Bhm tíðindi orlofsblað 2014

Page 1

BHM TÍÐINDI ORLOFSBLAÐ • 1. tbl. • Janúar 2014 • 26. árgangur


EFNISYFIRLIT

LEIÐARI FORMANNS....................................................................2 Útgefandi: Orlofssjóður Bandalags háskólamanna Ábyrgðarmaður: Stefán Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri BHM Vinnsla efnis: Ása Sigríður Þórisdóttir, Margrét Þórisdóttir og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir. Forsíðumynd: Mynd Kristínar Sigurgeirsdóttur sem hlaut fyrstu verðlaun í Ljósmyndasamkeppni OBHM í flokknum útivist. Útlit og umbrot: Ása Sigríður Þórisdóttir.

ÚTHLUTUN..................................................................................3 Í BOÐI FYRIR SJÓÐFÉLAGA...........................................................6 LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM..................................................6 SAGA ÚR ORLOFSHÚSI................................................................7 VESTURLAND..............................................................................9

Prentun: Oddi

GULUR, RAUÐUR, GRÆNN OG SALT..........................................12

Upplag: 11.300 eintök

VESTFIRÐIR................................................................................13

Skrifstofa Bandalags háskólamanna Borgartúni 6, 105 Reykjavík. Sími: 595 5100 Fax: 595 5101 Netfang: obhm@bhm.is Vefur BHM: www.bhm.is Vefur OBHM: bhm.is/bokunarvefur

NORÐURLAND...........................................................................17

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9:00 til 16:00.

ÚTLÖND.....................................................................................35

AUSTURLAND............................................................................21 SUÐURLAND..............................................................................25 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ............................................................31

LISTI YFIR BÚNAÐ Í ORLOFSHÚSUM INNANLANDS...................41

1


LEIÐARI FORMANNS

ú thlutun þar sem tekið er mið af punkta jö lda umsækjenda. Mun punkta jö ldi þvı́ ekki hafa á hrif á mö guleika sjó ðfé laga til að fá þessi tilteknu hú s heldur ræður þar aðferðin fyrstur kemur, fyrstur fær. Þess er vænst að þetta fyrirkomulag auki mö guleika þeirra sem eiga fá a punkta til að fá orlofshú s að sumarlagi.

Agætu sjó ðfé lagar, Nú fer senn ı́ hö nd sá tı́mi sem lest okkar viljum ný ta til að njó ta orlofs með okkar ná nustu. I þvı́ skyni að auðvelda sjó ðfé lö gum að njó ta orlofs hafa stjó rn og starfsmenn sjó ðsins lagt á herslu á að sjó ðfé lagar geti valið um sem jö lbreyttasta mö guleika: orlofshú s ı́ sveitum landsins, ı́bú ðir ı́ bæjum og borgum, innan lands eða utan, og gistingu á hó telum. Einnig niðurgreiðir sjó ðurinn ý msa a þreyingu svo sem Veiðikortið, Utilegukortið, Gol kortið og leira. Stö ðugt er unnið að þvı́ að aðgengi að upplý singum um orlofskosti sé sem einfaldast og hefur ı́ þvı́ skyni nú verið stofnuð sı́ða á Facebook sem heitir Orlofssjó ður BHM sem sjó ðfé lagar eru hvattir til að fylgjast með.

Vert er að minnast á að umhver isstefna sjó ðsins felur ı́ sé r að orlofsgestir leggist á eitt með stjó rn og starfsmö nnum að lá ta stefnuna ná fram að ganga. Ná nar má lesa um umhver isstarf og umhver isstefnuna á heiması́ðu orlofssjó ðs BHM (www.bhm.is/obhm). Þá er einnig ré tt að á ré tta reglu sjó ðsins um bann við framleigu á leigukostum sjó ðsins. Leigan er mikið niðurgreidd og er þvı́ einungis ætluð sjó ðfé lö gum og þeirra jö lskyldum. Að lokum vil é g hvetja alla til að glugga ı́ þetta gó ða blað sem þið ha ið hé r ı́ hö ndum og bó ka eða sækja um þá orlofskosti sem hé r eru kynntir. Vil é g vekja athygli á að lö gð er á hersla á að gjald fyrir leigu hú sa og ı́bú ða sé viðrá ðanlegt fyrir fé laga sjó ðsins. Þannig hefur leigugjald t.d. ekki fylgt verðlagsþró un heldur hefur verið um afar hó legar hækkanir að ræða. Skemmst er frá þvı́ að segja að jö ldi umsó kna og leiguný ting orlofskosta ber þess merki að um hó lega verðlagningu er að ræða.

Sumarhú s ı́ eigu sjó ðsins eru lest á Suðurlandi ı́ Brekkuskó gi þar eru 30 hú s, sex hú s ı́ Aðaldal á Norðurlandi, imm hú s við Hreðavatn á Vesturland og jö gur hú s við Miðhú s á Austurlandi. Rú m 35 á r eru frá þvı́ að fyrstu hú sin voru byggð á vegum sjó ðsins. Þau voru reist á eignarlandi sjó ðsins ı́ Brekkuskó gi og voru, eins og tı́ðkaðist á þeim tı́ma, byggð sem sumarhú s en ekki heilsá rshú s. Nú eru lest ö ll sumarhú s ı́ eigu sjó ðsins ný tt allt á rið og eru þau vel ú tbú in með heitum pottum og jafnvel ú tisturtum. Ibú ðir sjó ðsins á Akureyri og ı́ Reykjavı́k voru endurný jaðar að hluta sı́ðasta á r og njó ta þær alltaf mikilla vinsælda enda margt þar að sækja til a þreyingar.

Með ó sk um á nægjulegt orlof. Eyþóra Kristín Geirsdóttir, formaður stjórnar OBHM

I orlofsblaðinu er greint frá þeim mö guleikum sem sjó ðfé lö gum standa til boða á komandi sumri. Fjö lmargir orlofskostir eru ı́ boði á vı́ð og dreif um sveitir og bæi landsins en auk þess hafa sjaldan verið jafnmargir jö lbreyttir kostir ı́ boði erlendis og nú ı́ á r. Vert er að nefna herragarðinn Villa Lü ckendorf ı́ Þý skalandi við landamæri Té kklands og Mylluna ı́ Frakklandi. I bá ðum þessum hú sum gefst sjó ðfé lö gum mö guleiki á að verja frı́inu með stó r jö lskyldunni eða vinahó pi. Afram er boðið upp á ı́bú ðir ı́ Kaupmannahö fn og Barcelona og tvö sumarhú s stutt frá Kaupmannahö fn en til viðbó tar er nú fyrst ı́ á r boðið upp á ı́bú ð með aðgangi að sundlaug á Las Mimosas á Spá ni. Stjórn OBHM Efri röð talið frá vinstri: Gunnar Gunnarsson (KVH) varaformaður, Bjarni Bentsson (KTFI) gjaldkeri og Armann Hö skuldsson (FH). Neðri röð talið frá vinstri: Lilja Gré tarsdó ttir (FIN), Hanna Dó ra Má sdó ttir (FHSS), Eyþó ra Kristı́n Geirsdó ttir (SL) formaður stjó rnar og Katrı́n Sigurðardó ttir (FG) ritari.

Þrá tt fyrir sumarú thlutun orlofshú sa verður á fram mö gulegt að ný ta hinn svokallaða Flakkara y ir sumartı́mabilið. Með Flakkaranum er á tt við það fyrirkomulag að eitt hú s ı́ Aðaldal, Brekkuskó gi, Hraunvé um og Miðhú sum er undanskilið hefðbundinni

2


ÚTHLUTUN Orlófssjóður BHM kýnnir órlófskósti sumarsins 2014. Í bóði éru 1.048 vikur þ.a. 900 innanlands í 74 órlófshusum/íbuðum óg 148 érléndis í 10 órlófshusum/ íbuðum. Á véf Orlófssjóðsins (bhm.is/bókunarvéfur) ma finna allar upplýsingar um órlófskósti óg rafrænt umsóknarfórm.

Vetrarleiga Yfir vétrartímann ér hægt að léigja órlófshus í:       

Úthlutun og punktar

Nýr manuður í vétrarléigu ér alltaf séttur inn kl. 9 að mórgni 15. hvérs manaðar néma þégar 15. bér upp a hélgi éða frídag þa ópnast fýrir bókanir a fýrsta virka dégi a éftir. Bókanir fýrir órlófshus/íbuðir í séptémbér héfjast 15. juní, fyrir oktober 15. julí o.s.frv.

Úthlutun végna paskaóg sumarléigu fér éftir punktastóðu félagsmanna, því fléiri punktar því méiri móguléikar a uthlutun. Sjóðfélagar avinna sér 48 punkta a ari éða 4 punkta fýrir hvérn manuð sém gréitt ér í sjóðinn. Hægt ér að sja punktastóðu sína a bókunarvéfnum.

Páskaleiga Úthlutunartímabilið ér fra 16. apríl til 23. apríl (vika). Úmsóknarfréstur ér til miðnættis 1. mars.

150 punktar dragast af inneign við paska- og sumaruthlutun innanlands sém utan. Á óðrum tíma dragast 15 punktar af uthlutun érléndis én éngir af uthlutun innanlands.

Sjóðfélagar sém fa uthlutað um paska hafa viku til að ganga fra gréiðslu. Eftir það ópnast bókunarvéfur í éina viku, þéim sém sóttu um én féngu ékki uthlutað óg þéim sém gréiddu ékki a réttum tíma.

Niðurstóður liggja fýrir órfaum dógum éftir að umsóknarfrésti lýkur óg éru séndar í tólvupósti asamt gréiðsluupplýsingum a það nétfang sém géfið ér upp a umsókn.

Lausar íbuðir um paska vérða séttar a bókunarvéf 18. mars kl. 15.00.

Sumarleiga

En ef ég er: 

Brékkuskógi óll hus Hréðavatni óll hus Hrafnagilsstræti Ákuréýri éin íbuð Hrísalundi éin íbuð Réýkjavík þrjar íbuðir Stýkkishólmi éin íbuð Kaupmannahófn éin íbuð Miðhusum við Egilsstaði tvó hus

Hægt ér að sækja um 10 staði óg skila þéir sér í fórgangsróð, það sém fýrst ér valið télst véra fýrsti kóstur óg svó framvégis. Innanlands: uthlutunartímabilið ér fra 13. juní til óg méð 22. agust (10 vikur). Umsoknarfrestur er til miðnættis 1. apríl.

í fæðingarorlofi: Sjóðfélagar halda óskértum réttindum í fæðingarórlófi méð því að gréiða stéttarfélagsgjald af gréiðslum ur Fæðingarórlófssjóði. atvinnuleitandi/í námsleyfi: Þu gétur óskað éftir að gréiða argjald í órlófssjóðinn óg haldið fullum réttindum í sjóðnum. Gjaldið ér nu kr. 3.000.

Útlönd: Úthlutunartímabilið ér fra 2. maí til óg méð 19. séptémbér (20 vikur). Úmsóknarfréstur ér til miðnættis 13. februar. Sjóðfélagar sém fa uthlutað íbuð í sumarléigu hafa tvær vikur til að ganga fra gréiðslu. Eftir það ópnast bókunarvéfur í éina viku þéim sém sóttu um én féngu ékki uthlutað óg þéim sém gréiddu ékki a réttum tíma.

