virkara en í rafeindalóði Nr. 10. • Eftirstöðvar af lóðvatni gætu haft tæringarvaldandi áhrif. • Til að bræða vírenda, raftengi, ekki á prentaðar rafrásir. • Notendur: Rafvirkjar mm 1,0 1,0 1,5 1,5

mm 44 77 44 77

Þyngd 250 g 1000 g 250 g 1000

Vörunúmer 987 111 987 112 987 113 987 114

Rafeindalóð Nr. 10 • 60/40 tin / blý skv.DIN1707. • Stöðugt flæði vegna 5 lóðvatnskjarna F-SW 32 skv. DIN 8511. • Eftirstöðvar af lóðvatni hafa ekki tæringaráhrif. • Lágt bræðslumark vegna þess hve tinið bráðnar vel. • Fljótlegt að vinna. Má nota sem rafmagnslóð. • Sérstaklega gott á allar prentaðar rafrásir. • Notendur: Rafeindavirkjar. mm 0,7 1,0 1,0 1,5 1,5

mm 44 44 77 44 77

Þyngd 250 g 250 g 1000 g 250 g 1000 g

Vörunúmer 987 105 987 107 987 108 987 109 987 109 0

mm 44 77

Þyngd 250 g 1000 g

Vörunúmer 987 121 987 122

Málmlóð Nr. 4 • 50/50 tin / blý skv.DIN1707. • Án lóðvatns. Það verður að nota lóðvatn 987 141 með málmlóðinu. • Fyrir hita, kælingu og loftskipti-tæki. Ekki fyrir drykkjarvatn. mm 3,0

mm 44

Þyngd 250 9

Vörunúmer 987 14

Lóðvatn Nr. 41 • Sjálfhreinsandi lóðvatn F-SW 25 skv. DIN 8511. • Frítt af Zink klór samböndum • Eftirstöðvar má leysa upp með vatni. • Notist á efni sem geta tærst. • Notist ekki á ramagnstengingar. Innihald 250 ml

Vörunúmer 987 141

Lóðbyssa Innihald í tösku

Lóðboltar Lýsing 220V, 30W 220V, 100W 220V, 200W

Vörunúmer 715 94 04 715 94 05 715 94 06

Vörunúmer 965 94 01 Slaglóð

Slípimottur • Til að slípa koparrör. • Stærð: 81 x 153 mm. • Til nota með: Rafmagnsslípikubb eða handslípun. • Ekki með slípirokk eða snúningsslípivélum • Kornastærð 1000

Vörunúmer: 987 5 ...

Flæðipasta f. slaglóð Vörunúmer: 987 550

Vörunúmer: 585 44 600

137


Sprautukönnur fyrir undirvagnsvörn UBS-Kanna • Auðveld til notkunar með ryðvörn , grjótvörn og holrúmsvörn. • Gefur upprunalega áferð á undirvagni og opna fleti. • Ný hönnun sem leyfir notkun síðar. Athugið! Geymið alltaf brúsa í byssunni. Hafið byssuna aldrei tóma. Vinnuþrýsingur 2 - 4 bör.

UBS úðabyssa • Til notkunar með grjótvörn og undirvagnsvörn með plast-, bitumen- og vaxgrunni. • Mismunandi stútar fyrir brúnir, bretti, gólf o.s.frv. • R 1/4” tengi. • Vinnuþrýstingur 3–4 bör. Vörunúmer 891 106 3

M. í ks. 1

Sprautukanna fyrir holrúmsvörn • Með hraðtengi.Settið inniheldur: • Nylonstút Ø 8 mm, lengd 1,3 m. • Hakastút með stýrislöngu, fjöður og 4 mm spíss, Ø 6 mm, lengd 865 mm. • Tengi R 1/4”. Lýsing Sprautukanna Nylonslanga Hakaslanga

Vörunúmer 891 130* 891 131 891 132

* Með nylonslanga og hakaslanga.

138

M. í ks. 1 1 1

Lýsing UBS-byssa Aukaþétting Barkar, sett 3 stk. Varahluta sett * Barkar fylgja ekki með.

Vörunúmer 891 110 640* 891 110 0 891 110 001 891 110 010


Holrúmsvax Langvarandi ryðvörn í holrúm, eins og hurðir, sílsa o.s.frv.

Litur ljósdrapp glært

Innihald ml 1000 1000

Smýgur mjög vel. Kostir: • Áhrifarík vörn, jafnvel á stöðum sem erfitt er að komast að. Framúrskarandi eyðing vatns. Kostir: • Grípur og eyðir raka. Þolir vel hita og sveigjanlegt í kulda. Kostir: • Besta mögulega langtímavörn. Má nota með algengustu lakktegundum sem og gúmmí- og plasthlutum. Inniheldur ekki þungmálma.

Vörunúmer 0892 081 0892 082

M. í ks. 1/12 1/12

Notkunarleiðbeiningar: Hristið vel fyrir notkun. Setjið þunnt lag af vaxi með þrýstistút eða loftsprautu með viðeigandi stút.

Notkun: Fyrir langtímavörn bifreiðahluta sem eiga það til að tærast eða ryðga, svo sem hurðir, sílsa og perustæði. Fyrir holrúmsfyllingar í nýjum ökutækjum, til að auka vörn sem fyrir er og endurverja eftir tjónaviðgerðir. Athugið: Hitastig við notkun ætti að vera +18°C til +30°C. Ráðlögð þykkt: 30 µ to 40 µ. Loftræstið vel eftir notkun.

Holrúmsúði Fyrir eftirvinnu og langtímaviðhald eftir viðgerðir.

MWF - 02/10 - 02117 - ©

Litur ljósdrapp

Innihald ml Vörunúmer 500 0893 081

M. í ks. 1/12

Notkunarleiðbeiningar: Hristið vel fyrir notkun. Setjið þunnt lag af holrúmsúða beint eða með stút 0891 081.

139

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.


Grjótvörn og undirvagnsryðvörn

Hraðþornandi. Má mála yfir, líka með ljósum litum. • Gúmmí / plastefni, ekki tjara. • Langvarandi, teygjanleg vörn við grjótkasti. Er ryðvörn og hljóð-einangrandi. Hitaþolið. • Fyrir framenda, dyrakarma, sílsa, skottlok, undirvagn, hjólahlífar o.fl. • Hreinlegt í notkun, engin úði, rennur ekki eða drýpur af á lóðréttum flötum. • Hraðþornandi. • Má lakka yfir með nitro lakki, úðabrúsa eftir 1-2 tíma þornun. Með 2ja þátta gervi-efnalakki (synthetic) eftir 30 mín. • 1000 ml er sprautað með byssu nr. 891 106 840 eða 891 106 með löngu sogröri. • Kostir við úðabrúsa: Má nota á svæði sem er erfitt er að nálgast. Óháð loftkerfi. Innihald skemmist ekki þó úðað sé aðeins hluta.

Varúð: Mjög eldfimt. Skaðlegt heilsu. Inniheldur 1.1.1. Þríklór 10-30%. Verndið úðabrúsann fyrir sólskini. Þolir ekki meira en +50°C. Geymið á stað sem er vel loftræstur. Ekki kremja eða brenna, jafnvel ekki ef brúsinn er tómur. Ekki úða á eld eða glóaða hluti. Eldfimar gufur geta myndast við notkun. Andið ekki að ykkur efninu. Geymið þar sem elds eða hita er ekki von. Reykið ekki við notkun.

Setjið ekki í niðurfall. Gerið ráðstafanir til að koma í veg fyrir stöðurafmagn. Ef ekki er nægileg loftræsting notið þá grímu við notkun. Forðist að snerta efnið og láta það komast í augu. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Litur svart grátt

Innihald Vörunúmer M. í ks. 1000 ml 893 075 12/24 893 075 1

Úðabrúsi Litur svart

Innihald Vörunúmer M. í ks. 500 ml 12/24 892 076

Undirvagnsvörn, svört

Notkun: • Hlutirnir sem bera skal á skulu vera þurrir, hreinir, fitulausir og ryðhreinsaðir. • Hristið brúsann vel fyrir notkun. • Vinnuþrýstingur er 4-5 bör. Áður en þrýstingur er settur á þarf að athuga hvort byssan sé stífluð. Stífluð byssa getur sprengt dósina. • Vél, gírkassa, drifsköft og hjólabúnað, fjaðrabúnað, pústkerfi, bremsur og aðra snúningsfleti má ekki úða yfir. • Úðið á flötinn í krossyfirferðum. • Ef úðast yfir lakk má þvo það af með bensíni. • Þegar verki er lokið þarf að snúa úðabrúsanum á hvolf og úða úr þangað til að ventillinn er tómur.

Langvarandi ryð- og grjótvörn úr Bitumen tjöru. • Verndar undirvagn, bretti og hlífar fyrir ryði og grjótkasti. • Hljóðeinangrar. • Hitaþolið. • Rýrnar ekki. Drýpur ekki af lóðréttum flötum. • Vatns og saltþolið. • Má sprauta í 4 mm þykkt lag án þess að leki. • Þornar án þess að hita loftið. • Ekki til að mála yfir.

Á að sprauta Litur svart

Innihald Vörunúmer M. í ks. 1000 ml 892 072 12

Úðabrúsi Litur svart

Innihald Vörunúmer M. í ks. 500 ml 892 073 12

140


fljótandi gúmmíeinangrun

VDE-prófuð gegnslagsspenna. Gegnslagsþol samkvæmt DIN EN 60243-1 Fljótandi rafmagnseinangrun fyrir ólögulega íhluti og staði sem erfitt er að komast að. Gúmmígrunnur • Teygist allt að 400% • Verður hvorki stökkur né brotnar Einangrun allt að 7x meiri en með einangrunarlímbandi og 2x meiri en með herpihlíf Lyktarlaust eftir þornun Sílikonfrítt Þolir sólarljós og veðrun, sýrur, basa, sölt og olíur auk flestra annarra efna.

Litur Svartur

Innihald 100 g/dós

Vörunúmer 0893 198 121

M. í ks. 1/12

Lýsing: Fljótandi gúmmíeinangrun til að loka og vernda rafmagns- og tengihluti (t.d. rofaeinangrun, tengieinangrun, snúrueinangrun og -viðgerðir). Til að dýfa í eða pensla.

hámarksárangri og bestri niðurstöðu mælum við með eftirfarandi: 2–3 umferðir. Ef umferðirnar eru fleiri látið líða ca. 15–20 mínútur milli umferða. Látið þorna í minnst 12 klst. (24 klst. ef mögulegt).

Notkun: Hrærið vel í gúmmíeinangruninni fyrir hverja notkun til að koma í veg fyrir loftbólur. Yfirborð verður að vera þurrt, hreint, laust við önnur efni og burðarhæft. Berið einangrunina þykkt á staðinn sem á að einangra. Til að ná

Til athugunar: Gangið úr skugga um að straumur hafi verið rofinn áður en vinna hefst. Fyrir fullnægjandi vörn þarf að bera á 2–3 umferðir.

Tæknilegar upplýsingar:

MWF - 08/11 - 12631 - ©

Hitaþol Hitastig við notkun Rykþurrt Fullþurrt Þykkt umferða Gegnslagsþol

–35°C til +95°C lágmark +10°C eftir ca. 10 mín. eftir 12 klst. 0,15–0,20 mm hver umferð 52.000 V/mm

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar er að finna á upplýsingablaði.

141


Product name Ryðvarnargrunnur Tæringarvörn sem bera má á málmfleti með bursta. Eiginleikar: Veitir langvarandi vörn gegn tæringu og ryði undir lakki. Notkunarmöguleikar: Bifreiðasmíði, skipasmíði, málm- og stáliðnaður, verkfæraframleiðsla, brúarsmíði, tankasmíði, rörasmíði, landbúnaður og skógrækt, iðnaðarvélar o.s.frv. Notkun: Yfirborðið sem á að bera á verður að vera hreint, þurrt og laust við feiti. Fjarlægið laust ryð, lakk og óhreinindi með vírbursta, sköfu o.s.frv. Hrærið vel í fyrir notkun. Berið tvær þykkar umferðir á með u.þ.b. klukkustundar millibili. Lýsing Ryðvarnargrunnur

Litur rauðbrúnn

Innihald 750 ml

Vörunúmer 0890 191

Góð tæringarvörn (u.þ.b. 500 klukkustundir samkvæmt DIN 53167). Kosturinn fyrir þig: • Þolir vatn, sjó og fjölmörg efni. Hraðþornandi. Kostirnir fyrir þig: • Hægt að nota og flytja efni stuttu eftir að borið er á. • Tilvalið til húðunar fyrir flutninga í stáliðnaði. Hægt að lakka yfir. Þolir tímabundið hita upp að +120°C. Samræmist VOC*. Kostirnir fyrir þig: • Minna af leysiefni. • Samræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EB). * Volatile Organic Compound

M. í ks. 1/6

Ryðumbreytir Umhverfisvænn ryðbreytir á grunni fjölfasa blöndu. Eiginleikar: Stöðvar tæringu og veitir gott undirlag fyrir frekari lökkun. Ryðumbreytirinn smýgur inn í ryðið og gengur í efnasamband við það. Járnoxíðið umbreytist í stöðuga, óleysanlega, blásvarta og lífræna málmblöndu.

MWF - 09/06 - 10154 - © •

Notkun: Yfirborðið sem á að bera á verður að vera hreint, þurrt og laust við feiti. Fjarlægið laust ryð, lakk og óhreinindi með vírbursta, sköfu o.s.frv. Berið á jafna og þunna áferð með bursta eða rúllu. Gætið þess að efnið leki ekki til. Lakkið yfir innan 48 klukkutíma. Fylgið verkunartíma. Hyljið fleti sem ekki á að meðhöndla. Lýsing Ryðbreytir

Litur kremaður

Innihald 1000 ml

Vörunúmer 0893 110

M. í ks. 1/12

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir þarf að fylgjatæknilegum upplýsingum og leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins sem lakka á með.

142

Hægt að lakka yfir. Kosturinn fyrir þig: • Hægt er að lakka yfir með öllum almennum gerðum lakks eftir 3 klukkustundir. Hægt að spartla yfir. Á grunni fjölfasa blöndu og því umhverfisvænt. Safety-vara. Kosturinn fyrir þig: • Eykur öryggi á vinnustað.

Athugið: Ekki skola meðhöndlaða fleti með vatni. Skolið hins vegar ryðumbreytinn af lökkuðu yfirborði. Notið ekki í sterku sólarljósi, á heitum flötum yfir +40°C og þegar von er á frosti. Má ekki frjósa. Hreinsið verkfæri með vatni eftir notkun.

Sílikonhreinsir, 600 ml úðabrúsi Vörunúmer: 0893 222 600 M. í ks. 6


Product name Ryðvarnargrunnur Virk tæringarvörn fyrir málmfleti.

Góð viðloðun. Kosturinn fyrir þig: • Loðir við ál, ómeðhöndlað og galvaníserað blikk, stál, gamalt lakk o.s.frv. Hraðþornandi. Kosturinn fyrir þig: • Allt eftir þykkt lagsins sem borið er á, er hægt að lakka yfir eftir 10–15 mín. Þolir hita upp að 80°C, og tímabundið upp að 140°C. Hægt að fara yfir með sandpappír. Samræmist VOC*. Kostirnir fyrir þig: • Minna af leysiefni. • Samræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EC). * Volatile Organic Compound

Eiginleikar: Tæringarvörn og grunnur með góðri viðloðun fyrir fjölbreytt yfirborð, þar á meðal með pólýúretan- og MS-fjölliðuþéttiefnum. Notkunarmöguleikar: Bifreiðasmíði, skipasmíði, málm- og stáliðnaður, verkfæraframleiðsla, brúarsmíði, tankasmíði, rörasmíði, landbúnaður og skógrækt, iðnaðarvélar o.s.frv.

Lýsing Ryðvarnargrunnur Ryðvarnargrunnur

Litur gráhvítur rauðbrúnn

Notkun: Yfirborðið sem á að bera á verður að vera hreint, þurrt og laust við feiti. Fjarlægið laust ryð, lakk og óhreinindi með vírbursta, sköfu o.s.frv. Farið yfir erfiða fleti með sandpappír. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið fyrst þunnu lagi. Fylgið biðtíma. Þurrkunartími 25 mínútur Eftir u.þ.b. 10–15 mínútur má lakka yfir með öllum algengum gerðum einþátta lakks, tveggja þátta lakks og lakks á vatnsgrunni.

Innihald 400 ml 400 ml

Vörunúmer 0893 210 1 0893 210 2

M. í ks. 1/12

MWF - 09/06 - 10156 - © •

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir þarf að fylgja bæði tæknilegum upplýsingum og leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins sem lakka á með.

143

Athugið: Að notkun lokinni skal snúa brúsanum á hvolf og úða þar til stúturinn er alveg tómur.

Loftknúin burstavél Vörunúmer: 0703 351 0 M. í ks. 1 Burstabelti, gróf Vörunúmer: 0703 350 1 M. í ks. 10 Burstabelti, fín Vörunúmer: 0703 350 3 M. í ks. 10 Sílikonhreinsir, 600 ml úðabrúsi Vörunúmer: 0893 222 600 M. í ks. 6 TEX-REIN hreinsiklútur Vörunúmer: 0899 810 M. í ks. 1


Product name Fylligrunnur Tæringarvörn fyrir málmfleti sem f­ yllir og þekur einstaklega vel.

Eiginleikar: Þykkur og fljótþornandi fylligrunnur með tæringarvörn og mjög góðri viðloðun, einnig með pólýúretan- og MS-fjölliðuþéttiefnum. Fyrir fagmannlegar viðgerðir á minni ójöfnum, rispum og förum eftir slípun. Notkunarmöguleikar: Punktaviðgerðir, slysaviðgerðir, boddíviðgerðir, lakkvinna.

Lýsing Fylligrunnur

Litur grár

Notkun: Flöturinn verður að vera hreinn, þurr og laus við fitu. Farið lauslega yfir erfiða fleti með sandpappír. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið fyrst á þunnu lagi. Gætið að tilgreindum uppgufunartíma. Þurrktíminn er 25 mín. en eftir u.þ.b. 10-15 mín. má lakka yfir með öllum algengum gerðum einþátta lakks, tveggja þátta lakks og lakks á vatnsgrunni.

Innihald 400 ml

Vörunúmer 0893 212 1

M. í ks. 1/6

MWF - 09/06 - 10158 - © •

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir skal fylgja tækniupplýsingum sem og leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins.

144

Mjög góð viðloðun. Kosturinn fyrir þig: • Loðir við ál, ómeðhöndlað og galvaníserað blikk, gamalt lakk o.s.frv. Langvarandi vörn gegn tæringu. Fljótþornandi. Kosturinn fyrir þig: • Allt eftir því hversu mikið er borið á er hægt að lakka yfir eftir 10-15 mín. Þekur og fyllir eins og best verður á kosið. Kosturinn fyrir þig: • Hægt er að fylla upp í minni ójöfnur, rispur og för eftir slípun með einföldum og fagmannlegum hætti. Þekur vel og rennur lítið til. Þolir hitastig upp að 110°C. Mjög auðvelt að slípa. Samræmist VOC*. Kosturinn fyrir þig: • Minna leysiefni. • Samræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EB). * Volatile Organic Compound (rokgjarnt, lífrænt efnasamband)

Athugið: Að notkun lokinni skal snúa brúsanum á hvolf og úða þar til stúturinn er alveg tómur.

Tveggja þátta akrýllakk 1l/4l Vörunúmer: 0821 010 … M. í ks. 1 Sílikonhreinsir 600 ml úðabrúsi


Productþátta Tveggja name Multi-Fill Fjölnota, tveggja þátta epoxý-fylligrunnur með fjölbreytt notagildi og framúrskarandi vinnslumöguleika.

Fjölnota

Öruggur � Viðloðun � Grunneinangrun � Tæringarvörn � Hægt að spartla yfir � Notkun

Eiginleikar: Afar öruggur í notkun með góðri viðloðun og virkri tæringarvörn. Efnið hentar sérlega vel sem einangrunargrunnur, hægt er að vinna með það blautt, það er fljótt að þorna og hægt er að spartla og lakka yfir. Notkunarmöguleikar: Í byggingavinnu, á verkstæðum, í stál- og málmsmíði, verkfærasmíði, tankasmíði, rörasmíði, gámasmíði, smíði yfirbygginga, skipa- og bátasmíði, brúarsmíði, vegagerð, vatns- og hitaveitu, landbúnaði, á bifvélaverkstæðum, við bílalökkun, hjá flutningafyrirtækjum, við sorphirðu o.s.frv.

Notkun: Flöturinn verður að vera hreinn, þurr og laus við fitu. Farið lauslega yfir erfiða fleti með sandpappír. Takið rauða hnappinn úr lokinu, setjið hann á pinnann neðan á brúsanum og ýtið til að hægt sé að úða úr brúsanum. Hristið brúsann vel áður og eftir að úðað er úr honum. Úðið 2-3 umferðir. Gætið að tilgreindum uppgufunartíma. Eftir u.þ.b. 5 mín. má lakka yfir með öllum algengum gerðum einþátta lakks, tveggja þátta lakks og lakks á vatnsgrunni.

Einstaklega góð viðloðun á margs konar undirlagi. Kosturinn fyrir þig: • Loðir við ál, ómeðhöndlað og galvaníserað blikk, ójárnblandaða málma, stál, gamalt lakk, pólýesterkítti, glertrefjastyrkt pólýester (UP-GF) o.s.frv. Góð tæringarvörn með virkum litarefnum. Kosturinn fyrir þig: • Veitir einstaklega góða vernd gegn tæringu og ryði. Mjög fljótt að þorna. Kosturinn fyrir þig: • Allt eftir því hversu mikið er borið á er hægt að lakka yfir blautt eftir u.þ.b. 5 mínútur. Þolir hita upp að 80°C, tímabundið upp að 120°C. Mjög auðvelt að slípa. Samræmist VOC*. Kostirnir fyrir þig: • Minna leysiefni. • Samræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EB). * Volatile Organic Compound (rokgjarnt, lífrænt efnasamband)

Athugið: Má ekki nota á sýrugrunn! Að notkun lokinni skal snúa brúsanum á hvolf og úða þar til stúturinn er alveg tómur.

MWF - 09/06 - 10155 - © •

Vinnslutími: hám. 4 dagar

Lýsing Tveggja þátta Multi-Fill

Litur fölbrúnn

Innihald 400 ml

Vörunúmer 0893 213 1

M. í ks. 1/6

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir skal fylgja tækniupplýsingum sem og leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins.

145

Tveggja þátta akrýllakk 1/4 lítra Vörunúmer: 0821 010 … M. í ks. 1 Sílikonhreinsir 600 ml úðabrúsi Vörunúmer: 0893 222 600 M. í ks. 6


Product500 Welnox name Teygjanlegur, fljótþornandi leiðniþéttir með virku málmlitarefni fyrir vinnu með hlífðargas og punktsuðu.

Eiginleikar: Leiðniþétting og suðugrunnur með mjög góðri viðloðun á ýmis konar flötum. Dregur úr skvettum, bruna og sótmyndun og veitir langvarandi og áreiðanlega vörn gegn tæringu.

Notkun: Flöturinn verður að vera hreinn, þurr og laus við fitu. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Til að þétta eftir suðu skal hreinsa suðustaðinn með slípiflóka og sílikonhreinsi. Úðið fyrst á þunnu lagi. Gætið að tilgreindum uppgufunartíma. Hægt er að lakka yfir með öllum algengum gerðum lakks.

Notkunarmöguleikar: Boddíviðgerðir, bifreiðaviðgerðir, bifreiðasmíði, verkstæði, stál- og málmsmíði o.s.frv.

Athugið: Að notkun lokinni skal snúa brúsanum á hvolf og úða þar til stúturinn er alveg tómur.

Lýsing Welnox 500

Litur silfurgrár

Innihald 500 ml

Vörunúmer 0893 215 500

M. í ks. 1/12

Virk málmlitarefni. Kostirnir fyrir þig: • Engar skvettur við suðu. • Mjög góð leiðni. • Brennur ekki. • Engin sótmyndun. Mjög góð viðloðun. Kosturinn fyrir þig: • Loðir við ál, ómeðhöndlað og galvaníserað blikk, gamalt lakk o.s.frv. Fljótþornandi. Kosturinn fyrir þig: • Allt eftir því hversu mikið er borið á er hægt að lakka yfir eftir 15-20 mínútur. Samræmist VOC*. Kostirnir fyrir þig: • Minna leysiefni. • Samræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EB). * Volatile Organic Compound (rokgjarnt, lífrænt efnasamband)

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir skal fylgja tækniupplýsingum sem og leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins.

Zink 300 • Góð ryðvörn. • Hitaþol +300°C. • Lítur út sem heitzinkhúðun. • 2 til 3 umferðir gefur zinkið viðurkennda þykkt skv. DIN 50976. • Hraðþornandi snerrtiþurrt eftir 15 mín, Gripþurrt eftir 45 mín. og fullþurrt eftir 2 til 3 daga. Innihald 500 ml

146

Vörunúmer 892 200

M. í ks. 6


Productlökk Alhliða nameí úðabrúsum

Notkun: • Hristið vel í u.þ.b. 3 mín. fyrir notkun. • Yfirborð, sem ætlað er að lakka, þarf að vera hreint, þurrt og fitulaust. • Úðið á í 20-25 cm fjarlægð. • Hafið 5 mín. á milli umferða. • Þurrkunartími við 20°C: Rykþurrt < 10 mín. Klísturþurrt < 20 mín. Snertiþurrt < 60 mín.

Ath einnig: Nýtt !! - Quattro lakk • lakk sem þarf ekki að grunna undir og þekur sérlega vel. Gerð Matt Silkimatt Sérstakt Háglans Háglans

Innihald 400 400 400 400 600

Brúsagrip Vörunr.: 891 090

Vörunúmer 893 32 ... 893 34 ... 893 35 ... 893 36 ... 893 33 ... Auka nipplar

Lökk: Vörunúmer 893 329 005 893 359 005 893 343 000 893 345 015 893 349 005 893 349 010 893 349 110 893 349 115 893 349 120 893 351 920 893 351 930 893 366 011 893 331 032 893 339 005 893 339 006 893 339 010 892 790

Litur Svart Svart Eldrautt Himinblátt Svart Hvítt Satin svart Dökkgrátt Fiat svart Glært Glært Garðagrænt Strágult Svart Silfur Hvítt Glært

RAL nr. 9005 9005 3000 5015 9005 9010 VW 110 VW 115 Fiat 120 1920 1930 6011 1032 9005 9006 9010 -

Lýsing matt Hitaþolið, 650°C Silkimatt Silkimatt Silkimatt Silkimatt Silkimatt Silkimatt Silkimatt Special, silkimatt Special, háglans háglans háglans háglans háglans háglans Vélalakk

Litur Rauðbrúnn Grár

Lýsing Ryðvarnargrunnur Ryðvarnargrunnur

Innihald 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml. 400 ml 600 ml 600 ml 600 ml 600 ml 400 ml

Grunnar: Vörunúmer 893 210 2 893 210 1

Innihald 400 ml. 400 ml.

147

Þurrktími 15 mínútur 15 mínútur

Lýsing Gleiður úði Beinn úði

Vörunúmer 891 095 891 094

M. í ks. 6

Munið:

Silíkon hreinsir Vörunr.: 893 222 893 222 5

Lakkgrímur Vörunr.: 899 160


Product LAKKÚÐI QUATTRO name Fjölnota þykkur lakkúði sem gefur silkiáferð, þekur einstaklega vel og veitir mikla vörn gegn tæringu.

3 + 1 = Quattro Tæringarvörn Grunnur Lakk tiltekinn

+

Ekki bundið við stað

Tæringarvörn Myndar þykkt lag af lakki sem lekur ekki til og veitir 100% vörn gegn veðrun og útfjólubláum geislum (ekkert sýnilegt ryð á yfirborði eftir að lágmarki 500 klukkustunda prófun með saltúða). Má nota á ryð sem situr eftir. Fjarlægja verður laust ryð með viðeigandi verkfæri. Ekki þarf að grunna. Grunnur Einstaklega góð viðloðun á nánast hvaða fleti sem er. Hægt er að lakka yfir með nær öllu venjulegu lakki. Lakk Þekur vel. Dreifir vel úr sér. Mjög fljótt að þorna. Mjög teygjanlegt. Þolir högg og álag mjög vel. Þekur brúnir vel. Notkunarmöguleikar: Handhægur, alhliða grunnur og lakk fyrir gáma, undirvagna, aukabúnað, vélar í landbúnaði og byggingariðnaði, snjóplóga, þök, krana, handrið, hlið, yfirbyggingar á skipum, rör, ljósastaura, flutningsgrindur o.s.frv. Notkun: Hristið brúsann í a.m.k. 3 mínútur fyrir notkun. Flöturinn þarf að vera þurr og laus við fitu. Fjarlægið ryðflögur og laust lakk. Úðið á í 15 - 25 cm fjarlægð. Breidd úðans: Með þremur mismunandi úðastútum ásamt sérstilltum þrýstingi er hægt að breyta breidd úðans eftir þörfum.

Útlínustútur Vörunúmer 0891 096 M. í ks. 6

Vængstútur Vörunúmer 0891 095 M. í ks. 6

Sívalur stútur Vörunúmer 0891 094 M. í ks. 6

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

148

Úðabrúsi Sparar gríðarlega mikinn tíma þar sem lakkið er ekki bundið við tiltekinn stað. Tilvalið fyrir notkun utandyra. Sérstakur úðastútur gerir að verkum að lítið af úðanum fer í andrúmsloftið og hægt er að stjórna styrkleikanum. Kemur með vængstút. Undirlag: • Hert gamalt lakk. • Nýir hlutar með grunni frá verksmiðju. • Ómeðhöndlaðar stálplötur. • Galvaníseraðar stálplötur. • Handryðhreinsaðir fletir. • Ál. • Gerviefni sem má lakka. • Glertrefjastyrktir plasthlutir. • Tré. Ráðlegging fagmannsins! Til að áferðin fái um 30% meiri gljáa og til að auka þol gegn bensíni skal úða yfir með glansúða, vörunúmer 0893 39, eftir u.þ.b. 15 mínútna uppgufunartíma.


Dæmi um notkun Litur

Litur nr.

Lakkúði 400 ml, vængstútur

Fölbrúnn Merkjagulur Maísgulur Páskaliljugulur Ljós-beinhvítur Repjugulur Gul-rauðgulur Blóð-rauðgulur Tær rauðgulur Djúpur rauðgulur Eldrauður Merkjarauður Djúprauður Oxíðrauður Umferðarrauður Djúpblár Skærblár Blómablár Ljósblár Heiðblár Laufgrænn Mosagrænn Ilmkollsgrænn Gulgrænn Silfurgrár Járngrár Kolagrár Svargrár Steypugrár Steingrár Ljósgrár Mahóníbrúnn Súkkulaðibrúnn Kremhvítur Gráhvítur Hrafnsvartur Tær hvítur Grafítsvartur Rauður undirvagnslitur Rauður undirvagnslitur Iveco Nóvugrár Úði sem gefur glansáhrif Komatsu-gulur Caterpillar-gulur Liebherr-gulur Case-rauður John Deere-grænn Claas-grænn

RAL 1001 RAL 1003 RAL 1006 RAL 1007 RAL 1015 RAL 1021 RAL 2000 RAL 2002 RAL 2004 RAL 2011 RAL 3000 RAL 3001 RAL 3002 RAL 3009 RAL 3020 RAL 5002 RAL 5007 RAL 5010 RAL 5012 RAL 5015 RAL 6002 RAL 6005 RAL 6011 RAL 6018 RAL 7001 RAL 7011 RAL 7016 RAL 7021 RAL 7023 RAL 7032 RAL 7035 RAL 8016 RAL 8017 RAL 9001 RAL 9002 RAL 9005 RAL 9010 RAL 9011 MB 3575 Iveco 105 MB 7350 – – – – – – –

0893 391 001 0893 391 003 0893 391 006 0893 391 007 0893 391 015 0893 391 021 0893 392 000 0893 392 002 0893 392 004 0893 392 011 0893 393 000 0893 393 001 0893 393 002 0893 393 009 0893 393 020 0893 395 002 0893 395 007 0893 395 010 0893 395 012 0893 395 015 0893 396 002 0893 396 005 0893 396 011 0893 396 018 0893 397 001 0893 397 011 0893 397 016 0893 397 021 0893 397 023 0893 397 032 0893 397 035 0893 398 016 0893 398 017 0893 399 001 0893 399 002 0893 399 005 0893 399 010 0893 399 011 0893 393 575 0893 390 105 0893 397 350 0893 39 0893 390 201 0893 390 200 0893 394 464 0893 390 300 0893 390 301 0893 390 302

M. í ks. 1/6

149


Product Úðar fyrir name málmfleti Perfect Gefur málmflötum langvarandi vörn og fallegt útlit. Virkni stillanlega VARIATOR úðastútsins

Hægt er að stilla magn og breidd úðans stiglaust með því að snúa stillihjólinu. (Úðinn séð framan frá.)

Notkunarmöguleikar: Til að bæta útlit, lagfæra og ryðverja málmfleti.

Lýsing Litur Perfect zínkúði Light Perfect zínkúði Matt Perfect álúði Perfect úði fyrir ryðfrítt stál Perfect messingúði Perfect koparúði Ál-silfur-úði háglans Perfect

Athugið: Perfect zínkúðinn og Light Perfect zínkúðinn innihalda zínk og veita því virka vernd gegn tæringu. Ef yfirborðið verður fyrir skemmdum fórnar zínkhúðin sér og ver þannig málmflötinn gegn ryði. Hinar vörurnar verja meðhöndlaða flötinn gegn ryði. Ef yfirborðið verður fyrir skemmum er málmurinn ekki verndaður frekar. Hentar ekki sem viðloðunargrunnur fyrir pólýúretan-, MS-fjölliðu- og hybrid-þéttisambönd. Innihald 400 ml 400 ml 400 ml 400 ml 400 ml 400 ml 400 ml

Þykku lagi er úðað á við fyrstu umferð. Kostirnir fyrir þig: • Framúrskarandi vörn gegn veðrun veitir mikið öryggi. • Tekur enga stund, þar sem aðeins þarf að fara eina umferð. • Þekur vel. Nota má efnið á ryð sem situr eftir. Kosturinn fyrir þig: • Aðeins þarf að fjarlægja laust ryð. Stillanlegur úðastútur. Kosturinn fyrir þig: • Með stillanlega úðastútinum er hægt að gera stórar og smáar viðgerðir með fljótlegum og öruggum hætti. Lekur ekki af. Mikið þol gegn núningi. Frekari kostir Zínkúði og zínkúði light: Tæringarvörn prófuð með saltúða samkvæmt DIN 50021 SS. Kosturinn fyrir þig: • Light Perfect zínkúði: 250 klst. Perfect zínkúði: 500 klst. Prófað af TÜV Rheinland Group. Hentar vel fyrir punktsuðu. Tæringarvörn eftir 240 klukkustunda prófun með saltúða samkvæmt DIN 50021 SS

Vörunúmer M. í ks. 0893 114 113 1/12 0893 114 114 0893 114 115 0893 114 116 0893 114 117 0893 114 118 0893 114 119

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Light zínkúði Perfect Vara frá samkeppnisaðila

Asetónhreinsir Vörunúmer 0893 460 Vörunúmer 0893 460 001

150


Product name Tæknilegar upplýsingar um  úða fyrir málmfleti Heiti vöru

Zínkúði

Light zínkúði

Zínkúði Perfect

Light zínkúði Perfect

Álúði Matt Perfect

Vörunúmer Grunnur

0893 113 113 0893 113 114 Alkyðresín Alkyðresín- samband

0893 114 113 0893 114 114 Alkyðresín Alkyðresín-

0893 114 115 Alkyðakrýlat- samband

Úði fyrir ryðfrítt stál Perfect 0893 114 116 Alkyðresín- samband

Messingúði Koparúði Perfect Perfect

Hreint zínk Krossskurður (DIN 53151)* Saltúðaprófun (DIN 50021 SS) Þykkt þurrs lags 1 hreyfing fram og aftur Ráðlögð þykkt lags Rykþurrt (með ráðlagðri þykkt þurrs lags) Alveg harðnað (með ráðlagðri þykkt þurrs lags) Snertiþurrt (með ráðlagðri þykkt þurrs lags) Má punktsjóða Hitaþol

97% Gt0-1

96.50% Gt0-1

99% Gt0-1

98.50% Gt0-1

– Gt0-1

– Gt0-1

Ál-silfur-úði háglans Perfect 0893 114 117 0893 114 118 0893 114 119 Nitur­ Nitur­ Etýlsellulósa- sambands- sambands- gerviresín resín resín – – – Gt0-1 Gt0-1 Gt0-1

100 klst.

100 klst.

500 klst.

250 klst.

Endingartími við +10°C-+25°C í mánuði Hægt að lakka yfir Undirlag með góðri viðloðun

u.þ.b. 50 µm u.þ.b. 30 µm

u.þ.b. 40 µm u.þ.b. 40 µm

u.þ.b. 50 µm

u.þ.b. 30 µm

u.þ.b. 25 µm u.þ.b. 36 µm u.þ.b. 7 µm

70 µm

70 µm

40 µm

40 µm

50 µm

30 µm

25 µm

25 µm

7 µm

20 mín.

u.þ.b. 15 mín.

5 mín.

u.þ.b. 15 mín.

20-30 mín.

u.þ.b. 15 mín.

5 mín.

6 mín.

u.þ.b. 15 mín.

120 mín.

10-12 klst.

60 mín.

10-12 klst.

u.þ.b. 8 klst.

10-12 klst.

80 mín.

90 mín.

4-6 klst.

20 mín.

15-20 mín.

18 mín.

15-20 mín.

45-60 mín.

20 mín.

14 mín.

17 mín.

25 mín.

Já u.þ.b. +240°C

Já u.þ.b. +240°C

Já u.þ.b. +500°C

Já u.þ.b. +300°C

– u.þ.b. +250°C

– u.þ.b. +240°C

– u.þ.b. +100°C

– u.þ.b. +100°C

24

24

24

24

24

24

24

24

– u.þ.b. +240°C; í stuttan tíma +400°C 24

Skilyrði: Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Járnblandaður Málmur, tré, pappi, Málmur, tré, pappi, Kopar, stál Járnblandaður Stál, Stál, pólýkarbónat pólýkarbónat galvaníserað málmur galvaníserað málmur pólýstýren PMMA pólýstýren PMMA galvaníseraðir galvaníseraðir stál stál fletir pólýkarbónat fletir pólýkarbónat pólýstýren PMMA pólýstýren PMMA

* Próf til að ákvarða viðloðun húðar á undirlagi. GT0 = Mjög góð viðloðun. GT5 = Mjög slæm viðloðun.

151

Messing, stál Málmur, tré, pappi


Product MULTI ZINC name 5 efni í 1

Fjölnota sinkúði fyrir málmfleti.

Notkun: Til að bæta útlit, lagfæra, verja og grunna málmfleti í stáliðnaði, bifreiðasmíði, verkfæraframleiðslu, brúarsmíði, skipasmíði, á vélaverkstæðum og í vélsmiðjum, landbúnaði og skógrækt. Notkunarleiðbeiningar: Hristið brúsann í minnst 3 mínútur fyrir notkun. Gætið þess að flöturinn sé þurr og laus við ryk og olíu. Úðið í 15–25 cm fjarlægð frá fletinum. Snertiþurrt innan nokkurra mínútna og gripþurrt eftir um 1 klst.

M. í ks. 1/12

Athugið: Til að ná sem bestri tæringarvörn, úðið Multi Zinc 1–2 yfir flötinn (u.þ.b.15-20 µm). Efnið verður alþurrt eftir 2–3 daga. Þurrktímann og gæði húðunarinnar má bæta með hita (u.þ.b. 80°C). Skuggar á yfirborði eru séreinkenni vörunnar og láta líta út fyrir að flöturinn sé sinkhúðaður.

Samanburður milli Multi Zinc og hefðbundins sinkúða á þykkt yfirlags og tæringarvörn

Virkni tæringarvarnar á bakskaut

Multi zinc

Innihald Vörunúmer 400 ml 0893 115 150

Hefðbundinn sinkúði

Multi zinc

Mest 500 klst. í SST*

skemmt svæði

5í1 Kostir: • Tæringarvörn – langtíma ryðvörn • Suðugrunnur – punkt-, gas- og logsuða • Útlit – yfirborð lítur út eins og nýtt • Grunnur – Mikil viðloðun • Viðloðun – má mála yfir með bæði eins og tveggja þátta málningu Tæringarvörn Kostir: • Þaulprófuð og virk langtíma ryðvörn (Mynd 1) • Allt að 50% sparnaður í efniskostnaði (Mynd 2) • Þarf aðeins eina umferð til að ná hágæða ryðvörn (mjög öruggt í notkun) • Má nota á ryð sem situr eftir (fjarlægja þarf laust ryð) Suðugrunnur Kostir: • Fyrir punkt-, gas- og logsuðu • Má sjóða bæði blautt og þurrt Útlit Kostir: • Hágæða málmútlit (svipar til úðamálningar) • Sterkt, þolið yfirborð eftir herslu Viðloðun Kostir: • Virkar framúrskarandi vel með algengustu eins og tveggja þátta málningu (þ.á m. vatnsmálningu) og MS-, PU- og sílikonþéttum Grunnur Kostir: • Framúrskarandi viðlöðun á óhúðuðu og galvaníseruðu bárujárni, áli, stáli o.s.frv. Má slípa með sandpappír Hitaþol allt að 300°C

> 500 klst. í SST*

Rafefnafræðilega varið svæði (efnið lagar sig sjálft)

Stál Stál

MWF - 09/09 - 12121 - © •

Mynd 1 Virku sinkefnin í Multi Zinc búa til rafefnafræðilega tæringarvörn, sem ver einnig gegn ryði og áhrifum veðrunar beint á skemmdum svæðum án sjáanlegrar myndunar hvíts ryðs.

a.m.k. 60 µ m

Best

Steel

nauðsyn

*SST = Saltúðaprófun DIN 50021 SS

frá 20 µ m best nauðsyn

Mynd 2

Hefðbundnir sinkúðar þurfa a.m.k. 60 µm þykkt lag til að ná góðri tæringarvörn. Multi Zinc nær 500 klst. tæringarvörn í lagi sem er 20 µm á þykkt.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Við notkun og yfirmálun verður að taka tillit til tækniupplýsinga og tilmæla framleiðanda lakksins/málningarinnar sem notuð er.

152

Asetónhreinsir, Vörunúmer 0893 460 Vörunúmer 0893 460 001 Sinkhreinsir, Vörunúmer 0893 460 100


Product name Götulakk Með góða viðloðun við steypu, asfalt og múr.

Litur Hvítur Gulur Rauður Blár Grænn Neon bleikur Neon gulur

Magn 600 ml

Veðurþolið, hagkvæmt og sterkt. Kostir: • Til að bæta merkingar. • Fyrir bílastæði, bensínstöðvar, verkstæði og frystihús. • Til merkingar á gólfum í vinnu-sölum. • Til að merkja aðvaranir, “Bannað að leggja” o.s.frv.

Vörunúmer. 0893 199 20 0893 199 21 0893 199 22 0893 199 23 0893 199 24 0893 199 25 0893 199 26

M. í ks. 1/12

153


Product VAKU Fyllar name (spörtl) Notkun VAKU 10 Sprautufyllir Vörunúmer 0892 601 01

Innihald 950 ml + 50 ml herðir

Vörulýsing PE sprautufyllir fyrir djúpar holur, ójafna fleti og eftirvinnu á stórum flötum.

Eiginleikar Fljótþornandi. Mjög auðvelt að vinna og slípa.

Vörulýsing Fyllir fyrir lokaáferð og viðgerðir á smáum rispum, rifum og ójöfnum. Hentar vel yfir VAKU 40 gróffylli.

Eiginleikar Fíngerð blanda fyllis og resíns. Auðvelt að slípa. Gefur holulausa áferð.

Vörulýsing Alhliða fyllir með framúrskarandi fyllingareiginleika. Má nota bæði sem gróf- og fínfylli.

Eiginleikar Auðvelt að slípa. Mjög góð viðloðun, þ.á m. við alla galvaníseraða fleti.

Vörulýsing Fyllir til að fylla og jafna djúpar holur, opna fleti og rispur.

Eiginleikar Fyllir mjög vel. Mjög auðvelt að slípa. Mjög góð viðloðun, þ.á m. við alla galvaníseraða fleti.

Vörulýsing Fyllir til að gera við rispur, brot og línur í plasthlutum.

Eiginleikar Teygjanlegt. Fljótþornandi. Auðvelt að slípa.

Vörulýsing Pólýester- og resín-fyllir með állit. Uppfyllir helstu gæðakröfur fyrir bifreiðasmíði. Fíngerð blanda fyllis og resíns sem tryggir bestu gæðin. Hentar mjög vel í miklar ójöfnur.

Eiginleikar Fín áferð. Auðvelt að slípa. Mjög góð viðloðun við m.a. ál og galvaníseraða fleti. Má nota í stað fljótandi sinks.

Vörulýsing Fyllir með glertrefjum á stóra ójafna fleti, holur og sprungur. Til viðgerða á trefjaplasti og smáum ryðblettum.

Eiginleikar Viðloðun við bárujárn, ál og galvaníseraða fleti. Mjög auðvelt að slípa.

VAKU 20 Flotfyllir Vörunúmer 0892 602 01

Innihald   970 g + 30 g herðir

0892 602 02

1960 g + 40 g herðir

VAKU 30 Alfyllir Vörunúmer 0892 603 01 0892 603 02 0892 603 03

Innihald   870 g + 30 g herðir 1960 g + 40 g herðir 2640 g + 60 g herðir

VAKU 40 Gróffyllir Vörunúmer 0892 604 02

Innihald 1760 g + 40 g herðir

VAKU 50 Plastfyllir Vörunúmer 0892 605 01

Innihald 970 g + 30 g herðir

VAKU 60 TIN málmfyllir Vörunúmer 0892 606 02

Innihald 1760 g + 40 g herðir

VAKU 70 Glertrefjafyllir Vörunúmer 0892 607 02

Innihald 1760 g + 40 g herðir

VAKU 80 Viðgerðakvoða

MWF - 12/07 - 10982 - © •

Vörunúmer 0892 608 01

Innihald 970 g + 30 g herðir

Vörulýsing Lagmyndandi kvoða til viðgerða á djúpum holum og skemmdum á GFRP-hlutum, notist með trefjaglersdúk eða -klút.

VAKU 90 Trefjaglersdúkur Vörunúmer 0892 609 01

Innihald 1 m2

Vörulýsing Trefjaglersdúkur fyrir vinnu með VAKU 80 viðgerðakvoðu.

154


Product VAKU 20 name Fíngerður, mjög teygjanlegur flotfyllir til að fylla litlar holur og laga smáar rispur, rifur og ójöfnur.

Vara VAKU 20 VAKU 20 Herðir

Litur hvítur hvítur rauður

Innihald   970 g + 30 g herðir* 1960 g + 40 g herðir*    40 g

Vörunúmer 0892 602 01 0892 602 02 0892 600 004

M. í ks. 1/6 1/4 1

Fín blanda fyllis og resíns. Kostir: • Holulaus áferð. • Lítið ryk við slípun. Fljótþornandi. Kostir: • Virkar hraðar og sparar tíma við frekari vinnu (slípun, spörtlun og lökkun). Auðvelt að slípa. Kostir: • Notendavænn. • Einfaldar frekari vinnu við flötinn. Gljáandi hvítur. Kostir: • Besti mögulegi undirbúningur yfirborðs fyrir lökkun. • Hentar mjög vel til notkunar í módel- og húsgagnasmíði. Hámarksinnihald leyfilegra rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) í VAKU 20: 250 g/l af vöruflokki 2(b). Hámarksinnihald rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) samkvæmt ChemVOCFarbV: 2 g/l.

* Inniheldur einnig plastspaða

Notkun: Öku-/ flutningstæki

T il að gera við minniháttar lakkskemmdir og rispur og til að fylla litlar holur og ójöfnur eftir notkun gróf- eða alfyllis.

Málmur Timbur

Mjög fín yfirborðsvinna til að ná sem bestri lokaáferð. Má nota við alla timburvinnu sem fín- eða alfyllir. Hentar ekki til notkunar á olíuborinn við!

Athugið: Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Slípið yfirborðið létt. Forðist að vatnsslípa fyllinn óharðnaðan. Sjá upplýsingar um vatnsslípun. Notið ávallt rétta blöndu fyllis og herðis.

Gott ráð: Fjarlægið einangrunarefni af fletinum fyrir lokahúðun með einþátta eða tveggja þátta grunnmálningu, HS fylli eða Rust-Stop Quattro (hætta á að myndist línur og dragi úr gljáa).

Useit sandpappír Vörunúmer 0581 3..

MWF - 12/07 - 10986 - © •

Rust Stop Quattro Vörunúmer 0893 214 1 Blöndun: 2% herðir

Hitaþol allt að 80°C

Líftími blöndu: 4–5 mín 20°C

Þurrktími: 20–30 mín 20°C

P80–280 Vatnsslípun: aðeins þegar þurrt

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar á upplýsingablaði (birt með fyrirvara).

155

Sílikonhreinsir Vörunúmer 0893 222 600 Öndunargríma Vörunúmer 0899 111


Product VAKU 30 name Framúrskarandi alfyllir. Má nota bæði sem gróf- og fínfylli.

Vara VAKU 30 VAKU 30 Herðir VAKU 30 Herðir Skammtari

Litur drapp drapp rauður drapp rauður –

Innihald   870 g + 30 g herðir* 1960 g + 40 g herðir*    40 g 2640 g + 60 g herðir    60 g fyrir VAKU 30 Vörunúmer 0892 603 03

Vörunúmer 0892 603 01 0892 603 02 0892 600 004 0892 603 03 0892 600 006 0891 011

M. í ks. 1/6 1/4 1 1/4 1 1

Mjög góð viðloðun við járn, stál, ál, galvaníseraða og heitsinkaða fleti, GFRP og timbur. Kostir: • Alfyllir fyrir allar gerðir yfirborðsflata. • Lítið ryk við slípun. Hámarks teygjanleiki til að ná holulausri og mjúkri áferð. Kostir: • Óþarfi að yfirfara með fínfylli. Fljótþornandi. Kostir: • Virkar hraðar og sparar tíma við frekari vinnu (slípun, spörtlun og lökkun). Auðvelt að slípa, lítið ryk. Kostir: • Notendavænn. • Einfaldar frekari vinnu við flötinn. Fyllir mjög vel og rýrnar ekki. Hámarksinnihald leyfilegra rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) í VAKU 30: 250 g/l af vöruflokki 2(b). Hámarksinnihald rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) samkvæmt ChemVOCFarbV: 0 g/l.

* Inniheldur einnig plastspaða

Notkun: Öku-/ flutningstæki

Í bifreiðasmíði og viðgerðum með mjög góða viðloðun við stál, ál, sink og GFRP.

Málmur

Í vélsmíði til að bæta loftbólur og suðumerki. Viðloðun við stál, ál og sink

Timbur

entar mjög vel sem viðgerðaspartl í byggingaiðnaði. Má nota á allan við. H Hentar mjög vel til endurbóta á timbri, í glugga og hurðir. Hentar ekki til notkunar á olíuborinn við!

Athugið: Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Slípið yfirborðið létt. Forðist að vatnsslípa fyllinn óharðnaðan. Sjá upplýsingar um vatnsslípun. Notið ávallt rétta blöndu fyllis og herðis.

Gott ráð: Til að ná hámarkstæringarvörn og áreiðanlegri viðloðun, grunnið svæðið með tveggja þátta Multi-Fill (ef notaður er einþátta grunnur dregur mjög úr viðloðun)! Minna = meira. Til að ná holulausri áferð er mikilvægt að bera fyllinn á í nokkrum þunnum lögum.

Useit sandpappír Vörunúmer 0581 3...

MWF - 12/07 - 10987 - © •

Límklútur fyrir ryk Vörunúmer 0899 700 002 Blöndun: 2% herðir

Hitaþol allt að 80°C

Líftími blöndu: 3–4 mín 20°C

P80–280 vatnsslípun: aðeins þegar þurrt

Þurrktími: 20–30 mín 20°C

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar á upplýsingablaði (birt með fyrirvara).

156

Spartlpumpa Vörunúmer 0891 011


Product VAKU 40 name Gróffyllir til að fylla og jafna djúpar holur og rispur.

Mjög góð viðloðun við járn, stál, ál, galvaníseraða og heitsinkaða fleti, GFRP og timbur. Kostir: • Má nota á allar gerðir yfirborðsflata. Dregur úr þyngd um allt að 30%. Kostir: • Mjög auðvelt að slípa, lítið ryk. • Notendavænn. Fljótþornandi. Kostir: • Virkar hraðar og sparar tíma við frekari vinnu. Fyllir mjög vel og rýrnar ekki. Hámarksinnihald leyfilegra rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) VAKU 40: 250 g/l af vöruflokki 2(b). Hámarksinnihald rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) samkvæmt ChemVOCFarbV: 0 g/l.

Vara VAKU 40

Litur ljósdrapp

Innihald 760 g + 1    40 g herðir*

Vörunúmer 0892 604 02

M. í ks. 1/4

Herðir

rauður

40 g

0892 600 004

1

* Inniheldur einnig plastspaða

Notkun: Öku-/ flutningstæki

Í bifreiðasmíði og vélhjólaviðgerðum til að fylla djúpar ójöfnur og rispur. Notist sem grunnur fyrir fínfylli.

Málmur

Fyllir í smíði frumgerða og til að bæta loftbólur og suðumerki.

Timbur

entar mjög vel sem viðgerðaspartl í byggingaiðnaði. Má nota á allan við. H Hentar mjög vel til endurbóta á timbri, í glugga og hurðir. Hentar ekki til notkunar á olíuborinn við!

Athugið: Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Slípið yfirborðið létt. Forðist að vatnsslípa fyllinn óharðnaðan. Sjá upplýsingar um vatnsslípun. Notið ávallt rétta blöndu fyllis og herðis.

Gott ráð: Grófpússið yfirborðið til að ná hámarksviðloðun. Járn, stál, sink P40–P240 Ál P150–P240 GFRP P150–P240 Gömul málning P150–P240

Useit sandpappír Vörunúmer 0581 3.. Límklútur fyrir ryk Vörunúmer 0899 700 002 MWF - 12/07 - 10988 - © •

Blöndun: 2% herðir

Líftími blöndu: 4–5 mín 20°C

Þurrktími: 20–30 mín 20°C

P80–280 vatnsslípun: aðeins þegar þurrt

Hitaþol allt að 80°C Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar á upplýsingablaði (birt með fyrirvara).

157

Sílikonhreinsir Vörunúmer 0893 222 600 CLEAN SPECIAL handhreinsir Vörunúmer 0890 600 608


Product VAKU 70 name Glertrefjafyllir fyrir sprungur, holur og viðgerðir á trefjaplasti.

Gott jafnvægi í glertrefjum. Kostir: • Framúrskarandi notkunareiginleikar. • Notendavænn. Góð viðloðun og öryggi. Kostir: • Hentar mjög vel til notkunar á lóðréttum flötum. • Mjög góð viðloðun við járn, stál, ál, galvaníseraða og heitsinkaða fleti. • Henter vel sem gróffyllir eftir viðgerðir á trefjaplasthlutum með Vaku 80 viðgerðakvoðu. Fljótþornandi Kostir: • Virkar hraðar og sparar tíma við frekari vinnu. Hámarksinnihald leyfilegra, rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC) VAKU 70: 250 g/l af vöruflokki 2(b). Hámarksinnihald rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) samkvæmt ChemVOCFarbV: 4 g/l.

Vara VAKU 70

Litur grænn

Innihald 1760 g +    40 g herðir*

Vörunúmer 0892 607 02

M. í ks. 1/4

Herðir

rauður

40 g

0892 600 004

1

* Inniheldur einnig plastspaða

Notkun: Öku-/ flutningstæki

Í bifreiðasmíði og vélhjólaviðgerðum til að jafna ójöfnur, sprungur og holur. Til viðgerða á trefjaplasti. Aukahlutir á vöru- og fólksbílum.

Málmur

Í málm- og stálsmíði til viðgerða á stórum skemmdum flötum. Til viðgerða á trefjaplasti.

Timbur

Athugið: Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Slípið yfirborðið létt. Forðist að vatnsslípa fyllinn óharðnaðan. Sjá upplýsingar um vatnsslípun. Notið ávallt rétta blöndu fyllis og herðis.

Gott ráð: Má húða með VAKU 20, VAKU 30 og VAKU 40 án þess að slípa milli umferða.

Useit sandpappír Vörunúmer 0581 3..

MWF - 12/07 - 10991 - © •

Sílikonhreinsir Vörunúmer 0893 222 600 Blöndun: 2% herðir

Hitaþol allt að 80°C

Líftími blöndu: 4–5 mín 20°C

Þurrktími: 20–30 mín 20°C

P80–280 Vatnsslípun: aðeins þegar þurrt

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar á upplýsingablaði (birt með fyrirvara).

158

CLEAN SPECIAL handhreinsir Vörunúmer 0890 600 607 Skammtari fyrir handhreinsi Vörunúmer 0891 900 5


Product name „Packfix“ Pökkunarplast

Fljótleg pökkun án þess að skera eða líma. Engar límleifar Engar límleifar verða eftir þegar plastfilman er fjarlægð! Glært plast Upplýsingar, heimilisföng, merkingar og vörurnar sjálfar sjást í gegnum plastfilmuna! Engar skemmdir Varningur eða umbúðir skemmast ekki þegar plastfilman er fjarlægð! Fellur að hvaða formi sem er Filmuna er hægt að vefja fljótt og auðveldlega utan um horn, brúnir eða ávala hluti til að verja varninginn. Sparar að auki töluverðan tíma! Auðvelt og fljótlegt að rífa frá Bremsur í hólkinum gera að verkum að auðvelt er að rífa rúlluna frá, þarf þess vegna ekki að skera eða klippa! Athugið: Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að nota sömu handföng fyrir 500 mm rúllu og 100 mm rúllu.

Handfang fyrir 100 mm rúllu. Notkun Til að pakka, búnta, verja og tryggja mismunandi hluti, eins og kassa, palla, aukahluti, trékanta, gluggaprófíla, tepparúllur, myndaramma, stýri o.s.frv. í stað límbands.

Rúllur Breidd mm 100 500

Lengd m 150 280

Vörunúmer 0992 900 1 0992 900 2

M. í ks. 10  6

hentar til notkunar á 100 mm breiða plastfilmu 500 mm breiða plastfilmu

Vörunúmer 0992 901 0992 902

M. í ks.  3 10

MWF - 10/99 - 06715 - © •

Handföng Vara Handfang Handhólkar

159

Handhólkar fyrir 500 mm rúllu.


Franskur rennilás Til að festa vörusýnishorn byggingarhluta, klæðningar og áklæði á hurðir, töskur og lok. • Báðar gerðir má auðveldlega líma, hnoða, negla, sauma eða hefta. • Límfletir verða að vera þurrir, hreinir og alveg ryklausir og fitulausir. • Góð líming á slétta, enning opna og grófa fleti. • Rennilásarnir þola lokaðir þvott í 60°C og þurrhreinsun. • Til nota í bíla, húsgöng, skreytingar, föt og iðnað. Lýsing Haki

Efni Polyamid 6.6 (Nylon)

Lykkja

Litur Hvítt Svart Hvítt Svart

• Lokunarþykkt: Skv. DIN 53.370 við lokunar­ þrýsting 0.14 +/- 0,04N/sm2 = 2,0 til 4,0mm Hefting Haki Binding Lykkja Lokunargeta Skv. DIN 3415 hluti 2 grein 5.2 og 5.3 Meðalgildi (minnsta gildi í sviga)

Breidd 20 mm

Lengd 10 m

Vörunúmer 894 810 894 811 894 820 894 821

M. í ks. 1

Límband 7

9

10

6 1

8

5

1   2  3  4  5  6  7  8

Vara

Lag

Límband, grátt Límband, beinhvítt Límband, blátt Límband, rautt Límband, silfur Límband, svart Línlímband, silfur

– – – – – – – PE-filma

4

2

3

9

Pappír

10

160

Breidd Lengd Vörunúmer mm m   30   30   50   50   50   50   50   50   75 100   50   75 100   50   75 100

20   20   20   20   20   20   50   50   50   50   50   50   50 100 100 100

0874 100 011 0874 100 021 0874 100 030 0874 100 040 0874 100 050 0874 100 060 0874 100 200 0874 100 340 0874 100 341 0874 100 342 0874 100 320 0874 100 321 0874 100 322 0874 100 330 0874 100 331 0874 100 332

M. í ks. 20/1 20/1 20/1 20/1 20/1 20/1 12/1 1 1 1 1 1 1 1 1 1


Eurasol® rakasperrulímband Sterkt, sjálflímandi þéttiband til einangrunar.

ENeV

Prófuð loftþétting og vörn gegn veðrun. Kostir: • Tryggir varanlega loftþéttingu. • Hámarksöryggi í blásaraprófunum. • Ver gegn raka og myglu í einangrun. Vottað þol gegn veðrun og raka frá háskólanum í Kassel. Prófuð loftþétting með – Euradop® – Eurasol® – Eurasol® P – Eurasol® Plus af Fraunhofer stofnuninni í byggingarverkfræðum í Stuttgart í samræmi við DIN 18055 / DIN EN 42 og DIN V 4108-7 / prEN 12114

Pakkað í handhægar umbúðir.

Breidd 60 mm

Lengd 25 m

Vörunúmer 0992 700 050

M. í ks. 6/22

Magn á bretti 306/440

Notkun: Varanleg festing fyrir þakdúka, þéttingar og pakkningar. Til límingar á samskeytum og við tengingar og op. Loftþétt líming á OSB-borðum. Hentar til notkunar bæði utan- og innandyra*. Athugið: Eurasol® er kjörið til festingar á Wütop® þéttingum, Wütop® einangrunarfilmum og Wütop® þakdúkum og hefur verið prófað á þeim. Þess vegna mælum við með notkun Wütop® til að ná hámarksgæðum Würth einangrunar-kerfis.

Mjög góð þétting frá upphafi til enda. Kostir: • Fljótlegt, auðvelt og öruggt í notkun. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar. Kostir: • Límist við algengustu byggingaefni, einnig mjög gott til notkunar utandyra*. Sveigjanlegt grunnefni. Kostir: • Fellur mjög vel að opum. Aukakostir: án uppleysiefna. Notkun: Leggið Eurasol® yfir samskeyti með því að fjarlægja örfáa sentímetra af hlífðarplastinu. Þegar plastið er tekið af er bandið límt yfir samskeytin alla leið með þrýstingi.­ Gangið úr skugga um að þrýstingur sé nægur. Þegar réttri lengd hefur verið náð er skorið á bandið með hníf.

*UV-vörn: 8 vikur.

Tækniupplýsingar: Lím Grunnefni Hitastig við notkun Hitaþol Fullt burðarþol Geymslutími

akrýl pólýethýlenfilma með ofnu textílefni 0°C til +50°C –40°C til +90°C eftir 6 klst. 12 mánuðir í lokuðum umbúðum við stofuhita

MWF - 01/08 - 04390 - © •

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar og eigin prófunum. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Athugið: Grunnur verður að vera þurr, olíu- og fitulaus og laus við ryk og sag. Tryggið að vatn safnist ekki upp í kringum límbandið. Gætið þess að bandið sé ekki undir álagi til langs tíma. Wütop® þakdúkur Vörunúmer 0681 001 … Wütop® þétting Vörunúmer 0681 000 … Wütop® einangrunarfilma Vörunúmer 0681 000 … Hnífur Vörunúmer 0715 66 04

161


Tvöfalt listalímband • Tvöfalt límband til upplímingar á listum (PVC, PUR,málm), merkjum og stöfum á bíla. • Til uppsetningar á aukahlutum með öðrum festingum. • Til festingar á nafnplötum á vélar. • Límir, þéttir og hljóðeinangrar. • Hitaþol frá - 40°C til + 150°C.

Breidd 4 mm 12 mm 19 mm 24 mm

Lengd 10 m 10 m 10 m 10 m

Vörunúmer M. í ks. 1 894 910 4 894 910 894 910 0 894 910 1

Línlímband

Einangrunarlímband Sett, raðað eftir litum Innihald: 10 rúllur = 2x svartar, 2x hvítar, rauð, brún, blá, gul, græn/gul, grá. Vörunúmer 0985 100 Litur svart hvítt rautt brúnt blátt gult grænt/gult grátt grænt svart

Breidd

Þykkt

Rúlla

15 mm

0,15 mm

10 m

30 mm

Pökkunarlímband

• Glært • 50 mm breitt/66 m langt Vörunúmer: 985 050

0,15 mm

25 m

Vörunúmer 0985 101 0985 102 0985 103 0985 104 0985 105 0985 107 0985 109 0985 109 1 0985 109 2 0985 101 1

M. í ks.

10

5

• Límingin er mjög mikil og með sérstaklega mikið hald. • Til að líma teppakanta, allt efni, leður, gervileður, einangrun, pappa og pappír. • Til að þétta dósir og fúgur. • Til að merkja og verja kanta. Tæknilegar upplýsingar: Efni: Óvarðar trefjar Þykkt: 0,3 mm Rifþol N/25 mm: 250 Þétting í %: 16 Límkraftur N/25 mm: 8 Litur svart svart grátt grátt

Haldari

• Fyrir 50mm bandbreidd Vörunúmer: 985 052

162

Breidd 50 mm 20 mm 50 mm 20 mm

Lengd 50 m 50 m 50 m 50 m

Vörunúmer 992 382 992 383 992 384 992 385


Tvöfalt límband • Límir vel báðum megin. • Pappírsbak. • Til að líma á timbur, málm, stein og plastefni. (Varúð! Gæta skal við límingu á opna, rakadræga fleti.) Notkunarmöguleikar: • Kapalfestingar, kapalrennur og töfluskápa­ festingar. • Upplímingar við klæðningar. • Við glerjun og gluggafrágang. • Vörubílayfirbyggingar og húsasmíði. • Forlíming í vegg og gólflögn í grunnum. Lýsing Speglalímband, Gerð DK 100

Litur hvítt

Speglalímband, Gerð DK 160

svart

Notkun: • Límfletir skulu vera þurrir, ryk- og fitulausir. • Allt uppleysniefni skal vera þrifið. • Við viðkvæma fleti svo sem polyethylen, polypropylen, gerviefni með smurefni, duftlakki og gúmmí. Gerið viðeigandi prófanir. • Notkun með varúð við límingu á mjúku plasti. Mýkingaefnin geta gefið slæma viðloðun. • Límbandið límir strax við að press vel að. • Besti vinnuhiti við 25°C +- 5°C. • Full líming eftir 24 klst. • Geymsla við herbergishita og við venjulega raka 50 - 70% í 6 mánuði.

Þykkt 1,0 mm 1,0 mm 1,6 mm

Breidd 19 mm 25 mm 12 mm

Vörunúmer 894 918 0 894 918 894 919

VE/St. 1

Límbönd Hitaþolin málningarlímbönd • Fyrir mikinn hita. • Til notkunar við lakkvinnu, þegar þurrkað er í ofni. • Skilur ekki eftir límleifar. • Fínkrepað. • Hitaþol að 80°C.

Breidd 15 mm 19 mm 25 mm 30 mm 38 mm 50 mm

Lengd 50 m 50 m 50 m 50 m 50 m 50 m

Vörunúmer 992 001 5 992 001 9 992 002 5 992 003 0 992 003 8 992 005 0

M. í ks. 20 16 12 10 8 6

Litalímband • Til upplímingar við litaskipti. • Fyrir nákvæma límingu. • Hitaþolið. • Skilur ekki eftir límleifar.

Breidd 6 mm 3 mm 6 mm

Lengd 66 m

Litur rautt grænt blátt

Vörunúmer 992 66 1992 003 1992 006

M. í ks. 24/1 1 1

• Hvítt

Breidd 12 mm 12 mm

Lengd 12 m 12 m

þykkt 0,08 mm 0,1 mm

Vörunúmer 985 030 165 985 030 160

M. í ks. 10 10

PTFE Gengjuþéttiband

163


Þéttiband, flatt • Litur: Grár • Gefur góða hljóðvörn. Breidd mm 20 x 2

Þéttiband

Lengd m 26

Vörunúmer 890 100 030

M. í ks. 1

Þéttiband er borði til að þétta þar sem blikk er lagt yfir við samsetningu. Litur: Svartur

• Auðveldar samsetningu. • Endist mjög lengi. • Veðurþolið. • Vörn gegn ryði. • Rýrnar ekki.

• Gefur hljóðeinangrun. • Límir ekki. • Helst mjúkt. Breidd mm 8 10

Lengd m 17,5 * 10

Vörunúmer 890 100 033 890 100 032

M. í ks. 1

* 7 borðar 2,5m hver

Þéttiband Eldþol B1 eða B3 skv. Staðli DIN 4102 Sjálflímandi á annarri hlið, Pólýúreþan frauðband fyrir hljóðeinangrandi þéttingar við innbyggingar á skilrúmsveggjum.

• Sjálflímandi. • Hindrar hljóðbrú í fúgum á milli veggjar, gólf og lofts. • Jafnar út allar ójöfnur við lokanir. • Tryggir þéttingu á milli byggingaeininga. • Mikil hljóðeinangrun og langur líftími. • Hljóðeinangrun skv. DIN 52210 R ST,W = 52 dB.

B1 Mikið eldtefjandi, með filmu Notkunarleiðbeiningar: Grunnur verður að vera þurr, olíu og fitulaus. Hlífðarplast er rifið af við upp-setningu, svo að límhlutinn óhreinkist ekki.

Lengd m 30 30 30

Breidd mm 50 70 95

Þykkt mm 3 3 3

Vörunúmer 875 303 50 875 303 70 875 303 95

M. í ks. 10 7 5

Þéttiborði Breidd mm 9 12

Fyrir loftstokka

164

Vörunúmer 876 909 04 876 912 04


VKP PLUS þéttiband Prófaðir þéttieiginleikar yfir 600°Pa, BG1 samkvæmt DIN 18542 Kosturinn fyrir þig: • Uppfyllir prófanir gegn slagveðursrigningu, sjá prófanaskýrslu nr. 991933 SZ frá MPA Bau í Hannover, Þýskalandi. Hluti af þéttivörukerfi Würth Kosturinn fyrir þig: • Vörur í þéttivörukerfi Würth eru gerðar úr efnum sem vinna með hvoru öðru. Einstaklega umhverfisvænt Kosturinn fyrir þig: • Uppfyllir skilyrði sem umhverfisvænt samkvæmt Absobon-skilyrðum, prófað af TÜV Rheinland (sjá prófanaskýrslu). Örugg vatnsvörn í stórum fúgum Kosturinn fyrir þig: • Þéttibandið er það þykkt að það þolir hreyfingu á samskeytum og býður upp á betri þéttingu á algengum samskeytum í byggingum. Þar af leiðandi þarf að nota minna af þéttibandi. Hrindir frá sér vatni en hleypir vatns­gufu í gegn Kosturinn fyrir þig: • Við réttan þrýsting ver þéttibandið gegn slagveðursregni en hleypir hins vegar í gegnum sig vatnsgufu og gefur þannig góða rakajöfnun.

Notkun • Í byggingum: Þenslufúgur, þétting á milli byggingaeininga, í samskeytum glugga og hurða, skilveggir. • Í iðnaði: Í gáma, loftræstikerfi, vélar og tæki o.s.frv. Virkni: Forpressað VKP Plus þéttibandið er með lím á annarri hliðinni og gefur góða og varanlega þéttingu í fúgum. Þegar þrýstingi er létt af þéttibandinu þrýstir það sér tryggilega út í fúgubrúnir og lagar sig að ójöfnum. Með tímanum myndar límlausa hlið þéttibandsins tengingu við yfirborðið sem hún snýr að.

MWF - 07/05 - 06828 - © •

Afhending Hámarks- Lengd Heildar- Vörunúmer Breidd Þykkt- breidd fúgu rúllu lengd rúll svart fyrir mm m í kassa m mm mm 10 15 10 15 15 20 15 15 25 35

2

2–3

12,5

3

3–5

10,0

4

4–7

8,0

6  8 10 18

6–10   8–12 10–18 18–32

5,6   4,3   6,5   4,0

375 250 300 200 160 120 112   86   78   32

0875 011 02 0875 011 52 0875 011 03 0875 011 53 0875 011 54 0875 012 04 0875 011 56 0875 011 58 0875 012 510 0875 013 518

Vörunúmer grátt 0875 021 02 0875 021 52 0875 021 03 0875 021 53 0875 021 54 0875 022 04 0875 021 56 0875 021 58 0875 022 510 0875 023 518

165

M. í ks. 30 20 30 20 20 15 20 20 12  8

Notkunarleiðbeiningar • Hreinsið olíu, feiti og önnur óhreinindi af fúgu/ undirlagi. • Fjarlægið hlífðarpappírinn af þéttibandinu. • Leggið þéttibandið á undirlagið eða rúllið því beint í fúguna og ýtið lauslega á það. • Þegar rúllan klárast eru endarnir tengdir saman. • Ekki þarf að þétta síðar meir þegar þéttibandið er undir réttum þrýstingi. • Þétting heldur ekki ef hún liggur undir vatni.


Butylborði

Butylsnúrur Sveigjanlegur, sterkur borði með mikla viðloðun fyrir samskeyti og til þéttingar á málmi og öðrum efnum. Litur: Svartur • Mjög góð viðloðun á hreina fleti. • Mikil ending. • Þolir vel titring. • Hitaþol -40°C til +80°C.

Stærð 12 x 2mm 20 x 2mm

Lengd 15 m 15 m

Vörunúmer 894 700 122 894 700 202

Butylborði

• Með álfilmu. • Uppsetninga- og þéttiband úr Butylgúmmí með áfastri álfilmu. • Litur: Svartur. • Yfirborðsfilma með áláferð. • Álfilma breiðari. • Límir vel. Vörunúmer: 875 620 ...

Hljóðeinangrunar motta

Notkunarmöguleikar: • Til þéttingar á loftræstikerfum og loft stokkum. • Til þéttingar í þökum þar sem blikk er lagt yfir annað. • Til þéttingar á húsaklæðningum. • Til þéttingar á brettaköntum á bílum og til festingar á hurðaklæðningum.

Bitumenborði

Litur: Svartur Notkunarmöguleikar: • Sérstaklega til festingar á hurðaklæðningum í bílum. • Til festingar á listum, sérstaklega AUDI. • Hindrar titring í klæðningum. • Mikil viðloðun og límir vel, sérstaklega ef fletir eru hreinir og þurrir. • Endist mjög vel. • Hitaþol -40°C til +80°C. Lengd Ummál 5 x 16 m (80m) 3 mm

Vörunúmer 894 700 380

Sjálflímandi einangrunarmotta

Með álfilmu. Sjálflímandi þéttiband úr tjöruefnum. • Bitumen tjara. • Litur: Svartur. • Yfirborðsfilma með áláferð. • Mikil viðloðun. • Veðurþolið. Vörunúmer: 875 610 100/150

Hljóðeinangrunar svampur Hljóðeinangrandi og titrings-deyfandi á gólf í bílum. • Verndar innra rými í bílum fyrir titringi og hljóði. • Mjög gott að forma ef mottan er hituð. • Sett á blikk. Gefur eiginleika til formunar. Stærð cm 100 x 50

Stærð mm 550x250x2

Vörunúmer M. í ks. 890 100 060 1^= 6 Plattar

Stærð mm Vörunúmer M. í ks. 1000x500x11 890 100 065 1^= 2 Plattar

166

Vörunúmer 890 100 070

M. í ks. 4


PE bakfylliborði Eftir DIN 18540 • Hentug nýting vegna pappaumbúða. • Lokaðar polyethylen sellur. • Til að fylla undir þétti og þenslufúgur. • Litur: grár. • Slétt yfirborð. • Hindrar þriggja punkta festu. • Góðir fyllieiginleikar. Ø 6 10 15 20 25 30

Vörunúmer 875 806 100 875 810 100 875 815 100 875 820 100 875 825 100 875 830 100

M. í m 100

50

Tæknilegar upplýsingar: Litur: Grár. Þjöppun: 400kg/cm2 Togfesta: 108 kg/cm2 Brotþensla: 15% Hitaþol: -40°C til +60°C Brunaþol: B3

Wurth Glerjunarborði Würth glerjunarborði er sjálflímandi þéttiborði úr EPDM gúmmíi til notkunnar við ísetningu á rúðum. Litur Svartur Svartur

Stærð 3 x 9 mm 5 x 10 mm

Vörunúmer 2895 39 2895 510

Notkunarsvið: • Tryggir vatn- og loftþéttni milli gluggakarma, glers og glerlista.

167

Vöruupplýsingar: Þyngd: Efnismassi: Þjöppunarhlutfall: -25% -40% Harka (Hårdhed í shore 00)

0,30 – 0,40 g/cm3 0,33g/cm3

Hitaþol Áhrif á heilsu Rakadrægni Þol gegn sólarljósi (UV geislun)

-50°C til +90°C Engin Hverfandi Mjög gott

2,5 – 3,5 N/cm2 Min 3,5 N/cm2 40 – 50


Glerjunarkubbar Með skrikvörn Fyrir glerjun á tré-, plast- og álgluggum. Þrýstipunktur

Þrýstipunktur

Lengd mm

Litur

Þykkt í mm

Breidd 24 mm Vörunúmer

Breidd 26 mm Vörunúmer

M. í ks.

100

hvítur blár rauður gulur grænn svartur grár

1 2 3 4 5 6 8

0875 424 1 0875 424 2 0875 424 3 0875 424 4 0875 424 5 0875 424 6 0875 424 8

0875 426 1 0875 426 2 0875 426 3 0875 426 4 0875 426 5 0875 426 6 0875 426 8

1000

Þrýstipunktur

500

Glerjunarkubbar Án skrikvarnar Lengd mm

Litur

Þykkt í mm

Breidd Breidd Breidd M. í ks. 20 mm 22 mm 24 mm Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer

100

hvítur blár rauður gulur grænn svartur grár

1 2 3 4 5 6 8

0875 520 1 0875 520 2 0875 520 3 0875 520 4 0875 520 5 0875 520 6 –

Lengd mm

Litur

Þykkt í mm

Breidd Breidd Breidd M. í ks. 26 mm 28 mm 30 mm Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer

100

hvítur blár rauður gulur grænn svartur grár

1 2 3 4 5 6 8

0875 526 1 0875 526 2 0875 526 3 0875 526 4 0875 526 5 0875 526 6 0875 526 8

0875 522 1 0875 522 2 0875 522 3 0875 522 4 0875 522 5 0875 522 6 0875 522 8

0875 528 1 0875 528 2 0875 528 3 0875 528 4 0875 528 5 0875 528 6 –

0875 524 1 1000 0875 524 2 0875 524 3 0875 524 4 0875 524 5 0875 524 6 0875 524 8   500

0875 530 1 1000 0875 530 2 0875 530 3 0875 530 4 0875 530 5 0875 530 6 0875 530 8   500

Kubbaskeið • Til að lyfta rúðum með auðveldum hætti. • Hægt að nota báðum megin.

168

Stærð í mm Litur Vörunúmer M. í ks. 280 x 70 x 20 rauður 0875 400 1


Replast plastviðgerðarkerfi

Nýtt viðgerðarefni fyrir plastefni. Einfalt í notkun vegna tvöfaldrar túpu og sérstakrar byssu sem gefur mjög nákvæma blöndu. Öruggt vegna þess að blandan er alltaf jöfn og nákvæm. Hraðar því að forvinna er einföld og herðistími er stuttur. • Til viðgerðar á stuðurum, kæli grillum, mótor­hjólum, spoilerum, sólskyggnum, brettaköntum, inniklæðningum o.s.frv. • Auðveld viðgerðarvinna og án sérverkfæra: Hreinsun, líming, styrking, spörslun, grunnun og lökkun. • Tryggingar og bílaframleiðendur vilja að plast­- viðgerðir séu gerðar eftir plastviðgerðarkerfum.

Lýsing Taska Lýsing Plasthreinsir 500ml Plastgrunnur 200ml Fast 2ja þátta plastlím 50ml Universal 2ja þátta plastlím 50ml Styrkingarband 3,5m Útlínu filma 3,5m Blöndunarstútar Tvöföld sprautugrind

Vörunúmer 893 500 0

Vörunúmer 893 500 1 893 500 2 893 500 3 893 500 4 893 500 6 893 500 7 891 486 891 893 485

M. í setti. 1 1 2 4 1 1 25 1

Epoxy hraðlím ESK - 48

Innihald 48 ml

Vörunúmer 893 480

M. í ks. 3

Aceton hreinsir Innihald 250 ml

Vörunúmer 893 460

Kíttisbyssa fyrir Replast Vörunúmer: 891 893 485

Þrífið áður með asetónhreinsi Án uppleysiefna. Tveggja þátta • Má lakka yfir. • Gott að slípa þurrt límið. • Þornar enn fyrr við meiri hita svo sem +80°C. • Snertiþurrt eftir 5 mínútur. • Virkilega gott efnaþol. • Blöndun 1 : 1 í gegnum blöndunarrör og límbyssu. • Geymsluþol 1 ár við +15 til 20°C. • Ef vinnan tefst um meir en 3 mín. þarf að skipta um blöndunarrör.

Blöndunarstútar M. í ks. 1

Til athugunar: Lýsing á þessum efnum eru aðeins til hliðsjónar, þar sem þessar upplýsingar eru byggðar á okkar reynslu. Við mælum með að gerðar séu prófanir í hvert sinn.

Lýsing

Vörunúmer M. í ks. 1 891 481

169

Notkun: Alla mjög slétta fleti og járn er best að slípa og hreinsa með hreinsi (vörunr.: 890 108). Ekki nota alkóhól, bensín eða þynni. Setjið límtúpuna í byssu. Losið um stoppara. Festið blöndunar- rör. Berið límið á. Leggið hlutina saman strax og þrýstið þar til að límið hefur þornað. Hlutir sem líma má: Allt stál, ál, ryðfrítt stál, kopar, eir, slípað trefjaplast, ABS plast, SMC plast og tré. Límir ekki mjúkt plast. Til athugunar: Það er ekki hægt að fjarlæga hart lím með hreinsi. Það er ekki hægt að líma við hitastig undir +5°C.


plastlím Special Fljótþornandi lím fyrir plast, sérstaklega PP/PE.

Hentar mjög vel á plast og málma. Kostir: • Örugg og varanleg festing við mismunandi efni. Ekki þarf að nota grunn eða hvata. Þanþol í N/mm2 ABS PVC PE PP PA PMMA PC Stál Ryðfrítt stál Ál Beyki

6 12  3   5,2   3,6 12   9,2 12 12 12.2 11

Þanþolsálag – Þrýstingsálag

Vara / Umbúðir Innihald Hylki (aðeins til notkunar með límbyssu, 38 ml vörunúmer 0891 893 486)

Vörunúmer 0893 480 001

M. í ks. 1

Límbyssa með 1:1 og 1:10 blandstút

0891 893 486

1

Sett 3x38 ml hylki og 1x límbyssa

3x38 ml

0988 893 481

1

Þanþol: Hlutar sem eru límdir saman eru togaðir í sundur í sitthvora áttina, lárétt. Það reynir á álagsþol límsins. Til að ná sem bestri festingu ættu límdir hlutar að vera eins stórir og mögulegt er.

Notkun: Límir saman plast, einnig plast og önnur efni. Hentar sérstaklega vel til að líma saman plastefni sem erfitt er að líma, eins og PE, PP, LDPE og HDPE. Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingabæklingi.

Asetónhreinsir Vörunúmer 0893 460/ 0893 460 001 MWF - 02/07 - 10794 - © •

Forhreinsir Vörunúmer 0893 200 1 Blandstútur Vörunúmer 0891 481

170


Gler- og málmlím Gler- / Málmlímsett Fljótþornandi og mjög sterkt lím sem límir á gler. • Uppleysiefnalaust, gott efnaþol. • Gefur höggþolna og sveigjanlega límingu. Notkun: • Merkið áður nákvæma staðsetningu, þrífið og þurrkið vel á eftir. • Pressið hvatann þar til innri gler brotnar og hvatinn flæðir í filtodd, fjarlægið pappírhlíf. • Berið hvatann á fletina, þarf engan biðtíma fyrir límingu. • Skerið límpokann og berið á í þunnu lagi á allan málmflötinn. • Þrýstið vel í 20 sek. á hvataborið glerið, hreinsið strax umfram lím með hreinum klút. 50% styrk er náð eftir 15 til 20 mín.

Innihald (je 1 St.)

Vörunúmer M. í ks.

GMK-lím, 6 g GMK-herðir, 10 ml

893 40

5

Athugið: Ekki bera á heitar rúður t.d. vegna sólskins, límið fyllir ekki, fletir verða að falla þétt saman. Hitaþol: -55°C til +150°C Fullhart: 12 klst. Skurðarþol: 35N/mm2

Griplím • Til límíngar á gúmmílistum, á bert járn og grunnað eða lakkað yfirborð. • Hitaþolið að +100°C. Notkun: Sama og ofan. Látið þorna í 5 - 10 mín. og pressað vel saman. Innihald 180 ml

171

Vörunúmer 890 100 015

M. í ks. 12


UNi Griplím

Griplím með gervigúmmíi Tólúenfrítt • Dregur úr áhættu fyrir notandann. Límir mörg mismunandi efni • Nánast allar gerðir efna má líma saman. Dreifist vel • Auðvelt að bera á svæði sem á að líma með busta og spaða. Endingargott • Tryggir að hlutirnir haldast límdir í mörg ár. Góður teygjanleiki • Fylgir hreyfingum í efninu. Þolið gegn þynntum sýrum og alkalílausnum, vatni og alkóhóli.

Tækniupplýsingar Grunnur Litur Teygjanleiki Hreint efni Tími fyrir límingu Vinnslutími Fullt tak Kjörhitastig við notkun

Berið límið jafnt á báða fleti.

