1 minute read

Elísabet

Next Article
Alba Mist

Alba Mist

Gunnarsdóttir

Áhrifavaldur, markaðskona, athafnakona og allskonar.

Hvernig er undirbúningurinn búinn að vera hjá ykkur mæðgunum?

„Við erum voða rólegar en mjög spenntar fyrir því að eiga gleðilegan dag með fjölskyldu og vinum. Þegar þessum spurningum er svarað þá vorum við að afbóka sal sem hentaði ekki og það er rúmur mánuður í fermingardaginn…

Já þetta reddast alltaf, er það ekki?“

Hvernig var fermingardagurinn þinn?

„Voða næs og kannski frekar hefðbundinn. Ég fermdist ásamt eiginmanni mínum og pabba hennar Ölbu á sama degi og hún valdi sér núna, það er smá gaman.“

Hvernig var fermingar lookið þitt, er mikil munur á fermingarlookinu þínu og Ölbu?

„Ég var í slétt flauels dragt úr 17 og hælaskóm, hún vill vera í kjól og sneakers. Svo já, töluverður munur.“

This article is from: