Orlofsblað OBHM 2015

Page 1

ORLOFSBLAÐ Orlofssjóður BHM • 1. tbl. • Janúar 2015 • 27. árgangur


EFNISYFIRLIT

LEIÐARI FORMANNS....................................................................2 Útgefandi: Orlofssjoður Bandalags haskolamanna Ábyrgðarmaður: Stefan Áðalsteinsson, framkvæmdastjori BHM Vinnsla efnis: Ása Sigríður Þorisdottir, Margret Þorisdottir og Guðlaug Elísabet Olafsdottir. Forsíðumynd: Hljoðaklettar í Vesturdal mynd Gyðu Karlsdottur sem hlaut fyrstu verðlaun í Ljosmyndasamkeppni OBHM í flokknum orlofsdvol.

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR...........................................................3 LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM..................................................4 ÚTHLUTUN..................................................................................5 VESTURLAND..............................................................................7 ELDHÚSSYSTUR.........................................................................10

Útlit og umbrot: Ása Sigríður Þorisdottir.

VESTFIRÐIR................................................................................11

Prentun: Oddi

NORÐURLAND...........................................................................15

Úpplag: 11.700 eintök

AUSTURLAND............................................................................19

Skrifstofa Bandalags haskolamanna Borgartuni 6, 105 Reykjavík. Sími: 595 5100 Fax: 595 5101 Netfang: obhm@bhm.is Vefur BHM: www.bhm.is Vefur OBHM: bhm.is/bokunarvefur

SUÐURLAND..............................................................................22 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ............................................................29 ÚTLÖND.....................................................................................32 LISTI YFIR BÚNAÐ Í ORLOFSHÚSUM INNANLANDS...................38

M

E R F I S ME HV R KI

U

Skrifstofan er opin virka daga fra kl. 9:00 til 16:00.

141

1

776

PRENTGRIPUR


LEIÐARI FORMANNS

Áfram verður haldið með það fyrirkomulag við sumaruthlutun orlofshusa að eitt hus í Áðaldal, Brekkuskogi, Hraunveum og Miðhusum er undanskilið uthlutun þar sem tekið er mið af punktafjolda umsækjenda. Mun punktafjoldi því ekki hafa ahrif a moguleika sjoðfelaga til að fa þessi hus heldur ræður þar aðferðin fyrstur kemur, fyrstur fær. Þess er vænst að þetta fyrirkomulag auki moguleika þeirra sem eiga faa punkta til að fa orlofshus að sumarlagi. Stoðugt er unnið að því að aðgengi að upplysingum um orlofskosti se sem einfaldast og er í því skyni minnt a postlistann a Bokunarvefnum og Facebook síðu sjoðsins sem heitir Orlofssjoður BHM þar sem nyjustu upplysingar eru settar jafnoðum. Bokunarvefur sjoðsins er í stoðugri þroun og geta sjoðfelagar nu komist inn a hann bæði með Íslyklinum og rafrænum skilríkjum.

Ágætu sjoðfelagar,

Væri ekki gott að vera bara í fríi nuna? Kupla sig ut ur amstri dagsins, njota þess að skipta um umhverfi og endurhlaða batteríin. Það er nauðsynlegt að lata sig dreyma og upplagt að skipuleggja orlofið sitt a meðan til að lata þa drauma rætast. Orlofssjoðurinn þinn byður upp a fjolbreytta orlofskosti til að koma a mots við fjolbreyttar þarfir a viðraðanlegu verði. Bæði herlendis og erlendis er að finna marga mismunandi og heillandi kosti sem valið stendur um og eru þeir kynntir ítarlega her í blaðinu. Í sumar verður boðið upp a 934 leiguvikur í íbuðum eða husum innanlands sem ymist eru í eigu sjoðsins (46) eða leigð af oðrum (34). Þa verða í boði 152 leiguvikur í 10 íbuðum eða husum erlendis. Þetta er fjolgun fra síðasta ari en þa gatu um 11600 manns gist í íbuðum eða husum a vegum sjoðsins. Nytingin er afar goð og getum við með stolti sagt fra því að almenn anægja er með starfsemi sjoðsins samkvæmt nyrri viðhorfskonnun sem for fram síðastliðið haust.

Vert er að minnast a að umhverfisstefna sjoðsins felur í ser að orlofsgestir leggist a eitt með stjorn og starfsmonnum að lata stefnuna na fram að ganga. Nanar ma lesa um umhverfisstarf og umhverfisstefnuna a heimasíðu orlofssjoðs BHM (www.bhm.is/obhm). Þá er einnig rett að aretta reglu sjoðsins um bann við framleigu a leigukostum sjoðsins. Leigan er niðurgreidd og er því einungis ætluð sjoðfelogum og þeirra fjolskyldum.

Nu a vormanuðum verða tvo nybyggð hus tekin í notkun í Brekkuskogi og hafa þau fengið heitin Lerkibrekka og Laufbrekka (F-hus). Husin eru afrakstur honnunarsamkeppni sem haldin var a vegum sjoðsins arið 2012 og eru þau honnuð af PKarkitektum ehf. með Palmar Kristmundsson arkitekt í fararbroddi. Vakin er athygli a því að gæludyr verða velkomin í annað þessara nyju husa en unnið hefur verið að því síðastliðið ar að bæta Nýuppgert A-hús aðbunað í oðrum gæludyrahusum í eigu sjoðsins. Þa er vakin serstok athygli a að í sumar verða fimm nyuppgerð Á-hus í boði í Brekkuskogi. Hefur endurnyjunin mælst vel fyrir en þau eru orðin afar frabrugðin upprunalegu husunum að innan.

Áð lokum eru allir sjoðfelagar hvattir til að ganga vel um leigukosti og huga serstaklega vel að oryggi barna a staðnum og athuga að ekki undir neinum kringumstæðum ma vera með gler við heita potta.

Með osk um anægjulegt orlof. Eyþóra Kristín Geirsdóttir, formaður stjórnar OBHM

Í orlofsblaðinu er nanar greint fra þeim fjolmorgu moguleikum sem sjoðfelogum stendur til boða a komandi sumri. Vakin er athygli a að nyir orlofskostir eru m.a. í boði að Holum í Hjaltadal, Suðavík, Þingeyri, Grímsnesi og Danmorku. Einnig er vakin athygli a að sjoðurinn niðurgreiðir ymsa afþreyingu fyrir sjoðfelaga svo sem Veiðikortið, Útilegukortið, gistingu a hotelum innanlands og fl. Þa er hægt að kaupa gjafabref hja flugfelogunum Flugfelagi Íslands og Ícelandair.

Nýtt hús í boði í Ringsted í Danmörku

2


HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR Orlofssjóður BHM Sjoðurinn hefur það markmið að auðvelda sjoðfelogum að njota orlofs og í því skyni a sjoðurinn og rekur orlofshusnæði innanlands sem utan. Samkvæmt skipulagsskra sjoðsins hefur hann einnig það hlutverk að semja um aðra orlofsmoguleika fyrir sjoðfelaga.

Flakkari - fyrstur bókar fyrstur fær gildir Flakkaranum er ætlað að auka moguleika þeirra sem eiga faa punkta til að fa orlofshus að sumri. Þetta virkar þannig að einu husi í hverjum landshluta er haldið fra sem unnt er að leigja í viku. Þessi hus eru í Áðaldal, Brekkuskogi, Hraunveum og Miðhusum

Starfsmaður sjoðsins er Margret Þorisdottir en auk hennar starfa með sjoðnum fjarmala- og rekstrarstjori BHM og framkvæmdastjori BHM.

Flakkarinn tekur því ekki mið af punktaeign umsækjanda sem gerir það að verkum að allir sjoðfelagar geta bokað þessi hus fra og með 24. apríl kl. 15:00.

Stjórn OBHM skipa

Fyrir dvol í Áðaldal, Hraunveum og Miðhusum eru greiddar kr. 28.100 og 150 punktar teknir.

Efri röð talið frá vinstri:

Gunnar Gunnarsson (KVH) váráförm., Bjarni Bentsson (KTFÍ) gjaldkeri og Ármann Hoskuldsson (FH).

Fyrir dvol í Brekkuskogi eru greiddar kr. 22.500 og 150 punktar teknir. Í boði fyrir sjóðfélaga

Gerðir hafa verið samningar við nokkur leiðandi þjonustufyrirtæki a ferðamarkaði og njota sjoðfelagar goðs af því.

Neðri röð talið frá vinstri:

Lilja Gretarsdottir (FÍN), Hanna Dora Masdottir (FHSS), Eyþora Kristín Geirsdottir (SL) formaður stjornar og Katrín Sigurðardottir (FG) ritari.

Laugavatn Fontana Sjoðfelogum byðst tveir fyrir einn af almennu gjaldi.

Bókunarvefur Orlofssjóðsins Áðgangur að bokunarvef fæst með rafrænum skilríkjum eða kennitolu og Íslykli.

Gjafabréf hjá Útivist Gjafabref sem gilda í ferðir sem auglystar eru í ferðaaætlun. Ferðir bokast hja Útivist í s. 562-1000 sja nanar a www.utivist.is.

Ef þu hefur gleymt eða glatað lyklinum þínum getur þu sott um nyjan a innskraningarsíðunni og fengið hann sendan í heimabanka eða í posti a logheimili.

Gjafabréf hjá Ferðafélagi Íslands Gjafabref gilda í ferðir sem auglystar eru í ferðaaætlun Ferðafelagsins. Ferðir bokast hja Ferðafelaginu í s. 568-2533 sja nanar a www.fi.is.