öryrki: Þu gétur óskað éftir að gréiða argjald í órlófssjóðinn óg haldið fullum réttindum í sjóðnum. Gjaldið ér nu kr. 3.000.

Laus sumarhus innanlands vérða sétt a bókunarvéf 24. apríl kl. 15.00. Þær vikur sém lósna éru séttar jafnóðum a bókunarvéf.

lífeyrisþegi: Líféýrisþégar géta gégn gréiðslu ævigjalds haldið réttindum í sjóðnum ævilangt. Þétta miðast við að viðkómandi hafi nótið fullra réttinda í sjóðnum við starfslók. Gjaldið ér nu um kr. 17.000.

Lausar íbuðir érléndis vérða séttar a bókunarvéf 7. mars kl. 15.00.

3


ÚTHLUTUN Biðlistar

Yfirléitt ér svéfnplass fýrir séx til atta manns óg bórðbunaður ér óftast fýrir atta sém óg sængur óg kóddar. Oll vénjulég éldhusahóld éru til staðar, ísskapur óg éldavél. Sturta í baðhérbérgi. Barnastóll óg barnarum, sjónvarp, utvarp óg utigrill éru í óllum husum. Áð vétri til ættu sumarhusagéstir að hafa méð sér handsapu, handklæði, diskaþurrkur óg salérnispappír én að sumri til fýlgja diskaþurrkur óg salérnispappír méð a fléstum stóðum. Lín utan um sængur þarf að hafa méð sér én hægt ér að léigja það a fléstum stóðum óg kóstar éitt sétt af rumfatnaði fra kr. 1000 óg handklæðið fra kr. 500. Efni óg ahóld til þrifa ér að finna í óllum husum, þ.é. uppþvóttabursti, gólfþvégill, kustur, gólfsapa, wc-hréinsir, grófur svampur éða tuska óg þvóttalógur.

Ekki ér hægt að skra sig a biðlista éftir órlófshusum.

Gæludýr Við biðjum gésti um að virða réglur varðandi gæludýr í órlófshusum óg minnum a að lausaganga hunda ér strangléga bónnuð. Gæludýrahús vetrarleiga:  

Hréðavatn éitt hus Á-hus Brékkuskógi fjógur hus

Gæludýrahús sumarleiga:      

Hréðavatn éitt hus Á-hus Brékkuskógi fjógur hus Bíldudalur – Grænibakki Blónduós tvó hus Skagafjórður Stóra Gróf ýtri Bréiðdalur

Umgengni lýsir innri manni Ef ékki ér þrifið nægiléga vél að mati umsjónarmanns þarf að gréiða staðlað þrifagjald sém ér 15.000 kr. én hærra éf vanhóld a þrifum éru sérstók óg uthéimta méiri utgjóld. Léigutaki bér abýrgð a husinu óg óllu því sém fýlgir. Skal hann þrífa m.a. ísskap, éldavél óg ófn, skapa, salérni óg grill. Einnig bér að þurrka af óg skura gólf, lóka gluggum óg hurðum vandléga óg taka raftæki ur sambandi. Sjóðfélagi ma ékki framsélja óðrum léigurétt éða léýfa óðrum að léigja í sínu nafni.

Að gefnu tilefni Bórið héfur a því að fléiri gisti í sumarhusunum óg íbuðum a végum sjóðsins én upp ér géfið í samningi. Orlófssjóðurinn biður sjóðfélaga vinsamlégast um að virða óg fara éftir þéim géstafjólda sém upp ér géfinn.

Munið að umgéngni lýsir innri manni óg gangið fra husunum éins óg þið viljið kóma að þéim. Orlófshusin éru saméign sjóðfélaga óg því mikilvægt að vél sé géngið um þau! Verði sjóðfélagi ítrekað uppvís að slæmri umgengni eða öðru broti á reglum, áskilur stjórn sér rétt til að hafna umsóknum viðkomandi í allt að tvö ár. Hafi léigutaki éinhvérjar athugasémdir éða éf éitthvað vantar í husin þa vinsamlégast latið umsjónarmann a viðkómandi stað vita. Einnig ér hægt að hafa samband við skrifstófu Orlófssjóðs Bandalags haskólamanna a skrifstófutíma.

Aðstaða fyrir tjöld og vagna við sumarhús Álménna réglan ér að ékki ér léýfilégt að sétja upp tjóld, vagna éða féllihýsi við sumarhus, néma samið hafi vérið við umsjónarmann aður én lagt ér af stað.

Umhverfi orlofshúsa Nókkur brógð hafa vérið að því að órlófsgéstir aki góngustíga upp að órlófshusum. Eru það vinsamlég tilmæli til þéirra sém dvélja í órlófshusum a végum OBHM að þéir léggi bifréiðum sínum a þar til gérðum bílastæðum. Væntanléga ér um athugunarléýsi að ræða því óftast munar þétta órfaum métrum sém ganga þarf að husunum. Það hlýtur að véra hagur ókkar allra að halda umhvérfi órlófshusanna óspjólluðu óg í góðu lagi órlófsgéstum til ýndisauka.

Óskilamunir Orlófsgéstir éru hvattir til að fara vél ýfir husin við bróttfór. Oskilamunum skal kóma til umsjónarmanns éða a skrifstófu sjóðsins Bórgartuni 6 þar sém hægt ér að vitja þéirra.

Það sem fylgir húsunum Flést órlófshus OBHM innanlands éru méð svipuðum bunaði én lista ýfir bunað ér að finna aftast í blaðinu. 4


ÚTHLUTUN

Flakkari Einu husi í hvérjum landshluta ér haldið fra óg unnt að léigja í viku. Þéssi hus éru í Áðaldal, Brékkuskógi, Hraunvéum óg Miðhusum. Þéss ér vænst að Flakkarinn auki móguléika þéirra sém éiga faa punkta til að fa órlófshus að sumarlagi. Flakkarinn tékur ékki mið af punktaéign umsækjanda sém gérir það að vérkum að allir sjóðfélagar géta bókað þéssi hus fra óg méð miðvikudéginum 24. apríl kl. 15:00.

Bókunarvefur Orlofssjóðsins

Fýrir dvól í Áðaldal, Hraunvéum óg Miðhusum éru gréiddar kr. 27.500 óg 150 punktar téknir.

Hægt ér að skóða, an innskraningar a bókunarvéf, hvað ér laust til bókunar.

Fýrir dvól í Brékkuskógi éru gréiddar kr. 22.000 óg 150 punktar téknir.

Áðgangur að bókunarvéf fæst méð rafrænum skilríkjum éða kénnitólu óg Íslýkli. Ef þu héfur gléýmt éða glatað lýklinum þínum gétur þu sótt um nýjan a innskraningarsíðunni óg féngið hann séndan í héimabanka éða í pósti a lóghéimili.

Brýnt ér að géstir í órlófshusum lóki utihurðum a méðan vérið ér að béra inn dót óg hafi þær ékki ópnar a méðan héiti pótturinn ér nótaður végna hættu a að Lilli klifurmus óg fjólskýlda kómist inn í husin.

Njótum tímans saman Margir nýta sér þa góðu þjónustu Orlófssjóðs BHM að léigja bustað a þéirra végum. Þótt kómið sé í hus þar sém allt ér til alls ér mikilvægt að kýnna sér vél aðstæður óg hórfa sérstakléga éftir því hvórt órýggið sé í lagi éinkum éf bórn éru méð í fór. Á leiðinni í bústaðinn. Á véturna ér allra véðra vón óg alls óvíst að vél viðri við bróttfór. Skóða þarf færð óg véður aður én lagt ér af stað óg ganga fra farangri þannig að ékki sé hætta a að hann kastist til óg slasi farþéga. Nóta þarf réttan óg viðéigandi órýggisbunaði, bíllinn vérður að véra a góðum vétrardékkjum, ókuhraða skal miða við aðstæður óg aldréi aka hraðar én lóg léýfa. Komið í bústaðinn. Ef kómið ér í bustaðinn í mýrkri óg lýsing lélég ér gótt að hafa méð sér vasaljós. Brunavarnir ættu að véra trýggar én kýnna þarf sér hvar éldvarnartéppi óg slókkvitæki éru géýmd. Ef bórn éru méð í fór þarf að trýggja að hréinsiéfni séu ékki géýmd þar sém þau na til éins óg í vaskaskap óg óddhvóss éldhusahóld vérða að véra utan séilingar barnanna. Þa þarf að méta aðbunaðinn ut fra fallhættu, t.d. kójur óg svéfnlóft. Utandyra. Héita pótta ér víða að finna óg að ýmsu að hýggja hvað þa snértir. Mikilvægt ér að athuga alltaf hitastig vatns aður én farið ér ófan í óg að ósýnt bórn séu avallt méð armkuta. Ef lók a pótti ér réist upp þégar hann ér í nótkun vérður að fésta það trýggiléga. Álltaf skal hafa lókið ýfir póttinum þégar hann ér ékki í nótkun. Nýtt umhvérfi ér spénnandi fýrir bórn. Skóðið það méð þéim óg béndið a hættur éf þær éru til staðar. Í þéttri sumarhusabýggð gétur vérið érfitt fýrir bórn að atta sig a í hvaða bustað þau éru. Gótt ér að bénda þéim a kénniléiti, husnumér éða annað sém hjalpar þéim að atta sig a umhvérfinu. Sigrun Á. Þórstéinsdóttir, sérfræðingur í fórvórnum hja VÍS

5


Í BOÐI FYRIR SJÓÐFÉLAGA

Orlófssjóður BHM héfur gért samninga við nókkur léiðandi þjónustufýrirtæki a férðamarkaði óg njóta sjóðfélagar góðs af því.

NÝTT Laugavatn Fontana Sjóðfélógum býðst tvéir fýrir éinn af alménnugjaldi.

Gjafabréf hjá Icelandair og Flugfélagi Íslands

Gjafabréf hjá Útivist

Sjóðfélógum býðst að kaupa gjafabréf í flug hja Ícélandair óg Flugfélagi Íslands a bókunarvéf OBHM.

Gjafabréf sém gilda í férðir sém auglýstar éru í férðaaætlun. Férðir bókast hja Útivist í síma 562-1000 sja nanar a www.utivist.is.

Veiðikortið - Útilegukortið - Golfkortið Sjóðfélógum býðst að kaupa kórtin a bókunarvéf OBHM.

Gjafabréf hjá Ferðafélagi Íslands

Afsláttur af gistingu

Gjafabréf gilda í férðir sém auglýstar éru í férðaaætlun Férðafélagsins. Férðir bókast hja Férðafélaginu í síma 568-2533 sja nanar a www.fi.is.

Sjóðfélagar géta kéýpt afslattarmiða í gistingu a bókunarvéf sém hægt ér að nýta til gréiðslu a gistingu a fjólmórgum hótélum innanlands.

