Wurth Vörulisti Handverkfæri

Page 1

Festingar

EFNAVARA

persónuhlífar

rafmagnsvörur

slípivörur

handverkfæri

rafmagns- og loftverkfæri

hillukerfi og verkfæravagnar

459

1

2

3

4

5

6

7

8


Töng t

B

• F jarlægja þarf fjaðurklemmur með sérstöku tæki þegar hosur eru fjarlægðar eða þeim komið fyrir. • T.d. fyrir Alfa Romeo, Audi, Citroën, Fiat, Ford, Hyundai, Lancia, Mercedes, Opel, Peugeot, Porsche, Renault, Seat, Toyota, VW, Volvo, o.s.frv.

t

C

s

s

t

s

Fyrir fjaðurklemmur

1. Gerð venjuleg klemma

C

2. Gerð klemma sem tekur minna pláss

Handhæg töng

Fyrir fjaðurklemmur Sér töng fyrir hvora tegund klemmu. • Með aðstoð Bodwen-búnaðar er auðvelt að nálgast staði sem annars er erfitt að komast að. • Lásbúnaður heldur klemmunni opinni án átaks. • Gert úr sérstöku stáli með PVC skafti.

Lengd Bowenkapals mm

B mm

600 mm 12+15 Aukakapall (lengd 720 mm) ásamt klemmunippli 1. Gerð

2. Gerð

C mm

Vörunúmer

M. í ks.

18-54

0714 577 112 0714 577 114

1

Lásbúnaður

Töng

Fyrir fjaðurklemmur • H ægt er að snúa kjaftinum svo auðveldlega má nota klemmurnar þar sem rými er þröngt • Lásbúnaður heldur klemmunni opinni án átaks. • Sérstakur öryggisbúnaður kemur í veg fyrir að opin klemma renni til. • Sérstaklega löng lögun svo auðvelt er að opna klemmurnar. • Gert úr sérstöku stáli með PVC skafti. L mm

B mm

D mm

270

12+15

18-54

Gerð Vörunúmer klemmu 0714 577 111 0714 577 110

460

M. í ks. 1


klemmur

Fyrir slöngur og leiðslur án málmefna. • T il að klemma vatnsslöngur og olíuleiðslur. • Lásbúnaður heldur viðeigandi klemmu. • Hringlaga kjaftur kemur í veg fyrir að leiðslur skemmist. • Unnið úr glertrefjastyrktu plasti í áberandi rauðum lit.

Notkun

Klemmu- Lengd Heildar- Vörunúmer vídd mm kjafts lengd

Bensín- og olíuleiðslur

Ø 5-14

20 mm

155 mm

Vatnsslöngur Ø 13-19 38 mm 185 mm Vatnsslöngur Ø 19-57 78 mm 250 mm Sett sem inniheldur allar þrjár klemmurnar

Hosuklemmutöng

0714 601 912 1 0714 601 919 0714 601 956 0714 601 931

Fyrir sjálflokandi Corbin-hosuklemmur. • Lásbúnaður heldur klemmunni opinni án átaks. • Sérstakt stál, nikkelhúðað. Klemma Ø upp að hám. 52 mm

461

Vörunúmer 0715 57 28

M. í ks.

M. í ks. 1


öxulhosubandatöng

Fyrir öxulhosubönd 0820 6 … •G alvaníseruð. •M eð klippum. Vörunúmer: 0715 01 820

M. í ks.: 1

Öxulhosubönd

0820 6 52

Lýsing mm Öxulhosubönd Ø 19–50 Öxulhosubönd Ø 19–102 Öxulhosubönd Ø 25–51 Öxulhosubönd Ø 25–102 Hitaþolin liðfeiti

0820 6 103 0820 6 51 0820 6 102

Töng Fyrir hosuklemmur

Stærð mm 4,6 x 201 4,6 x 362 7,9 x 201 7,9 x 362 –

Vörunúmer M. í ks. 50 0820 6 52 0820 6 103 0820 6 51 0820 6 102 12 0892 820

Fyrir Oetiker- og hosuklemmur. • T öngin tryggir rétta klemmu fyrir eyrun. Fljótlegt og öruggt - sparar tíma og minnkar kostnað. • Rétt notkun á klemmum tryggir örugga festingu og þéttingu. •G ert úr sérstöku stáli með PVC skafti. Hám. eyrnavídd X mm 20 s

t

0820 6 110 0820 6 50

samsetningartrekt

MWF - 03/04 - 04427 - © •

M. í ks. 1

Hosuklemmur

X

Lýsing Hosuklemmur Ø 40–110 mm

Stærð mm 7,0 x 368

Vörunúmer 0820 6 110

Hosuklemmur Ø 25–50 mm

7,0 x 178

0820 6 50

M. í ks. 50

Samsetningartöng

Fyrir viðgerðir á öxulhringjum •M eð ferkantaðri málmklemmu. •G erð úr höggþolnu PE. • R áðlagt er að nota ABSOBON hitaþolið smurefni, vörunr. 0893 128, til að auðvelda ásetningu öxulhringja. Vörunúmer 0820 500 0

Vörunúmer 0714 546 23

Fyrir „universal“ öxulhosur • F yrir samsetningu án þess að taka öxul í sundur. •A ðeins eitt verkfæri. •K emur í stað trektar og bands. • R áðlagt er að nota Absobon HTS hitaþolið smurefni, vörunr. 0893 128, til að auðvelda ásetningu öxulhosu. Vörunúmer 0820 500 001

M. í ks.: 1

462

M. í ks.: 1


blikkklippur

Blikkklippur með tveggja hluta plastshandfangi (samsett, vinnuvistfræðilega hannað 2ja hluta handfang). • Hlutar skafts gerðir úr 2ja hluta plasti. Handfang er stamt og með góðu gripi. • Neðri hluti skafts gerður úr einshluta plasti. Hægt að renna fingrum yfir neðri hlutann þegar klippurnar eru opnaðar og þeim lokað. • Sveigjur á skafti tryggja gott grip. Öryggi í notkun. • Haus úr sérstöku, hömruðu, ryðfríu stáli. Hert egg. Lengri endingartími • Ekki tenntur skurður. Mikið átak óþarft, blikk rennur ekki til. • Nýtir vogarafl. Öflugar klippur sem þurfa lítið átak. Klippur til að klippa beint og sveigðar útlínur Gerð Hægri Vinstri

L Skurðarþol mm mm Blikk V2A 260 1,8 1,2 260 1,8 1,2

Vörunúmer

M. í ks.

0713 03 100 1 0713 03 110

Útlínuklippur til að klippa beint og mikið sveigðar útlínur Gerð Hægri Vinstri

L Skurðarþol mm mm Blikk V2A 260 1,8 1,2 260 1,8 1,2

Vörunúmer

M. í ks.

0713 03 115 0713 03 120

1

Blikkklippur með karbítegg til að klippa beint og sveigðar útlínur •Á föst karbítegg. Sterkari klippur og betri endinga. •H enta sérstaklega vel til að klippa ryðfrítt stál. Gerð Hægri Vinstri

L Skurðarþol mm mm Blikk V2A 260 1,8 1,2 260 1,8 1,2

Vörunúmer

M. í ks.

0713 03 130 0713 03 135

1

Blikklippur Skurðarþol mm Lengd Þyngd Vörunr. blikk A2 mm gr. Hægri Wiss græn 1,2 0,8 240 713 03 03 Vinstri Wiss rauð 713 03 04

MWF - 04/07 - 10856 - ©

Gerð

Aukahlutasett 1x gormur, 2x diskafjaðrir, 2x skrúfur, 1x pinni

463

Vörunr. 0713 03 50


Rörtangir

1.

2.

3.

4.

Gerð 1”, 90 gr. 1 1/2”, 90 gr. 2”, 90 gr. 1”, 45 gr. 2”, 45 gr. 1/2“ 1”, 45 gr. þunnar 2”, 45 gr. þunnar 4“, Keðjutöng

Mynd 1 1 1 2 2 3 3 3 4

Vörunúmer 714 06 50 714 06 51 714 06 52 714 06 55 714 06 57 714 06 59 714 06 60 714 06 62 714 06 34

Vatnspumputangir Staðall: DIN ISO 8976. Skaft: Plasthúðað • betra grip. Tennur: Spanhertar, fægðar. Haus: Svartur. Efni: Króm-vanadíum stál, hert. Klemmuvörn: Kemur í veg fyrir meiðsli. Liður: Grópaður. Notkunarsvið: Rör, rær • F ljótleg og nákvæm fínstilling •M eð annari hendi beint á stykkið • E ngar misstillingar fyrir slysni • L æsist um rör og rær • R ennur ekki til.

L L tommur mm

Tommur

E mm

B mm

C mm

mm

Vörunúmer

M. í ks.

6  7 10 12 16 22

1/8 - 1 1/4 1/8 - 1 1/2 1/8 - 1 1/8 1/8 - 2 1/8 - 3 1/2 1/8 - 4 1/2

10 - 30 10 - 36 10 - 36 10 - 46 10 - 95 10 - 120

27 31 35 40 56 88

12 12 17 18 25 35

11,5 11,0 12,0 14,0 18,0 19,0

0715 02 330 0715 02 33 0715 02 23 0715 02 331 0715 02 34 0715 02 341

1

150 180 250 300 400 560

464


Krómtöng

Töng og lykill í einu verkfæri Handfang: plasthúðað. Kjaftur: samsíða, fægður, nikkelhúðaður • e kkert bakslag í yfirborðsþrýstingi og skaðar þess vegna ekki yfirborð. Stilling með þrýstihnappi • beint á yfirborðssvæði. Liður: rifflaður. Tíu sinnum meiri aflfærsla • öruggt grip. Átakið í kjaftinum gerir kleift að herða og losa bolta og rær fljótt og örugglega eins og með skalllykli.

mm 35 42 60

SW tommur 1 3/8 1 5/8 2 3/8

B mm

C mm

Vörunúmer

M. í ks.

180 270 300

14.0 18.5 22.0

12.0 16.0 16.5

0715 02  51 0715 02  50 0715 02  52

1

Fastur lykill: þrýstingur á brúnir getur skemmt bolta/ró.

Krómaðar festingar.

Grípur allar stærðir að 42 mm.

MWF - 02/04 - 09049 - © •

Skiptilykill: ­yfirborðsþrýstingur án viðnáms.

L mm

465

Notkun: Hentar til að herða, halda við, þrýsta á og beygja vinnuhluti, einnig til að herða festingar með hágæða viðkvæmri húðun.

Skrall snýst án þess að þurfi að endursetja töngina.

Einfalt og fljótlegt að stilla með þrýstihnappi.


Krummaskæri

Lýsing Krummaskæri, hægri Krummaskæri, vinstri Pelikanaskæri, hægri

Vörunúmer 714 03 09 714 03 10 714 03 13

stálvírklippur

blikknagari

Lýsing 265 mm, 500 gr.

Vörunúmer 714 03 05

krumputöng fyrir rör

Notkun Fyrir: zink, kopar, stál, A2, ál

Vörunúmer 714 02 90

tvívirkar klippur/skæri Hægri og vinstri Lengd/mm 190

Lýsing 200 mm, 350 gr.

Vörunúmer 714 03 14

Vörunúmer 715 06 01

krafttangir

Flatkjaftur Lýsing 200 mm

Suðukló Vörunúmer 714 09 12

Opin, löng Lýsing 150 mm 280 mm 455 mm

Vörunúmer 714 09 13

Spói Vörunúmer 714 09 17 714 09 18 714 09 20

Opin, stutt Lýsing 150 mm 280 mm

Lýsing 230 mm

Með keðju

Lýsing 120 mm 150 mm 250 mm

Lýsing 180 mm 250 mm

Vörunúmer 714 09 15

Með skera Vörunúmer 714 09 02 714 09 03 714 09 04

Beinn kjaftur Vörunúmer 714 09 22 714 09 23

Lýsing 230 mm

Vörunúmer 714 09 09 714 09 10

466

Lýsing 100 mm 130 mm 180 mm 250 mm

Vörunúmer 714 09 05 714 09 06 714 09 07 714 09 08


Síðubítur

Lengd 140 mm 160 mm 180 mm 200 mm 160 mm þverbítur

160 mm

Flatkjaftur

Vörunúmer 715 01 570 715 01 571 715 01 572 715 01 573 715 01 578

Lengd 160 mm 200 mm

Vörunúmer 715 01 574 715 01 576

170 mm

714 01 54

714 01 52

715 01 715 01 715 01 715 01

87 88 89 90

714 01 71 714 01 72 714 01 73

Beinn, 210 mm Beinn, 210 mm Boginn, 160 mm

714 01 57 714 01 58 714 01 59

Beinn, 200 mm Boginn, 200 mm

715 01 85 715 01 86

Beinn, 170 mm

714 01 79

Naglbítar Afeinangrunartangir

Stærð 210 mm 300 mm 162 mm

Vörunúmer 715 01 567 715 01 568 715 01 569

714 01 74 714 01 75 714 01 76

170 mm 180 mm 200 mm

140 mm 160 mm 180 mm

Lengd Beinn, 160 mm Beinn, 200 mm Boginn, 200 mm

715 01 81

160 mm

140 mm 160 mm 180 mm 200 mm

Spóakjaftur

Vörunúmer 715 02 02 715 02 31

1

2

1715 233 60

Pinsettutangir

155 mm, 45° 105 mm, beinn

714 08 09 714 08 10

467

3

1) 0.5-4mm2/0,3-6mm2 Kapalstrippari 0.2-6mm2 Fyrir kóaxkapal 2) 0.5-6mm2 3) 160 mm, svört 3) 160 mm 3) 160 mm, 1000V

691 500/501 714 41 00/01/02/04 714 41 05 714 41 06 714 01 50 715 01 577 714 01 70


Product name Rafeindatangir Staðall: DIN ISO 9655. Skaft: Þægilegt og gott grip. Kjaftur: Gripfletir sléttslípaðir. Liður: Kassaliður, með gormi. Haus: Gljáfægður. Notkunarsvið: Tangir fyrir nákvæma fínvinnu – grip, hald, sveigja.

1 2 3

L mm

B mm

A mm

D mm

E mm

F mm

Vörunúmer

M. í ks.

120 120 120

22,5 22,5 22,5

9,8 9,8 9,8

6,3 6,3 6,3

1,6 1,8 2,0

4,0 1,5 2,0

0714 07  30 1 0714 07  31 2 0714 07  32 3

1

skábítar Staðall: DIN ISO 9654. Skaft: Þægilegt og gott grip. Liður: Kassaliður, mikil nákvæmni, klippurnar hlaupa ekki. Opnunargormur: Tvöfaldur gormur sér til þess að töngin opnast sjálfkrafa. Skurðarbrún: Fyrir harða og mjúka víra, lítill flái. Haus: Gljáfægður.

1

2

3

1

L mm

A mm

D mm

C mm

°

) a Ø mm

6 10 21

11 11 9,5

7 7 6

16 17  7

– 15° 45°

3

Ø mm 2,0 1,5 0,6

Vörunúmer 0,5 0,5 –

0714 07 33 1 0714 07 34 2 0714 07 35 3

MWF - 09/03 - 06214 - © •

115 120 120

B mm

2

468

M. í ks. 1

Lögun 1: F ramklippur, til að klippa framan af mjúkum vírum. Lögun 2: Fram-/hliðarklippur. Lögun 3: Hliðarklippur, með stuttum haus, til að klippa þar sem pláss er af skornum skammti.


Product name Síðubítur fyrir rafmagnsvinnu Staðall: DIN ISO 9654. Skaft: Þægilegt og gott grip. Liður: Kassaliður, með gormi. Opnunargormur: Tvöfaldur gormur sem sér til þess að töngin opnast sjálfkrafa. Skurðarbrún: Fyrir harðan og mjúkan vír. Haus: Gljáfægður. Lögun 1: Lögun 2: Lögun 3: Lögun 4: Lögun 5:

1 2 3 4 5

L mm

A mm

B mm

D mm

Ø mm

Ø mm

Ø mm

Vörunúmer

115 115 115 115 115

11 11 11 11 11

14 14 14 14 14

7,5 7,5 7,5 7,0 7,0

0,3-1,6 0,3-1,6 0,3-1,3 0,3-1,3 0,3-1,3

1,2 1,2 1,5 1,5 1,0

0,5 0,5 – 0,5 –

0714 07 36 1 0714 07 37 2 1 0714 07 38 3 0714 07 39 4 0714 07 40 5

Ávalur haus, lítill flái. Ávalur haus, með þráðhaldara. Ávalur haus án fláa fyrir yfirborðsskurð. Oddmjór haus, lítill flái. Oddmjór haus án fláa fyrir yfirborðsskurð.

M. í ks.

Klippur fyrir rafmagnsvinnu Staðall: DIN ISO 9654. Skaft: Þægilegt og gott grip. Liður: Ryðfrítt stálhnoð, fjaðurbúnaður með takmarkaðri opnun. Skurðarbrún: Nákvæm slípun, án fláa fyrir yfirborðsskurð. Lögun 1: 6 0° horn á haus, ryðfrítt stál. Lögun 2: Lítill haus, svört yfirborðshúðun. Lögun 3: Lítill haus, svört yfirborðshúðun, með þráðhaldara. Lögun 4: Venjulegur haus, svört yfirborðshúðun, vinsælasta gerðin. Lögun 5: Venjulegur haus, svört yfirborðshúðun, með þráðhaldara.

1 2 3 4 5

MWF - 08/03 - 06215 - © •

Vörunúmer L mm

A mm

125 125 125 125 125

60° 13,5

12,5 12,5 13,5 13,5

B mm

D mm

Ø mm

Ø mm

Ø mm

5,5 9,0 9,0 9,0 9,0

7,5 7,5 7,5 7,5 7,5

0,2-1,0 0,2-1,0 0,2-1,0 0,2-1,6 0,2-1,6

0,6 – – 1,2 1,2

– – – 0,6 0,6

M. í ks. 0714 07 41 1 0714 07 42 2 0714 07 43 3 1 0714 07 44 4 0714 07 45 5

469


Vírskerar

L mm

L tommum

160

6 1/2”

10 mm

24 mm2

Vörunúmer

M. í ks.

0715 07 51

1

Skaft: Höggþolið plast. Skurðarbrún: Fyrir þykka kopar- og álkapla, hentar ekki fyrir stálvíra, kremur ekki kapla, nákvæmur skurður. Fótur: Með gormi og lás. Liður: Skrúfuliður, stillanlegur. Haus: Ryðfrítt stál, gljáfægt. Notkun: Skurður, afeinangrun.

VDE-Vírskeri

L mm

L tommum

230

9”

Staðall: EN 60900. IEC 900. Skaft: Plast, einangrað, höggþétt, gott grip. Skurðarbrún: Fyrir þykka kopar- og álkapla, hentar ekki fyrir stálvíra, kremur ekki kapla, hert, nákvæmur skurður Liður: Skrúfuliður, stillanlegur. Haus: Ryðfrítt stál, gljáfægt.

Vörunúmer M. í ks. 16 mm2 16 mm 50 mm2

0715 07 50 1

Notkun: Skurður

VDE-Vírskeri

L mm

L tommum

160

6 1/2”

10 mm

24 mm2

Vörunúmer

M. í ks.

0715 07 55

1

Staðall: EN 60900. IEC 900. Skaft: Rautt, einangrað, stamt. Skurðarbrún: Fyrir þykka kopar- og álkapla, hentar ekki fyrir stálvíra, kremur ekki kapla, hert, nákvæmur skurður Liður: Skrúfuliður, stillanlegur. Haus: Krómhúðaður, þrykktur. Fótur: Einnar handar notkun, sker vel. Notkun: Skurður

MWF - 10/02 - 06670 - © •

Einnar handar skrallklippur

L mm

L tommum

250 280

6” 7”

32 mm 52 mm

240 mm2 380 mm2

Vörunúmer

M. í ks.

0715 07 54 0715 07 56 1

1

Staðall: EN 60900. IEC 900 (1 aðeins). Skaft: Rautt, einangrað, stamt. Skurðarbrún: Fyrir þykka kopar- og álkapla, hentar ekki fyrir stálvíra, kremur ekki kapla, hert, nákvæmur skurður. ­ Hægt er að losa klippurnar í hvaða stöðu sem er. Fótur: Einnar handar notkun, besta hlutfall handfangs. Liður: Skrallbúnaður. Notkun: Skurður, afeinangrun. Varahlutasett Vörunr 0715 07 541 Vörunr 0715 07 561

1) VDE-gerð

470

mjúkur vír Kopar + álvír


Product name Splitttöng

Fyrir hringsplitti, innan/utan

Stórir snertifletir •S töðugleiki þegar splittum er komið fyrir. Trygg festing • innsettum hringsplittum • E ndar missa ekki tak. Endar gerðir úr sterku fjaðrastáli •M ikill stöðugleiki, jafvel með föst hringsplitti.

Tangarhaus • Mjó lögun auðveldar aðgengi að hlutnum sem vinna á með. Skaft •S tamt handfang tryggir gott grip.

Splitttöng

Innri gormur (splitttangir fyrir hringsplitti, utan) • L iggur inni í skrúfuðum liðamótum. •H efur ekki áhrif á meðhöndlun. •S afnar ekki óhreinindum og týnist ekki. Skrúfuð liðamót •M ikil nákvæmni og auðvelt meðferðar.

Fyrir hringsplitti, innan Staðall: DIN 5256. Skaft: Plasthúðað • T ryggir gott grip, rennur ekki. Endar: Sterkt fjaðrastál. Sveigðir endar •M ikill stöðugleiki þegar splitti eru losuð eða þeim komið fyrir. Liður: Samanlagður og skrúfaður.

MWF - 09/03 - 01145 - © •

Notkun: Splitttöng fyrir hringsplitti, innan. L1 mm

DIN 5256 Lögun

140 140 180 225 320 130 130 165 210 305

C

beint D

Ø mm

D1 Ø mm

L2 L3 mm mm

Vörunúmer

M. í ks.

8 -   13 12 -   25 19 -   60 40 - 100 85 - 140   8 -   13 12 -   25 19 -   60 40 - 100 85 - 140

0.9 1,25 1,8 2,25 3,2 0,9 1,25 1,8 2,25 3,2

39 38 54 65 91 26 26 40 49 73

0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02

1

– – – – – 12 12 14 16 20

01 02 03 04 05 06 07 08 09 10

471


Product name Splitttöng fyrir hringsplitti, utan Staðall: DIN 5254. Skaft: Plasthúðað • Stamt með góðu gripi. Endar: Sterkt fjaðrastál. Sveigðir endar •M ikill stöðugleiki þegar splitti eru losuð eða þeim komið fyrir. Liður: Samanlagður og skrúfaður. Notkun: Splitttöng fyrir hringsplitti, utan.

L1 mm

DIN 5254 Lögun

140 140 180 225 320 130 130 165 210 305

A

beint B

Ø mm

D1 Ø mm

L2 mm

L3 mm

Vörunúmer

M. í ks.

3 -   10 10 -   25 19 -   60 40 - 100 85 - 140   3 -   10 10 -   25 19 -   60 40 - 100 85 - 140

0,9 1,25 1,8 2,25 3,2 0,9 1,25 1,8 2,25 3,2

39 38 56 70 92 27 27 40 55 73

– – – – – 12 12 15 16 20

0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02  0714 02

1

11 12 13 14 15 16 17 18 19 20

Splitttangasett Vörunúmer 0714 02 30 Lýsing Lögun C, 19-60 mm Lögun D, 19-60 mm

Vörunúmer Lýsing 0714 02 03 Lögun A, 19-60 mm 0714 02 08 Lögun B, 19-60 mm

Vörunúmer 0714 02 13 0714 02 18

M. í ks. 1

Vörunúmer 0714 02 12 0714 02 13

M. í ks. 1

Vörunúmer 0714 02 17 0714 02 18

M. í ks. 1

Vörunúmer 0714 02 31 Lýsing Lögun C, 12-25 mm Lögun C, 19-60 mm

Vörunúmer Lýsing 0714 02 02 Lögun A, 10-25 mm 0714 02 03 Lögun A, 19-60 mm

MWF - 10/03 - 07759 - ©

Vörunúmer 0714 02 32 Lýsing Lögun D, 12-25 mm Lögun D, 19-60 mm

Vörunúmer Lýsing 0714 02 07 Lögun B, 10-25 mm 0714 02 08 Lögun B, 19-60 mm

472


Product name splittatöng Staðall: DIN 5254 Handfang: plasthúðað • stamt, rennur ekki Töng: króm-vanadíum stál, mótað Haus: krómhúðaður Samskeyti: skarskeyti, fjöðrun Opin fjöðrun Gripfletir: samsíða

L1 mm

L1 inch

Form

200

8

Ø mm < ca. 27°  > 12

L2 mm

L3 mm

Vörunúmer

M. í ks.

45

10

0715 02  20

1

Notkun: Samsetning skeifulaga splitta, hringsplitti frá Ø 12 mm, t.d. öxulsplitti.

Gatatöng Handfang: plasthúðað • stamt, rennur ekki Töng: stál, galvaníserað Gatarar: hert stál, púðurhúðað Opin fjöðrun með lás Notkun: Til að gata pappír, pappa, leður, textílefni. Snúið haus til að velja rétta gatastærð.

L1 inch 9

D2 Ø mm 2.0; 2.5; 3.0; 3.5; 4.0; 5.0

Vörunúmer 0715 05 11

MWF - 02/04 - 01147 - © •

L1 mm 220

473

M. í ks. 1


fjölnota lykill

Mælir spennu án snertingar

155 mm

Notkun: Spennumælirinn nemur örugglega spennu í snúrutengjum, úttökum, öryggjum, rofum, innstungum, lömpum og ljósakeðjum. Greinir einnig hvort snúra er skemmd eða slitin. Fyrir nánast allar algengustu gerðir lása á rafmagnsskápum (sjá vörunr. 0715 16 20).

NÝTT Spennumælir

Handhægur samanbrjótanlegur lykill með plastklemmu. Hægt að geyma í vasa.

Segull

Rafmagnslykill fjölnota

Vörunúmer: 0715 16 25

eð tvöföldum snúningi. M Mismunandi lykla er hægt að færa í rétta stöðu.

Inniheldur: 6 mm ferning, 9 mm þríhyrning, 3–5 mm þverm. tvöfaldan bita, 7–8 mm ferning, 1/4” PH2 bita.

6 mm

7–8 mm

9 mm

Notkun: Kjörinn til notkunar í rofaskápum, gluggum, hurðum, hitakerfum, götuljósum og til að herða og losa skrúfur.

3–5 mm Rafmangslykill fjölnota (1)

1

2 140 mm

Fyrir lokunarkerfi í rafmagnsverkfræði, gas- og vatnsleiðslum og loftræstingu. Inniheldur: 5/6 mm ferning, 9 mm þríhyrning, 3–5 mm þverm. tvöfaldan bita, 7–8 mm ferning, 1/4” PH2 bita.

Segull

Smíða-/trélykill fjölnota (2)

Tækniupplýsingar: Mælisvið: 50 V – 600 V Tíðnisvið: 50 Hz – 60 Hz Þol: samsvarar DIN EN 61243-3 Hitaþol: 0°C til 40°C Rafhlöður: 2x 1,5 V flatar rafhlöður, fylgja

6–9 mm

Vörunr: 0715 16 20

8 mm

Vörunr: 0715 16 21

Fyrir allar algengar tæknilokanir, hurða- og gluggalása. Inniheldur: 5/8 mm ferning, 8 mm þríhyrning, 6–9 mm stækkanlegan ytri ferning, 1/4“ PH2 bita.

8 mm

5 mm

5 mm

6 mm

7–8 mm

9 mm

MWF - 05/09 - 11392 - © •

Notkun:

Tvöfaldur biti fyrir lása á rofaskápum (t.d. vörunr. 0715 16 20).

Nýr stækkanlegur ytri ferningur fyrir læsingar (t.d. vörunr. 0715 16 21).

474

Spennumælir án snertingar (vörunr. 0715 16 25).

3–5 mm


festiklemmur – sett

Festir málmplötur fljótt og auðveldlega fyrir suðu eða annars konar festingu. Vörunúmer 0965 744 17

Fljótlegt að festa og losa klemmur. Gríðarlegur tímasparnaður miðað við þvingur eða skrúfaðar klemmur. Hagkvæmasti kosturinn við hefðbundnar vise-griptangir. Lægsti innkaupakostnaðurinn. Mesta opnun miðað við klemmustærð. Vegna stærðarinnar (samsvarar gúmmíkanti) er hægt að stilla kemmurnar án áreynslu. Auðvelt að losa eða opna. Auðvelt að laga stillingu á málmplötum hvenær sem er. Hægt að nota hvar sem er vegna lögunar tangarinnar. Töngina er hægt að nota í þröngum aðstæðum, t.d. við skott, afturhurðir hlaðbaka, dyrasúlur, þríhyrnda glugga o.s.frv.

Innihald Innihaldslýsing 8 festiklemmur 8 festiklemmur 1 töng fyrir festiklemmur

Þykkt málms x mm 0–2,5 2,5–5 0–2,5

Vörunúmer 0713 744 025 0713 744 050 0713 744 01

M. í ks. 5 1

MWF - 02/04 - 05229 - © •

Notkunarleiðbeiningar

1. Setjið klemmuna í töngina og opnið.

2. Rennið klemmunni yfir brún málmsins og losið töngina.

475

3. Klemman heldur málminum á sínum stað. Setjið töngina á klemmuna til að losa.


Product name Afdráttarkló

2ja eða 3ja arma Tveggja punkta stillanlegar klær þrýstast upp að stykkinu. • Hægt að stilla eftir mismunandi stærð. – Hentar vel til að draga diska eða hjól sem komið er fyrir á löngu skafti. • Þ rýstingur á hlutinn eykst eftir því hversu miklu afli er beitt þegar togað er. – Afar örugg aðferð • Hamraður þverbiti og klær. • Niturhertur spindill • Fæturnir eru nákvæmnissmíð og grípa örugglega um þá hluti sem toga á.

A B mm mm mm

D E F hám. armar Vörunúmer L mm mm mm mm mm t

130 130 200 200 250 250

140 140 200 200 250 250

140 140 210 210 260 260

M14 x 1,5 M14 x 1,5 M18 x 1,5 M18 x 1,5 G5/8” G5/8”

17 17 19 19 24 24

18 18 25 25 32 32

11 11 16 16 18 18

2 2 3 3 3,5 3,5

2 3 5 7,5 8 12

2 3 2 3 2 3

M. í ks.

0714 522 132 1 0714 523 132 0714 522 202 0714 523 202 0714 522 252 0714 523 252

Afdráttarklær Fyrir ytra og innra grip – sett

MWF - 02/04 - 05931 - © •

Staða 1

notað að utan að innan

Staða 2

A mm   7–140 23–130

B mm 147 140

C mm 65 68

L mm 190 190

Vörunúmer 715 52 40

476

M. í ks. 1

Breytilegar afdráttarklær er hægt að nota með tveimur eða þremur örmum. • Í settinu eru 3 afdráttarklær fyrir innra grip og 3 afdráttarklær fyrir ytra grip. – Samsetning klóarinnar gerir hana mjög handhæga • Ekki þarf að nota verkfæri þegar klónni er breytt úr innra gripi í ytra grip eða úr tveggja arma í þriggja arma. – Breytt á nokkrum sekúndum • Með fjaðurbúnaðinum þarf aðeins að hreyfa tvo arma til að opna eða loka öllum þremur örmunum. – Afar einfalt í notkun • Því hærri sem dráttarkrafturinn er, þeim mun meiri verður þrýstingur armanna á stykkið. – Afar örugg aðferð • Þrykktur þverbiti og klær. • Niturhertur spindill. • Fæturnir eru nákvæmnissmíð og grípa örugglega undir þá hluta sem togaðir eru.


Product name Afdráttarklær Alhliða afdráttarkló, tveggja arma Er einnig hægt að nota fyrir ytra grip eftir að klóm er snúið við. • Venjuleg ­ afdráttarkló fyrir öruggan og fljótlegan drátt á diskum, hjólum, legum o.þ.h. • Þrykktur ­ burðarbiti og klær • Niturhertur ­ spindill • Fæturnir ­ eru nákvæmnissmíð og grípa örugglega undir þá hluta sem togaðir eru.

A B C mm mm mm   90 130 160 200 250 350 520

100 100 150 150 200 200 200

90–140 100–180 130–220 130–260 190–330 190–420 250–600

mm M14 x 1,5 M14 x 1,5 G 1/2” G 1/2” G 3/4” G 3/4” G 1”

L mm 140 140 210 210 280 280 310

mm 17 17 22 22 27 27 36

D E F hám. Vörunúmer mm mm mm t 22 22 30 30 36 36 36

12 12 18 18 28 28 28

3 3 3,5 3,5 6,5 6,5 6,5

3 3 5 5 7,5 7,5 10

M. í ks.

0714 522 090 1 0714 522 130 0714 522 160 0714 522 200 0714 522 250 0714 522 350 0714 522 520

Alhliða afdráttarkló þriggja arma

MWF - 02/04 - 05928 - © •

Er einnig hægt að nota fyrir ytra grip eftir að klóm er snúið við. • Hönnun ­ sem hefur sannað sig fyrir örugga og fljótlega losun á diskum, hjólum, legum o.þ.h. • Jöfn ­ þyngdardreifing á allar þrjár klærnar sem gefur öruggt grip og miðlægt tog • ­ Þverbiti úr steypujárni sökum þríhyrningslögunar • Þrykktar ­ klær • Niturhertur ­ spindill • Fæturnir ­ eru nákvæmnissmíð og grípa örugglega undir þá hluta sem togaðir eru.

A B C mm mm mm

mm   90 100   90–140 M14 x 1,5 130 100 100–180 M14 x 1,5 160 150 130–220 G 1/2”

L mm 140 140 210

mm 17 17 22

D E F hám. Vörunúmer mm mm mm t 22 22 30

12 12 18

3 3 3,5

3 3 5

M. í ks.

0714 523 090 1 0714 523 130 0714 523 160

477


Productafdráttarklær Alhliða name – sett Fyrir 6 mismunandi 2ja eða 3ja arma stillingar • Veglegt sett býður upp á hentugustu samsetningu hverju sinni. – Hægt er að sníða afdráttarklóna sem best að verkinu hverju sinni. Öruggt grip með þremur örmum, eða aðeins tveimur ef pláss er lítið • Löng og mjó lögun klónna hentar sérlega vel þegar unnið er á þröngum stöðum. — Fjölbreytt notagildi jafnvel í miklum þrengslum • ­ Sölupakkning: Taska inniheldur einn 2ja arma og einn 3ja arma þverbita, 9 klær í 3 mismunandi stærðum og einn spindil.

A B1 B2 B3 D E F hám. Vörunúmer M. mm mm mm mm mm í ks. L mm mm mm mm mm t 120 100 200 250 M14 x 1,5 140 17 27 6 3,6 2,5 0714 52 500 1

Afdráttarkló, 2ja eða 3ja arma

MWF - 02/04 - 05930 - © •

Klær með tveimur endum, breiðum og mjóum, þrýstast upp að hlutnum.

A B mm mm mm   90 80 M14 x 1,5 90 80 M14 x 1,5 160 130 M18 x 1,5 160 130 M18 x 1,5

L mm 125 125 170 170

mm 17 17 19 19

D1 D2 E F hám. armar Vörunúmer mm mm mm mm t 10 10 20 20

17 17 24 24

7 7 13 13

2 2 3 3

2 3 5 7,5

2 3 3 3

M. í ks.

0714 522 091 1 0714 523 091 0714 522 161 0714 523 161

478

• ­ Eftir því sem togkrafturinn er meiri, því meiri verður þrýstingur klónna á hlutinn. – Afar örugg aðferð • ­ Hægt er að skipta um enda að vild með því að snúa klónum. – Notið breiðari endana til að toga af meira öryggi og mjórri endana til að toga þar sem pláss er lítið • ­ Víðu endarnir í vörunúmerum 714 522 161 og 714 523 161 hafa rauf sem er 8 mm á breidd. – Einnig er hægt að toga skífur eða tannhjól af með M8 skrúfum • ­ Þrykktur þverbiti og klær. • ­ Niturhertur spindill. • ­ Fæturnir ná öruggu og góðu gripi undir hlutinn sem á að losa.


Product namefyrir innra grip Afdráttarkló Til að fjarlægja mjög fastar kúlulegur, hringi og fóðringar. •S érstaklega lagaðar dráttarklær sem ná gripi aftan við innra borgat kúlulegu. •S núnar og hertar dráttarklær.

ØA mm

ØB mm

C mm

D mm

E mm

ØF mm

ØG mm

H mm

Vörunúmer

M. í ks.

5-8   8 - 12 12 - 15 14 - 19 19 - 25 24 - 30 30 - 35 35 - 45 45 - 55 55 - 70

4   6,8   9,5 11,5 16 19 25 28 38 46

10   15   22   27   55   55   68   86   86 115

64   64   70   72   78   90   90 110 110 143

106 106 110 118 124 136 136 170 170 206

12 14 15 16 16 19 25 28 30 38

26 26 26 28 28 35 35 42 42 55

M10 M10 M10 M10 M10 M10 M10 M14 x 1,5 M14 x 1,5 M14 x 1,5

0714 525 051 0714 525 052 0714 525 053 0714 525 054 0714 525 055 0714 525 056 0714 525 057 0714 525 058 0714 525 059 0714 525 060

1

Notkunarleiðbeiningar Komið afdráttarklónni fyrir inni í gatinu. Herðið róna (2) þar til hún myndar mótstuðning (3). Dráttarklóin (4) opnast og nær taki aftan við leguna. Skrúfið mótstuðninginn eða púllarann á fleygspindilinn (1) og losið leguna.

Púllari fyrir afdráttarklær Til að draga hlut af á fljótlegan hátt með afdráttarkló fyrir innra grip.

L Þyngd fyrir innra grip, fyrir borgöt mm kg vörunúmer Ø mm

Fleygspindill (H)

Vörunúmer

M. í ks.

280 0,4

0714 525 051 – 0714 525 057

5–35

M 10 M7

0714 525 030 1

630 3,2

0714 525 051 – 0714 525 060

5–35 35–70

M 10 0714 525 031 M 14 x 1,5 15–16G

• E ftir að afdráttarklónni hefur verið komið fyrir skal skrúfa stöng púllarans á fleygspindilinn (2) og draga með púllaranum.

Millistykki – sett (6 hlutir)

MWF - 05/11 - 12423 - ©

Vörunr. 0714 525 032

M10 / M7

M10 / M10

M14x1,5 / 15-16G

15-16G / M14x1,5

M16x1,5 / M10

479

M16x1,5 / M14x1,5

M. í ks. 1

Tengi- eða minnkunarstykki fyrir Würth afdráttarkló fyrir innra grip, vörunr. 0714 525 001–0714 525 010 og 0714 525 051–0714 525 060. Notist einnig með púllara fyrir afdráttarkló, vörunr. 0714 525 030 og 0714 525 031, eða ef fleygspindill hefur glatast.


Product name fyrir bifreiðar Afdráttarklær Afdráttarkló fyrir spindilkúlur Til að ná boltum úr kúluliðum á sektorsörmum og millistöngum. • Klóin er hönnuð í samráði við spindilkúluframleiðendur (hefðbundin Daimler-hönnun). • Einföld og fljótleg í notkun. • ­ Hertur spindill með svartri yfirborðshúðun. 1 Þrykktur stofn 2 Stofninn fínsteyptur úr stáli

A mm

B mm

C mm

18 23 29 40 46

36 45 60 80 100

36 44 55 80 90

mm M14 x 1,5 M16 x 1,5 M18 x 1,5 G 1/2" G 3/4"

L mm 40 55 68 140 160

mm 17 17 19 22 27

Vörunúmer

M. í ks.

0715 52 28 1 0715 52 29 1 0715 52 30 1 0715 52 31 2 0715 52 32 2

1

Alhliða afdráttar-kló fyrir spindilkúlur Til að losa bolta úr spindilkúlum á auðveldan hátt. Hentar sérstaklega fyrir eftirfarandi bifreiðategundir: • ­ Audi, BMW, Fiat, Ford, DaimlerChrysler, Opel, Nissan, Toyota, VW, Volvo. • ­ Boltanum er ýtt út úr kúlunni ofan frá. • ­ Þrykktur stofn og armur. • ­ Hertur spindill með svartri yfirborðshúðun.

2

1 A mm

B mm

C mm

20 18 – 22

50 50

158 100

mm M16 x 1,5 M14 x 1,5

L mm mm 70 24 35 17

Vörunúmer

M. í ks.

0714 52 28 1 0714 52 30 2

1

1 Þrykktur stofn 2 Stofninn fínsteyptur úr stáli

Alhliða afdráttar-kló fyrir spindilkúlur

MWF - 01/06 - 05936 - © •

Til að ná boltum úr spindilkúlum í vörubifreiðum, rútum og vinnuvélum. • Sterk ­ og traust hönnun fyrir mikla átaksvinnu. •­ Boltanum er ýtt út úr kúlunni ofan frá. • Þrykktur stofn og armur. • Hertur ­ spindill með svartri yfirborðshúðun.

A mm

B mm

C mm

32 40

70 85

175 175

mm M18 x 1,5 M18 x 1,5

L mm mm 75 19 90 19

Vörunúmer

M. í ks.

0714 52 310 0714 52 320

1

480


Plastsmellubani

Breidd Lengd Hæð 22 mm 270 mm 8 mm

Þyngd 57 g

Plastkíll

Vörunúmer 0714 58 31

Breidd Lengd Hæð 32 mm 200 mm 25 mm 60 mm 200 mm 25 mm

M. í ks. 1

Plastspennijárn

Lengd 190 mm

Þyngd 14 g

Vörunúmer 0714 58 39

Lokkari

Stærð 260 mm

Kúluhaus 45 mm

Spaði 52 mm

M. í ks. 1

Vörunúmer: 702 698 1

Vörunúmer: 703 861 1

Klæðningajárn

Lengd 280 mm

Vörunúmer 0714 58 39

falstöng

Vörunúmer 714 58 33

pakkningarskafa

Lengd 260 mm

M. í ks. 1

Suðupinnar

Réttingajárn

Vörunúmer 0714 58 32 0714 58 321

Alhliða slípi- og skurðarvél

Loftskurðarhnífur

Vörunúmer 715 02 46

Þyngd 85 g 145 g

Stærð, b. á bakka 325 mm, 22 mm Stærð 2,0 mm 2,6 mm

Vörunúmer 691 500 080 691 500 081

Vörunúmer 714 35 51

481

Vörunúmer 715 02 45


Product name Réttingarverkfæri

Réttingarhæll Vörunúmer: 715 74 02

Réttingaklossi Vörunúmer: 715 74 04

Réttingaklossi tálaga Vörunúmer: 715 74 07

Réttingaklossi Vörunúmer: 715 74 13

Réttingahamar Vörunúmer: 715 74 23

Hamar Vörunúmer: 715 74 25

Réttingahamar Vörunúmer: 715 74 27

Hamar Vörunúmer: 715 74 30

Réttingahamar Vörunúmer: 715 74 31

Hamarskaft fyrir réttingah. Vörunúmer: 715 74 35

Réttingaverkfæri Vörunúmer: 715 74 40

Réttingarsleif lítil Vörunúmer: 715 74 41

Réttingajárn Vörunúmer: 715 74 42

Sleif Vörunúmer: 715 74 43

Réttingaverkfæri Vörunúmer: 715 74 44

Réttingarjárn Vörunúmer: 715 74 45

Réttingajárn lady-fótur Vörunúmer: 715 74 46

Spennijárn/réttingajárn Vörunúmer: 715 74 47 Þrí-kant leguskafa stærð 8 Vörunúmer: 715 74 51 Þrí-kant leguskafa stærð 8 Vörunúmer: 715 74 54 Tjakkur Body-Jack sett Vörunúmer: 715 740 100

482

Réttingatjakkur 4 tonn sett Vörunúmer: 715 740 20 Réttingatjakkur Vörunúmer: 715 740 24 Framlenging 215 mm Vörunúmer: 715 740 33 Framlenging 420 mm Vörunúmer: 715 740 34


Product name Réttingasett með límingartækni

Með því að líma togskálarnar á ­er hægt að rétta flatar dældir og beyglur í mismunandi efni og yfirborði.

3 7

Vörunúmer 0691 500 111

4 6

Ekki þarf að fjarlægja óskemmt lakk • Ekki þarf að lakka. (Það fer eftir gæðum lakksins og því hvernig varan er notuð hvort hægt sé að rétta án þess að lakka.)

5

15

13

Ekki þarf að fjarlægja klæðningu að innanverðu eða aftengja rafgeymi • E kki þarf að taka í sundur eða setja saman. 9 14

2

11

1

E ngin ummerki eftir suðu á innri hlið yfirbyggingar • E kki þörf á endursmíð. Lítil hitamyndum gerir kleift að vinna með viðkvæma hluta • Fjölbreyttir ­ notkunarmöguleikar, t.d. á bensíntönkum á mótorhjólum, geymum úr ryðfríu stáli o.s.frv.

10 12

Stórar togskálarnar gera kleift að rétta á auðveldan hátt • E ngin þörf á endursmíði eins og í réttingum með punktsuðu. 0691 500 115

0691 500 116

0691 500 117 0691 500 118

0691 500 121 0691 500 122

Dæmi um notkun

Innihald (sjá einnig á næstu síðu): Réttingasettið inniheldur öll þau tól og aukahluti sem þörf er á fyrir viðgerð að undanskildum raftækjum.

MWF - 02/04 - 06143 - © •

Notkun á togskálum: Fimm mismunandi gerðir togskála sem fylgja í settinu henta fyrir margvíslega vinnu á smáum, litlum, hringlaga og ílöngum beyglum og dældum. Hægt er að nota togskálarnar aftur.

Sendibíll

Mótorhjól

Blæja

Skottlok

Hægt að nota á eftirfarandi efni: • L akkað yfirborð. • Stálplötur, ómeðhöndlaðar eða galvaníseraðar. • R yðfrítt stál. •Á l. • P lötuþykkt frá 0,5 til 2 mm.

483


Product name Réttingasett með límingartækni

Vörunúmer 0691 500 111

Vara  1  2  3

Lýsing Réttingajárn Límstautur (0,5 kg af sérlími, þverm. 12 mm) Stíf, kringlótt togskál (gul), þverm. 40 mm Hentar fyrir hringlaga og stórar dældir, efnið í togskálinni leyfir mikinn togkraft og álag

Sett innih.  1

4

Kringlótt, sveigjanleg togskál (fjólublá), þverm. 40 mm Hentar fyrir hringlaga dældir og dældir með köntum, hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það

0691 500 116

5

Stíf, sporöskjulaga togskál (gul), 47 x 33 mm Hentar fyrir rispur og rákir, efnið í togskálinni leyfir mikinn togkraft og álag

0691 500 117

6

Sveigjanleg, sporöskjulaga togskál (fjólublá), 47 x 33 mm Hentar fyrir rispur og rákir, hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það

0691 500 118

7

Lítil, kringlótt sogskál (blá), þverm. 35 mm Hentar fyrir hringlaga og litlar dældir, hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það

0691 500 121

8

Tunnulaga togskál (fjólublá), 37 x 33 mm Hentar til að fjarlægja rákir, togskálunum er komið fyrir hlið við hlið og svo togað í þær til skiptis

0691 500 122

9 10 11 12 13 14 15

Ásetningarstykki fyrir togskálar (auðveldara að setja á og fjarlægja) Sérstakur sveigjanlegur spaði (sem auðvelt er að fjarlægja límleifar af) Hanskar, stærð 9 (verja gegn bruna) Flókaslípiefni (til að gera togskálarnar grófari fyrir fyrstu notkun) Hreinsiklútar (henta mjög vel fyrir asetón og forhreinsi) Asetónhreinsir (hreinsar allar leifar af dældunum) Forhreinsir (hreinsar bræðilímið af)

1

0691 500 114 0691 500 120 0899 410 09 0585 44  600 0899 800 901 0893 460 0893 200 1

10

2 50  1

Vörunúmer 0691 500 112 0890 100 057 0691 500 115

M. í ks.    1   10

1

10 500    1

Notkun

1. Hreinsið dældina með asetónhreinsi.

2. S etjið viðeigandi togskál á ásetningarstykkið og berið sérlímið á miðju hennar.

3. Límið togskálina á dýpsta punkt dældarinnar og kælið með þrýstilofti.

4. Setjið réttingajárn inn í togskálina og réttið úr dældinni.

MWF - 07/06 - 04719 - © •

Hitablásari Vörunúmer: 0702 203 0 Bræðilímbyssa Vörunúmer: 0702 620 5. Hitið togskálina upp að u.þ.b. 150°C með hitablásara og dragið hana frá með ásetningarstykkinu.

