Debic 2025

Page 1


Debic2025

VÖRUR SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA

Matreiðslurjómi sem hægt er að treysta
Debic Culinaire matreiðslurjómi og Végétop
jurtarjómi virka vel í heita og kalda matargerð.
Þessar vörur skilja sig ekki við suðu.

DEBIC RJÓMI

1015212

Debic 35% rjómi

2L (6stk/ks)

35%

Alhliða rjómi 35% UTH

✓ Hentar vel til þeytingar og eldunar

✓ Stöðug gæði

✓ Náttúrulegt rjómabragð

✓ Góður líftími

Frábær alhliða rjómi sem hægt er að nota í

kalda sem og heita matargerð Rjómann er meðal annars hægt að þeyta.

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

DEBIC DUO 50/50

Duo þeytirjómi

✓ 50% mjólkurrjómi - 50% jurtarjómi

✓ Létt rjómabragð

✓ Mikill stöðugleiki

✓Helst stífur í allt að 48 klst

Debic Duo sameinar eiginleika jurtarjóma og bragðið af venjulegum rjóma. Hann er léttur og með mjúkri áferð Tilvalin til að þeyta, nota í skreytingar, frauð (e mousse) eða fyllingar

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

Forðist hitasveiflur

Hægt að þeyta

Hægt að þeyta Hægt að elda

1015005

Debic Duo 2L (6stk/ks)

1015000

Debic Culinaire

2L (6stk/ks)

✓ Skilur sig ekki við suðu

✓ Ystir ekki

✓ Þykknar hratt og auðveldlega

✓ Mikill stöðugleiki

Besti alhliða matreiðslurjóminn fyrir stóreldhúsin

Debic Culinaire uppfyllir hæstu staðla hvað varðar bindingarvirkni, áferð og bragð. Ekki til að þeyta.

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Hægt að elda p g

1015010

Debic Végétop 1L (6stk/ks)

DEBIC VÉGÉTOP

Végétop jurtarjómi

✓ Almennur og alhliða rjómi

✓ Hægt að þeyta og nota í almenna matreiðslu

✓ Fallega hvítur á litinn

✓ Auðveldur í notkun

Debic Végétop er góður kostur í öll eldhús Það er bæði hægt að þeyta hann og nota í matreiðslu. Végétop hentar einstaklega vel í súpur, sósur og gratín því hann skilur sig ekki við hita.

1015015

Debic Végétop 10L

DEBIC VÉGÉTOP SWEET

Végétop sætur þeytirjómi

✓ Hlutlaust bragð

✓ Sætur

✓ Fallega ljós á litinn

✓ Notendavænn og fjölbreyttur

Végétop er sætur jurtarjómi til að þeyta.

Frábær kostur í eftirrétti og bakstur

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Hægt að þeyta

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

Forðist hitasveiflur

Hægt að þeyta Hægt að elda

1015020

Debic Végetop sætur 2L (6stk/ks)

DEBIC VEGANTOP

1015025

Debic Vegantop 5 L/stk

Vegantop - ósætur vegan rjómi

✓ Þeytist vel

✓ Hægt að frysta og þíða án þess að rjóminn tapi eiginleikum sínum

✓ Fallega hvítur á litinn

✓ Laktósalaus

Debic Vegantop er 100% plant based ósætur vegan rjómi sem hægt er að nota í heita matreiðslu, þeyta og nota í skreytingar, frauð eða hvers konar fyllingar.

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

Forðist hitasveiflur

Hægt að þeyta

DEBIC RJÓMAOSTUR

Rjómaostur

✓ Ferskur og mjúkur rjómaostur

✓ Fullkominn í kalda eða heita matreiðslu eða bakstur

✓ Hægt að nota í fyllingu eða sem álegg

Mælum með að prófa þennan í ostaköku, pestó eða í sushigerð!

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Forðist hitasveiflur

1015222

Hægt að þeyta Hægt að elda

Debic rjómaostur 1,5 kg (2stk/ks)

DEBIC SPRAUTURJÓMI

1015050

Debic sprauturjómi

700ml (6stk/ks)

Sætur sprauturjómi

✓ Fullkomin rjómablanda

✓ Notendavænar umbúðir

✓ Fyrir heita og kalda rétti eða drykki

✓ Ekta rjómaáferð

Á aðeins örfáum sekúndum ertu með fullkomlega þeyttan rjóma fyrir alla kalda og heita eftirrétti, ávaxtasalöt, ís, kaffi og heitt súkkulaði Spreybrúsinn er algjörlega loftþéttur sem tryggir gæði vörunnar.