Sjá nánari upplýsingar á bókunarvef OBHM (bhm.is/bokunarvefur)

Ljósmyndasamkeppni OBHM Í fýrra fórum við af stað méð Ljósmýndasamképpni OBHM. Álls barust 17 mýndir fra 10 sjóðfélógum. Stjórn sjóðsins þakkar þéim sém tóku þatt. Vinningsmýndir hafa vérið valdar óg var það mýnd Kristínar Sigurgéirsdóttur af Hórni sém valin var bést í flókknum „utivist“ og pryðir hun forsíðu orlofsblaðsins að þessu sinni. Myndin sém var valin bést í flókknum „órlófsdvól“ kóm fra Malfríði Þórarinsdóttur „Frændsýstkini a rókstólum í Husafélli“ óg prýðir hun blaðsíðu 24 í blaðinu. Ákvéðið héfur vérið að halda ljósmýndasamképpni méðal sjóðfélaga afram óg hvétjum við ýkkur til að véra duglég að sénda inn mýndir. Þémað ér órlófsdvól óg utivist óg hljóta vinningshafar vérðlaun í fórmi órlófsdvalar í órlófshusum sjóðsins innanlands, hélgi utan uthlutunartímabils. Véitt vérða vérðlaun fýrir béstu mýnd í hvórum flókki fýrir sig.

Skilafrestur ljósmynda er 1. september 2014 obhm@bhm.is

6

Búið er að setja upp tengla við hvert orlofshús sem sýna loftmynd af svæðinu þar sem orlofshúsin eru, hvernig veðurspáin lítur út og hvað er á döfinni á svæðinu.


Saga úr orlofshúsi

Einu sinni fór ég í sumarbustað sém téngdafóréldrar mínir hófðu tékið a léigu (órlófshus). Þétta var þéim arum sém ég þrjóskaðist énn við óg férðast a mótórhjóli um landið þvért óg éndilangt þratt fýrir að véra fjólskýldumaður (en það hefur ekki enn verið fundinn upp barnastoll a motorhjol). Eiginkona mín hafði sem sagt farið a undan mer upp í bustaðinn méð krakkana óg ég élti séinna um kvóldið a hjólinu (Triumph Bónnévillé 72 módél). Eg var þýkkur a þéssum arum (nu tala ég éins óg ég sé grindhóraður nuna) óg truléga hafa léðurbuxurnar þréngt ansi mikið að lærum mínum óg kjótmiklum kalfum a léiðinni því þégar ég kómst lóks a léiðarénda var ég méð éinkénnilégan fiðring í líkamanum. Téngdafaðir minn ér astríðufullur géstgjafi. Ekki það að hann hafi réýnt við mig í léðurbuxunum, ég a ékki við það, ég méina bara að hann héfur alltaf lagt gríðarlégt kapp a að véita vél óg það stóð ékki a hónum (nó pun inténtéd) þégar ég kóm upp í bustaðinn að bjóða mér bjórsópa. Nu héf ég aldréi vérið mikill bjórdrýkkjumaður. Bjór ér óf þýkkur fýrir mig. Áð drékka bjór fýrir mér ér svipað óg að drékka, gét ég ímýndað mér, véggfóðurlím méð asættanlégu bragði. Eg skéllti samt í mig éinum éða tvéimur óg lét svó tilléiðast að skélla mér í póttinn, éins óg mér skilst að sé siður óg nanast skýlda í órlófshusum. Téngdafaðir minn sém ér næmur maður óg gréindur a sinn hatt én héfur ékki mikla tilfinningu fýrir hitastigi vildi truléga géra vél við mig þétta kvóld þannig að hann skrufaði upp í hitann í póttinum. Krakkarnir hófðu féngið hann til að kæla hann niður um daginn þannig að hann var órðinn hlandvólgur én nu var aldéilis skrufað upp í hónum. Eg vippaði mér inn a baðhérbérgið óg smókraði léðurbuxunum utan af féitum, þréýttum óg svéittum fótléggjum mínum, tróð mér í gamla sundskýlu óg tipplaði svó ut í pótt. Ja, það ér astæða fýrir því að svóna fýrirbæri ér kallað „pottur“. Eg var varla sestur ofan í hann þegar einhver, trulega eiginkona mín en hun hefur einmitt erft gestrisniastríðu téngdafóður míns, hafði rétt mér énn éina bjórflóskuna. Og nu drakk ég til að kæla mig niður. Eg býrjaði að svitna a hausnum, ég héld því énnþa fram að þarna hafi býrjað að rófa fýrir bléttaskalla a hvirflinum óg éftir því sém ég sat léngur býrjaði ég að róðna óg finnast ég véra að lósna af béinunum éins óg lambalæri a Paskadag. Á éndanum stóð ég a fætur, lagði fra mér bjórflóskuna óg prílaði upp ur póttinum. Þarna stóð ég éins óg rauður humar (svó ég haldi afram méð matarsamlíkingar) óg það rauk ur mér þannig að það sast um allt hvérfið, truléga alla léið niður a tjaldstæði þar sém utléndingarnir óg nísku Ísléndingarnir tjalda (óg héiðarlégu Ísléndingarnir líka, þéir sém virða léýfilégan fjólda gésta í órlófshusum). Mér var þungt fýrir brjósti, andstuttur óg það var éinhvérs kónar hófgi ýfir hófðinu a mér.

7


Saga úr orlofshúsi Fjólskýldan var sést við matarbórðið svó ég var éinn uti a palli. Eg staulaðist af stað inn í bustaðinn, vinkaði í gégnum ruðuna óg ég ér ékki fra því að éinhvér hafi vinkað a móti mér méð undarlégan svip a andlitinu. Mér var farið að líða mjóg éinkénniléga, það var éins óg lappirnar létu ékki alvég að stjórn. Eg taldi sjalfum mér tru um að ég þýrfti að stýðja mig við véggi óg dýrakarma a léiðinni végna þéss að það væri sléipt, það gétur vérið stórhættulégt fýrir fólk að véra méð blautar iljar, blautar iljar éiga sók a fléiri stórslýsum í héiminum én nókkur annar blautur líkamspartur. Eg kómst inn a bað én það matti ékki tæpara standa. Hérbérgið hringsnérist fýrir augum mér. Svipmýndir af tannburstum, handklæðum, sjampóflóskum óg óðrum snýrtivórum svifu fýrir framan mig éins óg í téiknimýnd méð Bugs Bunný. Eg var við það að líða ut af. Méð éinni snóggri én vél uthugsaðri hréýfingu naði ég að kippa af mér sundskýlunni óg hénda mér a klóséttið þar sém ég séttist í hnut, líkt óg fólki ér raðlagt að géra í flugvélum þégar éru í þann véginn að hrapa. Eg var við það að líða ut af óg hugsaði um það méð hrýllingi að þarna mýndi éiginkóna mín óg téngdafóréldar finna mig a gólfinu, allsbéran, éldrauðan óg rjukandi héitan. En sviminn léið hja óg éftir nókkurn tíma kólnaði líkami minn nógu mikið niður til þéss að ég næði að standa aftur a fætur. Lóks hrésstist ég nógu mikið til þéss géta skólað af mér í sturtunni, þurrkað mig óg klætt. Lóks gékk ég fram í stófu. Er ékki allt í lagi? spurði kónan mín. Ju, ju, ég ér fínn, svaraði ég. Ma bjóða þér éinn í viðbót, spurði téngdafaðir minn. Ja, kannski að ég taki éinn í viðbót. Þéssi saga ér ékki su saga sém ég ætlaði að ségja ýkkur í dag én stundum ræður maður ékki við sig, stundum tékur sagan vóldin óg ségir sig sjalf. Eg véit ékki hvórt hægt ér að læra nókkuð af hénni, ju, kannski: Passið ýkkur að drékka ékki óf mikinn bjór óg ékki fara í óf héita pótta óf léngi. Þarna éru þrju óf í éinni sétningu. Svóna mórg óf hafa ékki sést í éinni sétningu í 30 ar. Munið að þrífa óg ganga vél fra óg éf þið éigið gæludýr í guðanna bænum haldið þéim fra husgógnunum, éf guð héfði ætlaði kóttum óg hundum að sófa í rumum þa héfði hann kénnt þéim husgagnasmíði óg að skéra svampdýnur. Þétta ér svó mikilvægt végna þéss að það vill énginn kóma að drasli éftir aðra í órlófshusinu sém hann tékur a léigu végna þéss að það vilja allir ímýnda sér að þéir éigi bustaðinn þa daga sém þéir taka hann a léigu, sumarbustaður ér néfniléga ékki bara lítið hus uti a landi héldur kastali uti í villtri natturu. Ísléndingar élska að kómast ur bænum, kómast í sinn éigin kastala ... Ohh, hvílíkur munur, ségja þéir þar sém þéir standa a véróndum óg sólpóllum um land allt óg hórfa ýfir það sém þéir kalla óspillta natturuna sém ér réýndar ékki alvég óspillt énda héfur fléstum gréinunum vérið plantað í hana. Það ér bara allt ónnur órka í svéitinni, ségja þéir. Það ér nauðsýnlégt að hlaða battéríin óðru hvóru, ségja þéir svó óg kvéikja sér í annarri Salém light éða stinga upp í sig tvófóldu nikótíntýggjói. Og auðvitað ér þétta rétt. Svéitin ér óðruvísi. Það éru tré óg mósi óg laggróður óg lýkt í lóftinu. Og það ér líf uti um allt, maðkar óg fuglar óg mýs, jafnvél stóku réfur óg minkur. Himininn ér líka stærri í svéitinni, tunglið sómuléiðis, stjórnurnar éru fléiri, sjónvarpsdagskrain héiðarlégri, vindurinn férskari, lóftið hréinna óg vatnið bétra. Og amma ér í góðu skapi óg krakkarnir finna sér éitthvað til að léika sér við þégar maður ér buinn að taka af þéim spjaldtólvurnar óg féla þær undir gómlum svéfnpóka óg grillmaturinn bragðast bétur, jafnvél þó að það hafi daið fluga í kartóflusalatinu, það gérir ékkért til. Áfi ér sófnaður ýfir króssgatu óg mamma farin í póttinn. Guð, minn góður! Mamma farin í póttinn!! En hun ér buin að fa sér éinum óf marga? Og pótturinn ér allt allt óf héitur. Það ér margt að varast. En ... lífið ér óf stutt fýrir ahýggjur í órlófshusi. Njótið lífsins. Þorsteinn Guðmundsson.

8


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss sænga ofn vél vél

Grill

Heitur pottur

Hvalfjarðarsveit Hafnarsel

1

94

3

nei

6-8

8

nei

nei

gas

nei

Hreðavatn v/Bifröst

4

52

3

nei

6-8

6

nei

gas

Hreðavatn v/Bifröst nr. 22 Stykkishólmur

1 1

52 67

3 3

nei 2 hæðir

6-8 7

6 7

já já

já já

nei nei

gas gas

já já

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsunum við Hreðavatn en ekki annars staðar. Hreðavatn v/Bifröst nr. 22 gæludýr velkomin.

9


VESTURLAND

Vesturland þar sem fjölskyldan nýtur sín saman Úndanfarin ar héfur afþréýing aukist mikið a Vésturlandi óg ættu allir að finna sér éinhvað við hæfi. Fjólbréýtt nattura éinkénnir landshlutann þar sém jóklar, birkiskógar, mósaþakin hraun, gjófular véiði ar óg falléga strandléngjur ér víða að finna. Tækifæri til utivistar éru fjólmórg a Vésturlandi. Skémmtilégar gónguléiðir éru hvarvétna óg léiða þig t.d. að hæsta fóssi Íslands Glým í Hvalfirði, um slóðir Barðar Snæféllsass undir Snæféllsjókli éða upp a éldfjallið Eldbórg. Einnig éru sundlaugarnar a Vésturlandi fjóbréýttari én víða gérist svó sém hinar rómaðu laugar Lýsuhólslaug óg Hréppslaug sém staðséttar éru í fallégri natturu . Og ékki ér nu vérra að njóta lífsins a baðstróndinni a Langasandi a Ákranési a héitum dégi éða skélla sér í siglingu um Bréiðajórð. Á Vésturlandi ma finna marga skémmtiléga gólfvélli þar sém kýlfingar géta fréistað gæfunnar í fallégu umhvérfi. Einnig ér skémmtilégt að héimsækja bóndabæi sém bjóða géstum héim éða líta við a éinhvérri héstaléigunni óg fa sér réiðtur um Bórgarfjórð, a Lóngufjórum a Snæféllsnési éða a slóðum landnamsmanna í Dólum. Hinir ævintýragjórnu géta skéllt sér í férð a Langjókul éða Snæféllsjókul én bóðið ér upp a réglulégar férðir a jóklana. Fýrir þa sém kunna bétur við sig néðanjarðar ér spénnandi að fara í héllaférð í Víðgélmi í Bórgarfirði éða Vatnshélli a Snæféllsnési, én þar ér hægt að skóða sig um méð héllafróðum léiðsógumónnum. Vésturland ér sógusvið margra Ísléndingasagna. Þékktir Véstléndingar í sógunni éru t.d. Áuður djupuðga, Eiríkur rauði, Egill Skallagrímssón óg Snórri Sturlusón. Sagnaarfinum ér gért hatt undir hófði í landshlutanum óg í m.a. Landnamssétrinu Edduvéróld Bórgarnési óg Eiríksstóðum í Dólum ér hægt að fræðast um sóguna a lifandi hatt. Einnig ér hægt að kýnnast annars kónar sóguhétjum víða a Vésturlandi, s.s. Þufnabananum a Landbunaðarsafninu a Hvannéýri, Hagamusinni a Safnasvæðinu a Ákranési, hakórlum í Bjarnarhófn óg jóklum landsins í Vatnasafninu í Stýkkishólmi.

Á nókkrum afangastóðum ér að finna þau Sógu óg Jókul, én Jókull ér alfastrakur sém stulkan Saga kýnnist a férðalagi sínu um Vésturland. Þau lénda í ýmsum ævintýrum saman óg krakkar sém éiga léið a slóðum þéirra géta tékið þatt. Fara í spénnandi ratléiki méð aðstóð snjallsíma éða spjaldtólvu. Kíkið a héimasvæði Sógu óg Jókuls a www.vésturland.is til að kynna ykkur þessar skémmtilégu pérsónur bétur óg hvar þær ér að finna Á Vésturlandi ætti óll fjólskýldan að finna sér éitthvað við hæfi, allan arsins hring. Hvórt sém léitað ér að afslóppun í fógru umhvéri éða skémmtilégri dægradvól ér af nógu að taka fýrir alla aldurshópa. Héimsækið véfsíðuna www.vésturland.is og latið vésturland hélla ýkkur. Myndir frá Markaðsstofu Vesturlands.

10


VESTURLAND

HVALFJARÐARSVEIT HAFNARSELI

HREÐAVATN V/BIFRÖST

Husið ér í skipulógðu sumarhusahvérfi nórðan við Hafnara í Hvalfjarðarsvéit.

Husin éru í landi Hraunvéa. Véiðiléýfi í Hréðavatni fýlgir méð í léigu að sumri. Gæludýr éru vélkómin í hus nr. 22.

• Leigutími: 6/6 – 29/8 2014 • Vikudvol: kr. 27.500

• Leigutími er allt arið • Vikudvol: kr. 27.500

11

STYKKISHÓLMUR LAUFÁSVEGUR 25 Íbuðin ér í raðhusaléngju. Héitur póttur a svólum. Ínnifalið í vérði ér gólf a Víkurvélli. • Leigutími allt arið • Vikudvol: kr. 34.000


GulurRauðurGrænn&salt Stókkt, mjukt óg svó ólýsanléga gótt.

Bérglind Guðmundsdóttir gaf ut bókina GulurRauðurGrænn&salt – Fljótlégir réttir fýrir sælkéra fýrir síðustu jól. Í bókinni ma finna uppskriftir af hóllum mat fýrir fólk sém élskar að bórða góðan mat én héfur ékki mikinn tíma til að standa léngi í éldhusinu. Hun héldur éinnig uti Facébóók-síðu méð frabærum uppskriftum að mat í lit, því fléiri litir því bétra ségir hun. Úppskriftirnar kóma víðsvégar að, sumar hafa fýlgt hénni léngi, a méðan aðrar finnur hun í uppskriftarbókum éða a véraldarvéfnum. Við féngum léýfi hja Bérglindi til að birta tvær éinfaldar,fljótlégar óg frabærar uppskriftir ur bókinni hénnar.

Gérir 35 litlar kulur Eldunartími 20 mínutur 260 g hnetusmjor 50 g rice krispies 300 g florsykur 30 g smjor, brætt 300 g suðusukkulaði Latið óll hraéfnin saman í hrærivél óg hrærið þar til allt héfur blandast vél saman. Hnétusmjór hafa mismunandi aférð þannig að éf kulurnar éru óf blautar bætið þa méiri flórsýkri saman við, éf þær éru óf þurrar, bætið méira hnétusmjóri saman við. Hnóðið litlar kulur ur déiginu. Dýfið þéim í brætt sukkulaðið óg géýmið a ófnplótu hulda smjórpappír, þar til sukkulaðið héfur harðnað lítilléga.

Kúlugott Hnétusmjór ér svó miklu méira én bara alégg. Hér rénnur það saman við Ricé Krispiés óg fléira gummélaði óg vérður að gómsætu kónfékti, éftirrétti – éða bara hvénær-sém-ér-rétti!

Géýmið í kæli éða frýsti óg laumist í þær éftir lóngun.

Gratíneraður kjúklingaréttur með beikon, döðlum og hvítlauk Hér ér a férðinni vinningsréttur ur nýju matréiðslubók. Kjuklingarétturinn ér éinfaldur í gérð óg sméllpassar í hélgarmatinn. Fýrir 4-5 Eldunartími 30 mínutur 1 heill kjuklingur, eldaður 150 g spínat 100 g beikon, smatt skorið 70 g doðlur, smatt skornar 4 stor hvítlauksrif, pressuð 1 msk oregano þurrkað 3 dl vatn 2 dl matreiðslurjomi 3 msk rjomaostur 1 kjuklingateningur 1/2 grænmetisteningur Rifinn óstur

3. Setjið spínatið í botninn a eldfostu moti og straið kjuklingnum þar ýfir. 4. Bætið matreiðslurjomanum og rjomaosti ut a ponnuna óg sjóðið niður sósuna í ca. 5 mín. Þégar sósan ér tilbuin, héllið þa þéssari gurméi blóndu ýfir kjuklinginn óg passið að dóðlurnar óg béikónið dréifist jafn ýfir kjuklinginn. 5. Setjið því næst rifna ostinn yfir allt saman og bakið í ófni þar til ósturinn ér órðinn gýlltur óg fallégur.

1. Brunið beikonið a ponnu. 2. Bætið hvítlauknum ut a ponnuna og steikið með béikóninu í órskamma stund, sétjið þa dóðlurnar ut í asamt vatninu, óréganó óg téningunum. Latið malla saman svólitla stund.

12


Lis yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn‐ herb.

Svefn‐ Svefn‐ Fjöldi Örbylgju‐ Uppþvo a‐ Þvo a‐ Heitur Grill lo pláss sænga ofn vél vél po ur

Barðaströnd Flókalundur Vatns örður Þverá NÝTT Kvígindisdalur Bíldudalur Grænibakki Þingeyri Ísa örður Dýra örður Múli

1 1 1 1 1 1 1

42 55 200 104 110 140 134

2 2 6 3 3 3 5

nei já 2 hæðir nei 2 hæðir nei nei

6 ‐ 7 6 ‐ 8 10 5 ‐ 7 6 5 ‐ 7 10

6 6 10 7 6 7 10

já nei já já nei já Já

nei nei nei nei nei já nei

nei nei já já Já já Já

kola nei gas nei gas nei gas nei kola nei nei nei gas nei

Súðavík Túngata 14

1

122

4

nei

8

8

nei

gas

SkipƟdagar eru föstudagar. NeƩenging er á Ísafirði en ekki í öðrum orlofshúsunum á svæðinu. Á Bíldudal eru gæludýr velkomin.

13


VESTFIRÐIR

Vestfirðir - nær en þig grunar Véstfirðir éru éitt af léýndarmalum Íslands þégar kémur að férðaþjónustu. Véstfirðir éru élsti hluti landsins óg éinkénnast af djupum fjórðum óg fjallgórðum. Véstfirðingar éru hófðingjar héim að sækja óg kémur ékki a óvart að férðaþjónusta a Véstfjórðum fær hæstu éinkunn þégar mæld éru gæði þjónustu. Állir géta fundið éitthvað við sitt hæfi a Véstfjórðum. Ségja ma að séréinkénni svæðisins sé vatnsténgd upplifun. Bóðið ér upp a fjólbréýtt afþréýingu þar sém natturan ér í aðalhlutvérki óg því sjalfgéfið að hun téngist natturuskóðun óg upplifun ér ríkjandi. Hægt ér að skélla sér í bataférðir, sundlaugar, natturulaugar óg a kajak a fléstum svæðum. Fara í góngu- óg dagsférðir auk þéss sém vinsælt ér að fara a héstaléigur sém óg í fuglaskóðun. Einhvér bésti staðurinn til að skóða réfi ér a Hórnstróndum én bæði Hórnbjarg óg Latrabjarg éru méð stærstu fuglabjórgum í héimi óg éinstók upplifun. Véitingastaðir éru víða óg ma til dæmis néfna Tjóruhusið í Néðstakaupstað a Ísafirði sém héfur skapað sér nafn a alþjóðavéttvangi fýrir frabæra fiskirétti. Yfir vétrartímann ér hægt að skélla sér a skíði én skíðaiðkun ér víða a Véstfjórðum. Gónguskíði éru í havégum hófð bæði a Stróndum óg a nórðanvérðum Véstfjórðum. Skíðasvæðin a Ísafirði draga að fjólda gésta a hvérjum vétri óg élsta skíðagóngumót landsins, Fóssavatnsgangan laðar að hélstu skíðagóngukappa héims.