MWF - 05/10 - 04704 - ©

Til límingar á: • Timbri, spónaplötum, krossvið, harðplasti og skrautplötum. • Húðuðum þiljum (Resopal, Duropal, Ultrataps). • Plastplötum. • Hörðu PVC, PMMA, polýester, polýamíði, polýkarbónati. • Frauði, fenól og pólýúretan. • Gúmmíi, filti, textílefnum, leðri, gleri, blýi, málmum, steinsteypu o.s.frv. • Slétta fletti ætti að slípa lítillega. • E kki hægt að nota á pólýstýrenfroðu, mjúkt PVC, PVC filmur, PE og PP.

Vara Túpa Túpa Dós Brúsi

Innihald 65,5 ml / 58 g 185 ml / 163 g 730 ml / 650 g 4,600 ml / 4,25 kg

Uppleyst gervigúmmí brúnleitt u.þ.b. 4.000 dPa s 25% 15 mín. við 20°C 45 mín. við 20°C 24 klst. +15°C til +25°C

Hitaþol við notkun –20°C til +125°C Magn g/m2 u.þ.b. 200–300 g/m2 Þrýstingur Geymslutími

Allow gluing surfaces to flash off, join and press.

Vörunúmer 0893 100 021 0893 100 022 0893 100 023 0893 100 024

M. í ks. 1/12 1/12 1/12 1

7–8 N/mm2 12 mánuðir

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þeirra krafna sem gerðar eru vegna þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn.

Límspaði Vörunúmer 0891 185 Pensill Vörunúmer 0693 043 30

172


úða-griplím

Fljótþornandi griplím fyrir öll léttari efni.

MWF - 11/08 - 02159 - © •

Mjög hitaþolið. • Varanlegt grip í nánast öllum tilvikum. Fljótþornandi. • Yfirborð þolir þunga og frekari vinnslu innan mjög skamms tíma. Stillanlegur úði. • Hentar mjög vel við margar mismunandi aðstæður. Án sílikons. Athugið: Úðið þunnu lagi af líminu á flötinn; setjið vel á ígleypið yfirborð. Biðtími er miðaður við yfirborðið, efnið og hitastig: 5–10 mínútur. Varúð: Hentar ekki til notkunar á mjúkt PVC, PVC filmur og í toppklæðningar á bílum.

Notkun: Límir fljótt og varanlega, plast, froðu, kork, málmþynnur, málm, timbur, pappír og pólýstýren. Hentar sérstaklega vel til nota í bifreiðaiðnaði, á verkstæðum og við uppsetningu töfluskápa og loftræstikerfa o.s.frv. Vara Úðabrúsi

Innihald í ml 500

Vörunúmer 0890 100 055

M. í ks. 12

Úða-griplím Plus

MWF - 08/10 - 12362 - ©

Forhreinsir Vörunúmer 0893 200 1 Sílikonhreinsir Vörunúmer 0893 222 Vörunúmer 0893 222 5

Mjög hitaþolið griplím sem nær háum límstyrk mjög fljótt.

Notkun: Hentar vel á fjölbreytt efni, s.s. málm, timbur og pólýester, leður, gervileður, tau, vínyl, gúmmí, gúmmífroðu og pólýether- og pólýesterfroðu. Má einnig nota til límingar á PE-filmum (t.d. innan í bílhurðir) og við klæðningar- og pökkunarvinnu. Vara Úða-griplím plus

Asetónhreinsir Vörunúmer 0893 460

Notkunarleiðbeiningar: Hreinsið yfirborð vandlega og úðið líminu yfir. Úðið á ígleypið yfirborð þar til það er gegnblautt. Úðið í u.þ.b. 15–25 cm fjarlægð frá fletinum. Áður en hlutir eru límdir saman ætti að leyfa líminu að setjast í 5 til 15 mínútur. Þurrktími er u.þ.b. 45 mín.

Innihald ml 400

Vörunúmer 0890 100 064

173

M. í ks. 1

Mjög hitaþolið, allt að 110°C • Varanlegt grip í mörgum mismunandi tilvikum Fljótþornandi • Minni vinnslutími þar sem efnið má vinna hraðar Tvær stillingar á úða • Lárétt og lóðrétt • Breiður úði • Mjög sveigjanlegur við hvaða aðstæður sem er Litlaust við þurrkun • Litlaust lím • Engin dreifing lita Athugið: Hentar ekki til að líma mjúkt PVC, PVC filmur eða stýrenfroðu.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar á upplýsingablaði.


Hraðlím

Cyanacrylat hraðlím fyrir gúmmí, plast og málm. • Hitaþol frá -60°C til +80°C. • Þolir vel sterk efnasambönd. • Mjög drjúgt, þunnt límlag gefur sterka límingu. • Brennur ekki. • Er ekki eitrað. • Forðist að límið komist í snertingu við húð eða augu því límið harðnar mjög fljótt. • Fyllir upp í bil sem eru 0,05 mm. • Seigja í mPas: 40. • Togþol (DIN 53288) í N/mm2: 17,5. • Heldur illa mýkt í meiri kulda en 10°C. • Mjög gott fyrir APTK og EPDM gúmmí.

Innihald 5 gr., án Dos 20 gr. 50 gr.

Vörunúmer M. í ks. 893 090 0 1 893 09 893 090

Elastofix

plastofix

Hraðlím • Þolir hitabreytingar Innihald 20 g

Styrkur á límingu fer eftir þykkt límlags og tegund efnis og einnig eftir tímanum sem gefin er til þornunar.

Vörunúmer 893 092

SKG

Fullhart: Eftir 12/24 klst. er límið full harðnað og fullt efnaþol orðið. Notkun: Fletir verða að vera hreinir, þurrir og lausir við alla fitu (gott að hreinsa með Würth fituhreinsi). Setjið jafnt lag yfir annan flötinn, þrýstið hinum fletinum strax að. Haldið þrýstingi þar til límið tekur sig. Geymsla: Geymist á köldum og þurrum stað og hafið túpuna vel lokaða. Miðað við venjulegar aðstæður geymist límið í 12 mán. Ef límið er geymt í ísskáp við +3°C er líftíminn næstum óendanlegur. Geymið aldrei við kaldari aðstæður en +1°C.

Grunnur

Hraðlím • Fyrir plast og gúmmí sem er erfitt að líma. • ATH: PE-, PP-, PTFE-plast ásamt silíkon gúmmí verður að grunna með grunni nr. 893 091 0 Innihald 20 g

Handfast: Frá nokkrum sekúndum til nokkurra mínútna.

Vörunúmer 893 091

Til að auka viðloðun á erfiða fleti eins og PE-, PP-, PTFE-plast og silíkongúmmí. Notkun: Úðið grunni á með 20 cm bili frá fletinum á báða límfleti. Látið lofta í smástund. Berið Plastofix nr. 893 091 eða SKG á báða fleti. Innihald 10 ml.

Vörunúmer 893 091 0

Þykkt hraðlím fyrir mjúka og opna fleti. • Hraðþornandi lím sem límir málm, kork, pappa, gler, timbur, leður, gúmmí, plast (t.d. PVC, ABS, Polystyrol) og postulín. • Lekur ekki á lóðréttum fleti. • Hitaþol frá -60°C til +80°C. • Mjög gott efnaþol. • Athugið að því þynnra sem límið er borið á, því sterkari verður límingin. • Styrkur límingar fer eftir þykkt líms og gerð efnis. • Snertiþurrt eftir nokkrar sek., tekur sig á einni mín.

• Full þurrt eftir 12 klst. Þá er komið fullt þol fyrir efnavöru. • Geymið á þurrum og köldum stað. • Geymslutími við stofuhita u.þ.b. 6 mán. Heldur illa mýkt í meiri kulda en -10°C. Innihald 3 g 20 g 50 9

Vörunúmer 893 403 893 403 1 893 423 *

M. í ks. 40 10 10 * Fyrir tré )

174


Hraðlím Cyanoacrylat hraðlím sem gefur sterka límingu með þunnu límlagi.

Glas með pensli. • Leyfir auðvelda, örugga og mjög nákvæma notkun. • Auðvelt að bera þunnt lag af lími, jafnvel fyrir ofan höfuðhæð. Sérhannaður háls. • Hellist ekki niður ef glasið veltur. Án uppleysiefna. • Engar óþægilegar gufur.

Grunnur fyrir Plastofix • Til að grunna PE, PP, PTFE og sílikongúmmí. • Virkar hratt.

Notkun: Málmar, eins og stál, ál, sink, málmblöndur og flest gerviefni eins og pólýstýren, hart PVC, harður pappi, timbur og sellulósaefni, steinn og gler.

Athugið: þegar ætlunin er að líma saman ólík efni er grunnurinn aðeins settur á einpólayfirborð. Innihald 4g

Vörunúmer M. í ks. 1/25 0893 094

Upplýsingar: Efnisinnihald Litur Teygjanleiki Þéttleiki Þurrktími

Þanþol

Hitaþol við notkun Hitaþol Geymslutími

Cyanoacrylate acid ethyl ester glært 100 mPas 1,05 g/cm3 stál: neoprene: ABS: EPDM: balsaviður: stál: neoprene: ABS: EPDM: balsaviður: +5°C til +25°C –40°C til +80°C 12 mánuðir

Vörunúmer 0893 091 0

M. í ks. 1

hvati

5–10 sek. 5–10 sek. 10–15 sek. 10–15 sek. 10–15 sek. 13,3 MPa brot brot brot brot

• Til að hraða verkun Würth cyanoacrylate hraðlíms. • Hvatann má nota á allar gerðir yfirborðsefna. Hvatinn virkar með öllum algengustu gerviefnum. Hins vegar ætti alltaf að prófa efnið áður en það er notað svo fullvíst sé að gerviefnið þoli hvatann eða ekki. Innihald 150 ml

Varúð: Mælt er með að notaðir séu hlífðarhanskar og hlífðargleraugu. MWF - 10/09 - 09513 - © •

Innihald 35 ml

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

175

Vörunúmer 0893 301 20

Einnota hanskar Vörunúmer 0899 470 03 Vinnuhanskar „Comfort” Vörunúmer 0899 400 6.. Öryggisgleraugu „Slip-On“ Vörunúmer 0899 102 0

M. í ks. 1/4


DOS System Frábærar umbúðir fyrir fljótandi pakkningar, legu- og boltalím

Háfesta Boltalím og þétting. Þarf 300°C hita við losun. Þéttir og límir gengjur. Hindrar losun v. þrýstings og titrings. Hitaþol: -55°C til 150°C. Hámarksbil: að 0,15 mm M20. Fullhart 1–6 klst., snertiþurrt: 15 mín. Herðist við mikinn hita. Virkar mjög hratt á flesta húðun og olíuborið. Festa: 12–15 N/mm2. Innihald Vörunúmer 25 g 893 270 025

M. í ks. 1

Meðalfesta Boltalím og þétting. Losun með venjulegum verkfærum. Hitaþol: -55°C til 150°C. Hámarksbil: að 0,25 mm M36. Fullhart:1–3 klst., snertiþurrt:15 mín. Má hreyfa þurrt án þess að missa eiginleika. Má nota á olíuborna fleti. Festa: 8–12 N/mm2. Innihald Vörunúmer 25 g 893 243 025

M. í ks. 1

Pípuþétting Þéttir allar rörgengjur allt að 3”. Þéttir bæði gas og fljótandi vökva. Gefur ekki bragð. Hitaþol: -55°C til 150°C. Hámarksbil: R 3“. Fullhart: 3 klst. Herðist við hitastig undir frostmarki. Innihald Vörunúmer 50 g 893 577 050

Legulím Mikil festa og fúgufylling fyrir slífar og legur. Mikil festa og erfitt að losa. Einnig til festingar á tannhjólum, boltum, skrúfum og splittum. Hitaþol -55°C til 150°C. Hámarksbil: að 0,1 mm. Mestur styrkur 0,03–0,07mm. Fullhart 3 klst., snertiþurrt: 15 mín. Festa: 18–26 N/mm2. Innihald Vörunúmer 25 g 893 603 025

M. í ks. 1

Hitaþolið legulím Til límingar á fóðringum, legum og hulsum fyrir mikla festu. Hindrar ryðmyndun. Handfast eftir 40 mín. Tilbúið til notkunar eftir 1–3 stundir. Hitaþol -55°C til +200°C. Hámarksbil 0,2 mm. Festa: 30–35 N/mm2. Innihald Vörunúmer 50 g 893 620 050

M. í ks. 1

Glussaþétting Til þéttingar bæði á glussa og lofttengjum að R 3/4“. Þolið gegn öllum glussum og eldsneytisvökva. Harðnar fljótt. Hitaþol frá -55°C til +150°C. Innihald Vörunúmer 50 g 893 545 050

M. í ks. 1

176

M. í ks. 1

Notkun • Fljótandi lím er sett beint og jafnt á yfirborðið, olíu- og fitulaust og án alls ryks. • Hreinna yfirborð = sterkari festing. • Efnin eru loftfælin, sem þýðir að þau harðna aðeins þar sem súrefni kemst ekki í snertingu við límið. • Af þessari ástæðu eru umbúðirnar aðeins fylltar að 3/4 hluta. • Á sama tíma hafa hvatar í málmi og stærð svæðis áhrif á þurrktímann. • „Óvirkt“ yfirborð og stærri svæði hægja á þurrktíma. • „Óvirk“ efni: Nikkel, sink, tin, góðmálmar, ál með lágmarkskopar- og/eða manganblöndu, mjög málmblandað stál, oxað eða krómhúðað, plast, gler og keramík. • Virk efni: Stál, brass, brons, kopar, ál (meira en 1% kopar). • Fyrir forhreinsun mælum við með fituhreinsi, vörunúmer 0890 108 71. Athugið: Eftirfarandi plastefni geta eyðst við langvarandi snertingu: ABS, sellulósi, pólýstýren, pólýcarbonat (Macrolon), PMMA (Plexigler), pólýsúlfon, SAN (lurane, Tyril), Vinidur, vúlkantrefjar og máluð yfirborð. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Statif Fyrir 7

Vörunúmer 891 271

M. í ks. 1


DOS System Frábærar umbúðir fyrir fljótandi pakkningar, legu- og boltalím

Fljótandi pakkning, græn Til pakkningar á flönsum og flötum með litlu bili að 0,3 mm. Lítil festa. Auðvelt að losa og fjarlægja. Mjög sveigjanleg. Þolhiti: -55°C til 150°C. Þrýstingur er 350 bar. Hámarksbil: 0,3 mm. Fullhart: 6–24 klst. Togþol: 2–4 N/mm2. Þenur sig um allt að 0,3 mm. Innihald Vörunúmer 50 g 893 573 050

M. í ks. 1

Hitaþolin vélaþétting Auðvelt að vinna með annarri hendi. Kemur í stað pakkninga sem notaðar eru í vélar og þrýstihólf. Mjög hitaþolið. Þrýstingsþolið allt að 600 bar. Þarf 60°C hita til að fullþorna. Snertiþurrt: 5–7 mínútur. Hitaþol: -50°C til +250°C Þrýstingsprófað: allt að 690 bar. Seigja í mPas: u.þ.b. 5000-13200 Ph-gildi: u.þ.b. 7 Hámarksbil til þéttingar: 2 mm Þurrktími: Við + 80°C = 6 klst. Við +180°C = 5 mín. Innihald Vörunúmer 100 g 893 260 100

M. í ks. 1

Þol gegn: Vélaþéttingin hefur verið reynd við eftirfarandi: Vélar, gíra, glussa (náttúruleg og gerviefni), smurolíur, dieselolíur, steinolíur, frystivökva, bremsuvökva, afgasvatn, alkalí-efnasambönd, maurasýru, vínanda(methyl, ethyl o.s.frv.),

Fljótandi pakkning, rauð Til pakkningar á flönsum og flötum með bili allt að 0,5mm. Má nota sem límpakkningu. Mikil og meðalfesta. Hröð þornun á öllum málmum. Mjög sveigjanleg. Meiri festa. Þolhiti: -55° C til 150°C. Þrýstingur er 350 bar. Hámarksbil: 0,5 mm. Fullhart: 6–24 klst. Togþol 8–10 N/mm2. Innihald Vörunúmer 50 g 893 574 050

M. í ks. 1

acetone, klórupplausnir (10%). Gas svo sem: Acetylene, koltvísýring, propane, sulphuric sýra og nitrogen. Þessi listi er ekki tæmandi en gefur vísbendingu um notkunargildi.

Röraþétting með PTFE Þéttir alla röragengjur úr öllum málmum og allan fittings með kónískum eða venjulegum rörgengjum. Þéttir gegn öllum venjulegum iðnaðarvökvum og gasi. Kemur í stað PTFE tape eða hamps. Togfesta (DIN 53288): 3-5 N/mm2. Togskerfesta (DIN 53283):4-6 N/mm2. Hitaþol: -55°C til +150°C. Hámarksbil: 0,3 mm. Fyrir gengjur að: R 3“. Samanburður á röraþéttingu með og án PTFE. Röraþétting með PTFE er fyrir minni gengjur og meiri þrýsting. Það skemmir ekki mat eða drykkjarvatn. Einnig þolir það vel bensín. Innihald Vörunúmer 50 g 893 511 050

177

M. í ks. 1

Notkun • Fljótandi lím er sett beint og jafnt á yfirborðið, olíu- og fitulaust og án alls ryks. • Hreinna yfirborð = sterkari festing. • Efnin eru loftfælin, sem þýðir að þau harðna aðeins þar sem súrefni kemst ekki í snertingu við límið. • Af þessari ástæðu eru umbúðirnar aðeins fylltar að 3/4 hluta. • Á sama tíma hafa hvatar í málmi og stærð svæðis áhrif á þurrktímann. • „Óvirkt“ yfirborð og stærri svæði hægja á þurrktíma. • „Óvirk“ efni: Nikkel, sink, tin, góðmálmar, ál með lágmarkskopar- og/eða manganblöndu, mjög málmblandað stál, oxað eða krómhúðað, plast, gler og keramík. • Virk efni: Stál, brass, brons, kopar, ál (meira en 1% kopar). • Fyrir forhreinsun mælum við með fituhreinsi, vörunúmer 0890 108 71. Athugið: Eftirfarandi plastefni geta eyðst við langvarandi snertingu: ABS, sellulósi, pólýstýren, pólýcarbonat (Macrolon), PMMA (Plexigler), pólýsúlfon, SAN (lurane, Tyril), Vinidur, vúlkantrefjar og máluð yfirborð. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.


FSK Kerfislím • Fyrir kaldsuðu á PVC-U í plastgluggum og pípulögnum. • Tryggir veðurþolna límingu. • Mikil seigja. • Þolir útfjólubláa geisla. • Þolir vel vatn, olíu, bensín og alkohól. • Má ekki nota á þrýstilagnir. Athugið Þegar aukaprófílar eru límdir við yfirborð á Renolit-fólíum verður að sjá til þess að auka­ prófílarnir liggi flatir á gluggaprófílnum og að ekkert lím fari á yfirborð fólíunnar. Að öðrum kosti geta myndast loftbólur í akrýllaginu ef límið verður fyrir áhrifum frá hita áður en það nær að harðna nægilega!

Hreinsir, gerð 10 Fyrir FSK-kerfislím

Innihald Litur 200 g glær hvítur

Vörunúmer 0892 100 09 0892 100 091

Hreinsiefni fyrir PVC-U sem mýkir lítillega • Forhreinsun á yfirborði sem á að líma í PVC-U svæðinu. • Fjarlægir för og gróf óhreinindi.

M. í ks. 30

Innihald 1000 ml

Tæknilegar upplýsingar um FSK-kerfislím Grunnefni Uppgefin þyngd Seigja Virknifesta Tími að harðna Vinnsluhitastig Hitaþol Notkunarmagn Endingartími

Vinýlklóríðfjölliður 0,98 g/cm3 u.þ.b. 3.400 mPas 2-4 mín. u.þ.b. 24 klst. við 20°C frá +5°C +70°C (í stuttan tíma +150°C) 8 g/á hvern metra (20 mm breiður listi) 12 mánuðir

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með því að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum einstaka tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn.

178

Vörunúmer 0892 100 10

M. í ks. 20

Hreinsir, gerð 20 Hreinsiefni fyrir PVC-U sem mýkir ekki • Hreinsar smávægileg óhreinindi á borð við fituleifar, ryk og leifar af lími, af hlífðarfilmum. • Eyðir stöðurafmagni í prófílum með efninu „Afinol“. Innihald 1000 ml

Vörunúmer 0892 100 11

M. í ks. 20


Epoxýstautur Tveggja þátta massi til að gera við yfirborðsskemmdir á fljótlegan og einfaldan hátt.

Málmur

Tré

Þyngd Litur Vörunúmer M. í ks. 120 g silfur 0893 449 011 1/12 Fletir sem nota má efnið á: Stál (ómeðhöndlað og rafhúðað), galvaníserað járn, steypujárn, ál, kopar, messing, króm, títan, blý, ryðfrítt stál

Þyngd Litur Vörunúmer M. í ks. 55 g ljósbrúnn 0893 449 010 1/12 Fletir sem nota má efnið á: Mjúk- og harðviður, spónaplötur, trefjaplötur, MDF-plötur, steinsteypa, keramik.

Tæknilegar upplýsingar:

Grunnefni Endingartími Lengd stauts í mm Vinnslutími við 20°C Frekari vinnsla við 20°C Endanleg festa við 20°C Notkunarhitastig Hitaþol þegar efnið hefur harðnað Togþol Shore D

Epoxýstautur fyrir tré Epoxýkvoða 24 mánuðir 175 x 22 u.þ.b. 20 mínútur möguleg eftir u.þ.b. 60 mín. eftir u.þ.b. 24 klst. +5°C til +25°C –20°C til +120°C

Epoxýstautur fyrir málmur

u.þ.b. 2-3 mínútur möguleg eftir u.þ.b. 20 mín. eftir u.þ.b. 3 klst.

Auðvelt í notkun. Kosturinn fyrir þig: • Ekki þarf lengur að eyða tíma í blöndun. • Auðvelt er að finna rétta skammtastærð. • Fljótlegt í vinnslu. Mjög góðir viðloðunareiginleikar. Kosturinn fyrir þig: • Situr vel. • Fjölbreytt notagildi. Öll frekari vinnsla er leikur einn. Kosturinn fyrir þig: • Hentar fyrir hvers kyns frekari vinnslu, svo sem borun, fræsun, sögun og slípun. • Hægt er að lakka yfir. Mikið hitaþol (efni fyrir málm). Þolir allt að +300°C t.d. fyrir viðgerðir á púströrum. Notkunarmöguleikar: Til að fylla upp í skemmdir í tré eða málmflötum (mismunandi gerðir stauta), t.d. fyrir glugga- og hurðafals, líkanasmíði, húsgagnaviðgerðir, gírkassa, álhluti og pressusteypta hluti. Notkun: 1. Flöturinn verður að vera hreinn, laus við fitu og nægilega sterkur. Hægt er að bæta viðloðunina með því að gera undirlagið grófara áður en massinn er settur á. 2. Snúið eða skerið hæfilegt magn af massanum af og hnoðið með fingrunum þar til liturinn er einsleitur. 3. Komið svo viðgerðarmassanum fyrir á næstu 2–3 mínútum. 4. Til að auðveldara sé að móta massann skal væta hendur með vatni. 5. Eftir u.þ.b. 60 mín. (tré) og 20 mín. (málmur) er massinn orðinn harður í gegn og tilbúinn fyrir frekari vinnslu (bora, slípa, fræsa, saga o.s.frv.)

–20°C til +180°C Hlífðarhanskar Vörunúmer 0899 470

6,4 N/mm2 080

Leiðbeiningar • Ómeðhöndlaður massi má ekki vera í frosti eða sólskini. • Notið hanska þegar unnið er með massann. • Munur er á uppgefinni nettóþyngd fyrir mismunandi tegundir stauta vegna mismunandi þéttleika efna. • Ef mikið álag er á efninu sem á að lagfæra þarf að fyrst að prófa hvort viðgerðamassinn henti fyrir viðkomandi efni.

179

Hnífur Vörunúmer 0715 66 04 Tært lakk, ekkert úðamistur Matt: vörunúmer 0893 188 2 Silkimatt: vörunúmer 0893 188 3 Lagfæringakassi Vörunúmer 0890 305 1


Fljótandi málmur Hentugt fljótlegt viðgerðarkerfi fyrir verkstæði og málmiðnað. Sérstaklega góðir fyllieiginleikar og auðvelt að móta. Til þéttingar og fyllingar og til að koma í veg fyrir leka. • Fljótandi málmur er tveggja þátta efni sem nær mikilli hörku og eignleikum málms þegar efnin hafa þornað. • Auðvelt að blanda því hlutföllin eru 1:1 og er því dregið út jafnmikið úr hverri túpu. • Fyrir smærri verk. • Mjög fljótur að þorna. • Lekur ekki og er þvi hægt að bera hann upp á lóðrétta fleti. • Eftir að málmurinn hefur þornað má renna, fræsa, bora, slípa eða snitta án vandkvæða. Glertrefjamotta • Til styrkingar á fljótandi málminum fyrir stærri verk.

Innihald Vörunúmer 500 g 893 449

M. í ks. 1

Notkun: Málmur verður að vera þurr, hreinn og alveg fitulaus. Fituhreinsið t.d. með Würth fituhreinsi. Blandið saman A og B í hlutföllunum 1 : 1. Hrærið strax saman með spaða því opinn tími er mjög stuttur. Tæknilegar upplýsingar: Blöndun: Snertiþurt: Fullhart: Opinn tími: Eðlismassi: Þrýstingsþol: Togþol: Skertog: Hitaþol: Formþol / Martens: Línulegur þétt stuðull: Geymslutími: Vigt: Hreinsun:

1:1 5 til 12 mínútur við stofuhita 4 til 24 klukkustundir við stofuhita Lekur ekki á lóðréttum fleti 5 mínútur/ 20 grömm við stofuhita 2,8 blandað 70N / mm2 12,5 N / mm2 14,5 N / mm2 0,7Kcal / mh°C, -60°C til +120°C. +40°C. +40 x 10-6 1°C. Að minnsta kosti 2 ár. 500 grömm Würth Fituhreinsir, Acetone / Sopropanol.

180

ATH einnig - Epoxy-stick METAL Vörunúmer: 893 449 011


Pakkninga- og lakkleysir Leysir upp pakkningaefni og lakk. • Leysir upp á nokkrum mín. harðar og fastar þéttingaleifar, þéttingamassa, hart lím, lakk, málningu, olíuleifar, olíu, fitu, trjákvoðu, tjöru og smurningar. • Má ekki nota á plastefni eins og PVC, gerviefni og línoleum. Ef í vafa þá er best að gera prófun á lítt áberandi stað á efninu. • Má nota á timbur, málma, gler, keramik, postulín, polyethylene- og polypropelene efni. • Hægt að nota á lóðrétta fleti. • Inniheldur ryðvörn fyrir málma. • Inniheldur ekki freon. Eyðir ekki ósonlaginu. • Einfalt í notkun. • Gerið ráðstafanir til að koma í veg fyrir stöðurafmagn. • Þrífur vel kísil af postulíni.

Innihald 300 ml

Vörunúmer 893 100 0

M. í ks. 6

Notkun: Hristið brúsann vel. Úðið á flötinn úr c.a. 20-30 cm fjarlægð. Látið síðan efnið liggja á í 5 mín. Þurrkið af með tusku eða pappír. Pakkningar og pakkningaefni skafið af.

Varúð: Úðið ekki á lakkaða fleti sem ekki skal leysa upp. Eftir notkun þá snúið brúsanum við og tæmið ventilinn. Gerið eigin prófanir

DP 300 Hitaþolin, fljótandi, teygjanleg pakkning • Langvarandi teygja sem þéttir samskeyti alltaf jafnvel þótt um stanslausan titring sé að ræða. • Límir ekki. • Þegar efnið er komið á myndast ekki trefjar. • Lekur ekki af lóðréttum flötum. • Hitaþol -50°C til +300°C • Lítil hitaleiðni. • Blandast ekki öðrum efnum og hindrar tæringu. • Efnaþol fyrir vatni, lofti , steinolíu, olíum, smurefnum frostlög og kæliefnum. • Eldþol DIN 4102, B2. • Ekki eitrað. • Ótakmarkaður geymslutími. • Má setja á jafna og ójafna fleti. • Athugið að fljótandi pakkning leysir ekki af hólmi pakkningu sem er ætluð að gefa bil. • Inniheldur ekki silíkon.

181

Túpa Innihald 25 g/20 ml 100 g/80 ml

Vörunúmer 890 100 047 890 100 048

M. í ks. 20 10

Notkun: Hafið fleti þurra og hreina. Berið DP300 á báða fleti. Leyfið uppleysiefnum að gufa upp í 10 mín. Setjið saman. Lokið túpunni eftir notkun.


