Page 1

Festingar

EFNAVARA

persónuhlífar

rafmagnsvörur

slípivörur

handverkfæri

rafmagns- og loftverkfæri

hillukerfi og verkfæravagnar

275

1

2

3

4

5

6

7

8


Rafhlöður

Hleðslurafhlöður

Umhverfisvænar Alkali rafhlöður

Nikkel-Metal-Hydrið (NiMH) endurhlaðanlegar rafhlöður • Hentar sérstaklega vel þar sem bestu frammistöðu er krafist, eins og t.d. í stafrænar myndavélar, GPS-tæki, lófatölvur, ljós og fjarstýringar. • Með notkun fleiri en einnar rafhlöðu þurfa þær að vera svipað hlaðnar.

• 0,0% kvikasilfur og 0% kadmíum. Lýsing 1,5 V Micro; AAA; LR 03 1,5 V Mignon; AA; LR 6 1,5 V Baby; C; LR 14 1,5 V Mono; D; LR 20 9,0 V Black 6LR 61

Vörunúmer 827 01 827 02 827 03 827 04 827 05

M. í ks. 4 4 2 2 1

Lýsing 1,2 V Micro; AAA; 800 mAh 1,2 V Mignon; AA; 2600 mAh 1,2 V Baby; C; 4500 mAh 1,2 V Mono; D; 8500 mAh 8,4 V Block 200 mAh

Vörunúmer 827 211 827 212 827 213 827 214 827 215

flatar rafhlöður

1

2

6

IEC kóði

3

7

Aðrar merkingar

4

5

8

Volt V

Kerfi

ØxH mm

• Lág afhleðsla. • Henta fyrir breitt hitasvið. • Mikil kerfisspenna. • Langur líftími: lithíum >5 ár, silfur-oxíð >2 ár, alkalí-mangan >3 ár.

9

Mynd Vörunúmer

CR 1220

DL 1220

3

Lithíum

12,5 x 2

1

0827 081 220

CR 1616

DL 1616

3

Lithíum

16,0 x 1,6

2

0827 081 616

CR 1620

DL 1620

3

Lithíum

16,0 x 2

3

0827 081 620

CR 1632

DL 1632

3

Lithíum

16,0 x 3,2

3

0827 081 632

CR 2016

DL 2016

3

Lithíum

20,0 x 1,6

4

0827 082 016

CR 2025

DL 2025

3

Lithíum

20,0 x 2,5

5

0827 082 025

CR 2032

DL 2032

3

Lithíum

20,0 x 3,2

6

0827 082 032

CR 2430

DL 2430

3

Lithíum

24,0 x 3,0

6

0827 082 430

LR 9

V 625 U

1,5

Alkalímangan

15,5 x 6,1

7

0827 08  625

V 23 GA MN 21; A 23

12

Alkalímangan

10,3 x 28,5

8

0827 08  23

SR 44/LR 44 V 13 GS (V 13 GA); 1,5 V 357; A 76

Silfur-oxíð

11,6 x 5,4

9

0827 08  13

SR 41/LR 41 V 392; D392; A63 1,5

Silfur-oxíð

  7,9 x 3,6

10

0827 08  392

276

10

M. í ks.

Algeng notkun

10/ 100

3

Bíllyklar

Senditæki (opnarar)

Stafræn skífmál

Rafmagnsmælar


Lithíumrafhlöður E ndingarbestu rafhlöður í heiminum í dag! • Má nota í nánast öll tæki sem þurfa langtímaendingu eða mikinn straumþunga. • Tilbúnar til notkunar í við hitastig frá –30°C til +60°C á fullum styrk. • Framúrskarandi þol gegn leka. • 30% léttari en hefðbundnar alkaline-rafhlöður. • Mjög lág afhleðsla (Mjög langur geymslutími: yfir 10 ár). • E kki endurhlaðanlegar. Lýsing 1,5 V micro type AAA; L92; FR03 1,5 V mignon type AA; L91; FR6

Vörunúmer 0827 000 01 0827 000 02

M. í ks. 2/20 2/20

Kostir lithíumrafhlaða • Meiri orka. • Lengri líftími. • Mjög há rafhleðsla. • Langur geymslutími með lágmarks afhleðslu. • Þola bæði mikið frost og mikinn hita bæði í geymslu og notkun. Í tækjum sem þurfa ekki háa rafhleðslu, t.d. veggklukkur, vekjaraklukkur, vasaljós o.s.frv. er enginn merkjanlegur munur á notkun alkaline-rafhlaða. Þess vegna er óþarfi að nota lithíumrafhlöður í þessi tæki.

U [V]

Volt með I = 1,0 A

Notkunarmöguleikar Lithíumrafhlöður er sérstaklega gott að nota í: myndavélaflöss, stafrænar myndavélar, fjarstýrða bíla, þráðlaus tæki, hjálpartæki og önnur tæki sem þurfa að ná straum yfir 1 A. Með lithíumrafhlöðum er hægt að ná yfir 200 myndum með flassi á nýrri stafrænum myndavélum. Til samanburðar nást u.þ.b. 50–60 myndir með alkaline-rafhlöðum.

Time [h]

Alkaline mignon premium Lithium mignon

MWF - 09/07 - 10930 - © •

Flest tæki slökkva á sér við 1–1,1 V!

277


Krypton-ljós • Gúmmíhúðað. • Notar 6 V kubbarafhlöður. • 8 stillingar á standi. • 110 mm kastari. • Lengd 19 cm / þvermál u.þ.b. 12 cm. • Þyngd u.þ.b. 500 g. Lýsing Krypton-ljós Ljósapera 0,75 A Kubbarafhlaða 6 V / 7 Ah

LED viðvörunarljós

EURO

Vörunúmer 0827 855 001 0827 855 002 0827 000 001

M. í ks. 1 1/20

RSA-prófað (TL)

Vörunúmer 0827 830 002

M. í ks. 8

• Hágæða LED-ljós með ótakmörkuðum endingartíma. • Möguleiki á óvenjulega löngum notkunartíma vegna minni orkunotkunar. • Mjög mikið ljósmagn. • Með sjálfvirkri ljósaskiptastillingu. • Lampinn er 200 mm að þvermáli. • Með auga til að hengja upp og festingu (einnig fyrir tálma). • Stilling til að skipta milli blikkandi og stöðugrar lýsingar. • Ljósið má ekki fjarlægja af festingu þegar skipt er um rafhlöður. • Notar tvær kubbarafhlöður (fylgja ekki). • 1 skiptilykill fylgir hverju ljósi.

Vörunúmer 0827 830 005

M. í ks. 8

MWF - 01/06 - 09383 - © •

• LED-ljós með ótakmörkuðum endingartíma. • Möguleiki á löngum notkunartíma vegna minni orkunotkunar. • Mikið ljósmagn. • Með sjálfvirkri ljósaskiptastillingu. • Snúningslampi 180 mm að þvermáli með endurskini á hliðum. • Með auga til að hengja upp og festingu. • Stilling til að skipta milli blikkandi og stöðugrar lýsingar. • Notar tvær kubbarafhlöður (fylgja ekki). • 1 skiptilykill fylgir hverju ljósi.

MWF - 03/08 - 09382 - © •

Aukahlutir Fyrir vörunúmer 0827 830 002 / vörunúmer 0827 830 005 Lýsing Kubbarafhlaða Kubbarafhlaða Skiptilykill fyrir ljós

278

Afköst   7 Ah 50 Ah –

V 6 6 –

Vörunúmer 0827 000 001 0827 000 002 0827 830 004

M. í ks. 1/20 1 3


Hleðslutæki með „zero-Watt tækni" Nýir rafeiginleikar Ecoline4 og Ecoline5 hleðslutækjanna gera það að verkum að hleðslutækin aftengja sig sjálf þegar rafhlöðurnar eru fullhlaðnar. Orkunotkun í bið er þar með stillt á núll. Það hefur ekki aðeins áhrif á orkunotkun, heldur ver einnig hleðslutækið. Við mælum með notkun nýju forhlöðnu rafhlaðanna, en þó má hlaða allar algengustu gerðir NiCD/NiMH-rafhlaða.

Tækniupplýsingar Vörunúmer Inntak volt: Zero-Watt tækni:

Hleðslustraumur í mA (tala):

MWF - 11/10 - 06198 - ©

Hleðslutækni Skjár Eftirlit með einstökum hleðsluraufum Vörn gegn ofhleðslu (lekahleðslu) Nemur ónýtar rafhlöður Hleðsluprófun Stærð í mm Þyngd í g Fylgihlutir

0827 406 100–240 V AC/12 V DC Já Micro AAA 400 (1–4) Mignon AA 800 (1–4) Baby C – Mono D – 9 V E-Block –

0827 407 100–240 V AC Já Micro AAA Mignon AA Baby C Mono D 9 V E-Block

–U–V

–U–V

Öryggistímastillir Já LED Já Já Já – 106 x 70 x 31 140 1 tengi fyrir hleðslu í bíl

279

500 (1–4) 1.000 (1–4) 1.000 (1–4) 1.000 (1–4) 15 (1) Já (með sívölum rafhlöðum) Já

Öryggistímastillir LED + LCD Já Já (með sívölum rafhlöðum) Já (með sívölum rafhlöðum) Já 170 x 155 x 50 490 –


Hleðslutæki fyrir rafhlöður Nýja hleðslutækið Uniline8plus er arftaki hins vinsæla hleðslutækis Uni8. Tækið er minna og léttara, þrátt fyrir aukna hleðslugetu. Þar að auki verður hleðslutími rafhlaðanna (NiCd and NiMH) enn styttri.

Tækniupplýsingar Vörunúmer Inntak volt:

Hleðslustraumur í mA (tala):

MWF - 11/10 - 12764 - ©

Hleðslutækni Skjár Eftirlit með einstökum hleðsluraufum Vörn gegn ofhleðslu (lekahleðslu) Sjálfvirk endursetning Nemur ónýtar rafhlöður Hleðsluprófun Zero-Watt tækni Stærð í mm Þyngd í g

0827 408 100–240 V AC Micro AAA Mignon AA Baby C Mono D 9 V E-Block –U–V Öryggistímastillir Hitafylgni LED Já Já Já Já Já Nei 191 x 172 x 57 880

400 (1–6) 1.000 (1–6) 1.000 (1–4) 1.000 (1–4) 60 (1–2) Já Já Já

280


power LED Ennisljós

Til nota í iðnaði, sérsmíði og frístundum þegar kröfur um góða lýsingu eru sem mestar.

Kostir

MWF - 07/09 - 12502 - © •

Birtustillir (breytiviðnám) fyrir hámarksstýringu birtustigs (aðeins Power LED SL1 og SL3)

Lampi með lið SL1 og SL3: u.þ.b. 90° Z0: u.þ.b. 30°

Báðar hendur lausar til að auka þægindi og bæta vinnuskilyrði

Geisli beinist alltaf í sömu átt og notandinn horfir til að ná sem bestri lýsingu fyrir sjónsvið notandans

Lýsing Sprengivarnarmerking

Power LED SL1 –

Power LED SL3 –

Power LED Z0 CE EX II 1 G/D Ex ia IIC T4, Ex iaD 20 IP65 T65°C

Notkun (drægi) Endingartími Litur ljóss Lýsing Ljósstyrkur Ending Lýsir allt að: Hlífðarflokkur Þyngd, u.þ.b. Sérstakir eiginleikar

Stutt / Meðal 100.000 klst. Óþarfi að skipta um peru! hvítt 3x5 mm LED 20 lúmen 100 klst. 30 m IP54 119 g • Birtustillir - Hámarksmöguleikar á birtustýringu • 90° liður til að halla ljósi • Langur líftími með nýjustu LED tækni - Sparnaður • Létt hönnun - Þægilegt í notkun

Stutt / Meðal

Stutt / Meðal 10.000 klst. Óþarfi að skipta um peru!

3 vatta LED 140 lúmen 75 klst. 170 m IP54 117 g • Birtustillir - Hámarksmöguleikar á birtustýringu • 90° liður til að halla ljósi • Langur líftími með nýjustu LED tækni - Sparnaður • Létt hönnun - Þægilegt í notkun • Mikill ljósstyrkur - Þrisvar sinnum bjartara en hefðbundin vasaljós • Fókusstillir - Auðvelt að skipta úr ljósi sem lýsir langt í hringlaga ljós fyrir hluti sem eru nær

1 vatta LED 60 lúmen 10 klst. 30 m IP65 80 g • Prófað á svæðum með sprengihættu „Zone 0 (Category 1)“ • Zone 0 (Category 1) - sprengihætta alltaf til staðar (yfir 1.000 klst. á ári) • Gúmmíól til að tryggja festingu á hjálmi • Létt hönnun - Þægilegt í notkun

Rafhlöður* Vörunúmer Rafhlöður vörunr.

• höfuðól með gúmmíhúðun fyrir meiri þægindi og hámarksgrip, jafnvel á hjálmi

Athugið: Við notkun í sprengihættu (Zone 0, 1 og 2), þarf að nota rafhlöður, vörunr. 0827 809 511! Annars er notkun þar ekki leyfð.

3x Micro/AAA/LR03 0827 809 100 M. í ks. 1 0827 01 M. í ks. 4

3x Micro/AAA/LR03 0827 809 500 M. í ks. 1 0827 809 511 M. í ks. 10

3x Micro/AAA/LR03 0827 809 300 M. í ks. 1 0827 01 M. í ks. 4

* fylgja ekki

281


PENNAljós

LED ljósstöng með segli • Notkun (drægi): Stutt • Lengd: frá 164–665 mm, þvermál: u.þ.b. 10,5 mm. • Sterkur segull (burðarþol að 1 kg). • Rafhlöður: 3 x LR41 (fylgja).

LED pennaljós • Notkun (drægi): Stutt • Lengd: u.þ.b. 130 mm, þvermál: u.þ.b. 12 mm. • Hnappur eða stöðugt ljós sem hægt er að stilla á klemmu. • Rafhlöður: 2 x Micro/AAA/LR03 (fylgja ekki). Vörunúmer 0827 500 006

Vörunúmer 0827 500 001

M. í ks. 1

Rafhlöður Vörunúmer 0827 01 

Rafhlöður Vörunúmer 0827 08 392 

M. í ks. 4

Vasaljós með segulhaldara Lýsing Stærð: 60 x 60 x 185 mm Nota þarf: 2 mono-rafhlöður

Vörunúmer 0827 700

Pera til skiptanna fyrir 0827 700

0827 701

M.í ks. 1

MWF - 07/09 - 07201 - © •

Maglight vasaljós

Vasaljós T70

Magligth, 2 mignon rafhlöður Aukapera, 2 stk.

OWGE 104 OWGE 152 84

Lýsing Aukapera í 827 800 Aukapera í 827 600

Vörunúmer 827 801 827 601

Halogen T 70 hleðsluvasaljós • Ending hleðslu 70 mín. • Hleðslutími 16 stundir. • Höggþolið, lokið smellt á. • Yfirálagsvörn. • Lýsing: 750 m. • Pera E10, 4,8V/0,5A. • Samþykktir: VDE, TÜV-GS, SEMKO, NEMKO. Vörunúmer: 827 803 1

282

M. í ks. 1

M. í ks. 3


Vasaljós FOCUS

Sterkbyggt LED vasaljós • Rafhúðað flugvélaál • 3W CREE díóða • Stillanleg ljóskeila. • Lýsir allt að 150metra • Optical linsa sem eykur ljósmagnið • Vatnshelt IP68 • LED peruna þarf aldrei að skipta um • Nælon-ól fylgir • Rafhlöður fylgja • Hagnýtur nælonpoki fylgir Rafhlöður Lumen Þyngd Stærð Vörunúmer

283

3stk. AAA / Micro / LR 03 120 130gr með rafhlöðum 34/26x102mm 1827 600 01


VASALJÓS ECONOMY

Sterkbyggt LED vasaljós • Rafhúðað flugvélaál • 1W CREE díóða • Lýsir allt að 60metra • Optical linsa sem eykur ljósmagnið • LED peruna þarf aldrei að skipta um • Þolið gegn vatnsúða (splash-proof) IP44 • Nælon-ól fylgir • Rafhlöður fylgja • Hagnýtur nælonpoki fylgir Rafhlöður Lumen Þyngd Stærð Vörunúmer

Ennisljós ZOOM

3stk. AAA / Micro / LR 03 60 120gr með rafhlöðum 27x102mm 827 600 20

Sterkbyggt LED Ennisljós • 3W CREE díóða • Stillanleg ljóskeila. • Lýsir allt að 150metra • Stillanlegur armur, 80° • Optical linsa sem eykur ljósmagnið • LED peruna þarf aldrei að skipta um • 3 ljósastillingar (venjuleg lýsing, mikil lýsing og blikkandi) • Sterk höfuðól • Rafhlöður fylgja • Kemur í gjafaöskju Rafhlöður Lumen Þyngd Stærð Vörunúmer

284

3stk. AAA / Micro / LR 03 120 115gr með rafhlöðum 58x43x73mm 1827 601 00


LED hleðsluljós 12/24/230V

Handlampi með 30 díóðum (LED) • Snúrulaus • Er með nýjustu tækni af rafhlöðum – Li-Polymer • Rafhlaðan afhleðst mjög hægt • Rafhlaðan þarf endurhleðslu á aðeins 6 mánaða fresti • Lýsir í 5-6klst. eftir 4,5 klst. hleðslu • Gaumljós díóða á lampanum verður rauð þegar vantar hleðslu • Og díóðan verður græn þegar fullri hleðslu er náð • Rafhlaðan hefur yfirhleðsluvörn • Endurhleðst með 230V hleðslutæki eða 12/24V hleðslutæki með sigarettukveikjaratengi Rafhlöður Vatnshelt Þyngd Stærð Vörunúmer

Ljósahestur 30W

3,7V - 1800mAh Li-Polymer IP65 300gr 28x6cm 1827 142 30

Ljósahestur 30Wött 230Volt • Sterkur • Ekkert flökt á ljósi sem þreytir augun • Þol gegn olíu og þ.h. efnum • Klemmulengd frá 115 til 180cm • Ljóshorni er hægt að snúa um 180° • 30W flúorpera - auðvelt að skipta um • Krókar eru gúmmíklæddir til að hlífa lakki Lumen Þyngd Lengd Vatnshelt Vörunúmer

Með því að klemma Wurth ljósahestinn á húddið er auðvelt að lýsa upp allann vélasalinn.

5 m kapall H05Rn-F 2x1mm2 3950gr 120cm, með krókum 50-60 Hz 1981 153 17

Einnig er auðvelt að lýsa upp innanrými bílsins með því að klemma ljósið upp í toppinn milli hurða.

285


Vinnuljós 36W

Vinnuljós "BRIGHT" 36W 230Volt • Öflugt vinnuljós • Sterkur hlífðarrammi úr gúmmí • Ljósið flöktir ekki, þreytir ekki augun • Kviknar á því í kulda • Ljósið heldur áfram að lýsa þótt 1 pera gefi sig • Hitnar lítið við notkun > engin eldhætta • Má nota bæði innan og utandyra • Innstunga á hlið (16A) • Nokkrir upphengimöguleikar Perur Kapall Þyngd Stærð Vatnshelt Vörunúmer

286

36W (4x9w) 5m kapall H07RN-F, 3x1,5mm2 2,4kg 27x 27cm IP54 1981 19E 836


vinnuljós Mikið ljós með litla orkunotkun! Ljósin hitna lítið við notkun. Lýsing með löngum endingartíma! Meðallíftími peru 8.000 klst. (72W: 12.000 klst.)

Prófunarmerking

Mikil ljósgæði! Mjúk, þægileg lýsing sem dregur úr áreynslu á augu í vinnu.

Til notkunar hvar sem er! Hámarkslýsing tryggð.

Höggþolin, endingargóð hlíf! Hágæða, höggþolin efni.

14

Lýsing Ljósstyrkur Gerð

21 W 1.300 lúmen –

Hlífðarflokkur Undirflokkur Kapall Notkun Stærð u.þ.b. (W x H x D) Þyngd u.þ.b.

36 W 2.800 lúmen –

36 W 2.800 lúmen Ljósrofi 2 tenglar (max. 3 kW)

72 W (2 x 36 W) 5.600 lúmen Ljósrofi 2 tenglar (max. 3 kW)

55 W 3.900 lúmen Ljósrofi 2 tenglar (max. 3 kW)

108 W (3x 36 W) 8.700 lúmen Ljósrofi 2 tenglar (max. 3 kW)

IP54 IP54 II I 5 m H05RN-F 2,5 m H07RN-F Innan- og utandyra 200x200 215x245

IP54 II 5 m H07RN-F

IP54 I 5 m H07RN-F

IP54 I 5 m H07RN-F

IP54 I 5 m H07BB-F

IP54 I 5 m H07RN-F

300x320

300x320x115 mm

1.200 g

2.085 g

3.275 g

3.700 g

3.200 g

3.925 g

4.500 g

0981 124* M. í ks. 1

0981 150* M. í ks. 1

0981 160* M. í ks. 1

0981 170* M. í ks. 1

0981 155* M. í ks. 1

0981 108* M. í ks. 1

Vara- og aukahlutir Vörunúmer 0981 100 01 0981 250 2 Perur M. í ks. 1 M. í ks. 1

0981 150 1 M. í ks. 1

0981 150 1 M. í ks. 1

0981 150 1 M. í ks. 1

0981 300 01 M. í ks. 1

0981 108 1 M. í ks. 1

Vörunúmer 0981 121 2 0981 124 2 Plast M. í ks. 1 M. í ks. 1

0981 150 2 M. í ks. 1

0981 150 2 M. í ks. 1

0981 150 2 M. í ks. 1

0981 150 2 M. í ks. 1

0981 108 2 M. í ks. 1

Vörunúmer – Haldari

0981 150 5 M. í ks. 1

0981 150 5 M. í ks. 1

0981 150 5 M. í ks. 1

0981 150 5 M. í ks. 1

0981 108 5 M. í ks. 1

Vörunúmer 0981 121 M. í ks. 1

24 W 1.700 lúmen Ljósrofi 2 tenglar (max. 3 kW)

520x385

* Framleitt í Þýskalandi

Þrífótur fyrir vinnuljós • Hæðarstilling. • Stöðugur og öruggur standur á þremur fótum. • Má leggja saman. • Má bæta við aukahlutum. • Efni: Galvaníserað stál.

