Orlofsblað OBHM 2016

Page 1

ORL Orlofssjóður BHM • 1. tbl. • Janúar 2016 • 28. árgangur


EFNISYFIRLIT

Utgefandi: Orlofssjoður Bandalags haskolamanna

LEIÐARI FORMANNS................................................................................3

Abyrgðarmaður: Stefan Aðalsteinsson, framkvæmdastjori BHM

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR...................................................................4

Vinnsla efnis: Asa Sigríður Þorisdottir og Margret Þorisdottir.

LJUFMETI OG LEKKERTHEIT...............................................................5

Forsíðumynd: Myndin er eftir Evu Cardenes Armas sem tekin var a Rauðasandi sem hlaut fyrstu verðlaun í Ljosmyndasamkeppni OBHM í flokknum utivist

UTHLUTUN...................................................................................................6

Utlit og umbrot: Asa Sigríður Þorisdottir.

VESTURLAND...........................................................................................10

Prentun: Oddi Upplag: 13.000 eintok Skrifstofa Bandalags haskolamanna Borgartuni 6, 105 Reykjavík. Sími: 595 5100 Fax: 595 5101 Netfang: obhm@bhm.is Vefur BHM: www.bhm.is Vefur OBHM: bhm.is/bokunarvefur Skrifstofan er opin virka daga fra kl. 9:00 til 16:00.

FRA ÞÝRNIGERÐI MARKAN..................................................................8

LJOSMÝNDASAMKEPPNI OBHM......................................................12 VESTFIRÐIR...............................................................................................13 NORÐURLAND..........................................................................................17 AUSTURLAND...........................................................................................21 KÝNNING - A WAPPINU.......................................................................23

SUÐURLAND..............................................................................................24 HOFUÐBORGARSVÆÐIÐ.....................................................................31 UTLOND......................................................................................................34 LISTI ÝFIR BUNAÐ I ORLOFSHUSUM INNANLANDS..............38

M

E R F I S ME HV R KI

U

Fylgið okkur á Facebook

141

1

776

PRENTGRIPUR


LEIÐARI FORMANNS

Agætu sjoðfelagar,

innan. Þá hafa tvö hús í Miðhúsum á Austurlandi verið endurnýjuð að innan að hluta og er þess vænst að nú verði minna brak í gólfum og betra að athafna sig í eldhúsi en áður.

Með hækkandi sól sendir Orlofssjóður BHM þessi árlegu og gleðilegu orlofstíðindi til sinna sjóðfélaga. Orlofssjóðurinn býður upp á fjölbreytta orlofskosti á þessu ári sem endra nær til að koma til móts við fjölbreyttar hugmyndir að orlofi gegn hæfilegu gjaldi. Bæði hérlendis og erlendis er að finna marga mismunandi og heillandi kosti sem valið stendur um og eru þeir kynntir ítarlega hér í blaðinu. Ánægjulegt er að vekja athygli á að nýtt hús í eigu sjóðsins verður í boði í Hálöndum á Akureyri í sumar og munu tvö önnur á sama stað verða tekin í notkun í vetur.

Þeim fjölmörgu möguleikum sem sjóðfélögum stendur til boða á komandi sumri er gerð ítarleg skil hér á næstu síðum. Vakin er athygli á að nýir orlofskostir eru m.a. í boði að Hrauni í Öxnadal. Einnig er vakin athygli á að sjóðurinn niðurgreiðir ýmsa afþreyingu fyrir sjóðfélaga svo sem Veiðikortið, Útilegukortið, gistingu á hótelum innanlands og fl. Þá er hægt að kaupa gjafabréf hjá flugfélögunum Flugfélagi Íslands, Icelandair, Flugfélaginu Örnum og WOW air. Áfram verður haldið með það fyrirkomulag við sumarúthlutun orlofshúsa að eitt hús í Aðaldal, Brekkuskógi, Hraunvéum og Miðhúsum er undanskilið úthlutun þar sem tekið er mið af punktafjölda umsækjenda. Mun punktafjöldi því ekki hafa áhrif á möguleika sjóðfélaga til að fá þessi hús heldur ræður þar reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Þess er vænst að þetta fyrirkomulag auki möguleika þeirra sem eiga fáa punkta til að fá orlofshús að sumarlagi. Stöðugt er unnið að því að aðgengi að upplýsingum um orlofskosti sé sem einfaldast og er í því skyni mynnt á póstlistann á Bókunarvefnum og Facebook síðu sjóðsins sem heitir Orlofssjóður BHM þar sem nýjustu upplýsingar eru settar jafnóðum. Bókunarvefur sjóðsins er í stöðugri þróun og geta sjóðfélagar komist inn á hann bæði með Íslyklinum og rafrænum skilríkjum.

Á hinn bóginn lítur því miður út fyrir að íbúðir í Barcelona verði ekki í boði þetta árið þar sem breytingar hafa verið gerðar á reglum um leiguhúsnæði þar í borg sem sett hafa leigusamninga við sjóðinn í uppnám.

Vert er að minnast á að umhverfisstefna sjóðsins felur í sér að orlofsgestir leggist á eitt með stjórn og starfsmönnum að láta stefnuna ná fram að ganga. Nánar má lesa um umhverfisstarf og umhverfisstefnuna á heimasíðu orlofssjóðs BHM (www.bhm.is/obhm). Þá er einnig rétt að árétta reglu sjóðsins um bann við framleigu á leigukostum sjóðsins. Leigan er niðurgreidd og er því einungis ætluð sjóðfélögum og þeirra fjölskyldum.

Í sumar verður boðið upp á 906 leiguvikur í íbúðum eða húsum innanlands sem ýmist eru í eigu sjóðsins (51) eða leigð af öðrum (30). Þá verða í boði 101 leiguvika í 7 íbúðum eða húsum erlendis. Þetta er örlítil fækkun frá síðasta ári vegna Barcelona íbúðanna. Nýtingin er afar góð og getum við með stolti sagt frá því að almenn ánægja er með starfsemi sjóðsins samkvæmt viðhorfskönnunum.

Munum svo að ganga öll vel um leigukostina okkar og huga sérstaklega vel að öryggi barna á staðnum. Mikilvægt er að fylgja öllum fyrirmælum á hverjum stað fyrir sig og athuga sérstaklega að ekki undir neinum kringumstæðum má vera með gler við heita potta.

Í Brekkuskógi voru tvö ný hús tekin í notkun síðasta ár og hafa þau vakið töluverða athygli. Húsin hafa þegar verið tilnefnd til nokkurra verðlauna sem fjallað er nánar um hér í blaðinu. Vakin er athygli á því að gæludýr eru velkomin í annað þessara nýju húsa en unnið hefur verið að því síðastliðin tvö ár að bæta aðbúnað í öðrum gæludýrahúsum í eigu sjóðsins. Þá er rétt að vekja athygli á að almenn ánægja hefur verið með þau fimm nýuppgerðu A-hús sem í boði hafa verið síðasta árið í Brekkuskógi. Hefur endurnýjunin almennt mælst vel fyrir þó þau séu afar frábrugðin upprunalegu húsunum að

Með osk um anægjulegt orlof. Eyþóra Kristín Geirsdóttir, formaður stjórnar OBHM

2


HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR Flakkari - fyrstur bókar fyrstur fær gildir

Orlofssjóður BHM Sjoðurinn hefur það markmið að auðvelda sjoðfelogum að njota orlofs og í því skyni a sjoðurinn og rekur orlofshusnæði innanlands sem utan. Samkvæmt skipulagsskra sjoðsins hefur hann einnig það hlutverk að semja um aðra orlofsmoguleika fyrir sjoðfelaga.

Flakkaranum er ætlað að auka moguleika þeirra sem eiga faa punkta til að fa orlofshus að sumri. Þetta virkar þannig að einu husi í hverjum landshluta er haldið fra sem unnt er að leigja í viku. Þessi hus eru í Aðaldal, Brekkuskogi, Hraunveum og Miðhusum

Starfsmaður sjoðsins er Margret Þorisdottir en auk hennar starfa með sjoðnum fjarmala- og rekstrarstjori BHM og framkvæmdastjori BHM.

Flakkarinn tekur því ekki mið af punktaeign umsækjanda sem gerir það að verkum að allir sjoðfelagar geta bokað þessi hus fra og með 22. apríl kl. 9:00. Fyrir dvol í Aðaldal, Hraunveum og Miðhusum eru greiddar kr. 28.600 og 150 punktar teknir. Fyrir dvol í Brekkuskogi eru greiddar kr. 23.000 og 150 punktar teknir. Í boði fyrir sjóðfélaga

Gerðir hafa verið samningar við nokkur leiðandi þjonustufyrirtæki a ferðamarkaði og njota sjoðfelagar goðs af því. 

Laugavatn Fontana Sjoðfelogum byðst tveir fyrir einn af almennu gjaldi.

Stjórn OBHM skipa Efri roð talið fra vinstri:

Lilja Gretarsdottir (FIN), Eyþora Kristín Geirsdottir (SL) formaður stjornar og Hanna Dora Masdottir (FHSS) ritari,.

Gjafabréf hjá Útivist Gjafabref sem gilda í ferðir sem auglystar eru í ferðaaætlun. Ferðir bokast hja Utivist í s. 562-1000 sja nanar a www.utivist.is.

Neðri roð talið fra vinstri:

Gunnar Gunnarsson (KVH) varaform., Helga Kolbeinsdottir (FRG) og Bjarni Bentsson (KTFI) gjaldkeri. A myndina vantar Armann Hoskuldsson (FH).

Gjafabréf hjá Ferðafélagi Íslands Gjafabref gilda í ferðir sem auglystar eru í ferðaaætlun Ferðafelagsins. Ferðir bokast hja Ferðafelaginu í s. 568-2533 sja nanar a www.fi.is.

Gjafabréf í flug Sjoðfelogum byðst að kaupa gjafabref/flugsæti í flug hja Icelandair, WOW air, Flugfelagi Islands og Flugfelaginu Ernir (flugsæti) a bokunarvef OBHM.

Bókunarvefur Orlofssjóðsins Aðgangur að bokunarvef fæst með rafrænum skilríkjum eða kennitolu og Islykli.

Veiðikortið og Útilegukortið Sjoðfelogum byðst að kaupa kortin a bokunarvef OBHM.

Ef þu hefur gleymt eða glatað lyklinum þínum getur þu sott um nyjan a innskraningarsíðunni og fengið hann sendan í heimabanka eða í posti a logheimili.

Afsláttur af gistingu Sjoðfelagar geta keypt afslattarmiða í gistingu a bokunarvef sem hægt er að nyta til greiðslu a fjolmorgum hotelum innanlands.

Hægt er að skoða, an innskraningar a bokunarvef, hvað er laust til bokunar.

Sjá nánari upplýsingar um það sem í boði er á bókunarvef OBHM (bhm.is/bokunarvefur)

3


LJÚFMETI OG LEKKERHEIT

Rocky Road

Við fengum hana Svövu sem heldur úti síðunni „Ljúfmeti og lekkerheit“ til að deila með okkur nokkrum girnilegum uppskriftum. Á síðunni er að finna fjöldann allan af girnilegum uppskriftum auk hugmynda af vikumatseðlum sem koma sér vel í amstri dagsins.