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

DEBIC PREMIUM SHAKE

Premium Shake

✓ Mjólkurhristingsblanda með léttu vanillubragði

✓ Rjómalöguð áferð, 5% fita

✓ Hentar vel í ísgerð

✓ Hentar vel í mjólkurhristinga

Debic Premium Shake er tilbúinn til notkunar í ísgerð eða mjólkurhristinga Gefur létt og ferskt vanillubragð

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

1015030

Debic Premium Shake 2L (6stk/ks)

DEBIC TIRAMISÙ

1015130

DEBIC Tiramisú 1L (6stk/ks)

10 x100ml

Skammtar

Ítalskt

Tiramisù

✓ Byggt á alvöru ítalskri uppskrift

✓ Rjómakennd áferð

✓ 55% Mascarpone

Debic Tiramisù er tilvalinn grunnur fyrir

þægilegan og ekta ítalskt tiramisù Blönduna er einnig vel hægt að nota í ðra eftirrétti sem byggja á mascarpone

1.

Þeytið grunninn þar til blandan þykknar (ca. 2 mín)

Settu lag af kexi, sem bleytt hefur verið í kaffi, í fat 2

Settu lag af þeyttu tiramisù og endurtakið 3.

Kælið í 2 klst 4

Skreytið og berið fram 5

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

DEBIC PANNA COTTA

1015135

DEBIC Panna Cotta

1L (6stk/ks)

10 x100ml Skammtar

Klassíst Panna Cotta

✓ Úr ferskum rjóma

✓ Bragðast eins og heimagert

✓ Fjótlegt og þægilegt

Dekraðu við gestina þína með þessari ítölsku eftirréttarklassík. Panna Cotta frá Debic er frábært

eitt og sér en einnig er hægt að bragðbæta réttinn eftir eigin höfði

1

Setjið flöskuna undir volgt vatn til að ná hverjum einasta dropa úr brúsanum

2.

Setjið í pott og hitið blönduna þar til hún er orðin að vökva- ekki sjóða!

3.

Bragðbætið að vild

Setjið í fat og kælið 4

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

DEBIC PARFAIT

Debic Ice parfait

1L (6stk/ks)

10 x100ml

Skammtar

Ísgrunnur með lítilli fyrirhöfn

✓ Engin ísvél þörf

✓ Tímasparnaður

✓ Auðvelt og einfalt að útfæra í frosinn eftirrétt

Búðu til hvaða frosna eftirrétt sem er með Pairfait grunninum frá Debic.

1. Bragðbætið að vild 2

Þeytið kröftulega í u.þ.b. 2 mínútur

3. Skreytið og berið fram 4

Setjið í form að eigin vali og frystið í 8 - 12 klst

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

Helst gott í frysti í 2 vikur í -18°C

DEBIC MOUSSE AU CHOCOLATE

1015150

Debic Súkkulaði mousse

1L (6stk/ks)

10 x100ml Skammtar

Fullkomin súkkulaðimús

✓ Ekta belgískt mjólkursúkkulaði

✓ Góð ein og sér

✓ Rými til að breyta og bæta réttinn

✓ 4 einföld skref

✓ Muna að hrista brúsann

þangað til að músin er orðin þykk 1.

Þeytið á meðalhraða í um það bil 5 mínútur eða

Bætið bragði eða öðru hráefni út í, t d meira súkkulaði, appelsínulíkjör eða öðru sem ykkur dettur í hug 2

Setjið í ísskáp í ca 2 klst eða þar til músin hefur stífnað 3

Skreytið og berið fram 4.

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

DEBIC CRÈME BRÛLÉE

1015100

Debic Crème Brûlée

1L (6stk/ks)

10 x100ml Skammtar

Ekta Crème Brûlée

✓ Náttúruleg bourbon vanilla

✓ Rjómakennd áferð

✓ Fjótlegur og þægilegur undirbúningur

✓ Muna að hrista brúsann

Þægilegur og bragðgóður grunnur fyrir hefðbundin franskan

Crème Brûlée eða spænska Crème Catalan Hægt er að bragðbæta blönduna, t.d. með kanil, súkkulaði, pistasíum eða öðru sem ykkur dettur í hug

Hitið blönduna rólega að 70°C 1.

Skammtið og kælið í 2 klst eða þar til blandan er orðin stíf 2

Stráið hrásykri yfir alla skammta 3.

Brennið með gasbrennara 4

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Besta hitastig við notkun er á milli 2°C - 7°C

DEBIC CRÈME ANGLAISE BOURBON

1015125

Debic Vanillusósa

Crème Anglaise

1L (6stk/ks)

10 x100ml Skammtar

Vanillusósa

✓ Eftirréttasósa

✓ Náttúrulegt bourbon vanillubragð

✓ Tilbúin til notkunar

✓ Hægt að nota heita eða kalda

Crème Anglaise Vanillusósan er tilvalin til að klára eða skreyta sætabrauð, vöfflur og eftirrétti

Bourbon vanillan gefur sósunni fallegan lit og alvöru bragð.

Geymið í kæli við +7°C

Notið innan 4 daga eftir opnun

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Debic 2025 by Ekran - Issuu