MWF - 10/10 - 00028 - ©

Vörunúmer 0981 100 1 M. í ks. 1

287

Tækniupplýsingar Þyngd Lágmarkshæð Hámarkshæð Stærð brotinn saman

u.þ.b. 7 kg 100 cm 240 cm 100 x 25 x 25 cm

Til að festa vinnuljós á þrífót er nauðsynlegt að hafa haldara, vörunr. 0981 150 5 eða 0981 108!


perur og aukahlutir Vinnuljós

Fyrir halogen kastara / halogen flóðlýsingu

Fyrir vinnuljós, áður vörunr. 0981

Vörunúmer

Pera Vörunúmer

Afköst

Plast Vörunúmer

Rofi Vörunúmer

0981 100

0981 101 M. í ks. 1

38 W

0981 25 65 M. í ks. 1

0981 100 0

0981 100 00 M. í ks. 1 0981 100 01 M. í ks. 1

16 W (2 tenglar) 21 W (4 tenglar)

0981 121

0981 100 01 M. í ks. 1

21 W

0981 121 2 M. í ks. 1

0981 124

0981 250 2 M. í ks. 1

24 W

0981 124 2 M. í ks. 1

0981 150/ ...160/...170

0981 150 1 M. í ks. 1

36 W

0981 150 2 M. í ks. 1

0981 25 65 M. í ks. 1

0981 155

0981 300 01 M. í ks. 1

55 W

0981 150 2 M. í ks. 1

0981 25 65 M. í ks. 1

0981 108

0981 108 1 M. í ks. 1

36 W

0981 108 2 M. í ks. 1

0981 250

0981 250 1 M. í ks. 1 0981 250 2 M. í ks. 1

Hringur 32 W Þétt slanga 24 W

– –

0981 25 65 M. í ks. 1

0981 300

0981 300 01 P. Qty. 1

55 W

0981 25 65 M. í ks. 1

0981 500 201 M. í ks. 1 0981 500 201 M. í ks. 1 0981 500 301 M. í ks. 1 0981 500 401 M. í ks. 1 0981 500 501 M. í ks. 1 0981 500 601 M. í ks. 1 0981 500 701 M. í ks. 1

80 W Lengd 78,3 mm 100 W Lengd 78,3 mm 100 W Lengd 117,6 mm 240 W Lengd 117,6 mm 400 W Lengd 117,6 mm 1.000 W Lengd 189,1 mm 1.50 W Lengd 254 mm

– –

– – – –

288

– – –


flúrlampar/Ljósahundar

MWF - 06/06 - 05358 - © •

Handhægir lampar til fjölbreyttra nota á bifreiðaverkstæðum og í iðnaði

Afköst Ljósstyrkur Volt Kapall Gerð tengils Hlífðarflokkur Undirflokkur Festing peru

8W 11 W 330 lúmen 900 lúmen 230 V 5 m H05RN-F „FLEX“ 2x1,0 mm2 jarðtengd gúmmíkló IP 64 II • Rafeindastýring EVG • Sjálfvirkur slökkvari (ónýt pera) og forhitun • Hámarksvörn yfir festing og peru

Sérstakir eiginleikar

• Pera með hlífðarfilmu, vörunr. 0981 700 1 • „Slimline“-hönnun. • Kviknar mjög hratt þegar ljósið er kalt • 20% meira ljós!

Vörunúmer M. í ks.

0981 700 1

• Einföld og fljótlegt að skipta um peru • Alltaf tilbúið til notkunar • Sparnaður í kostnaði • Auðvelt í notkun með haldara – engin snerting við rafleiðna hluti þegar skipt er um peru. • Öruggur hlífðarhólkur gegn glampa. • Harðgerð hönnun með gúmmíhaldi sem rennur ekki til • Höggþolinn snúningskrókur til festingar • Mjög sveigjanlegur kapall sem kemur í veg fyrir að kapall slitni við átak • Þolir olíu og bensín

• Meiri ljósstyrkur í samanburði við 75W ljósaperu. • Stutt, hentug hönun. • Kviknar mjög hratt þegar ljósið er kalt.

0981 700 0 0981 711 1

0981 711 0

Varapera fylgir Vörunr. 0981 700 0 og 0981 711 0

Vara- og aukahlutir fyrir 0981 700 1  Flúrpera 8 W 1  Flúrpera 8 W með hlífðarfilmu án hlífðarfilmu Vörunúmer 0981 700 1 Vörunúmer 0981 8 M. í ks. 1 M. í ks. 1

Vara- og aukahlutir fyrir 0981 711 2  flúrperur 11 W 1 Vörunúmer 0981 711 1 M. í ks. 2 2

3  Haldari gerður fyrir vörunúmer 0981 700 1 fyrir lampa framleidda frá 2006 Vörunúmer 0981 700 4 M. í ks. 1

_

3

4 Hlífðarhólkur Vörunúmer 0981 700 3 M. í ks. 1

_

4

5 Segulstál, u.þ.b. 18 kg burðargeta Vörunúmer 0981 69 M. í ks. 1

5

289


Kapaltromla • Regla og öryggi á vinnustað. • Á vegg eða loft. • Gerð úr mjög sterku kornaplasti. • Auðvelt að drag út. • Einfalt að festa, á einnig við um tengikapal og tengil. • Fest með kúlu til beggja hliða. • Hitanæmur útsláttarrofi kemur í veg fyrir ofhleðslu.

Veggfesting með snúningi og lás. Tromluna má fjarlægja hvenær sem er án þess að nota verkfæri!

Nýr öryggislás eykur öryggi á vinnustað. Engar hindranir þegar kapallinn rúllast upp!

Kapaltromlur • Sprautuþolið • 3 innstungur • 40 m gúmmíkapall • 3 x 1,5 mm2 Vörunúmer: 774 40

290

Volt Amper Afköst

250 V 10 A upprúlluð: 1.380 W/ órúlluð: 2.300 W

Kapall Lengd Hlífðarflokkur Hitaþol Þyngd Stærð (LxWxH)

H07RN-F3G1,5 mm2 12 m IP44 0°C til +50°C u.þ.b. 5 kg u.þ.b. 350x170x315 mm

Vörunúmer M. í ks.

0774 12 1


Plastbönd

Gerð Málmtunga úr ryðfríu efni sem tekur ekki segul. Engar skarpar brúnir. Raufar gegn hliðarfærslu Sérstaklega veðurþolin

Með plasttungu

Stærð b-mm 2,4 3,6 4,8 4,8 4,8 7,6 2,5 3,6 3,5 3,6 4,8 4,8 4,8 7,8 7,8 7.8   7.8 12.5 12.5

L-mm 92 140 186 360 293 338 100 140 178 292 178 290 360 180 370   540   750   720 1000

Ø-mm 1,6-16 1,6-29 1,6-45 1,6-102 1,6- 102 4,8-90 1,6-20 1,6-30 1,6-40 1,6-75 1,6-40 1,6-75 1,6-100 1,6-40 1,6-100 25–150 40–220 48–220 48–300

Vörunúmer Vörunúmer Glært Svart 502 21 502 22 502 23 502 24 502 25 502 11 502 12 502 13 502 135 502 14 502 15 502 16 502 17 502 18 0502 19 0502 181 31 0502 201 0502 202

502 211 502 221 502 231 502 241 0 502 251 0 502 111 502 121 502 131 502 135 1 502 141 502 151 502 161 502 171 502 181 0502 190 1 0502 181 3 0502 201 1 0502 202 2

• Efni, PA 6.6 • Hitaþolið frá -40°C til +85°C • Fyrir fljóta og auðvelda búntun á vír, kapal og fleira. • Alveg örugg lokun. • Langur líftími. • Sérstaklega vel kuldaþolin. • Mjög eldþolin. • Þolin gegn olíum, feiti, bremsuvökva, sjálfskiptivökva og fleiri efnum. • Varúð að nota með sterkum sýrum eða tærandi vökvum við mikinn hita. • Glært: veðurþolin í venjulegu loftslagi og til notkunar innanhúss. • Svart: Þolin gegn útfjólubláu ljósi. Til notkunar utandyra.

Lýsing 4.8 x 198, Ø-3.5-45 borgat Ø 4,8 mm

Vörunúmer 502 261 1

Lýsing 4.8 x 184, Ø-3.5-45 borgat Ø 3,5 mm

Vörunúmer 502 271 1

Lýsing 4.8x201, Ø-3.5-45 borgat Ø 5.8-7.5 mm

Vörunúmer 502 291 2

Lýsing 7.6x376, Ø-1.6-102 borgat Ø 8-10.2 mm

Vörunúmer 502 351 0

291


Límplatti fyrir kapla

F. kapalbr. 2,5 mm 3,6 mm 6,5 mm

L x b mm 25x25 19x19 25x25

Kapalspennur

Vörunúmer 502 625 502 636 502 665

Kapal Ø 5 mm 8 mm 16 mm

L x b x h mm 18,8x18,8x8 26,7x26,7x1,9 29,7x25,6x17,1

Kapalklemmur

Vörunúmer 502 71 502 72 502 73

Ø mm 10,0–12,5 13,5–16,0

Litur Hvítt Svart

Vörunúmer 502 93 502 94

Sett af plastböndum 1

1. Innihald, 200 stk. 140, 280 plasttunga 186, 360 stáltunga Tómt

Vörunúmer 502 050 21

2. Innihald, 250 stk. 2.5x100 - 4.8x360

Vörunúmer

Hvít Svört

964 502 964 502 1

502 050 20

2

Benslabyssa Lýsing Benslabyssa Benslarúlla, 15m, svart Benslarúlla, 15m, hvítt Klemmur, 200stk, svart Klemmur, 200stk, hvítt Framstykki

292

Vörunúmer 502 100 502 102 502 102 1 502 103 502 103 1 502 107


Kapalskór einangraðir Vörunúmer: 558 0.5 – 1 mm 2

900 1 901 1 902 1 903 1 904 1 904 11 905 1 905 11 942 1 944 1 960 960 1 975 1 976 1 977 1 925 1 946 1 947 1 M 3 M 4 M 5 M 6 M 8 M 10 6.3 6.3 6.3 6.3 2.8x0.8 2.8x0.5 2.8x0.8 4.8x0.5 4.8x0.8 4 Ø 4 Ø 1.5 – 2.5 mm 2

907 2 908 2 909 2 910 2 911 2 M 3.5 M 4 M 5 M 6 M 8 4 – 6 mm

914 4 M 4

912 2 M 10

905 2 6.3

905 22 976 2 6.3 4.8 x0.5

977 2 4.8 x0.8

940 2 8.2

943 2 6.3

945 2 6.3

926 2 948 2 949 2 5 Ø 5 Ø

2

915 4 M 5

916 4 M 6

917 4 M 8

918 4 M 10

Vörunr.: 967 400

905 4 6.3

941 4 9.5

927 4

967 401

961 5Ø

967 402

0.5 – 1.5 mm2

056 055 M 6 M 5 1.5 – 2.5 mm2

054 M 4

053 M 3

056 M 6

055 M 5

054 M 4

053 M 3

05 13 mm

962 5 Ø

945 4

939 1 4.8 x0.8

Krumputöng

Krumputöng fyrir einangraða kapalkló Vörunr. 0714 107 111

Kapalskósett 158 M 8

156 155 154 153 M 6 M 5 M 4 M 3

158 M 8

156 155 154 153 15 M 6 M 5 M4 M 3 13 mm

4 – 6 mm2

408 M 8

406 M 6

405 404 M 5 M 4

408 406 405 404 M 8 M 6 M 5 M 4

293

40 13 mm

939 2 4.8

Vörunr.: 964 558 1


Óeinangraðir kapalskór Vöruflokkur 0558

502 9 0,5 –1 2,8 x 0,5

601 0 531 2 0,5 –1 1,5– 2,5 2,8 x 0,5 4,8x0,8 með haki

7 504 502 0 526 6 4– 1–2 4– 6 6 6.3 x 0,8 8.0 x 0,8 9.5 x1,2 með haki

501 7

248 535 1 1 fyrir bolta með grófum skrúfgangi

160 60 6.3x0,8 4 Ø

160 61 6.3 x 0,8 5 Ø

193 5 6.3x0,8 6 Ø

450 40 1,5– 2,5 6,3x0,8

504 0 0,5 –1 6,3x0,8

630 2 1,5– 2,5

643 1 1,0– 2,5 6,3x0,8

8,0x0,8 með haki

með smellu

929 1,5 –2,5 6,3 x0,8

503 8 0,5–1 4 Ø

569 5 514 4 501 9 513 5 SAE 0,5–1 1,0–2,5 0,5–1 2,8x0,8 6,3x0,8 6,3x0,8

173 0 6.3x0,8 6 Ø

603 2 1,5 –2,5 6,3 x0,8 með haki

513 3 1,5–2,5 4 Ø

504 2 1,5–2,5 5 Ø

505 4 1,5 –2,5 6,3 x0,8 með haki

4 177 6.3x0,8 Ø 8

928 6,3 x0,8

180 9 fyrir 6.3

504 9 6,3 x0,8 5,2 Ø

521 5 1,5 –2,5 4 Ø

Krumputöng Fyrir óeinangraða kapalskó

MWF - 06/05 - 01451 - © •

Vörunr: 0714 107 108

294

M. í ks. 1

514 3 0,5 –1 6,3 x0,8

930 0,5–1 4 Ø

505 1 1,5–2,5 4 Ø

957 958 4,8 x0,8

500 5 1,5–2,5 5 Ø

6,3x0,8

160 77 0,5–1,5 6,3

181 0 fyrir 6.3

521 7 1,5 –2,5 5 Ø

521 9 1,5 –2,5 6 Ø

308 1,5–2,5

522 1 1,5 –2,5 8Ø


Fjöltengi Fyrir kapalskó • Fyrir kapalskó sem eru 6,3 x 0,8 mm að breidd. • Þversnið kapals upp að 6 mm2. • Efni: náttúrulegt pólýamíð • Hitaþol: –40°C til +80°C.

Kapalskór (karl)

Tengi Fjöldi/tákn

Vörunúmer

M. í ks.

1/– 2/= 2/I– 3/=I 4/== 6 / = = = 8/====

0555 100 1 0555 100 2 0555 100 22 0555 100 3 0555 100 4 0555 100 6 0555 100 8

10

Kapalskór (kERLING)

• Með lásflipa. • Silfraðir. Þversnið kapla í mm2 0,5–1,0 0,8–2,1 4,0–6,0

H4 perusökkull

• Með lásflipa. • Silfraðir.

MWF - 02/04 - 02213 - © •

Vörunúmer 0558 991 6 0558 991 7 0558 996 2

Þversnið kapla í mm2 0,5–1,0 0,8–2,1 4,0–6,0

Vörunúmer 0558 996 0 0558 993 5 0558 993 4

M. í ks. 50/100

Tengi fjöldi/tákn 1/– 2/= 2/I– 3/=I 4/== 6 / = = = 8/====

Vörunúmer 0555 100 11 0555 100 21 0555 100 23 0555 100 31 0555 100 41 0555 100 61 0555 100 81

M. í ks. 10

• Með kapalskóm (kerlingum) Vörunúmer 0558 190 30. Vörunúmer 0555 101 10 POS Lock einangrunarhulsa • Litur: svartur. • Efni: Nælon. • Fyrir tengi 0558 160 76 til 0558 160 79. Vörunúmer: 0558 101 1

295

M. í ks. 50 50/100


Vatnsheld ­tengikerfi • Nýju tengikerfin uppfylla allar reglugerðir og staðla varðandi útbúnað í bifreiðum. • Þau eru vatnsþétt og uppfylla ­staðlana IEC 529 og DIN 40050 IP67. • Mikilvægt: Til að tryggja fullkomið rafsamband þegar viðgerð fer fram er mælt með því að skipt sé um öll tengi og hús þar sem skemmdir urðu. • Hámarksálag 15A. Sett

Tæknilegar upplýsingar: Hitaþol Hámarksspenna Hámarksstraumur

0555 103 2

-40°C til +125°C 24 V 14 A í 1,5 mm2

0555 102 2

Gerð: 2 pinna

0555 103 3

0555 102 3

Gerð: 3 pinna

Heiti Vörunúmer Kventengjahús 0555 103 2 Karltengjahús 0555 102 2

0555 103 5

(Þessar upplýsingar eiga við um öll tengi á þessari síðu.)

M. í ks. 4

0555 102 5

Gerð: 5 pinna Heiti Vörunúmer Kventengjahús 0555 103 5 Karltengjahús 0555 102 5

0555 103

0555 102 4

Gerð: 4 pinna

Heiti Vörunúmer Kventengjahús 0555 103 3 Karltengjahús 0555 102 3

0555 103 6

M. í ks. 4

0555 102 6

Gerð: 6 pinna M. í ks. 4

Karl- og kventengjahús, 2 til 6 pinna = 40 stykki. Þétti og snertur = 400 stykki Vörunúmer 0964 555 10

Heiti Vörunúmer Kventengjahús 0555 103 6 Karltengjahús 0555 102 6

296

M. í ks. 4

Heiti Vörunúmer Kventengjahús 0555 103 4 Karltengjahús 0555 102 4

M. í ks. 4


Kapalskór, Kapalskókápur og haldarar Lýsing Kapalskór, amp-cont karl 1,5x0,8 mm

Undirflokkun 0,35–0,5 mm2 0,75–1,5 mm2 1,5–2,5 mm2 Kapalskór, amp-cont kerling 0,35–0,5 mm2 1,5 mm 0,75–1,5 mm2 1,5–2,5 mm2 Kapalskókápa, þétti fyrir vír þvermál 1,2–2,1 mm, appelsínugul

Vörunúmer 0558 995 79* 0558 995 81* 0558 995 83* 0558 995 80* 0558 995 82* 0558 995 84* 0558 991 406*

Kapalskókápa, þétti fyrir vír þvermál 1,7–2,4 mm, gul

0558 991 41*

Kapalskókápa, þétti fyrir vír þvermál 2,5–3,3 mm, rauð

0558 991 42*

Losunartól fyrir kapalskó, karl og kerling

0713 558 201

Losunartól fyrir seinni lás í kapalskótengi

0713 558 610

M. í ks. 100

1

*

Seinni lás í kapalskótengi er hægt að fjarlægja án sérstaks verkfæris.

Fjarlægið seinni lás í kapalskótengi með sleppibúnaði, vörunúmer 0713 558 610.

Lyftið plastfestingu í kapalskótengi með sleppibúnaði, vörunúmer 0713 558 201 og fjarlægið með því að toga létt í vírinn.

Kapalskótöng fyrir amp-cont • Kapalskótöng, sérstaklega ætluð fyrir kapalskó, vörunr. 0558 995 81 og vörunr. 0558 995 82 í tengingum við kapalskókápur, vörunr. 0558 991 4... • Tvær stillingar: 0,35–0,5 mm2 og 0,75–1,5 mm2.

MWF - 02/09 - 10857 - © •

Vörunr. 0714 107 130

Opnið töngina og þrýstið haldaranum fram eins og hægt er. Setjið kapalskó inn að stöðvunarmarki.

Sleppið haldaranum. Kapalskór á nú að vera rétt staðsettur.

Herðið á tönginni þar til skrallið sleppir.

297

M. í ks. 1

Opnið töngina og losið tengið.


Losunartól fyrir kapalskó Notaður til að fjarlægja mismunandi kapalskó úr tengjum og kápum.

Zebra® losunartól er þróaður í náinni samvinnu við framleiðendur tengjanna og framleiddur með bestu mögulegu gæðum.

Tjón á kápum eða kapalskóm og þar með kostnaðarsamar bilanir og verkstöðvanir eru úr sögunni!

Hlíf sem verndar verkfæri og kemur í veg fyrir slys.

Blöð eru gerð úr mjög sterkum efnum.

Þægilegt handfang, hentar vel fyrir nákvæmnisvinnu við viðkvæm víravirki.

Losunartól Universal sett vinnuvélar, 19 stk • Nær yfir u.þ.b. 80–90% notkunar í vinnuvélum og langferðabifreiðum. • Möguleiki á að geyma 4 í viðbót.

Vörunúmer 0964 713 500 M. í ks. 1

Innihald

MWF - 04/07 - 05340 - © •

Lýsing Losunartól fyrir hring, þvermál 1,5 mm Losunartól fyrir hring, þvermál 1,5 mm Losunartól fyrir hring, þvermál 2,5 mm Losunartól fyrir hring, þvermál 3,5 mm Losunartól fyrir hring, þvermál 4,0 mm, kerl. Losunartól fyrir hring, þvermál 4,0 mm, ABS Endahulsa fyrir vörunúmer 0713 558 180 Losunartól fyrir MQS/Micro-Timer I 0,63/1,6 mm Losunartól fyrir kapalskó með einu eyra 1,6 mm Losunartól fyrir Micro-Timer II og III 1,6 mm Losunartól fyrir Junior/Standard Power Timer 2,8/5,8 mm Losunartól fyrir Maxi-Power Timer 9,5 mm Losunartól fyrir MCP 9,5 mm Losunartól fyrir Ducon 9,5 mm Losunartól fyrir kapalskó með tveimur eyrum 2,8/5,8 mm Losunartól fyrir MKR/MKS, þvermál 1,5 mm Losunartól fyrir VKR, þvermál 2,5 mm Losunartól fyrir aukalæsingar Losunartól fyrir aukalæsingar

298

Vörunúmer 0713 558 110 0713 558 130 0713 558 150 0713 558 160 0713 558 170 0713 558 180 0713 558 182 0713 558 201 0713 558 202 0713 558 311 0713 558 312 0713 558 314 0713 558 324 0713 558 334 0713 558 352 0713 558 510 0713 558 520 0713 558 620 0713 558 640

M. í ks. 1


Vatnsþétt krumputengi Kostir

• 40% hraðari herping – sparar tíma. • Lægri herpihiti ( 1. ) minni hætta á að einangrun skemmist. • Gegnsær herpihólkur auðveldara að stjórna herpingunni. 1.