600 g dökkt súkkulaði (veljið það súkkulaði sem ykkur þykir gott) 2 pokar Dumle karamellur (skornar í tvennt) 2 lófafylli litlir sykurpúðar (ef það eru notaðir stórir þá eru þeir klipptir niður) 140 g salthnetur 70 g pistasíukjarnar

Rifinn kjúklingur „Pulled pork“ eða rifið svínakjöt hefur verið vinsæll réttur undanfarin ár. Kjötið setjum við ýmist í hamborgarabrauð, tortillavefjur eða tacoskeljar ásamt grænmeti og oftast smá sýrðum rjóma. Það má svo bera herlegheitin fram með góðu salati, kartöflubátum nachos eða hverju sem er.

Skerið Dumle karamellurnar í tvennt og setjið í skál ásamt sykurpúðum og salthnetum. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og kælið aðeins. Bætið súkkulaðinu í skálina og blandið öllu vel saman. Setjið smjörpappír í skúffukökumót og hellið blöndunni yfir. Dreifið úr henni þannig að hún verði um 3 sm þykk. Stráið pistasíukjörnum yfir og látið kólna. Skerið í bita og njótið.

Svava prófaði um daginn að skipta svínakjötinu út fyrir kjúkling og var mjög ánægð með útkomuna. Eldunartíminn var mun styttri og eldamennskan gerist varla einfaldari.

Bragðmikið túnfisksalat með sólþurrkuðum tómötum og ólívum

900 gr. kjúklingabringur 2½ – 3 dl barbecue sósa 1 laukur, skorin í þunna báta Paprikuduft Olía

1 dós túnfiskur í chillisósu (frá Ora) 5 sólþurrkaðir tómatar frá Sacla 10 ólívur 1/4 – 1/2 rauðlaukur 2 dl kotasæla

Hitið ofninn í 130-140°. Steikið kjúklingabringurnar á pönnu þar til þær eru komnar með smá steikingarhúð. Kryddið með paprikudufti og leggið yfir í eldfast mót eða ofnpott. Sáldrið smá olíu yfir kjúklinginn og setjið laukbátana og barbecue sósuna yfir. Setjið lok á ofnpottinn eða álpappír yfir eldfasta mótið (þó ekki nauðsynlegt). Eldið í miðjum ofni í um 2½ klst, eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Kjúklingurinn á að detta hæglega í sundur þegar gaffli er stungið í hann.

Hakkið tómata og rauðlauk, setjið allt í skál og hrærið vel saman.

Amerískar pönnukökur 3 bollar hveiti 1 bolli sykur 4 tsk lyftiduft 1 egg Mjólk eftir þörfum (ca 2 bollar)

Tætið kjúklinginn í sundur (t.d. með tveimur göfflum) og setjum í t.d. tortillakökur ásamt káli, rauðri papriku, tómötum, avakadó, kóríander og sýrðum rjóma.

Hrærið öllu saman þar til deigið er slétt og kekkjalaust. Steikið á pönnu í bræddu smjöri við vægan hita og snúið við þegar loftbólur myndast. Borið fram með smjöri, sýrópi, beikoni og öllu því sem hugurinn girnist. 4


ÚTHLUTUN Vetrarleiga

Orlofssjó ður BHM kynnir orlofskosti sjó ðsins 2016. I boði eru 1.007 vikur þ.a. 906 innanlands ı́ 79 orlofshú sum/ ı́bú ðum og 101 erlendis ı́ 7 orlofshú sum/ı́bú ðum. A vef sjó ðsins (bhm.is/bokunarvefur) má inna allar upplý singar um orlofskosti og rafrænt umsó knarform.

Y ir vetrartı́mann er hægt að leigja: Oll hú sin ı́ Brekkuskó gi. Oll hú sin á Hreðavatni.  Tvær ı́bú ðir á Akureyri  Þrjá r ı́bú ðir ı́ Reykjavı́k.  Ibú ð ı́ Stykkishó lmi.  Ibú ð ı́ Kaupmannahö fn.  Tvö hú s ı́ Miðhú sum við Egilsstaði. Ný r má nuður ı́ vetrarleigu er alltaf settur inn kl. 9 að morgni 15. hvers má naðar nema þegar 15. ber upp á helgi eða frı́dag þá opnast fyrir bó kanir á fyrsta virka degi á eftir. Bó kanir fyrir orlofshú s/ı́bú ðir ı́ september he jast 15. jú nı́, fyrir októ ber 15. jú lı́ o.s.frv. Páskaleiga Uthlutunartı́mabilið er frá 23. mars til 30. mars (vika). Umsó knarfrestur er til miðnættis 29. febrú ar. Sjó ðfé lagar sem fá ú thlutað um pá ska hafa viku til að ganga frá greiðslu. Eftir það opnast bó kunarvefur ı́ eina viku, þeim sem só ttu um en fengu ekki ú thlutað og þeim sem greiddu ekki á ré ttum tı́ma.  

Úthlutun og punktar Uthlutun vegna pá ska‐ og sumarleigu fer eftir punktastö ðu fé lagsmanna, þvı́ leiri punktar þvı́ meiri mö guleikar á ú thlutun. Sjó ðfé lagar á vinna sé r 48 punkta á á ri eða 4 punkta fyrir hvern má nuð sem greitt er ı́ sjó ðinn. Hægt er að sjá punktastö ðu sı́na á bó kunarvefnum. 150 punktar dragast af inneign við pá ska‐ og sumarú thlutun innanlands sem utan. A ö ðrum tı́ma dragast 35 punktar af ú thlutun erlendis en engir af ú thlutun innanlands. Niðurstö ður liggja fyrir ö rfá um dö gum eftir að umsó knar‐ fresti lý kur og eru sendar ı́ tö lvupó sti á samt greiðsluupplý singum á það netfang sem ge ið er upp á umsó kn.

Lausar ı́bú ðir um pá ska verða settar á bó kunarvef 15. mars.

Sumarleiga Hægt er að sækja um 10 staði og skila þeir sé r ı́ forgangsrö ð, það sem fyrst er valið telst vera fyrsti kostur og svo framvegis. Innanlands: úthlutunartímabilið er frá 10. júní til og með 19. á gú st (10 vikur). Umsó knarfrestur er til miðnættis 31. mars.

En ef ég er: 







í fæðingarorlo i: Sjó ðfé lagar halda ó skertum ré ttindum ı́ fæðingarorlo i með þvı́ að greiða sté ttarfé lagsgjald af greiðslum ú r Fæðingarorlofssjó ði.

Útlönd: Úthlutunartímabilið er frá 6. maí til og með 23. september. Umsó knarfrestur er til miðnættis 15. febrú ar.

atvinnuleitandi/í námsley i: Þú getur ó skað eftir að greiða á rgjald ı́ orlofssjó ðinn og haldið fullum ré ttindum ı́ sjó ðnum. Gjaldið er nú kr. 3.000.

Sjó ðfé lagar sem fá ú thlutað ı́bú ð ı́ sumarleigu hafa tvær vikur til að ganga frá greiðslu. Eftir það opnast bó kunarvefur ı́ eina viku þeim sem só ttu um en fengu ekki ú thlutað og þeim sem greiddu ekki á ré ttum tı́ma.

öryrki: Þú getur ó skað eftir að greiða á rgjald ı́ orlofssjó ðinn og haldið fullum ré ttindum ı́ sjó ðnum. Gjaldið er nú kr. 3.000.

Laus sumarhú s innanlands verða sett á bó kunarvef 22. aprı́l kl.9.00. Þær vikur sem losna eru settar jafnó ðum á bó kunarvef. Lausar ı́bú ðir erlendis verða settar á bó kunarvef 7. mars kl. 9.00.

lífeyrisþegi: Lı́feyrisþegar geta gegn greiðslu ævigjalds haldið ré ttindum ı́ sjó ðnum ævilangt. Þetta miðast við að viðkomandi ha i notið fullra ré ttinda ı́ sjó ðnum við starfslok. Gjaldið er kr. 18.000.

Biðlistar Ekki er hægt að skrá sig á biðlista eftir orlofshú sum.

5


ÚTHLUTUN og kostar eitt sett af rumfatnaði fra kr. 1000 og handklæðið fra kr. 500. Efni og ahold til þrifa er að finna í ollum husum, þ.e. uppþvottabursti, golfþvegill, kustur, golfsapa, wc-hreinsir, grofur svampur eða tuska og þvottalogur.

Gæludýr Við biðjum gesti um að virða reglur varðandi gæludyr í orlofshusum og minnum a að lausaganga hunda er stranglega bonnuð. Gæludyraeigendum er bent a að hafa meðferðis matarskal og undirlag fyrir dyrið til að liggja a. Gæludýrahús vetrarleiga í boði er:  

Umgengni lýsir innri manni

Eitt hus a Hreðavatni. Fimm hus í Brekkuskogi fogur A-hus og eitt F4 hus.

Ef ekki er þrifið nægilega vel að mati umsjonarmanns þarf að greiða staðlað þrifagjald sem er 15.000 kr. en hærra ef vanhold a þrifum eru serstok og utheimta meiri utgjold. Leigutaki ber abyrgð a husinu og ollu því sem fylgir. Skal hann þrífa m.a. ísskap, eldavel og ofn, skapa, salerni og grill. Einnig ber að þurrka af og skura golf, loka gluggum og hurðum vandlega og taka raftæki ur sambandi. Sjoðfelagi ma ekki framselja oðrum leigurett eða leyfa oðrum að leigja í sínu nafni.

Gæludýrahús sumarleiga í boði er:        

Eitt hus a Hreðavatni. Fjogur A-hus í Brekkuskogi. Nyja F4-husið í Brekkuskogi Eitt hus a Bíldudal. Tvo hus a Blonduosi. Eitt hus í Grímsnesi. Eitt hus í Breiðdal. Eitt hus a Apavatni.

Munið að umgengni lysir innri manni og gangið fra husunum eins og þið viljið koma að þeim. Orlofshusin eru sameign sjoðfelaga og því mikilvægt að vel se gengið um þau!

Að gefnu tilefni Orlofssjoðurinn biður sjoðfelaga vinsamlegast um að virða og fara eftir þeim gestafjolda sem upp er gefinn.

Verði sjóðfélagi ítrekað uppvís að slæmri umgengni eða öðru broti á reglum, áskilur stjórn sér rétt til að hafna umsóknum viðkomandi í allt að tvö ár.

Aðstaða fyrir tjöld og vagna við sumarhús Almenna reglan er að ekki er leyfilegt að setja upp tjold, vagna eða fellihysi við sumarhus, nema samið hafi verið við umsjonarmann aður en lagt er af stað.

Hafi leigutaki einhverjar athugasemdir eða ef eitthvað vantar í husin þa vinsamlegast latið umsjonarmann a viðkomandi stað vita. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Orlofssjoðsins a skrifstofutíma.

Óskilamunir Orlofsgestir eru hvattir til að fara vel yfir husin við brottfor. Oskilamunum skal koma til umsjonarmanns eða a skrifstofu sjoðsins Borgartuni 6 þar sem hægt er að vitja þeirra.

