Víkurfréttir 45. tbl. 42. árg.

Page 1

Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur og íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik:

Fer skánandi í eldhúsinu

GOTT FYRIR HELGINA 2.--5. DESEMBER

Rauð epli

284

KR/KG ÁÐUR: 379 KR/KG

Grísapurusteik Lúxushryggur

1.499

25% AFSLÁTTUR

40% AFSLÁTTUR

KR/KG ÁÐUR: 2.499 KR/KG

Miðvikudagur 1. desember 2021 // 45. tbl. // 42. árg.

BALDVIN NJÁLSSON GK 400 KOMINN TIL LANDSINS

Frú Ragnheiður á Suðurnesjum

ÞURFUM AÐ NÁLGAST FÓLK AF VIRÐINGU OG MANNÚÐ Skaðaminnkandi samfélag á Suðurnesjum í blaði vikunnar og Suðurnesjamagasíni

Glæsilegur frystitogari í Garðinn Baldvin Njálsson GK 400 siglir framhjá Garðinum á leið sinni til Keflavíkur um hádegisbil á þriðjudag. Sjá nánar á síðu 18. VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukk20a21

Jólalukka 6000 vinningar!

Skafmiðalei og verslana kur Víkurfrétta á Suðurnesj um

MIKIÐ JÓLABARN SEM BLANDAR SAMAN JÓLAHEFÐUM SÍÐA 10

í 20 verslunum og fyrirtækjum

V I Ð S Ý N U M A L L A R E I G N I R, F Á Ð U T I L B O Ð Í F E R L I Ð.

DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510

ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR

JÓHANN INGI KJÆRNESTED

ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR

UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR

A S TA@A L LT.I S | 560-5507

J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508

E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509

U N N U R@A L LT.I S | 560-5506

SIGRÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR

S I G R I D U R@A L LT.I S | 560-5520

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501

24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


2 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Dragúldinn búrhval ð Hafnir rak á land vi

Stórhveli er rekið á land við Hafnir í Reykjanesbæ. Hvalsins varð vart síðasta föstudag í fjörunni neðan við byggðina við Hafnagötu. Núna er hræið í flæðarmálinu neðan við fiskeldisstöðina við Kirkjuvog.

Um er að ræða hræ af búrhval sem er örugglega fimmtán til tuttugu metra langur. Ljóst er að dýrið hefur verið dautt í talsverðan tíma og af því leggur vonda lykt. Það virðist vera dragúldið og það er einmitt lyktin sem íbúar í nágrenninu hafa áhyggjur af núna þegar aðventan gengur í garð. Illa lyktandi hvalur kemur a.m.k. ekki með jólailm í bæinn. Hann verður dregið á haf út við fyrsta hentugleika og stefnt að því að gera það í vikunni. Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir með flygildi um nýliðna helgi.

HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM

Jólalukka VF í tuttugasta sinn í 20 verslunum 65“ LG UHD sjónvarpstæki, 100 þúsund króna gjafabréf í Nettó, gisting á Dimond Suites og gjafabréf í verslunum eru meðal þúsunda vinninga. Tuttugu verslanir og þjónustuaðilar á Suðurnesjum eru með í Jólalukku Víkurfrétta 2021 sem hefst 1. desember en þetta er í tuttuguasta skipti sem Víkurfréttir standa fyrir þessum vinsæla skafmiðaleik í samvinnu við verslanir og þjónustuaðila í desember. Sex þúsund vinningar eru í Jóla­ lukkunni en auk þess verða glæsi­ legir vinningar dregnir út þrisvar sinnum í desember, m.a. þrjú 60“ LG UHD sjónvörp, tvö 100 þúsund króna gjafabréf, þrjú 50 þúsund og átján 15 þúsund króna gjafabréf í

SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

Þrjú 65 “ LG sjónvörp og gisting á Dimond Suites ásamt kvöldverði fyrir tvo er meðal glæsilegra vinninga.

Nettó. Þá verður dreginn út hótel­ gisting og kvöldverður fyrir tvo á Dimond Suites á Hótel Keflavík en það var fyrsta fimm stjörnu hótelið á Íslandi. Þá eru líka hótelgistingar frá Íslandshótelum í vinning, há­ þrýstidæla frá Múrbúðinni og jóla­ konfekt frá Nóa/Síríus og Nettó. Margir veglegir vinningar eru á sex þúsund skafmiðum, m.a. gjafabréf frá Bláa lóninu og Retreat lúxus spa, gjafabréf frá fjölda veitingastaða í Reykjanesbæ, vinsælustu jólabæk­ urnar í ár, jólamatur, fimmtíu átta þúsund króna gjafabréf frá tuttugu

a k k u Jólal 2021 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

verslunum og margt, margt fleira. Vinningar eru frá yfir fimmtíu fyrir­ tækjum og aðilum á Suðurnesjum. Jólalukkan hefst 1. desember en í þessum vinsæla jólaleik sem gengur út á það að fyrir 6.000 kr. viðskipti fæst afhentur skafmiði í tuttugu verslunum á Suðurnesjum. Útdrættir verða þrisvar í des­ ember og er fólk hvatt til að fara með skafmiða með engum vinningi í kassa sem eru í verslunum Nettó í Reykjanesbæ og Grindavík. Nöfn vinningshafa verða birt í Víkur­ fréttum og á vf.is.


Ð O B IL T R A G L E H G E IL N IR G BRAGÐGÓÐ OG GILDA: 2.-- 5. DESEMBER

GOTT VERÐ!

30% AFSLÁTTUR

BÆONNE-SKINKA

Humar Skelflettur, 800 g

Humar Í skel, 1 kg

KR/PK ÁÐUR: 4.999 KR/PK

KR/KG ÁÐUR: 6.599 KR/KG

3.499

V E R Ð SP RENGJA!

Lambahryggur Léttreyktur

979

40%

KR/KG

2.729 30%

30% AFSLÁTTUR

Kampavínslæri Fyllt með sveppum og fetaosti

Lambamjaðmir í Miðjarðarhafsmaríneringu

KR/KG ÁÐUR: 3.499 KR/KG

KR/KG ÁÐUR: 3.999 KR/KG

2.799

2.799

Andalæra-confit Í dós, 1,35 kg

3.039

KR/STK ÁÐUR: 3.799 KR/STK

AFSLÁTTUR

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

30%

KR/KG ÁÐUR: 3.899 KR/KG

AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 1.999 KR/KG

20%

5.939

20% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Hangilæri Úrbeinað

Lambalæri í bláberjamaríneringu

KR/KG ÁÐUR: 3.199 KR/KG

KR/KG ÁÐUR: 2.289 KR/KG

2.239

1.694 Kíví

Rauð epli

25%

374

KR/KG ÁÐUR: 498 KR/KG

AFSLÁTTUR

284

KR/KG ÁÐUR: 379 KR/KG

FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

25% AFSLÁTTUR


4 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Áttatíu konur tóku þátt í stofnun FKA Suðurnes Félag kvenna í atvinnulífinu á Suðurnesjum stofnað

„Samfélagið er að lifna við í takt við nýja Covid-tíma og ljóst er að tækifærin eru til staðar er kemur að atvinnusköpun kvenna og með nýrri deild FKA Suðurnes er mark­ miðið að kortleggja þessi tækifæri á svæðinu. Nýsköpun er mikilvæg sem aldrei fyrr fyrir heimsbyggðina sem þarf að finna leiðir til að vera í takt við nýja tíma. Þar verður að endurskoða og endurhugsa margt til að sóa ekki tæki­ færum eins og hugmyndum og innlögn í framtíðarplönin frá konum. Fyrir

Eliza Reid, forsetafrú og félagskona FKA með þeim Guðnýju Birnu og Fidu Abu Libdeh. liggja sláandi staðreyndir um ólíka forgjöf er kemur að því að nýta sér jafnréttið í nýsköpun og víðar. Í þessu sambandi má nefna að kvennateymi fá örfá prósent (jafnvel í eintölu) af fjármagninu er kemur að fjármögnun í nýsköpun,“ segir í frétt frá FKA. Fida Abu Libdeh, FKA-kona, frumkvöðull og stofnandi nýsköp­ unarfyrirtækisins Geosilica sem framleiðir fæðubótaefni úr kísli,

fyrirtækið er metið upp á 700 milljónir og hefur hafið sölu sína á erlendum mörkuðum, og Guðný Birna Guðmundsdóttir, FKA-kona, fyrsta konan til að verða stjórnarfor­ maður HS Veitna, bæjarfulltrúi og stjórnarformaður HS Veitna, voru í forsvari fyrir stofnun deildarinnar og nutu stuðnings frá stjórn FKA og framkvæmdastjóra FKA, Andreu Róbertsdóttur.

Rúmlega áttatíu konur tóku þátt í sögulegum stofnfundi FKA Suðurnes, nýrrar landsbyggðadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), föstudaginn 26. nóvember síðastliðinn.

Rétturinn Ljúffengur heimilismatur í hádeginu

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Opið:

11-13:30

alla virka daga

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979

Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri FKA, Anna Karen Sigurjónsdóttir, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Eliza Reid, forsetafrú og félagskona FKA, Eydís Mary Jónsdóttir, Gunnhildur Pétursdóttir, Rakel Lind Hauksdóttir Michelsen, Fida Abu Libdeh og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA. Á myndina vantar: Herborgu Svönu Hjelm, Írisi Sigtryggsdóttur, Snjólaugu Jakobsdóttur og Þuríði Halldóru Aradóttur.

Kósý kvöld www.bilarogpartar.is

í Reykjanesbæ

Betri Bær - Reykjanesbær Betri Bær , Reykjanesbær stjorn@betribaer.is betribaer.is


NÝ BÓK FRÁ AB

– úti fyrir Höfnum 1881 –

Stórmerkileg saga ríkulega skreytt með ljósmyndum og skýringarmyndum

bokafelagid.is

Strand Jamestown var hvalreki fyrir Reyknesinga enda fullt af eðal við sem átti að fara undir járnbrautateina í Englandi. • En hvaða skip var þetta? • Hvers vegna var skipið mannlaust? • Hvað varð um áhöfnina? • Hver átti skipið? • Hvaðan kom það? • Hvað varð um timbrið úr skipinu og hvaða hús standa enn í Reykjanesbæ og víðar sem voru smíðuð úr timbrinu úr Jamestown? Svörin eru að finna í þessari mögnuðu bók Halldórs Svavarssonar.


6 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

AUGNABLIK MEÐ JÓNI STEINARI Sólin lyftir sér ekki hátt frá sjóndeildarhringnum þessa dagana. Það styttist í vetrarsólstöður, og þá fer daginn að lengja aftur. Þó svo að sólin fari lágt og stoppi stutt við getur birtan á þessum tíma verið falleg, hvort heldur það sé í dag­renningu eða við sólarlag.

Nóvembersólin

Leyfum myndunum að tala sínu máli.

Jón Steinar Sæmundsson

Útgefandi: Víkurfréttir ehf. Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmói 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421-0000. Ristjóri og ábyrgðarmaður: Páll Ketilsson, s. 893-3717, pket@vf.is. Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, s. 898-2222, hilmar@vf.is Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, s. 421-0001, andrea@vf.is Umbrot/blaðamaður: Jóhann Páll Kristbjörnsson. Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is


Við bjóðum íbúa Suðurnesja velkomna til okkar

r u t t á l s f a % 0 m 3 u t r y k s f a


8 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

Langmest um að vera í Sandgerði

Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is

Þar sem ég sit núna heima og skrifa þessi orð þá snjóar ansi fallega úti og þegar þessi pistill kemur út þá er kominn desember og því vel við hæfi að veðurguðirnir komi með snjó, því desember er frekar dapur mánuður ef það er enginn snjór, verður allt svo jólalegt þegar að jólasnjórinn er kominn. Snjór. Þarf ekki að taka nema einn bókstaf í burtu, bókstafinn n, þá stendur eftir Sjór. Já, það hefur bara verið mjög góð veiði hjá bátunum og langmest hefur verið um að vera í Sandgerði enda línumiðinn þar stór og fengsæl. Bátarnir eru orðnir líka nokkuð margir og við skulum líta aðeins á hvernig þeim hefur gengið og miða þá við heimalandanir bátanna. Addi Afi GK er búinn að vera í Sandgerði allan nóvember og landað 25,5 tonnum í fimm róðrum. Það hefur líka Hópsnes GK verið og hefur landað 34 tonnum í níu róðrum, báðir þessir bátar eru balabátar.

Daðey GK, sem kom fyrstur beitningavélabát­ anna, hefur gengið mjög vel og landað 51 tonni í átta róðrum og mest 9,3 tonnum. Sævík GK kom næstur á eftir Daðey GK og hefur landað 41 tonni í sjö róðrum og þess má geta að hann fór til Grindavíkur þegar gerði norðanbrælu og lagði línuna undir Krýsuvíkurbjargi, veiðin þar var frekar dræm. Katrín GK er með 15,6 tonn í þremur róðrum en báturinn er búinn að vera í Sandgerði í allt haust. Geirfugl GK hefur landað 27,8 tonnum í fimm róðrum en þessi bátur kom fyrst á Snæ­ fellsnes í byrjun nóvember og kom síðan til Sand­ gerðis um miðjan nóvember. Margrét GK er með 24 tonn í fjórum róðrum. Það eru ennþá nokkrir bátar eftir fyrir norðan en þeir eru ekki margir. Óli á Stað GK er búinn að vera á Siglufirði í allt haust en er búinn að færa sig til Skaga­ strandar. Á sama tíma fyrir ári síðan var báturinn kominn til Sandgerðis, þangað kom hann 22.

nóvember í fyrra svo það ætti að fara að líða að því að báturinn komi suður. Gulltoppur GK var kominn suður en nýr skipstjóri tók við bátnum og fór með hann norður til Skagastrandar. Dálítið skrítin ákvörðun þegar að veiðin fyrir sunnan er að glæðast en fyrir norðan hefur Gulltoppur GK landað 18,7 tonnum í sex róðrum sem er frekar lítill afli og hafa ber í huga að Gulltoppur GK er balabátur og þarf því að aka bölunum fram og til baka frá Sandgerði þar sem er beitt og norður. Bátnum var reyndar ekki siglt alla leið því honum var siglt til Akraness og tekinn þar á trukk sem ók honum til Skagastrandar – og sama aðferð verður höfð þegar að báturinn kemur suður aftur. Guðrún Petrína GK er ennþá á Skagaströnd og hefur farið í einn róður núna í nóvember og kom með 6,9 tonn í land. Á sama tíma í fyrra var bát­ urinn í Sandgerði og landaði þá 35 tonnum í sjö róðrum, öllu var landað í Sandgerði, svo það er ansi mikið aflahrun hjá bátnum milli þessara ára. Ragnar Alfreðs GK er líka fyrir norðan og hefur landaði tuttugu tonnum í fimm róðrum en hann hefur landað á Hvammstanga. Samhliða þessari góðu veiði hefur netabáturinn Maron GK líka verið þarna á veiðum og gengið nokkuð vel, kominn með 55 tonn í fimmtán róðrum og mest tíu tonn í róðri. Reyndar vekur nokkra athygli að báturinn er að veiðum utan við Sandgerði en siglir til Njarðvíkur til þess að landa aflanum. Er það nokkuð lengri sigling að fara þangað en beint til Sandgerðis. Einn netabátur er búinn að vera að landa í Grindavík og er það Hraunsvík GK sem er kominn með 13,6 tonn í fimm róðrum. Reyndar kom frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK til Grindavíkur snemma í nóvember með 360 tonna afla og eftir löndun var togaranum siglt til Akur­ eyrar. Þar verður togarinn í allt að þrjá til fjóra mánuði. Nokkuð stórt verkefni er í gangi með togarann því rífa á niður allt frystikerfið í togar­ anum og smíða nýtt frystivélarými og frystikerfi í lest skipsins, ásamt því að mála vinnsludekkið í skipinu og önnur minniháttar viðhaldsverkefni. Togarinn mun líklegast ekki fara á veiðar aftur fyrr en í febrúar á næsta ári.

Greina framtíðarmöguleika Kvikunnar í tengslum við Fisktækniskólann Bæjarráð Grindavíkur hefur falið bæjarstjóra að koma af stað vinnu við að greina framtíðarmöguleika Kvikunnar til að styðja enn frekar við rekstur Fisktækniskólans og aðra starfsemi sem tengist nýsköpun og menningu. Málið var tekið upp á síðasta fundi bæjarráðs þar sem lagður var fram til kynningar samningur milli menntaog menningarmálaráðuneytis og Fisktækniskóla Íslands sem undirrit­ aður var 19. nóvember síðastliðinn.

Lilja Alfreðsdóttir, þáverandi mennta- og menningarmálaráðherra, og Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólameistari Fisktækniskóla Íslands, við undirritun samningsins.

Afgreiðslutími til jóla í Reykjanesbæ Laugardagar Sunnudagar Verslun Verslun 10:00-16:00 11:00-15:00 Timburdeild og Lagnadeild Timburdeild og Lagnadeild 10:00-14:00 Lokað Sunnudagur 19. desember: Verslun 13:00-18:00/Timburdeild og Lagnadeild Lokað Þorláksmessa: Verslun 08:00-20:00 Timburdeild og Lagnadeild 08:00-18:00 Aðfangadagur: Verslun 08:00-12:00 Timburdeild og Lagnadeild 08:00-12:00 Gamlársdagur: Verslun 08:00-12:00 Timburdeild og Lagnadeild 08:00-12:00


Courtyard by Marriott & The Bridge Viðburðir framundan

JÓLAMARKAÐUR 5. desember 13:00-17:00 Við bjóðum listafólki og netversunum á Reykjanesi að kynna og selja vörur sínar á markaðinum Þáttaka er án endurgjalds skráning á sales@courtyardkeflavikairport.is Við hvetjum bæjarbúa til þess að kíkja við á markaðinn!

HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR Upplifðu hlýja og notalega jólastemmningu á The Bridge með gómsætum hátíðarseðli og ljúfum tónum frá Camillu Rut & Rabba Föstudaginn 10. desember kl 19:00 Föstudaginn 17. desember kl 19:00 Kaupa miða

GJAFAKÖRFUR & GJAFABRÉF tilvalin jólagjöf eða glaðningur fyrir einstaklinga & fyrirtæki. úrval gjafabréfa í boði & jólagjafakörfurnar innihalda góðgæti frá The Bridge nánari upplýsingar: sales@courtyardkeflavikairport.is

Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport Aðalgata 60, 230 Reykjanesbær 5996100


10 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Mikið jólabarn sem blandar saman jólahefðum Ópereusöngkonan og söngskáldið Alexandra Chernyshova blandar saman íslenskum og rússnesk/ úkraínskum jólahefðum

Alexandra er tilbúin í blönduð jól. Texti og ljósmyndir: Jón Hilmarsson Alexandra Chernyshova er fædd í Kænugarði í Úkraínu og bjó bæði þar og í Rússlandi þar til hún fluttist til Íslands árið 2003. „Jólin eru skemmtilegur tími fyrir mig, ég er mikið jólabarn og það skiptir mig miklu máli að halda í hefðir og kynna þær fyrir fjölskyldunni minni,“ segir Alexandra.

Fjölbreytt jólahald og mikið um samveru og gjafir Jólahátíðin byrjar 19. desember í Úkraínu og Rússlandi með degi heilags Nikulásar en þá fá börn gjafir undir koddann og jólahaldinu lýkur síðan með jólalokum þar sem gamla

árið er kvatt og það nýja boðið vel­ komið 13. janúar. Aðaldagurinn í jóla­ haldinu er hins vegar nýárskvöldið. Þá hittum við vini okkar, förum út að borða og fögnum mikið. Við gefum góðar gjafir þetta kvöld. Rétt fyrir nýárið þá óskum við okkur ein­ hvers góðs fyrir næsta ár. Jólin sjálf eru frá 6. til 7. janúar og þá borðum við hefðbundinn úkraínskan/rúss­ neskan mat, oft margréttað. Seinna um kvöldið er hægt að sækja messu sem stendur alla nóttina en í gegnum þá athöfn þarf maður að standa. Um jólakvöldið og -nóttina er mikill söngur og oft hefð fyrir því að börn fari á milli húsa og syngi jólalög og fái í staðin litlar gjafir og peninga. Börnin kasta hrísgrjónum inn í húsin Pelmeni er Ravioli hveitihálfmáni fylltur með kjöti og lauk .

áður en þau byrja að syngja, við misjafnar undirtektir húsráðanda, og óska þeim um leið góðs gengis á nýju ári!

Góður matur og gleði „Heima hjá okkur þá býð ég upp á Bors, sem er úkraínsk rauðrófu­ súpa, ekki ósvipuð íslenskri kjötsúpu nema þar er lögð áhersla á svínakjöt á beini og rauðrófur. Síðan höfum við Pelmeni, sem er Ravioli hveiti­ hálfmáni fylltur með kjöti og lauk auk þess rússneskar pönnukökur, strákunum okkar finnst þetta mjög gott. Það tekur töluverðan tíma að undirbúa þetta allt og dagurinn fer meira og minna í matarundirbúning hjá okkur sem allir taka þátt í. Við klæðum okkur síðan upp í úkra­ ínska skyrtu, skreytum borðið með úkraínskum dúk og hlustum á rúss­ neska/úkraínska tónlist. Um kvöldið kemur síðan í heimsókn til okkar rússneskur jólasveinn, Ded Moroz, og gefur okkur gjafir. Þannig höfum við búið til okkar jólahefð sem við erum ánægð með,“ segir Alexandra. Á þessum hátíðisdögum er mikið verið að gefa og fá gjafir og úti í Úkraínu og Rússlandi er yfirleitt fjölbreytt jóladagskrá, leikrit, jóla­ böll, tónleikar og fleira þar sem börn klæða sig upp í jólabúninga. Það er gaman að segja frá að við Rúnar Þór, tenór, og Helgi, píanóleikari, höfum boðið upp á nýárstónleika undan­ farin fjögur ár.

„Við blöndum síðan saman ís­ lenskri og rússneskri/úkraínskri jóla­ hefð þannig að það er mikið að gera hjá okkur og fjölbreytt fjör í mán­ aðartíma,“ segir Alexandra að lokum.

Alexandra skreytir borðið með úkraínskum dúk og hlustum á rússneska/ úkraínska tónlist.


Jólalukk20a21 Skafmið a og versla leikur Víkurfrét ta na á Suð urnesjum

Viđ höldum upp á

34 ÁRA AFMÆLI SPARIÐ ALLT AÐ

AFMÆLISBÆKLINGUR Á RFL.IS

60%

Öll skrifborðog skrifborðsstólar

20-40%

Öll stillanleg rúm

20%

Allir skenkir og glerskápar

20-30%

25%

afsláttur

afsláttur

Allir púðar

25%

afsláttur

afsláttur

Allar boxdýnur

Allir sjónvarpsskápar

afsláttur

Allir eldhúsog borðstofustólar

afsláttur

Öll sófaborð

afsláttur

afsláttur

Allir hægindastólar

20-40%

25%

20-40%

Allar svampog springdýnur

Öll HØIE sængurver

30%

Allir WELLPUR heilsukoddar

20afsláttur -60%

Jólalukku færð þú 30%

Allir gardínuvængir

afsláttur

30%

20-30%

Allar mottur

Öll rúmteppi

30%

afsláttur

afsláttur

Allir lampar og loftljós

afsláttur

afsláttur

20-30%

KING COLE garn

Allar skrautplöntur

afsláttur

afsláttur

-30% 25% 25% í 20þessum og fyrirtækjum 2020 -30% verslunum 20% afsláttur

Allar vegghillur

SMARTSTORE plastkassar

afsláttur

afsláttur

afsláttur

AFMÆLISLEIKUR

SKANNAÐU KÓÐANN OG SKOÐAÐU ÖLL AFMÆLISTILBOÐIN

FITJUM OG SUÐURGÖTU

TAKTU ÞÁTT Í AFMÆLISLEIKNUM GJAFAKOR T OKKAR Á INSTAGRAM OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ GJAFAKORT Í RÚMFATALAGERNUM.

FITJUM

KROSSMÓA • NJARÐVÍK

IÐAVÖLLUM • KEFLAVÍK

GRINDAVÍK


uðurnesjum S á a n a sl er v g o a tt ré Skafmiðaleikur Víkurf

r a g n i n n i v 0 0 0 6 1 2 0 2 a t t é r f r u k í V u k k í Jólalu

Það getur borgað sig að gera jólainnkaupin á Suðurnesjum!

urk í V í ð e m t s i g Fyl s i . f v á g o m u frétt Þú færð Jólalukku VF í tuttugu verslunum. Þrír útdrættir í desember úr vinningslausum miðum sem skilað er í Nettó verslanir.

s s e þ ð i á Sj Við drögum út glæsilega vinninga þrisvar í desember, 10., 17. og 23. desember. Skilaðu miðanum þínum (með engum vinningi á) í Nettó í Krossmóa, Iðavöllum eða Grindavík.

2x9 Nettó gjafabréf í

Grindavík og Njarðvík

15.000 kr.

! a g n i n n i v r a t t á a útdr

3 5

LG 65” UHD Smart TV

Gisting á Dimond Suites og 3 rétta kvöldverður fyrir tvo

2

Gisting í eina nótt að eigin vali með morgunverði. 17 hótel um allt land.

Nettó inneignir í appi 3 stk. 50.000 kr. 2 stk. 100.000 kr.

1 25 Nóa & Síríus konfektkassar

Lavor háþrýstidæla


Glæsilegir vinningar í Jólalukku

frá 50 verslunum og fyrirtækjum á Suðurnesjum Viđ höldum upp á

34 ÁRA AFMÆLI SPARIÐ ALLT AÐ

AFMÆLISBÆKLINGUR Á RFL.IS

60% Öll stillanleg rúm

20%

Öll skrifborðog skrifborðsstólar

20-40%

25%

afsláttur

afsláttur

Allir púðar

30%

Allir gardínuvængir

afsláttur

30%

20-30% jart&hlýtt 20%

Allir hægindastólar

SMARTSTORE plastkassar

afsláttur

Öll HØIE sængurver

20-30%

30% afsláttur

Allar mottur

20-30% afsláttur

20afsláttur -60% Öll rúmteppi

afsláttur

20-30% afsláttur

Allir WELLPUR heilsukoddar

30%

afsláttur

Allar vegghillur

afsláttur

Öll sófaborð

afsláttur

afsláttur

Allar svampog springdýnur

20-40%

25%

20-40%

afsláttur

Allir lampar og loftljós

Á MÚRBÚÐARVERÐI

afsláttur

Allir eldhúsog borðstofustólar

Allir skenkir og glerskápar

20-30%

25%

afsláttur

afsláttur

Allar boxdýnur

Allir sjónvarpsskápar

KING COLE garn

Allar skrautplöntur

afsláttur

afsláttur

25% 25%

afsláttur

Trotec olíufylltur rafmagnsofn, 11 þilja, 2500W

Trotec keramik hitablásari TFC 13, 1400W

SKANNAÐU 6.715KÓÐANN OG SKOÐAÐU ÖLL AFMÆLISTILBOÐIN Design rafmagnsofn TCH, 2000W

18.995 Keramik Element TFC 19E snúnings hitablásari

AFMÆLISLEIKUR

TAKTU ÞÁTT Í AFMÆLISLEIKNUM GJAFAKO RT OKKAR Á INSTAGRAM OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ GJAFAKORT Í RÚMFATALAGERNUM.