• Jöfn dreifing á bráðnuðu lími ( 2. ) fullkomin vörn gegn raka. • 35% betri álagsvörn ( 3. ) aukið álagsþol tengingarinnar.

Tæknilýsing Hitaþol Herpihiti Útsláttarstraumur Hlífðarflokkur

2.

3.

Lengd u.þ.b.

Vörunúmer

M. í ks.

0,2 – 0,5 0,5 – 1,5 1,5 – 2,5 4,0 – 6,0

30 mm 35 mm 35 mm 40 mm

0555 516 0 0555 516 1* 0555 516 2* 0555 516 4*

100 25/100/ 300

Kapalstærð mm2

Þvermál Vörunúmer gats

0,5 – 1,5 M4 M5 M6 M8 M10 1,5 – 2,5 M4 M5 M6 M8 M10 4,0 – 6,0 M4 M5 M6 M8 M10

MWF - 06/06 - 01454 - © •

Opinn

Kapalstærð mm2

0555 901 1 0555 902 1 0555 903 1 0555 904 1 0555 904 11 0555 908 2 0555 909 2* 0555 910 2* 0555 911 2* 0555 912 2 0555 914 4 0555 915 4 0555 916 4* 0555 917 4* 0555 918 4

Kapalstærð mm2

Stærð mm

0,5 – 1,5 6,3 x 0,8 1,5 – 2,5 4,0 – 6,0

Vörunúmer

M. í ks.

0555 944 1* 0555 945 2* 0555 945 4

25/100 25

25/100 Kerling með spaða

M. í ks.

Kapalstærð mm2

Stærð mm

0,5 – 1,5 6,3 x 0,8 1,5 – 2,5 4,0 – 6,0

25/100

25 25/100

Sett

25 25/100

Þvermál Vörunúmer gats

M. í ks.

0555 955 1 0555 953 2 0555 954 2 0555 921 4 0555 922 4

25/100

0,5 – 1,5 M4 1,5 – 2,5 M4 M5 4,0 – 6,0 M4 M5

Karl

Kapalskór með gati

Kapalstærð mm2

Samtengi

–55°C til +125°C ≥ 100°C 30 kV/mm lágm. IP67

Innihald: 180 stykki (merkt með *)

25

Vörunúmer: 0964 555 2 M. í ks. 1

299

Vörunúmer

M. í ks.

0555 905 1* 0555 905 2* 0555 905 4

25/100 25


Krumputengi með lóðningu Kostir Tenging – lóðun – einangrun – þétting allt í einni aðgerð (sparar tíma). Gegnsær herpihólkur hægt að skoða tenginguna.

Samtengi, samræmast RoHS Lengd í mm u.þ.b. 42 u.þ.b. 42 u.þ.b. 42

Tæknilegar upplýsingar Hitaþol

–40°C til +125°C (endatengi) –55°C til +125°C (samtengi)

Herpihiti Gegnslagsþol Hlífðarflokkur

> 200°C 2 kV IP 67

Hám. þvermál knippis 2,7 mm 4,5 mm 6,0 mm

Vörunúmer M. í ks. 0555 926 1 100 0555 926 2 0555 926 3   50

Samtengi, UL-vottuð Lengd í mm u.þ.b. 26 u.þ.b. 42 u.þ.b. 42 u.þ.b. 42

Hám. þvermál knippis 1,7 mm 2,7 mm 4,5 mm 6,0 mm

Vörunúmer 0555 923 0 0555 923 1 0555 923 2 0555 923 3

M. í ks. 100 25/100 25/50

Endatengi, samræmast RoHS, UL-vottuð Leiðslur í mm2 lágm. hám. 0,7   2,4 2,0   4,0 3,5   8,0 7,5 12,0

Hám. þvermál knippis

Vörunúmer

3,3 mm 4,5 mm 7,0 mm 9,0 mm

0555 924 10 0555 924 20 0555 924 30 0555 924 40

M. í ks.

25

Kapalskósett 3 stærðir af samtengjum með lóðningu, rauð/blá/gul, 10 af hverju. 3 stærðir af krumpusamtengjum, rauð/blá/gul, 10 af hverju. 4 stærðir af kapalskóm með herpi (kerling/karl, 6,35 x 0,8 mm rauðir/ bláir, 10 af hvorum 4 ATO öryggjasæti með hettu (vatnsheld), hám. spennuálag: 32 V, hám. straumálag: 20 A = 104 stykki. Vörunúmer: 0964 555 24 M. í ks. 1

Tengdar vörur

MWF - 07/06 - 02549 - © •

Sjálfkveikjandi gaslóðbolti WGLG 100 Vörunr: 0984 990 100 M. í ks. 1

Hitablásari HLG 2300-LCD Vörunúmer: 0702 203 0 M. í ks. 1 Endurkastsstútur Vörunúmer: 0702 200 004 M. í ks. 1

Butan gas 100 ml Vörunr: 0893 250 001

Lóðstútur með endurkasti Vörunúmer: 0702 200 006 M. í ks. 1

300


Tengi + kapalskór

0555 557

0555 564

Fyrir kaplastærð 0,40 – 1,00 mm2 1,00 – 2,50 mm2 2,50 – 4,00 mm2

0555 951

0555 562

Litur Rauður Blár Gulur

0555 951 1

Vörunúmer M. í ks. 50/100 0555 557 0555 564 0555 562

• Þjófatengi.

0555 952

0555 952 1

0555 953

0555 953 1

0555 564 1

0555 562 1

Fyrir kaplastærð 0,5 – 1,0 mm2

Litur Rauður

1,5 mm2

Blár

2,5 mm2

Gulur

Vörunúmer M. í ks. 50/100 0555 951 0555 951 1 0555 952 0555 952 1 0555 953 0555 953 1

Litur Brúnn

Vörunúmer M. í ks. 0555 562 1 50/100

• Hraðtengi. Fyrir kaplastærð 1,5 + 2,5 mm2

Litur Hvítur

Fyrir snúrur upp 1,5 + 4,0 mm2

Vörunúmer M. í ks. 0555 564 1 50/100

• Fyrir 2 misbreiða kapla.

• Fyrir 2 kapla.

Flöt fjöltengi

Flöt, glær fjöltengi

0555 11

Stærð L x B x H 138 x 28 x 8 138 x 50 x 8

Vörunúmer 0555 2 0555 4

Vörunúmer 0555 11 0555 12

M. í ks. 10/25

MWF - 02/04 - 04937 - © •

0555 527*

Gerð

Fyrir Yfirborð kaplastærð

Vörunúmer M. í ks.

– skrúfuð

– 4.0 mm2

0555 525 0555 527*

– nikkelhúðað

M. í ks. 10/100

Fjöltengi

Hátalaratengi

0555 525

0555 12

Samræmast lágspennutilskipun 73/23/EBE • Hám. umhverfishiti +85°C. • Klemmuhús úr hitadeigu plasti. • Eldvarið/sjálfslökkvandi. • Án halógens og sílikons. • Málspenna 450 V.

10

*

301

Þversnið

Fjöldi tengja

Málstr. hám. A

Vörunúmer M. í ks.

1.0–  4.0 mm2 1.5–  6.0 mm2 2.5–10.0 mm2 6.0–16.0 mm2

12

 5 10 16 30

0556 1 0556 2 0556 3 0556 4

10


Litlar klemmutengidósir Fyrir lágstraumskerfi, t.d. innanhúskerfi, í samskipta-, hringi-, viðvörunar- og merkjakerfum.

Tengingar 4 x 0,6 til 0,8 mm 4 x 0,6 til 0,8 mm 4 x 0,6 til 0,8 mm 4 x 0,6 til 0,8 mm 8 x 0,6 til 0,8 mm 8 x 0,6 til 0,8 mm 8 x 0,6 til 0,8 mm 8 x 0,6 til 0,8 mm

Lengd afeinangrunar 5 til 6 mm 5 til 6 mm 5 til 6 mm 5 til 6 mm 5 til 6 mm 5 til 6 mm 5 til 6 mm 5 til 6 m

Litur gulur rauður ljósgrár dökkgrár gulur rauður ljósgrár dökkgrár

Vörunúmer 0556 001 0556 002 0556 003 0556 004 0556 005 0556 006 0556 007 0556 008

M. í ks. 100

• Tengi fyrir leiðara með einn vír. • Litur tengjanna segir til um tengingarstað. • Möguleikar á einfaldri framlengingu og endurtengingu. • Prófanir gerðar í gegnum innbyggt tengi. • Prófað samkvæmt: VDE 0 607 / 11.74 VDE 804 / 5.89 VDE 0 833 Teil 1 / 1.89 AWG 22-20 sol. / 100 V – / 6 A

Símatengi Fyrir lágstraumskerfi t.d. innanhúskerfi, í samskipta-, hringi-, viðvörunar- og merkjakerfum. • Tengi  í gegnum einangrun fyrir merkjakerfi með einn vír. • Nú  þarf ekki lengur að afeinangra – mikill tímasparnaður. • Tengimassi  (sílikon) gerir að verkum að tengingatruflanir heyra sögunni til.

1 2 3

• Efni skera: Ryðfrítt stál • Efni hólks: UL 940 V (plast). • Tengin eru halógenfrí og nikkelfrí og afar endingargóð. • Hitaþol upp að +200°C. Mesta ytra þvermál einangrunar

Þverskurður kapals Vörunúmer M. í ks. og þvermál

1 1,52 mm

0,2 til 0,5 mm2 (0,4·til 0,7 mm)

0556 010

2 1,27 mm

0,2 til 0,5 mm2 (0,4·til 0,7 mm)

0556 010

3 1,67 mm

0,2 til 0,5 mm2 (0,4·til 0,7 mm)

0556 010

Tengd vara

100

MWF - 05/01 - 03262 - ©

Gerð tengingar

Afeinangrunartöng AS 60, M. í ks. 1 Vörunúmer 0557 16

302


Endahulsur með plasthulsum • Fyrir leiðara frá 0,5 til 95 mm2. • Nokkrar lengdir hulsa í hverjum lit. • Inntaksnipplar hitaþolnir upp að 110°C. • Rör: Kopar, rafhúðaður með tini. • Halógenfríar.

Þversnið í mm2   0,14  

Kennilitur A B

  0,25     0,34       0,50       0,75         1,00         1,50     2,50     4,00

  6,00 10,00   16,0 25,0

MWF - 08/04 - 03263 - © •

35,0

-

50,0 70,0 95,0

-

Mál í mm L1 L2 10,4   6,0 12,4   8,0 10,4   6,0 12,4   8,0 10,4   6,0 12,4   8,0 12,0   6,0 14,0   8,0 16,0 10,0 12,4   6,0 14,6   8,0 16,4 10,0 18,4 12,0 12,0   6,0 14,0   8,0 16,4 10,0 18,4 12,0 14,0   8,0 16,0 10,0 24,0 18,0 14,0   8,0 18,0 12,0 24,0 18,0 17,8 10,0 19,5 12,0 25,5 18,0 20,0 12,0 26,0 18,0 21,5 12,0 27,5 18,0 22,2 12,0 28,2 18,0 29,0 16,0 35,0 22,0 30,0 16,0 39,0 25,0 36,4 20,0 46,0 30,0 37,4 21,0 44,2 25,3

d1 0,7

S1 0,12

d2 1,6

S2 0,20

0,8

0,15

1,8

0,25

1,1

2,3

1,0

2,6

1,2

2,8

Vörunúmer A 0557 100 14 0557 100 141 0557 100 252 0557 100 253 0557 100 34 0557 100 341 0557 300 051 0557 300 052 0557 300 053 0557 100 75 0557 100 751

M. í ks. A 1000

  500 1000

1,4

3,0

0557 300 101 0557 300 102

1000

1,7

3,5

1000

2,2

4,0

0557 300 151 0557 300 152 0557 300 153 0557 100 25

  500 1000

0557 100 251

  500

2,8

0,20

4,4

3,5

6,3

4,5

7,6

5,8

0,20

8,8

7,3

11,2

8,3

12,7

0,40

0,40

10,3

0,30

15,3

0,50

13,5 14,7

0,40

17,0 18,0

0,75

303

0557 100 40 0557 100 401 0557 100 60 0557 100 61 0557 100 100 0557 100 110 0557 100 16 0557 100 161 0557 100 250

1000 100   500 100   500

0557 100 70 0557 100 05

50

50

Vörunúmer B

M. í ks. B

0557 000 501 0557 000 50 0557 000 503 0557 000 751 0557 000 75 0557 000 753 0557 000 754 0557 001 001 0557 001 00 0557 001 003 0557 001 004 0557 001 50 0557 001 503 0557 001 504 0557 300 251 0557 300 252 0557 300 253 0577 004 00 0557 004 003 0557 004 004 0557 006 00 0557 006 004 0557 010 00 0557 010 004 0577 016 00 0577 016 004 0557 025 00 0577 025 004 0577 035 00 0577 035 004 0577 050 00 0577 050 004

1000 500 1000

500 1000

500 1000 500 1000 500 1000 100 500 100 500 100 500 200 50 200 50


Endahulsubox Gerð 1 – Innihald: 400 stykki Vörunúmer: 0557 100 Þversnið 0,50 mm2 0,75 mm2 1,00 mm2 1,50 mm2 2,50 mm2

Litur rauðgulur hvítur gulur rauður blár

St. í boxi   50 100 100 100   50

Vörunúmer 0557 000 50 0557 000 75 0557 001 00 0557 001 50 0557 300 251

M. í ks. 1000

Vörunúmer 0557 004 00 0557 006 00 0557 010 00 0557 016 00

M. í ks. 1000   500

Gerð 2 – Innihald: 100 stykki Vörunúmer: 0557 101 Þversnið   4 mm2   6 mm2 10 mm2 16 mm2

Litur grár svartur hvítur grænn

St. í boxi 50 20 20 10

  100

Endahulsur • E-Cu, rafhúðaðar með tini. • DIN 46228, 1. hluti.

Þversnið 0,50 mm2 0,75 mm2 1,00 mm2 1,50 mm

2

2,50 mm2 4,0 mm2

Lengd   6 mm 10 mm   6 mm 10 mm   7 mm 10 mm 12 mm   7 mm 12 mm   9 mm

Vörunúmer 0557 184 189 0557 184 177 0557 185 250 0557 175 916 0557 184 127 0557 175 928 0557 184 115 0557 184 206 0557 184 191 0557 184 103 0557 184 218

M. í ks. 500/1000

Þversnið   4.0 mm2   6.0 mm2

100/500/1000 100/500

10.0 mm

2

16.0 mm2 25.0 mm2

100/500/1000

MWF - 04/06 - 03264 - © •

*

304

Lengd 12 mm 10 mm 12 mm 15 mm 18 mm 12 mm 15 mm 18 mm 12 mm 18 mm 18 mm

Vörunúmer 0557 184 098 0557 184 086 0557 184 983 0557 184 074 0557 184 995 0557 184 062 0557 184 050 0557 184 048 0557 184 036 0557 184 012 0557 184 040

M. í ks. 100/500/1000

100/500 100/500/1000

100/500 100/500/1000 100


DUO endahulsur • Fyrir tvo kapla frá 0,5 mm2 til 16 mm2. • DUO-endahulsur einfalda slaufun á spennu. • Tilvaldar fyrir rofbúnað og íhluti með mjög þétt tengivirki.

Þversnið 2x0,50/8 2x0,75/8 2x0,75/10 2x1,00/8 2x1,00/8 2x1,00/10 2x1,50/8 2x1,50/12 2x2,50/10 2x2,50/13 2x4,00/12 2x6,00/14 2x10,00/14 2x16,00/14

Litur hvítur grár grár rauður gulur rauður svartur svartur blár blár grár gulur rauður blár

L1 15,0 15,0 17,0 15,0 15,0 17,0 16,0 20,0 18,5 21,5 23,0 25,0 26,0 30,0

L2   8,0   8,0 10,0   8,0   8,0 10,0   8,0 12,0 10,0 13,0 12,0 14,0 14,0 14,0

d-1 1,50 1,80 1,80 2,05 2,05 2,05 2,30 2,30 2,90 2,90 3,80 4,90 6,50 8,30

d-2 2,5/4,7 2,8/5,0 2,8/5,0 3,4/5,4 3,4/5,4 3,4/5,4 3,6/6,6 3,6/6,6 4,2/7,8 4,2/7,8 4,9/8,8 5,9/10 7,2/13 9,6/18,4

s-1 0,15 0,15 0,15 0,15 0,15 0,15 0,15 0,15 0,20 0,20 0,20 0,20 0,20 0,20

s-2 0,25 0,25 0,25 0,30 0,30 0,30 0,30 0,30 0,30 0,30 0,30 0,40 0,40 0,40

Vörunúmer 0557 402 0557 403 0557 403 10 0557 400 0557 401 0557 400 10 0557 404 0557 404 12 0557 405 0557 405 13 0557 406 0557 407 0557 408 0557 409

M. í ks. 500

100

DUO endahulsubox Gerð 1 Innihald: 200 stykki Vörunúmer 0557 400 0 M. í ks.: 1 stykki Þversnið 2x0,75/8 2x1,00/8 2x1,50/8 2x2,50/10

Litur grár rauður svartur blár

Vörunúmer 0557 403 0557 400 0557 404 0557 405

M. í ks. 50

Gerð 2 Innihald: 90 stykki Vörunúmer 0557 400 01 M. í ks.: 1 stykki

MWF - 08/02 - 03302 - © •

Þversnið 2x1,50/8 2x2,50/10 2x4,00/12 2x6,00/14

305

Litur svartur blár grár gulur

Vörunúmer 0557 404 0557 405 0557 406 0557 407

M. í ks. 30 20 10


Lóðkapalskór

DIN 46211

Vöruflokkur. 0557  Sett Innihald: 16 stærðir = 72 stykki Vörunúmer: 0964 557 5

921 9 6 x4,3 6 –16 mm2 M6

922 1 10 x 4,3 6–16 mm2 M10

922 3* 6 x 5,4 10 – 25 mm2 M6

922 4 8x5,4 10– 25 mm2 M8

922 5 10x5,4 10– 25 mm2 M10

922 7* 6x6,8 16–35 mm2 M6

922 8 8 x6,8 16 –35 mm2 M8

922 81* 8 x6,8 16–35 mm2 M8

922 9 10 x6,8 16 –35 mm2 M10

923 0 12 x6,8 16 –35 mm2 M12

922 0 8 x 4,3 6 –16 mm2 M8

923 3 10 x 8,2 25–50 mm2 M10

* = Þessi vara er ekki innifalin í settinu.

923 4 12 x 8,2 25– 50 mm2 M12

923 6* 8 x9,5 35 – 70 mm2 M8

923 7 10x9,5 35– 70 mm2 M10

923 8 12x9,5 35–70 mm2 M12

924 0 10 x11,2 50 –95 mm2 M10

MWF - 09/03 - 03606 - © •

306

924 1 12x11,2 50–95 mm2 M12

924 3 10 x13,5 70 –120 mm2 M10

924 4 12 x13,5 70–120 mm2 M12


Gúmmítappar

1

2

• Til að þétta og loka borgötum. • Þolir tæringu, veðrun, tímans tönn, ósón, olíur, bensínskvettur og leysiefni. • Þéttir á annarri hliðinni. • Sílikonfríir.

4

3

Sett 1

5

1

6

7

2

8

Innihald:   50 stk. með þverm. 6, 8, 10 og 12;   25 stk. með þverm. 14 og 16; 200 stk. með þverm. 8, svartir = 450 stk. (mynd 1–7) Vörunúmer: 0964 561 1 

4

3

Sett 2

7 5

h1 mm 2 2 2 2 2 2 2 2 2 3 3 3

6

Efni Gúmmí

Svart PVC

Gúmmí

Mynd 2 3 4 5 6 7 8 8 8 8 8 8

8

Vörunúmer 0561 18 0561 110 0561 112 0561 114 0561 116 0561 18  0 0561 518 0561 520 0561 522 0561 525 0561 528 0561 668 1

MWF - 10/03 - 03422 - © •

Þverm. gats mm  8 10 12 14 18  8 18 20 22 25 28 30

M. í ks. 1

307

M. í ks. 50/100

50/100/300 25/100

Innihald: 25 stk. með þverm. 14 - 30 = 200 stk. (mynd 5–6 + 8) Vörunúmer: 0964 561 11 

M. í ks. 1


Gúmmítappar fyrir kapla og víra Eins kraga

• Efni: hrágúmmí og PVC. • Litur: svartur. • Þolir tæringu, veðrun (hita), tímans tönn, ósón, olíu, bensínskvettur og leysiefni. • Ver gegn skemmdum, t.d. skörpum brúnum. • Sílikonfríir. Kapalfóðringar 1

d mm  6  8 10 12

D1 mm 10 11 14 17

D mm 14 16 18 20

H mm 12 13 15 17

h1 mm  8  9 10 11

Vörunúmer 0561 663 6 0561 663 8 0561 664 0 0561 664 2

M. í ks. 25/100

Tveggja kraga Tveggja kraga Innihald: 8 stærðir Frá 4 x 9 – 21 x 38 mm = 555 stykki Vörunúmer 0964 561 6 Kapalfóðringar 2

d mm  6  4  6  9 10 12 13 16 21 25

D1 mm  9  6 10 11 12 17 21 24 31 30

D mm 11  9 13 16 18 20 26 30 38 36

H mm  6  6  8  6  8 17  9 11 11 11

h1 mm  1  1  2  1  1 11  2  3 1,5 3,5

Vörunúmer 0561 663 2 0561 663 4 0561 664 6 0561 664 8 0561 665 0 0561 665 2 0561 666 2 0561 666 3 0561 666 5 0561 666 6

M. í ks. 25/100

Eins eða tveggja kraga Innihald: 12 stærðir Frá 4 x 9 – 21 x 38 mm = 200 stykki Vörunúmer 0964 561 61

Undirvagnsklemmur

MWF - 09/03 - 04942 - © •

• Galvaníseraðar. • Til að festa kapla og leiðslur við undirvagn ökutækja; sérstaklega vörubíla og tengivagna. • Tæringarþolið.

