Rafmangs og Loftverkfæri

Page 1

Festingar

EFNAVARA

persónuhlífar

rafmagnsvörur

slípivörur

handverkfæri

rafmagns- og loftverkfæri

hillukerfi og verkfæravagnar

609

1

2

3

4

5

6

7

8


Hleðsluskrúfvél

Einstaklega fyrirferðarlítil og öflug 10,8 volta skrúfvél – tilvalin fyrir skrúfur upp í 6 mm að þvermáli. S 10-A Power Með tveimur 10,8 volta rafhlöðum og hleðslutæki í tösku. Vörunúmer 0700 662 2 S 10-A Power Í tösku, án hleðslutækis og rafhlaða. Vörunúmer 0700 662 01

Litíumrafhlaða. Engin rýrnun á hleðslugetu og nánast engin sjálfsafhleðsla rafhlöðu. Létt, fyrirferðarlítil og handhæg lögun. Vélin fer vel í hendi og þarfnast lítillar áreynslu við notkun.

Afhending Lýsing

Vörunúmer

M. í ks. M. í ks. 0700 662 2 0700 662 01

S 10-A Power hleðsluskrúfvél 10,8 V/ 1,3 Ah LI rafhlaða AL 30-LI hleðslutæki ORSY® 100 taska Plast innvols í tösku

0700 662 X 0700 996 213 0700 896 0955 155 0955 030 662

1 2 1 1 1

Aukahlutir

1 – – 1 1

Notkun

Segulmögnuð patróna með fljótskiptihaldara. Skrúfbitinn er örugglega fastur í haldaranum og festist ekki í skrúfuhausnum. Rafrænn varnarbúnaður sem ver gegn ofhleðslu og ofhitnun. Ver vélina og rafhlöðuna og lengir þar með endingartíma hennar. LED-ljós. Góð lýsing á skrúfuhausinn. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu.

Mini patróna 1/4” Vörunr. 0713 92 04

Tækniupplýsingar Bitataska Vörunr. 0650 010 001

MWF - 08/10 - 07156 - ©

Mjög lítil og sérlega handhæg. S 10-A Power passar í hvaða buxnavasa sem er.

610

Spenna Hægagangur Afköst rafhlöðu Stærð Stilling hámarksátaks Hámarkshersla (borstilling) Herslustillingar Bitasæti Þyngd með rafhllöðu

10,8 V 0–500 sn./mín. 1,3 Ah 176x167 mm 7 Nm 18 Nm 10+1 1/4” 0,8 kg


Hleðsluborvél

Einstaklega fyrirferðarlítil og öflug 10,8 V borvél með litíumrafhlöðu. Tilvalin fyrir einfalda borun og skrúfun.

Stærð miðað við hefðbundna 9,6 V hleðsluborvél: BS 96-A solid vs. BS10-A.

BS 10-A Með tveimur 10,8 volta rafhlöðum og hleðslutæki í tösku. Vörunúmer 0700 653 2

BS 10-A Í tösku, án hleðslutækis og rafhlaða. Vörunúmer 0700 653 01

Afhending Lýsing

Vörunúmer

M. í ks. M. í ks. 0700 653 2 0700 653 01

BS10-A hleðsluborvél LI 10,8 V/1,3 Ah rafhlaða AL30-LI hleðslutæki Skrúfbitabox, tómt Skrúfbitahaldari með fljótskiptibúnaði Bitar, AW®20, AW®30, AW®40, PZ2, PZ3, PH2 ORSY® 100 taska Plast innvols í tösku

0700 653 X 0700 996 213 0700 896 0614 250 110 0614 176 711 0614 … … 0955 155 0955 030 652

1 2 1 1 1 1 1 1

1 – – – – – 1 1

10,8 V vörur WB 10-A hleðsluvinkilskrúfvél Vörunr. 0700 632 2

HL 10-A vasaljós Vörunr. 0700 432 0

2 hraðastillingar og 2 patrónur. Hleðsluborvélin hentar bæði til að skrúfa og bora. Létt, fyrirferðarlítil og handhæg lögun. Vélin fer vel í hendi og þarfnast lítillar áreynslu við notkun. Litíumrafhlaða. Engin rýrnun á hleðslugetu og nánast engin sjálfsafhleðsla rafhlöðu. Vörn gegn ofhleðslu. Ver rafhlöðuna örugglega og lengir þar með endingartíma hennar. LED-ljós. Góð lýsing á skrúfuhausinn. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu.

Tækniupplýsingar

S 10-A hleðsluskrúfvél Vörunr. 0700 662 2

MWF - 09/10 - 11396 - ©

10,8 volta litíumrafhlaða Vörunr. 0700 996 213

EB 10-A hleðslujárnklippur Vörunr. 0700 272 2

BS 10-A hleðsluborvél Vörunr. 0700 653 2

EMS 10-A hleðslufræsari Vörunr. 0700 282 2

611

Spenna Afköst rafhlöðu Hægagangur, fyrsta/önnur hraðastillingdling

10,8 V 1,3 Ah Li-Ion 0–400/ 1.100 mín.-1

Hámarkshersla (borstilling) Hámarksþvermál skrúfu Hámarksborgeta málmur tré Patrónustærð Borpatróna Þyngd með rafhlöðu

30 Nm 7 mm 10 mm 19 mm 1–10 mm 1/2” - 20 UNF 1,1 kg


hleðsluskrúfvél

Handhæg og fyrirferðarlítil hleðsluskrúfvél með tveimur hraðastillingum til að skrúfa og bora. Taska, klukkutíma AL60-S2 hleðslutæki og aukarafhlaða fylgir. S 2-A Vörunúmer 0700 101 2

Handfang getur verið beint eða í vinkilstillingu. Vélina er einnig hægt að nota í þröngum aðstæðum sem erfitt er að komast að. 2 hraðastillingar. 15 herslustillingar og ein borstilling gera það að verkum að vélin situr rétt í viðkomandi skrúfu-/borstöðu. Læsing. Kemur í veg fyrir að óvart sé kveikt á vélinni. Bitar festir beint á vélina. Vélin er stutt og hægt að festa skrúfbitahaldara og langa skrúfbita beint 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu.

Afhending Lýsing Hleðsluskrúfvél S 2-A Rafhlaða, 2,4 V Hleðslutæki AL 60-S2

Vörunúmer 0700 101 X 0700 970 013 0700 870

M. í ks. 1 2 1

Aukahlutir 1/4” PH 1-2 biti, E 6,3 Lengd: 73 mm Vörunr. 0614 176 774-775

Tækniupplýsingar Spenna Afköst rafhlöðu Hægagangur fyrsta/önnur hraðastilling Hámarkshersla Bitasæti Þyngd án rafhlöðu, u.þ.b. Þyngd rafhlöðu, u.þ.b. Lengd í beinni stillingu Þvermál

2,4 V 1,3 Ah 170/350 sn./mín. 2,7 Nm 1/4”    C 6,3 / E 6,3 0,4 kg 0,1 kg 260 mm 39 mm

1/4” PZ 1–2 biti, E 6,3 Lengd: 73 mm Vörunr. 0614 176 776-777

Mini patróna 1/4” Vörunr. 0713 92  04

160

260 MWF - 07/10 - 05415 - ©

1/4” skrúfbitahaldari með segli, E 6,3 Lengd: 74 mm Vörunr. 0614 176 702 1/4” skrúfbitahaldari án seguls, E 6,3 Lengd: 74 mm Vörunr. 0614 176 729

180 141

Bein stilling

1/4” flatur biti, E 6,3 Lengd: 73 mm Vörunr. 0614 175 660-663

Vinkilstilling

612


Rafhlöðuborvél

Endingargóð og fyrirferðarlítil rafhlöðuborvél fyrir álagsverk. Taska, hraðhleðslutæki AL 30-SD og tvær 2,5-Ah rafhlöður fylgja. BS 12-A solid Vörunúmer 0700 183 4

Hágæða 2ja-hraða stjörnugír úr málmi. Langur endingartími og hármarksflutningur á átaki.

Loftkælt hleðslutæki kemur í veg fyrir ofhitnun rafhlöðunnar

2,5 Ah rafhlöðuafköst. Lengri ending eftir hverja hleðslu. Handhæg hönnun með mjúkum hlutum. Ánægjuleg og áreynslulaus vinna. Rafhlöðu rennt í. Örugg festing og góð leiðsla á straumi sem tryggir hámarksafköst. Afhending Lýsing Rafhlöðuborvél Rafhlaða SD 2,5 Ah NiCd

Vörunúmer

M. í ks.

0700 183 X

1

0700 980 325

2

AL 30-SD hleðslutæki með 0700 886 loftkælingu

3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu. Tækniupplýsingar

1

Úttak Afköst rafhlöðu

300 vött 2,5 Ah

Skrúfbitabox, tómt, 8 stk.

0614 250 110

1

Hægagangur 1./2. gír

0–400/1.350 sn./mín.

Skrúfbitahaldari með fljótskiptibúnaði

0614 176 711

1

Átaksstilling Hámarksátak málmur ál viður málmur Ráðlögð ál afköst viður Hámarksþvermál skrúfa Ráðlagt þvermál skrúfa Útvíkkun borpatrónu Borpatrónuhaldari

0,5 –10 Nm 45 Nm 13 mm 16 mm 38 mm 10 mm 13 mm 32 mm 8 mm 6 mm 1,5 –13 mm 1/2”–20 UNF

Þyngd vélar án rafhlöðu, u.þ.b.

1,7 kg

Þyngd rafhlöðu, u.þ.b.

0,8 kg

2x AW®20 512 0

1x AW®30 513 0

1x AW®40 514 0

2x 1x 1x PZ2 PZ3 PH2 1 176 652 176 653 176 461

0955 330 0 0955 030 183

1 1

MWF - 02/11 - 10762 - ©

Skrúfbitar með 1/4” festingu, lengd: 25 mm 0614 … Tóm taska Innvols í tösku

Hámarksborafköst

Fæst einnig í Fleet-hillukerfinu ORSY® fleet.

613


rafhlöðuborvél

Endingargóð og öflug litíumrafhlöðuborvél. Taska með loftkældu hraðhleðslutæki AL 30-SD-LI og tveimur 3,0-Ah-Li-ion rafhlöðum fylgir.

BS 12-A solid Vörunúmer 0700 683 2

NiCdrafhlöður

BS 14-A solid Vörunúmer 0700 684 2

Litíumrafhlöður

BS 18-A solid Vörunúmer 0700 685 2

Tækniupplýsingar Gerð Úttak Afköst rafhlöðu Hægagangur 1./2. gír Átaksstilling Hámarksátak Hámarksmálmur borafköst ál viður Ráðlögð afköst málmur ál viður Hámarksþvermál skrúfa Ráðlagt þvermál skrúfa Útvíkkun borpatrónu Borpatrónuhaldari Þyngd vélar án rafhlöðu u.þ.b. Þyngd rafhlöðu, u.þ.b.

BS 12-A solid 300 W 3,0 Ah Li-Ion 0–400/1.350 sn./mín. 0,5–10 Nm 45 Nm 13 mm 16 mm 38 mm 10 mm 13 mm 32 mm   8 mm   6 mm 1,5–13 mm 1/2”-20 UNF 1,7 kg 0,5 kg

BS 14-A solid 360 W 3,0 Ah Li-Ion 0–400/1.600 sn./mín. 0,5–10 Nm 58 Nm 13 mm 16 mm 38 mm 10 mm 12 mm 32 mm   8 mm   6 mm 1,5–13 mm 1/2”-20 UNF 2,3 kg 0,6 kg

BS 18-A solid 450 W 3,0 Ah Li-Ion 0–350/1.300 sn./mín. 0,5–10 Nm 69 Nm 13 mm 18 mm 38 mm 10 mm 14 mm 32 mm 10 mm   8 mm 1,5–13 mm 1/2”-20 UNF 2,4 kg 0,7 kg

Litíumrafhlöður með 3,0 Ah a ­ fköstum. Engin rýrnun á hleðslugetu og nánast engin sjálfsafhleðsla rafhlöðu. Lengri ending eftir hverja hleðslu. Hágæða 2ja-hraða stjörnugír úr málmi. Langur endingartími og hármarksflutningur á átaki. Handhæg hönnun með mjúkum hlutum. Ánægjuleg og áreynslulaus vinna. Rafhlöðu rennt í. Örugg festing og góð leiðsla á straumi sem tryggir hámarksafköst. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu.

Afhending

MWF - 02/10 - 11123 - © •

Lýsing Rafhlöðuborvél Rafhlaða SD 3,0 Ah NiCd AL 30-SD-LI hleðslutæki með loftkælingu

BS 12-A solid 0700 683 X 0700 9560 330 0700 888

Aukahandfang – Skrúfbitabox, tómt, 8 stk. 0614 250 110 Skrúfbitahaldari með 0614 176 711 fljótskiptibúnaði

BS 14-A solid 0700 684 X 0700 956 430 0700 888

BS 18-A solid 0700 685 X 0700 956 530 0700 888

M. 1 2 1

0706 184 013 0614 250 110 0614 176 711

0706 184 013 0614 250 110 0614 176 711

1 1

Skrúfbitar með 1/4” festingu, lengd: 25 mm 0614 …

2xAW®20 1xAW®30 1xAW®40 2xPZ2 1xPZ3 1xPH2 1 512 0 513 0 514 0 176 652 176 653 176 461

Tóm taska Innvols í tösku

0955 330 0 0955 030 183

1 1

614

30 mínútna hleðsla NiCd- og litíumrafhlaða!


rafhlöðuborvél

Létt og öflug litíumrafhlöðuborvél fyrir miðlungsátak og -borverk.

BS 14-A compact Með tveimur 14,4 volta rafhlöðum og hleðslutæki í tösku. Vörunúmer 0700 654 2 BS 14-A compact Í tösku, án hleðslutækis og rafhlaða. Vörunúmer 0700 654 01 BS 18-A compact Með tveimur 18 volta rafhlöðum og hleðslutæki í tösku. Vörunúmer 0700 655 2

Tækniupplýsingar Gerð Afköst rafhlöðu Hægagangur 1./2. gír Hámarksátak Hámarksborafköst málmur viður Hámarksþvermál skrúfa Útvíkkun borpatrónu Borpatrónuhaldari Þyngd með rafhlöðu, u.þ.b.

BS 14-A compact 2,6 Ah Li-Ion 0–450/1.450 sn./mín. 50 Nm 13 mm 32 mm 7 mm 1,5–13 mm 1/2”-20 UNF 1,7 kg

BS 18-A compact 2,6 Ah Li-Ion 0–500/1.600 sn./mín. 56 Nm 13 mm 35 mm 8 mm 1,5–13 mm 1/2”-20 UNF 1,8 kg

BS 18-A compact Í tösku, án hleðslutækis og rafhlaða. Vörunúmer 0700 655 01

Litíumrafhlöður með 2,6 Ah ­afköstum. Léttar, engin rýrnun á hleðslugetu og nánast engin sjálfafhleðsla rafhlöðu. Lengri ending eftir hverja hleðslu. Handhæg hönnun með mjúkum hlutum. Ánægjuleg og áreynslulaus vinna.

Vörunúmer

M. í ks. M. í ks. 0700 654 2 0700 654 01

BS 14-A compact rafhlöðuborvél Rafhlaða Li-CV 2,6 Ah Li-Ion AL 30-CV-LI hleðslutæki Skrúfbitabox, tómt Skrúfbitahaldari með fljótskiptibúnaði Bitar 2x AW® 20, 2x AW® 30, 2x PZ2, PZ3, PH2

0700 654 X 0700 916 430 0700 816 0614 250 110 0614 176 711 0614 …

1 2 1 1 1 1

1 – – – – –

Tóm taska Innvols í tösku

0955 702 1 0955 030 654

1 1

1 1

Lýsing

Vörunúmer

M. í ks. M. í ks. 0700 655 2 0700 655 01

BS 18-A compact rafhlöðuborvél Rafhlaða Li-CV 2,6 Ah Li-Ion AL 30-CV-LI hleðslutæki Skrúfbitabox, tómt Skrúfbitahaldari með fljótskiptibúnaði Bitar 2x AW® 20, 2x AW® 30, 2x PZ2, PZ3, PH2

0700 655 X 0700 916 530 0700 816 0614 250 110 0614 176 711 0614 …

1 2 1 1 1 1

Tóm taska Innvols í tösku

0955 702 1 0955 030 654

1 – – – – –

1 1

1 1

615

LED-ljós. Góð lýsing á skrúfuhausinn. Engin ofhleðsla Langur endingartími og hármarksflutningur á átaki. Vörn gegn ofhleðslu. Ver rafhlöðuna gegn skaða af völdum ofhleðslu. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu.

s

243 mm

232 mm

t

Lýsing

s

MWF - 09/10 - 10495 - ©

Afhending

t


Vinkilborvél með rafhlöðu

Öflug tveggja hraða vinkilborvél með rafhlöðu og fljótvirkri borpatrónu til að skrúfa og bora í við, málm og plast þar sem erfitt er að komast að. Kemur í tösku ásamt klukkustundar AL 60-SP hleðslutæki og 2,0 Ah rafhlöðu. WB 12-A Vörunúmer: 0700 133 1

Tæknilegar upplýsingar:

Sölupakkning Lýsing Vörunúmer Vinkilborvél með 0700 133 X rafhlöðu WB 12-A

M. í ks. 1

Rafhlaða 12,0 V / 0700 900 320 2,0 Ah NiCd Klukkustundar AL 60-SP hleðslutæki

0700 800

Taska úr pólýprópýlen

0955 700 133

Spenna Afköst rafhlöðu Úttak Hægagangur í 1./2. gír

12,0 V 2,0 Ah 190 W 0 – 400 / 1200 s/mín

Hámarksátak Hámarksafköst stál borunar í ál við Hámarksþvermál skrúfna Útvíkkun borpatrónu Borpatrónuhaldari Vídd, horn í horn Haushæð Þyngd bors án rafhlöðu u.þ.b. Þyngd rafhlöðu u.þ.b.