Fæst einnig hvítur

9.585

18.995

FITJUM

Trotec rafmagnsofn 2300W Fæst einnig hvítur

15.995

Olíufylltur rafmagnsofn 9 þilja, 2000W

.is

11.929

Trotec hitablásari TFH 19E: 2000W

2.490

ábær irta

LED vinnuljós 20W m/hleðslubatterí

Rafmagnshitablásari hobby 2000W 1.f.

11.475

2.295

LED ljóskastari á standi, 2X20W

13.995

5

ading otel

sales@courtyardkeflavikairport.is

LED vinnuljós 30W m/ hleðslubatterí

Framlengingarsnúrur 2-25 metra. Verð frá kr

LED ljóskastari30W

9.995

14.995

995

i 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Bókanir fyrir Jólahlaðborð:

Kapalkefli 10 metrar

3.995

Kapalkefli 15 metrar

5.895 25 metrar kr. 7.995 50 metrar kr. 11.995

LED Kastari 30W

9.995 Kapalkefli, rakavarið IP44 25 metrar

9.995

SENDUM UM LAND ALLT!

www.murbudin.is

ð viðurkenningu sem Iceland’s World Travel Awards, sem árlega erðaþjónustuaðila um allan heim! hafa frá 1993 veitt viðurkenningar

Skannaðu til að skoða


14 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

SKAÐAMINNKANDI SAMFÉLAG Á SUÐURNESJUM Rauði krossinn á Suðurnesjum bauð nýverið fagfólki sem vinnur með heimilislausum einstaklingum og þeim sem nota vímuefni um æð, til fræðslu í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Svala Jóhannesdóttir, félags- og fjölskyldumeðferðarfræðingur, sá um fræðsluna en hennar sérsvið er skaðaminnkandi nálgun og meðferð. Svala hefur mikla reynslu í skaðaminnkun og er hún einnig fyrrverandi verkefnastjóri Frú Ragnheiðar á höfuðborgarsvæðinu og Konukots. Skaðaminnkandi hugmynda­ virða sjálfsákvörðunarrétt þeirra fræði er mannúðleg og gagnreynd og að sýna þeim virðingu, skilning nálgun í starfi með einstaklingum og samhygð. Lögð er áhersla á að sem glíma við vímuefnavanda. virkja áhugahvöt og styrkja öll lítil Hugmyndafræðin viðurkennir að skref í átt að jákvæðum breytingum margir sem hafa þróað með sér hjá fólki. Kjarni skaðaminnkunar vímuefnavanda treysta sér ekki til snýr að lýðheilsu og mannrétt­ eða vilja ekki hætta notkun á til­ indum fólks sem notar vímuefni. teknum tíma, vegna margvíslegra Frú Ragnheiður er þekkt verk­ ástæðna. Hugmyndafræðin leggur efni í skaðaminnkun sem Rauði áherslu á að fyrirbyggja áhættu krossinn á Suðurnesjum hefur og skaða (afleiðingar) sem fylgir rekið í rúmlega eitt ár með góðum notkun löglegra og ólöglegra vímu­ árangri. Jóhanna Björk Sigurbjörns­ efna, fremur en að fyrirbyggja sjálfa dóttir fer fyrir verkefninu sem notkunina. Skaðaminnkandi nálgun verkefnastjóri Frú Ragnheiðar á er viðbót við þau meðferðarúrræði Suðurnesjum. og forvarnir sem eru til staðar í Svala Jóhannesdóttir sem er samfélaginu og vísar til stefnu, úr­ fædd og uppalin í Keflavík er sér­ ræða og verklaga. Hugmyndafræðin fræðingur í skaðaminnkun og hefur gagnast fólki sem glímir við vímu­ þróað og innleitt skaðaminnkandi efnavanda, fjölskyldum þeirra, nær­ inngrip hér á landi og stýrt skaðam­ samfélagi og samfélaginu í heild. innkandi úrræðum, m.a. Frú Ragn­ Í skaðaminnkun er lögð áhersla heiði á höfuðborgarsvæðinu og á að mæta einstaklingum þar sem neyðarathvarfi fyrir heimilislausar þeir er staddir hverju sinni, að konur. Svala hefur starfað með fólki

Jóhanna og Vala sjálfboðaliði í bíl Frú Ragnheiðar í Reykjanesbæ.

sem glímir við þungan vímuefna­ vanda og heimilisleysi frá 2007 og þekki vel stöðu hópsins hér á landi. Víkurfréttir hittu þær Jóhönnu og Svölu eftir fræðslufundinn í

Íþróttaakademíunni þar sem þær sögðu okkur frá skaðaminnkandi samfélagi á Suðurnesjum. Þá hittum við einnig þær Jóhönnu og Völu Ósk Ólafsdóttur, sem er

sjálfboðaliði í Frú Ragnheiði þegar þær voru að undirbúa bílinn fyrir verkefni Frú Ragnheiðar á Suður­ nesjum.

ÞURFUM AÐ NÁLGAST FÓLK AF VIRÐINGU OG MANNÚÐ Páll Ketilsson pket@vf.is

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

Jóhanna, hvernig birtist Frú Ragnheiður á Suðurnesjum? „Frú Ragnheiður á Suðurnesjum er búin að vera í þróun í nokkur ár. Við vorum búin að sjá að það væri þörf fyrir þetta hér á Suðurnesjum. Við byrjuðum fyrir ári síðan og voru með 138 heimsóknir á síðasta ári. Það voru tíu karlmenn og fimm konur sem nýttu sér þjónustuna, alveg frá tvítugu og uppúr. Frú Ragnheiður er á ferðinni tvisvar í viku á Suðurnesjum, á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 20 til 22. Þá eru tveir sjálfboðaliðar á ferðinni. Einn afturí og svo helst heilbrigðis­ menntaður einstaklingur.“ Hvað eruð þið að gera? „Við erum að hitta skjólstæðinga og veita þeim sálrænan stuðning. Við gefum þeim hreinar nálar og fræðum þau um hætturnar en allt á þeirra forsendum. Við gefum þeim box og fáum þau til að farga búnaðinum og við förguðum 47 lítrum af búnaði eins og nálum og öðru á síðasta ári. Þetta er búnaður sem annars gæti t.d. fundist í nærumhverfinu.“ Þið eruð ekki á þeim stað að gefa neysluskammta? „Nei, við erum ekki að gera þess háttar. Við erum að fræða þau og við spyrjum að því hvort við megum spyrja hvað þau séu að nota því stundum eru mjög hættuleg efni í umferð. Ég fær skýrslu eftir vaktina og ég reyni að vera í sambandi við skjólstæðinga og þá sérstaklega yngri kynslóðina og konur sem við höldum sérstaklega vel utan um. Ég hef, alveg sama þó fólk sé að

verða edrú, aðstoðað þau og komið þeim í viðtöl við félagsráðgjöfum og læknum. Við höfum nýtt okkur prestana á Suðurnesjum þegar það er verið að opna á sálræn áföll, því það er biðtími í sálfræðiþjónustu. Svo erum við að reyna að koma þeim sem vilja inn í Virk í starfs­ endurhæfingu. Þau komast þangað eftir að hafa verið edrú í þrjá til sex mánuði.“

Frá fræðslufundi Frú Ragnheiðar í Reykjanesbæ.

Mannúðleg og gagnreynd nálgun Svala, þú hefur nú heldur betur komið nálægt þessum málum. Segðu okkur um hvað þetta snýst. „Skaðaminnkun er mannúðleg og gagnreynd nálgun í að reyna að að­ stoða fólk sem glímir við vímuefna­ vanda. Í dag vitum við út frá rann­ sóknum og vísindum að það skilar mun betri árangri að koma fram við fólk af mannúð og skilningi og við erum svolítið í dag að færa okkur frá refsistefnu. Með því erum við að reyna að nálgast fólk á þeirra eigin forsendum og reyna að skilja hvers vegna aðilinn er að nota vímuefni og af hverju getur hann ekki hætt. Í því orsakasamhengi erum við að reyna að koma með inngrip þar sem við erum raunverulega að aðstoða þau við að lifa af og að þau verði fyrir sem minnstum skaða og áhættu. Við erum byrjuð að reyna að skoða hvað við getum gert til að aðstoða þau við að taka jákvæð skref í átt að bata. Markmiðið er alltaf umhyggja og hlýja og að mæta fólki án fordóma.“ Hver eru yfirleitt viðbrögð fólks sem er í þessari vímu og þið eruð að hjálpa? „Þau eru bara nær alltaf rosalega jákvæð. Þegar ég segi jákvæð, þá er oft mikið þakklæti þegar maður nálgast fólk út frá skaðaminnkandi hugmyndafræði. Við erum að mæta þeim á þeim stað sem þau eru að

alltaf að reyna að minnka áhættuna og skaðann. Að láta þau hafa hreinan búnað til að draga út áhættu á að þau fái HIV eða lifrarbólgu C smitum og alvarlegum sýkingum. Það sem skiptir líka svo miklu máli er að þegar þú hittir fólk á þess eigin for­ sendum þá getur þú veitt svo góða fræðslu. Þau hér á Suðurnesjum eru að eiga samtal um áhættuna og að aðstoða við að lifa þennan kafla af.“ Þetta er mun stærra svið á höfuðborgarsvæðinu? „Verkefnið á höfuðborgarsvæðinu er töluvert stærra. Mér skilst að í dag séu það 600 einstaklingar á ári sem leita þangað og um 4.000 heim­ sóknir. Verkefnið á höfuðborgar­ svæðinu er að ná í mjög stóran hóp af fólki sem er með alvarlegan vímu­ efnavanda og er líka að glíma við heimilisleysi, þannig að bíllinn er að keyra um allt höfuðborgarsvæðið og hitta á fólk og aðstoða þau.“

Mikilvæg hugmyndafræði Svala var fyrirlesari á fræðslu­ fundi um skaðaminnkun og Frú Ragnheiði sem haldinn var í Íþrótta­ akademíunni í Reykjanesbæ á dög­ unum. Hún sagði mikilvægt að fá að koma og tala um mikilvægi þessarar

hugmyndafræði að allir sem koma að málaflokknum geti komið saman og séu að vinna þetta í sameiningu. Þar á Svala við fólk í heilbrigðiskerfinu, félagslega kerfinu, sjúkraflutninga­ menn, lögreglumenn og presta sem geta komið saman og átt samtal. Hvernig finnst ykkur staðan í dag, hefur orðið góður árangur? „Við sjáum að þeir sem nýta sér skaðaminnkandi þjónustu að þar er góður árangur. Við sjáum að þeir sem mæta reglulega og taka á móti þjónustu og stuðningi, að heilsa þeirra er betri en ef þeir væru ekki að koma. Við sjáum líka að þessir einstaklingar eru að valdeflast í sínum aðstæðum og þeir hafa stað til að óska eftir aðstoð og leiðbein­ ingu þegar þeir vilja mögulega taka næsta skref í að hætta vímuefna­ notkun, komast í geðþjónustu eða fá aðstoð við að fá mat. Við sjáum það bæði hér heima og erlendis að sú að­ ferð að refsa fólki fyrir að vera með vímuefnavanda er ekki að skila þeim árangri sem við vonumst eftir. Við þurfum að nálgast fólk af virðingu og mannúð og þurfum í raun að hætta að refsa veiku fólki. Þegar maður vinnur í svona mikilli nálægð við fólk sem við köllum í undirheimunum með alvarlegan vímuefnavanda, þá

vitum við að það er í raun skaðlegt og hættulegt að refsa fólki fyrir að vera með vímuefnavanda. Við eigum að koma til móts við fólk af mannúð. Einu sinni fannst okkur eðlilegt að loka fólk inni og refsa sem er með geðraskanir. Einu sinni fannst okkur eðlilegt að refsa fólki sem er samkyn­ hneigt og það er eiginlega það sama sem á við um vímuefnavanda. Við erum að færast frá þessu og vísindin og rannsóknir eru að sýna okkur að þetta er ekki að skila árangri. Ef við viljum hámarka árangurinn og viljum raunverulega aðstoða fólk sem er að glíma við alvarlegan vímuefnavanda, þá skiptir máli að sýna virðingu og mannúð. Við verðum að aðstoða þau á þeim stað sem þau eru og bjóðum þau velkomin í stað þess að ýta þeim út á jaðar samfélagsins.“ Jóhanna, hvernig eruð þið að nálgast þetta fólk? „Það er með ýmsum hætti. Við höfum m.a. verið í samstarfi við Björgina, geðræktarmiðstöð Suðurnesja, og hún hefur komið á tengslum. Við erum í miklu sam­ starfi við Reykjavíkurdeildina. Við tökum vaktir í Reykjavík og ég fer þangað með sjálfboðaliða því þar fá þau ótrúlega mikla reynslu og innsýn í þennan heim.“


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 15

Gengur vel að fá sjálfboðaliða Hvernig gengur að fá sjálfboðaliða? „Það gengur bara nokkuð vel. Það hefur verið erfiðast með heilbrigðis­ starfsfólkið en við erum með lækni og hjúkrunarfræðing. Læknar á HSS eru á bakvakt hjá okkur. Ef það kemur einstaklingur með sýkingu inn í bílinn til okkar þá sendum við oftast myndir og í sumum tilvikum fer ég með þau í sýklalyfjagjöf og það hefur reynst mjög vel. Við vitum að það er ennþá stór hópur þarna úti sem við erum að reyna að nálgast.“ Áður en verkefni Frú Ragn­ heiðar var hleypt af stokkunum á Suðurnesjum var gert mat á þörf fyrir þjónustuna. Þá var talið að 36 einstaklingar væru í þörf fyrir þjónustu eins og þá sem Frú Ragn­

heiður veitir. Jóhanna telur að í dag sé þetta jafnvel stærri hópur en það. Hún hafi sjálf hitt einstaklinga í Reykjavík sem séu héðan af svæðinu og þá sé erfiðara að hitta alla þegar bíllinn er bara á ferðinni tvo daga í viku. „Við getum hins vegar allt til að nálgast þennan hóp þó það sé utan þess tíma sem starfsemin er í gangi.“ Bílaleigan Geysir hefur verið Frú Ragnheiði innan handar með bíl fyrir starfsemina og hefur tryggt bíl í verkefnið út janúar næstkomandi. Notast er við húsbíl fyrir verkefnið og nú er verið að athuga með kaup á bíl fyrir Frú Ragnheiði á Suður­ nesjum. Velferðarráðuneytið styrkti nýlega Frú Ragnheiði um tuttugu milljónir fyrir árið 2021 en verkefnin eru þrjú, á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum og á Akureyri. Af

þessum milljónum renna tvær til Suðurnesja. Hvernig er tekið á móti skjólstæðingum Frú Ragnheiðar í bílnum? Jóhanna svarar því: „Við bjóðum fólk velkomið og spyrjum hvernig dagurinn hafi verið. Það er opnunin hjá okkur og þá fáum við stundum að heyra að dagurinn hafi verið erfiður en það kemur líka fyrir að fólk eigi góða daga og deila því með okkur líka. Við erum fyrst og fremst að mæta fólki á þeim stað þar sem það er statt og það eru al­ menn mannréttindi. Við erum að reyna að draga úr þeim skaða sem af notkun fíkniefna getur orðið og halda fólki á lífi, það er líka markmið.

Jóhanna Sigurbjörnsdóttir og Svala Jóhannesdóttir.

Það er ýmislegt sem er inni í skaðaminnkuninni og fellur undir hana.“

Verkefni sem vinnur að skaðaminnkun Þið notið mikið þetta orð skaða­ minnkun. „Já, við erum verkefni sem vinnur að skaðaminnkun. Þá erum að að tala um að þessir einstaklingar eru jafnvel svolítið einir og hafa kannski lítið bakland. Þá erum við líka að reyna að draga úr þeim skaða sem getur orðið í samfélaginu af notkuninni hjá þeim. Þess vegna fá þau hjá okkur nálar og dælur. Við gefum þeim líka box til að ganga frá búnaðinum og við förgum því svo. Þau fá næringu hjá okkur, sálrænan stuðning og skaðaminnkandi samtal. Þau fá hjá okkur hlý föt og teppi og það er fullt af fólki sem er að prjóna fyrir okkur. Við fáum ullarpeysur, sokka og vettlinga.“ Talandi um nálar. Þið leggið áherslu á að þau noti nálar bara einu sinni? „Já, við leggjum áherslu á það. Við það að stinga nál einu sinni inn í húðina þá getur hún rifið til og rofið æðina. Það er ótrúlegt að horfa á nálar í smásjá og sjá hvað gerist, svo við viljum að fólk hafi greiðan að­ gang að nálum.“ Vala er sjálfboðaliði hjá Frú Ragn­ heiði á Suðurnesjum og okkur lék forvitni á að vita hvað hafi drifið hana áfram í verkefnið. „Bara að geta unnið með fólki. Þetta fólk á kannski ekki marga að og fær ekki þennan skilning. Að fá að vinna með fólki og mæta því á þeim stað þar sem það er og sýna því virð­ ingu,“ segir Vala. Hún er menntaður sjúkraliði og er að læra félagsráðgjöf og segist vilja vinna með fólki og Frú Ragnheiður sé í raun áhugamál hjá henni.

Skipulagsfulltrúi Við leitum að einstaklingi til að halda utan um skipulagsmál á Keflavíkurflugvelli. Um áhugavert og fjölbreytt starf er að ræða í lifandi umhverfi. Mikil uppbyggingaráform eru í flugvallarsamfélaginu og þurfum við öflugan og framsýnan einstakling sem er tilbúinn til að þróa skipulag Keflavíkurflugvallar í takt við þau. Nánari upplýsingar veitir Stefán Jónsson forstöðumaður skipulagsdeildar Keflavíkurflugvallar; stefan.jonsson@isavia.is Sótt er um störfin á isavia.is undir Störf í boði. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember.

Hæfniskröfur • Menntun og sérhæfing skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Reynsla af starfi tengdu skipulagsmálum er skilyrði • Þekking og reynsla af stjórnun og áætlanagerð er æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Metnaður, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar

Þið eruð að taka á móti fólki sem er í neyslu og vandræðum. Hafið þið lent í hættu í þessu starfi? „Nei, aldrei. Ég man eftir einum sem varð svolítið reiður en hann ógnaði okkur ekki neitt. Hann hringdi daginn eftir og baðst af­ sökunar. Þau bera ótrúlega mikla virðingu fyrir verkefninu Frú Ragn­ heiði, það er óhætt að segja það,“ segir Jóhanna og Vala tekur undir þau orð. „Ég hef aldrei upplifað mig að mér væri ógnað eða að ég væri hrædd, bara langt því frá.“

Á ferðinni tvisvar í viku Bíll Frú Ragnheiðar er á ferðinni á mánudögum og fimmtudögum milli kl. 20 til 22. Nafnspjöld með símanúmerinu í bílnum liggja víða frammi og þá er starfið vel kynnt á Facebook. „Þau bara hringja og við hittum þau bara einhverstaðar þar sem þau treysta sér til að hitta okkur. Sum fá okkur heim til sín. Við erum heppin að hafa þennan bíl frá Geysi og í honum er gott að eiga opið samtal við skjólstæðinga okkar. Stundum þurfum við að fara í sálrænan stuðning og það er ýmis­ legt sem gerist í lífi þessa fólks,“ segir Jóhanna. Vala segir sjálfboðaliðastarfið í Frú Ragnheiði vera skemmtilegt og gefandi. Jóhanna segir skjólstæðinga verkefnisins bera virðingu fyrir starf­ seminni og þannig hafa sjálfboðalið­ arnir ekkert að óttast. „Við berum líka virðingu fyrir þeim og mætum þeim sem manneskjum,“ segir hún. Þið eruð ekki að ráðleggja fólki að hætta neyslu? „Nei, það gerum við ekki enda nóg af öðru fólki í þeim málum. Við grípum boltann ef þau fara að tala um það og könnum þá hvort þeim sé alvara með þessu og þá aðstoðum við þau, ef þau vilja – en við gerum allt á þeirra forsendum.“


16 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Bandarískur háskólaprófessor með mikinn áhuga á Tyrkjaráninu Adam Nichols er prófessor við Maryland-háskóla í Bandaríkjunum. Hann var kennari við útibú Maryland-háskóla á Keflavíkurflugvelli í nokkur ár um og eftir 1990. Hann kenndi m.a. íslenskar fornbókmenntir og sögu Íslands. Áfanginn um sögu Íslands var alltaf mjög vinsæll meðal nemenda hans. Þegar hann leitaði til ferðaskrifstofu um ferð á Njáluslóðir kynntist hann Karli Smára Hreinssyni, kennara, sem var leiðsögumaður þeirra í ferðinni. Adam hreifst af þekkingu hans á sögu Íslands svo mikið að hann fékk hann til að vera gestafyrirlesari öðru hverju í kennslu hjá honum. „Þegar ég var að ljúka störfum hér á Íslandi stakk Karl Smári upp á því að við skyldum halda áfram samstarfi og kannski þýða bók saman yfir á ensku. Þetta var líklega um árið 1993 sagði Adam. Karl Smári hafði áhuga á efni frá 17. öld sem hann vildi vinna með og þýða yfir á ensku.“ Þeir ákváðu að þýða íslenskt bók­ menntaverk yfir á ensku og fyrir valinu varð Reisubók séra Ólafs Eg­ ilssonar. Þeir félagar unnu síðan að þessu í nokkur ár. Karl Smári þýddi textann yfir á ensku og Adam vann síðan áfram með textann.

Ólafur Egilsson. Bókin er einstök í heiminum, lýsing manns á eigin mannráni og síðan ferðinni til baka frá Afríku. Bókin hefur einnig verið þýdd yfir á hollensku og frönsku. „Þegar kom að því að gefa bókina út varð útgáfufyrirtækið þeirra hér á Íslandi gjaldþrota í efnahagshruninu þannig að við keyptum upp lagerinn og seldum sjálfir bókina víðsvegar um heiminn.“

Reisubók séra Ólafs Egilssonar Séra Ólafur Egilsson var prestur í Vestmannaeyjum þegar Tyrkja­ ránið átti sér stað árið 1627. Honum var rænt ásamt 242 öðrum Vest­ mannaeyingum. Séra Ólafur fékk leyfi til að fara til Íslands og safna fé til að kaupa út fjölskyldu sína og aðra Íslendinga. Eftir heimkomuna og eftir hvatningu frá Skálholtsbiskupi skrifaði hann ferðabók um för sína frá Vestmannaeyjum til Afríku. Reisubók séra Ólafs Egilssonar er ein besta og ítarlegasta heimild sem við eigum um Tyrkjaránið á Íslandi, þegar alls um 400 manns var rænt og tugir manna voru drepnir. Enski titillinn er The Travels of Reverend

KYNNING Á ENDURSKOÐUN AÐALSKIPULAGS 2020-2040 Aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2020-2040 Bæjarstjórn sveitarfélagsins hefur samþykkt að kynna tillögu að endurskoðun aðalskipulags í samræmi við 2. mgr. 30. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Kynningarfundur verður haldinn 1. desember kl. 17:00. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundarbúnað og verður aðgengilegur hlekkur á vefsíðunni www.vogar.is og á Facebook síðu sveitarfélagsins fyrir þá sem vilja taka þátt í fundinum. Skipulagsgögn eru þegar aðgengileg á vef sveitarfélagsins www.vogar.is Einnig er hægt að óska eftir fundi við skipulags- og byggingarfulltrúa á bæjarskrifstofu eða í gegnum síma 440-6200 fyrir frekara samtal. Tekið verður við ábendingum til og með 8. desember 2021 á netfangið: byggingarfulltrui@vogar.is eða á bæjarskrifstofu Iðndal 2, 190 Vogum. Skipulags- og byggingarfulltrúi.

Adam Nichols og Hallur Magnússon, formaður Sögu- og minjafélags Grindavíkur og Hollvinasamtaka Reykjanesvita.

Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum og Grindavík Þeir félagar Adam Nichols og Karl Smári hafa skrifað í sameiningu, í viðbót við við Reisubókina, tvær bækur á ensku um Tyrkjaránið á Íslandi. Fyrri bókin, Northern Captives, kom út árið 2020 og fjallar um Tyrkjaránið í Grindavík 1627 og síðari bókin, Stolen Lives, sem kom út fyrr á þessu ári og fjallar um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum 1627. Þessar bækur eru samtals um 500 blaðsíður og eru ítarlegasta efni sem gefið hefur verið út á ensku um Tyrkjaránið á Íslandi. Báðar þessar bækur eru skrifaðar fyrir almenning en byggja á traustum heimildum. Það sem er áhugavert við Tyrkja­ ránið er aðkoma Evrópubúa að því, foringjar ræningjanna komu frá Hol­ landi. Þeir höfðu þekkingu á því að sigla á úthafi sem Tyrkirnir höfðu ekki. Í tvö skipti komu hingað ræn­ ingjaskip í sitt hvora ránsferðina og á hvoru skipi voru hollenskir skip­ stjórar. Þessar ránsferðir voru fjár­ magnaðar af öðrum. „Þar sem þetta voru útlagar í Evrópu þá vantaði þá höfn til að geta siglt með fenginn sinn og komið honum í verð. Þar sem Afríka og Holland átti sameiginlegan óvin, Spán, þá hentaði Norður-Afríka þeim vel til að koma ránsfengnum sínum í verð. Líklegt er að það hafi

verið danskur maður sem gaf þeim síðan upplýsingar um hvar best væri að ræna á Íslandi í skiptum fyrir frelsi,“ sagði Adam að heimildir segðu til um.

Útgáfa á íslensku og sýning í Grindavík Núna er verið að undirbúa þýðingu og síðan útgáfu þessara tveggja bóka á íslensku, Northern Captives og Stolen Lives, annars vegar í Vestmannaeyjum og hins vegar í Grindavík. „Ég finn fyrir miklum áhuga Íslendinga á þessu efni í sam­ ræðum við fólk sem ég hitti hér­ lendis og almennt um sögu Íslands,“ segir Adam. Í Grindavík er verið að undirbúa sýningu sem kemur til með að gera Tyrkjaráninu góð skil og m.a. verður gerð eftirlíking af skipi sem notað var í Tyrkjaráninu. Adam segir að lokum að frá því að hann koma fyrst til Íslands árið 1987 þá hefur honum fundist hann vera heima þegar hann kemur hingað, honum líður alltaf vel hér og hefur farið víða um landið til að kynnast landi og þjóð.

