

Jólagjöfin er 66°Norður

Fyrirtækjasvið
66°Norður
Gjafir og gjafakort frá 66°Norður hafa notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina en fyrirtækið býður upp á mikið úrval af vönduðum vörum þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Fyrirtækjaþjónusta 66°Norður sérsníður tilboð í jólagjafir að þínum þörfum hverju sinni og öflugt teymi viðskiptastjóra aðstoðar þig við að finna réttu jólagjöfina fyrir þína starfsmenn.

Gjafakort frá 66°Norður
Gjafakortin henta flestum enda úr miklu að velja. Breitt vöruúrval og fallegar vörur.
Við bjóðum upp á klassísku gjafakortin okkar í kortaumslagi, þar er hægt að bæta við jólakveðju til starfsmanna.



Stafrænt gjafakort
Nú gefst starfsmönnum einnig kostur á að fá gjafakortið beint í símann.
Starfsmaður hleður kortinu niður í Apple eða Android Wallet og er það því alltaf klárt við höndina.
Fylgihlutir
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af fylgihlutum sem er fullkomið fyrir stóra sem smáa hópa.


Dyngja húfa
Básar hálskragi




Surtsey húfa
Húfukolla
Drangey ullarhúfa
66°North Ullarhúfa
Fjölbreytt
boði
Fjölbreytt litaúrval
boði









Vík hanskar
66°North belti
Ok lúffur
Langjökull hanskar
Langjökull sokkar
Vík WindPro® hanskar
Primaloft skíðasokkar
Snæfell hanskar
Flot sokkar

Skórnir innihalda níu þrýstipunkta sem miða að því að örva blóðflæði með léttu nuddi á mikilvægum punktum iljarinnar.
Straumur sandalar

Bakpoki 15L Fjölbreytt litaúrval í boði.
Þessi bakpoki er framleiddur úr afgangsefni úr verksmiðju okkar. Efnið að framan, hliðum og að ofan er vatnshelt. Sérstyrkt efni í botni og neophrene í baki svo að hann gefi góða öndun. Vatteraður að innan.

Snyrtitaska

Fjölbreytt
litaúrval
í boði

Íþróttataska 35L
Taskan hentar vel sem íþróttataska eða fyrir hvers kyns ferðalög. Efnið í töskunni er vatnshelt, slitsterkt og vatterað að innan sem ver farangurinn fyrir hnjaski. Renndur vasi að framan með endurskini og vatnsheldum rennilás. Þrjú opin hólf innan í töskunni fyrir litla hluti. Stillanleg ól sem hægt er að smella af.
Mittistaska
Fatnaður
Tindur peysa
Stærðir: S – 2XL
Tindur tæknilegur flísjakki úr Polartec® Wind Pro® Stretch og krulluflís. Polartec® Wind Pro® Stretch er fjórum sinnum vindþéttari en venjulegt flísefni. Aukin öndun í gegnum hliðarvasa og einn renndur brjóstvasi.
Tindur shearling jakkinn er tilvalinn sem miðlag í miklum kulda eða sem ysta lag á hlýrri dögum. Fæst bæði í kvennaog karlasniðum.


Straumnes peysa
Stærðir: S – 4XL
Straumnes jakki er þægilegur og gott að hreyfa sig í honum. Hann hentar í hvers konar hreyfingu sem og dagsdaglega. Hann heldur hita vel ef hann er notaður sem miðlag undir skel til dæmis en andar líka mjög vel. Hann er fljótur að þorna og teygist vel.
Fæst bæði í kvenna- og karlasniði.

Básar ullarbolur
Stærðir: XS – 2XL


Básar ullarbuxur
Stærðir: XS – 2XL
Básar ullarsett er gert úr 100% Merino ull. Merino ullin heldur vel hita og hún hleypir raka frá líkamanum í gegn.
Allir saumar eru flatir til að koma í veg fyrir að þeir erti húðina og valdi kláða. Mjúk teygja í streng.
Básar ullarsett fæst bæði í kvenna- og karlasniði.

Ok eru léttar en mjög hlýjar dún- og flís yfirhafnir með klassísku sniði. Þær eru sérsniðnar fyrir hámarkshreyfigetu í köldu lofti. Flíkurnar halda góðum hita á líkamanum og eru með mikla öndun.
Ok línan fæst bæði í kvenna- og karlasniðum.



Vatnajökull jakki
Stærðir: S – 4XL
Vatnajökull eru léttar og einstaklega hlýjar yfirhafnir sem henta jafnt í fjallaferðir og ferðir innanbæjar.
Flíkurnar eru einangraðar með örtrefjafyllingu sem er einstaklega hlý, mjúk og létt auk þess að vera vatnsfráhrindandi.
Vatnajökull línan fæst bæði í kvenna- og karlasniði.
Gjafaumbúðir
Fyrirtækjaþjónusta 66°Norður býður upp á að afhenda gjafirnar í fallegum gjafaumbúðum.

Hafðu samband við söludeild með því að senda tölvupóst á soludeild@66north.is eða í síma 535-6660 og fáðu tilboð í jólagjafir fyrir hópinn þinn.

Verslaðu á 66north.is Fylgdu okkur @66north