Vissir þú Áð það ér aðéins um þriggja stunda akstur fra hófuðbórginni til Véstfjarða. Sé þjóðvégi nr.1 fýlgt fra Réýkjavík að Dalsmýnni í Bórgarfirði, þar sém béýgt ér inn a vég nr. 60, ér hægt að kómast í Réýkhólasvéitina a þrémur klukkustundum éftir malbikuðum végi. Sé férðinni héitið Hólmavíkur ér þéssari sómu léið fýlgt allt þar til kómið ér ýfir Gilsfjarðarbruna. Þar ér béýgt til hægri inn a vég nr. 61 til Hólmavíkur. Sa akstur tékur svipaðan tíma óg til Réýkhóla óg ér sómuléiðis malbikað alla léið. Fra Hólmavík ér malbikaður végur um Djup afram til Suðavíkur, Ísafjarðar, Bólungarvíkur, Suðuréýrar, Flatéýrar óg Þingéýrar. Ákstur a milli Hólmavíkur óg Ísafjarðar tékur um 2,5-3 klst. Fra Réýkjavík ér éinnig hægt að kéýra í Stýkkishólm óg taka þaðan bílaférjuna Baldur ýfir Bréiðafjórðinn að Brjanslæk. Þaðan ér malbikaður végur til Patréksfjarðar, Talknafjarðar óg Bíldudals. Áð auki ma néfna að Flugfélag Íslands flýgur til Ísafjarðar alla daga vikunnar óg tvisvar a dag virka daga. Flugfélagið Ernir flýgur til Bíldudals óg éinnig a Gjógur. Árið 2010 var lókið við malbikaðan vég um Djupið óg ér því malbikað fra Réýkjavík til nórðanvérðra Véstfjarða, þar méð talið Suðavík, Ísafjórður, Hnífsdalur, Bólungarvík, Flatéýri, Suðuréýri óg Þingéýri. Á sunnanvérðum Véstfjórðum éru nókkrir stuttir kaflar þar sém énn héfur ékki vérið lókið við malbikun én það sténdur til bóta.

Véstfirðir bjóða upp a ótal tækifæri. Vérið vélkómin! Myndir frá Markaðsstofu Vestfjarða.

14


VESTFIRÐIR

BARÐASTRÖND FLÓKALUNDUR • Leigutími: 6/6 – 5/9 2014 • Vikudvol: kr. 27.500

VATNSFJÖRÐUR ÞVERÁ

NÝTT KVÍGINDISDALUR

• Leigutími: 6/6 – 4/7 og 11/7 - 29/8 2014

Husið ér við sunnanvérðan Patréksfjórð.

• Vikudvol: kr. 34.000

• Leigutími: 13/6 - 29/8 2014 • Vikudvol: kr. 34.000

BÍLDUDALUR GRÆNIBAKKI

ÞINGEYRI AÐALSTRÆTI 22

ÍSAFJÖRÐUR AÐALSTRÆTI 7

Einbýlishus a éinni hæð. Gæludýr éru vélkómin.

Einbýlishus a tvéimur hæðum.

Íbuð a 2. hæð í miðbæ Ísafjarðar.

• Leigutími: 20/6 - 29/8 2014

• Leigutími: 13/6 – 22/8 2014

• Vikudvol: kr. 34.000

• Vikudvol: kr. 34.000

• Leigutími: 6/6 – 25/7 og 8/8 – 29/8 2014 • Vikudvol: kr. 34.000

15


VESTFIRÐIR

Póstlisti OBHM

DÝRAFJÖRÐUR MÚLI

Skraðu þig a póstlista óg faðu séndar ýmsar gagnlégar upplýsingar um sjóðinn óg það sém í bóði ér hvérju sinni.

SÚÐAVÍK TÚNGATA 14

Einbýlishus a éinni hæð.

Einbylishus a einni hæð.

• Léigutími: 13/6 – 29/8 2014

• Leigutími: 6/6 – 29/8 2014

• Vikudvol: kr. 34.000

• Vikudvol: kr. 34.000

16

Sja nanari upplýsingar a bhm.is/bókunarvéfur


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss sænga ofn vél vél

Blönduós

2

56

2

nei

Skagafj. Stóra Gröf ytri

1

160

4

Ólafsfjörður Þverá

1

100

2

Ólafsfjörður Þverá

1

60

Svarfaðard. Laugasteinn

1

Hrísey Berg Hrísey Norðurvegur 7

nei

Grill

Heitur pottur

gas

6-8

8

nei

8

8

kola

nei

nei

6-8

6

nei

nei

gas

2

nei

8 - 10

8

nei

nei

gas

110

3

nei

6-8

6

gas

nei

1

86

3

nei

8

8

nei

gas

nei

1

65

1

nei

4-6

6

nei

gas

nei

Akureyri Hrafnagilsstræti

1

83

2

nei

4-6

6

nei

nei

nei

Akureyri Drekagil

1

70

1

nei

5-6

6

nei

nei

nei

NÝTT Akureyri Hrísalundur

1

76

2

nei

5-6

6

gas

nei

Fnjóskadalur Illugastaðir

2

45

2

nei

8

8

nei

gas

Aðaldalur m/svefnlofti Aðaldalur

5 1

45 46

2 2

já nei

6-8 4-6

8 7

já já

nei nei

nei nei

kola kola

nei nei

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsum í Svarfaðardal, í Drekagili og Hrafnagilsstræti. Þvottavél er í þjónustumiðstöð á Blönduósi og í Drekagili er þvottahús á hæðinni. Í Stóru-gröf er þurrkari. Í Skagafirði og á Blönduósi eru gæludýr velkomin.

17


NORÐURLAND

Fjölbreytt og skemmtileg afþreying á Norðurlandi Norðurland býður upp a fjólbréýtta móguléika fýrir þa sém vilja njóta ævintýralégrar skémmtunar í sannkallaðri natturuparadís allan arsins hring. Otéljandi móguléikar éru til utivistar óg allir finna éitthvað við sitt hæfi. Gólfvéllir éru víða óg mikið ér af fjólbréýttum óg fallégum gónguléiðum. Véiðar, utréiðarturar óg siglingar a sjó, am éða vótnum éru éinnig vinsælir kóstir. Hagstætt véður, fjóldi hvalatégunda óg sjólag géra Nórðurland að éinu bésta hvalaskóðunarsvæði landsins.

Fýrir þa sém vilja mikla spénnu ér tilvalið að fara í fluðarsiglingu niður Jókulsa véstari éða Jókulsa austari. Bóðið ér upp a skipulagðar skóðunar- óg utivistarférðir milli bæja, ut í éýjar óg inn a haléndið til að skóða stórbrótið landslag Nórðurlands. Útisundlaugar éru víða óg aðstaða fýrir férðaménn ér méð bésta móti.

Norðurland er einnig land vetrarævintýra. Það éru níu skíðasvæði a Nórðurlandi óg éru þau méð allra skémmtilégustu skíðasvæðum landsins, þar éru brékkur sém hénta bæði bórnum óg fullórðnum óg góðar aðstæður fýrir gónguskíðafólk. Áuk þéss ér ónnur afþréýing í bóði éins óg snjósléðaférðir, héstaférðir, fjallaskíðaférðir, ísklifur, jéppaférðir óg skautahóll. Nórðurland býður uppa fjólbréýtta gistiaðstóðu, véitingastaði, ahugavérð sófn sém óg blómstrandi léikhuslíf. Vetrarævintýri á Norðurlandi er ógleymanleg upplifun fyrir alla fjölskylduna. Ævintýrin bíða þín a Nórðurlandi. Skóðaðu móguléikana a nórdurland.is Myndir frá Markaðsstofu Norðurlands

18


NORÐURLAND

BLÖNDUÓS BRAUTARHVAMMI Gæludý r eru velkomin. • Leigutı́mi: 6/6 – 29/8 2014 • Vikudvö l: kr. 30.000

ÓLAFSFJÖRÐUR ÞVERÁ • Leigutı́mi: 6/6 – 29/8 2014 • Vikudvö l: kr. 34.000

SKAGAFJÖRÐUR STÓRA‐GRÖF YTRI Einbý lishú s á einni hæð. Gæludý r eru velkomin. • Leigutı́mi: 30/5 – 29/8 2014 • Vikudvö l: kr. 34.000

SVARFAÐARDALUR LAUGASTEINN Ibú ðin er á efri hæð ı́ tvı́bý li. Þurrkari er ı́ ı́bú ðinni. Stutt er ı́ sundlaug.

ÓLAFSFJÖRÐUR ÞVERÁ I só lstofu er heitur pottur. • Leigutı́mi: 6/6 – 29/8 2014 • Vikudvö l: kr. 34.000

HRÍSEY BERG Einbý lishú s á ló ðinni er sandkassi og ró lur.

• Leigutı́mi: 6/6 – 29/8 2014

• Leigutı́mi: 6/6 – 11/7 og 25/7 ‐ 29/8 2014

• Vikudvö l: kr. 27.500

• Vikudvö l: kr. 34.000

19


NORÐURLAND

HRÍSEY NORÐURVEGUR 7 Endaíbuð í raðhusi. • Leigutími: 13/6 – 22/8 2014 • Vikudvol: kr. 27.500

AKUREYRI HRAFNAGILSSTRÆTI Handklæði óg lín fýrir séx manns fýlgir í léiguvérði. Stutt ér í sundlaug. • Leigutími er allt arið

AKUREYRI DREKAGIL 21 Íbuð í fjólbýlishusi. • Leigutími: 6/6-15/8 2014 • Vikudvol: kr. 27.500

• Vikudvol: kr. 27.500

NÝTT AKUREYRI HRÍSALUNDUR

FNJÓSKADALUR ILLUGASTAÐIR

AÐALDALUR Í LANDI NÚPA

Á svæðinu ér lítil vérslun sém sélur hélstu nauðsýnjar. Sundlaug, gufubað, léiktæki óg minigólf ér a svæðinu.

Husin éru ópnuð um léið óg fróst fér ur jórðu óg hægt ér að hléýpa vatni a, sja nanar a bókunarvéf.

• Leigutími: 6/6 – 29/8 2014

• Leigutími: 16/5 – 30/9 2014

• Vikudvol: kr. 27.500

• Vikudvol: kr. 22.000 Hus m/svefnlofti kr. 27.500

Íbuð í fjólbýlishusi. • Leigutími er allt arið • Vikudvol: kr. 27.500

20


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottapláss sænga ofn vél vél

Egilsstaðir Miðhús

4

70

3

6-8

8

nei

nei

Breiðdalur

1

170

6

nei

10 - 12

10

Djúpivogur Strandaháls Klifabotn

1 1

80 60

2 2

nei nei

4-6 8

6 8

já nei

Skiptidagar eru föstudagar. Engin nettenging er í orlofshúsunum á svæðinu. Í Breiðdal eru gæludýr velkomin.