6. H itið upp það sem eftir situr af líminu og fjarlægið það með spaðanum.

7. Fjarlægið límleifar með forhreinsi. Tilbúið!

484


® PinPullername Product Réttingasett

Alhliða réttingasett með suðu- og límingartækni fyrir stál eða málaða yfirborðsfleti. Vörunúmer 0691 500 169 14

15

1 9

12

6 3

11

8 10

7

13

4 5

2

Innihald Hlutur Lýsing  1 PinPuller réttingatöng með snertifótum Suðuhlutir  2 PinPuller elektróða, þreföld  3 PinPuller elektróða, fjórföld  4 Koparelektróða  5 Skrúfjárn, stutt, 1,2 x 6,5 mm  6 Elektróðuþjöl Límhlutir  7 Minilifter ásetningarstykki fyrir togskálar  8 Togskálar, kúlulaga (rauðar), 5 x Ø 16 og 5 x Ø 27 mm  9 Togskálar, kúlulaga (rauðar), 5 x Ø 21 og 5 x Ø 32 mm 10 Límstautar, brúnir, mjög sterkir, Ø 12 mm 11 Plastkíll 12 Réttingarkónn úr plasti 13 Hanskar, stærð 9 14 Asetónhreinsir, 250 ml 15 Límhreinsir, 150 ml

í setti 1

Vörunúmer 0691 500 170

M. í ks. 1

1 1 1 1 1

0691 500 173 0691 500 175 0691 500 178 0613 251 065 0691 500 179

2 2 1 1 1

1 4 4 10 1 1 1 1 1

0691 500 183 0691 500 154 0691 500 155 0890 100 050 0714 58  32 0691 500 150 0899 410 09 0893 460 0893 141

1 10 10 10 1 1 12 1 1

Handhægt • Settið inniheldur öll nauðsynleg verkfæri til réttinga með suðu eða límingu. – Öll verkfæri til staðar og tilbúin til notkunar. Fljótlegt og einfalt • Vel skipulagt sett með öllum verkfærum og efnum sem þarf. – Fljótlegt að finna rétta verkfærið. Alhliða sett PinPuller réttingasett fyrir mismunandi notkun: • smávægilegar til meðalstórar dældir. • beyglur og láréttar rispur. • suðu- og límingartækni. – Mjög hagkvæmt.

PinPuller® sett Hluti af SmileRepair kerfinu (sjá kafla „Hillukerfi og verkfæravagnar“).

Aukahlutir

MWF - 03/09 - 07931 - © •

Lýsing Snertifótur með gúmmípúða (1 par) Hreinsiklútar Stíf, kringlótt togskál (gul), Ø 40 mm Kringlótt, sveigjanleg togskál (fjólublá), Ø 40 mm Stíf, sporöskjulaga togskál (gul), 47 x 33 mm Sveigjanleg sporöskjulaga togskál (fjólublá), 47 x 33 mm Tunnulaga togskál (fjólublá), 37 x 33 mm Lítil, kringlótt togskál (blá), Ø 35 mm

Vörunúmer 0691 500 156 0899 800 901 0691 500 115 0691 500 116 0691 500 117 0691 500 118 0691 500 122 0691 500 121

M. í ks. 1 500 10 10 10 10 10 10

Snertifótur með gúmmípúða Vörunúmer 0691 500 156

Raftæki Bræðilímbyssa Vörunúmer 0702 621 1 Hitablásari Vörunúmer 0702 203 0 PinPuller spot Vörunúmer 0691 500 290

Stálplötur með suðuhlutum

Málað yfirborð með límingarhlutum

485


Product name Hurðakarmaþvinga •H urðakarmaþvingan styður örugglega við hurðakarminn þegar fyllt er upp í gatið í veggnum með froðu. • E kki þarf að stilla af með millileggum, fleygum eða klemmum. • J afnvel þótt þrýstingurinn frá froðunni innan frá sé ójafn, er ekki hætta á vindingi. Notkun

Útvíkkun í mm 545 – 1010

Þyngd kg/stk. 1,35

Stuttur þverbiti fyrir 6 til 13 cm þykka veggi

Vörunúmer 0695 965 1

M. í ks. 1

Langur þverbiti fyrir 13 til 30 cm þykka veggi Tvær þvingur eru settar á hvert hurðarop, önnur í sömu hæð og skráin og hin í sömu hæð og neðri hjarirnar. Flöt klemmiplatan á klemmibúnaðinum festir hurðakarmaþvinguna svo í grópum karmsins. Með vængjaskrúfunum á hliðunum er hægt að styðja þvinguna við vegginn og stilla hana af. Áprentaði kvarðinn auðveldar að stilla þvinguna til samræmis við stærð karmsins. Hægt er að koma hurðakarmaþvingunum fyrir strax á verkstæðinu, en þannig er hægt að flytja hurðakarminn á byggingarstað með öruggum hætti.

MWF - 08/02 - 00572 - © •

Burðargrind fyrir hurðakarmaþvingur, með þvingum

Innihald hver 6 hurðakarmaþvingur

Þyngd kg / heilt sett 11,00

Vörunúmer 0695 965 2

M. í ks. 1

486


þvinga

Fyrir trausta og stífa klemmu sem gefur ekki eftir. • F astur biti og hreyfanlegur biti úr hágæða, dufthúðuðu og hamranlegu steypujárni (nr. 1). – Mikill stöðugleiki og bætt vörn gegn tæringu. • Færanleg, kaldmótuð þrýstiplata, galvaníseruð (­ nr. 2). • Með rennivörn þar sem skrúfupinni grípur í sporið (nr. 3) – Mikið öryggi, rennur ekki til eða losnar. • Holt prófílspor úr kalddregnu gæðastáli, með sex grópum, galvaníserað (nr. 4). – Mikill stöðugleiki og bætt vörn gegn tæringu. • Spindill með trapisuskrúfu, valsaður og hertur (nr. 5) SFlb – Afar slitþolinn og skrúfast vel. • Með hlífðarplasti (nr. 6).

6 1

3

2

L mm   120   160   200   250   250   300   400   500   600   800 1000   300   500   600   400   500   600   800 1000

5

4

L 1 mm   60   80 100 100 120 120 120 120 120 120 120 140 140 140 175 175 175 175 175

B mm 20 25 27 27 29 29 29 29 29 29 29 32 32 32 32 32 32 32 32

L 2 mm  5  6  7  7  9  9  9  9  9  9  9 10 10 10 10 10 10 10 10

Vörunúmer M. í ks. 1 0714 671 12 0714 671 16 0714 671 20 0714 672 25 0714 671 25 0714 672 30 0714 672 40 0714 671 500 0714 671 600 0714 671 800 0714 671 101 0714 671 30 0714 672 50 0714 672 60 0714 671 40 0714 673 50 0714 673 60 0714 672 80 0714 672 100

Traust útfærsla (þvinga) án hlífðarplasts.

L mm   500   600   800 1000 1250 1500 1800 2000 2200 2500

L 1 mm B mm 120 35

L 2 mm Vörunúmer 11 0714 671 50 0714 671 60 0714 671 80 0714 671 100 0714 671 125 0714 671 150 0714 671 180 0714 671 200 0714 671 220 0714 671 250

MWF - 01/06 - 00565 - ©

Hlífðarplast fyrir allar þvingur Rennið hlífðarplastinu einfaldlega á og klippið til eftir þörfum. • Hægt að setja á báðar hliðar og klippa til að vild. Vörunúmer 0714 67 102 M. í ks. 2

487

M. í ks. 1


stálþvingur

Léttar og meðfærilegar fyrir fjaðrandi, sveigjanlega og næma festingu. Stálþvinga með viðarskafti • R ennihlutinn og klemmuhornið eru úr einu stykki, hitamótað, styrkt og galvaníserað. – Stöðug og lítill vindingur, jafnvel við mikið átak. • F æranleg þrýstiplata, galvaníseruð. – Góð aðlögun og bætt vörn gegn tæringu. •K aldmótuð trapisuskrúfa með svartri yfirborðshúðun. – Afar slitþolin og auðveld í notkun. •H andhægt viðarskaft, hnoðneglt, slétt. – Besta mögulega aflbeiting. L hám. mm 160 200 250 300 400 500 600

L 1 mm   80 100 120 140 120 120 120

B mm 16,0 19,5 22,0 25,0 25,0 25,0 25,0

L 2 mm   7,5   9,5 10,5 12,0 12,0 12,0 12,0

Vörunúmer 0714 6t74 16 0714 674 20 0714 674 25 0714 674 30 0714 674 40 0714 674 50 0714 674 60

M. í ks. 1

Vörunúmer 0714 675 25 0714 675 30 0714 675 50 0714 675 80 0714 675 100 0714 675 125 0714 675 150

M. í ks. 1

Suðuþvingur með T-skafti • Traust hönnun með styrktum rennibita og klemmuhorni. – Fyrir mikinn þrýsting og aukið öryggi. • Hreyfanleg þrýstiplata sem hægt er að snúa um 35°. – Lagar sig vel að hlutnum sem á að festa. •S pindill með valsaðri, kaldmótaðri og hertri trapisuskrúfu. – Með T-skaftinu fæst aukin spenna.

1 2 3

L hám. mm   250   300   500   800 1000 1250 1500

L 1 mm 120 140 120 120 120 120 120

B mm 30 30 30 30 30 30 30

L 2 mm 15 15 15 15 15 15 15

MWF - 10/03 - 00566 - ©

Fljótspenniþvinga úr stáli • Með snúanlegri, hertri, galvaníseraðri þrýstiplötu úr stáli (1). – Afar slitþolin, mikil ending. • Festibúnaður með rennibita smíðaður úr einu stykki, hertur og galvaníseraður (2). – Fyrir mælda og örugga festingu. • Hjámiðja úr sindruðu stáli með mikilli yfirborðshörku (3). – Afar slitþolið. L hám. mm 160 200 250 300 400

L 1 mm   80 100 120 140 120

488

B mm 16,0 19,5 22,0 25,0 25,0

L 2 mm   7,5   9,5 10,5 12,0 12,0

Vörunúmer 0714 676 16 0714 676 20 0714 676 25 0714 676 30 0714 676 40

M. í ks.

1


Product name Hraðspenniþvingur

Opnun og lokun með annarri hendi. Þvingaðu hluti saman af meira öryggi. • 150 kg þvingun. • Djúp klemmustykki með krossgróp. Þægilegt handfang sem fer vel í hendi. • Tveggja þátta grip. •Ó þarfi að færa höndina til, t.d. þegar þvingan er opnuð. • Auðvelt að losa þvinguna. Má einnig nota til að halda hlutum í sundur, fyrir alhliða notkun. •A uðvelt að snúa með því að einu að ýta á hnappa. Klemmustykki gerð úr plasti sem hert er með glertrefjum. •A far sterkbyggð og endist lengi. Festingar sem auka þægindi. • Þ vinguna má setja á borð.

L hám. mm 150 300 450 700

L2 mm 100 100 100 100

L3 mm 6 6 6 6

B mm 20 20 20 20

L1 hám. mm 410 560 710 960

Vörunúmer 0714 662 150 0714 662 300 0714 662 450 0714 662 700

M. í ks. 1

Meiri möguleikar með því að ýta á hnapp

Hlutum haldið saman

Breytt úr saman í sundur

MWF - 06/09 - 11464 - © •

Festingar til að auðvelda notkun og festingu á vinnuborði

489

Hlutum haldið í sundur

Einnar handar opnun


Product name kantþvinga

Fyrir fljótleg handtök með annari hendi Úr áli. • Létt. Yfirborð er míkróhúðað. • Varið gegn tæringu og upplitun. Stór þrýstiplata með inngreiptu, litlausu og mjúku yfirborði. • Mjúkt grip og rennur ekki til. Handhægt skaft úr höggþolnu plasti sem hentar vel fyrir notkun með annarri hendi.

Klemmuvídd mm 10-55

Skögun mm 0-45

Þyngd kg 0.85

Vörunúmer 0714 678 35

M. í ks. 1

Púðarnir eru snúanlegir sem eykur afl þvingunnar.

Hornþvinga • Til að festa saman í vinkil. • Snúanleg þrýstistykki úr höggþolnu plasti með mjúku yfirborði. • Ramminn styður við horn á bilinu 40° - 120°. • Sterkbyggð. • Hentar fyrir tré og málm. Hám. Þyngd Vörunúmer M. klemmuvídd í ks. 105 mm

490

2.000 g 0715 67 32 1


Product name Skrúfstykki • Samansoðið stál. •S panhertir kjaftar og steðji tryggja mikla endingu.

B1 A T hám. R L1 h mm mm mm mm/tommur Ø mm mm

D Ø mm kg

Vörunúmer

M. í ks.

120

120 65

15–46 5/8”–1 1/4”

365

165

135

10

0714 671 01

1

140

180 90

20–100 3/4”–4”

450

215

150

19

0714 671 02

• Samansoðið stál. •S panhertir kjaftar og steðji tryggja mikla endingu. • Með stillanlegu spori.

B1 A T mm mm mm

R L1 h mm/tommur Ø mm mm

D Ø mm kg

Vörunúmer

M. í ks.

125 150

– –

145 165

0714 671 03 0714 671 04

1

150 80 200 100

355 460

150 180

11 17

Maskínuskrúfstykki 1

•M eð láréttan og lóðréttan kjaft til að grípa um hringlaga efni.

2

B1 mm

B2 mm

A hám. mm

L1 mm

H1 mm

H2 mm

kg

100 100

150 185

85 115

275 375-480

65 74

30 35

5 9

Vörunúmer

M. í ks.

0714 671 05 1 1 0715 670 100 2

2. Styrkt gerð með tveimur mótstæðum prismukjöftum. Mikil gæði, langt spor.

491


Slaghamrar Þýsk hönnun, samkvæmt DIN 1041, með tvísveigðu skafti úr aski • Spanhertur haus. – Ákjósanleg höggþyngd, flísast ekki úr. • Tvísveigt, lakkað skaft úr aski. – Fer vel í hendi, endist lengi. • Skaft fest með fleyg. M. í ks.

Þyngd L g mm

Fleygar Stærð fyrir hamar g

Vörunúmer

1 2 3 5 6 7 8

0715 736 01 5 0715 736 02 0715 736 03 0715 736 04 0715 736 05 0715 736 06 0715 736 07

100–200   250–300   400–500   800 1000 1250–2000 1250–10000

M. í ks.

100   200   300   400   500   800 1000 1500 2000

260 280 300 310 320 350 360 380 400

Vörunúmer

Vörunúmer

0715 731 10 0715 731 20 0715 731 30 0715 731 40 0715 731 50 0715 731 80 0715 731 100 0715 731 150 0715 731 200

0715 735 10 0715 735 20 0715 735 30 0715 735 40 0715 735 50 0715 735 80 0715 735 100 0715 735 150 0715 735 200

1

Með hulsu á skafti Þýsk hönnun, samkvæmt DIN 1041 með hnotuskafti •M eð hertri hlífðarhulsu á skafti. – Engar skemmtir á skafti. •M eð tvísveigðu hnotuskafti. M. í ks.

Þyngd L g mm   200   300   500   800 1000

280 300 320 350 360

Vörunúmer

Vörunúmer

0715 73  0715 73  0715 73  0715 73  0715 73

0714 730 102 0714 730 103 0714 730 105 0714 730 108 0714 730 110

20 30 50 80 100

1

Með plastskafti Með sterkbyggðu, þriggja hluta skafti til notkunar undir erfiðum kringumstæðum

MWF - 01/05 - 07524 - © •

2

3

•K jarni skaftsins (1) er gerður úr álböndu sem dregur úr titringi við notkun og gerir hamarinn einstaklega sterkan. • P ólýamíð-hlutinn (2) er vel festur við hamarhausinn. •A ukinn styrkur með stálfleyg (3). •M júkt handfang úr hitadeigu gúmmíi (4) kemur í veg fyrir að hamarinn renni til í hendi og eykur þægindi.

4

1

492

Þyngd g

L mm

Vörunr.

300   500 1000

287 316 360

0714 732 403 0714 732 405 0714 732 410

M. í ks. 1


Slaghamar

Þýsk hönnun samkvæmt DIN 6475 Með tvísveigðu skafti úr aski. Þyngd L g mm

Vörunr.

Vörunr.

1000 1250 1500 2000

0715 732 100 0715 732 125 0715 732 150 0715 732 200

0715 735 01 0715 735 01 0715 735 02 0715 735 03

260 260 280 300

M. í ks. 1

Með plastskafti • Með sterku, þriggja hluta skafti til notkunar í erfiðustu kringumstæðum. •S terkbyggður hamar sem fer vel í hendi og mætir hörðustu kröfum.

Koparhamar

Þyngd g

L mm

Vörunr.

1000 1500

260 280

0714 734 510 0714 734 515

M. í ks. 1

Í laginu eins og slaghamar • Með tvísveigðu hnotuskafti.

Sleggja

Þyngd g

Vörunr.

M. í ks.

1000

0715 733 100

1

Þýsk hönnun samkvæmt DIN 1042 • Með skafti úr aski. Þyngd g

Vörunr.

Vörunr.

3000   4000   5000   6000   8000 10000

0715 732 300 0715 732 400 0715 732 500 0715 732 600 0715 732 800 0715 732 900

0715 735 300 0715 735 300 0715 735 500 0715 735 500 0715 735 900 0715 735 900

Kúluhamar MWF - 01/05 - 07525 - © •

Þyngd gr. 225 340

493

Vörunúmer 1715 73 420 1715 73 430

M. í ks. 1


BAKSLAGsLAUS Hamar Þyngd gr. 400 700 1000 1650

Ø mm 30 40 50 60

Vörunúmer 715 72 52 715 72 54 715 72 56 715 72 58

simplex létthamar Einnig til skiptihausar úr plasti, gúmmí, nylon og mjúkmálmi. Þyngd gr. 655 1130

Gúmmíhamar

Ø mm 30 40

Vörunúmer 715 72 10 715 72 20

DIN 5128 gerð A • Báðir fletir flatir. •S kaft úr lökkuðum aski.

Klaufhamrar

Ø mm

Lengd Lengd Þyngd Vörunúmer hauss mm skafts mm g

65 90

115 135

340 380

510 1200

0715 734 08 1 0715 734 009

Þýsk hönnun samkvæmt DIN 7239 •H amarhaus málaður svartur. •M eð haldara fyrir nagla (ekki segulmagnaður). •S tálskaft tengt hamarhaus með láshring. Þyngd g 600

Vörunúmer 0715 733 01 0715 733 02 *

M. í ks. 1

Vörunúmer 1715 730 16 715 730 161

M. í ks. 1

* Með segulhaldara fyrir nagla.

MWF - 07/09 - 07526 - © •

DIN 7239 Lýsing Fíberskaft Stálskaft

494

M. í ks.


Productog Meitlar name úrrek • Efnabætt verkfærastál í haus sem mun ekki brotna upp eða flísast úr. • Allur meitillinn er hertur sem gerir hann öruggari við alla meitlun.

• Hausinn á úrrekinu er hertur í gegn, höggþolnir og seigir, brotna síður. • Olíuþolið PVC handfang hindrar handmeiðsl vegna vindhögga.

• Höggin fara ekki í hendina. • Áttkantað handfangið hindrar að meitillinn rúlli til og detti. • Króm-Vanadíum lofthert stál.

Rafvirkjameitill með tveimur eggflötum Flatur og ávalur

Flatmeitill Skv. DIN 6453 • Högghaus með bættu stáli.

Krossmeitill Skv. DIN 6451 • Högghaus með bættu stáli.

Lengd 250mm

23x13mm

Vörunúmer 714 63 34

Lengd 125mm 150mm 175mm 200mm

14x9mm 17x11mm 20x12mm 23x13mm

Vörunúmer 714 63 01 714 63 02 714 63 03 714 63 04

26x7mm

Vörunúmer 714 63 35

18 mm

Vörunúmer 714 63 36

Fúgumeitill Flatur og ávalur Lengd 250mm

26x13mm

Vörunúmer 714 63 07 714 63 08 714 63 09

Vörunúmer 714 63 37

Spíssmeitill Skv. DIN 7256 • Högghaus með bættu stáli.

Stein- og múrameitill Skv. DIN 7254, Form B • Högghaus með bættu stáli. Lengd 300mm 400mm

Steinmeitill Áttkantur Lengd 300mm

14x9mm 17x11mm 20x12mm

60° snúningur

Raufarmeitill Flatur og ávalur Lengd 230mm

Lengd 125mm 150mm 200mm

Vörunúmer 714 63 11 714 63 12

16 mm 18 mm

Vörunúmer 714 63 18 714 63 19 714 63 20 714 63 21 714 63 22 714 63 23

10 mm 10 mm 12 mm 12 mm 12 mm 12 mm

18 mm

Vörunúmer 714 63 14

Úrrek Skv. DIN 6450, gerð C • Högghaus með bættu stáli.

Úrreksmeitill Skv. DIN 6458 • Högghaus með bættu stáli. • Lengd: 120 mm. Haus Ø 2 mm 3 mm 4 mm 5 mm 6 mm 8 mm

Lengd 400mm

Haus Ø 2 mm 10 mm 2,5 mm 10 mm 3 mm 10 mm 4 mm 10 mm 5 mm 10 mm 6 mm 10 mm 8 mm 12 mm 10 mm 12 mm Sett: Ø 2, 3, 4, 5, 6, 8

Vörunúmer 714 63 25 714 63 26 714 63 27 714 63 28 714 63 29 714 63 30 714 63 31 714 63 32 714 63 41

90° snúningur

Úrrekasett Ø 0,9 - 1,4 - 1,8 - 2,4 - 2,8 - 3,4 - 3,9 og 5,9 mm • Úrrekasett með merktu handfangi. • Úrrek úr hertu Króm-Vanadíum stáli. Vörunúmer: 714 63 46

Kjörnari Skv. DIN 7250 • Högghaus með bættu stáli. Meitlasett Vörunúmer: 0965 937 20

495

Lengd 120mm 150mm

10 mm 12 mm

Vörunúmer 714 63 15 714 63 16


Sjálfvirkur kjörnari

Til að merkja fljótt og vel. Lengd mm   95 125 130

Skaft Ø mm 11 14 17

Still. þyngd lágm. hám.   2 kg   5 kg   6 kg 13 kg 18 kg 25 kg

Vörunúmer Vörunr. við- M. bótaroddar í ks. 0714 63 410 0714 63 401 1 0714 63 450 0714 63 402 0714 63 455 0714 63 403

Oddar til skiptanna fyrir sjálfvirka kjörnara* Fyrir kjörnara Stærð 2/18-A + 1/18-AA Stærð 3/18-B

Oddur 4 mm 6 mm

Vörunúmer M. í ks. 0714 63 431 1 0714 63 441

* Ábyrgðin nær ekki yfir oddana.

Splittaúrrek

Með plastskafti úr tveimur hlutum. • Þægilegt skaft úr tveimur hlutum. – Öruggt grip, þreytir síður. • Lítill titringur. – Skaftið dregur í sig titring og sveiflur þegar verkfærið er notað. • Með höggvörn. – Kemur í veg fyrir meiðsli. • Gert úr hertu verkfærastáli. – Mikil ending. Harka við enda verkfæris 54 – 58 HRC Harka við högghaus 38 – 46 HRC L mm S1 mm S mm D mm 150 30 10 2 150 30 10 3 150 30 10 4 150 30 10 5 150 30 10 6 5 hluta splittaúrrekasett: 2, 3, 4, 5, 6 mm

Kjörnari

Vörunúmer 0714 63 252 0714 63 253 0714 63 254 0714 63 255 0714 63 256 0714 63 259

M. í ks. 1

Með plastskafti úr tveimur hlutum. Harka við enda verkfæris 54 – 58 HRC Harka við högghaus 38 – 46 HRC L mm 120 150

496

S1 mm 30 30

S mm 10 10

D mm 2 3

Vörunúmer 0714 63 150 0714 63 151

M. í ks. 1


Product Fastur lykill namemeð POWERDRIV®

Fyrir öruggt grip og meira átak.

ZEBRA POWERDRIV® Fastir lyklar • Mjög öflugt, hágæða króm-vanadíum stál. • Þolir mikið álag. • Einstaklega mikil ending. • Nær mjög miklu átaki. • Lítil aflögun þrátt fyrir mikið álag. Fullkomin hönnun • Nikkelmeðhöndlun veitir fullkomna viðloðun króms jafnvel við mjög mikið átak. • Rúnnuð áferð, engin hvöss horn eða brúnir. • Mött krómhúðun gefur öruggt grip, jafnvel þegar hendur eru ataðar olíu. • Allir hlutar eru gljáfægðir og gripið er því fullkomið. • Með FEM-aðferðinni er efnið þétt þar sem álag er mest. • Mikið þol í lykilopinu felur í sér meira öryggi við átaksvinnu.

Átak umfram DIN: Hæstu átaksgildi fyrir erfiðustu skilyrði.

POWERDRIV® POWERDRIV® kerfið var hannað til að uppfylla strangar kröfur í flugiðnaði svo gefa mætti eins mikla herslu og mögulegt er. POWERDRIV® kerfið gerir kleift að beita meira afli án þess að það slíti boltahausinn.

Fer langt fram úr DIN-stöðlum Gildi við prófun DIN 899 Gildi við prófun á Würth skrúflykli 1200

Án POWERDRIV® – þrýstingur á horn

1000 800 Nm

Virknin POWERDRIV® grípur ekki um horn boltans eins og vanalegt er heldur á hliðarnar. Þetta stækkar svæðið sem verður fyrir álagi og gefur þannig betra grip og meira afl. Endingartími boltanna lengist umtalsvert þar sem komist er hjá því að slíta kant þeirra. Það er jafnvel hægt að losa gamla og ryðgaða bolta með POWERDRIV® án þess að skemma þá.

600 400 200 0 5 7 9 11 13 15 17 19 21 23 25 27 30 34 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 32 A/F [mm]

497

Með POWERDRIV® – þrýstingur á yfirborð


Product fastur lykill name Hönnun: metrakerfi, styttri gerð. Drif: POWERDRIV®12 punkta. Staðall: DIN 3113B / ISO 3318/7738. Efni: króm-vanadíum stál. Yfirborð: krómhúðað, hausar og hringur fægðir. Lögun: hringur sveigist niður um 15º, kjaftur sveigist 15º. 12 punktar á hring og 15º sveigja á opna endanum eru hönnuð í samræmi við skaftið. Þetta gefur af sér lágmarkssnúningshorn.

í mm

L í mm

B1 í mm

þverm. d í mm

a1 í mm

a2 í mm

Vörunúmer

5,5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 32 34

100 100 110 120 130 140 150 160 170 180 190 200 205 215 230 240 250 260 270 280 290 300 310 320 330 340 350 360

14 14 16 18 20 22,5 25 27 29 31 33,5 36 38 40 42 45 47 49 51 53 55 57 59 62 63,5 65 69 73

10,5 10,5 11,8 13,2 14,6 16,1 17,4 18,9 20,4 21,6 22,9 24,6 26,1 27,7 29,9 30,7 32,2 33,7 35,2 36,9 38,5 39,8 40,8 42,8 43,8 44,8 47,8 50,8

5,5 5,5 6 6 7 7,5 8 8,5 9 9,5 10 10 10,5 11 11,5 12 12,5 13,5 14 14,5 15 15,5 15,5 16 16,5 17 17,5 18

3,7 3,7 4 4 4 4,5 5 5,5 5,5 6 6 6 6,5 7 7,5 8 8 8 8 9 9 9 9 9 10 10 11 12

0713 301 055 0713 301 06 0713 301 07 0713 301 08 0713 301 09 0713 301 10 0713 301 11 0713 301 12 0713 301 13 0713 301 14 0713 301 15 0713 301 16 0713 301 17 0713 301 18 0713 301 19 0713 301 20 0713 301 21 0713 301 22 0713 301 23 0713 301 24 0713 301 25 0713 301 26 0713 301 27 0713 301 28 0713 301 29 0713 301 30 0713 301 32 0713 301 34

M. í ks. 1/10 15º sveigjan á hringnum gerir meðhöndlun skrúflykilsins auðveldari.

1/5

Fastlyklasett Sett í mm 11 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 17, 19, 22 17 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22 28 5.5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 32, 34

Aukahlutir Vörunúmer 0713 301 40 1 0713 301 41 1 0713 301 42 2

498

M. í ks. 1

1) Plasthald fyrir vörunúmer 0713 301 40 plasthald innifalið Vörunúmer: 0713 301 401 M. í ks. 1 2) Plasthald fyrir vörunúmer 0713 301 41 plastskjóða innifalin Vörunúmer: 0713 301 411 M. í ks. 1


Product fastir lyklar name Hönnun: Tommur, styttri gerð. Drif: POWERDRIV® tvöfaldur sexkantur. Staðall: DIN 3113A / ISO 3318/7738. Efni: króm-vanadíum stál. Yfirborð: krómhúðað, hausar og hringur fægðir. Lögun: hringur sveigist niður um 15º, kjafthaus sveigist 15º. Sveigjan gefur besta mögulegt grip og lægsta mögulegt snúningshorn.

L tomma í mm

B1 í mm

þverm. d í mm

a1 í mm

a2 í mm

1/4 5/16 3/8 7/16 1/2 9/16 5/8 11/16 3/4 13/16 7/8 15/16 1 1 1/16 1 1/8 1 1/4 1 5/16

14 18 22,5 25 29 31 36 38 42 47 49 53 55 59 63,5 69 73

10,5 13,2 16,1 17,4 20,4 21,6 24,6 26,1 29,9 32,2 33,7 36,9 38,5 40,8 43,8 47,8 50,8

5,5 6 7,5 8 9 9,5 10 10,5 11,5 12,5 13,5 14,5 15 15,5 16,5 17,5 18

3,7 4 4,5 5 5,5 6 6 6,5 7,5 8 8 9 9 9 10 11 12

100 120 140 150 170 180 200 205 230 250 260 280 290 310 330 350 360

Vörunúmer 0713 303 01 0713 303 02 0713 303 03 0713 303 04 0713 303 05 0713 303 06 0713 303 07 0713 303 08 0713 303 09 0713 303 10 0713 303 11 0713 303 12 0713 303 13 0713 303 14 0713 303 15 0713 303 16 0713 303 17

M. í ks. 1/10

1/5

Fastlyklasett Sett tomma 8 3/8, 7/16, 1/2, 9/16, 5/8, 11/16, 3/4, 7/8 12 3/8, 7/16, 1/2, 9/16, 5/8, 11/16, 3/4, 7/8, 1, 1 1/16, 1 1/8, 1 1/4

Vörunúmer 0713 303 40 0713 303 41

499

M. í ks. 1

15º sveigja gefur aukið pláss fyrir fingur og auðveldar vinnu.


Product fastir lyklar name Hönnun: mm, lengri gerð. Drif: POWERDRIV® tvöfaldur sexkantur. Staðall: DIN 3113B / ISO 3318. Efni: króm-vanadíum stál. Yfirborð: krómhúðað, hausar og hringur fægðir. Lögun: hringur sveigist niður um 10º, kjafthaus sveigist 15º. Fínleg hönnunin einkennist af minna ytra máli, rúnnuðum útlínum og mjúkum brúnum.

mm

L mm

a1 mm

a2 mm

Ød mm

b1 mm

Vörunúmer

M. í ks.

10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 24 27 30 32 34 36 41 46

148 160 172 184 196 208 220 232 244 256 268 280 292 315 350 386 410 434 458 518 580

7,20   7,60   8,00   8,60   9,00   9,60 10,00 10,50 11,00 11,50 12,00 12,40 12,90 13,90 15,30 16,70 17,70 18,70 19,60 22,00 23,80

5,00   5,30   5,60   6,00   6,20   6,50   6,80   7,20   7,40   7,70   8,00   8,30   8,60   9,20 10,00 11,00 11,50 12,20 12,70 14,30 15,60

15,60 17,00 18,00 19,40 20,60 22,00 23,20 24,40 25,70 27,00 28,40 29,70 31,00 33,80 37,80 41,80 44,50 47,20 50,00 56,60 67,80

22,00 24,20 26,30 28,30 30,40 32,40 34,60 36,60 38,70 40,70 42,80 45,00 47,00 51,00 56,70 62,40 66,30 70,00 74,00 83,60 95,60

0713 302 10 0713 302 11 0713 302 12 0713 302 13 0713 302 14 0713 302 15 0713 302 16 0713 302 17 0713 302 18 0713 302 19 0713 302 20 0713 302 21 0713 302 22 0713 302 24 0713 302 27 0713 302 30 0713 302 32 0713 302 34 0713 302 36 0713 302 41 0713 302 46

1/10

Vörunúmer 0713 302 50 0713 302 51 0713 302 52

M. í ks. 1

1/5

1/3

Fastlyklasett Hlutir  9 11 21

mm 10, 13, 16, 17, 18, 19, 21, 22, 24 10, 13, 16, 17, 18, 19, 21, 22, 24, 27, 30 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 24, 27, 30, 32, 34, 36, 41, 46

500

Kjafthausinn og hringurinn eru þannig hannaðir að auðveldara er að nálgast rær sem annars væri erfitt að ná til.


Product fastir lyklar name

Extra langur Hönnun: mm, extra langur Drif: POWERDRIV® hringmegin, 12 punkta. Staðall: DIN 3113B / ISO 3318 / 7738. Efni: Króm-vanadíum-stál. Yfirborð: Krómhúðað, hausar og hringur fægðir. Lögun: Hringur 15°, sveigja, kjafthaus 15°. Tvöfaldur sexkantur og kjaftur í 15° sveigju sem gefur lágmarkssnúningshorn.

mm

L mm

a1 mm

a2 mm

Ød mm

b mm

Vörunúmer

M. í ks.

8  9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 24 27 30 32 34 36 41 46

170 180 190 200 210 225 235 250 265 280 295 310 310 340 350 400 450 480 500 520 550 600 640

7,5 8 8,5 9 9,5 10 11 12 13 14 15 16 16 17 18 19 20 21 22 23 24 26 27

4,5 4,5 5 5,5 6 6,5 7 7,5 8 8,5 9 9,5 9,5 10 11 12 13 14 15 15 16 16 17,5

13 14,5 16 17 19 20 21,5 23 24,5 26 28 29 31 33 34 37 41 46 49 53 57 63 69,5

20 22 23,5 25,5 28 29,5 31,5 33,5 36,5 37 40,5 41,5 44,5 46,5 48 51 58 63 66 70 73 86 96

0713 308 08 0713 308 09 0713 308 10 0713 308 11 0713 308 12 0713 308 13 0713 308 14 0713 308 15 0713 308 16 0713 308 17 0713 308 18 0713 308 19 0713 308 20 0713 308 21 0713 308 22 0713 308 24 0713 308 27 0713 308 30 0713 308 32 0713 308 34 0713 308 36 0713 308 41 0713 308 46

1

Fastlyklasett mm 8, 10, 11, 12, 13, 14, 16, 17, 18, 19, 22 10, 11, 12, 13, 14, 17, 19, 22, 24, 27, 30, 32

Vörunúmer 0713 308 50 0713 308 51

MWF - 04/08 - 11041 - © •

Sett 11 12

501

M. í ks. 1

15° sveigja í hring gefur aukið pláss fyrir fingur og auðveldar vinnu þar sem eitthvað hindrar snúning.


Productlyklar bognir name Hönnun: mm, startara- og vélablokkalyklar. Haus: POWERDRIV®, tvöfaldur sexkantur. Staðall: ISO 3318. Efni: króm-vanadíum stál. Yfirborð: gljáandi, krómhúðað. Lögun: hálfmánalögun, sveigjuhorn 30º, grannir hausar, undirsinkaðir báðum megin.

mm

L mm

a1 mm

a2 mm

Ø d1 mm

Ø d2 mm

Vörunúmer

11 x 13 13 x 17 14 x 17 19 x 22

150 185 185 235

7   9   9   11,5

7 8,5 8,5 12

7,5 21,5 22,5 28,5

19,5 25 25 32

0715 23 17 0715 23 19 0715 23 20 0715 23 21

M. í ks.

1

Hálfmánalögun gerir kleift að vinna á stöðum sem erfitt er að ná til með hefðbundnum verkfærum. Hentar fyrir vinnu á vélarblokk, soggrein og útblástursgrein.

tvöfaldir stjörnulyklar Hönnun: úthverfur Torx, beinn. Haus: Torx-gerð. Efni: króm-vanadíum stál. Yfirborð: gljáandi, krómhúðað. Notkun: Fyrir Torx-bolta.

E

L mm

a1 mm

a2 mm

Ø d1 mm

Ø d2 mm

Vörunúmer

M. í ks.

6x8 10 x 12 14 x 18 20 x 24

115 144 179 226

5 7 9 12

6 8 12 14

9 13 17 24

11 15 21 28

0714 226 8 0714 221 01 0714 221 418 0714 222 024

1

502

Stutt skaft og grannir hausar auðvelda vinnu við mjög þröngar aðstæður.


Product name bremsulyklar Hönnun: mm, opinn, lykill fyrir tengiró. Drif: POWERDRIV® 7 x 9 til 12 x 14 mm sexkantur, 14 x 17 til 30 x 32 mm tólfkantur. Staðall: DIN 3118. Efni: króm-vanadíum-stál. Yfirborð: krómhúðaðir, hausar fægðir. Lögun: hausar sveigjast niður um 15° og til hliðar um 5°. Notkun Fyrir tengirær og tengibolta.

mm

L mm

a1 mm

a2 mm

Ø d1 Ø d2 B1 min. B2 min. Vörunúmer mm mm mm mm

7x 9 8 x 10 10 x 11 11 x 13 12 x 14 14 x 17 16 x 18 17 x 19 22 x 24 24 x 27 30 x 32

140 140 153 174 174 195 212 212 242 259 297

6,5 6,5 8 8,5 8,5 11 12 12 15 16 19

7,5 7,5 8,5 10,5 10,5 12,5 13 13 16 17 20,5

17,8 17,8 19,4 22,8 22,8 27,4 31,2 31,2 38,5 42,6 50,6

19,3 19,3 21,4 25,3 25,3 31,4 33,3 33,3 42 46,6 52,6

5  6  7  9  9 11 14 14 17 18 22

7  7  9 11 11 14 15 15 18 20 24

M. í ks.

0714 240 079 0714 240 080 0714 240 101 0714 240 113 0714 240 124 0714 240 147 0714 240 168 0714 240 179 0714 240 224 0714 240 247 0714 240 302

1

Bremsulyklasett mm       mm 7 x 9, 8 x 10, 11 x 13, 12 x 14, 17 x 19

Vörunúmer 0714 240 50

MWF - 01/07 - 10216 - © •

Sett 5 stk.

503

M. í ks. 1

15° sveigja á skafti auðveldar aðgengi.


Product name Bremsuliðlyklar

Með lið Gerð: millimetra. Drif: POWERDRIV®, sexkantur Efni: Króm-vanadíum-stál. Yfirborð: Krómhúðað, slípað. Lögun: Hringur beygður 15°, 230° liður á haus, stöðugur haus fyrir mikla átaksvinnu.

mm

L mm

a1 mm

a2 mm

b1 mm

b2 mm

c1 mm

Vörunúmer

M. í ks.

8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19

129 129 129 148 148 177 177 177 188 188 188 188

7.3   7.3   7.3   9.5   9.5 11 11 11 13 13 13 13

7.3   7.3   7.3   9.5   9.5 11 11 11 13 13 13 13

18.5 18.5 18.5 22.5 22.5 26.5 26.5 26.5 32.5 32.5 32.5 32.5

18.5 18.5 18.5 22.5 22.5 26.5 26.5 26.5 32.5 32.5 32.5 32.5

6   6.5  7   9.5   9.5 10 11 12 13 14 14.5 15

0714 230 08 0714 230 09 0714 230 10 0714 230 11 0714 230 12 0714 230 13 0714 230 14 0714 230 15 0714 230 16 0714 230 17 0714 230 18 0714 230 19

1

Notkun: Sérstaklega hannaðir til að nota við þröngar og erfiðar aðstæður eins og: 8 mm bremsunippla og bremsuleiðslur. 9 mm bremsunippla, kúplingsventla á VW Golf IV, Touran og samskonar gerðir. 10, 11, 12 mm bremsuleiðslur í VW, Ford, Opel, Mercedes Benz, BMW, vökvastýrisleiðslur í VW Sharan, Seat Alhambra, Ford Galaxy, skrúfaðar olíuleiðslur á sjálfstýridælur. 13 mm bremsuleiðslur í Ford, Rover, Saab. 13, 14, 17, 19 mm Bosch „Common Rail“ VW, Mercedes og tengingar hjá flestum framleiðendum loftkælinga og miðstöðva, t.d. Waeco, Denso, Bosch og Hella. 15 mm dísilleiðslur „Common Rail“ Volvo. 17 mm pústhitaskynjara í nýjum Passat. 16, 18 mm olíuleiðslur samkvæmt nýjum ISO staðli, amerískir bílar, t.d. Chrysler.

Notkun 230° liður auðveldar vinnu í þröngum aðstæðum, jafnvel í kringum hindranir.

Bremsuliðlyklasett mm 10, 11, 12 13, 14, 17, 19

Vörunúmer 0714 230 0 0714 230 01

M. í ks. 1

MWF - 09/07 - 10215 - © •

Sett 3 stk. 4 stk.

504


Product name tvöfaldir liðlyklar

Gerð: millimetra. Drif: POWERDRIV®, 12 punkta topplykill. Efni: Króm-vanadíum stál. Yfirborð: Krómhúðað. Lögun: Getur snúist 90° til beggja hliða. Notkun: Til notkunar í þröngum aðstæðum og kringum brúnir.

MWF - 08/09 - 04907 - © •

Lóðrétt staða: Fljótleg festing, lóðrétt aðgengi.

mm

L mm

Ø d1 mm

Ø d2 mm

b mm

c mm

Vörunúmer

M. í ks.

8x 9 10 x 11 12 x 13 13 x 17 14 x 15 16 x 18 17 x 19

175 197 213 250 232 272 274

12 14,5 17,5 19 20 22,5 24

13,5 16 19 24 21,5 25 26,5

5 5,5 5,5 7 6,5 8 8

10,5 12 14 13,5 15,5 18 18

0714 244 089 0714 244 101 0714 244 123 0714 244 137 0714 244 145 0714 244 168 0714 244 179

1

Skástaða: Fyrir þröngt aðgengi.

Hornstaða: Öflug hersla, aðgengi frá hlið.

Skiptilykill

Hönnun: stillanlegur. Staðall: DIN 3117 / ISO 6787. Efni: króm-vanadíum, hert. Yfirborð: krómhúðað, gljáandi haus. Lögun: haus sveigist um 22,5º, fyrir rétthenta með millimetramæli á kjafti.

Hauslögun: grannur haus auðveldar notkun í litlu rými. Langur kjaftur gefur betra grip á boltum og róm sem liggja djúpt.

A mm

L mm

L tomma

B mm

S mm

T mm

Vörunúmer

M. í ks.

13 19,2 24 29 34 43 53

114 159 206 257 310 386 462

4  6  8 10 12 15 18

33 48 60 71 83 105 123

9,5 10,8 13,5 16 19 24 29

4,5 5,8 7 8 10 13 16

0715 221 04 0715 221 06 0715 221 08 0715 221 10 0715 221 12 0715 221 15 0715 221 18

1

505


Product name skralllykill Hönnun: mm, beinn Drif: POWERDRIV® hringmegin, sérstakur tvöfaldur sexkantur, samlæst, 72°tennur. Staðall: hámarksátak samkvæmt DIN 899 Efni: króm-vanadíum stál. Yfirborð: gljáfægt, krómhúðað. Lögun: hringur í beinni línu, kjaftur sveigður um 15º. Notkun: Losið bolta með opna endanum en skrúfið af með skrallinu hringmegin. mm

L mm

a1 mm

a2 mm

Ød mm

b1 mm

F hám. Nm

Vörunúmer

M. í ks.

8  9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 22 24

140 149 159 165 171 178 190 199 208 225 236 248 291 333

6,6   7,0   7,3   7,7   8,3   8,6   9,0   9,5 10,0 10,3 10,7 11,2 13,1 14,6

4,4 4,8 5,3 5,8 6,4 6,6 6,1 6,4 6,7 8,1 8,4 8,7 9,3 9,9

16,0 17,5 19,0 20,6 21,7 23,6 25,9 27,7 28,7 30,5 31,5 32,5 40,0 46,5

16,7 18,8 20,9 23 25 27,2 29,3 31,3 33,5 35,6 37,6 39,7 45,9 52,0

34   45   58   72   89 107 128 150 175 201 230 261 368 451

0714 251 08 0714 251 09 0714 251 10 0714 251 11 0714 251 12 0714 251 13 0714 251 14 0714 251 15 0714 251 16 0714 251 17 0714 251 18 0714 251 19 0714 251 22 0714 251 24

1

Skralllyklasett Sett 5

mm 8; 10; 13; 17; 19

Vörunúmer 0714 251 100

506

M. í ks. 1

Athugið: Þetta er tæki sem aðeins má beita afli að því hámarki sem tilgreint er. Þess vegna hentar lykillinn aðeins að takmörkuðu leyti til að losa bolta.

Endinn sem hringurinn er á er mjög mjór svo nota má hann í þrengslum, 5º sveigja, hringurinn er gerður af nákvæmni sem auðveldar meðhöndlun af mikilli nákvæmni.


Product name Liðlykill með skralli

Sveigjanlegur haus, mm Power take-off: POWERDRIV hringur með tvöföldum sexkanti, fínstilltur, 72 tennur. Staðall: hám. átak samkvæmt DIN 899 Efni: Króm-vanadíum stál. Yfirborð: gljáfægt, krómhúðað. Lögun: kjaftur sveigist 15°, hringur hreyfanlegur um 180°, stöðugur haus fyrir mikla átaksvinnu. Notkunarsvið: losið bolta með kjaftshaus en skrúfið af með skrallbúnaði í hringnum.

mm

L mm

a1 mm

a2 mm

Ød mm

b1 mm

F hám. Nm

Vörunúmer

M. í ks.

8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19

140 150 159 165 172 178 191 200 208 226 237 248

4,9 5,2 5,6 6,0 6,1 6,7 7,1 7,4 7,7 8,1 8,5 9,1

6,5   6,9   7,3   7,7   8,2   8,6   9,0   9,4   9,9 10,3 10,7 11,2

15,9 17,5 19,1 20,6 21,7 23,6 25,9 27,2 28,7 30,5 31,5 32,5

16,7 18,8 20,9 23,0 25,1 27,2 29,3 31,3 33,4 35,5 37,6 39,7

35   46   59   74   91 109 131 153 179 205 235 266

0714 253 08 0714 253 09 0714 253 10 0714 253 11 0714 253 12 0714 253 13 0714 253 14 0714 253 15 0714 253 16 0714 253 17 0714 253 18 0714 253 19

1

Liðlyklar með skralli - sett Sett 6 stk.

mm 8, 10, 12, 13, 17, 19

Vörunúmer 0714 253 50

M. í ks. 1

507

Athugið: Skrallið er ekki ætlað fyrir átaksvinnu sem hefur átak yfir tilgreindu hámarki. Þess vegna hentar verkfærið ekki nema á takmarkaðan hátt til að losa þétta bolta.

Liðamótin snúast um 180° sem auðveldar verkið, jafnvel þótt eitthvað sé fyrir.