Silíkon fljótandi Silíkon fljótandi pakkning 180 Hitastig –50°C til +150°C, Í stuttan tíma að +180°C Litur Innihald Vörunúmer M. í ks. Glært 100 g/ 10 890 320 Blátt 70 ml 890 322

Silíkon fljótandi pakkning 250

Eiginleikar beggja efna: • Kaldþornandi silíkongúmmí. • Langvarandi mjúk silíkon pakkning fyrir vél, gírkassa og bílaklæðningar. • Til að þétta sprungur, rifur og samsetningar á dælum, olíupönnu og vatnskassa. • Þéttir stóra og ójafna fleti. • Gerir áreiðanlega þéttingu sem þolir langvarandi titring. • Mjög góð viðloðun við alla málma og önnur efni. • Lekur ekki, slaknar ekki eða verður trefjótt. • Athugið að fljótandi pakkning leysir ekki af hólmi pakkngu sem er ætlað gera bil. • Mjög gott efnaþol.

RTV silíkon

• Húðmyndun á nokkrum mínútum. • Þornun 1,5 mm á dag. • Notkunarsvið t.d.: Flánsa, ventla­loks­ pakkningu, sveifarhús, vatnsdælu, olíupönnu, vatnskassa, gírkassa, mismunadrif, ljósastæði, stefnuljós, suður o.fl. • Líftími 6 mán. • Eldþol DIN 4102, B2 Notkun: Fletir skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. Notið spíss í tappa til að opna túpu. Skerið af sprautu fyrir æskilega breidd. Setjið ekki saman fyrr en eftir 30 mín.

Hitastig –50°C til +250°C, Í stuttan tíma að +300°C. Stinnara og límist betur en 180. Litur Rautt

Svart

Innihald Vörunúmer M. í ks. 100 g/ 10 890 321 70 ml 310 ml túpa

892 330

12

100 g/ 70 ml

890 323

10

Varúð: Ekki láta komast í snertingu við húð eða á föt. Þvoið strax af með sápu. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Pakkning í þrýstibrúsa. Helst mjúk. Binst við mörg mismunandi efni, þéttir, límir, einangrar og ver. Eiginleikar: • Verður strax gúmmíkennt þegar úðað er úr brúsanum. • Límist við hreinan málm, flestan við, silíkon­ pakkningu, postulín, náttúrulegar og gervitrefjar, málaða fleti og flest plastefni. • Þolið gegn áhrifum í andrúmslofti, titringi og mikinn hita.

Notkun: • Fletir skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. • Hörðnun byrjar strax og orðið hart eftir 24 klst. Full harka er komin eftir 3 til 4 daga. • Spillir ekki lambdamælingum eða hefur áhrif á rafeindarhluti.

Notkunarmöguleikar: Þéttir olíu og gírakassapönnur, hitamælahús, vatnsdælur, ventlalok, öxulhús, tímakeðjuhús og mismunadrif. Með íslenskum texta Litur Svart Rautt Glært Grátt

Hitaþol –60 til +260°C ÷60 til +315°C –60 til +260°C

Vara stútur Viðvörun! Ekki nota RTV silíkon á strokklokspakkningu, blöndunga eða með bensíni.

182

Vörunúmer: 0891 321 0

Vörunúmer 893 321 1 893 321 2 893 321 4 893 321 6


Ventlaslípisett fyrir borvélar

Ventlaslípimassi

Pústklemmur

• Frá 28 - 67 mm. Vörunúmer: 883 ...

Tvöföld dós sem inniheldur meðal og fínslípimassa í fyrir og eftir slípun. • Fyrir og eftir slípimassi í tvöfaldri dós til að slípa ventla, ventlasæti og spíssa í bensínvélum, pressum og vélum. • Með vatni má fá óskaðan þéttleika. • Í lokin má þvo massann með vatni.

Til að slípa ventla með borvél. • Slípisett með 2 gúmmí korsum. Vörunúmer: 691 600

Innihald 120 ml

Vörunúmer 890 199

Pústrær

M. í ks. 12

Vörunúmer: 365 ... 366 ...

Pústkítti

Púst samsetningakítti

• Til að gera við litlar holur og sprungur í pústkerfum. • Mjög hitaþolið. • Þolir mjög vel miklar hita- sveiflur. • Þarf ekki að fjarlægja pústkerfið og þarf ekki að sjóða. Innihald 200 g

Vörunúmer 890 100 046

• Mjúkt kítti fyrir snögga og auðvelda samsetningu á flönsum og fittings í pústkerfi. Alveg þétt fyrir öllum loftteg-undum svo sem gasi og útblæstri. • Þarf ekki suðu. • Pústið hitar kíttið og það verður að hörðum málmi. • Hitaþolið að +700°C. • Eldþol DIN 4102, B2. • Þéttir allan líftímann. • Gott þol fyrir höggi og hristing. • Samskeytin ryðga ekki og verður því auðvelt að losa.

M. í ks. 10

Innihald 140 g

Vörunúmer 890 100 045

M. í ks. 12

Notkun: Hreinsið allt ryð. Berið kíttið á. Setjið strax saman. Látið vélina ganga í lausagangi í nokkrar mín.

183


Ræsiúði Gefur betra ræs • Auðveldar dísel- og bensínvélum gangsetningu á veturna og í miklum kuldum. • Sérstaklega gott fyrir: Díselvélar, iðnaðar- og land- búnaðartæki og bensínvélum með eða án hvarfakúts. • Má nota á tvígengisvélar, auðveldar mjög bæs á tvígengisvélum. • Gangsetningarerfiðleikar á sláttuvélum eru úr sögunni ef ræsiúðinn er notaður. • Hentar einnig vel fyrir bátavélar. • Einnig gott til að sprengja dekk á felgur, t.d. ef affelgast hefur í fjallaferð. Innihald 300 ml

Vörunúmer 890 11

M. í ks. 12

Notkun: Ræsiúðanum er úðað yfir loftsíuna á meðan vélin er ræst, mest í 1–2 sekúndur. Ræsiúðinn gefur snöggstart. Ef vélin fer ekki í gang eftir 2–3 skipti þá skal athuga gangferli vélarinnar. Í bensínbílum skal nota litla inngjöf, en í díselbílum skal nota fulla inngjöf. Forhitun skal sleppt. Athugið: Úðinn er mjög eldfimur gætið þess að hafa góða loftræstingu þegar úðað er. Úðið ekki nálægt opnum eldi, neistagefandi eða glóandi hlutum. Reykið ekki nálægt þegar efnið er notað.

Frystiúði Til viðgerða og samsetninga. Til að finna galla í hitanemum. • Gefur allt að -52°C frost. • Fljótvirk og einföld leið til að komast að vandamálum í rafmagnskerfum vegna yfirálags. • Til að kæla smára, mótstöður, hitanema og vélahluti eins og gas og innsogskerfi. • Um leið og efninu er sprautað frýs það niður • Einfaldar samsetningar á legum, öxlum og slíkum hlutum við þröngar aðstæður. • Kemur í veg fyrir hitaskemmd þegar verið er að lóða.

Innihald 200 ml

Vörunúmer 890 100 0

M. í ks. 12

Notkun: Sprautað er þá hluti sem þarf að kæla. Frysting fer eftir þeim tíma sem sprautað er. Frystiúðinn er óskaðlegur ef hann er notaður við ofangreindar aðstæður. Ef sprautað er á líkamann getur úðinn valdið kali.

Lekaleitir Til að finna leka í loft- og gaskerfum. • Auðveld og tímasparandi leið til að finna mögulegan leka. • Sprautað á og yfir þá staði þar sem grunur leikur á að leki sé. Leki kemur fram sem bólur. • Gott fyrir loftbremsur, hjólbarða, slöngur, ventla, gas- og vatnsleiðslur, loftpressur og kúta Lýsing Úðabrúsi Brúsi Brúsi Brúsi 0,5 l tómus með stúti Stútur fyrir 0,5 l brúsa Úðakanna REFILLO-úðabrúsi

184

Innihald 400 ml 5 l 20 l

1 l 0,4 l

ásamt kerfum fyrir eldfimt gas. Brennur ekki. Má nota við eldfimt gas. • Prófað af DVGW tilraunastofunni í Karlsruhe, Þýskalandi. Uppfyllir kröfur um DIN staðal 30657 og er samþykkt fyrir PVC plaströr, gas og vatnsleiðslur, loftpressur og kúta ásamt kerfum fyrir eldfimt gas. Vörunúmer 890 20 890 201 890 300 20 890 70 890 8 891 501 891 800 7

M. í ks. 12 1


Sprautukítti Áferðarkítti sem gefur upprunalegu áferðina í samskeyti. • Hraðþornandi. Má mála yfir. • Þornun 3 mm á 24 klukkustundum. • Inniheldur ekki isocyanate og silíkón. • Vegna nýrrar hönnunar á sprautu er hægt að vinna með efnið í fleiri vikur. • Til notkunar í samskeyti í vélarrúm, skott, gólf, bretti og fleira. • Einnig er hægt að sprauta við prófíla og við stærri fleti. • Góð viðloðun á galvaníserað, heit galvaða, ógrunnað efni og grunnaða hluti. • Eldþol DIN 4102, B2. Til athugunar: • Ekki sprauta á alveg fersk pólýúreþanefni. • Geymið alltaf DICHTFIX túpu í sprautunni. • Geymið sprautuna aldrei tóma. • Það er ráðlegt að grunna alla málmlakkaða fleti. • Yfirmálun er möguleg þó liðnir séu allt að 5 dagar. Þessar upplýsingar eru eftir okkar bestu vitund og eru byggðar á okkar reynslu. Þess vegna mælum við alltaf með því að gerðar séu eigin prófanir.

310 ml. túpa Litur Grátt

Vörunúmer 893 228

M. í ks. 12

Loftsprauta til að nota með DICHTFIX.

Vörunúmer: 891 628 6 Með sprautunni fylgir: 5 Spíssar breiðir. 5 Spíssar spíss. 1 Þétting. 1 Koparfittings 1 Loftslanga 4 x 2mm, 300 mm löng.

Pensilkítti Þéttkítti sem gefur upprunalega pensiláferð við suður, fals, fúgur og áfellur í bílum. • Hraðþornandi. • Má mála yfir. • Án silíkons. Eiginleikar: • Símjúkt. • Auðvelt að pensla. • Vatns- og olíuþolið. • Góð viðloðun á slípað, grunnað og lakkað blikk. • Hitaþol frá -25°C til +80°C (stuttan tíma í 150°C). • Grunnefni: Nitrilgúmmí. • Litur: Ljósgrár. • Geymsluþol 6 mánuðir við +20°C. • Geymist á vel loftræstum stað. Notkun: Hentar vel til að þétta í málmfúgur, falsa, áfellur, suður í farangursgeymslu, gólf, hliðar og í hjólaskálar.

185

Dós Innihald 1,2 kg

Vörunúmer 892 010

M. í ks. 6

Túpa - sjá Límkítti FAST Innihald 310 ml

Vörunúmer 892 100 7??

Nylon pensill • Til að pensla pensilkítti. • Breidd: 30 mm Vörunúmer: 693 30 M. í ks.: 10 stk

M. í ks. 12/24


CLASSIC plus rúðulím Teygjanlegt, óleiðandi einþátta rúðulím með miklum stöðugleika.

Venjulegur stuðull Kosturinn fyrir þig: • Hægt að nota á allar algengar gerðir fólksbíla, fólksflutningabifreiða, sendibíla og vörubíla. Hægt að nota á loftnet, leiðir ekki Kosturinn fyrir þig: • Hentar fyrir loftnet sem eru innbyggð í bílrúður (t.d. Audi, BMW, Mercedes-Benz o.s.frv.). Fyrirbyggir tæringu Kosturinn fyrir þig: • Hentar fyrir yfirbyggingar úr áli, magnesíum og málmblöndum. (t.d. Audi A8, Jaguar XJ o.s.frv.). Öryggisprófað Kostirnir fyrir þig: • Prófað af TÜV í Þýskalandi (FMVSS 208/212). • Uppfyllir kröfur bifreiðaframleiðenda.

Hreinsiefni Lýsing Heilt sett Túpa Iðnaðarsett Poki Hreinsiefni

Innihald * 310 ml ** 400 ml 500 ml

Vörunúmer 0890 023 700 0890 023 701 0890 023 710 0890 023 711 0890 024 1

M. í ks. 1 1/12 1 15 1

Hreinsið fyrst með “BASIC CLEANER S” og síðan með “ACTIVE CLEANER”

* Sett – túpa, hreinsiefni, grunnur, grunnbursti, stútur. ** Sett – poki, hreinsiefni, grunnur, grunnbursti, stútur.

MWF - 02/06 - 10594 - © •

Tæknilegar upplýsingar fyrir CLASSIC plus Efni Litur Þéttleiki Notkunarhitastig Þurrkunartími Hersluhraði Togþol (ISO 4587/DIN EN 1465) Teygjanleiki (ISO 527/DIN 53504) Shore A-harka (ISO 868/DIN 53505) Togstuðull Nákvæmt rafmagnsþol (ASTM D 257-99/DIN 53482)

E inþátta pólýúretan (rakahersla) svartur 1,2 kg/l +5 °C til +35 °C 15 mínútur* > 3 mm/24 klst.* u.þ.b. 5,5 N/mm2 u.þ.b. 400% u.þ.b. 55 u.þ.b. 2,0 MPa u.þ.b. 108 Ωcm

Hitaþol Geymsluhiti Geymslutími Má byrja að aka án loftpúða Má byrja að aka með loftpúða

40°C til +90°C (í skamman tíma upp að +120°C) – +5°C til +25°C 9 mánuðir 1 klukkustund* 2 klukkustundir*

Basic Cleaner S Vörunr: 0890 024 6

Active Cleaner Vörunr: 0890 024 1

* Mælt við 23°C/50 % raka

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

186

Smurúði Vörunúmer: 0890 029


ULTIMATE bílrúðulím Einþátta bílrúðulím með háan stuðul sem er óháð loftslagi og þolir akstur stuttu eftir ásetningu.

Lýsing Heilt sett Túpa Túpa Iðnaðarsett Poki Hreinsiefni

Innihald * 310 ml 150 ml ** 400 ml 500 ml

Vörunúmer 0890 023 800 0890 023 801 0890 023 811 0890 023 830 0890 023 831 0890 024 1

M. í ks. 1 1/12 1/24 1 15 1

Óháð loftslagi Kostirnir fyrir þig: • Hægt nota allan ársins hring, í öllum veðrum, jafnt inni sem úti. • Þolir akstur með loftpúða eftir 1 klukkstund við hita frá –10°C til +30°C. Hár stuðull Kosturinn fyrir þig: • Bílrúðulím sem styrkir yfirbyggingu. Hentar með loftnetum, leiðir ekki Kosturinn fyrir þig: • Hentar loftnetum sem innbyggð eru í bílrúður (t.d. Audi, BMW, Mercedes-Benz o.s.frv.). Fyrirbyggir tæringu Kosturinn fyrir þig: • Hentar til nota í yfirbyggingar úr áli, magnesíum og málmblöndum. (t.d. Audi A8, Jaguar XJ o.s.frv.). Öryggisprófað Kostirnir fyrir þig: • Prófað af German TÜV (FMVSS 208/212). • Uppfyllir kröfur ökutækjaframleiðenda.

Hreinsiefni

* Sett – túpa, hreinsiefni, grunnur, grunnbursti, stútur. ** Sett – poki, hreinsiefni, grunnur, grunnbursti, stútur.

Tæknilegar upplýsingar fyrir ULTIMATE Efni Litur Þéttleiki Notkunarhitastig Þurrkunartími Hersluhraði Togþol (ISO 527/DIN 53504) Togþol (ISO 4587/DIN EN 1465) Teygjanleiki (ISO 527/DIN 53504) Shore A-harka (ISO 868/DIN 53505) Togstuðull Nákvæmt rúmmálsviðnám (ASTM D 257-99/DIN 53482)

-þátta pólýúretan ­(rakahersla) 1 svartur 1,18 kg/l +5°C til +35°C 15 mínútur* > 4 mm/24 klst.* u.þ.b. 9 N/mm2 u.þ.b. 5,5 N/mm2 u.þ.b. 325% u.þ.b. 65 u.þ.b. 2,5 MPa u.þ.b. 108 Ωcm

Hitaþol Geymsluhiti Geymslutími Mábyrja að aka án loftpúða Mábyrja að aka með loftpúða

–40°C til +90°C (í skamman tíma upp að +120°C) +5°C til +25°C 9 mánuðir 30 mínútur** 1 klukkustund**

Hreinsið fyrst með “BASIC CLEANER S” og síðan með “ACTIVE CLEANER”

Basic Cleaner S Vörunr: 0890 024 6

* Mælt við 23°C/50% raka ** Við lofthita frá –10°C til +30°C

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

187

Active Cleaner Vörunr: 0890 024 1


VARIOPRIMER safe + easy Nýstárleg, alhliða formeðferð fyrir glerjunarvinnu.

Fylgir rúðulími „Black Primer System“

3 efni í 1 • Svartur grunnur (UV-vörn) • Tæringarvörn • Hvati

MWF - 01/10 - 10912 - © •

Vara Stifti

Innihald 10 ml

Innihald Vörunúmer 20 ml 0890 024 021

M. í ks. 12/24

Vörunúmer 0890 024 010

M. í ks. 12

Innihald Vörunúmer 100 ml 0890 024 101

M. í ks. 1/12

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar er að finna á upplýsingablaði.

• Svartur, rakahertur grunnur til að hraða verkun rúðulíms á gler, keramík silkiprentun, lakk og málma. • Tæringarvörn fyrir málmyfirborð. • Hvati fyrir skurð á aftur- og PU/PVC-húðuðum rúðum. • UV-vörn fyrir rúðulím.

Litur Hitastig við notkun Biðtími: Grunnur Tæringarvörn Hvati

svartur +10°C til +35°C 15 mín.* 15 mín.* 15 mín.*

*mælt við 23°C/50% raki. *við kaldari/þurrari aðsæður þarf að biða lengur.

Rúðukítti, auðvelt að fjarlægja Kítti fyrir ytri þéttingu á bílrúðum.

MWF - 01/10 - 12600 - © •

Innihald Vörunúmer 310 ml 0890 100 043

Góð viðloðun við flesta yfirborðsfleti Kostir: • Skaðar ekki króm, málningu eða gúmmí Hitaþol frá –20°C til +80°C Þolið gegn vatni og ætandi efnum Harðnar ekki Helst mjúkt og viðloðandi á yfirborðinu

M. í ks. 1/12

Notkun: Kíttið er svart og teygjanlegt, notað til að kítta bílrúður, aftur- og hliðarrúður. Má einnig nota við aðrar svipaðar aðstæður.

Notkunarleiðbeiningar: Setjið milli rúðu og gúmmíprófíls eða yfirbyggingar. Aukakítti er auðvelt að fjarlægja með kíttinu sjálfu eða þéttibandi skömmu eftir að það er sett á.

188


Sett fyrir rúðuskiptingar Vörunúmer 0714 58 25

Innihald Lýsing 1 par af sogblöðkum, sogþvermál 120 mm Skurðarvír bylgjaður, gylltur, Ø 0,8 mm x 22,5 m Handfang Langt móthald fyrir flatar rúður, vírinn klemmdur með skrúfu

0714 58 20

0891 656

Vörunúmer M. 0714 58 20 1 0714 58 28 0714 58 23 0714 58 24

Skurðarvír 0714 58 23

0714 58 24

0714 58 28

M3

Lýsing

Togþol N/mm2

Brúnarradíus

Lengd Vörunúmer

Kantvír, 0,6 x 0,6 mm ryðfrítt stál

2000 – 2100

0.1 mm

50 m

0891 656

Kantvír, 0,6 x 0,6 mm sérstakt stál

2400 – 2600

0.08 mm

50 m

0714 58 281

Bylgjaður, Ø 0,8 mm gylltur

2000 – 2061

22.5 m 0714 58 28

Skrúfa til skiptanna (M3) Vörunúmer 0714 58 241

Handfang fyrir skurðarvír

M. í ks. 1

M. í ks. 1

Löng gerð • Auðveldar að setja skurðarvírinn í gegnum límingu rúðunnar. • Heildarlengd 155 mm. Vörunúmer 0714 58 27

M. í ks. 1

Blaðskafa • Handhæg skafa með útskiptanlegu blaði. • Tilvalin til að fjarlægja límleifar af gleri. Vörunúmer 0714 663 31

Blöð til skiptanna Vörunúmer 0714 663 311

189

M. í ks. 1

M. í ks. 5


Rúðuhnífur • Blaðhalda með álhandfangi og útskiptanlegum blöðum. • Gerir kleift að fjarlægja límdar rúður án aðstoðar frá öðrum. • Fyrir lím sem bræðir ekki. • Með vörunni fylgir blað 0714 582 101. Vörunúmer 0714 582 10

Blöð til skiptanna

1 Gerð

2 Leggjalengd

Venjulegt, lítið 22 mm Venjulegt, stórt 35 mm Extra langt 37 mm

3 Breidd

Vörunúmer

M. í ks.

7.5 mm 12 mm 3–8 mm

0714 582 1011 0714 582 1022 0714 582 1033

2

Sogblöðkur

Sagarblöð

• Hindrar að hliðarrúður fari úr falsi í setningu. • Togkraftur : ca. 5 kg

Ytra Fjöldi þvermál tanna

Vörunr.

63 80

696 631 2 696 681

160 200

M. í ks. Undirlags-klossi Merki Mercedes Benz BMW

Þyngd Sogskál ø Vörunúmer M. í ks. 40 g ca. 62 mm 715 58 03 1

Vörunúmer 891 652 891 654

M. í ks. 1 sett 1 sett * * 30 stykki í setti.

Rúðuband lengd 48 m Rúðukítti mjúkt Afrífanlegt • Mjúkt kítti á milli glers og gúmmílista. • Hitaþol -20°C til +80°C. • Skemmir ekki króm, lakk eða gúmmí. • Gott þol gegn vatni og þvottaefnum. Lýsing 310 ml. túpa

Vörunúmer 890 100 043

Vörunúmer: 891 655 Nylonslípiskífur VE: 10 Stykki Vörunúmer 585 43 ...

M. í ks.: 1

Stútur Grófleiki 100 180

190

280

Vörunúmer: 891 651

M. í ks.: 10


Sogskál

• Togkraftur

Rúðubúkki

Ídráttarsett

: ca. 40 kg

Þyngd Sogskál ø Vörunr. M. í ks. 320 g ca. 120 mm 715 58 01 1

3 arma sogblöðkur

• Gúmmískálar ø 80 mm. • Má fella saman. Stillanleg hæð 60 - 92 cm. • Fyrir allar rúður. • Togkraftur hámark 50 kg. Vörunúmer: 714 58 262

Henta vel fyrir stóra og ávala fleti. • Togkraftur : ca. 120 kg Þyngd Sogskál ø Vörunr. M. í ks. 1570 g ca. 120 mm 715 58 02 1

Vörunúmer: 714 58 261

Vörunúmer: 715 58 30

Handfang með bandi

Lengd snúru 6m 9m

Vörunúmer M. í ks. 1 714 58 10 715 58 11

Skurðarhnífar

Slípiklossi

Lýsing Loftskurðarhnífur Rafmagnshnífur

Rúðuhnífar

Vörunúmer: 586 703 860

M: 2 stk.

Þurrslípi-pappír Litur: bleikur M: 50 stykki

Vörunr. 572 75 ...

Grófleiki 40 60 120 150

80 180

Vörunúmer 703 8611 702 696 1

100

191

Lýsing Olíusteinn U - Laga Sléttur U - laga Sléttur með hjóli.

Skurðalengd Vörunúmer 696 511 19,5 mm 696 511 8 35 mm 696 572 24 mm 696 576 19 mm 696 580

Sléttur með hjóli.

25 mm

696 584

U - Laga Sléttur með hjóli

18 mm 16 mm

696 587 696 598


Þéttiefnatækni frá Würth

Öll vörulínan – rétta lausnin fyrir allar aðstæður. 13

13

1

13

Sýrulaust sílikon Perfect 8 8

8

3

8

1/2

8

7

Notkun Þétting fyrir gler í tré-, plastog ál-gluggum.

2

Eiginleikar • Langvarandi teygja • Hentar fyrir málningu; bætir viðloðun glers, málningar og glerjunar • Mjög góð viðloðun

16

3

2

4

8

8

14 2 11

6 15 10

5

Notkun

1/2

3

9 7

18

6

1

Þétting fyrir gler og þenslufúgur innan- og utandyra

• Langvarandi teygja • Hentar fyrir málningu; bætir viðloðun glers, málningar og glerjunar • Nánast lyktarlaust

Sýrulaust sílikon

4 Þétting fyrir stein og framhliðar bygginga

5 Þétting fyrir náttúrustein

Notkun

Notkun

Til að þétta fúgur í gólfi og veggjum þar sem ekki eru gerðar miklar kröfur.

Þétting fyrir náttúrustein fyrir marmara og granít innan og utandyra. Þéttir rúður með einangrunargleri.

Eiginleikar • Fyrir alhliða notkun • Langvarandi teygja • Hentar fyrir málningu

Notkun Þenslu- og þéttifúgur, sérstaklega utandyra, t.d. gluggar, hurðir og tengifúgur.

Eiginleikar • Langvarandi teygja • Hægt er að mála yfir, nema glært (gera þarf tilraun fyrst) • Hentar fyrir málningu

12

13

Sprunguakrýl

Seal Flex

Notkun

Notkun

Til að gera við sprungur og skemmdir í múrhúð.

Þenslufúgur á þaki, t.d. tengingar við reykháfa, þakljós og útblástursop.

Eiginleikar • Þéttir sprungur • ­ Hægt er að mála og múra yfir, hentar fyrir húðun

Eiginleikar • Hefur góða viðloðun við rakt yfirborð • Hentar fyrir bitumen • Hægt að mála yfir • Lyktarlaust

5

1 10

2

Prófanir: Sýrulaust sílikon Perfect, • DIN 18545, 2. hluti Sýrulaust sílikon Special: og DIN 18540

Eiginleikar

3

13

5

6

7

2 Sýrulaust sílikon Special

17

10

12

Eiginleikar • Veldur ekki aflitun á brúnum náttúrusteins • Langvarandi teygja • Inniheldur sveppaeyði • Hentar fyrir málningu

14 Bitumen­ þéttiefni

Notkun Viðgerðir á bitumenrenningum, fylling á bitumenrenningum.

Eiginleikar • Hefur góða viðloðun við rakt yfirborð • Hægt að bera á með spaða

6 Sílikonasetat fyrir matvælaiðnað

8

7 Sílikonasetat

Sílikonasetat fyrir baðherbergi

Notkun Þéttifúgur í matvælaiðnaði, drykkjarvatnsgeiranum, eldhúsum, kjötborðum, bakaríum og fiskabúrum.

Eiginleikar

Eiginleikar • Fljótt að setjast • Hentar fyrir málningu • Langvarandi teygja

Notkun Pípulagnafúgur í baðherbergjum, flísafúgur innan- og utandyra. Glerskápar, sýningagluggar og húsgögn (kristaltæra útgáfan)

Eiginleikar

• Nota má efnið í matvælaiðnaði og í drykkjarvatnsgeiranum • Mikið efnaþol • Hentar fyrir málningu • Langvarandi teygja

• Nota má efnið með matvælum og drykkjarvatni (DVGW-prófun) Framleiðsla fiskabúra samkvæmt DIN 32622

Viðgerðarlag:

• Efnagreining frá TÜV Rheinland/ Berlin-Brandenburg

10 Akrýlþéttiefni

Notkun

Þenslu- og þéttifúgur utandyra sem hafa verið málaðar eða múrað yfir Fyrir innifúgur sem þenjast lítið og verður málað eða múrað yfir síðar, t.d. til að þétta sprungur. • Hægt er að mála/múra yfir • Lyktarlaust • Langvarandi teygja • Hægt er að mála/múra yfir • Hentar fyrir málningu • Lyktarlaust • Hentar fyrir málningu

Eiginleikar

Eiginleikar

16

Háhitasílikon

Þéttiefni fyrir loftræstistokka

Notkun

Notkun

Ofnar, kyndingar og loftræstibúnaður.

• Þolir allt að +250˚C (í skamman tíma allt að + 300 ˚C) • Þolir þynnta sýru og ætandi lausnir

• DIN 18545, 2. hluti og DIN 18540

Sílikonasetat f. matvælaiðnað:

11 Parketakrýl

Notkun Parketfúgur við veggi og hurðakarma.

Eiginleikar • Hægt að fara yfir með sandpappír • Hægt að mála yfir • Lyktarlaust

• Inniheldur sveppaeyði • Bætir viðloðun flísa • Langur vinnslutími • Langvarandi teygja • Mjög gegnsætt (kristaltæra útfærslan) • Mjög góð viðloðun á gleri (kristaltæra útfærslan)

15

Eiginleikar

Málaraakrýl

Notkun

Notkun Fyrir flísafúgur innan- og utandyra.

9

Þéttiefni fyrir stein og veggi:

Merkið fyrir framsæknar og umhverfisvænar efnavörur.

Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingum með vöru.

192

Loftræstistokkar, loftræstikerfi í eldhúsum í veitingageiranum.