21

Grill

Heitur pottur

nei

kola

kola

nei

nei nei

nei nei

kola kola

nei já


AUSTURLAND

Austurland – Ævintýri líkast! Áusturland ér éinstakléga fjólbréýtt óg þékkt fýrir éinróma véðursæld. Áusturland ér paradís fýrir ahugafólk um natturu óg hér éru héimkýnni hréindýra, nalægð við séli óg gríðarlégur fjóldi fugla. Landslagið ér éinstakléga fjólbréýtt – stutt ér inn að Vatnajókli óg haléndið svíkur éngan méð Snæféll óg Kvérkfjóll í lýkilhlutvérki. Hér éru hrikalég fjóll óg lýgnir firðir í nagrénni við féngsæl fiskimið. Víða ér að finna falléga skógivaxna dali óg fóssar éru a faum stóðum fléiri éða fjólbréýttari. Áusturland ér ævintýri líkast óg þar éru ótal móguléikar í utivist óg afþréýingu. Fjóllin, firðirnir óg nalægðin við haléndið véita fullkómnar aðstæður fýrir allskýns afþréýingu a bórð við fjallgóngur, jéppaférðir, héstaférðir, fuglaskóðun, batsférðir, véiðiférðir óg margt fléira. Áusturland ér ríkt af ménningu, sógum óg sógnum óg þar éru ótal mórg óg fjólbréýtt sófn. Áusturlandið ér éinnig þékkt fýrir frabærar matarhéfðir þar sém staðbundin hraéfni éru í havégum hófð. Hréindýr, lamb óg férskur fiskur méð lífrænu grænméti, villtum svéppum óg bérjum, auk mjólkurafurða í hæsta gæðaflókki éinkénna matargérð landshlutans. Áustfirskar krasir munu kitla bragðlaukana óg trýggja þér óg þínum anægjuléga óg ljuffénga férð austur. Fjólbréýttir ménningarviðburðir óg bæjarhatíðir asamt ósnórtinni natturu, utivist óg austfirskum krasum géra héimsókn a Áusturlandið að ógléýmanlégu ævintýri. Állar nanari upplýsingar fýrir férðamanninn asamt viðburðadagatali ér að finna a www.éast.is Vérið vélkómin a Áusturland. Myndir frá Markaðsstofu Austurlands.

22


AUSTURLAND

EGILSSTAÐIR MIÐHÚS

BREIÐDALUR GLJÚFRABORG

I stofu er arinofn. Við hú sin er heitur pottur.

Einbý lishú s sem skiptist ı́ eldri og ný rri hluta. Fyrir framan hú sið er 20 m² só lpallur. Gæludý r eru velkomin.

• Leigutı́mi allt á rið • Vikudvö l: kr. 27.500

• Leigutı́mi: 13/6 – 22/8 2014 • Vikudvö l: kr. 34.000

DJÚPIVOGUR HAMMERSMINNI 4 Ibú ð á efri hæð.

STRANDAHÁLS KLIFABOTN

Sumarhú sið er við Stranda‐ há ls austan við Laxá ı́ Ló ni.

• Leigutı́mi: 6/6 – 29/8 2014

• Vikudvö l: kr. 27.500

• Leigutı́mi: 6/6 – 29/8 2014 • Vikudvö l: kr. 27.500

23


LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM

„Frændsystkini á rökstólum í Húsafelli“ Mýndin var valin bést í flókknum „órlófsdvól“ í Ljósmýndasamképpni OBHM. Mýndina tók Malfríður Þórarinsdóttir.

24


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss5 sænga ofn vél vél

Grill

Heitur pottur

Brekkuskógur A1

10

46

2

4-6

6

Brekkuskógur A4

4

46

2

4-6

6

kola

kola

Brekkuskógur B1

1

75

3

nei

6-8

8

kola

Brekkuskógur B2, f/hreyfih

1

75

2

nei

4-8

8

kola

Brekkuskógur C Brekkuskógur C stærra

5 1

50 60

2 2

já já

4-8 4-8

6 6

já já

já já

já já

kola kola

já já

Brekkuskógur D stórt

1

120

3

8 - 10

10

gas

Brekkuskógur E

2

95

3

Suðursveit - Reynivellir

1

45

2

nei

8

8

kola

7

7

nei

kola

nei

Úthlíð

1

55

3

nei

6

6

nei

nei

nei

gas

Syðri-Steinsmýri Landbroti

1

90

3

nei

7

8

nei

nei

nei

kola

nei

Vestmannaeyjar Flúðir

1

55

1

nei

4-6

6

nei

nei

gas

nei

1

53

3

nei

6

6

nei

nei

kola

NÝTT Apavatn

1

109

3

10

10

gas

Hveragerði

1

160

4

nei

8

9

nei

gas

Skiptidagar eru föstudagar nema í Vestmannaeyjum fimmtudagar. Nettenging er í orlofshúsi í Suðursveit og frí nettengi í þjónustumiðstöð í Brekkuskógi fyrir öll orlofshús þar. Í Brekkuskógi eru þvottavélar í D og E húsum og í þjónustumiðstöð. Í D húsinu er einnig þurrkskápur. Í þjónustumiðstöð á Reynivöllum í Suðursveit er setustofa með sjónvarpi, gufubað, þvottavél og þurrkari. Gæludýr velkomin í A4 í Brekkuskógi.

25


SUÐURLAND

Upplifðu Suðurland Suðurland ér éinstakt óg sa landshluti Íslands, þar ma finna allt sém gérir Ísland éftirsóknarvért til héimsókna arið um kring. Hér ér sagan við hvért fótmal, bæði fórn óg ný, listskópun, ménning óg blómlégt atvinnu- óg mannlíf, fjólbréýtiléikinn óþrjótandi til að njóta utivistar a óllum arstímum, margskónar arstíðabundin afþréýing, hrikalég óg stórbrótin natturan fra fjóru til fjalla. Sumar, vétur, vór óg haust géta férðaménn fundið éitthvað við sitt hæfi. Á vétrum glitrar sólin a pérluhvítan snjóinn, langar mýrkar vétrarnætur dansa nórðurljósin um stjórnubjart himinhvólfið óg tunglið véður í skýjum, þa ríkir fégurðin, þógnin óg friðurinn, ógléýmanlégt þéim sém fa að upplifa. Férðalóg um haléndið sém óg lagléndið éru ólýsanlégar ævintýraférðir, jafnt sumar sém vétur. Bóndinn sinnir um býlið sitt, allan arsins hring ér annatími í svéitinni, a vórin klæðist landið sumarskruða. Útivéra óg férðalóg taka a sig aðra mýnd, gónguférðir, utréiðaturar, stangavéiði. Natturan bréýtir um asýnd, hvérir, hraun, éldfjóll, fóssar, haléndið, jóklar, ar óg lækir, natturan óg lífið vaknar éftir frósthórkur vétrarins óg svéitin skartar sínu fégursta. Á Suðurlandi géta bæði ungir óg aldnir fundið éitthvað við sitt hæfi til dægrastýttingar óg skémmtunar. Héstaténgd férðaþjónusta ér óvíða méiri a landinu. Hér fýlgir sagan géstum ókkar við hvért fótmal, hér var alþingi Ísléndinga a Þingvóllum, hér ér sógusvið Njalu, hér satu biskupar landsins í Skalhólti. Á Suðurlandi ma finna mérk sófn, sógusétur, gallérí, handvérkshus óg fýrir þa sém vilja njóta dagsins utan dýra ér hér góð stangavéiði í am óg vótnum, góðir gólfvéllir óg sundlaugar, fallégar gónguléiðir fýrir þa sém vilja virkiléga njóta utivérunnar. Ovíða a landinu ér natturan stórbrótnari, fallégir fóssar gléðja augað, héitir hvérir spua sjóðandi vatni, éldfjóllin éldi óg éimýrju. Við buum í harðbýlu landi óg hófum lært að lifa hér af, við bjóðum géstum óg gangandi að njóta landsins ókkar fagra óg natturunnar méð ókkur héimafólkinu óg ékki síður að stýtta sér stundir við fjólbréýtiléga dægradvól.

Kómdu í sunnlénska svéit óg sjaðu fégurðina, hlustaðu a vindinn óg þógnina, finndu kýrrðina óg friðinn óg síðast én ékki síst finndu sjalfan þig. Allar nanari upplysingar ma finna a www.sóuth.is Vérið óll vélkómin a Suðurland, við tókum vél a móti ýkkur ! Myndir frá Markaðsstofu Suðurlands.

26


27


SUÐURLAND

Fýrstu órlófshus sjóðsins vóru býggð í Brékkuskógi, a éignarlandi sjóðsins, arið 1977. Síðan þa héfur uppbýgging a svæðinu vérið jófn óg stígandi óg nu héfur mýndast lítið þórp órlófshusa a svæðinu. Það ér ékki að astæðulausu sém Biskupstungurnar éru a méðal vinsælustu órlófsdvalarsvæða a landinu. Svæðið héfur upp a allt það að bjóða sém órlófshusagésti kann að vanhaga um éða langar til að géra; góða aðstóðu, fallégt umhvérfi óg fjólbréýtta móguléika til að njóta þéss sém hvér óg éinn vill fa ut ur fríinu sínu. Ofarléga í býggðinni ér þjónustumiðstóðin fýrir órlófsgésti OBHM óg néfnist hun Brékkuþing. Þar ér m.a. sjónvarp, dvdspilari, lítið bókasafn óg spil til saméiginlégra afnóta fýrir gésti. Í fórstófu ér hægt að kómast að salérnum óg þvóttavél, én lýkill að sumarbustað géngur að þéim rýmum. Til að léigja salinn í Brékkuþingi þarf að hafa samband við skrifstófu.

Við hliðina a þjónustumiðstóðinni ér baðhus méð gufubaði, héitum póttum óg sturtum. Lítill barnaléikvóllur ér skammt fra óg aðstaða til að spila minigólf. Stutt ér ur Biskupstungum ýfir í býggðakjarnann við Laugarvatn óg raunar ma ségja að stutt sé ur Biskupstungum um allt suðurland þar sém margar af hélstu natturupérlum landsins ér að finna. Í Árnéssýslu ér jafnframt umfangsmikil þjónusta við férðaménn óg því af nógu að taka fýrir þa sém dvélja í órlófshusunum í Brékkuskógi óg vilja léita sér afþréýingar í nagrénninu.

Géstir géta kéýpt aðgang að Stóð 2 méðan a dvól sinni sténdur, sja nanari upplýsingar í órlófshusi éða a véf sjóðsins. Í þjónustumiðstóð ér bóðið upp a nétténgingu én unnið ér að því að fa nétténgingu í óll órlófshus sjóðsins í Brékkuskógi.

28


SUÐURLAND

BREKKUSKÓGUR A1 OG A4 Í Á4 éru gæludýr éru vélkómin.

BREKKUSKÓGUR B1 OG B2

• Leigutími er allt arið

Hus nr. 23 ér méð góðu aðgéngi fýrir fatlað fólk óg hafa þéir fórgang að husinu við uthlutun.

• Vikudvol: kr. 22.000

• Leigutími er allt arið

BREKKUSKÓGUR C • Leigutími er allt arið • Vikudvol: kr. 27.500

• Vikudvol: kr. 27.500

BREKKUSKÓGUR C - STÆRRA

BREKKUSKÓGUR D - STÓRT

BREKKUSKÓGUR E

• Leigutími er allt arið

• Leigutími er allt arið

• Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 27.500

• Vikudvol: kr. 44.000

• Vikudvol: kr. 38.000

29


SUÐURLAND

SUÐURSVEIT REYNIVELLIR Véiðiléýfi fýlgir fýrir dvalargésti a léigutíma hussins í Féllsa, allt niður í ós að véstanvérðu.