20 Nm 10 mm 13 mm 25 mm 6 mm 1,0 – 10 mm 1/2” x 20 UNF 25 mm 112 mm 1,3 kg 0,7 kg

• Tveggja hraða stjörnugír með 5 málmhjólum veitir mikið tog og hámarksflutning átaks. • Fljótvirk sjálfherðandi patróna. • Fast skrúfutengi milli mótors og drifs tryggir öruggan flutning á miklu átaki. • Öflugur rofi með silfurhúðuðum snertum og stórri kæliplötu, trygging fyrir löngum endingartíma. • Gúmmíklæddur rofi með hraðastillingu, snúningsáttarstýringu og öryggislás. • Langur spaðarofi sem býður upp á fjölbreytta staðsetningu handar, betri stjórn og öruggt grip. • Breidd á milli horna er 25 mm og stærð hauss 112 mm, auðveldar aðgang að þröngum rýmum. • Handhæg hönnun og vel staðsettur þyngdarpunktur gera vinnuna nánast áreynslulausa. • Mjó rafhlaða sem ýtt er inn býður upp á mjótt handfang sem fellur vel í hendi. • Örugg læsing sér til þess að rafhlaðan situr á sínum stað í vélinni. • Klukkustundar hleðslutæki fyrir NiCd- og NiMHrafhlöður með tíma- og spennueftirlitsbúnaði tryggir stuttan hleðslutíma og kemur í veg fyrir yfirhleðslu. • 3 ára ábyrgð á vél og hleðslutæki.

112 mm 25 mm á milli horna þýðir að hægt er að bora í illaðgengilegum hornum.

Hægt að nota við þröngar aðstæður, þökk sé haus sem er einungis 112 mm að hæð.

Langur spaðarofi býður upp á fjölbreytta staðsetningu handar. Það leiðir af sér nákvæmni í notkun og öruggt grip.

m

25 m

313 m

m

MWF - 10/04 - 05190 - © •

Aukahlutir Hleðslutími u.þ.b. Aðgerð Hefðbundin snögg hleðsla 1 1 klukkustund 1 2 1–3 klukkustundir 2 Jöfnunarhleðsla á hverri rafhlöðu fyrir sig 3 stöðug hleðsla Viðhaldshleðsla heldur rafhlöðu fullhlaðinni.

Klukkustundar AL 60-SP hleðslutæki • Fyrir mjóar rafhlöður, 7,2 til 18,0 volt með NiCd- eða NiMH-hlöðum. •3 hleðslustillingar til að tryggja hámarksafköst:

1. Fyrir rafhlöður með 2,0 Ah. 2. Eykur endingartíma rafhlaðanna. Hins vegar, eins og í öðrum hleðslutækjum, er hægt að taka rafhlöðuna úr eftir stig 1. .

Vörunúmer: 0700 800

Samstætt háhraða ML 18 hleðslutæki Vörunúmer: 0702 304

616

Fljótvirk patróna Lýsing 1,0 – 10 mm 1/2” - 20 UNF

Vörunúmer M. 0706 133 014 1

Nikkelmálmur Hýdríð-rafhlöður • U.þ.b. 50% meiri afköst miðað við NiCdrafhlöður sömu þyngdar, eykur vellíðan við vinnu. • Kadmíumfrí og umhverfisvæn. Lýsing 12,0 V / 3,0 Ah NiMH

Vörunúmer M. 0700 905 330 1


rafhlöðuhöggskrúfvél

Fjölnota rafhlöðuhöggskrúfvél með 1/2" og 1/4" festingum. Snúningsátak allt að 180 Nm, en snúninghöggið samt mjúkt á úlnliðinn.

ASS 14-1/4" Í tösku með tveimur 14,4 volta hleðslurafhlöðum og hleðslutæki. Vörunúmer 0700 624 2

ASS 18-1/2" Í tösku með tveimur 18,0 volta hleðslurafhlöðum og hleðslutæki. Vörunúmer 0700 625 2

Nánast áreynslulaus vinna Handhæg og fyrirferðarlítil hönnun. ASS 14-1/4"

ASS 18-1/2" Langur endingartími hverrar hleðslu með 3,0 Ah Li-Ion rafhlöðum.

Hentar fyrir: Tréskrúfur, borskrúfur, panelskrúfur, herslurær, sílinderskrúfur o.s.frv.

Staða hleðslu alltaf sýnileg með fjórum LED-ljósum á rafhlöðum.

Sölupakkning Lýsing

Vörunúmer

M. í ks. Vörunúmer 0700 624 2

M. í ks. Vörunúmer 0700 625 2

Rafhlöðuhöggskrúfvél ASS 14-1/4" Rafhlöðuhöggskrúfvél ASS 18-1/2" LI CV 14,4 V/3,0 Ah rafhlöður LI CV 18 V/3,0 Ah rafhlöður AL 30-CV-LI hleðslutæki Taska Töskuinnlegg

– – 0700 916 431 0700 916 531 0700 816 0955 702 1 0955 030 624

1 – 2 – 1 1 1

– 1 – 2 1 1 1

MWF - 07/11 - 13000 - ©

Tæknilegar upplýsingar Lýsing Spenna Afköst rafhlöðu Hægagangur Fjöldi högga Snúningsátak, hám. (erfiðar skrúfur) Þvermál skrúfu Bitafesting Stærð (lengd x breidd x hæð) Þyngd með 3,0 Ah rafhlöðu

Volt Ah sn./mín. sn./mín. Nm M mm kg

ASS 14-1/4" 14,4 3,0 0–2.800 sn./mín. 0–3.200 sn./mín. 150 M6 – hám. M14 1/4" E6.3 145 x 75 x 242 1,6

ASS 18-1/2" 18 3.0 0–2.800 sn./mín. 0–3.200 sn./mín. 180 M6 – hám. M16 1/2" ytri ferningur 154 x 75 x 242 1,7

617

3ja ára ábyrgð vegna framleiðslu- og efnisgalla.

Fæst einnig í Fleet-hillukerfinu ORSY® fleet.


Product name borvél

650 W fljótvirk borvél fyrir timbur, plast og málma. BM 10-XE Í ORSY® „Bull Machine“ tösku. Vörunúmer 0702 325 1 BM 10-XE Stök í pappakassa. Vörunúmer 0702 325 0

Öflug og handhæg vél. Mjög gott hlutfall þyngdar/krafts til að minnka áreynslu og fljóta vinnu. Einfalt að skipta um snúru 4 m snúrunni sem fylgir má skipta út fyrir 6 m snúru. Stór, gúmmíhúðaður rofi. Rofinn er alltaf innan seilingar og auðveldar hraðastillingar. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu.

Afhending Lýsing Borvél BM 10-XE Innvols í tösku ORSY® „Bull Machine“ taska

Vörunúmer 0702 325 X 0955 030 325 0955 330 0

Sterkbyggð bor- patróna: Einnar hulsu borpatróna fljótleg og þægileg notkun.

MWF - 01/07 - 05445 - © •

Gírakerfi úr málmi: Mjög góður átaksflutningur og lengri endingartími.

Hlífðar„skel“: Hlíf í þremur hlutum eykur stöðugleika vélarinnar miðað við hefðbundnar „hálfskeljar“ verðflokksins.

M. í ks. 1

Snúningur réttsælis og rangsælis: Sama átaki náð í báðar áttir með beinni snúningskiptingu.

Þægilegt handfang: Áreynslulaus vinna með vél sem fer vel í hendi.

Tækniupplýsingar Spenna Tíðni Varnarflokkur Orkunotkun Úttak Hægagangur Útvíkkun borpatrónu Hámarkshersla* Þyngd, u.þ.b. Lengd snúru * Hámarkshersla næst aðeins í stutta stund.

Borþvermál Stál Ál Viður Skrúfuborun

Einföld snúruskipti: 4 m snúrunni sem fylgir er hægt að skipta út fyrir 6 m snúru, vörunúmer 0708 315 039.

618

230 V AC 50/60 Hz / II 650 W 345 W 0–3.150 sn./ mín. 1-10 mm 10 Nm 1,5 kg 4m

* Aðeins mögulegt með snúnum borum.

10 mm 13 mm* 30 mm* M6


Product name Höggborvél

Alhliða 13 mm, 750 W höggborvél sem skarar fram úr með hraðvirka borun og langan endingartíma. ­Fjölnota. SB 13-XE Kemur í málmtösku með 5 borum Vörunúmer: 0702 322 1 SB 13-XE Kemur í pappakassa án fylgihluta Vörunúmer: 0702 322 0

Sölupakkning Lýsing Höggborvél SB 13-XE Auka handfang með dýptarstoppi Málmtaska með hólfum fyrir minni hluti Zebra DZ1 steinbor 4,0x75 mm Zebra DZ1 steinbor 5,0x85 mm Zebra DZ1 steinbor 6,0x100 mm Zebra DZ1 steinbor 8,0x120 mm Zebra DZ1 steinbor 10,0x120 mm

MWF - 10/04 - 05446 - © •

Tæknilegar upplýsingar Spenna Varnarflokkur Lausagangur

230 V / II 0–1200/0–3400 mín-1 1./2. gír

Hraði við borun

0–750/0–2100 mín-1 1./2. gír

Hraði við borun Inntaksafl Úttaksafl Útvíkkun patrónu Festing patrónu Spindilás Ø Lengd milli horna Lengd snúru Þyngd

31.500 mín-1 750 W 375 W 1–13 mm 1/2“ – 20 UNF 43 mm Euronorm 32,5 mm 4m 2,2 kg

Hægri/vinstri skiptirofi ofan á borvélinni býður upp á stillingu á staðsetningu kolbursta og þannig fæst hámarksátak í báðar snúningsáttir, auk þess sem endingartími kolburstanna eykst.

Vörunúmer 0702 322 0 0708 224 720 0955 702 321 0637 40 0637 50 0637 60 0637 80 0637 100

M. í ks. 1

Þvermál borunar Stál Steypa Múrsteinn/kalksandsteinn Mjúkur viður Tréskrúfur í mjúkan við hámarks-Ø

13 mm 20 mm 22 mm 35 mm   6 mm

• E infalt að skipta úr venjulegri borun yfir í höggborun, sem leiðir af sér fjölbreytta notkun. • Einföld og fljótvirk patróna með þvingu og hertum málmskóm. Kemur í veg fyrir að borinn renni til í patrónunni. • Sérstakt tengi sem flýtir fyrir skiptum á skemmdum rafmagnsnúrum eða til að setja lengri rafmagnsnúru í. •Á reiðanlegir stjörnugírar úr gegnheilum málmi með hámarksflutningi á átaki. • R afrænn rofi með þrepalausri hraðastýringu. •2 -hraða rofi með lásrofa á ytra byrði vélarinnar. Þannig er komið í veg fyrir að óvart skiptist á milli hraðastillinga. • Hægri/vinstri skiptirofi ofan á borvélinni. • Þjónustuop sem auðveldar skipti á kolburstum. Auka kolburstar eru geymdir í handfanginu. • Handhægt handfang með gúmmíklæðningu sem eykur þægindi við notkun. • Sterkt aukahandfang sem veitir gott grip, jafnvel við mikið átak. • P ólýamíð-hlíf styrkt með glertrefjum: sterk, handhæg og fyrirferðarlítil. • Þ ýsk gæðavara. •3 ára ábyrgð á efnis- og framleiðslugöllum.

Hægt að kaupa sér Lýsing Vörunúmer M. í ks. Kolburstasett 0708 322 121 1 Fljótvirk patróna 0692 612 132 13 mm 1/2” 20 UNF Umskiptanlegt tengi, 10 m

0702 690 003

Umskiptanlegt tengi: Snúið tenginu til vinstri og takið snúruna úr. Stingið nýju snúrunni í og læsið með því að snúa tenginu til hægri.

619

335 mm

207 mm


Product name Höggborvél

Léttur og fyrirferðarlítil höggborvél.­ Tilvalin til að bora 4 til 12 mm í steypu og múrverk. H 22-SLE Vörunúmer: 0702 222 1

Léttur, fyrirferðarlítill og handhægur. Höggborvélin fellur vel í hendi og minnkar áreynslu við vinnu.­­ Rofi fyrir réttsælis og rangsælis snúning. Borhamarinn notar sama átak í báðar snúningsáttir. Endingartími kolbursta lengist. Hraðastýringarrofi. Eykur nákvæmni við upphaf borunar og borinn hreyfist minna. Kolburstar slökkva sjálfkrafa á sér. Komið í veg fyrir skemmdir á mótor vegna slitinna kolbursta. 3 ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu. Tæknilegar upplýsingar

Sölupakkning Lýsing H 22-SLE borhamar SDS plus borhamar, þvermál 6,0 x 160 mm SDS plus borhamar, þvermál 8,0 x 160 mm SDS plus borhamar, þvermál 10,0 x 160 mm Viðhaldsúði 150 ml Taska

Vörunúmer 0702 222 X 0648 36 160 0648 38 160 0648 310 160 0893 051 0955 702 221 Aukahlutir

Eiginleikar Réttsælis og rangsælis snúningur Hægt að taka högg af fyrir venjulega borun Hraðastýringarrofi Láshnappur fyrir óslitinn snúning Aftak (aukahlutur)

M. í ks. 1

✓ ✓ ✓ ✓ ✓

Lýsing SDS plus vinkilborhaus

Vörunúmer 0702 220 100

Aftakseining Rykskál

0702 220 200 0702 540 001

MWF - 01/05 - 04574 - © •

Tölur yfir borunarafköst Þvermál borunar í steypu Þvermál borunar í stál Þvermál borunar í við Holir borar í múrverk Æskilegt þvermál borunar fyrir hámarksafköst Borunarafköst í miðlungsharða steypu (þverm. 8 mm)

4-22 mm, hámark upp í 13 mm upp í 30 mm upp í 68 mm 4-12 mm 34 cm3/mín

620

M. í ks. 1

Spenna Varnarflokkur Orkunotkun Úttak Hægagangur Fjöldi högga í hægagangi Höggstyrkur Þvermál spindilháls Öryggiskúpling við Lengd snúru Þyngd

230/50 V/Hz / II 620 vött 280 vött 0-1000 á mín. 0-4400 á mín. 0-2,2 júl 43 mm 18 Nm 4m 2,3 kg


Product name Kíttisbyssa með rafhlöðu

Öflug kíttisbyssa með rafhlöðu og stiglausa þrýstingsstýringu til notkunar með 310 ml túbum og 300 ml pokum. AKP 310-E Vörunúmer 0702 324 2

• Stiglaus rafræn þrýstings-stilling frá 10,2 – 27,6 cm/mín býður upp á aðlögun á mismunandi breiddir samskeyta, fyllingu túpa og stútavídda. • Skjár sýnir magn í túpu og byssan slekkur sjálfkrafa á sér þegar túpan tæmist. • Öryggiskúpling kemur í veg fyrir óþarfa áreynslu mótors vegna þornaðs kíttis. • Læsing kemur í veg fyrir byssan fari óvart í gang. • Pumpan dregst sjálfkrafa til baka og kemur í veg fyrir sóun og sóðaskap. • Rétt staðsettur þyngdarpunktur léttir notkun. • 3 ára ábyrgð.

Sölupakkning Lýsing Kíttisbyssa AKP 310-E

Vörunúmer –

Taska Hleðslutæki Rafhlaða (rauð) 2,4 volt

0955 702 301 0702 324 3 0702 300 324

M. í ks. 1

Skjár gefur til kynna hvað mikið er eftir í túpu.

Athugið! Notið ekki gamla og nýja fylgihluti saman!

Tæknilegar upplýsingar Spenna Mál (l x b x h) Þyngd með rafhlöðu Hámarksþrýstingur Stiglaus stillanleg þrýstingsstýring

2,4 volt 435 x 100 x 216 mm 1,7 kg 180 kg 10,2 – 27,6 cm/mín

Notkun • gluggaísetningar. • samskeyti á hreinlætissvæðum. • gluggaísetningar í ökutæki.

Pokatúpa, vörunúmer: 0891 190 og stútur, vörunúmer: 0891 653, til notkunar með 300 ml pokum.

Fylgihlutir fyrir poka, 360 ml + 400 ml

MWF - 10/04 - 05416 - © •

1 Hluti 1, 2, 4 3

2

Lýsing Hlutar fyrir poka Málmrör fyrir 360 ml + 400 ml

3

4

Vörunúmer 0702 324 201 0702 324 202

M. í ks. 1

621

Nota þarf eftirfarandi fylgihluti með kíttisbyssunni, vörunúmer: 0702 610: Hleðslutæki. Vörunúmer: 0702 611 1, Aukarafhlaða (græn). Vörunúmer: 0702 611.


Product name hnoðbyssa með rafhlöðu

Til þráðlausrar notkunar með hnoðum 2,4 til 5,0 mm að þvermáli. Kemur í handhægri tösku. ANG 14 Vörunúmer 0700 915 5

• Li ion rafhlaða með 1,3 Ah og 2,6 Ah afköstum. Létt, afkastamikil og engin rýrnun á hleðslugetu. Lengri endingartími eftir hverja hleðslu. • Handhægt handfang og vel staðsettur þyngdarpunktur sem gerir vinnu nánast áreynslulausa. • Tafarlaus endursetning á upphafsstöðu eftir hnoð sparar orku og eykur hnoðunarafköst. • Notuðum hnoðpinnum er safnað saman í skál. • Með festingu fyrir hengihjól. • Framstykki, u.þ.b.: L = 55 mm, Ø 25 mm. • 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslueða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

Má nota með bæði NiCd- og litíumrafhlöðum.

Sölupakkning

MWF - 08/10 - 01279 - ©

Tækniupplýsingar

Vörunúmer – 0700 915 13 0700 915 220 0949 20  3 0949 20  4 0949 20  5 0949 20  6 0949 20  9 0949 20  8

M. í ks. 1 Aukahlutir Lýsing G 14 rafhlaða, 14,4 V, 2,6 Ah

Vörunúmer M. í ks. 0700 915 26 1

Aukahlutir sem fást stakir Lýsing Umskiptanlegir klemmukjaftar, 3 stk.