Gjafabréf hjá Icelandair og Flugfélagi Íslands Sjoðfelogum byðst að kaupa gjafabref í flug hja Ícelandair og Flugfelagi Íslands a bokunarvef OBHM.

Hægt er að skoða, an innskraningar a bokunarvef, hvað er laust til bokunar. 

Veiðikortið og Útilegukortið Sjoðfelogum byðst að kaupa kortin a bokunarvef OBHM.

Fjármála- og rekstrarstjóri BHM og sjóða lætur af störfum Johanna Engilbertsdottir hof storf hja BHM í agust 1998 ög lætur nu áf storfum með vorinu. Hun hefur seð um fjarmal og rekstur BHM og sjoða og þa ekki síst Orlofssjoðsins sem hun hefur haldið utan um af aluð og með styrkri hendi. Hun hefur verið serstaklega farsæl í starfi og eru henni þokkuð vel unnin storf a liðnum arum.

Afsláttur af gistingu Sjoðfelagar geta keypt afslattarmiða í gistingu a bokunarvef sem hægt er að nyta til greiðslu a gistingu a fjolmorgum hotelum innanlands.

Sjá nánari upplýsingar um það sem í boði er á bókunarvef OBHM (bhm.is/bokunarvefur)

3


LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM Álls barust 103 myndir í keppnina fra 43 sjoðfelogum. Stjorn sjoðsins þakkar kærlega fyrir þatttokuna. Vinningsmyndin í flokknum „utivist“ er eftir Kristínu Sigurgeirsdottur og er af Gjanni í Þjorsardal og hana ma sja her fyrir neðan. En í flokknum „orlofsdvol“ var það mynd Gyðu Karlsdottur sem tekin var í Hljoðaklettum í Vesturdal sem bar sigur ur bítum og pryðir su mynd forsíðu orlofsblaðsins í ar.

4


ÚTHLUTUN Orlofssjoður BHM kynnir orlofskosti sumarsins 2015. Í boði eru 1.086 vikur þ.a. 934 innanlands í 80 orlofshusum/íbuðum og 152 erlendis í 10 orlofshusum/ íbuðum. Á vef Orlofssjoðsins (bhm.is/bokunarvefur) ma finna allar upplysingar um orlofskosti og rafrænt umsoknarform.

Vetrarleiga Yfir vetrartímann er hægt að leigja:   

 

Úthlutun og punktar

Úthlutun vegna paskaog sumarleigu fer eftir punktastoðu felagsmanna, því fleiri punktar því meiri moguleikar a uthlutun. Sjoðfelagar avinna ser 48 punktá á ári eðá 4 punkta fyrir hvern manuð sem greitt er í sjoðinn. Hægt er að sja punktastoðu sína a bokunarvefnum.

Nyr manuður í vetrarleigu er alltaf settur inn kl. 9 að morgni 15. hvers manaðar nema þegar 15. ber upp a helgi eða frídag þa opnast fyrir bokanir a fyrsta virka degi a eftir. Bokanir fyrir orlofshus/íbuðir í september hefjast 15. juní, fyrir öktöber 15. julí ö.s.frv.

Páskaleiga Úthlutunartímabilið er fra 1. apríl til 8. apríl (vika). Úmsoknarfrestur er til miðnættis 26. februar. Sjoðfelagar sem fa uthlutað um paska hafa viku til að ganga fra greiðslu. Eftir það opnast bokunarvefur í eina viku, þeim sem sottu um en fengu ekki uthlutað og þeim sem greiddu ekki a rettum tíma.

150 punktár drágást áf inneign við páská- ög sumaruthlutun innanlands sem utan. Á oðrum tíma dragast 35 punktar af uthlutun erlendis en engir af uthlutun innanlands.

Lausar íbuðir um paska verða settar a bokunarvef 13. márs kl. 15.00.

Niðurstoður liggja fyrir orfaum dogum eftir að umsoknarfresti lykur og eru sendar í tolvuposti asamt greiðsluupplysingum a það netfang sem gefið er upp a umsokn.

Sumarleiga Hægt er að sækja um 10 staði og skila þeir ser í forgangsroð, það sem fyrst er valið telst vera fyrsti kostur og svo framvegis. Innanlands: uthlutunartímabilið er fra 12. juní til og með 21. águst (10 vikur). Umsöknárfrestur er til miðnættis 31. mars.

En ef ég er: 

Oll husin í Brekkuskogi. Oll husin a Hreðavatni. Tvær íbuðir a Ákureyri í Hrafnagilsstræti og í Hrísalundi. Þrjar íbuðir í Reykjavík. Íbuð í Stykkisholmi. Íbuð í Kaupmannahofn. Tvo hus í Miðhusum við Egilsstaði.

í fæðingarorlofi: Sjoðfelagar halda oskertum rettindum í fæðingarorlofi með því að greiða stettarfelagsgjald af greiðslum ur Fæðingarorlofssjoði.

Útlönd: Úthlutunartímabilið er fra 1. maí til og með 29. september. Úmsoknarfrestur er til miðnættis 12. februar.

atvinnuleitandi/í námsleyfi: Þu getur oskað eftir að greiða argjald í orlofssjoðinn og haldið fullum rettindum í sjoðnum. Gjaldið er nu kr. 3.000.

Sjoðfelagar sem fa uthlutað íbuð í sumarleigu hafa tvær vikur til að ganga fra greiðslu. Eftir það opnast bokunarvefur í eina viku þeim sem sottu um en fengu ekki uthlutað og þeim sem greiddu ekki a rettum tíma.

öryrki: Þu getur oskað eftir að greiða argjald í orlofssjoðinn og haldið fullum rettindum í sjoðnum. Gjaldið er nu kr. 3.000.

Laus sumarhus innanlands verða sett a bokunarvef 24. ápríl kl. 15.00. Þær vikur sem losna eru settar jafnoðum a bokunarvef.

lífeyrisþegi: Lífeyrisþegar geta gegn greiðslu ævigjalds haldið rettindum í sjoðnum ævilangt. Þetta miðast við að viðkomandi hafi notið fullra rettinda í sjoðnum við starfslok. Gjaldið er nu um kr. 17.500.

Lausar íbuðir erlendis verða settar a bokunarvef 6. márs kl. 15.00.

Biðlistar Ekki er hægt að skra sig a biðlista eftir orlofshusum.

5


ÚTHLUTUN ollum husum, þ.e. uppþvottabursti, golfþvegill, kustur, golfsapa, wc-hreinsir, grofur svampur eða tuska og þvottalogur.

Gæludýr Við biðjum gesti um að virða reglur varðandi gæludyr í orlofshusum og minnum a að lausaganga hunda er stranglega bonnuð. Gæludyraeigendum er bent a að hafa meðferðis matarskal og undirlag fyrir dyrið til að liggja a.

Umgengni lýsir innri manni Ef ekki er þrifið nægilega vel að mati umsjonarmanns þarf að greiða staðlað þrifagjald sem er 15.000 kr. en hærra ef vanhold a þrifum eru serstok og utheimta meiri utgjold. Leigutaki ber abyrgð a husinu og ollu því sem fylgir. Skal hann þrífa m.a. ísskap, eldavel og ofn, skapa, salerni og grill. Einnig ber að þurrka af og skura golf, loka gluggum og hurðum vandlega og taka raftæki ur sambandi. Sjoðfelagi ma ekki framselja oðrum leigurett eða leyfa oðrum að leigja í sínu nafni.

Gæludýrahús vetrarleiga í boði er:  

Eitt hus a Hreðavatni. Fimm hus í Brekkuskogi fogur Á-hus og eitt F4 hus.

Gæludýrahús sumarleiga í boði er:        

Eitt hus a Hreðavatni. Fjogur Á-hus í Brekkuskogi. Nyja F4-husið í Brekkuskogi Eitt hus a Bíldudal. Tvo hus a Blonduosi. Eitt hus í Grímsnesi. Eitt hus í Breiðdal. Eitt hus a Ápavatni.

Munið að umgengni lysir innri manni og gangið fra husunum eins og þið viljið koma að þeim. Orlofshusin eru sameign sjoðfelaga og því mikilvægt að vel se gengið um þau!

Að gefnu tilefni Orlofssjoðurinn biður sjoðfelaga vinsamlegast um að virða og fara eftir þeim gestafjolda sem upp er gefinn.

Verði sjóðfélagi ítrekað uppvís að slæmri umgengni eða öðru broti á reglum, áskilur stjórn sér rétt til að hafna umsóknum viðkomandi í allt að tvö ár.

Aðstaða fyrir tjöld og vagna við sumarhús

Hafi leigutaki einhverjar athugasemdir eða ef eitthvað vantar í husin þa vinsamlegast latið umsjonarmann a viðkomandi stað vita. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Orlofssjoðs Bandalags haskolamanna a skrifstofutíma.

Álmenna reglan er að ekki er leyfilegt að setja upp tjold, vagna eða fellihysi við sumarhus, nema samið hafi verið við umsjonarmann aður en lagt er af stað.

Óskilamunir

Umhverfi orlofshúsa

Orlofsgestir eru hvattir til að fara vel yfir husin við brottfor. Oskilamunum skal koma til umsjonarmanns eða a skrifstofu sjoðsins Borgartuni 6 þar sem hægt er að vitja þeirra.

Það sem fylgir húsunum

Nokkur brogð hafa verið að því að orlofsgestir aki gongustíga upp að orlofshusum. Eru það vinsamleg tilmæli til þeirra sem dvelja í orlofshusum a vegum OBHM að þeir leggi bifreiðum sínum a þar til gerðum bílastæðum. Væntanlega er um athugunarleysi að ræða því oftast munar þetta orfaum metrum sem ganga þarf að husunum. Það hlytur að vera hagur okkar allra að halda umhverfi Brynt er að gestir í orlofshusanna ospjolluðu og í goðu orlofshusum loki utihurðum lagi orlofsgestum til yndisauka.

Flest orlofshus OBHM innanlands eru með svipuðum bunaði en lista yfir bunað er að finna aftast í blaðinu. Yfirleitt er svefnplass fyrir sex til atta manns og borðbunaður er oftast fyrir atta sem og sængur og koddar. Oll venjuleg eldhusahold eru til staðar, ísskapur og a meðan verið er að bera inn dot eldavel. Sturta í baðherbergi. Barnastoll og og hafi þær ekki opnar a meðan barnarum, sjonvarp, utvarp og utigrill eru í heiti potturinn er notaður ollum husum. Áð vetri til ættu vegna hættu a að sumarhusagestir að hafa með ser Lilli klifurmu s og fjolskylda handsapu, handklæði og diskaþurrkur en að komist inn í husin. sumri til fylgja diskaþurrkur með a flestum stoðum. Lín utan um sængur þarf að hafa með ser en hægt er að leigja það a flestum stoðum og kostar eitt sett af rumfatnaði fra kr. 1000 og handklæðið fra kr. 500. Efni og ahold til þrifa er að finna í 6

Buið er að setja upp tengla við hvert orlofshus a bokunarvefnum sem syna loftmynd af svæðinu þar sem orlofshusin eru, hvernig veðurspain lítur ut og hvað er a dofinni a svæðinu.


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss sænga ofn vél vél

Grill

Heitur pottur

Hvalfjarðarsveit Hafnarsel

1

94

3

nei

6-8

8

nei

nei

gas

nei

Hreðavatn v/Bifröst

4

52

3

nei

6-8

6

nei

gas

Hreðavatn v/Bifröst nr. 22 Stykkishólmur

1 1

52 67

3 3

nei 2 hæðir

6-8 7

6 7

já já

já já

nei nei

gas gas

já já

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsunum við Hreðavatn en getur verið stöpul. Nettenging er ekki í Hafnarseli né Stykkilshólmi. Gæludýr velkomin í Hreðavatn v/Bifröst í hús nr. 22.

7


VESTURLAND Á Vesturlandi ma finna marga skemmtilega golfvelli þar sem kylfingar geta freistað gæfunnar í fallegu umhverfi. Einnig er skemmtilegt að heimsækja bondabæi sem bjoða gestum heim eða líta við a einhverri hestaleigunni og fa ser reiðtur um Borgarfjorð, a Longufjorum a Snæfellsnesi eða a sloðum landnamsmanna í Dolum. Hinir ævintyragjornu geta skellt ser í ferð a Langjokul eða Snæfellsjokul en boðið er upp a reglulegar ferðir a joklana. Fyrir þa sem kunna betur við sig neðanjarðar er spennandi að fara í hellaferð í Víðgelmi í Borgarfirði eða Vatnshelli a Snæfellsnesi, en þar er hægt að skoða sig um með hellafroðum leiðsogumonnum. Vesturland er sogusvið margra Íslendingasagna. Þekktir Vestlendingar í sogunni eru t.d. Áuður djupuðga, Eiríkur rauði, Egill Skallagrímsson og Snorri Sturluson. Sagnaarfinum er gert hatt undir hofði í landshlutanum og í m.a. Landnamssetrinu Edduverold Borgarnesi og Eiríksstoðum í Dolum er hægt að fræðast um soguna a lifandi hatt. Einnig er hægt að kynnast annars konar soguhetjum víða a Vesturlandi, s.s. Þufnabananum a Landbunaðarsafninu a Hvanneyri, Hagamusinni a Safnasvæðinu a Ákranesi, hakorlum í Bjarnarhofn og joklum landsins í Vatnasafninu í Stykkisholmi.

Vesturland þar sem fjölskyldan nýtur sín saman

Úndanfarin ar hefur afþreying aukist mikið a Vesturlandi og ættu allir að finna ser einhvað við hæfi. Fjolbreytt nattura einkennir landshlutann þar sem joklar, birkiskogar, mosaþakin hraun, gjofular veiði ar og fallega strandlengjur er víða að finna. Tækifæri til utivistar eru fjolmorg a Vesturlandi. Skemmtilegar gonguleiðir eru hvarvetna og leiða þig t.d. að hæsta fossi Íslands Glym í Hvalfirði, um sloðir Barðar Snæfellsass undir Snæfellsjokli eða upp a eldfjallið Eldborg. Einnig eru sundlaugarnar a Vesturlandi fjobreyttari en víða gerist svo sem hinar romaðu laugar Lysuholslaug og Hreppslaug sem staðsettar eru í fallegri natturu . Og ekki er nu verra að njota lífsins a baðstrondinni a Langasandi a Ákranesi a heitum degi eða skella ser í siglingu um Breiðajorð.

Á nokkrum afangastoðum er að finna þau Sogu og Jokul, en Jokull er alfastrakur sem stulkan Saga kynnist a ferðalagi sínu um Vesturland. Þau lenda í ymsum ævintyrum saman og krakkar sem eiga leið a sloðum þeirra geta tekið þatt. Fara í spennandi ratleiki með aðstoð snjallsíma eða spjaldtolvu. Kíkið a heimasvæði Sogu og Jokuls a www.vesturland.is til áð kynná ykkur þessar skemmtilegu personur betur og hvar þær er að finna Á Vesturlandi ætti oll fjolskyldan að finna ser eitthvað við hæfi, allan arsins hring. Hvort sem leitað er að afsloppun í fogru umhveri eða skemmtilegri dægradvol er af nogu að taka fyrir alla aldurshopa. Heimsækið vefsíðuna www.vesturland.is ög látið vesturlánd hellá ykkur. Myndir frá Markaðsstofu Vesturlands.

8


VESTURLAND

HVALFJARÐARSVEIT HAFNARSELI

HREÐAVATN V/BIFRÖST

STYKKISHÓLMUR LAUFÁSVEGUR 25

Husið er nr. 5 og er í skipulogðu sumarhusahverfi norðan við Hafnara í Hvalfjarðarsveit.

Husin eru í landi Hraunvea. Veiðileyfi í Hreðavatni fylgir með í leigu að sumri. Gæludyr eru velkomin í hus nr. 22.

• Leigutími: 5/6 – 28/8 2015

• Leigutími er állt árið

• Vikudvöl: kr. 28.100

• Vikudvöl: kr. 28.100

Íbuðin er í raðhusalengju. Heitur pottur a svolum. Ínnifalið í verði er golf a Víkurvelli. • Leigutími állt árið • Vikudvöl: kr. 35.000

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni OBHM Við hvetjum ykkur til að vera dugleg að senda inn myndir í keppnina. Þemað er orlofsdvol og utivist og verða veitt verðlaun fyrir bestu mynd í hvorum flokki. Verðláunin eru í förmi örlöfsdválár í orlofshusum sjoðsins innanlands, helgi utan uthlutunartímabils. Skilafrestur ljósmynda er 1. september og skal senda myndirnar á obhm@bhm.is

9


ELDHÚSSYSTUR

Eldhussystur eru tvær systur, Tobba og Stína, sem eru ættaðar ur Skagafirði og þar að auki fullkomlega bakstursoðar. Þær halda uti matarblogginu eldhussystur.com Á blogginu geta lesendur fylgst með bakstursdellunni (sem heltök þær báðár fyrir löngu síðán) ög deilá þær með lesendum bæði gomlum og goðum uppskriftum sem og nyrri tilraunamennsku.

Dumlekökur

Súper einfaldur kjúklingaréttur Þessi uppskrift var vinsæll a síðunni hja þeim systrum.

120 gr smjör, við stöfuhitá 1 dl puðursykur 2 dl sykur 2 egg 5 dl hveiti 1,5 dl kákö 1 tsk mátársödi 1 tsk sált 2 tsk vánillusykur Ca. 30 dumlekaramellur Stillið ofninn a 200 graður. Hrærið saman sykrinum og smjorinu. Bætið eggjunum ut í, einu í einu og hrærið vel. Í annarri skal, hrærið saman hveiti, kakoi, matarsoda,

3 kjuklingábringur 2 dl syrður rjömi 2 dl sálsá sösá 2-3 pressáðir hvítláuksgeirár salt og pipar

Takið utan af karamellunum, setjið sykur í skal og setjið bokunarpappír a ofnplotu.

Hitið ofninn í 200 graður.

vanillusykri og salti. Bætið ut í sykur- og eggjablonduna og hrærið vel saman.

Leggið bringurnar í smurt fat. Hrærið saman syrða rjomanum, salsa sosunni og hvítlauknum.

Buið til kulur ur deiginu, u.þ.b. 30, ekki mjog litlar. Takið hverja kulu, fletjið ut og setjið eina karamellu í miðjuna og rullið svo í kulu aftur. Rullið kulunni upp ur sykri. Setjið a bokunarplotu en passið upp a að hafa agætt bil a milli þeirra því að þær fletjast ut. Bakið í 5 - 7 mínutur og njotið meðan þær eru enn volgar. Nammi namm

Dreifið sosunni yfir bringurnar, kryddið og setjið inn í ofn í ca. 25 mínutur. Berið fram með kartoflum eða hrísgrjonum og grænmeti.

Eldhússystur er að sjálfsögðu einnig að finna á Facebook

10


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefnherb.

Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- ÞvottaHeitur Grill loft pláss sænga ofn vél vél pottur

Barðaströnd Flókalundur

1

42

2

nei

6-7

6

nei

nei

gas

nei

Vatnsfjörður Þverá

1

55

2

6-8

6

nei

nei

nei

gas

nei

Kvígindisdalur

1

200

6

2 hæðir

10

10

nei

gas

nei

Bíldudalur Grænibakki

1

104

3

nei

5-7

7

nei

gas

nei

Þingeyri Aðalstræti 22

1

110

3

2 hæðir

6

6

nei

nei

kola

nei

NÝTT! Þingeyri Vallargata 18

1

98

2

nei

4-6

8

nei

kola

nei

Ísafjörður

1

140

3

nei

5-7

7

nei

nei

Dýrafjörður Múli

1

134

5

nei

10

10

nei

gas

nei

Súðavík Túngata 14

1

122

4

nei

8

8

nei

gas

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er á Ísafirði en ekki í öðrum orlofshúsunum á svæðinu. Á Bíldudal eru gæludýr velkomin.

11


VESTFIRÐIR þremur klukkustundum eftir malbikuðum vegi. Se ferðinni heitið Holmavíkur er þessari somu leið fylgt allt þar til komið er yfir Gilsfjarðarbruna. Þar er beygt til hægri inn a veg nr. 61 til Holmavíkur. Sa akstur tekur svipaðan tíma og til Reykhola og er somuleiðis malbikað alla leið.

Vestfirðir - nær en þig grunar Vestfirðir eru eitt af leyndarmalum Íslands þegar kemur að ferðaþjonustu. Vestfirðir eru elsti hluti landsins og einkennast af djupum fjorðum og fjallgorðum. Vestfirðingar eru hofðingjar heim að sækja og kemur ekki a ovart að ferðaþjonusta a Vestfjorðum fær hæstu einkunn þegar mæld eru gæði þjonustu. Állir geta fundið eitthvað við sitt hæfi a Vestfjorðum. Segja ma að sereinkenni svæðisins se vatnstengd upplifun. Boðið er upp a fjolbreytt afþreyingu þar sem natturan er í aðalhlutverki og því sjalfgefið að hun tengist natturuskoðun og upplifun er ríkjandi.

Fra Holmavík er malbikaður vegur um Djup afram til Suðavíkur, Ísafjarðar, Bolungarvíkur, Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar. Ákstur a milli Holmavíkur og Ísafjarðar tekur um 2,5-3 klst. Fra Reykjavík er einnig hægt að keyra í Stykkisholm og taka þaðan bílaferjuna Baldur yfir Breiðafjorðinn að Brjanslæk. Þaðan er malbikaður vegur til Patreksfjarðar, Talknafjarðar og Bíldudals.

Hægt er að skella ser í bataferðir, sundlaugar, natturulaugar og a kajak a flestum svæðum. Fara í gongu- og dagsferðir auk þess sem vinsælt er að fara a hestaleigur sem og í fuglaskoðun. Einhver besti staðurinn til að skoða refi er a Hornstrondum en bæði Hornbjarg og Latrabjarg eru með stærstu fuglabjorgum í heimi og einstok upplifun.

Áð auki ma nefna að Flugfelag Íslands flygur til Ísafjarðar alla daga vikunnar og tvisvar a dag virka daga. Flugfelagið Ernir flygur til Bíldudals og einnig a Gjogur. Árið 2010 var lokið við malbikaðan veg um Djupið og er því malbikað fra Reykjavík til norðanverðra Vestfjarða, þar með talið Suðavík, Ísafjorður, Hnífsdalur, Bolungarvík, Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Á sunnanverðum Vestfjorðum eru nokkrir stuttir kaflar þar sem enn hefur ekki verið lokið við malbikun en það stendur til bota.

Veitingastaðir eru víða og ma til dæmis nefna Tjoruhusið í Neðstakaupstað a Ísafirði sem hefur skapað ser nafn a alþjoðavettvangi fyrir frabæra fiskiretti.

Yfir vetrartímann er hægt að skella ser a skíði en skíðaiðkun er víða a Vestfjorðum. Gonguskíði eru í havegum hofð bæði a Strondum og a norðanverðum Vestfjorðum. Skíðasvæðin a Ísafirði draga að fjolda gesta a hverjum vetri og elsta skíðagongumot landsins, Fossavatnsgangan laðar að helstu skíðagongukappa heims. Vestfirðir bjoða upp a otal tækifæri. Verið velkomin!

Vissir þú Áð það er aðeins um þriggja stunda akstur fra hofuðborginni til Vestfjarða. Se þjoðvegi nr.1 fylgt fra Reykjavík að Dalsmynni í Borgarfirði, þar sem beygt er inn a veg nr. 60, er hægt að komast í Reykholasveitina a

Myndir frá Markaðsstofu Vestfjarða.

12


VESTFIRÐIR

BARÐASTRÖND FLÓKALUNDUR Hus nr. 13. 

Leigutími: 5/6 – 4/9 2015

VATNSFJÖRÐUR ÞVERÁ • Leigutími: 5/6 – 19/6 ög 26/6 - 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 35.000

• Vikudvöl: kr. 28.100

KVÍGINDISDALUR Husið er við sunnanverðan Patreksfjorð. • Leigutími: 12/6 - 24/7 ög 31/7 - 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 35.000

BÍLDUDALUR GRÆNIBAKKI Einbylishus a einni hæð. Gæludyr eru velkomin.

ÞINGEYRI AÐALSTRÆTI 22 Einbylishus a tveimur hæðum.

NÝTT! ÞINGEYRI VALLARGATA 18 Raðhus a einni hæð. • Leigutími: 12/6 – 21/8 2015

• Leigutími: 19/6 - 26/6 ög 3/7 - 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 35.000

• Leigutími: 12/6 – 21/8 2015 • Vikudvöl: kr. 35.000

13

• Vikudvöl: kr. 35.000


VESTFIRÐIR

ÍSAFJÖRÐUR AÐALSTRÆTI 7 Íbuð a 2. hæð í miðbæ Ísafjarðar. • Leigutími: 5/6 – 24/7 ög 7/8 – 28/8 2015

DÝRAFJÖRÐUR MÚLI

SÚÐAVÍK TÚNGATA 14

Einbylishus a einni hæð.

Einbylishus á einni hæð.

• Leigutími: 12/6 – 28/8 2015

• Leigutími: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvöl: kr. 35.000

• Vikudvöl: kr. 35.000

• Vikudvöl: kr. 35.000

Þessa skemmtilegu mynd sendi hún Kristín Sigurgeirsdóttir inn í ljósmyndasamkeppnina 2014. Myndin er tekin á Flúðum og er af henni Brynju Guðrúnu.

14


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss sænga ofn vél vél

Grill

Heitur pottur

Blönduós

2

56

2

nei

6-8

8

nei

gas

NÝTT! Hólar í Hjaltadal

1

98

3

nei

7

7

nei

nei

nei

nei

nei

NÝTT! Hólar í Hjaltadal

1

78

2

nei

4-6

6

nei

nei

nei

nei

nei

Ólafsfjörður Þverá nr. 9

1

100

2

nei

6-8

Ólafsfjörður Þverá nr. 7

1

60

2

nei

8

6

nei

nei

gas

8

nei

nei

gas

Svarfaðard. Laugasteinn

1

110

3

nei

6-8

6

gas

nei

Hrísey Berg

1

86

3

nei

8

8

nei

gas

nei

Hrísey Norðurvegur 7

1

65

1

nei

4-6

6

gas

nei

Akureyri Hrafnagilsstræti

1

83

2

nei

4-6

6

nei

nei

nei

Akureyri Drekagil

1

70

1

nei

5-6

6

nei

nei

nei

Akureyri Hrísalundur

1

76

2

nei

4-6

6

gas

nei

Fnjóskadalur Illugastaðir

2

45

2

nei

8

8

nei

gas

Aðaldalur m/svefnlofti Aðaldalur

5 1

45 46

2 2

já nei

6-8 4-6

8 7

já já

nei nei

nei nei

gas gas

nei nei

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsum í Svarfaðardal, í Drekagili og Hrafnagilsstræti. Þvottavél er í þjónustumiðstöð á Blönduósi og í Drekagili er þvottahús á hæðinni. Á Blönduósi eru gæludýr velkomin.

15


NORÐURLAND

Fjölbreytt og skemmtileg afþreying á Norðurlandi Norðurland er einnig land vetrarævintýra. Það eru níu skíðasvæði a Norðurlandi og eru þau með allra skemmtilegustu skíðasvæðum landsins, þar eru brekkur sem henta bæði bornum og fullorðnum og goðar aðstæður fyrir gonguskíðafolk. Áuk þess er onnur afþreying í boði eins og snjosleðaferðir, hestaferðir, fjallaskíðaferðir, ísklifur, jeppaferðir og skautaholl.

Norðurland byður upp a fjolbreytta moguleika fyrir þa sem vilja njota ævintyralegrar skemmtunar í sannkallaðri natturuparadís allan arsins hring.

Norðurland byður uppa fjolbreytta gistiaðstoðu, veitingastaði, ahugaverð sofn sem og blomstrandi leikhuslíf. Vetrarævintýri á Norðurlandi er ógleymanleg upplifun fyrir alla fjölskylduna. Oteljandi moguleikar eru til utivistar og allir finna eitthvað við sitt hæfi. Golfvellir eru víða og mikið er af fjolbreyttum og fallegum gonguleiðum. Veiðar, utreiðarturar og siglingar a sjo, am eða votnum eru einnig vinsælir kostir. Hagstætt veður, fjoldi hvalategunda og sjolag gera Norðurland að einu besta hvalaskoðunarsvæði landsins.

