Vesturbæjarlestur

Page 1

Ð Í T Á H R LESTRA í REYKJAVÍK Vesturbæjarlestur Úr Meló í Gaggó Vest. Það er eins og að fara úr stássstofu á ruslahaug. Gólfin í Meló eru stífbónuð, málningin á veggjunum heil og fín, hvergi rispa á hurð, klósettskálarnar heilar og enginn vandi að sturta. Í Gaggó Vest eru gólfin aldrei bónuð, kannski ekki einu sinni þvegin. Það sést varla út um gluggana fyrir skít, sem Hringbrautarmegin stafar af saltfoki af sjónum, en landmegin af fíngerðum salla sem hvirflar upp af vikursteypunni í portinu. Það er langt síðan veggirnir í Gaggó Vest hafa verið málaðir og allar hurðir eru skreyttar með kroti og útskurði nemenda. Stundum er ekki hægt að sturta niður úr klósettinu dögum saman, sem getur skapað ákveðinn vanda.

Úr bókinni Fuglalíf á Framnesvegi eftir Ólaf Hauk Símonarson Þessi saga og fleiri góðar bíða þín í Borgarbókasafni Tryggvagötu 15, s. 411 6100 www.borgarbokasafn.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Vesturbæjarlestur by Borgarbókasafn Reykjavíkur - Issuu