Langir stútar

Rafhlaða Þyngd Hleðslutími G 14,4 V, 1,3 Ah

Li ion 14,4 V 2,0 kg 50 mín./0°C upp að + 40°C

Fyrir hnoð Ø

Efni hnoðs

Vörunúmer M.

2,4 3,2

Al Al, Cu

0949 20 12 1

Hleðslutími G 14,4 V, 2,6 Ah

100 mín./0°C upp að + 40°C 14,4 V 20 mm 8.500 N

Al, Cu Ryðfrítt stál Al

0949 20 13

Hleðsluspenna Heildarslag Slagafl

3 / 3,2 3 / 3,2 4 4 4 4,8 / 5,0

Stál Ryðfrítt stál Al, Cu

0949 20 14 0949 20 15

4,8 / 5,0 5

Stál Ryðfrítt stál

0949 20 16 0949 20 17 1

622

Vörunúmer M. 0949 20 10 1

Stútur 4,8 og 5,0 stál 0949 20 6 Stútur 2,4 Alu/3,2 Alu, Cu 0949 20 11

Mál framstykkis í mm:

55

þvermál 25

Lýsing ANG 14 hnoðbyssa með rafhlöðu G 14 rafhlaða, 14,4 V, 1,3 Ah LG 14 hleðslutæki Stútur 3,0/3,2 Al, Cu, stál, ryðfrítt stál/4,0 Al, Cu Stútur 4,0 stál Stútur 4,0 ryðfrítt stál 4,8/5,0/Al, Cu Stútur 4,8 Al/5,0 stál Skrúflykill fyrir stút, 12 mm Safnskál fyrir hnoðpinna


Product name bræðilímbyssa

Afkastamikil bræðilímbyssa sem er fljót að hitna og getur náð miklum hita. HKP 300 Vörunúmer 0702 622 1

Tvær hitastillingar. Góð stilling á hita eykur vinnuhraða. Standur sem hægt er að taka af. Límbyssan stendur örugglega þegar hún er lögð niður, engin hætta á eldsvoða vegna falls. 260 mm

200 mm

Nýjasta tækni í hitunareiningu fyrir stöðugan vinnsluhita. Jafnvel þegar mikið lím er brætt í einu lækkar vinnsluhiti óverulega og heldur þannig vinnu-hraða. Mjög stór gikkur. Einföld og nákvæm skömmtun á lími.

Sölupakkning Lýsing HKP 300 bræðilímbyssa Breiðstútur Hringstútur Límstautar, 180 mm langir Taska Innlegg með djúpum hólfum

Vörunúmer 0702 622 X 0708 621 104 0708 621 103 0890 100 052 0955 702 1 0955 030 6

M. í ks.  1

3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu.

12  1

Tækniupplýsingar Spenna

Inntaksafl

220–240 / 50 V/Hz 280–380 W

Upphit- Límgjöf á klukkuunartími stund u.þ.b.

Lengd snúru

Þyngd

5–8 mín.

4 mm

0,82 kg

1.600 g/klst.

Límhreinsir Vörunúmer 0893 141

MWF - 09/09 - 01014 - © •

Bræðilím

Lýsing

Mjög sterkt bræðilím

Sterkt bræðilím

Alhliða bræðilím

Alhliða hefðbundið bræðilím

Litur Lengd Ø líms Innihald M. í ks. Vörunúmer Eiginleikar Harka Límstyrkur Hreinsun

gegnsætt, ljósbrúnt 195 mm 11,5 mm u.þ.b.10 stk. 180 g 0890 100 050

gult 195 mm 11,5 mm u.þ.b. 26 stk. 500 g 0890 100 057

svart 180 mm 11,5 mm u.þ.b. 29 stk. 500 g 0890 100 058

glært 195 mm 11,5 mm u.þ.b. 26 stk. 500 g 0890 100 052

u.þ.b. 280 stk. 5.000 g 0890 100 054

+++ ++ +

++ ++ +

++ +++ ++

+ + +

+ + +

+++ = mjög gott   ++ = gott   + = viðunandi

623


Product vatnsogname iðnaðarryksugur

Rétt ryksuga fyrir öll verk. Ryksugurnar eru með sjálfvirku síuhreinsunarkerfi (ekki ISS 35). ISS 35 Vörunúmer 0701 137 0 ISS 35-S automatic Vörunúmer 0701 138 0 ISS 45-M automatic Vörunúmer 0701 146 0 ISS 55-S automatic Vörunúmer 0701 156 0

Sjálfvirk síuhreinsun (allar „automatic“ ryksugur). Stöðugur og mikill sogkraftur, ekki þarf að ræsa ryksugurnar handvirkt. Rykflokkur M (aðeins ISS 45-M) Hentar til ryksugunar á þurru, óeldfimu, heilsuspillandi ryki á vélum og tækjum, rykflokkur M samkvæmt EN 60335-2-69. Takmarkanir: Ekki skal ryksuga krabbameinsvaldandi efni og asbest, nema sagryk.

Stöðug hraðastilling (ekki ISS 35). Hægt að stilla sogkraft eftir þörfum hverju sinni. Flöt sía sem gengur ekki inn í safnhólfið. Hámarksnýting hólfs. Stútar með hagnýtum smellum. Flýtir fyrir tengingu og gerir hana öruggari, engin tímasóun í að skrúfa stúta á og af.

Áfesting stúta

Smella fyrir einföld og fljótleg skipti á stútum og trygga festingu þeirra.­

Tenging á stútum sem stungið er inn (sambærileg eldri gerðum).

Tenging stúta með smellu.

3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

Síuhreinsunarkerfi (ekki í ISS 35)

Aukahlutir

MWF - 03/10 - 05517 - © •

Afhleðsla á stöðurafmagni – losar stöðurafmagn, sem myndast við slípun plasts o.s.frv. og leiðir það frá notandanum.

+ + + Ryksuga með afhleðslu fyrir stöðurafmagn, ISS 45-M ­automatic.

Barki með afhleðslu fyrir rafmagn, vörunr. 0702 400 275.

Millistykki fyrir slípara, leiðandi, vörunúmer 0702 400 042.

Slípari

624

Flöt sían er hreinsuð sjálfvirkt með þrýstilofti á u.þ.b. 15 sek. fresti (sláttur). Þetta tryggir: • árangursríka hreinsun til að halda stöðugum og sterkum sogkrafti. • langan notkunartíma án síuskipta. • lægri viðhaldskostnað.


Product Vatnsogname iðnaðarryksugur Notkunarmöguleikar og aukahlutir fyrir ISS 35 / ISS 35-S automatic ISS 35

ISS 35-S automatic

Sölupakkning, þvermál 35

Þvermál 35

1  5  7 11 12 13 23 24

Lýsing 3 m ryksugubarki með smellu Málmrör, stungið í* Haus, þurr/vatnshreinsun, stungið í* Rifustútur, stungið í* Áklæðahaus, stungið í* Hné með smellu Flöt sía Poki

Vörunúmer 0702 400 320 0702 400 514 0702 400 284 0702 400 385 0702 400 233 0702 400 718 0702 400 205 0702 400 209

Innih. 1 2 1 1 1 1 1 1

M. í ks. 1 2 1 1 1 1 1 5

1 11 13 23 24  2 15 16 17

Fylgihlutir í sölupakkningu.

Lýsing 3 m ryksugubarki með smellu Rifustútur, stungið í* Hné með smellu Flöt sía Poki Framlengingarbarki, 0,45 m fyrir 16 og 17 Smella fyrir vörunr. 0702 400 213 Alhliða millistykki fyrir rafmagnsverkfæri* Millistykki, Ø 28 mm (t.d. Festo)*

Vörunúmer 0702 400 320 0702 400 385 0702 400 718 0702 400 367 0702 400 209 0702 400 213 0702 400 192 0702 400 247 0702 400 096

Innih. 1 1 1 1 1 1 5 1 1

M. í ks. 1 1 1 1 5 1 5 1 1

Fylgihlutir í sölupakkningu (utan 15–17).

Notkun Hentar í öll almenn hreinsunarstörf, t.d. innra rými bíla, gólf, vinnubekki o.s.frv.

Öryggisupplýsingar Við þurrhreinsun verður alltaf að nota poka og síu. Ryksugið ekki án síu, það getur skaðað vél ryksugunnar og verið skaðlegt heilsu vegna aukins útblásturs fíns ryks.

Aðrir fylgihlutir, þvermál 35 Lýsing 26 Sementspoki fyrir ISS 35 (-S automatic), fyrir mikið magn af fínu ryki 26 Sementspoki fyrir ISS 45 og ISS 55, fyrir mikið magn af fínu ryki 27 Textílsía fyrir allar gerðir, fyrir mikið magn af fínu ryki  3 Barki, 4 m, leiðandi 41 Þurr-/blautpoki fyrir ISS 35(-S automatic)  4 Framlengingarbarki, 2,5 m, með smellu  – Stykki fyrir síuhreinsun, með smellu 19 Alhliða millistykki með smellu, leiðandi  6 Plaströr, stungið í*  8 Alhliða bursti, stungið í*  9 Samsetningarhaus úr plasti, b =27 cm, stungið í* 10 Gólfhaus úr málmi, b = 37 cm, stungið í* 21 Ökutækjastútur úr plasti, stungið í* 22 Viðgerðasett fyrir barka, nafnþverm. 35, með smellu

Vörunúmer M. 0702 400 259 5

Fylgihlutir eingöngu fyrir eldri gerðir

0702 400 260 5 0702 400 189 0702 400 275 0702 400 068 0702 400 237 0702 400 420 0702 400 042 0702 400 224 0702 400 425 0702 400 387 0702 400 037 0702 400 909 0702 400 690

Lýsing Textílsía fyrir ISS 54.../60 Flöt sía fyrir ISS 54 AS / HO / H Millistykki fyrir rafmagnsverkfæri Poki fyrir ISS 60 Blautpoki fyrir ISS 60 Textílsía fyrir ISS 32 Flöt sía fyrir ISS 32 Poki fyrir ISS 32 Poki fyrir ISS 32, styrktur Barki, nafnþvermál 35, 3 m Barki, nafnþvermál 35, 5 m Hné úr málmi, nafnþvermál 35

1 1 5 1 1 1 2 1 1 1 1 1

* passar líka á eldri gerðir ISS32, 54, 54 H, 54 HO, 54 AS, 60.

Vörunúmer 0702 400 015 0702 400 023 0702 400 027 0702 400 007 0702 400 067 0702 400 082 0702 400 095 0702 400 098 0702 400 099 0702 400 299 0702 400 301 0702 400 519

M. í ks.  1  1  1  1 10  1  1  5 10  1  1  1

MWF - 11/10 - 05518 - ©

13 1

11

5 6

2

16 17

12

15 3

21

4 7

9

23 24 25 26 27

10

8

19

625

22


Product vatnsogname iðnaðarryksugur Tækniupplýsingar Lýsing

ISS 35 Vörunúmer 0701 137 0

ISS 35-S automatic Vörunúmer 0701 138 0

ISS 45-M automatic Vörunúmer 0701 146 0

ISS 55-S automatic Vörunúmer 0701 156 0

Notkun

Alhliða ryksuga fyrir upptöku og ryksugun. Hentar í þurra og blauta hreinsun.

Alhliða afkastamikil ryksuga. Má einnig nota með rafmagnsverkfærum.

Sérstök ryksuga fyrir þurr, óeldfim, heilsuspillandi efni með MAC-gildi >0,1mg/m3. Ekki má nota ryksuguna á krabbameinsvaldandi efni, nema sagryk.

Vottun Millistykki fyrir rafmagnsverkfæri

– –

– Innstunga fyrir rafmagnsverkfæri frá 100–2.200 W, með sjálfvirkum rofa.

Rykflokkur M Innstunga fyrir rafmagnsverkfæri frá 100–2.200 W, með sjálfvirkum rofa. Gefur hljóðmerki þegar farið er niður fyrir lágmarksloftflæði*.

Byggingarsvæða- og málmryksuga (með fylgihlutum). Til notkunar með kjarnaborum sem og til almennra hreinsunarstarfa á byggingarsvæðum eða járnsmíðaverkstæðum. – Innstunga fyrir rafmagnsverkfæri með 100–2.200 W, með sjálfvirkum rofa.

Afhleðsla á stöðurafmagni Fyllingarstýring fyrir blauta vinnslu

– – • – rafræn – ryksugan slekkur þó ekki á sér þegar safnhólf er fullt þegar um er að ræða freyðandi vökva eða vökva sem leiða ekki rafmagn (t.d. olíur og smurefni). Fylgjast þarf vel með magninu og tæma hólfið áður en það fyllist.

Úttak mótors (meðaltal) Úttak mótors (hámark)

1.200 W 1.380 W

1.200 W 1.380 W

1.200 W 1.380 W

1.200 W 1.380 W

Spenna Ummál safnhólfs Brúttó Blautvinnsla

220–240 V, 50/60 Hz

220–240 V, 50/60 Hz

220–240 V, 50/60 Hz

220–240 V, 50/60 Hz

34 l 19 l

34 l 19 l

43 l 30 l

54 l 40 l

Loftflæði Sogþrýstingur Flatarmál flatrar síu Safnhólf úr Vatnsvörn Mál (L x B x H) Rafmagnssnúra Hljóðstyrkur Þyngd Varnarflokkur

61 l/sek. ** 230 mbör 0,62 m2 PP IPX4 520 x 380 x 580 mm 7,5 m / plast 67 dB (A) u.þ.b. 11 kg   /II

61 l/sek. ** 230 mbör 0,62 m2 PP IPX4 520 x 380 x 580 mm 7,5 m / gúmmí (H07 RN-F) 67 dB (A) u.þ.b. 12,5 kg   /I

135 m3/klst. *** 220 mbör 0,6 m2 PP IPX4 520 x 380 x 695 mm 7,5 m / gúmmí (H07 RN-F) 67 dB (A) u.þ.b. 13,7 kg   /I

61 l/sek. ** 230 mbör 0,62 m2 PP IPX4 580 x 380 x 870 mm 7,5 m / gúmmí (H07 RN-F) 67 dB (A) u.þ.b. 17 kg   /I

** Loftflæðisgildið er gildi hverfilsins. *** Mæligildi vottunaryfirvalda, með fylgihlutum.

MWF - 09/10 - 05622 - ©

* ­ Viðvörunarhljóðmerki er gefið þegar loftflæði í barkanum fer niður fyrir 20 m/s þar sem upptaka heilsuspillandi efna er ekki lengur áreiðanleg. Lesið notkunarleiðbeiningarnar!

626


Product name Hitablásari Handhægt og létt tæki með stiglausa stillingu á hita og loftflæði. ­Fæst einnig með LCD-skjá með minnisaðgerð. HLG 2300-LCD Vörunúmer: 0702 203 0

Handhægt tæki með stiglausri hitastýringu. HLG 2000 Vörunúmer: 0702 202 0

Sterkbyggður hitari. Langur endingartími, höggþolinn. Léttur og handhægur. Lítil áreynsla í löngum vinnulotum. Sölupakkning Lýsing Hitablásari HLG 2000 Hitablásari HLG 2300-LCD Þrengingarstútur, 20 mm í þvermál

HLG 2000 1 – 1

HLG 2300-LCD – 1 1

HLG 2000 230 V/50 Hz / II

HLG 2300-LCD

2000 W 50 – 600°C 150, 300, 500 l/mín. 4m 0,87 kg

2300 W 50 – 650°C 150 – 500 l/mín.

Tæknilegar upplýsingar Lýsing Spenna Varnarflokkur Úttak Hiti Loftflæði Lengd snúru Þyngd Stilling 1 2 3 4

Hiti 250 °C 350 °C 450 °C 550 °C

Loftflæði 350 l/min. 400 l/min. 500 l/min. 400 l/min.

Notkun Móta plaströr Hitaþétta plast Fjarlægja lakk Mjúk suða

MWF - 12/05 - 04641 - © •

Hægt er að breyta gildum forstillinga, ef þess er óskað.

Stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9

0,95 kg

Hiti í °C*  50 100 200 300 350 400 480 540 600

* Viðmiðunargildi

627

3 ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili þér að kostnaðarlausu. Eingöngu HLG 2300-LCD: LCD-skjár. Hægt að vista stillingar sem oft eru notaðar. Að auki er hægt að stjórna hita og loftflæði á einfaldan hátt.

Hægt er að stilla hita loftflæðis með stillingahjólinu.

Skjárinn býður upp á nákvæma stillingu á hita og loftflæði. Að auki eru fjórar forstillingar til staðar:


Product name Fylgihlutir hitablásara Dæmi um notkun Stútur fyrir límingu yfirbreiðsla Vörunr.: 0702 200 008

Breiður stútur 50 mm Vörunr.: 0702 200 005

Hitun og mótun á plasti og hitun á biki

Breiður stútur 75 mm Vörunr.: 0702 200 012

Losun lakks á stórum flötum og hitun á biki

Kraftstútur 50 mm Vörunr.: 0702 200 003

Losun lakks af gluggakörmum án þess að hita glerið

Kraftstútur 75 mm Vörunr.: 0702 200 011

Losun lakks af stórum flötum á gluggakörmum

Endurkastsstútur Vörunr.: 0702 200 004

Mótun á plaströrum og herping kapla

Breiður endurkastsstútur Vörunr.: 0702 200 010

Mótun á plaströrum og einangrun á leiðslum með herpihlífum

Lóðstútur með endurkasti Vörunr.: 0702 200 006

Einangrun á leiðslum með herpihlífum

MWF - 02/04 - 04615 - © •

HLG 2000-E/-LE Vörunúmer: 0702 200 0

Festing yfirbreiðslu á vöruflutningabíla með rúllu. Vörunúmer: 0880 96

Tengdar vörur Herpihlífar Vörunúmer: 0771 …

628


Product name plastviðgerðasett með hitablásara

Fullkomið sett til að gera við sprungur í plasti. Herpiböndin í settinu henta fyrir nánast allar gerðir plasts. HLG 2300-LCD sett Vörunúmer 0702 203 100

Fyrir nánast allar gerðir plasts. Sparar tíma sem annars færi í leit að hentugum suðuvírum. Viðgerð á 30 – 60 mínútum. Dregur mjög úr tíma og kostnaði í samanburði við önnur viðgerðakerfi. 3ja ára ábyrgð á HLG 2300-LCD hitablásaranum. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu. Tækniupplýsingar

Sölupakkning Lýsing Hitablásari HLG 2300-LCD Universal herpibönd Hlíf úr ryðfríu stáli Hringstútur Innlegg í tösku, ABS ORSY® 200 taska

Vörunúmer 0702 203 0 0702 203 110 0702 203 120 0702 203 135 0955 030 203 0955 702 1

M. í ks.  1 10  5  1  1  1

Dæmi um notkun Hentar fyrir stuðara, bretti, vindskeið, þröskulda, ljósafestingar, mótorhjól o.s.frv.