Jón Hilmarsson ungo@simnet.is


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 17

Skrápur

í Listasafni Reykjanesbæjar

Skrápur/SecondSkin, sýning með Ráðhildi Ingadóttur og Igor Antić, opnaði hjá Listasafni Reykjanesbæjar þann 20. nóvember síðastliðinn. Sýningin fjallar um flótta og tilfærslur þjóða í heiminum. Nafnið Skrápur vísar í skjól sem líkaminn býr til sjálfur yfir tíma, fyrir utanaðkomandi áreiti. Einnig vísar orðið í skráp sem manneskjan kemur sér upp huga sínum til varnar. Báðir listamennirnir hafa gert málefni þjóðaflótta og átaka sem af því hlýst að umfjöllunarefni í fyrri sýningum. Ef land væri ekki rammað inn, þá væru ekki til nein yfirráðasvæði. Það myndi ekki koma í veg fyrir það að hlutir væru til en þeir hefðu ekki sömu merkingu og væru án sjálfstæðrar tjáningar sem væri fær um að magna og breyta hinum lifandi líkama. Afmörkun yfirráðasvæðis gerir það að verkum að litir, áferðir, taktur, massi og þyngd fá aðra merkingu innan síns afmarkaða svæðis. Þetta gerir þeim mögulegt að hafa áhrif á manneskjuna, koma af stað hughrifum sem eru dregin út frá svæðinu sem, þegar best lætur, verður túlkað á sviði lista. Með umhverfi bæjarfélagsins í huga ákvað safnstjóri að setja upp sýningu sem fjallar um hugmyndina að leita skjóls. Verk eftir Igor Antić, á sýningunni Skrápur, er unnið í samvinnu við Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum. Sýningin stendur til og með 30. janúar 2022. Sýningarstjóri er Helga Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar. Sýningin er styrkt af Myndlistarsjóði.

Ráðhildur Ingadóttir (1959)

Igor Antić (1962)

Ráðhildur vinnur með ákveðna hugmyndafræði í verkum sínum sem hún útfærir í marga miðla; texta, teikningu, málun, skúlptúr og myndbönd, og er framsetning þeirra jafnan í margslungnum innsetningum. Ráðhildur hefur haldið margar einkasýningar, sú fyrsta var í Nýlistasafninu árið 1986, og verið valin til þátttöku á samsýningar bæði hér á landi og víða um Evrópu. Verk eftir hana eru í eigu Listasafns Íslands, Listasafns Reykjavíkur og Nýlistasafnsins. Ráðhildur hefur unnið víðsvegar sem sýningarstjóri, árin 2013 og 2014 hlaut hún heiðursstöðu sem listrænn stjórnandi Skaftfells - miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Ráðhildur stundaði nám í myndlist á Englandi 1981–1986, við Emerson College í Sussex og St. Albans College of Art and Design. Hún var stundakennari við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Listaháskóla Íslands 1992–2002 og einnig gestakennari við Konunglegu myndlistarakademíuna í Kaupmannahöfn. Ráðhildur var í stjórn Nýlistasafnsins 2000– 2002. Hún hefur hlotið hin ýmsu starfslaun og styrki bæði á Íslandi og í Danmörku. Ráðhildur er fædd í Reykjavík, hún býr og starfar í Kaupmannahöfn og á Seyðisfirði.

Igor kannar hugtök í staðbundnum (e. site-specific) verkum, innan tiltekins samhengis sem getur verið pólitískt, efnahagslegt, menningarlegt og samfélagslegt. Verkin birtast í mismunandi miðlum, eins og ljósmyndum, myndböndum og innsetningum. Antić hefur haldið fjölmargar einkasýningar og verið valinn til þátttöku á samsýningar víðsvegar í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Þar á meðal hefur hann áður sýnt á Íslandi í Nýlistasafninu á sýningunni Polylogue 158 árið 1999. Antić var sýningarstjóri Values: 11th Biennial of Visual Arts í Pancevo, Serbíu, árið 2004. Antić nam myndlist á árunum 1984–1991 við Novi Sad Academy of Fine Arts, Serbíu, École Nationale Supérieure des Beaux-Arts, París, og Institut des Hautes Etudes en Arts Plastiques, París. Árið 1995 stofnaði hann Pokret Encounter Centre í Novi Sad, Serbíu, hreyfingu listamanna á stríðstímum. Antić hefur unnið til ýmissa verðlauna, m.a. hlaut hann The Pollock-Krasner Foundation’s Grant í New York árið 2000. Antić er fæddur í Novi Sad, Serbíu, hann býr og starfar í París.

Lionsmenn afhenda veglega styrki Hið árlega jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur hófst formlega með af­ hendingu á styrkjum í Krossmóa sunnudaginn 28. nóvember, eða á fyrsta sunnudegi í aðventu. Jólahappdrættið er aðalfjáröflun klúbbsins og tekjur þess renna óskiptar til verkefna og líknamála. Styrkir voru m.a. veittir til Bjargarinnar - geðræktarmiðstöðvar, Bruna­ varna Suðurnesja, Reykjalundar til tækjakaupa og íþróttafélagsins Ness, auk ýmissa annarra þarfra verkefna en alls voru veittir styrkir upp á 2.120.000 kr. að þessu sinni. Fyrsti vinningur í jólahappdrættinu er Toyota Aygo X að verðmæti 2.420.000 kr. en einnig eru margir aðrir glæsilegir vinningar. Lionsfélagar hvetja Suðurnesjamenn til að taka vel á móti þeim þegar þeir hefja miðasölu.

Frá afhendingu Lionsstyrkjanna. Andri Örn Víðisson, formaður Lionsklúbbs Njarðvíkur, afhenti styrkina.

ÚTBOÐ - LEIKSKÓLI VIÐ BYGGÐAVEG 5

S U Ð U R NES JA B Æ R Ó S K AR EFTIR TILBOÐUM Í VERKIÐ:

„ L E IK S K Ó LI V IÐ BYGGÐAVEG 5 “ Verkið felst í að byggja 1.135 m² leikskóla við Byggðaveg 5 í Sandgerði, Suðurnesjabæ. Um er að ræða sex deilda leikskóla á einni hæð. Í þessum áfanga verður byggingin öll fullfrágengin að utan og um 863 m² fullfrágengnir að innan, eða fjórar deildir af sex. Aðalbyggingarefni hússins er timbur á staðsteyptar undirstöður og botnplötu og er burðarvirki húss úr krosslímdum CLT timbureiningum. Verktaki tekur við byggingasvæði frá jarðvegsverktaka og búið verður að fylla undir undirstöður, aðkomuleiðir og bílastæði. Lóðarframkvæmdir og girðing lóðar er ekki hluti að útboði þessu. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 31. mars 2023. Útboðsgögn (á tölvutæku formi eingöngu) verða send þeim er þess óska með tölvupósti frá og með fimmtudeginum 2. desember n.k. Umsóknir um útboðsgögn skulu sendar á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofu Suðurnesjabæjar, Sunnubraut 4, Garði, fimmtudaginn 30. desember n.k. kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Fyrirspurnir varðandi einstaka liði útboðsgagna skal senda á netfangið jon@jees.is innan þess frests sem fram kemur í útboðslýsingu.


18 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Nýr Baldvin Njálsson GK 400 kemur til Keflavíkurhafnar eftir fimm sólarhringa siglingu frá Spáni.

Baldvin Njálsson GK 400 kominn heim Frystitogarinn Baldvin Njálsson GK 400 kom til hafnar í Keflavík eftir hádegi á þriðjudag eftir að hafa þeytt skipslúðra og tekið einn góðan hring utan við Garðinn, þar sem höfuðstöðvar útgerðarfyrirtækisins Nesfisks eru. Nýr Bald­vin Njáls­son er smíðaður af Armon-skipa­smíðastöðinni í Vigo á Spáni þar sem fulltrúar útgerðarinnar tóku við skipinu í síðustu viku. Skipið er 65,6 metr­ar að lengd og sextán metr­ar að breidd. Það er 2.879 brútt­ót­onn. Lestin er 1.720 rúmmetrar. Aðal­vél­in af gerðinni Wartsila 6L32 með 2.990 kW og 80 tonna togspyrnu. Vélin er sex sílindra. Tvær ljósa­vél­ar frá Scania eru í skipinu. Ann­ars veg­ar 596 kW D116 og hins veg­ar 109 með 168kW. Wartsila SCV 100 gíra. Ein fjög­urra blaða skrúfa er á skipinu sem er fimm metr­ar í þvermál. Við hönnun skipsins var skrúfan stækkuð um einn metra og vélin minnkuð úr átta sílindra í sex. Með því sparast mikil olía og þá var hægt

að stytta vélarrúmið og stækka lestina. Hámarksganghraði er lausn­ir og pökk­un. Um borð er Optim-ICE BP 120 frá Kapp ehf. fimmtán hnútar. Sigl­inga­tæk­in eru frá Son­ar. Það var en kæli­búnaður skipsins bygg­ir á fljót­andi ís sem leys­ir af hólmi Skipasýn sem hannaði skipið í samstarfi við út­ hefðbund­inn flöguís. Lestin er á tveimur hæðum og þar gerðarfyrirtækið Nesfisk sem vildi fá ódýrt en eru þjarkar sem vinna mest alla vinnuna. Afurðir eru öflugt vinnsluskip. flokkaðar á bretti með róbótum og svo er lyftari í Þorbjörg Bergsdóttir lestum. Allt vindu­kerfi fyr­ir veiðarn­ar frá Iber­isca, kíkir út um brúarglugga alls um 30 vind­ur og eru þar á meðal þrjár Um borð í skipinu eru sex ein­stak­ling­ská­et­ur þegar skipið kom í höfn. tog­vind­ur með 48 tonna tog­kraft. Tveir og ellefu tveggja manna ká­et­ur. Skipið rúm­ar kran­ar frá Ferri eru á þilfari, ann­ar er 60 því tuttugu og átta manna áhöfn. Skipstjóri er Arn­ar Óskars­son og hann sigldi skipinu heim. tm en hinn 20 tm. Baldvin Njálsson GK er búinn afskasta­ Um borð á heimsiglingunni var einnig Þorbjörg miklu frysti­kerfi sem er ammoní­aks­kerfi Bergsdóttir, ein af eigendum útgerðarinnar. Hún frá Kin­arca með allt að 80 tonna frystigetu hefur verið í daglegri stjórnun fyrirtækisins í ára­ á sól­ar­hring. tugi en ætlaði að láta það verkefni að sækja nýja Klaki hf. hef­ur ann­ast milli­dekkið og setti upp skipið vera eitt af sínum síðustu verkum og setjast brátt í helgan stein. fisk­vinnslu og fiski­dælu. Optim­ar annaðist frysti­

Forréttindi og draumur hvers sjómanns ARNAR ÓSKARSSON, SKIPSTJÓRI Á BALDVINI NJÁLSSYNI GK 400 Í SKÝJUNUM MEÐ NÝJA SKIPIÐ SEM STÆKKAÐI Á TEIKNIBORÐINU. BYGGING FRYSTITOGARANS TÓK AÐEINS FIMMTÁN MÁNUÐI.

Útgerðarhjónin Bergþór Baldvinsson og Bryndís Arnþórsdóttir í brúnni á nýja togaranum. Að neðan má sjá nokkar fjölskyldumeðlimi úr „Nesfisksfjölskyldunni“ sem sigldu með skipinu frá Keflavík til Hafnarfjarðar á þriðjudagskvöld. VF-myndir: pket

„Þetta eru mikil forréttindi og draumur hvers sjómanns og alls ekki allir sem fá að upplifa það að taka við nýju skipi. Þetta er mitt fyrsta skipti og ég er búinn að vera til sjós í rúm þrjátíu ár. Maður er stoltur að vera treyst fyrir þessu skipi,“ sagði Arnar Óskarsson, skipstjóri á Baldvini Njálssyni, í viðtali við Víkurfréttir við komuna til Keflavíkur á þriðjudag. Arnar segir þetta vera mikið stökk, að fara af eldri togara með sama nafni og yfir á þennan. Þar hafði hann verið í sextán ár. „Það er bara ekki hægt að líkja þessum skipum saman. Þetta er eins og að fara af gömlum og litlum Fiat yfir á Audi lúxusrafmagnsbíl, þetta er bara ekki líkt,“ segir ánægður skipstjórinn. Arnar hefur verið síðustu mánuði á Spáni og fylgt skipinu eftir á lokametrunum hjá skipasmíðastöðinni. Hann hefur einnig tekið virkan þátt í hönnunarferlinu. Arnar segir að heimferðin hafi gengið vel. Áhöfnin hafi lent í skítaveðri um leið og lagt var úr höfn og siglt í stormi í tvo á hálfan sólarhring. „En við gátum siglt skipinu á ellefu til tólf mílum og það hreyfðist varla nokkuð úr stað hér um borð. Við fórum langt út í haf til að forðast illviðri sem var bæði í Norðursjó og vestan við Írland. Norður af Írlandi vorum við svo komnir í fínt veður og sluppum heim á fimm sólarhringum, um 1400 mílur.“

Arnar segir að það hafi verið ánægjulegt að vinna með Spánverjunum að smíði skipsins og þeir hafi borið mikla virðingu fyrir Íslendingunum og allt viljað fyrir þá gera. Baldvin Njálsson GK byrjaði sem mun minna skip á teikniborðinu en fór svo stækkandi. Fyrst var byrjað með fjórtán metra breytt skip sem síðan fór í fimmtán metra breidd og endaði svo í sextán metrum. „Þetta endaði sem risaskip en eigendurnir vildu hafa mikla sjálfvirkni og vöruhótel um borð og geta landað á brettum. Þetta byrjaði öðruvísi en endaði sem há­ tækniskip,“ segir Arnar Óskarsson skipstjóri. Nánar verður rætt við hann og aðra úr áhöfn Baldvins Njáls­ sonar GK í Víkurfréttum í næstu viku. Einnig má sjá innslag um komu skipsins í Suðurnesjamagasíni á Hringbraut og vf.is á fimmtudagskvöld kl. 19:30.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 19

Lokaorð Margeirs eru byggð á vanþekkingu Mun di Friðjón Einarsson, N ýj formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar. asta lestra rá

es

finn ég mig knúinn til að leiðrétta Ram p agent hans á málefnum vanþekkingu

AirpoReykjanesbæjar. rt Assoc iates is lo position oking „Reykjanesbær that can Margeir segir: start work for ramp agent in Main ta 100% as sooeina hefur skipulagt n as peinustu sks anvarla ossible. d requir n On an e m e d osíðan n lóð Árni Sigfússon fór úr emb­ ts ffloading of aircra cargo an fts, luggag d bæjarstjóra.“ mail n Drivinætti e, g license n Machin e license advanta n Good Samantekt áglóðarmálum compute e r sk n Good í Reykjanesbæ English sk ills ills n Clean cnóvember riminal re cord 2021 Airport A ssociate s is an ind ling serv ependendeiliskipulags ice comp Samkvæmt tg any with Airport, Íbúðir: headquar round handIcetillögum land. The sem afgreidd ters hafa and ware o at Keflaverið p e ra ti on includ hou han vik es full um dlin árinu er gert ráð fyrir argo, pas á se g aircra700 , su ch as load senger c ft in hecík-nýjum g rcraft se íbúðum /u n hverfum og 114 in lo , load co rvicing. ntrol and ading general pply on o nýjum íbúðum á þéttingarreitum. ur websi , www.a Áður tesamþykktar deiliskipulag­ irportass ociates. com til stillögur en hafa ekki komið a

ta esið yfir kið í Reykjabæjarstjór n!“

LOKAOR Ð

Airp Lokaorð ortMargeirs AssáVilhjálmssonar, at Airsjálfstæðismanns, baksíðu ciaVíkur­ tes po t As vöktuo fréttarnýlega sociathygli at mína og

nesbæ: „L

MARGEI RS VILHJÁ LMSSON AR

Áhugave r sameinin ð g

Einhver áh sameining ugaverðasta hugm armálum ynd í var lögð fram af fy sveitarfélaganna rrverand jó ra Rey fjallar Ífústlokin Margeir um sam­ i bæ kj ssyni fy an esbæ ja r Á rn a jarSi gkk sn er is t rir nosveitarfélaga einingarmál um að sa ru . Hugmyndin og fagnar nesbæ, Vo m ei na R ga og Hafum ey kj ahugmyndum sameiningu Hafn­ hverjum sýnast um narfjörð. Sitt má Á hu rn gmynReykjanesbæjar. i má eiga Voga og arfjarðar, di na það að sl en sýnir mik ík hugmyn la fram d orð um að sýni bara Engin rök fylgja, stór sýni og ha nn sýndi . Viðlíka framsem bæja í st ör fu m sínum rstjóriog framsýni hugmyndaauðgi vanti . Bæ nesbæjar ja hefur va rstjórn Reykjaeinustsveitastjórnarfólki hjá á Suður­ u íbúðarló rla skipulagt eina ð síðan Árn embætti bæ rstjó vil i fór úrMargeir á að nesjum. ra. Viðminna keflinu he jaÉg framsýni fu íhugmyndir Ölfusi. H r nú tekigeta ð bæjars framkvæmda gera ráð fyrir um 150 up sett tjóri sveitarfélögin ann pá þjóðar býður landsmön nn num leikvangog best ort Asso nýjum íbúðum. í ða vanda þegar saga Ló í landi Ö sést málin ætteins ciates is lfuss. u að ve looking fo ríkið er ei pany can gandi land ra einföld, r a assistíbúðalóðir eru be Lóðamál: sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ er teen því , someon Lausar si ns st an væ í t Ö ossible. in the ri að lfusi sem e that can Sl ík a frambyggja á. 48 einbýlishús. Lausar lóðir á at­ skoðuð. st ar t as soon ing hours sý ni auðgi va gmyn are from ntar sárle og hu da Auðvitað eru þetta bara orð á ga á Su 08:00 till eru alls 27 en vel Smákón weekend hafnasvæðum ðu gabragur 16:00 an . inn ræðu rnesin. í sv ei dlóðaframboð ta rs tj ór every r mögulegt er að auka blaði en í mínum huga hef ég sjaldan rí kj um na rm ál task and sameiginl eg lína m um og en gi n responsi illi sveita vitleysu um samein­ eins mikla fyrir löng bility: gildandi deiliskipulagi semlesið king and samkvæmt rf él ag u a ætti að ve general ki sameina. ra búið að paring an fyrir tchen woog Tæknivelli. Helguvík ingu sveitarfélaga. Sameining hefur Inna dc rk n fárra ár ng for lu a verð ne ning and oÍokivæntanlegu sb æ Aðalskipulagi lengi verið í huga okkar hér á Suður­ ur n r ch hverfi í Reykjaother task aflugvellir Hafnarfirði. Báð related to fyrir árin 2020–alþjóðnesjum ir nirog nærtækast væri að sam­ ion and Reykjanesbæjar ve th G rð e et a ur c þar hichen ve requirem hugmynd rið að mun líklegr líka. ents ience of 2035 gert ráð fyrir bygginguhe eina a sé að Reykjanesbæ og ÁrnSuðurnesjabæ, a verði að similar wer síðan ld ur veruleik en að Su ork is req ve, indep um 4.300 ðurnesfyrst og G riVoga uestíbúða. Aðalskipulag nýrra jabær, oga,síðast er þetta að endence nd av – en and profe ed ent com Reykjanes ík myn du sa m Vogar mu ei na st bæ ssionhefur . nication sjálfsögðu ákvörðun íbúa. Reykjanesbæjar nefnilega alism Framtíðin skills vy and fle mun leið xibility endurskoðað a þa tvívegis á síð­ „Glöggt erð ígests augað,“ segir mál­ ljós. poken verið

Viðburðir í desember Jólin, jólin alls staðar! Það er af nægu af taka af viðburðum í desember sem flestir tengjast jólum á einn eða annan hátt. Aðventugarðurinn verður opinn allar helgar í desember og á Þorlák, jólastofan í Duus Safnahúsum er kjörin til að eiga notalegar fjölskyldustundir og í Bókasafninu er m.a. boðið upp á umhverfisvæna innpökkunarstöð, bréfamaraþon Amnesty International og margt fleira skemmtilegt. Þá eru nýjar sýningar í Listasafninu, í Hljómahöll mun Ari Eldjárn kitla hláturtaugar gesta og loks mun hljómsveitin Valdimar halda sína árlegu áramótatónleika sem enginn ætti að missa af.

nteen em

ployee

Icelandic andárum sjö segir nokkuð um tækið, í þessu tilviki er ekki svo. riminal re ustu /or Engsem lis cord is n ecessary h Reykjanesbæjar á sociates vöxt og framgang is an ind epeárum. Góðar stundir. e compan síðustu ndent gro y, with h und han U ng m en eadquar dIceland. na rá ð Su te he rs ðu The ope fu r ky rn es ja at Kefla ration inc sive serv nokkrar nn t fy ri r bæ ja bæ ja r ludes all ice rs hu the skólalóðum gmyndir að úrbó tj ór n ging from s for Icelandic an tu í d foreign loading / Ráðið vill Garði og Sandgerð m á unloadin loading c að i. ka stalinn á Gerðask g, checkontrol, C sk ól a ól verði te alóð in argo and ör ug ga ri cleaning deadline kastal i se kinn og nýr og . Að bætt tt ur í st is 30th o ve að f Novem Gerðaskól rði við rólum á sk in n. ber 2021 website, . www.air st að se tn a. Að endurmetin ólalóð n verði in g ge rv portasso G ig er ra sval la ðaskóla ciates.c ation giv om es Snorr sé að fylg með tilliti til að r vi ð i Sigurðss auðvelt jast phone 8 Þá vill rá með börnum að on 94 8233 ði leik. ð or e að keyp tassocia pö nn uvel lir og se tir verði tveir tes.com mail: skólana tt ir vi ð á gr

Lögðu til úrb á skólaló ætur ðum

Aðventugarðurinn

Jólaviðburðir í Duus

Áramótaskop

OPIÐ UM HELGAR FRAM AÐ JÓLUM

1-23 DESEMBER | DUUS SAFNAHÚS

16. DESEMBER | HLJÓMAHÖLL

Njótið þess að rölta um Aðventugarðinn, finna fyrir anda jólanna og gera góð kaup í jólakofnunum. Ýmsar uppákomur verða í garðinum alla opnunardagana og jólasveinar líta við. Opið um helgar frá 13-17 og á Þorláksmessu frá 16-22

Eigið notalega stund í gamaldags jólastofu í Duus Safnahúsum og búið til músastiga og kramarhús til að skreyta hana. Einnig geta gestir tekið þátt í ratleik og leitað að gömlu jólasveinunum sem hafa falið sig um húsið. Ókeypis aðgangur í jóladagskrá.

Ekki missa af þessu einstaka Áramótaskopi Ara Eldjárns í Hljómahöllinni. Hver sýning er einstök og mun áherslan vera lögð á að kveðja árið með eftirminnilegum hætti, í bland við annað efni. Miða er hægt að kaupa á Tix.

Smá brot

Vistvæn jól

Bréfmaraþon

1-23 DESEMBER - BÓKASAFNIÐ

1- 23 DESEMBER | BÓKASAFNIÐ

3-18 DESEMBER | BÓKASAFNIÐ

Smá- brot, tónlist og útgáfa á Suðurnesjum með jóla-tvisti. Sýning í Átthagastofu Bókasafn Reykjanesbæjar hefur að geyma safn af plötum m.a. úr eign safnsins, tengdum átthögum Reykjaness. Sýning sem vert er að skoða.

Innpökkunarstöð opnaði í Bókasafninu 26. nóvember. Gestir geta pakkað inn gjöfum á endurnýtanlegan hátt fyrir jólin. Innpökkunarstöðin er hluti af Vistvænum jólum í Bókasafninu. Það eru allir hjartanlega velkomnir.

Bréfamaraþon Íslandsdeildar Amnesty International fer fram dagana 3. - 18. desember í ár og hvetjum við alla sem eiga leið um Bókasafn Reykjanesbæjar að skrifa á aðgerðakortin og setja í þar til gerðan kassa. Undirskrift allra hefur vægi.

Skrápur / Second skin

Rafræn leiðsögn

Áramótatónleikar

LISTASAFN REYKJANESBÆJAR

LISTASAFN REYKJANESBÆJAR

30. DESEMBER | HLJÓMAHÖLL

Við kynnum sýninguna Skrápur, með Ráðhildi Ingadóttur og Igor Antic. Sýningin fjallar um flótta og tilfærslur þjóða í heiminum. Báðir listamennirnir hafa gert málefni þjóðaflótta og átaka sem af því hlýst að umfjöllunarefni í fyrri sýningum.

Listasafnið býður upp þrjár rafrænar leiðsagnir í desember. Þar verður fjallað um feril listamannana Igor Antic og Ráðhildar Ingadóttir. Einnig verður fjallað um sýningu þeirra Skrápur. Fylgist með á síðum Listasafnsis á Facebook og Youtube.

Hin frábæra hljómsveit Valdimar heldur áramótatónleika í Stapa í Hljómahöll 30. desember. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og opnar húsið kl. 19:00. Miða er hægt að kaupa á Tix.

fótboltave veturna og færa un nþá við gerðar ve lli bæjarins á sum rð ri velli við Sa i úrbætur á skólah n. Að reystindgerðis skóla. Ráðið vi leiksvæðu ll tryggja að viðh nýjað jafn m sé vel sinnt og aldi á óðum ef leiktæki er endurí burtu. u tekin

Nýskipuð ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Ljósmynd af vef stjórnarráðsins

Lýsa yfir furðu sinni og gríðarlegum vonbrigðum Stjórnir fulltrúaráða sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum, Árnessýslu, Austur-Skaftafellssýslu, Gullbringusýslu og Grindavík hafa sam­ þykkt sameiginlega ályktun vegna skipan ráðherra í nýja ríkisstjórn:

Ályktun sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi varðandi ráðherraskipun: Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi lýsa yfir furðu sinni og gríðarlegum vonbrigðum með að formaður flokksins, Bjarni Benediktsson, hafi hunsað forystumann Sjálfstæðis­ flokksins í Suðurkjördæmi, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, í ráðherravali sínu. Vægi landsbyggðarinnar er vægast sagt fyrir borð borið með úthlutun ráðherrastóla í komandi ríkisstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn gefur sig út fyrir að vera flokkur allra lands­ manna og ætti að sýna það í gjörðum sínum. Það að veita Guðrúnu Hafsteins­ dóttur ráðuneyti einungis hluta kjör­ tímabilsins er eins og blaut tuska í andlitið á þeim þúsundum kjósenda Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjör­ dæmi og öllum þeim hundruðum sjálfboðaliða sem tóku þátt í að tryggja glæst gengi flokksins.

Við Sjálfstæðismenn í Suðurkjör­ dæmi krefjumst þess af formanni Sjálfstæðisflokksins Bjarna Bene­ diktssyni að fá frekari útskýringar á þessari ákvörðun. Ályktun samþykkt af: Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ, stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum, stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Árnessýslu, stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Austur- Skaftafellssýslu, stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu, stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Grindavík.

Alla dagskrána með nánari upplýsingum má finna á heimasíðu Reykjanesbæjar Einnig er hægt að skrá sig á póstlista á heimasíðu Reykjanesbæjar og fá senda rafræna dagskrá einu sinni í mánuði með öllum viðburðum á vegum menningarhúsa bæjarfélagsins. www.reykjanesbaer.is


Stöðugar uppfærslur og úrslit leikja á vf.is

sport

Miðvikudagur 1. desember 2021 // 45. tbl. // 42. árg.