Mál mm

L1 mm

28 x 12 x 0,6 22 43 x 12 x 0,8 31

L2 mm

A mm

B mm

H mm

E mm

r mm

s mm

Vörunúmer

28 43

15 24

12 12

3 4

6 9

0,6 2,5

2,8 0,8

0505 28 100 0505 40

308

M. í ks.


Krumputangir

Fyrir einangraða og óeinangraða kapalskó • Með tvískiptu handfangi. - Þægilegra í notkun. • Sjálfvirk stilling á þvermáli. - Ekki þarf að eyða tíma í stillingar. • Með læsingu sem hægt er að taka af. - Fyrir áreiðanlegar og gasþéttar krumputengingar sem samræmast DIN-stöðlum.

Notkun

Þverskurður

Tengi

Endahulsur Endahulsur Endahulsur Óeinangraðir kapalskór Óeinangraðir flatir kapalskór Óeinangraðir flatir kapalskór Undin tengi Einingatengi Einangraðir kapalskór BNC-Coax-skór BNC-Coax-skór

Svið mm2 AWG 0,5–6 20–10 10–25 7–3 35/50 2+1/0 0,5–10 20–7 0,1–2,5 27–13 0,5–6 20–10 0,14–1,5 26–15 0,5–2,5 20–13 0,5–6 20–10 RG 58, 59, 62, 71 RG 58, 174, 188, 316

Afeinangrunartöng

Herpistaðir

Vörunúmer

Varagormur Vörunúmer

Lengd mm

M. í ks.

5 3 2 4 4 3 3 4 3 3 6

0714 107 103 0714 107 104 0714 107 105 0714 107 106 0714 107 107 0714 107 108 0714 107 109 0714 107 110 0714 107 111 0714 107 112 0714 107 113

0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901 0714 107 901

215 215 215 215 215 215 215 215 215 215 215

1

Sjálfstillandi töng til að klippa og afeinangra kapla • Fljótleg og einföld afeinangrun kapla. - Ekki þarf að eyða tíma í forstillingar. • Kaplar eru afeinangraðir og klipptir með einu verkfæri. - Ekki þarf að nota önnur verkfæri. • Einfalt og fljótlegt að skipta um afeinangrunarhníf. - Ekki þarf að nota verkfæri, sem sparar mikinn tíma. • Þægilegt tvískipt handfang - Notandavænt. • Með stillanlegum stoppara - Hægt er afeinangra kapla í nákvæma lengd.

MWF - 09/04 - 02300 - © •

1 2 3

Hægt er að skipta um kjafta.

Stillanlegur lengdarstoppari.

Mynd Lýsing

Þversnið Vörunúmer í mm2

– – 1 3 2 –

0,02–10 4–16 0,02–10 4–16 0,1–4 –

Töng m. af.hylki 10 mm2 Töng m. af.hylki 16 mm2 Aukahylki, svart Aukahylki, rautt Hylki fyrir PTFE-kapal Haldkjaftar

Klippir upp að 10 mm2.

309

0714 108 10 0714 108 116 0714 108 101 0714 108 16 0714 108 102 0714 108 105

M. í ks. 1

Auðvelt að skipta um afeinangrunarhylki.


Krumputangir

Fyrir einangraðar og óeinangraðar endahulsur

0714 107 100

• Með tvískiptu handfangi. - Þægilegar í notkun. • Sjálfvirk stilling á þvermáli. - Ekki þarf að eyða tíma í stillingar. • ­Með læsingu sem hægt er að taka af. - Fyrir áreiðanlegar og gasþéttar krumputengingar sem samræmast DIN-stöðlum. (Forval á krumpusviði 0,08 – 10 mm2)

0714 107 101

0714 107 102 Staðsetning snertiflatar er með besta móti

Notkun Einangraðar og óeinangraðar ndahulsur

Þverskurður

Tengi

Svið mm2 0,08–10 0,08–6 0,08–16

AWG 28–7 28–10 28–5

310

Herpistaðir 1

Ísetning að framan (aðeins á 0714 107 102)

Vörunúmer

Varagormur Vörunúmer

Lengd mm

M. í ks.

0714 107 100 0714 107 101 0714 107 102

0714 107 900 0714 107 900 0714 107 900

180

1


­Krumputangir

Fyrir einangraða og óeinangraða kapalskó Q 60 Plus • Krumpar einangraða og óeinangraða kapalskó, 0,5–1 / 1,5–2,5 / 4–6,0 mm2. • Klippir skrúfur, M 2,6 – M 5. L 220 mm

Þversnið 0.75–6.0

Vörunúmer 0558 10

M. í ks. 1

Qi 60 •Krumpar einangraða kapalskó 0,5–1 / 1,5–2,5 / 4–6 mm2. • Klippir skrúfur, M 2,6 – M 5. L 220 mm

Þversnið 0.75–6.0 mm2

Vörunúmer 0558 11

M. í ks. 1

Qu 60 •Krumpar óeinangraða kapalskó 0,5–1 / 1,5–2,5 / 4–6 mm2. • Klippir skrúfur, M 2,6 – M 5. L 220 mm

Þversnið 0.75–6.0 mm2

Vörunúmer 0558 13

M. í ks. 1

Vörunúmer 0557 10

M. í ks. 1

C 161- endahulsutöng • Hömruð. - Endist lengi. • Með plasthandföngum. - Stöm og gefur gott átak.

MWF - 10/03 - 02303 - © •

L 220 mm

311

Þversnið 0.5–16 mm2


Stingöryggi

Lítil stingöryggi FLP • Mjótt, lágt, gerð FLP. Amper  2  3  4  5   7,5 10 15 20 25 30

Litur grár fjólublár bleikur brúnn gulbrúnn rauður túrkís gulur hvítur grænn

Stór stingöryggi • DIN 72581.

• Gerð E.

Litur gulur grænn appelsínugulur rauður blár brúnn hvítur

Vörunúmer 0731 302 02 0731 302 03 0731 302 04 0731 302 05 0731 302 07 0731 302 10 0731 302 15 0731 302 20 0731 302 25 0731 302 30

M. í ks. 10

Amper  2  3  4  5   7,5 10 15 20 25 30

Stingöryggi • DIN 72581.

• Alhliða notkun. Vörunúmer 0731 301 20 0731 301 30 0731 301 40 0731 301 50 0731 301 60 0731 301 70 0731 301 80

M. í ks. 10

Amper  1  2  3  4  5   7,5 10 15 20 25 30 35 40

MWF - 04/06 - 05241 - © •

Amper 20 30 40 50 60 70 80

Lítil stingöryggi • DIN 72581.

312

• Gerð F.

Litur grár fjólublár bleikur brúnn gulbrúnn rauður túrkís gulur hvítur grænn

• Gerð C. Litur svartur grár fjólublár bleikur brúnn gulbrúnn rauður túrkís gulur hvítur grænn blár appelsínugulur

• Alhliða notkun. Vörunúmer 0731 300 02 0731 300 03 0731 300 04 0731 300 05 0731 300 075 0731 300 10 0731 300 15 0731 300 20 0731 300 25 0731 300 30

M. í ks. 25

• Alhliða notkun. Vörunúmer 0731 001 0731 002 0731 003 0731 004 0731 005 0731 007 5 0731 010 0731 015 0731 020 0731 025 0731 030 0731 035 0731 040

M. í ks. 25/100


Öryggjasett

Stingöryggjasett • Hægt að taka eitt öryggi úr plastinu í einu. Innihald: 1 stk. af 2 og 5 amper, 2 stk. af 16 og 25 amper, 4 stk. af 8 amper. Vörunúmer 0730 100 

• Gerð C / normOTO. • Hægt að taka eitt öryggi úr plastinu í einu.

Öryggi L x B mm 25 x 6

DIN 72581 Efni Plast

Keramik

20 x 5

M. í ks. 1

Gler

Amper  5  8 15 16 25 40  8 16 25  2  5

Litur Hægt að nota í gulur þýskum bílum hvítur hvítur rauður blár grár hvítur rauður blár –

Grípara- og prófarasett

Vörunúmer 0730 25  5 0730 25  8 0730 25  15 0730 25  161 0730 25  25 0730 25  40 0730 025 08 0730 025 16 0730 025 25 0730 20  2 0730 20  5

M. í ks. 100

Innihald: 1 stk. af hverju: 5, 7,5, 25 og 30 amper, 2 stk. af hverju: 10, 15 og 20 amper. Vörunúmer 0731 100 

M. í ks. 1

10/100

Mælibreytistykki • Gerð C / miniOTO. • Hægt að taka eitt öryggi úr plastinu í einu. Innihald: 1 stk. af hverju: 5, 7,5, 25 og 30 amper, 2 stk. af hverju: 10, 15 og 20 amper. Vörunúmer 0731 100 0  M. í ks. 1

• Fyrir stingöryggi. • 3 stk.

• Fyrir stingöryggi. Vörunúmer 0558 702 35 M. í ks. 1

Vörunúmer 0731 400 1  M. í ks. 1 • Fyrir stór stingöryggi. Vörunúmer 0558 702 36 M. í ks. 1

313


Öryggjasæti Lítil stingöryggjasæti • Lengd kapals 10 cm á hvorri hlið. • Vatnsheld. Gerð með hlíf

Þversnið 2,5 mm2

Amper 30

Vörunúmer 0555 400 01

M. í ks. 10

Vörunúmer 0555 974

M. í ks. 5

Amper 20 30

Vörunúmer 0555 400 1 0555 400 2

M. í ks. 10

Amper 2 – 20

Vörunúmer 0555 972

M. í ks. 25

Amper 2 – 30

Vörunúmer 0555 973

M. í ks. 25

Stingöryggjasæti • Lengd kapals 10 cm á hvorri hlið. • Vatnsheld. Fyrir kapalþversnið 2,5 mm2

Amper 2 – 20

Stingöryggjasæti • Lengd kapals 10 cm á hvorri hlið.

0555 400 1

Gerð án hlífar án hlífar

0555 400 2

Kapall 1,5 mm2 2,5 mm2

Stingöryggjasæti Fyrir kapalþversnið 0,8–2,0 mm2 Öryggjahús

0555 972

Fyrir kapalskó 6,3 x 0,8 mm

0555 973

Stór stingöryggjasæti

2 1

MWF - 02/04 - 04938 - © •

1

2

3

4

Lýsing Stingöryggjasæti Hlíf fyrir stingöryggjasæti

Gerð 20–60 amper

* Vörunúmer M. í ks. 0555 401 1   5 0555 401 2

3 Kapalskór með gati f. 2,5–6,0 mm2 kapal 0555 401 3 10 4 Kapalskór með gati f. 6,0–10,0 mm2 kapal 0555 401 4 5 Skrúfa DIN 7985 M5x8 mm 0555 401 5*

5

Öryggjasæti • Með lásfestingu. • PA 6.6. Gerð 0555 624

Fyrir kapalþversnið

fyrir gleröryggi upp að 2,5 mm2 fyrir keramiköryggi upp að 4,0 mm2

0555 625

314

Vörunúmer M. í ks. 0555 624 0555 625

10


OTO-B/BT stingöryggi • Skrúfutengi af B-gerð. Amper   30   40   50   60   70   80 100 120 140

Litur bleikur grænn rauður gulur brúnn svartur blár hvítur dökkrauður

Vörunúmer 0731 200 30 0731 200 40 0731 200 50 0731 200 60 0731 200 70 0731 200 80 0731 200 100 0731 200 120 0731 200 140

M. í ks. 10

Vörunúmer 0731 201 20 0731 201 30 0731 201 40 0731 201 50 0731 201 60

M. í ks. 10

Vörunúmer 0731 202 20 0731 202 25 0731 202 30 0731 202 40 0731 202 50 0731 202 60

M. í ks. 10

OTO-AS stingöryggi • Innbyggð flöt tengi af AS-gerð. Amper 20 30 40 50 60

Litur túrkís bleikur grænn rauður gulur

OTO-J stingöryggi • Innbyggð flöt tengi af J-gerð. Amper 20 25 30 40 50 60

Litur túrkís hvítur bleikur grænn rauður gulur

OTO-JLP stingöryggi • Innbyggt flatt tengi, lág JLP-gerðar-hæð.

MWF - 04/06 - 10635 - © •

Amper 20 25 30 40 50 60

315

Litur túrkís hvítur bleikur grænn rauður gulur

Vörunúmer 0731 203 20 0731 203 25 0731 203 30 0731 203 40 0731 203 50 0731 203 60

M. í ks. 10


Pólskór

Skrúfaðir pólskór

Gerð A/D

Svið + Gerð A til 50 mm2 – Gerð D til 50 mm2 – Gerð B til 50 mm2 + Gerð C til 50 mm2 – Gerð B til 70 mm2 + Gerð A til 70 mm2

Gerð B/C

Skrúfaðir pólskór

Vörunúmer 0510 1 0510 2 0510 3 0510 4 0510 6 0510 7

M. í ks. 5/10/25

Vörunúmer 0510 17 0510 18

M. í ks. 5/10

5/10

Fyrir MAN Svið + –

Skrúfaðir pólskór

Stærð M 12 M 10

Togþol 8,8

Fyrir Fiat og litla rafgeymapóla Svið + til 50 mm2 – til 50 mm2

Vörunúmer 0510 15 0510 16

M. í ks. 10

Svið + til 70 mm2 – til 70 mm2

Vörunúmer 0510 19 0510 20

M. í ks. 5/10

Pólskór

Pólskóabursti

• Hreinsibursti fyrir rafgeyma. • Lengd: 195 mm. Vörunúmer: 0695 589 544

Afdráttarþvinga

Númer: 714 522 060

M. í ks. 1

316


12V rafkerfi eftirvagns

7 póla kerfi 12 V Tengiröðun samkvæmt ISO 1724 (svokallaðri N-útgáfa) Númer tengis 1/L 2/54g 3/31 4/R 5/58R* 6/54 7/58L*

Virkni Stefnuljós, vinstri Þokuljós að aftan Jörð Stefnuljós, hægri Hægra afturljós, endurskinsljós, hliðarljós og númeraplötuljós Bremsuljós Vinstra afturljós, endurskinsljós, hliðarljós og númeraplötuljós

Litur á einangrun kapals gulur blár hvítur grænn brúnn rauður svartur

Hám. þversnið kapals 1,5 mm2 1,5 mm2 2,5 mm2 1,5 mm2 1,5 mm2 1,5 mm2 1,5 mm2

* Númeraplötulýsingin þarf að tengjast þannig hún sé ekki tengd við bæði tengi 5 og 7.

13 póla kerfi 12 V Tengiröðun samkvæmt ISO 11446 Númer tengis  1  2   3*  4   5**  6   7**  8  9 10 11* 12

Virkni Stefnuljós, vinstri Þokuljós að aftan Jörð (fyrir tengi númer 1 til 8) Stefnuljós, hægri Hægra afturljós, endurskinsljós, hliðarljós og númeraplötuljós Bremsuljós Vinstra afturljós, endurskinsljós, hliðarljós og númeraplötuljós Bakkljós Aflgjafi Aflgjafanum er stjórnað með kveikjurofanum Jörð (fyrir tengi númer 10) Vagnnemi (í innstungunni, tengi númer 12 er tengt við númer 3, til að gefa merki um hvort eftirvagn er tengdur eða ekki.)

Litur á einangrun kapals gulur blár hvítur grænn brúnn rauður svartur bleikur appelsínugulur grár hvítur/svartur –

Hám. þversnið kapals 1,5 mm2 1,5 mm2 2,5 mm2 1,5 mm2 1,5 mm2 1,5 mm2 1,5 mm2 1,5 mm2 2,5 mm2 2,5 mm2 2,5 mm2 –

13*

Jörð (fyrir tengi númer 9)

hvítur/rauður

2,5 mm2

MWF - 01/06 - 10514 - © •

* Jarðirnar þrjár má ekki tengja þannig að þær leiði rafmagn frá hlið vagnsins. ** Númeraplötulýsingin þarf að tengjast þannig hún sé ekki tengd við bæði tengi 5 og 7.

317


Vagntengi, 12V 7 póla kerfi, 12 V Almennar upplýsingar: • Í samræmi við ISO 1724 (N-útgáfa). • Notkunarhitastig: –25°C til +75°C.

1

• Straumstyrkur: hám. 25 A (fyrir 2,5 mm2 kapal). • Merkingar á tengjum í samræmi við ISO 1724. • Skrúfutengi þola mikinn togkraft. • Hökin ofan á klónni sjá til þess að hún haldist í innstungunni.

7 póla innstungur • Sett á dráttartækið. • Með útsláttarrofa fyrir þokuljós að aftan;.slökkt er á þokuljósinu á dráttartækinu um leið og eftirvagninum er stungið í samband.

2

1 2

Um- Gerð gjörð tengis

Efni tengja

Ál Plast

Málmblanda úr 0555 305 118 kopar og sinki 0555 405 118

Skrúfutengi

Vörunúmer

M. í ks. 5

Gúmmíbotn fyrir innstungu

1

Notað á Kapalgat

Þvermál­ Vörunúmer kapalgats

7 póla Í miðju innstungur

8,0 mm

0555 281 061

M. í ks. 5

7 póla kló • Sett á eftirvagninn. • Skrúfað samskeyti með gúmmíþétti sem ver gegn vatni og óhreinindum. • Skrúfaða samskeytið gengur með kapli upp á 9,2 mm í þvermál til 11,5 mm. • Álútgáfan er með álagsvörn fyrir kapal.

2

1 2

Um- Gerð gjörð tengis

Efni tengja

Ál Plast

Málmblanda úr 0555 305 517 kopar og sinki 0555 405 517

skrúfu- tengi

Aukahlutir fyrir tengi:

MWF - 01/06 - 10515 - © •

7 víra bílakaplar 7 x 1,0 mm2 0770 118 0 7 x 1,5 mm2 0770 118 6 x 1,5 mm2, 1 x 2,5 mm2 0770 118 1 Endahulsur 1,0 mm2 1,5 mm2 2,5 mm2

318

0557 175 916 0557 175 928 0557 184 191

Vörunúmer

M. í ks. 5

Afeinangrunartengur  0714 108 10 Krumputengur

0714 107 100

Viðhald á tengjum Sílikonúðafeiti 0893 223 Kontakt-úði SW rafhreinsir OL tæringarleysir OS tæringarvörn SL raflakk

0890 100 0893 65 0893 60 0893 61 0893 70


Millistykki 12 V Almennar upplýsingar: • Millistykki eru notaðir til að tengja saman 7 póla og 13 póla vagntengi. • 7 póla hlið í samræmi við ISO 1724.

• 13 póla hlið í samræmi við ISO 11446. • Aðeins er hægt að tengja aðgerðir 1 til 7 í samræmi við ISO 1724 eða ISO 11446.

Stutt millistykki: • Einföld, fljótleg og snyrtileg lausn. • Minni þungi á innstungum og klóm.

Stutt „mini“ millistykki , 13 póla á 7 póla • Hlífðarflokkur í fastri stöðu: IP 54. Tenging fyrir Dráttartæki 13 póla innstunga

Eftirvagn 7 póla tengi

Heildarlengd

Vörunúmer

M. í ks.

6 cm

0555 313 4

1

Heildarlengd

Vörunúmer

M. í ks.

6 cm

0555 313 9

1

Stutt „mini“ millistykki, 7 póla á 13 póla Tenging fyrir Dráttartæki 7 póla innstungur

Eftirvagn 13 póla tengi

13 póla kerfi 12 V Almennar upplýsingar: • Í samræmi við ISO 11446 (með lásfestingu).

• Notkunarhitastig: –40°C til +85°C. • Amper: hám. 25 A (með 2,5 mm2 kapli).

• Tengjamerkingar í samræmi við ISO 11446. • Skrúfutengi þola meiri togkraft.

13 póla innstunga • Sett á dráttartæki. • Með útsláttarrofa fyrir þokuljós.

• Gúmmíþétti fylgir með. • Hlífðarflokkur IP 54.

Gerð Gerð tengis Plast Skrúfutengi

Efni í tengjum Kopar-sínk blanda nikkelhúðuð

Vörunúmer 0555 313 1

M. í ks. 2

Vörunúmer 0555 281 062

M. í ks. 5

Gúmmíbotn fyrir innstungu Notað á 13 póla innstungur

Kapalgat Í miðju

Þvermál kapalgats 6,5/9,5 mm

13 póla kló • Sett á eftirvagn. • Samskeyti með gúmmíþétti sem ver gegn vatni og óhreinindum. Gerð Plast

Gerð tengis Skrúfutengi

319

• Samskeyti gengur með kapli upp á 9,0 mm til 11,5 í þvermál.

Efni í tengjum Kopar-sínk blanda nikkelhúðuð

Vörunúmer 0555 313 0

M. í ks. 2


24 V innstungur og klær 7 póla kerfi, 24 V Almennar upplýsingar: • N-gerð samkvæmt ISO 1185.

1

3

1

2

4

2

• S-gerð samkvæmt ISO 3731. • Merkingar á tengjum í samræmi við ISO 1185 eða ISO 3731.

