Copenhagen Sparkling Tea

Page 1


NÝTT

HJÁ EKRUNNI!

Freyðandi te úr brugghúsi Bo Sten Hansen og Jacob Kocemba í Kaupmannahöfn sem bragðast vel með mat og er skemmtilegt að skála í.

Copenhagen Sparkling Tea er án áfengis, súlfata og viðbætts sykurs ásamt því að vera glútenlaust og vegan.

190100: 6X750 ML / 190130: 12X375 ML COPHENHAGEN SPARKLING TEA BLÅ 0% – KLASSÍSKA OG VINSÆLASTA BLANDAN

Te: Úr 13 lífrænt ræktuðum tetegundum, m.a. hvítu tei, grænu tei og Darjeeling.

Bragð: Keimur af eplum, jasmín og ferskri sítrónu.

Notkun: Bragðast best eitt og sér, með eftirréttum og léttum mat.

190140: 12X375 ML

COPENHAGEN SPARKLING TEA LYSERØD 0% – FER BEST MEÐ MAT

Úr 11 tetegundum, m.a. hibiscus, grænu tei og oolong.

Þurrt og örlítið kryddað með keimi af hibiscus og rauðum berjum.

Bragðast best með sjávar- og grænmetisréttum.

190120: 6X750 ML / 190150: 12X375 ML COPENHAGEN SPARKLING TEA LYSEGRØN 0% – MINNIR Á KAMPAVÍN

Te: 12 tegundir af hvítu og grænu tei ásamt sítrónugrasi.

Bragð: Keimur af sítrus, sítrónugrasi, Darjeeling og grænum eplum.

Notkun: Bragðast best eitt og sér, með ostrum, kavíar, fiski og sjávarréttum.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.