Umhverfi orlofshúsa

Nokkur brogð hafa verið að því að orlofsgestir aki gongustíga upp að orlofshusum. Eru það vinsamleg tilmæli til þeirra sem dvelja í orlofshusum a vegum OBHM að þeir leggi bifreiðum sínum a þar til Það sem fylgir húsunum gerðum bílastæðum. Væntanlega er um Flest orlofshus OBHM innanlands eru með athugunarleysi að ræða því oftast munar svipuðum bunaði en lista yfir bunað er að finna þetta orfaum metrum sem ganga þarf að aftast í blaðinu. Ýfirleitt er svefnplass fyrir sex husunum. Það hlytur að vera hagur til atta manns og borðbunaður er oftast fyrir Brynt er að gestir í okkar allra að halda umhverfi atta sem og sængur og koddar. Oll venjuleg orlofshusum loki utihurðum orlofshusanna ospjolluðu og í goðu eldhusahold eru til staðar, ísskapur og a meðan verið er að bera inn dot lagi orlofsgestum til yndisauka. eldavel. Sturta í baðherbergi. Barnastoll og og hafi þær ekki opnar a meðan barnarum, sjonvarp, utvarp og utigrill eru í heiti potturinn er notaður ollum husum. Að vetri til ættu Buið er að setja upp tengla við vegna hættu a að sumarhusagestir að hafa með ser hvert orlofshus a bokunarvefnum Lilli klifurmus og fjolskylda handsapu, handklæði og diskaþurrkur en að sem syna loftmynd af svæðinu þar komist inn í husin. sumri til fylgja diskaþurrkur með a flestum sem orlofshusin eru, hvernig stoðum. Lín utan um sængur þarf að hafa með veðurspain lítur ut og hvað er a ser en hægt er að leigja það a flestum stoðum dofinni a svæðinu.

6


FRÁ ÞYRNIGERÐI MARKAN Fatt er í heiminum verðmætara en goðir vinir. Að fjolskyldunni undanskilinni, allavega þeim í fjolskyldunni sem eru ekki klikkaðir eða bara almennt leiðinlegir, eru goðir og tryggir vinir það besta sem nokkur getur eignast í lífinu. Með “eignast” a eg ekki við að vinir flokkist undir eignir í skilningnum að telja þa fram a eignahluta skattframtalsins. Eg a frekar við að þeir verða hluti af manns daglega lífi og maður getur leitað til þeirra í blíðu og stríðu.

kvoldmatinn kemur með! Og morgunverðinn, skemmtiatriðin, drykkina og hvað það nu er sem okkur hefur dottið í hug að væri smart að taka með í ferðina. Af því það er bara eitt motto í þessum ferðum: Never a dull moment! En það var sumse um miðjan apríl, þegar vorið var í þann mund að byrja að gefa daðursleg loforð um að vera alveg að fara að koma, að við steðjuðum í Brekkuskog í blíðskaparveðri. Ferðuðumst saman í nokkrum bílum og vorum komnar a leiðarenda a fostudagskvoldi. Við hofumst handa að koma ollum okkar verðmætum inn í bustað sem var, ja hann var, svo kona se alveg heiðarleg, soldið eins og við stelpurnar. Glæsilegur í alla staði fallegur, vel hannaður og elegant og hefur auk þess hlotið tilnefningar til verðlauna, ein okkar hefur einmitt verðið kosin ungfru Skagafjorður, þannig að bustaðurinn hentaði okkur fullkomlega. Þeir sem voru í bustaðnum a undan okkur hofðu einnig skilið vel við sig ekkert er leiðinlegra en að þurfa að byrja svona dasemdar dvol a því að þrífa eftir folkið a undan.

Allavega. Eg er svo heppin að tilheyra sterkum og skemmtilegum hopi vinkvenna sem allar hofum þekkst síðan í grunnskola. Eigum því allar sama bakgrunn ur plassi uti a landi en buum flestar a hofuðborgarsvæðinu. Við hittumst reglulega og skiptumst a kjaftasogum, prjonaog mataruppskriftum, megrunarheilræðum og í seinni tíð randyrum upplysingum um hrukkukrem. Við hofum ferðast saman innanlands og utan en sumarbustaðaferðirnar okkar eru longu orðin fastur liður í lífi okkar allra. Þar eð við erum nokkrar í grubbunni hofum við nytt okkur sumarhusaaðstoðu flestra stettarfelaga með þa heilbrigðu sjalfsvirðingu að eiga goðan bustað. Við hofum verið í rugl flottum, splunkunyjum 2007 bustað sem var svo sjuklega uppskrufaður og smart að það var alveg sama hvað við hristum marga kokteila, það fann engin a ser. Svo hofum við verið í pínulitlum, eldgomlum en svaka kosí bustað með slítnum golfum og butasaumsteppum. Og allt þar a milli.

Fostudagskvoldin eru samkvæmt hefð frekar roleg, konur lunar eftir vinnuvikuna og ekki mikið haft fyrir í mat eða drykk. Meira skrafað og planað hvað skuli gert a morgun staðan tekin a staðalbunaði bustaðarins; utigrilli og heitum potti. Ef hvort tveggja er í viðunandi asigkomulagi þarf ekki að hringja nein símtol í neyðarnumer bustaðarins. Fatt getur komið konu í meira ostuð en miði a heitapottslokinu um að potturinn se bilaður. Að onefndum tomum gaskut við grillið! I alvoru!

Fyrir nokkrum arum, um það bil sem við vorum allar orðnar fertugar (og afar meðvitaðar um það), var komið að hinni arlegu paskabustaðarferð. Við erum eðli malsins samkvæmt orðnar hoknar af reynslu í undirbuningi slíkra ferða. Það tekur orðið ekki nokkra stund að skipta verkefnum milli kvenna, altso hver ser um hvaða hluta undirbuningsins. Þetta gerir að verkum að gríðarlega umfangsmikið og flokið verkefni verður leikandi lett og satt að segja spennandi. Spennandi segi eg vegna þess að það er bara þannig, að alveg sama hve samstilltur og nainn vinahopur kvenna er, það er alltaf keppni! Alltaf! Svo það er alltaf spennandi að vita hvað su sem a að sja um

Allt var þetta í toppstandi svo við forum sælar í hattinn fullar tilhlokkunar um það sem í vændum væri. Vinkonuhelgi! Laugardagsmorguninn vakti okkur bjartur og fagur með solskini og fuglasong og þær sem voru hressastar hofust strax handa við undirbuning hins hefðbundna freyðivínsdogurðar. Sem reyndar stendur svo uppi allan daginn. Dogurðurinn samanstendur af ollu því sem okkur finnst best í heiminum en tímum aldrei að

7


FRÁ ÞYRNIGERÐI MARKAN kaupa til heimilisins. Veit þetta hljomar asnalega en held samt að allir sem versla til heimilisins viti hvað eg meina. Og freyðivíni. Helling af freyðivíni. Svo líður dagurinn við spjall og gongutura og trunoa og freyðivín. Bestu dagar ever!

samt otrulega vel og vinkaði brosandi til stelpnanna sem fylgdust með mer ut gluggann. Það var einmitt a því augnabliki sem eg komst að því að ekki einungis er erfitt að koma afgangi af andlitsmaska oní niðurfallið, heldur gerir hann pottinn mjog, mjog sleipan. Mjog! I einni svipan var eins og fæturnir undir mer fengju sjalfstæðan vilja og stefndu af toluverðum akafa beint upp til himna. Af þessu eru ekki til ljosmyndir en það eru nokkrar konur til vitnis um atburðinn og var lengi rætt eftir, að engin hefði nokkurn tíma seð annað eins hattalag tveggja fota!

Ekki um neitt að hugsa nema að hvíla sig og hafa næs, og ju taka saman eftir dogurðinn meðan kvoldverðarteymið gerði gjorninga við utigrillið. Dasamlegt að hafa uppþvottavelina okkur til halds og traust. Eg er reyndar enn með moral yfir því hvað það var mikil lykt ennþa af trebrettinu eftir reykta laxinn. Vona að það se buið að skipta um það.

Eg get því, að fenginni eg leyfi mer að segja biturri reynslu, ekki mælt með notkun grofkornamaska í heitum pottum!

Að kvoldverði og nokkrum rauðum og hvítum loknum er ekkert annað í stoðunni en að fara í heita pottinn. Til allrar hamingju var frostlaust þetta kvold því það floði ansi vel um pallinn þegar sjo domur smeygðu ser nett oní pottinn. Þar eð við erum allar snillingar hofðum við meðferðis í pottinn allt sem kona þarf að hafa við hondina þegar a að slaka reglulega vel a. Ein okkar dro upp ur pussi sínum forlata knippi af andlitsmaska í brefum. Ansi sniðugt. Þessu dreifði hun til okkar allra og atti maska við allra hæfi, gula með límonu, græna með avokado, grofkornaða og fínkornaða og hvaðeina. Við barum þetta í andlitin, sumar af einhverri kunnattusemi, hinar hermdu, og okkur fannst við soldið eins og fegurðardrottningarnar í Blaa Loninu. Okkur leið vel með okkur og fannst við soldið æði. Alveg þangað til við saum myndirnar.

Að þessu ævintyri loknu komst eg inn í ylinn og huggulegheitin og kosífatastemmning og trunoar toku við langt, langt fram a nott. Og samkvæmisleikir sem ekki hentar að segja fra í svona tímariti. Nema hvað. Þegar við voknum a sunnudagsmorgni, ekki jafn fallegar og við vorum kvoldið aður, er ekki annað að gera en að hella upp a rotsterkt og krassandi kaffi og finna hugrekki og alka-seltzer til að komast í gegnum daginn. Sem eg er að komast til þokkalegrar meðvitundar verð eg vor við toluverðan oroa frammi. Konur storma um, otrulega hratt miðað við aðstæður og tala sumar frekar hatt. Ekki alveg laust við angist í roddinni. Eg skreið framur til að komast að því að um nottina hafði snjo kyngt niður þannig að uti var heimurinn skjannahvítur og þakinn orugglega 40 sentímetra jafnfollnum snjo! Og eg er ekki að ykja! Og við allar komnar a sumardekkin! Þegar hver og ein var buin að komast í gegnum sitt personulega taugaafall, drekka gott kaffi og næra sig var ekki annað að gera en að fara ut með fægiskoflur og byrja að moka ofan af bílunum, koma ollu ut, þrífa bustaðinn hatt og lagt og byrja svo að paufast heim í gegnum snjoinn. Við gengum fumlaust til verks, einbeittar og allar með afar skyrt takmark: að komast heim an þess að hringja eitt einasta símtal. Það er merkilegt hvað konur a barmi taugaafalls geta aorkað með pinnahæla og fægiskoflur að vopni, einkum og ser í lagi þegar þær eru að auki blindaðar af hegoma. Engin sagði eitt einasta orð en hver og ein hugsaði sitt um vetrardekk, kuldasko og lopavettlinga. Skyrastur var fokusinn þo a það sameiginlega markmið okkar að vera ekki fyrirsogn frettanna: “Bjorgunarsveit aðstoðaði sjo innlyksa konur a FIMMTUGSALDRI heim ur sumarbustað í Brekkuskogi”!

