Víkurfréttir 23. tbl. 43. árg.

Page 1

„Þú reddar þessu elskan“ Viðtal við Valgerði Vilmundardóttur, sjómannsfrú í aldarfjórðung, og fleira veglegt efni af tilefni sjómannadagsins sem verður haldinn hátíðlegur á sunnudag.

9.-12. júní

Fimmtudagur 9. júní 2022 // 23. tbl. // 43. árg.

Furðuverur í Reykjanesbæ Segja grafið undan starfi fatlaðra

NET SÍMI SJÓNVARP

Hjá okkur er allt Ljósleiðari innifalið 10.490 kr/mán. ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 www.kv.is • kv@kv.is

VF-myndir: Thelma Hrund

Stjórn Þroskahjálpar á Suðurnesjum segir í grein í Víkurfréttum í dag að grafið sé undan starfi fatlaðra á Suðurnesjum. „Eftir kórónuveirufaraldurinn, sem reyndist okkur þungur í skauti eins og öðrum, höfum við orðið var við nýja áður óþekkta ógn. Það eru þeir aðilar sem reynt hafa að komast inn á markað Dósasels í Reykjanesbæ og á Keflavíkurflugvelli. Við fréttum af aðilum í Flugstöðinni sem vildu seilast eftir viðskiptum okkar þar – en flugstöðin er hryggjarstykkið í okkar rekstri og við höfum haldið út gríðarlega góðri þjónustu við Flugstöðina,“ segir í greininni. Þá segir að það skjóti skökku við að opna á samkeppni við eina vinnustaðinn sem hefur það að markmiði að skapa störf fyrir fatlaða einstaklinga. Það var fjölmennt á Hafnargötunni laugardaginn 4. júní þegar hávaxnar undraverur og glaðværir trommuleikarar hollenska leikhópsins Close-Act Theatre skálmuðu um götuna. Götuleikhússýningin er ekki sú fyrsta sem hópurinn hefur sett upp en leikhópurinn hefur starfað í um þrjátíu ár og vakið athygli víða um lönd. Til að mynda spígsporaði hópurinn í sýningunni Saurus um miðborg Reykjavíkur árið 2018 en viðburðurinn á Hafnargötunni var atriði hópsins á opnun Listahátíðar í Reykjavík 2022. Gengið var niður götuna í átt að Duus Safnahúsum við góðar undirtektir áhorfenda.

V I Ð S Ý N U M A L L A R E I G N I R, F Á Ð U T I L B O Ð Í F E R L I Ð.

DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510

ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR

JÓHANN INGI KJÆRNESTED

ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR

UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR

ELÍN FRÍMANNSDÓTTIR

PÁLL ÞOR BJÖRNSSON

A S TA@A L LT.I S | 560-5507

J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508

E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509

U N N U R@A L LT.I S | 560-5506

E L I N@A L LT.I S 560-5521

PA L L@A L LT.I S | 560-5501

24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.