Fyrir þa sem vilja mikla spennu er tilvalið að fara í fluðarsiglingu niður Jokulsa vestari eða Jokulsa austari. Boðið er upp a skipulagðar skoðunar- og utivistarferðir milli bæja, ut í eyjar og inn a halendið til að skoða storbrotið landslag Norðurlands. Útisundlaugar eru víða og aðstaða fyrir ferðamenn er með besta moti.

Ævintyrin bíða þín a Norðurlandi. Skoðaðu moguleikana a nordurland.is Myndir frá Markaðsstofu Norðurlands

16


NORÐURLAND

BLÖNDUÓS BRAUTARHVAMMI Tvo hus eru í boði nr. 28 og 29. Gæludyr eru velkömin. • Leigutími: 5/6 – 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 31.000

NÝTT! HÓLAR Í HJALTADAL Í boði eru tvær buðir onnur er tveggja herbergja en hin þriggja. Íbuðirnar standa við Natthaga og Geitagerði. 

Leigutími: 5/6 – 28/8 2015

ÓLAFSFJÖRÐUR ÞVERÁ Hus nr. 7. Í solstofu er heitur pottur. • Leigutími: 5/6 – 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 35.000

• Vikudvöl: Minni íbuðin er á kr. 28.100 en stærri kr. 35.000.

ÓLAFSFJÖRÐUR ÞVERÁ Hus nr. 9. 

Leigutími: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvöl: kr. 35.000

SVARFAÐARDALUR LAUGASTEINN Íbuðin er a efri hæð í tvíbyli. Þurrkari er í íbuðinni. Stutt er í sundlaug.

HRÍSEY BERG Einbylishus a loðinni er sandkassi og rolur.

• Leigutími: 5/6 – 28/8 2015

• Leigutími: 5/6 – 10/7 ög 24/7 - 28/8 2015

• Vikudvöl: kr. 28.100

• Vikudvöl: kr. 35.000

17


NORÐURLAND

HRÍSEY NORÐURVEGUR 7 Endaíbuð í raðhusi. • Leigutími: 12/6 – 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 28.100

AKUREYRI HRAFNAGILSSTRÆTI Handklæði og lín fyrir sex manns fylgir í leiguverði. Stutt er í sundlaug.

AKUREYRI DREKAGIL 21 • Leigutími: 5/6-14/8 2015 • Vikudvöl: kr. 28.100

• Leigutími er állt árið • Vikudvöl: kr. 28.100

AKUREYRI HRÍSALUNDUR • Leigutími er állt árið • Vikudvöl: kr. 28.100

FNJÓSKADALUR ILLUGASTAÐIR

AÐALDALUR Í LANDI NÚPA

Tvo hus eru í boði nr. 5 og 28. Á svæðinu er lítil verslun sem selur helstu nauðsynjar. Sundlaug, gufubað, leiktæki og minigolf er a svæðinu.

Husin eru opnuð um leið og frost fer ur jorðu og hægt er að hleypa vatni a, sja nanar a bokunarvef.

• Leigutími: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvöl: kr. 28.100

• Vikudvöl: kr. 28.100

18

• Leigutími: 20/5 – 20/9 2015


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottapláss sænga ofn vél vél

Egilsstaðir Miðhús

4

70

3

6-8

8

nei

nei

Breiðdalur

1

170

6

nei

10 - 12

10

Djúpivogur Strandaháls Klifabotn

1 1

80 60

2 2

nei nei

4-6 8

6 8

já nei

Skiptidagar eru föstudagar. Engin nettenging er í orlofshúsunum á svæðinu. Í Breiðdal eru gæludýr velkomin.

19

Grill

Heitur pottur

nei

gas

kola

nei

nei nei

nei nei

kola gas

nei já


AUSTURLAND

Austurland – Ævintýri líkast! Áusturland er einstaklega fjolbreytt og þekkt fyrir einroma veðursæld. Áusturland er paradís fyrir ahugafolk um natturu og her eru heimkynni hreindyra, nalægð við seli og gríðarlegur fjoldi fugla. Landslagið er einstaklega fjolbreytt – stutt er inn að Vatnajokli og halendið svíkur engan með Snæfell og Kverkfjoll í lykilhlutverki. Her eru hrikaleg fjoll og lygnir firðir í nagrenni við fengsæl fiskimið. Víða er að finna fallega skogivaxna dali og fossar eru a faum stoðum fleiri eða fjolbreyttari. Áusturland er ævintyri líkast og þar eru otal moguleikar í utivist og afþreyingu. Fjollin, firðirnir og nalægðin við halendið veita fullkomnar aðstæður fyrir allskyns afþreyingu a borð við fjallgongur, jeppaferðir, hestaferðir, fuglaskoðun, batsferðir, veiðiferðir og margt fleira. Áusturland er ríkt af menningu, sogum og sognum og þar eru otal morg og fjolbreytt sofn. Áusturlandið er einnig þekkt fyrir frabærar matarhefðir þar sem staðbundin hraefni eru í havegum hofð. Hreindyr, lamb og ferskur fiskur með lífrænu grænmeti, villtum sveppum og berjum, auk mjolkurafurða í hæsta gæðaflokki einkenna matargerð landshlutans. Áustfirskar krasir munu kitla bragðlaukana og tryggja þer og þínum anægjulega og ljuffenga ferð austur. Fjolbreyttir menningarviðburðir og bæjarhatíðir asamt osnortinni natturu, utivist og austfirskum krasum gera heimsokn a Áusturlandið að ogleymanlegu ævintyri. Állar nanari upplysingar fyrir ferðamanninn asamt viðburðadagatali er að finna a www.east.is Verið velkomin a Áusturland. Myndir frá Markaðsstofu Austurlands.

20


AUSTURLAND

EGILSSTAÐIR MIÐHÚS Í stofu er arinofn. Við husin er heitur pottur. • Leigutími állt árið • Vikudvöl: kr. 28.100

BREIÐDALUR GLJÚFRABORG Einbylishus sem skiptist í eldri og nyrri hluta. Fyrir framan husið er 20 m² solpallur. Gæludyr eru velkomin. • Leigutími: 18/6 – 21/8 2015 • Vikudvöl: kr. 35.000

DJÚPIVOGUR HAMMERSMINNI 4 Íbuð a efri hæð. • Leigutími: 5/6 – 28/8 2015

STRANDAHÁLS KLIFABOTN Sumarhusið er nr. 9 og er við Strandahals austan við Laxa í Loni.

• Vikudvöl: kr. 28.100 • Leigutími: 5/6 – 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 28.100

21


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss5 sænga ofn vél vél

Grill

Heitur pottur

Brekkuskógur A1

6

46

2

4-6

6

gas

Brekkuskógur A2 nýuppgerð

4

46

2

4-6

6

gas

Brekkuskógur A4

4

46

2

4-6

6

gas

Brekkuskógur B1

1

75

3

nei

6-8

8

gas

Brekkuskógur B2, f/hreyfih

1

75

2

nei

4-8

8

gas

Brekkuskógur C Brekkuskógur C stærra Brekkuskógur D stórt

5 1 1

50 60 120

2 2 3

já já já

4-8 4-8 8 - 10

6 6 10

já já já

já já já

já já já

gas gas gas

já já já

Brekkuskógur E

2

95

3

nei

8

8

gas

NÝTT! Brekkuskógur F og F4

2

95

3

nei

8

8

gas

Suðursveit - Reynivellir

1

45

2

7

7

nei

gas

nei

Úthlíð

1

55

3

nei

6

6

nei

nei

nei

gas

Vestmannaeyjar

1

55

1

nei

4-6

6

nei

nei

gas

nei

Flúðir

1

53

3

nei

6

6

nei

nei

gas

Apavatn

1

109

3

10

10

gas

NÝTT! Grímsnes

1

103

3

nei

7-9

9

gas

Skiptidagar eru föstudagar nema í Vestmannaeyjum fimmtudagar. Nettenging er í orlofshúsi í Suðursveit, í Grímsnesi og frí nettengi í þjónustumiðstöð í Brekkuskógi en nettengin er stöpul í húsunum í Brekkuskógi. Í Brekkuskógi eru þvottavélar í D og E húsum og í þjónustumiðstöð. Í D húsinu er einnig þurrkskápur. Í þjónustumiðstöð á Reynivöllum í Suðursveit er setustofa með sjónvarpi, gufubað, þvottavél og þurrkari. Gæludýr velkomin í A4 og F4 húsin í Brekkuskógi, á Apavatn og í Grímsnesið.

22


SUÐURLAND Bondinn sinnir um bylið sitt, allan arsins hring er annatími í sveitinni, a vorin klæðist landið sumarskruða. Útivera og ferðalog taka a sig aðra mynd, gonguferðir, utreiðaturar, stangaveiði. Natturan breytir um asynd, hverir, hraun, eldfjoll, fossar, halendið, joklar, ar og lækir, natturan og lífið vaknar eftir frosthorkur vetrarins og sveitin skartar sínu fegursta. Á Suðurlandi geta bæði ungir og aldnir fundið eitthvað við sitt hæfi til dægrastyttingar og skemmtunar. Hestatengd ferðaþjonusta er ovíða meiri a landinu. Her fylgir sagan gestum okkar við hvert fotmal, her var alþingi Íslendinga a Þingvollum, her er sogusvið Njalu, her satu biskupar landsins í Skalholti.