Product name Skralllykill Skrall: 12 hliða hringur 72 litlar tennur og takki til að skipta á milli réttsælis og rangsælis snúnings Efni: Króm-vanadíum stál Yfirborð: krómhúðað, gljáandi Lögun: Kjaftur 15° Skrall sveigist um 15° Sterkir hausar sem þola mikið álag Athugið: Þetta er sérstakt verkfæri og skrallið hentar ekki til að losa bolta nema að takmörkuðu leyti. Notkun: Losið bolta með kjafthausnum. Skrúfið á með skrallinu. Fjöl- Notkunarmöguleikar nota 6/12-hl. 6-hliða Outer TX 4-hliða mm

L a1 mm mm

5/16” E 10

135

4,0   6,55 17,8

17,7 0714 256 08

9

11/32” –

150

4,0   7,45 19,5

20,0 0714 256 09

10

3/8”

E 12

8

160

5,0   8,05 21,5

21,9 0714 256 10

11

11

7/16”

E 14

9

170

5,5   8,55 22,0

23,9 0714 256 11

12

12

15/32” E 16

10

175

5,5   9,05 23,5

25,0 0714 256 12

13

13

1/2”

180

6,3 10,05 25,0

25,9 0714 256 13

14

14

9/16” E 18

190

6,5 10,05 27,0

29,9 0714 256 14

15

15

19/32” –

12

200

7,0 11,05 28,5

31,1 0714 256 15

16

16

5/8”

E 20

13

210

7,0 11,05 30,5

33,7 0714 256 16

17

17

14

230

7,0 12,05 32,0

36,5 0714 256 17

18

18

E 22

240

8,0 12,05 34,5

38,5 0714 256 18

19

19

3/4”

E 24

250

8,7 12,95 36,5

38,7 0714 256 19

21

21

13/16” –

17

266

9,6 13,60 39,2

43,2 0714 256 21

22

22

7/8”

E 26

18

286

9,6 14,40 41,5

46,2 0714 256 22

24

24

15/16” E 28

19

309

11,6 15,50 46,2

49,9 0714 256 24

mm

mm

8

8

9 10

TX

a2 mm

þverm. b1 Vörunúmer d mm mm

Skralllykill Sett 6

í mm 8, 10, 12, 13, 17, 19

Vörunúmer 0714 256 50

M. í ks. 1

508

M. í ks.

15° sveigjan á hringnum gefur meira pláss fyrir fingur svo auðveldara er að athafna sig.

1

Fjölnota sem passa á fimm algen­ gustu boltahausa! Sexkantur (mm.), 4-hliða (mm), 12-hliða (mm), sexkantur (tommur), outer TX.


Product name skralllykill Nýstárlegur fastur lykill með skralli bæði í hring og kjafti. •D rif: POWERDRIV® hringmegin sérstakur tólfkantur, kjaftur með opnu skralli. • Staðall: hámarksátak samkvæmt DIN 899. • Efni: Króm-vanadíum stál. • Yfirborð: gljáfægt, krómhúðað. • Lögun: beinn hringur, 15° sveigja í kjafti. Til að skipta um snúningsátt þarf aðeins að snúa lyklinum við. Notkun: Hannaður fyrir skrúfuliði, t.d. bremsuleiðslur, innspýtingarleiðslur, loftræstingu, glussakerfi o.s.frv.

mm

L mm

a1 mm

a2 mm

Ød mm

b1 mm

Vörunúmer

8  9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19

140 149 158 165 171 178 190 199 208 225 236 247

4,1 4,3 4,8 5,1 5,3 5,9 6,3 6,6 6,9 7,3 7,8 8,3

6,5   6,9   7,3   7,7   8,2   8,6   9,0   9,4   9,9 10,3 10,7 11,2

16,8 18,8 20,8 21,8 22,8 24,8 27,8 28,8 30,8 31,8 32,8 33,8

16,7 18,7 20,8 23,5 24,6 26,8 29,0 31,0 33,0 35,5 37,5 39,4

0714 259 08 0714 259 09 0714 259 10 0714 259 11 0714 259 12 0714 259 13 0714 259 14 0714 259 15 0714 259 16 0714 259 17 0714 259 18 0714 259 19

M. í ks. 1 Mjög mjór til notkunar í miklum þrengslum; hringurinn er nákvæmlega framleiddur til að liðka og tryggja hreyfingu í notkun.

Notkun

• Opin hlið með sérstöku skralli – Hægt að vinna án þess að stoppa þar sem lykilinn þarf ekki að taka af boltanum. Hentar mjög vel fyrir alla skrúfaða liði.

• Fíntenntur hringmegin, 72 tennur, 5° snúningssveigja. – Mjög sterkbyggt skrall fyrir mikið hersluátak.

MWF - 11/10 - 12418 - ©

Skralllykill Sett 6

mm 8, 10, 12, 13, 17, 19 í plasthaldara

Vörunúmer 0714 259 50

509

M. í ks. 1


Product name tvöfaldur skralllykill

Gerð: beinn Torx Drif: úthverfur Torx, fínstilltur, 72 tennur. Efni: Króm-vanadíum stál Yfirborð: Gljáfægður, krómhúðaður. Lögun: Beinn hringur.

mm

L mm

a1 mm

a2 mm

Ød mm

b1 mm

F hám. Nm

Vörunúmer

M. í ks.

E 06 x E 08 E 10 x E 12 E 14 x E 18 E 20 x E 24

140 150 191 231

6,5 7,3 9,0 10,3

6,9   7,7   9,9 11,2

17,5 20,6 28,7 32,5

15,9 19,1 25,9 30,5

13/18 27/30 72/92 161/253

0714 254 068 0714 254 102 0714 254 148 0714 254 204

1

Sett mm E 6 x 8, E 10 x 12, E 14 x 18, E 20 x 24

Vörunúmer 0714 254 100

MWF - 10/03 - 07772 - © •

Sett 4

510

M. í ks. 1

Grannir hausar fyrir vinnu í þröngum aðstæðum, 5° sveigja í snúningi, nákvæmur hringur fyrir mjúka og örugga notkun.


Rennimál

Lýsing Venjulegt, 0-150mm M. skrúfu, 0-150mm Stutt rennimál (Messing)

stafrænt skífmál

Vörunúmer 715 76 01 715 76 02 WGE 054

Lýsing 0-150 mm

Vörunúmer 715 76 11

Stál sirkill

Lýsing 0-200 mm

Vörunúmer 715 76 14

Lýsing 200 mm langur

Vörunúmer 715 70 01

Gráðubogi

Þvermál boga

Lengd stiku

Vörunúmer

80 mm 120 mm 150 mm 200 mm 300 mm

120 mm 150 mm 200 mm 300 mm 500 mm

0715 774 120 0715 774 150 0715 774 200 0715 774 300 0715 774 500

kantriss

Vinkill Sérstaklega til að rissa samsíða og í hring.

Lýsing 0-250 mm

Lýsing 50-500 mm

Lýsing Vörunúmer Riss í plasttösku, A2 m. festiskrúfu 715 70 20 Aukanál 715 70 201

Vörunúmer 715 76 13

Utan 0-500 mm

Vörunúmer 715 76 11

Lýsing 150 x 100 x 25 mm 150 x 100 x 25 mm 100 x 70 x 20 mm 300 x 200 x 35 mm

Lýsing Kröftugur M. hreyfanlegum haus Vörunúmer 715 761 01 715 761 02 715 761 04

Fölerar

Harðmálms rissnál

Lýsing Lengd 150mm Harðmálms aukanál

segulpenni

Míkrómælar

Lýsing 1-25 mm 25-50 mm 75-100 mm

Vörunúmer 715 764 150 715 765 150 715 766 100 715 766 300

Vörunúmer 1715 760 1 1715 760 2

Vörunúmer 714 70 04 714 70 05

rissnálar

Lýsing 150 mm

Þyngd 40 gr.

Vörunúmer 714 70 09

Lýsing 235 mm

Þyngd 50 gr.

Vörunúmer 714 70 10

Mæliklukka Lýsing Mæliklukka Segulhaldari

Vörunúmer 715 762 01 715 762 02

Vörunúmer: 713 51 ...

511


fjarlægðarmælir

WDM 101 Leysimælir til að mæla lengd og halla auk margra annarra notkunarmöguleika Vörunúmer 0714 640 710

• Einstaklega handhægt tæki og einfalt í notkun. – Einföld og fljótleg mæling. • Auðvelt að mæla með einu handtaki fyrir einn aðila. – Sparar tíma = sparar pening. • Mælir frá 0,05–100 m með allt að 1 mm skekkjumörkum. – Mælir langar vegalengdir með mikilli nákvæmni. • Skýr skjár. – Hægt að lesa mæligildi fljótt og auðveldlega. • Mælir bæði vegalengdir og halla. – Mögulegt að mæla framhjá hindrunum. Mikilvægar aðgerðir í WDM 101 • Lengdarmæling • Hornamæling • Yfirborðs- og þykktarmæling • Þrepamæling (mælir í hluta leiðar) • Fylgist með lágmarki og hámarki • Hægt að leggja saman og draga frá • Pýþagóras, föst og breytileg horn • Mæling á halla ±45° • Reiknar fjarlægð í beinni línu með því að nema halla • Hægt að geyma 20 mælingar í minni • Skynjari sem lýsir upp skjá • Tímamæling • Endurstilling á mælipunkti • Föst hornamæling

Tækniupplýsingar Leysir, flokkur Bylgjulengd Mælisvið Mælisvið með miði Skekkjumörk Minnsta mæligildi Mælisvið, hornamæling Skekkjumörk, horn Lýsing á skjá Rafhlöður Endingartími rafhlöðu IP varnarflokkur Hitaþol í notkun Þyngd Mál Festing fyrir stand

MWF - 06/08 - 10388 - © •

Sölupakkning

2 620–690 nm 0,05–80 m allt að 100 m ± 1,0 mm 0,1 mm ±45° ±0,3° með skynjara Micro LR3 2x1,5V meira en 5000 mælingar IP 54 (IEC60529) –10° til +50° 120 g 125 x 50 x 26 mm 1/4”

Notkunarmöguleikar og aðgerðir

Lengdarmæling

Flatarmálsmæling

Rúmmálsmæling

Hallamæling

Óbein fjarlægðarmæling

Fast horn

Þrepamæling

Pýþagóras

Finnur hámarkslengd

Leggur saman og dregur frá

Sjálvirk lýsing á skjá

Tímamæling

Aukahlutir

• WDM 101 fjarlægðarmælir • Beltistaska • Mið • Handól • Horn • Notkunarleiðbeiningar Mið Standur

0714 640 612 0714 649 210

512


rl5 mælitæki með leysigeisla

Sjálfstillandi leysimælitæki til notkunar innan- og utandyra. Vörunúmer 0714 640 805

Hlíf sem hægt er að taka af

• Notkun, t.d. – Lóðréttar og láréttar línur – Aðlögun halla – Flutningur á hæðarlínu – Flutningur á hornum, rétt horn stillt – Flutningur á fallpunktum – Eftirlit með uppgreftri á byggingarsvæði – Kvörðun móta o.s.frv. – Línur ramma eða tilbúinna hluta – Lækkuð loft, beinlínuröðun skilrúma – Lega innréttinga • Tækið stillir sig sjálft lóðrétt og lárétt til að flýta og einfalda vinnu • Snúningskúpull, sem má taka af, er vatns- (IP 54) og rykvarinn og ver þar með tækið í erfiðum aðstæðum á vinnusvæðinu. • Innbyggð hæðarstjórnun með öryggisrofa kemur í veg fyrir villur vegna vinds, mjúks undirlags eða ef rekist er í þrífót. • Einn maður getur stýrt tækinu með einfaldri innrauðri fjarstýringu. Allt að 75 m fjarlægð innanhúss. • 4 nikkel-hýdrat hleðslurafhlöður sem tryggja mjög langan notkunartíma, u.þ.b. 90 klst. milli hleðsla. • Hleðsluinnstunga á hlið (rafmagnssnúra) gerir kleift að hlaða tækið á meðan það er notað á þrífæti.

Allt innan seilingar í handhægri tösku

Tækniupplýsingar: Leysir, flokkur Leysir, styrkur Bylgjulengd Mælisvið með LR 1 móttakara Þvermál geisla á prisma Vikmörk hallamælingar Hallasvið Notkunartími Mælingartími Varnarflokkur Festing fyrir þrífót Rafhlaða við afhendingu Þyngd Snúningshraði

3R 2,5–2,6 mW 635 Nm allt að 500 m 5 mm 2,2 mm/30 m 5°/9% u.þ.b. 90 klst. u.þ.b. 30 sek. IP 54 5/8” 4 x 1,2 V/8000 mAH NiMH 2,7 kg 10, 80, 200, 600 rpm

Sölupakkning: Lýsing RL5 snúningsleysir Fjarstýring Hleðslusnúra Hlífðargleraugu Mið Notendahandbók

Vörunúmer 0714 640 805 0714 640 800 0714 640 225 – – –

M. í ks. 1

Aukahlutir: 1

2

3

4

MWF - 01/09 - 10498 - © •

Notkun RL5 snúningsleysis

Beinlínuröðun skilrúma

Flutningur á hæðarlínu

Rétt horn stillt

Hæðarmæling á gólfum og loftum

Lýsing Þrífótur1 Veggfesting2 Hleðslusnúra fyrir RL5/RL04 Hleðslusnúra fyrir Lasermat Gólfmælir3 Hallafleygur4 1/4” þrífótardiskur LRC fjarstýring

Lækkuð loft

513

Vörunúmer 0714 649 13 0714 64  437 0714 640 225 0707 640 231 0714 640 127 0714 649 128 0714 649 126 0714 640 800

M. í ks. 1


Móttökutæki

LR1 Afkastamikið móttökutæki fyrir leysigeisla með stafrænum skjá fyrir snúningsmælitæki RL3/RL5/RL04/Lasermat Vörunúmer 0714 640 801

Skjár Móttökusvið Hæð móttökusvæði Skjástærð í mm Nákvæmni Móttökuhorn Leysir, bylgjulengt Styrkur hljóðmerkis LED skjár, framhlið Rafhlöður Endingartími Sjálfvirkur slökkvari Varnarflokkur Hitastig við notkun Hitastig í geymslu Stærð L x W x H Þyngd

• Mjög stórt móttökusvið, staðsetur leysigeislann mjög fljótt. • Skjár (framhlið og bakhlið) sýnir hæð í mm gerir það að verkum að mæling er fljótleg og hrein. • Hljóðmerki, sem getur verið mjög hátt ef þess þarf, einfaldar vinnu jafnvel í hávaðasömu umhverfi. • Höggvarið tæki, sérstaklega hannað fyrir handhæga notkun og álag tryggir langan endingartíma, jafnvel við mikla notkun í erfiðum aðstæðum á byggingarsvæði. • Vatnshelt (IP 67), auðvelt að hreinsa og nota í blautum aðstæðum.

LED/LCD/framhlið og bakhlið Með RL5, 1–500 m/með RL3, 150 m 127 mm 102 mm Mjög fínt: 0,5 mm/mjög fínt: 1 mm fínt: 2 mm/miðlungs: 5 mm/grófleg: 10 mm ± 45 gráður 610–780 mm Hátt: 110 dBA/Miðlungs: 95 dBA/Lágt: 65 dBA LED skjár, grænn fyrir stillt gildi LED skjár, rauður fyrir yfir/undir stilltu gildi 2 x 1,5 volt AA rafhlöður u.þ.b. 60 klst. 30 mín./24 klst. IP 67 vatnshelt og rykþolið –20°C – +60°C –40°C – +70°C 168 x 76 x 36 mm 371 g

Sölupakkning: LR1 móttökutæki Plastfesting fyrir mælistiku Notkunarleiðbeiningar

Móttökutæki á mælistiku

Hægt að lesa af skjá á baki tækisins

LR2 Með LED skjá fyrir snúningsmælitæki RL3/RL5/RL04/ Lasermat

MWF - 01/09 - 10499 - © •

Vörunúmer 0714 640 802

LED skjár Höggþol á steinsteypu Móttökugluggi Nákvæmni Hljóðstyrkur Rafhlöðuviðvörun Rafhlöður Sjálfvirkur slökkvari Þyngd (án festingar) Stærð L x W x H Varnarflokkur Endingartími Hitastig í notkun Hitastig í geymslu

• Grænt LED ljós fyrir stillt mæligildi og rautt LED fyrir raunverulegt gildi má lesa án vandræða bæði á fram- og bakhlið. • Höggvarið tæki, sérstaklega hannað fyrir handhæga notkun og álag tryggir langan endingartíma, jafnvel við mikla notkun í erfiðum aðstæðum á byggingarsvæði. • Innbyggð segulfesting gerir notanda kleift að festa móttökutækið á málmgrindur.

Framhlið/bakhlið 1,5 m 50 mm ± 3 mm 100 db Já 2 x AA rafhlöður 30 mínútur 240 g 136 x 50 x 28 mm IP 67 ryk- og vatnsþolið u.þ.b. 80 klst. –20°C – +50°C –40°C – +70°C

Sölupakkning: LR2 móttökutæki Plastfesting fyrir mælistiku Notkunarleiðbeiningar

Móttökutæki á mælistiku

514


Hallamál úr léttmálmi

Mikil gæði og mikil nákvæmni. • Allar glerpípur eru úr akrílgleri og því afar höggþolnar svo lítil hætta er á að þær brotni og innihald þeirra leki. • Eins árs ábyrgð á nákvæmri mælingu, svo framarlega sem málið er ekki skemmt. Traust hönnun Yfirborð er dufthúðað. • E infalt að hreinsa, þar sem auðvelt er að fjarlægja óhreinindi af yfirborðinu. Rennt yfirborð (allt að 120 mm langt). • Yfirborð flúttar og gefur þar með nákvæmari mælingar.

L cm   20 30   40   50   60   80 100 120 180 200

B mm 20

H mm 50

Vörunúmer 0714 644 202 0714 644 203 0714 644 204 0714 644 205 0714 644 206 0714 644 208 0714 644 210 0714 644 212 0714 644 218* 0714 644 220*

Með einni lóðréttri loftbólu og einni láréttri. • Hentar einnig fyrir hallamælingar upp í loft.

M. í ks. 1

Nákvæmni mælinga: Í venjulegri stöðu 0,5 mm/m og á hvolfi 0,75 mm/m.

* Yfirborð ekki rennt.

hallamál með seglum

Lítið hallamál með tveimur seglum Eitt mál fyrir láréttar og lóðréttar mælingar •A uðvelt í notkun Mælipípa úr plexigleri með ígreyptum, tæringarvörðum merkingum • E ndingargott mál og mjög gott að lesa af málinu Flúrljómandi mælivökvi með hátt þol gegn UV-ljósi. •V ökvinn breytir ekki um lit, mjög nákvæmur í hitabreytingum

Stærð mælipípu 45 x 16 mm

Álrammi, rétt horn með tveimur V-laga mælisviðum og tveimur seglum •H ægt að festa á málmrör Með traustri beltisklemmu •M álið alltaf nálægt

L cm 66

B mm H mm Fjöldi segla Vörunúmer 40 20 2 0714 644 505

Nákvæmni: Venjuleg staða 1,0 mm/m

M. í ks. 1

515

Á hvolfi 1,0 mm/m


Málband

Hágæða málband í plasthulstri, fyrir mælingar við allar aðstæður. Stillanlegur krókurinn auðveldar nákvæma ytri og innri mælingu.

• P lasthulstur, létt og tærist ekki. • Endinn á málbandinu er búin höggdeyfi (sjá mynd 1), sem dregur úr höggi þegar bandið er dregið inn og lengir þannig endingartíma þess. • Gult, gljáhúðað stálband með cm/mm skiptingu og færanlegum krók á endanum (sjá mynd 2). • Þar sem sveigja er á bandinu er hægt að draga bandið langt út áður en það bognar (sjá töflu hér að neðan). • Málbandið er í samræmi við nákvæmniflokk II hjá ESB. • Öll málböndin eru í plasthulstri og með beltaklemmu sem hægt er að fjarlægja.

Höggdeyfir

Höggdeyfirinn verndar krókinn þegar bandið dregst til baka og lengir endingartíma málbandsins.

b breidd Hám. lengd áður en málbandið bognar málbands lárétt lóðrétt 13 mm 1,0 m 1,5 m 16 mm 1,4 m 2,2 m 19 mm 1,75 m 2,7 m 25 mm 2,2 m 3,6 m

A 53 mm 63 mm 70 mm 77 mm

B 21 mm 25 mm 29 mm 34 mm

H 49 mm 59 mm 66 mm 73 mm

L hám. 2 mm 3 mm 5 mm 7 mm

b 13 mm 16 mm 19 mm 25 mm

Vörunúmer 0714 64  510 0714 64  511 0714 64  512 0714 64  513

M. í ks. 1

Hágæðamálband í plasthulstri fyrir mælingar innandyra og utandyra. • M eð rúðu fyrir innri mælingar. – Hægt að mæla á mjög þröngum stöðum. • Víkkanlegur kompáspunktur til að merkja radíus. – Dregur úr tækjakaupum og felur í sér lausnir. • Plasthulstur sem tryggir léttleika og enga tæringu. • Málbandið er í samræmi við nákvæmniflokk II hjá ESB. • Hvítt, gljáhúðað stálband með cm/mm skiptingu og færanlegum krók.

MWF - 02/04 - 06501 - © •

Öll málbönd eru í samræmi við nákvæmniflokk II hjá ESB.

A 65 mm Lengd Þol

B 24 mm

H 65 mm

L hám. 3 mm

b 16 mm

Vörunúmer 0714 64  470

M. í ks. 1

1m 2m 3m 3,5 m 5m 8m ± 0,5 mm ± 0,7 mm ± 0,9 mm ± 1,1 mm ± 1,3 mm ± 1,9 mm

516

Stanley 3 m, Stanley 5 m, Stanley 8 m, Stanley

Vörunúmer 1714 033 203 1714 033 194 1714 033 442


Málband úr stáli

Með rafhúðuðum málmi • Hvítt, gljáhúðað stálband með cm/mm skiptingu og rauðu metramáli á framhlið. • E ndinn með styrktarþynnu og tvöföldum hnoðnegldum samskeytum. – Kemur í veg fyrir að bandið rifni eða skemmist. • Mjög létt og meðfærilegt. • Málband í samræmi við nákvæmniflokk II hjá ESB*.

Endi málbands

Málbandsrúlla

L

Breidd mál- Vörunúmer bandsins

30 m 50 m

13 mm

M. í ks.

0714 64 533 1 0714 64 535

Úr stáli Í slitþolnu hulstri • Hvítt, gljáhúðað stálband með cm/mm skiptingu og rauðu metramáli. • Endinn gerður úr ryðfríu stáli. – Tærist ekki og hefur langan endingartíma. • Málbandið er í samræmi við nákvæmniflokk II hjá ESB*.

Endi málbands

L

Breidd mál- Vörunúmer bandsins

10 m 20 m 30 m

13 mm

0714 64 52 0714 64 53 0714 64 54

M. í ks. 1

Styrkt með trefjagleri Í slitþolnu hulstri • Hvítt, gljáhúðað málband, styrkt með trefjagleri með rauðum merkingum (cm á báðum hliðum). — létt og tærist ekki • Málbandið er í samræmi við nákvæmniflokk II hjá ESB*.

Endi málbands Lengd Þol

1m 2m 3m 3,5 m 5m 8m ± 0,5 mm ± 0,7 mm ± 0,9 mm ± 1,1 mm ± 1,3 mm ± 1,9 mm

517

L

Breidd mál- Vörunúmer bandsins

20 m 30 m

13 mm

* Nákvæmniflokkur II ESB

0714 64 50 0714 64 51

M. í ks. 1


Mælistika

Mælilengd 920 – 2600 mm 415 –   925 mm

Útdraganlegt mælitæki fyrir viðgerðir á yfirbyggingum.

Lengd lokað 920 mm 415 mm

Þyngd 1800 g 1300 g

Vörunúmer 0715 64 94 0715 64 99

M. í ks. 1

Selst eitt og sér Lýsing Hornapinni Mælihólkur Hólkhaldari Lengdarpinni Keilupinni Endaplata

Vörunúmer 0715 64  940 0715 64  941 0715 64  942 0715 64  943 0715 64  944 0715 64  946

M. í ks. 1

• Til að mæla yfirbyggingu bifreiða eftir skemmdir vegna árekstrar. • Auðveldar samanburðarmælingar þegar nýjum íhlutum er komið fyrir. • Hægt er að lesa mæligildi strax og bera saman um leið við þau gildi sem óskað er eftir. •Á reiðanleg aðferð fyrir lokayfirferð fyrir fullklárað verk. • Fljót og einföld leið til að meta skemmdir fyrir verktilboð, tryggingabætur og verkáætlun. •B reytanleg mælistika sem hægt er að koma nákvæmlega fyrir við innri mælingar, mælingar á hornalínu og ytri mælingar. • Efni: Útdraganleg, ferköntuð álstika með slitþolnu viðmiði úr plasti. • Innihald: 1 útdraganleg mælistika með tvennt af hverju: hornapinni, mælihólkur, hólkhaldari, lengdarpinni, keilupinni.

Hermikráka • Mælir útlínur nákvæmlega upp á millimetra. • Víkkar óendanlega. •Ú tlínumælirinn lagar sig sjálfkrafa að sniðmáti notandans. • Þegar útlína er mælda er hægt að færa mælinn án þess að mælingin raskist.

Þyngd g

Lengd mm

Hám. dýpt mælingar mm

Vörunúmer

M. í ks.

1900

400

70

0714 64 400

1

518


Mælistika 8 m

Auðveldar vinnu og flýtir fyrir þegar mæla þarf nokkra hluta.

2 3

L hám. 4 1

L lágm.

Llágm. ím

Lhám. ím

Vörunúmer M. í ks.

1,53

8

0715 64 98 1

Tommustokkur styrktur með trefjagleri

Hágæða tommustokkur fyrir krefjandi verk.

Hám. mælilengd

Lengd plasthluta (miðpunktur)

LxBxH*

Vörunúmer

M. í ks.

2m

200 mm

235x32x15 mm

0715 64 605

3

Stanley Hám. mælilengd 1m 1m 2m

Gerð tré fiber tré

LxBxH* 202x17x15 247x37x17

• ( Þáttur 1) Stilliskrúfur til að festa einstaka hluta á viðeigandi lengd. – Stærðir breytast ekki, sem eykur nákvæmni. • ( Atriði 2 and 3) Hallamælir fyrir láréttar og og lóðréttar mælingar. – Engar skekkjur ef mælitækið er notað á horn. • (Atriði 4) Borði úr trefjagleri með millimetramæli. – Létt og langur endingartími. • Mælistikan samræmist nákvæmniflokki ESB nr. 2. • Kemur í plasthulstri.

Vörunúmer 0715 01 0715 10 WGE 030

• Pólýamíð styrkt með trefjagleri rispast ekki, er afar traust. Það er einnig vatnsþétt og þolir ýmis efni. – Langur endingartími. • Innþrykktar svartar merkingar  fyrir millimetra. – Merkingarnar mást ekki af. • Hver desimetri er merktur með rauðu. – Auðlæsilegt. • Liðamót smella saman við 90°. • L iðamótin búin fjöðrun til að jafna álag. •H ægt að lesa mælingar af báðum hliðum. • Tommustokkurinn samræmist nákvæmniflokki ESB nr. 3. * Stærð þegar stokkurinn er brotinn saman

Tommustokkur úr tré

Mælir 3 metra • Millimetramælir á báðum hliðum við báðar brúnir á hverjum hluta. – Auðlæsilegt. • Liðamót úr traustum málmi sem smella saman. SFlb – Langur endingartími og öruggt í notkun. • Tommustokkurinn samræmist nákvæmniflokki ESB nr. III.

Hám. mælilengd

Lengd plasthluta (miðpunktur)

LxBxH*

Vörunúmer

M. í ks.

3m

300 mm

375x80x30 mm

0715 64 60

1

519

* Stærð þegar stokkurinn er brotinn saman


bremsunipplar

Beinir

Ø

DIN flans 4,75 F

V-laga

0889 500

0889 501

0889 502

0889 503

Stærð M 10 x 1

E F

3/8”–24 UNF

E

0889 504

0889 505

0889 508

0889 509

0889 506

0889 510

0889 507

F E F 6,0 E 4,75 F E

0889 511

M 10 x 1,25 3/8”–24 UNF M 12 x 1 M 10 x 1 long 1/2”–20 UNF

A/F Tegund bifreiðar Alfa, BMW, 11 MB, Ford, NSU, Simca, VW/Audi 10 Opel, Fiat 14 Ford 11 Alfa, Ford, 10 Peugeot Peugeot, Renault Simca Fiat, Mazda Fiat 14 Ford 12 Truck 11 Ford 13 Peugeot, Renault

M. 40 30 10

Vörunr.

M. í ks. 0889 500 25 0889 501 0889 502 0889 503 0889 504

5 10  5

0889 505 0889 506 0889 507 0889 508 0889 509 0889 510 0889 511

Framlenging

0889 520

0889 521

Stærð M 12 x 1 3/8” - 24 UNF M 10 x 1 M 10 x 1

0889 523

A/F Gerð 17 – – 14 Tvöfaldur flans hex. með gróp Flans hex. án grópar

Vörunr. M. í ks. 0889 520 10 0889 521 0889 522 0889 523

Gráðuskeri Lýsing 1) Plasthandfang með HSS-skurðarskífu. 2) Plasthandfang með 2 HSS-skurðarskífum. 3) Plasthandfang. 4) Haldari fyrir Ø 2,6mm og Ø 3,2 mm hnífa. 5) HSS hnífur fyrir stál og ál Ø 2,6mm. 6) HSS hnífur fyrir kopar og steypur Ø 2.6mm. 7) HSS hnífur, sker utan og innan, báður megin Ø 2,6mm. 8) HSS hnífur fyrir stál og ál Ø 3,2mm. 9) HSS hnífur fyrir kopar og steypur Ø 3,2mm. 10) HSS hnífur, sker utan og innan, báður megin Ø 3,2mm. 11) HSS hnífur fyrir beina kanta Ø 3,2mm. 12) HSS hnífur með fínum odd fyrir stál og ál Ø 3,2mm. 13) HSS hnífur með fínum odd fyrir kopar og steypu Ø 3,2mm. 14) Hringhnífur.

14 10 12 13 8 9 13 7 6 5

Gráðuskerasett • Innihald: 32 stk. 3

1

2

4

Vörunúmer: 964 42 100

520

Vörunúmer 714 42 06 714 42 05 714 42 01 714 42 02 714 42 021 714 42 022 714 42 023

M. í ks. 1

5

714 42 024 714 42 025 714 42 026 714 42 027 714 42 028 714 42 029 714 42 051

2


höggpípur

kónasett

• Hert efnabætt stál. • Fyrir gúmmí, plastfilmur, leður, pappa, pakkningar og fleira. Ø-mm 4 5 6 8 11 14 18 25 36 40 17 x 11 22,5 x 13 40 x 10 42 x 22 24 x 7,5 40 x 8

Gerð Hringur

Ávöl

Ferhyrnd

Vörunúmer 880 223 204 880 223 205 880 223 206 880 223 208 880 223 211 880 223 214 880 223 218 880 233 251 880 223 61 880 236 401 880 203 11 880 202 1 880 201 11 880 221 11 880 134 241 880 200 401

• Fyrir bremsurör. Vörunúmer: 714 91 02

Höggstafir

Lýsing Tölustafir

Bókstafir

hraðtengi

Hæð 4 mm 6 mm 8 mm 4 mm 6 mm 8 mm

Vörunúmer 695 941 614 695 941 616 695 941 618 695 941 624 695 941 626 695 941 628

Lýsing 1) Bein 2) T - laga 3) Hnélaga 4)

521

1

2

3

4 Vörunúmer 885 01 ... 885 02 ... 885 03 ... 885 04 ...


bremsuvökvadæla

Fyrir allar gerðir farþegabifreiða og vörubifreiða (kúpling) og öll mótorhjól. Vörunr. 0714 556 25

M. í ks. 1

Bremsuvökvanum er dælt úr brúsanum í geyminn með þrýstiventli. Vinnuþrýstingur 2 bör (föst stilling). • Tengist hefðbundnum brúsum allt að 5 lítrum. Sparar tíma sem annars færi í að færa slöngur á milli, engin hætta á að bremsuvökvinn freyði eða dragi í sig vatn. • Lokast sjálfkrafa þegar brúsinn er tómur og kemur þannig í veg fyrir að loft komist í slönguna. Fljótlegt að skipta um brúsa, lekur ekki á meðan. • Þrýstingslaus tenging við bifreiðina. Bremsuvökvi lekur ekki úr, einfalt að skipta um slöngu. • Verðkostur. Hentar sérstaklega vel fyrir dekkjaþjónustu, bensínstöðvar, mótorhjólaverkstæði og sem annað tæki fyrir öðruvísi bremsuvökva. • Hágæða epoxýhúðun. Þolir bremsuvökva mjög vel.

Tækniupplýsingar Stærð L x B x H Vinnuþrýstingur Orkunotkun Þyngd Lengd rafmagnssnúru Lengd slöngu Sjálfvirk lokun Hentar fyrir ABS

300 x 200 x 300 mm 2 bör (föst stilling) 230 V 6 kg 450 cm 350 cm við 0,2 lítra já

Sölupakkning: • Dæla með festingu fyrir brúsa og 3 gúmmíkeilur. • Euro-millistykki, vörunúmer 0714 55 301 (E 20 fyrir nánast allar evrópskar gerðir).

MWF - 10/10 - 09402 - ©

Auka- og varahlutir

Flaska fyrir umframvökva • 1 lítra flaska með skrúfuðum tappa og galvaníseruðum hengikrók. Tekur við gömlum vökva. • Teygjanleg silíkonslanga, gulnar ekki. Hámarks sýnileiki. Vörunr. 0714 556 212

Silíkonslanga fyrir flösku • 1m heildarlengd. • Innanmál Ø 5 mm, utanmál Ø 8 mm. Vörunr. 0714 556 213

M. í ks. 1

Taska með fjórum millistykkjum • Góð viðbót millistykkja fyrir sjálfstæð verkstæði og dekkjaþjónustu. Gerir kleift að nota dælu á nánast allar gerðir bifreiða. Innihald: U 90 K, E 20 W, B 35, G 75. Vörunr. 0714 55 320

M. í ks. 1

522

M. í ks. 1


lítill rörskeri • Traust hönnun. – lítill radíus. – fyrir vinnu í þröngu rými. • Tvo greipt stuðningshjól – ef skera þarf nálægt kraga. 1) Í handfanginu er búnaður til að slétta gráðuskurðar. 2) Stór snúningshnappur. – auðveldlega hægt að stjórna átaki.

Ø A hám. mm tomma 3-16 1/8“-5/8“ 6-25 1/8“-1“

L1 mm

L2 mm

H mm

Vörunúmer

M. í ks.

59-69 65-76

42-53 48-60

35 41

0714 551 116 1 0714 551 125 2

1

Notkun: fyrir kopar, messing, ál og þunn stálrör jafnt sem plaströr og plasthúðuð rör.

• Handfang úr málmi, sleði. – Traust hönnun.­ • Tvö greipt stuðningshjól. – ef skera á nálægt kraga.­ • Í handfanginu er búnaður til gráðuskurðar.

Ø A hám. L1 mm mm tommur 3-30 1/8“-11/8“ 145-173

L2 mm

H mm

Vörunúmer

M. í ks.

105

53

0714 551 330

1

1 Ø A hám. mm tomma 6-35 1/8“-13/8“ 6-35 1/8“-13/8“

L1 mm

L2 mm

H mm

Vörunúmer

M. í ks.

153 153

105 105

67 67

0714 551 235 1 0714 551 435 1

1

Varaskurðarhjól Vörunúmer 0714 42 024 0714 42 025

523

• Plasthandfang. – Höggþolinn. • Fjögur inngreipt stuðningshjól. – Nákvæmur útdraganlegur stuðningur til að skera nærri brún. – Fljótlegt að stilla breiddina. • Aukaskurðarhjól í handfanginu. • Jafn radíus. • Hægt að ýta sléttibúnaði út og snúa honum. – Lagar sig að lögun viðfangsins. Notkun: Fyrir kopar, messing, ál og þunn stálrör jafnt sem rör úr harðplasti og plasthúðuð rör

1) Gerð fyrir rör úr ryðfríu stáli

Efni Fe, Al, Cu, plast Ms, steypujárn, ryðfrítt stál

Notkun: fyrir kopar, messing, ál og þunn stálrör jafnt sem plaströr og plasthúðuð rör.

M. í ks. 1


stálrörskeri • Vítt bil á milli stuðningshjóla. – aukinn stuðningur við skurðarhjólið. • Krómhúðaður spindill. – langur endingartími.

Ø A hám. mm tomma 10-60 1/8“-2“ 42-100 11/4“-4“

L1 mm

L2 mm

H mm

Vörunúmer

M. í ks.

390-460 530-640

190 300

105 160

0715 55 14 0715 55 15

1

Notkun: aðallega fyrir stálrör en ef skipt er um skurðarhjól er einni hægt að nota hann til að skera steypujárnsrör.

Gráðuskeri Hylki fyrir 3,2 mm blöð Lengd 150 mm

Vörunúmer 0714 42 07

M. í ks. 1

Varaskurðarhjól Efni Fe, Al, Cu Ms, steypujárn, ryðfrítt stál

Vörunúmer M. í ks. 0714 42 024 1 0714 42 025

• Snúanlegt skurðarblað á beinni festingu. – Lagar sig að lögun viðfangsins. • Málmhulstur. – Sterkbyggt. Notkun: Jafnar brúnir, rör og málmþynnur.

Innan og utan gráðuskeri

MWF - 05/03 - 09261 - © •

• Hert skurðblað. – Laust við ískur. – Auðveld og fljót sléttun. 1.) Notkun: kopar, ál, rör úr mjúkmálmi. 2.) Notkun: kopar, stál, plast, rör úr ryðfríu stáli.

Ø A hám. mm tomma 3-40 1/8“-13/8“ 10-54 1/8“-13/4“

L1 mm

ØD mm

Vörunúmer

M. í ks.

50 85

50 65

0714 91 20 1 0714 91 21 2

1

524


herslumælar Herslumælar eru nákvæmnisverkfæri sem verður að skoða reglulega og stilla af eftir þörfum, með

viðeigandi mælingartækjum. Við mælum með að þeir séu stilltir einu sinni á ári.

herslumælir

Drif 1/4”

Mælisvið Nm lbf. ft. 4–20 40–180

L2 B1 B2 D1 Vörunúmer Grad. Snúningsátt L1 mm mm mm mm mm mm H* V* 1 Já Nei 220 205 17 25 40 0714 71 20

M. í ks. 1

• Nákvæmni: ± 3% frá settum gildum, samkvæmt ISO 6789:2003. • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi. • Ferningsdrif í báðar áttir. • Fíntennt skrall (72 tennur) fyrir vinnu í þröngum aðstæðum. • Kvarði í Nm og lbf. ft. (pundþrýstingur á fet). • Hljóðmerki og smellir þegar herslu er náð til að koma í veg fyrir ofherslu. • Slakið á gormi eftir notkun og stillið á lægsta gildi. • Stillingarskírteini fylgir. • Kemur í pappaöskju.

* H = hægri handar hersla, V = vinstri handar hersla

herslumælar

3 2 1

• Nákvæmni: ± 3% frá settum gildum, samkvæmt ISO 6789:2003. • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi. • Ferningsdrif í báðar áttir og í gegn. • Kvarði í bæði Nm og lbf. in. (pundþrýstingur á fet). • Hljóðmerki og smellir þegar herslu er náð til að koma í veg fyrir ofherslu. • Tveggja þátta „ Anti-slip“ handfang. • Slakið á gormi eftir notkun og stillið á lægsta gildi. • Stillingarskírteini fylgir. • Kemur í plastöskju. 1. Drif í báðar áttir, fíntennt skrall (72 tennur). 2. Drif í gegn, fíntennt skrall (72 tennur). 3. Drif í gegn, gróftennt skrall (60 tennur).

MWF - 05/10 - 01595 - ©

Drif 3/8” 1/2” 1/2” 1/2”

Mælisvið Nm lbf. in. 20–100 15–80 20–100 15–80 40–200 30–150 60–300 45–220

Grad. mm 1 1 2 5

Snúningsátt H* V* Já Nei Já Nei Já Já Já Já

L1 mm 350 350 440 570

L2 mm 330 330 420 550

B1 mm 22 22 26 26

B2 mm 33 37 42 45

D1 mm 37 37 37 37

Vörunúmer 0714 71 211 0714 71 221 0714 71 232 0714 71 243

* H = hægri handar hersla, V = vinstri handar hersla

525

M. í ks. 1 1 1 1


Herslumælar Herslumælar eru nákvæmnisverkfæri sem verður að skoða reglulega og stilla af eftir þörfum, með

viðeigandi mælingartækjum. Við mælum með að þeir séu stilltir einu sinni á ári.

Herslumælir

Drif 3/4” 3/4”

Mælisvið Nm lbf. in. 300–1.000 225–740 110–550   80–405

Kvarði Lengd aukn. 10 mm   5 mm

Þyngd

Ø hauss

1750 mm* 5.800 g 75 mm   850 mm 3.760 g 60 mm

Vörunúmer

M. í ks.

0714 71 25* 0714 71 26

1

* 500 mm framlenging fylgir

• Nákvæmni: ± 3% frá settum gildum, samkvæmt DIN EN ISO 6789:2003. • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi. • Skiptistilling fyrir herslu réttsælis og rangsælis. • Kvarði í bæði Nm og lbf. in. (pundþrýstingur á fet). • Hljóðmerki og smellir þegar herslu er náð til að koma í veg fyrir ofherslu. • Slakið á gormi eftir notkun og stillið á lægsta gildi. • Stillingarskírteini fylgir. • Kemur í plastöskju.

Herslumælir

Drif 1/4” sexkant

Mælisvið Nm lbf. in. 1–5 10–50

Kvarði aukn.

Lengd mm

Þyngd g

Vörunúmer

M. í ks.

1/10

170

110

0714 71 19

1

• Nákvæmni: ± 3% frá settum gildum, samkvæmt DIN EN ISO 6789:2003. • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi. • Millistykki 1/4“ sexkant til 1/4“ ferkant. • Kvarði í bæði Nm og lbf. in. (pundþrýstingur á fet). • Hljóðmerki og smellir þegar herslu er náð til að koma í veg fyrir ofherslu. • Fyrir hefðbundna bolta 1/4“ sexkant. • Slakið á gormi eftir notkun og stillið á lægsta gildi. • Stillingarskírteini fylgir. • Kemur í PVC-öskju með rými fyrir aukabita.

MWF - 05/10 - 05555 - ©

Gráðumælir fyrir herslu

Ø í mm 75

Mælisvið 0–360°

Þyngd í g 270

Vörunúmer 0713 71 12

526

M. í ks. 1

• Fyrir hornrétta skrúfuherslu. • 1/2” □ drif, 1/2” ■ endi. • Þegar skrúfa hefur verið hert í rétt átak skal færa bendil gráðumælisins á núllstillingu. Þá er hægt að festa skrúfu samkvæmt gefnum gráðum. • Færanlegur bendill sem hægt er að núllstilla í hvaða stöðu sem er. • Hentar fyrir alla herslulykla með 1/2” ■ drifi.


1/4" skrall

Rétta lausnin fyrir hvaða notkun sem er! 1

1

2 2 Hágæða skrall, prófað af TÜV SÜD

3

3 4 ZEBRA® (1/2” og 1/4") skröll hafa haft yfirburði í prófunum á fíntenntum skröllum. Prófun: 8 skröll í stærðum 1/4" og 1/2" af algengustu gerðum frá 16 framleiðendum voru prófuð í yfir þúsund hringi undir eftirliti og með aðstoð þýsku TÜV SÜD vöruþjónustunnar. Prófunarskýrslan fæst hjá Adolf Würth GmbH & Co. KG.

Snúningur með læsingu Sterkbyggt skrall með hentugri losun! Gróftennt með 48 tönnum – 7,5° snúningsás 1. Fljótlegt og einfalt að snúa snúningsstefnu réttsælis og rangsælis með læsingu 2. Öryggislás með losara – læstur 3. Öryggislás með losara – ólæstur 4. Læsing er með hlíf og liggur lágt á skrallinu, liður á handfangi fyrir öruggt grip

Snúningur á bakskífu Hentugur, mjór haus með fínum tönnum! Fíntennt með 72 tönnum – 5° snúningsás 1. Einfalt að snúa snúningsstefnu réttsælis og rangsælis á bakskífu 2. Sniðskorinn ferningur – Auðveldara að fjarlægja toppa 3. Liður á handfangi tryggir öruggt grip

MWF - 02/11 -11119 - ©

Drif 6,3–1,4"

L1 L2 L3 135 125 66 Varahlutasett

Lengd 135 mm

B1 19

B2 28

Staðall DIN 3122, ISO 3315

D1 16

D2 24

Vörunúmer 0712 014 0 0712 001

Gerð Krómhúðað

M. 1 1

L1 L2 L3 135 125 62 Varahlutasett

527

Handfang 2ja þátta handfang

B1 13

B2 22

D1 17

D2 24

Vörunúmer 0712 014 01 0712 000 14

M. 1 1


1/4” liðskrall Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Höfuð: 72 tennur, snúningsás 5°, 17 tennur festast þegar hert er og þess vegna fæst meira afl en með hefðbundnu skralli. Yfirborð: krómhúðað Viðhaldsleiðbeiningar fylgja Handhægt hringlaga og lítill hausinn auðvelda vinnu í litlu rými.

L1 L2 150 mm 137 mm Varahlutasett

L3 66 mm

B1 19 mm

B2 28 mm

D1 16 mm

D2 22 mm

Fljótlegt að snúa stefnu fljótlegt og þægilegt að snúa snúningsstefnu við með þumli.

Vörunúmer M. í ks. 0714 110 21 1 0712 001

6” Átaksskaft Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Liður: snýst um 180°, höfuð stöðvast í hvaða stöðu sem er. Yfirborð: krómhúðað, gljáandi

L 150 mm

B1 12 mm

B2 22,5 mm

A 13 mm

L 6”

Vörunúmer 0713 110 101

M. í ks. 1/5

Notkun: • 180° snúningur auðveldar vinnu í þröngu rými. • Mikil herslukraftur.

1/4” T-skaft Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Rennanlegt skaft: með stoppi Yfirborð: krómhúðað, gljáandi

L 115 mm

B1 15,5 mm

B2 24 mm

D 6 mm

A 14 mm

Vörunúmer 0713 110 201

M. í ks. 1/5

Notkun: sem T- eða L-skaft

Skrúfjárn með 1/4” drifi 1

tomma 1/4”

A1 110 mm

B/C 106/35 mm

A2 4 3/8”

2

Vörunúmer 0613 430 311

528

M. í ks. 1

Járn: sívalt, mattkrómhúðað Festing: DIN 3126-D 6,3 Notkun: Toppafesting, ferköntuð.