• Tengi nr. 1/31 sem kventengi eða karltengi koma í veg fyrir að N- og S-gerð sé ruglað saman.

7 póla innstungur • Settar upp á dráttarbifreið og á tengi- eða hengivagni.

• Mesti straumstyrkur: 25 A (með 2,5 mm2 kapli), 16 A (með 1,5 mm2 kapli). - Gúmmístútur fylgir með (vörunúmer 0555 411).

Gerð

Litur

Umgjörð

Lok

Gerð tengis

Efni í tengi

1

N

svartur

Plast

Ál

Skrúfutengi

2

N

svartur

Plast

Ál

3

S

hvítur

Plast

4

S

hvítur

Plast

Tengi 1/31

Vörunúmer

M. í ks

Kopar-sínk Karl blanda, nikkelh.

0555 506 411

1

Stungutengi

Kopar-sínk Karl blanda, ómeðh.

0555 306 287

Ál

Skrúfutengi

Kopar-sínk Innsblanda, nikkelh. tunga

0555 506 412

Ál

Stungutengi

Kopar-sínk Innsblanda, ómeðh. tunga

0555 306 288

Sérstakar 7 póla innstungur Gerð

Litur

Umgjörð

Lok Gerð tengis

Efni í tengi

1

N með svartur kapli

Plast

Ál

Kapall 1,2 m, Kopar-sínk, 7x 1,5 mm2 nikkelh.

2

MAN

Plast

Ál

Tvöfalt stungutengi

svartur

Tengi 1/31

Vörunúmer

Karl

0555 504 400 1

Kopar-sínk Karl blanda, nikkelh.

M. í ks

0555 406 411

Gúmmístútur til skiptanna fyrir innstungur Notað á 7 póla innstungur, 24 V

1

MWF - 01/06 - 10520 - © •

3

2

4

Kapalgat Í miðju

Þvermál kapalgats 8,5 mm

7 póla klær • Til að tengja innstungur á dráttarbifreið við innstungur á tengi- eða hengivagni. • Hágæða gúmmí-skrúfustútur á gerðinni úr áli,

M. í ks. 5

hágæða hlífðarstútur fyrir tengi á plastgerðinni. • Stútarnir henta fyrir kapla sem eru 9,5 mm2 að þvermáli eða meira. • Með aukinni álagsvörn.

Gerð

Litur

Umgjörð

Lok

Gerð tengis

Efni í tengi

1

N

svartur

Ál

Skrúfustútur

Skrúfutengi

2

N

svartur

Plast

langt (70 mm)

3

S

hvítur

Ál

4

S

hvítur

Plast

320

Vörunúmer 0555 411

Tengi 1/31

Vörunúmer

M. í ks

Kopar-sínk Innsblanda tunga

0555 305 587

1

Skrúfutengi

Kopar-sínk Innsblanda tunga

0555 305 687

Skrúfustútur

Skrúfutengi

Kopar-sínk Karl blanda

0555 305 588

langt (70mm)

Skrúfutengi

Kopar-sínk Karl blanda

0555 305 688


Innstungur og klær fyrir sérstaka notkun, 6 V – 24 V Almennar upplýsingar: • Notkunarhitastig: –40°C til +85°C.

1

1

• Mesti straumstyrkur: 25 A (með 2,5 mm2 kapli), 16 A (með 1,5 mm2 kapli).

2

2

• Skrúfutengi þola meiri togkraft. • Raufin á lokinu heldur klónni í innstungunni.

Innstungur Lýsing

Gerð Staðall

Gerð tengis

Þversnið

Efni í tengi

Vörunúmer M. í ks.

1

3 póla innstunga

Plast

Skrúfu- tengi

3 x 1,5 – 2,5 mm2

Kopar-sínk 0555 315 2 1 blanda, ómeðh.

2

4 póla innstunga

Plast

DIN 72575 Skrúfu- tengi

3 x 1,5 mm2 Kopar-sínk 0555 315 6 blanda, ómeðh.

Kló • Með aukinni álagsvörn. Lýsing

Gerð Staðall

Gerð tengis

Þversnið

Efni í tengi

1

3 póla innstunga

Plast

Skrúfu- tengi

3 x 1,5 – 2,5 mm2

Kopar-sínk 0555 315 1 1 blanda, ómeðh.

2

4 póla innstunga

Plast

DIN 72575 Skrúfu- tengi

4 víra spíralkaplar • Án klóar! • Henta fyrir 12 V og 24 V. Efni Pólýúretan (PU)

MWF - 01/06 - 10529 - © •

Þverm. spírals lítið 400 mm

321

Vörunúmer M. í ks.

3 x 1,5 mm2 Kopar-sínk 0555 315 5 1 x 2,5 mm2 blanda, ómeðh.

• 200 mm endar báðum megin fyrir frágang. • Þversnið víra 4 x 1,0 mm2. Mesta vinnulengd 3000 mm

Vörunúmer 0510 956 11

M. í ks. 1


Bremsuvökvamælir

Handhægur mælir til að kanna ástand bremsuvökva (DOT 4). • 5 LED-ljós sem gefa nákvæmar upplýsingar um hlutfall vatns í bremsuvökva, í þrepum: 0%, <1%, u.þ.b. 2%, u.þ.b. 3%, >4%. • TÜV öryggisvottun (samkvæmt EN 61010). • Sterkur með hlífðarloki, til nota fyrir fagmenn. • Lítill og þægilegur, alltaf tilbúinn til notkunar. • Til nota í bifreiða-, vörubifreiða- og mótorhjólaverkstæðum og þjónustustöðvum.

MWF - 11/03 - 07452 - © •

Rafhlaða fylgir.

322

Vörunr: 0715 53  200

M. í ks.: 1

Aukarafhlaða: 9 V Vörunr: 0715 53 201

M. í ks.: 1


DIGITAL fjölmælir BASIC Alhliða mælitæki. Hvort sem mæla þarf spennu, straum eða viðnám, eða að gera sambandsprófun, díóðuprófun eða tíðnimælingar, er BASIC rétti mælirinn. Hann veitir einnig CAT III yfirspennuvörn. BASIC er fyrir mælingar á rafgeymum, rafölum, störturum, háspennukeflum, þéttum o.s.frv. Við sumar mælingar þarf að nota ampertöng (vörunúmer: 0715 53 720). Innihald Mælisnúrur, lengd: 120 cm, taska með standi, 9 V alkaline-rafhlaða (vörunúmer: 0827 05) Vörunr: 0715 53 400 

M. í ks. 1

X-TENDED TRMS Mælitæki fagmannsins sem mælir virk gildi* og býður einnig upp á: • Rafhleðslumælingar • Baklýsingu • Meðalgildi á skjá (AVG). Innihald Mælisnúrur, lengd: 120 cm, taska með standi, 9 V alkaline-rafhlaða (vörunúmer: 0827 05) Vörunr: 0715 53 500

M. í ks. 1

*Skilgreining á mælingu á virku gildi: Þegar álag er ólínulegt (orkusparandi perur, dimmerar, hraðastillar o.s.frv.) verður hrein sínusbylgja æ sjaldgæfari í aflgjafanum. Slík bjöguð merki geta fljótt valdið mælivillum upp að 50%. Því er mælt með notkun TRMS-mælitækja, sem mæla virkt gildi straums eða spennu.

Varaöryggi fyrir BASIC og X-TENDED TRMS Lýsing 0,63 A; 600 V; 18 kA 10 A; 600 V; 50 kA

Stærð í mm 6,3 x 32 6,3 x 32

Vörunúmer 0715 53  401 0715 53  402

M. í ks. 3 3

323

Kostir BASIC og X-TENDED TRMS fyrir notandann • 11 og 12 mm háir stafir– auðveldir aflestrar, jafnvel úr einhverri fjarlægð • Minni fyrir mælingar (hold-aðgerðin) sem og aðgerð fyrir hámarks-/lágmarksgildi • Gott aðgengi að rafhlöðum og öryggjum • Skjár sýnir súlurit – auðvelt að sjá þróun mælinga


Mini stafrænn fjölmælir „Litli“ fjömælirinn er notaður til að mæla straum, spennu eða viðnám, einnig fyrir sambandsprófun, díóðuprófun eða tíðnimælingu. Vörunr. 0715 53 370

M. í ks. 1

Eiginleikar Sterkt, vatnsþolið lyklaborð úr gúmmíi með filmu. Mælisnúrur má festa aftan á mælinn til að verja þær frá mælipunktunum. Mælir m.a. V/AC, V/DC, viðnám (Ω), tíðni (með föstum mælisnúrum), prófun á díóðum og sambandi. Innbyggt LED vasaljós og sjálfvirk mælisviðsskráning.

MWF - 08/07 - 10299 - © •

Tækniupplýsingar • Mælisvið: viðnám: 0–20 M Ω, volt/AC: 0–600 V, volt/ DC: 0–600 V. • LCD skjár með 2.000 stöfum. • Gengur fyrir tveimur rafhlöðum (tvær AAA, vörunúmer 0827 01 innifaldar í viðhaldi). • Yfirspennuvörn: CAT III 1.000 V. • Hlífðarflokkur: IP 54. • Slekkur sjálfur á sér eftir 15 mínútur. • Stærð: 104 x 55 x 32,5 mm (L x W x H). • Þyngd: 145 g.

324


Aukahlutir til mælinga

Uppfylla kröfur IEC/EN 61010-2-031 Vörurnar á myndunum eru allar með 4 mm öryggiskló, með samsvarandi innstungu og eru í endurnýtanlegum pakkningum til að verja þær fyrir ryki.

Öryggismælasnúrur með oddi • Mjög sveigjanlegar, margþættar sílikonsnúrur með tvöfaldri einangrun; þversnið 1,0 mm2. • Lengd 1 m. • Málstraumur / -spenna: 19 A / 1000 V CAT III. • 4 mm öryggisoddar með fjaðurspenntum tengjum – 4 mm öryggiskló á hinum endanum. • Oddahlífar (með 2,54 mm grind) sem koma í veg fyrir að samrásapinnarnir renni til • Sölupakkning: tvær mælasnúrur, ein rauð og ein svört. Vörunúmer: 0715 53 810

M. í ks. 1

Framlengingarsnúrur • 4 mm öryggisklær á báðum endum. • Mjög sveigjanlegar margþættar sílikonsnúrur með tvöfaldri einangrun; þversnið 2,5 mm2. • Lengd 1,5 m. • Málstraumur / -spenna: 32 A / 1000 V CAT III. • Sölupakkning: tvær mælasnúrur, ein rauð og ein svört. Vörunúmer: 0715 53 820

M. í ks. 1

Öryggisklemma („höfrungur“), fulleinangruð • Opnun kjafts: hám. 30 mm. • Málstraumur / -spenna: 32 A / 1000 V CAT III. • 4 mm öryggisinnstunga í einangraðri hlíf. • Sölupakkning: Tvær höfrungaklemmur, ein rauð og ein svört. Vörunúmer: 0715 53 830

M. í ks. 1

Öryggisklemma („krókódíll“), fulleinangruð

MWF - 08/03 - 01093 - © •

• Opnun kjafts: hám. 11 mm. • Málstraumur / -spenna: 15 A / 300 V CAT II. • 4 mm öryggisinnstunga í einangraðri hlíf. • Sölupakkning: tvær krókódílaklemmur, ein rauð og ein svört. Vörunúmer: 0715 53 850

325

M. í ks. 1


Fjölnota ampertöng • Lítil og handhæg – passar í alla vasa • Einstaklega meðfærileg og notendavæn • Sýnir súlurit með 42 hlutum og 4000 tölustafi • Mælasnúrur, rafhlöður og góð taska fylgja með.

MWF - 09/03 - 05963 - ©

Vörunr: 0715 53  610

Vörunr: 0715 53  710

M. í ks. 1

Almennar upplýsingar Þvermál klemmu Val á mælisviði Aðgerðatakkar Mælitíðni Öryggi Notkunarhitastig Aflgjafi Slekkur sjálfkrafa á sér eftir Mál / þyngd AC-straumur Mælisvið Nákvæmni Bandvídd Vörn DC-straumur Mælisvið Nákvæmni AC / DC spenna Mælisvið Nákvæmni Inngangssamviðnám Vörn Viðnám Mælisvið Nákvæmni Biðspenna Sambandsprófun með hljóði Viðbragðsþrep Tíðni (sjálfvirkt val á mælisviði) Straumur mælisviðs Spenna mælisviðs Nákvæmni Næmi

M. í ks. 1

AC Vörunúmer: 0715 53 610 26 mm sjálfvirkt Hold 2 mæl. á sek. – súlurit: 20 mæl. á sek.   CAT III, 300 V – CAT II, 600 V 0 – 40°C (rakastig < 70% ) 2 x 1.5 Micro (AAA) Vörunúmer 0827 01 30 mín. 193 x 50 x 28 mm – 230 g 0,05 til 400,0 A (á tveimur sviðum) 1,9% skjár + 5 D 50 til 500 Hz 600 ARMS – –

AC/DC Vörunúmer: 0715 53 710 30 mm sjálfvirkt / handvirkt Hold – núlljöfnun

eftir 30 mín., hægt að gera óvirkt

2% skjár + 10 D

0,1 til 400,0 A (á tveimur sviðum) 2.5% skjár + 10 D

0.5 V AC (0,2 V DC) – 600 V (á tveimur sviðum) 1,5% skjár + 5 D AC / 1% skjár + 2 D DC 1 MΩ  10 MΩ  Bandvídd 50 – 500 Hz 660 VRMS 0,2 til 399,9 Ω 1% skjár + 2 D 1,5 VD C ≤ 40 Ω 20 Hz til 10 kHz 2 Hz til 1 MHz 0,1% skjár + 1 D 2 ARMS / 5 V eða 10 V

326

– – – –


Plus LED fjölmælir Vörunúmer 0715 53  320

Skrúfaðir hausar sem bæta tengingu við mismunandi innstungur og þröngar aðstæður Breitt mælisvið 6–1.000 V AC/DC

Nýr tveggja póla rafmagnsmælir sem uppfyllir nú þegar kröfur morgundagsins. Hefur það fram yfir fyrri kynslóðir að sýna sjálfvirkt þegar spenna fer yfir hættustig (jafnvel án rafhlaða), skiptanlegir hausar tryggja hámarkstengingu við mismunandi innstungur og mælingar allt að 1.000 V (fyrir CAT IV hlífðarflokk).

Með LED vasaljósi

RCD-prófun með hnöppum

Virkni: • Mælir AC og DC spennu frá 6–1.000 V • Sjálfvirk greining á mælingu • Mælir einpóla fasa >100 V AC • Tveggja póla tíðnimæling (R og L) • Viðnámsmæling að 500 kOhms (hljóðmerki/sjónmerki) • RCD-prófun (30 mA) með tveimur hnöppum • LED vasaljós

Smella sem einfaldar einhendis mælingar

Fullkomið snúningskerfi til að stilla eftir stærð innstungu

Sérstakir eiginleikar: • Auðkennileg hönnun • Sjálfvirk viðvörun ef spenna er yfir hámarki, jafnvel án rafhlaða (samkvæmt breytingum á IEC/EN 61243-3) • RCD-prófun með hnöppum (samkvæmt breytingum á IEC/EN 61243-3) • Skrúfaðir 4 mm prófanahausar sem bæta tengingu við innstungur • Hefðbundir prófanahausar fyrir þröngar aðstæður • Ný smella fyrir einnar handar mælingu • Innbyggt hvítt LED ljós • Einfaldur snúningur til að stilla af í jarðtengdum innstungum og CEE innstungum - Einhendis mæling • Mælisvið: 6–1.000 V ‘ CAT IV hlífðarflokkur (t.d. sólarorkukerfi) • Handhægar PVC umbúðir sem fara betur með tækið og hlífa því

Tækniupplýsingar Skjár Stýring Mælisvið Tíðnisvið Viðnámssvið Fasaraðarmæling Hámarksvinnslutími Orkunotkun Yfirspennuvörn Stærð Hlífðarflokkur Þyngd Þýsk TÜV-vottun Litur Meðfylgjandi

M. í ks. 1

Sýnilegur, 12 LED ljós Fingur / RCD hnappar Sjálfvirk greining 6–1.000 V AC/DC, 0–400 Hz 0–500 kOhms, með hljóðmerki > 100 V AC Is ~ 30 mA ED (DT) = 30 sek. 2x1,5 V CAT IV 1,000 V 238x70x30 mm IP 65 200 g IEC / EN 61243-3 Rautt/Svart Notkunarleiðbeiningar á 13 tungumálum 2 rafhlöður AAA micro (vörunúmer 0827 01)

Öryggi: • Prófað og vottað af þýskri öryggis- og staðlastofnun, German Technical Supervisory Society/Approved Safety (TÜV/GS) • IEC/EN 61243-3 • IP 65, ryk- og vatnsþolið • Sýnilegt merki þegar spenna fer yfir hættustig (35 V og hærra)

Notkun Aukahlutir

MWF - 02/10 - 12624 - © •

Taska fyrir rafmagnsmæli Litur: Svartur Efni: Pólýester Vörunr. 0715 53 308 M. í ks. 1

327


Plus LCD Fjölmælir Vörunúmer 0715 53  325

Skrúfaðir hausar sem bæta tengingu við mismunandi innstungur og þröngar aðstæður Breitt mælisvið 6–1.000 V AC/DC

Nýr tveggja póla rafmagnsmælir sem uppfyllir nú þegar kröfur morgundagsins. Hefur það fram yfir fyrri kynslóðir að sýna sjálfvirkt þegar spenna fer yfir hættustig (jafnvel án rafhlaða), skiptanlegir hausar tryggja hámarkstengingu við mismunandi innstungur og mælingar allt að 1.000 V (fyrir CAT IV hlífðarflokk).

Með LED vasaljósi

Upplýsingahnappur RCD-prófun með hnöppum

Virkni: • Mælir AC og DC spennu frá 6–1.000 V • Sjálfvirk greining á mælingu • Mælir einpóla fasa > 100 V AC • Tveggja póla tíðnimæling (ri. og le.) • Viðnámsmæling að 2.000 Ohms • Viðnámsprófun að 150 Ohms (hljóðmerki) • RCD-prófun (30 mA) með tveimur hnöppum • LED vasaljós • Díóðuprófun • Hægt að geyma upplýsingar • Upplýstur skjár • Sjálfvirkur slökkvari (u.þ.b. 3 mínútur)

Smella sem einfaldar einhendis mælingar

Fullkomið snúningskerfi til að stilla eftir stærð innstungu

Tækniupplýsingar Skjár Stýring Mælisvið Tíðnisvið Viðnámssvið Viðnámsprófun Fasaraðarmæling Hámarksvinnslutími Orkunotkun Yfirspennuvörn Stærð Hlífðarflokkur Þyngd Þýsk TÜV-vottun Litur Meðfylgjandi

M. í ks. 1

Sýnilegur, 3 1/2 LED ljós Fingur / RCD hnappar Sjálfvirk greining 6–1.000 V AC/DC, 0–400 Hz 0–2.000 Ohms 0–150 kOhms, með hljóðmerki > 100 V AC Is ~ 30 mA ED (DT) = 30 sek. 2 x 1,5 V CAT IV 1.000 V 238x70x30 mm IP 65 200 g IEC / EN 61243-3 Rautt/Svart Notkunarleiðbeiningar á 13 tungumálum 2 rafhlöður AAA micro (vörunúmer 0827 01)

Sérstakir eiginleikar: • Auðkennileg hönnun • Sjálfvirk viðvörun ef spenna er yfir hámarki, jafnvel án rafhlaða ­(samkvæmt breytingum á IEC/EN 61243-3) • RCD-prófun með hnöppum (samkvæmt breytingum á IEC/EN 61243-3) • Skrúfaðir 4 mm prófanahausar sem bæta tengingu við innstungur • Hefðbundnir prófanahausar fyrir þröngar aðstæður • Ný smella fyrir einnar handar mælingu • Innbyggt hvítt LED ljós • Einfaldur snúningur til að stilla af í jarðtengdum innstungu og CEE innstungum - Einhendis mæling • Mælisvið: 6–1.000 V ‘ CAT IV hlífðarflokkur (t.d. sólarorkukerfi) • Handhægar PVC umbúðir sem fara betur með tækið Öryggi: • Prófað og vottað af þýskri öryggis- og staðlastofnun, German Technical Supervisory Society/Approved Safety (TÜV/GS) • IEC/EN 61243-3 • IP 65, ryk- og vatnsþolið • Sýnilegt merki þegar spenna fer yfir hættustig (35 V og hærra)

Notkun

Aukahlutir MWF - 02/10 - 12625 - © •

Taska fyrir rafmagnsmæli Litur: Svört Efni: Pólýester Vörunr. 0715 53 308 M. í ks. 1

328


Elmo sambands- og leiðslumælar

Vottaðir samkvæmt EN 61010 / DIN VDE 0100-410 / IEC 1010 Elmo Beeper plus • Fyrir sambandsprófun á: snúrum, öryggjum, perum o.s.frv. • Stöðug spenna upp að 400 V/viðvörunarljós kviknar til að tryggja öryggi. • Vasaljós með LED-tækni. • Greinir upptök spennu án snertingar. • Straumflæði óþarft. • Sýnt frá 110–400 V AC-spennu. Mæling með: • Suðara og LED (0–30 W). • Eða LED-vasaljósi (0–250 W). • Hægt er að mæla með suðara og nota vasaljósið á sama tíma. • Hlífðarflokkur: IP 44. • Rafhlöður: 3 Mignon (AA), vörunúmer: 0827 02 fylgja með í sölupakkningu. Vörunúmer: 0715 53  315

M. í ks. 1

Elmo Test Plus Spennumælir sem þarfnast ekki snertingar, með vasaljósi • Örugg greining á riðspennu í kapaltengjum, innstungum, öryggjum, rofum, tengiboxum o.s.frv. • Straumflæði óþarft. • Greinir spennuhafa leiðara, rof í köplum, galla í rofum o.s.frv. • Greinir sprungin öryggi og sprungnar perur í ljósaseríum án þess að snerta málm. • Mælipinninn lýsist upp þegar spenna finnst. • Vasaljós með skærri ljósdíóðu (u.þ.b. 60 klst. ending lýsingar). • Með viðvörunarhljóðmerki. Vörunúmer: 0715 53 100

M. í ks.: 1

MWF - 02/06 - 03272 - © •

Tæknilegar upplýsingar • CAT III 1000 Volt AC. • Prófað af TÜV/GS: IEC/EN 61010-1 (DIN VDE 0411). • Mælingarstraumur 12–1000 Volt AC. • Hlífðarflokkur: IP 44 skv. DIN 40050. • Rafhlöður 2x1,5 Volt, Micro AAA, vörunúmer: 0827 01 fylgja með í sölupakkningu.