Spenna Varnarflokkur Úttak Hiti Loftflæði Lengd snúru Þyngd

230 V / 50 Hz / II 2.300 vött 50–650°C 150–500 l/mín. 4m 0,95 kg

Hlífðarbúnaður

Hlífðarhanskar „Pro“ Vörunúmer 0899 400 65

MWF - 07/10 - 04616 - ©

Aukabúnaður

Universal herpibönd 1 m. í ks. = 20 stk. Vörunúmer 0702 203 110

Stálhlíf 1 m. í ks. = 10 stk. Vörunúmer 0702 203 120

629

Kevlar® handhlíf með gati fyrir þumal Vörunúmer 0899 400 420


Product name Hjólsagir

Nákvæmar hjólsagir fyrir fljótlega og einfalda sögun. HKS 52 Í kassa með sagarblaði. Vörunúmer 0702 153 0 HKS 62 Í tösku með sagarblaði. Vörunúmer 0702 154 1

Steypt sagarborð. Mjög stöðugt, jafnvel við vinnu í hörðum efnum. Dýptar- og hornskurðarstilling. Auðvelt að stilla að mismunandi aðstæðum.

HKS 52

Skurðarfleygur. Dregur úr hættu á að sagarblaðið festist. HKS 62

HKS 62 í tösku

Afkastamikil saghreinsun. Þegar sögin er notuð með Würth iðnaðarryksugu verður nánast ekkert sag eftir við notkun. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

*Ath. sumir þeirra aukahluta sem sýndir eru á myndinni fylgja ekki.

Sölupakkning

Fæst sem hluti af ORSY®fleet.

Lýsing

HKS 52 Vörunúmer

HKS 62 Vörunúmer

M. í ks.

Hjólsög Skiptilykill fyrir sagarblöð Hjólsagarblað fyrir við HM-WZ, 165 mm þvermál, 24 tennur

1 0702 153 X 0702 154 X 0708 153 058 0708 154 072 1 1 0610 122 043 –

Aukahlutir

Hjólsagarblað fyrir við HM-WZ, 190 mm þvermál, 40 tennur

Sveifluhlíf Plasttaska, svört

1 0708 153 038 – – 0955 702 154 1

Baklandsbraut, 1.500 mm, fyrir TKS 59-E,HKS 52, HKS 55 og HKS 62 Vörunr. 0702 157 004

0610 190 403 1

Flísavörn Vörunr. 0708 157 199

Þvingur til að festa baklandsbraut við plötu Vörunr. 0702 155 2

Tengieiningar til að tengja saman tvær baklandsbrautir Vörunr. 0702 157 003

Tengi fyrir Würth iðnaðarryksugur Vörunr. 0702 400 042

Iðnaðarryksuga ISS 45-M automatic Vörunr. 0701 146 0

Hlífðarbúnaður: Heyrnarhlífar, hanskar, hlífðargleraugu, rykgrímur ... Vörunr. 0899 ...

MWF - 09/10 -12394 - ©

Tækniupplýsingar Lýsing Spenna Orkuþörf Úttak Hægagangur Sagarblað Gat á sagarblaði Hornstilling Skurðardýpt í 90° Skurðardýpt í 45° Þyngd

HKS 52 230 V/50 Hz 1.050 W 570 W 5.000 sn./mín. 165 mm 20 mm 0–45° 52 mm 37 mm 5,0 kg

HKS 62 1.350 W 800 W 5.000 sn./mín. 190 mm 30 mm 0–55° 62 mm 49 mm 6,0 kg

630


Product name Stingsög

Viðurkennd stingsög með skurðardýpt upp að hámarki 85 mm. Afhent í kassa án fylgihluta. STP 85 Vörunúmer: 0702 635 0

Hraðastilling Sögunarhraðinn er stilltur á einfaldan hátt með því að snúa stillingahjólinu. 4 hjakkstillingar. Nákvæm stilling á sögunarhraða og gæðum sögunar. Hægt að slökkva á sagblásara. Skýr sýn á skurðarlínuna. Stillanleg renniplata. Hægt er að stilla renniplötuna í 15° þrepum fyrir skáskurð. Sölupakkning Lýsing

3 ára ábyrgð. Allar viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla eru þér að kostnaðarlausu á ábyrgðartímabilinu.

Tæknilýsing Vörunúmer

M. í ks.

Lýsing Orkuþörf Hraði Þyngd Lengd snúru Geirskurður

Stingsög STP 85 1 0702 635 0 Flísavörn 0708 640 796 Sexkantlykill stærð 5 0715 31 40

STP 85 580 V 500–3.100 mín–1 2,4 kg 2,5 m 0, 15, 30, 45°

Yfirlit yfir stingsagir

STP 135-B exact / STP 120-S

0702 646 1 STP 135-B exact

0702 645 1 STP 135-S exact

0702 643 1 STP 120-S

0702 635 0 STP 85

HHH

HHH

HH

HH

✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓

✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓

✓ ✓ ✓ ✓

✓ ✓

nei STP 135-B exact

270 mm

nei nei nei nei nei

nei nei nei STP 85

250 mm

210 mm

190 mm

MWF - 01/05 - 07909 - © •

Vörunúmer Lýsing Eiginleikar/aðgerðir Nákvæmni skurðar Sagblásari Hraðastillingarhjól Fljótleg sagarblaðsskipti Ryksugutenging möguleg Jafn straumur Sagarblaðsbraut Snúningshraðarofi

631


Product name slípirokkur

Mjög handhæg vél fyrir slípun og skurð.

EWS 7-125 Vörunúmer 0702 475 0

Stuttur og nettur. Auðvelt að nota þar sem erfitt er að komast að. Skífuhaus úr málmi. Sterkbyggðari og endingarbetri þegar kemur að skurðarryki. Hlífðarhetta með lás sem herðist. Fljótlegt að laga hlífina að vinnuaðstæðum hverju sinni. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

Sölupakkning

Tækniupplýsingar Vörunúmer

M. í ks.

EWS 7-125 slípirokkur

0702 475 X

1

Aukahandfang Festiró Skrúflykill

0708 474 016 0708 474 027 0708 474 028

Spenna Varnarflokkur Orkuþörf Úttak Nafnhraði Hámarksþvermál skífu Gengja spindils Lengd snúru Þyngd

MWF - 09/09 - 12099 - © •

Lýsing

632

230/50 V/Hz /II 750 W 360 W 11.000 sn./mín. 125 mm 14 M 4m 1,6 kg

Demantsskurðarskífur Vörunúmer 0666 .../0668 .. Skurðar- og grófslípiskífur Vörunúmer 0664 0 …/0669 0 … Hringburstar Vörunúmer 0578 …/0579 … Vúlkaníseraðar trefjaskífur Vörunúmer 0580 125 …/ 0585 012 5


Product name Slípirokkur

EWS 115 og 125 mm Kraftmiklar og handhægar vélar fyrir slípun og skurð. Aukahandfang sem dregur úr titringi. Á aukahandfanginu er titringurinn allt að 70% minni. Þetta  ver liðamót notandans. Vöf mótorsins eru varin. Agnir sem slípaðar eru af og viftan sýgur inn geta ekki skemmt mótorinn. 3 ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á þessu tímabili eru þér að kostnaðarlausu. Demantsskurðarskífur Vörunr. 0666 … / 0668 … Skurðar- og grófslípunarskífur Vörunr. 0664 0 … / 0669 0 … Flipaskífur Vörunr. 0578 … / 0579 … Vúlkaníseraðar trefjaskífur Vörunr. 0580 125 ... / 0580 512 5..

EWS 115 Vörunúmer: 0702 4710

Tilvalinn fyrir léttan skurð, slípun og burstun.

EWS 125-S Fixtec Vörunúmer: 0702 472 2

Yfirálagsvörn, hægur upphafssnúningur, stöðugur snúningshraði, ræsingarlaus og takmörkun á ræsingarstraum. Eykur endingu og öryggi vélarinnar. Bakslagshindrun. Ef skífan festist skyndilega er straumurinn til mótorsins rofinn og þannig dregið umtalsvert úr slysahættu.

EWS 125-ES Fixtec Vörunúmer: 0702 473 2

Allir kostir EWS 125-S Fixtec, en auk þess: Rafræn stjórnun snúningshraða. Hægt er að stilla snúningshraðann þannig að hann sé eins og best verður á kosið fyrir efnið sem unnið er með hverju sinni.

Fljótlosuð Fixtec-festiró.

MWF - 10/06 - 09003 - © •

Tæknilegar upplýsingar Lýsing Spenna Hlífðarflokkur Orkunotkun Úttak Hægagangur Hámarksþvermál skífu Gengja spindils Lengd snúru Þyngd

EWS 115 230 / 50 V/Hz / II 800 W 500 W 11.000 sn./mín. 115 mm 14 M 4m 1,9 kg

EWS 125-S

EWS 125-ES

1.100 W 660 W 2.800 – 11,000 sn./mín. 125 mm

2,0 kg

* Ef skífan festist eða stöðvast skyndilega verður ekkert bakslag. Innbyggði rafeindabúnaðurinn slekkur á slípirokkinum innan nokkurra sekúndubrota. * Ef álag verður of mikið kemur hitaskynjari í veg fyrir að mótorinn verði fyrir óbætanlegum skemmdum. * Aðeins EWS 125-S/ES

633


Product name slípirokkur

1.400 W öflugur og handhægur slípirokkur fyrir slípun og skurð. EWS 14-125-S Fixtec Vörunúmer 0702 476 2

Mótor með jöfnum rafstraumi. 1.400 W mótorinn hraðar allri vinnu þar sem hraðinn helst stöðugur, jafnvel undir álagi. Ræsingarlás. Ef það slokknar á slípirokknum fer hann ekki sjálfkrafa í gang aftur, það dregur úr hættu á slysum. MINNI TITRINGUR

Tækniupplýsingar

Sölupakkning Lýsing EWS 14-125-S Fixtec slípirokkur

Vörunúmer 0702 476 X

Aukahandfang sem dregur úr titringi

0708 471 027

Fixtec festiró

0702 480 900

M. 1

Spenna Varnarflokkur Orkuþörf Úttak Nafnhraði Hámarksþvermál skífu Gengja spindils Lengd snúru Þyngd

230/50 V/Hz /II 1.400 W 820 W 11.000 sn./mín. 125 mm 14 M 4m 2,2 kg

Yfirálagsvörn og hægur upphafssnúningur. Betri ending og örugg notkun. Bakslagshindrun. Ef skífan festist skyndilega er straumur til mótorsins rofinn og þannig komið í veg fyrir slys vegna bakslags. Fljótlosuð Fixtec festiró. Ekki þarf að nota skrúflykil eða önnur verkfæri þegar skipt er um skífu. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

MWF - 07/10 - 10007 - ©

Yfirlit yfir litla slípirokka Lýsing

EWS 115

EWS 10-125

EWS 125-S Fixtec

EWS 125-ES Fixtec

EWS 14-125-S Fixtec

Rafhlöðuslípirokkur EWS 28-A

Vörunúmer Spenna Hámarksþvermál skífu Orkunotkun Úttak Hægagangur (sn./mín.) Þyngd Hægur upphafssnúningur Jafn straumur Ræsingarlás Bakslagshindrun Titringsvörn Yfirálagsvörn Fljótvirk festiró

0702 471 0 230/50 V/Hz 115 mm 800 W 500 W 11.000 1,9 kg

0702 479 0 230/50 V/Hz 125 mm 1.000 W 620 W 11.000 2,0 kg

0702 472 2 230/50 V/Hz 125 mm 1.100 W 660 W 11.000 2,0 kg

0702 473 2 230/50 V/Hz 125 mm 1.100 W 660 W 2.800–11.000 2,0 kg

0702 476 2 230/50 V/Hz 125 mm 1.400 W 820 W 11.000 2,2 kg

0700 237 2 28 V/Hz 115 mm u.þ.b. 710 W u.þ.b. 500 W 9.000 2,7 kg (með rafhlöðu)

✓ ✓ ✓

✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ (Fixtec)

✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ (Fixtec)

✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ (Fixtec)

Yfirálagsvörn

Auto Stop bakslagshindrun

✓ ✓ (Fixtec)

Demantsskurðarskífur Vörunr. 0666 … / 0668 .. Skurðar- og grófslípiskífur Vörunr. 0664 0 … / 0669 0 … Hringburstar Vörunr. 0578 … / 0579 … Vúlkaníseraðar trefjaskífur Vörunr. 0580 125 … Taska Vörunr. 0955 702 492

634


TVeggja handa slípirokkur

2.400 W slípirokkar með titringsdempara og snúningshandfangi. EWS 24-180 (ekki með fljótvirkri festiró) Vörunúmer 0702 445 10 EWS 24-180-S (með fljótvirkri festiró) Vörunúmer 0702 445 20 EWS 24-230 (ekki með fljótvirkri festró) Vörunúmer 0702 446 10

MINNI TITRINGUR Fljótvirk festiró fylgir aðeins í sölupakkningu fyrir EWS 24-180-S og EWS 24-230-S. Sölupakkning Lýsing

EWS 24-180 Vörunúmer

EWS 24-180-S EWS 24-230 Vörunúmer Vörunúmer

EWS 24-230-S M. Vörunúmer í ks.

Tveggja handa slípirokkur

0702 445 X

0702 446 X

Öryggishlíf sem fljótlegt er að stilla

0708 445 032

0708 446 002

Aukahandfang Botnkragi Festiró Lykill Fljótvirk festiró

0708 445 001 0708 414 032 0708 486 033 – 0708 486 033 – 0702 489 904 – 0702 489 904 – – 0702 489 900 – 0702 489 900

1

Tækniupplýsingar Lýsing Spenna Varnarflokkur Orkuþörf Úttak Hægagangur Hámarksþvermál skífu Gengja spindils Lengd snúru Þyngd

EWS 24-180/-S 230/50 V/Hz /II 2.400 W 1.600 W 8.500 sn./mín. 180 mm 14 M 4m 5,7 kg

EWS 24-230/-S

6.600 sn./mín. 230 mm

5,8 kg

MWF - 04/10 - 06033 - © •

Handfangi má snúa 90° réttsælis eða rangsælis. Tryggir bestu stöðu við slípun eða skurð. T itringsdempari í báðum handföngum. Minna álag meðan unnið er. ægur upphafssnúningur, ræsingarlás H og yfirálagsviðvörun. Aukin þægindi og öryggi. Öryggishlíf sem snýst ekki í notkun. Hlífinni er ekki hægt að snúa á meðan vélin er í gangi, hámarksvörn fyrir notandann. Bakslagshindrun. Ef skífan festist skyndilega er straumurinn til mótorsins rofinn og þannig dregið umtalsvert úr slysahættu. Yfirálagsviðvörun. LED-ljós kviknar ef yfirálag er á rokknum til að koma í veg fyrir að mótorinn bili eða eyðileggist. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

Aukahlutir

Taska fyrir slípirokk 180–230 mm þverm. Vörunúmer 0955 702 496

EWS 24-230-S (með fljótvirkri festiró) Vörunúmer 0702 446 20

Hlífðarbúnaður: heyrnarhlífar, hanskar, hlífðargleraugu rykgrímur ... Vörunúmer 0899 ...

635


Product BeinT fræs name

Kraftmikið og handhægt alhliða fræs. GS 600-E Vörunúmer: 0702 500

• Til að slípa, grófslípa, gráðuhreinsa og pússa. • Rafræn hraðastýring gerir kleift að stilla snúnings­hraða í lausagangi á bilinu 12.000 - 27.000 sn./mín. • Snúningshraðanum er haldið nánast alveg stöðugum undir álagi. • Aflrofinn er hulinn og þannig komið í veg fyrir að kveikt sé á vélinni í ógáti. • Vélin fer vel í hendi, einnig fyrir örvhenta. • F estiháls með 43 mm þvermáli til að festa aukahandfang (aukahlutur). • Í kassanum fylgja með opinn lykill í stærð 17, læsipinni og 6 mm patróna. • 3 ára ábyrgð. Tæknilegar upplýsingar Inntaksafl Hægagangur Festiháls Þyngd

600 W 12.000-27.000 sn./mín. 43 mm 1,4 kg

Aukahlutir Lýsing Patrónur, þverm. 3 mm Patrónur, þverm. 6 mm Patrónur, þverm. 8 mm Patrónur, þverm. 1/4” Tengiró Aukahandfang

Fræsitennur úr harðmálmi Vörunúmer: 0616 …

Vörunúmer 0702 500 001 0702 500 002 0702 500 003 0702 500 004 0708 500 002 0708 224 720

M. í ks. 1

Blaðslípihólkar og mattslípunarhólkar Vörunúmer: 0672 …

636


Product name bónrokkur

Öflugur bónrokkur í fyrirferðarlítilli og handhægri tösku. PM 200-E Vörunúmer 0702 453 0

Tvær vélar í einni, fyrir málað yfirborð og málma. Með réttum aukahlutum má nota PM 200-E til að gljáfægja málma. Mjög handhægur og léttur. Lágmarksátak þegar unnið er á hlið. Hægt að draga tvöfalt úr hraða. Gerir kleift að vinna á mjög hægum snúningi fyrir nákvæma og staðbundna fægingu. Tækniupplýsingar

Sölupakkning Lýsing Bónrokkur PM 200-E

Vörunúmer 0702 453 X

Hlíf á handfang Aukahandfang

0708 452 001 0708 492 050

M. í ks. 1

Spenna Varnarflokkur Orkunotkun Úttaksafl Hægagangur Þvermál skífu Gengja spindils Þyngd Lengd snúru

230 V / 50 Hz /II 1.200 Watt 750 Watt 900–2.500 sn./mín. hám. 200 mm M 14 2,4 kg 4m

Hægur upphafssnúningur og ræsingarlás (eftir rafmagnstruflun). Öruggari í notkun. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu. Fæst sem hluti af ORSY® fleet.

85 mm

150 mm

370 mm

Nákvæm og vönduð hönnun sem tryggir mikil afköst í fyrirferðarlítilli vél.

MWF - 02/11 - 10143 - ©

Aukahlutir

Bónpúðar og skífur Vörunr. 0586 ...

Bón Vörunr. 0893 154

Aukahlutir til að bóna og gljáfægja Vörunr. 0702 ...

637

Búnaður fyrir slípibönd RBS 650 Vörunr. 0673 20 ...


Product name Slípivél

Til að fínslípa, pússa, slétta, mattslípa, gráðuhreinsa og grófslípa yfirborðsfleti. SM 100 Vörunúmer: 0702 460

• Gefur yfirborðsflötum á tré, málmi, ryðfríu stáli og plasti jafna og snurðulausa áferð. • Með rafeindabúnaði til að stilla snúningshraða til samræmis við efnið sem unnið er með. • F er takmörkun á ræsingarstraumi og yfirálagsvörn. •M eð sogbúnaði til að tengja við iðnaðarryksugur (þverm. slöngu 27 mm). •H æðarstillanleg stýrikefli gera kleift að halda þrýstingi á yfirborðið stöðugum og ná þannig fram jafnri áferð. •H ægt er að nota slípitæki sem eru allt að 100 mm að þvermáli þegar meðhöndla á stærri fleti á stuttum tíma. • Þ ýsk gæðavara. • Þ riggja ára ábyrgð.

Aukahlutir

Sölupakkning Lýsing SM 100 slípivél 100 mm x 100 mm slípivals Samsetning slípiflísefnis og hörs

Vörunúmer – 0672 918 150

Sogbúnaður (hægt að taka af)

M. í ks. 1

Tæknilegar upplýsingar Inngangsafl Útafl Spenna Verkfærishaldari Hám.þverm. / hám.breidd. slípitækis Snúningshraði Þyngd

1200 vött 700 vött 230 volt Kílspor 6 mm; Ø 19 mm 100 mm / 100 mm 1200–3700 sn./mín. 3,6 kg

Millileggskífur • Þ arf að nota með slípitækjum sem eru minni en 100 mm að þvermáli. Vörunúmer: 0702 460 001 M. í ks. 1 Drifkefli • T il að slípa rör, rörafittings og ventilsæti með slípiböndum. •M eð kraga. Vörunúmer: 0702 460 003 M. í ks. 1 Málmtaska Vörunúmer: 0955 702 460

M. í ks. 1

MWF - 10/04 - 01683 - © •

Dæmi um notkun • T il að hreinsa og slétta handrið. • T il að ryðhreinsa, slétta, pússa og fjarlægja oxunarhúð af handriðum. • T il að slípa enda á rörum.

638


Loftborvélar

Sérstaklega léttar og handhægar borvélar með fljótvirkri borpatrónu. Hægt að ­breyta snúningsátt á RLgerðum með 10 og 13 mm borpatrónum. 1. DBM 10 plus Vörunúmer: 0703 795 0 2. DBM 10-RL plus Vörunúmer: 0703 796 0 3. DBM 13-RL plus Vörunúmer: 0703 797 0

Plasthandfang. Kælir ekki hendur. Létt og fyrirferðarlítið. M ­ inni titringur. Létt og áreynslulaus vinna. Innbyggður hljóðdeyfir. Hljóðlát. 1

3 ára ábyrgð. Viðgerð vegna framleiðslu- og efnisgalla á tímabilinu er þér að kostnaðarlausu.

2 3 Tæknilegar upplýsingar Gerð

Borpatrónu- Hraði haldari

DBM 10 plus DBM 10-RL plus DBM 13-RL plus

3/8”-24 UNF 2.000 sn./mín. 1.0 kg 3/8”-24 UNF 1.700 sn./mín. 1.0 kg 3/8”-24 UNF   700 sn./mín. 1,5 kg

Hágæða borpatróna

MWF - 02/06 - 05148 - © •

Næmur rofi tryggir góða hraðastýringu

Þyngd

Mál (lxbxh)

Gengja tengingar

180x170x50 mm R 1/4” 180x170x50 mm R 1/4” 205x170 x50 mm R 1/4”

Nákvæmur stjörnugír gefur hámarksafl og langan endingartíma.

Handhæg hönnun tryggir áreynslulausa vinnu

Plasthandfang kemur í veg fyrir kælingu handa Hljóðdeyfir dregur úr hávaða

639

Lágm.Vörunúmer þvermál slöngu 9 mm

0703 795 0 0703 796 0 0703 797 0

M. í ks. 1


Product name Loftskrall

Endingargott skrall með hraðastýringu og plasthandfangi sem minnkar titring og kemur í veg fyrir kælingu handa.

1.

1. DRS 1/4” Vörunúmer: 0703 814 0 2. DRS 3/8” Vörunúmer: 0703 838 0

2.

3. DRS 1/2” Vörunúmer: 0703 812 0

40

30

22

35

3.

170 Innbyggð hraðastilling Gerð

Mál gerðanna 1/4” og 3/8”

Ferhyrnd Hám.toppfesting átak

DRS 1/4” 1/4” DRS 3/8” 3/8” DRS 1/2” 1/2”

40 Nm 40 Nm 70 Nm

270 Mál 1/2” gerðarinnar

Meðalvinnslu- Þyngd Lengd þrýstingur 6,3 bar 6,3 bar 6,3 bar

Meðalloftnotkun

0,53 kg 170 mm   90 l/mín 0,53 kg 170 mm   90 l/mín 1,16 kg 270 mm 110 l/mín

• Nákvæmur stjörnugír gefur hámarksafl og langan endingartíma. •S tutt tæki (1/4” og 3/8”) sem henta vel við þröngar aðstæður. •Ú tblástur er á enda skrallsins og beint frá vinnusvæði. • I nnbyggð hraðastilling. •H allandi rofi sem kemur í veg fyrir að skrallið fari óvart af stað. • L ofttengi sem snýst og kemur í veg fyrir að flækja komi á loftslönguna. •G úmmíþétting á haus skrallsins varnar gegn óhreinindum. • 3 ára ábyrgð.

Gengja Lágmark Vörunúmer M. tengingar þvermál slöngu í ks. R1/4” R1/4” R1/4”

6 mm 6 mm 9 mm

0703 814 0 1 0703 838 0 0703 812 0

Loftknúið höggskrall Dsr 1/2” Vörunúmer: 0703 111

• Snúningsáttarrofi. • Útblástur aftan á skralli. • Legur úr hitahertu stáli. • Góð hraðastýring með næmum rofa. • 3 ára ábyrgð. Toppasett Forliður vörunúmers: 0714 Gerð

Ferhyrnd Hámarks- Meðalvinnslu- Hraði við Þyngd Lengd MeðalGengja toppfesting átak þrýstingur 6,3 bör loftnotkun tengingar DSR 1/2” 1/2” 70 Nm 6.3 bar 300 mín-1 1.15 kg 250 mm 112 l/mín R1/4”

640

Lágmark þvermál slöngu 9 mm

Vörunúmer 0703 111

M. í ks. 1


Product name Loftlyklar

Öflugir og handhægir loftlyklar sem hafa fengið bestu niðurstöður úr prófunum í sínum flokki. Lyklarnir eru léttir og fyrirferðarlitlir og má þess vegna nota í þröngum aðstæðum. Henta mjög vel fyrir bifreiðasmíði, gír-, bremsu- og pústkerfi og vélar. Henta eftir aðstæðum til dekkjaskipta. DSS 3/8“ premium mini Vörunúmer 0703 311 0 DSS 1/2” premium mini Vörunúmer 0703 312 0

Sterkbyggð og mjög létt hlíf yfir hamri

Festihringur úr sterku stáli

18 stafa raðnúmer

Mjög öflugt tvöfalt höggkerfi

Nákvæm húðun á enda hlífar

Næmur og þægilegur rofi

Stór smurkoppur Mjög notendavænt handfang

Afkastamikill strokkur með 7 diska mótor Lofttengi sem snýst 360°

Innbyggður hljóðdeyfir sem dregur ekki úr afköstum

Fínstilltur loftventill

jög sterk hlíf úr plasti og glertrefjum M og stálhlíf yfir hamri. Sterkbyggðir og endingargóðir. Handfang kólnar ekki við notkun. ægilegt handfang, notendavæn Þ hægri/vinstri snúningsáttarskipting og stillanlegur rofi. Hægt að stjórna með annarri hendi. Mjög þægilegur í notkun. ágæða tvöfalt höggkerfi, sérstakur H 7 diska mótor og fjórar átaksstillingar. Langur endingartími, mikil afköst og fullkomin stilling að notkun hverju sinni.

Nm-svið: Vörunúmer 0703 311 0 65 100 175 339 407 að hámarki

u.þ.þ. Nm

Vörunúmer 0703 312 0 65 100 175 375 u.þ.þ. Nm 450 að hámarki

3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

Aukahlutir Lýsing 1/4” karltengi úr nikkelhúðuðu stáli 1/4“ kerlingartengi Olía fyrir loftverkfæri (1 l) Viðhaldssett; smurtúpa og smursprauta Stök smurtúpa 3/8” toppar 1/2” toppar

Vörunúmer 0699 211 41 0699 070 314 0893 050 5 0709 213 052 0709 213 053 0714 12 … 0714 13 …

M. í ks. 3 1

Snúningsátt er hægt að stilla með annarri hendi.

Við daglega notkun ætti að setja örlítið af smurfeiti í lykilinn daglega og u.þ.b. tvær dælingar af smurfeiti í smurkoppinn mánaðarlega.

núið réttsælis til að S herða Snúið rangsælis til að losa

MWF - 01/10 - 11106 - © •

Tækniupplýsingar Gerð 20 DSS 3/8” premium mini DSS 1/2” premium mini

Ferhyrnt VinnsluHámarks- Þyngd drif átak* átak 3/8” 65-339 Nm 407 Nm 1,11 kg 1/2”

65-375 Nm 450 Nm

1,14 kg

Stærð (L x B x H) 151 x 56 x 179 mm 155 x 56 x 179 mm

Hljóðstyrkur Gengja (í notkun) tengingar 93,2 db (A) 1/4”

Slanga Meðal- MeðalVörunúmer M. í lágm. Ø loftnotk. þrýstingur ks. 8 mm 113 l/mín. 6,3 bar 0703 311 0 1

93,2 db (A)

8 mm

1/4”

113 l/mín. 6,3 bar

0703 312 0

* Vinnsluátak er það átak sem yfirleitt næst við venjulegar vinnuaðstæður. Ekki er mögulegt að gefa upp tölur fyrir einstök stig átaksstillingar vegna fjölbreyttra umhverfisþátta (loftþrýstings, þvermáls slöngu, óhreininda o.s.frv.).

641


Product name loftlykill

Áreiðanlegur og fyrirferðarlítill loftlykill með glertrefjastyrktri plasthlíf. Mjög afkastamikill og þægilegur í notkun. Hægt að nota á skrúfur með þvermáli: M16. DSS 1/2“ X Vörunúmer 0703 313 0

Einstakt hlutfall afls og þyngdar í 1/2“ loftverkfæri. Allt að 816 Nm losunarátak í vél sem vegur aðeins 1,95 kg.

Sterkbyggð hlíf yfir hamri

18 stafa raðnúmer

184 mm

Tvöfalt höggkerfi Sýlinder með 6 diska mótor Næmur rofi Útblástursop 45°

Hertur steðji með festihring úr stáli

180 mm

Þægilegt handfang

360°lofttengi 71 mm

4 þrepa hraðastilling og þægilegur snúningsáttarrofi.

Nm-svið: u.þ.b.

100 175

300

678 hám.

816 að hámarki

MWF - 02/09 - 07941 - © •

Aukahlutir Lýsing 1/4“ karltengi úr nikkelhúðuðu stáli 1/4“ kerlingartengi Olía fyrir loftverkfæri (1 l) Viðhaldssett; smurtúpa og smursprauta Stök smurtúpa 1/2” Power toppar

4 þrepa átaksstilling með hentugum snúningsáttarrofa. Alltaf besta og fullkomnasta stillingin fyrir hvert verk. Þægilegt handfang með næmum hraðastýringarrofa. Fer mjög vel í hendi og fullkomin stjórn. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

Tækniupplýsingar

Hægri til að herða Vinstri til að losa

Hágæða tvöfalt höggkerfi og sýlinder með 6 diska mótor. Áreiðanlegur og afkastamikill með langan endingartíma.

Vörunúmer 0699 211 41 0699 070 314 0893 050 5 0709 213 052 0709 213 053 0714 13 …

M. í ks. 3 1

Við daglega notkun (t.d. við dekkjaskiptingar) ætti að setja örlítið af smurfeiti í lykilinn daglega og u.þ.b. tvær dælingar af smurfeiti í smurkoppinn mánaðarlega.

642

Gerð Ferhyrnt drif Vinnsluátak* Hámarkslosunarátak Meðalþrýstingur Þyngd Meðalloftnotkun Gengja tengingar Lágmarksþvermál slöngu Hljóðstyrkur Vörunúmer M. í ks.

DSS 1/2“ X 1/2” 68–600 Nm 816 Nm 6,3 bar 1,95 kg 125 l/mín. 1/4” 8 mm 90,8 db(A) 0703 313 0 1

* Vinnsluátak er það átak sem yfirleitt næst við venjulegar vinnuaðstæður. Ekki er mögulegt að gefa upp tölur fyrir einstök stig átaksstillingar vegna fjölbreyttra umhverfisþátta (loftþrýstings, þvermáls slöngu, óhreininda o.s.frv.).


Product name loftlykill

Hágæða loftlykill með sterkbyggðri glertrefjastyrktri hlíf. Afköst yfir meðallagi og einstakir eiginleikar. Hægt að nota á skrúfur með þvermál: M16. DSS 1/2” premium Vörunúmer 0703 315 0

Einstakt hlutfall afls og þyngdar miðað við 1/2” loftverkfæri. Allt að 1.057 Nm losunarátak í vél sem vegur aðeins 1,84 kg. Hágæða tvöfalt höggkerfi og sýlinder með sérstökum 7 diska mótor. Áreiðanleg hámarksafköst og langur endingartími. Sterkbyggð og mjög létt hlíf yfir hamri Öflugt tvöfalt höggkerfi Afkastamikill strokkur með 7 diska mótor

187 mm

18 stafa raðnúmer

Nákvæm húðun á enda hlífar

Festihringur úr sterku stáli Stór smurkoppur

180 mm

Mjög notendavænt handfang

Næmur rofi Innbyggður hljóðdeyfir sem dregur ekki úr afköstum

Fínstilltur loftventill Lofttengi sem snýst 360 65 mm

4 þrepa hraðastilling og þægilegur einnar handar snúningsáttarrofi.

100 175 300 813 hám. 1.057 að hámarki

MWF - 02/09 - 11316 - © •

Aukahlutir Vörunúmer 0699 211 41 0699 070 314 0893 050 5 0709 213 052 0709 213 053 0714 13 …

M. í ks. 3 1

Við daglega notkun (t.d. við dekkjaskiptingar) ætti að setja örlítið af smurfeiti í lykilinn daglega og u.þ.b. tvær dælingar af smurfeiti í smurkoppinn mánaðarlega.

643

Mjög þægilegt handfang með næmum rofa og innbyggðum hljóðdeyfi. Fer mjög vel í hendi, fullkomin stjórn og minni hávaði. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

Tækniupplýsingar

Hægri til að herða Vinstri til að losa Nm-svið: u.þ.b.

Lýsing 1/4“ karltengi úr nikkelhúðuðu stáli 1/4“ kerlingartengi Olía fyrir loftverkfæri (1 l) Viðhaldssett; smurtúpa og smursprauta Stök smurtúpa 1/2” Power toppar

4 þrepa hraðastilling og handhægur einnar handar snúningsáttarrofi. Alltaf besta og fullkomnasta stillingin fyrir hvert verk.

Gerð Ferhyrnt drif Vinnsluátak* Hámarkslosunarátak Meðalþrýstingur Þyngd Meðalloftnotkun Gengja tengingar Lágmarksþvermál slöngu Hljóðstyrkur Vörunúmer M. í ks.

DSS 1/2” premium 1/2” 68–746 Nm 1.057 Nm 6,3 bar 1,84 kg 142 l/mín. 1/4” 8 mm 86 db(A) 0703 315 0 1

* Vinnsluátak er það átak sem yfirleitt næst við venjulegar vinnuaðstæður. Ekki er mögulegt að gefa upp tölur fyrir einstök stig átaksstillingar vegna fjölbreyttra umhverfisþátta (loftþrýstings, þvermáls slöngu, óhreininda o.s.frv.).


Product name loftlykill

Einstakt hlutfall afls og þyngdar í 3/4“ gerðinni: Allt að 1.627 Nm losunarátak og 1.500 Nm hersluátak og þar með hægt að nota á skrúfur með þvermál allt að M27. DSS 3/4“ premium Vörunúmer 0703 214 0

jög sterk hlíf úr plasti og glertrefjum, M stálhlíf yfir hamri og styrktu ferhyrndu drifi. Sterkbyggðir og endingargóðir. Handfang kólnar ekki við notkun.

18 stafa raðnúmer Fjórar TX15 auðvelda aðgengi að innri hlutum vélarinnar.

Tvöfalt höggkerfi með langan endingartíma.

4 þrepa hraðastilling og handhægur einnar handar snúningsáttarrofi. Alltaf besta og fullkomnasta stillingin fyrir hvert verk.

Auðvelt er að stilla á stiglaust úttak á hraða og afli. Notandavænn rofi til að stilla átak við vinnslu. Lofttengi getur snúist um 360° og þannig er komið í veg fyrir að slanga flækist. Útblæstri er beint frá notanda og vinnusvæði í 45° horni. Með hljóðdeyfi.

Hægt er að nota snúningsáttarrofann með annarri hendi.

: hægri til að herða : vinstri til að losa

4 þrepa hraðastilling og þægilegur einnar handar snúningsáttarrofi.

270 600 995 1.500 hám. 1.627 að hámarki

MWF - 02/09 - 05193 - © •

Aukahlutir Vörunúmer 0699 213 81 0699 070 338 0893 050 5 0709 213 052 0709 213 053 0714 14 …

M. í ks. 3 1

Við daglega notkun (t.d. við dekkjaskiptingar) ætti að setja örlítið af smurfeiti í lykilinn daglega og u.þ.b. tvær dælingar af smurfeiti í smurkoppinn mánaðarlega.

644

Mjög þægilegt handfang með næmum rofa og innbyggðum hljóðdeyfi. Fer mjög vel í hendi, fullkomin stjórn og minni hávaði. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

Tækniupplýsingar

Nm-svið: u.þ.b.

Lýsing 3/8“ karltengi úr nikkelhúðuðu stáli 3/8“ kerlingartengi Olía fyrir loftverkfæri (1 l) Viðhaldssett; smurtúpa og smursprauta Stök smurtúpa 3/4“ Power toppar

Hágæða tvöfalt höggkerfi og sýlinder með öflugum 6 diska mótor. Áreiðanleg hámarksafköst og langur endingartími.

Gerð Ferhyrnt drif Vinnsluátak* Hámarkslosunarátak Meðalþrýstingur Þyngd Lengd Meðalloftnotkun Gengja tengingar Lágmarksþvermál slöngu Hljóðstyrkur Vörunúmer M. í ks.

DSS 3/4” premium 3/4” 270–1,500 Nm 1.627 Nm 6,3 bar 3,1 kg 208 mm 270 l/mín. 3/8” 11 mm 96,6 db(A) 0703 214 0 1

* Vinnsluátak er það átak sem yfirleitt næst við venjulegar vinnuaðstæður. Ekki er mögulegt að gefa upp tölur fyrir einstök stig átaksstillingar vegna fjölbreyttra umhverfisþátta (loftþrýstings, þvermáls slöngu, óhreininda o.s.frv.).


Product name loftlykill

DSS 3/4” H Vörunúmer: 0703 772

• A flmikið hágæðaskrúfjárn með miklu átaki. • Fjórar herslustillingar en ein stilling fyrir losunarátak.. • Útblástursop í handfangi með tengi fyrir útblásturskerfi, vörunúmer: 0703 772 001. • Höggkerfið er ótrúlega aflmikið og fljótvirkt. • Fyrirferðarlítil og létt vél sem auðvelt er að nota við þröngar aðstæður. • Vel hannað handfang – fullkomið jafnvægi í meðhöndlun. • Höggkerfi í olíubaði – lengri endingartími vegna stöðugrar smurningar. • Innbyggð aflstýring sem hægt að nota til að stilla hraða og afli sitt í hvoru lagi. • 3 ára ábyrgð.

Tæknilegar upplýsingar Gerð Ferhyrnt drif Vinnsluátak* Hámarkshersluátak Vinnsluþrýstingur Þyngd Lengd Loft notkun Gengja tengingar Lágmarksþvermál slöngu Vörunúmer M. í ks.

DSS 3/4“ H 3/4“ 950 Nm 1360 Nm 6.3 bar 4.8 kg 244 mm 216 l/mín. R 3/8“ 13 mm 0703 772 1

* Vinnsluátakið er það átak sem næst við hefðbundnar aðstæður. Ekki er hægt að gefa upp gildi fyrir mismunandi átaksstillingar vegna fjölbreyttra umhverfisþátta (loftþrýstings, víddar slöngu, óhreininda o.s.frv.).

Fjórar herslustillingar fyrir mismunandi verk. Stilling 1 2 3 4

Hersluátak í Nm (u.þ.b.)  320  650 1200 1300

Toppar Vörunúmer: 0714 14 ... Snúningstengi fyrir loftverkfæri 3/8” Vörunúmer: 0699 2 .. Kerlingartengi Vörunúmer: 0699 1 ..

MWF - 10/04 - 06163 - © •

Karltengi Vörunúmer: 0699 2 .. Loftslöngur, 13 mm Vörunúmer: 0699 913 … Smurkerfi Vörunúmer: 0699 070 338

645


Product name loftlykill

DSS 1” P Vörunúmer: 0703 000 893

• Innbyggð átaksstýring gerir notanda kleift að stilla skrúfjárnið í samræmi við verk sem vinna á. • Meiri þægindi við vinnu með hliðarhandfangi sem má snúa. • Næmur rofi tryggir nákvæma hraðastýringu. • Afkastamikill mótor tryggir mikið átak. • Afkastamikið höggkerfi. • Hægt skipta á milli snúningsátta. • 3 ára ábyrgð.

* Vinnsluátakið er yfirleitt það átak sem næst við venjulegar kringumstæður. Lýsingu á einstökum átaksstillingum er ekki hægt að gefa upp þar sem þær fara eftir fjölbreyttum umhverfisþáttum (loftþrýstingi, vídd slöngu, óhreinindum o.s.frv.).

Gerð Ferhyrnt drif Vinnsluátak* Hámarksátak Meðalvinnsluþrýstingur Þyngd Lengd Meðalloftnotkun Gengja Lágmarksþvermál slöngu Vörunúmer M. í ks.

DSS 1” P 1” 1,500 Nm 2,312 Nm 6.3 bar 10.2 kg 295 mm 283 l/mín R 1/2“ 13 mm 0703 000 893 1

DSS 1” Vörunúmer: 0703 008 986

• Sterkt höggkerfi með lítinn titring og mikið átaksúttak. • Með langri topplyklafestingu (6”/150 mm), sérstaklega fyrir dekkjaskipti. • Aflmikill og hagnýtur mótor. • Aukahandfanginu er hægt að snúa um 360°. • Hægt að skipta á milli snúningsátta. • Innbyggð átaksstýring leyfir stillingu á átaki og afli í samræmi það verk sem þarf að vinna (Nm). • 3 ára ábyrgð.

Topplyklasett Vörunúmer: 0714 15 ...

* Vinnsluátakið er yfirleitt það átak sem næst við venjulegar kringumstæður. Lýsingu á einstökum átaksstillingum er ekki hægt að gefa upp þar sem þær fara eftir fjölbreyttum umhverfisþáttum (loftþrýstingi, vídd slöngu, óhreinindum o.s.frv.).

646

Gerð Ferhyrnt drif Vinnsluátak* Hámarksátak Meðalvinnsluþrýstingur Þyngd Lengd Meðalloftnotkun Gengja Lágmarksþvermál slöngu Vörunúmer M. í ks.

DSS 1” 1” 1,200 Nm 1,763 Nm 6.3 bar 9.5 kg 495 mm 342 l/mín R 1/2“ 13 mm 0703 008 986 1


Product name loftlykill

Hlutfall afls/þyngdar í vélinni er einstakt í 1” flokkinum: Upp í 2200 Nm losunarátak og 1635 Nm hersluátak og þar með hægt að nota skrúfur með þvermál M32. DSS 1” premium Vörunúmer: 0703 208 0

•A ðeins 7,2 kg! • Endingargóð sérstaklega húðuð hlíf úr áli. •N ý gerð drifblaða og afkastamikið tvöfalt höggkerfi með langan endingartíma. • Vel hannað handfang gerir notandanum kleift að aðlaga sig að mismunandi vinnuaðstöðum sem tryggir þægilega vinnustöðu. •S töðugt hámarkslosunarátak og 3 mismunandi stillingar fyrir hersluátak bjóða upp á stillingu og aðlögun skrúfjárnsins að fjölbreyttum gerðum verka. •3 ára ábyrgð. Handfang sem hægt er að snúa 360°

Endingargóð sérstaklega húðuð álhlíf Næmur rofi tryggir fullkomna stjórn

Stálhlíf Sterk 1” toppfesting

Tvöfalt höggkerfi með langan endingartíma

Einföld 3-hraða stýring til að herða skrúfur Stöðugt afl fyrir losun

Vel hannað og rammgert handfang

Öflugur mótor

Tæknilegar upplýsingar Gerð Ferhyrnt drif Vinnsluátak Hámarksátak* Meðalvinnsluþrýstingur Þyngd Lengd Meðalloftnotkuningar Gengja tengslöngu Lágmarksþvermál slöngu Vörunúmer M. í ks.

DSS 1“ premium 1“ 1,635 Nm 2,200 Nm 6.3 bar 7.2 kg 546 mm 336 l/mín. R 1/2“ 13 mm 0703 208 0 1

* Vinnsluátak er yfirleitt það átak sem næst við hefðbundnar aðstæður. Það getur farið eftir fjölbreyttum umhverfisþáttum (loftþrýstingur, vídd slöngu, óhreinindi o.s.frv.).

Nm-svið: u.þ.b.

MWF - 10/04 - 05147 - © •

200 950 1,635 hámark 2,200 hámark

647


Product name Loftmeitill

DMH 10 Vörunúmer: 0703 000 711

• Auðveld og nákvæm stilling á högga fjölda með hárnákvæmri ventlastýringu. • Tilvalin til viðgerða á yfirbyggingum bifreiða. • Vel hannað handfang gerir ­vinnuna ánægjulegri. • Hert sexkanta meitlafesting, öryggisrofi og högghringur, hægt að skipta um allt. • Meitill úr sérstöku stáli sem lengir endingartímann. • 2 ára ábyrgð. Tæknilegar upplýsingar

Innihald sölupakkningar DMH brotvélar í tösku Flatur meitill Plötuskurðarmeitill Suðuskurðarmeitill Spíssmeitill Haldgormur Högghringur

0703 711 1 0703 711 2 0703 711 3 0703 711 4 0709 711 067 0709 711 075

648

Gerð Þvermál skafts sexk. Þvermál högglengd Höggfjöldi Meðalvinnsluþrýstingur Þyngd Lengd Meðalloftnotkuningar Gengja tengslöngu Lágmarksþvermál slöngu Vörunúmer

DMH 10 10.2 mm 19/67 mm 3300 mm-1 6.3 bar 1,6 kg 178 mm 112 l/mín. R 1/4“ 9 mm 0703 000 711 4703 715

M. í ks.

1


Product name Loftknúinn fræsari

Endingargóðir og handhægir fræsarar stiglausri hraðastýringu og gúmmíklæddu handfangi sem dregur úr titringi og heldur höndum heitum. 1. DSG 22 Power Bein gerð. Mjög öflugur fræsari sem ætlaður er í sérstaklega erfið verk (t.d. gráðuhreinsun). Vörunúmer: 0703 234 0 2. DSG 25 Bein gerð Vörunúmer: 0703 230 0

1.

2.

3.

Sölupakkning Lýsing Loftknúinn fræsari DSG 22 Power Opinn lykill, stærð 14/19 mm Opinn lykill, stærð 14/19 mm

Sölupakkning 1

Loftknúinn fræsari DSG 25/DSW 22 1 Opinn lykill, stærð 11/17 mm

Vörunúmer 0703 234 X 0709 234 027 0709 234 028

M. í ks. 1

0703 230 X/0703 231 X 0709 060 145

1 2

3. DSW 22 Vinkilhönnun Vörunúmer: 0703 231 0

Gúmmíklætt handfang. Kælir ekki hendur. Létt og fyrirferðarlítið. Lítill titringur og lítil áreynsla við vinnu. Lofttengi sem snýst. Engin snúningur kemur á loftslöngu. 3 ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- og efnisgalla á tímabilinu eru þér að kostnaðarlausu.

Tæknilegar upplýsingar Gerð

Þvermál festingar.

DSG 22 Power 6 mm DSG 25 DSW 22

Hraði

Þyngd

Mál (l x b x h)

MeðalGengja Lágmarksloftnotkun tengingar þvermál slöngu

22.000 sn/mín 25.000 sn/mín 22.000 sn/mín

0.7 kg 0.4 kg 0.5 kg

180 x 45 x 65 mm 113 l/mín 158 x 38 x 60 mm 158 x 38 x 75 mm

R 1/4”

9 mm

Vörunúmer 0703 234 0 0703 230 0 0703 231 0

MWF - 04/06 - 05197 - © •

Tengdar vörur

Sett með litlum/sveigjanlegum Litlir trefjadiskar Vörunr.: 0580 005 .../ skífum12 stykki 0580 007 ... Vörunr.: 0578 01

Litlar flísskífur Vörunr.: 0673 205 .../ 0673 207 ...

Litlar nælonflísskífur Litlar þéttar flísskífur Vörunr.: 0673 215 040 / Vörunr.: 0673 22 50 Vörunr.: 0673 22 75 0673 217 540

Haldari Vörunr.: 0586 578 01 Vörunr.: 0586 578 02

Fræsari úr karbíði Forliður vörunr.: 0616

Litlar skurðar- og slípiskífur Vörunr.: 0664 100 .. Vörunr.: 0664 130 .. Vörunr.: 0664 160 606

Burstaskífa Vörunr.: 0673 000 50. Vörunr.: 0673 000 75.

649

Framlenging Vörunr.: 0669 976 Vörunr.: 0669 978


Product name Loftknúin burstavél

Tímasparandi vél sem vinnur á undir­ vagnsvörn,þéttiefnum, lakki, ryði og húð. Hentar sérstaklega vel til hreinsunar á suðupunktum, hreinsun á lakki og ryði sem og hreinsun á grunni. Einkaleyfisvarið. DBS 3500 Vörunúmer: 0703 351 0

Sölupakkning Lýsing Loftknúinn burstavél DBS 3500 Millistykki, breiður bursti (23 mm) með festiskrúfu, hringsplitti og sexkantur, stærð 5 Millistykki, mjór bursti (11 mm)

Sölupakkning 1

Vörunúmer 0703 351 X 0703 350 2

M. í ks.  1

0703 350 21

Kostir miðað við hefðbundnar aðferðir (t.d. nælonslípiskífur, fléttaða bursta, blaðaskífur): • Engrar upphitunar þörf á vinnusvæðum. • Engin smurning eða hleðsla á verkfærum. • Lengri endingartími bursta. • Vinnsla áberandi fljótari. • Margvíslegir notkunarmöguleikar vegna fjölda gerða bursta.(sjá dæmi um notkun). • Létt og handhægt verkfæri. • 2 ára ábyrgð.

Tæknilegar upplýsingar Gerð

Hraði 1/mín.

DBS 3500 0–3500

Vinnsluþrýstingur

Þyngd kg

Mál (L x B x H) mm

Meðalloftnotkun

Gengja tengingar

Lágmarksþvermál slöngu

Vörunúmer M. í ks.

6,3 bar

1,1

280 x 71 x 150

110 l/mín

R 1/4”

9 mm

0703 351 0 1

Dæmi um notkun • 23 mm burstarnir henta sérstaklega vel til nota á stóra fleti. Grófir burstar

• 11 mm henta vel þegar unnið er við þröngar aðstæður.

23 mm á breidd

11 mm á breidd

Vörunúmer: 0703 350 1 M. í ks. 10 Vörunúmer: 0703 350 51 M. í ks. 10 Notkun: hreinsun á grunni og þéttiefnum af undirvagni, sem og fljótlega hreinsun á lakki. Sérstaklega hentugt í hreinsun á suðupunktum, rifum og brúnum. Sandblástursáferð veitir góða viðloðun fyrir tinhúðun og -fyllingu.

MWF - 09/03 - 05539 - © •

Fínir burstar

23 mm á breidd

11 mm á breidd

Vörunúmer: 0703 350 3 M. í ks. 5 Notkun: hreinsun á ryði og hreinsun á þétti af steyptu járni. Hentar ekki fyrir ál og steypt ál!

Vörunúmer: 0703 350 31 M. í ks. 5 Notkun: hreinsun á lakki í rifum og hvössum 90° brúnum. Engin sandblástursáferð.

650


Product name Loftknúin burstavél Dæmi um notkun • 23 mm burstar henta sérstaklega vel á stóra fleti. Burstar úr ryðfríu stáli

• 11 mm henta vel þegar unnið er við þröngar aðstæður. 23 mm á breidd

11 mm á breidd

Vörunúmer: 0703 350 41 M. í ks. 5 Vörunúmer: 0703 350 4 M. í ks. 5 Notkun: hreinsun á lakki og ryði af álgrindum bifreiða, sem og af yfirbyggingum vörubifreiða, sérstaklega á hnoðsvæðum. Engin sandblástursáferð!

Strípustrokleður

23 mm á breidd Notkun: hreinsun á límhúð, útfellingum og límafgöngum á málmi og lakki. Tvöfalt stærri snertiflötur miðað við aðrar hefðbundnar gerðir strípustrokleðra (b = 30 mm). Þetta ásamt meiri hraða gerir hreinsun mun fljótlegri. Vörunúmer: 0585 91

Millistærð bursta

M. í ks. 1

11 mm á breidd Notkun: afkastamikill ryðhreinsunarbursti sem hreinsar vel ofan í holur og rifur, sérstaklega við brúnir og í þröngum raufum. Með sandblástursáferð!

Vörunúmer: 0703 350 81

MWF - 09/03 - 07776 - © •

Millistykki til að festa bursta á

23 mm á breidd Vörunúmer: 0703 350 2 11 mm á breidd Vörunúmer: 0703 350 21

M. í ks. 10

Útblástur á aftanverðri vélinni með tengi fyrir útblásturkerfi.