Eiginleikar • Mikið efnaþol • Inniheldur sveppaeyði • Hægt að mála yfir • Langvarandi teygja

17 Viðgerðarlag

18 Ofnakítti

Notkun

Notkun

Hlífðarhúðir á flötum þökum, garður, húsveggur og grunnsvæði veggjar.

Fyrir ofna, katla, reykháfa, klæðningu í brunahólfum og annað búnað þar sem hitinn er mikill.

Eiginleikar • Hentar fyrir bitumen • Langvarandi teygja • Brúar sprungur • Hefur góða viðloðun við rakt yfirborð • Hægt að bera á með spaða

Eiginleikar • Þolir hitastig allt að +1000°C • Laust við setmyndun • Lyktarlaust


Límkítti • Má mála yfir. • Sterkt. • Má slípa niður. • Teygjanlegt og fjaðrandi eftir þornun. • Hraðþornandi lím og kítti. • Rýrnar ekki. • Einþátta pólýúrethan. • Auðvelt að jafna út.

310 ml. túpa

Eiginleikar: • Mikil ending. • Gott þol gegn útfjólubláum geislum og veðrunarþol. • Stöðugt gegn þrýstingi og lekur ekki. • Lífeðlisfræðilega vænt og algerlega óskaðlegt eftir þornun. • Lyktarlaust. • Má jafna út með sápuvatni. • Mjög gott efnaþol. • Til notkunar á málm, plast, (polyester og hart PVC) tré og stein. Fyrir samskeyti og til þéttingar. Einfalt að vinna. • Hitaþol frá -40°C til +90°C og til skamms tíma að +120°C. Þó ekki með stöðugu millibili.

600 ml. poki

Litur Hvítt Grátt Svart Brúnt Ljósbrúnt

Litur Hvítt Grátt

Vörunúmer 890 100 1 890 100 2 890 100 3 890 100 4 890 100 5

M. í ks. 24 24 24 24 24

Vörunúmer 890 100 181 890 100 182

M. í ks. 20 20

Vörunúmer 890 100 11 890 100 31

M. í ks. 24

70 ml. túpa Litur Hvítt Svart

Tæknilegar upplýsingar um Límkítti Notkunarsvið

Í báta, húsbyggingar, rafeindatæki og á málm. Sem fúgufylling með flísum. Í bíla svo sem til að festa aukahluti, við klæðningar, áfyllingarleiðslur við bensíntank, topplúgur við leka eða skemmd hnoð í klæðningu.

Efnismassi Sameinað skurðar- og togþol Endurkítting Þol gegn Grunnur

1.20 kg/l. DIN 53283 > 1 N/mm. Já. T.d. sjó, veikum sýrum, jarðolíu, dýrafitu og öðrum olíum. Þar sem mikið mæðir á er gott að nota grunn til að bæta viðloðun. Forhreinsi / hvata skal nota til að þrífa snertiflöt, en verður að þorna fullkomlega áður en grunnur eða lím er borið á. Nauðsynlegt er að grunnurinn þorni vel, að minnsta kosti 30 mín. við 23°C og 50%rakastig.

Viðloðun Yfirmálun

Epoxy og aðra mjög slétta fleti þarf að matta til að tryggja viðloðun. Góð, en varúð með Akkúð-Resin lakki og Nitro-Sellulósa lökk, gerið prófanir.

193


Hreinsir • Hreinsar óþornað Límkítti. Hart kítti er hægt að skafa / skera burt. • Notist ekki sem hreinsir á fleti fyrir límingu. Innihald 400 ml

Vörunúmer 890 100 63

M. í ks. 1/12

Forhreinsir / hvati • Virkar sem hreinsir og hvati á órakadræga fleti, eins og málma, plast, glerung og þ.h. • Látið lofta um / þorna í minnst 10mín (23°C / 50% rakastig). • Notist ekki til að slétta eða fjarlægja óþornað Límkítti.

Innihald 400 ml

Vörunúmer 890 100 60

M. í ks. 1/12

Innihald 250 ml

Vörunúmer 890 100 62

M. í ks. 6

Plast-, Stein- og Trégrunnur • Fyrir Plast (PVC, ABS, GFK) steinsteypu, múr, sandstein, flísar (án glerungs), tré og spónarplötur ásamt öllum vökvadrægum flötum. • Efnisnotk.:150 g/m2 • Þurrktími: Að minnsta kosti 30mín (23°C / 50% rakastig)

Málmgrunnur • Fyrir járn, stál, ryðfrítt, galv. járn, ál, kopar, zink og aðrar málmblöndur. Ath. málma er betra að slípa áður en kíttið eða grunnur er borinn á. • Efnisnotk.:150 g/m2. • Þurrktími: Að minnsta kosti 30 mín. (23°C / 50% rakastig) Innihald 250 ml

Vörunúmer 890 100 61

194

M. í ks. 6

Varúð: Límkíttisgrunnar innihalda auðtendranleg efni. Varist að anda að ykkur gufum frá efninu. Forðist snertingu við húð eða augu. Hafið dósirnar vel lokaðar og geymið á vel loftræstum stað. Ekki setja í niðurföll. Varist stöðurafmagn. Hættuflokkur 5-3. Geymist þar sem börn ná ekki til.


Límkítti Límkítti FAST

Snertiþurrt á ca.20mín. • Má mála yfir. • Má slípa niður. • Teygjanlegt, PU límkítti með mjög mikla viðloðun. Fyrir samskeyti og til þéttingar. Til nota á alla málma, plast, polyester og hart PVC, tré og stein. Ál skal alltaf grunna með málmgrunn nr. 890 100 61 • Auðvelt að jafna út, sérstaklega ef notað er 0893 3. • Gott að nota sem pensilkítti - Nælonpensill nr: 0693 30 • Rýrnar aðeins 6% og hefur mikla endingu. • Límkíttið hefur mjög gott efnaþol og er lyktarlaust. • Það lífeðlisfræðilega vænt og er algerlega óskaðlegt þurrt.

Límkítti POWER

• Límkíttið hefur gott þol gegn myglumyndun. • Hitaþol er frá -40°C til + 90°C og til skamms tíma að +120°C. • Límkíttið er stöðugt gegn þrýstingi og lekur ekki. • Það er einfalt að vinna límkíttið. • Ekki til nota í samskeyti við gler þar sem UV geislunar verður vart. Beint sólarljós getur orsakað smá gulnun í yfirborðinu • Límkíttið hefur ekki viðloðun við gervi harpix og tjöruefni. • Límkíttið hefur gott þol gegn sjó, veikum sýrum, alkalíefnum, jarðolíu, dýrafitu og öðrum olíum. • Límkíttið má nota við matvæli (ISEGA vottun). • Teygja er 10% af breidd fúgu. Helst mjúkt og teygjanlegt eftir þornun. Litur Hvitt Grátt Svart

Má mála yfir blautt. • Víðtækt notkunargildi í bílum, og öðrum farartökjum þar sem sterkrar límingar er krafist. • Mjög góð viðloðun við flest efni, svo sem málma (stál, ryðfrítt stál, galvaníserað stál, og ál), gerfiefni eins og ABS, trefjagler, hart PVC, tré og gler. • Lyktarlaust. • Má mála yfir, fyrir og eftir yfirborðsþornun. • Gott efnaþol. • Gott þol gegn útfjólubláum geislum og veðrunarþol. • Lekur ekki. • Lífrænt öruggt. • Má strjúka út með sápuvatni. • Ekki til nota með polythene, polypropylene, silíkon gúmmíi, PTFE og mjúkplasti. • Án silíkons og Isocyantate.

Vörunúmer 890 100 710 890 100 720 890 100 730

M. í ks. 24

Vörunúmer 893 235 1 893 235 2 893 235 3

M. í ks. 12

300 ml. túpa Litur Hvitt Grátt Svart

Notkun: Forðist 3ja punkta festu. Þegar borið er á er þess gætt að vel sé borið á 2 brúnir. Gott sem boddýkítti/lím.

Tæknilegar upplýsingar á mismun á Límkítti, Límkítti FAST og Límkítti POWER:

Snertiþurrt Hörðnun Geymsluþol Harka (Shore A) Teygjustyrkur DIN 53504 Sameinað skurðar og togþol DIN53283/EN1465 Rifþol DIN 53515 Teygja (% af breidd fúgu) Teygjanleiki fyrir brot DIN 53504 Hitaþol

Límkítti 50 mín. 3mm á 24 klst. 6-9 mánuðir 40 1,8N/mm2 >1N/mm >6,0N/mm 10% 600% -40°C til +90°C

195

FAST 20 mín. 3mm á 24 klst. 6-9 mánuðir U.þ.b.40 1,8N/mm2 >6N/mm 10% 600% -40°C til +90°C

POWER 40 mín. 3mm á 24 klst. 6-9 mánuðir U.þ.b. 50 3,0N/mm2 2N/mm2 U.þ.b.15N/mm >300% -40°C til +90°C


Sýrulaust Perfect sílikon Hágæðaþétting með góðri límingu og fjölbreyttum notkunarmöguleikum á þenslufúgur jafnt innan- sem utandyra.

instök e viðloðun

Lýsing Litur* Innihald glær 310 ml hvítur manhattan steypugrár satíngrár dökkbrúnn brúnn eik beyki/kirsuberjaviður bahama-fölbrúnn ljós-beinhvítur svartur hvítt beyki / fura glær 600 ml hvítur steypugrár dökkbrúnn brúnn eik beyki/kirsuberjaviður bahama-fölbrúnn svartur glær 300 ml hvítur

Vörunúmer 0892 510 1 0892 510 2 0892 510 3 0892 510 4 0892 510 5 0892 510 6 0892 510 7 0892 510 8 0892 510 9 0892 510 10 0892 510 11 0892 510 12 0892 510 16 0892 511 1 0892 511 2 0892 511 4 0892 511 6 0892 511 7 0892 511 8 0892 511 9 0892 511 10 0892 511 12 0892 512 1 0892 512 2

M. í ks. 12

M./bretti 576

20

540

900

* Litirnir sem hér sjást kunna að vera frábrugðnir raunverulegu litunum vegna prentunar. Athugið: Pokastútar, vörunúmer 0891 601 001, fylgja ekki með 600 ml pokum. Þá þarf að panta sérstaklega.

MWF - 06/06 - 04189 - © •

Tæknilegar upplýsingar Grunnefni Mesta teygja Tími þar til húð myndast

sýrulaus sílikonfjölliða 25% af breidd fúgu u.þ.b. 10-15 mínútur við 23°C/50% raka

Þornun

u.þ.b. 2-3 mm eftir 24 klukkustundir við 23°C/50% raka

Hitaþol Notkunarhitastig Hægt að mála yfir Samhæfni við málningu

–50°C til +150°C +5°C til +40°C nei já, þarf að prófa fyrst

Inniheldur sveppaeyði

nei

Shore A-harka Eðlismassi

u.þ.b. 20 1.38 g/cm3 (litað) / 1.04 g/cm3 (glært)

Slitþol með 2 mm filmu

u.þ.b. 600%

Geymslutími

a.m.k. 18 mánuðir við geymslu á svölum og þurrum stað

Tilvalið í glerjun. • Uppfyllir kröfur fyrir glerjun samkvæmt DIN 18545, 2. hluti þéttiflokkur E. 10 ára ábyrgð* á vörn gegn veðrun, útfjólu­bláum geislum, öldrun og endingu litar. • Mikið öryggi. Góð líming. • Einstaklega góð líming við tré, málma og margar gerðir plasts. Hentar vel með málningu. • Hámarksviðloðun við flestar gerðir málningar og glerja. Aðrir kostir: • Þurrt viðkomu. • Þolir mikinn núning. • Auðvelt að slétta. • Helst teygjanlegt. • Efnisflokkur B2 samkvæmt DIN 4102. • Hreyfist lítið. Notkunarmöguleikar: Fyrir glerjun og þéttingu fúga í tré-, plast- og álgluggum.

Notað á eftirfarandi fleti: Án grunns: gler, ál (ómeðhöndlað, lakkað, glerjað), allar gerðir málma (fyrir utan blý og kopar), glerung, flísar, plasthúðaðar plötur, hart PVC. Með grunni: steinsteypu, gljúpa steinsteypu, kalkaðan sandstein, gjall, múrstein, gifs, múrhúð. Athugið: Sýrulaust Perfect sílikon er ekki hægt að nota til að líma eða fylla upp í rifur. Samræmist efnisflokki B2 samkvæmt DIN 4102. Vegna hins mikla fjölda lakk- og glerjunarformúla á markaði, sérstaklega alkýðresínlakk og dufthúðað ál, er nauðsynlegt fyrir notanda að gera sínar eigin prófanir. Fjarlægið mýkingarefni af gleri og körmum. Sýrulaust Perfect sílikon er hægt að nota til þéttingar á milli karma og VSG-öryggisglers. Þegar það er gert þarf að tryggja að sílikonið komist ekki í snertingu við VSG-húðina. Ekki er hægt að koma í veg fyrir að alkýðresín-lakk gulni ef sílikon kemst í snertingu við það. Glær litur tekur á sig mjólkurlit, er skýjaður. Sýrulaust Perfect sílikon gefur frá sér dæmigerða sílikonlykt meðan það þornar. Hún hverfur þegar það er þornað.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

196

Þétting í þenslu­fúgur innan- og utandyra, t.d. í hurðir, veggi, gólf, loft og gluggakistur, sem og þakrennur. Notkun: Vinsamlegast kynnið ykkur yfirlitstöfluna „Almennar upplýsingar um notkun þéttiefnis“. * Þessi 10 ára ábyrgð á eingöngu við eiginleika vörunnar varðandi veðrun, útfjólubláa geislun, öldrun og endingu litar. Ekki er hægt að ábyrgjast virkni efnisins, þar sem hún fer eftir því hvernig efnið er notað.

Sílikongrunnur Vörunúmer: 0892 170 Byssa Vörunúmer 0891 … Fúguslípir Vörunúmer 0891 181 Túpuhnífur Vörunúmer: 0715 66 09 Mýkingarefni Vörunúmer: 0893 3/0893 003 PE-bakfylliefni Vörunúmer: 0875…


Sýrusílikon Fyrir flísafúgur sem þurfa að þola miðlungsálag.

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar. Kosturinn fyrir þig: • Frábær viðloðun við margar gerðir flata, sérstaklega á glerjuðum flötum. Sterkt. Kosturinn fyrir þig: • Stenst öldrun, veðrun og útfjólubláa geislun. Aðrir kostir: • Alltaf teygjanlegt • Má mála yfir Notkunarmöguleikar: Þétting á þenslufúgum innan- og utandyra.

Lýsing glær hvítur manhattan steypugrár svartur eik glær hvítur steypugrár

Litur* Innihald 310 ml

600 ml

Vörunúmer 0892 570 1 0892 570 2 0892 570 3 0892 570 4 0892 570 5 0892 570 6 0892 571 1 0892 571 2 0892 571 4

M. í ks. 24

20

* Litirnir sem hér sjást kunna að vera frábrugðnir raunverulegu litunum vegna prentunar. Athugið: Pokastútar, vörunúmer 0891 601 001, fylgja ekki 600 ml pokum. Þá þarf að panta sérstaklega.

Tæknilegar upplýsingar Grunnefni Mest teygja Tími þar til húð myndast Þornun Hitaþol Notkunarhitastig Hægt að mála yfir Samhæfni við málningu Inniheldur sveppaeyði Shore A-harka Eðlismassi Slitþol með 2 mm filmu Geymslutími

sýrusílikonfjölliða 25% af breidd fúgu u.þ.b. 10 mínútur við 23°C/50% raka u.þ.b. 2-3 mm eftir 24 klukkustundir við 23°C/50% raka –40°C til +150°C +5°C til +40°C nei já, þarf að prófa fyrst nei u.þ.b. 14 0,98 g/cm3 u.þ.b. 500% a.m.k. 12 mánuðir við geymslu á svölum og þurrum stað

MWF - 01/06 - 00180 - © •

Notað á eftirfarandi fleti: Án grunns: flísar, gler, ryðfrítt stál, lakkmálningu. Með grunni: gjall, múrstein, hart PVC, tré. Athugið: Sýrusílikon er ekki hægt að nota til að líma eða fylla upp í rifur. Vegna hins mikla fjölda

lakk- og glerjunarformúla á markaði, sérstaklega alkýðresínlakk og dufthúðað ál, er nauðsynlegt fyrir notanda að gera sínar eigin prófanir.Ekki er hægt að koma í veg fyrir að alkýðresínlakk gulni ef sílikon kemst í snertingu við það. Hætta á tæringu við notkun á ómeðhöndlað járn og ójárnblandaða málma.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. ­ Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

197

Notkun: Vinsamlegast kynnið ykkur yfirlitstöfluna „Almennar upplýsingar um notkun þéttiefnis“.

Sílikongrunnur Vörunúmer: 0892 170 Byssa Vörunúmer 0891 … Fúguslípir Vörunúmer 0891 181 Túpuhnífur Vörunúmer: 0715 66 09 Mýkingarefni Vörunúmer: 0893 3/0893 003 PE-bakfylliefni Vörunúmer: 0875…


Sílikon fyrir baðherbergi Sílikonkítti með sveppaeyði fyrir flísar og baðherbergi.

Lýsing glær hvítur manhattan bahama-fölbrúnn steypugrár steingrár blágrár flísahvítur jasmín völugrár silfurgrár pergamentgrár kolagrár karamellubrúnn svartur kristaltær

Litur* Innihald 310 ml

Vörunúmer 0892 560 1 0892 560 2 0892 560 3 0892 560 4 0892 560 5 0892 560 6 0892 560 7 0892 560 8 0892 560 9 0892 560 10 0892 560 11 0892 560 12 0892 560 13 0892 560 14 0892 560 15 0892 215

M. í ks. 12

Sveppaeyðir1. • Kemur í veg fyrir myglusvepp á baðherbergi2. Mjög góð viðloðun við flísar. • Tryggir örugga þéttingu á fúgu. 10 ára ábyrgð*1 á þoli gegn veðrun, útfjólubláum geislum og öldrun. • Mjög hár öryggisstaðall. Aðrir kostir: • Mjög efnaþolið.1 • Mjög mjúkt í notkun. • Viðvarandi teygja. • Vöruflokkur B2 samkvæmt DIN 4102. • Hentar til notkunar á „ceramic plus“ frá Villeroy & Boch. 1) Á ekki við um kristaltært, vörunúmer 0892 215 2) Ending sveppaeyðis er háð raka og loftræstingu.

Notkun: Til þéttingar í hornum og á samskeytum í baðherbergi, eldhús, á salerni og sundlaugasvæðum.

Raunverulegur litur getur verið ólíkur því sem hér er sýnt vegna prentunar.

Tækniupplýsingar Grunnefni Mesta teygja Tími þar til húð myndast Þornun Hitaþol Hitastig við notkun Hægt að mála yfir Samhæfni við málningu Inniheldur sveppaeyði Shore A-harka Eðlismassi Slitþol með 2 mm filmu Geymslutími

kristaltær litað asetat-hert sílikonfjölliða 15% af breidd fúgu 25% af breidd fúgu u.þ.b. 12 mín. við 23°C/50% raka u.þ.b. 2–3 mm eftir 24 klst. við 23°C/50% raka –40°C til +150°C +5°C til +40°C +1°C til +40°C nei já, gera þarf prófanir nei já u.þ.b. 20 u.þ.b. 23 1,0 g/cm3 u.þ.b. 1,00 g/cm3 u.þ.b. 400% u.þ.b. 300% a.m.k. 24 mánuðir við geymslu á a.m.k. 18 mánuðir við geymslu svölum, þurrum stað á svölum, þurrum stað

MWF - 11/09 - 05427 - © •

Notkun: Án grunns: glerungur, flísar, glerjuð keramík, gler, ryðfrítt stál, plexigler, akrýlpottar. Með grunni: timbur, ál, króm, steinsteypa, gjall, múrsteinn, hart PVC. Athugið: Sílikonið hentar ekki til límingar eða fyllingar. Fylgir vöruflokki B2 samkvæmt DIN 4102. ­Má nota á sundlaugasvæði, þó ekki í sundlaugum. Vegna ólíkra málningargrunna

er nauðsynlegt að gera prófanir þegar nota sílikonið á málaða fleti. Ekki er hægt að útiloka gulnun þegar sílikonið kemst í snertingu við hvíta límkvoðu. Hætta á tæringu þegar notað á bert járn og málma sem innihalda ekki járn. Notkun mýkingarefnis getur orðið til þess að kristaltært sílikon verður skýjað. Hámarksgegnsæi kristaltærs sílikons næst fyrst eftir þornun.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

198

Kristaltært: Til þéttingar við gler, sýningarglugga og -skápa og í húsgagnasmíði. Notað sem lím á litlum svæðum, t.d. við glerhluti, glersteina eða rimla í gluggum.

Notkunarleiðbeiningar: Vinsamlegast kynnið ykkur yfirlitstöfluna „Almennar upplýsingar um notkun þéttiefnis“. * Þessi 10 ára ábyrgð á eingöngu við eiginleika vörunnar varðandi veðrun, útfjólubláa geislun, öldrun og endingu litar. Ekki er hægt að ábyrgjast virkni efnisins, þar sem hún fer eftir því hvernig efnið er notað.

Sílikongrunnur Vörunúmer: 0892 170 Byssa Vörunúmer 0891 … Fúguslípir Vörunúmer 0891 181 Túpuhnífur Vörunúmer: 0715 66 09 Mýkingarefni Vörunúmer: 0893 3/0893 003 PE-bakfylliefni Vörunúmer: 0875…


Hitaþolið silíkon

Til teygjanlegrar þéttingar fyrir ofna, hita og loftræstikerfi, þvottavélar og þurrkklefa. Eiginleikar: • Hitaþolið frá -50°C til +250°C. • Til skamms tíma +300°C. • Þolið gegn UV Útfjólubláum geislum. • Eldþol er DIN 4102, B2. • Þolið gegn veikum sýrum, lút og sápum og í stuttan tíma gegn venjulegum uppleysiefnum. • Samband við kolvetnissambönd getur leyst upp silíkonið.

Tækniupplýsingar: Geymsluþol: Grunnur á vökvadræga fleti: Eðlismassi: Eiginleikar: Snertiþurrt: Þornun 23°C loftraki 50%: Rýrnun: Gerð 100% (DIN 53504): Togfesta DIN 53504: Brotþol DIN 53504: Togþol: ASTM D624: Shore A Harka DIN 53505: Hitaþol:

9 mánuði. Silíkon grunnur 0892 170 1,31g/ml Þykk þétting mjög stöðug. 8 - 12 mínútur. 3 mm á sólahring. < 3% 0,73MPa 2,0mpa 350 % 5,0 kp / cm2 25% -50°C til +285°C Skammtíma þol að +300°C

Vinnuhitastig: Hámarksteygja: Þol gegn:

+5°C til +40°C 15 til 20% UV Útfjólubláum geislum.

Fúgukítti

Notkunarleiðbeiningar: • Fletir skulu vera þurrir og hreinir og lausir við alla fitu. • Til að slétta verður að nota Silíkon Sléttiefni Nr. 893 3. • Góð viðloðun við gler og postulín án þess að grunna. Vökvadræga fleti er betra að grunna með Silíkon Grunni Nr. 892 170 • Má ekki nota með matvælum. 310 ml. túpa Litur Rautt

Tæknilegar upplýsingar:

3ja punkta samsetningu skal varast.

M. í ks. 12

Vörunúmer 892 320 080 892 320 081

M. í ks. 24

Mjög gott til þéttinga við stein og steinsteypu. Eiginleikar: • Mikið veður og aldursþol. • Þolið gegn UV Útfjólubláu ljósi. • Má lakka yfir með öllum venjulegum málningum og lökkum. Samt er eðlilegt að gera prófun. • Tekur vel yfirmálun, einnig með vatnsmálningu. • Þolið gegn sveppamyndun. Þéttiefni eftir staðli: DIN 18540F

Notkunarleiðbeiningar: • Fúgur verða að vera þurrar og lausar við alla fitu. • Fúgur með mikla hreyfingu ætti ekki að mála yfir. • Grunnur: 0890 100 062

Vörunúmer 892 330

Grunnefni: Geymsluþol: Teygjanleiki fyrir brot: Teygja Snertiþurrt (23°C og 50%r.s): Þornun, (23°C og 50%r.s): Hitaþol: Vinnuhitastig: Harka Shore A : Rýrnun: Þol gegn:

199

290 ml túpur Litur Hvítt Grátt

Notkun: • Fúgur í náttúrustein og steinsteypu. • Fúgur við glugga og dyr. • Gluggasmíði úr: tré, ál og PVC.

MS-Polimer 9 mánuði (+5°C til 25°C). > 500% 25% af breidd fúgu. Ca.75mín Ca.3,5mm / sólarhring. -40°C til +80°C, 120°C í stuttan tíma. +5°C til +40°C. Ca.25 eftir DIN 53505. <3% UV Útfjólubláu ljósi. Þynntum sýrum, lút og sápum.


Wütop® rakasperrukítti Vottað lím fyrir endingargóða festingu á einangrunarfilmum eða -dúkum samkvæmt DIN 4108-7/SIA 180.

*

ENeV

Túpa Poki

Innih. Vörunúmer M. í ks. 310 ml 0893 700 100 1/15 600 ml 0893 700 110 20

MWF - 06/09 - 06505 - © •

Notkun: Þak: uppsetning einangrunarfilmu eða -dúks úr pólýetýlen (Wütop® DB 2, DB 40 og DS 100) sem og einangrunarfilmu á yfirborð bygginga, eins og múrverks og -steina, steinsteypu, timbur, gifs, kopar og galvaníseraðan málm.

Notkunarleiðbeiningar: • Yfirborð verður að vera hreint, þétt og þurrt. Gangið úr skugga um að loftræsting sé góð. • Haldi límið ekki má nota límið á filmunni til að festa hana aftur. • Yfirborð sem dregur í sig mikinn raka, s.s. forsteyptar einingar, gifsplötur eða sandsteinn, ætti fyrst að meðhöndla með Uniprimer grunni, vörunúmer 0890 55. • Líminu skal sprauta á filmuna eða yfirborðsflötinn í 4 til 8 mm taumum. • Þegar límið hefur verið sett á, skal setja filmuna yfir yfirborðið án mikils þrýstings og komið fyrir með því að pressa létt á hana. Sé mikill raki í byggingarefninu má setja filmuna þegar límið hefur þornað (16 til 20 klst.) • Límt á þurrt efni með griplímstækni. • Ef hitastig við vinnu er undir +15°C er mælt með að notuð sé kíttisbyssa, vörunúmer 0891 300 300.

Vottuð þétting í 600 Pa þrýstingsmismuni. • Loft- og vindþéttingarprófun með einangrunarfilmum og - dúkum framkvæmd af stofnun í byggingarverkfræðum í Stuttgart. Engin lykt. • Engin óþægileg lykt. Engin lykt og líkamlega skaðlaus eftir þornun. Sterk líming og sveigjanleiki. • Varanleg festing á einangrunarfilmum og -dúkum á þurrum byggingarefnum og fylgir hreyfingum efnisins. Má nota á mismunandi byggingarefni. • Hentar til að líma einangrunarfilmur eða - dúka á öll algengustu byggingarefni (Sjá Notkun). Þolir vel bæði hita og kulda við notkun. • Má nota í umhverfis- og yfirborðshita minnst –5°C. Hitastig líms minnst +10°C. Aðrir kostir: • Þolið gegn útfjólubláum geislun, veðrun, bitumen og öldrun. • Mjög vatns- og vindhelt. • Án sílikons. • Endingargott. • Frostþol að –30°C. • Inniheldur ekki formaldehýð, klór eða þungmálma. • Þolir mjög vel bleytu, jafnvel á ójöfnu yfirborði. • Má einnig nota með Kraft-pappír eða -flís. Tækniupplýsingar Grunnefni

Akrýlfjölliða

Litur

ljósgulur

Þornun

2–3 dagar, fer eftir þykkt límsins

Hitastig við notkun Hitastig hylkis

frá –5°C til +40°C frá +10°C til +35°C

Hitaþol

–30°C til +60°C

Eðlismassi

u.þ.b. 1,17 g/cm3 samkv. EN 542 við +20°C

Þéttni

kvikt, drýpur ekki

Geymslutími

2 mánuðir (þurrt, 1 við +15°C til +25°C)

Kíttisgrind Vörunúmer 0891 00 / 0891 310 Túpuhnífur Vörunúmer 0715 660 9

* Vinsamlegast athugið ábyrgðarskilmála vörunnar.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

200

Pressfix Vörunúmer 0891 400 600 Plaststútur fyrir loftbyssu Vörunúmer 0891 601 001


FJÖLNOTA KRAFTLÍM Mjög fljótvirkt og öflugt lím.