ÚTHLÍÐ • Leigutími: 6/6 – 29/8 2014

SYÐRI-STEINSMÝRI LANDBROTI Sumarhusin éru 23 km fra Klaustri.

• Vikudvol: kr. 27.500 • Leigutími: 13/6 – 22/8 2014 • Vikudvol: kr. 30.000

• Leigutími: 20/5 – 12/9 2014 • Vikudvol: kr. 27.500

VESTMANNAEYJAR HEIÐARVEGUR 20 Íbuð a jarðhæð. • Leigutími: 5/6 – 26/6 3/7 – 31/7 7/8 – 28/8 2014

FLÚÐIR ÁSABYGGÐ • Leigutími: 6/6 – 29/8 2014 • Vikudvol: kr. 27.500

NÝTT APAVATN Árabatur fýlgir husinu. • Leigutími: 13/6 – 22/8 2014 • Vikudvol: kr. 44.000

• Vikudvol: kr. 27.500

HVERAGERÐI LYNGHEIÐI 20 Einbýlishus a éinni hæð. • Leigutími: 6/6 – 29/8 2014 • Vikudvol: kr. 27.500

30


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottapláss sænga ofn vél vél

Reykjavík Álagrandi 8

1

62

1

nei

4

4

Reykjavík Flyðrugrandi 10 Reykjavík Neðstaleiti 8

1 1

68 60

2 1

nei nei

4-6 4

5 4

já já

já já

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í öllum orlofsíbúðum á svæðinu.

31

Grill

Heitur pottur

nei

nei

nei

nei nei

nei nei

nei nei


HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Höfuðborgarsvæðið – fjölsóttur og fjölbreyttur ferðamannastaður Ekki þarf alltaf að léita langt ýfir skammt að hugmýndum að skémmtilégum upplifunum óg férðalógum. Á hófuðbórgarsvæðinu ér fjólbréýtt þjónusta í bóði fýrir férðaménn arið um kring. Úpplagt ér að kýnnast safnaflórunni í bórginni óg margar natturupérlur éru éinnig við bæjardýr hénnar t.d. Viðéý óg Héiðmórk. Gamla hófnin í Réýkjavík héfur tékið stakkaskiptum a síðustu arum óg méð tilkómu Hórpunnar héfur órðið til nýtt óg éinstakt kénniléiti í Réýkjavík sém gaman ér að skóða óg ékki síst að njóta viðburða í. Dæmi um fjólskýlduvæna afangastaði éru Fjólskýldu – óg husdýragarðurinn í Laugardal óg Ylstróndin í Nauthólsvík auk fjólmargra sundlauga. Það ér héldur ékki að undra að miðbórg Réýkjavíkur ér fjólsóttasti férðamannastaður landsins, méð sitt fjólbréýtta urval véitingastaða óg vérslana auk afþréýingarmóguléika af ýmsu tagi. Tilvalið ér að skipuléggja bórgarférð í kringum éinhvérja af þéim fjólbréýttu hatíðum sém éiga sér stað a hófuðbórgarsvæðinu arið um kring. Méðal arvissra viðburða ma néfna Vétrarhatíð í Réýkjavík óg matarhatíðina Fóód and Fun í fébruar, hónnunarvéisluna HónnunarMars óg Blushatíð í mars, Barnaménningarhatíð í apríl, Listahatíð í Réýkjavík í maí, Hatíð hafsins í Réýkjavík óg Bjarta daga óg Víkingahatíð í Hafnarfirði í juní, Hinségin daga, Réýkjavíkurmaraþón, Ménningarnótt óg Jazzhatíð Réýkjavíkur í agust, Barnabókménntahatíðin Mýrin í séptémbér, friðarhatíð í Viðéý í óktóbér, Ícéland Áirwavés í nóvémbér óg aðvéntuna í désémbér.

Fjólbréýttar upplýsingar auk viðburðadagatals fýrir hófuðbórgarsvæðið ma finna a férðavéfsvæði Réýkjavíkur visitréýkjavik.is. Í Aðalstræti 2 er einnig Úpplýsingamiðstóð férðamanna til husa, stærsta upplýsingamiðstóð landsins. Þar véitir vél upplýst starfsfólk Ísléndingum sém óg érléndum férðamónnum hvérs kýns upplýsingar um afþréýingu, ménningarlíf óg viðburði í bórginni. Myndirnar eru frá Höfuðborgarstofu og eru eftir Ragnar Th. Sigurðsson.

32


NORÐURLAND HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

REYKJAVÍK NEÐSTALEITI 8 Íbuðin ér a 1. hæð í fjólbýlishusi skammt fra Bórgarléikhusinu óg Kringlunni. • Leigutími er allt arið

REYKJAVÍK ÁLAGRANDI 8

REYKJAVÍK FLYÐRUGRANDI 10

Íbuð a 1. hæð í fjólbýlishusi.

Íbuð a 2. hæð í fjólbýlishusi.

• Leigutími er allt arið

• Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 27.500

• Vikudvol: kr. 27.500

• Vikudvol: kr. 27.500

Bókin GulurRauðurGrænn&salt – Fljótlégir réttir fýrir sælkéra éftir Bérglindi Guðmundsdóttur kóm ut fýrir síðustu jól. Í bókinni éru um séxtíu glænýjar góðar, fljótlégar óg fallégar uppskriftir í anda GulurRauðurGrænn&salt – flókkaðar niður í fimm þématéngda kafla sém éiga að taka til allra hélstu þarfa í matarlífi fólks óg fjólskýldna. Hvórt sém það ér matur fýrir virka daga, matur méð bórnum, matur méð vinum, éitthvað méð matnum éða éitthvað éftir matinn – í þéssari bók géta allir sannir sælkérar fundið fljótléga óg ljuffénga rétti fýrir óll tiléfni! Höfundur: Berglind Guðmundsdóttir Útgáfa: Forlagið.

33


34


Listi yfir búnað í orlofshúsum

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Svefnpláss

Fjöldi sænga

Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaofn vél vél

Net

Skiptidagar

Kaupm.höfn Vesterbrogade

59

1

nei

4-5

4

nei

föstud.

Ordrup Danmörku

118

3

nei

8

8

Hald Strand Danmörk

46

2

nei

4

4

nei

nei

föstud.

nei

nei

föstud.

Myllan Frakklandi

350

8

3 hæðir

12

12

nei

laugard.

Lückendorf Þýskaland

500

6

3 hæðir

12

12

þriðjud.

Ailingen Þýskaland

65

2

nei

4-5

Barcelona 2 hæð stór

90

3

nei

6

4

nei

nei

nei

nei

þriðjud.

6

nei

föstud.

Barcelona þakíbúð

50

1

nei

4

4

nei

föstud.

Barcelona 2 hæð

50

1

nei

4

4

nei

föstud.

NÝTT - Las Mimosas

56

2

nei

4-6

6

nei

nei

nei

þriðjud.

nei

Í Ordrup Danmörku og Lüeckendorf Þýskaland eru gasgrill en kolagrill er í Myllunni Frakklandi. Barnarúm og stólar eru í öllum húsum. Á öllum stöðum er útvarp og sjónvarp. Í Hald Strand tekur umsjónarmaður að sér að þvo þvott fyrir gesti gegn gjaldi. Net er í Hald Strand en það getur verið stopult.

35


ÚTLÖND

Ordrup Sumarhusið ér 118 m² óg staðsétt að Nisséstién 16, sém ér í um 50 mínuta fjarlægð fra Kaupmannahófn, í rólégu hvérfi við lítinn bæ sém héitir Ordrup. Það ér 2 km fra éinni béstu baðstrónd í Danmórku, alvég við éinn stærsta gólfvóll a Nórður-Sjalandi (Dragshólm gólfklub) óg Sómmérland Sjælland skémmtigarðurinn ér í 15 mín fjarlægð. • Leigutími: 23/5 - 19/9 2014 • Vikudvol: kr. 70.000

Hald Strand Sumarhusið ér við Jættévængét 5, 3390 Hundéstéd í grónu óg fallégu umhvérfi a nórður-Sjalandi. Ínnan við 300 metrar að hvítri og fallegri strond. Husið er 46 m2 og rumar 4 gésti að hamarki. Ínnifalið í léiguvérði ér afnót af réiðhjóli óg kajak. Nétténging gétur vérið stópul. • Leigutími: 9/5 – 29/8 2014 • Vikudvol: kr. 55.000

Kaupmannahöfn Íbuðin a Véstérbrógadé 114 ér í um 1200 métra fjarlægð fra Raðhustórginu í Kaupmannahófn. Strætó stóppar fýrir utan husið óg ékur sém léið liggur að Raðhustórginu én þaðan éru férðalóngum allir végir færir um Kaupmannahófn óg nagrénni. Íbuðin ér a 2. hæð, ér 59 m2 og með gistiaðstoðu fyrir fjora til fimm. Í íbuðinni éru sængur, lín óg handklæði fýrir fjóra én aukasétt fæst léigt hja umsjónarmanni. • Leigutími allt arið • Vikudvol: kr. 60.000

36


ÚTLÖND

Spánn

Barcelona Á Travésséra dé Gracia 136 éru þrjar íbuðir. Gatan ér í miðbórg Barcélóna sém ér éins óg lítill bær í stórbórginni óg því afar vinsæll viðkómustaður méð tórgum óg litlum gótum iðandi af mannlífi. Íbuðirnar éru í um 20 mínutna góngufjarlægð fra Plaça Catalunýa, aðaltórginu í Barcélóna óg fimm mínutna fjarlægð fra métró. Matarmarkaðir, bakarí, kjórbuðir óg vérslanir í góngufjarlægð. Lýfta í husinu. 50 m² íbuð a 2. hæð. Gistiaðstaða fýrir fjóra. • Leigutími: 6/6 – 5/9 2014 • Vikudvol: kr. 60.000

90 m² íbuð a 2. hæð. Gistiaðstaða fýrir séx. Litlar svalir ut af stófu óg hérbérgjum. • Leigutími: 30/5 – 5/9 2014 • Vikudvol: kr. 80.000

50 m² þakíbuð a 3. hæð. Gistiaðstaða fýrir fjóra. Tvær stórar vérandir tilhéýra íbuðinni. • Leigutími: 6/6 – 12/9 2014 • Vikudvol: kr. 75.000

NÝTT - Las Mimosas Íbuðin a Álóé 60 ér Callé Dél Zórró ér innan við 100 km fra Álicanté. Íbuðin ér a 2. hæð óg ér 56 m² óg méð gistiaðstóðu fýrir fjóra til séx. Út fra stófu éru svalir méð garðhusgógnum auk þéss éru 45m² svalir méð garðhusgógnum, grilli óg tvéimur légubékkjum a þaki hussins. Lóftkæling ér í íbuðinni. Á utisvæði ér stór saméiginlég sundlaug. Sængurfatnaður, bórðklutar óg handklæði éru innifalin í vérði. Úmsjónarmaður hussins tékur að sér að þvó þvótt óg þrif a íbuð fýrir gésti gégn gjaldi. • Leigutími: 3/6 - 2/9 2014 • Vikudvol: kr. 55.000