M. í ks. 1 M. í ks. 1

Vörunúmer: 0709 838 053

651

M. í ks. 1


Product name Punktsuðuborvél

VD 90 Vörunúmer: 0703 090

• Fjarlægir suðupunkta á fljótlegan og einfaldan hátt. • Stuðningsstöng er hægt að snúa um 360° og kemur í veg fyrir að tækið renni til. Léttir vinnu við þröngar aðstæður. • Stuðningsstöng er fljótlegt setja á og ekki er þörf á verkfærum. • Nögunardýpt er hægt að stilla á fjölbreytta vegu og stuðningsstöng hefur engin áhrif þar á. • Notið aðeins HSCO-suðupunktsskera. • 3 ára ábyrgð. Tæknilegar upplýsingar Hraði Loftþrýstingur Þyngd Loftnotkun

Sölupakkning Lýsing Fræsivél VD 90 Sexhyrndur topplykill A/F 2 HSCO suðupunktsskeri 6 mm í þvermál HSCO suðupunktsskeri 8 mm í þvermál HSCO suðupunktsskeri 9 mm í þvermál

Vörunúmer: – – 0710 60 0710 80 0710 90

M. í ks. 1

3 1

MWF - 06/05 - 01086 - © •

Aukahlutir Lýsing Sexkantslega fyrir skera Festiskrúfa fyrir skera Hljóðdeyfir (á handfangi)

Vörunúmer: 0703 090 001 0703 090 002 0703 090 003

M. í ks. 1

652

1300 s/mín. 6 – 8 bör 1800 g 250 l/mín


Product name Loftknúin stingsög

Sterkbyggð sög sem leysir erfið verk af hendi og endist lengi. DST 380 Vörunúmer 0703 881

Sagarblöð með flatri festingu • Mikil gæði sem henta sterkum málmplötum í yfirbyggingu bifreiða. 1

•H önnuð með mikinn sögunarhraða og langan endingartíma í huga. 3

2

4 Efni

Fyrir Tennur Hentar veggjaþykkt fyrir

1

fyrir við, ál, samsett yfir 4 mm efni og plast

14"

2 3

fyrir litla hringi fyrir tvöfaldar og þrefaldar plötur

yfir 4 mm upp í 4 mm

18" 24"

4

fyrir þunnar plötur og sterkt stál

upp í 1 mm

32"

Würth 1.8 mm DST 380, Chigogo 1.4 mm Pneumatics 1 mm (CP), Pneutec 0.8 mm

Vörunúmer M. í ks. 0696 914 1 10 0696 918 1 0696 924 1 0696 932 1

Sagarblöð með SIG-festingu • Mikil gæði sem henta sterkum málmplötum í yfirbyggingu bifreiða. 5

•H önnuð fyrir mikinn sögunarhraða og langan endingartíma. 7

6

8 Efni

Fyrir Tennur Hentar veggjaþykkt fyrir

5

fyrir við, ál, samsett yfir 4 mm efni og plast

14"

6 7

fyrir litla hringi fyrir tvöfaldar og þrefaldar plötur

yfir 4 mm upp í 4 mm

18" 24"

8

fyrir þunnar plötur og sterkt stál

upp í 1 mm

32"

Þjalarblöð með SIG-festingu • Fyrir frágangsverk á ílöngum götum á hurðum og hlutum yfirbyggingar. MWF - 02/04 - 05199 - © •

Lengd tanna

Lögun 1 2 3

Lengd blaðs

hálfhringur 90 mm þríhyrnd kringlótt

Würth DST 400, Vörunúmer 0703 750 SIG PLF 80/90 PSI

Lengd tanna

Vörunúmer M. í ks.

1.8 mm

0696 914

1.4 mm 1 mm

0696 918 0696 924

0.8 mm

0696 932

10

•Ö ryggislás kemur í veg fyrir að sögin fari óvart af stað. • Gúmmíklætt handfang gerir sögina meðfærilega. •H ægt að snúa blaðinu um 180° þegar unnið er upp fyrir sig. • I nnbyggð átaksstýring til að stilla sögina eftir því verki sem þarf að vinna. •S tillanlegur framendi tryggir nákvæma sögunardýpt. •H entar mjög vel í sögun á áli, plasti, trefjagleri (hám. 4 mm) og málmplötum upp í 1,6 mm. •2 ára ábyrgð. Tæknilegar upplýsingar Stungur Vinnsluþrýstingur Þyngd Lengd Þvermál Meðalloftnotkun Gengja tengingar Lágmarksstærð slöngu

9500 mín-1 6,3 bör 0,750 kg 215 mm 38 mm 170 l/mín. 1/4” 9 mm

Stingsög

Vörunúmer: 5703 11

Snúanleg lofttengi 1/4” Vörunúmer 0699 2… Lofttengi Vörunúmer 0699 1…

•H entar í ísetningu loftræstikerfa, bílasíma o.s.frv.

Lofttengisinnstunga Vörunúmer 0699 2…

Skurður Hentar fyrir

Vörunúmer M. í ks.

Loftslöngur, 9 mm Vörunúmer 0699 90…

miðlungs grófur miðlungs

0609 40 11 2 0609 40 20 0609 40 31

Smurkerfi Vörunúmer 0699 070 314

Würth DST 400, Vörunúmer: 703 750, SIG PLF 80/90 PS1

653


Product name loftslípirokkar

Öflugir og handhægir fyrir slípun og skurð. DWS 115 plus Vörunúmer 0703 855 0 DWS 125 plus Vörunúmer 0703 856 0

Plasthlíf. Engin kæling á höndum. Handhægir í lögun, minni titringur. Átakslítil og ánægjuleg vinna. Spindilstopp. Fljótlegt að skipta um skífur. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu. Tækniupplýsingar

Aukahlutir

Gerð

DWS 115 plus Vörunr. 0703 855 0

DWS 125 plus Vörunr. 0703 856 0

M. í ks. Þvermál skífu í mm Þyngd í kg Lengd í mm Meðalloftnotkun í l/mín. Úttak vött Gengja tengingar Lágmarksþvermál slöngu í mm Snúningshraði í sn./mín. Meðalþrýstingur í börum

1 115 1,6 255 113 600 R 1/4” 8 10.000 6,3

1 125 1,6 255 113 600 R 1/4” 8 10.000 6,3

Lýsing /4” karltengi úr 1 nikkelhúðuðu stáli

Vörunúmer 0699 211 41

M. 3

1/4” kerlingartengi lía fyrir loftverkfæri O (1 l)

0699 070 314 1 0893 050 5

Skurðar- og grófslípiskífur

0664 ... / 0669 ... / 0670 …

Flipaskífur

0578 ... / 0579 …

Vúlkaníseraðar trefjaskífur

0580 115 …

Demantsskurðarskífur

0666 ... / 0668 …

Ef vélin er notuð daglega skal smyrja hana á hverjum degi. Mælt er með notkun kerlingartengis.

MWF - 05/09 - 09207 - © •

Útblástur frá enda

Spindilstopp, einföld læsing

Plasthlíf kemur í veg fyrir kælingu á höndum og minnkar titring

Hlíf má stilla án þess að nota lykil

654


Product name lofthnoðbyssur

Handhægar, fyrirferðarlitlar lofthnoðbyssur fyrir blindhnoð. Hægt að slökkva á sjálfkrafa söfnun pinna. PNG 102 Vörunúmer 0703 937 22

PNG 122

• Fyrir blindhnoð með leggjaþvermáli 2,4 mm – 5,0 mm öll efni. Takmörkuð notkun fyrir blindhnoð 6,0 mm að þvermáli úr áli/stáli. • Hámarksþvermál pinna: 3,2 mm.

PNG 102

PNG 122 Vörunúmer 0703 937 33

Sölupakkning Lýsing Stútur 17/27 fyrir 4,0 mm ál, stál, ryðfrítt stál Stútur 17/29 fyrir 4,0 mm ál, stál, ryðfrítt stál 4,8/5,0 mm ál, kopar Stútur 17/32 fyrir 4,8/5,0 mm ál, stál Stútur 17/36 fyrir 5,0/6,0 mm ál, stál, ryðfrítt stál Stútur 17/40 fyrir 6,0 mm ál, stál 6,4 mm ál Stútur 17/45 fyrir 6,4 mm ál, stál, ryðfrítt stál 8,0 mm ál Skrúflykill fyrir stúta, 12/14 mm Skrúflykill fyrir stúta, 14/17 mm 1 flaska af glussa 100 ml 1 olíubrúsi

PNG 102 Vörunúmer 0949 20  4 0949 20  5 0949 20  6 0949 20  7

PNG 122 Vörunúmer

M. í ks. 1

0949 20  7 0949 20  21

0949 20  22

Aukahlutir fyrir PNG 102 / PNG 122 Lýsing Stútur 17/18 fyrir 2,4 mm ál, 3,2 mm ál og kopar Stútur 17/24 fyrir 3,0/3,2 mm ál, kopar, stál, ryðfrítt stál Monobolt-stútar fyrir þvermál 6,5 mm ál, stál, ryðfrítt stál Klemmukjaftar, 3 stk. Safnílát fyrir PNG 102 Safnílát fyrir PNG 122 Millistykki fyrir lofttengi, 1/4” Smurkoppur (látún) 1/4” Smurkoppur (stál) 1/4” Loftslanga, innra þvermál: 6 mm, 10 meters

Vörunúmer 0949 20 11 0949 20 3 0946 830 0709 937 501 0709 937 645 0709 937 647 0709 937 671 0699 211 4 0699 211 41 0699 906 1

M. í ks. 1

• Fyrir blindhnoð með leggjaþvermáli 2,4 mm – 6,4 mm öll efni. . •M ögulegt að nota fyrir monobolt-hnoð að þvermáli 6,5 mm öll efni. Aðeins með tilheyrandi stút, vörunúmer 0946 830. •H ámarksþvermál pinna: 4.5 mm. Kostir: • Einkaleyfisvarin klemmufesting. – Töluvert betri ending á klemmukjafti. – Öruggt grip á hnoðpinnum. • Minni loftnotkun fyrir hvert hnoð, hnoð er sett í og pinni dreginn úr á sama tíma. • Ventill sem kemur í veg fyrir yfirþrýsting. • Lítill titringur og hljóðdeyfir. • Gúmmíhúðað handfang. • Ílát með öryggisloka fyrir notaða pinna. • Loftloki sem hægt er að snúa.

PNG 102 1,6 kg 278 mm 291 mm 5–7 bör 9.000 N í 5 börum 18 mm u.þ.b. 2,3 L 6 mm

PNG 122 1,9 kg 312 mm 317 mm 5–7 bar 14.000 N í 5 börum 25 mm u.þ.b. 4,8 L 6 mm

655

Mál framstykkis í mm: PNG 102

PNG 122

48

63 22,5 Ø

Lýsing Þyngd Lengd Hæð Loftþrýstingur Togkraftur Vinnusvið Loftnotkun fyrir hvert hnoð Slöngutengi

22,5 Ø

MWF - 01/08 - 02452 - © •

Tækniupplýsingar


Product name Loftknúnir hjámiðjurokkar

Mjög öflugir rokkar fyrir olíulausa fína og grófa pússun.

DTS 151 Compact 2,5 mm pússunarslag Vörunúmer 0703 751 0 DTS 152 Compact 5 mm pússunarslag Vörunúmer 0703 752 0 DTS 153 5 mm pússunarslag Vörunúmer 0703 753 0

Olíulaus, öflugur, loftknúinn mótor. Engar olíuleifar á yfirborði, árangursrík vinna.

DTS 151 C, DTS 152 C

Drif með þremur jafnvægispunktum. Titringur í lágmarki, besta mögulega útkoma og áreynslulítil vinna.

DTS 153

Sölupakkning Lýsing Bakdiskur, 21 gat Sogslanga Millistykki fyrir slöngu Lykill 27 mm

Vörunúmer 0586 600 013 0709 751 040 0709 751 039 0709 751 035

DTS 151 C 1 1 1 1

DTS 152 C 1 1 1 1

DTS 153 1 1 1 1

M. í ks. 1

Tækniupplýsingar Lýsing Þvermál skífu Pússunarslag* Einn hringur* Hraði Hámarksloftþrýstingur Lengd Hæð Þyngd Meðalloftnotkun Úttak Gengja tengingar Lágmarksþvermál slöngu

DTS 151 C 150 mm 2,5 mm 5 mm 12.000 sn./mín. 6,3 bör 167 mm 83 mm 0,68 kg 297 L/mín. 225 W R 1/4” 10 mm

DTS 152 C 150 mm 5 mm 10 mm 12.000 sn./mín. 6,3 bör 167 mm 83 mm 0,68 kg 297 L/mín. 225 W R 1/4” 10 mm

DTS 153 150 mm 5 mm 10 mm 12.000 sn./mín. 6,3 bör 289 mm 83 mm 0,9 kg 297 L/mín. 225 W R 1/4” 10 mm

* Eftirfarandi á við: Einn hringur = 2x pússunarslag. Notkun hugtaka getur verið misjöfn eftir framleiðendum.

Stiglaus hraðastýring með öryggisrofa. Mjög gott að skipta um slípipappír án þess að aftengja loftið. Stórar festingar með rykvörn. Sterkbyggðar og endingargóðar. Virkur, hljóðdeyfir sem snýst. Lágmarkshávaði og liðskipt útblástursslanga fyrir hámarksþægindi. Fyrir ryksöfun. Ryk safnast ekki upp, gott að nota með ryksugu. Mjög handhæg hönnun. Þægilegir í notkun og fara vel í hendi. 3ja ára ábyrgð. Viðgerðir vegna framleiðslu- eða efnisgalla á tímabilinu þér að kostnaðarlausu.

MWF - 09/08 - 11113 - © •

Hentugur sandpappír Gerð Useit® Superpad fyrir tréverk Useit® Superpad fyrir bifreiðar SAHARA® SAHARA® Sandpappír fyrir tréverk Sandpappír fyrir tréverk Sandpappír fyrir tréverk Sandpappír fyrir tréverk Sandpappír SPS Sandpappír SPS

Vörunúmer 0581 203 … 0581 303 … 0577 10  … 0577 12  … 0581 452 … 0581 453 … 0583 552 … 0583 553 … 0582 552 … 0582 553 …

Franskur rennilás X X X X X X X X X X

656

Smurkoppur fyrir loftverkfæri Vörunúmer 0699 2 … Tengi fyrir loftverkfæri Vörunúmer 0699 1…


Product name Rúðuhnífur

Öflugt verkfæri til að klippa út límdar rúður, klippuverk á yfirbyggingum bifreiða og slípiverk á hornum og brúnum. Kemur í kassa með skurðarblaði, smurkerfi og útblásturskerfi. DMS 2 Vörunúmer 0703 861 1

Vörunúmer: 0890 029 Hægt að kaupa sér Lýsing Loftnagari DMS 2 Skurðarblað, U-laga Smurkerfi Útblásturskerfi Opinn lykill Skrúflykill Smurúði 150 ml

Tæknilegar upplýsingar

Vörunúmer M. í ks. 1 0703 861 X 0696 579 0709 861 055 0709 861 035 0709 861 040 0709 861 041 0890 029

Gerð Hraði blaðs Vinnsluþrýstingur Þyngd Lengd Meðalloftnotkun Gengja tengingar Lágmarksþvermál slöngu

DMS 2 0–20.000 mín–1 6,3 bör 1,20 kg 180 mm 370 l/mín R1/4” 9 mm

•S exkantsfesting fyrir samsvarandi blöð og aukahluti. •S kurður án framleiðslu á heilsuspillandi lofttegundum (juðarahreyfing). •S tillanlegur hraði á blaði. •Ö ryggislás sem kemur í veg fyrir vélin fari óvart í gang. • Rennileg lögun auðveldar vinnu við þröngar aðstæður. •S murúði fylgir með sem dýfa á blaði í eða til að sprauta á það. •Ú tblásturskerfi leiðir útblástur frá notanda og vinnusvæði. • 3 ára ábyrgð. 180 mm

Aukahlutir Lýsing Olíubrýni til að brýna sagarblöð. Sagarblað og aðrir viðeigandi aukahlutir Innstungunippill með utanáliggjandi gengju 1/4”

Sagarblað á yfirbyggingar

M. í ks. 1

Þríhyrnd skífa - krókur og lykkja

• Fyrir klippuvinnu á alla hluta yfirbyggingar, líka á þröngum stöðum, þykkt málmplatna, stál og ál, að hámarki 1 mm, þykkt trefjaplasts, 4 mm. • Langur endingartími þar sem eingöngu er notaður lítill hluti sagarblaðsins (hægt að stilla í 30° stigum). • Hámarkshraði sagarblaðs: 22.000 sn./mín.

MWF - 03/06 - 02963 - © •

Vörunúmer 0696 511 0696 5 … 0699 211 4

Ytra Ø

Fjöldi tanna

Vörunúmer M. í ks.

63 80

160 200

0696 631 0696 681

2

• Þ ríhyrnd lögun og juðhreyfing auðvelda slípun í hornum og á brúnum á næstum hvaða efni sem er, t.d. við, lakki, plasti, fylliefnum, málmi, ryðfríum málmi o.s.frv. Innihald: 1 skífa, 80 mm á milli horna + festiskrúfa + skífufjöður Vörunúmer: 0586 703 860

Millistykki Vörunúmer: 0696 500 3

657

42 mm

67 mm

Smergilpappír, krókur og lykkja Litur: bleikur M. í ks.: 50 stykki

Gerð

Vörunúmer Grófleiki 40 60 80 0572 75 100 120 150 180


Product name fyrir loftverkfæri Snúningstengi

Sveigjanleiki tengja á loftverkfærum einfaldar notkun. Hægt að setja í 180° horn. Ekkert brot á slöngu. Hægt að snúa um 360°. Það snýst ekki upp á slöngu. Hægt er að tengja þrýstingsmæli við snúningstengi (aukahlutur). Vinnsluloftþrýstingur er alltaf fyrir augum notanda.

Tæknilegar upplýsingar Tengi 1 OT 1/4” OT 3/8”

Tengi 2 IT 1/4” IT 3/8”

Loftflæði   750 l/mín. 1,350 l/mín.

Vörunúmer 0699 261 4 0699 263 8

M. í ks. 1

MWF - 11/04 - 04112 - © •

Aukahlutir Smurkerfi

Sérstök olía fyrir loftverkfæri

• Ætlað fyrir beina tengingu loftverkfæra við færanleg loftkerfi með réttum þrýstingi. • Vinnsluþrýstingur u.þ.b. 6 bör. • Vinnsluhitastig frá +5°C til +50°C. • Loftflæði í báðar áttir.