1/4” ­Topplyklasett

Vörunúmer 0965 11 16

Innihald: 16 hlutir 1 skrall, 1 framlenging 100 mm, 1 framlenging 150 mm, 1 liður, 12 hausar 4; 5; 5,5; 6; 7; 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14 mm Steypt frauð sem heldur verkfærunum vel Kassi 220x110x35 mm

1/4” Topplyklasett

Vörunúmer 0955 11 16 Vörunúmer 0955 715 1

Vörunúmer 0965 11 32

Innihald: 32 hlutir 1 skrall, 1 framlenging 100 mm, 1 framlenging 150 mm, 1 liður, 12 toppar 4; 5; 5.5; 6; 7; 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14 mm, 1 ZEBRA-skaft, 1 millistykki, 14 bitar: PH1, PH2, PH3, rauf: 0,8 x 5,5, innri sexkantur: 3, 4, 5, 6 mm, Torx: TX 10, 15, 20, 25, 30, 40 Steypt frauð sem heldur verkfærunum vel Kassi 220x110x35 mm

1/4” Topplyklasett fyrir torx

Vörunúmer 0955 11 32 Vörunúmer 0955 715 1

Fyrir TORX Vörunúmer 0965 11 180

Innihald: 18 hlutir 1 skrall, 1 framlenging 100 mm, 1 framlenging, 1 liður, 7 toppar E 4, 5, 6, 7, 8, 10, 11, 7 skrúfbitar, TX 8, 9, 10, 15, 20, 25, 30 Steypt frauð sem heldur verkfærunum vel Kassi 220x110x35 mm

1/4”+ 3/8” ­Topplyklasett

Vörunúmer 0955 11 180 Vörunúmer 0955 715 1

Vörunúmer 0965 17 35

Innihald: 35 hlutir 1 1/4”: 1 skrall, 1 framlenging 50, 150 mm 1 liður, 13 toppar 4, 5, 5,5, 6, 6,3, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14 mm, 1 3/8”: skrall, 1 framlenging 75, 125, 250 mm, 1 liður, 13 toppar 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22 mm Steypt frauð sem heldur verkfærunum vel Kassi 405x160x55 mm

529

Vörunúmer 0955 17 35 Vörunúmer 0955 715 3


Product 1/4” topplyklasett name

Vörunúmer 0965 11 42

Innihald: 42 stk. • 1 skrall • 1 Cardan-liður • 1 framlenging, 100 mm • 1 framlenging, 150 mm • 12 toppar; 4; 5; 5,5; 6; 7; 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14 mm • 1 skrúfjárn fyrir toppa, 1/4” • 9 toppar, djúpir 6; 7; 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14 mm • 1 millistykki fyrir bita • 15 skrúfbitar: PH 1, 2, 3, mínus 0,8 x 5,5 mm • Sexkant 3, 4, 5, 6 mm • TX 10, 15, 20, 25, 27, 30, 40 Steypt frauð með klemmum Vörunúmer 0955 11 42 Málmbox, 280 x 165 x 45 mm, stærð 5 Vörunúmer 0955 12 371

1/4” + 1/2” topplyklasett

Vörunúmer 0965 17 56

MWF - 02/09 - 10466 - ©

Innihald: 56 stk. Innihald 1/4” • 1 skrall • 1 framlenging, 100 mm • 1 framlenging, 150 mm • 1 Cardan-liður • 12 toppar: 4; 5; 5,5; 6; 7; 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14 mm Innihald 1/2” • 1 skrall • 1 framlenging, 125 mm • 1 framlenging, 250 mm • 1 Cardan-liður • 19 toppar: 10; 11; 12; 13; 14; 15; 16; 17; 18; 19; 20; 21; 22; 24; 26; 27; 28; 30; 32 mm • 1 skrúfjárn fyrir toppa, 1/4” • 1 millistykki fyrir bita • 15 bitar: PH 1, 2, 3; mínus 0,8 x 5,5 mm; • Sexkantur 3, 4, 5, 6 mm • TX 10, 15, 20, 25, 27, 30, 40 Steypt frauð með klemmum Vörunúmer 0955 17  56 Málmbox, 350 x 260 x 55 mm, stærð 4 Vörunúmer 0955 715 4

530


skralllyklasett fyrir bita

32 stk. Vörunúmer 0714 23 100

Sérstaklega hannað til notkunar við þröngar aðstæður.­­

Yfirlit Lýsing Skrall 1/4”–10 mm

Biti Lengd 200 mm

Vörunúmer 0714 23  101

Skrall 1/4”–10 mm

110 mm

0714 23  102

22 mm Millistykki 10 mm x 1/4” Frauðinnlegg 215 x 105 x 30 mm Málmbox 220 x 110 x 35 mm 1/4” bitar TX 15 25 mm TX 20 TX 25 TX 27 Mínus 5,5 mm Mínus 8,0 mm Allen-haus, stærð 4 mm Allen-haus, stærð 5 mm Allen-haus, stærð 6 mm PH 1 PH 2 PH 3

M. í ks. 1

Lýsing Biti Lengd 10 mm bitar TX 30 30 mm TX 40 TX 45 XZN M5 XZN M6 XZN M8 Allen-haus, stærð 7 mm Allen-haus, stærð 8 mm 1/4” toppar, sexkantur Stærð   6 mm 22 mm Stærð   7 mm Stærð   8 mm Stærð   9 mm Stærð 10 mm Stærð 11 mm Stærð 12 mm Stærð 13 mm Stærð 14 mm

0715 11  02 0955 23  100 0955 715 1 0614 311 5 0614 312 0 0614 312 5 0614 312 7 0614 175 653 0614 175 656 0614 176 94 0614 176 95 0614 176 96 0614 176 274 0614 176 461 0614 176 648

Vörunúmer

M. í ks. 1

0614 788 830 0614 788 840 0614 788 845 0614 788 405 0614 788 406 0614 788 408 0614 788 307 0614 788 308 0713 111 106 0713 111 107 0713 111 108 0713 111 109 0713 111 110 0713 111 111 0713 111 112 0713 111 113 0713 111 114

MWF - 01/07 - 10217 - © •

Notkun

Can be used with bits and socket spanners. • T vöfaldir lyklar með festingu fyrir 1/4” og 10 mm.

Styttri haus • Samanborið við hefðbundin 1/4” skröll.

Sérstakur liðlykill með vinnulengd 110 mm eða 200 mm. •H entar sérstaklega fyrir þröngar aðstæður, t.d. lamir, vélaparta og beltahlífar.

531

Fíntennt skrall gerir notanda kleift að skrúfa og losa í mjög þröngum aðstæðum. • Snúningsátt réttsælis/rangsælis má snúa með annarri hendi.


3/8" skröll

Rétta lausnin fyrir hvaða notkun sem er! 1

1

2 2 Hágæða skrall, prófað af þýsku TÜV SÜD

3

3 4 ZEBRA® (1/2” og 1/4") skröll hafa haft yfirburði í prófunum á fíntenntum skröllum. Prófun: 8 skröll í stærðum 1/4" og 1/2" af algengustu gerðum frá 16 framleiðendum voru prófuð í yfir þúsund hringi undir eftirliti og með aðstoð þýsku TÜV SÜD vöruþjónustunnar. Prófunarskýrslan fæst hjá Adolf Würth GmbH & Co. KG.

Snúningur með læsingu Sterkbyggt skrall með hentugri losun! Gróftennt með 48 tönnum – 7,5° snúningsás 1. Fljótlegt og einfalt að snúa snúningsstefnu réttsælis og rangsælis með læsingu 2. Öryggislás með losara – læstur 3. Öryggislás með losara – ólæstur 4. Læsing er með hlíf og liggur lágt á skrallinu, liður á handfangi fyrir öruggt grip

Snúningur á bakskífu Hentugur, mjór haus með fínum tönnum! Fíntennt með 72 tönnum – 5° snúningsás 1. Einfalt að snúa snúningsstefnu réttsælis og rangsælis á bakskífu 2. Sniðskorinn ferningur – Auðveldara að fjarlægja toppa 3. Liður á handfangi tryggir öruggt grip

MWF - 02/11 -11120 - ©

Drif 10–3/8"

L1 L2 L3 175 160 82 Varahlutasett

Lengd 175 mm

B1 19

B2 28

Staðall DIN 3122, ISO 3315

D1 16

D2 30

Vörunúmer 0712 038 0 0712 001

Gerð Krómhúðað

M. 1 1

L1 L2 L3 175 160 86 Varahlutasett

532

Handfang 2ja þátta handfang

B1 16

B2 26

D1 19

D2 32

Vörunúmer 0712 038 01 0712 000 38

M. 1 1


3/8” liðskrall Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Haus: 72 tennur, snúningsás 5° Gerð: krómhúðað Haus sveiflast um 180° Aukahlutir: varahlutasett

0715 12 14

0713 120 25

L1 L2 280 mm 265 mm 251 mm 240 mm Varahlutasett

L3 86 mm 86 mm

B1 20 mm 20 mm

B2 31 mm 31 mm

D1 21 mm 17 mm

D2 28 mm 28 mm

Vörunúmer M. í ks. 1 0715 12  14 0713 120 25 1 0712 001

1) Liðskrallið má lengja með framlengingu með lás.

3/8”, 10” átaksskaft með lið Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Liður: sveiflast 180°, haus má festa í hvaða stöðu sem er Gerð: krómhúðað Notkun: •1 80° liðurinn eykur sveigjanleika og möguleika á notkun, jafnvel í kringum hindranir. •H erðir mjög vel. L 241 mm

B1 12 mm

B2 27 mm

A 33 mm

L 10”

Vörunúmer 0713 120 101

M. í ks. 1/10

3/8” T-skaft

MWF - 12/08 - 04885 - ©

Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Rennanlegt skaft: með stoppi Gerð: krómhúðað Notkun: sem T- eða L-skaft

L 200 mm

B1 20 mm

B2 31 mm

D 10 mm

A 20 mm

Vörunúmer 0713 120 201

533

M. í ks. 1/10


3/8” Topp-lyklasett Vörunúmer 0965 12 160

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 16 bitar 1 skrallskaft 1 framlenging 125 mm 1 framlenging 250 mm 1 alhliða liður 12 toppar A/F 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14; 15; 16; 17; 18; 19 Fauðbox vörunúmer 0955 12 160

3/8” Topp-lyklasett

Torx Vörunúmer 0965 12 190

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 19 bitar 1 skrallskaft 1 framlenging 75 mm 1 alhliða liður 8 toppar E5, 6, 7, 8, 10, 11, 12, 14 8 skrúfbitar T15, 20, 25, 27, 30, 40, 45, 50 Fauðbox vörunúmer 0955 12 160

3/8” Topp-lyklasett

Tommur Vörunúmer 0965 12 19

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 19 bitar 1 skrallskaft 1 framlenging 125 mmSFlb, 1 framlenging 250 mm, 1 alhliða liður 15 toppar, tommur 1/4; 9/32; 5/16; 11/32; 3/8; 7/16; 1/2; 9/16; 19/32; 5/8; 11/16; 3/4; 25/32; 13/16; 7/8 Fauðbox vörunúmer 0955 12 19

534


3/8” topp-lyklasett

mm og Torx Vörunúmer 0965 12 34

Kemur í steyptu frauði. Innihald: 34 bitar 1 skrallskaft, tvær snúningsáttir, 1 framlenging 75 mm, 1 framlenging 250 mm, 1 alhliða liður, 14 bitar, stærðir 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 21, 22; 8 bitar, stærðir E 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14; 8 bitar TX 15, 20, 25, 27, 30, 40, 45, 50 Fauðbox vörunr. 0955 12 34

3/8” topp-lyklasett Vörunúmer 0965 12 42

Kemur í steyptu frauði. Innihald: 42 bitar 1 skrallskaft, tvær snúningsáttir, 1 framlenging 75 mm, 1 framlenging 250 mm, 1 alhliða liður, 14 bitar, stærðir 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 21, 22; 8 bitar, stærðir E 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14; 8 bitar, TX 15, 20, 25, 27, 30, 40, 45, 50; 8 bitar, langir, stærðir 8, 10, 13, 16, 17, 18, 19, 21 Fauðbox vörunúmer 0955 12 42

3/8” kassi

Tómur Vörunúmer 0955 715 2

mál: 312 x 115 x 40 mm

535


1/2" skröll

Rétta lausnin fyrir hvaða notkun sem er! 1

1

2 2 Hágæða skrall, prófað af TÜV SÜD

3

3 4 ZEBRA® (1/2” og 1/4") skröll hafa haft yfirburði í prófunum á fíntenntum skröllum. Prófun: 8 skröll í stærðum 1/4" og 1/2" af algengustu gerðum frá 16 framleiðendum voru prófuð í yfir þúsund hringi undir eftirliti og með aðstoð þýsku TÜV SÜD vöruþjónustunnar. Prófunarskýrslan fæst hjá Adolf Würth GmbH & Co. KG.

Snúningur með læsingu Sterkbyggt skrall með hentugri losun! Gróftennt með 48 tönnum – 7,5° snúningsás 1. Fljótlegt og einfalt að snúa snúningsstefnu réttsælis og rangsælis með læsingu 2. Öryggislás með losara – læstur 3. Öryggislás með losara – ólæstur 4. Læsing er með hlíf og liggur lágt á skrallinu, liður á handfangi fyrir öruggt grip

Snúningur á bakskífu Hentugur, mjór haus með fínum tönnum! Fíntennt með 72 tönnum – 5° snúningsás 1. Einfalt að snúa snúningsstefnu réttsælis og rangsælis á bakskífu 2. Sniðskorinn ferningur – Auðveldara að fjarlægja toppa 3. Liður á handfangi tryggir öruggt grip

MWF - 02/11 -11121 - ©

Drif 12,5-1/2"

L1 L2 L3 250 240 112 Varahlutasett

Lengd 250 mm

B1 26

B2 43

Staðall DIN 3122, ISO 3315

D1 26

D2 37

Vörunúmer 0712 012 0 0712 002

Gerð Krómhúðað

M. 1 1

L1 L2 L3 B1 250 240 111 20 Varahlutasett

536

Handfang 2ja þátta handfang

B2 37

D1 26

D2 40

Vörunúmer 0712 012 01 0712 000 12

M. 1 1


1/2” Liðskrall Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Haus: 72 tennur, snúningsás 5° Gerð: krómhúðað Haus sveiflast um 180° Aukahlutir: varahlutasett

L1 L2 L3 B1 264 mm 248 mm 106 mm 27 mm 402 mm 382 mm 105 mm 27 mm Varahlutasett

B2 43 mm 43 mm

D1 35 mm 36 mm

D2 35 mm 35 mm

Vörunúmer M. í ks. 0715 13 90 1 0715 13 91 0712 002

1/2”, 15” átaksskaft með lið Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Liður: sveiflast 180°, haus má festa í hvaða stöðu sem er Gerð: krómhúðað Notkun: •1 80° liðurinn eykur sveigjanleika og möguleika á notkun, jafnvel í kringum hindranir. •H erðir mjög vel.

L 365 mm 490 mm

B1 15 mm 20 mm

B2 37 mm 37 mm

A 33 mm 35 mm

L 15” 20”

Vörunúmer M. í ks. 0712 130 101 1/10 0712 130 102

1/2” T-skaft

MWF - 12/08 - 04893 - © •

Staðall: DIN 3122, ISO 3315 Rennanlegt skaft: með stoppi Gerð: krómhúðað Notkun: sem T- eða L-skaft

L 295 mm

B1 25 mm

B2 40 mm

D 13 mm

A 25 mm

Art. No. 0712 130 201

537

M. í ks. 1/10


1/2” topplyklasett Vörunúmer 0965 13 230

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 23 bitar 1 skrallskaft, 1 framlenging 125 mm, 1 fram-lenging 250 mm, 1 liður, 19 toppar A/F 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 24, 26, 27, 28, 30, 32 Frauðbox vörunúmer 0955 13 230

1/2” topplyklasett

mm Vörunúmer 0965 13 170

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 17 hlutir 1 skrallskaft, 1 framlenging 125 mm, 1 framlenging 250 mm, 1 liður, 13 toppar A/F 10, 11, 12, 13, 14, 15, 17, 19, 22, 24, 27, 30, 32 Frauðbox vörunúmer 0955 13 170

1/2” topplyklasett

12 punkta Vörunúmer 0965 13 20

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 21 hlutur 1 skrallskaft, 1 framlenging 125 mm, 1 framlenging 250 mm, 1 liður, 1 T-skaft, 15 toppar A/F 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22, 24, 27, 30, 32, 34 Frauðbox vörunúmer 0955 13 20

1/2” topplyklasett

Tommur Vörunúmer 0965 13 21

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 21 hlutur 1 skrallskaft, 1 framlenging 125 mm, 1 fram­lenging 250 mm, 1 liður, 17 toppar A/F 3/8; 7/16; 1/2; 9/16; 19/32; 5/8; 11/16; 3/4; 25/32; 13/16; 7/8; 15/16; 1 1/16; 1 1/8; 1 3/16; 1 1/4 Frauðpúði vörunúmer 0955 13 21

538


1/2” topplyklasett

Með sexkantstoppum Vörunúmer 0965 13 110

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 11 hlutir 1 skrallskaft 10 toppar A/F 5, 6, 7, 8, 10, 12, 14, 17, 19 Frauðbox vörunúmer 0955 13 110

1/2” topplyklasett

Torx Vörunúmer 0965 13 210

Kassi: Steypt frauð, heldur verkfærunum vel Innihald: 21 hlutur 1 skrallskaft, 1 framlenging 125 mm 1 framlenging 250 mm, 1 liður 8 toppar E 10, 11, 12, 14, 16, 18, 20, 24 8 toppar T20, 25, 27, 30, 40, 45, 50, 55, 60 Frauðbox vörunúmer 0955 13 210

1/2” kassi

Tómur Vörunúmer 0955 715 3

Mál: 405 x 160 x 50 mm

539


EINN FYRIR ALLA

Multi toppar

Sexkantar mm

Nýir fjölnota toppar fyrir 5 mismunandi skrúfhausa! Ferningur mm

Tvöfaldir sexkantar mm

Sexkantar tommur

Torx-haus Þeir ráða við allt! • Nýlega þróað fjölnota verkfæri sem passar við 5 algengustu skrúfhausana. Þess vegna svarar eitt sett öllum þörfum. • Sexktantar mm, ferningar mm, tvöfaldir sexkantar mm, sexkantar tommur og Torx-hausar. •H ágæða fjölnota toppar tryggja langan endingartíma. • Krómhúðaðir og gljáandi.

540


1/4” Multi toppar Krómhúðaðir og gljáandi. Haus: 1/4” ferningur. Toppur: tvöfaldur sexkantur, fjölnota. Lögun: stuttur.

Notkun Fjölnota 6-hl./12-hl.

6-hliða

TX-hausar

4-hliða

L1 mm

D1 mm

D2 mm

t mm

Vörunúmer

M. í ks.

4 mm   5 mm   5,5 mm   6 mm   7 mm   8 mm   9 mm 10 mm 11 mm 12 mm 13 mm 14 mm

5/32”  –   7/32”  –   9/32”   5/16” 11/32”   3/8”   7/16” 15/32”   1/2”   9/16”

E 5 – – E 8 – E 10 – E 12 E 14 E 16 – E 18

– 4 mm 4,5 mm 5 mm – – – 8 mm 9 mm 10 mm – –

22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22

6.8   8.1   8,7   9,3 10,8 11,9 13,4 14,5 15,9 16,9 18 19,6

11.9 11.9 11,9 11,9 11,9 11,9 13,4 14,5 15,9 16,9 18 19,6

5  5   5,5  6  6  7  7 10 10 10 11 11

0713 113 04 0713 113 05 0713 113 055 0713 113 06 0713 113 07 0713 113 08 0713 113 09 0713 113 10 0713 113 11 0713 113 12 0713 113 13 0713 113 14

1

4 mm   5 mm   5,5 mm   6 mm   7 mm   8 mm   9 mm 10 mm 11 mm 12 mm 13 mm 14 mm

1/4” Multi topplyklasett

32 hlutir Vörunúmer 0965 11 032

• Kemur í kassa með innleggi sem festir verkfærin tryggilega.

Sölupakkning – 1/4” fjölnota sett Lýsing Haus Lengd Vörunúmer M. í ks. Skrall, tvær snúningsáttir 138 mm 0714 11  151 1 Framlenging 100 mm 0713 118 104 Framlenging 150 mm 0713 118 106 Alhliða liður   33 mm 0713 118 301 Skrúfjárn 216 mm 0613 430 311 Millistykki með   30 mm 0715 11  01 fljótskiptihaldara 12 fjölnota toppar, einn í hverri stærð 4-14

22 mm

0713 113 04 0713 113 14

Biti PH 1 Biti PH 2 Biti PH 3

25 mm

0614 176 274 0614 176 461 0614 176 648

Lýsing Haus Lengd Biti með rauf 0,8x5,5 25 mm Bitar sexkantar stærð 3 Bitar sexkantar stærð 4 Bitar sexkantar stærð 5 Bitar sexkantar stærð 6 TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 30 TX 40 Kassi 225x125x35 mm Innlegg 220x105x30 mm

541

Vörunúmer M. í ks. 0614 175 653 1 0614 176 93 0614 176 94 0614 176 95 0614 176 96 0614 311 0 0614 311 5 0614 312 0 0614 312 5 0614 313 0 0614 314 0 0955 715 1 0955 11  32


3/8” Multi toppar Hönnun: krómhúðaðir, pússaðir Haus: 3/8” ferningur Biti: 12-hliða, fjölnota Lögun: stuttur

Notkun Fjölnota 6-hl./12-hl.

6-hliða

TX-hausar

4-hliða

L1 mm

D1 mm

D2 mm

t mm

Vörunúmer

M. í ks.

6   6,3  7  8  9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22

–   1/4”   9/32”   5/16” 11/32”   3/8”   7/16” 15/32”   1/2”   9/16” 19/32”   5/8”  –  –   3/4” 25/32” 13/16”   7/8”

E8 – – E10 – E12 E14 E16 – E18 – E20 – E22 E24 – E26 E28

5 mm – – – – 8 mm 9 mm 10 mm – – 12 mm 13 mm 14 mm – – 16 mm 17 mm 18 mm

25,5 25,5 25,5 25,5 25,5 25,5 25,5 25,5 25,5 27 27 27 27 27 29 29 29 31

9,3   9,9 10,9 11,8 13,4 14,6 15,9 17 18,4 19,6 20,9 22 23,4 24,5 25,6 26,8 27,9 29,6

17 17 17 17 17 17 17 17 17 18 19 20 21 21,5 22,5 23,5 24,5 26

7  7  7  8  8  8  8   8,5   8,5 13 13 13 13 13 14 14 14 16

0713 123 06 0713 123 063 0713 123 07 0713 123 08 0713 123 09 0713 123 10 0713 123 11 0713 123 12 0713 123 13 0713 123 14 0713 123 15 0713 123 16 0713 123 17 0713 123 18 0713 123 19 0713 123 20 0713 123 21 0713 123 22

1

6 mm 6,3 mm 7 mm 8 mm 9 mm 10 mm 11 mm 12 mm 13 mm 14 mm 15 mm 16 mm 17 mm 18 mm 19 mm 20 mm 21 mm 22 mm

3/8” Multi topplyklasett

22 hlutir Vörunúmer 0965 12 022

• Kemur í kassa með innleggi sem festir verkfærin tryggilega.

Sölupakkning – 3/8” Toppasett Lýsing Skrall Framlenging Framlenging Liður

Biti

Lengd 175 mm 125 mm 250 mm   55 mm

Vörunúmer M. í ks. 0714 12  151 1 0713 128 105 0713 128 110 0713 128 301

542

Lýsing 18 P. Toppar, 1 af hverjum 6-22 mm

Biti

Lengd 25,5-31 mm

Kassi Innlegg

315x115x40 mm 312x113x34 mm

Vörunúmer 0713 123 06 0713 123 22 0955 715 2 0955 12 022

M. í ks. 1


1/2” Multi toppar Lýsing: krómhúðað, gljáandi. Haus: 1/2” ferningur Endar: 12-hliða, fjölnota. Lögun: stuttur.

Notkun Fjölnota 6-hl./12-hl.

6-hliða

TX-hausar

4-hliða

L1 mm

D1 mm

D2 mm

t mm

Vörunúmer

M. í ks.

10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 24 26 27 28 30 32

3/8”   7/16” 15/32”   1/2”   9/16” 19/32”   5/8”  –  –   3/4” 25/32” 13/16”   7/8” 15/16”  – 1 1/16” 1 1/8” 1 3/16” 1 1/4”

E 12 E 14 E 16 – E 18 – E 20 – E 22 E 24 – E 26 E 28 E 30 E 32 E 34 E 36 E 38 E 40

8 mm   9 mm 10 mm – – 12 mm 13 mm 14 mm – – 16 mm 17 mm 18 mm 19 mm 21 mm 22 mm 23 mm 24 mm 26 mm

36 36 36 36 36 36 36 36 36 36 36 38 38 38 38 44 44 44 44

15.5 16.7 18 19,2 20,5 21,7 23 24,2 25,5 26,7 28 29,2 30,5 33 35,5 36,7 38 40,5 43

23 23 23 23 23 23 23 23,2 23,5 24,7 25,5 26 26,5 29 31,5 32,2 33,5 36 38,1

9 10 11 11 13 13 13 13 14 14 14 14 16 18 18 20 20 22 24

0712 134 10 0712 134 11 0712 134 12 0712 134 13 0712 134 14 0712 134 15 0712 134 16 0712 134 17 0712 134 18 0712 134 19 0712 134 20 0712 134 21 0712 134 22 0712 134 24 0712 134 26 0712 134 27 0712 134 28 0712 134 30 0712 134 32

1

10 mm 11 mm 12 mm 13 mm 14 mm 15 mm 16 mm 17 mm 18 mm 19 mm 20 mm 21 mm 22 mm 24 mm 26 mm 27 mm 28 mm 30 mm 32 mm

1/2” Multi topplyklasett

23 hlutir Vörunúmer 0965 13 023

•K emur í kassa með innleggi sem heldur verkfærunum tryggilega.

Sölupakkning – 1/2” Fjölnota topplyklasett Lýsing Skrall Framlenging Framlenging Liður

Biti

Lengd 250 mm 125 mm 250 mm   70 mm

Vörunúmer M. í ks. 1 0712 012 0712 138 105 0712 138 110 0712 138 301

Lýsing Biti 19 fjölnota toppar, 1 af hverjum 10-32 mm Kassi Innlegg

543

Lengd Vörunúmer 36-44 mm 0712 134 10 0712 134 32

405x160x60 mm 0955 715 3 400x150x40 mm 0955 13 230

M. í ks. 1


Toppa- og skrúfbitasett

10 mm, 30 stk. Vörunúmer 0965 12 300

Fullbúið sett með innri og ytri TX-toppum og -skrúfbitum. • Tvö viðbótarmillistykki fylgja með fyrir skröll í stærðunum 3/8” og 1/2”. • Kemur í málmkassa með innleggi sem heldur verkfærunum vel.

Sölupakkning: Lýsing TX 20 með gati TX 25 með gati TX 27 með gati TX 30 með gati TX 40 með gati TX 45 með gati TX 50 með gati TX 55 með gati TX 20 TX 25 TX 27 TX 30 TX 40 TX 45 TX 50 TX 55

Biti

Lengd 30 mm

75 mm

Vörunúmer 0614 788 20 0614 788 25 0614 788 27 0614 788 30 0614 788 40 0614 788 45 0614 788 50 0614 788 55 0614 788 120 0614 788 125 0614 788 127 0614 788 130 0614 788 140 0614 788 145 0614 788 150 0614 788 155

M. í ks. 1/5

Lýsing Biti Lengd 1/4” toppur E 5 22 mm 1/4” toppur E 6 1/4” toppur E 7 1/4” toppur E 8 1/4” toppur E 10 1/2” toppur E 11 40 mm 1/2” toppur E 12 1/2” toppur E 14 1/2” toppur E 16 1/2” toppur E 18 1/2” toppur E 20 1/2” toppur E 24 Millistykki fyrir 3/8” skrall 29 mm Millistykki fyrir 1/2” skrall 37 mm Frauðpúði 270x155x35 mm Málmbox 280x165x45 mm

544

Vörunúmer M. í ks. 0715 112 05 1/10 0715 112 06 0715 112 07 0715 112 08 0715 112 10 0715 132 11 0715 132 12 0715 132 14 0715 132 16 0715 132 18 0715 132 20 0715 132 24 1 0715 12 02 0715 13 03 0955 12 300 0955 12 371


Skrúfbitasett

10 mm, 47 hlutir. Vörunúmer 0965 12 470

Í settinu eru flestir algengustu 10 mm skrúfbitar sem notaðir eru í bifreiðar og flutninga. •D æmi um notkun: Fleygar og Torx bitar fyrir skrúfur í vélum í Fiat, VW og japönskum bifreiðum. • Bitar og millistykki í kassa með innleggi sem heldur verkfærunum á sínum stað.

Sölupakkning: Lýsing Millistykki fyrir 3/8” skrall Millistykki fyrir 1/2” skrall TX 20 með gati TX 25 með gati TX 27 með gati TX 30 með gati TX 40 með gati TX 45 með gati TX 50 með gati TX 55 með gati TX 20 TX 25 TX 27 TX 30 TX 40 TX 45 TX 50 TX 55 Sexkantur 5 mm Sexkantur 6 mm Sexkantur 7 mm Sexkantur 8 mm Sexkantur 10 mm

Biti

Lengd 29 mm 37 mm 30 mm

Vörunúmer M. í ks. 0715 12  02 1 0715 13  03 0614 788 20 1/5 0614 788 25 0614 788 27 0614 788 30 0614 788 40 0614 788 45 0614 788 50 0614 788 55 75 mm 0614 788 120 0614 788 125 0614 788 127 0614 788 130 0614 788 140 0614 788 145 0614 788 150 0614 788 155 30 mm 0614 788 305 0614 788 306 0614 788 307 0614 788 308 0614 788 310

Lýsing Fjöltanna M 5 Fjöltanna M 6 Fjöltanna M 8 Fjöltanna M 10 Fjöltanna M 12 Fjöltanna M 6 Fjöltanna M 8 Fjöltanna M 10 Fjöltanna M 12 Fleygur RI 5 Fleygur RI 6 Fleygur RI 7 Fleygur RI 8 Fleygur RI 9 Fleygur RI 10 Fleygur RI 12 Fleygur RI 13 Fleygur RI 14 Fleygur RI 5 Fleygur RI 6 Fleygur RI 8 Fleygur RI 10 PH 2 PH 3 Innlegg Kassi

545

Biti

Lengd 30 mm

Vörunúmer M. í ks. 0614 788 405 1/5 0614 788 406 0614 788 408 0614 788 410 0614 788 412 75 mm 0614 788 506 0614 788 508 0614 788 510 0614 788 512 30 mm 0614 788 605 0614 788 606 0614 788 607 0614 788 608 0614 788 609 0614 788 610 0614 788 612 0614 788 613 0614 788 614 75 mm 0614 788 705 0614 788 706 0614 788 708 0614 788 710 30 mm 0614 788 902 0614 788 903 270x155x35 mm 0955 12  470 1 280x165x45 mm 0955 12  371


4715 240 3 4715 240 4 4715 240 45 4715 240 5 4715 240 55 4715 240 6 4715 240 7 4715 240 8 4715 240 9 4715 240 10 4715 240 11 4715 240 12 4715 240 13 4715 240 14

Vörunúmer1/4" Toppar 4715 240 3 Vörunúmer 4715 240 4 4715 240 3 4715 4715 240 4 240 45 4715 240 45 240 5 47154715 240 5 4715 240 55 4715 4715 240 6 240 55 4715 240 7 4715 240 6 4715 240 8 4715 240 9 4715 240 7 4715 240 10 4715 240 11 4715 240 8 4715 240 12 4715 240 13 4715 240 9 4715 240 14 4715 240 10 4715 240 11 4715 D1 240 12 2400M Vörunúmer Vörunúmer 4715 230 3 240 13 4715 240 3 4715 (mm) 2405M 4715 240 4 4715 240 44715 240 45 4715 240 14 4715 240 45

4715 240 3 4715 240 4 4715 240 45 4715 240 5 4715 240 55 4715 240 6 4715 240 7 4715 240 8 4715 240 9 4715 240 10 4715 240 11 4715 240 12 4715 240 13 4715 240 14

2400M

4715 240 5 3 mm 5.2 4 mm 6.7 4.5 mm 7.1 5 mm 7.7 Vörunúmer 5.5 mm 8.3 4715 230 3 6 mm4715 240 9 4 Vörunúmer 10.2 7 mm 4715 240 45 4715 200 1 47154715 200 2 240 5 8 mm 11.3 Vörunúmer 4715 200 3 200 4 240 55 4715 4715 230 34715 13 47159 240mm 4 4715 240 6 4715 240 45 10240mm 4715 5Vörunúmer 471514.3 240 7 4715 200 53 4715 240 55 200 54 16 240 8 4715 64715 4715 11240mm 4715 200 55 4715 240 7 4715 4715 200 56 240 9 4715 240 8 12 mm 4715 200 58 17.4 4715 240 947154715 200 59 240 10 4715 240 10 4715 200 510 13 mm 18 4715 240 11 4715 240 11 4715 240 12 4715 19.3 240 12 14 4715 240 mm 13Vörunúmer

4715 240 54715 240 55 4715 240 554715 240 6 4715 240 64715 240 7 4715 240 74715 240 8 4715 240 9 4715 240 8 4715 240 10 4715 240 94715 240 11 4715 240 10 4715 240 12 4715 240 11 4715 240 13 4715 240 14 4715 240 12 4715 240 13 4715 240 14

4715 240 13

11.2

12 12 12.9 14.3 16 16.4 17.9

4715 201 5 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 Vörunúmer4715 201 10

2000

4715 200 1 4715 200 2 4715 200 3 4715 200 4

4715 200 53 4715 200 54Vörunúmer 4715 200 55 4715 202 510 4715 202 515 4715 200 56 4715 202 520 4715 200 58 4715 202 525 4715 200 59 4715 202 527 4715 200 510 4715 202 530

1 2 3 4

Vörunúmer 4715 202 4 4715 202 5 4715 202 6 4715 202 8

471512 200 53 4715 200 54 4715 200 55 4715 200 56 471513.1 200 58 4715 200 59 4715 200 510

Vörunúmer

7 4715 240 3 10 8 4715 240 4 4715 240 45 4715 240 5 9 4715 240 55 4715 240 6 4715 240 7 11 4715 240 8 12 4715 240 9 15 4715 240 10 18 4715 240 11 23 4715 240 12 4715 240 13 30 4715 240 14

3 mm 5.4 12 4 mm 6.8 Vörunúmer 4715 240 9 4.54715 mm 7.1 4715 230 3 240 10 4715 240 11 4715 240 4 4715 240 12 5 mm 8 4715 240 45 4715 240 13 4715 240 14 4715 240 5 Vörunúmer 5.5 mm 8.3 4715 240 55 4715 230 3 9.3 4715 240 6 47156 240mm 4 4715 240 45 4715 240 7 47157 240mm 5Vörunúmer 10.9 4715 240 8 4715 240 554715 200 1 4715 240 9 4715 240 64715 200 2 8 mm 11.6 4715 240 74715 200 3 4715 240 10 4715 240 84715 200 4 9 mm 13 4715 240 11 4715 240 9 4715 240 10 4715 240 12 Vörunúmer 10 mm 14.3 12.8 4715 240 11 4715 240 13 4715 200 53 4715 240 12 471514.2 240 14 4715 200 54 16 4715 240mm 13 11 4715 200 55 4715 240 14 4715 200 56 12 mm 15.5 4715 200 58 17.4 4715 200 59 4715 200 510 13 mm 18 16.2 14 mm 17.1 Vörunúmer 19 Vörunúmer 4715 200 14715 201 25

Vörunúmer

4715 200 34715 201 5 4715 200 44715 201 6

4715 201 7 4715 201 8 4715 201 10

2005

4715 200 53 4715 200 54 Vörunúmer 4715 200 55 4715 202 4 4715 200 56 4715 202 5 4715 200 584715 202 6 4715 200 594715 202 8 4715 200 510 Vörunúmer 4715 202 510 Vörunúmer 4715 202 515

L (mm)

þyngd 4715 202 4 4715 202 5 (g) 4715 202 6

Vörunúmer

M. í ks.

28

10 11Vörunúmer 4715 202 510 12 4715 202 515 4715 202 520 14 4715 202 525

4715 202 8

4715 200 1 4715 200 2 4715 200 3 4715 200 4

10

4715 201 25 4715 202 520 4715 201 3 4715 202 525 4715 201 4 4715 202 527 4715 202 530 4715 201 5 4715 202 540 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 4715 201 10

2000 T x W (PH) (mm)

3 Vörunúmer 4 4715 202 4 47155 202 5 4715 202 6 4715 202 8 6 8 Vörunúmer 4715 202 510 9 4715 202 515 4715 202 520 10 4715 202 525

4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

4715 201 25 4715 201 3 4715 201 4 4715 201 5 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 4715 201 10

Vörunúmer 4715 200 2 4715 200 3 4715 200 4

Vörunúmer 4715 200 53 4715 200 54 4715 200 55 4715 200 56 4715 200 58 4715 200 59 4715 200 510

Vörunúmer

4 4715 20050 1 4715 200 2 5 4715 200 3 4715 200 4 5.5 6 Vörunúmer 4715 200 53 6.5 4715 200 54 7 4715 200 55 4715 200 56 8 4715 200 58 4715 200 59 9 4715 200 510 10 Vörunúmer 11 4715 201 25 4715 201 3 12 4715 201 4 4715 201 5 13 4715 201 6 4715 201 7 14 4715 201 8 4715 201 10 16

M. í ks.

15 4715 230 3 10 4715 230 4 4715 230 45 17 4715 230 5 4715 230 55 20 4715 230 6 25 4715 230 7 4715 230 8 30 4715 230 9 34 4715 230 10 43 4715 230 11 50 4715 230 12 52 4715 230 13 57 4715 230 14

4715 202 4 4715 202 5 4715 202 6 4715 202 8

Vörunúmer 4715 202 510 4715 202 515 4715 202 520 4715 202 525 4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

D L þyngd Vörunúmer (mm) (mm) (g)

4715 201 25

201 3 0.5x 3 471512 4715 201 4 0.8x 4 4715 201 5 1.0x 5.54715 201 6 4715 201 7 1.2x 6.5471513.1 201 8 1.2x 8 4715 201 10 1.6x 8 1.6x10 Vörunúmer 4.3 4715 202 4 4715 202 5 4715 202 6 4715 202 8

Vörunúmer

546

Vörunúmer

Vörunúmer

4715 202 510 4715 202 515 4715 202 520 4715 202 525 4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

Vörunúmer 4715 202 4 4715 202 5 4715 202 6 4715 202 8

4715 230 3 4715 240 4 4715 240 45 4715 240 5 4715 240 55 4715 240 6 4715 240 7 4715 240 8 4715 240 9 4715 240 10 4715 240 11 4715 240 12 4715 240 13 4715 240 14

4715 201 3

4715 200 2 4715 200 1 Einnig fáanlegt 4715 201í4tommustærðum.

Vörunúmer 4715 202 510 4715 202 515 4715 202 520 4715 202 525 4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

Vörunúmer

2400M D1 D2 L þ. Vörunúmer 2405M (mm) (mm) (mm) (mm) (g)

4715 201 25 4715 201 3 4715 201 4 4715 201 5 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 4715 201 10

Vörunúmer

4715 201 3 4715 201 4 4715 201 5 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 4715 201 10

M. í ks.

Vörunúmer

4715 202 4 4715 202 5 4715 202 6 4715 202 8

4715 202 540

4715 230 3

240 4 3 4715 22 4715 240 45 4715 3.8 240 5 4715 240 55 240 6 4.2 4715 4715 240 7 240 8 4.6 4715 4715 240 9 240 10 5 4715 4715 240 11 240 12 5.44715 4715 240 13 4715 240 14 6.1 6.8 7.5 Vörunúmer 8.2 4715 200 1 200 2 8.9 4715 4715 200 3 4715 200 4 9.6 10.3 Vörunúmer 11 4715 200 2453

4715 240 4 4715 240 45 4715 240 5 4715 240 55 4715 240 6Vörunúmer 4715 240 7 4715 230 3 4715 240 8 4715 240 4 4715 240 94715 240 45 4715 240 104715 240 5 4715 240 11 4715 240 55 4715 240 124715 240 6 4715 240 134715 240 7 4715 240 8 4715 240 14

4715 240 3 4715 240 4 4715 240 45 4715 240 5 4715 240 55 4715 240 6 4715 240 7 4715 240 8 4715 240 9 4715 240 10 4715 240 11 4715 240 12 4715 240 13 4715 240 14

Vörunúmer

4715 200 1 4715 200 2 4715 200 3Vörunúmer 4715 200 4

2000 D Vörunúmer (PH) (mm) 4715 201 25

4715 240 3 4715 240 4 4715 240 45 4715 240 5 4715 240 55 4715 240 6 4715 240 7 4715 240 8 4715 240 9 4715 240 10 4715 240 11 Vörunúmer4715 240 12 4715 240 34715 240 13 4715 240 14

4715 200 54 4715 200 55 4715 200 56 4715 200 58 4715 200 59 4715 200 510

4715 201 3

Einnig fáanlegt 4715 201 í4tommustærðum. 4715 240 14

Vörunúmer

2300M Vörunúmer

D2 L þ. Vörunúmer Vörunúmer (mm) (mm) (mm) (g)

4715 201 25 4715 240 14

Vörunúmer

Vörunúmer

Vörunúmer

25

9 10 11 12 13

M. í ks.

4715 200 53 10 4715 200 54 4715 200 55 4715 200 56 4715 200 58 4715 200 59 4715 200 510


Vörunúmer 4715 240 4 4715240 20045 53 4715 4715 200554 4715 240 4715240 20055 55 4715 4715240 200656 4715 4715240 200758 4715 4715240 200859 4715 4715 240 200 9 510 4715

4715 200 4

Vörunúmer

Vörunúmer4715 200 1 4715 200 2

200 3 4715 200 534715 4715 200 4 4715 200 54 4715 200 55Vörunúmer 4715 200 564715 200 53 200 54 4715 200 584715 4715 200 55 4715 200 594715 200 56 4715 200 58 4715 200 510 4715 200 59

4715 240 10 4715 240 11 Vörunúmer 4715 240 12 4715 4715240 20113 25 4715 240 143 4715 201 4715 201 4 4715 201 5 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 Vörunúmer 4715 201 10 4715 200 1 4715 200 2 4715 200 3 Vörunúmer 4715 200 4

Toppar 1/4" 4715 200 510

4715 201 25 4715 201 3

4715 202 6 2010M 2010A 4715 D202 8 þyngd (g) (mm) (inch) (mm) 25 100 Vörunúmer 2.5 Vörunúmer471512 9 30 202 510 4715 202 515 3 1/8 4715 202 520 4715 202 44715 202 525 4 5/32 4715 202 54715 202 527 4715 202 530 4715 202 64715 202 540 10 5 3/16 4715 202 8 6 1/4 12 35 7 9/32 13.1 Vörunúmer 8 5/16 14 38 4715 202 510 14.3 10 3/8 17 45

4715 202 515 Einnig fáanlegt í tommustærðum. 4715 202 520 4715 202 525 4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

Vörunúmer 4715 201 25 4715 201 3 4715 201 4 4715 201 5 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 4715 201 10

M. í ks. 10

4715 202 4 4715 202 5 4715 202 6 Vörunúmer 4715 202 8 4715 200 53 4715 200 54 4715 200 55 Vörunúmer 4715 200 56 4715200 20258 510 4715 4715 20259 515 4715 200 4715200 202510 520 4715 4715 202 525 4715 202 527 4715 202 530 Vörunúmer 4715 202 540 4715 201 25 4715 201 3 4715 201 4 4715 201 5 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 4715 201 10

Vörunúmer

Vörunúmer

4715 201 25 4715 200 471553 201 3 4715 200 471554 201 4 4715 200 471555 201 5 471556 201 6 4715 200 471558 201 7 4715 200 471559 201 8 4715 200 4715 201 10

Vörunúmer 4715 230 3 4715 240 4 4715 240 45 4715 240 5 4715 240 55 4715 240 6 4715 240 7 4715 240 8 4715 240 9 4715 240 10 4715 240 11 4715 240 12 4715 240 13 4715 240 14

4715 200 510

Vörunúmer Vörunúmer

471525 202 4 4715 201 4715 4715 201 3202 5 4715 4715 201 4202 6 4715 4715 201 5202 8 4715 201 6 4715 201 7 Vörunúmer 201 8 2020 47154715 D 202 510 4715 201 10

M4 M5 M6 Vörunúmer 4715 M7 202 4

(mm) 4715 202 515 4715 202 520 12202 525 4715 4715 202 527 Vörunúmer 4715 202 530 47154715 202202 4 540 13.1 4715 202 5

4715 202 5 4715 202 6 4715 202 8

Vörunúmer

þyngd (g) 28 50 12 20 13 14

22 24

4715 202 6 4715 202 8

4715 200 1 Vörunúmer 4715 200 2

4715 202 4 Vörunúmer 4715 202 5 4715 200 53 4715 200 4715 202 654 4715 200 55 4715 200 4715 202 856 4715 200 58

2025

Vörunúmer 4715 201 25 4715 201 3 4715 201 4 4715 201 5 4715 201 6 4715 201 7 4715 201 8 4715 201 10

Vörunúmer 4715 276 9

Vörunúmer

4715 202 510 4715 202 515 4715 202 520 4715 202 525 4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

Vörunúmer 4715 202 4

2025 D L þyngd (g) (TH) (mm) (mm)

4715 202 5 Vörunúmer 4715 202 6

T10H 12 T15H T20H T25H T27H T30H T40H

4715 202 510 Vörunúmer 4715 202 510 4715 202 4715 202515 515 4715 202 520 4715 202 4715 202520 525 4715 202 527 4715 202 4715 202525 530 4715 202 540 4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

10 11 12 13

2760-50/-100/-200/-300/-350

2753J 1/4

Vörunúmer 4715 274 91

2760 1/4

2768J

2768J 1/4

L 130mm

Vörunúmer 4715 276 8

547

M. í ks.

4715 202 8

Skröll og Framlengingar 1/4" 2753J

10

4715 200 59 4715 200 510

Vörunúmer

28

M. í ks.

4715 200 3 4715 200 4

4715 202 510 4715 202 515 4715 202 520 4715 202 525 4715 202 527 4715 202 530 4715 202 540

Skrúfjárn með hjörulið

2769H 1/4

4715 240 55 4715 240 6 4715 240 7 4715 240 8 4715 240 9 4715 240 10 4715 240 11 4715 240 12 4715 240 13 4715 240 14

2020

Vörunúmer 2010M/2010A Vörunúmer

4715 201 254715 201 4 201 5 4715 201 3 4715 4715 201 6 4715 201 4 4715 201 7 4715 201 8 4715 201 54715 201 10 4715 201 6 4715 201 7 Vörunúmer 4715 201 8 4715 202 4 4715 201 104715 202 5

4715 200 58

47154715 200 200 3 59 47154715 200200 4 510

Vörunúmer 4715 276 . . .

10


Vörunúmer 4715 340 6 4715 340 7 4715 340 8 4715 340 9 4715 340 10 4715 340 11 4715 340 12 4715 340 13 4715 340 14 4715 340 15 4715 340 16 4715 340 17 4715 340 18 4715 340 19 4715 340 20 4715 340 21 4715 340 22 4715 340 23 4715 340 24

Toppar 3/8" Vörunúmer

3400M Vörunúmer

4715 340 6 4715 340 7 4715 340 8 4715 340 9 4715 340 10 4715 340 11 4715 340 12 4715 340 13 4715 340 14 4715 340 15 4715 340 16 4715 340 17 4715 340 18 4715 340 19 4715 340 20 4715 340 21 4715 340 22 4715 340 23 4715 340 24

4715 340 6 4715 340 7 4715 340 8 4715 340 9 4715 340 10 4715 340 11 4715 340 12 4715 340 13 4715 340 14 Vörunúmer 4715 340 15 4715340 340616 4715 4715340 340717 4715 4715340 340818 4715 4715 340 19 4715 340 9 4715 340 20 4715 340 10 4715 340 21 4715 340 11 4715 340 22 4715 340 4715 34012 23 4715 340 4715 34013 24

3300M Vörunúmer

3400M D1 D2 L þ. 3405M (mm) (mm) (mm) (mm) (g) 6 mm 7 mm 8 mm 9 mm 10 mm 11 mm 12 mm 13 mm 14 mm 15 mm 16 mm 17 mm 18 mm 19 mm 20 mm 21 mm 22 mm 23 mm 24 mm

Vörunúmer

9.9 10.8 12 13.3 14.5 15.8 16.8 18 19.5 20.8 22 23.3 24.5 25.8 27 28 29.5 30.8 32

4715 330 6 4715 330 7 4715 330 8 4715 330 9 4715 330 10 4715 330 11 4715 330 12 4715 330 13 4715 330 14 4715 330 15 Vörunúmer4715 330 16 4715 340 6 4715 330 17 4715 340 7 4715 330 18 4715 340 8 4715 330 19 4715 340 9 4715 330 20 4715 340 104715 330 21 4715 340 114715 330 22 4715 340 124715 330 23 4715 340 134715 330 24 4715 340 144715 330 27 4715 340 15 4715 340 16 4715 340 17 4715 340 18 4715 340 19 4715 340 20Vörunúmer 4715 340 21 4715 342 4 4715 340 22 4715 342 5 4715 340 23 4715 342 6 4715 340 24 4715 342 7 4715 342 8 4715 342 10 4715 342 11 4715 342 12 Vörunúmer4715 342 14 4715 342 16 4715 330 6 4715 330 7 4715 330 8 4715 330 9 4715 330 10Vörunúmer 4715 330 114715 302 09 4715 330 124715 302 10 4715 330 134715 302 15 4715 330 144715 302 20 4715 330 154715 302 25 4715 330 164715 302 27 4715 330 174715 302 30 4715 330 184715 302 40 4715 330 194715 302 45 4715 330 204715 302 50 4715 330 214715 302 55 4715 330 22 4715 330 23 4715 330 24Vörunúmer 4715 330 27 62 mm/38 mm

17.3

17 18.5 19.5 20 21.5 22.5 23.5 24.5 26 26.5 27.5 28.5

Einnig fáanlegt í tommustærðum.