329


1-póla spennumælir • Með Phillips-skrúfjárni, samkvæmt DIN 57680/6 og VDE 0680/6, fyrir 150–250 volt. axb 0,5 x 3

3 mm

60 mm

55 mm

146 mm

135 mm

Vörunúmer

M. í ks.

0613 247 360

1

Vörunúmer 0715 53 05

M. í ks. 1

DIN 57 680/6 • Með Phillips-skrúfjárni, samkvæmt DIN 57680/6 og VDE 0680/6, fyrir 150–250 volt. • Nikkelhúðað. • Einangrað. • Með klemmu.

Elmo rafmagnsmælir, lítill • Greinir AC- og DC-spennu. • Greinir skautun (+/–) • Sýnir 6 V/12 V/24 V/50 V/120 V/230 V/400 V með LED • Fyrir 6–400 volt • Varnarflokkur IP44 • Stærð 200 x 50 mm. Vörunr: 0715 53 06

M. í ks. 1

Segulmælir • Prófar segulloka og segulspólur í loft- og vökvakerfum véla og ökutækja. • Prófar segulloka í olíuhitakerfum. • Gaumljós lýsir án snertingar við málm strax og segulsvið er í nánd – bregst við 3-fasa AC- og DC-sviðum, sem og öllum varanlegum seglum. • Rafhlöður: 2 x Micro AAA / Vörunr. 0827 01 innifaldar.

MWF - 06/10 - 09211 - ©

Vörunr: 0715 53 150

Notkun • Snertið hlutinn með segulmælinum – ef ljósið í oddinum lýsir er hluturinn virkur. • Ekki þarf að fjarlægja hlutinn – segulspólur er jafnvel hægt að prófa í gegnum hlífar o.s.frv. • Vél, einingu eða hlut þarf ekki að stöðva meðan á mælingu stendur.

330

M. í ks. 1

Virkni- eða rafhlöðuprófun • Virkni er hægt að prófa með áföstum prófunarsegli. Ef ljósið lýsir ekki þarf að skipta um rafhlöður.


Elmo bílamælir • Spennusvið 6–48 V. • Mælisvið 12 V/24 V/48 V með LED. • Hentar eingöngu fyrir fólksbíla og flutningabíla • Með skautunargreiningu (+/–). • Með spennumæli. • Hentar ekki fyrir ABS-hemlakerfi og loftpúðakerfi. • Mál 150 x 25 mm. Vörunr: 0715 53 07 

M. í ks.: 1

Bílaprufulampi Volt

Kapallengd

6–24 750 mm

Vörunúmer M. í ks. 0695 002 24 1

Aukaperur Volt 12 24

Vött 3

Vörunúmer M. í ks. 0720 177 1 10 0720 177 2

Fjölnota lampi • Eingöngu fyrir bifreiðar og ökutæki. • Skautunarmæling. • Sambandsprófun. • Prófar virkni íhluta. • Skammhlaupsvarinn. • Hentar fyrir ABS-hemlakerfi og loftpúðakerfi. Volt

Kapallengd

MWF - 02/06 - 01954 - © •

6–24 5 mm

331

Vörunúmer M. í ks. 0715 53 08 1


Product namefyrir bíla straummælir Fyrir venjuleg öryggi Vörunr: 0715 53 090

M. í ks. 1

Fyrir lítil öryggi Vörunr: 0715 53 091

M. í ks. 1

Straummælingar í bílum eru oft erfiðar með venjulegum fjölmælum vegna tenginganna. Þessi flötu straummælar frá Würth voru sérstaklega hannaðir til að leysa þetta vandamál. Mælinum er einfaldlega stungið í öryggja tengið og samstundis sýnir hann strauminn í tenginu. Þar sem örygginu er stungið í mælinn á meðan mæling fer fram, þar með er mælirásin einnig varin fyrir utanaðkomandi straumi.

• Lengd snúru: u.þ.b. 75 cm. • Stærð: 86 x 37 x 28,5 mm (L x W x H). • Þyngd: u.þ.b. 70 g.

MWF - 08/07 - 10300 - © •

Tæknilegar upplýsingar • Hámark 0–20 amp; hám. 48 V DC. • Rafhlöður: tvær vörunúmer 0827 08  23 (A 23/12 V fylgja með).

332


Product name Sjálfvirkt hleðslutæki

fyrir blýrafgeyma frá 2–24 V Vörunr: 0827 300 101 

Tafla yfir hleðslutíma (fyrir tóma rafgeyma!) Málspenna rafgeymis

Spenna við fulla hleðslu

Hleðslustraumur

Hleðslutímie/1Ah

 2V  6V 12 V 24 V

  2,3 V   6,9 V 13,8 V 27,6 V

900 mA 700 mA 600 mA 300 mA

  80 min. 100 min. 120 min. 240 min.

Minnisvörn

M. í ks. 1

Meðal annars fyrir bifreiðar, mótorhjól og báta • Hleður rafgeyma frá 2,4–24 Ah (einnig fyrir algera afhleðslu). • Eingöngu er hægt að nota viðhaldshleðslu og takmarkaða hleðslu á rafgeyma með  yfir 24 Ah. • Hentar fyrir alla blýrafgeyma 2 V, 6 V, 12 V, 24 V (líka blýgel). • Sjálfvirk spennustilling við rafgeyminn. • Rafræn vörn gegn yfirhleðslu og umpólun. • Hleðsla í samræmi við IU-kennilínu. • Sjálfvirk endurhleðsla við lækkaða hleðslugetu rafgeymis. • Sýnir rafgeymisspennu og hleðslu! • Hentar fyrir biðstöðunotkun og samhliða notkun (dempun á blýrafgeymum með tengdum notanda), t.d. í sýningarsölum og fyrir vetrargeymslu bifhjóla. • Viðhaldshleðsla u.þ.b. 20 mA. • Inngangsspenna 230 V~ / 50 Hz. • Tengiklemmur fyrir rafgeymi fylgja með.

12 volt • Viðheldur 12 V spennu á ökutæki (t.d. þegar verið er að skipta um rafgeymi). • Kemur í veg fyrir að færa þurfi aftur inn stillingar á rafhlutum (sætastillingu, útvarpi, síma o.s.frv.). • Spenna er leidd í gegnum kló fyrir sígarettukveikjara eða millistykki með tengiklemmum. • Innbyggð yfirspennuvörn sem verndar rafkerfi ökutækisins við rafsuðu. Vörunr: 0773 12  220

Lýsing • Öflug endurhlaðanleg rafhlaða (2,2 Ah). • Minnisvarnartími: U.þ.b. 20 klukkustundir í stórri bifreið með meðalnotkun upp á 100 mA; u.þ.b. 100 klukkustundir í meðalstórri bifreið með meðalnotkun upp á 20 mA.

• Fyrsta hleðsla tekur 9 klukkustundir. • Hleðslustaða er gefin til kynna með ljósum (rautt/grænt). • Hleðslutæki fyrir 230 V. • Hægt er að endurhlaða við notkun. • Með yfirálagsvörn (3A, endursetur sig sjálf).

333

M. í ks.: 1

Sölupakkning • Endurhlaðanleg rafhlaða, hleðslutæki fyrir 230 V, kló fyrir sígarettukveikjara og millistykki með tengiklemmum.


Product name Hleðslutæki Gystech 3800 Vörunúmer: 1827 024 939

Öflugt, fyrirferðarlítið og létt. GYSTECH 3800 var hannað til sjálfvirkrar hleðslu og viðhalds 12V blý-rafgeyma (vökva og gel). Þetta greinda tæki tryggir 100% hleðslu í 5 þrepum án eftirlits. Fjölbreytt varnarkerfi gegn: pólavíxlun, skammhlaupi, ofhitnun

12V/3,8A

mótor- sláttu­ hjól traktor

12V/0,8A on board Fuse 10A

Hleðsla 1,2 > 60 Ah Viðhald 1,2 > 120 Ah

Sérstakur tengikapall er fyrir mótorhjól sem hægt er að festa við grindina auðveldar hraða tengingu við hleðslutækið

50/60 Hz V

W

230

70

V

12

Hleðsla Moyen Efficace/ (EN 60335) RMS

Reg

0,8 - 3,8 A

2

3,8 A

A

stærð cm

10

17,2 x 6,2 x 4,2 0,5

334

þyngd kg

bíll 4x4 camper -

-


Product name HLEÐSLUTÆKI TCB 120 Rafmagnsinntak: 230V (50/60Hz) Fyrir 12V geyma Rafgeymastærð: 30 – 120 Ah Ljós sem upplýsa um hleðslustöðu rafgeymis Ótengt virkar tækið sem rafgeymatester Ekki viðhaldstæki Framleitt eftir stöðlum Evrópusambandsins varðandi lágspennu og rafsegulsviðssamhæfi Vörunúmer: 1827 023 284

BATIUM 7 – 24 Spennusvið: 6V / 12V / 24V Rafgeymastærð: 15 – 130 Ah Ljós sem upplýsa um hleðslustöðu Biðstaða sem geymir hleðslustöðu ef rafmagn slær út. Vörunúmer: 1827 024 502

BATIUM 15 – 24 Spennusvið: 6V / 12V / 24V Rafgeymastærð: 35 – 225 Ah Ljós sem upplýsa um hleðslustöðu Biðstaða sem geymir hleðslustöðu ef rafmagn slær út. SOS-recovery endurnýjun rafgeyma þar sem súlfat hefur fallið. Vörunúmer: 1827 024 526

335


Product 12V booster name Vörunr: 0772 760 61

M. í ks.: 1

• Handhægur ferðastartgjafi fyrir 12 V rafgeyma upp að 100 Ah. • Endingargóður og höggþéttur ABS-kassi. • Sveigjanlegur 1,40 m langur kapall með einangruðum koparkrókódílum (1000 Ah). • Með hleðslustöðuljósi. • Sígarettukveikjarakló sjálfvirka hleðslutækisins og tengikapallinn eru með gleröryggjum (3 A / 250 V hvort). • Krókódílarnir eru með öfluga gorma og tryggja þar af leiðandi fullkomna festingu við rafgeymapólana. • Hægt að gera kapla upp utan á kassanum. • 3-4 ára endingartími ef notkunarleiðbeiningum er fylgt. • Vörn gegn toppspennu (rafbúnaður er þar með varinn gegn yfirstraumi). • Gasþéttur, hágæða blýrafgeymir. Hægt að nota í hvaða stöðu sem er. • Minnisvörn. Notkun • Start fyrir 12 V rafgeyma upp að 100 Ah (bensín- eða dísilvélar í bifreiðum, litlum flutningabílum, mótorhjólum, bátum ...). • Vörn fyrir rafræn gögn ökutækisins: Hún fæst með því að tengja 12 V kapal á milli sígarettukveikjara ökutækisins og startgjafans.

Tæknilegar upplýsingar Spenna Styrkur startstraums Styrkur startstraums við hámarksafköst Afköst Þversnið kapals Lengd kapals með krókódílum Hleðsluvísir Þyngd Mál

12 V 700 A (10 sekúndur) 1700 A (1/10 sekúndur) 12 V / 16 Ah 35 mm2 1,40 m 5 ljós 9,5 kg 370 x 310 x 160 mm

336

Notkunarleiðbeiningar • Þegar startgjafinn er ekki í notkun skal alltaf tengja hann við sjálfvirkt hleðslutæki til að tryggja endingartíma upp á 3 til 4 ár. • Þegar ökutæki fær start skal hafa krókódílana á rafgeymapólunum í 3 til 5 mínútur með vélina í gangi. Þannig endurhleðst startgjafinn. • Tækið er ekki með neina umpólunarvörn. Því þarf að tryggja að krókódílarnir séu rétt tengdir. • Lesið notkunarleiðbeiningarnar vandlega áður en tækið er notað í fyrsta skipti. Fylgihlutir • 1 sjálfvirkt hleðslutæki með kló fyrir innstungu í vegg, 230 V, 12 V, 1,5 A, með hleðslustöðu­ ljósi. Hleðslutíminn er 12 klukkustundir fyrir rafgeyma með 75% hleðslu. • 1 tengikapall, 1,75 m, með kló fyrir sígarettu­ kveikjara á hvorum enda.


bílaperur Samkvæmt kröfum bifreiðaiðnaðarins eru nánast allar perur E1 -merktar, UV-stilltar og þær má nota í skiptum fyrir allar aðrar perur. Öryggi þitt er okkur mikilvægt!

Þökk sé margra ára samvinnu við þekkta framleiðendur, getum við boðið víðtækt úrval algengustu framljósapera og annarra pera, s.s. stefnuljós, bremsuljós og stöðuljós.

Auk „reynd og prófuð“-staðalsins okkar fyrir allar gerðir ökumanna, inniheldur vöruúrvalið svokallaðar sparvörur fyrir hvert notkunarsvið.

MWF - 11/09 - 12165 - © •

Við höfum mikið úrval af bílaperum í sömu gæðum og samkvæmt sömu stöðlum og kröfum sem gerðar eru af framleiðendum þegar perur eru settar í nýja bíla (varahlutir samkvæmt grein 1 (t) í GVO EC 1400/2002).

337


Product name Bílaperur – Vöruyfirlit Volt

Notandi

12

24

Kostir vöru

Notkunarsvið

Virkir ökumenn Leggja áherslu á öryggi, aka mikið og á nóttunni

• Allt að 50% meiri lýsing á veginn * • Allt að 20 m lengri ljóskeila * • Besta lýsing fyrir akstur að nóttu til

Allar halogen-perur 0720 114 110 með +30%/+50%

Meðvitaðir um Ökumenn sem kunna að meta hönnun vandað útlit og xenon-líkt ljós

• Bláleitt, bjart, hvítt ljós • Allt að 20% bjartara * ** • Samspil ljóss og hönnunar

Allar „xenon-ljósa” 0720 114 11 halogen-perur

Vörunúmer, dæmi

Öryggi

Sérstaklega ætlaðar ökumönn- • Endast allt að þrisvar sinnum lengur um sem leggja áherslu á öryggi • Henta sérstaklega vel fyrir mikla notkun, að degi og aka með ljósin kveikt að sem nóttu degi til (t.d. fjölskyldufólk) • Aukið öryggi vegna notkunar að degi til

„Longlife“ og dagljósaperur

0720 114 12 og 0720 114 16

Hagsýnir ökumenn

Ökumenn sem leita þraut- reyndrar lausnar sem uppfyllir helstu kröfur

Venjulegar perur

0720 114 1

Atvinnuökumenn

Vörubifreiða- og langferðabíl- • Allt að 100% meiri lýsing á veginn * stjórar sem óska eftir endingar- • 100% lengri endingartími * góðum perum sem ekki þarf að • Sterkar, endingargóðar (heavy-duty) skipta oft um.

„Longlife“ +100% 0720 114 21 (Truckstar)

Hagsýnir ökumenn

Ökumenn sem leita þraut- reyndrar lausnar sem uppfyllir helstu kröfur

• OEM gæði • Reynd og prófuð, milljón sinnum • Gott jafnvægi verðs og endingar

Venjulegar perur

Bíl- og vörubifreiðastjórar sem vilja alltaf öryggi á veginum

• Alltaf rétt pera til staðar • Auðvelt að skipta sjálfur • Auðvelt að þekkja réttu peruna

Perukassar í bílinn/ 0720 961 7 vörubílinn 0720 962 7

12 og 24 Sjálfstæðir

Til staðar

HID-pera

Markhópur

• OEM gæði • Reynd og prófuð, milljón sinnum • Gott jafnvægi verðs og endingar

Bifreiða- og vörubifreiðaverk• Alltaf rétt pera til staðar Skápur fyrir stæði sem krefjast geymslukerfis • Hægt að setja upp fyrir hvern og einn bílaperur sem er einfalt í umgengni • Auðvelt að finna rétta peru vegna skýrari röðunar

Nýjungagjarnir Tækniáhugamenn sem vilja sjá og sjást enn betur

• Eins og er besta lýsing á veginn • Meira ljós en allar gerðir halogen-pera • Betri ending en allar gerðir halogen-pera

MWF - 11/09 - 12166 - © •

* Í samanburði við hefðbundnar perur (fer eftir ljósakerfi) ** Einstaklingsbundin skynjun

338

Gaspera D2S/D2R

0720 114 2

0720 950 12 0720 950 24 0720 110 30


Bílaperur A

12 volt B

24 volt

12/24 volt

HID-pera

Virkir ökumenn

C

Allar halogen-perur með +30% eða +50% henta vel fyrir nátthrafna sem vilja komast á leiðarenda með meiri þæginum og minna erfiði eftir langar ferðir með bættri lýsingu á veginn. Það þýðir að bifreiðar með +X% halogen-perum hafa mikla kosti með tilliti til öryggis: • Allt að 50% meiri lýsing á veginn 50–75 m fram fyrir ökutækið gera ökumanni kleift að bregðast fyrr við hindrunum, hættum og merkingum. Mynd A B C

Gerð H1 +30% H1 +50% H4 +30% H4 +60% H7 +50% Silfurhetta

A

V 12

W 55

Sökkull P14, 5s

60/55

P43t

55

PX26d

B

Vörunúmer 0720 111 12 0720 111 150 0720 110 11 0720 110 160 0720 114 110

M. í ks. 10

Kostir: • Allt að 50% meiri lýsing á veginn, það þýðir meira öryggi. • Allt að 20 m lengri ljóskeila. • Nútímaleg hönnun með silfurhettu (H7+50%) - Hentar vel fyrir öll ljós úr tæru gleri. • Fyrir ökumenn sem keyra mikið og leggja áherslu á öryggi.

Hönnun

C

Allar „Xenon-ljósa” halogen-perur lýsa skörpu ljósi sem líkist dagsbirtu, sem er betri fyrir augun en ljós frá hefðbundum bílljósum. Bláleitt, hvítt ljósið fangar augun, það höfðar sérstaklega til ökumanna sem eru meðvitaðir um hönnun og stíl. Mynd A B C

Gerð H1 Xenon-ljós H4 Xenon-ljós H7 Xenon-ljós

W 55 60/55 55

Sökkull P14, 5s P43t PX26d

B

Vörunúmer 0720 111 13 0720 110 17 0720 114 11

M. í ks. 10

MWF - 11/09 - 12168 - © •

Kostir: • Bláleitt, hvítt ljós. • Allt að 20% bjartara. • Samspil ljóss og hönnunar.

Einstaklingsbundin skynjun

C

MWF - 12/09 - 12167 - © •

A

V 12

PY21W húðaðar stefnuljósaperur með hlutlausri hönnun henta sérstaklega vel fyrir ökumenn sem hafa áhuga á hönnun. Blá stöðuljós auka hönnunarútlit bílljósa þegar Xenon-ljós eru notuð.

Mynd A B C

Gerð PY21W* H6W (blátt) W5W (blátt)

V 12

W 21 6 5

Sökkull BAU 15s BAX9s W2, 1 x 9,5s

Vörunúmer 0720 139 1 0720 150 13 0720 150 11

339

M. í ks. 1 10

Kostir: • Auðvelt að skipta um perur í venjulegum festingum. • Hámarkshönnun fyrir stefnuljós úr tæru gleri.

*Má nota í perustæði þar sem gul PY21W stefnuljósapera var áður.


Bílaperur

12 volt

A

B

24 volt

12/24 volt

HID-pera

Öryggismiðaðir ökumenn

C

Allar „Longlife” halogen-perur endast lengur en hefðbundar perur, þær henta því sérstaklega fyrir mikinn akstur. Peran hentar einnig vel fyrir notkun að degi til vegna þess hversu langur endingartími hennar er.