Kristinn hér í leik Rússlands og Íslands sem fór fram á mánudag. Mynd: FIBA Hvenær byrjaðir þú í körfu og af hverju valdirðu körfubolta? Ég byrjaði í kringum fimm, sex ára aldurinn. Það var ekki langt að sækja áhugann þar sem pabbi og mamma voru bæði mikið í kringum körfuna. Hver er besti körfuboltamaður allra tíma? Jón Arnór Stefánsson er besti leikmaður allra tíma.

Hver er erfiðasti andstæðingurinn? Ég spilaði við Luka Doncic þegar hann var í Real Madrid, hann var alveg frábær þar. Hver eru markmið þín á þessu tímabili? Markmið á þessu tímabili er auðvitað að keppa af öllum titlum og reyna að vinna þá. Hvert stefnir þú sem íþróttamaður? Ég stefni auðvitað eins langt og maður kemst í þessum bransa. Auðvitað að spila einhvers staðar úti. Hvernig væri fimm manna úrvalslið þitt skipað með þér? Hörður Axel, Elvar Már, ég, Ólafur Ólafsson og Tryggvi Hlinason.

Fer skánandi í eldhúsinu

Kóngurinn í Njarðvík. Hver er þín helsta fyrirmynd? Helsta fyrirmynd hlýtur að vera Logi Gunnarsson, kóngurinn í Njarðvík. Hvert er eftirminnilegasta atvikið á ferlinum? Það eru tvö eftirminnilega atvik. Að vinna ítalskan meistaratitil í U18 þegar ég spilaði á Ítalíu og þegar við spiluðum við Duke í Cameron Indoor Stadium. Hver er besti samherjinn? Ólafur Ólafsson er frábær liðsfélagi.

ALDUR:

23 ÁRA TREYJA NÚMER:

12 Í FÉLAGSLIÐI 14 Í LANDSLIÐINU

Hvert er þitt helsta afrek fyrir utan körfuboltann? Klára háskólagráðu. Áttu þér áhugamál fyrir utan körfuboltann? Tölvuleikir er mikið áhugamál hjá mér. Mjög gaman að horfa og spila. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað gerirðu? Liggja heima í leti eða fara í einhverskonar ferðalag. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nautasteik. Ertu öflugur í eldhúsinu? Ég er hræðilegur í eldhúsinu en samt sem áður að batna með hverri máltíð. Býrðu yfir leyndum hæfileika? Engum sem mér dettur í hug í fljótu bragði.

NAFN:

KRISTINN PÁLSSON

Fjölskylda/maki: Andrea kærastan mín.

Kristni þykir Ólafur Ólafsson, samherji hans í Grindavík og landsliðinu, vera frábær liðsfélagi.

Er eitthvað sem fer í taugarnar á þér? Það fer mikið í taugarnar á mér þegar fólk er lengi að einhverju, þar sem ég er mjög óþolimóður.

STAÐA Á VELLINUM:

SMALL FORWARD MOTTÓ:

GEF ALLT Í ÞETTA!

Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur og íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik, hefur verið á faraldsfæti með landsliðinu undanfarna daga þar sem Ísland var að leika tvo leiki í undankeppni HM. Ísland hafði glæsilegan sigur gegn Hollandi (77:79) í fyrri leik sínum en tapaði svo fyrir sterku liði Rússa (89:65). Kristinn gaf sér tíma til að svara nokkrum spurningum Víkurfrétta.

Kristinn og félagar í íslenska landsliðinu fyrir sigurleikinn gegn Hollandi. Mynd: FIBA


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 21

Njarðvíkingar sigursælir í Svíþjóð Bílaverkstæði Þóris býður

Mynd: Fotbolti.net

17% afslátt af vinnu

Sveindís Jane skorar og skorar fyrir Ísland

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lék gegn Kýpur í undankeppni HM á þriðjudag. Fyrri leik liðanna lauk með fimm marka sigri Íslands og frammistaða liðsins á útivelli var ekki mikið síðri. Öruggur fjögurra marka sigur staðreynd og Ísland er komið með níu stig eftir fjóra leiki en Holland er með ellefu stig og hafa leikið einum leik fleiri en íslenska liðið. Ísland komst yfir á 7. mínútu með marki Karólínu Leu Vil­hjálms­dótt­ur beint úr aukaspyrnu. Þá kom að þætti Sveindísar Jane en hún átti góðan sprett upp í hornið á 14. mínútu og gaf góða fyrirgjöf á Berg­lindi Björgu Þor­valds­dótt­ur sem skoraði annað mark Íslands. Sveindís skoraði svo sitt sjötta mark fyrir A-landsliðið þegar hún tók á móti hárri fyrirgjöf, lagði boltann fyrir sig og negldi í markið, 3:0. Karólína skoraði annað mark sitt í seinni hálfleik (62’) en fleiri urðu mörkin ekki. Keflvíski framherjinn skeinuhætti sýndi einni flotta takta í síðustu viku þegar Ísland lék vináttuleik gegn sterku liði Japan. Þar skoraði Sveindís fyrra mark Ís­ lands þegar hún keyrði upp völlinn, inn í teig Japans og lét þrumufleyg vaða í markið – óverjandi fyrir þá japönsku. Ísland sigraði leikinn með tveimur mörkum

Alhliða Guðmundur Stefán fellir andstæðing sinn með fallegu kasti. bílaverkUm þarsíðustu helgi fór fram Södra stæði Judo Open. Mótið er hefur verið smátt í sniðum síðustu ár en þetta árið var algjör sprenging. Á fjórða hundruð skráninga var í mótið sem er frábært. Sjö Njarðvíkingar voru skráðir til leiks. Það voru þau Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, Jóhannes Pálsson, Lena Andrejenko, Fenrir Frosti Guðmundsson, Ýmir Eldjárn Guðmundsson, Helgi Þór Guð­ mundsson og Guðmundur Stefán Gunnarsson. Guðmundur átti frábært mót Heiðrún Fjóla og sigraði fjóra af andstæðingum (hvítum galla) við sínum. Alla á glæsilegum köstum. það að komast Ýmir Eldjárn, Lena Andrejenko í góða stöðu. og Heiðrún Fjóla kræktu sér í silfur eftir að hafa staðið sig vel í sínum flokkum og þá vann Fenrir Frosti til brons­ verðlauna. Aðrir unnu ekki til verðlauna þrátt fyrir að hafa sigrað viðureignir í sínum flokkum.

gegn engu en Japan er í þrettánda sæti styrkleikalista FIFA á meðan Ísland er í því sautjánda. Sveindís Jane flytur nú búferlum eftir þessi verkefni með landsliðinu til þýska stórliðsins Wolfsburg eftir að hafa verið í eitt ár með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristi­ anstad svo það eru spennandi tímar framundan hjá þessari heitustu knattspyrnukonu Íslands um þessar mundir. Fyrrum fyrirliði Keflvíkinga, Natasha Anasi, lék sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið þegar henni var skipt inn á í hálfleik gegn Kýpur en Anasi skipti yfir í Breiðablik fyrir skemmstu eins og flestum ætti að vera kunnugt.

Borðtennisfélag Reykjanesbæjar stendur vel að vígi Um síðustu helgi fór fram deildar­ helgi Borðtennissambands Íslands í Hagaskóla í Reykjavík. Borðtennis­ félag Reykjanesbæjar (BR) leikur suðvesturriðli 3. deildar. A-lið og B-lið BR mættust í inn­ byrðis viðureign en það sama var uppi á tengingnum í fyrstu umferð deildarkeppninnar. Þá hafði B-liðið betur en í þetta skiptið náði A-lið BR fram hefndum og sigraði lið B 3:2, bæði lið unnu að auki lið KR-C og Víking-D. Lið BR sitja í efstu sætum riðilsins með sextán stig en þau hafa bæði sextán stig og unnið allar sínar viðureignir nema innbyrðisviður­ eignirnar. Næst kemur KR-D með fjórtán stig.

út desember

Komdu í dekkjaskipti til okkar Þjónustuaðili fyrir: Volvo - Ford - Mazda - Peugeot Citroen - Kia- Suzuki

Deiliskipulag í Reykjanesbæ Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Nesvalla Tillagan að breytingu á deiliskipulagi Nesvalla fjallar um að lóðir við Móavelli verði aðlagaðar að nýju fyrirkomulagi bygginga, hægt verði að stækka þjónustumiðstöð inn á milli Móavalla 8 og 10 með möguleika á tengigangi milli Móavalla 4 og 8, einnig milli Móavalla 8 og 12 með stækkaðri þjónustumiðstöð. Ekki verði gert ráð fyrir bílakjallara en bílastæði verði öll á yfirborði s.br. uppdrætti THG arkitektar ehf dags. 16. nóvember 2020 Tillagan er til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 1. desember 2021 til 16. Janúar 2022. Tillagaðan er einnig aðgengileg á heimasíðu Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 16. Janúar 2022. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ eða á netfangið skipulag@reykjanesbaer.is Reykjanesbær, 1. desember 2021. Skipulagsfulltrúi Reykjanesbæjar

Leikmenn A-liðs BR: Piotr Herman, Abbas Rahman Abdullah, Damian Kossakowski og Mateusz Marcykiewicz.

Opið borðtennismót í jólamánuðinum

BR heldur opið borðtennismót þann 18. desember 2021. Mótið er fyrir annars flokks leikmenn, það eru þeir sem eru undir 1.500 BTI stigum, og verður keppt í fjórum flokkum sem hér segir: Konur, sextán ára og yngri (áætluð byrjun kl. 10:00) Konur, eldri en sextán ára (áætluð byrjun kl. 11:00) Karlar, sextán ára og yngri (áætluð byrjun kl. 12:30) Karlar eldri en sextán ára (áætluð byrjun kl. 14:30) Salurinn verður opinn frá klukkan 9:00 á keppnisdegi, Hringbraut 125 í Keflavík (gamla slökkviliðsstöðin) Keppnisfyrirkomulagið er þannig að keppt verður í riðlum og í fjölmennari flokkum fara sigurvegarar úr riðlum og keppa í einföldum úrslætti. Spilað verður í riðlum og fara tveir upp úr hverjum riðli í einfaldan úrslátt. Vinna þarf þrjár lotur af fimm í riðlum og fjórar lotur af sjö í úrslætti. Einnig verður leikið um þriðja sætið í hverjum flokki. Þátttökugjald er 1.000 krónur og greiðist á staðnum. Tekið er við skráningum til 15. desember 2021 og nánari upplýsingar eru veittar tölvupósti: herminator@wp.pl Þeir sem vilja taka þátt í keppninni og eru ekki enn í neinum borðtennisklúbbi verða skráðir sem leikmenn BR. Verðlaunapeningar verða veittir fyrir efstu þrjú sætin og glæsileg verðlaun fyrir sigurvegara hvers flokks.

Borðtennismót Adidas Fyrr í mánuðinum var borðtenn­ ismót sem var styrkt af Adidas haldið í Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur (TBR). Nokkrir kepp­ endur frá Borðtennisfélagi Reykja­ nesbæjar tóku þátt í mótinu og höfðu verðlaun upp úr krafsinu. Jón Gunnarsson vann til silfurverð­ launa í flokki eldri keppenda, Piotr Herman og Damian Kossakowski unnu til bronsverðlauna í sínum flokkum. Þeir félagar segja að nokkur mót eigi Jón Gunnarsson varð annar í eftir að vera haldin sínum flokki. fram á vor og mun Borðtennisfélag Reykjanesbæjar án efa senda sína fulltrúa til að berjast um verðlaun á þeim mótum.

Störf í boði hjá Reykjanesbæ Njarðvíkurskóli – Þroskaþjálfi óskast Stapaskóli – Þroskaþjálfi óskast

Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum.


22 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Áhugi, metnaður og staðfesta

Guðbjörg og Guðmundur í Ljónagryfjunni þar sem spænska liðið Paterna verður við æfingar meðan á dvöl þeirra á Íslandi stendur. VF-mynd: JPK

Njarðvíkingurinn Rannveig Guðmundsdóttir fór til Spánar síðasta sumar þar sem hún tók þátt í þriggja vikna æfingabúðum í körfuknattleik. Í framhaldinu var henni boðinn skólastyrkur hjá körfuknattleiksfélaginu Paterna og nú hefur samstarfi verið komið á milli spænska félagsins og körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Það er ótrúlegt hvað einbeittur áhugi ungrar körfuboltakonu úr Njarðvík hefur undið upp á sig á skömmum tíma. Víkurfréttir ræddu við foreldra Rannveigar, þau Guðbjörgu Björnsdóttur og Guðmund Helga Albertsson, sem sitja í unglingaráði körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur.

Rannveig klædd búningi Paterna klár í slaginn á leikdegi.

Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is

Guðbjörg og Guðmundur segja að sér þyki það mjög spennandi sem dóttir þeirra hefur tekið sér fyrir hendur en hún hélt til Spánar þar sem henni fannst hún þurfa meiri áskorun en henni stóð til boða hjá Njarðvík. „Það sem við erum að sjá í dag er að þessum stelpum vantar verkefni,“ segir Guðmundur. „Það eru þrír ár­ gangar í stúlknaflokknum; sextán, sautján og átján ára, og þær sem eru að spila í meistaraflokknum eru ósjálfrátt að fá meiri spilatíma en þær sem eru yngri þannig að okkur fannst að þessum flokki vantaði verkefni til að halda þeim lengur í íþróttinni.“ Guðbjörg segir að Rannveig hafi tekið þátt í æfingabúðum á Spáni í júní og hún fylgdi dóttur sinni út. „Rannveig fór í tryouts í júní og við vorum í þrjár vikur hjá Valencia Basket þar sem hún gekk í gegnum stóran pakka. Hún var að æfa tvisvar til þrisvar á dag og í framhaldinu fékk hún boð um skólastyrk hjá ­Paterna sem er venslafélag Valencia Basket. Hún þáði boðið og er búin að vera þarna úti síðan í haust.“ Guðmundur bætir við að það hafi komið upp tækifæri þegar Rannveig fór út; „... og við náðum að byggja upp tengingu milli félaganna. Við upplifðum að þeir vildu gera eitt­ hvað fyrir sinn stúlknaflokk og við stukkum á tækifærið. Úr varð að Paterna er að koma til okkar núna 3. desember og ætla að vera hjá okkur í viku.“ Það er myndarlegur hópur sem er væntanlegur til æfinga hér á Íslandi í byrjun desember. Paterna sendir 37 manns, fimmtán leikmenn, fjóra þjálfara og með hópnum koma átján aðstandendur. „Þetta er nokkur

Stúlknaflokkur Njarðvíkur, Rannveig er hægra megin við miðju í efri röð.