4715 342 12 4715 330 4715 34227 14 4715 342 16

M. í ks.

20 4715 340 6 10 4715 340 7 22 4715 340 8 23 4715 340 9 24 4715 340 10 25 4715 340 11 4715 340 12 24 4715 340 13 31 4715 340 14 39 4715 340 15 42 4715 340 16 51 4715 340 17 4715 340 18 63 4715 340 19 75 4715 340 20 77 4715 340 21 82 4715 340 22 95 4715 340 23 102 4715 340 24

Vörunúmer

Vörunúmer

4715 342 4 4715 342 5 4715 342 6 4715 342 7 4715 342 8 4715 342 10 4715 342 11 4715 342 12 4715 342 14 4715 342 16

Vörunúmer 4715 330 901

3025-50 Vörunúmer

4715 302 10

4715 342 4 4715 302 15 4715 342 5 4715 302 20 4715 4715342 302625 4715 4715342 302727 4715 4715342 302830 4715 30210 40 4715 342 4715 30211 45 4715 342 4715 30212 50 4715 342 4715 302 55 4715 342 14 4715 342 16

Vörunúmer

Vörunúmer 62 mm/38 mm 4715 301 003/103 4715 301 004/104 Vörunúmer 4715 301 005/105 4715301 302006/106 09 4715 4715301 302007/107 10 4715 4715 4715301 302008/108 15 4715 4715301 302010/110 20 4715 4715301 302012/112 25

4715 302 09 4715 302 10 4715 302 15 4715 302 20 4715 302 25 4715 302 27 4715 302 30 4715 302 40 4715 302 45 4715 302 50 4715 302 55

3425

D1 D2 L þ. (mm) (mm) (mm) (mm) (g)

Vörunúmer

E 4 E 5 E 6 E 7 E 8 E10 E11 E12 E14 E16

5.6 7 8.3 8.9 9.9 12 13.3 14.5 15.8 18

4715 342 4 10 4715 342 5 4715 342 6 4715 342 7 4715 342 8 4715 342 10 4715 342 11 4715 342 12 4715 342 14 4715 342 16

Vörunúmer

Vörunúmer

9.9 10.6 12 13 14.5 16 16.8 18 20 21 22 23.5 24.5 25 26 27 29 30 31 35

4715 302 09 4715 302 10 4715 302 15 Vörunúmer 4715 302 20 4715 4715 302 25 330 6 4715 4715 302 27 330 7 4715 4715 302 30 330 8 4715 4715 302 40 330 9 4715 4715 302 45330 10 4715 4715 302 50330 11 4715 4715 302 55330 12 4715 330 13 4715 330 14 4715 330 15 Vörunúmer 4715 330 16 62 mm/38 mm 330 17 4715 3014715 003/103 330 18 4715 3014715 004/104 330 19 4715 3014715 005/105 4715 330 20 4715 301 006/106 330 21 4715 3014715 007/107 330 22 4715 3014715 008/108 330 23 4715 3014715 010/110 4715 330 24 4715 301 012/112 4715 330 27

Vörunúmer

4715 342 6 4715 342 7 4715 342 8 4715 342 10Vörunúmer 4715 342 11 4715 342 12 4715 342 14 4715 342 16

Vörunúmer 62 mm/38 mm 4715 301 003/103 4715 301 004/104 4715 301 005/105 4715 301 006/106 4715 301 007/107 4715 301 008/108 4715 301 010/110 4715 301 012/112

6 mm 7 mm 8 mm 9 mm 10 mm 11 mm 12 mm 13 mm 14 mm 15 mm 16 mm 17 mm 18 mm 19 mm 20 mm 21 mm 22 mm 23 mm 24 mm 27 mm

Vörunúmer 4715 302 09

3425

4715 302 45 4715 302 50 4715 302 55

3300M D1 D2 L þ. 3305M (mm) (mm) (mm) (mm) (g) 17.3

17.2 17 18 20 22 23 24 25 26 28 29 30 32.5

Einnig fáanlegt í tommustærðum.

4715 301 003/103 4715 301 004/104 4715 301 005/105 4715 301 006/106 4715 301 007/107 Vörunúmer 4715 301 008/108 4715 3424715 4 301 010/110 4715 3424715 5 301 012/112

4715 302 09 4715 302 10 4715 302 15 4715 302 20 4715 302 25 4715 302 27Vörunúmer 4715 302 30 4715 330 901 4715 302 40

340 14 6 4715 26 4715 340 15 4715 340 16 6.54715 340 17 340 18 Vörunúmer 7 4715 4715 340 196 4715 330 7.547154715340330207 4715 340 218 4715 330 8 47154715340330229 4715 33023 10 4715 340 4715 33024 11 8.54715 340 4715 330 12 4715 330 13 9 4715 330 14 4715 330 9.5 4715 330 15 16 4715 330 17 11 Vörunúmer 27 4715 330 18 4715330 330619 11.54715 28 4715330 330720 4715 4715 330821 330 12 4715 4715 330922 4715 330 4715 330 23 330 10 12.54715 471529 330 24 4715 330 11 4715 330 27 13 4715 330 3012 4715 330 13 13.54715 330 14 4715 330 15 14 4715 330 3116 Vörunúmer 4715 330 17 14.547154715330 32 184 342 4715 342 5 4715 330 15 4715471533034219 206 4715 342 330 217 15.54715 471533 342 8 4715 330 22 4715 342 10 330 23 16 4715 471534 342 11 4715 330 24

Vörunúmer

4715 330 6 4715 330 7 4715 330 8 4715 330 9 4715 330 10 4715 330 11 4715 330 12 4715 330 13 4715 330 14 4715 330 15 4715 330 16 4715 330 17 4715 330 18 4715 330 19 4715 330 20 4715 330 21 4715 330 22 4715 330 23 4715 330 24 Vörunúmer 4715 330 27 4715 340 6 4715 340 7 4715 340 8 4715 340 9 4715 340 10 4715 340 11 Vörunúmer 4715 340 12 4715 342 4 4715 340 13 4715 342 5 4715 340 14 4715 342 6 4715 340 15 4715 342 7 4715 340 16 4715 342 8 4715 340 17 4715 342 10 4715 340 18 4715 342 11 4715 340 19 4715 342 12 4715 340 20 4715 342 14 4715 340 21 4715 342 16 4715 340 22 4715 340 23 4715 340 24

17.3

4.5

26

4715 302 27

17

5 4715 302 30 4715 302 40 Vörunúmer 5.84715 302 45 4715 302 50 6.64715 302 55 7.4 Vörunúmer 8.2 62 mm/38 mm 4715 301 003/103 94715 301 004/104 4715 301 005/105 9.8 4715 301 006/106 4715 301 007/107 10.6 4715 301 008/108

18 20 21 22 23 24 25 26 27

4715 340 15 4715 340 16 4715 340 17 4715 340 18 4715 340 19 4715 340 20 4715 340 21 4715 340 22 Vörunúmer 4715 340 23 4715 4715 340340 246 4715 340 7 4715 340 8 4715 340 9 4715 340 10 4715 340 11 Vörunúmer 4715 340 12 4715330 3406 13 4715 4715 340 14 4715 330 7 4715 340 15 4715 330 8 4715 340 16 4715 330 9 4715 340 17 4715 330 10 4715 340 18 4715 330 11 4715 340 19 4715 330 12 4715 340 20 4715 330 13 4715 340 21 4715 330 14 4715 340 22 4715 330 15 4715 340 23 4715 330 16 4715 340 24 4715 330 17 4715 330 18 4715 330 19 4715 330 20 4715 330 21 Vörunúmer 4715 330 22 4715 330330 236 4715 4715 330330 247 4715 4715 330330 278 4715 4715 330 9 4715 330 10 4715 330 11 4715 330 12 4715 330 13 4715 330 14 Vörunúmer 4715 330 15 4715 342 4 4715 330 16 4715 342 5 4715 330 17 4715 4715342 3306 18 4715 4715342 3307 19 4715 342 4715 3308 20 4715 342 1021 4715 330 4715 342 1122 4715 330 4715 342 1223 4715 330 4715 342 1424 4715 330 4715 342 1627 4715 330

Vörunúmer 62 mm/38 mm 4715 301 003/103 4715 301 004/104 4715 301 005/105 4715 301 006/106 4715 301 007/107 4715 301 008/108 4715 301 010/110 4715 301 012/112

M. í ks.

7 8 9 10 11 12 13 14 16

55

17 18 19 Vörunúmer 4715 302 09 20 Vörunúmer 4715 302 10 4715 21 654 4715 302342 15 4715 4715 302342 205 4715 342 22 4715 302 256 4715 4715 302342 277 23 4715 342 8 4715 302 30 4715 342 10 4715 302 40 24 4715 342 11 4715 302 45 4715 342 12 25 4715 302 50 4715 342 14 4715 302 55 284715 342 16

Vörunúmer

Vörunúmer

Vörunúmer

4715 330 901

Vörunúmer 4715 330 901

Vörunúmer

548

M. í ks.

37 4715 330 6 10 4715 330 7 40 4715 330 8 42 4715 330 9 46 4715 330 10 51 4715 330 11 52 4715 330 12 53 4715 330 13 60 4715 330 14 74 4715 330 15 76 4715 330 16 93 4715 330 17 98 4715 330 18 4715 330 19 126 4715 330 20 4715 330 21 163 4715 330 22 168 4715 330 23 191 4715 330 24 218 4715 330 27

Vörunúmer 62 mm/38 mm 4715 Vörunúmer 301 003/103 4715 4715 301 004/104 302 09 302 10 4715 4715 301 005/105 302 15 4715 4715 301 006/106 302 20 4715 4715 301 007/107 302 25 4715 4715 301 008/108 302 27 4715 4715 301 010/110 4715 302 30 4715 301 012/112 4715 302 40 4715 302 45 4715 302 50 4715 302 55 Vörunúmer

62 mm/38 mm 2025 D þyngd (g)4715 301 003/103 4715 (T) (mm) 38 50 301 004/104 140 4715 301 005/105 T 9 18 32 364715 301 006/106 75 4715 301 007/107 T10 4715 301 008/108 4715 301 010/110 T15 33 4715 301 012/112 T20 T25 37Vörunúmer 76 Vörunúmer 4715 330 901 T27 T30 38 77 T40 34 39 78 T45 37 41 80 T50 20 49 55 94 T55 57 67 106

Vörunúmer 4715 301 010/110 901 47154715 301 330 012/112

Vörunúmer

Vörunúmer 4715 330 901

Vörunúmer

M. í ks.

4715 302 09 4715 302 10 4715 302 15 4715 302 20 4715 302 25 4715 302 27 4715 302 30 4715 302 40 4715 302 45 4715 302 50 4715 302 55

10


4715 342 7 4715 342 8 4715 342 10 4715 342 11 4715 342 12 4715 342 14 Vörunúmer 4715 342 16

Toppar 3/8"

4715 302 09 4715 302 10 4715 302 15 Vörunúmer 4715 302 471520 302 09 4715 302 10 4715 302 25 4715 302 15 4715 302 27 4715 302 20 471530 302 25 4715 302 4715 302 27 4715 302 40 4715 302 30 4715 302 471545 302 40 4715 302 45 4715 302 50 4715 302 50 4715 302 471555 302 55

3010M-62/310-38/62

Vörunúmer

4715 330 901

Vörunúmer 62 mm/38 mm 4715 Vörunúmer 301 003/103 4715 301 004/104 4715 301 005/105 4715 301 006/106 4715 301 007/107 4715 301 008/108 4715 301 010/110 4715 301 012/112

4715 302 09 4715 302 10 Vörunúmer 4715 302 15 4715 302 20 4715 302 25 4715 302 27 4715 302 30 4715 302 40 4715 302 45 4715 302 50 4715 302 55

Vörunúmer 62 mm/38 mm 4715 301 003/103 4715 301 004/104 Vörunúmer 4715 301 005/105 4715 301330 006/106 4715 901 4715 301 007/107 4715 301 008/108 4715 301 010/110 4715 301 012/112

Vörunúmer

Vörunúmer 62mm/38mm

M. í ks.

3300S D L þyngd Vörunúmer (mm) (mm) (mm) (mm)Vörunúmer (g)

4715 301 003/103 4715 301 004/104 4715 301 005/105 4715 301 006/106 4715 301 007/107 4715 301 008/108 4715 301 010/110 4715 301 012/112

10

16 18 20.8

Vörunúmer

20.9 23.9 26.9

19 21 27

70

3300C

4715 330 901

101 105 130

4715 330 816 4715 330 818 4715 330 820

Vörunúmer 4715 330 901

3300C D L þyngd Vörunúmer (mm) (mm) (mm) (mm) (g) 16 18 20.8 Vörunúmer 4715 169 6 4715 169 10 4715 169 2

21 24 26.9

10

70

91 140 132

Með segli (mm) D (mm) (mm) 16 22 9 20.8 27 10

4715 330 901 4715 330 902 4715 330 903 L (mm) 80

Átaksskaft

3753J

3768J-250 3/8

Vörunúmer 4715 375 31

Liðskrall

3776J 3/8

3760-32/-75/-125/-250/-400/-600/-900

3760 1/4

Vörunúmer 4715 376 80

Liðskrall

Vörunúmer 4715 377 42

Vörunúmer 4715 377 6

3763-32/-75/-125/-250

Vörunúmer 4715 376 . . .

2760 3/8

549

M. í ks. 10

Vörunúmer 0715 51 50 0715 51 52

Skröll og FramlengingAR 3/8"

3774J 3/8

10

4715 330 901

169

3753J 3/8

M. í ks.

Vörunúmer

Spennijárn

169 6 mm 10 mm Sett með 6 og 10 mm

4715 302 09 4715 302 10 Vörunúmer 4715 302 15 62 mm/38 mm 4715 302 20 4715 301 003/103 4715 302 25 4715 301 004/104 4715 302 27 4715 301 005/105 4715 302 30 4715 4715301 302006/106 40 4715 4715301 302007/107 45 4715 4715301 302008/108 50 4715 4715301 302010/110 55 4715 301 012/112

3300S

Vörunúmer

62 mm/38 mm Vörunúmer 4715 301 003/103 62 mm/38 mm 4715 301 004/104 4715 301 005/105 4715 301 003/103 4715 301 006/106 4715 301 004/104 4715 301 007/107 4715 301 005/105 4715 301 008/108 4715 301 010/110 4715 301 006/106 4715 301 012/112 4715 301 007/107 4715 301 008/108 4715 301 Vörunúmer 010/110 4715 301 012/112

3010M D þyngd (g)Vörunúmer (mm) (mm) 38 100 62 160 3 18 27 58 43 84 4 28 60 45 86 5 30 63 48 89 6 31 64 49 90 7 32 66 50 92 8 33 69 52 95 10 20 48 102 76 128 Vörunúmer 901 12 60 131 4715 94 330157

4715 302 45 4715 302 50 4715 302 55 Vörunúmer

4715 330 20 4715 330 21 Vörunúmer 4715 330 22 4715 330 302 23 09 4715 4715 330 302 24 10 4715 4715 330 302 27 15 4715 4715 302 20 4715 302 25 4715 302 27 4715 302 30 4715 302 40 4715 302 45 Vörunúmer 4715 302 50 4715 342 4 4715 302 55 4715 342 5 4715 342 6 4715 342 7 Vörunúmer 4715 342 8 62 mm/38 mm 4715 342 10 4715 301 003/103 4715 342 11 4715 301 004/104 4715 342 12 4715 301 005/105 4715 342 14 4715 301 006/106 4715 342 16 4715 301 007/107 4715 301 008/108 4715 301 010/110 4715 301 012/112 Vörunúmer

4715 342 4 4715 342 14 4715 342 5 4715 342 471516 342 6

Vörunúmer 4715 376 3 . . .


toppar 1/2" Vörunúmer

4401M Vörunúmer

4715 440 8 4715 440 9 4715 440 10 4715 440 11 4715 440 12 4715 440 13 4715 440 14 4715 440 15 4715 440 16 4715 440 17 4715 440 18 4715 440 19 4715 440 20 4715 440 21 4715 440 22 4715 440 23 4715 440 24 4715 440 25 4715 440 26 4715 440 27 4715 440 28 4715 440 29 4715 440 30 4715 440 31 4715 440 32

4715 440 8 4715 440 9 4715 440 10 Vörunúmer 4715 440 11 4715 4404715 8 440 12 4715 4404715 9 440 13 4715 440 14 4715 440 10 4715 440 15 4715 440 11 4715 440 16 4715 4404715 12 440 17 4715 4404715 13 440 18 4715 4404715 14 440 19 4715 4404715 15 440 20 4715 4404715 16 440 21 4715 4404715 17 440 22 4715 440 23 4715 440 18 4715 440 24 4715 440 19 4715 440 25 4715 4404715 20 440 26 4715 4404715 21 440 27 4715 4404715 22 440 28 4715 4404715 23 440 29 4715 4404715 24 440 30 4715 4715 440 25 440 31 4715 440 32

Vörunúmer 75 mm/100 mm

Vörunúmer

4715 440 33 4715 440 34 4715 440 35 4715 440 36 4715 440 38

Vörunúmer

4715 430 8 4715 430 9 4715 430 10 4715 430 11 4715 430 12 4715 430 13 4715 430 14 4715 430 15 4715 430 16 4715 430 17 4715 430 18 4715 430 19 4715 430 20 4715 430 21 4715 430 22 4715 430 23 4715 430 24 4715 430 25 4715 430 26 4715 430 27 4715 430 28 4715 430 29 4715 430 30 4715 430 31 4715 430 32 4715 430 34 4715 430 36

Vörunúmer 60 mm/140 mm

4715 402 420/520 4715 402 425/525 4715 402 427/527 4715 402 430/530 4715 402 440/540 4715 402 445/545 4715 402 450/550 4715 402 455/555 4715 402 160/560 4715 402 470/570

13.2 13.8 15.3 16.5 17.8 19 20.3 21.5 22.8 24 25 26.5 27.8 29 30 31.5 32.8 34 35 36.5 37.8 39 40 41.5 42.8 44.2 45.2 46.2 47.2 49.2

Vörunúmer

4715 401 504 4715 401 505 4715 401 506 4715 401 507 4715 401 508 4715 401 509 4715 401 510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 4715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 4715 401 518 4715 401 519

Vörunúmer 4715 442 510 4715 442 511 4715 442 512 4715 442 514 4715 442 516 4715 442 518 4715 442 520 4715 442 524

22

8 36 8.5 37 47159 440 26 4715 440 27 47159.5 440 28 4715 440 Vörunúmer 29 4715 30 104404715 440 33 4715 440 31 4715 440 34 10.5 4715 4404715 32 440 35 440 36 11 4715 4715 440 38 11.5 Vörunúmer 12440 Vörunúmer 4715 33 4715 440 34 4715 430 8 12.5 4715 440 4715 35 430 9 4715 4404715 36 430 10 23 4715 134404715 38 430 11 430 12 24.5 14 4715 3813 4715 430 4715 430 14 26 15 4715 430 15 Vörunúmer 4715 430 16 27 15.5 4715 4304715 8 430 17 4715 4304715 9 430 18 28 4715 164304715 4019 10 430 4715 430 20 430 11 4715 430 21 29 4715 16.5 4715 4304715 12 430 22 4304715 13 430 23 30 4715 17 42 4715 4304715 14 430 24 4715 430 15 430 25 4715 31 18 4715 4715 430 16 430 26 17 430 27 32 4715 194304715 4715 4304715 18 430 28 4715 430 29 33 4715 19.5 430 19 43 4715 430 30 4715 4304715 20 430 31 34 4715 204304715 21 430 32 4715 4304715 22 430 34 35 4715 20.5 4304715 23 430 36 36 4715 22430 24 46 4715 430 25 430 26 37 4715 22.5 4715 430 27 38 4715 23430 28 4715 430 Vörunúmer 29 60 mm/140 mm 30 47 39 4715 24430 4715 4715 430 31402 420/520 4715 32402 425/525 40 4715 430 4715 402 427/527

Vörunúmer

4715 340 6 4715 340 7 4715 340 8 4715 340 9 4715 340 10 4715 340 11 4715 340 12 4715 340 13 4715 340 14 4715 340 15 4715 340 16 4715 340 17 4715 340 18 4715 340 19 4715 340 20 4715 340 21 4715 340 22 4715 340 23 4715 340 24

Vörunúmer

4715 330 6 4715 330 7 4715 330 8 4715 330 9 4715 330 10 4715 330 11 4715 330 12 4715 330 13 4715 330 14 4715 330 15 4715 330 16 4715 330 17 4715 330 18 4715 330 19 4715 330 20 4715 330 21 4715 330 22 4715 330 23 4715 330 24 4715 330 27

Vörunúmer

4715 342 4 4715 342 5 4715 342 6 4715 342 7 4715 342 8 4715 342 10 4715 342 11 4715 342 12 4715 342 14 4715 342 16

41 43

4715 430 34 4715 402 430/530 4715 430 36 4715 402 440/540 4715 402 445/545 4715 402 450/550 4715 402 455/555 4715 402 160/560 4715 402 470/570

Vörunúmer 60 mm/140 mm

2025-60/-140 Vörunúmer

4715 302 09 4715 302 10 4715 302 15 4715 302 20 4715 302 25 4715 302 27 4715 302 30 4715 302 40 4715 302 45 4715 302 50 4715 302 55

Vörunúmer 62 mm/38 mm 4715 301 003/103 4715 301 004/104 4715 301 005/105 4715 301 006/106 4715 301 007/107 4715 301 008/108 4715 301 010/110 4715 301 012/112

Vörunúmer

Vörunúmer

M. í ks.

4715 401 10/110

4715 430 17 4715 401 12/112 4715 430 18 Vörunúmer 4715 401 14/114 430 19 604715 mm/140 mm 401 17/117 47154715 430 20 4715 402 05/305 4715 401 19/119 4715 430 21 4715 402 06/306 4715 430 22 4715 402 08/308 4715 430 23 4715 402 10/310 Vörunúmer 4715 430 24 4715 402 12/312 60 mm/140 mm 4715 430 25 4715 402 14/314 47154715 430 26 402 05/305 47154715 430 27 402 06/306 47154715 430 28 402 08/308 47154715 430 29 402 10/310 47154715 430 30 402 12/312 4715 430 31 4715 402 14/314 4715 430 32 4715 430 34 4715 430 36

4401M D1 D2 L þ. (mm) (mm) (mm) (mm) (g)

44 4715 440 8 10 4715 440 9 45 4715 440 10 46 4715 440 11 47 4715 440 12 53 4715 440 13 56 4715 440 14 52 4715 440 15 62 4715 440 16 69 4715 440 17 74 4715 440 18 89 4715 440 19 92 4715 440 20 102 4715 440 21 113 4715 440 22 128 4715 440 23 140 4715 440 24 5 164 4715 440 25 165 4715 440 26 196 4715 440 27 198 4715 440 28 190 4715 440 29 222 4715 440 30 257 4715 440 31 250 4715 440 32 278 4715 440 33 314 4715 440 34 316 4715 440 35 340 4715 440 36 373 4715 440 38

8 mm 9 mm 10 mm 11 mm 12 mm 13 mm 14 mm 15 mm 16 mm 17 mm 18 mm 19 mm 20 mm 21 mm 22 mm 23 mm 24 mm 25 mm 26 mm 27 mm 28 mm 29 mm 30 mm 31 mm 32 mm 34 mm 36 mm

Vörunúmer 60 mm/140 mm

4715 402 420/520 4715 402 425/525 4715 402 427/527 4715 402 430/530 4715 402 440/540 4715 402 445/545 4715 402 450/550 4715 402 455/555 4715 402 160/560 4715 402 470/570

13.2 13.8 15.3 16.5 17.8 19 20.3 21.5 22.8 24 25 26.5 27.8 29 30 31.5 32.8 34 35 36.5 37.8 39 40 41.5 42.8 45.2 47.2

Vörunúmer

4715 401 504 4715 401 505 4715 401 506 4715 401 507 4715 401 508 4715 401 509 4715 401 510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 4715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 4715 401 518 4715 401 519

Vörunúmer

4715 442 510 4715 442 511 4715 442 512 4715 442 514 4715 442 516 4715 442 518 4715 442 520 4715 442 524

21

21.8

22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 40 43

9 77 10 11 12 13 14 15 16Vörunúmer 60 mm/140 mm 17 4715 402 420/520 4715 402 425/525 18 4715 402 427/527 4715 402 430/530 19 4715 402 440/540 4715 402 445/545 20 4715 402 450/550 4715 402 455/555 21 4715 402 160/560 4715 402 470/570 23 27

Vörunúmer

28

34

35 36

Einnig fáanlegt í tommustærðum.

Vörunúmer

2025 D þyngd (g) (T) (mm) 60 140 T20 22 59 94 T25 60 95 T27 T30 T40 62 97 T45 64 99 T50 74 129 T55 23 96 175 T60 24 122 229 T70 135 245

4715 402 420/520 4715 401 504 4715 402 425/5254715 401 505 4715 402 427/5274715 401 506 4715 402 430/5304715 401 507 4715 402 440/5404715 401 508 4715 402 445/5454715 401 509 4715 402 450/5504715 401 510 4715 402 455/5554715 401 511 4715 401 512 4715 402 160/560 4715 401 513 4715 402 470/5704715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 Vörunúmer 4715 401 518 4715 4014715 504401 519

4715 401 505 4715 401 506 4715 401 507 4715 401 Vörunúmer 508 4715 401 509 4715 442 510 4715 401 510 4715 442 511 4715 4014715 511442 512 4715 4014715 512442 514 4715 4014715 513442 516 4715 4014715 514442 518 4715 4014715 515442 520 4715 4014715 516442 524 4715 401 517

Vörunúmer

4715 401 4/104 4715 430 8 4715 401 5/105 Vörunúmer 4715 430 9 4715 401 6/106 75 mm/100 mm 4715401 430 10 4715 7/107 4715 8/108 4715401 430 11 4715 401 4/104 4715 401 10/110 4715 430 12 4715 401 5/105 4715 401 12/112 4715 430 13 4715 401 6/106 4715 401 14/114 4715 430 14 4715 401 7/107 4715 401 17/117 4715 430 15 4715 401 8/108 4715 401 19/119 4715 430 16

Vörunúmer

4715 402 05/305 4715 402 06/306 4715 402 08/308 4715 402 10/310 4715 402 12/312 4715 402 14/314

4715 402 05/305 4715 402 06/306 4715 402 08/308 4715 402 10/310 4715 402 12/312 4715 402 14/314

Vörunúmer 75 mm/100 mm

4300M 4715 430 8 4715 430 9 4715 430 10 4715 430 11 4715 430 12 4715 430 13 4715 430 14 4715 430 15 4715 430 16 4715 430 17 4715 430 18 4715 430 19 4715 430 20 4715 430 21 4715 430 22 4715 430 23 4715 430 24 4715 430 25 4715 430 26 4715 430 27 4715 430 28 4715 430 29 4715 430 30 4715 430 31 4715 430 32 4715 430 34 4715 430 36

Vörunúmer 60 mm/140 mm

Vörunúmer

4715 440 33 4715 440 34 4715 440 35 4715 440 36 4715 440 38

Vörunúmer 60 mm/140 mm

4715 401 4/104 4715 401 5/105 4715 401 6/106 4715 401 7/107 4715 401 8/108 4715 401 10/110 4715 401 12/112 4715 401 14/114 4715 401 17/117 4715 401 19/119

4715 440 33 4715 440 34 4715 440 35 4715 440 36 4715 440 38

Vörunúmer

4715 401 4/104 4715 401 5/105 4715 401 6/106 4715 401 7/107 4715 401 8/108 4715 401 10/110 4715 401 12/112 4715 401 14/114 4715 401 17/117 4715 401 19/119

4401M D1 D2 L þ. (mm) (mm) (mm) (mm) (g) 8 mm 9 mm 10 mm 11 mm 12 mm 13 mm 14 mm 15 mm 16 mm 17 mm 18 mm 19 mm 20 mm 21 mm 22 mm 23 mm 24 mm 25 mm 26 mm 27 mm 28 mm 29 mm 30 mm 31 mm 32 mm 33 mm 34 mm 35 mm 36 mm 38 mm

4715 440 27 4715 440 28 4715 440 29 4715 440 30 4715 440 31 4715 440 32

4715 440 8 4715 440 9 4715 440 10 4715 440 11 4715 440 12 4715 440 13 4715 440 14 4715 440 15 4715 440 16 4715 440 17 4715 440 18 4715 440 19 4715 440 20 4715 440 21 4715 440 22 4715 440 23 4715 440 24 4715 440 25 4715 440 26 4715 440 27 4715 440 28 4715 440 29 4715 440 30 4715 440 31 4715 440 32

550

4715 401 504 4715 401 505 4715 401 506 4715 401 507 4715 401 508 4715 401 509 4715 401 510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 4715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 4715 401 518 4715 401 519

Vörunúmer 4715 442 510 4715 442 511 4715 442 512 4715 442 514 4715 442 516 4715 442 518 4715 442 520 4715 442 524

Vörunúmer

M. í ks.

76 4715 430 8 10 82 4715 430 9 4715 430 10 86 4715 430 11 92 4715 430 12 106 4715 430 13 115 4715 430 14 123 4715 430 15 141 4715 430 16 139 4715 430 17 149 4715 430 18 165 4715 430 19 183 4715 430 20 190 4715 430 21 200 4715 430 22 233 4715 430 23 249 4715 430 24 270 4715 430 25 279 4715 430 26 303 4715 430 27 331 4715 430 28 357 4715 430 29 342 4715 430 30 384 4715 430 31 405 4715 430 32 442 4715 430 34 5 484 4715 430 36

Vörunúmer 60mm/140mm

M. í ks.

4715 402 420/520 10 4715 402 425/525 4715 402 427/527 4715 402 430/530 4715 402 440/540 4715 402 445/545 4715 402 450/550 4715 402 455/555 4715 402 460/560 4715 402 470/570


toppar 1/2"

Vörunúmer 4715 401 504 4715 401 505 4715 401 506 4715 401 507 4715 401 508 4715 401 509 4715 401 510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 4715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 4715 401 518 4715 401 519

Vörunúmer

4715 401 504 4715 401 505 Vörunúmer 4715 401 506 4715 440 33 4715 401 507 4715 440 34 4715 401 508 4715 440 35 4715440 401 4715 36509 4715440 401 4715 38510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 Vörunúmer 4715 401 514 4715 4715430 4018 515 4715 4715430 4019 516 4715 430 10 4715 401 517 4715 430 11 4715 401 4715 430 12518 4715430 401 4715 13519

4715 440 8 4715 440 9 4715 440 10 4715 440 11 4715 440 12 4715 440 13 4715 440 14 4715 440 15 4715 440 16 4715 440 17 4715 440 18 4715 440 19 4715 440 20 4715 440 21 4715 440 22 4715 440 23 4715 440 24 4715 440 25 4715 440 26 4715 440 27 4715 440 28 4715 440 29 4715 440 30 4715 440 31 4715 440 32

4715 430 14 4715 430 15 4715 430 16 4715 430 17 4715 430 18 Vörunúmer 4715 430 19 4715 20510 4715430 442 4715 430 21 4715 442 511 4715 430 22 4715430 442 4715 23512 4715430 442 4715 24514 4715430 442 4715 25516 4715 26518 4715430 442 4715 27520 4715430 442 4715 430 28 4715 442 524 4715 430 29 4715 430 30 4715 430 31 4715 430 32 4715 430 34 4715 430 36

4012M 4012A D þyngd (g) (mm) (inch) (mm) (mm) 43 60 75 4 5/32 21.1 15.5 40 49 52 5 3/16 46 55 58 6 7/32 42 56 62 7 9/32 46 60 70 8 5/16 49 64 74 9 11/32 63 78 88 10 23 94 11 7/16 24 74 100 119 12 81 107 122 13 1/2 85 111 137 14 9/16 88 122 148 15 91 125 151 Vörunúmer 16 5/8 100 134 171 4715 440 8 4715 440101 9 17 141 184 4715 440 10 18 153 196 4715 440106 11 4715 440 12 19 3/4 110 159 212 4715 440 13

Vörunúmer

4715 440 33 4715 440 34 4715 440 35 4715 440 36 4715 440 38

Vörunúmer

4715 430 8 4715 430 9 4715 430 10 4715 430 11 4715 430 12 4715 430 13 4715 430 14 4715 430 15 4715 430 16 4715 430 17 4715 430 18 4715 430 19 4715 430 20 4715 430 21 4715 430 22 4715 430 23 4715 430 24 4715 430 25 4715 430 26 4715 430 27 4715 430 28 4715 430 29 4715 430 30 4715 430 31 4715 430 32 4715 430 34 4715 430 36

Einnig fáanlegt í tommustærðum. Vörunúmer 60 mm/140 mm 4715 402 420/520 4715 402 425/525 4715 402 427/527 4715 402 430/530 4715 402 440/540 4715 402 445/545 4715 402 450/550 4715 402 455/555 4715 402 160/560 4715 402 470/570

100 75 81 85 93 97 111 117 142 143 158 169 172 192 215 227 243

Vörunúmer 60 mm/140 mm

4715 402 420/520 4715 402 425/525 4715 402 427/527 4715 402 430/530 4715 402 440/540 4715 402 445/545 4715 402 450/550 4715 402 455/555 4715 402 160/560 4715 402 470/570

Vörunúmer

4715 440 14 4715 440 15 4715 440 16 4715 440 17 4715 440 18 4715 440Vörunúmer 19 75 mm/100 mm 4715 440 20 4715 440 21 401 4/104 4715 4715 440 22 4715 401 5/105 4715 440 23 401 6/106 4715 4715 440 24 401 7/107 4715 4715 440 25 401 8/108 4715 4715 440 26 4715 401 10/110 4715 440 27 4715 401 12/112 4715 440 28 4715 401 14/114 4715 440 29 4715 401 17/117 4715 440 30 4715 401 19/119 4715 440 31 4715 440 32

4715 401 504 4715 401 505 4715 401 506 4715 401 507 4715 401 508 4715 401 509 4715 401 510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 4715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 4715 401 518 4715 401 519

Vörunúmer

Vörunúmer 60 mm/140 mm

4010M D þyngd (g) 402 05/305 (mm) (mm) 50 Vörunúmer 754715 100 160 4715 402 06/306 4715 440 33402 08/308 4715 4 22 61 471569 77 103 440 34402 10/310 4715 440 35402 4715 12/312 5 62 4715 70 78 104 4715 440 36402 14/314 4715 440 38 80 106 6 64 471572 7 65 73 82 108 8 66 Vörunúmer 74 84 110 430 8 10 75 4715 92 109 126 4715 430 9 4715 430 10 12 23 105 4715 130 155 180 430 11 430 12 14 24 120 4715 150 180 260 4715 430 13 430 14250 360 17 25 150 4715 180 4715 430 15 4715 430 16300 415 19 27 200 230

Vörunúmer

4715 442 510 4715 442 511 4715 442 512 4715 442 514 4715 442 516 4715 442 518 4715 442 520 4715 442 524

Einnig fáanlegt í lengd 50 og 160.

4715 430 17 4715 430 18 4715 430 19 4715 430 20 4715 430 21 4715 430 22 4715 430 23 4715 430 24 4715 430 25 4715 430 26 4715 430 27 4715 430 28 4715 430 29 4715 430 30 4715 430 31 4715 430 32 4715 430 34 4715 430 36

4425

Vörunúmer 75 mm/100 mm

4715 442 510 4715 442 511 4715 442 512 4715 442 514 4715 442 516 4715 442 518 4715 442 520 4715 442 524

Vörunúmer

4715 401 4/104 4715 401 5/105 4715 401 6/106 4715 401 7/107 4715 401 8/108 4715 401 10/110 4715 401 12/112 4715 401 14/114 4715 401 17/117 4715 401 19/119

4715 442 510 4715 442 511 4715 442 512 4715 442 514 4715 442 516 4715 442 518 4715 442 520 4715 442 524

Vörunúmer 60 mm/140 mm 4715 402 05/305 4715 402 06/306 4715 402 08/308 4715 402 10/310 4715 402 12/312 4715 402 14/314

Vörunúmer

M. í ks.

4715 401 504 10 4715 401 505 4715 401 506 4715 401 507 4715 401 508 4715 401 509 4715 401 510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 4715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 4715 401 518 4715 401 519

4010M-50/-75/-100/-160 4715 401 504 4715 401 505 4715 401 506 4715 401 507 4715 401 508 4715 401 509 4715 401 510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 4715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 4715 401 518 4715 401 519

Vörunúmer 60 mm/140 mm 4715 402 05/305 4715 402 06/306 4715 402 08/308 4715 402 10/310 4715 402 12/312 4715 402 14/314

Vörunúmer

2012M/2012A -43/-60/-757-100

Vörunúmer

4715 401 506 4715 401 507 4715 401 508 4715 401 509 4715 401 510 4715 401 511 4715 401 512 4715 401 513 4715 401 514 4715 401 515 4715 401 516 4715 401 517 4715 401 518 4715 401 519

4715 401 5/105 4715 401 6/106 4715 401 7/107 4715 401 8/108 4715 401 10/110 4715 401 12/112 4715 401 14/114 4715 401 17/117 4715 401 19/119

4715 402 450/550 4715 402 455/555 4715 402 160/560 4715 402 470/570

4715 440 10 4715 440 11 4715 440 12 4715 440 13 4715 440 14 4715 440 15 Vörunúmer 4715 440 16 60 mm/140 mm17 4715 440 4715 440 18 4715 402 420/520 4715 440 19 4715 402 425/525 4715 440 20 4715 402 427/527 4715 440 21 4715 402 430/530 4715 440 22 4715 402 440/540 4715 440 23 4715 440 24 4715 402 445/545 4715 440 25 4715 402 450/550 4715 440 26 4715 402 455/555 4715 440 27 4715 402 160/560 4715 440 28 4715 402 470/570 4715 440 29 4715 440 30 4715 440 31 4715 440 32

Vörunúmer

4715 442 510 4715 442 511 4715 442 512 4715 442 514 4715 442 516 4715 442 518 4715 442 520 4715 442 524

4425 D1 D2 L þ. (mm) (mm) (mm) (mm) (g)

Vörunúmer

E10 E11 E12 E14 E16 E18 E20 E24

4715 442 510 10 4715 442 511 4715 442 512 4715 442 514 4715 442 516 4715 442 518 4715 442 520 4715 442 524 5

13.2 13.8 14.6 16.5 19 20.3 22.8 26.5

21

22

25

7.4 8.2 9 9.8 10.6 12.1 13.7 16.9

36 37

44 45 47 48 57 63 92

40

M. í ks.

Vörunúmer 75 mm/100 mm 4715 401 4/104 4715 401 5/105 4715 401 6/106 4715 401 7/107 4715 401 8/108 4715 401 10/110 4715 401 12/112 4715 401 14/114 4715 401 17/117 4715 401 19/119

Vörunúmer

4715 440 8 4715 440 9 4715 440 10 4715 440 11 4715 440 12 4715 440 13 4715 440 14 4715 440 15 4715 440 16 4715 440 17 4715 440 18 4715 440 19 4715 440 20 4715 440 21 4715 440 22 4715 440 23 4715 440 24 4715 440 25 4715 440 26 4715 440 27 4715 440 28 4715 440 29 4715 440 30 4715 440 31 4715 440 32

Vörunúmer 75 mm/100 mm 4715 401 4/104 4715 401 5/105 4715 401 6/106 4715 401 7/107 4715 401 8/108 4715 401 10/110 4715 401 12/112 4715 401 14/114 4715 401 17/117 4715 401 19/119

4020-60/-100/-120/-140 Vörunúmer 60 mm/140 mm

4715 402 05/305 4715 402 06/306 4715 402 08/308 4715 402 10/310 4715 402 12/312 4715 402 14/314

Vörunúmer 60 mm/140 mm

4715 402 05/305 4715 402 06/306 4715 402 08/308 4715 402 10/310 4715 402 12/312 4715 402 14/314

Vörunúmer

Vörunúmer 75/100 mm

4715 440 33 4715 440 34 4715 440 35 4715 440 36 4715 440 38

M. í ks.

4020

4715 401 04/104 10 4715 401 05/105 4715 401 06/106 4715 401 07/107 4715 401 08/108 4715 401 10/110 4715 401 12/112 4715 401 14/114 4715 401 17/117 4715 401 19/119

M 5 M 6 M 8 M10 M12 M14

Vörunúmer

4715 430 8 4715 430 9 4715 430 10 4715 430 11 4715 430 12 4715 430 13 4715 430 14 4715 430 15 4715 430 16 4715 430 17 4715 430 18 4715 430 19 4715 430 20 4715 430 21 4715 430 22 4715 430 23 4715 430 24 4715 430 25 4715 430 26 4715 430 27 4715 430 28 4715 430 29 4715 430 30 4715 430 31 4715 430 32 4715 430 34 4715 430 36

Vörunúmer 60 mm/140 mm 4715 402 420/520 4715 402 425/525 4715 402 427/527 4715 402 430/530 4715 402 440/540 4715 402 445/545 4715 402 450/550 4715 402 455/555 4715 402 160/560 4715 402 470/570

Vörunúmer 4715 401 504

551

D þyngd (g) (mm) 60 100 120 22 60 77 86 61 78 87 63 80 89 23 93 132 152 97 136 156 105 144 164

Vörunúmer M. 60/140 mm í ks. 140 95 4715 402 05/305 10 96 4715 402 06/306 98 4715 402 08/308 172 4715 402 10/310 176 4715 402 12/312 184 4715 402 14/314


Skröll 1/2"

4753J 1/2

Vörunúmer 4715 475 37

Type 4753

D (mm) 38

T (mm) 35.7

Með flýtilosun

4753JB 1/2

Vörunúmer 4715 475 38

4768J Átaksskaft með lið

4768J 1/2 1/2

L 380 450

Vörunúmer 4715 476 801 4715 476 802

Framlengingar 1/2" 4763-50/-75/-125/-250 15 gráðu

4763-50 1/2

4760-50/-75/-125/-250/-400/-600

Vörunúmer 4715 476 3...

4760-50 1/2

552

Vörunúmer 4715 476 ...

Gears 24


Átaksskaft 1/2"

4770 1/2

Vörunúmer 4715 4770

Hjöruliður 1/2"

4771 1/2

Kúluliður 1/2"

Vörunúmer 4715 4771

4785 1/2

Minnkun 1/2" í 3/8"

Stækkun 1/2" í 3/8"

4466A 1/2 4433A 1/2

L 35

Vörunúmer 4715 478 5

Vörunúmer 4715 443 3

553

Vörunúmer 4715 446 6


56 57 58 60 63 65 70 75 80 85

D1

D2

mm)

(mm) (mm)

26 27 28.5 29.5 m) (mm) 31 4 12.5 4 13 32 4 13.5 4 14 33.5 4 14.5 4 15 34.5 4 16 36 4 17 4 17.5 37 4 18 7 19 38.5 8 19.5 8 20 39.5 8 21 8 22 41 0 23 0 23.5 42 0 24 43.5 2 24.5 2 25 44.5 2 25.5 5 26 46 5 26.5 5 27 47 7 28 7 28.5 48.5 7 29 7 29.5 49.5 7 30 51 7 31 8 31.5 52 0 32 8 34 53.5 3 33 5 33 54.5 36 3 3 36 56 3 36 3 36 57 8 39 58.5 8 39 3 42 59.5 8 45 3 48 61 8 52 8 52 62 63.5 64.5 67 69.5 72 73.5 74.5 D 76 m) (mm) 4 18 77 4 19 79.5 4 20 4 21 83.5 22 4 23 4 86 4 24 4 25 92 4 26 98.5 4 27 7 28 04.5 8 29 8 30 11 8 31

34 34 34 L 34 (mm) 34 50 50 34 50 50 34 50 50 34 50 34 50 50 34 50 53 37 53 53 38 55 55 38 57 57 38 57 38 57 59 40 59 59 40 59 59 40 62 62 42 62 62 42 62 42 68 68 45 68 68 45 72 72 45 72 72 47 72 72 47 76 47 76 80 47 84 86 47 90 90 47 48 50 48 53 55 53 53 L 53 (mm) 90 53 90 58 90 90 58 90 90 63 90 90 68 90 73 90 90 78 90 90 78 90

2

8 0 0 0 2 2 5 5 7 7 7 7 0 8 3 4 5 3 3 3 3 8 8

D1

32 34 34 35 36 37 39 41 42 43 45 47 49 51 49 49 49 52 52 52 52 55 55

mm)

26 27 28.5 29.5 31 32 33.5 34.5 36 37 38.5 39.5 41 42 43.5 44.5 46 47 48.5 49.5 52 54.5 56 57 59.5 62 64.5 67 69.5 71 72 73.5

L

(mm)

(g)

6300M 6300A D1 6305M 6305A (mm) (mm) (inch)

5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 L 5 5 5 5 5 5 D1 5 (mm) 5 526 5 27 5 228.5 229.5 231 2 32 2 233.5 234.5 236 237 2 238.5 239.5 241 242 2 243.5 244.5 246 4715 64024 75 147 1 4715D 640 80 48.5 42 24.5 4715 640 85 1

40 40 42 42 45 45 47 47 47 47 50 48 53 54 55 53

D2

Toppar 3/4"

6400M

1

1

L

90 90 90 90 90 90 90 90 90 90 90 90 100 100 100 100

557 570 622 631 710 742 802 829 838 906 998 1005 1100 1338 1351 1388

1

36 36 36 39 39 42 45 48 52 52

72 72 72 76 76 80 84 86 90 90

L

1092 1169 1149 1402 1494 1608 1785 2186 2475 2620

2 2 2 2 2 2 2 1 1 1

4715 640 56 4715 640 57 4715 640 58 4715 640 60 4715 640 63 4715 640 65 4715 640 70 4715 640 75 4715 640 80 4715 640 85

2

6300M

D1

5 5 5 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2

25 25.5 45 26 26.5 27 47 28 28.5 29 29.5 30 31 48 31.5 Vörunúmer 50 32 4715 17 48 63034 4715 630 18 53 33 4715 630 19 55 630 20 4715 53 63036 4715 21 4715 630 22 4715 630 23 4715 630 24 4715 630 25 58 39 4715 630 26 4715 630 27 63 63042 4715 28 4715 29 68 63045 4715 30 73 63048 4715 31 78 63052 4715 630 32 4715 630 33 4715 630 34 4715 630 35 4715 630 36 4715 630 38 4715 630 40 4715 630 41 4715 630 42 4715 630 44 4715 630 46 4715 630 48 4715 630 50 4715 630 52 4715 630 53 4715 630 54 4715 630 55

D2

L

2

517 544 557 570 622 631 710 742 802 829 838 906 998 1005 1100 1338 1351 1388 1389 1467 1480 1626 1740

34 35 36 37 39 41 42 43 45 47 49 51 49 49 49 52

53 53 53 58 58 63 68 73 78 78

2

36 5mm4715 630 31 49.5 5 4715 630 32 37 5mm4715 6301-337/16" 51 5 4715 630 34 3852mm4715 6301-351/2" 52 4715 630 36 630 38 3922mm4715 53.5 4715 630 40 630 41 4022mm4715 1- 9/16" 54.5 4715 630 42 630 44 4122mm4715 1- 5/8" 56 4715 630 46 630 48 4222mm4715 57 4715 630 50 630 52 4322mm4715 1-11/16" 58.5 4715 630 53 4715 630 54 2 442mm4715 6301-553/4" 59.5 4715 630 56 2 630 57 452mm4715 61 4715 630 58 2 630 60 4622mm4715 1-13/16" 62 4715 630 63 D2 47 mm L 63.5 (mm) (mm) (mm) (g) (pcs) 48 mm 1- 7/8" 64.5 567 278 34 5018 mm 90 5 281 34 19 90 52 mm 69.5 5 292 34 20 90 54 mm 21/8" 572 334 34 21 90 mm 90 573.5 343 34 5522 mm 902- 3/16" 574.5 347 34 5623 576 361 34 5724 mm 902- 1/4" 577 352 34 5825 mm 90 5 369 34 26 90 60 mm 2- 3/8" 79.5 5 384 34 27 90 mm 90 583.5 425 37 6328 mm 902- 9/16" 586 470 38 6529 592 503 38 7030 mm 902- 3/4" 598.5 503 38 7531 mm 902-15/16" 5 517 38 8032 mm 903- 1/8" 104.5 5 544 40 34 90 85 mm 111

90 90 90 90 90 90 90 90 90 90 90 90 90 90 100 100 100 100 100 100 100 100 100

77 79.5 83.5 2- 9/16 86 2- 3/4 92 2-15/16 98.5 3- 1/8 104.5 111

2- 3/8

(mm) (mm) (mm) 6012M (g) (pcs) Vörunúmer D L Vörunúmer Vörunúmer (mm) (mm) (mm) (g) (pcs) 5 278 26 17 34 18 90 4715 630(mm) 17 4715 640 17 4715 601 214 10 265 14 15.5 630 75 535 281 27 18 34 19 90 4715 18 4715 640 18 4715 601 216 10 285 15.5 630 75 16 535 292 28.5 34 20 19 90 4715 19 3/4 4715 640 19 4715 601 217 10 292 17 15.5 535 334 34 D D21 20 L 25/32 29.5 90 4715 630 75 20 6300M 6300A L 6012M D 4715 640 20 6305M 6305A (mm) (mm) (mm) (mm) (g) (pcs) 4715 601 218 10 302 15.5 75 18 Vörunúmer35 Vörunúmer (mm) (mm) (mm) (mm) (g) (pcs) (mm) (inch) 5 343 31 22 34 21 90 4715 630 21 13/16 4715 640 21 5 278 19 17 601 214 26 34 18 90 4715 630 35 17 4715 10 265 14 35 15.5 75 4715 601 219 10 312 15.5 75 5 281 18 601 216 27 34 19 90 4715 630 18 4715 10 285 35 15.5 75 16 4715 640 22 3474715 63051937.9 32 4715 23 20 9090 292 22 34 22 4715 22 7/8 5 34 19 6013/4 217 28.5 10 292 17 35 15.5 75 4715 601 222 10 340 22.5 630 75 5 334 34 21 20 601 90 4715 630 20 25/32 4715 218 29.5 10 302 35 15.5 75 18 4715 640 23 3614715 63052137.9 33.5 34 24 22 9090 343 24 23 4715 23 4715 601 224 10 362 22.5 630 75 5 34 21 601 13/16 4715 219 31 10 312 35 15.5 75 19 4715 640 24 5 22 6017/8 90 4715 630 22 4715 222 32 10 340 37.9 22.5 75 22 34.5 34 33.5 34 25 23 90 347 24 4715 24 4715 601 227 10 402 37.9 22.5 630 75 53524715 6305 361 27 34 24 90 23 601 224 23 4715 10 362 37.9 22.5 7515/16 24 4715 640 25 D 5 90 24 601 4715 630 24 15/16 4715 227 34.5 10 402 37.9 22.5 75 27 4715 601 230 10 445 38 28.5 630 75 30 34 36 34 26 25 90 352 25 4715 25 53694715 6305 369 34 26 90 25 25 601 230 1036 4715 445 38 28.5 75 30 4715 640 26 5 384 34 27 90 4715 630 26 26 1601 232 37 38 28.5 32 4715 601 232 10 485 38 28.5 630 75 34 38.5 3727 28 9090 425 32 4715 26 26 175 485 1037 4715 4715D 640 27 53844715 6305 27 27 1- 1/16 5 470 38 29 4715 630 28 90 28 D237 39.5 D1 27 1- 1/16 38.5 4715 640 28 D1 D2 28 30 L 9090 503 54254715 630529 4715 630 27 41 38 29 1- 1/8 5 503 38 31 4715 630 30 90 30 1- 3/16 42 4715 640 29 39.5 38 43.5 3829 32 9090 517 54704715 630531 4715 630 28 28 31 D 5 544 40 44.5 34 4715 630 32 90 32 1- 1/4 4715 640 30 41 33 1- 5/16 38 46 4030 34 9090 557 55034715 630533 4715 630 29 29 1- 1/8 4715 640 31 5 570 47 40 35 4715 630 34 90 34 1- 3/8 38 48.5 4231 36 9090 622 55034715 630535 4715 630 30 30 1- 3/16 42 35 4715 640 32 2 631 49.5 42 630 36 37 90 36 T D4715 4715 6305 38 38 1- 1/2 38 52 4532 39 9090 710 2517 43.5 4715 630 31 31 4715 640 33 L L 4715 630 40 2 742 45 41 90 40 1- 9/16 54.5 41 25444715 6305 4715 640 34 47 90 41 1- 5/8 Type D(mm) T(mm) 40 56 44.5 34 42 4715 630 32 90 802 32 Gears 1- 1/4 4715 630 42 2 829 57 47 43 90 42 6749 68 49 24 4715 640 35 630 44 2 47 90 1- 3/40 4 59.5 5 5574715 34 45 4715 630 33 90 838 33 1- 5/16 46 44 4715 630 46 2 906 47 47 90 46 1-13/16 62 4715 640 36 4715 630 48 2 998 50 90 5 5706300A 47 48 40 64.5 35 49 4715 630 90 1005 D2 640 37 6300M D1 D2 34 L þ.34 Vörunúmer M. L þ. Vörunúmer M. 4715 630 50 2 67 48 51 90 50 4715 T 4715 630 52 2 1100 53 100 52 5 622 36 49 48.5 42 69.5 4715 630 35 (mm) (mm) (g) 90 1338 35 1- 3/8 (mm) 6305M 6305A (mm) (mm) (mm) (g) ks. í ks. 4715 640(mm) 38 4715 630 53 2 54 71 49 100 53 2-í 1/16 4715 630 54 2 55 72 49 100 54 2- 1/8 4715 630 4715 39 90 1351 36 4715 64049.5 1388 55 34 64012.5 50 175 5 42 73.5 5337 52 10017 mm26314715 630255 26 34 36 18 90 278 4715 630 17 5 17 4715 630 56 2 100 56 2- 3/16 74.5 4715 640 40 4715 630 38 45 76 53 39 52 90 1389 38 1-4715 1/2 6405218 57 27104715 6302 1467 53 52 100 57 2- 1/4 13 178 18 mmType 27 281 4715 630 18 D(mm) T(mm) Gears19 4715 630 58 1480 2 53 77 52 100 58 4715 640 41 4715 630 40 20 742 54.5 45 41 90 40 19/16 4715 630"2 60 2 1626 58 79.5 55 100 60 23/8 179 4715 640 19 19 mm 3/4 28.5 292 4715 630 19 4715 64013.5 42 4715 630 63 2 1740 6749 58 83.5 55 100 63 49 630 24 4715 41 21 268 29.5 42 90 41 1-4715 5/8 6405620 47 185 20 mm 80225/32" 334 4715 630 20 4715 64014 43 4715 630 42 22 2 43 90 42 4715 6405721 47 4715 64014.5 44 21 mm 82913/16" 31 343 4715 630 21 4715 640 45 4715 630 44 23 45 90 44 13/ 464059.5 15 187 22 mm 8387/8" 2 32 347 4715 630 22 4715 22 47 4715 640 46 4715 630 46 2 47 90 46 1-13/16 23 mm 906 33.5 24 361 4715 630 23 4715 6406223 47 4715 64016 47 4715 630 48 2 49 90 48 4715 64064.5 200 24 mm 99815/16" 34.5 25 352 4715 630 24 24 50 4715 64017 48 4715 630 50 1005 2 67 48 51 90 50 4715 64017.5 50 217 4715 640 25 25 mm 36 26 369 4715 630 25 4715 630 52 2 1100 69.5 53 49 100 52 4715 640 52 18 222 4715 640 26 26 mm 1 37 27 384 4715 630 26 4715 640 54 4715 630 53 1338 2 54 49 100 53 2- 1/16 71 37 64019 53 254 4715 640 27 27 mm 1- 1/16" 38.5 37 28 425 4715 630 27 4715 55 4715 630 54 1351 2 55 72 49 100 54 2- 1/8 38 64019.5 298 4715 640 28 28 mm 39.5 38 29 470 4715 630 28 4715 56 4715 630 55 1388 2 53 73.5 52 100 55 4715 64020 57 292 4715 640 29 29 mm 1- 1/8" 41 30 503 4715 630 29 4715 630 56 1389 2 53 52 100 56 2- 3/16 74.5 4715 640 58 21 55 301 4715 640 30 30 mm 1- 3/16" 42 31 4715 630 30 4715 630 57 1467 2 53 76 52 100 57 2- 1/4 4715 640 60 294 4715 640 31 53 31 mm1480 2 43.5 32 517 4715 630 31 4715 64022 63 4715 630 58 77 52 100 58 40 64023 57 351 4715 64079.5 32 mm1626 1- 1/4" 44.5 40 60 34 544 4715 630 32 32 58 4715 65 4715 630 2 55 100 60 2- 3/8 4715 64023.5 70 384 33 mm1740 1- 5/16" 46 557 4715 630 33 4715 640 33 4715 630 63 2 58 83.5 55 100 63

(pcs)

12.5 50 175 13 50 178 13.5 50 179 14 50 185 (g) (pcs) Vörunúmer 50 185 17514.5 5 4715 640 17 178 4715 640 18 50 1555 187 179 4715 640 19 185165 4715 640 20 50 187 185 5 4715 640 21 187175 4715 640 22 50 200 187 5 4715 640 23 50 217 20017.5 5 4715 640 24 217 5 4715 640 25 50 222 222185 4715 640 26 254 5 4715 640 27 53 254D 298195 4715 640 28 292 5 4715 640 29 53 19.5 298 301 5 4715 640 30 294205 4715 640 31 53 292 351 5 4715 640 32 384215 4715 640 33 55 301 397 5 4715 640 34 55 294 422225 4715 640 35 438 5 4715 640 36 57 351 484235 4715 640 37 523 5 4715 640 38 57 384 53823.5 5 4715 640 39 550 4715 640 40 57 2455 397 633 4715 640 41 65224.5 4715 640 42 2 57 422 659 4715 640 43 2 657252 4715 640 44 59 438 734 4715 640 45 2 6400M 6400A 59 484 79125.5 4715 640 46 2 4715 640 47 816 2 6405M 6405A 59 262 523 4715 640 48 892 948 2 4715 640 50 59 26.5 538 925 2mm4715 640 52 17 1040 4715 640 54 59 2722 550 1006 4715 640 55 18 mm 11/16" 1092 282 4715 640 56 62 633 4715 640 57 1169 2 19 3/4 " 640 58 1149 2mm4715 62 28.5 652 4715 640 60 1402 2 20 25/32" 292mm471562 659 640 63 1494 4715 640 65 1608 2 62 29.5 657 1785 2mm4715 640 70 21 13/16" 4715 640 75 2186 1 62 734 2475 301 4715 640 80 22 mm 7/8" 2620 4715 640 85 68 311 791 23 mm 68 31.5 816 24 32 mm 6815/16" 892 34 mm 6831/32" 948 25 33 26 mm 721 925 72 33 1040 27 36 mm 721- 1/16" 1006 28 36 mm 72 1092 721- 1/8" 36 1169 (g) (pcs) 29 mmVörunúmer 278365 4715 630 17 1149 30 5mm4715726301-183/16" 281 76 292395 4715 630 19 1402 334 31 5mm471576630 20 1494 343395 4715 630 21 347 630 32 1-221/4" 80 4255mm4715 1608 361 4715 630 23 352455 630 24 1785 84 33 5mm4715 1- 5/16" 369 4715 630 25 86 384485 630 26 2186 34 5mm4715 425 4715 630 27 90 525 2475D 470 4715 630 28 35 mm 1-293/8" 503525 4715 630 90 2620 5 503 4715 630 30

2- 3/16 74.5 2- 1/4 76

59

62

68

72

76 80 84 86 90

D1

397 422 438 484 523 538 550 633 652 659 657 734 791 816 892 948 925 1040 1006 1092 1169 1149 1402 1494 1608 1785 2186 2475 2620

4715 640 34 4715 640 35 4715 640 36 4715 640 37 4715 640 38 4715 640 39 4715 640 40 4715 640 41 4715 640 42 2 4715 640 43 4715 640 44 4715 640 45 4715 640 46 4715 640 47 4715 640 48 4715 640 50 4715 640 52 4715 640 54 4715 640 55 4715 640 56 4715 640 57 4715 640 58 4715 640 60 4715 640 63 D 4715 640 65 4715 640 70 4715 640 75 1 L 640 80 4715 4715 640 85

34 mm 35 mm 36 mm 38 mm 40 mm 41 mm 42 mm 44 mm 46 mm 48 mm 50 mm 52 mm 53 mm 54 mm 55 mm 56 mm 57 mm 58 mm 60 mm 63 mm

2

554

1- 3/8" 1- 1/2" 1- 9/16" 1- 5/8" 1- 3/4" 1-13/16"

2- 1/16" 2- 1/8" 2- 3/16" 2- 1/4" 2- 3/8"

47 48.5 49.5 52 54.5 56 57 59.5 62 64.5 67 69.5 71 72 73.5 74.5 76 77 79.5 83.5

42 45 47

50 48 53 54 55 53

58

35 36 37 39 41 42 43 45 47 49 51 49

52

55

100

570 622 631 710 742 802 829 838 906 998 1005 1100 1338 1351 1388 1389 1467 1480 1626 1740

4715 630 34 4715 630 35 4715 630 36 2 4715 630 38 4715 630 40 4715 630 41 4715 630 42 4715 630 44 4715 630 46 4715 630 48 4715 630 50 4715 630 52 4715 630 53 4715 630 54 4715 630 55 4715 630 56 4715 630 57 4715 630 58 4715 630 60 4715 630 63

L


12M

mm)

4 6 7 8 9 2 4 7 0 2

L

(mm) 75 75 75 75 75 75 75 75 75 75

D

(mm) 35 35 (g) 35 265 35 285 292 35 302 37.9 312 340 37.9 362 37.9 402 445 38 485 38

L

sexkanttoppur 3/4"

(mm)

(mm)

15.5 75 15.5 75 (pcs) 15.5Vörunúmer75 4715 601 214 10 15.54715 601 21675 10 4715 601 217 1015.5 75 4715 601 218 10 75 4715 601 219 1022.5 4715 601 222 1022.5 75 4715 601 224 10 75 4715 601 227 1022.5 4715 601 230 10 28.5 75 4715 601 232 10 28.5 75

6012M

(g)

(pcs)

Vörunúmer

265 285 292 302 312 340 362 402 445 485

10 10 10 10 10 10 10 10 10 10

4715 601 214 4715 601 216 4715 601 217 4715 601 218 4715 601 219 4715 601 222 4715 601 224 4715 601 227 4715 601 230 4715 601 232

D

6012M D L þyngd Vörunúmer (mm) (mm) (mm) (g) 14 mm 16 mm 17 mm 18 mm 19 mm 22 mm 24 mm 27 mm 30 mm 32 mm

D

L

L

D

m) Gears

24

T

ype D(mm) T(mm) Gears

749

68

49

35

15.5

37.9

22.5

38

28.5

75

265 285 292 302 312 340 362 402 445 485

4715 601 214 4715 601 216 4715 601 217 4715 601 218 4715 601 219 4715 601 222 4715 601 224 4715 601 227 4715 601 230 4715 601 232

24

Minnkun 3/4" í 1/2"

6644A 3/4

Stækkun 3/4" í 1"

6688A 3/4

Vörunúmer 4715 664 4

Skrall 3/4

Vörunúmer 4715 668 8

Framlenging 3/4" Lengd 75/-100/-125/-150/-200/-300/-400

6749 3/4

Vörunúmer 4715 674 9 6760 3/4

Átaksskaft 3/4"

6768 3/4

Lengd 450 mm

Vörunúmer 4715 676 845

555

Vörunúmer 4715 676 . . .

M. í ks. 10


e)

Vörunúmer 4715 840 27 4715 840 30 4715 840 32 4715 840 33 L (mm) 4715 (g) (pce) 840 Vörunúmer 35 4715 840 27 1 362 60 36840 30 18404715 410 65 4715 4715 840 32 1 455 65 38840 33 18404715 485 65 4715 4715 840 35 1 536 65 18404715 600 65 4715 40840 36 4715 840 38 1 624 65 18404715 686 65 4715 41840 40 4715 840 41 1 747 68 18404715 789 68 4715 42840 42 4715 840 46 1 928 72 18404715 943 72 4715 46840 50 4715 840 54 1 1016 72 18404715 1167 77 4715 50840 55 4715 840 58 1 77 1200 82 1440 4715 118404715 54840 60 4715 840 63 82 1470 4715 840 65 1 86 1683 4715 840 55 4715 840 67 1 86 1840 68 86 1800 4715 118404715 58840 4715 840 70 88 1963 4715 840 71 1 88 2200 60840 75 18404715 2204 90 4715 4715 840 80 1 95 2550 63840 83 18404715 2730 95 4715 4715 840 85 1 95 2680 65840 90 18404715 3420 100 4715 4715 840 95 1 4900 100 67840 100 18404715 4840 100 4715 4715 840 68 4715 840 70 4715 840 71 4715 840 75 4715 840 80 4715 840 83 4715 840 85 4715 840 90 4715 840 95 4715 840 100

toppar 1"

(mm) 19 21 23 23.5 24.5 25 26 27 28 28.5 31 34 37 42 41 46 45 49 49 49 50 50 53 58 57 57 59 58 57

8400M D2

D1

8400M 8405M 27 mm 30 mm 32 mm 33 mm 35 mm 36 mm 38 mm 40 mm 41 mm 42 mm 46 mm 50 mm 54 mm 55 mm 58 mm 60 mm 63 mm 65 mm 67 mm 68 mm 70 mm 71 mm 75 mm 80 mm 83 mm 85 mm 90 mm 95 mm 100 mm

D2

D1

L

L

Framlenging 1"

8400A 8405A 1- 3/16" 1- 1/4" 1- 5/16" 1- 3/8" 1- 1/2" 1- 9/16" 1- 5/8" 1-13/16" 2- 1/8" 2- 3/8" 2- 9/16" 2- 5/8" 2-11/16" 2- 3/4" 2-15/16" 3- 1/8" 3- 1/4" 3- 1/2" 3- 3/4"

D1 (mm) 40.5 44 46.5 48 50.5 51.5 54 56.5 58 59 64 69 74 75.5 79 81.5 85.5 88 90.5 91.5 94 95.5 100.5 106.5 110.5 113 119 125.5 131.5

D2 L (mm) (mm) (mm) 44 19 60 45 21 65 23 46 23.5 48 24.5 25 50 26 53 27 28 68 28.5 31 72 34 55 37 53 42 77 41 58 46 82 45 63 49 86 68

50

88

73 75 78 80

53 58 57

90 95

59 58 57

100

85

þ. (g) 362 410 455 485 536 600 624 686 747 789 928 943 1016 1167 1200 1440 1470 1683 1840 1800 1963 2200 2204 2550 2730 2680 3420 4900 4840

Minnkun 1"

Lengd 200/400

8760 1

Vörunúmer 4715 876 200/400

8866A 1

skrall 1"

8749 1

Vörunúmer 4715 866 6

átaksskraft 1"

Vörunúmer 4715 874 9

8785 1

556

Vörunúmer 4715 878 5

Vörunúmer 4715 840 27 4715 840 30 4715 840 32 4715 840 33 4715 840 35 4715 840 36 4715 840 38 4715 840 40 4715 840 41 4715 840 42 4715 840 46 4715 840 50 4715 840 54 4715 840 55 4715 840 58 4715 840 60 4715 840 63 4715 840 65 4715 840 67 4715 840 68 4715 840 70 4715 840 71 4715 840 75 4715 840 80 4715 840 83 4715 840 85 4715 840 90 4715 840 95 4715 840 100

M. í ks. 1


4714 440 14 4714 440 15 4714 440 16 4714 440 17 4714 440 18 4714 440 19 4714 440 20 4714 440 21 4714 440 22 4714 440 23 Vörunúmer 4714 440 24 4714 440 4714 440 825 4714 440 4714 440 926 4714 4714440 44010 27 4714 4714440 44011 28 4714 4714440 44012 29 4714 4714440 44013 30 4714 440 14 4714 440 31 4714 440 15 4714 440 32 4714 440 16 4714 440 33 4714 440 17 4714 440 34 4714 440 18 4714440 44019 36 4714 4714440 44020 41 4714

4714 440 13 4714 440 14 4714 440 15 4714 440 16 4714 440 17 4714 440 18 4714 440 19 4714 440 20 4714 440 21 4714 440 22 4714 440 23 4714 440 24 4714 440 25 4714 440 26 4714 440 27 4714 440 28 4714 440 29 4714 440 30 4714 440 31 4714 440 32 4714 440 33 4714 440 34 4714 440 36 4714 440 41

Hertir toppar 1/2" 14400M Vörunúmer

4714 440 8 4714 440 9 4714 440 10 4714 440 11 4714 440 12 4714 440 13 4714 440 14 4714 440 15 4714 440 16 4714 440 17 4714 440 18 4714 440 19 4714 440 20 4714 440 21 4714 440 22 4714 440 23 4714 440 24 4714 440 25 4714 440 26 4714 440 27 4714 440 28 4714 440 29 4714 440 30 4714 440 31 4714 440 32 4714 440 33 4714 440 34 4714 440 36 4714 440 41

14400M 14400A 4714 D1 440D2 21 (mm)440(mm) 4714 22 8 mm 5/6" 14.5 44025 4714 23 Vörunúmer 4714 9 mm 15.7 440 24 4714440 430258 4714 10 mm 3/8" 17 4714 4714440 430269 11 mm 7/16" 18.2 Vörunúmer 4714 440 27 4714 430 10 12 mm4714 430 8 19.5 4714 Vörunúmer 4714 430 9 4714440 43028 11 13 mm4714 1/2" 20.7 430 10 4714 440 8 4714 47144714 430 11 4714440 43029 12 440 9 14 mm47144714 9/16" 22 430 440 12 10 4714 30 4714 430 440 13 11 4714440 430 13 430 440 14 12 15 mm47144714 23.2 30 4714 4714 440 31 47144714 430 440 15 13 4714 430 14 430 16 16 mm4714 5/8" 24.5 4714 440 14 4714 440 32 47144714 430 440 17 15 4714 430 15 430 440 18 4714 16 17 mm4714 11/16" 25.7 440 33 4714 47144714 430 440 19 17 4714 430 16 430 440 21 18 4714 18 mm4714 27 4714 440 34 47144714 430 440 22 19 4714 430 17 47144714 430 440 23 20 4714 440 36 19 mm47144714 3/4" 28.2 430 440 24 21 4714 430 18 430 440 25 22 4714 4714 20 mm4714 29.5 440 41 47144714 430 440 26 23 4714 430 19 4714 430 440 27 24 21 mm47144714 13/16" 30.7 430 440 28 4714 25 4714 430 21 47144714 430 440 29 26 430 440 30 22 mm47144714 7/8" 32 27 4714 430 22 47144714 430 440 31 28 430 440 32 29 23 mm4714 33.2 4714 Vörunúmer 47144714 430 440 33 30 4714 430 23 430 440 34 31 4714 24 mm4714 15/16" 34.5 47144714 430 440 36 32 4714 430 824 4714 430 47144714 430 440 41 33 25 mm 4714 440 1 34 35.7 4714 430 4714 430 925 440 36 26 mm 4714 37 4714 4714430 43010 26 4714 440 41 Vörunúmer 27 mm4714 444 131-1/16" 4714 38.2 4714430 43011 27 4714 444 14 4714 28 mm4714Vörunúmer 39.5 444 15 4714430 43012 28 47144714 444 16 430 8 4714 444 17 29 mm47144714 1-1/8" 40.7 430 9 4714430 43013 29 47144714 444 430 18 10 4714 444 430 19 4714 11 30 mm4714 1-3/16" 42 4714430 43014 30 47144714 444 430 20 12 4714 430 15 444 430 21 13 4714 31 mm4714 43.2 4714 430 31 47144714 444 430 22 14 4714 430 16 444 430 24 15 32 mm47144714 1-1/4" 44.5 4714 430 32 4714 430 16 4714 430 17 4714 430 17 33 mm 4714 430 1-5/16" 45.7 4714 430 33 18 4714 430 18 430 19 4714 430 34 34 mm 4714 1-3/8" 47 4714 430 21 4714 430 19 430 22 4714430 43021 36 36 mm 4714 49.5 4714 430 23 4714 4714 430 24 4714430 43022 41 41 mm 4714 430 25 55.7 4714 4714 430 26 4714 430 27 4714 430 28 4714 430 29 4714 430 30 4714 430 31 4714 430 32 4714 430 33 4714 430 34 4714 430 36 4714 430 41

4714 430 23 4714 430 24 4714 430 25 Vörunúmer 4714 430 26 4714 4714430 44427 13 4714 4714430 44428 14 4714 4714430 44429 15 4714 4714430 44430 16 4714 430 31 4714 444 17 4714 430 32 4714 444 18 4714 430 33 4714 444 19 4714 430 34 4714 444 20 4714 430 36 4714 444 21 4714 430 41

Vörunúmer

4714 444 13 4714 444 14 4714 444 15 4714 444 16 4714 444 17 4714 444 18 4714 444 19 4714 444 20 4714 444 21 4714 444 22 4714 444 24

4714 444 22 4714 444 24

14440M 14440A Vörunúmer D (mm) (mm) 4714 444 13 13 mm 1/2" 20.7444 14 6 4714 14 mm 9/16" 22 444 15 7 4714 15 mm 23.2444 16 4714 16 mm 5/8" 24.5444 17 8 4714 17 mm 11/16" 4714 25.7444 18 4714 18 mm 27 444 19 9 4714 20 19 mm 3/4" 28.244410 4714 20 mm 29.5444 21 4714 444 22 21 mm 30.7 11 4714 444 24 22 mm 32 13 24 mm 34.5 14

Vörunúmer

4714 430 8 4714 430 9 Vörunúmer 4714 430 10 4714 430 8 4714 430 11 4714 430 9 4714 430 10 4714 430 12 4714 430 11 4714 430 12 4714 430 13 4714 430 13 4714 430 14 4714 430 15 4714 430 14 4714 430 16 4714 430 17 4714 430 15 4714 430 18 4714 430 19 4714 430 16 4714 430 21 4714 430 22 4714 430 17 4714 430 23 4714 430 24 4714 430 18 4714 430 25 4714 430 26 4714 430 19 4714 430 27 4714 430 28 4714D1 430 21D2 4714 430 29 14300M 14300A 4714 430 30 4714(mm) 430 22(mm) 4714 430 31 4714 430 32 4714 430 23 4714 430 33 8 mm 4714 4305/6" 14.5 25 34 4714 430 24 430 36 9 mm 4714 15.7 4714 430 41 4714 430 25 10 mm 3/8" 17 4714 430 26 11 mm Vörunúmer 7/16" 18.2 4714 430 27 4714 444 13 12 mm 4714 444 14 19.5 4714 430 28 4714 444 15 16 13 mm 4714 4441/2" 471420.7 430 29 4714 444 17 444 18 14 mm 4714 9/16" 471422 430 30 4714 444 19 444 20 15 mm 4714 471423.2 430 3130 4714 444 21 444 22 16 mm 4714 5/8" 471424.5 430 32 4714 444 24 17 mm 11/16"471425.7 430 33 18 mm 471427 430 34 19 mm 3/4" 471428.2 430 36 21 mm 13/16"471430.7 430 41

14300M

L þ. Vörunúmer M. í ks. (mm) (mm) (g) 6 38 85 4714 440 8 10 7 4714 440 9 4714 440 10 8 4714 440 11 9 4714 440 12 10 4714 440 13 4714 440 14 11 13014145PM.110-21 4714 440 15 14301M-21 14300M-21 4714 440 16 12 4714 440 17 13 4714 440 18 125 4714 440 19 127 4714 440 20 14 120 4714 440 21 22 mm 130 4714 440 22 23 mm 24 mm 4714 440 23 135 4714 440 24 25 mm 26 mm 4714 440 25 160 4714 440 26 27 mm Vörunúmer 16 40 28 mm 4714 440 27 4714 420 1 170 4714 440 28 29 mm 17 42 190 4714 440 29 30 mm 31 mm 4714 440 30 213 4714 440 31 32 mm 14145PM.110-21 14301M-21 14300M-21 18 216 4714 440 32 33 mm 19 46 260 4714 440 33 5 34 mm Vörunúmer 36 mm 263x 4714 440 34 4714 411 775 4714 411 795 20 285xx 4714 440 36 4714 411 71041 mm 4714 411 960 21 55 411xx 4714 440 41 2 4714 411 990 27.5

29.2

27.5

30.7

29.2

30.7

14145PM.110-21

14301M-21

14300M-21

27.5

29.2

30.7

L þ. Vörunúmer M. í ks. (mm) (mm) (g) 8 80 137 4714 430 8 10 9 138 4714 430 9 10 140 4714 430 10 11 156 4714 430 11 12 162 4714 430 12 13 4714 430 13 14 174 4714 430 14 15 235 4714 430 15 14145PM.110-21 14301M-21 1430 16 232 4714 430 16 17 258 4714 430 17 18 272 4714 430 18 Vörunú 4714 41 19 259 xx4714 430 19 4714 41 4714 41 x 21 272 x4714 430 21 4714 41 4714 41 x 4714 41 7/8" 32 22 85 319 x4714 430 22 4714 41 x 4714 41 33.2 23 340 x4714 430 23 15/16" 34.5 24 329 4714 430 24 Vörunúmer 27.5 29.225 1 35.7 25 345 4714 430 471437 444 13 26 400 4714 430 26 471438.2 444 14 1-1/16" 27 385 4714 430 27 471439.5 444 15 28 390 4714 430 28 444 16 1-1/8"471440.7 29 416 4714 430 29 471442 444 17 1-3/16" 30 457 4714 430 30 4714 444 1814145PM.110-21 14301M-21 43.2 31 505 4714 430 31 14300M-21 4714 444 19 1-1/4" 44.5 32 542 4714 430 32 4714 444 20 45.7 33 562 4714 430 33 2 4714 444 21 47 570 4714 430 34 4714 444 22 49.5 36 635 4714 430 36 4714 444 24 55.7 38 686 4714 430 41

4714 411 912 4714 412 110 4714 412 112

x x x

27.5

Liðtoppur 1/2" 14440M

4714 440 30 4714 440 31 4714 440 32 4714 440 33 4714 440 34 4714 440 36 4714 440 41

29.2

30.7

Stækkun 1/2" í 3/4" Vörunúmer 4714 420 1

14466A 1/2

Vörunúmer 4714 446 6

Vörunúmer

x x x x x x x x

L þyngd Vörunúmer (mm) (g) 67.5 210 4714 444 13 69.5 4714 444 14 4714 444 15 206 4714 444 16 220 4714 444 17 218 4714 444 18 73.5 220 4714 444 19 225 4714 444 20 230 4714 444 21 234 4714 444 22 75.5 258 4714 444 24

M. í ks. 10

4714 411 775 4714 411 795 4714 411 710 4714 411 960 4714 411 990 4714 411 912 4714 412 110 4714 412 112

Minnkun 1/2" í 3/8" x x x x x x x x Vörunúmer

14433A-P 1/2

557

4714 443 3

Vöru

x

4714


4714 444 17 4714 444 18 4714 444 19 4714 444 20 4714 444 21 4714 444 22 4714 444 24

Kúluliðir 1/2"

14770-P 1/2

x x x x x x x x

Vörunúmer 4714 477 0

14771-P 1/2

Herslutoppasett 1/2" 1410MP-P/8 14101MP (mm) 17x 75Nm 17x 95Nm 17x110Nm 19x 60Nm 19x 90Nm 19x120Nm 21x 100Nm 21x120Nm

úmer

40 8 40 9 40 10 40 11 40 12 40 13 40 14 40 15 40 16 40 17 40 18 40 19 40 20 40 21 40 22 40 23 40 24 40 25 40 26 40 27 40 28 40 29 40 30 40 31 40 32 40 33 40 34 40 36 40 41

úmer

30 8 30 9 30 10 30 11 30 12 30 13 30 14 30 15 30 16 30 17 30 18 30 19 30 21 30 22 30 23 30 24 30 25 30 26 30 27 30 28 30 29 30 30 30 31 30 32 30 33 30 34 30 36 30 41

úmer

44 13 44 14 44 15 44 16 44 17 44 18 44 19 44 20 44 21 44 22 44 24

Vörunúmer 4714 477 1

Vörunúmer 4714 440 8 4714 440 9 4714 440 10 4714 440 11 4714 440 12 4714 440 13 4714 440 14 4714 440 15 4714 440 16 4714 440 17 4714 440 18 4714 440 19 4714 440 20 4714 440 21 4714 440 22 4714 440 23 4714 440 24 4714 440 25 4714 440 26 4714 440 27 4714 440 28 4714 440 29 4714 440 30 4714 440 31 4714 440 32 4714 440 33 4714 440 34 4714 440 36 4714 440 41

Vörunúmer 4714 430 8 4714 430 9 4714 430 10 4714 430 11 4714 430 12 4714 430 13 4714 430 14 4714 430 15 4714 430 16 4714 430 17 4714 430 18 4714 430 19 4714 430 21 4714 430 22 4714 430 23 4714 430 24 4714 430 25 4714 430 26 4714 430 27 4714 430 28 4714 430 29 4714 430 30 4714 430 31 4714 430 32 4714 430 33 4714 430 34 4714 430 36 4714 430 41

D (mm) 25.5

(mm) 12

28.2

13

30.7

14

L (mm) 228 214 204 219 223 203 214 203

Shaft colour

Vörunúmer

M. í ks. 4714 411 775 1 4714 411 795 4714 411 710 4714 411 960 4714 411 990 4714 411 912 4714 412 110 4714 412 112

Vörunúmer 4714 440 8 4714 440 9 4714 440 10 4714 440 11 4714 440 12 4714 440 13 4714 440 14 4714 440 15 4714 440 16 4714 440 17 4714 440 18 4714 440 19 4714 440 20 4714 440 21 440 22 14145PM.110-21471414301M-21 4714 440 23 4714 440 24 4714 440 25 4714 440 26 4714 440 27 27.5 29.228 4714 440 4714 440 29 4714 440 30 4714 440 31 4714 440 32 4714 440 33 4714 440 34 4714 440 36 4714 440 41

Felgukrafttoppar 1/2"

Vörunúmer

x x x x x x x x

4714 430 8 4714 430 9 4714 430 10 4714 430 11 4714 430 12 4714 430 13 4714 430 14 4714 430 15 4714 430 16 4714 430 17 4714 430 18 4714 430 19 4714 430 21 4714 430 22 4714 430 23 4714 430 24 4714 430 25 4714 430 26 4714 430 27 4714 430 28 4714 430 29

• Toppar henta vel fyrir felgurær á álfelgum þar sem aðgangur er mjög takmarkaður. • Toppurinn er 110 mm langur svo auðveldara er að nálgast rær sem liggja djúpt í felgunni. • Sköftin eru litamerkt sem auðveldar að greina mismunandi stærðir. • Hlutar toppanna eru úr plasti sem minnkar líkur á að felgur skemmist. • Athugið að toppurinn hefur þunnar brúnir sem takmarkar það afl sem hægt er að beita. ENGIN ÁBYRGÐ.

14300M-21

30.7

14145PM (mm) 17 19 21 22

D L Þ. Shaft M. (mm) (mm) (mm) (g) colour í ks. 23.7 21 110 223 5 Vörunúmer 25.7 23 231 14145PM.110-21 14301M-21 14300M-21 4714 420 1 27.5 25 236 Samanburður á þremur mismunandi gerðum 29 26 248

21 mm Koken höggtoppa.

Sett 14201M 27.5 29.2 Þyngd: 690 g Innihald: 14145 PM 17, 19, 21 mm.

14145PM.110-21

14301M-21

14300M-21

27.5

29.2

30.7

30.7

Vörunúmer

4714 411 775 4714 411 795 4714 411 710 4714 411 960 4714 411 990 4714 411 912 4714 412 110 4714 412 112

Vörunúmer: 4714 420 1

558


Vörunúmer

Krafttoppar 3/4"

Vörunúmer

16400M Vörunúmer

4714 440 8 4714 440 9 4714 440 10 4714 440 11 4714 440 12 4714 440 13 4714 440 14 4714 440 15 4714 440 16 4714 440 17 4714 440 18 4714 440 19 4714 440 20 4714 440 21 4714 440 22 4714 440 23 4714 440 24 4714 440 25 4714 440 26 4714 440 27 4714 440 28 4714 440 29 4714 440 30 4714 440 31 4714 440 32 4714 440 33 4714 440 34 4714 440 36 4714 440 41

16400M 16400A 16405M 17 mm 11/16" 18 mm 19 mm 3/4" 20 mm Vörunúmer 21 mm 4714 13/16" 430 8 4714 430 9 22 mm 4714 7/8" 430 10 4714 430 11 23 mm 4714 430 12 4714 430 13 14 24 mm 4714 430 15/16" 4714 430 15 430 25 mm 4714 1"16 4714 430 17 430 18 26 mm 4714 4714 430 19 430 21 27 mm 4714 1- 1/16" 4714 430 22 430 23 28 mm 4714 4714 430 24 430 25 29 mm 4714 1-261/8" 4714 430 4714 430 27 30 mm 4714 430 1-283/16" 4714 430 29 31 mm 4714 430 30 4714 430 31 430 32 mm 4714 1-321/4" 4714 430 33 430 34 33 mm 4714 4714 430 36 34 mm 4714 430 1-415/16" 35 mm 1- 3/8" Vörunúmer 36 mm 4714 444 13 4714 444 14 37 mm 4714 444 1-157/16" 4714 444 16 38 mm 4714 444 1-171/2" 4714 444 18 444 19 39 mm 4714 4714 444 20 444 21 40 mm 4714 1- 9/16" 4714 444 22 41 mm 4714 444 1-245/8" 42 mm 43 mm 1-11/16" 44 mm 45 mm 1- 3/4" 46 mm 1-13/16" 47 mm 48 mm 1- 7/8" 50 mm 52 mm 2- 1/16" 54 mm 2- 1/8" 55 mm 2- 3/16" 56 mm 57 mm 2- 1/4" 58 mm 2- 5/16" 59 mm 60 mm 2- 3/8"

4714 640 17 4714 640 18 4714 640 19 4714 640 20 4714 640 21 4714 640 22 4714 640 23 4714 640 24 4714 640 25 4714 640 26 4714 640 27 4714 640 28 4714 640 29 4714 640 30 4714 640 31 4714 640 32 D24714 640 33 4714 640 34 (mm) (mm) 4714 640 35 44 4714 12 640 36 4714 13 640 37 4714 640 38 4714 640 39 4714 14 640 40 4714 15 640 41 4714 640 42 4714 640 43 4714 16 640 44 4714 640 45 4714 640 46 4714 640 47 4714 640 48 4714 640 50 4714 640 52 4714 640 54 4714 18 640 55 4714 640 56 4714 640 57 4714 640 58 4714 19 640 59 4714 640 60

D1 (mm) 30 31.3 32.5 33.8 35 36.3 37.5 38.8 40 41.3 42.5 43.8 45 46.3 47.5 48.8 50 20 51.3 52.5 53.8 Vörunúmer 55 56.3 4714 630 17 4714 630 18 57.5 4714 630 19 58.8 4714 630 20 4714 630 60 22 21 4714 630 22 61.3 4714 630 23 62.5 23 24 4714 630 4714 630 25 63.8 4714 630 26 65 4714 630 27 66.3 4714 630 28 67.5 54 4714 630 29 4714 630 30 68.8 4714 630 31 71.3 30 32 4714 630 4714 630 73.8 29 33 4714 630 34 76.3 4714 630 35 4714 630 36 77.5 4714 630 37 78.8 4714 630 38 80 32 40 4714 630 4714 630 81.3 31 41 4714 630 42 82.5 4714 630 43 83.8 4714 630 46

4714 630 17 4714 630 18 4714 630 19 4714 630 20 4714 630 21 4714 630 22 4714 630 23 4714 630 24 Vörunúmer 4714 630 25 4714 440 8 4714 630 26 4714 440 9 4714 440 10 4714 440 11 4714 630 27 4714 440 12 4714 440 13 4714 630 28 4714 440 14 4714 440 15 4714 630 29 4714 440 16 4714 440 17 4714 630 30 4714 440 18 4714 440 19 4714 630 31 4714 440 20 4714 440 21 4714 630 32 4714 440 22 4714 440 23 4714 630 33 4714 440 24 4714 440 25 4714 630 34 4714 440 26 4714 440 27 16300M 16300A D1 D2 4714 630 35 4714 440 28 4714 440 29 (mm) (mm) 4714 630 36 4714 440 30 440 31 17 mm 4714 30 44 4714 630 37 4714 440 32 440 33 18 mm 4714 31.3 4714 630 38 4714 440 34 4714 440 36 19 mm 4714 4403/4" 32.5 41 4714 630 40 4714 630 41 20 mm 33.8 4714 630 42 21 mm Vörunúmer 13/16" 35 4714 430 8 4714 430 9 4714 630 43 22 mm 4714 7/8" 36.3 430 10 430 11 4714 630 46 23 mm 4714 37.5 4714 430 12 430 13 4714 630 50 24 mm 4714 15/16" 38.8 4714 430 14

16300M

L þ. (mm) (g) 50 355 372 360 375 374 373

Vörunúmer

M. í ks. 4714 640 17 5 4714 640 18 4714 640 19 4714 640 20 4714 640 21 4714 640 22 4714 640 23 370 14145PM.110-21 4714 640 14301M-21 24 374 4714 640 25 378 4714 640 26 375 4714 640 27 383 4714 640 28 412 4714 640 29 410 4714 640 30 426 4714 640 31 428 4714 640 32 470 4714 640 33 490 4714 640 34 494 4714 640 35 498 4714 640 36 526 4714 640 37 2 558 4714 640 38 579 4714 640 39 598 4714 640 40 572 4714 640 41 617 4714 640 42 720 4714 640 43 x x 761 4714 640 44 x x 757 4714 640 45 x x x 755 4714 640 46 x 805 4714 640 47 940 4714 640 48 930 4714 640 50 1011 4714 640 52 1035 4714 640 54 1056 4714 640 55 1091 4714 640 56 1126 4714 640 57 1163 4714 640 58 1185 4714 640 59 1215 4714 640 60 27.5

53

55

57

62

65

29.2

14300M-21

25 mm 4714 4301"16 4714 430 17 26 mm 4714 430 18 4714 430 19 430 27 mm 4714 1-211/16" 4714 430 22 430 23 28 mm 4714 4714 430 24 430 25 29 mm 4714 1- 1/8" 4714 430 26 430 27 30 mm 4714 1-283/16" 4714 430 4714 430 29 31 mm 4714 430 30 4714 430 31 32 mm 4714 4301-321/4" 4714 430 33 430 34 33 mm 4714 4714 430 36 34 mm 4714 4301-415/16" 35 mm 1- 3/8" Vörunúmer Vörunúmer 36 mm4714 4714 420 1444 13 444 14 37 mm 4714 1-157/16" 4714 444 4714 444 16 38 mm 4714 4441-171/2" 4714 444 18 40 mm 4714 4441-199/16" 4714 444 20 444 41 mm 4714 1-215/8" 4714 444 22 42 mm 4714 444 24 43 mm 1-11/16" Vörunúmer 46 mm 1-13/16" 4714 411 775 4714 411 795 4714 41150 710 mm 4714 430 15

30.7

4714 411 960 4714 411 990 4714 411 912 4714 412 110 4714 412 112

40 41.3 42.5 43.8 45 46.3 47.5 48.8 50 51.3 52.5 53.8 55 56.3 58.8 60 61.3 62.5 66.3 71.3

L þ. Vörunúmer M. í ks. (mm) (mm) (g) 17 100 544 4714 630 17 2 18 642 4714 630 18 19 655 4714 630 19 20 680 4714 630 20 21 700 4714 630 21 22 4714 630 22 23 720 4714 630 23 24 705 14145PM.110-21 4714 630 14301M-21 24 25 715 4714 630 25 26 760 4714 630 26 27 765 4714 630 27 28 800 4714 630 28 29 835 4714 630 29 30 840 4714 630 30 31 815 4714 630 31 32 875 4714 630 32 33 920 4714 630 33 34 959 4714 630 34 35 980 4714 630 35 36 960 4714 630 36 37 970 4714 630 37 38 990 4714 630 38 1060 4714 630 40 1120 4714 630 41 1153 4714 630 42 1200 4714 630 43 1305 x4714 630 46 61 1469 xx4714 630 50 27.5

54

Stækkun 3/4" í 1"

16688A 3/4

4714 630 50

Vörunúmer 4714 668 8

Framlenging 3/4" Minnkun 3/4" í 1/2"

Lengd 175/-250/-330 16760 3/4

Vörunúmer 4714 676 175

16644A-P 3/4

559

Vörunúmer 4714 664 4

x x x x x

29.2

14300M-21

30.7

Vörun

4714 41 4714 41 4714 41 4714 41 4714 41 4714 41 4714 41 4714 41


4715 840 52 4715 840 54 4715 840 55 4715 840 56 4715 840 58 4715 840 60 4715 840 62 4715 840 63 4715 840 65 4715 840 67 4715 840 68 4715 840 70 4715 840 75 4715 840 80 4715 840 85 4715 840 90

Vörunúmer

Vörunúmer 4715 840 17 4715 840 19 4715 840 21 4715 840 22 4715 840 23 4715 840 24 4715 840 25 4715 840 26 4715 840 27 4715 840 28 4715 840 29 4715 840 30 4715 840 31 4715 840 32 4715 840 33 4715 840 34 4715 840 35 4715 840 36 D2 840 37 4715 4715 840(mm) 38 (mm) 4715 40 54 84012 4715 840 41 13 4715 840 42 4715 84015 43 4715 840 44 4715 84016 45 4715 840 46 4715 840 47 4715 840 48 4715 840 50 4715 840 52 4715 840 54 4715 840 55 4715 84018 56 4715 84021 58 4715 840 60 4715 840 62 4715 840 63 4715 840 65 4715 840 67 4715 840 68 4715 840 70 4715 840 75 4715 840 80 4715 84025 85 4715 840 90

4715 830 19 4715 830 22 4715 830 23 Vörunúmer 4715 830 24 4715 830 19 4715 830 22 4715 830 25 4715 830 23 4715 830 24 4715 830 26 4715 830 25 4715 830 26 4715 830 27 4715 830 27 4715 830 28 4715 830 28 4715 830 29 4715 830 30 4715 830 29 4715 830 31 4715 830 32 4715 830 30 4715 830 33 4715 830 34 4715 830 31 4715 830 35 4715 830 36 4715 830 37 4715 830 32 4715 830 38 4715 830 40 4715 830 33 4715 830 41 4715 830 42 4715 830 34 4715 830 44 4715 830 45 4715 830 35 4715 830 46 18400M471518400A D1 D2 830 48 4715 830 36 4715 830 50 (mm) (mm) 4715 830 52 4715 830 37 830 55 19 mm 4715 35.3 54 47153/4" 830 60 4715 830 38 4715 830 65 22 mm 47157/8" 830 70 471539 830 40 4715 830 75 23 mm 4715 830 80 471540.3 830 41 24 mm 15/16"471541.5 830 42 25 mm 1" 471542.8 830 44 26 mm 471544 830 45 27 mm 1- 1/16"471545.3 830 46 28 mm 471546.5 830 48 29 mm 1- 1/8" 471547.8 830 50 30 mm 1- 3/16"471549 830 52 471550.3 830 55 31 mm 830 60 32 mm 1- 1/4" 471551.5 471552.8 830 65 33 mm 830 70 34 mm 1- 5/16"471554 830 75 35 mm 1- 3/8" 471555.3 471556.5 830 80 36 mm

Krafttoppar 1" Vörunúmer

18400M 4715 840 17 4715 840 19 4715 840 21 4715 840 22 4715 840 23 4715 840 24 4715 840 25 4715 840 26 4715 840 27 4715 840 28 4715 840 29 4715 840 30 4715 840 31 4715 840 32 4715 840 33 4715 840 34 4715 840 35 4715 840 36 4715 840 37 4715 840 38 4715 840 40 4715 840 41 4715 840 42 4715 840 43 4715 840 44 4715 840 45 4715 840 46 4715 840 47 4715 840 48 4715 840 50 4715 840 52 4715 840 54 4715 840 55 4715 840 56 4715 840 58 4715 840 60 4715 840 62 4715 840 63 4715 840 65 4715 840 67 4715 840 68 4715 840 70 4715 840 75 4715 840 80 4715 840 85 4715 840 90

18400M 18400A D1 (mm) 17 mm 11/16" 32.8 19 mm 3/4" 35.3 21 mm 13/16" 37.8 22 mm 7/8" 39 23 mm 40.3 24 mm 15/16" 41.5 25 mm 1" 42.8 26 mm 44 27 mm 1- 1/16" 45.3 28 mm 46.5 29 mm 1- 1/8" 47.8 30 mm 1- 3/16" 49 31 mm 50.3 32 mm Vörunúmer 1- 1/4" 51.5 4715 830 19 33 mm 4715 830 22 52.8 4715 830 23 830 24 34 mm 4715 15/16" 54 4715 830 25 830 26 35 mm 4715 13/8" 55.3 4715 830 27 830 28 36 mm 4715 56.5 4715 830 29 830 30 37 mm 4715 7/16" 57.8 47151830 31 4715 830 32 38 mm 471511/2" 59 830 33 4715 830 34 830 35 40 mm 471519/16" 61.5 4715 830 36 830 37 41 mm 4715 15/8" 62.8 4715 830 38 830 40 42 mm 4715 64 4715 830 41 830 42 43 mm 4715 1-11/16" 65.3 27 4715 830 44 830 45 44 mm 4715 66.5 4715 830 46 4715 830 48 45 mm 471513/4" 67.8 830 50 4715 830 52 830 55 46 mm 47151-13/16" 69 29 4715 830 60 830 65 47 mm 4715 70.3 36 4715 830 70 830 75 48 mm 4715 17/8" 71.5 35 4715 830 80 50 mm 74 52 mm 2- 1/16" 76.5 Vörunúmer 40 54 mm 2- 1/8" 79 4715 830 19 55 mm 2- 3/16" 80.3 4715 830 3922 56 mm 81.5 4715 830 23 4715 830 24 58 mm 2- 5/16" 84 60 mm 2- 3/8" 86.5 4715 830 25 4715 830 26 62 mm 2- 7/16" 89 3827 4715 830 63 mm 90.3 4715 830 28 65 mm 2- 9/16" 92.8 4715 830 29 67 mm 2- 5/8" 95.3 4715 830 30 68 mm 2-11/16" 96.5 4715 830 3731 4715 830 32 70 mm 2- 3/4" 99 4715 830 33 75 mm 2-15/16" 105.3 86 3934 4715 830 80 mm 3- 1/8" 111.5 4715 830 4435 85 mm 117.8 4715 830 4636 4715 830 90 mm 3- 1/2" 124 5137 4715 830 38 4715 830 40 4715 830 41 4715 830 42 4715 830 44 4715 830 45 4715 830 46 4715 830 48 4715 830 50 4715 830 52 4715 830 55 4715 830 60 4715 830 65 4715 830 70 4715 830 75 4715 830 80

18300M

L þ. (mm) (g) 57 579 590 605 620 615 627 620 640 627 620 640 62 657 687 685

66

68 70

75

80 85 90 95

690 710 712 735 720 850 905 977 970 963 1010 997 990 1065 1185 1252 1260 1277 1340 1400 1410 1383 1630 1580 1583 1625 2675 2996 3378 3871

Vörunúmer

M. í ks. 4714 840 17 2 4714 840 19 4714 840 21 4714 840 22 4714 840 23 4714 840 24 4714 840 25 4714 840 26 4714 840 27 4714 840 28 4714 840 29 4714 840 30 4714 840 31 4714 840 32 4714 840 33 4714 840 34 4714 840 35 4714 840 36 4714 840 37 4714 840 38 4714 840 40 4714 840 41 4714 840 42 4714 840 43 4714 840 44 4714 840 45 4714 840 46 4714 840 47 4714 840 48 4714 840 50 4714 840 52 4714 840 54 4714 840 55 4714 840 56 4714 840 58 4714 840 60 4714 840 62 4714 840 63 4714 840 65 4714 840 67 4714 840 68 1 4714 840 70 4714 840 75 4714 840 80 4714 840 85 4714 840 90

37 mm 38 mm 40 mm 41 mm 42 mm 44 mm 45 mm 46 mm 48 mm 50 mm 52 mm 55 mm 60 mm 65 mm 70 mm 75 mm 80 mm

1- 7/16" 1- 1/2" 1- 9/16" 1- 5/8"

1- 3/4" 1-13/16" 1- 7/8" 2- 1/16" 2- 3/16" 2- 3/8" 2- 9/16" 2- 3/4" 2-15/16" 3- 1/8"

57.8 59 61.5 62.8 64 66.5 67.8 69 71.5 74 76.5 80.3 86.5 92.8 99 105.3 86 111.5

L þ. Vörunúmer (mm) (mm) (g) 19 108 1010 4714 830 19 22 4714 830 22 26 1063 4714 830 23 24 1060 4714 830 24 25 1085 4714 830 25 26 1133 4714 830 26 27 1125 4714 830 27 28 1140 4714 830 28 29 1120 4714 830 29 30 1179 4714 830 30 31 1125 4714 830 31 32 1200 4714 830 32 33 4714 830 33 34 1280 4714 830 34 35 1300 4714 830 35 36 1280 4714 830 36 37 1320 4714 830 37 38 1423 4714 830 38 1415 4714 830 40 1450 4714 830 41 1550 4714 830 42 1636 4714 830 44 1660 4714 830 45 1680 4714 830 46 67 1500 4714 830 48 66 1650 4714 830 50 65 1770 4714 830 52 63 1855 4714 830 55 60 2047 4714 830 60 58 2310 4714 830 65 55 2440 4714 830 70 52 3646 4714 830 75 49 4039 4714 830 80

Minnkun 1" í 3/4"

Lengd 65/-200 18866 1

560

L 65

Vörunúmer 4715 886 6

M. í ks. 2

1


Toppasett 1/4”

Vörunúmer: 4715 225 5 Innihald 31 stk. 930 gr. 4, 4.5, 5, 5.5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ,13 1, 2, 3, 4

Vörunúmer: 4715 225 10 Innihald 17 stk. 725 gr. 4, 4.5, 5, 5.5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 13

Vörunúmer: 4714 200 1 Innihald 16 stk. 630 gr. 5, 5.5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13

4, 5, 6, 8, 9 3, 4, 5, 6, 8, 10

3/8”

Vörunúmer: 4715 320 066 Innihald 27 stk. 3500 gr. 7, 8, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 18, 19, 22 3/8, 7/16, 1/2, 9/16, 5/8, 11/16, 3/4, 13/16, 7/8 20.8 (langur)

Vörunúmer: 4715 321 00 Innihald 22 stk. 2900 gr. 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 21, 22 Vörunúmer: 4715 321 10 Innihald 22 stk. 2900 gr. 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 21, 22

Vörunúmer: 4715 321 70 Innihald 14 stk. 850 gr. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22 Vörunúmer: 4715 321 71 Innihald 14 stk. 850 gr. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22 Vörunúmer: 4715 321 75 Innihald 14 stk. 850 gr. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22

Liðtoppasett Vörunúmer: 4715 322 3 • 10-19 mm.