Mynd A B C

Gerð H1 Longlife H4 Longlife H7 Longlife

A

Mynd A B C D

MWF - 11/09 - 12170 - © •

MWF - 12/09 - 12169 - © •

A

Mynd A B C D E F G H

V 12

W 55 60/55 55

B

Gerð H1 Daylight H3 Daylight H4 Daylight H7 Daylight

C

V 12

W 55 60/55 55

B

Gerð P21W Daylight P21/5W Daylight R5W Daylight R10W Daylight T4W Daylight H6W Daylight W5W Daylight C5W Daylight

Sökkull P14, 5s P43t PX26d

C

V 12

M. í ks. 10

D

Sökkull P14, 5s PK22s P43t PX26d

D

W 21 21/5 5 10 4 6 5

Vörunúmer 0720 111 14 0720 110 18 0720 114 12

Vörunúmer 0720 111 16 0720 112 16 0720 110 16 0720 114 16

E

Sökkull BA15s BAY15d BA15s

Vörunúmer 0720 132 16 0720 134 16 0720 140 16 0720 141 16 BA9s 0720 150 116 BAX9s 0720 150 316 W2, 1 x 9,5d 0720 162 16 SV8, 5 – 8 0720 171 16

340

M. í ks. 10

F

M. í ks. 10

Kostir: • Lengri endingartími • Sjaldnar þarf að skipta um peru

„Daylight” kemur þér öruggum í gegnum daginn. Það er mottó þessara pera. Þrátt fyrir mikla notkun að nóttu sem degi, hefur okkur tekist að halda endingu peranna í sama flokki og hefðbundar perur. „Daylight“-perurnar eru í sömu fjölskyldu og „Longlife“-perurnar, eða svo að segja, það gerir þær mjög hentugar til notkunar að degi til. „Maraþonhlaupararnir“ fást einnig fyrir allar gerðir ljósa. Kostir: • Endast allt að þrefalt lengur • Fyrir ökumenn sem keyra mikið • Fyrir ökumenn sem aka í dagsbirtu • Perur fyrir allar gerðir bílljósa

G

Öryggi í fyrirrúmi

H


bílaperur

12 volt

24 volt

Eins geisla perur fyrir fjögurra þátta höfuðjlósakerfi A

B

C

F

G

H

Mynd A B C D E F G H I

Gerð H1 H2 H3 H7 H8 H9 H11 HB3 HB4

V 12

W 55

35 65 55 60 51

D

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 12 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða.

E

I

Sökkull P14, 5s X511 PK22s PX26d PGJ 19-1 PGJ 19-5 PGJ 19-2 P20d P22d

Mynd A B C

Mynd B

Gerð H4 R2* HS1

V 12

W 60/55 45/40 35/35

Vörunúmer 0720 111 1 0720 113 1 0720 112 1 0720 114 1 0720 118 008 0720 118 009 0720 118 011 0720 110 3 0720 110 4

M. í ks. 10

Mynd C

Sökkull P43t P45t PX43t

HID-pera

Hagkvæmar

Tveggja geisla perur fyrir tveggja þátta höfuðjlósakerfi Mynd A

12/24 volt

Vörunúmer 0720 110 1 0720 120 10 0720 110 185

MWF - 12/10 - 12171 - ©

* Endurbætt gerð R2 (0720 120 1)

341

M. í ks. 10

Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.


bílaperur A

12 volt B

24 volt

C

12/24 volt

HID-pera

Aðalljósaperur

D

Eins og tveggja geisla fyrir framljós og kastara

Mynd A A B C D

Gerð 9004 9007 9005 9006 9008/H13

V 12

W 65/45 65/55 65 55 60/55

Vörunúmer 1720 990 04 1720 990 07 1720 990 05 1720 990 06 1720 990 08

M.í ks 10

Eins og tveggja geisla perur Fyrir stöðu-, stefni- og bremsuljós

A Mynd A A A A B B C D

B Gerð 3057 3156 3457 3157 3157A 3057A 1156 1157

C V 12 12 12 12 12 12 12 12

W 27/7 27 28/8 27/8 27/8 27/7 27 27/8

D Vörunúmer 1720 930 57 1720 931 56 1720 034 57 1720 931 57 1720 931 571 1720 930 571 1720 911 56 1720 911 57

342

M.í ks 10 10 10 10 10 10 10 10


bílaperur

12 volt

24 volt

Stöðuljósaperur B

Gerð W5W T4W H6W

V 12

C

W 5 4 6

Sökkull W2, 1 x 9, 5d BA9s BAX9s

Vörunúmer 0720 162 1 0720 150 1 0720 150 3

M. í ks. 10

MWF - 12/09 - 12172 - © •

A

B

C

D

E

F

G

H

I

J

K

L

M

N

Gerð W5W WY5W W16W P21W PY21W P21/4W P21/5W W21W WY21W W21/5W 18W 18/5W 15W P21/5W

V 12

W 5 16 21

6

Sökkull W2,1 x 9,5d

BA15s BAU15s 21/4 BAZ15d 21/5 BAY15d 21 W3 x 16d 21 W3 x 16d 21/5 W3 x 16q 18 BA15s 18/5 BAY15d 15 BA15s 21/5 BAY15d

Vörunúmer 0720 162 1 0720 271 2 0720 162 11 0720 132 1 0720 138 3 0720 134 11 0720 134 1 0720 163 1 0720 163 12 0720 163 2 0720 131 1 0720 133 1 0720 130 1 0720 134 0

* Gular perur fyrir glær stefnuljós

343

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 12 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða. Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.

Perur fyrir stefnu-, bremsu-, þoku- og bakkljós

Mynd A B* C D E* F G H I* J K L M N

HID-pera

Hagkvæmar

A

Mynd A B C

12/24 volt

M. í ks. 10


Bílaperur

12 volt

24 volt

Bakk-, bremsu- og þokuljós B

C

E

F

G

Gerð R5W R10W P21W P21/4W P21/5W C5W W16W

V 12

W 5 10 21 21/4 21/5 5 16

Sökkull BA15s BA15s BA15s BAZ15d BAZ15d SV8, 5 – 8 W2,1 x 9,5d

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 12 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða.

D

Vörunúmer 0720 140 1 0720 141 1 0720 132 1 0720 134 11 0720 134 1 0720 171 1 0720 162 11

M. í ks. 10

MWF - 12/10 - 12173 - ©

Númeraplötu- og hliðarljós A

B

E

F

Mynd A B C D* E F

Gerð W5W T4W R5W R5W R10W C5W

HID-pera

Hagkvæmar

A

Mynd A B C D E F G

12/24 volt

C

V 12

W 5 4 5 10 5

Sökkull W2,1 x 9,5d BA9s BA15s BA15d BA15s SV8, 5 – 8

D

Vörunúmer 0720 162 1 0720 150 1 0720 140 1 0720 143 1 0720 141 1 0720 171 1

* Aðeins fyrir ökutæki þar sem tveggja póla kapall er notaður.

344

M. í ks. 10

Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.


Bílaperur

12 volt

24 volt

Perur fyrir inniljós B

C

D

F

G

H

I

J

Gerð W5W – T4W – R5W R10W – C5W – – C21W –

K

V 12

W 5 2 4 3 5 10

Sökkull W21,1 x 9,5d BA9s

BA1 5s SV8, 5 – 8

5 10 18 21 2

W2, 1 x 9, 5d

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 12 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða. Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.

L

Vörunúmer 0720 162 1 0720 151 1 0720 150 1 0720 152 1 0720 140 1 0720 141 1 0720 173 1 0720 171 1 0720 173 51 0720 175 1 0720 176 1 0720 272 25

MWF - 12/09 - 12174 - © •

Mynd A B C D E F G H I J K L

HID-pera

Hagkvæmar

A

E

12/24 volt

345

M. í ks. 10


Bílaperur

12 volt

24 volt

12/24 volt

Perur fyrir gaumljós

Hagkvæmar

A

B

C

D

F

G

H

I

Mynd A * B C D E F G H I

HID-pera

Gerð – Matt – Matt W3W – T4W – – –

V 12

W 1,2

Sökkull W2 x 4, 6d

6

2 0,36 3 2 4 3 2 1.2

W2, 1 x 9, 5d BA9s BA7s

E

Vörunúmer 0720 160 1 0720 160 11 0720 160 5 0720 162 4 0720 161 1 0720 151 1 0720 150 1 0720 152 1 0720 155 1 0720 154 01

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 12 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða.

M. í ks. 10

Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.

*Ekki sýnd.

Pylsuperur

MWF - 12/09 - 12175 - © •

Gerð Pylsupera – C5W C5W Daylight – – Japönsk gerð – – – C21W

V 12

W 3 5

6 10 15 18 21

Stærðir í mm Lengd A Breidd glerperu B 21 (+/–1) 6,2 (+/–1) 27 (+/–1) 8,2 max. 35 (+/–1) 11 max. 35 (+/–1) 40 (+/–1) 31 (+/–2) 6,0 (+/–0,5) 31 (+/–2) 10 (+/–0,5) 40 (+/–1) 11 max. 41 (+/–1) 15,5 max. 41 (+/–1) 41 (+/–1)

346

Tengi C 3,5

Sökkull

Vörunúmer

M. í ks.

SV 7–8

0720 177 1 0720 170 1 0720 171 1 0720 171 16 0720 172 1 0720 171 10 0720 173 51 0720 173 1 0720 174 1 0720 175 1 0720 176 1

10

SV 8,5–8


Bílaperur

12 volt

24 volt

12/24 volt

HID-pera

MWF - 12/09 - 12176 - © •

Mælaborðsperur með plastsökkli PCBs A

B

C

D

E

F

G

H

I

J

K

L

M

N

O

P

Q

R

Mynd A B

Sökkull litur/gerð Gulgrænn/B8, 5D Ljósblár/BX8, 5d

C D

V 12

W 2 1,2

Notkun Opel: Baklýsing mæla MB C- og E-class; Audi A4, A6; Volvo: Baklýsing mæla

Vörunúmer 0720 165 5 0720 165 515

Svartur/B8, 5D Ljósgrænn/BX8, 4D

1,2 2

Opel: Baklýsing mæla  udi A4, A6; Golf III; BMW 8; Opel Omega: A Baklýsing mæla

0720 165 521 0720 165 523

E

Pastelappelsínugulur/B8, 4D

1,2

 udi A4, A6, A8; VW; Opel Astra og Omega: A Baklýsing mæla

0720 165 512

F G

Drappaður/B8, 5D Svartur/BX8, 4D

1,5 1,2

Opel: Loftpúðamælir BMW 3 og 8, Audi; MB C-, S-, SL-, SLK; Porsche: Baklýsing mæla

0720 165 524 0720 165 22

H I

Svartur/B8, 3D Fjólublár/BX8, 5d

1,2 0,4

VW: Baklýsing mæla Renault, Citroen og Peugeot: Rofar, loftræsting og mælar

0720 167 1 0720 165 525

J K L M N O P Q R

Ljósgrænn/BX8, 5d Hvítur/B8, 3D Ólífugrænn/BX8, 4D Svartur/SG8, 5,5D Ljósblár/BX8, 4D–12,5 Grár/KW2X4, 6D Drappaður/EBS-P11 Hvítur/KW2X4, 6D Grár/B8, 7D

2 2 1,3 1,2 1,2 0,4 1,5 1,2 1,2

MB C-class: Baklýsing mæla Ford: Baklýsing mæla Algengustu gerðir flestra bíltegunda VW, Audi: Rofar fyrir miðstöð Porsche og MB: Baklýsing mæla MB: 000 825 009 4 ljósarofar – sérstakir bílar – – –

0720 165 526 0720 166 5 0720 165 527 0720 165 528 0720 165 532 0720 165 534 0720 165 21 0720 165 518 0720 165 1

347

M. í ks. 10


Bílaperur A

Mynd A B C D

12 volt B

C

Gerð H1 Longlife +100% H3 Longlife +100% H4 Longlife +100% H7 Longlife +100%

V 24

W 70 75/70 70

24 volt

HID-pera

Atvinnutæki

D

Sökkull P14, 5s PK22s P43t PX26d

12/24 volt

Vörunúmer 0720 111 21 0720 112 21 0720 110 21 0720 114 21

M. í ks. 10

Ein pera fyrir þrjú mismunandi ljós Í samanburði við hefðbundar 24 V perur hafa Longlife +100% vinninginn, þökk sé „eins þráðar tækninni“. Perurnar lýsa allt að 100% meira ljósi á veginn*, sem styður vel við einbeitingu ökumanna á langferðum. Ljóskeilan, sem er allt að 40 m lengri, hjálpar gerir ökumönnum kleift að sjá mögulegar hættur fyrr og þar með bregðast fyrr við. Perurnar eru mjög þolnar gegn titringi þökk sé einum geisla, og samt endast þær tvöfalt lengur. Kostir: • Allt að 100% meira ljós á veginn, það eykur öryggi. • Allt að 40 m lengri ljóskeila. • Tvöfaldur endingartími miðað við hefðbundar 24 V perur. • Aukið höggþol (heavy duty). * Í samanburði við hefðbundnar perur (fer eftir rafkerfi).

Eins geisla perur fyrir 4 þátta rafkerfi A

MWF - 12/10 - 12178 - ©

MWF - 11/09 - 12177 - © •

Mynd A B C D E

B

Hagkvæmar

C

Gerð H1 H2 H3 H7 H7

V 24 24 24 24 24

D

W 70 70 70 70 70

Sökkull P14,s X511 PK22s PX26d PX26d

E

Vörunúmer 0720 111 2 0720 113 2 0720 112 2 0720 114 2 0720 114 230

M. í ks. 10 10 10 10 30

Tveggja geisla perur fyrir 2ja þátta rafkerfi A

Mynd A B

B

Gerð H4 H4 HD (Heavy Duty)

V 24 24

W 75/70 75/70

Sökkull P43t P43t

Vörunúmer 0720 110 2 0720 110 7

348

M. í ks. 10 10

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 24 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða. Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.


Bílaperur

12 volt

24 volt

Mynd A B C D

B

C

Gerð V W5W 24 T4W T4W HD (heavy duty) R5W R5W HD (heavy duty) R5W blá

W 5 4 5

D

Sökkull Vörunúmer W2, 1 x 9, 5d 0720 162 2 BA9s 0720 150 2 0720 150 21 BA15s 0720 140 2 0720 140 21 0720 140 22

M. í ks. 10

Mynd A B C*

B

Gerð W5W P21W P21W HD (heavy duty) PY21W

C

V 24

W 5 21

Sökkull Vörunúmer W2, 1 x 9, 5d 0720 162 2 BA15s 0720 132 2 0720 132 21 BAU15s 0720 132 23

MWF - 12/09 - 12179 - © •

* Gul pera fyrir glær stefnuljós.

349

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 24 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða. Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.

Perur fyrir stefnuljós A

HID-pera

Hagkvæmar

Perur fyrir stöðu- og stöðvunarljós A

12/24 volt

M. í ks. 10


Bílaperur

12 volt

24 volt

Perur fyrir stefnu-, bremsu-, þoku- og bakkljós A

B

E

F

Mynd A B C D E F

C

Gerð V P21W 24 P21W HD (heavy duty) P21/5W R5W R5W HD (heavy duty) R10W R10W HD (heavy duty) 18W C5W

W 21

Sökkull BA15s

21/5 5

BAY15d BA15s

10 18 5

SV8, 5 – 8

Mynd A B C

B

Gerð R5W R5W HD (heavy duty) R10W R10W HD (heavy duty) C5W

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 24 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða.

D

Vörunúmer 0720 132 2 0720 132 21 0720 134 2 0720 140 2 0720 140 21 0720 141 2 0720 141 21 0720 131 2 0720 171 2

M. í ks. 10

Vörunúmer 0720 140 2 0720 140 21 0720 141 2 0720 141 21 0720 171 2

M. í ks. 10

C

V 24

W 5

Sökkull BA15s

10 5

SV8, 5 - 8

HID-pera

Hagkvæmar

Númerplötu- og hliðarljós A

12/24 volt

MWF - 12/09 - 12180 - © •

Heavy duty (= höggþolin)

350

Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.


Bílaperur

12 volt

24 volt

12/24 volt Hagkvæmar

Perur fyrir mælaborð, inniljós og rofa A

B

C

D

E

F

G

H

I

J

K

L

M

Mynd A B C D E F G H I J K L M

Gerð – – – – W3W T4W T4W HD (heavy duty) R5W R5W HD (heavy duty) R5W R10W R10W HD (heavy duty) Pylsupera C5W Pylsupera Pylsupera Pylsupera –

V 24

HID-pera

Hámarksending – Áreiðanlegar og hagkvæmar. Hvort sem þær eru upprunalegur hlutur eða varahlutur hafa 24 V bílaperurnar verið þrautprófaðar milljón sinnum. Gott jafnvægi verðs og endingar höfðar til stórs hluta viðskiptavina auk þess sem þær eru þekktar fyrir frábær gæði. Perur sem búa yfir þrautprófuðum gæðum, tærri lýsingu og áreiðanlegri endingu. Úrval pera fyrir öll ljós bifreiða. Kostir: • OEM gæði • Frábært jafnvægi verðs og endingar • Fyrir öll ljós bifreiða • Þrautprófaðar milljón sinnum í nýjum bifreiðum frá þekktum framleiðendum um allan heim.

W 1,2 2

3 4 5

10 3 5 10 18 3

Sökkull W2 x 4, 6d

Vörunúmer 0720 160 2 0720 272 43 W2, 1 x 9, 5d 0720 165 539 BA9s 0720 151 2 W2, 1 x 9, 5d 0720 161 2 BA9s 0720 150 2 0720 150 21 BA15s 0720 140 2 0720 140 21 BA15d 0720 143 2 BA15s 0720 141 2 0720 141 21 SV7–8 0720 177 2 SV8, 5–8 0720 171 2 0720 172 2 0720 173 2 0720 175 2 BA7s 0720 155 2

M. í ks. 10

MWF - 12/09 - 12181 - © •

Pylsuperur Gerð

V

W

Stærðir í mm Lengd A Breidd gler- Tengi C peru B

Sökkull

Vörunúmer M. í ks.

Pylsuperur C5W – – –

24

3 5

21 (+/–1) 35 (+/–1) 40 (+/–1) 40 (+/–1) 41 (+/–1)

SV 7–8 SV 8,5–8 SV 8,5

0720 177 2 10 0720 171 2 0720 172 2 0720 173 2 0720 175 2

10 18

6,2 (+/–0,1) 3,5 11 max.

15,5 max.

351


Bílaperur

12 volt

24 volt

12/24 volt

HID-pera

Mælaborðsperur með plastsökkli A

B

C

D

E

F

G

H

I

J

K

L

M

N

O

P

Q

Sökkull litur/gerð Rykgrár/B8, 3D

B C D E F G H I J K L M N O P Q

V 12

W 1,2

Notkun MB, IVECO, MAN: Bak- og hliðarlýsing mæla

Vörunúmer 0720 168 2

Hvítur/KW2 x 4, 6D Brúnn/BX8, 5d

0,96 1,2

Voith gírskipting MB, IVECO, MAN: Bak- og hliðarlýsing mæla

0720 165 544 0720 165 540

Grár/KW 2 x 4, 6D - 4 Hvítur/REF-9 Brúnn/EBS – R6 Gulur/EBS – N7 Grár/EBS – N1 Hvítur/EBS – R10 Gulur/EBS – R4 Blár/EBS – R12 Drappaður/KW2 x 4, 6D – 12 Grár/B8, 5D Grænn/EBS – P29 Gulur/EBS – N7 Drappaður/EBS – N10 Dökkrauður/EBS – P28

1,48 2,4 1,2 1,82 1,2 1,2 1,2 1,2 0,84 1,2 1,4 3 1,2 2

MB Actros MB: 3075440094 mælaborð MAN, Volvo, Scania: Mælaborð MB/VDO MB: 0015442694 Kienzle ökuriti MB: 0025441596 loftjós í rútur MAN, Volvo, Scania: Mælaborð EVO Bus, Kässbohrer, Neoplan: Loftljós í rútur MB: 0025441794 MAN: 81.25901 – 0086 MB Actros: Ökuriti MAN: 81.25901 – 0076 MB: 0025443594 MB: A0005430042

0720 165 545 0720 165 541 0720 165 220 0720 165 546 0720 165 547 0720 165 551 0720 165 219 0720 165 552 0720 165 548 0720 166 2 0720 165 549 0720 165 553 0720 165 550 0720 165 554

MWF - 12/09 - 12182 - © •

Mynd A

352

M. í ks. 10


Bílaperur

12 volt

24 volt

12/24 volt

HID-pera

Þægilegt Geymsluskápar fyrir bílaperur Geymsluskáparnir gera þér kleift að geta auðveldlega nálgast þær perur sem þarf og einfaldað vinnu. Þú færð rétta peru í hendurnar innan fárra sekúndna. Kostir: • Vel skipulögð geymsla fyrir bílaperurnar • Glært plexigler hlífir perunum frá ryki • Hentar vel til geymslu á perum í verslunum og á verkstæðum

Geymsluskápur fyrir bílaperur Silfur Stærð (L x W x H): 688 x 630 x 100 mm Án pera • Innbyggt peruprófunartæki (9 V kubbarafhlaða fylgir) • Veggfesting • Hægt að breyta að óskum fyrir allt að 170 perur Vörunr 0720 950

MWF - 12/09 - 12185 - © •

12 V peruskápur, 170 perur Vörunúmer 0720 950 12 Gerð H1, 12 V H4, 12 V H7, 12 V H7 Longlife 12 V P21W PY21W P21/5W R5W R10W C5W W5W W12W W3W T4W Skápur, með prófunartæki

Vörunúmer 0720 111 1 0720 110 1 0720 114 1 0720 114 12 0720 132 1 0720 138 3 0720 134 1 0720 140 1 0720 141 1 0720 171 1 0720 162 1 0720 160 1 0720 161 1 0720 150 1 0720 950

M. í ks. 1

24 V peruskápur, 170 perur Vörunúmer 0720 950 24

M. í ks. 1 M. í ks. 10

Gerð H1, 24 V H4, 24 V H7, 24 V P21W P21W heavy duty P21/5W R5W R10W C5W W5W W12W W3W T4W Skápur, með prófunartæki

20

10

1

353

Vörunúmer 0720 111 2 0720 110 2 0720 114 2 0720 132 2 0720 132 21 0720 134 2 0720 140 2 0720 141 2 0720 171 2 0720 162 2 0720 160 2 0720 161 2 0720 150 2 0720 950

M. í ks. 1 M. í ks. 10 20

10

1


Bílaperur

12 volt

24 volt

12/24 volt

HID-pera

Þægilegt Peruskápur • 18 skúffur til geymslu á bílaperum, tengjum o.s.frv. • Stærð skúffu: 225 x 250 x 55 mm (W x D x H). • Burðarþol skúffu: 1 kg. • Átta hólfaskiptingarsett fylgja, hvert sett samanstendur af tveimur skiptieiningum, einni fyrir breidd og annarri fyrir lengd. • Hægt að læsa. Vörunr: 0955 720 1

M. í ks. 1

Peruprófunartæki • Prófar 12 og 24 V perur. • Sjón- og hljóðmerki. • Tengi fyrir perur með glersökkli fylgir. • Má nota til samfelluprófana.