• Framúrskarandi vörn gegn ryði og sliti með smurkerfum. • Einnig með góða virkni við lágt hitastig. • Harpix- og sýrufrí. • Inniheldur ekki sílikon.

Tengi Afköst Þyngd Vörunúmer M. 3 1/4” 12 cm 85 g 0699 070 314 1 3/8” 0699 070 338

Magn 1L

Vörunúmer 0893 050 5

Olíukanna Vörunúmer: 0709 938 100

658

Þrýstingsmælir á snúningstengi

M. í ks. 1

Vörunúmer: 0699 261 401

Ábending! Öll tengi valda minnkuðum loft­þrýstingi. Því ætti að takmarka fjölda tengja í loftkerfum eins og hægt er. Ónógur vinnsluþrýstingur veldur minni afköstum. Því ætti ávallt að mæla loftþrýsting við tengi loftverkfærisins.


Product name Loftslöngukefli

Handhæg kefli með hágæða pólýúretan-slöngum, mismunandi lengdir og breiddir. Regla og öryggi á vinnustaðnum. Ekki ætluð til notkunar með vatni. DSA 11 Vörunúmer 0699 008 11 DSA 18 Vörunúmer 0699 008 18 DSA 17 Vörunúmer 0699 010 17

Mjög sterk, lokuð plasthlíf. Slangan og snúningsbúnaðurinn varinn gegn ryki og öðrum óhreinindum.

Tækniupplýsingar Lýsing

DSA 11 Vörunúmer 0699 008 11

DSA 18 Vörunúmer 0699 008 18

DSA 17 Vörunúmer 0699 010 17

Hámarksvinnsluþrýstingur Innra þvermál slöngu Ytra þvermál slöngu Lengd slöngu Föst slanga Tenging Hitaþol Stærð (L x B x H í mm) Þyngd

16 bör 16 bör 8 mm   8 mm 12 mm 12 mm 11 m (9 + 2*) 18 m (16 + 2*) 2 m (9,5 mm x 13,5 þvermál) R 1/4” karltengi –20°C til + 60°C 400 x 110 x 400 480 x 110 x 480 5,1 kg 7,3 kg

16 bör   9,5 mm 13,5 mm 17 m (15 + 2*)

480 x 110 x 480 7,3 kg

Hágæða pólýúretan-slöngur (PUR). Mjög léttar og þolnar gegn skemmdum og brotum, olíum og leysiefnum. Henta vel bæði í hita og kulda. Öruggt flæði um slöngur. Þrýstingur fellur ekki, eykur afköst og dregur úr kostnaði. Festingar fyrir vegg, loft eða gólf. Til alhliða notkunar án aukabúnaðar eða breytinga. Hægt að snúa keflinu um 300 gráður. Mikið frelsi og þægindi í notkun.

* Sá hluti slöngu sem ekki er hægt að rúlla af kefli.

Sölupakkning Slöngukefli Slanga Millistykki 1/4” karltengi Föst slanga með 1/4” karltengi Slöngubremsa Veggfesting Leiðbeiningar

▯ ▯ ▯ ▯ Vörunr. 0699 100 980 Vörunr. 0699 010 171 ▯ ▯ ▯ ▯ ▯ ▯

▯ ▯ Vörunr. 0699 100 995 ▯ ▯ ▯

Tengi og festingar eru ekki innifalin í sölupakkningu. Vinsamlegast athugið að setja það í pöntun!

Aukahlutir

MWF - 06/10 - 04248 - ©

1

1 2 3

2

Lýsing 1/4” kerlingartengi Slöngufesting 1/4” kerlingartengi Minnkari 1/2” MT → 1/4” FT

Serie 2000 Serie 2000

3

Vörunúmer 0699 100 214 0699 100 514 0699 200 124

659

M. í ks. 1

Stillanlegt fjaðrakerfi. Möguleiki að stilla hraða og jafnvægi.

Fljótlegra, hreinlegra og öruggara. •S löngur og kaplar sem liggja á gólfi vinnustaðar geta skapað hættu og valdið slysum. •M eð því að hreinsa burt þessar hindranir má koma í veg fyrir slys (öryggi á vinnustað). •S löngur sem liggja á gólfi eða á vinnubekk skemmast frekar og því þarf oftar að skipta um þær. • Slöngukefli koma í veg fyrir þess háttar slys þar sem slangan er aðeins á gólfi eða vinnubekk þegar hún er í notkun.


Product name Lofttengi • Fljótvirk í notkun. • Til alhliða nota. • Þétt losunarhlíf hindrar aðgang óhreininda. • Læsipinnar úr hertum málmi og slitþolnir. • Hægt að nota með stálnipplum. • Ryðfrí. Tengihlutar eru úr messingi. Fjaðrir og smelluhringir úr ryðfríu stáli. Vinnsluþrýstingur, 0 - 70 bör. Hitaþol: - 20°C til + 100°C.

Tvöfalt tengi

Fljótvirk kerlingartengi Borvídd 7,2 = 40 mm2 með loki á öðrum enda Innri gengja A (tengi) A/F R 1/4” 22 mm R 3/8” R 1/2” 24 mm

L 43 mm

D 27 mm

46 mm

Vörunúmer 0699 101 4 0699 103 8 0699 101 2

M.í ks. 5

Innri gengja A (tengi)

A/F mm

B mm

L mm

D mm

Vörunúmer

M. í ks.

R 3/8” R 1/2”

22

90.5 90.0

68 73

25

0699 133 8 0699 131 2

3

Þrefalt tengi Ytri gengja A (tengi) A/F R 1/4” 22 mm R 3/8” R 1/2”

L 43 mm

D 27 mm

Vörunúmer 0699 111 4 0699 113 8 0699 111 2

M. í ks. 5 Innri gengja

MWF - 05/04 - 01005 - © •

Slöngutengi A (tengi) A/F   6 mm 21 mm   9 mm 13 mm

L 60 mm

D 27 mm

Vörunúmer 0699 126 0699 129 0699 121 3

M. í ks. 5

660

A (tengi)

A/F mm

B mm

L mm

D mm

Vörunúmer

M. í ks.

R 3/8” R 1/2”

22

119 124

91 100

25

0699 143 8 0699 141 2

3


Product name Lofttengi

A (tengi) R 1/4” R 3/8” R 1/2”

Karltengi

T-tengi með gengju

Innri gengja

Innri gengja

A/F L Vörunúmer M. 17 mm 33 mm 0699 201 4 5 19 mm 0699 203 8 24 mm 35 mm 0699 201 2

A (tengi) R 1/4” R 3/8” R 1/2”

L 35 mm 43 mm 50 mm

Vörunúmer M. í ks. 0699 641 4 3 0699 643 8 0699 641 2

Tveggja slöngu tengi

A (tengi) 6 mm 9 mm 13 mm

L 72 mm 74 mm

Vörunúmer 0699 76 0699 79 0699 713

M. 5

Tvöfaldur nippill með kón Ytri gengja A (tengi) R 1/4” R 3/8” R 1/2”

A/F L Vörunúmer M. 17 mm 32 mm 0699 211 4 5 19 mm 0699 213 8 24 mm 36 mm 0699 211 2

Ytri gengja A (tengi) L R 1/4” 41 mm R 3/8” 48 mm

Vörunúmer M. í ks. 0699 651 4 3 0699 65 3 8

Tengi með gengju Slöngutengi A (tengi) A/F 6 mm 48 mm 9 mm 13 mm 49 mm

Vörunúmer M. í ks. 5 0699 36 0699 39 0699 313

Sexköntuð ró Hægri gengja A (tengi) A/F L Vörunúmer M. R 1/4” 17 mm 15 mm 0699 516 14 3 f. 6 mm R 1/4” f. 9 mm

0699 519 14

R 3/8” R 1/2”

19 mm 16 mm 0699 516 38 24 mm 20 mm 0699 516 12

A A1 A/F L Vörunúmer (tengi) (tengi) mm mm R 1/8” 6 R 1/4” R 3/8” R 1/8” 9 R 1/4” R 3/8” R 1/2” R 3/8” 13 R 1/2”

13 17 19 13 17 19 27 19 27

39

36

44 39 48

Innstungutengi

MWF - 05/04 - 01004 - © •

R 1/4”   6 mm R 3/8” R 1/2” R 1/4”   9 mm R 3/8” R 1/2” 13 mm

47 47.5 38 35.5 36 46 44

R 1/2”

24 mm 30 mm 0699 612 12

Vafningstengi

A (tengi) A/F L Vörunúmer M. 6x 8 mm 17 mm 33 mm 0699 368 3 9x12 mm 19 mm 47 mm 0699 391 2 Vafningstengi með snúanlegri fjöður A A1 A/F L Vörunúmer (tengi) (tengi) mm mm R 1/4” 6x 8 R 3/8” 9x12

14 19

M.

96 0699 414 68 1 0699 438 912

M. í ks.

0699 561 4 5 0699 563 8 0699 561 2 0699 591 4 0699 593 8 0699 591 2 0699 513 12

661

0699 638 38 0699 638 381

R 3/8” 19 mm R 1/4” x R 3/8”

M.

0699 461 8 5 0699 461 4 0699 463 8 0699 491 8 0699 491 4 0699 493 8 0699 491 2 0699 413 38 0699 413 12

A A1 L Vörunúmer (tengi) (tengi) mm

A (tengi) A/F L Vörunúmer M. R 1/4” 17 mm 23 mm 0699 614 14 5 R 1/8” x 0699 614 141 R 1/4”

Þrengingarnippill Ytra að innra A A1 A/F L Vörunúmer (tengi) (tengi) mm mm R 1/4” R 3/8” 17 R 3/8” R 1/4” 19 R 1/2” R 3/8” 24

11 14 18

M.

0699 818 14 5 0699 814 38 0699 838 12


Product name Loftslöngur

Sveigjanleg og sterk PVC-slanga sem uppfyllir ströngustu kröfur.

Mjög mjúkt og sveigjanlegt innra byrði niður að –20°C, þolir olíu og bensín. Slitþolin pólýester-klæðning sem þolir þrýsting og sveigjur einstaklega vel. Ytra byrði slöngu með framúrskarandi samfellu og styrk. Þolir útfjólublátt ljós, þolir ágang og slit og endist lengi.

• Létt og einstaklega sveigjanleg. • Mikill styrkur sem skilar sér í löngum endingartíma. •H átt þol gegn útfjólubláum geislum og því tilvalin til nota utandyra. • Högg- og álagsþolin. • Þolir olíu og bensín. • Hámarks-vinnsluþrýstingur 16 bör. • Vinnsluhiti –15°C til +60°C. Notkun • Með loftverkfærum. • Loftafl fyrir vélar. • Hentar verkstæðum og byggingarsvæðum.

Loftslanga, samansett með innstungu og fljótvirku tengi Innra Ø mm

Ytra Ø mm

Lengd m

Stálinnstunga Vörunúmer

Fljótvirkt tengi, stál Vörunúmer M. í Vörunúmer ks./m

6  9 13

11 14.5 19

10

0699 361 0699 391 0699 313 1

0699 126 1 0699 129 1 0699 121 31

10 0699 906 0699 909 0699 901 3

Loftslanga, ein og sér Innra mm

Ytra mm

l = 10 m Vörunúmer

M. í ks./m

l = 50 m Vörunúmer

M. í ks./m

Öryggis-. tengi Vörunúmer: 0699 152 ...

6  9 13

11 14.5 19

0699 906 1 0699 909 1 0699 901 31

10

0699 906 5 0699 909 5 0699 901 35

50

Tvöfaldur slöngustútur Vörunúmer: 0699 7...

Tengi fyrir loftslöngur Slanga innra Ø 6 mm

MWF - 02/04 - 04516 - © •

9 mm

13 mm

Samsvarandi tengi

Tengi með Vörunúmer

Mynd

Samsvarandi hosuklemma stillanleg*, A2 1.4301 Vörunúmer

Tengi Innstungunippill Kerlingargengja 1/4” Karlgengja 1/4”

0699 36 .. 0699 126 .. 0699 461 4 0699 561 4 + 0699 516 14

1 2 3 4

0541 007 123

Tengi Innstungunippill Kerlingargengja 3/8” Karlgengja 3/8”

0699 39 .. 0699 129 .. 0699 493 8 0699 593 8 + 0699 516 38

1 2 3 4

0541 007 157

Tengi Innstungunippill Kerlingargengja 1/2” Karlgengja 1/2”

0699 313 .. 0699 121 3 .. 0699 413 12 0699 513 12 + 0699 516 12

1 2 3 4

0541 007 210

Samsvarandi tengi Slanga 1

2

3

4

* Töng fyrir hosuklemmu, vörunúmer: 0715 02 04

662


Product name Lakkslanga

DIN 8541 2 stjörnur. Afrafmögnuð og sílikonfrí. Hámarks-vinnsluþrýstingur 20 bör.

A (tengi) 12 mm 15 mm

A1 (tengi) 6 mm 9 mm

Hraðtengi 9

L 10 m

A (tengi) 12 mm 15 mm 12 mm 15 mm

A1 (tengi) 6 mm 9 mm 6 mm 9 mm

L 10 m

Vörunúmer 0699 961 0699 991 0699 965 1 0699 995 1

50 m

Vörunúmer 0699 966 1 0699 996 1

^ metri í ks. = 10/10

Lakkslanga, ­samsett • Með hraðtengi og innstungutengi.

^ metri í ks. = 10/10

Lakkslanga, ein og sér

50/50

Vafðar loftslöngur Efni: Nælon • Hámarks -innsluþrýstingur 15 bör.

MWF - 08/05 - 03624 - © •

Tengi A mm  8 12

Hámarksvinnulengd

Litur

D mm

Vörunúmer

M. í ks.

5,0 m 7,5 m

blár

80 140

0699 916 8 0699 919 12

1

Tengi

Hámarksvinnulengd

Litur

D mm

Vörunúmer

M. í ks.

699 16 8  / 699 368 699 19 12 / 699 391 2

5,0 m 7,5 m

blár

80 140

0699 916 81 0699 919 121

1

A1 mm 6 9

Þvermál slönguA mm A1 mm 9,5 6,3 12 8,5 15 9,5

Hámarksvinnulengd

Hámarksheildarlengd

D mm

teng- Vörunúmer ing

4,8 m 6m 6m

6m 7,5 m 7,5 m

60   80 100

1/4” 3/8” 3/8”

M. í ks.

0699 963 95 1 0699 980 12 0699 995 15

663

Vafðar loftslöngur • Hámarks-vinnsluþrýstingur 8 bör við hámark 50°C. • Með innstungutengi og fljótvirku læstu tengi, ásamt beygjuvörn. • Mjúkt og sveigjanlegt efni slöngu rispar ekki. • Beinir endar auðvelda vinnu. • Þolir: – glyserín – bensín – hráolíu – smurolíu o.s.frv.


Product name– úrval Borpatrónur

Gerð borpatrónu Tannkranspatróna Hraðskiptipatróna, málmhulsa Hraðskiptipatróna, 2 hulsur Hraðskiptipatróna, 1 hulsa

Þverm. Festing bors, á vél 2 festisvið 1/2” - 20 UNF 1 - 10 mm 1 - 13 mm 5/8” - 16 UNF 3 - 16 mm 1/2” - 20 UNF 1 - 13 mm 1 - 13 mm B 16 3 - 16 mm

Hentar f. vinstri snúning. X X

Fyrir höggborun Gerð X X X X

X

1/2” - 20 UNF 1,5 - 13 mm X

X

Notkun Alhliða Alhliða Alhliða Alhliða Alhliða Aðallega standborvélar Stálhulsa + Raftengd vél allt harðmálmsbakki að 1000 vött Plasthulsa Rafhlöðuvélar

3/8” - 24 UNF 1 - 10 mm

X

1/2” - 20 UNF 1 - 10 mm

X

X

Stálhulsa

1 - 13 mm

X

X

Stálhulsa

0,4 - 6 mm

X

Lítil patróna 1/4” - 6-kt.

Álhulsa

Patrónulykill A A B

Rafhlöðuvél með spindilstoppi 1 Rafhlöðuvél með spindilstoppi 1 Wibos Junior + AS 3

Vörunúmer M. 0692 212 102 1 0692 212 132 0692 158 162 0692 412 132 0692 312 130 0692 316 160 0692 812 132 0692 838 100 0692 612 102 0692 612 132 0713 920 04*

2) Festingin er ekki merkt á öllum borpatrónum. Til öryggis ætti því að mæla borpatrónuspindilinn: 1/2” ­ ^ 12,7 mm = 3/8” ­­= ^ 09,5 mm 5/8” - 16 ­­= ^ 15,9 mm B 16 ­­­= ^ 15,7 mm

1) Rafhlöðuvélar þar sem borspindillinn læsist sjálfkrafa þegar slökkt er á vélinni, þannig að hægt er að skipta um verkfæri með einni hendi (t.d. ABS 96-M2, ABS 12-M2 og BS 10-XE).

*

Patróna fyrir höggbor • Með SDS Plus festingu þannig að hægt er að nota patrónuna beint á höggbor án millistykkis. • Harðmálmur tryggir nákvæma höggborun. Tæknilegar upplýsingar Festing

Festisvið í mm

Hentar fyrir vinstri sn.

Höggþolin

Gerð borpatrónulykils

Vörunúmer

M. í ks.

SDS Plus

2,5 – 13

X

X

A

0692 210 133

1

Millistykki fyrir borpatrónu • T il að nota tannkrans-/hraðskiptipatrónur á höggborum Tæknilegar upplýsingar Vélarfesting SDS Plus

Festing borpatrónu 1/2” - 20 UNF

Vörunúmer 0692 210 120

M. í ks. 1

Vörunúmer 0692 16 110 0692 18 110

M. í ks. 1

MWF - 01/04 - 02857 - © •

Borpatrónulykill B

Gerð A B

Þvermál í mm 6 8

A

664

Lengd í mm 110


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.