Toppar með róarfjöður * Vörunúmer: 4715 322 6

561


Toppasett 1/2”

Vörunúmer: 4715 425 101

Krafttoppar Vörunúmer: 4714 424 1 Innihald 13 stk. 2000 gr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 19, 21, 22, 24, 27 Pinnboltatoppasett

Vörunúmer: 4715 424 101 Innihald 28 stk. 6500 gr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 32 Vörunúmer: 4715 424 102 Innihald 19 stk. 4900 gr. 3/8, 7/16, 1/2, 9/16, 5/8, 11/16, 3/4, 13/16, 7/8, 15/16, 17/16, 9/8, 5/4

Vörunr.: 4715 425 201 Innihald 13 stk. 1200 gr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22

Vörunúmer: 4715 421 10 Innihald 4 stk. 1040 gr. 6, 8, 10, 12

Innihald 22 stk. 3200 gr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 32

Olíutappasett Vörunúmer: 4715 420 2

Vörunúmer: 4715 421 11 Innihald 4 stk. 1040 gr. 1/4,5/16, 3/8, 1/2

3/4”

1”

Vörunúmer: 4715 822 5 Vörunúmer: 4715 620 1 Innihald 16 stk. 11000 gr. 22, 24, 27, 30, 32, 36, 41, 46, 50, 55, 60

562

Innihald 15 stk. 27000 gr. 32, 33, 36, 41, 46, 50, 55, 60, 65, 70, 75, 80


Krabbi fyrir olíusíu

• 3-arma, með gírskiptingu. • 3/8” ferningstoppur og sexköntuð ró 19 mm A/F. • Lengd klemmu 90 mm. Umfang mm u.þ.b. 65–115

Vörunúmer 0714 57 10

M. í ks. 1

Olíusíuklemma

Olíusíuklemma

• Auðvelt að koma fyrir og losa olíusíur. L Lengd Ø Hám. Vörunúmer M. mm borðans afköst í ks. 290 860 mm 150 460 mm Aukaborði

200 mm 0715 57 20 1 100 mm 0715 57 21 0715 57 29

M. í ks. 1

Með plastskafti • Skaftið er sveigjanlegt sem auðveldar stillingu. • CP = fægt króm, afar sterkt. • Segulhólkur: Ø 8 mm. L mm

Hámarks- Vörunúmer átak g

460

600

0715 35 35

• Síutöng fyrir franskar vélar. • Oft notað fyrir aðrar tegundir ökutækja, s.s. sorpbíla. L mm

Hám. Vörunúmer afköst Ø

280 110 mm Aukaborði

0714 57 12 0714 57 13

M. í ks. 1 1

Sveigjanleg gripkló

Segulhaldrari

• Hentar sérstaklega vel til að ná olíusíum sem erfitt er að nálgast, s.s. í VW Golf. • 1/2” ferhyrnd festing og 24 A/F sexkantshausar. Umfang mm Vörunúmer allt að Ø 110 0714 57 11

Olíusíutöng

• Til að grípa um smáa hluti. Lengd mm

Ø Hám. afköst

Vörunúmer

M. í ks.

525

7 mm

0695 559 200 1

M. í ks. 1

Alhliða botntappalykill

Olíusíutöng Drif: Fyrir 9 stærðir af ferningsskrúfum, 1 stærð fyrir skrúfur með rauf. Efni: króm-vanadíum stál, hert. Yfirborð: krómhúðað.

Lengd mm 230

Vörunúmer 0715 57 22

M. í ks. 1

Notkun: Til að fylla og tæma olíu • 10 mismunandi notkunarmöguleikar í einu verkfæri.

563

Umfang B mm mm

L mm

Vörunúmer

60 - 67 13 73 - 83 25 89 - 98 105 - 113

225 210 220

1715 57 110 1715 57 112 1715 57 114 1715 57 115


Skralltöng ­fyrir olíusíu Vörunúmer 0714 57 14

Skrallbúnaður auðveldar skipti á olíusíu. • T enntur klafi hefur skralláhrif á húsi olíusíunnar. – Lágmarkssnúningsás allt að 5° auðveldar vinnu í þröngu rými (1). • Stillingaramöguleiki gefur viðeigandi forstillingu til kynna. – Þannig er besta viðeigandi stilling fyrir skrallaðgerðina ávallt möguleg (2). • Skaftið er sérstaklega lagað að gripi handar – og þreytir ekki við notkun.

Tæknilegar upplýsingar

1

Lengd Klemmuvídd Klemmuborði

2

280 mm Ø 66-106 mm ryðfrítt stál

Eingöngu skal skipta um klemmuborða í verksmiðju.

Skralláhrifin gera það mögulegt að skipta hratt og auðveldlega um olíusíur, jafnvel í mjög þröngu rými

Besta viðeigandi forálag er sett þegar takkinn er fyrir miðri raufinni.

564


Kúbein

Sterkt kúbein með ávölu skafti fyrir hámarksátak. • Ávalar línur. – Töluvert meira vogarafl. • Sérstakt verkfærastál. – Endist mjög lengi. • Hertir endar. – Veðrast lítið. • Rautt, húðað.

L í mm

Prófíll í mm

H í mm

B í mm

B1 í mm

Þyngd g

Vörunúmer

M. í ks.

600 1000

26x16 26x16

123 123

30 30

36 36

1900 2800

0714 631 060 0714 631 010

1

Með sexkantsskafti • Sérstakt verkfærastál. – Endist mjög lengi. • Hertir endar. – Veðrast lítið. • Rautt, húðað.

L í mm

6-kantur H í mm í mm

B í mm

B1 í mm

Þyngd g

Vörunúmer

M. í ks.

600 800

18 18

36 36

40 40

1400 2200

0714 63  47 0714 631 080

1

MWF - 02/08 - 11002 - © •

140 140

565


Sporjárn • Framleitt í samræmi við DIN 5139. • Öflug króm-vanadíum blöð koma í veg fyrir að kvarnist úr brúnum. • Hersla málmsins er 60-61 HRC sem tryggir mikið slitþol brúna og langa endingu blaðanna. •B löðin eru gljáfægð og lakkborðin til varnar tæringu. • Tréskaftið er úr beyki, lakkað með hnetubrúnum lit. Breidd blaðs í mm  2  4  6  8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 35 40

Þyngd í g   93   93   93 109 111 118 137 138 150 154 190 193 204 217 231 270 285 375

Vörunúmer 0715 653 02 0715 653 04 0715 653 06 0715 653 08 0715 653 10 0715 653 12 0715 653 14 0715 653 16 0715 653 18 0715 653 20 0715 653 22 0715 653 24 0715 653 26 0715 653 28 0715 653 30 0715 653 32 0715 653 35 0715 653 40

M. í ks. 1

ZEBRA Sporjárnasett Vörunr. 0714 653.001

Innihald: Eitt af hverri breidd 6, 10, 12, 16, 20 og 26 mm.

kalklína Lýsing Höggsnúra, rauð Duft, 300 gr, gult Duft, 300 gr, rautt

566

Vörunúmer 713 70 07 713 70 081 713 70 082


Hefill Kemur í stað pússhefla og langhefla • Óþarfi að skerpa tönnina þar sem hægt er að snúa henni við. •S litþolinn málmbotn. •H öggþolið og handhægt plasthús. • Hægt að stilla munnopið. • Auðvelt að fjarlægja tönnina. • Óþarfi að stilla járn hefilsins. • Með hólfi til að skipta um blöð í Rali 220 hefli.

Lýsing Rali 220 hefill Rali plane 105 Viðsnúanleg karbíðblað viðsnúanlegt HSS-blað

Notkun Hreinsun, pússun og grófun Brotnar brúnir, nákvæmnisvinna Spónarplötur, Resopal Duropal Þéttur viður (greni, fura o.þ.h.)

Vörunúmer 0714 64 16 0714 64 17 0714 64 18 0714 64 19

M. í ks. 1 2 5

Kanthefill Til að jafna kantlímingar • Hægt að nota fyrir alla PVS plastkanta og spónaplötukanta. • Kemur með tönn, viðbótarkjöftum, 45° og 30°, og stoppi. • Með því að nota viðbótarkjafta má gera 30° eða 45° skábrún. • Þykkt skábrúnarinnar er hægt að stilla með því að stjórna bili á milli kjaftanna.

MWF - 08/02 - 00584 - © •

Lýsing Vörunúmer Kanthefill með 0714 64 15 aukahlutum HSS-blað

567

0714 64 21

M. í ks. 1


Falshefill G 30 • Óþarfi er að skerpa hefiljárnið þar sem hægt er að snúa tönnunum við á einfaldan hátt. •H ægt að stilla munnopið. • Innbyggður tannhaldari með viðeigandi skrúfjárni til að stilla munnopið. • Hægt að stilla heflunardýpt. • Stopp gerir kleift að nota tækið til að flaka. • Slitþolinn málmbotn. •S topp fylgir með. Notkun

Lýsing Rali falshefill með stoppi Rali króm-stál með viðsnúanlegu blaði

Vörunúmer 0714 64  161 0714 64  20

M. í ks. 1 5

G 03

MWF - 08/02 - 00583 - © •

• Hægt að stilla munnopið. •H ægt að stilla heflunardýpt. • Slitþolinn málmbotn. • Stoppið verður að panta sérstaklega.­

Lýsing Rali falshefill Stopp fyrir Rali falshefil Rali viðsnúanlegt króm-stálblað

Vörunúmer 0714 64 162 0714 64 163 0714 64 20

M. í ks. 1 5

568


Alhliða handsög • Handfang í tveimur hlutum. – Auðveldar vinnu. • Með handfanginu er hægt að merkja 45° og 90° horn. – Flýtir fyrir þegar draga á línur og horn. •H ertar tennur. – Einstaklega hreinn skurður, langur endingartími. • Tvöfaldar tennur. – Sagar í báðar áttir (auðveldar vinnu). Lengd blaðs 400 mm 450 mm 500 mm 550 mm

Tennur/tommu 7

Vörunúmer 0695 930 400 0695 930 450 0695 930 500 0695 930 550

M.. í ks. 1

Innbyggð reglustika

• Með handfanginu er hægt að merkja 45° og 90° horn. – Flýtir fyrir þegar draga á línur og horn. • Hertar tennur. – Mjög hreinn skurður, langur endingartími. • Tvöfaldar tennur. – Sagar í báðar áttir (auðveldar vinnu).

Lengd blaðs 550

Tennur/tommu 7

Vörunúmer 0692 550

M.. í ks. 5

bakkasög

MWF - 10/04 - 04876 - © •

• Með handfanginu er hægt að merkja 45° og 90° horn. – Flýtir fyrir þegar draga á línur og horn. • Hertar tennur. – Mjög hreinn skurður, langur endingartími. • Smáar tennur, tvöfaldar. – Sagar í báðar áttir (auðveldar vinnu).

Lengd blaðs 325

Tennur/tommu 13

Vörunúmer 0695 937 005

M.. í ks. 1

569


Síll 1

2

Með ferköntuðum oddi Járn: sívalt, matt krómhúðað. 2 Með tréskafti

Járn Ø mm 6

A mm 100

B/C mm 96/31 86/35

A tommur 4”

Vörunúmer 0613 230 92 1 0715 34  47 2

1

Járn Ø mm 6

A mm 100

B/C mm 96/31 86/35

M. í ks. 1

2

A tommur 4”

Vörunúmer 0613 230 91 1 0715 34  49 2

Járn: sívalt, matt krómhúðað. Rennur ekki. 2 Með tréskafti

M. í ks. 1

Úrsnari

DIN 355 C Notkun: sléttun skurðsára og undirsinkun á borholum.

Járn Ø mm 10 10

Undirsinkun Ø mm 12,4 20,5

Heildarlengd mm 121 136

Vörunúmer 0713 421 510 0713 421 58

M. í ks. 1

MWF - 08/05 - 09215 - © •

Höggpípa Ø mm Lögun Vörunúmer M. í ks.  4 kringlótt 0880 223 204 1  5 0880 223 205  6 0880 223 206  8 0880 223 208 10 0880 227 3 11 0880 223 211 12 0880 228 3 14 0880 223 214 16 0880 230 3 18 0880 223 218

Ø mm 20 25 36 40 17,0 x 11 22,5 x 13 40,0 x 10 42,0 x 22 40,0 x   8

Lögun Vörunúmer M. í ks. kringlótt 0880 232 201 1 0880 233 251 0880 823 61 0880 236 401 0880 203 11 egglaga 0880 202 11 0880 201 11 0880 221 11 Rauf 0880 200 401 hornrétt

570

Hert stál. Til að gera göt í gúmmí, pappa, leður, plastdúka o.þ.h.


ZEBRA® 3-C skrúfjárn Mjúkt og sveigjanlegt þriggja þátta handfangið tryggir að skrúfjárnið fellur alltaf vel í hendi, er þægilegt í notkun og nær meira átaki.

Heill sexkantaður skaftendi með höggtappa Sérstakleg til að losa um klemmda skrúfuhausa.

3ja þátta handfang Fyllt, mjúk hólfi tryggja að skrúfjárnið fellur fullkomlega að hvaða hendi sem er og gerir notandanum kleift að beita mun meira átaki.

Áföst hersluró Fyrir aukið átak má beita skrúflykli, opnum eða lokuðum.

MWF - 06/08 - 11052 - © •

Litaður hringur Rétt skrúfjárn er auðvelt að finna með ­Würth litakerfinu.

Gott grip Sveigjanleiki handfangsins gerir það að verkum að notandinn nær alltaf góðu gripi, það getur komið í veg fyrir tjón á þeim hlutum sem unnið er við.

Sérstök króm-mólýbdenvanadíumblanda með svörtum enda Mikið átak, nákvæmt og fullkomið snið.

571


ZEBRA® 3-C skrúfjárn Mjúkt og sveigjanlegt þriggja þátta handfangið tryggir að skrúfjárnið fellur alltaf vel í hendi, er þægilegt í notkun og nær meira átaki. Slétt skrúfjárn

a mm

b

A mm

B/C mm

mm

b x A tommur

Vörunúmer

M. í ks.

0,6 x   3,5 0,8 x   4,5 1,0 x   5,5 1,2 x   7,0 1,6 x   9,0 1,6 x 10,0 2,0 x 12,0

80   90 100 125 150 175 200

83/27   96/31   96/31 106/35 114/38 114/38 114/38

4/– 5/8   6/10   6/10   8/13   8/13 10/16

1/8 x 3 1/16” 3/16 x 3 3/5” 7/32 x 4” 9/32 x 5” 11/32 x 6” 3/8 x 7” 1/2 x 8”

0613 200 035 * 1 0613 200 045 0613 200 055 0613 200 07 0613 200 09 0613 200 10 0613 200 12

Járn: heilt sexkantað, krómhúðað, hersluró matt nikkelhúðuð, hert höggþolið. Stór höggtappi. Oddur: DIN 5264-A, ISO 2380 „Black Point“ svartur.

* án höggtappa og hersluróar

a

b

Phillips skrúfjárn (PH) Járn: heilt sexkantað, krómhúðað, hersluró matt nikkelhúðuð, hert höggþolið. Würth litakerfi. Stór höggtappi. Oddur: DIN 5260-PH, ISO 8764-PH „Black Point“ svartur.

PH1 PH2 PH3

A mm

B/C mm

mm

A tommur

Vörunúmer

M. í ks.

80 100 150

96/31 106/35 114/38

5/8   6/10   8/13

3 1/8” 4” 6”

0613 201 1 0613 201 2 0613 201 3

1

Skrúfjárnasett fyrir málmiðnað

1,0x5,5 / 1,2x7,0 / 1,6x9,0 mm 1,0x5,5 / 1,2x7,0 mm

PH 1 PH 2

PH 2

Vörunúmer 0613 901 5 0613 901 3

MWF - 06/08 - 11053 - © •

Sett 5 stk. 3 stk.

572

M. í ks. 1


ZEBRA® 3-C skrúfjárn Mjúkt og sveigjanlegt þriggja þátta handfangið tryggir að skrúfjárnið fellur alltaf vel í hendi, er þægilegt í notkun og nær meira átaki. Pozidrive skrúfjárn (PZ) Járn: heilt sexkantað, krómhúðað, hersluró matt nikkelhúðuð, hert höggþolið. Würth litakerfi. Stór höggtappi. Oddur: ISO 8764-PZ „Black Point“ svartur.

PZ1 PZ2 PZ3

A mm

B/C mm

mm

A tommur

Vörunúmer

M. í ks.

80 100 150

96/31 106/35 114/38

5/8 6/10 8/13

3 1/8” 4” 6”

0613 202 1 0613 202 2 0613 202 3

1

Vörunúmer 0613 902 5 0613 902 3

M. í ks. 1

Skrúfjárnasett fyrir timbur

0,6x3,5 / 1,0x5,5 / 1,2x7,0 mm 0,6x3,5 / 1,0x5,5 mm

PZ 1 PZ 2

PZ 2

MWF - 06/08 - 11054 - © •

Sett 5 stk. 3 stk.

573


zebra skrúfjárn

­­Sigurvegarinn er mættur!

• Hringlaga skaftendi úr efni sem dregur úr viðnámi – Enginn núningur við notkun.

• Skaftið er sérstaklega lagað að gripi handar sem veitir gott grip – og þreytir síður • Sérstakt svart plastefni sem veitir aukið grip og dregur úr viðnámi – nýtir handaflið betur. • Harðara yfirborð á snúningsenda – járninu snúið á fljótan hátt með þumalfingri og vísifingri. • Far eftir sprautusteypun er að framanverðu – engin núningur, engin blöðrusár

• J árnið er sexkantað og er með sérstakri – hersluró þannig að hægt er að beita skrúflykli á járnið fyrir aukið átak.

• Nikkelhúðað járn – vörn gegn tæringu.

Sérstakt hágæða stál sem veitir aukinn sveigjanleika og er afar slitþolið.

Fjöðrun Slitþol

• Með svörtum oddi – aukið átak og passar betur.

Harka Horn/gráður

574


Skrúfjárn Skrúfjárn slétt

0,6 x 3,5 mm * 0,8 x 4,5 mm 1,0 x 5,5 mm 1,2 x 7,0 mm 1,6 x 9,0 mm 1,6 x 10 mm 2,0 x 12 mm 2,5 x 14

Vörunúmer 613 421 035 613 321 045 613 321 055 613 321 07 613 321 09 613 321 10 613 321 12 613 321 14

* Ekki heilt í gegn.

Stjörnuskrúfjárn Phillips Gerð H1 H2 H3 H4

Skrúfjárnasett

Vörunúmer 613 322 1 613 322 2 613 322 3 613 322 4

Skrúfjárnasett Skrúfjárnasett á standi, 8 stk. Vörunúmer: 613 940 81

• Innihald: 5,5; 7,0; 9,0; 5,5(stutt); H1; H2; H3; H2(stutt)

Skrúfjárnasett, 5 stk. Vörunúmer: 613 932 25

Önnur skrúfjárnasett Lýsing 8 stk. Rauf og Pozi stjarna, veggstandur 8 stk. Torx, veggstandur 7 stk. PH stjarna og rauf, í plasthólfi

Vörunúmer 613 940 82 613 940 85 965 93 432

575

• Stjörnuskrúfjárn Phillips (H) • Slétt skrúfjárn • Innih.: 5,5; 7,0; 9,0; H1; H2


Zebra skrúfjárn Með sexköntuðum legg og griprákum. Leyserskorið Með sérstakri leysigeislaaðferð eru hvassar brúnir brenndar inn í járnið. • Járnið situr tryggilega í skrúfhausnum. • Gefur meira afl kleift sökum aukins grips á skrúfu. • Meira öryggi þar sem minni líkur er á á járnið renni til og skemmi skrúfur og viðkvæmt yfirborð. • Járnið færist ekki úr stað ef rangt er skrúfað.

Skrúfjárn Járn: Sexkantað járn með griprákum, krómhúðað. Endi: DIN 5264-A, ISO 2380, Leysigeislaskorinn svartur endi a í mm

b

0,6 x   3,5 0,8 x   4,0 1,0 x   5,5 1,2 x   6,5 1,6 x   8,0 1,6 x 10,0

A í mm

B/C í mm

75   90 100 125 150 175

83/27   96/31   96/31 106/35 114/38 114/38

í mm

b A í tommum

Vörunúmer

M. í ks.

4/  4/  5/8   6/10   8/13   8/13

1/8 x 3 1/16” 5/32 x 3 5/8” 7/32 x 4” 1/4 x 5” 5/16 x 6” 3/8 x 7”

0613 424 035* 1 0613 424 04* 0613 424 055 0613 424 065 0613 424 08 0613 424 10

* án högghettu og gripráka

a

b

Stjörnuskrúfjárn (PH)

A í mm

B/C í mm

í mm

A í tommum

Vörunúmer

M. í ks.

PH1 PH2 PH3

80 100 150

96/31 106/35 114/38

5/8   6/10   8/13

3 1/8” 4” 6”

0613 425 1 0613 425 2 0613 425 3

1

MWF - 02/05 - 09871 - © •

PH

576

Járn: Sexkantað járn með griprákum, krómhúðað. Endi: DIN 5260-PH, ISO 8764-PH, Leysigeislaskorinn svartur endi


Zebra skrúfjárn Leyserskorið með sexköntuðum legg og griprákum

PZ

A í mm

B/C í mm

í mm

A í tommum

Vörunúmer

M. í ks.

PZ1 PZ2 PZ3

80 100 150

96/31 106/35 114/38

5/8   6/10   8/13

3 1/8” 4” 6”

0613 426 1 0613 426 2 0613 426 3

1

Stjörnuskrúfjárn (Pz) Járn: Sexkantað járn með griprákum, krómhúðað. Endi: DIN 5260-PZ, ISO 8764-PZ, Leysigeislaskorinn svartur endi

Skrúfjárnasett

Sexkantað járn með griprákum fyrir bílaiðnað og málmiðnað.

Sexkantað járn með griprákum fyrir trésmíðaiðnað

Vörunúmer 0613 925 5 Vörunúmer 0613 424,055 PH 1 0613 424,065 PH 2 0613 424 08

Vörunúmer M. í ks. 0613 425 1 1 0613 425 2

mm 1,0 x 5,5 x 100 1,2 x 6,5 x 125 10,6 x 8,0 x 150

MWF - 02/05 - 09872 - © •

mm 1,0 x 5,5 x 100 1,2 x 6,5 x 125 10,6 x 8,0 x 150

Vörunúmer 0613 926 5

577

Vörunúmer 0613 424 055 PZ 1 0613 424,065 PZ 2 0613 424 08

Vörunúmer M. í ks. 0613 426 1 1 0613 426 2


Skrúfjárn Járn: Sívalt blað, níkrómatt. Drif: DIN 5264-A, ISO 2380, svartur endi. Staðall: DIN 5265.

a b 0,5 x   3,0 mm 0,8 x   4,0 mm 1,0 x   5,5 mm 1,2 x   6,5 mm 1,2 x   8,0 mm 1,6 x 10,0 mm 1,6 x 12,0 mm

A   80 mm 100 mm 125 mm 150 mm 175 mm 200 mm

B/C   73/20 mm   84/27 mm   96/31 mm 106/35 mm 114/38 mm 114/38 mm 120/41 mm

b A   1/8 x 3 1/8” 5/32 x 4” 7/32 x 5”   1/4 x 6” 5/16 x 7”   3/8 x 7”   1/2 x 8”

Vörunúmer 0613 231 03 0613 231 04 0613 231 055 0613 231 065 0613 231 08 0613 231 10 0613 231 12

M. í ks. 1 a

b

Járn: Sívalt járn, níkrómatt. Drif: DIN 5264-A, ISO 2380, svartur endi. Staðall: SMS SS 2830, DIN 5265.

a b 0,4 x 2,5 mm 0,6 x 3,5 mm 0,8 x 4,0 mm 1,0 x 5,5 mm

A   75 mm 100 mm

B/C 73/20 mm 83/27 mm

150 mm

96/31 mm

b A 1/32 x 3”   1/8 x 4” 5/32 x 4” 7/32 x 6”

Vörunúmer 0613 231 725 0613 231 735 0613 231 74 0613 231 755

M. í ks. 1 a

b

Járn: Sívalt járn, níkrómatt, langt. Drif: DIN 5264-A, ISO 2380, svartur endi. Staðall: DIN 5265.

a b 0,6 x 3,5 mm 0,8 x 4,0 mm 1,0 x 5,5 mm 1,2 x 8,0 mm

A 200 mm 300 mm 200 mm 300 mm

B/C 83/27 mm 83/27 mm 96/31 mm 114/38 mm

b A   1/8 x 8” 5/32 x 12” 7/32 x 8” 5/16 x 12”

Vörunúmer 0613 261 035 0613 261 04 0613 261 055 0613 261 08

M. í ks. 1 a

b

Járn: Sívalt blað, níkrómatt, stutt hönnun. Drif: DIN 5264-A, ISO 2380, svartur endi. Staðall: DIN 5265.

a b 0,6 x 3,5 mm 0,8 x 4,0 mm 1,0 x 5,5 mm 1,2 x 8,0 mm

A 25 mm

B/C 62/31 mm

b A   1/8 x 1” 5/32 x 1” 7/32 x 1” 5/16 x 1”

Vörunúmer 0613 251 035 0613 251 05 0613 251 065 0613 251 08

578

M. í ks. 1 a

b


Stjörnuskrúfjárn (PH) Járn: Sívalt blað, níkrómatt. Drif: DIN 5260-PH, ISO 8764-PH, svartur endi. Staðall: DIN 5262, SMS SS 2831

PH 1 PH 2 PH 3 PH 4

A   80 mm 100 mm 150 mm 200 mm

B/C   96/31 mm 106/35 mm 114/38 mm 120/41 mm

A 3 1/8” 4” 6” 8”

Vörunúmer 0613 232 01 0613 232 02 0613 232 03 0613 232 04

M. í ks. 1

Járn: Sívalt járn, níkrómatt, langt. Drif: DIN 5260-PH, ISO 8764-PH, svartur endi. Staðall: DIN 5262, SMS SS 2831

PH 1 PH 2

A 300 mm

B/C   96/31 mm 106/35 mm

A 12”

Vörunúmer 0613 262 1 0613 262 2

M. í ks. 1

Járn: S ívalt blað, níkrómatt, stutt. Drif: DIN 5260-PH, ISO 8764-PH, svartur endi. Staðall: DIN 5262, SMS SS 2831.

PH 1 PH 2

A 25 mm

B/C 62/31 mm

A 1 3/4”

Vörunúmer 0613 252 1 0613 252 2

M. í ks. 1

lítið skrúfjárn með klemmu

Beint skrúfjárn Handfang: 1 þáttar grip, rúllar ekki af borði, málmklemma og segull. Járn: Sívalt blað, króm-vanadíum stál, hert og nikelhúðað. Oddur: DIN 5264-A. Notkun: Hentar vel til að losa tengingar, t.d. tenglablokkir.

a b 0,4 x 2,5 mm

A 72 mm

B/C 73/14 mm

17 mm

b A 1/32 x 3”

Vörunúmer 0715 34 010

M. í ks. 10 a

579

b


Stjörnuskrúfjárn (PH) Járn: Sívalt blað, níkrómatt. Drif: ISO 8764-PZ, „Black Point“. Staðall: DIN 5262.

PZ 1 PZ 2 PZ 3 PZ 4

A   80 mm 100 mm 150 mm 200 mm

B/C   96/31 mm 106/35 mm 114/38 mm 120/41 mm

A 3 1/8” 4” 6” 8”

Vörunúmer 0613 233 1 0613 233 2 0613 233 3 0613 233 4

M. í ks. 1

Stjörnuskrúfjárn (PZ)

Lítið Járn: Sívalt blað, níkrómatt. stutt. Drif: ISO 8764-PZ, „Black Point“. Staðall: DIN 5262.

PZ 1 PZ 2

A 25 mm

B/C 62/31 mm

A 1 3/4”

Vörunúmer 0613 253 1 0613 253 2

M. í ks. 1

Skrúfjárnasett

Sívalt járn fyrir trésmíðar Vörunúmer 0613 923 35

Sívalt járn fyrir málmiðnað Vörunúmer 0613 923 26 mm 0,6 x 3,5 x 100 1,0 x 5,5 x 125 1,2 x 6,5 x 150 1,2 x 8,0 x 175

Vörunúmer 0613 231 735 PH 1 0613 231 055 PH 2 0613 231 065 0613 231 08

Vörunúmer M. í ks. 0613 232 01 1 0613 232 02

mm 0,6 x 3,5 x 100 1,0 x 5,5 x 125 1,2 x 6,5 x 150

580

Vörunúmer 0613 231 735 PZ 1 0613 231 055 PZ 2 0613 231 065

Vörunúmer 0613 233 1 0613 233 2

M. í ks. 1


skrúfjárn TX Járn: Rúnnað, níkrómatt. Drif: Torx, „Black Point“ svartur oddur.

TX 06 TX 07 TX 08 TX 09 TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 27 TX 30 TX 40 TX 45

A   60 mm

B/C   73/20 mm

A 2 3/8”

83/27 mm   80 mm

3 1/8”   96/31 mm

100 mm

4” 106/35 mm

115 mm 130 mm

4 9/16” 114/38 mm

5 3/16”

Vörunúmer 0613 434 06 0613 434 07 0613 434 08 0613 434 09 0613 434 10 0613 434 15 0613 434 20 0613 434 25 0613 434 27 0613 434 30 0613 434 40 0613 434 45

Skrúfjárnasett

TX 10 TX 15 TX 20 TX 25

A   80 mm   80 mm 100 mm 100 mm

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 934 8 Vörunúmer 0613 434 10 0613 434 15 0613 434 20 0613 434 25

TX 27 TX 30 TX 40 TX 45

A 115 mm 115 mm 130 mm 130 mm

Vörunúmer 0613 434 27 0613 434 30 0613 434 40 0613 434 45

M. í ks. 1

Langt Járn: Rúnnað, langt, níkrómatt. Drif: Torx, „Black Point“ svartur oddur.

TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 30

A 250 mm

B/C   83/27 mm   96/31 mm

A 10”

106/35 mm

Vörunúmer 0613 464 10 0613 464 15 0613 464 20 0613 464 25 0613 464 30

MWF - 08/05 - 04227 - ©

Skrúfjárnasett, löng járn

TX 10 TX 15 TX 20

A 250 mm 250 mm 250 mm

Vörunúmer 0613 464 10 0613 464 15 0613 464 20

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 964 5

TX 25 TX 30

A 250 mm 250 mm

Vörunúmer 0613 464 25 0613 464 30

581

M. í ks. 1

Notkun m.a.: TX 10 VW mælaborð TX 15 BMW handföng TX 20 Daimler-Chrysler, A- og C-class TX 25 VW Sharan, framljós TX 30 BMW 7 (E 38) brettaskrúfur, Audi A4/A6 framljós fjarlægð


skrúfjárn TX með gati Járn: Rúnnaður leggur, níkrómatt. Drif: Torx fyrir skrúfur með öryggispinna, „Black Point“ svartur oddur.

TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 27 TX 30 TX 40

A   80 mm   80 mm 100 mm 100 mm 115 mm 115 mm 130 mm

B/C   83/27 mm   96/31 mm   96/31 mm 106/35 mm 106/35 mm 106/35 mm 114/38 mm

A 3 1/8” 3 1/8” 4” 4” 4 9/16” 4 9/16” 5 3/16”

Skrúfjárnasett TX með gati

TX 10 TX 15 TX 20 TX 25

A   80 mm   80 mm 100 mm 100 mm

Vörunúmer 0613 434 810 0613 434 815 0613 434 820 0613 434 825

Vörunúmer 0613 434 810 0613 434 815 0613 434 820 0613 434 825 0613 434 827 0613 434 830 0613 434 840

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 934 87

TX 27 TX 30 TX 40

A 115 mm 115 mm 130 mm

Vörunúmer 0613 434 827 0613 434 830 0613 434 840

M. í ks. 1

Skrúfjárn þrívængja Járn: Rúnnaður leggur, níkrómatt. Drif: Þrívængja, „Black Point“ svartur oddur.

2 3 4

A   80 mm

B/C   96/31 mm

100 mm

4”

Skrúfjárnasett, þrívængja A   80 mm 100 mm

Vörunúmer 0613 438 2 0613 438 3 0613 438 4

Vörunúmer 0613 438 2 0613 438 3 0613 438 4

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 938 3 M. í ks. 1

MWF - 08/05 - 07379 - ©

2 3 4

A 3 1/8”

582


Skrúfjárn, sexkantur með kúlu Járn: Sexkantur, níkrómatt. Drif: SW, svipað DIN 911, „Black Point“ svartur oddur.

mm 2,0 2,5 3,0 4,0 5,0 6,0 8,0 10,0 12,0

A 100 mm

B/C 83/27 mm

A 4"

96/31 mm 106/35 mm 125 mm 150 mm

5" 6"

114/38 mm

Vörunúmer 0613 415 02 0613 415 025 0613 415 03 0613 415 04 0613 415 05 0613 415 06 0613 415 08 0613 415 10 0613 415 12

Skrúfjárnasett, sexkantur með kúlu mm 2,5 3 4

A 100 mm 100 mm 100 mm

Vörunúmer 0613 415 025 0613 415 03 0613 415 04

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 915 6

mm 5 6 8

A 100 mm 125 mm 150 mm

Vörunúmer 0613 415 05 0613 415 06 0613 415 08

M. í ks. 1

toppajárn fyrir skrúfur með sexkantshaus

MWF - 02/04 - 04226 - © •

Járn: Rúnnaður leggur, níkrómatt. Drif: DIN 475/2. Staðall: DIN 3125.

mm   4,0   4,5   5,0   5,5   6,0   7,0   8,0   9,0 10,0 11,0 12,0 13,0 14,0 16,0 17,0

A 125 mm

B/C   96/31 mm

106/35 mm

114/38 mm

120/40,5 mm

A 5”

Vörunúmer 0613 436 04 0613 436 045 0613 436 05 0613 436 055 0613 436 06 0613 436 07 0613 436 08 0613 436 09 0613 436 10 0613 436 11 0613 436 12 0613 436 13 0613 436 14 0613 436 16 0613 436 17

583

M. í ks. 1

Toppajárnasett fyrir skrúfur með sexkantshaus Vörunúmer 0613 936 6 mm 6,0 7,0 8,0 10 12 13

A mm Vörunúmer M. í ks. 125 0613 436 06 1 0613 436 07 0613 436 08 0613 436 10 0613 436 12 0613 436 13


–   AW ®

Skrúfjárn fyrir

• Með kringlóttum legg. • Með sexkant rúlluvörn. • Með litamerkingu. • Járnið er Nicromatt sem flagnar ekki. • Með svörtum enda.

AW 10 AW 20 AW 25 AW 30

Vörunúmer 613 437 10 613 437 20 613 437 25 613 437 30

Kubb járn • Með kringlóttum legg. • Með litamerkingu. • Járnið er Nicromatt sem flagnar ekki. • Með svörtum enda.

AW 10 AW 20

skrúfur 151..., 152..., 153..., 154..., 155..., 159...,

ECOFAST

skrúfur 234...

F-múrbolti D-múrbolti 233...

Gengja-ø 3,0 mm 3,5 mm

Gengja-ø 3,0 mm 3,5 mm

Gengja-ø -

Gengja-ø -

4,0 mm 4,5 mm

4,0 mm 4,5 mm

-

-

5,0 mm 6,0 mm

5,0 mm 6,0 mm

6 mm

10/6 mm

158...

206...

Gengja-ø 3,5 mm 3,9 4,2 mm 4,8 mm

AW 10 AW 20 AW 25

Vörunúmer 613 217 10 613 217 20

Til nota fyrir skrúfbitar: Vörunúmer: 614 511 0 Vörunúmer: 614 512 0 Vörunúmer: 614 512 5 Vörunúmer: 614 513 0

Skrúfbitabox 9 bita box Stærðir x magn í boxi 10 x 3, 20 x 3, 25 x 3 20 x 2, 25 x 4, 30 x 3 10 x 2, 20 x 5, 30 x2

Vörunúmer 614 250 22 614 250 23 614 250 24

36 bita box Stærðir x magn í boxi 10 x 12, 20 x 18, 25 x 6 20 x 12, 25 x 12, 30 x 12

584

Vörunúmer 614 250 3 614 250 31


Rafmagnsskrúfjárn • Prófuð við 10 kV. • Reynd í vatnsbaði við 10 kV. • Merkt með framleiðsluári.

• Aukið höggálag í frosti. • Einangruð með hertum enda.

Rafmagnskrúfjárn með rauf

Sexkantskrúfjárn, einangruð

• Endi: DIN 5264, ISO 2380, kónískur • Framleidd eftir staðli: DIN 7437, IEC 900, EN 60900

• Endi: DIN 911 • Framleidd eftir staðli: DIN 7439, IEC 900, EN 60900 Toppajárn, einangruð

0,4 x 2,5 mm 0,5 x 3,0 mm 0,6 x 3,5 mm 0,8 x 4,0 mm 1,0 x 5,5 mm 1,2 x 6,5 mm 1,2 x 8,0 mm 1,6 x 8,0 mm 1,6 x 10,0 mm

Vörunúmer 613 631 025 613 631 03 613 631 035 613 631 04 613 631 055 613 631 065 613 631 08 613 631 082 613 631 10

M. í ks. 1

Rafmagnskrúfjárn, stjörnu Phillips

2,5 mm 3,0 mm 4,0 mm 5,0 mm 6,0 mm 8,0 mm

Vörunúmer 613 635 025 613 635 03 613 635 04 613 635 05 613 635 06 613 635 08

M. í ks. 1

7 mm 9 mm 10 mm 13 mm

Vörunúmer 613 636 07 613 636 09 613 636 10 613 636 13

M. í ks. 1

Rafmagnskrúfjárn, stjörnu Pozi

• Endi: DIN 5260-PH, ISO 8764-PH • Framleidd eftir staðli: DIN 7438, IEC 900, EN 60900

H0 H1 H2 H3 H4

Vörunúmer 613 632 0 613 632 1 613 632 2 613 632 3 613 632 4

M. í ks. 1

• Endi: DIN 5260-PZ, ISO 8764-PZ • Framleidd eftir staðli: DIN 7438, IEC 900, EN 60900

Z0 Z1 Z2 Z3

Rafmagnsskrúfjárnasett • VDE Screwdriver • According to IEC 60900:2004 Art. No. 0613 939 2

PZ1 PZ2

Art. No. 0613 639 1 0613 639 2

Skrúfjárnasett • 5 járn með rauf og Phillipsstjörnu. Vörunúmer: 613 963 25

M. í ks. 1

585

Vörunúmer 613 633 0 613 633 1 613 633 2 613 633 3

M. í ks. 1


ZEBRA sexkantar með T-skafti Einstaklega þægilegt og afkastamikið verkfæri.

Skrúfjárn gengur út úr hlið skaftsins: • Auðvelt að herða og losa skrúftengi. • Hentar sérlega vel fyrir ryðguð og föst skrúftengi.

Gæðajárn • Matt, krómhúðað, sexkantað járn sem tærist ekki og hefur langan endingartíma. • Sérstakt stál sem hefur gott sveigjuhlutfall og er sérlega slitþolið.

Fjölnota skaft með hörðum kjarna og mjúku yfirborði • Sérstakt plast úr gripefni nýtir handafl á sem bestan hátt. • Harður kjarni með mýkra yfirborði tryggir öruggt og gott grip og jafnframt þá spennu sem þörf er á. • Þægilegt er að halda á sérhönnuðu skaftinu og vinna með því tekur lítið á. • Á skaftinu er gat svo hægt er að hengja það á verkfæratöflu.

Með svörtum enda ● Gefur aukið átak og passar betur.

MWF - 09/03 - 07784 - © •

Járnið gengur heilt í gegn • Þolir mjög mikið álag.

586


Zebra T-skaft með skrúfjárni í hlið Sexkantaður haus með kúlu Járn: sexkantur sem gengur út úr hlið, matt, krómhúðað. Átaksskrúfjárn: svipað að stærð og DIN 911. Kúla til að snúa skrúfum í allt að 25° horni. Svartur endi.

5,0 mm   6,0 mm   8,0 mm   5,0 mm   6,0 mm   8,0 mm 10,0 mm 12,0 mm

2,5 mm   3,0 mm   4,0 mm   5,0 mm   6,0 mm   8,0 mm   2,5 mm   3,0 mm   4,0 mm   5,0 mm   6,0 mm   8,0 mm 10,0 mm

2,5 mm 3,0 mm 4,0 mm 5,0 mm 6,0 mm 8,0 mm

A 150 mm

B/C/D 35/105/17 mm

200 mm

A 6”

8”

39/117/22 mm

A 150 mm

B/C/D 27/  82/13 mm

A 6”

35/105/17 mm

200 mm

27/  82/13 mm

35/105/17 mm

39/117/22 mm

Lengd járns 150 mm

8”

Vörunúmer 0613 130 05 0613 130 06 0613 130 08 0613 131 05 0613 131 06 0613 131 08 0613 131 10 0613 131 12

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 132 025 0613 132 03 0613 132 04 0613 132 05 0613 132 06 0613 132 08 0613 133 025 0613 133 03 0613 133 04 0613 133 05 0613 133 06 0613 133 08 0613 133 10

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 132 025 0613 132 03 0613 132 04 0613 130 05* 0613 130 06* 0613 130 08*

Járn: sexkantur sem gengur út úr hlið, matt, krómhúðað. Átaksskrúfjárn: svipað að stærð og DIN 911.