Þegar allir fingur eru orðnir krumpaðir og kjotið farið að losna af beinunum er tímabært að skola af ser maskann og koma ser uppur. Smeygja ser í kosífot og halda afram með huggo innandyra. Forsprakki heitapottsteymisins stendur a því momenti frammi fyrir erfiðri akvorðun: þrífa pottinn nuna eða a morgun? I þessu tilfelli var akvorðun tekin um að þrífa strax. Þratt fyrir freyðivín, eða kannski þess vegna, akvað eg, verandi abyrgðarfull í forsvari fyrir heita pottinum, að tæma hann og þrífa ægilega vel strax að notkun lokinni. Eg er alveg sjalfbjarga þegar kemur að því að munda bílaþvottastoðvakusta og smulbyssur af margvíslegu tagi og þottist ekki myndu lenda í nokkru veseni með einn pottræfil. Eg afþakkaði oll goð tilboð um aðstoð en þaði allt rauðvín sem í boði var við verkið. Þratt fyrir að hafa beitt smulbyssunni af mikill kænsku og toluverðri leikni með annari og passað að ekki sullaðist dropi ur rauðvínsglasinu í hinni, var ekki nokkur einasti vinnandi vegur að koma kornunum ollum ofan í niðurfallið. Eg varð því a endanum að bretta uppa skalmarnar a kosínattfatabuxunum og fara ofaní pottinn til að skubba saman síðustu kornunum og koma þeim þangað sem þau attu að fara. Vatnið var ískalt svo oll hlyjan sem eg aður fekk í kroppinn í pottinum breyttist í einni svipan í grjotharða gæsahuð svo ramma að mer varð illt í geirvortunum. Bar mig

Mínar bestu, Þyrnigerður Markan

8


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss sænga ofn vél vél

Grill

Heitur pottur

Hvalfjarðarsveit Hafnarsel

1

94

3

nei

6-8

8

nei

nei

gas

nei

Hreðavatn v/Bifröst

4

52

3

nei

6-8

6

nei

gas

Hreðavatn v/Bifröst nr. 22 Stykkishólmur

1 1

52 67

3 3

nei 2 hæðir

6-8 7

6 7

já já

já já

nei nei

gas gas

já nei

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsunum við Hreðavatn. Nettenging er ekki í Hafnarseli né Stykkilshólmi. Gæludýr velkomin í Hreðavatn v/Bifröst í hús nr. 22.

9


VESTURLAND

Vesturland þar sem fjölskyldan nýtur sín saman

Á Vesturlandi má finna marga skemmtilega golfvelli þar sem kylfingar geta freistað gæfunnar í fallegu umhverfi. Einnig er skemmtilegt að heimsækja bóndabæi sem bjóða gestum heim eða lı́ta við á einhverri hestaleigunni og fá sér reiðtúr um Borgarfjörð, á Löngufjörum á Snæfellsnesi eða á slóðum landnámsmanna ı́ Dölum. Hinir ævintýra­gjörnu geta skellt sér ı́ ferð á Langjökul eða Snæfellsjökul en boðið er upp á reglulegar ferðir á jöklana. Fyrir þá sem kunna betur við sig neðanjarðar er spennandi að fara ı́ hella ­ferð ı́ Vıð́ gelmi ı́ Borgarfirði eða Vatnshelli á Snæfellsnesi, en þar er hægt að skoða sig um með hellafróðum leiðsögumönnum.

Undanfarin ár hefur afþreying aukist mikið á Vesturlandi og ættu allir að finna sér einhvað við hæfi.

Vesturland er sögusvið margra Íslendingasagna. Þekktir Vestlendingar ı́ sögunni eru t.d. Auður djúpúðga, Eirıḱ ur rauði, Egill Skallagrım ́ sson og Snorri Sturluson. Sagnaarfinum er gert hátt undir höfði ı́ landshlutanum og ı́ m.a. Landnámssetrinu, Snorrastofu og Eirıḱ sstöðum ı́ Dölum er hægt að fræðast um söguna á lifandi hátt. Einnig er hægt að kynnast annars konar söguhetjum vıð́ a á Vesturlandi, s.s. Þúfnabananum á Landbúnaðarsafninu á Hvanneyri, Íþróttasögunni á Safnasvæðinu á Akranesi, hákörlum ı́ Bjarnarhöfn og jöklum landsins ı́ Vatnasafninu ı́ Stykkishólmi. Á nokkrum áfangastöðum er að finna þau Sögu og Jökul, en Jökull er álfastrákur sem stúlkan Saga kynnist á ferðalagi sıń u um Vesturland. Þau lenda ı́ ýmsum

Fjölbreytt náttúra einkennir landshlutann þar sem jöklar, birkiskógar, mosaþakin hraun, gjöfular veiði ár og fallega strandlengjur er vı́ða að finna. Tækifæri til útivistar eru fjölmörg á Vesturlandi. Skemmtilegar gönguleiðir eru hvarvetna og leiða þig t.d. að hæsta fossi Íslands Glym ı́ Hvalfirði, um slóðir Bárðar Snæfellsáss undir Snæfellsjökli eða upp á eldfjallið Eldborg. Einnig eru sundlaugarnar á Vesturlandi fjöbreyttari en vı́ða gerist svo sem hinar rómaðu laugar Lýsuhólslaug og Hreppslaug sem staðsettar eru í fallegri náttúru . Og ekki er nú verra að njóta lı́fsins á baðströndinni á Langasandi á Akranesi á heitum degi. ævintýrum saman og krakkar sem eiga leið á slóðum þeirra geta tekið þátt. Fara ı́ spennandi ratleiki með aðstoð snjallsı́ma eða spjaldtölvu. Kı́kið á heimasvæði Sögu og Jökuls á www.vesturland.is til að kynna ykkur þessar skemmtilegu persónur betur og hvar þær er að finna. Á Vesturlandi ætti öll fjölskyldan að finna sér eitthvað við hæfi, allan ársins hring. Hvort sem leitað er að afslöppun ı́ fögru umhveri eða skemmtilegri dægradvöl er af nógu að taka fyrir alla aldurshópa. Heimsækið vefsíðuna www.vesturland.is og látið vesturland hella ykkur.

Myndir frá Markaðsstofu Vesturlands.

10


VESTURLAND

HVALFJARÐARSVEIT HAFNARSELI

HREÐAVATN V/BIFRÖST

Hú sið er nr. 5 og er ı́ skipulö gðu sumarhú sahver i norðan við Hafnará ı́ Hval jarðarsveit.

Hú sin eru ı́ landi Hraunvé a. Veiðiley i ı́ Hreðavatni fylgir með ı́ leigu að sumri. Gæludý r eru velkomin ı́ hú s nr. 22.

• Leigutı́mi: 3/6 – 26/8 2016

• Leigutı́mi er allt á rið

• Vikudvö l: kr. 28.600

• Vikudvö l: kr. 28.600

STYKKISHÓLMUR LAUFÁSVEGUR 25 Ibú ðin er ı́ raðhú salengju. • Leigutı́mi allt á rið • Vikudvö l: kr. 36.000

LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM Stjó rn sjó ðsins þakkar ö llum þeim sem tó ku þá tt kærlega fyrir þá tttö kuna. Alls bá rust 114 myndir ı́ keppnina 2015 frá 46 sjó ðfé lö gum. Vinningsmyndin ı́ flokknum „ú tivist“ er eftir Unu Bjarnadó ttur og er af Gjá nni ı́ Þjó rsá rdal og hana má sjá hé r fyrir neðan. En ı́ flokknum „orlofsdvö l“ var það mynd Eva Cá rdenes Armas sem tekin var á Rauðasandi sem bar sigur ú r bı́tum og prý ðir sú mynd forsı́ðu orlofsblaðsins ı́ á r.

11


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefnherb.

Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- ÞvottaHeitur Grill loft pláss sænga ofn vél vél pottur

Barðaströnd Flókalundur

1

42

2

nei

6-7

6

nei

nei

gas

nei

Vatnsfjörður Þverá

1

55

2

6-8

6

nei

nei

nei

gas

nei

Kvígindisdalur

1

200

6

2 hæðir

10

10

nei

gas

nei

Bíldudalur Grænibakki

1

104

3

nei

5-7

7

nei

gas

nei

Þingeyri Aðalstræti 22

1

110

3

2 hæðir

6

6

nei

nei

kola

nei

Þingeyri Vallargata 18

1

98

2

nei

4-6

8

nei

kola

nei

Ísafjörður

1

140

3

nei

5-7

7

nei

nei

Dýrafjörður Múli

1

134

5

nei

10

10

nei

gas

nei

Súðavík Túngata 14

1

122

4

nei

8

8

nei

gas

Súðavík Holtagata 4

1

140

4

nei

6-8

8

nei

gas

nei

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er á Ísafirði en ekki í öðrum orlofshúsunum á svæðinu. Á Bíldudal eru gæludýr velkomin.

12


VESTFIRÐIR

Vestfirðir - nær en þig grunar

Ýfir vetrartímann er hægt að skella ser a skíði en skíðaiðkun er víða a Vestfjorðum. Gonguskíði eru í havegum hofð bæði a Strondum og a norðanverðum Vestfjorðum. Skíðasvæðin a Isafirði draga að fjolda gesta a hverjum vetri og elsta skíðagongumot landsins, Fossavatnsgangan laðar að helstu skíðagongukappa heims. Vissir þú Að það er aðeins um þriggja stunda akstur fra hofuðborginni til Vestfjarða. Se þjoðvegi nr.1 fylgt fra Reykjavík að Dalsmynni í Borgarfirði, þar sem beygt er inn a veg nr. 60, er hægt að komast í Reykholasveitina a þremur klukkustundum eftir malbikuðum vegi. Se ferðinni heitið Holmavíkur er þessari somu leið fylgt allt þar til komið er yfir Gilsfjarðarbruna. Þar er beygt til hægri inn a veg nr. 61 til Holmavíkur. Sa akstur tekur svipaðan tíma og til Reykhola og er somuleiðis

Vestfirðir eru eitt af leyndarmalum Islands þegar kemur að ferðaþjonustu. Vestfirðir eru elsti hluti landsins og einkennast af djupum fjorðum og fjallgorðum. Vestfirðingar eru hofðingjar heim að sækja og kemur ekki a ovart að ferðaþjonusta a Vestfjorðum fær hæstu einkunn þegar mæld eru gæði þjonustu. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi a Vestfjorðum. Segja ma að sereinkenni svæðisins se vatnstengd upplifun. Boðið er upp a fjolbreytt afþreyingu þar sem natturan er í aðalhlutverki og því sjalfgefið að hun tengist natturuskoðun og upplifun er ríkjandi. Hægt er að skella ser í bataferðir, sundlaugar, natturulaugar og a kajak a flestum svæðum. Fara í gongu- og dagsferðir auk þess sem vinsælt er að fara a hestaleigur sem og í fuglaskoðun. Einhver besti staðurinn til að skoða refi er a Hornstrondum en bæði Hornbjarg og Latrabjarg eru með stærstu fuglabjorgum í heimi og einstok upplifun.

malbikað alla leið. Fra Holmavík er malbikaður vegur um Djup afram til Suðavíkur, Isafjarðar, Bolungarvíkur, Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar. Akstur a milli Holmavíkur og Isafjarðar tekur um 2,5-3 klst. Fra Reykjavík er einnig hægt að keyra í Stykkisholm og taka þaðan bílaferjuna Baldur yfir Breiðafjorðinn að Brjanslæk. Þaðan er malbikaður vegur til Patreksfjarðar, Talknafjarðar og Bíldudals. Að auki ma nefna að Flugfelag Islands flygur til Isafjarðar tvisvar a dag alla daga nema laugardaga. Flugfelagið Ernir flygur til Bíldudals og einnig a Gjogur. Arið 2010 var lokið við malbikaðan veg um Djupið og er því malbikað fra Reykjavík til norðanverðra Vestfjarða, þar með talið Suðavík, Isafjorður, Hnífsdalur, Bolungarvík, Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. A sunnanverðum Vestfjorðum eru nokkrir stuttir kaflar þar sem enn hefur ekki verið lokið við malbikun en það stendur til bota.