MWF - 12/09 - 12186 - © •

Vörunr: 0720 100

354

M. í ks. 1


Bílaperur

12 volt

D2S Kastaraljós

D2R – Fyrir samsetta endurkastara án innbyggðrar ljóshlífar

Gler

Endurkastari með samsettu hlífðargleri

Hlíf Hlífðargler

A

12/24 volt

HID-pera

Frumlegar

D2R Endurkastsljós

D2S – Fyrir sporöskjulaga kastaraljós

Sporöskulaga endurkastari

24 volt

Hlífðargler

Ljósbogatækni varpar mjög björtum ljósboga um rafstýrða gasperuna. Það geri ljósmagnið tvöfalt meira í samanburði við ljósgeisla halogen-peru og notar einn þriðja af orkunni. Betri veglýsing eykur þægindi í akstri á löngum næturleiðum. Litur ljóssins, sem líkist dagsbirtu, gerir aksturinn afslappaðri. Kostir: • 100% meiri lýsing en frá halogen-peru með 300% meiri ljósstyrk. • Heitari litur á ljósi gerir lýsinguna betri fyrir augun í samanburði við halogen-perur. • Fyrir xenon-ljós (búnaður frá framleiðanda).

B

Gerð

V

W

A

D2S gaspera

B

D2R gaspera

Notist aðeins 35 með réttri festingu!

Innstunga

Vörunúmer

M. í ks.

P32d-2

0720 110 30

1

P32d-3

0720 110 31

MWF - 11/09 - 12187 - © •

Mynd

355


Product namefyrir ljósaperur Snúningsljós

Snúningsljós fyrir ljósaperur • Hjálmur með rörfestingu. • Ljósaperur fylgja ekki. • Fyrir 12 V og 24 V notkun með því að skipta um gúmmístykki á ljósi og ljósaperur.

2

179 mm

285 mm

1

12 V/ 24 V

Ø 153 mm

Ø 149 mm

182 mm

3

Ø 155 mm

Fyrir rafkerfi bifreiða, volt:

Gerð

Mynd

Festing

Vörunúmer

M. í ks.

12 V/24 V

Snúningsljós, gult

1 2 3

3-skrúfu festing Sveigjanleg rörfesting Segulfesting og kló fyrir sígarettukveikjara

1 0812 42 0 0812 42 01 0812 42 02*

* hámarkshraði 80 km/klst.!

2

Aukahlutir

3

MWF - 07/08 - 02428 - © •

1

356

Lýsing 1 hjálmur, gulur

Vörunúmer M. 0812 42  012 1

2 Standhólkur

0812 42  011

3 Skrúfa fyrir standhólk

0812 42  013

Pera 55 W, 12 V Pera 70 W, 24 V

0720 111 1 0720 111 2

10


ZEBRA® Ökutækjavír, Product name FLRY • DIN/ISO 6722. • PVC-hlíf, svört. • Nafnspenna: U~ = 50 V, U– = 60 V. • Hitaþol: Flokkur A, –40°C til +85°C. • Sílikonfrítt, án kadmíum og blýs.

MWF - 08/05 - 02435 - © •

Gerð: á plastkefli fyrir ORSY 10 kefli Þversnið

0.35 mm2

0.5 mm2

Litur

Vörunúmer

svartur rauður blár gulur grænn grár hvítur brúnn fjólublár svartur-rauður svartur-gulur svartur-grænn svartur-hvítur rauður-blár rauður-gulur rauður-grár rauður-hvítur blár-svartur blár-rauður blár-grænn blár-hvítur gulur-blár gulur-grænn grænn-rauður grænn-gulur grár-svartur grár-rauður grár-grænn hvítur-rauður brúnn-hvítur fjólublár-svartur

0770 035 0770 035 1 0770 035 2 0770 035 3 0770 035 4 0770 035 5 0770 035 42 0770 035 9 0770 035 7 0770 035 55 0770 035 65

L./ Vörunúmer L./ m m 100 0770 050 100 0770 050 1 0770 050 2 0770 050 3 0770 050 4 0770 050 5 0770 050 42 0770 050 9 0770 050 7 0770 050 55 0770 050 65

0770 035 54

0770 050 54

0770 035 51

0770 050 51

0770 035 69

0770 050 69

0770 035 60

0770 050 60

0770 035 58

0770 050 58

0770 035 57

0770 050 57

0770 035 73

0770 050 73

0770 035 52

0770 050 52

0770 035 573

0770 050 573

0.75 mm2

1.0 mm2

1.5 mm2

Vörunúmer L./ m 100 0770 075 0770 075 1 0770 075 2 0770 075 3 0770 075 4 0770 075 41 0770 075 42 0770 075 9 0770 075 43 0770 075 49 0770 075 93 0770 075 50 0770 075 48 0770 075 91 0770 075 45 0770 075 70 0770 075 69 0770 075 61 0770 075 60 0770 075 94 0770 075 58 0770 075 571 0770 075 51 0770 075 72 0770 075 5 0770 075 47 0770 075 46 0770 075 95 0770 075 573 0770 075 92 0770 075 62

Vörunúmer L./ m 100 0770 10 0770 090 1 0770 090 2 0770 090 3 0770 090 4 0770 091 1 0770 091 0 0770 090 9 0770 090 7 0770 090 55 0770 090 65 0770 090 56 0770 090 54 0770 090 91 0770 090 51 0770 090 70 0770 090 69 0770 091 2 0770 090 60 0770 090 59 0770 090 58 0770 090 571 0770 091 6 0770 090 72 0770 090 5 0770 091 3 0770 091 4 0770 091 5 0770 090 573 0770 090 76 0770 090 62

Vörunúmer 0770 100 0770 101 0770 102 0770 103 0770 104 0770 104 1 0770 104 2 0770 104 0 0770 102 0 0770 104 55 0770 104 65 0770 104 56 0770 104 54 0770 104 91 0770 104 51 0770 104 70 0770 104 69 0770 104 61 0770 104 60 0770 104 59 0770 104 58 0770 104 571 0770 104 57 0770 104 72 0770 104 73 0770 104 53 0770 104 52 0770 104 71 0770 104 573 0770 104 76 0770 104 62

2.5 mm2

4.0

L./ Vörunúmer L./ m m 100 0770 105 50 0770 106 0770 107 0770 108 0770 109 0770 109 1 0770 109 2 0770 109 9 0770 107 0

Vörunúmer 0770 110 0770 110 0

L./ m 25

0770 110 00

0770 110 9

0770 109 90

0770 109 92

Gerð: í knippum (FLY-gerð) • Hitaþol: –40°C til +70°C. Þversnið   6,0 mm2

10,0 mm2

Litur svartur rauður blár brúnn svartur rauður

Gerð knippi

Vörunúmer 0770 111 0770 111 0 0770 111 00 0770 111 9 0770 111 2 0770 111 21

L./m 25

Nafnþversnið 16,0 mm2 25,0 mm2 35,0 mm2 50,0 mm2 70,0 mm2

50

357

Litur svartur

Gerð

Vörunúmer 0770 111 3 0770 112 0770 113 0770 113 5 0770 113 7

L./m 50 25


FLRYY ökutækjasnúrur • Samkvæmt DIN/ISO 6722. • PVC-hlíf, svört.

• Nafnspenna: U~ = 50 V, U– = 60 V. • Hitaþol: –40°C til +70°C.

• Sílikon-, kadmíum-, og blýfrítt.

Gerð: Einn fjölþættur vír, tvöföld einangrun Nafnþversnið 1,5 mm2 2.5 mm2

Kennilitir rauður

Gerð fjölþættur

Vörunúmer 0770 201 0770 204

Ks./m 50 25

Kennilitir svartur, rauður

Gerð fjölþættur

Vörunúmer 0770 202 0770 203 0770 202 1 0770 203 1 0770 205

Ks./m 21 15 100

Gerð: Flatur kapall Nafnþversnið 2 x 1,5 mm2 2 x 2.5 mm2 2 x 1,5 mm2 2 x 2.5 mm2 3 x 1,5 mm2

knippi svartur, hvítur, brúnn

50

Gerð: Rúnnaður kapall Nafnþversnið 2 x 0,75 mm2* 2 x 1,0 mm2 7 x 1,0 mm2 2 x 1,5 mm2 3 x 1,5 mm2 4 x 1,5 mm2 5 x 1,5 mm2 7 x 1,5 mm2 8 x 1,5 mm2 13 x 1,5 mm2

Kennilitir sv., hv.

Gerð knippi

6 x 1,5 + mm2 1 x 2,5 mm2

1,5 = sv., br, gu., græ., rau., bl. 2,5 = hv.

sv., hv., br., gu., græ., rau, bl. sv., hv. sv., hv., br. sv., hv., br., gu. sv., hv., br., gu., græ. sv., hv., br., gu., græ., rau, bl. sv., hv., br., gu., græ., rau., bl., fjbl. sv., hv., br., gu., græ., rau., bl., gr. fjbl., apg., rau./hv., bl./hv., gu./hv.

Vörunúmer 0770 121 0770 122 0770 118 0 0770 120 0770 116 0770 119 0770 117 0770 118 0770 123 0770 124

Ks./m 50

0770 118 1

* fyrir hliðarljós flutningabifreiða.

FLRYY11Y kaplar

MWF - 03/04 - 02437 - © •

• Samkv. ISO 4141, hlutum 1, 2 og 4, einnig DIN/ISO 6722-1 til 4. • Fyrir ADR/GGVS eftir- og hengivagna. • TÜV-vottað (TÜ.EGG.003-94).

fyrir aukið vélrænt álag við samsetningu atvinnuökutækja • Víraflétta úr koparvírum, PVC-einangrun og innra byrði úr sérstakri PVC-blöndu. • Ytra byrðið er úr sérstakri PUR-blöndu, svartri að lit. Nafnþversnið mm2 5 x 1,0* 7-víra 2 x 4,0 + 3 x 1,5 + 1 x (2 x 1,5) með gagnapari ABS/EBS-snúra 15-víra 10 x 1,5 + 3 x 2,5 + 1 x (2 x 1,5) með gagnapari (24 V)

Ytri Ø Kennilitir Gerð Vörunúmer Ks./m   7,5 mm hv., br., græ., rau., gr. knippi 0770 118 005 50 12.1 mm 4,0 = rau., br. 0770 118 007 1,5 = sv., hv., gu. gagnapar 1,5 = hv./br., hv./gr. 14.4 mm 1,5 = sv., br., gu., græ., rau., bl., 0770 118 015 gr., blei., hv./sv., hv./bl. 2,5 = hv. apg., hv./rau. gagnapar 1,5 = hv./br., hv./græ.

* FLRYY-gerð með blýlausri PVC-hlíf (án TÜV- og ADR/GGVS-vottunar!).

358

• Þolir útfjólubláa geislun og þolir líka vel olíu, veðrun og efni. • Nafnspenna: U~ = 50 V, U– = 60 V. • Hitaþol: flokkur A, –40°C til +85°C.


Productgúmmíkaplar Sterkir name H07RN-F • Neoprene ytra byrði, litur: svartur. • Nafnspenna: 450/750 V. • Hitaþol: –25°C til +60°C.

• Sveigjanlegir. • Til notkunar bæði í þurrum sem rökum herbergjum; þolir olíu, bensín og sólarljós. • Fínn CU leiðari samkvæmt VDE 0295, leiðaraflokkur 5. Nafnþversnið 3 x 1,5 mm2 7 x 1,5 mm2

Kennilitir græ./gu., br., bl. sv., hv., br., gu., græ., rau., bl.

Gerð knippi

Vörunúmer 0770 116 5 0770 118 6

Ks./m 50

SÍlíkonkaplar fyrir kveikjulása • Fín, tin-húðaður CU vír með styrktri sílíkoneinangrun. • Nafnspenna: 10 kV. Nafnþversnið 1,0 mm2

Þvermál Ø u.þ.b. 7,0 mm

• Hámarksspenna/prófunarspenna: 20 kV. • Hitaþol: –60°C til +180°C (í stuttan tíma allt að +220°C).

Kennilitur rauður black

Gerð kefli

Vörunúmer Ks./m 0770 114 3 15 0770 114 4

Hátalaravír • PVC-húðaður.

• Tvöfaldur. Kennilitur glær

Gerð kefli

Vörunúmer 0770 501 0770 502 0770 503

Ks./m 25

Nafnþversnið 2 x 0,75 mm2 2 x 1,5 mm2 4 x 0,75 mm2 4 x 1,5 mm2

Kennilitur brúnn, brúnn/rauður rauður, brúnn rauður, svartur hvítur, blár

Gerð kefli

Vörunúmer 0770 300 0770 115 0770 400 0770 350

Ks./m 50

MWF - 09/09 - 04940 - © •

Nafnþversnið 2 x 1,5 mm2 2 x 2,5 mm2 2 x 4,0 mm2

359

25 20


Product name Hitakrump í skömmtunarkassa

Hlutfall herpingar 2:1 án líms • Sterk og sveigjanleg herpihlíf til ýmissa nota. • Krossbundin með geislun á pólíólefíngrunni • Sjálfslökkvandi. • Eldvarin. • Óbræðanleg. • Sílikonfrí. • Auðvelt að skrifa á. • Góðir rafmagns-, efna- og efniseiginleikar. • Mál kassa: 177 x 164 x 51 mm. • Notað til: rafeinangrunar, varnar gegn vélaálagi, merkinga, knippabindinga, átaksvarnar og tæringarvarnar. Tæknilegar upplýsingar Hlutfall herpingar Hitaþol Herpihiti Lengdarbreyting eftir herpingu

2:1 –55°C til +135°C +90°C til +200°C u.þ.b. ±10%

Rofvörn 20 kV / mm lágm. Viðloðun á innra byrði – Vottun UL 224 Kassinn er hannaður fyrir ORSY 10 kefli.

Þverm. eftir fulla herpingu Innra Ø mm Þykkt u.þ.b. mm   0,8 0,43   1,2 0,51   1,6 0,51   2,4 0,51   3,2 0,64   4,8 0,64   6,4 0,64   9,5 0,76 12,7 0,89

Vörunúmer svartur 0771 750 001 0771 750 002 0771 750 003 0771 750 004 0771 750 005 0771 750 006 0771 750 007 0771 750 008 0771 750 009

MWF - 02/04 - 06673 - © •

Innra Ø mm   1,6   2,4   3,2   4,8   6,4   9,5 12,7 19,0 25,4

360

M. í ks. /m 10

 5


Product name Hitakrump á rúllu • Krossbundin á pólíólefíngrunni. • Sjálfslökkvandi.

Innanmál Ø

Fyrir ORSY 10 rúllustand • Eldvarin. • Sílíkonfrí.

Stærð eftir fulla herpingu Vörunr. 0771 …

Ø   1,2 mm   0,6 mm   1,6 mm   0,8 mm   2,4 mm   1,2 mm   2,5 mm   0,8 mm   3,2 mm   1,6 mm   4,8 mm   2,4 mm   4,8 mm   1,5 mm   6,4 mm   3,2 mm   9,5 mm   4,8 mm   9,5 mm   3,0 mm 12,7 mm   6,4 mm 19,0 mm   9,5 mm 19,0 mm   6,0 mm 25,4 mm 12,7 mm 38,1 mm 19,0 mm 39,0 mm 13,0 mm 51,0 mm 25,4 mm Tækniupplýsingar Hlutfall herpingar Hitaþol Herpihiti Rafvörn Vottun

Þykkt u.þ.b. 0,41 mm 0,43 mm 0,51 mm 0,43 mm 0,51 mm 0,51 mm 0,51 mm 0,64 mm 0,64 mm 0,75 mm 0,64 mm 0,76 mm 0,85 mm 0,89 mm 1,02 mm 1,15 mm 1,14 mm

Svart 2:1 801 2 801 6 802 4 – 803 2 804 8 – 806 4 809 5 – 812 7 819 0 – 825 4 838 1 – 850 8

• Góðir rafmagns-, efna- og efniseiginleikar.

Vörunr. 0771 …

Vörunr. 0771 …

Vörunr. 0771 …

Vörunr. 0771 …

Vörunr. 0771 …

Vörunr. 0771 …

Vörunr. 0771 …

Svart 3:1 – – – 802 43 – – 804 83 – – 809 53 – – 819 03 – – 838 13 –

Blátt – – – – 870 032 – – 870 064 – – 870 127 – – 870 254 – – –

Rautt – – – – 871 032 – – 871 064 – – 871 127 – – 871 254 – – –

Gult – – – – 872 032 – – 872 064 – – 872 127 – – 872 254 – – –

Hvítt – – – – 873 032 – – 873 064 – – 873 127 – – 873 254 – – –

Grænt/gult – – – – 874 032 – – 874 064 – – 874 127 – – 874 254 – – –

Glært 10 – – – – 875 032 – – 875 064   5 – – 875 127 – – 875 254 – – –

2:1

2:1

2:1

2:1

2:1

2:1

UL/MIL*

2:1 3:1 –55°C til +135°C +90°C til +200°C 20 kV/mm lágm. UL 224 UL 224

UL 224 / MIL-I-23053/5 class 1 og 2

M. í ks.

* UL 224 / MIL-I-23053/5 class 1

ORSY 10 rúllustandur Fyrir hitakrump á rúllu Vörunúmer 0771 80 

M. í ks. 1

Standur, lítill án hitakrumps Vörunúmer 0956 109  M. í ks. 1

MWF - 09/03 - 03270 - © •

Innra Ø   3,2 mm   4,8 mm   6,4 mm   9,5 mm 12,7 mm 19,0 mm

Stærð eftir herpingu Innra Ø Þykkt (u.þ.b.) 1,6 mm 0,51 mm 2,4 mm 0,51 mm 3,2 mm 0,64 mm 4,8 mm 0,64 mm 6,4 mm 0,64 mm 9,5 mm 0,76 mm

Litur

Vörunúmer

M. í ks.

Svartur

0771 803 2 0771 804 8 0771 806 4 0771 809 5 0771 812 7 0771 819 0

10

361

Stars. lítill Vörunúmer 0956 109 01 M. í ks. 1

 5 Spóluhaldari Vörunúmer 0956 109 03  M. í ks. 1


Hitakrump

10 cm með lími

10 cm án líms

Lýsing 3,0/1,0 mm 6,0/2,0 mm 12,0/4,0 mm 24,0/8,0 mm

Vörunúmer 771 003 200 771 006 400 771 012 700 771 025 400

PVC ádrag

Lýsing 3 x 0,4 mm 8 x 0,7 mm 10 x 0,7 mm 12 x 0,8 mm 14 x 1,0 mm 18 x 1,0 mm 20 x 1,2 mm

Lýsing 2,4/1,2 mm 3,2/1,6 mm 4,8/2,4 mm 6,4/3,2 mm 9,5/4,8 mm 12,7/6,4 mm 19,0/9,5 mm 25,4/12,7 mm

Einangrunarbarki

Vörunúmer 771 3 771 8 771 10 771 12 771 14 771 18 771 20

Lýsing 10 mm klofinn 13 mm klofinn 17 mm klofinn 22 mm klofinn

Vörunúmer 771 990 010 771 990 013 771 990 017 771 990 022

Lengd m. 10/50 10/50 10/50 10/50

Vörunúmer 771 002 40 771 003 20 771 004 80 771 006 40 771 009 50 771 012 70 771 019 00 771 025 40

Gaslóðbyssa

Vörunúmer: 964 984 900

Gas: Propan - Butan - Aceton blanda Vörunr. 984 90012

Tengdar vörur Sjálfkveikjandi gaslóðbolti WGLG 100 Vörunr: 0984 990 100

Hitablásari HLG 2300-LCD Vörunr: 0702 203 0

Endurkastsstútur Vörunr: 0702 200 004

Butan gas 100 ml vörunr: 0893 250 001 Gashylki í hitabyssu nr: 0975 3001 vörunr: 0975 3002

Lóðstútur með endurkasti Vörunr: 0702 200 006

362


Product namegúmmíklær og -innstungur Jarðtengdar • Mjög stuttur samsetningartími • Sparar tíma/peninga.

• Sterkt gúmmí • Hentar við erfiðar aðstæður

Gerð Kló

Varnargerð IP44

Innstunga

IP20

Innstunga með loki

Flokkur • Himnuþétti. • Smellt álagsvörn. • Trektlaga snúruinntak. • Opnar tengiskrúfur. • Opin álagsvörn.

• 16 A, 250 V~. • Aðgengileg álagsvörn. • Fyrir snúrur upp í 3G2,5 mm2. • Litur: svartur. • Stórt tengirými. Vörunúmer 0969 300 201

M. í ks. 1/20

0969 301 201

1/10

IP44

0969 301 211

1/10

Innstunga með loki sem lokast sjálft

IP44

0969 301 221

1/10

Vinkilkló

IP44

• Álagsvörn úr málmi. • Sterkleg hönnun.

0969 302 16

1/10

Þreföld innstunga með lokum sem lokast sjálf

IP44

• Aðskilin og aðgengileg tengirými. • Opnar tengiskrúfur. • Opin álagsvörn.

0969 303 201

1/5

Samsetning klóar Tengd vara Gúmmísnúra H07RN-F 3G1,5 mm2

Gúmmí PA6

Vörunúmer: 0770 116 5

Himnuþétti

Smellt álagsvörn

Gúmmí

363


364

Rafmagnsvörur  
Rafmagnsvörur  

Wurth Iceland Rafmagnsvörur

Advertisement