M. í ks. 1

MWF - 02/05 - 07786 - © •

* með kúlu

587

Sexkantaður haus

Sexkantur með T-skafti sex í setti Vörunúmer 0613 913 06


Zebra T-skaft Torx með skrúfjárni í hlið Torx-lykill Járn: skrúfjárn gengur út úr hlið, matt, krómhúðað. Átaksskrúfjárn: Torx-gerð. Svartur endi.

TX   9 TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 27 TX 30 TX 40 TX 45

TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 30 TX 40

A 100 mm

B/C/D 27/  82/13 mm

A 4”

200 mm

35/105/17 mm

8”

39/117/22 mm

Járn lengd 100 mm 200 mm

Vörunúmer 0613 140 09 0613 140 10 0613 140 15 0613 140 20 0613 140 25 0613 140 27 0613 140 30 0613 140 40 0613 140 45

Vörunúmer 0613 140 10 0613 140 15 0613 140 20 0613 140 25 0613 140 30 0613 140 40

M. í ks. 1

M. í ks. 1

588

Torx-lykill með T-skafti, sex í setti Vörunúmer 0613 914 06


Bitaskrúfjárn með 1/4” festing 1

Járn: Sívalt , níkrómatt. Drif: DIN 3126-D 6,3. Notkun: ferkantaðir hausar settir á. 2 1/4” festing á sveigjanlegu járni.

2

1/4” 1/4”

A 110 mm 150 mm

B/C 106/35 mm 106/35 mm

A 4 3/8” 6”

Vörunúmer 0613 430 311 1 0613 473 3 2

M. í ks. 1

skrúfjárn með 1/4” fljótskiptihaldara 1

Járn: Sívalt ,sveigjanlegt. Höfuð: nikkelhúðað Drif: DIN 3126-D 6,3. Notkun: Sexkantaði toppar settir á. 2 Með tréskafti.

2

1/4”

A 110 mm 177 mm

B/C 106/35 mm

6/10 mm –

A 4 3/8” 6”

Vörunúmer 0613 210 21 1 0613 280 21 2

M. í ks. 1

Skrúfjárn með bitahólfi Járn: Segulsexkantur. Höfuð: nikkelhúðað Drif: DIN 3126-D 6.3 Notkun: Sexkantaðir toppar settir á.

A 100 mm

B/C 106/35 mm

A 4”

Vörunúmer 0613 430 31

MWF - 02/04 - 07332 - © •

1/4”

589

M. í ks. 1


Hosuklemmujárn Með sveigjanlegu járni fyrir sexkantaða skrúfur

5 mm   6 mm   7 mm   8 mm 10 mm 13 mm

6 7 8

A 150 mm

B/C   96/31 mm

A 6”

106/35 mm 175 mm

7” 114/38 mm

Vörunúmer 0613 286 06 0613 286 07 0613 286 08

10 13

Vörunúmer 0613 286 05 0613 286 06 0613 286 07 0613 286 08 0613 286 10 0613 286 13

Vörunúmer 0613 286 10 0613 286 13

M. í ks. 1

M. í ks. 1

590

Járn: Sívalt ,sveigjanlegt. Drif: fyrir sexkantaða skrúfur. Haus: nikkelhúðaður toppur fyrir útstæða bolta. Staðall: DIN 3125. Notkun: í þröngu rými, fyrir hosuklemmur.

Hosuklemmujárn - sett Með sveigjanlegu járni Vörunúmer 0613 986 5


Skrúfjárn með bitahólfi

1/4”

A 90 mm

B1/B2 121/181 mm

Með 12 skrúfbitum

C 37,5 mm

Vörunúmer 0613 600 0*

M. í ks. 1

Skaft: Í tveimur hlutum. Járn: sívalt, seguljárn, gljáfægt, krómhúðað. Haus: DIN 3126-D 6,3 • Mjótt skrúfjárn með bitahólfi sem gefur mikið afl og er þægilegt í notkun. • Hægt er að framlengja járnið, hólfið er snúanlegt og hægt að finna viðeigandi bita á fljótan hátt. • 1/4” staðlaðir skrúfbitar sem auðvelt er að skipta um. • Litakerfi Würth gerir það auðvelt að finna réttan skrúfbita. • Hólfið lokast með smelli sem tryggir að því hafi verið lokað örugglega.

* án skrúfbita

Með því að toga snöggt í endann opnast hólfið.

Auðvelt að losa viðeigandi skrúfbita.

Lokast örugglega með smellulás”.

Vörunúmer 0613 600 1

Vörunúmer 0613 600 2

Vörunúmer 0613 600 3

Lýsing Drif Skrúfjárn með bitahaldara án skrúfbita PH 1 PH 2 PH 3 TX 20 TX 25 TX 27 TX 30 TX 40 Sexkantur stærð 4 mm Sexkantur stærð 5 mm Sexkantur stærð 6 mm Flatur haus 0,6 x 4,5

Vörunúmer 0613 600 0 0614 176 274 0614 176 461 0614 176 648 0614 312 0 0614 312 5 0614 312 7 0614 313 0 0614 314 0 0614 176 94 0614 176 95 0614 176 96 0614 175 652

M. 1

Lýsing Drif Skrúfjárn með bitahaldara án skrúfbita AW 10 AW 20 AW AW 25 AW 30 PZ 1 PZ 2 PZ 3 TX 10 TX 20 TX 25 TX 30 Flatur haus 0,6 x 4,5

Vörunúmer 0613 600 0 0614 511 0 0614 512 0 0614 512 5 0614 513 0 0614 176 651 0614 176 652 0614 176 653 0614 311 0 0614 312 0 0614 312 5 0614 313 0 0614 175 652

M. 1

Lýsing Drif Skrúfjárn með bitahaldara án skrúfbita PH 1 PH 2 PH 3 TX 20 með gati TX 25 með gati TX 27 með gati TX 30 með gati TX 40 með gati Sexkantur stærð 4 mm Sexkantur stærð 5 mm Sexkantur stærð 6 mm Flatur haus 0,6 x 4,5

Vörunúmer 0613 600 0 0614 176 274 0614 176 461 0614 176 648 0614 352 620 0614 352 625 0614 352 627 0614 352 630 0614 352 640 0614 176 94 0614 176 95 0614 176 96 0614 175 652

Skrúfjárn Fyrir 6 mm járn Sæti fyrir sexkant: Með hersluró, mött krómhúð. Haus: fyrir 6 mm járn.

6,0

B/C 120/40

6/10

Vörunúmer 0613 473 1

M. í ks. 1

591

M. 1


Magasín-skrúfjárn með skralli og 12 skrúfbitum

1/4”

A 80 mm

B1/B2 147/207 mm

C 37,5 mm

Vörunúmer 0613 610 0*

M. í ks. 1

* án skrúfbita

Vörunúmer 0613 610 3 Lýsing Drif Skrúfjárn með bitahaldara án skrúfbita PH 1 PH 2 TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 30 Sexkantur stærð 4 mm Sexkantur stærð 5 mm Sexkantur stærð 6 mm Flatur haus 0,6 x 4,5 1/4"

Vörunúmer 0613 610 4 Vörunúmer 0613 610 0 0614 176 274 0614 176 461 0614 311 0 0614 311 5 0614 312 0 0614 312 5 0614 313 0 0614 176 94 0614 176 95 0614 176 96 0614 175 652 0614 176 700

M. 1

Lýsing Drif Skrúfjárn með bitahaldara án skrúfbita AW 10 AW 20 AW AW 30 PZ 1 PZ 2 TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 30 Flatur haus 0,6 x 4,5 1/4"

Vörunúmer 0613 600 0

M. 1

0614 511 0 0614 512 0 0614 513 0 0614 176 651 0614 176 652 0614 311 0 0614 311 5 0614 312 0 0614 312 5 0614 313 0 0614 175 652 0614 176 600

1/4”

hám. 12 bitar

Einfalt að finna rétta bitann.

Örugglega lokað og fest með smellulás.

MWF - 05/08 - 11042 - © •

Segull fyrir 1/4” skrúfbita.

„Click!“

592

Handfang: Tveggja hluta handfang. Járn: Rúnnaður leggur með segul, gljáfægt, krómhúðað. Skrall: 28 tennur. Haus: DIN 3126-D 6,3. •Ö flugt skrúfjárn með skralli. – 28 tennur, hámarksátak yfir 20 Nm. • Öruggt og fljótlegt að skrúfa. – Einnar handar noktun, einfalt að skipta um snúningsátt á meðan skrúfjárnið er í notkun með aðeins annarri hendi. • Kostir skralls. – Ekki þarf að sleppa til að ná taki aftur, eykur afköst og flýtir fyrir í hvaða verkefni sem er. •2 ja þátta handfang. – Mjög þunnt skrúfjárn sem tryggir hámarksátak og þægindi í notkun. •B itahólf fyrir hámark 12 bita. – Dragið snúanlegt hólfið út til að finna rétta bitann fljótt og örugglega. •1 /4” bitar litaflokkaðir. – Litakerfi Würth gerir auðveldar að finna réttan skrúfbita fyrir hvaða skrúfu sem er! •S mellulás. – Bitahólfið er örugglega lokað þegar notandinn heyrir smell.


skrúfbyssa með skralli, bitahólfi og led-ljósi 4í1

stillanlegt handfang + LED-ljós + öflugt skrúfjárn með skralli + bitahólf með sex skrúfbitum

Handfang: 2ja hluta beint eða „byssustillt“ handfang. Ljós: 2 bjartar LED-perur, LR41 4,5 V rafhlaða. Járn: Stutt með segli, matt krómhúðað. Skrall: 45 tennur. Haus: DIN 3126-D 6,3.

1/4”

A1 10 mm

A2 37 mm

A3 40 mm

B 25 mm

C 26 mm

D 113 mm

Vörunúmer 0613 640 0*

M. í ks. 1

*Án skrúfbita

Vörunúmer 0613 640 1 Lýsing Drif Skrúfbyssa með LEDljósi, án skrúfbita PH 1 PH 2 TX 10 TX 20 Allen, 4 mm Allen, 5 mm Flatur haus, 0,8 x 5,5

Vörunúmer 0613 640 2 Vörunúmer 0613 640 0 0614 176 274 0614 176 461 0614 311 0 0614 312 0 0614 176 94 0614 176 95 0614 175 653

M. 1

Lýsing Drif Skrúfbyssa með LEDljósi, án skrúfbita AW 10 AW AW 20 PZ 1 PZ 2 TX 10 TX 20 Flatur haus 0,8 x 5,5

Vörunúmer 0613 640 0 0614 511 0 0614 512 0 0614 176 651 0614 176 652 0614 311 0 0614 312 0 0614 175 653

M. 1

ZEBRA® 2 þátta byssuhandfang sem eykur þægindi í notkun • Má nota sem hefðbundið skrúfjárn í beinni stillingu eða í 60° byssustillingu með stillanlegu handfangi. • Öruggt og þægilegt grip í byssustöðu og besta mögulega staða við skrúfuhaus. • Stuttur leggur gerir skrúfjárnið að sérstaklega hentugu verkfæri í þröngum aðstæðum. LED-tækni •V innusvæði er alltaf vel upplýst, lýsir beint á skrúfuhausinn. •H entar sérstaklega vel þar sem lýsing er lítil sem engin. Öflugt skrúfjárn með skralli •S kífu má stilla í þrjár stöður. Hægt að stilla beint með annarri hendi á meðan unnið er. •Ó þarfi að sleppa til að ná betra taki, eykur afköst og flýtir fyrir í hvaða verkefni sem er. • Segull tryggir öruggt grip á skrúfbita og skrúfu. •4 5 tennur, hámarksátak 40 Nm.

MWF - 05/09 - 12046 - © •

Lokaður endi með bitahólfi fyrir alls sex skrúfbita •G eymslupláss í handfangi, 1/4“ skrúfbitar flokkaðir samkvæmt Würth litakerfinu sem tryggir að réttur skrúfbiti finnst fljótt og örugglega.

593


Sett með fjölnota skrúfjárnum Skrúfbitar fyrir allar skrúfutegundir. Sparar pláss. Aðeins eitt skaft. • N ýtt Zebra-skaft í tveimur hlutum. Krefst minna átaks en hefðbundin sköft. • Engir átakspunktar eða sigg. • Endar skrúfbitanna eru gerðir úr sérstöku stálblendi. • Afar slitþolið vegna sérstakrar meðhöndlunar. • Átta tóm hólf fyrir 1/4” skrúfbita, lengd: 25 mm. • Tvöfaldir skrúfbitar, lengd: 175 mm, 6,0 mm.

Gerð: Kassi, tómur Innlegg, tómt Skaft, lengd: 116 mm Millistykki fyrir 1/4” skrúfbita

Vörunúmer 0955 715 2 0955 613 7 0613 473 1 0613 704

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 801 1 0613 801 2 0613 804 1 0613 804 2 0613 804 3 0613 805 1 0613 805 2

M. í ks. 1

SettSFlb Vörunúmer 0613 77 Gerð: PH 1 – 4 mm PH 2 – 6 mm TX 10 – TX 15 TX 20 – TX 25 TX 30 – TX 40 Stærð 4 mm – Stærð 4 mm* Stærð 5 mm – Stærð 5 mm*

MWF - 01/06 - 03770 - © •

* með kúlu

594

Veljið viðeigandi bita – komdu honum fyrir í skaftinu – og þú ert klár íslaginn!


Vinkildrif Öflugt vinkilstykki til að skrúfa og bora. Hentar fyrir borvélar og rafhlöðuskrúfvélar. Vörunúmer 0614 900 0 •A far öflugt vinkilstykki. – Sérstaklega hert stál gefur hámarksátak upp að 57 Nm eða snúningshraða að hámarki 2000 sn./mín. •S kaft með mjúku gripi. –Ö ruggt grip og skaft með 360°stiglausri skiptingu. Hægt að stilla á viðeigandi hátt fyrir tiltekin verk. • F ínleg hönnun. – Hentar afar vel til að skrúfa á stöðum sem erfitt er að ná til. • 1/4” Segulhólkur með  fljótskiptihaldara. –S eguljárn heldur skrúfunum örugglega á sínum stað. Hentar fyrir alla skrúfbita og bora með C6,3 og E6,3 sæti. •S æti: 1/4” E 6,3, sexkant. • Mál: L x W x H (165 x 32 x 50 mm).

360°

3

4 2

1

Fljótleg, einföld 360° stilling á skaftinu fyrir aukinn sveigjanleika.

Lítið Wibos vinkildrif Vörunúmer 0713 92  07

MWF - 06/06 - 07642 - ©

Aukahlutir:

1

Lýsing Vörunúmer Skaft með 6,0 mm sæti 0613 473 1 1 (hentar fyrir Wibos Junior Metal) Borpatróna 1/4”

M. í ks. 1 2

0713 92 04 2

595

•S egulmagnað vinkilstykki. – Til að bora og skrúfa við átak að hámarki. 11 Nm eða snúningshraða 400 sn./mín. (hentar ekki fyrir vélar). • Fyrirferðarlítil hönnun. – Hentar afar vel á stöðum sem erfitt er að ná til. • Sæti: 6,0 mm, sexkant •M ál: L x W x H (130 x 25 x 30 mm).


Zebra-skrúfjárn fyrir rafeindavirkja, úrsmíði og aðra nákvæmnisvinnu 6

4

5

2

3

Úrsmiðagrip

Hentar vel fyrir fínlega vinnu, s.s. í rafvirkjun og annarri nákvæmnisvinnu. Stillanlegur haus með stóru svæði fyrir fingur (atriði 1). • Hentar mjög vel í úrsmíðavinnu. Skrúfutegund og -stærð er merkt á miðstykkinu (Atriði 2). • Auðvelt að þekkja rétt járn. Fjölnota skaft með mjúku gripi (atriði 3). • Þ ægileg vinna. Hraðsnúningur (atriði 4). • F lýtir fyrir þegar þrýstigrip er notað. Krómhúðað járn úr sérstöku hertu og tempruðu stáli (atriði 5). •V eitir bestu vörn gegn tæringu. Svartur endi (atriði 6). • Passar nákvæmlega.

1

Vísifingursgrip

Þrýstigrip

Skrúfjárn flatt

a b 0,16 x 0,8 mm 0,18 x 1,0 mm 0,25 x 1,2 mm 0,30 x 1,5 mm 0,30 x 1,8 mm 0,40 x 2,0 mm 0,40 x 2,5 mm 0,50 x 3,0 mm 0,60 x 3,5 mm

A   40 mm

B/C 100/20 mm

A 1 9/16”

60 mm

2 3/8”

75 mm

3”

100 mm

4”

Vörunúmer 0613 480 008 0613 480 010 0613 480 012 0613 480 015 0613 480 018 0613 480 020 0613 480 025 0613 480 030 0613 480 035

M. í ks. 1

Járn: sívalt, matt krómhúðað. Endi: DIN 5264-A, ISO 2380, Svartur endi.

a

b

Skrúfjárn stjörnu (PH)

MWF - 01/05 - 07944 - © •

PH 000 PH 00 PH 0 PH 1

A 40 mm 60 mm 80 mm

B/C 100/20 mm

A 1 9/16” 2 3/8” 3 1/16”

Vörunúmer 0613 481 000 0613 481 00 0613 481 0 0613 481 1

mm 0,30 x 1,5 x 40 0,4 x 2,0 x 60 0,4 x 2,5 x 75 0,5 x 3,0 x 75

Vörunúmer 0613 480 015 PH 00 0613 480 020 PH 0 0613 480 025 PH 1 0613 480 030

596

M. í ks. 1

Vörunúmer M. 0613 481 00 1 0613 481 0 0613 481 1

Járn: sívalt, matt krómhúðað. Endi: ISO 8764-PH, svartur.

Skrúfjárnasett í plasthylki Flöt járn og stjörnujárn Vörunúmer 0613 489 2


Skrúfjárn TX Járn: sívalt, matt krómhúðað. Endi: TX, svartur.

TX 04 TX 05 TX 06 TX 07 TX 08 TX 09 TX 10 TX 15

A 50 mm

B/C 100/20 mm

A 2” 2” 2” 2” 2 3/8” 2 3/8” 3 1/16” 3 1/16”

60 mm 80 mm

TX 05 TX 06 TX 07 TX 08

Vörunúmer 0613 482 04 0613 482 05 0613 482 06 0613 482 07 0613 482 08 0613 482 09 0613 482 10 0613 482 15

Vörunúmer 0613 482 05 TX 09 0613 482 06 TX 10 0613 482 07 TX 15 0613 482 08

M. í ks. 1

Vörunúmer 0613 482 09 0613 482 10 0613 482 15

M. 1

Skrúfjárnasett í plasthylki TX skrúfjárn Vörunúmer 0613 489 1

Lyftari Járn: Sívalt. Notkunarsvið: Sérstakur opnari til að fjarlægja hluti sem sitja fast í tölvubúnaði.

A 50 mm

B/C 100/20 mm

A 2”

Vörunúmer 0613 485 035

MWF - 01/05 - 07945 - © •

* Þverm. járns 3,5 mm

597

M. í ks. 1


Würth skrúfbitabox 36 stk. sett • Málmbox. • 36 skrúfbitar.

Vörunúmer: 614 250 5 M. í ks. 6

H1 H2 H3

Vörunúmer: 614 250 8 M. í ks. M. í ks. Z1 6 0,5x3,0 mm 1 Z2 12 0,6x4,5 mm Z3 6 0,8x5,5 mm 1,0x6,0 mm 1,2x6,5 mm 1,2x8,0 mm

M. í ks. 6

Z1 Z2 Z3

Vörunúmer: 614 250 7 M. M. H1 6 0,5x3,0 mm 1 SW3 H2 0,6x4,5 mm SW4 H3 0,8x5,5 mm SW5 1,0x6,0 mm SW6 1,2x6,5 mm 1,2x8,0 mm

9 stk. sett

M. 1 2 2 1

TX10 TX15 TX20 TX25 TX30 TX40

Torx bitar með holu

M. 1

TX10 TX15 TX20 TX25 TX30 TX40

M. í ks. 1

Vörunúmer: 614 250 10

TX9 TX10 TX15 TX20

M. í ks. 3 6 3 6

TX25 TX27 TX30 TX40

M. í ks. 6 3 6 3

Höggskrúfjárnasett

• TX10, TX15, TX20, Tx25, Tx30 og Tx40. • Höggþolið plast. • Bitar falla þétt í boxið. • Pláss fyrir skrúfbitahaldara. • Tómt box nr.: 614 9. Innihald 3xH1 3xH2 3xH3 3xZ1 3xZ2 3xZ3 AW 3x10, 3x20, 3x25 AW 2x10, 5x20, 2x30

Vörunúmer: 614 250 352

Fljótskiptihaldarar Vörunúmer 614 250 20 614 250 21 614 250 22 614 250 24

1/4” Toppar með segli

Lengd 5,5 mm 1/4” 3/8” 7,0 mm 7mm Würth 8,0 mm 8,0 m/spennu 10,0 mm 13,0 mm

Lýsing Höggskrúfjárn sett Höggskrúfjárn (áhaldið) Biti f. höggskrúfj. 5/16

Vörunúmer 614 176 712 614 176 713 614 176 716 614 176 714 614 176 721 614 176 715 1614 176 715 614 176 717 614 176 718

Vörunúmer 714 36 01 714 36 02 714 36 03

5/16’ Stærð/mm 1/4 drif, 51 1/4 drif, 75, m.segli SDS drif, 75

Vörunúmer 614 176 711 614 176 708 614 176 701

Stærð/mm 1/4 drif, 74, m. segli

Vörunúmer 614 176 702

Lýsing 1,2*6,5 1,6*8,0 1,6*10,0 2,0*12,0 2,5*14,0 PH 2 PH 3 PH 4

Vörunúmer 714 36 04 714 36 05 714 36 06 714 36 07 714 36 08 714 36 09 714 36 10 714 36 11

Millistykki fyrir 1/4” bita, 1/4” drif Skrúfbitahaldarar

Lengd 25 mm 50 mm

Vörunúmer 614 176 700 614 176 726

598

Toppur 1/4” 3/8” 1/2”

Biti 1/4” 1/4” 5/16”

Vörunúmer 614 176 680 614 176 681 614 215 010


599

2,9

3,5

3,9

4,2

3

3,5

4

8/10

5,5 6,3/8

2,2

2,6

6

Leggur þverm.

Leggur þverm.

4,8

4,2

DIN 7983

DIN 966

5

3,9

DIN 7982

DIN 965

5

3,5

Leggur þverm.

Undirsinkaður haus

DIN 7981

DIN 7985

4,5 5 5

6/7

4,5

6

7

5

4

3,5

3

2,4

Leggur þverm.

4

Leggur þverm.

HraðTréskrúfur Spónaskrúfandi Boltar plötuskrúfur PZ skrúfur PH Borskrúfur fyrir tré PZ

Borskrúfur (pias) Boddýskrúfur PH

Skrúfur PH

PH

1/4” 1-3 = 25 mm 4 = 32 mm

1/4” 50 mm

Philipshaus

5/16” 32 mm

Philipshaus Würth Bosch Skil Ingersoll Hitachi Black & Decker AEG Metabo Makita Deprag AtlasCopco Elu

AEG Fein Kress Metabo Bosch Holz-Her

5,5 mm 1/4” 50 mm 50 mm

Philipshaus

Philipshaus

Blaðstærð

1 PH 122 511 PZ 112 511 PH 122 511 PZ 112 511 2 PH 122 521 PZ 112 521 PH 122 521 PZ 112 521 PH 122 521 PZ 112 521 PH 122 521 PZ 112 521 3 PH 122 531 PZ 112 531 4 PH PZ M. í ks.: 5

Philips-kerfi

1/4” 73 mm

Würth Bosch Skil Ingersoll Hitachi Black & Decker AEG Metabo Makita Deprag AtlasCopco Elu

Philipshaus

Makita

Philipshaus fyrir beltaskrúfumatara S50-TB Würth Kress Eibenstock

1/4” 1/4” 1/4” 1/4” 1/4” 1= 90 155 mm 168 mm 152 mm 176,5 mm mm 2+3 = 110 mm

Würth Bosch

Philips- Philips- Philipshaus fyrir haus fyrir haus fyrir beltabeltabeltaskrúfuskrúfuskrúfumatara matara matara MSVW 1 MSVW 2 MSVM 2

Würth Bosch Skil Ingersoll Hitachi Würth Black & Bosch Decker AEG Metabo Makita Deprag AtlasCopco Elu

Philipshaus

7 mm 53 mm

Würth Fein Baier AEG

Philipshaus

M6, PZ2 0614 176 687

M5 45 mm

176 2743 176 691 176 6513 176 694 176 2743 176 691 176 6513 176 694 176 4613 176 692 177 583 176 6523 176 695 176 092 176 4613 176 692 177 583 176 6523 176 695 176 092 176 4613 176 692 177 583 176 6523 176 695 176 092 176 4613 176 692 177 583 176 6523 176 695 176 092 176 6481 176 693 177 770 176 6531 176 653 176 093 176 750 177 957 176 751 1. M. í ks.: 10 2. M. í ks.: 3

176 656

176 665

176 665

176 665

176 665

176 654

176 654

176 735 176 659 176 735 176 659 176 736 176 660 176 736 176 660 176 736 176 660 176 736 176 660 176 737 176 661

176 850 176 852 176 850 176 852 176 7392 176 7382 176 7392 176 7382 176 7392 176 7382 176 7392 176 7382 176 851 176 853

100 1112 100 1312 100 1112 100 1312 100 1112 100 1312 100 1112 100 1312

3. M. í ks.: 10/100

176 774 176 776 176 774 176 776 176 775 176 777 176 775 176 777 176 775 176 777 176 775 176 777

100 2112 100 2312 100 2112 100 2312 100 2112 100 2312 100 2112 100 2312

100 2012 100 2212 100 2012 100 2212 100 2012 100 2212 100 2012 100 2212

100 2122 176 741 176 668 100 2122 176 741 176 668 100 2122 176 741 176 668 100 2122 176 741 176 668 176 742 176 669

4 M. í ks.: 5

176 679 2 176 792 176 677 176 679 176 677 176 679 176 677 176 679 176 677 3

1 176 791

0614 ...

1/4” 73 mm

PZ{slotted bits Philipshaus fyrir Würth vélar Bosch með Skil skrúfIngersoll gangi Hitachi Black & Decker AEG Metabo Makita Deprag AtlasCopco Elu

0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ... 0614 ...

1/4” 25 mm

Philipshaus

PH og PZ skrúfbitar

PZ Philipshaus

Blaðstærð

MWF - 12/09 - 04444 - © •

Yfirlit – skrúfbitar með philips-haus og PZ/með rauf


600

TX 45

TX 50

TX 55

TX 60

7,82

8,83

11,22

13,25

2. Hentar einnig fyrir SFS CF 200

TX 40

6,65

1. Móttakari 5/16"

TX 27

TX 30

TX 25

4,43

4,99

TX 6 TX 7 TX 8 TX 9 TX 10 TX 15 TX 20

1,20 1,99 2,31 2,50 2,74 3,27 3,86

5,52

TX stærð

Raunstærð A max mm

MWF - 07/06 - 04152 - ©

353 5551

M. í ks.: 1/10 M. í ks.: 5

315 51

353 5501

353 5451

352 640

314 0

314 51 314 51 315 01 315 01

352 627

352 630

312 7

352 625

312 5

313 0

352 608 352 609 352 610 352 615 352 620

310 8 310 9 311 0 311 5 312 0

310 6

0614 ...

1/4” L = 25 mm

1/4” L = 25 mm

0614 ...

TX með öryggispinna

TX

M. í ks.: 1/5

M. í ks.: 5

787 501

787 401

787 301

787 251

787 201

0614 …

787 505

M. í ks.: 1/5

343 0

342 5

342 0

341 0

0614 ...

787 451

M. í ks.: 1/5

333 0

332 5

331 0 331 5 332 0

0614 ...

5/16” L = 100 mm

TX

787 455

787 405

787 305

787 275

787 255

787 205

0614 ...

7 mm L = 70 mm

1/4” L = 70 mm

5/16” L = 50 mm

TX Würth, Fein, Baier, AEG

TX

Würth, Bosch, Skil, Ingersoll, Hitachi, Black & Decker, AEG, Metabo, ­Makita, Deprag, Elu, Atlas-Copco

TX

113 30

113 25

113 08 113 09 113 10 113 15 113 20

0715 ...

1/4” L = 32 mm

123 50

123 45

123 40

123 30

123 27

123 25

123 15 123 20

0715 ...

3/8” L = 50 mm

133 60

134 551

133 40 134 401 133 45 134 451 133 50 134 501 133 55

133 30

133 27

133 25

133 20

0715 ...

1/2” L = 60 mm

136 55

136 50

136 40

136 30

0715 ...

1/2” L = 40 mm

TX TX TX TX skrúfjárnsbitar skrúfjárnsbitar skrúfjárnsbitar „power“ skrúfjárnsbitar

M. í ks.: 1/12 M. í ks.: 1/10 M. í ks.: 1/10 M. í ks.: 1/10 M. í ks.: 1

177 964

177 963

177 962

177 961

177 960

177 959

177 958

177 957

177 950 177 951 177 952 177 953 177 954 177 955 177 956

0695 ...

TX vinkill

TX skrúfbitar – seldir stakir


601

Assy® Isotop Amo®III A2 Assy® 0234… 0159… 0164… Jamo® Ecofast Assy® 0234… Assy® SK 0165… Assy® D+F 0166… Combo Anchor 0184… 0233…

Zebra® Assy® 3.0 SK pias® 0205… 0184 8… 0206… Assy® plus VG 0165 3…

AW® drif

Assy® plus VG 0165 3…

Assy® 3.0 SK 0184 8…

•N ánast engar líkur á að skrúfbitinn losni. Afldreifing kemur í veg fyrir tjón á yfirborði og eykur þol gegn tæringu.­­

6,0 7,0

8,0 10,0 12,0 —

3,5 4,0 4,5 5,0 —

6,0 7,0

8,0 10,0 12,0 —

8,0

6,0 7,0 7,5 —

6,0

8,0

4,8 5,5 6,3

2,9 3,5 3,9 4,2

4,8 5,5 —

2,9 3,5 3,9 4,2

10,0 12,0

Würth

Skrúfutengi VSG 219

Würth Bosch Skil Ingersoll Hitachi Black & Decker AEG Metabo Makita Deprag AtlasCopco Elu

AW® skrúfbitar fyrir matara MSVW 2 Würth Bosch

AW® skrúfbitar fyrir matara MSVW 1 Würth Bosch

Würth Fine Baier AEG Skrúfutengi Rafmagnsskrúfjárn Skrúfutengi Rafmagnsskrúfjárn Skrúfutengi Rafmagnsskrúfjárn Skrúfutengi Rafmagnsskrúfjárn Skrúfutengi Rafmagnsskrúfjárn Skrúfutengi Rafmagnsskrúfjárn

5/16” L= 50 mm

XZN bitar

550 503 —

524 0

M.: 10 M. í ks.: 1/5

AW® 50 —

554 0

523 0

AW® 30 513 01 553 0

AW® 40 514 0

522 5

522 0

AW® 25 512 51 552 5

AW® 20 512 01 552 0

521 0

582 5

582 0

581 0

574 04 —

573 04 583 0

531 0

532 5

100 220 2 100 320 2 532 0

442 0

441 0

M. í ks.: 5

432 0

562 5

562 0

561 0

542 0

541 0

621 5

612 0

622 5

622 0

786 125

786 085

786 065

786 055

M. í ks.: 1/5

M12

M8

M6

M5

0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... 0614... Stærð 0614...

1/4” 5/16” 1/4” 7 mm M 4 1/4” 1/4” 1/4” 1/4” M4 M5 M5 M6 M6 25 mm 32 mm 50 mm 70 mm 110 mm 155 mm 168 mm 53 mm 33 mm 45 mm 33 mm 45 mm 33 mm 45 mm

AW® skrúfbitar Würth Bosch Skil Ingersoll Hitachi Black & Decker AEG Metabo Makita Deprag AtlasCopco Elu

AW 10 511 01 —

1. M. í ks.: 10/100 2. M. í ks.: 1/3  3. lengd 50 mm 4. Hentar einnig fyrir SFS CF 200.

3,0

3,0 ®

Leggur Leggur Leggur Leggur Leggur Leggur Leggur AW® þverm. þverm. þverm. þverm. þverm. þverm. þverm. stærð

Assy® 0151… 0152… 0153… 0154… 0155…

Eldri kerfi

Kostir umfram eldri kerfi: •B etri aflfærsla. •B etri ending. •H ámarksmiðjun. •S tærsti mögulegi snertiflötur skrúfbita við skrúfu.

AW® drif

MWF - 09/08 - 04383 - ©

yfirlit AW® skrúfbitar og XZN margtenntir skrúfbitar


flatir skrúfbitar

sexkantsskrúfbitar Fást stakir

Fást stakir

Með POWERDRIV® Aflinu er dreift yfir sveigðar hliðar sexkantsins (sjá örvar). Afleiðingar: minna álag á skrúfu og skrúfbita (sjá rautt).

Án POWERDRIV®

Skurðarskrúfur

Tréskrúfur

Borskrúfur

DIN 84

DIN 95

DIN 7971

DIN 85

DIN 96

DIN 7972

DIN 963

DIN 97

DIN 7973

DIN 964

Normal bit size

Würth Bosch Skil Ingersoll Hitachi Black & Decker AEG Metabo Makita Deprag AtlasCopco Elu

1/4” L = 25 mm

1/4” L = 73 mm

0614 ... 175 650 – 175 652 – – 175 653 175 654 175 655 175 656 M. í ks.: 1/10

0614 ... – 175 660 – 175 661 175 662 – 175 663 – – M. í ks.: 5

a     b

Afli er beitt á einstaka punkta (sjá ör). Afleiðingar: mikið punktaálag á skrúfu og skrúfbita (sjá rautt). Sexkantsskrúfbitar með Würth Powerdriv®

MWF - 02/06 - 09388 - © •

Würth, Bosch, Skil, Ingersoll, Hitachi, Black & Decker, AEG, Metabo, Makita, Deprag, AtlasCopco,Elu

A/F 2.0 A/F 2,5 A/F 3.0 A/F 4.0 A/F 5.0 A/F 6.0 A/F 7.0 A/F 8.0 A/F 10 A/F 12

1/4” L = 25 mm

5/16” L = 50 mm

5/16” L = 100 mm

1/4” L = 100 mm

0614 … 176 92 176 925 176 93 176 94 176 95 176 96 – – – – M. í ks.: 5

0614 … – – – 784 045 784 055 784 065 784 075 784 085 784 105 784 125 M. í ks.: 5

0614 … – – – 784 041 784 051 784 061 784 071 784 081 – – M. í ks.: 1/5

0614 … – – – 176 854 176 855 176 856 – – – – M. í ks.: 5

Ø skrúfgangur 2,0 2,5 2,5 3 / 3,5 3 / 3,5 3 / 3,5 4 5 5

602

Ø skrúfgangur 2,0 2,5 2,5 3 / 3,5 3 / 3,5 3 / 3,5 4 5 / 5,5 5 / 5,5

Ø skrúfgangur – 2,2 2,2 2,9 2,9 2,9 3,5 / 3,9 4,2 / 4,8 4,2 / 4,8

a     b 0,5 x 3,0 0,6 x 3,5 0,6 x 4,5 0,8 x 4,0 0,8 x 5,0 0,8 x 5,5 1,0 x 6,0 1,2 x 6,5 1,2 x 8,0


Sexkantar Sexkantar með kúlu Járn: sexkantað járn, mött krómhúð, lengri gerð. Haus: ISO 2936 L. Notkun: fyrir skrúfur í allt að 25° horni.

L1

1,3 mm   1,5 mm   2,0 mm   2,5 mm   3,0 mm   4,0 mm   5,0 mm   6,0 mm   8,0 mm 10,0 mm 12,0 mm

L1   73 mm   89 mm   99 mm 111 mm 125 mm 138 mm 158 mm 178 mm 198 mm 221 mm 247 mm

Sexkantssett Í plasthulstri með hentugri rennu svo hægt er að opna það með einni hendi, lengri gerð.

L2

L2 12 mm 15 mm 18 mm 20 mm 22 mm 29 mm 32 mm 36 mm 43 mm 50 mm 57 mm

Vörunúmer 0715 40  013 0715 40  015 0715 40  02 0715 40  025 0715 40  03 0715 40  04 0715 40  05 0715 40  06 0715 40  08 0715 40  10 0715 40  12

M. í ks. 1/10

Rennið efri hlutanum til hægri.

Sett 9 tlg.

MWF - 08/04 - 07790 - © •

4,0 mm   5,0 mm   6,0 mm   8,0 mm 10,0 mm 12,0 mm 14,0 mm 17,0 mm

L1   74 mm   85 mm   96 mm 108 mm 122 mm 137 mm 154 mm 177 mm

Vörunúmer 0715 40 100

M. í ks. 1

Sexkantssett Járn: sívalt, matt krómhúðað. Drif: svipað og DIN 911. Hulstur: plast, hert með trefjagleri. Notkun: hægt er að fletta hulstrinu upp og velja viðeigandi stærð Sexkantarnir flettast út í 180° svo hægt er að nota verkfærið eins og skrúfjárn.

Sexkantur með pinna Járn: sexkantað, nikkelhúðað, styttri gerð. Haus: DIN 6912 Notkun: fyrir hettuskrúfur.

L1

Innihald mm 1,5, 2, 2,5, 3, 4, 5, 6, 8, 10

Ýtið viðeigandi sexkanti fram og dragið hann út.

L2 L2 29 mm 33 mm 38 mm 44 mm 50 mm 57 mm 70 mm 80 mm

Vörunúmer 0715 311 04 0715 311 05 0715 311 06 0715 311 08 0715 311 10 0715 311 12 0715 311 14 0715 311 17

M. í ks. 1/10

Sett 7 tlg. 7 tlg.

1

1 án kúlu.

603

Innihald mm 2, 2,5, 3, 4, 5, 6, 8 2, 2,5, 3, 4, 5, 6, 8 2 með kúlu og hring.

Vörunúmer 0715 31 70 1 0715 31 71 2

M. í ks. 1


Sexkantar Sexkantur Járn: sexkantað, nikkelhúðað, sniðskornir endar, lengri gerð. Haus: ISO 2936L (svipað og DIN 911)

Sexkantar Járn: sexkantað, nikkelhúðað, sniðskornir endar, styttri gerð. Haus: ISO 2936 (svipað og DIN 911)

L1

L1

L2

L2 L1   45 mm   47 mm   52 mm   59 mm   66 mm   70 mm   74 mm   80 mm   85 mm   90 mm   96 mm 102 mm 108 mm 114 mm 122 mm 129 mm 137 mm 154 mm 168 mm 177 mm 199 mm 222 mm

1,0 mm   1,5 mm   2,0 mm   2,5 mm   3,0 mm   3,5 mm   4,0 mm   4,5 mm   5,0 mm   5,5 mm   6,0 mm   7,0 mm   8,0 mm   9,0 mm 10,0 mm 11,0 mm 12,0 mm 14,0 mm 16,0 mm 17,0 mm 19,0 mm 22,0 mm

L2   14 mm   16 mm   18 mm   21 mm   23 mm   26 mm   29 mm   31 mm   33 mm   35 mm   38 mm   41 mm   44 mm   47 mm   50 mm   53 mm   57 mm   70 mm   73 mm   80 mm   89 mm 102 mm

Vörunúmer 0715 31  59 0715 31  35 0715 31  36 0715 31  37 0715 31  38 0715 31  57 0715 31  39 0715 31  391 0715 31  40 0715 31  401 0715 31  41 0715 31  42 0715 31  43 0715 31  44 0715 31  45 0715 31  46 0715 31  47 0715 31  48 0715 31  481 0715 31  49 0715 31  50 0715 31  51

M. í ks. 1/20

2,0 mm   2,5 mm 3,0 mm   3,5 mm   4,0 mm   5,0 mm   6,0 mm   7,0 mm   8,0 mm   9,0 mm 10,0 mm 12,0 mm 14,0 mm 17,0 mm

1/10

L1 102 mm 115 mm 129 mm 140 mm 144 mm 165 mm 186 mm 197 mm 208 mm 219 mm 234 mm 262 mm 294 mm 337 mm

L2 18 mm 21 mm 23 mm 26 mm 29 mm 33 mm 38 mm 41 mm 44 mm 47 mm 50 mm 57 mm 70 mm 80 mm

Vörunúmer 0715 31  17 0715 31  18 0715 31  19 0715 31  58 0715 31  20 0715 31  21 0715 31  22 0715 31  23 0715 31  24 0715 31  25 0715 31  26 0715 31  28 0715 31  29 0715 31  30

M. í ks. 1/10

1/5

1 Sexkantssett Á hring, styttri gerð.

Sexkantssett Í plasthulstri, styttri gerð.

Sett 8 stk.

Innihald mm 2, 2,5, 3, 4, 5, 6, 8, 10

Vörunúmer 0715 31 55

M. í ks. 1

Sexkantssett Í plasthulstri, lengri gerð.

Sett   9 stk. 10 stk. 14 stk.

Innihald mm 1,5, 2, 2,5, 3, 4, 5, 6, 8, 10 1,5, 2, 2,5, 3, 4, 5, 6, 8, 10, 12 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 17, 19

Vörunúmer M. í ks. 0715 31 100 1 0715 31 110 0715 31 54 * Sett 9 stk.

* kemur í plastsekk.

604

Innihald mm 1,5, 2, 2,5, 3, 4, 5, 6, 8, 10

Vörunúmer M. í ks. 0715 31 120 1


Sexkantar Sexkantur, stærðir í tommum Járn: sexkantað, nikkelhúðað, sniðskornir endar, styttri gerð.

Sexkantssett Í plasthulstri, styttri gerð.

L1 L2

1/16” 5/64” 3/32” 7/64” 1/8” 9/64” 5/32” 3/16” 7/32” 1/4” 9/32” 5/16” 11/32” 3/8” 7/16” 1/2”

L1   47 mm   52 mm   58 mm   66 mm   66 mm   72 mm   74 mm   85 mm   91 mm   96 mm 102 mm 108 mm 114 mm 122 mm 130 mm 145 mm

L2 16 mm 18 mm 20 mm 23 mm 23 mm 26 mm 29 mm 33 mm 36 mm 38 mm 42 mm 44 mm 47 mm 50 mm 53 mm 63 mm

Vörunúmer 0715 311 25 0715 311 26 0715 311 27 0715 311 28 0715 311 29 0715 311 30 0715 311 31 0715 311 32 0715 311 33 0715 311 34 0715 311 35 0715 311 36 0715 311 37 0715 311 38 0715 311 39 0715 311 40

M. í ks. 1/10

Sett Innihald 7 stk. 1/16”, 5/64”, 3/32”, 1/8”, 5/32”, 3/16”, 1/4”

Vörunúmer 0715 311 100

10 stk. 1/16”, 5/64”, 3/32”, 1/8”, 5/32”, 3/16”, 1/4”, 5/16”, 3/8”, 1/2”

0715 311 110

M. í ks. 1

Vinskilskrúfjárn, flatt Járn: sívalt járn með gripi, nikkelhúðað. Haus: DIN 5200 Notkun: til að nota í þröngu rými, staðsetning járns, 0° og 90°.

Vinkilskrúfjárn, stjörnu Járn: sívalt járn með gripi, nikkelhúðað. Haus: DIN 5208 Notkun: til að nota í þröngu rými.

L L a

H1 + H2 H2 + H3 H3 + H4

L 125 mm 150 mm 200 mm

Vörunúmer 0715 31 06 0715 31 07 0715 31 08

M. í ks. 1

b

a b 0,8 x   4,0 1,0 x   5,5 1,2 x   6,5 1,2 x   8,0 1,6 x 10,0

605

L 100 mm 125 mm 125 mm 150 mm 175 mm

Vörunúmer 0715 31 01 0715 31 02 0715 31 03 0715 31 04 0715 31 05

M. í ks. 1


Torx-skrúflykill Torx-skrúflykill Járn: sívalt járn, nikkelhúðað, styttri gerð. Haus: Torx toppur

Torx skrúflyklasett Í plasthulstri, styttri gerð.

L1 L2 L1   45 mm   51 mm   51 mm   51 mm   54 mm   58 mm   61 mm   65 mm   70 mm   76 mm   83 mm   91 mm 104 mm 120 mm 134 mm

TX   6 TX   7 TX   8 TX   9 TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 27 TX 30 TX 40 TX 45 TX 50 TX 55 TX 60

L2 19 mm 19 mm 19 mm 19 mm 20 mm 22 mm 23 mm 25 mm 27 mm 30 mm 33 mm 37 mm 41 mm 47 mm 52 mm

Vörunúmer 0715 36  06 0715 36  07 0715 36  08 0715 36  09 0715 36  10 0715 36  15 0715 36  20 0715 36  25 0715 36  27 0715 36  30 0715 36  40 0715 36  45 0715 36  50 0715 36  55 0715 36  60

M. í ks. 1/12 Sett 8 stk.

Sett 8 stk.

MWF - 02/04 - 07792 - © •

L2 L2 19 mm 20 mm 21 mm 22 mm 23 mm 26 mm 30 mm 33 mm 37 mm

Vörunúmer 0715 37  09 0715 37  10 0715 37  15 0715 37  20 0715 37  25 0715 37  27 0715 37  30 0715 37  40 0715 37  45

Innihald TX 9, 10, 15, 20, 25, 27, 30, 40

Vörunúmer M. í ks. 0715 37 100 1

Torx skrúflyklasett Járn: sívalt, matt krómhúðað. Drif: Torx-gerð. Hulstur: plast, hert með trefjagleri. Notkun: hægt er að fletta hulstrinu upp og velja viðeigandi stærð Sexkantarnir flettast úr í 180° svo hægt er að nota verkfærið eins og skrúfjárn.

L1

L1   67 mm   76 mm   87 mm   98 mm 101 mm 112 mm 125 mm 139 mm 145 mm

Vörunúmer M. í ks. 0715 36 100 1

Torx skrúflyklasett Með kúlu, í plasthulstri, styttri gerð.

Torx-skrúflykill með kúlu Járn: sívalt járn, nikkelhúðað, styttri gerð. Drif: Torx með kúlu.

TX   9 TX 10 TX 15 TX 20 TX 25 TX 27 TX 30 TX 40 TX 45

Innihald TX 9, 10, 15, 20, 25, 27, 30, 40

M. í ks. 1/12

Sett 8 stk.

606

Innihald TX 9, 10, 15, 20, 25, 27, 30, 40

Vörunúmer 0715 36 70

M. í ks. 1


skrúfbitahaldarar á sds-bora

Sett 3 stk. Með bitahöldurunum er hægt að nota högg­borvélar til að skrúfa án þess að eyða tíma í vélaskipti. Haldaranum er einfaldlega smellt á! • Fljótlegir og þægilegir í notkun. • T öluverður tíma- og peningasparnaður. •S ettið nær yfir algengasta þvermál bora. •N otkun með öllum gerðum höggborvéla. •H entar fyrir alla stein- og höggbora. • L engd bors skiptir ekki máli. • E infaldir í notkun (smellufesting). • L itaflokkun auðveldar notanda að finna rétta stærð.

Lýsing Haldarasett

Innihald 1 x stærð 6

1 x stærð 8

1 x stærð10

Vörunúmer 0614 100

M. í ks. 1

Vörunúmer

M. í ks.

0614 100 6 0614 100 65 0614 100 8 0614 100 10

1/10

Stakir skrúfbitahaldarar fyrir höggbora Stærð bors

Heildarlengd

Utanmál Ø

6   6,5  8 10

74 mm 74 mm 78 mm 78 mm

14 mm 14 mm 16,5 mm 18 mm

1/4” ferh. C 6,3

Smellufesting einfaldar notkun.

Smellið skrúfbitahaldaranum á borinn. Slökkvið á höggstillingu borvélarinnar. Komið festingu/skrúfu fyrir og skrúfið.

MWF - 02/04 - 05712 - © •

Borið holu fyrir festingu með höggbor.

Skrúfbitafesting

607


608


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.