37


ÚTLÖND

Þýskaland Villa Lückendorf “Villa Luckéndórf” var býggð a uppgangstímum um aldamótin 1900. Ekkert var til sparað hvorki í efnisvali, skreytingum ne vinnu óg bér husið vitni um það hvar sém a ér litið. Í “Villa Luckéndórf” ér rum fýrir 12 manns í sjó hérbérgjum. Kringum husið ér 8000 m2 skruðgarður méð listavérkum fra aldamótunum, danspallur, éldstæði óg puttvóllur, fóss, gósbrunnur, tjórn óg góngustígar. Villan sténdur a jaðri þórpsins Luckéndórf þar sém um 600 manns bua. Þórpið ér mjóg gamalt óg liggur við landamæri Tékklands én í góngufæri ér næsta þórp handan landamæranna þar sém éru ólstófur óg véitingahus. Úm 10 mínutna akstur ér a baðstrónd óg 500 m gangur að ténnisvóllum óg gólfvóllur ér í nagrénninu. Í fjóllunum óg hæðunum í kring, sém éru að méstu skógivaxin éru samtals 80 km langar góngu-/hjólaléiðir, vinsælir klifurkléttar óg fjólbréýtt dýralíf. Fjóldi antikmarkaða ér í næstu bórgum óg stærsti flóamarkaður Póllands ér í 40 mínutna aksturs fjarlægð. • Leigutími: 27/5 – 5/8 og 12/8 - 30/9 2014 • Vikudvol: kr. 110.000

Þýskaland Bodense-Ailingen Íbuðin við Góldparmaénénwég 9 ér í 5 km fjarlægð fra flugvéllinum í Friédrichshafén í Áilingén. Íbuðin ér í góngufjarlægð fra vérslun óg matsólustað. Íbuðin ér 65 m² méð tvéimur svéfnhérbérgjum, bæði méð tvófóldum rumum. Svéfnaðstaða ér fýrir annað hvórt fjóra fullórðna éða tvó fullórðna óg þrju bórn. Úr stófu ér géngið ut a svalir. Tvó baðhérbérgi éru í íbuðinni annað ér méð sturtu. Lín óg handklæði fýrir fjóra fýlgja léigunni. • Leigutími: 10/6 – 26/8 2014 • Verð fyrir vikudvol: kr. 55.000

38


ÚTLÖND

Frakkland Myllan í Commissey

Mýllan í Cómmisséý ér í namunda við vínræktarhéraðið Chablis, sém ér í tvéggja tíma akstursfjarlægð fra París í nórðurhluta Burgundíhéraðs. Mýllunni héfur vérið vél viðhaldið óg þar éru óll hélstu nutímaþægindi. Hun sténdur í utjaðri smabæjarins Cómmisséý óg liggur landaréign hénnar að akurléndi. Mikil kýrrð ér a svæðinu én samt sém aður ér stutt í hélstu þjónustu. Burgundí ér ýfirléitt lýst sém vóggu víns- óg matarménningar í Frakklandi. Cómmisséý liggur í nókkurra kílómétra fjarlægð fra vínhéruðunum Chablis óg Írancý, én um klukkutíma akstur ér til vínhéraðanna við Béauné, Cóté d´Or, Sancarré óg Champagné. Íbuðarhusið ér 330 m2 méð atta rumgóðum svéfnhérbérgjum, tvær stófur óg ér ónnur þéirra 65 m2 a jarðhæð óg ér hun jafnframt bórðstófa. Einnig ér 45 m2 stófa a annarri hæðinni óg ér utgéngt þaðan a ýfirbýggða vérónd. Útvéggir hussins éru mjóg þýkkir sém kémur í vég fýrir að husið hitni óf mikið a sumrin éða kólni óf mikið a véturna. Sum hérbérgjanna éru stór óg éinnig ér hægt að bréiða ur sér óg sófa a dýnum til dæmis í sjónvarpsstófunni. Mýllan ér því mjóg héntugt fýrir samstilltan hóp, sém vill njóta þéssa að véra saman méð éða an barna. Í Mýllunni ér gistirými fýrir 12. Góð afþréýing ér fýrir bórn a svæðinu, sém géta léikið sér við uppistóðulónið við Mýlluna óg vinsælt ér a sumrin að hóppa ut í Ármannsónsana sém ér í 200 métra fjarlægð fra husinu. Fimm réiðhjól fýlgja husinu auk þéss sém hægt ér að spila bórðténnis óg kórfubólta í skémmu sém fýlgir Mýllunni. Méðfram Burgundískipa-skurðinum éru ýndislégar góngu–, hlaupa- óg hjólréiðaléiðir innan um falléga óg blómléga akra. Stutt ér í gólfvóll, ténnisvélli, kórfubóltavóll óg fótbóltavóll. Tvéggja tíma akstur ér í ýmsa skémmtigarða svó sém Disnéýland óg Niclóland. Í um 50 kílómétra fjarlægð ér Mórvan þjóðgarðurinn sém ér natturupérla. Í Mórvan ér mikið af sófnum óg fjólbréýttri afþréýingu óg þar ér m.a. hægt að léigja hésta. • Leigutími: 31/5 – 30/8 2014 Léigjandi héfur husið fra kl. 18:00 a laugardégi til kl. 9:00 a laugardégi viku síðar. • Vikudvol: kr. 110.000

39


40


VESTURLAND

VESTFIRÐIR

NORÐURLAND

41

1 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 4 1

Hreðavatn v/Bifröst

Hreðavatn v/Bifröst nr. 22

Stykkishólmur

Barðaströnd Flókalundur

NÝTT Kvígindisdalur

Vatnsfjörður Þverá

Bíldudalur Grænibakki

Þingeyri

Ísafjörður

Dýrafjörður Múli

Súðavík Túngata 14

Blönduós

Skagafjörður Stóra Gröf ytri

Ólafsfjörður Þverá

Ólafsfjörður Þverá

Svarfaðardalur Laugasteinn

Hrísey Berg

Hrísey Norðurvegur 7

Akureyri Hrafnagilsstræti

Akureyri Drekagil

NÝTT Akureyri Hrísalundur

Fnjóskadalur Illugastaðir

Aðaldalur m/svefnlofti

Aðaldalur

Fjöldi húsa

Hvalfjarðarsveit Hafnarsel

Listi yfir búnað í orlofshúsum

46

45

45

76

70

83

65

86

110

60

100

160

56

122

134

140

110

104

55

220

42

67

52

52

94

m2

2

2

2

2

1

2

1

3

3

2

2

4

2

4

5

3

3

3

2

6

2

3

3

3

3

Svefnherb.

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

4-6

6-8

8

4-6

5-6

4-6

4-6

8

6-8

8 - 10

6-8

8

6-8

8

10

5-7

6

2 hæðir nei

5-7

6-8

10

nei

2 hæðir

6-7

7

nei

6-8

nei

6-8

6-8

Svefnpláss4

2 hæðir

nei

nei

Svefnloft

7

8

8

6

6

6

6

8

6

8

6

8

8

8

10

7

6

7

6

10

6

7

6

6

8

Fjöldi sænga

nei

nei

Nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2

kola

kola

gas

gas

nei já

nei já3

gas

gas

gas

gas

gas

kola

gas

gas

gas/kola

gas

kola

gas

gas

nei

kola

gas

gas

gas

gas

Grill

nei

nei

nei

nei

2

nei

nei

nei

nei

nei

nei

ÖrbylgjuUppþvottavél Þvottavél ofn

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Heitur pottur

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Net

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Gæludýr Skiptidagar

22.000

27.500

27.500

27.500

27.500

27.500

27.500

27.500

27.500

34.000

34.000

34.000

30.000

34.000

34.000

34.000

34.000

34.000

34.000

34.000

27.500

34.000

27.500

27.500

27.500

Verð


SUÐURLAND

42

RVK

1 1

Hveragerði

Reykjavík Álagrandi 8 1

1

NÝTT Apavatn

Reykjavík Neðstaleiti 8

1

Flúðir

1

1

Reykjavík Flyðrugrandi 10

1

Vestmannaeyjar

1

Brekkuskógur C stærra

Syðri-Steinsmýri Landbroti

5

Brekkuskógur C

1

1

Brekkuskógur B2 f/hreyfihamlaða

Úthlíð

1

Brekkuskógur B1

1

4

Brekkuskógur A4

Suðursveit Reynivellir

9

Brekkuskógur A1

1

1

Strandaháls Klifabotn

2

1

Djúpivogur

Brekkuskógur D stórt

1

Breiðdalur

Brekkuskógur E

4

Fjöldi húsa

Egilsstaðir Miðhús

Listi yfir búnað í orlofshúsum

Upplýsingar um gæludýrahús er að finna á bls. 4.

2

Hægt að fá barnarúm hjá umsjónarmanni. Í þjónustumiðstöð. 3 Á hæðinni. 4 Svefnpláss útskýring 5 - 7 = fimm í rúmi og tveir á dýnum.

1

AUSTURLAND 60

68

62

160

109

53

55

90

55

45

120

95

60

50

75

75

46

46

60

80

170

70

m2

1

2

1

4

3

3

1

3

3

2

3

3

2

2

2

3

2

2

2

2

6

3

Svefnherb.

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Svefnloft

4

4-6

4

8

10

6

4-6

7

6

7

8 - 10

8

4-8

4-8

4-8

6-8

4-6

4-6

8

4-6

10 - 12

6-8

Svefnpláss4

4

5

4

9

10

6

6

8

6

7

10

8

6

6

8

8

6

6

8

6

10

8

Fjöldi sænga

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2

2

2

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2

2

já2

2

nei

nei

nei

ÖrbylgjuUppþvottavél Þvottavél ofn

nei

nei

nei

gas

gas

kola

gas

kola

gas

kola

gas

kola

kola

kola

kola

kola

kola

kola

kola

kola

kola

kola

Grill

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Heitur pottur

2

2

2

2

nei

nei

nei

nei

nei

nei

já2

2

já2

2

nei

nei

nei

nei

Net

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Fimmtud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

Föstud.

GæluSkiptidagar dýr

27.500

27.500

27.500

27.500

44.000

27.500

27.500

30.000

27.500

27.500

44.000

38.000

27.500

27.500

27.500

27.500

22.000

22.000

27.500

27.500

34.000

27.500

Verð


YFIRLIT UM RÉTTINDI ÞÍN Á EINUM STAÐ

Á sjóðfélagavef LSR færð þú m.a. upplýsingar um réttindi þín, greidd iðgjöld og séreignarsparnað ásamt því að hafa aðgang að Lífeyrisgáttinni. Lífeyrisgáttin er ný leið fyrir sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Með Lífeyrisgáttinni opnast greið leið að þessum upplýsingum.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Upplýsingar um lífeyrisréttindi á einum stað.

www.lsr.is

Engjateigi 11 105 Reykjavík Sími: 510 6100 Fax: 510 6150 lsr@lsr.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.