Innihald 310 ml/470 g

Litur fölbrúnn

Vörunúmer 0893 100 110

M. í ks. 1/12

Tæknilegar upplýsingar: Grunnefni Uppgefin þyngd Seigja Tími þar til húð myndast

pólýúretan 1,52 g/cm3 (samkvæmt EN 542 við +20°C) meðalseigja við +20°C Vinnslutími, þurrt: u.þ.b. 6 mínútur Vinnslutími, rakt: u.þ.b. 2 mínútur (við +20°C, 50% rakastig, notkunarmagn 500 µ-PE/PVC)

Byrjunarstyrkleiki Þolir fullt álag Pressunarþrýstingur Togþol

u.þ.b. 15 mín. við +20°C og 150–200 g/m2 notkunarmagn. u.þ.b. 24 klst. með 2,5 mm límrönd/+20°C 10 kp/cm2 Byggir á DIN EN 1465 með 0,2 mm þykkar límfúgur með kemískt meðhöndluðum álprufum: Togþol við -20 °C u.þ.b. 14 N/mm2 Togþol við +20 °C u.þ.b. 9 N/mm2 Togþol við +80 °C u.þ.b. 5 N/mm2 D4-gæði samkvæmt DIN EN 204 beyki-beyki, 0-fúga: Lagskiptingarröð togþols D4-1 u.þ.b. 10,5 N/mm2 Lagskiptingarröð togþols D4-3 u.þ.b.   5,0 N/mm2 Lagskiptingarröð togþols D4-5 u.þ.b.   5.5 N/mm2

Notkunarhitastig Endingartími

+7°C til +30°C 12 mánuðir

Notkunarmöguleikar: • Útidyralistar, tröppur, handrið, gólflistar, náttúrusteinn, málmgluggar, gluggakistur, lamínatklæðningar, almennar límingar fyrir viðgerðir og samsetningu. • Til að líma tré, málm, hart PVC, steinsteypu, náttúrustein, Corian, lamínatefni, keramik, harðfroðu úr fenólkvoðu og pólýúretani. Líming á áli: aðeins á kemískt meðhöndluðum eða lökkuðum flötum. Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með því að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum einstaka tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn.

201

Prófaður styrkleiki. Kosturinn fyrir þig: • Prófað vatnsþol D4 skv. DIN/EN 204. Prófunarnúmer: 55524676. Hraðþornandi Kosturinn fyrir þig: • Fljótt að virka með miklum styrkleika eftir aðeins 15 mínútur. Sterk líming. Kosturinn fyrir þig: • Gefur sterka límingu. Seig-teygjanlegt lím sem freyðir lítið. Sérstaklega góð viðloðun. Kosturinn fyrir þig: • Mjög góð viðloðun við yfirborðsfleti á borð við marmara, granít, Corian o.s.frv. Aðrir kostir: • Inniheldur ekki leysiefni. • Lyktarlaust. • Hægt er að lakka og fara yfir með sandpappír. • Mikið þol gegn veðrun. • Hentar fyrir Styrofoam. • Hitaþol upp að u.þ.b. +110°C. • Samræmist Watt 91. Notkun: • Flöturinn sem á að líma verður að vera þurr og laus við ryk og fitu. Við mælum með því að farið sé lauslega með sandpappír yfir mjög slétta fleti. • Kraftlímið er borið á öðru megin sem límrönd eða með spaða. • Þegar verið er að líma saman efni sem draga ekki í sig er mælt með því að úða dálitlu vatni á límið til að það harðni alveg. • Tengja verður hlutina saman áður en húð myndast (um 3 mín. eftir að bleytt er) og pressa í um 15 mín. ef um er að ræða hluti sem passa nákvæmlega og eru lausir við spennu (lengur ef um meiri þykkt er að ræða) þar til nauðsynlegum styrkleika er náð með 10 kp/cm2 ef mögulegt er. • Allt eftir efninu hverju sinni skal nota um 150–200 g/m2. • Freyðir lítið við verkun.

Límspaði Vörunúmer 0891 185 Túpuhnífur Vörunúmer 0715 66  09 Handbyssa Vörunúmer 0891 310


Úti Akrýl Regnþolið úti Akrýlkítti. • Til þéttingar á fúgum. • Fyrir þenslufúgur úti og inni. • Til límingar á Styropor plasti. • Ekki til notkunar við glerjun, klæðningar, undir vatnsborði, eða á silíkon þar sem það er undir. Eiginleikar: • Einsþátta þéttiefni úr Akrýlharz. • Án uppleysiefna og án silíkons. • Eftir þornun er Akrýlið þolið gegn aldri, veðri og útfjólubláum geislum. • Gott þol gegn vatni og kolsýruvirkni.

310 ml. túpa Litur Hvítt Brúnt Grátt

Vörunúmer 892 161 1 892 161 2 892 161 3

600 ml. poki M. í ks. 24

Litur Hvítt

Vörunúmer 892 163 1

Tækniupplýsingar Gerð efnis Teygja á fúgu Geymsluþol Snertiþurrt Þornun á 24 klst. Shore A Harka Hæfni til að falla tilbaka Eðlismassi Vinnsluhitastig Hitaþol þurrt Brotþol Eðlisbreytning við þornun

Teygjanlegt Akrýlpolýmer 25% 1 ár við 20°C, vernda gegn frosti 15 mínútur við 23°C og 50% rakastig 2mm við 23°C og 50% rakastig um það bil 30 um það bil 50% 1,5gr/cm3 +5°C til +40°C -25°C til +80°C 250% eftir 7 daga þornun Um það bil 15%

202

M. í ks. 20

Notkunarleiðbeiningar: • Grunnur verður að vera þurr, hreinn, ryklaus og fitulaus. • Þrífið alla lausa og veðraða málningu. • Ekki bera á undir vatnsaga eða í rigningu. Kíttið verður að hafa að minnsta kosti 5 mínútur til að yfirborðsþorna. • Kíttið er vatnsþynnt og þolir illa frost. Það þolir samt að frjósa í skamman tíma að -18°C. • Akrýlið er ekki til nota á gler, emaleraða fleti eða postulín. • Verkfæri má þvo í vatni eftir notkun. • Fúgan þarf að vera að minnsta að hálfu djúp sem breið. • Djúpar fúgur eru forfylltar með þenslubandi þannig að ekki myndist þriggja punkta festing. • Málið aðeins yfir þurrt akrýl. • Þegar fletir eru mjög opnir svo sem steypa, þá bætir grunnur viðloðun.


Akrýl kítti

Skráð hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins til notkunar í byggingum. • Fyrir fúgur innanhúss. • Hentar vel þar sem er hreyfing er á og mismunandi efni koma saman. • Tryggir góða viðloðun við steypu, spóna- plötur, tré og gifs. • Má mála yfir.

310 ml. túpa Litur Hvítt

Vörunúmer 892 165

M. í ks. 24

Þiljugrip

Tækniupplýsingar Grunnefni: Geymslutími: Notkunarsvið:

Akryl vatnsþynnanlegt 1 ár, þolir ekki að frjósa. Fyrir fúgur með minni háttar hreyfingu. Steypu, múr, tré, léttsteypu og gips. Notist innanhúss á veggi, loft, hurðir, karma og milliveggi, milli steins og glugga eða hurða. Ekki nota við salerni. Má nota með marmara og granít.

Grunnur og forvinna: Á gljúpa fleti: Á slétta fleti: Á málm:

Ekki nauðsynlegt að vinna, fletir mega vera rakir. Hreinsa með acetone hreinsi Würth nr.: 893 460 Hreinsa og grunna með grunn nr.: 890 180 eða Zink úða nr.: 890 111. Má mála yfir eftir 1 klst. með plast málningu. Annars 12 klst.

Fullhert: Þol gegn:

eftir 2-3 daga. Veðri og aldri, útfjólubláum geislum. Efnið er ekki efnaþolið, en þolir þynntan hreingerningalög og veikan lút í stuttan tíma.

Hitaþol: Eldþol: Vinnuhiti: Hámarks hreyfing fúgu: Yfirlökkun: Snertiþurrt: Teygjanleiki fyrir brotnun: Harka: Varúðarflokkur:

-25°C til +75°C DIN 4102, B2 +5°C til +40°C 12% af fúgubreidd Já, en gott að gera prufu 5-10 mín. 400% DIN 53504 miðað við 2 mm þykkt Shore A 30 00-1

Samþykkt af Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins sem veður- og suðuþolið. Án Asbests. • Þiljugripið hefur mikla fyllingu er hrað­ þornandi með mikla og teygjanlega festu. • Til nota inni sem úti. • Samþykkt af RB til notkunar úti.

Notkunarleiðbeiningar: Grunnur verður að vera þurr, hreinn og fitulaus. Skorið er efst af túpu og mátulega af stút. Notið hand- eða loftkíttisbyssu. Þiljugripið er borið á í sveigum með 20 til 40cm bili eftir þunga efnis sem líma skal. Við stærri fleti er líka límt nálægt brúnum. Leggið saman þá hluti sem líma skal. Þolir að unnið sé við hlutina eftir 24 klukkustundir.

Eiginleikar: • Veðurþolið. • Til notkunar inni og úti. • Þolið gegn aldri. • Þolið gegn útfjólubláum geislum (UV). • Góð viðloðun, einnig þótt efnið sé örlítið rakt. • Einsþátta. • Þarf ekki að grunna. • Þornun við uppgufun á leysiefnum. • Má mála yfir með flestum málningum og lökkum. Samt er ráðlegt að gera prófun. • Mikil viðloðun. • Verður alltaf teygjanlegt. • Minnkar neglingu, heftingu og skrúfunotkun og þar af leiðandi minni frágangsvinna. • Límið helst stöðugt og lekur ekki þegar borið er á lóðréttan flöt. Notkunarmöguleikar: Hraðþornandi og með mikla viðloðun á t.d. þiljur, prófíllista, sökkullista, gólfborð, loftaplötur, grind og lektur, ramma, glugga-kistur, dyrakarma og þröskulda. Til nota á timbur, gifs, múr, léttsteypu, plast, stál og ál. Þiljugrip límir ekki polystyrol og er ekki notað í

203

samskeyti á byggingareiningum. Þiljugrip er ekki notað þar sem báðir fletir eru sléttir og ekki rakadrægir. Innihald Vörunúmer 310 ml 892 100 100

M. í ks. 12

Tækniupplýsingar Grunnefni Litur Massi Hörðnun Þurrefnisinnihald Þornun Fullhart Skurðartogfesta

Gervigúmmíkvoða Guldrapp 1,1g/ccm Uppgufun á leysiefnum. um það bil 65% um það bil 3 mm á 24 klst.+ Eftir 4 daga við 20°C Tré/Tré 2N/mm2 Tré/Málm 1,5N/mm2 u.þ.b. Tré/plast 1,5N/mm2 u.þ.b. Steypt/steypt 1,9N/mm2 Gifs 2N/mm2 u.þ.b. Rýrnun við þornun Um það bil 10% Vinnuhiti frá +5°C til +40°C Hitaþol frá -20°C til +70°C Geymsluþol 1 ár í heilum umbúðum á köldum og þurrum stað.


Bitumen kítti • Til þéttingar á erfiðum svæðum úti. Má nota sem bráðabirgða þéttingu í og undir vatni. • Mjög veðurþolið. • Alltaf teygjanlegt. • Fylgir vel öllum hitabreytingum í byggingarefnum. • Svart, mjúkt og mjög auðvelt að kítta. • Límist mjög vel. • Veðurþolið. • Hitaþol -35°C til +110°C. • Líftími 12 mánuðir. • Sérstaklega gott til að kítta og þétta úti, t.d. í rifur á þaki. • Til þéttinga í þakrennur, í málmþökum og samskeyti.

Til athugunar: Flöturinn þarf að vera þurr og ryklaus. Viðgerðir sem hafa verið gerðar á rökum fleti þarf að fara yfir þegar þurrt er orðið. Ef efnið er notað rétt helst kíttið teygjanlegt í að minnsta kosti 7 ár.

Án uppleysiefna • Til að líma silfurspegla samkvæmt staðli DIN 1238. • Til að líma plastspegla. • Til að líma rúðugler. • Lyktarlaust og vatnsþolið. • Helst teygjanlegt. • Litur: Ljósgrár.

Tæknilegar upplýsingar: Hörðnun: 1,5mm / 24 klst. Snertiþurrt á 15 mínútum við +20°C og 50% raka. Hreinsun: Hart lím er fjarlægt með skurðarverkfærum en blautt með Würth fituhreinsi nr. 890 108.

Innihald 310 ml

Vörunúmer 890 103

M. í ks. 12

Speglalím

Notkunarmöguleikar: • Upplíming á speglum á veggi og hurðar. • Spegilveggi í verslanir, skrifstofur, veitingastaði og skemmtistaði. • Límist á múr og stein, timbur, gifsplötur og spónaplötur. Geymsla: 12 mánuði í lokuðum umbúðum við hitastig frá +5°C til +30°C. Haldið frá heitum stöðum.

Rétt.

Rangt.

Notkunarleiðbeiningar: • Fletir skulu vera hreinir, þurrir og lausir við alla fitu. • Öll laus málning og laus múr fjarlægist. • Það má ekki líma á blautan eða rakan flöt. • Opinn tími er 5 til 10 mín. og þá skal þrýsta speglinum vel að. • Speglar 2 til 4mm má líma beint á vegginn. • Spegillímið er borið á í lóð-réttum línum með 10 cm bili. • Það á að festa stóra og þykka spegla (6 til 8mm) á meðan límið er að festa sig. Einnig ef límt er á kanta. • Festing á stórum speglum er allt að 12 klst. • Vinnuhiti frá +5°C til +30°C. • Lofta þarf um bakhlið spegilsins.

204

Líming á plastspeglum: • PMMA plastspeglar. • ICI Perspex: Brons, silfur eða gull. • Röhm und Haas: Brons eða gull. • Plexiglass XT: glær. • Altulor plastspeglar. Með þessum speglum er ekki hætta á að speglalímið skaði spegillagið og viðloðun er góð. PMMA Speglar hafa mjög háan línulegan þanstuðul, því er áríðandi að flöturinn sé þurr og hreinn ásamt með réttum festiaðferðum til að tryggja rétta festu. Það er mælt með að festa slíka spegla í stærðum að: 600 x 600mm. Upplíming á plastspeglum: Würth speglalímið er borið á lóðrétt með 10 cm bili. Spegla skal meðhöndla varlega svo spegilhúð skaðist ekki. Stærð límrandar er mjög mikið atriði. Stærð spegils 300 x 300 mm þarf rákin að vera 2 mm en við 600 x 600 mm þarf rákin að vera 4 mm annars þarf að gera prófanir.

Innihald 290 ml

Vörunúmer 890 600

M. í ks. 1/12


Eldvarnarkerfi

MWF - 01/06 - 09613 - © •

® Gott úrval eldvarnarefna.

205


DIN 4102 Eldþol byggingarefna Eldþoli er skipt eftir: A1 Eldföst efni A2 Eldföst efni B Eldtefjandi efni B1 Mjög eldtefjandi efni Þolir að eldur sé borin að efni í 2 mínútur B2 Meðal eldtefjandi efni Þolir að eldur sé borin að efni í 15 sekúndur B3 Lítið eldtefjandi efni Þolir minna en B2 Í staðli DIN 4102 kafla 9 er eldþolið mælt í mínútum: S30 30 mínútur S60 60 Mínútur S90 90 mínútur S120 120 mínútur S180 180 mínútur

Eftirfarandi Würth efni eru eldföst eða tefjandi. 893 301 Teygjanlegt Eldvarnarkítti B1 893 303 Þankítti S90 15cm veggþykkt S120 30cm veggþykkt 893 302 Eldvarnarmúr B1 892 142 Frauð B2 892 143 Frauð B2 Límkítti Öll PU Kítti B2 Silíkon Sýru (Acetat) B2 Silíkon Neutral Sýrulaust B2 892 330 Hitaþolið Silíkon 890 320 Silíkon 890 321 Silíkon 890 322 Silíkon

Yfirleitt eru öll kíttin B2. Samt skal athuga sérstaklega öll kítti sem eru ekki á listanum. 875 Þéttiband VKP B2 875 Þéttiband f.einingar B1 og B3 875 Glerjunarborði B3

B2 B2 B2 B2

Teygjanlegt B1 Eldvarnarkítti • Eftir staðli DIN 4102, hluti 1, B1. • Til þéttingar á þenslufúgum og opnum þenslufúgum með eldvörn fyrir 90 mín. eftir staðli DIN 4102, hluti 2. • Á milli blikks og / eða efnismikilla byggingahluta. • Til þéttingar með eldvarnargleri. • Til almennra nota þar sem krafist er B1 frágangs. (PA-III 2.2777). Eiginleikar: • Mjög eldþolið eftir DIN 4102, hluti 2, B1. • Mikil ending. • Lyktarlítið. • Þolið gegn útfjólubláu ljósi. • Helst teygjanlegt. Leiðbeiningar: • Grunnur þarf að vera þurr, hreinn og fitulaus. • Það er auðvelt að mála yfir kíttið eftir staðli 52485, hluta 4. kröfur A1 og A2. • Það ætti að forðast að heilmála yfir kíttið. Vinnuleiðbeiningar Forðist 3ja punkta samsetningu. Þéttiefni má aðeins þétta á milli 2ja flata. Frekari festa á þriðja efnið getur valdið því að festa verði ekki 100%. Til að forðast 3ja punkta festu er notaði bakfylliefni.

206

Þessar leiðbeiningar eru eftir okkar eigin athuganir og reynslu og því eftir okkar bestu vitneskju. Við getum ekki ábyrgst einstaka tilfelli vegna þeirra fjölmörgu atriða sem eru utan okkar áhrifa og geta haft áhrif á útkomuna, svo sem geymsla, vinnuaðferðir og aðstæður við verkið. Þetta gildir einnig gagnvart kröfum ef verk er ekki unnið eftir tæknilegum og uppgefnum upplýsingum. Við mælum með að gerðar séu eigin prófanir. Við gefum ábyrgð fyrir að efni þau sem við seljum hafi stöðug gæði. Við áskiljum okkur rétt til breytinga og frekari þróunar á efnum og upplýsingum. Litur: Grár Innihald 310 ml

Vörunúmer 893 301

M. í ks. 12 stk.


PU Hreinsir

Til að hreinsa blautt frauð af fötum og verkfærum. Innihald 150 ml

Vörunúmer 892 16

M. í ks. 12 stk.

Fyrir frauðbyssu Innihald 500 ml

Vörunúmer 892 160

M. í ks. 12 stk.

• Til hreinsunar á frauðbyssu vörunr.: 891 152 • Hreinsar blautar frauðleifar af fötum, verkfærum og vinnusvæðum.

• Þessar upplýsingar eru gefnar eftir bestu vitund. • Það er öruggast að gera prófanir hvort litur eða efni gefi sig við notkun. • Frauðhreinsirinn er auðtendranlegur. Fyrir hart frauð Innihald 150/250 ml

Vörunúmer 892 160 000

Notkun: Hreinsar aðeins blautt frauð. Hart frauð verður að hreinsa með eggverkfæri. Hreinsið verkfæri strax á meðan frauðið er blautt.

Bræðilím* Alhliða bræðilím

Límið: Hraðvirk og glær líming sem er fljót að taka sig. Límir ýmis efni svo sem: pappa, pappír, tré, málm, leður og plast. Upplagt til viðgerðarvinnu, prufur og lagnir. * Kjörhitastig við vinnslu, allt eftir því hvað á að líma saman, er á milli 180 og 200°C. Allir límpinnar standast útfjólubláa geislun og vatn.

Sterkt bræðilím

Tæknilegar upplýsingar Efni: Litur: Hitastig mjúkt: Bræðipunktur: Vinnsluhitastig: Opinn tími: Þurrktími/festa:

Aetylen-Copolymer glær +63°C +71°C +200°C að 60 sekúndum. Um leið og þurrt.

Uppgefnir tímar fara eftir límingu, gerð efnis er líma skal, hitastigi og efnismagni.

Lýsing Alhliða bræðilím Alhliða bræðilím Sterkt bræðilím

Lengd í milli Ø í mm 180 11,5 180 195

207

Innihald u.þ.b. 26 stk. u.þ.b. 280 stk. 10 stk.

Vörunúmer 0890 100 052 0890 100 054 0890 100 050

M. í ks. 1 =   500 g 5 = 5000 g 1 =   180 g


Purlogic Easy Einþátta frauð sem er einfalt í notkun

Lýsing/ílát PURlogic EASY Stútur, kringlóttur Stútur, mjór Notkunarsvið: Örugg gæðaeinangrun og fylliefni í rifur, t.d. röragöt, fúgur, veggjatengingar, rifur í múr. ­Þétting og líming á brunnhringjum og mótuðum steypuhlutum. Sjónpróf á ísetningu gert með ísbláum lit frauðsins.

Innihald Litur 500 ml ísblátt

Vörunúmer M. í ks. 20 0892 143 0891 151 0 0891 151 1

Athugið: Festist við steypu, stein, hart PVC, málm og tré. Festist ekki við pólýetýlen, sílikon, PTFE og feiti. PURlogic grunn ætti að nota ef undirlagið er gljúpt og rakadrægt.

Tæknilýsing Eðlismassi* Bygging* Snertiþurrt eftir u.þ.b.* Hægt að skera út eftir u.þ.b.* Notkunarhitastig fyrir brúsa Notkunarhitastig í lofti og á fleti Togþol samkvæmt DIN 53430 Slitþol samkvæmt DIN 53430 Skurðarþol samkvæmt DIN 53427 Þrýstingsálag við 10% þrýsting samkvæmt DIN 53421 Rakadrægni samkvæmt DIN 53433 Hitaleiðni Hitaþol Geymslutími

18 kg/m3 miðlungsfín 9 mínútur 15 mínútur +5°C til +25°C frá –5°C u.þ.b. 6,9 N/cm2 20,5 % u.þ.b. 3,2 N/cm2 u.þ.b. 1,9 N/cm2 u.þ.b. 0,3 % af rúmmáli 0,038 W/mK –40°C til +80°C 12 mánuðir

Lítill brúsi, mikið magn Kosturinn fyrir þig: • Notandavænir og handhægir brúsar sem gefa allt að 35 lítra af frauði. Þolir vetrarveður. Kosturinn fyrir þig: • Hægt að nota á fleti og við lofthita niður í allt að –5°C. Vottaðir eiginleikar vöru. Kostirnir fyrir þig: • Hægt að nota í stokka, brunna og önnur mannvirki neðanjarðar. Hægt er að nota frauðið til að líma og fylla upp í fúgur á milli eininga í brunnum samkvæmt DIN 4034, 2. hluta, vottað af Landesgewerbeanstalt Bayern (Iðnaðar- og viðskiptastofnunin í Bæjaralandi). • Hljóðeinangrun í fúgum Hljóðeinangrun samkvæmt DIN 52210, prófað af ift Rosenheim. • Hitaleiðni. Dregur úr hitatapi við 0,038 W/(mK) samkvæmt DIN 52612, og er prófað af MPA Hannover. • Loftþéttleiki. Kemur í veg fyrir dragsúg eins og prófað er samkvæmt EN 1026 af ift Rosenheim. • Vatnsþéttleiki. Prófað samkvæmt DIN EN ISO 12572 af ift Rosenheim. • Orkusparnaður samkvæmt EnEV. Sparnaður við hitun er 9% í samanburði við fyllingarefni, sbr. prófun Fraunhofer-stofnunarinnar samkvæmt DIN 18055/EN 204. • Almenn vottun byggingaryfirvalda. Samræmist byggingaefnisflokknum B2 samkvæmt DIN 4102, 1. hluta, skv. prófun MPA Hannover. Aðrir kostir: • Fín og jöfn uppbygging frauðs • Lítið situr eftir í brúsanum. • Stenst tímans tönn.

PURlogic® clean Vörunúmer: 0892 16 / 0892 160 PURlogic® grunnur Vörunúmer: 0890 55 Úðakanna Vörunúmer: 0891 556

* prófað samkvæmt viðeigandi prófanaaðferðum Würth

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Notandi ætti ávallt að framkvæma sínar eigin prófanir fyrir notkun.

208

PURlogic® frauðhreinsir Vörunúmer: 0892 160 000


Purlogic TOP Einþátta úrvalsfrauð fyrir byssu

Innihald 500 ml Notkunarsvið: Örugg gæðaeinangrun og fylliefni fyrir gluggakarma, gluggakistur, röragöt, fúgur, veggjatengingar, rifur í múr og holur. Sjónpróf byggist á steinsteypugráum lit frauðsins.

Litur steypugrár

Vörunúmer 0892 142

Athugið: Festist við steypu, stein, hart PVC, málm og tré. Festist ekki við pólýetýlen, sílikon, PTFE og feiti. PURlogic grunn ætti að nota ef undirlagið er gljúpt og rakadrægt.

Tæknilýsing

MWF - 09/03 - 07762 - © •

M. í ks. 15

Eðlismassi* Bygging* Snertiþurrt eftir u.þ.b.* Hægt að skera út eftir u.þ.b.* Notkunarhitastig fyrir brúsa Notkunarhitastig í lofti og á fleti Togþol samkvæmt DIN 53430 Slitþol samkvæmt DIN 53430 Skurðarþol samkvæmt DIN 53427 Þrýstingsálag við 10% þrýsting samkvæmt DIN 53421 Hljóðeinangrun Rakadrægni samkvæmt DIN 53433 Hitaleiðni Hitaþol Geymslutími

12 kg/m3 miðlungsfín 6 mínútur 8 mínútur +5°C til +25°C –5°C u.þ.b. 8 N/cm2 u.þ.b. 18% u.þ.b. 3 N/cm2 u.þ.b. 2 N/cm2 RST,w = 59 dB u.þ.b. 0,3% af rúmmáli 0,039 W/mK –40°C til +80°C 12 mánuðir

Lítill brúsi, mikið magn Kosturinn fyrir þig: • Notandavænir og handhægir brúsar sem gefa allt að 45 lítra af frauði. Þolir vetrarveður. Kosturinn fyrir þig: • Hægt að nota á fleti og í loftslagi niður í allt að –5°C. Vottaðir eiginleikar vöru. Kostirnir fyrir þig: • Hljóðeinangrun í fúgum. Dregur úr hávaða. RST,w = 59db samkvæmt DIN 52210, skv. prófun ift Rosenheim. • Hitaleiðni. Dregur úr hitatapi við 0,039 W/(mK) samkvæmt DIN 52612, skv. prófun MPA Hannover. • Loftþéttleiki. Kemur í veg fyrir dragsúg eins og prófað er samkvæmt EN 1026 af ift Rosenheim. • Vatnsþéttleiki. Prófað samkvæmt DIN EN ISO 12572 af ift Rosenheim. • Orkusparnaður samkvæmt EnEV. Sparnaður við hitun er 9%, skv. prófun Fraunhofer-stofnunarinnar samkvæmt DIN 18055/EN204. • Almenn vottun byggingaryfirvalda. Samræmist bygginga-efnisflokknum B2 samkvæmt DIN 4102, 1. hluta, skv. prófun MPA Hannover. Aðrir kostir: • Fín og jöfn uppbygging frauðs. • Hraðvirk sprautun. • Lítið situr eftir í brúsanum. • Stenst tímans tönn.

Plaststútar framan á byssu Vörunúmer: 0891 152 211 PURlogic® Xpress / TOPpress Vörunúmer: 0891 152 4 / 0891 152 2 PURlogic® clean Vörunúmer: 0892 16 / 0892 160 PURlogic® grunnur Vörunúmer: 0890 55 Úðakanna Vörunúmer: 0891 556

*prófað samkvæmt viðeigandi prófanaaðferðum Würth

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Notandi ætti ávallt að framkvæma sínar eigin prófanir fyrir notkun.

209

PURlogic® frauðhreinsir Vörunúmer: 0892 160 000


PURlogic® FAST Tveggja þátta frauð fyrir örugga ísetningu hurðakarma.

Lýsing / ílát PURlogic® FAST Hringlaga stútur

Innihald Litur Vörunúmer 400 ml grænn 0892 144 0891 151 0

Notkunarmöguleikar: Fyrir örugga ísetningu hurðakarma úr tré og stáli, gluggakistutengingar, fyllingu stórra rifa, t.d. þakása, uppfyllingu meðfram baðkörum og sturtuklefum.

M. í ks. 12 20

Athugið: Festist við steypu, stein, hart PVC, málm og tré. Festist ekki við pólýetýlen, sílikon, PTFE og feiti. Nota skal PURlogic® grunn á gljúpa og rakadræga fleti.