Upplifðu Suðurland Suðurland er einstakt og sa landshluti Íslands, þar ma finna allt sem gerir Ísland eftirsoknarvert til heimsokna arið um kring. Her er sagan við hvert fotmal, bæði forn og ny, listskopun, menning og blomlegt atvinnu- og mannlíf, fjolbreytileikinn oþrjotandi til að njota utivistar a ollum arstímum, margskonar arstíðabundin afþreying, hrikaleg og storbrotin natturan fra fjoru til fjalla. Sumar, vetur, vor og haust geta ferðamenn fundið eitthvað við sitt hæfi. Á vetrum glitrar solin a perluhvítan snjoinn, langar myrkar vetrarnætur dansa norðurljosin um stjornubjart himinhvolfið og tunglið veður í skyjum, þa ríkir fegurðin, þognin og friðurinn, ogleymanlegt þeim sem fa að upplifa. Ferðalog um halendið sem og laglendið eru olysanlegar ævintyraferðir, jafnt sumar sem vetur.

Á Suðurlandi ma finna merk sofn, sogusetur, gallerí, handverkshus og fyrir þa sem vilja njota dagsins utan dyra er her goð stangaveiði í am og votnum, goðir golfvellir og sundlaugar, fallegar gonguleiðir fyrir þa sem vilja virkilega njota utiverunnar. Ovíða a landinu er natturan storbrotnari, fallegir fossar gleðja augað, heitir hverir spua sjoðandi vatni, eldfjollin eldi og eimyrju. Við buum í harðbylu landi og hofum lært að lifa her af, við bjoðum gestum og gangandi að njota landsins okkar fagra og natturunnar með okkur heimafolkinu og ekki síður að stytta ser stundir við fjolbreytilega dægradvol. Komdu í sunnlenska sveit og sjaðu fegurðina, hlustaðu a vindinn og þognina, finndu kyrrðina og friðinn og síðast en ekki síst finndu sjalfan þig.

Allár nánári upplysingár má finná á www.south.is Verið oll velkomin a Suðurland, við tokum vel a moti ykkur ! Myndir frá Markaðsstofu Suðurlands.

23


SUÐURLAND

Fyrstu orlofshus sjoðsins voru byggð í Brekkuskogi, a eignarlandi sjoðsins, arið 1977. Síðan þa hefur uppbygging a svæðinu verið jofn og stígandi og nu hefur myndast lítið þorp orlofshusa a svæðinu. Það er ekki að astæðulausu sem Biskupstungurnar eru a meðal vinsælustu orlofsdvalarsvæða a landinu. Svæðið hefur upp a allt það að bjoða, goða aðstoðu, fallegt umhverfi og fjolbreytta moguleika til að njota þess sem hver og einn vill fa ut ur fríinu sínu. Stutt er ur Biskupstungum yfir í byggðakjarnann við Laugarvatn og raunar ma segja að stutt se ur Biskupstungum um allt Suðurland þar sem margar af helstu natturuperlum landsins er að finna. Í Árnessyslu er jafnframt umfangsmikil þjonusta við ferðamenn og því af nogu að taka fyrir þa sem dvelja í orlofshusunum í Brekkuskogi og vilja leita ser afþreyingar í nagrenninu.

Ofarlega í byggðinni er þjonustumiðstoðin fyrir orlofsgesti OBHM og nefnist hun Brekkuþing. Í forstofu Brekkuþings er salernisaðstaða og þvottavel til afnota og gengur lykill að orlofshusi að þeim rymum. Setustofa með sjonvarpi (Stoð 2), dvd-spilara, litlu bokasafni og spilum til sameiginlegra afnota fyrir gesti. Í salnum er einnig að finna borðtennisborð og fotboltaspil. Hægt er að fa lanaða bolta, minigolfkylfur og kulur sem gestir eru abyrgir fyrir og skila eftir notkun. Til að leigja salinn í Brekkuþingi þarf að hafa samband við skrifstofu. Lítill barnaleikvollur er skammt fra og aðstaða til að spila minigolf. Laugabrekka er baðhus við hlið Brekkuþings og gengur lykill að orlofshusi að aðstoðunni. Þar er að finna gufubað, sturtur og heita potta. Gestir sja sjalfir um að kveikja og slokkva a gufubaðinu. Gufubaðið er opið allt arið fra kl.10.00 og 22.00 en heitu pottarnir eru aðeins opnir a sumrin. Hagnýtar upplýsingar 

Gestir geta keypt aðgang að Stoð 2 meðan a dvol sinni stendur, sja nanari upplysingar í orlofshusi eða a vef sjoðsins. Í þjonustumiðstoð er boðið upp a nettengingu en í orlofshusunum í Brekkuskogi er nettenging stopul.

24


25


SUÐURLAND

BREKKUSKÓGUR A2

BREKKUSKÓGUR A1 OG A4 Husin eru nr. 1, 4-8 og 12-17. Í Á4 husin eru gæludyr velkomin.

Husin eru nyuppgerð og eru nr. 2, 3 og 9-11. 

• Leigutími er állt árið

Leigutími er állt árið

• Vikudvöl: kr. 28.100

• Vikudvöl: kr. 22.500

BREKKUSKÓGUR B1 OG B2 Husin eru nr. 22-24. Hus nr. 23 er með goðu aðgengi fyrir fatlaða og hafa þeir forgang að husinu við uthlutun. • Leigutími er állt árið • Vikudvöl: kr. 28.100

BREKKUSKÓGUR C Husin eru nr. 25-30. 

Leigutími er allt arið

• Vikudvöl: kr. 28.100

BREKKUSKÓGUR D - STÓRT

BREKKUSKÓGUR C - STÆRRA

Hus nr. 41.

Hus nr. 40. 

Leigutími er allt arið

• Vikudvöl: kr. 28.100

26

Leigutími er állt árið

• Vikudvöl: kr. 45.000


SUÐURLAND

BREKKUSKÓGUR E Husin eru nr. 18 og 19. 

Leigutími er állt árið

• Vikudvöl: kr. 39.000

NÝTT! BREKKUSKÓGUR F OG F4 Gert er rað fyrir að husin verði tilbuin til utleigu nu a vordogum. Husin eru nr. 37 (F4) ög 38 (F). Í husi nr. 37 (F4) eru gæludyr velkomin. • Leigutími er állt árið • Vikudvöl: kr. 39.000

Í byggingu eru tvo ny og glæsileg orlofshus í Brekkuskogi og hafa þau fengið heitin Lerkibrekka og Laufbrekka . Gert er ráð fyrir að þau verði tilbuin til utleigu nu a vordogum.

Byggt er eftir verðlaunatillogu PK arkitekta sem nylega hlutu alþjoleg arkitektaverðlaun fyrir sumarhus sín í Árborg. Husin eru 95 m2 timburbyggingár á steyptum sökkli, klædd með brenndu lerki og grasþaki. Þökin eru hefðbundin torfþok a timburgrind þakin blondu af groðurefni af staðnum og uthagatorfi ur nagrenninu. Í husinu er þrju svefnherbergi en stofan, borðstofan og eldhusið mynda hjarta hussins. Markmiðið með honnun orlofshusanna er að skapa aðlaðandi byggingarlist sem fellur vel að landi og umhverfi, skapar upplifun og þægindi fyrir notendur, myndar skjol og rammar inn utsyni a ahugaverðan hatt. Husin eru honnuð, byggð, rekin og viðhaldið samkvæmt viðurkenndum vistvænum sjonarmiðum. Markmiðið er að stuðla að goðri byggingu sem veldur hverfandi umhverfisahrifum, er heilnæm fyrir notendur og hagkvæm í rekstri. 27


SUÐURLAND

SUÐURSVEIT REYNIVELLIR Hus nr. 2. Veiðileyfi fylgir fyrir dvalargesti a leigutíma hussins í Fellsa, allt niður í os að vestanverðu.

ÚTHLÍÐ GUÐJÓNSGATA 11 • Leigutími: 5/6 – 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 28.100

• Leigutími: 22/5 – 10/9 2015

VESTMANNAEYJAR HEIÐARVEGUR 20 Íbuð a jarðhæð. • Leigutími: 4/6 – 2/7 9/7 – 30/7 6/8 – 27/8 2015 • Vikudvöl: kr. 28.100

• Vikudvöl: kr. 28.100

FLÚÐIR ÁSABYGGÐ Hus nr. 37. 

Leigutími: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvöl: kr. 28.100

APAVATN Árabatur fylgir husinu. • Leigutími: 12/6 – 21/8 2015 • Vikudvöl: kr. 45.000

28

NÝTT! GRÍMSNES ÁSABRAUT 34 • Leigutími: 12/6 – 28/8 2015 • Vikudvöl: kr. 45.000


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottapláss sænga ofn vél vél

Reykjavík Álagrandi 8

1

62

1

nei

4

4

Reykjavík Flyðrugrandi 10 Reykjavík Neðstaleiti 8

1 1

68 60

2 1

nei nei

4-6 4

5 4

já já

já já

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í öllum orlofsíbúðum á svæðinu.

29

Grill

Heitur pottur

nei

gas

nei

nei nei

gas gas

nei nei


HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Laugardal og Ylstrondin í Nautholsvík auk 17 sundlauga a hofuðborgarsvæðinu, hver með sinn sjarma. Það er heldur ekki að undra að miðborg Reykjavíkur er fjolsottasti ferðamannastaður landsins, með fjolbreytt urval veitingastaða og verslana auk afþreyingarmoguleika af ymsu tagi.