Veitingastaðir eru víða og ma til dæmis nefna Tjoruhusið í Neðstakaupstað a Isafirði sem hefur skapað ser nafn a alþjoðavettvangi fyrir frabæra fiskiretti.

Vestfirðir bjoða upp a otal tækifæri. Verið velkomin!

Myndir frá Markaðsstofu Vestfjarða.

13


VESTFIRÐIR

BARÐASTRÖND FLÓKALUNDUR Hus nr. 13. 

Leigutími: 3/6 – 26/8 2016

VATNSFJÖRÐUR ÞVERÁ • Leigutími: 3/6 – 1/7 8/7 - 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 36.000

• Vikudvol: kr. 28.600

KVÍGINDISDALUR Husið er við sunnanverðan Patreksfjorð. • Leigutími: 10/6 - 22/7 og 29/7 - 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 36.000

BÍLDUDALUR GRÆNIBAKKI Einbylishus a einni hæð. Gæludyr eru velkomin.

ÞINGEYRI AÐALSTRÆTI 22 Einbylishus a tveimur hæðum.

ÞINGEYRI VALLARGATA 18 Raðhus a einni hæð. • Leigutími: 10/6 – 26/8 2016

• Leigutími: 1/7 - 26/8 2016

• Leigutími: 10/6 – 26/8 2016

• Vikudvol: kr. 36.000

• Vikudvol: kr. 36.000

14

• Vikudvol: kr. 36.000


VESTFIRÐIR

ÍSAFJÖRÐUR AÐALSTRÆTI 7 Ibuð a 2. hæð í miðbæ Isafjarðar. • Leigutími: 3/6 – 22/7 og 5/8 – 26/8 2016

DÝRAFJÖRÐUR MÚLI

SÚÐAVÍK TÚNGATA 14

Einbylishus a einni hæð.

Einbylishus a einni hæð.

• Leigutími: 10/6 – 26/8 2016

• Leigutími: 3/6 – 26/8 2015

• Vikudvol: kr. 36.000

• Vikudvol: kr. 36.000

• Vikudvol: kr. 36.000

„GENGIÐ UPP Á KRISTÍNARTINDA Í SKAFTAFELL“ ÞESSA SKEMMTILEGU MYND SENDI MARÍA KRISTÍN VALGEIRSDÓTTIR INN Í LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM 2015.

SÚÐAVÍK HOLTAGATA 4 Einbylishus a einni hæð. • Leigutími: 10/6 – 24/6 1/7 - 29/7 og 5/8 - 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 36.000

15


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss sænga ofn vél vél

Blönduós

2

56

2

nei

6-8

8

nei

gas

Hólar í Hjaltadal

1

98

3

nei

7

7

nei

nei

nei

nei

nei

Hólar í Hjaltadal

1

78

2

nei

4-6

6

nei

nei

nei

nei

nei

NÝTT! Hraun í Öxnadal

1

115

3

6-8

8

nei

kol

nei

Ólafsfjörður Þverá nr. 9

1

100

2

nei

6-8

6

nei

nei

gas

Ólafsfjörður Þverá nr. 7

1

60

2

nei

8

8

nei

nei

gas

Svarfaðard. Laugasteinn

1

110

3

nei

6-8

6

gas

nei

Hrísey Berg

1

86

3

nei

8

8

nei

gas

nei

Grill

Heitur pottur

Akureyri Hrafnagilsstræti

1

83

2

nei

4-6

6

nei

nei

nei

NÝTT! Akureyri Hálönd

3

108

3

nei

10

10

gas

Akureyri Hrísalundur

1

76

2

nei

4-6

6

gas

nei

Fnjóskadalur Illugastaðir

2

45

2

nei

8

8

nei

gas

Aðaldalur m/svefnlofti Aðaldalur

5 1

45 46

2 2

já nei

6-8 4-6

8 7

já já

nei nei

nei nei

gas gas

nei nei

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsum í Svarfaðardal, Hrauni í Öxnadal og Hrafnagilsstræti. Þvottavél er í þjónustumiðstöð á Blönduósi. Á Blönduósi eru gæludýr velkomin. Orlofssjóður BHM hefur fest kaup á þremur nýjum orlofshúsum í Hálöndum við Akureyri. Eitt verður tekið í notkun í sumar og tvö næsta vetur. Þurrkari er í Hálöndum og Svarfaðardal.

16


NORÐURLAND Norðurland er einnig land vetrarævintýra. Það eru níu skíðasvæði a Norðurlandi og eru þau með allra skemmtilegustu skíðasvæðum landsins, þar eru brekkur sem henta bæði bornum og fullorðnum og goðar aðstæður fyrir gonguskíðafolk. Auk þess er onnur afþreying í boði eins og snjosleðaferðir, hestaferðir, fjallaskíðaferðir, ísklifur, jeppaferðir og skautaholl, snjobílaferðir og þyrluskíðaferðir.

Fjölbreytt og skemmtileg afþreying á Norðurlandi Norðurland byður upp a fjolbreytta moguleika fyrir þa sem vilja njota ævintyralegrar skemmtunar í sannkallaðri natturuparadís allan arsins hring. Oteljandi moguleikar eru til utivistar og allir finna

Norðurland byður uppa fjolbreytta gistiaðstoðu, veitingastaði, ahugaverð sofn sem og blomstrandi leikhuslíf. Vetrarævintýri á Norðurlandi er ógleymanleg upplifun fyrir alla fjölskylduna.

eitthvað við sitt hæfi. Golfvellir eru víða og mikið er af fjolbreyttum og fallegum gonguleiðum. Veiðar, utreiðarturar og siglingar a sjo, am eða votnum eru einnig vinsælir kostir. Hagstætt veður, fjoldi hvalategunda og sjolag gera Norðurland að einu besta hvalaskoðunarsvæði landsins. Fyrir þa sem vilja mikla spennu er tilvalið að fara í fluðarsiglingu niður Jokulsa vestari eða Jokulsa austari.

Ævintyrin bíða þín a Norðurlandi. Skoðaðu moguleikana a nordurland.is

Boðið er upp a skipulagðar skoðunar- og utivistarferðir milli bæja, ut í eyjar og inn a halendið til að skoða storbrotið landslag Norðurlands. Utisundlaugar eru víða og aðstaða fyrir ferðamenn er með besta moti.

Myndir frá Markaðsstofu Norðurlands

17


NORÐURLAND

BLÖNDUÓS BRAUTARHVAMMI Tvo hus eru í boði nr. 28 og 29. Gæludyr eru velkomin. • Leigutími: 3/6 – 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 32.000

HÓLAR Í HJALTADAL I boði eru tvær íbuðir onnur er tveggja herbergja en hin þriggja. Ibuðirnar standa við Natthaga og Geitagerði. Leigutími: 3/6 – 26/8 2015

NÝTT! HRAUN Í ÖXNADAL Einbylishus a þremur hæðum. • Leigutími: 10/6 – 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 36.000

• Vikudvol: Minni íbuðin er a kr. 28.600 en stærri kr. 36.000.

ÓLAFSFJÖRÐUR ÞVERÁ Hus nr. 7. I solstofu er heitur pottur.

ÓLAFSFJÖRÐUR ÞVERÁ

Ibuðin er a efri hæð í tvíbyli. Stutt er í sundlaug.

Hus nr. 9. 

SVARFAÐARDALUR LAUGASTEINN

Leigutími: 24/6 – 26/8 2016

• Leigutími: 24/6 – 26/8 2016

• Leigutími: 3/6 – 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 36.000

• Vikudvol: kr. 36.000

• Vikudvol: kr. 28.600

18


NORÐURLAND

HRÍSEY BERG Einbylishus a loðinni er sandkassi og rolur.

AKUREYRI HRAFNAGILSSTRÆTI Handklæði og lín fyrir sex manns fylgir í leiguverði. Stutt er í sundlaug.

• Leigutími: 3/6 – 8/7 og 22/7 - 26/8 2016

• Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 36.000

• Vikudvol: kr. 28.600

NÝTT! AKUREYRI HÁLÖND OBHM hefur fest kaup a þremur nyjum orlofshusum af SS Byggir í Halondum við Akureyri. Eitt husið verður tekið í notkun í sumar og tvo næsta vetur. Arkitekt husanna er Logi Mar Einarsson hja Kollgatu ehf.

AKUREYRI HRÍSALUNDUR • Leigutími hofum samning til 31. agust 2016. • Vikudvol: kr. 28.600

FNJÓSKADALUR ILLUGASTAÐIR

AÐALDALUR Í LANDI NÚPA

Tvo hus eru í boði nr. 5 og 28. A svæðinu er lítil verslun sem selur helstu nauðsynjar. Sundlaug, gufubað, leiktæki og minigolf er a svæðinu.

Husin eru opnuð um leið og frost fer ur jorðu og hægt er að hleypa vatni a, sja nanar a bokunarvef.

• Leigutími: 3/6 – 26/8 2016

• Vikudvol: kr. 28.600

• Vikudvol: kr. 28.600

• Leigutími: allt arið • Vikudvol: kr. 46.000

19

• Leigutími: 20/5 – 18/9 2016


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Egilsstaðir Miðhús 1 og 2

2

70

3

6-8

8

nei

nei

Egilsstaðir Miðhús 3 og 4

2

70

3

6-8

8

Breiðdalur

1

170

6

nei

10 - 12

10

Strandaháls Klifabotn

1

60

2

nei

8

8

Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottapláss sænga ofn vél vél

Grill

Heitur pottur

nei

gas

nei

gas

kola

nei

nei

nei

nei

gas

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsunum í Miðhúsum en ekki í öðrum á svæðinu. Í Breiðdal eru gæludýr velkomin.

20


AUSTURLAND

Austurland – Ævintýri líkast! Austurland er einstaklega fjolbreytt og þekkt fyrir einroma veðursæld. Austurland er paradís fyrir ahugafolk um natturu og her eru heimkynni hreindyra, nalægð við seli og gríðarlegur fjoldi fugla. Landslagið er einstaklega fjolbreytt – stutt er inn að Vatnajokli og halendið svíkur engan með Snæfell og Kverkfjoll í lykilhlutverki. Her eru hrikaleg fjoll og lygnir firðir í nagrenni við fengsæl fiskimið. Víða er að finna fallega skogivaxna dali og fossar eru a faum stoðum fleiri eða fjolbreyttari. Austurland er ævintyri líkast og þar eru otal moguleikar í utivist og afþreyingu. Fjollin, firðirnir og nalægðin við halendið veita fullkomnar aðstæður fyrir allskyns afþreyingu a borð við fjallgongur, jeppaferðir, hestaferðir, fuglaskoðun, batsferðir, veiðiferðir og margt fleira. Austurland er ríkt af menningu, sogum og sognum og þar eru otal morg og fjolbreytt sofn. Austurlandið er einnig þekkt fyrir frabærar matarhefðir þar sem staðbundin hraefni eru í havegum hofð. Hreindyr, lamb og ferskur fiskur með lífrænu grænmeti, villtum sveppum og berjum, auk mjolkurafurða í hæsta gæðaflokki einkenna matargerð landshlutans. Austfirskar krasir munu kitla bragðlaukana og tryggja þer og þínum anægjulega og ljuffenga ferð austur. Fjolbreyttir menningarviðburðir og bæjarhatíðir asamt osnortinni natturu, utivist og austfirskum krasum gera heimsokn a Austurlandið að ogleymanlegu ævintyri. Allar nanari upplysingar fyrir ferðamanninn asamt viðburðadagatali er að finna a www.east.is Verið velkomin a Austurland. Myndir frá Markaðsstofu Austurlands.

21


AUSTURLAND

EGILSSTAÐIR MIÐHÚS I stofu er arinofn. Við husin er heitur pottur. • Leigutími allt arið • Vikudvol: hus 1 og 2 kr. 23.000 hus 3 og 4 kr. 28.600

BREIÐDALUR GLJÚFRABORG

STRANDAHÁLS KLIFABOTN

Einbylishus sem skiptist í eldri og nyrri hluta. Fyrir framan husið er 20 m² solpallur. Gæludyr eru velkomin.

Sumarhusið er nr. 9 og er við Strandahals austan við Laxa í Loni.

• Leigutími: 17/6 – 26/8 2016

• Vikudvol: kr. 28.600

• Leigutími: 3/6 – 26/8 2016

• Vikudvol: kr. 36.000

KYNNING - STUNDAÐU ÚTIVIST MEÐ WAPPINU Þeir sem fylgdust með Toppstoðinni a RUV í haust muna eflaust eftir Wappinu, sem komst alla leið í urslitaþattinn. Þetta GPS app er með leiðarlysingum fyrir snjallsíma. Það er bæði gert fyrir Android og IOS styrikerfi (Iphone og Ipad) og er goð leið til að finna nyjar gonguleiðir. Leiðarlysingarnar eru byggðar a gps punktum, með kortagrunni fra Samsyn og auk þess eru upplysingapunktar a leiðinni sem veita upplysingar um það sem astæða þykir til að segja fra s.s. um lífríki, jarðfræði, ornefni eða annað sogulegt sem tengist umhverfinu. Ljosmyndir og/eða teikningar eru í ollum leiðarlysingum. Einnig eru upplysingar um arstíðabundinn aðgang og ef astæða þykir til að benda a hættur eða serstok varuðarsjonarmið. Leiðirnar eru fjolbreyttar, bæði í þettbyli og dreifbyli og enn sem komið er flestar a hofuðborgarsvæðinu en smatt og smatt bætast leiðir við um allt landið. Wappið sjalft er okeypis og sumar leiðir kosta ekkert en flestar leiðirnar eru seldar a vægu verði í gegnum Itunes eða Playstore. Það er því ekki eftir neinu að bíða og auðvelt að hlaða Wappinu inn a símann. Leitið að Wapp Walking app eða farið inn a www.wapp.is þar sem eru tenglar beint a retta staði a Appstore og Playstore. Goða ferð! 22


Grill

Heitur pottur

gas

gas

6

gas

6-8

8

gas

4-8

8

gas

já já nei

4-8 4-8 8

6 6 8

já já já

já já já

Í Þjónustumiðstöð

Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefn- Svefn- Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaherb. loft pláss5 sænga ofn vél vél

Brekkuskógur A1

6

46

2

4-6

6

Brekkuskógur A2 nýuppgerð

4

46

2

4-6

6

Brekkuskógur A4

4

46

2

4-6

Brekkuskógur B1

2

75

3

nei

Brekkuskógur B2, f/hreyfih.

1

75

2

nei

Brekkuskógur C Brekkuskógur C stærra Brekkuskógur F og F4

5 1 2

50 60 95

2 2 3

gas gas gas

já já já

Brekkuskógur D stórt

1

120

3

8 - 10

10

gas

Brekkuskógur E

2

95

3

nei

8

8

gas

Úthlíð Vestmannaeyjar

1

55

3

nei

6

6

nei

nei

nei

gas

1

55

1

nei

4-6

6

nei

nei

gas

nei

Flúðir

1

53

3

nei

6

6

nei

nei

gas

Apavatn

1

109

3

10

10

gas

Grímsnes

1

103

3

nei

7-9

9

gas

Skiptidagar eru föstudagar nema í Vestmannaeyjum fimmtudagar. Frí nettenging er í orlofshúsi í Grímsnesi og í þjónustumiðstöð í Brekkuskógi en greiða þarf fyrir netaðgang í orlofshúsunum í Brekkuskógi. Í Brekkuskógi eru þvottavélar í D og E húsum og í þjónustumiðstöð. Í D húsinu er einnig þurrkskápur. Gæludýr velkomin í A4 og F4 húsin í Brekkuskógi, á Apavatn og í Grímsnesið.

23


SUÐURLAND

Upplifðu Suðurland Suðurland er einstakt og sa landshluti Islands, þar ma

finna allt sem gerir Island eftirsoknarvert til heimsokna arið um kring. Her er sagan við hvert fotmal, bæði forn og ny, listskopun, menning og blomlegt atvinnu- og mannlíf, fjolbreytileikinn oþrjotandi til að njota utivistar a ollum arstímum, margskonar arstíðabundin afþreying, hrikaleg og storbrotin natturan fra fjoru til fjalla. Sumar, vetur, vor og haust geta ferðamenn fundið eitthvað við sitt hæfi. A vetrum glitrar solin a perluhvítan snjoinn, langar myrkar vetrarnætur dansa norðurljosin um stjornubjart himinhvolfið og tunglið veður í skyjum, þa ríkir fegurðin, þognin og friðurinn, ogleymanlegt þeim sem fa að upplifa. Ferðalog um halendið sem og laglendið eru olysanlegar ævintyraferðir, jafnt sumar sem vetur.

utreiðaturar, stangaveiði. Natturan breytir um asynd, hverir, hraun, eldfjoll, fossar, halendið, joklar, ar og lækir, natturan og lífið vaknar eftir frosthorkur vetrarins og sveitin skartar sínu fegursta. A Suðurlandi geta bæði ungir og aldnir fundið eitthvað við sitt hæfi til dægrastyttingar og skemmtunar. Hestatengd ferðaþjonusta er ovíða meiri a landinu. Her fylgir sagan gestum okkar við hvert fotmal, her var alþingi Islendinga a Þingvollum, her er sogusvið Njalu, her satu biskupar landsins í Skalholti. A Suðurlandi ma finna merk sofn, sogusetur, gallerí, handverkshus og fyrir þa sem vilja njota dagsins utan dyra er her goð stangaveiði í am og votnum, goðir golfvellir og sundlaugar, fallegar gonguleiðir fyrir þa sem vilja virkilega njota utiverunnar. Ovíða a landinu er natturan storbrotnari, fallegir fossar

gleðja augað, heitir hverir spua sjoðandi vatni, eldfjollin eldi og eimyrju. Við buum í harðbylu landi og hofum lært að lifa her af, við bjoðum gestum og gangandi að njota landsins okkar fagra og natturunnar með okkur heimafolkinu og ekki síður að stytta ser stundir við fjolbreytilega dægradvol. Komdu í sunnlenska sveit og sjaðu fegurðina, hlustaðu a vindinn og þognina, finndu kyrrðina og friðinn og síðast en ekki síst finndu sjalfan þig.

Allar nanari upplysingar ma finna a www.south.is Verið oll velkomin a Suðurland, við tokum vel a moti ykkur ! Bondinn sinnir um bylið sitt, allan arsins hring er annatími í sveitinni, a vorin klæðist landið sumarskruða. Utivera og ferðalog taka a sig aðra mynd, gonguferðir,

Myndir frá Markaðsstofu Suðurlands.

24


SUÐURLAND

Fyrstu orlofshus sjoðsins voru byggð í Brekkuskogi, a eignarlandi sjoðsins, arið 1977. Síðan þa hefur uppbygging a svæðinu verið jofn og stígandi og nu hefur myndast lítið þorp orlofshusa a svæðinu. Það er ekki að astæðulausu sem Biskupstungurnar eru a meðal vinsælustu orlofsdvalarsvæða a landinu. Svæðið hefur upp a allt það að bjoða, goða aðstoðu, fallegt umhverfi og fjolbreytta moguleika til að njota þess sem hver og einn vill fa ut ur fríinu sínu. Stutt er ur Biskupstungum yfir í byggðakjarnann við Laugarvatn og raunar ma segja að stutt se ur Biskupstungum um allt Suðurland þar sem margar af helstu natturuperlum landsins er að finna. I Arnessyslu er jafnframt umfangsmikil þjonusta við ferðamenn og því af nogu að taka fyrir þa sem dvelja í orlofshusunum í Brekkuskogi og vilja leita ser afþreyingar í nagrenninu.

Ofarlega í byggðinni er þjonustumiðstoðin fyrir orlofsgesti OBHM og nefnist hun Brekkuþing. I forstofu Brekkuþings er salernisaðstaða og þvottavel til afnota og gengur lykill að orlofshusi að þeim rymum. Setustofa með sjonvarpi (Stoð 2), dvd-spilara, litlu bokasafni og spilum til sameiginlegra afnota fyrir gesti. I salnum er einnig að finna borðtennisborð og fotboltaspil. Hægt er að fa lanaða bolta, minigolfkylfur og kulur sem gestir eru abyrgir fyrir og skila eftir notkun. Til að leigja salinn í Brekkuþingi þarf að hafa samband við skrifstofu. Lítill barnaleikvollur er skammt fra og aðstaða til að spila minigolf. Laugabrekka er baðhus við hlið Brekkuþings og gengur lykill að orlofshusi að aðstoðunni. Þar er að finna gufubað, sturtur og heita potta. Gestir sja sjalfir um að kveikja og slokkva a gufubaðinu. Gufubaðið er opið allt arið fra kl.10.00 og 22.00 en heitu pottarnir eru aðeins opnir a sumrin. Hagnýtar upplýsingar 

Gestir geta keypt aðgang að Stoð 2 meðan a dvol sinni stendur, sja nanari upplysingar í orlofshusi eða a vef sjoðsins. I þjonustumiðstoð er boðið upp a fría nettengingu en í orlofshusunum í Brekkuskogi þarf að greiða fyrir aðgang.

25


26


SUÐURLAND

BREKKUSKÓGUR A2

BREKKUSKÓGUR A1 OG A4 Husin eru nr. 1, 4-8 og 12-17. I A4 husin eru gæludyr velkomin.

Husin eru nyuppgerð og eru nr. 2, 3, 9, 10 og 11. 