MWF - 08/06 - 07122 - © •

Tæknilegar upplýsingar Eðlismassi hrás efnis* Fylling* Uppbygging* Snertiþurrt Má skera Full þensla* Þolir fullt álag Notkunartími (opinn tími) Notkunarhitastig brúsa, umhverfis og flatar Skurðarþol byggist á þýska staðlinum DIN 53427 Þrýstingsálag m/ 10% þrýstingi byggist á þýska staðlinum DIN 53421

35 kg/m3 (eftir sprautun) allt að 10 lítra fín eftir u.þ.b. 5 mínútur eftir u.þ.b. 15 mínútur 60 mín. eftir u.þ.b. 24 klukkustundir 5 mín. +10°C til +25°C u.þ.b. 9 N/cm2 u.þ.b. 10 N/cm2

Hitaþol

40°C til +80°C, – í skamman tíma upp að +120°C

Geymslutími

12 mánuðir

Hagkvæmt í notkun. • Tími þar til má skera hefur verið styttur niður í 15 mínútur. Þetta sparar tíma og peninga. Góð viðloðun. • Loðir vel við nánast alla fleti sem finna má í byggingariðnaði. Stöðugt frauð. • Engin þörf á þrýstingi þegar frauðið hefur þanist alveg út. Margprófaðir eiginleikar vöru. • Hljóðeinangrun í fúgum. Hljóðeinangrun með RST,w = 61 dB samkvæmt DIN 52210, prófað af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Ísetning viðarkarma. Virkni prófuð með því að opna og loka meira en 100.000 sinnum, álagspróf og stöðugleikapróf framkvæmd af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Ísetning stálkarma. Virkni prófuð með því að opna og loka meira en 100.000 sinnum, álagsprófað samkvæmt DIN 18111 af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Hitaleiðni. Minna hitatap með 0,035 W/(mK) samkvæmt DIN 52612, prófað af MPA Hannover í Þýskalandi. • Loftþéttleiki. Kemur í veg fyrir dragsúg, prófað samkvæmt DIN 18055/EN 42 af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Vatnsþéttleiki. Prófað samkvæmt DIN EN ISO 12572 af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Orkusparnaður samkvæmt EnEV. Sparnaður við hitun er 9%, prófað af Fraunhofer-stofnuninni í Þýskalandi samkvæmt DIN 18055/EN 42. • Prófanavottun almennra byggingaryfirvalda. Samsvarar efnisflokknum B2 samkvæmt DIN 4102, 1. hluta, prófað á efnaprófunar­ stofnuninni í Leipzig í Þýskalandi. Aðrir kostir: • Fín og jöfn uppbygging frauðs. • Góð tæming. • Stenst tímans tönn. PURlogic® clean Vörunúmer: 0892 16 / 0892 160 PURlogic® grunnur Vörunúmer: 0890 55 Úðakanna Vörunúmer: 0891 556

* prófað samkvæmt viðeigandi prófunarstöðlum Würth.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

210

PURlogic® frauðhreinsir Vörunúmer: 0892 160 000


PUR Polyurethan lím

Einsþátta lím sem þarf raka til að límast. • B4, eftir DIN 68602. • Eins þátta. • PUR límið þenur sig. • Virkar fyrir áhrif rakans úr andrúmsloftinu og frá þeim hlutum sem eru límdir. • Mjög sterk líming. • Sterkt þol gegn vatni og hitasveiflum. • Gott þol gegn uppleysiefnum. • Hörðnun er mjög hröð. • Fyllir vel í fúgur. • Einfalt í notkun. Meðhöndlun: Besti vinnuhiti er um það bil +20°C. Besta rakastig í við er 8 - 12%. Fletir skulu vera hreinir, þurrir viðkomu og fitulausir. Á hliðum plastefna er húð sem aðskilur, sem þarf að fjarlægja. Límið er borið á þann flöt sem er sléttari.

Notkunarmöguleikar: • Glugga og hurðasamsetningar svo sem endasamsetningar (fingraðar) og þar sem fyllingar er þörf. • Samsetningar á MDF plötum. • Samsetningar utandyra. • Samsetningar á garðhúsgögnum. • Líming á einingum úr steinefnum, steyptum einingum, postulínshlutum og hörðu frauði. • Sterk líming við margar gerðir af plasti, málmi og blikkplötum.

211

Límið harðnar fyrir áhrif rakans úr efninu og úr andrúms-loftinu. Hægt er að flýta fyrir með því að úða vatni yfir, um það bil 20g/m eða með því að 2

auka hitann upp í +50°C og mest +70°C. Þegar límið er að taka sig verður sterkari líming ef hlutirnir eru hafðir undir þrýstingi. Það má vinna frekar við límda hluti eftir 2 til 3 klukku- stundir. Fullri hörku er náð eftir 24 klukkustundir.

Innihald 500 g

Vörunúmer 892 100 180

M. í ks. 12


Parketlím Einþátta lím fyrir fljótandi parket. Prófað samkvæmt EN 204 í álagsflokki D3.

Lýsing / ílát Brúsi Notkun: Límt með parketlími innandyra þar sem skammvarandi snerting við vatn eða snertivatn kemur oft fyrir. • Til að líma tappa og nótir á parketi, t.d. plankaparket, línóleumplanka og tilbúna korkplanka.

Innihald Vörunúmer 750 g 0892 100 040

M. í ks. 1/6

• Til að líma tappa og nótir á plastparketi. • Til að líma spónaplötur og annað efni úr viði. • Fyrir samsetningarlímingu, límingu á flötum, brettafúgulímingu og kubbalímingu. • Fyrir mjúkan og harðan við.

Tæknilegar upplýsingar: Grunnefni Vinnslutími fyrir 150 g/m2 / +20°C Seigja við 23°C skv. ISO 2555 Þéttleiki (við 20°C) pH-gildi Pressunartími Endanlegur styrkleiki Besta notkunarhitastig Hitaþol Magn

Pólývinýlasetatdreif u.þ.b. 10 mínútur u.þ.b. 12.000 mPa.s við 23°C (skv. ISO 2555) 1,09 g/cm3 u.þ.b. 3 30 mín. við 20°C eftir u.þ.b. 48 klst. við 23°C +15 til +25°C +80°C Flaskan nægir fyrir u.þ.b. 20 m2/u.þ.b. 25 g á hvern metra

Endingartími Notkunarskilyrði (VOB, hluti C, DIN 18356) Rakastig tilbúins parkets Rakastig þegar parket er lagt Rakastig steinsteypts undirlags Rakastig anhydrid-gólfs Rakastig anhydrid-flotsteypu

12 mánuðir ef geymt á köldum stað 8% (±2%) ætti ekki að vera yfir 70% hám. 2,0%. hám. 0,5%. hám. 0,5%.

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með því að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum einstaka tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn.

212

Mikið þol gegn vatni. • Prófuð D3 gæði samkvæmt DIN/EN 204. Prófað af gluggatæknistofnuninni Institut für Fenstertechnik í Rosenheim í Þýskalandi. Sérstök lögun flösku og loks. • Hægt er að skera af með mismunandi breidd og loka víðum stútnum. Flaskan fer vel í hendi. Auðvelt í notkun. Fljótt að harðna. • Fljótt að harðna með miklu þoli gegn vatni og hámarksviðloðun. Inniheldur ekki leysiefni. Límið er glært þegar það harðnar • Límfúgurnar eru ekki sýnilegar. ­Harðnaðar límingar eru seig-teygjanlegar. Notkun: • Berið jafnt lag af lími á nótina eða tappann á lang- og skammhliðinni samkvæmt leiðbeiningum frá framleiðanda gólfefnisins. Við mælum hins vegar með því að límið sé borið á nótina ofanverða og tappann neðanverðan til að tryggja nægilega dreifingu límsins. • Yfirborðið verður að vera þurrt og laust við ryk, fitu og önnur efni sem hrinda frá sér. Kanna verður rakastigið í parketinu, loftinu og gólfinu og tryggja að það samræmist upplýsingum með vörunni áður en parketlímið er sett á. Tengja verður nótina og tappann innan 10 mínútna. Endanlegum styrkleika er náð eftir u.þ.b. 48 klukkustundir. Gólfhiti má ekki vera í gangi á meðan verið er að leggja parketið og límið er að þorna. Farið eftir leiðbeiningum frá framleiðanda parketsins. • Ef ómeðhöndlaður málmur kemst í samband við tannínsýruna í viðnum getur það valdið litabreytingum í viðnum, þá sérstaklega bláum blettum í eik og rauðum blettum í beyki. Í einstaka tilvikum geta efni í viði valdið ófyrirsjáanlegum litabreytingum í ýmsum gerðum viðar, t.d. beyki, kirsuberjaviði eða hlyni. • Ekki er hægt að líma parket/plastparket við undirlag. • Nýjar límskvettur er hægt að fjarlægja með vatni. Eldra lím er hægt að leysa upp með nítróþynni eða asetóni og þurrka svo af, en það getur þó skilið eftir sig bletti á parketinu. Lokið flöskunni eftir notkun. Má ekki vera í frosti. • Eftir að gólfefni er lagt má ganga á því eftir 8 klst. en það þolir ekki fullt álag fyrr en að 48 klukkustundum liðnum (við 23°C). • Vinnslutíminn og það hversu lengi límið er að harðna fer að miklu leyti eftir skilyrðum á staðnum, t.d. hitastiginu og rakastiginu í viðnum, því hversu mikið er notað af lími og spennunni í gólfefninu.


trélím D3 / D4 • Til að líma allt tré, einnig allan harðvið. • Sérstaklega í hurðir, glugga og tröppur. • Til notkunar úti. • Vatnsþynnt lím með mestu mögulegu bindingu. • D3 lím er veðurþolið. • Með 5% herði nær límið staðli D4. • Límið er glært, einnig blandað.

Herðir Innihald 600 gr

Vörunúmer 892 100 08

M. í ks. 1

Innihald 500 gr 12 kg 28 kg

Vörunúmer 892 100 16 892 100 14 892 100 150

M. í ks. 6 1 1

Notkunarmöguleikar: • Í rakaþolna glugga, hurðir og tröppur inni og úti. • Til að líma stærri fleti. • Svæðisbundna kantlímingu með spón, harðplasti og heilum listum. • Til límingar á heilum plönkum, spónaplötum og harðviðarþiljum.

Leiðbeiningar fyrir trélím B3 / B4 Magn líms: Líming á stórum fleti: 80-140g/m2 (7 til 12m2 pr. l.) Við samsetningar: 160-180g/m2 (6m2 pr. l.). Opinn tími við 150g/m2 (7m2 pr. l.): 7 - 8 mín. Pressa við límingu: 0,1 - 0,8 N/mm2.

Plastílát tómt fyrir pensil f. Innihald 1,5 kg

Vörunúmer 892 100 01

M. í ks. 1

Plastílát tómt fyrir díla og “kex” Lágmarkstími fyrir pressu: Samsetningar: 8 - 15 mínútur. Stærri planka: 10 - 15 mínútur. Notkunarleiðbeiningar: • Trélímið B3/B4 er borið á öðru megin. Ef borið er á báðum megin er límið vatnsþolnara. Límið er borið á með pensli, límrúllum, tenntum spaða eða límvél. Límið er borið á þunnt og jafnt. • Ef líma á saman tré og járn, getur límið fengið á sig bláleitan blæ, sérstaklega vegna barkarsýru úr eik. • Opinn tími og tíminn sem límið er að taka sig getur breyst vegna aðstæðna svo sem vegna: - Hitastigs - Rakastigs - Rakadrægni þess sem líma skal - Þykkt á líminu - Þrýstings við pressu Vinnuleiðbeiningar: Hitastig í herbergi, á efni og lími: +18-20°C. Rakastig í timbri: 8-10%. Rakastig í herbergi: 60-70%.

Tækniupplýsingar: Grunnefni: Vatnsþynnt. Litur: Hvítur (glær þegar þornar). Ph-gildi: ca. 2,7. Seigja: 5700mPa. s +/- 15%. Frostþol: -18°C. Eftir að það þiðnar verður límið seigara. Geymsluþol: 1 ár við +15°C. Þynnir og þvo áhöld: Vatn. Þekur: 120 - 150 g/m2, eftir viðartegund. ca. 7 til 8m2 pr. lítra. • Líftími á blöndu með herði 24 klst miðað við meðalhita. • Hitastig yfir 20°C styttir þennan líftíma.

213

Innihald 0,5 kg

Vörunúmer 892 100 0

M. í ks. 1

Pensill Vörunúmer 892 100 010

M. í ks. 5


Hraðþornandi Trélím PVA Trélím til almennra nota. Mjög stuttur þurrktími. Mjög stuttur opinn tími. Límir eftir staðli D1 og D2 og EN 204 - D2 Notkun: Til að spónleggja. Má nota á harðplast þiljur. Einnig við grindarsamsetningu. Athugið að ef límið kemst í snertingu samtímis við járn og barksýru úr við, sérstaklega úr eik, þá getur límið fengið á sig bláleitan blæ.

Innihald Vörunúmer 500 gr 892 100 12 12 kg 892 100 13

Notkunarleiðbeiningar: Fletir skulu vera þurrir og hreinir. Hristið flöskuna og berið á annan flötinn. Berið á berandi flöt þegar verið er að líma spón og harðplast. Þegar verið er að líma spónaplötur látið ekki standa lengur opið en upp er gefið og að límið sé enn blautt þegar verið er að pressa.

M. í ks. 6 1

Tækniuplýsingar: Grunnefni Litur Massi Þurrefnisinnihald Ph-gildi Seigja Álíming Þekur Opinn tími Þrýstingur á pressu Lágmarks pressutími Vinnuhiti Geymslutími Þrif

PVA Polyvinyl acetate Hvítur en glær þegar efnið er þurrt U.þ.b. 1,1g/cm3 45% U.þ.b. 5 10.400 +/- 500 mPas Aðeins á annarri hliðinni. 8 til 10 m2 pr. lítra. 5 til 7 mín. 0,2N m2 4 mín. við +20°C, 2 mín. við +50°C, 1 mín. við +70°C Að minnsta kosti +15°C 1 ár í lokuðum brúsa. Þolir ekki frost. Hreinsa vélar og verkfæri með köldu eða volgu vatni strax eftir notkun.

214


Spónalím Eins þátta með löngum opnum tíma. Eiginleikar: • Örugg líming á öllum spæni. • Án formalíns. • Engin reykvandamál. • Góðir límeiginleikar í límvélum. • Tilbúið til notkunar. Til notkunar við: Spónlíming á spónaplötur, borðplötur og MDF plötur. Heillíming á þunnum plötum (HPL plötum).

Tæknilegar upplýsingar: Grunnefni Litur Seigja Ph-gildi Opinn tími við 150g/m2 Pressutími við 80°C Massi Þekur Frostþol Geymslutími

Innihald 12 kg 28 kg

Vörunúmer 892 100 038 892 100 046

Litur Hvítt Hvítt

PVAc Hvítur 8.000 mPas 5 10 mín 3 mín 1,29g/cm3 100 - 150 g/m2. 7 - 10 m2/lítra Að -30°C Við 20°C í 12 mánuði

KÚLUR Kantlím EVA bræðilím til almennra nota Eiginleikar: • Lím með litla seigju til kantlímingar. • Flæðir vel. • Mikið hitaþol. • Mjög gott að endurbræða. • Möguleg notkun með valsaspíssum eða raufarspíssum.

Notkunarmöguleikar: Til almennra nota eins og á: Polýester*, Melamin, ABS plast*, PVC plast*, og spónaplötukanta. * Þarf að grunna.

Innihald Vörunúmer 25 kg 892 100 034 25 kg 892 100 035

Tæknilegar upplýsingar: Grunnefni Litur Seigja Bræðimark Hitaþól Kuldaþol Vinnuhiti Geymsla og geymsluþol

215

EVA Hvítur, náttúrulegur og brúnn Við 200°C 60.000 mPas 90°C 70 - 75°C (WPS 68) -25°C (hnífaprófun) 190 - 210°C Kaldur og þurr staður, í 9 mán

Litur Hvítt Náttúrulegur


Gluggalím D4 útilím • Límið er gott fyrir alhliðalímingu á gluggum, dyrakörmum, úti og inni. • Einnig fyrir lamellufestingar á gluggaköntum. Innihald 500 g 12 kg 28 kg

Flokkun trélíma skv. staðli EN 204 D1 • Inni þar sem hiti fer sjaldan yfir +50°C og í stuttan tíma og rakastig í timbri sé mest 15% D2 • Inni þar sem kemur fyrir að límið komist í snertingu við rennandi vatn og eða kemur sjaldan í snertingu við mikinn raka, en rakastig í timbri má ekki fara yfir 18%

Vörunúmer 892 100 221 892 100 222 892 100 223

M. í ks. 6 1 1

D3 • Inni þar sem límið kemst í snertingu við rennandi vatn eða bleytu í stuttan tíma í einu, eða að límið má nota þar sem er mikill raki. • Úti en ekki bert þar sem veðrun kemst að. D4 • Inni þar sem oft og lengi rennandi vatn og mikill raki kemst að. • Úti með nægjanlegri yfirmálun þolir límið veðrun.

HEK 5000 Trjákvoðu og harpix-leysir Sérstaklega til að fjarlægja trjákvoðu og harpix. Til hreinsunar á hringsagarblöðum, fræsihausum og hefiltönnum. Innihald 5l

Vörunúmer 893 611

Notkun: Fletirnir skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Þynnið með vatni: 1 á móti 2 hlutum vatns. Penslið með nylonpensli eða pensli úr gerviefnum. Smærri hluti er gott að baða. Eftir stutta stund leysist trjákvoðan eða harpixið og önnur óhreinindi upp. Eftirstöðvar má fjarlægja með tusku. Varúð: Mjög ætandi. Inniheldur: Kalium Hydroxið. Ef efnið fer í augu þá skolið strax með vatni og hafið samband við lækni. Ef föt blotna undan efninu þá farið strax úr fötunum. Notið sterka gúmmíhanska og gleraugu við notkun. Ekki setja í niðurföll eða grunnvatn.

216


Smurefni fyrir tré Dregur úr áhrifum af trjá-kvoðu (Harpix), þannig að sag og spænir dragast síður að timbrinu. • Hreinsar stillingar, spindla og fleti. • Hindrar ryðmyndun og tæringu. • Eyðir raka. Notkun: Úðið eða penslið yfir og myndið þunna húð á þeim flötum vélarinnar sem eru í snertingu við timbrið. Varúð: Inniheldur 1,3,5 Þrímetýl bensín 30-60%. Mjög eldfimt. Ertir öndunarfæri, augu og húð.

Pumpubrúsi Innihald 5l

Vörunúmer 893 070

M. í ks. 1

Innihald 1l

Vörunúmer 891 501

M. í ks. 1

Geymist þar sem öruggt er að börn ná ekki til.

Slípibandahreinsir Lengir endingu slípibanda um allt að 400% • Slípiböndin gefa meiri slípgæði og jafnari slípun. • Mjúkur slípibandahreinsirinn hreinsar út harpix og annað sem situr í slípiböndunum. • Minnkar bruna frá böndum og böndin rifna síður. • Minnkar titring í vélum. • Sjaldnar skipting á böndum. Aðvörun: Við ofanáliggjandi breiðbands slípivélar skal notast við fastan klossa. Hreinsinum er haldið létt við með snúning bandsins. Þannig er komist hjá mestu slysahættunni. Þykkt Breidd Lengd Vörunr. M. í ks. 44 mm 41 mm 209 mm 893 01 1 Notkun: Hreinsinum er haldið fast að slípibandinu þar til öll óhreinindi eru fjarlægð. Látið vélina ganga á venjulegum vinnuhraða.

217


Viðgerðarlakk

Þekjandi litur á kanta, í rispur, rifur, sagarför svo og til litunar á timbri. Sett nr. 964 890 1 Aukaspíssar nr. 890 01

Litur Fura Eik, ljós Eik rustikal, ljós Eik rustikal, dökk Tekk/Hnota Maghóní, ljóst Maghóní, dökkt Dökkbrúnt Hvítur

Vörunúmer M. í ks. 5 890 101 0 890 101 1 890 101 2 890 101 3 890 101 4 890 101 5 890 101 6 890 101 8 890 101 9

Aðrir litir fáanlegir: Litur Kirsuber Askur Beyki Hlynur Svartur RAL 7038 RAL 8019 RAL 9016

Vörunúmer 890 101 01 890 101 02 890 101 03 890 101 04 890 101 06 890 101 07 890 101 09 890 101 010

Viðgerðarvax

M. í ks. 5

10 í pk.

Eiginleikar: • Til notkunar inni og úti. • Góð viðloðun á allt yfirborð. • Einfalt í notkun, engin pensill eða yfir málning nauðsynleg. • Geymsla í langan tíma við herbergishita. • Spíssa má hreinsa með asetóni eða skipta um spíss. • Ekki hægt að endurfylla. Notkun: Hristið mjög vel í 10 sekúndur, þannig að vel finnist fyrir kúlunni. Takið hettuna af og þrýstið spíssinum rólega á fastan flötinn, þar til lakkið hefur náð að þekja vel. Eftir notkun er hettan sett aftur á.

Til fyllingar á smáum rifum og rispum. Sett nr. 964 890 3

Eiginleikar:

• Litað fylliefni sem er fitulaust. • Þess vegna er það mjög vel hentað í minnstu rifur, opnar fúgur og naglaför í timbri og plasti. • Fljótlegasta og einfaldasta viðgerðarefnið á minnstu sprungum sem eru ekki á álagsblettum. Notkun: Smáar rispur og raufar eru fylltar með þverstrokum. Umfram magn er strokið burt með þurrum klút í hringstrokum. Geymið vaxið alltaf í plasthlífinni.

218


Tréfyllir

Hraðþornandi

Vörunúmer 890 304 0 890 304 1 890 304 2 890 304 7

M. í ks. 6

Til notkunar á: Til fyllingar á djúpum holum og rispum eins og til dæmis: kvistholum, skrúfuförum, parketgólfum o.s.frv., í allar gerðir af timbri eins og t.d. á harðviðarhúsgögnum.

Vörunúmer 890 304 00 890 304 10 890 304 20 890 304 70

M. í ks. 10

Eiginleikar: • Þykkur, auðformanlegur, fín-kornóttur massi sem þornar fyrir áhrif súrefnis. • Einsþátta. • Mjög góð viðloðun við allt timbur. • Má blanda saman litum. • Eftir að fyllirinn er orðinn þurr má meðhöndla hann sem allt tré, svo sem að saga, slípa, negla, bæsa, lakka og bóna.

Dós 1/4 l: Litur Ljóst Eik, ljós Eik, meðal Beyki Túpa 50 ml:

Tæknilegar upplýsingar: Massi Hitaþol Vinnuhitastig Þornun Rýrnun Geymsluþol

Litur Ljóst Eik, ljós Eik, meðal Beyki

1,0 g/cm -20°C til +70°C Fyrir ofan +10°C Eftir þykkt en um það bil 60 mín. 30% 9 mánuði í óopnuðum umbúðum 3

Notkunarleiðbeiningar: Tréfyllirinn er borinn á með spaða. Endurtakið því að fyllirinn rýrnar um 30%. Það má þynna ef þarf með Würth hreinsi nr. 893 460

Viðgerðarvax

Notkunarleiðbeiningar: • Hreinsið allt laust með sporjárni. • Upprifnir endar eru fínlega skornir í burtu með sporjárni í áttina að skemmdinni. • Þverrifur eru gerðar minni með tenntum skurði. • Endinn á skemmdinni er litaður með glæru viðgerðarlakki, við minni fyllidýpt ljósara. • Með viðarspaða er vaxinu þrýst inn og skemmdin fyllt. Með því að setja saman hina ýmsu liti er hægt að ná fram litatóni sem er nær svæðinu í kring. • Ef timbrið er æðabert er hornið á spaðanum eða sporjárninu notað til að fá æðarnar réttar og þær fylltar með ljósu eða dökku vaxi eftir þörfum. • Með slípiull er fitulagið fjarlægt af viðgerðarsvæðinu með hringlaga strokum. Létt yfirferð með glæru lakki nr.: 893 188 2 möttu eða nr.: 893 188 3 hálfmöttu úðað yfir með 30 - 40 cm fjarlægð til að ná glansstiginu umhverfis.

Litur Maghóní, ljóst Palisander, ljós Kirsuber, rauðl. Perutré, ljóst Kirsuber Álmtré Limba Eik, náttúrul. Birki Hvítur, RAL 9010 Svartur, RAL 9011 Wenge Hnota, dökk Eik, dökk Hnota, meðal Eik, meðal Eik, ryðleit Hnota, ljós Álmtré, dökkt Maghóní, dökkt

Litur nr. 201 202 203 204 205 206 207 208 209 210 211 212 213 214 215 216 217 218 219 220

Vörunúmer 890 402 01 890 402 02 890 402 03 890 402 04 890 402 05 890 402 06 890 402 07 890 402 08 890 402 09 890 402 10 890 402 11 890 402 12 890 402 13 890 402 14 890 402 15 890 402 16 890 402 17 890 402 18 890 402 19 890 402 20

Til athugunar: Það er nauðsynlegt að fylgja eftir viðgerðarleiðbeiningum til þess að ná sem bestum árangri.

219

Til fyllingar á dýpri rispum, raufum, opnum fúgum, holum og öðrum innfellingum. Sett nr. 964 890 4

Ljósir litir Sett nr. 964 890 410 Gráir litir Sett nr. 964 890 420

Til notkunar á: Með viðgerðarvaxinu er hægt á stuttum tíma að gera við rispur í húsgögnum, langs- og þverrispur holur og aðrar innfellingar sem eru ekki á álagssvæðum. Með því að strjúka saman litum er hægt að fá fram æskilegan litatón. Einnig má strjúka með fínum strokum til að fella að nærliggjandi svæðum.


Kíttisbyssur

Kíttisgrind Fyrir 310 ml. túpur

Vörunúmer: 891 00

Loftbyssa Fyrir 310 ml. túpur • Hröð vinnsla. • Fínstilling. • Mjög létt. • Auðveld í notkun. Vörunúmer: 891 500 310

Kíttisgrind Fyrir 310 ml. túpur Vörunúmer: 891 001

Loftbyssa Fyrir 600 ml. poka • Hröð vinnsla. • Fínstilling. • Mjög létt. • Auðveld í notkun. Vörunúmer: 891 200 600

Mögnuð kíttisgrind Fyrir múrlím Vörunúmer: 891 003

Loftkíttisbyssa Strokkstýrð byssa fyrir 310 ml. túpur • Má nota með pokum með plastloki: Vörunúmer: 891 601 005 • Má stilla þrýsting til að fínstilla átak í sprautun. • Auðvelt að losa og að þrífa. Vörunúmer: 891 700 310

Ath stútar fylgja ekki með: vörunúmer: 891 601 001

Rafhlöðu kíttisbyssa Fyrir 310 ml. túpur Kíttisgrind Fyrir 2 x 48 ml. túpur Vörunúmer: 891 893 485

Kíttisgrind Fyrir 600 ml. poka Vörunúmer: 891 400 600

Blandrör: Vörunúmer: 891 481 Lok f. kíttisgrind Kíttisgrind • Tvöföld fyrir állím og límkítti DUO.

Vörunúmer: 891 600 002

Vörunúmer: 891 601 23

220

Vörunúmer: 702 324 2

Sterk rafhlöðubyssa með stiglausa notkun. • Stillanleg stýring gefur jafna kíttingu. • Sýnir innihald túpu. • Öryggis kúpling. Lýsing Hleðslutæki Rafhlaða 2,4 Volt

Vörunúmer 702 324 3 702 300 324


Hnífur

• Fyrir kíttistúpustúta. • Gefur nákvæman skurð. Vörunúmer: 715 66 09

Poka þrýstibolli

• Til að pressa kíttispokum í kíttisbyssu eins og 891 700 310 Vörunúmer: 891 601 005

PURlogic

PURlogic Combipress Hágæða, PTFE-húðuð frauðbyssa fyrir einþátta frauð. Vörunúmer: 0891 152 6

Úðabrúsar

PURlogic Xpress Fyrir einþátta frauð. Vörunúmer: 0891 152 4

Pumpubrúsi Fyrir veik efni • Magn: 1 lítri Vörunúmer: 0891 501

Tornador úðabyssa Úðabyssa með loftpumpu til hreinsunar á óhreinindum á erfiðum svæðum. Vörunúmer: 0891 703 118

Fyrir fituhreinsi/sterk efni Vörunúmer: 0891 501 715

221


RAPIDON 6 eldsneytisbrúsi Hægt að stýra flæði og stöðva með hnappi • Kemur í veg fyrir leka • Jafnt flæði Sterkbyggður eldsneytisbrúsi með tvöföldu handfangi • Höggþolinn • Meðfærilegur Stór stútur til að fylla brúsann • Auðveld áfylling Hálfhringlaga lok • Auðvelt að opna til að skoða magn í brúsa Snúanlegur stútur • Fyrir tanka sem erfitt er að komast að Tvívíður mælir • Sýnir magn bæði á meðan brúsinn er fylltur og þegar hellt er úr honum Límmiði til að merkja innihald fylgir • Skýr merking á brúsa, kemur í veg fyrir rugling Hámark, 6 lítrar Efni, HD PE • Þolir bensín, olíublöndur og dísilolíu

MWF - 12/10 - 12415 - ©

UN vottaður

Efni PE-HD

Stærð (L x B x H) 435 x 150 x 262 mm

Magn 6 lítrar

Þyngd 1,2 kg

Vörunúmer 0891 420 60

222

M. í ks. 1

Lokað á flæði

Miðlungsflæði


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.