Höfuðborgarsvæðið – fjölsóttur og fjölbreyttur ferðamannastaður Ekki þarf alltaf að leita langt yfir skammt að hugmyndum að skemmtilegri upplifun og ferðalogum. Á hofuðborgar-svæðinu er fjolbreytt þjonusta í boði fyrir ferðamenn allt arið um kring. Úpplagt er að kynnast safnaflorunni í borginni og ma benda gestum a

Tilvalið er að skipuleggja borgarferð í kringum einhverja af þeim fjolbreyttu hatíðum sem eiga ser stað a hofuðborgarsvæðinu arið um kring. Meðal arvissra viðburða ma nefna Vetrarhatíð í Reykjavík og matarhatíðina Food and Fun í februar, honnunarveisluna HonnunarMars og Blushatíð í mars, Barnamenningarhatíð í apríl, Listahatíð í Reykjavík í maí, Hatíð hafsins í Reykjavík, Bjarta daga og Víkingahatíð í Hafnarfirði í juní, Hinsegin daga, Reykjavíkurmaraþon, Menningarnott og Jazzhatíð Reykjavíkur í agust, Barnabokmenntahatíðin Myrin í september, friðarhatíð í Viðey í oktober, Íceland Áirwaves í november og aðventuna í desember. Fjolbreyttar upplysingar auk viðburðadagatals fyrir hofuðborgarsvæðið ma finna a ferðavefsvæði Reykjavíkur visitreykjavik.is. Í Áðalstræti 2 er einnig Úpplysingamiðstoð ferðamanna til husa, stærsta upplysinga-miðstoð landsins. Þar veitir vel upplyst starfsfolk Íslendingum sem og erlendum ferðamonnum hvers kyns upplysingar um afþreyingu, menningarlíf og viðburði í borginni.

Gestakort Reykjavíkur sem veitir otakmarkaðan aðgang að ollum helstu sofnum í Reykjavík, 7 sundlaugum borgarinnar, aætlunarferðum í Viðey, fjolskyldu- og husdyragarðinum og strætoferðum innan hofuðborgarsvæðisins, kortin gilda annaðhvort í 24, 48 eða 72 tíma og fast m.a. a upplysingamiðstoðum í miðborginni. Sja nanar: www.citycard.is Margar natturuperlur eru innan borgarinnar t.d. Viðey, Esja, Grotta og Heiðmork. Gamla hofnin í Reykjavík hefur tekið stakkaskiptum a síðustu arum og með tilkomu Horpunnar hefur orðið til nytt og einstakt kennileiti í Reykjavík sem gaman er að skoða og ekki síst að njota viðburða. Dæmi um fjolskylduvæna afangastaði eru Fjolskyldu – og husdyragarðurinn í

Myndirnar eru frá Höfuðborgarstofu og eru eftir Ragnar Th. Sigurðsson.

30


HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

REYKJAVÍK NEÐSTALEITI 8 Íbuðin er a 1. hæð í fjolbylishusi skammt fra Borgarleikhusinu og Kringlunni. • Leigutími er állt árið

REYKJAVÍK ÁLAGRANDI 8

REYKJAVÍK FLYÐRUGRANDI 10

Íbuð a 1. hæð í fjolbylishusi.

Íbuð a 2. hæð í fjolbylishusi.

• Leigutími er állt árið

• Leigutími er állt árið

• Vikudvöl: kr. 28.100

• Vikudvöl: kr. 28.100

• Vikudvöl: kr. 28.100

Þessa skemmtilegu mynd sendi hún Helga Jóna Sigurðardóttir inn í ljósmyndasamkeppnina 2014. Myndin er tekin í Hald Strand í Danmörku og er af þeim Nonna og Nóa.

31


Listi yfir búnað í orlofshúsum

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Svefnpláss

Fjöldi sænga

Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaofn vél vél

Net

Skiptidagar

Kaupm.höfn Vesterbrogade

59

1

nei

4-5

4

nei

Ordrup Danmörku

118

3

nei

8

8

nei

föstud.

nei

föstud.

NÝTT! Ringsted Danmörku

220

4

8-10

10

föstud.

Myllan Frakklandi

350

8

3 hæðir

12

12

nei

laugard.

Lückendorf Þýskaland

500

6

3 hæðir

12

12

þriðjud.

Ailingen Þýskaland

65

2

nei

4-5

4

nei

nei

nei

nei

laugard.

Barcelona 2 hæð stór

90

3

nei

6

6

nei

föstud.

Barcelona þakíbúð

50

1

nei

4

4

nei

föstud.

Barcelona 2 hæð

50

1

nei

4

4

nei

föstud.

Las Mimosas

56

2

nei

4-6

6

nei

nei

nei

laugard.

Í Ordrup og Ringsted í Danmörku og Lüeckendorf Þýskaland eru gasgrill en kolagrill er í Myllunni Frakklandi. Barnarúm og stólar eru í öllum húsum sem og útvarp og sjónvarp.

32


ÚTLÖND

DANMÖRK Ordrup - Nissestien 16, Sumarhusið er 118 m² og í um 50 mínutá fjárlægð frá Kaupmannahofn, í rolegu hverfi við lítinn bæ sem heitir Ordrup. Það er 2 km fra einni bestu baðstrond í Danmorku, alveg við einn stærsta golfvoll a NorðurSjalandi (Dragsholm golfklub) og Sommerland Sjælland skemmtigarðurinn er í 15 mín fjarlægð. • Leigutími: 5/6 - 18/9 2015 • Vikudvöl: kr. 72.000

NÝTT! RINGSTED - ØVEJ 10 Nyuppgert 220 m² hus með fjorum svefnherbergjum með tvíbeiðum rumum og svefnloft með tveimur dynum. Tvo baðherbergi eru í husinu. Stort eldhus með ollum þægindum og stor stofa með sjonvarpi, dvd-spilara og þraðlausu neti. Husið er miðsvæðis a Sjalandi það er tæplega klukkutíma akstur fra ollum stærstu og helstu bæjum Danmerkur. En einnig er hægt að njota kyrrðar og friðsældar staðarins en þar eru í boði otal utivistarmoguleika. (oevej18.dk) • Leigutími: 29/5 – 4/9 2015 • Vikudvöl: kr. 110.000

Kaupmannahöfn Íbuðin a Vesterbrogade 114 er í um 1200 metra fjarlægð fra Raðhustorginu. Stræto stoppar fyrir utan husið og ekur sem leið liggur að Raðhustorginu en þaðan eru ferðalongum allir vegir færir um Kaupmannahofn og nagrenni. Íbuðin er a 2. hæð, er 59 m2 ög með gistiáðstöðu fyrir fjörá til fimm. Í íbuðinni eru sængur, lín og handklæði fyrir fjora en aukasett fæst leigt hja umsjonarmanni. • Leigutími állt árið • Vikudvöl: kr. 62.000

33


ÚTLÖND

SPÁNN Barcelona Á Travessera de Gracia 136 eru þrjar íbuðir. Gatan er í miðborg Barcelona sem er eins og lítill bær í storborginni og því afar vinsæll viðkomustaður með torgum og litlum gotum iðandi af mannlífi. Íbuðirnar eru í um 20 mínutna gongufjarlægð fra Plaça Catalunya, aðaltorginu í Barcelona og fimm mínutna fjarlægð fra metro. Matarmarkaðir, bakarí, kjorbuðir og verslanir í gongufjarlægð. Lyfta í husinu. 50 m² íbuð a 2. hæð. Gistiaðstaða fyrir fjora. • Leigutími: 5/6 – 18/9 2015 • Vikudvöl: kr. 62.000

90 m² íbuð a 2. hæð. Gistiaðstaða fyrir sex. Litlar svalir ut af stofu og herbergjum. • Leigutími: 5/6 – 18/9 2015 • Vikudvöl: kr. 82.000

50 m² þakíbuð a 3. hæð. Gistiaðstaða fyrir fjora. Tvær storar verandir tilheyra íbuðinni. • Leigutími: 22/5– 18/9 2015 • Vikudvöl: kr. 77.000

Las Mimosas Íbuðin a Áloe 60 er Calle Del Zorro er innan við 100 km fra Álicante. Íbuðin er a 2. hæð og er 56 m² og með gistiaðstoðu fyrir fjora til sex. Út fra stofu eru svalir með garðhusgognum auk þess eru 45m² svalir með garðhusgognum, grilli og tveimur legubekkjum a þaki hussins. Loftkæling er í íbuðinni. Á utisvæði er stor sameiginleg sundlaug. Sængurfatnaður, borðklutar og handklæði eru innifalin í verði. Úmsjonarmaður hussins tekur að ser að þvo þvott og þrif a íbuð fyrir gesti gegn gjaldi. • Leigutími: 2/6 - 1/9 2015 • Vikudvöl: kr. 45.000

34


ÚTLÖND

ÞÝSKALAND Villa Lückendorf “Villa Luckendorf” var byggð a uppgangstímum um aldamotin 1900. Ekkert vár til spáráð hvörki í efnisváli, skreytingum ne vinnu og ber husið vitni um það hvar sem a er litið. Í “Villa Luckendorf” er rum fyrir 12 manns í sjo herbergjum. Kringum husið er 8000 m2 skruðgarður með listaverkum fra aldamotunum, danspallur, eldstæði og puttvollur, foss, gosbrunnur, tjorn og gongustígar. Villan stendur a jaðri þorpsins Luckendorf þar sem um 600 manns bua. Þorpið er mjog gamalt og liggur við landamæri Tekklands en í gongufæri er næsta þorp handan landamæranna þar sem eru olstofur og veitingahus. Úm 10 mínutna akstur er a baðstrond og 500 m gangur að tennisvollum og golfvollur er í nagrenninu. Í fjollunum og hæðunum í kring, sem eru að mestu skogivaxin eru samtals 80 km langar gongu-/hjolaleiðir, vinsælir klifurklettar og fjolbreytt dyralíf. Fjoldi antikmarkaða er í næstu borgum og stærsti floamarkaður Pollands er í 40 mínutna aksturs fjarlægð. • Leigutími: 26/5 – 29/9 2015 • Vikudvöl: kr. 130.000

Bodense-Ailingen Íbuðin við Goldparmaenenweg 9 er í 5 km fjarlægð fra flugvellinum í Friedrichshafen í Áilingen. Íbuðin er í gongufjarlægð fra verslun og matsolustað. Íbuðin er 65 m² með tveimur svefnherbergjum, bæði með tvofoldum rumum. Svefnaðstaða er fyrir annað hvort fjora fullorðna eða tvo fullorðna og þrju born. Úr stofu er gengið ut a svalir. Tvo baðherbergi eru í íbuðinni annað er með sturtu. Lín og handklæði fyrir fjora fylgja leigunni. • Leigutími: 13/6 – 29/8 2015 • Verð fyrir vikudvöl: kr. 56.000

35


ÚTLÖND

FRAKKLAND Myllan í Commissey

Myllan í Commissey er í namunda við vínræktarheraðið Chablis, sem er í tveggja tíma akstursfjarlægð fra París í norðurhluta Burgundíheraðs. Myllunni hefur verið vel viðhaldið og þar eru oll helstu nutímaþægindi. Hun stendur í utjaðri smabæjarins Commissey og liggur landareign hennar að akurlendi. Mikil kyrrð er a svæðinu en samt sem aður er stutt í helstu þjonustu. Burgundí er yfirleitt lyst sem voggu víns- og matarmenningar í Frakklandi. Commissey liggur í nokkurra kílometra fjarlægð fra vínheruðunum Chablis og Írancy, en um klukkutíma akstur er til vínheraðanna við Beaune, Cote d´Or, Sancarre og Champagne. Íbuðarhusið er 330 m2 með atta rumgoðum svefnherbergjum, tvær stofur og er onnur þeirra 65 m2 a jarðhæð og er hun jafnframt borðstofa. Einnig er 45 m2 stofa a annarri hæðinni og er utgengt þaðan a yfirbyggða verond. Útveggir hussins eru mjog þykkir sem kemur í veg fyrir að husið hitni of mikið a sumrin eða kolni of mikið a veturna. Sum herbergjanna eru stor og einnig er hægt að breiða ur ser og sofa a dynum til dæmis í sjonvarpsstofunni. Myllan er því mjog hentugt fyrir samstilltan hop, sem vill njota þessa að vera saman með eða an barna. Í Myllunni er gistirymi fyrir 12. Goð afþreying er fyrir born a svæðinu, sem geta leikið ser við uppistoðulonið við Mylluna og vinsælt er a sumrin að hoppa ut í Ármannsonsana sem er í 200 metra fjarlægð fra husinu. Hægt er að spila borðtennis og korfubolta í skemmu sem fylgir Myllunni. Meðfram Burgundískipa-skurðinum eru yndislegar gongu–, hlaupaog hjolreiðaleiðir innan um fallega og blomlega akra. Stutt er í golfvoll, tennisvelli, korfuboltavoll og fotboltavoll. Tveggja tíma akstur er í ymsa skemmtigarða svo sem Disneyland og Nicloland. Í um 50 kílometra fjarlægð er Morvan þjoðgarðurinn sem er natturuperla. Í Morvan er mikið af sofnum og fjolbreyttri afþreyingu og þar er m.a. hægt að leigja hesta. Áuk þess sem hjolaleiga er í nagrenninu. • Leigutími: 30/5 – 5/9 2015 Leigjandi hefur husið fra kl. 18:00 a laugardegi til kl. 9:00 a laugardegi viku síðar. • Vikudvöl: kr. 130.000

36


VESTURLAND

VESTFIRÐIR

NORÐURLAND

37 5 1

Aðaldalur m/svefnlofti

Aðaldalur

76

1 2

Akureyri Hrísalundur

Fnjóskadalur Illugastaðir

70

1

Akureyri Drekagil

46

45

45

83

65

86

1

110

60

Akureyri Hrafnagilsstræti

Ólafsfjörður Þverá nr. 7

78 100

1

1

Ólafsfjörður Þverá nr. 9

1

1

NÝTT! Hólar í Hjaltadal

98

Hrísey Norðurvegur 7

1

NÝTT! Hólar í Hjaltadal

56

Hrísey Berg

1

Blönduós

134 122

1

2

Súðavík Túngata 14

140

98

110

104

55

200

42

67

52

52

94

m2

Svarfaðardalur Laugasteinn

1 1

Dýrafjörður Múli

1

Ísafjörður

1

Vatnsfjörður Þverá

1

1

Kvígindisdalur

NÝTT! Þingeyri Vallargata

1

Barðaströnd Flókalundur

1

1

Stykkishólmur

1

1

Hreðavatn v/Bifröst nr. 22

Þingeyri Aðalstræti

4

Hreðavatn v/Bifröst

Bíldudalur Grænibakki

1

Fjöldi húsa

Hvalfjarðarsveit Hafnarsel

Listi yfir búnað í orlofshúsum

2

2

2

2

1

2

1

3

3

2

2

2

3

2

4

5

3

2

3

3

2

6

2

3

3

3

3

Svefnherb.

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2 hæðir

nei

2 hæðir

nei

2 hæðir

nei

nei

nei

Svefnloft

4-6

6-8

8

4-6

5-6

4-6

4-6

8

6-8

8

6-8

4-6

7

6-8

8

10

5-7

4-6

6

5-7

6-8

10

6-7

7

6-8

6-8

6-8

Svefnpláss4

7

8

8

6

6

6

6

8

6

8

6

6

7

8

8

10

7

8

6

7

6

10

6

7

6

6

8

Fjöldi sænga

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

gas

gas

gas gas

nei

nei

gas

gas

gas

gas

gas

nei

nei

gas

gas

gas

nei

kola

kola

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

Grill

já2

3

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2

nei

nei

nei

nei

nei

nei

ÖrbylgjuUppþvottavél Þvottavél ofn

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Heitur pottur

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

stöpult

Net

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

Gæludýr Skiptidagar

28.100

28.100

28.100

28.100

28.100

28.100

28.100

28.100

28.100

35.000

35.000

28.100

35.000

31.000

35.000

35.000

35.000

35.000

35.000

35.000

35.000

35.000

28.100

35.000

28.100

28.100

28.100

Verð


SUÐURLAND

38

RVK

1 5 1 1 2 2 1 1 1 1 1 1 1

Brekkuskógur B2 f/hreyfihamlaða

Brekkuskógur C

Brekkuskógur C stærra

Brekkuskógur D stórt

Brekkuskógur E

Brekkuskógur F og F4

Suðursveit Reynivellir

Úthlíð

Vestmannaeyjar

Flúðir

Apavatn

NÝTT! Grímsnes

Reykjavík Álagrandi 8 1

1

Brekkuskógur B1

1

4

Brekkuskógur A4

Reykjavík Neðstaleiti 8

4

Brekkuskógur A2 nýuppgerð

Reykjavík Flyðrugrandi 10

6

Brekkuskógur A1

2

Upplýsingar um gæludýrahús er að finna á bls. 6.

60

68

62

103

109

53

55

55

45

95

95

120

60

50

75

75

46

46

46

60

80

1 1

Djúpivogur

Strandaháls Klifabotn

170

1

Breiðdalur

70

m2

4

Fjöldi húsa

Egilsstaðir Miðhús

Listi yfir búnað í orlofshúsum

Hægt að fá barnarúm hjá umsjónarmanni. Í þjónustumiðstöð. 3 Á hæðinni. 4 Svefnpláss útskýring 5 - 7 = fimm í rúmi og tveir á dýnum.

1

AUSTURLAND 1

2

1

3

3

3

1

3

2

3

3

3

2

2

2

3

2

1

2

3

2

6

3

Svefnherb.

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Svefnloft

4

4-6

4

7-9

10

6

4-6

6

7

8

8

8 - 10

4-8

4-8

4-8

6-8

4-6

4-5

4-6

8

4-6

10 - 12

6-8

Svefnpláss4

4

5

4

9

10

6

6

6

7

8

8

10

6

6

8

8

6

6

6

8

6

10

8

Fjöldi sænga

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2

2

nei

nei

nei

nei

nei

2

2

já2

2

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

já2 nei

gas

kola

kola

gas

Grill

nei

nei

nei

ÖrbylgjuUppþvottavél Þvottavél ofn

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Heitur pottur

föstud.

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

föstud.

nei nei

nei nei

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

fimmtud.

föstud.

föstud.

Föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

nei

föstud.

nei

GæluSkiptidagar dýr

nei

Net

Stöpul nettenging er í húsunum2

28.100

28.100

28.100

45.000

45.000

28.100

28.100

28.100

28.100

28.100

39.000

45.000

28.100

28.100

28.100

28.100

22.500

28.100

22.500

28.100

28.100

34.000

28.100

Verð


YFIRLIT UM RÉTTINDI ÞÍN Á EINUM STAÐ

Á sjóðfélagavef LSR færð þú m.a. upplýsingar um réttindi þín, greidd iðgjöld og séreignarsparnað ásamt því að hafa aðgang að Lífeyrisgáttinni. Lífeyrisgáttin er ný leið fyrir sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Með Lífeyrisgáttinni opnast greið leið að þessum upplýsingum.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Upplýsingar um lífeyrisréttindi á einum stað.

www.lsr.is

Engjateigi 11 105 Reykjavík Sími: 510 6100 Fax: 510 6150 lsr@lsr.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.