• Leigutími er allt arið

Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 28.600

• Vikudvol: kr. 23.000

BREKKUSKÓGUR B1 OG B2 Husin eru nr. 22-24. Hus nr. 23 er með goðu aðgengi fyrir fatlaða og hafa þeir forgang að husinu við uthlutun. • Leigutími er allt arið • Vikudvol: kr. 28.600

BREKKUSKÓGUR C Husin eru nr. 25-30. 

Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 28.600

BREKKUSKÓGUR D - STÓRT

BREKKUSKÓGUR C - STÆRRA

Hus nr. 41.

Hus nr. 40. 

Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 28.600

27

Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 46.000


SUÐURLAND

BREKKUSKÓGUR E Husin eru nr. 18 og 19. 

Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 40.000

BREKKUSKÓGUR F OG F4 Husin eru nr. 37 (F4) og 38 (F). I hus nr. 37 (F4) eru gæludyr velkomin. • Leigutími er allt arið • Vikudvol: kr. 40.000

Lerkibrekka og Laufbrekka eru ny og glæsileg orlofshus í Brekkuskogi byggð eftir verðlaunatillogu PK arkitekta.

Husin eru 95 m2 timburbyggingar a steyptum sokkli, klædd með brenndu lerki og grasþaki. Þokin eru hefðbundin torfþok a timburgrind þakin blondu af groðurefni af staðnum og uthagatorfi ur nagrenninu. I husinu er þrju svefnherbergi en stofan, borðstofan og eldhusið mynda hjarta hussins. Markmiðið með honnun orlofshusanna er að skapa aðlaðandi byggingarlist sem fellur vel að landi og umhverfi, skapar upplifun og þægindi fyrir notendur, myndar skjol og rammar inn utsyni a ahugaverðan hatt. Husin eru honnuð, byggð, rekin og viðhaldið samkvæmt viðurkenndum vistvænum sjonarmiðum. Markmiðið er að stuðla að goðri byggingu sem veldur hverfandi umhverfisahrifum, er heilnæm fyrir notendur og hagkvæm í rekstri.

28


SUÐURLAND

ÚTHLÍÐ GUÐJÓNSGATA 11 • Leigutími: 3/6 – 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 28.600

Ibuð a jarðhæð. • Leigutími: 2/6 – 28/7 og 4/8 – 25/8 2016 • Vikudvol: kr. 28.600

APAVATN Arabatur fylgir husinu. • Leigutími: 10/6 – 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 46.000

FLÚÐIR ÁSABYGGÐ

VESTMANNAEYJAR HEIÐARVEGUR 20

GRÍMSNES ÁSABRAUT 34 • Leigutími: 3/6 – 22/7 og 5/8 - 26/8 2016 • Vikudvol: kr. 46.000

29

Hus nr. 37. 

Leigutími: 3/6 – 26/8 2016

• Vikudvol: kr. 28.600


Listi yfir búnað í orlofshúsum

Fjöldi húsa

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Svefn- Fjöldi Örbylgju- Uppþvotta- Þvottapláss sænga ofn vél vél

Reykjavík Álagrandi 8

1

62

1

nei

4

4

Reykjavík Flyðrugrandi 10 Reykjavík Neðstaleiti 8

1 1

68 60

2 1

nei nei

4-6 4

5 4

já já

já já

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í öllum orlofsíbúðum á svæðinu.

30

Grill

Heitur pottur

nei

gas

nei

nei nei

gas gas

nei nei


HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Höfuðborgarsvæðið – fjölsóttur og fjölbreyttur ferðamannastaður Ekki þarf alltaf að leita langt yfir skammt að hugmyndum að skemmtilegri upplifun og ferðalogum. A hofuðborgar-svæðinu er fjolbreytt þjonusta í boði fyrir ferðamenn allt arið um kring. Upplagt er að kynnast safnaflorunni í borginni og ma benda gestum a Gestakort Reykjavíkur sem veitir otakmarkaðan aðgang að ollum helstu sofnum í Reykjavík, 7 sundlaugum borgarinnar, aætlunarferðum í Viðey, fjolskyldu- og husdyragarðinum og strætoferðum innan hofuðborgarsvæðisins, kortin gilda annaðhvort í 24, 48 eða 72 tíma og fast m.a. a upplysingamiðstoðum

september, friðarhatíð í Viðey í oktober, Iceland Airwaves í november og aðventuna í desember. Listasofn, Þjoðminjasafn, Abæjarsafn, Hvalaskoðun, Hvalasyning, Sogusafnið, Reiðturar, Reiðhjolaleigur, Segway, Buggy, Tick Tock ferðir, Gonguleiðsagnir, Golf, Sjostangaveiði, Spa, Nylistasafn og margt fleira frabært sem borgin hefur uppa að bjoða það er heldur ekki að undra að miðborg Reykjavíkur er fjolsottasti ferðamannastaður landsins, með fjolbreytt urval veitingastaða og verslana. Gestum er bent a að fa frekari upplysingar a upplysingamiðstoð ferðamanna í Aðalstræti þar veitir vel upplyst starfsfolk Islendingum sem og erlendum ferðamonnum hvers kyns upplysingar um afþreyingu, menningarlíf og viðburði í borginni.

Fjolbreyttar upplysingar auk viðburðadagatals fyrir hofuðborgarsvæðið ma finna a ferðavefsvæði Reykjavíkur visitreykjavik.is.

í miðborginni. Sja nanar: www.citycard.is Margar natturuperlur eru innan borgarinnar t.d. Viðey, Esja, Grotta og Heiðmork. Gamla hofnin í Reykjavík hefur tekið stakkaskiptum a síðustu arum og með tilkomu Horpunnar hefur orðið til nytt og einstakt kennileiti í Reykjavík sem gaman er að skoða og ekki síst að njota viðburða. Dæmi um fjolskylduvæna afangastaði eru Fjolskyldu – og husdyragarðurinn í Laugardal og Ýlstrondin í Nautholsvík auk 17 sundlauga a hofuðborgarsvæðinu, hver með sinn sjarma. Tilvalið er að skipuleggja borgarferð í kringum einhverja af þeim fjolbreyttu hatíðum sem eiga ser stað a hofuðborgarsvæðinu arið um kring. Meðal arvissra viðburða ma nefna Vetrarhatíð í Reykjavík og matarhatíðina Food and Fun í februar, honnunarveisluna HonnunarMars og Blushatíð í mars, Barnamenningarhatíð í apríl, Listahatíð í Reykjavík í maí, Hatíð hafsins í Reykjavík, Bjarta daga og Víkingahatíð í Hafnarfirði í juní, Hinsegin daga, Reykjavíkurmaraþon, Menningarnott og Jazzhatíð Reykjavíkur í agust, Barnabokmenntahatíðin Myrin í

Myndirnar eru frá Höfuðborgarstofu og eru eftir Ragnar Th. Sigurðsson.

31


HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

REYKJAVÍK NEÐSTALEITI 8 Ibuðin er a 1. hæð í fjolbylishusi skammt fra Borgarleikhusinu og Kringlunni. • Leigutími er allt arið

REYKJAVÍK ÁLAGRANDI 8

REYKJAVÍK FLYÐRUGRANDI 10

Ibuð a 1. hæð í fjolbylishusi.

Ibuð a 2. hæð í fjolbylishusi.

• Leigutími er allt arið

• Leigutími er allt arið

• Vikudvol: kr. 28.600

• Vikudvol: kr. 28.600

• Vikudvol: kr. 28.600

„DET ER DEJLIGT Í DANMARK“ Í ÖLLUM VEÐRUM. ÞESSA SKEMMTILEGU MYND SENDI SIGURÐUR HJÖRLEIFSSON INN Í LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM 2015.

32


Listi yfir búnað í orlofshúsum

m2

Svefnherb.

Svefnloft

Svefnpláss

Fjöldi sænga

Örbylgju- Uppþvotta- Þvottaofn vél vél

Net

Skiptidagar

Kaupm.höfn Vesterbrogade

59

1

nei

4-5

4

nei

nei

föstud.

Ordrup Danmörku

118

3

nei

8

8

nei

föstud.

Ringsted Danmörku

220

4

8-10

10

föstud.

Myllan Frakklandi

350

8

3 hæðir

12

12

nei

laugard.

Lückendorf Þýskaland

500

6

3 hæðir

12

12

þriðjud.

Ailingen Þýskaland

65

2

nei

4-5

4

nei

nei

nei

nei

laugard.

Las Mimosas

56

2

nei

4-6

6

nei

nei

nei

fimmtud.

Í Ordrup og Ringsted í Danmörku og Lüeckendorf Þýskaland eru gasgrill en kolagrill er í Myllunni Frakklandi. Barnarúm og stólar eru í öllum húsum sem og útvarp og sjónvarp. Því miður er ekki hægt að bjóða upp á íbúðirnar í Barcelona þar sem yfirvöld þar hafa hert reglur um leigu til ferðamanna vegna aukins ferðamannastraums til borgarinnar. Mjög háar sektir eru við brot á þeim reglum.

33


ÚTLÖND

DANMÖRK Ordrup - Nissestien 16 Sumarhusið er 118 m² og í um 50 mínuta fjarlægð fra Kaupmannahofn, í rolegu hverfi við lítinn bæ sem heitir Ordrup. Það er 2 km fra einni bestu baðstrond í Danmorku, alveg við einn stærsta golfvoll a NorðurSjalandi (Dragsholm golfklub) og Sommerland Sjælland skemmtigarðurinn er í 15 mín fjarlægð. • Leigutími: 3/6 - 10/9 2016 • Vikudvol: kr. 73.000

RINGSTED - ØVEJ 10 Nyuppgert 220 m² hus með fjorum svefnherbergjum með tvíbeiðum rumum og svefnloft með tveimur dynum. Tvo baðherbergi eru í husinu. Stort eldhus með ollum þægindum og stor stofa með sjonvarpi, dvd-spilara og þraðlausu neti. Husið er miðsvæðis a Sjalandi það er tæplega klukkutíma akstur fra ollum stærstu og helstu bæjum Danmerkur. En einnig er hægt að njota kyrrðar og friðsældar staðarins en þar eru í boði otal utivistarmoguleika. (oevej18.dk) • Leigutími: 10/6 – 16/9 2016 • Vikudvol: kr. 112.000

Kaupmannahöfn Ibuðin a Vesterbrogade 114 er í um 1200 metra fjarlægð fra Raðhustorginu. Stræto stoppar fyrir utan husið og ekur sem leið liggur að Raðhustorginu en þaðan eru ferðalongum allir vegir færir um Kaupmannahofn og nagrenni. Ibuðin er a 2. hæð, er 59 m2 og með gistiaðstoðu fyrir fjora til fimm. I íbuðinni eru sængur, lín og handklæði fyrir fjora en aukasett fæst leigt hja umsjonarmanni. • Leigutími hofum samning til 2/9 2016. • Vikudvol: kr. 63.000