... og fyrir þær sem vilja ná lengra þá opnar þetta hugsanlega tækifæri fyrir þær til að komast á skólastyrk úti á Spáni. stór hópur, auðvitað extra mikill áhugi þar sem þetta er í fyrsta sinn sem þau koma hingað. Foreldrar líka áhugasamir að koma og upplifa Ísland,“ segir Guðmundur en allar stúlkurnar í hópnum eru á aldrinum sextán og sautján ára.

Samstarf sem er komið til að vera „Við höfum lagt ríka áherslu á að þetta er samstarf sem er komið til að vera, ekki bara núna og á næsta ári heldur áframhaldandi verkefni. Ástæðan fyrir því að við völdum stúlknaflokkinn í þetta verkefni er af því að þetta er aldurinn sem þær eru mikið að bíða, þetta eru þrjú

ár og hálfgerð endastöð þeirra sem fara ekki í meistaraflokkinn. Við vildum gera eitthvað bitastætt til að halda þeim lengur í íþróttinni og veita þeim tækifæri til að fá jákvæða upplifun af því að ljúka sínum körfu­ boltaferli – og fyrir þær sem vilja ná lengra þá opnar þetta hugsanlega tækifæri fyrir þær til að komast á skólastyrk úti á Spáni.“ Hjá Paterna eru þjálfarar sem eru í fullu starfi við þjálfun og félagið er í góðum tengslum við Valencia sem er að verða einn besti klúbbur í Evrópu og spænska boltanum. Þar eru líka mörg tækifæri fyrir þessa krakka ef þau standa sig vel og sýna áhuga. „Kvennalið Valencia var að vinna SuperCup um daginn,“ segir Guðbjörg. „Þetta er sterkasta liðið í Evrópu um þessar mundir og öll aðstaða hjá liðinu er langt umfram það sem við eigum að venjast hér á Íslandi.“ Guðmundur segir að það sé einnig verið að horfa til þjálfara Njarðvíkur, að bæta þeirra hæfni. „Þetta gerist í skrefum. Að þetta opni tækifæri fyrir þjálfarana til að þroskast og ná sér í aukna reynslu. Það hefur komið til tals að það verði einnig samvinna á þeim grundvelli milli félaganna en þetta er að þróast og að tengja stúlknaflokkana er fyrsta skrefið.“


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 23

Er meira brottfall á stelpum en strákum á þessum aldri? „Já, okkur finnst það,“ segja þau í kór og Guðbjörg heldur áfram: „FIBA er með ákall til allra samstarfsaðila um að halda stelpum í körfubolta, þetta smellpassar innan þess ramma. Það virðist vera gegnumgangandi allsstaðar að mesta brottfallið hjá stelpum verður á þessum aldri.“ „Það er samt þannig að það er aukning í körfubolta á Íslandi,“ segir Guðmundur. „Það virðast flest félög vera að bæta við sig iðkendum en við erum ekki að verða vör við það hjá Njarðvík, þetta er svona „Status Quo“. Ég vil meina að þetta sé tæki­ færi fyrir okkur í unglingaráði að bæta því það virðist sem þeir sem byrja að æfa körfubolta hafi tengingu í sama hóp og hefur verið að æfa hjá félaginu áður, þetta eru afkomendur fyrrum leikmanna o.þ.h. Sem dæmi erum við ekki að sjá marga af þeim sem hafa verið að flytja í InnriNjarðvík koma í körfuna, þeir fara frekar í fótboltann sem er að taka mikið pláss. Við sjáum þetta verkefni líka fyrir okkur til að trekkja að, við þurfum að hafa einhverja svona gulrót. Næsta skref verður að taka strákana inn í þetta, við þurfum að gera báðum kynjum jafn hátt undir höfði en við töldum að stelpurnar væru meira að­ kallandi verkefni, til að byrja með.“

Þetta vil ég gera! Það er ekki hægt að horfa fram hjá því að karlaíþróttir fá jafnan meiri athygli en kvennaíþróttir. Þetta á við umfjöllun í fjölmiðlum og um­ gjörð innan félaganna sjálfra. Þó svo að farið sé að líta meira til kvenna­ íþrótta en áður var gert er ennþá langt í land að jafnræði verði á milli kynja varðandi aðstöðumál og annað. Guðmundur og Guðbjörg segja þannig frá þegar Rannveig fékk þessa hugmynd fyrst, að fara til Spánar: „Hún horfði á eftir Róberti Birmingham vera að fara út og sagði

Ég vil meina að þetta sé tækifæri fyrir okkur í unglingaráði að bæta því það virðist sem þeir sem byrja að æfa körfubolta hafi tengingu í sama hóp og hefur verið að æfa hjá félaginu áður, þetta eru afkomendur fyrrum leikmanna o.þ.h. ... bara: „OK, þetta vil ég gera!“ en þegar hún fór að tala um þetta við fólk sögðu flestir það sama – að það héldi að ekkert svona væri í boði fyrir stelpur. Þetta var það fyrsta sem hún fékk að heyra en Rannveig var ekki á því að gefast upp og spólaði sig áfram í þessu. Það eru tvö til þrjú ár síðan hún tók þá ákvörðun að þetta væri það sem hún vildi. Hún er búin að undirbúa sig vel, eins og að fara í hugarþjálfun því stór hluti af því að fara ein út og standa á eigin fótum er andlega hliðin. Þú þarft að vera til­ búin andlega, kollurinn þarf að vera í lagi og þótt Rannveig sé ung hefur hún unnið mikið í þeim málum, enda er hún að blómstra og njóta sín í dag. Það er dásamlegt að fylgjast með henni,“ segja hjónin stolt af stelpunni sinni.

arnir eru komnir lengra á veg í sínu námi en hér á Íslandi. Þannig að ofan á það að læra tungumálið hefur það reynst Rannveigu svolítið erfitt – jafnvel þótt hún hafi sótt aukakúrsa í FS með tíunda bekknum þá er hún talsvert á eftir í námsferlinu,“ benda foreldrar hennar á. „Hefur alltaf staðið sig vel í námi hérna heima og það reynir verulega á samvisku hennar að finnast hún ekki vera að standa sig í náminu úti, er bara meðalskussi. Það er ekki alveg hennar stíll,“ segir Guðmundur og bætir við: „Hún þarf bara að anda sig í gegnum þetta, fyrsta árið verður erfitt en hún er ótrúlega fókuseruð á að láta þetta ganga.“

Staða námsins hefur reynst erfiðast

Hvatning fyrir aðrar stelpur ... og stráka

Það sem hefur reynst Rannveigu erfiðast í þessu ferli öllu er hvar hún stendur í náminu en þrátt fyrir að hafa verið afburðarnemandi heima á Íslandi er íslenska menntakerfið langt á eftir því spænska. „Námið þarna úti er á allt öðrum stað en hér heima, spænsku krakk­

Það er ekki sjálfgefið fyrir hæfileika­ ríka krakka að fara út í nám með íþróttir að vopni. Því fylgir mikil vinna, mikill agi og einstakt hugarfar – það er ekki æfingin sem skapar meistarann því eins og einhver sagði: „Aukaæfingin skapar meistarann.“

Rannveig ásamt liðsfélögum sínum í Paterna.

Festa lífeyrissjóður óskar eftir starfsmanni í almenna afgreiðslu á skrifstofu sjóðsins í Reykjanesbæ Helstu verkefni • Almenn þjónusta við sjóðfélaga og launagreiðendur • Verkefni tengd skjalavistun • Önnur almenn skrifstofustörf

„Þau þurfa í fyrsta lagi að hafa áhugann,“ segja Guðbjörg og Guð­ mundur. „Áhuga og metnað. Svo þurfa þau að finna þetta hjá sjálfum sér, það eina sem við foreldrar þurfum að gera er að styðja við bakið á þeim.“ Guðmundur segir að Covid hafi haft mikil áhrif á æfingar en Rann­ veig hafi verið staðföst: „Hún gerði fullt auka, þegar hún var búin á æfingu þá var hún ekki tilbúin að hætta, hún vildi gera meira og það

endaði þannig að við mokuðum snjónum af körfuboltavellinum svo hún gæti tekið aukaæfingu – eftir inniæfingu æfði hún úti, skipti engu máli hvernig viðraði. Núna keppir hún með junior- og senior-liðum Paterna og stundar nám við góðan framhaldsskóla.“ Þau hjónin eru augljóslega ánægð fyrir hönd dóttur sinnar sem er að fá að elta drauminn og hver veit hvert það mun leiða hana í framtíðinni?

Íbúð á góðum stað í Keflavík til leigu

Laus strax. Sér inngangur. Upplýsingar í síma 861-4707.

Festa lífeyrissjóður þjónustar um 18 þúsund sjóðfélaga og rúmlega 10 þúsund lífeyrisþega, aðallega á Suðurnesjum, Vesturlandi og Suðurlandi. Rúmlega 2.500 launagreiðendur greiða til sjóðsins fyrir hönd starfsmanna sinna. Sjóðurinn rekur bæði samtryggingardeild og séreignadeild. Heildareignir sjóðsins nema um 241 milljarði króna.

Menntunar- og hæfniskröfur • • • • •

Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun Góð almenn tölvukunnátta Sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð Frumkvæði og þjónustulund Hæfni í mannlegum samskiptum og samvinnu er mikilvæg • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, pólskukunnátta er kostur

hagvangur.is

Umsóknarfrestur er til og með 15. desember Sótt er um starfið á www.hagvangur.is Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðu umsóknar. Nánari upplýsingar veitir: Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is


LOKAORÐ ÖRVAR Þ. KRISTJÁNSSON

Ómíkrón stjórnin? Ansi fjörug þessi vika, ný ríkis­ stjórn kynnt til leiks og nýtt afbrigði kórónuveirunnar Ómíkron mætti á svæðið með miklum látum. Vonandi er þetta mild útgáfa af veirunni en nafnið bendir þó til annars því það gæti verið nafn einhvers illmennis úr James Bond mynd. Á örugglega eftir að sakna Delta afbrigðisins. Já, ríkisstjórn var loksins mynduð mánuðum eftir kosningar en blessað talningarklúðrið í Norðvesturkjör­ dæmi tafði þetta ferli allhressilega. Undirbúningskjörbréfanefnd var í mikilli yfirvinnu á meðan aðrir þing­ menn voru að þrífa skít og drullu á Alþingi en skilaði svo loks áliti og skýrslu eftir nokkra tugi heimsókna í Borgarnes. Það er vissulega gaman í Borgarnesi. Seinni talning var látin gilda og að sjálfsögðu samþykkti Al­ þingi svo eigin rannsókn en sumir sátu þó eðlilega hjá. Reyndar vildi einn Píratinn kjósa aftur, í öllum kjördæmum, en það var kolfellt. Hefði ekki verið tilvalið að hafa kosningar á Þorláksmessu? Kjör­ staðir jafnvel í verslunum og opið til 23 til þess að ná þátttökunni upp (taka svo einn kaldan með sér í kjörklefann)? Hægt væri að kaupa síðustu jólagjöfina og kjósa í leiðinni, talning færi svo fram á aðfangadag og úrslit tilkynnt á jóladag. Prófum það kannski í næstu kosningum en nýja ríkisstjórnin var svo kynnt formlega á sunnudaginn síðasta og landsbyggðin (þá sérstaklega okkar kjördæmi) reið ekki feitum hesti (eins og endranær) þegar kom að því að útdeila ráðherrastólum þrátt fyrir að stólunum hafi fjölgað tals­ vert. Báknið blæs vel út en þó ekki út á land. Suðurkjördæmi fær reyndar ráðherraembætti á miðju tímabili, bót í máli segja sumir en hálf glatað verð ég að viðurkenna. Eins og sára­ bótamark í knattspyrnuleik þegar staðan er 3:0! Merkustu tíðindin að mínu mati eru þau að Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Keflavíkur í knattspyrnu, sem dæmi tekur við heilbrigðisráðuneytinu. Þar er á ferð vandaður maður sem á ærið verk fyrir höndum en ljóst er að spýta þarf hressilega í lófana í þessum málaflokki. Þórólfur saknar Svan­ dísar en spurningin er hvernig sam­ bandi þeirra Willums verður háttað? Vonandi tekst Willum að gera það sem engum hefur tekist síðustu ára­ tugi en það er að koma þessu kerfi í stand. Sjáum hvað setur en ég óska nýju stjórninni velfarnaðar og von­ andi gleyma þau okkur ekki hérna fyrir sunnan. Það hefur gerst áður.

Jólalukk20a21 Skafmiðalei og verslana kur Víkurfrétta á Suðurnesj um

Jólalukka

6000 vinningar!

Mundi Hvorugur oddvita Sjálfstæðis­ flokksins í Suðurkjördæmi fær út­ hlutað ráðherrastól

Hneysa segi ég! Jafnvel þótt annar þeirra hafi upp­ haflega boðið sig fram fyrir annan stjórnmálaflokk er Suðurkjördæmi enn og aftur freklega sniðgengið!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.