34


ÚTLÖND

ÞÝSKALAND Villa Lückendorf “Villa Luckendorf” var byggð a uppgangstímum um aldamotin 1900. Ekkert var til sparað hvorki í efnisvali, skreytingum ne vinnu og ber husið vitni um það hvar sem a er litið. I “Villa Luckendorf” er rum fyrir 12 manns í sjo herbergjum. Kringum husið er 8000 m2 skruðgarður með listaverkum fra aldamotunum, danspallur, eldstæði og puttvollur, foss, gosbrunnur, tjorn og gongustígar. Villan stendur a jaðri þorpsins Luckendorf þar sem um 600 manns bua. Þorpið er mjog gamalt og liggur við landamæri Tekklands en í gongufæri er næsta þorp handan landamæranna þar sem eru olstofur og veitingahus. Um 10 mínutna akstur er a baðstrond og 500 m gangur að tennisvollum og golfvollur er í nagrenninu. I fjollunum og hæðunum í kring, sem eru að mestu skogivaxin eru samtals 80 km langar gongu-/hjolaleiðir, vinsælir klifurklettar og fjolbreytt dyralíf. Fjoldi antikmarkaða er í næstu borgum og stærsti floamarkaður Pollands er í 40 mínutna aksturs fjarlægð. • Leigutími: 24/5 – 28/6 og 12/7 – 27/9 2016 • Vikudvol: kr. 133.000

Bodense-Ailingen Ibuðin við Goldparmaenenweg 9 er í 5 km fjarlægð fra flugvellinum í Friedrichshafen í Ailingen. Ibuðin er í gongufjarlægð fra verslun og matsolustað. Ibuðin er 65 m² með tveimur svefnherbergjum, bæði með tvofoldum rumum. Svefnaðstaða er fyrir annað hvort fjora fullorðna eða tvo fullorðna og þrju born. Ur stofu er gengið ut a svalir. Tvo baðherbergi eru í íbuðinni annað er með sturtu. Lín og handklæði fyrir fjora fylgja leigunni. • Leigutími: 11/6 – 27/8 2016 • Vikudvol: kr. 57.000

35


ÚTLÖND

FRAKKLAND Myllan í Commissey Myllan í Commissey er í namunda við vínræktarheraðið Chablis, sem er í tveggja tíma akstursfjarlægð fra París í norðurhluta Burgundíheraðs í utjaðri smabæjarins Commissey og liggur landareign hennar að akurlendi. Mikil kyrrð er a svæðinu en samt sem aður er stutt í helstu þjonustu. Burgundí er yfirleitt lyst sem voggu víns- og matarmenningar í Frakklandi. Commissey liggur í nokkurra kílometra fjarlægð fra vínheruðunum Chablis og Irancy, en um klukkutíma akstur er til vínheraðanna við Beaune, Cote d´Or, Sancarre og Champagne. Ibuðarhusið er 330 m2 með atta rumgoðum svefnherbergjum, tvær stofur og er onnur þeirra 65 m2 a jarðhæð og er hun jafnframt borðstofa. Einnig er 45 m2 stofa a annarri hæðinni og er utgengt þaðan a yfirbyggða verond. Utveggir hussins eru mjog þykkir sem kemur í veg fyrir að husið hitni of mikið a sumrin eða kolni of mikið a veturna. I Myllunni er gistirymi fyrir 12. Goð afþreying er fyrir born a svæðinu, sem geta leikið ser við uppistoðulonið við Mylluna og vinsælt er a sumrin að hoppa ut í Armannsonsana sem er í 200 metra fjarlægð fra husinu. Hægt er að spila borðtennis og korfubolta í skemmu sem fylgir Myllunni. Meðfram Burgundískipa-skurðinum eru yndislegar gongu–, hlaupaog hjolreiðaleiðir innan um fallega og blomlega akra. Stutt er í golfvoll, tennisvelli, korfuboltavoll og fotboltavoll. Tveggja tíma akstur er í ymsa skemmtigarða svo sem Disneyland og Nicloland. I um 50 kílometra fjarlægð er Morvan þjoðgarðurinn sem er natturuperla. I Morvan er mikið af sofnum og fjolbreyttri afþreyingu og þar er m.a. hægt að leigja hesta. Auk þess sem hjolaleiga er í nagrenninu. • Leigutími: 14/5 – 11/6 og 9/7 – 24/9 2016 Leigjandi hefur husið fra kl. 18:00 a laugardegi til kl. 9:00 a laugardegi viku síðar. • Vikudvol: kr. 133.000

SPÁNN Las Mimosas

Því miður er ekki hægt að bjóða upp á íbúðirnar í Barcelona þar sem yfirvöld þar hafa hert reglur um leigu til ferðamanna vegna aukins ferðamannastraums til borgarinnar. Mjög háar sektir eru við brot á þeim reglum.

Ibuðin a Aloe 60 er Calle Del Zorro er innan við 100 km fra Alicante. Ibuðin er a 2. hæð og er 56 m² og með gistiaðstoðu fyrir fjora til sex. Ut fra stofu eru svalir með garðhusgognum auk þess eru 45m² svalir með garðhusgognum, grilli og tveimur legubekkjum a þaki hussins. Loftkæling er í íbuðinni. A utisvæði er stor sameiginleg sundlaug. Sængurfatnaður, borðklutar og handklæði eru innifalin í verði. Umsjonarmaður hussins tekur að ser að þvo þvott og þrif a íbuð fyrir gesti gegn gjaldi. • Leigutími: 2/6 - 1/9 2016 • Vikudvol: kr. 46.000

36


VESTURLAND

VESTFIRÐIR

NORÐURLAND

37 3 2 5 1

Aðaldalur m/svefnlofti

Aðaldalur

1

Akureyri Hrísalundur

Fnjóskadalur Illugastaðir

1

Akureyri Hrafnagilsstræti

NÝTT! Akureyri Hálönd

1

1

Ólafsfjörður Þverá nr. 9 1

1

NÝTT! Hraun í Öxnadal

Hrísey Berg

1

Hólar í Hjaltadal

Svarfaðardalur Laugasteinn

1

Hólar í Hjaltadal

1

2

Blönduós

Ólafsfjörður Þverá nr. 7

1

1

Ísafjörður 1

1

Þingeyri Vallargata

Súðavík Túngata 14

1

Dýrafjörður Múli

1

1

Vatnsfjörður Þverá

Þingeyri Aðalstræti

1

Kvígindisdalur

Bíldudalur Grænibakki

1 1

1

Hreðavatn v/Bifröst nr. 22

Barðaströnd Flókalundur

4

Hreðavatn v/Bifröst

Stykkishólmur

1

Fjöldi húsa

Hvalfjarðarsveit Hafnarsel

Listi yfir búnað í orlofshúsum

46

45

45

108

76

83

86

110

60

100

115

78

98

56

122

134

140

98

110

104

55

200

42

67

52

52

94

m2

2

2

2

3

2

2

3

3

2

2

1

2

3

2

4

5

3

2

3

3

2

6

2

3

3

3

3

Svefnherb.

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2 hæðir

nei

2 hæðir

nei

2 hæðir

nei

nei

nei

Svefnloft

8 8 7

6-8 4-6

10 8

10

6

6

4-6 4-6

8

6

6-8 8

8

6

6-8 8

8

6

6-8

4-6

7

8

6-8 7

8

8

10

7

5-7

10

8

6

4-6

6

7

6

6-8 5-7

10

10

7 6

6

6-8

7

6

6-8

6-7

8

Fjöldi sænga

6-8

Svefnpláss4

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

gas

gas

gas gas

gas

nei

gas

gas

gas

gas

kol

nei

nei

gas

gas

gas

nei

kola

kola

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

Grill

já2

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2

nei

nei

nei

nei

nei

nei

ÖrbylgjuUppþvottavél Þvottavél ofn

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Heitur pottur

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Net

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

Gæludýr Skiptidagar

28.600

28.600

28.600

46.000

28.600

28.600

28.600

28.600

36.000

36.000

36.000

28.600

36.000

32.000

36.000

36.000

36.000

36.000

36.000

36.000

36.000

36.000

28.600

35.000

28.600

28.600

28.600

Verð


SUÐURLAND

38

RVK

1 1 1

Apavatn

Grímsnes

Reykjavík Álagrandi 8 1

1

Flúðir

1

1

Vestmannaeyjar

Reykjavík Flyðrugrandi 10

1

Úthlíð

Reykjavík Neðstaleiti 8

2

Upplýsingar um gæludýrahús er að finna á bls. 5.

1

2

1

3

3

3

1

3

3

3

3

2

2

2

3

2

1

2

3

6

3

3

Svefnherb.

Í þjónustumiðstöð er boðið upp á fría nettengingu en í orlofshúsunum

í Brekkuskógi þarf að greiða fyrir aðgang.

5

2

60

68

62

103

109

53

55

55

95

95

2

Brekkuskógur E

Brekkuskógur F og F4

60

50

75

120

5

Brekkuskógur C 1

1

Brekkuskógur B2 f/hreyfihamlaða

75

Brekkuskógur D stórt

2

Brekkuskógur B1

46

1

4

Brekkuskógur A4

46

46

60

170

70

70

m2

Brekkuskógur C stærra

6

1

Strandaháls Klifabotn 4

1

Breiðdalur

Brekkuskógur A2 nýuppgerð

2

Egilsstaðir Miðhús hús: 3 og 4

Brekkuskógur A1

2

Fjöldi húsa

Egilsstaðir Miðhús hús: 1 og 2

Listi yfir búnað í orlofshúsum

Hægt að fá barnarúm hjá umsjónarmanni. Í þjónustumiðstöð. 3 Á hæðinni. 4 Svefnpláss útskýring 5 - 7 = fimm í rúmi og tveir á dýnum.

1

AUSTURLAND nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

Svefnloft

6

4-8

4

4-6

4

7-9

10

4

5

4

9

10

6

6

4-6 6

6

8

8

6

8

8

10

8

4-8

8 - 10

8

6-8

6

6

4-6

4-8

6

6

4-6 4-5

8

10

10 - 12 8

8

8

6-8 6-8

Fjöldi sænga

Svefnpláss4

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

2

2

nei

nei

nei

nei

nei

2

já2

2

nei

2

nei

nei

nei

ÖrbylgjuUppþvottavél Þvottavél ofn

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

gas

kola

gas

gas

Grill

nei

nei

nei

nei

nei

Heitur pottur

föstud. föstud. föstud. föstud. föstud. föstud.

Já nei nei nei Já nei nei

nei nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

nei

föstud.

nei

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

fimmtud.

föstud.

Föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

föstud.

GæluSkiptidagar dýr nei

nei

Net

já5

28.600

28.600

28.600

46.000

46.000

28.600

28.600

28.600

40.000

40.000

46.000

28.600

28.600

28.600

28.600

23.000

28.600

23.000

28.600

36.000

28.600

23.000

Verð


YFIRLIT UM RÉTTINDI ÞÍN Á EINUM STAÐ

Á sjóðfélagavef LSR færð þú m.a. upplýsingar um réttindi þín, greidd iðgjöld og séreignarsparnað ásamt því að hafa aðgang að Lífeyrisgáttinni. Lífeyrisgáttin er ný leið fyrir sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Með Lífeyrisgáttinni opnast greið leið að þessum upplýsingum.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Upplýsingar um lífeyrisréttindi á einum stað.

www.lsr.is

Engjateigi 11 105 Reykjavík Sími: 510 6100 Fax: 510 6150 lsr@lsr.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.